Aðalréttir

Dry aged entrecote nautasteik með stökkum smáfrönskum

Í gær, 15:35 Það var einlæg gleði sem skein úr andlitum gesta í Smáralind um síðustu helgi sem fengu óvæntan glaðning úr risastórum jólakassa sem búið var að reisa. Þar fengu gestir að freista gæfunnar með því að ýta á sérstakan takka og jólagjafirnar sem streymdu úr jólakassanum voru ekki af verri endanum. Meira »

Ómótstæðilegur kjúklingaréttur með beikoni og sveppum

11.12. Fyrir ári kom út matreiðslubókin Gulur, rauður, grænn & salt sem inniheldur einfaldar og fljótlegar uppskriftir fyrir alla sem elska góðan mat með lítilli fyrirhöfn. Meira »

Smjörsteiktur þorskur sem slær í gegn

10.12. „Mánudagar eru fiskidagar, það er eldgömul saga,“ segir Svava Gunnars á Ljúfmeti & lekkerheitum en hér erum við með fiskuppskrift sem hún segir að hafi vakið óvenjumikla lukku á sínu heimili þrátt fyrir að vera eins einföld og mögulegt er. Meira »

Purusteik með spennandi meðlæti

9.12. Jólamánuður ársins er genginn í garð og þá leyfum við okkur allt. Purusteik er vinsæl á flestum heimilum landsins og hér bjóðum við upp á slíka steik með spennandi meðlæti. Meira »

Ómótstæðileg pítsa með geitaosti og gúmmelaði

7.12. Meistari Töddi galdrar hér fram hreint ómótstæðilega jólapítsu sem á sannarlega vel heima á aðventunni. Geitaostur og gúmmelaði prýðir pítsuna sem verður ekki kölluð annað en algjör negla. Meira »

Fyllt lambalæri með kryddjurtum og fetaosti

6.12. Þessi uppskrift er ein af þessum skotheldu sem gaman er að dútla við og njóta. Ilmurinn úr eldhúsinu verður afskaplega lokkandi eins og segir í kvæðinu og ekki spillir fyrir að Hanna setti saman myndband sem kennir hvernig á að bera sig að. Meira »

Lúxuskjúlli með beikoni og fetaosti

4.12. Þegar uppskrift ber titilinn lúxuskjúklingarétur með fetaosti liggur það í augum uppi að þetta er eitthvað sem þarf að smakka sem fyrst. Það er nákvæmlega ekkert í þessum rétti sem gerir lífið ekki ögn betra. Athugið að hann er hugsaður fyrir tvo þannig að tvöfaldið bara gleðina ef þið eruð fleiri. Meira »

Kynngimagnaður kvöldverður á augabragði

29.11. Hér gefur að líta uppskrif að forláta snitsel sem ætti að falla í kramið hjá flestum enda er hjúpurinn ansi kynngimagnaður og ætti að vekja lukku á flestum heimilum. Meira »

Besti 15 mínútna rétturinn

29.11. Á annasömum dögum er gott að geta reitt fram úr hendinni einn frábæran rétt á 15 mínútum. Við bjóðum ykkur upp á mjúkt spaghetti með stökku brokkolí og ansjósum sem gefa réttinum þetta ómótstæðilega bragð sem enginn stenst. Meira »

Skotheldur réttur sem engan svíkur

27.11. Klassísku kjötbollurnar eru mættar á borðið. Þessar klikka aldrei og svíkja engan sem á þeim smakkar. Hún verður ekki meira orginal eins og þessi uppskrift. Meira »

Fjölskylduvænn fiskur að hætti Gordon Ramsay

26.11. Hér gefur að líta uppskrift sem á rætur sínar að rekja til meistara Gordon Ramsay. Í þessari fjölskylduvænu útgáfu er þetta í grunninn bara góður plokkari sem gerður er aðeins öðruvísi en eins og við ævintýrafólkið vitum þá er nauðsynlegt að prófa eitthvað nýtt endrum og eins. Meira »

Yfirliðsvaldandi föstudagspítsa sem engan svíkur

23.11. Pítsur standa alltaf fyrir sínu en hér gefur að líta hágæða gourmet-ostapítsu sem er svona líka gjörsamlega löðrandi í osti. Betra verður það vart. Meira »

Pasta pomodoro a la Ása Regins

20.11. Gott pasta er í miklu uppáhaldi hjá matgæðingnum Ásu Regins sem býr á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni. Hér deilir hún einfaldri uppskrift að pasta pomodoru eða tómatpasta sem er í senn afar einföld en stórkostlega góð. Meira »

