Nýjustu minningargreinar

« Minningaleit

Halldór Svavarsson
13. desember 2018 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Halldór Svavarsson

Halldór Svavarsson fæddist í Neskaupstað 6. apríl 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans 1. desember 2018. Foreldrar hans voru Guðrún Benediktsdóttir, f. 9. október 1912, d. 20. nóvember 1972, og Svavar Víglundsson, f. 28. desember 1903, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
Vigdís Hauksdóttir
13. desember 2018 | Minningargreinar | 1557 orð | 1 mynd

Vigdís Hauksdóttir

Vigdís Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1952. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 1. desember 2018. Foreldrar hennar voru Haukur Hvannberg, f. 1921, d. 1987, og Þuríður Skúladóttir Thorarensen, f. 1921, d. 1972. Systkini hennar eru: Guðrún, f. Meira  Kaupa minningabók
Guðjón Guðmundsson
13. desember 2018 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Guðjón Guðmundsson

Guðjón Guðmundsson fæddist 17. september 1932 í Hafnarfirði. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 2. desember 2018. Guðjón var sonur hjónanna Elísabetar Einarsdóttur, f. 3.11. 1898, d. 14.2. 1989, og Guðmundar Ágústs Jónssonar, f. 3.1. Meira  Kaupa minningabók
Gyðríður Elín Óladóttir
13. desember 2018 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd

Gyðríður Elín Óladóttir

Gyðríður Elín Óladóttir fæddist 17. nóvember 1941 í Reykjavík. Gyða lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 3. desember 2018 eftir skammvinn veikindi. Meira  Kaupa minningabók
Elísabet Þorkelsdóttir
13. desember 2018 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Elísabet Þorkelsdóttir

Elísabet Þorkelsdóttir fæddist 14. nóvember 1918. Hún lést 20. nóvember 2018. Útför Elísabetar fór fram 10. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Guðný Anna Eyjólfsdóttir
13. desember 2018 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Guðný Anna Eyjólfsdóttir

Guðný Anna Eyjólfsdóttir fæddist í Múla í Gufudalssveit 19. desember 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi hinn 16. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Magnússon, f. 16. febrúar 1896, d. 17. júní 1994, og Ingibjörg Hákonardóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Kristín Ólafsdóttir
12. desember 2018 | Minningargreinar | 2016 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristín Ólafsdóttir

Ingibjörg Kristín Ólafsdóttir fæddist 3. október 1929 á Sveinsstöðum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 6. desember 2018. Foreldrar hennar voru Guðlaug Egilsdóttir, f. 7. ágúst 1905, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
Þórunn Ágústa Þórsdóttir
12. desember 2018 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Þórunn Ágústa Þórsdóttir

Þórunn Ágústa fæddist 27. febrúar 1979. Hún lést 20. nóvember 2018. Útför Þórunnar fór fram 8. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Bragi Þór Jósafatsson
12. desember 2018 | Minningargreinar | 2814 orð | 1 mynd

Bragi Þór Jósafatsson

Bragi Þór Jósafatsson fæddist á Gröf á Höfðaströnd 10. febrúar 1930. Hann lést á dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 2. desember 2018. Foreldrar hans voru hjónin Jónanna Sigríður Jónsdóttir, f. 25.9. 1907, d. 3.12. 2000, og Jósafat Sigfússon, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
Pálmi Finnbogason
12. desember 2018 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

Pálmi Finnbogason

Pálmi Finnbogason fæddist á Skálatanga í Innri-Akraneshreppi 4. maí 1931, yngstur systkina sinna. Hann lést 27. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Þuríður Guðjónsdóttir, f. 28.6. 1888, d. 15.3. 1989, og Finnbogi Sigurðsson, f. 21.8. 1873, d. 4.3. 1936. Meira  Kaupa minningabók
Smári Sæmundsson
12. desember 2018 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Smári Sæmundsson

Smári Sæmundsson fæddist 31. maí 1948. Hann lést 25. nóvember 2018. Útför Smára fór fram 7. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Ína S. Guðmundsdóttir
11. desember 2018 | Minningargreinar | 1802 orð | 1 mynd

Ína S. Guðmundsdóttir

Ína Sigurlaug Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1932. Hún lést í Seljahlíð 29. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónsdóttir, f. 23.7. 1897 í Fljótum í Skagafirði, d. 27.6. 1977, og Guðmundur Hjörleifsson, f. 1.10. Meira  Kaupa minningabók
Guðfinna Björk Kristjánsdóttir
11. desember 2018 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

Guðfinna Björk Kristjánsdóttir

Guðfinna Björk Kristjánsdóttir fæddist 14. júlí 1968. Hún lést 27. nóvember 2018. Útför hennar fór fram 7. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Bjarnheiður Stefanía Þórarinsdóttir
11. desember 2018 | Minningargreinar | 817 orð | 1 mynd

