Aðalréttir

Lúffengur kjúklingur í kókos-karrý

11:08 Settu kjúkling í kókos-karrý á matseðil vikunnar og það má búast við því að allir við matarborðið verði með bros á vör. Hér kemur ein girnileg uppskrift sem er þess verð að prófa. Meira »

Frábær fiskréttur úr smiðju Gísla Auðunns

í fyrradag Gísli Auðunn á Slippnum í Vestmannaeyjum er þekktur fyrir óvenulega og frumlega nálgun á hráefni. Hann gefur okkur hér uppskrift af sólkola með smjörsósu en vissulega er hægt að nota hvaða fisk sem er enda allt gott með smjörsósu. Meira »

Gamli góði kjúllinn og kartöflur

13.8. Hinn klassíski kjúklingur sem fannst víða á borðum hér á áttunda áratugnum má hreinlega ekki gleymast. Kjúklingur er nefnilega hollur og ódýr og umfram allt þægilegur að elda. Meira »

Rjúkandi gott rækjupasta sem slær í gegn

9.8. Matur sem búið er að marinera og undirbúa að flestu leyti fyrir eldun nýtur sífellt meiri vinsælda enda dæmalaust þægilegt að þurfa ekki að gera neitt annað en að skella hráefninu á grillið nú eða pönnuna. Meira »

Geggjað grískt pasta

8.8. Þessi réttur er eins og klipptur út úr grísku sumarævintýri enda sameinar hann helstu perlur grískrar matarmenningar á einum disk. Meira »

Kjúklingur sem ærir óstöðuga

8.8. Kjúklingur stendur alltaf fyrir sínu og í þessum búningi er hann líklegur til þess að æra óstöðugan og gott betur.   Meira »

Pönnusteiktur silungur með möndluflögum

7.8. Það er fátt betra en nýveiddur pönnusteiktur silungur og hér gefur að líta aðferð sem er ákaflega einföld en einstaklega bragðgóð. Meira »

Panang-karrí sem fær menn til að gráta

26.7. Aðdáendur thaílenskrar matargerðar geta tekið gleði sína því hér gefur að líta uppskrift úr smiðju veitingastaðarins Bangkok og eins og allir vita þá klikkar maturinn þar ekki.. Meira »

Kjúklingabringur fylltar með döðlupestó

25.7. Ljúffengur kjúklingur sem svíkur engann. Gott er að bera hann fram með sætkartöflum og salati eða soðnu taglatelle. Pestóið er alger snilld hvort sem er í matseld, á brauð eða bakað eggaldin. Svo passar rétturinn alveg sérstaklega vel í veislur. Meira »

Ómótstæðilegur fiskur sem allir í fjölskyldunni elska

24.7. Djúpsteiktur fiskur er mögulega eitt það albesta sem hægt er að borða og er það skoðun undirritaðrar að við borðum hreint ekki nóg af þessari dásemd. Hér er uppskrift úr smiðju Hönnu Þóru sem er í senn ótrúlega nákvæm og auðvelt að fylgja - svo að ekki sé minnst á myndbandið sem fylgir með. Meira »

Pad thai sem allir elska

21.7. Pad thai er mögulega einn vinsælasti réttur heims og þykir algjört sælgæti. Þessi uppskrift er úr smiðju Bankok og eins og þið getið ímyndað ykkur þá eru fáir hér á landi færari í pad thai gerð ein meistararnir þar. Meira »

Lambakóróna með garðablóðbergssósu

18.7. Þessi uppskrift er til háborinnar fyrirmyndar og ætti að vekja minningar í hjörtum þeirra sem hana prufa. Panko-raspurinn stendur hér upp úr en garðablóðbergssósan er algjörlega geggjuð. Meira »

Kjúklingur fyrir heimska

10.7. Hugmyndin á bak við þessa uppskrift og nafngift hennar má rekja til einfaldleika hennar og þeirrar staðreyndar að nánast ómögulegt er að klúðra henni. Meira »

Víetnamskar vorrúllur sem þú verður að prófa

3.7. Ef þig þyrstir í eitthvað spennandi þá er þetta algjörlega málið. Hér gefur að líta uppskrift frá Hönnu Þóru sem er algjörlega geggjuð enda beint frá Víetnam þar sem Hanna kynntist henni fyrst. Meira »