Skuggalega góður ofnbakaður plokkfiskur

19.11. Hér gefur að líta skothelda uppskrift að plokkfiski sem er að margra mati besti fiskur í alheiminum. Plokkfiskur er bæði góður og svo er það nú þannig að börnin elska hann meira en allt. Og með nýbökuðu rúgbrauði... Meira »

Taco sem tryllir bragðlaukana

18.11. Þessi mexíkóska dásemd er fyrir löngu búin að smeygja sér inn í íslenska matarmenningu og er reglulegur gestur á borðum landsmanna. Ég hef enn ekki hitt manneskju sem ekki kann að meta taco enda er endalaust hægt að leika sér með samsetningar og sósur. Meira »

Fáránlega góð föstudagssteik

16.11. Það kannast eflaust margir við það að finnast þeir alltaf vera með það sama í matinn. Hver vikan á eftir annari er eins og sífelld endurtekning. Hér er stórgóður réttur sem verður að prófast með brokkolí og ljúffengri flankasteik. Meira »

Kjúklinganaggar sem krakkarnir elska

5.12. Hver elskar ekki kvöldmat sem er í senn fremur auðveldur og krakkarnir elska? Þetta er það sem kallast á fjölskyldumáli alslemma enda er þessi réttur sérlega frábær og ekki að ástæðulausu. Meira »

Besti steikti fiskur í heimi

3.12. Til er það hráefni sem ekki margir þekkja en er þeim eiginleikum bundið að allt sem það kemur nálægt verður umtalsvert betra. Þá ekki síst steiktur matur eins og í þessu tilfelli þar sem steiktur fiskur er tekinn upp á næsta stig og gott betur. Meira »

Einfalt og æðislegt tikka masala

29.11. Þessi máltíð er alveg hreint til háborinnar fyrirmyndar. Hér erum við með máltíð að austurlenskum hætti; bragðmikið tikka masala sem var borið fram með naan-bauði, jógúrt-gúrkusósu og hrísgrjónum. Meira »

Sjúklega einfaldur og bragðgóður kjúklingaréttur

28.11. Hver elskar ekki einfaldan en bragðgóðan mat? Sérstaklega ef það tekur ekki svo langan tíma að hafa hann til og kannski ekki síst ef hægt er að gæða sér á afgöngum daginn eftir. Meira »

Keto kjúklingasalat með stökku beikoni

26.11. Sjúklega einfalt og fáránlega bragðgott... gæti þessi uppskrift heitið en hún sýnir það og sannar að góður matur þarf ekki að vera flókinn. Meira »

Ótrúlega góður hreindýra-Wallenbergari

23.11. „Tvennum sögum fer af því hvernig þessi réttur varð til. Einhver vill halda því fram að yfirkokkurinn á veitingastaðnum Cecil í Stokkhólmi hafi töfrað fram réttinn á þriðja áratug síðustu aldar. En svo vilja aðrir halda því fram að eiginkona Marcusar, Amalía, eigi allan heiðurinn. Meira »

Kjúklinganúðlusúpa sem allir elska

21.11. Hinn fullkomni hversdagsréttur er það sem þetta er og ekkert annað. Sneisafullur af alls kyns góðgæti og í miklu uppáhaldi jafnt hjá börnum sem fullorðnum. Svo er hann líka fljótlegur og bráðhollur. Meira »

Hinn fullkomni hversdagsmatur

20.11. Við þurfum að hafa einn svona rétt í okkar lífi – einn sem er bragðgóður og auðvelt er að matreiða. Stroganoff er hinn fullkomni hversdagsmatur og má bera fram með ýmiss konar meðlæti sem kætir bragðlaukana. Meira »

Hið fullkomna sætkartöflu-nachos

18.11. Hér bjóðum við upp á hollu útgáfuna af nachos-rétti. Þennan mætti kannski reyna að plata ofan í krakkana eða bjóða upp á í næsta saumaklúbbi. Meira »

Mexíkósúpa sem er gerð í blandara

16.11. Sumt kemur rækilega á óvart í lífinu og þetta er klárlega í þeim flokki því hér sýnum við hvernig hægt er að galdra fram geggjaða súpu á nokkrum mínútum - í blandara. Meira »

Heil­steikt­ur kjúk­ling­ur með feta­ostasósu

15.11. Þessi réttur er eins „rustik“ og hugsast getur - og bragðgóður eftir því. Að auki er hann auðveldur í framkvæmd, húsið fyllist af girnilegri matarlykt og lífið verður bara nokkuð frábært í leiðinni. Meira »