Bjarnheiður Stefanía Þórarinsdóttir

Bjarnheiður Stefanía Þórarinsdóttir fæddist á Grund í Stöðvarfirði 11. október 1923. Hún andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 15. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Dagbjört Sveinsdóttir, f. 7. október 1896, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
Margrét Sveinbjörnsdóttir
11. desember 2018 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Margrét Sveinbjörnsdóttir

Margrét Sveinbjörnsdóttir fæddist 29. maí 1931. Hún lést 23. nóvember 2018. Margrét var jarðsungin 7. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Kristbjörn Hauksson
11. desember 2018 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Kristbjörn Hauksson

Kristbjörn Hauksson, Kiddi, fæddist 10. júlí 1963. Hann lést 1. desember 2018. Útför Kidda fór fram 10. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Jón Þór Grímsson
11. desember 2018 | Minningargreinar | 561 orð | 2 myndir

Jón Þór Grímsson

Jón Þór Grímsson fæddist 10. janúar 1965. Hann lést 23. september 2018. Jón Þór fæddist í Reykjavík, blóðmóðir hans var Fanney Halldórsdóttir sem lést 2016. Foreldrar Jóns Þórs eru hjónin Rósa Jónsdóttir, fædd 13. október 1942, dáin 9. Meira  Kaupa minningabók
Kristín Jónsdóttir
10. desember 2018 | Minningargreinar | 2913 orð | 1 mynd

Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 27. janúar 1949. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 29. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru þau Guðrún Elsa Helgadóttir, f. 24.1. 1931, d. 6.2. 1973, og Jón Eiríksson, f. 28.8. 1927, d. 15.9. 2014. Meira  Kaupa minningabók
Elísabet Þorkelsdóttir
10. desember 2018 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

Elísabet Þorkelsdóttir

Elísabet Þorkelsdóttir fæddist á Brjánsstöðum í Grímsnesi 14. nóvember 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 20. nóvember 2018. Hún var yngst 10 barna hjónanna Halldóru Pétursdóttur, f. 1. apríl 1877, d. 12. janúar 1957, og Þorkels Þorleifssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
Agnar Ármannsson
10. desember 2018 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

Agnar Ármannsson

Agnar Ármannsson fæddist í Vestmannaeyjum 16. apríl 1942. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 29. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Ragnhildur Eyjólfsdóttir, f. 13. október 1917, d. 3. maí 1984, og Ármann Friðriksson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
Kristbjörn Hauksson
10. desember 2018 | Minningargreinar | 2614 orð | 1 mynd

Kristbjörn Hauksson

Kristbjörn Hauksson, Kiddi, fæddist í Reykjavík 10. júlí 1963. Hann lést 1. desember 2018 á Landspítalanum við Hringbraut eftir stutt veikindi. Kiddi var sonur hjónanna Hauks Gunnarssonar, f. 1937, d. 2017, og Grétu Óskarsdóttur, f. 1936. Meira  Kaupa minningabók
Sæmundur Örn Sveinsson
10. desember 2018 | Minningargreinar | 1895 orð | 1 mynd

Sæmundur Örn Sveinsson

Sæmundur Örn Sveinsson fæddist í Reykjavík 3. júlí 1932. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 29. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Sveinn Sæmundsson yfirlögregluþjónn frá Lágafelli í Austur-Landeyjum, f. 12. ágúst 1900, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
Elísabet Þorkelsdóttir
10. desember 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1058 orð | 1 mynd | ókeypis

Elísabet Þorkelsdóttir

Elísabet Þorkelsdóttir fæddist á Brjánsstöðum í Grímsnesi 14. nóvember 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 20. nóvember 2018.<br/>Hún var yngst 10 barna hjónanna Halldóru Pétursdóttur, f. 1. apríl 1877, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
Jón Þór Grímsson
10. desember 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1619 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Þór Grímsson

Jón Þór Grímsson fæddist 10. janúar 1965. Hann lést 23. september 2018. <br/>Jón Þór fæddist í Reykjavík, blóðmóðir hans var Fanney Halldórsdóttir sem lést 2016. <br/>Foreldrar Jóns Þórs eru hjónin Rósa Jónsdóttir, fædd 13. október 1942, dáin 9. Meira  Kaupa minningabók
Bára Helgadóttir
8. desember 2018 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Bára Helgadóttir

Bára Helgadóttir fæddist 17. september 1938. Hún lést 7. nóvember 2018. Bára var jarðsungin 15. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Alda Sigrún Alexandersdóttir
8. desember 2018 | Minningargreinar | 2264 orð | 1 mynd

Alda Sigrún Alexandersdóttir

Alda Sigrún Alexandersdóttir fæddist 6. mars 1936 í Kjós, Árneshreppi á Ströndum. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 26. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Alexander Árnason, f. 6. ágúst 1894, d. 11. feb. Meira  Kaupa minningabók
Þórunn Ágústa Þórsdóttir
8. desember 2018 | Minningargreinar | 3223 orð | 1 mynd

