Aðalréttir

Steiktur fiskur með aioli dressingu

14:06 Steiktur fiskur er eitt það allra besta sem hægt er að gæða sér á og hér gefur að líta uppskrift þar sem fiskurinn er hjúpaður með panko. Meira »

Hélt rosalega veislu fyrir vini sína

20.4. Þegar góða gesti ber að garði er ekki annað í stöðunni en að bjóða upp á góða mat - sérstaklega ef maður hefur orð á sér að vera afbragðskokkur. Meira »

Uppskift af rifjum sem ærir óstöðuga

20.4. Það er nú einmitt markmið okkar og þessi uppskrift er ekkert sérlega hefðbundin ef út í það er farið.  Meira »

Sjóðheitur grillaður suðurríkjakjúklingur

20.4. Ef það er einhverntímann tími til að draga fram grillið og dusta af því rykið þá er það í dag. Hér gefur að líta frábæran upphafsrétt á grillsumrinu ógurlega og það er gómsætur kjúlingur sem leikur við bragðlaukana. Meira »

Spaghettí með brösuðum nautaskönkum

19.4. Fimm eða færri er áskorun þar sem matreiðslumenn landsins skora hver á annan og markmiðið er að gera eins einfaldan mat og kostur er. Meira »

Grænmetisbaka með piparosti

18.4. Bökur eru sérlega snjall matur því hægt er að hafa þær í matinn hvenær dags sem er. Þessi uppskrift hér tikkar í flest box þegar kemur að bragðgæðum og almennum huggulegheitum enda kemur hún úr smiðju Svövu Gunnars á Ljúfmeti og lekkerheit. Meira »

Vandræðalega gott taco salat

17.4. Það er alltaf góð hugmynd að fá sér tacosalat enda eru þau merkilegt fyrirbæri. Auðveldlega væri hægt að efna til samkeppni og engin innsendra uppskrifta yrði eins. Möguleikarnir eru endalausir og ekki er annað hægt en að dæsa yfir þessarri enda kemir þar ýmissa gómsætra grasa. Meira »

Pítsa fyrir flipphausa

16.4. Vér bókstafstrúarfólkið vitum vel að Linda er ákaflega sannsögul og ætlum að prófa, fullkomlega meðvituð um að þetta muni mögulega hafa veruleg áhrif á heimsmynd okkar og skilgreiningar á pítsum almennt. Meira »

Dýrðleg mánudagsbleikja með hunangi

16.4. Það er fátt meira viðeigandi á mándudegi en dýrðlegur fiskur. Hér erum við með uppskrift að hunangsbleikju með möndluflögum en uppskriftinn kemur úr smiðju Berglindar Guðmunds á Gulur, rauður, grænn og salt. Meira »

Grillað lamb með pistasíuhjúp

13.4. Það er vor í lofti og ljóst að grillvertíðin er að bresta á. Hér gefur að líta uppskrift að gómsætu lambalæri sem auðvitað má elda innandyra án þess að það bitni á gæðunum. Meira »

Læknirinn galdraði fram girnilegan lax

11.4. Lax er í uppáhaldi hjá flestum enda algjört sælgæti. Ragnar Freyr Ingvarsson – betur þekktur sem læknirinn í eldhúsinu – galdraði fram þennan gómsæta lax sem hann segir að sé bæði einfaldur og góður Meira »

Sjúklegt sveppapasta

11.4. Þessi pastaréttur er klárlega ekki fyrir fólk sem er illa við sveppi eða rjóma. Hann er hins vegar fullkomin fyrir þá sem vita fátt betra en löðrandi dásamlegt pasta sem bráðnar í munninum. Nánast eins og að vera komin til Ítalíu í huganum. Meira »

Ljúffengir laxaborgarar með hrásalati

10.4. Þessi réttur er í senn afskaplega auðveldur og bragðgóður. Að auki er hann barngóður þannig að þetta er hinn fullkomni fjölskyldukvöldverður. Meira »

Parmesan-risottó með rækjum

8.4. Risottó er í miklu uppáhaldi hjá mörgum enda með afbrigðum ljúffengur réttur. Hér er líka farið nokkuð gaumgæfilega yfir aðferðina þannig að hún ætti ekki að vefjast fyrir neinum. Meira »