Grillaðar svínalundir fylltar með fetaosti, döðlum og beikoni

29.6. Það er komið að því að plana helgarmatinn og það er harðbannað að leggjast í almenna vesæld yfir veðrinu heldur gera sér glaðan dag með dásamlegum mat. Meira »

Rigningarpasta með rjómaosti

27.6. Gott pasta gerir allt betra og hér gefur að lita uppskrift sem er algjörlega upp á tíu. Skyldi engan undra enda enginn aukvisi sem á heiðurinn að því. Meira »

Grænmetisrétturinn sem unglingarnir elska

7.8. Grænmetisréttir eiga oft ekki upp á pallborðið hjá yngri kynslóðinni en þessi réttur þótti svo góður að hann var kláraður upp til agna. Meira »

Smjörsteiktur humar á pönnu

27.7. Humar nýtur alltaf mikilla vinsælda og hér getur að líta sjúklega góða og einfalda uppskrift úr smiðju Evu Laufeyjar. Hvítlaukurinn er sívinsælt krydd með humarnum og passar ákaflega vel við hann. Smjörið er svo nauðsynlegt og saltið, piparinn og fersk steinseljan setja punktinn yfir i-ið. Meira »

Nam tok að hætti meistaranna

25.7. Thaílenskur matur er af mörgum talinn einn sá besti í heimi og þessi uppskrift kemur úr smiðju veitingastaðarins Bangkok í Kópavogi sem nýtir mikilla vinsælda enda þykir matur inn þar alveg hreint framúrskarandi. Meira »

Ofureinfalt kjúklinga Alfredo pasta

25.7. Þetta dásamlega pasta er hinn fullkomin réttur hvaða dag vikunnar sem er. Ekki hefur enn fundist sú manneskja sem þykir rétturinn ekki góður og börn eru jafn hrifin af honum sem og fullorðnir. Meira »

Ljúffengur lax með þremur sósum

23.7. Lax er herramannsmatur og ekki spillir fyrir ef hann er villtur. Hér er einstaklega skemmtileg uppskrift að laxi sem á endanum var borinn fram í hrísgrjónapappír að austurlenskum hætti. Meira »

Lambalæri sem ömmurnar elska

20.7. Kryddin sem notuð eru í þessari uppskrift hafa þann magnaða kraft að geta flutt íslenska fjallalambið sem leið liggur yfir ókunnar lendur Austurlanda fjær þar sem ævintýrin gerast. Það er að minnsta kosti engin grámygla yfir þessari uppskrift enda hvernig væri það hægt með svona ævintýralega kryddblöndu? Meira »

Ómótstæðilegur ofur-kjúlli

13.7. Sumir réttir eru þess eðlis að þeir eru í senn ómótstæðilegir og afar auðveldir. Svo er aldrei verra ef þeir henta vel í ringningu en engu að síður er þetta kjúklingur sem passar við hvaða tilefni sem er og í hvaða veðri sem er. Meira »

Ostborgari með fersku salsa og sterku majonesi

5.7. Ostborgarinn á Bragganum er með cheddar-osti og notaður er 175 g borgari. Það sem einkennir hann er ferska salsað sem borið er fram með honum og sterka majonesið. Meira »

Maturinn sem allir í fjölskyldunni elska

2.7. Þessi réttur er ákaflega einfaldur en þess eðlis að allir í fjölskyldunni ættu að kolfalla fyrir honum. Það er að minnsta kosti það sem Svava Gunnars á Ljúfmeti og lekkerheit segir og sjaldan segir sá snillingur ósatt. Meira »

Djúsí hamborgari með geggjuðu meðlæti

28.6. Í dag er akkúrrat fullkominn dagur til að fá sér gómsætan hamborgara. Skítt með veðrið enda ekkert sem segir að það þurfi endilega að grilla borgara úti þótt vissulega sé það skemmtilegra. Meira »

Fljótlegt spaghettí með kjúklingi í bragðmikilli sósu úr sólþurrkuðum tómötum

25.6. Þetta gómsæta spaghettí er fullkomið á fallegum degi. Hér eru tómatar í lykilhlutverki, bæði kirsuberjatómatar og sólþurrkaðir. Meira »