Aðalréttir

Humarpasta með drykkfelldri sósu

Í gær, 11:12 Þetta huggulega humarpasta er algjört dúndur! Sósan ein og sér er alveg guðdómleg og það er í raun erfitt að drekka hana hreinlega ekki. Meira »

Lekker linsubaunasúpa Svövu

14.1. „Eftir veisluhöld desembermánaðar og notalega byrjun á árinu er kannski kominn tími á aðeins hollari matarvenjur. Ég er vön að borða ágætlega yfir daginn og er oftast með nesti með mér í vinnunni.“ Meira »

Tómatsúpa með chilí nachos, fetamulningi og jalapeno-jógúrtsósu

12.1. Hvað er betra en heit og góð súpa með alls konar góðgæti þegar lægðir herja á landið með tilheyrandi úrkomu og leiðindum?   Meira »

Vinsælasta uppskrift læknisins

10.1. „Ljúffengar lambakótilettur í kryddraspi, með fullkomnum gulrótum og kartöflum, grænum baunum og rjómalagaðri sveppasósu. Það er erfitt að færa rök fyrir því að þessi máltíð sé beinlínis holl – en eitt er víst – hún er einstaklega góð!“ Meira »

Sælkerakjúklingur sem bræddi bragðlaukana

10.1. Þessi kjúklingaréttur er merkilega auðveldur enda fylgdist ég vel með þegar hann var gerður.   Meira »

Ítalskar bollur með kremaðri tómatsósu

8.1. Þessi girnilega uppskrift kemur frá Heilsustofnuninni í Hveragerði en grænmetisréttirnir þar eru engu líkir. Þar er einnig hægt að renna við og kaupa sér mat, fara á matreiðslunámskeið og ýmislegt annað hollt og heilnæmt. Meira »

Dúndur borgari einkaþjálfarans

5.1. Alda María Ingadóttir, íþróttafræðingur og þjálfari í Hreyfingu, er orkumikil og jákvæð fyrir nýju ári.  Meira »

Laxapasta sem sameinar tvo heima

3.1. Nú þegar flestir eru með hugann við hollara mataræði er ekki úr vegi að skella í smá laxapasta að hætti meistaranna.  Meira »

Fiskurinn sem börnin hans Jamie elska

2.1. „Þessi holla fiskibaka er allvinsæl á heimili okkar. Börnin biðja ítrekað um þennan rétt,“ segir Jamie Oliver á heimasíðu sinni. Meira »

Lambafillet með stökkri puru

27.12. Athugið elskurnar að ef ætlunin er að hafa lambakjöt í kvöldmat er gott að taka það úr ísskápnum að morgni.  Meira »

Heilsteikt aliönd með perum að hætti Nönnu

23.12. Þótt Nanna sé lítið jólabarn á hún ekki í erfiðleikum með að galdra fram girnilega jólauppskrift fyrir lesendur. Hún gerði sér lítið fyrir og reiddi fram hátíðlega önd, sem er tilvalin á jólunum eða öðrum tyllidögum. Meira »

Hreindýralundir með sveppum og furuhnetum í Madeira-sósu

10.12. Nú þegar líða fer að jólum er ekki seinna vænna að huga að hátíðarmatnum. Hér er ein uppskrift sem stendur alltaf fyrir sínu en þessu elska kemur úr smiðju Úlfars Finnbjörnssonar matreiðslumanns og er úr bók hans, Stóra bókin um villibráð. Meira »

Sósaður saltfiskur með rjómaosti

4.12. Við höfum einstaklega gaman af því að færa ykkur fréttir af ævintýrakokkinum Kristó sem heldur uppi almennri starfsgleði hjá Árvakri. Meira »

Fullkomin helgarsteik með óvæntu „tvisti“

2.12. Það góða við steikur er að það er ekkert svo flókið að elda þær. Margur myndi vissulega halda að það væri flókið en það er það bara alls ekki. Þessi uppskrift býður upp á skemmtilegt „tvist“ en það er sítrónumarineringin sem er vandræðalega góð. Meira »

Skyndibiti á góðu verði

28.11. „Þessi staður hefur verið í eitt og hálft ár á Ægisíðunni og svo þegar kom tækifæri að opna hér útibú var stokkið á það. Hér er ítalskt, eða Miðjarðarhafsþema, í matseðlinum og hvað varðar hráefni, í bland við íslenskt.“ Meira »

Grilluð lambasteik með sesam og appelsínu

26.11. Góð steik er gulli betri og í aðdraganda aðventunnar er sérlega viðeigandi að gæða sér á gómsætu lambakjöti. Þessi uppskrift er algjört æði. Hún er skemmtilega hefðbundin en samt algjörlega öðruvísi. Meira »

Fiskisúpan sem slær alltaf í gegn

8.1. Góð fiskisúpa er réttur sem hressir við ískaldan og dimman janúar. Þessi súpa er í miklu uppáhaldi hjá mér og hana má vel útbúa daginn áður en geyma þá fiskinn sér. Meira »

Vinsælustu uppskriftir Svövu

5.1. Svava á Ljúfmeti og lekkerheit er einn visælasti matarbloggari landsins og hefur stöðugt bæst í lesendahópinn frá því að hún byrjaði að blogga í stofusófanum árið 2012. Meira »

Djúsí lauksúpa að hætti Café París

3.1. Í vetrarkuldanum er fátt betra en að fá sér heita súpu. Súpur eru líka fín leið til að vinna sig niður eftir ofát síðustu daga en brauðið gerir hana þó vissulega meira djúsí. Meira »

Skotheld nautalund Wellington að hætti Jóns

30.12. Hér er komin uppskrift að einum vinsælasta áramótarétti landsins. Nautalund Wellington að hætti Jóns Arnar, matreiðslumanns hjá Kjötkompaníi. Meira »

Svínapurusteik að hætti Helenu

25.12. Svínapurusteik er eitt það albesta sem hægt er að gæða sér á enda vita Danir fátt betra og Íslendingar greinilega ekki heldur ef eitthvað er að marka vinsældir hinnar dönsku Jómfrúr. Meira »

Hægeldaður kalkúnaleggir í jólabjórsgljáa

18.12. Viltu ekki bara fara að grenja hvað þetta var gott!!!   Meira »

Lamb á indverskan máta

8.12. Það er fátt betra en lambakjöt og hér gefur að líta uppskrift að dásamlegum rétti sem á rætur sínar að rekja til Indlands. Um er að ræða ekta helgarmat sem engan ætti að svíkja. Meira »

Geggjaðar humar- og túnfiskvefjur

3.12. Margir halda að það sé bara hægt að hægelda kjöt í þar til gerðum sous vide-græjum en það er alls ekki rétt.   Meira »

Kjúklingapasta sem rífur í

30.11. Það er fátt betra en gott kjúklingapasta og hvað þá ef það er örlítið öðruvísi en maður á að venjast úr ítalska eldhúsinu.  Meira »

Fiskipanna með eplum, parmesan og rjóma

27.11. Með einstakri lagni náðum við að blikka Snorra Sigfinnsson, matreiðslumann Messans, sem deildi með okkur einni af sinni unaðslegu uppskriftum. Meira »

Lúxuslambasteik með pestó og ristuðu grænmeti

24.11. Það er nauðsynlegt að fá sér almennilega í gogginn um helgina og þá er eitthvað svo viðeigandi að fá sér góða lambasteik.  Meira »