Karrýgrýta sem bragð er af

5.4. Grýta nýtur alltaf mikilla vinsælda hér á landi og skyldi engan undra. Hér gefur að líta útgáfu Svövu Gunnars á Ljúfmeti og lekkerheit en uppskriftin er upphaflega úr bókinni Nyfiken Grön en síðan hefur Svava betrumbætt hana og gert að sinni. Meira »

Girnilegt kjúklingapasta Nönnu

4.4. Hér gefur að líta uppskrift að einföldu og góðu kjúklingapasta sem sjálf Nanna Rögnvaldar á heiðurinn að. Hér er um að ræða skotheldan rétt sem sómir sér vel á hvaða kvöldverðarborði sem er og allir ættu að elska. Meira »

Ítalskt kjúklingapasta

18.4. Pasta er sívinsælt og þessi uppskrift er nánast vandræðalega einföld en um leið svo undur bragðgóð. Í uppskriftinni er upprunalega kveðið um kjúklinga- eða kalkúnahakk en það er eiginlega betra að rífa niður kjúkling - fremur smátt. Meira »

LKL Mínútusteik með kryddsmjöri og spínati

17.4. Hér kemur uppskrift af mínútusteik sem sögð er ofureinföld og sérdeilis bragðgóð. Uppskriftin er lágkolvetna og tilheyrir LKL pakkanum á Einn, tveir og elda sem notið hefur mikilla vinsælda. Meira »

Lax með sítrónu/hvítlauks/spínat-risottó

16.4. Sigurveig Káradóttir heldur úti samnefndu matarbloggi sem iðar af lífi og skemmtilegum uppskriftum sem eru hver annarri girnilegri. Hér gefur að líta uppskrift frá Sigurveigu að laxi með því sem hún kallar sítrónu/hvítlausk/spínat-pestói. Meira »

Súpan sem allir elska

14.4. Súpur geta verið hollur, ódýr og næringarríkur matur sem einnig má frysta eða kippa með í nesti. Þessi er í miklu uppáhaldi en hún er ákaflega saðsöm og góð. Meira »

Girnilegt ostapasta með óvæntu tvisti

12.4. Það er rigningardagur og því kjörið að fá sér eitthvað ægilega huggulegt og kósí í kvöldmatinn - eða þannig. Þessi pastauppskrift er samt það sem við getum skilgreint sem dýrari týpuna enda með osti og blómkáli sem lúxús- og heilsuvæðir uppskriftina að miklu leiti og því þurfum við ekki að hafa neitt samviskubit. Meira »

15 mínútna fettuccine heilsumarkþjálfans

11.4. Það er hreinræktaður fettuccine dagur á Matarvefnum í dag og hér gefur að líta uppskrift sem sameinar osta, stökkt blómkál og almenna hollustu. Meira »

Einföld og fljótleg lasagna uppskrift

10.4. Hér gefur að líta uppskrift að lasagna sem er fullkomin í kvöldmatinn. Einföld og fljótleg - svo að ekki sé minnst á að hún er sérlega bragðgóð. Meira »

Bragðmiklir þorskhnakkar eldaðir í einni pönnu

9.4. Þessi þorskréttur tikkar í öll box. Merkilega einfaldur, hollur og bragðmikill, auk þess sem hann er fljótgerður. Þar fyrir utan veitir okkur útrás fyrir ást okkar á steypujárni sem er alltaf jákvætt. Meira »

Ofnsteikt kalkúnabringa

6.4. Kalkúnn er í uppáhaldi hjá mörgum - ekki síst þegar mikið stendur til. Hér gefur að líta hlægilega einfalda uppskrift að kalkúni sem allir ættu að ráða við en bragðast einstaklega vel. Meira »

Framúrskarandi kjúklingaréttur sem ærir bragðlaukana

4.4. Kjúklingur stendur alltaf fyrir sínu enda elska hann flestir - jafnt ungir sem aldnir. Sé hann marineraður eftir kúnstarinnar reglum á hann það til að stökkbreytast úr gómsætum yfir í stórkostlegan. Meira »

Hægeldaður lax með fennel og sítrus

3.4. Hvað er betra en bragðgóður og fullkomlega eldaður lax? Sér í lagi þegar búið er að para hann með fennel, sítrusávöxtum og smá chili. Meira »