Þórunn Ágústa Þórsdóttir

Þórunn Ágústa fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1979. Hún lést á krabbameinsdeild Åse í Sandnes, Noregi, 20. nóvember 2018. Foreldrar hennar eru Þór Ólafur Helgason yfirvélstjóri, f. 14. sept. 1959, og Álfhildur Jónsdóttir, f. 23. apr. 1962. Meira  Kaupa minningabók
Lára Jóna Ólafsdóttir
8. desember 2018 | Minningargreinar | 1425 orð | 1 mynd

Lára Jóna Ólafsdóttir

Lára Jóna Ólafsdóttir fæddist í Ólafsvík 20. september 1931. Hún lést 27. nóvember 2018 á Landspítalanum í Reykjavík. Foreldrar hennar voru þau Ólafur Björn Bjarnason, f. 5. ágúst 1906 í Kötluholti, Fróðárhreppi á Snæfellsnesi, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
Ragna Guðrún Atladóttir
8. desember 2018 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Ragna Guðrún Atladóttir

Ragna Guðrún Atladóttir fæddist í Reykjavík 29. janúar 1953. Hún lést á heimili sínu 15. nóvember 2018. Foreldrar Rögnu Guðrúnar eru Ragnhildur Bergþórsdóttir, fædd á Mosfelli 27. mars 1928, dóttir hjónanna Rögnu Sigríðar Ingibjargar Björnsdóttur, f.... Meira  Kaupa minningabók
Sæmundur Þór Guðmundsson
8. desember 2018 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Sæmundur Þór Guðmundsson

Sæmundur Þór Guðmundsson fæddist 30. júní 1946. Hann lést 20. nóvember 2018. Útför hans fór fram 3. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Hlíf Guðjónsdóttir
8. desember 2018 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

Hlíf Guðjónsdóttir

Hlíf Guðjónsdóttir fæddist 3. apríl 1923. Hún lést 21. nóvember 2018. Útför Hlífar fór fram 4. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Grétar Ingvarsson
8. desember 2018 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Grétar Ingvarsson

Grétar Ingvarsson fæddist 15. október 1937. Hann lést 30. nóvember 2018. Útför Grétars fór fram 7. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Smári Sæmundsson
7. desember 2018 | Minningargreinar | 4536 orð | 1 mynd

Smári Sæmundsson

Smári Sæmundsson fæddist í Reykjavík 31. maí 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Sæmundur Þórðarson, f. 3. nóvember 1904, d. 1983, og Guðríður Jónsdóttir, f. 21. september 1910, d. 2015. Meira  Kaupa minningabók
Grétar Ingvarsson
7. desember 2018 | Minningargreinar | 1583 orð | 1 mynd

Grétar Ingvarsson

Grétar Ingvarsson fæddist í Kristnesi í Eyjafirði 15. október 1937. Hann lést 30. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Aðalbjörg Sigurðardóttir, f. 1908, d. 1993, og Ingvar Eiríksson, f. 1904, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
Dagný Guðmundsdóttir
7. desember 2018 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

Dagný Guðmundsdóttir

Dagný Guðmundsdóttir fæddist 23. janúar 1951. Hún lést 23. nóvember 2018. Útför Dagnýjar fór fram 4. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Karl Magnús Karlsson
7. desember 2018 | Minningargreinar | 2026 orð | 1 mynd

Karl Magnús Karlsson

Karl Magnús Karlsson fæddist á Stokkseyri 6. mars 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 27. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Karl Jónasson, f. 19. febrúar 1909, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
Þórður Albert Guðmundsson
7. desember 2018 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Þórður Albert Guðmundsson

Þórður Albert Guðmundsson fæddist 5. september 1978. Hann lést 24. nóvember 2018. Útför Þórðar Alberts fór fram 5. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Eiríkur Jónmundsson
7. desember 2018 | Minningargreinar | 2041 orð | 1 mynd

Guðmundur Eiríkur Jónmundsson

Guðmundur Eiríkur Jónmundsson fæddist 28. maí 1939 á Laugalandi í Fljótum. Hann lést á Sunnuhlíð í Kópavogi 28. nóvember 2018. Foreldrar hans voru hjónin Jónmundur Gunnar Guðmundsson, f. 7. maí 1908, d. 25. ágúst 1997, og Valey Benediktsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
Pálína Guðmundsdóttir
7. desember 2018 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

Pálína Guðmundsdóttir

Pálína Guðmundsdóttir fæddist 15. febrúar 1928. Hún lést 17. nóvember 2018. Útför Pálínu fór fram 5. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Margrét Sveinbjörnsdóttir
7. desember 2018 | Minningargreinar | 3857 orð | 1 mynd

Margrét Sveinbjörnsdóttir

Margrét Sveinbjörnsdóttir fæddist á Snorrastöðum í Laugardal 29. maí 1931. Hún lést á heimili sínu, Suðurlandsbraut 62, 23. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Eyjólfsson bóndi á Snorrastöðum, f. 1. apríl 1880, d. Meira  Kaupa minningabók

Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 13.000 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr.

Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.