Aðalréttir

Hugleiðir yfir uppvaskinu

11:03 Friðrika Hjördís Geirsdóttir eða Rikka eins og hún er betur þekkt sem er nýjasta skrautfjöðrin í annars myndarlegan hatt Árvakurs en hún mun stýra nýjum morgunþætti ásamt Loga Bergmann og Rúnari Frey Gíslasyni. Meira »

Stormhelt tortellini í rjómasósu

í gær Þessi uppskrift hljómar eiginlega of vel. Djúsí og holl og sérlega viðeigandi við hvert tilefni.  Meira »

„Fyrir alla þá sem elska pítsur en hata fyrirhöfn“

í gær Í byrjun mánaðar fórum við af stað með leikinn Nettir réttir í samstarfi við Nettó þar sem við óskuðum eftir að fá einfaldar uppskriftir að geggjuðum réttum. Meira »

Keto-kjúklinga- og beikonréttur

22.2. Keto-mataræði nýtur mikilla vinsælda sem stendur en Keto stendur fyrir lágkolvetna mataræði með mjög lágu kolvetnainnihaldi. Þessi réttur er einfaldur og góður en það mætti vel bæta við spergilkáli og breyta um sósu ef vill. Meira »

Mexíkósk tacobaka sem slær í gegn

21.2. Þessi tacobaka er æðislega góð og mjög vinsæl í veislum og boðum hjá minni fjölskyldu. Þessi uppskrift er frá Svövu á ljufmeti.com og slær alltaf í gegn! Meira »

Smáborgari sem bragð er af

19.2. Þessi skemmtilegi litli borgari er borinn fram í gufusoðnu brauði, með Pico de Gallo, reyktum sýrðum rjóma, chipotle-BBQ-sósu og beikoni. Meira »

Rækju „Scampi“ eins og á Cheesecake Factory

16.2. Rækjur eru sívinsælar og Matarvefnum barst beiðni frá dyggum lesanda hvort ekki væri hægt að birta góða rækjuuppskrift.   Meira »

Klassísk uppskrift að saltkjöti og baunum

13.2. Hér er komin klassísk og góð uppskrift að saltkjöti og baunum. Uppskriftin er fengin frá Kjarnafæði.is og er úr smiðju matreiðslumannsins Úlfars Finnbjörnssonar sem er vissulega mikill gæðastimpill. Gleðilegan sprengidag! Meira »

Úrvalsbleikja að hætti Nönnu

7.2. Það eru fáir flinkari eða fróðari um mat en Nanna Rögnvaldardóttir sem heldur úti hinni skemmtilegu matarbloggsíðu Konan sem kyndir ofninn sinn. Hér erum við með eina skothelda úr hennar smiðju sem er alltaf vel við hæfi. Meira »

Lambakjöt í heimalagaðri Tikka masala-sósu

5.2. Kokkarnir hjá Einn, tveir og elda læddu að okkur einni af vinsælustu uppskriftum síðustu viku en það var þessi girnilega Tikka masala-uppskrift. Meira »

Einföldustu lambaskankar í heimi

4.2. Ert þú einn af þeim sem miklar fyrir þér að elda lambaskanka? Þá erum við með gleðifregnir því hér kemur skotheld uppskrift að sjúklega góðum skönkum og höfundur uppskiftarinnar er enginn annar en Sigurður Ágústsson, yfirkokkur á Silfru. Meira »

Rétturinn sem börnin elska!

3.2. „Það hrósuðu allir matnum,“ sagði Berglind Guðmundsdóttir matarbloggari um þennan dásemdarrétt sem virðist falla í kramið hjá öllum aldurshópum. Og meira biðjum við ekki um. Meira »

Hægeldaðir lambaskankar með granateplum og döðlum

1.2. Kristín Soffía borgarfulltrúi er samfélagslega þenkjandi og ræðst á lambakjötsfjallið með bros á vör. Hún er heimakær hægeldari og þessi uppskrift er líklega með þeim betri sem Matarvefurinn hefur leikið eftir. Meira »

Lax með hnetutrylling, mangó og kóríandersósu

29.1. Þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi sem stendur. Algjörlega tryllt gúmmelaði!  Meira »

Ljúffengt lasagna að hætti sjúkraþjálfarans

28.1. Sandra Dögg Árnadóttir sjúkraþjálfari, fyrrverandi landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum og fagstjóri hjá Hreyfingu, þykir gera eitt besta grænmetislasagna á landinu. Við blikkuðum hana og fengum uppskriftina sem er algjört æði! Meira »

Taílenskur lax með núðlum og kóriander

25.1. Lax er mikill herramannsmatur sem hægt er að matreiða á ótal vegu. Hér kennir Svava á Ljúfmeti og lekkerheit okkur hvernig á að elda hann á taílenska vísu með núðlum og kóríander. Meira »

Hægeldaður kjúklingur með hunangi, engifer og lime

19.2. Þessi kjúklingur er fullkominn á köldum vetrardegi. Hægeldunin þýðir að hægt er að henda honum í pott og fyrirhöfnin er í lágmarki. Meira »

Ofnbakaður fiskur með mascarpone og sólþurrkuðum tómötum

15.2. Þessi fiskuppskrift er sérlega girnileg enda fátt meira viðeigandi en að gæða sér á suðrænni fiskiveislu um hávetur.  Meira »

Lágkolvetnakjúklingur í rjómaostasósu

9.2. Gunnar Már Sigfússon, einkaþjálfari og talsmaður lágkolvetnalífstíls, er höfundurinn að þessari uppskrift. Gunnar stendur nú í ströngu við að kokka upp nýjar uppskriftir vikulega fyrir heiluspakkann hjá Einn, tveir og elda en spurn eftir hollum matarpökkum er mikil enda meistaramánuður farinn í gang. Meira »

Pastagrunnur – uppskrift og aðferð

6.2. Hér kemur einföld og góð uppskrift frá Lucas Keller, eiganda Coocoo's Nest, en hann lærði pastagerð á Ítalíu og gerir guðdómlegt pasta. Meira »

Læknirinn mælir með nýrri aðferð við að elda nautakjöt

5.2. Læknirinn í eldhúsinu gerði vel við sig um helgina og eldaði nautasteik eftir nýrri aðferð sem hann segir hafa tekist fullkomlega. „Ég hef síðustu vikur verið að lesa mér til um aðferð sem kallast "reverse searing" sem byggir á því að elda steikina á öfugan hátt miðað við það sem maður myndi hefðbundið gera,“ segir Ragnar sem var alsæll með úttkomuna. Meira »

Mexíkóveisla fyrir bragðlaukana

3.2. Hver er ekki í skapi fyrir einfaldan og góðan kjúklingarétt sem á rætur sínar að rekja til Mexíkó í kvöld?   Meira »

Linda fullyrðir að þetta sé málið

2.2. Linda veit sínu viti og þegar ég rakst á færslu frá henni þar sem hún segir að nýja uppáhaldið hennar sé ...  Meira »

Próteinríkur hádegisverður Gurrýjar

30.1. Guðríður Torfa­dótt­ir, bet­ur þekkt sem Gurrý ofurþjálf­ari í Big­gest Looser, elskar egg. Hún segist sjaldan fá leið á þeim. Hér deiir hún einni af sinni uppáhaldsuppskriftum að eggjaköku. Próteinríkur og staðgóður hádegisverður sem kroppurinn elskar. Meira »

Quesadillas með pestó, fetaosti og parmaskinku

28.1. Sunnudagsmaturinn er mögulega mikilvægasta máltíð vikunnar en þá er helgin senn á enda og vonandi spennandi vika fram undan.  Meira »

Sous vide-uð súrsæt svínasíða

26.1. Hér kemur girnileg uppskrift að sous vide-aðri svínasíðu sem er í uppáhaldi hjá mörgum. Uppskriftin er ekki svo flókin en er engu að síður skemmtileg viðureignar. Meira »

Einfaldur ítalskur kjúklingur í mozzarellabaði

25.1. Ostur, ostur, ostur, ostur, ostur ooo hvað ostur er góður. Bræddur, bakaður, stökkur, mjúkur, grillaður, steiktu ó ostur! Þessi kjúklingaréttur er í raun afsökun fyrir því að baka mikið af osti! Virkilega góður réttur sem er ekki síðri daginn eftir. Meira »