„Verið til fyrirmyndar“

„Verið til fyrirmyndar“

Í gær, 20:15 „Verkið var mjög vel skipulagt hjá starfsmönnum Slippsins og allt hefur gengið eins og í sögu. Það hefur verið til fyrirmyndar hvernig að þessu hefur verið staðið.“ Meira »

Kampi fjárfestir í búnaði Skagans 3X

Í gær, 16:30 Rækjuverksmiðjan Kampi ehf. á Ísafirði hefur skrifað undir samning um kaup á karakerfi frá Skaganum 3X. „Reksturinn hjá Kampa ehf. hefur gengið vel undanfarna mánuði og góður stígandi hefur verið í vinnslunni.“ Meira »

Íslensk fyrirtæki á stærstu sýningu Asíu

Í gær, 13:01 Sex fyrirtæki frá Íslandi kynntu íslenskar sjávar- og eldisafurðir á sjávarútvegssýningunni í Qingdao í Kína, sem haldin var í lok síðustu viku. „Þetta er í 23. sinn sem sýningin er haldin. Fjöldi sýnenda og gesta hefur meira en tvöfaldast á undanförnum árum og er sýningin stærsta sinnar tegundar í Asíu með yfir 29.000 gesti og um 1.500 sýnendur,“ segir Berglind Steindórsdóttir, sýningarstjóri hjá Íslandsstofu. Meira »

Helgi hættir sem framkvæmdastjóri Laxa

Í gær, 09:49 Helgi G. Sigurðsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis. Í svari við fyrirspurn 200 mílna segist hann vera að stíga til hliðar af persónulegum ástæðum. Meira »

Forstjóraskipti hjá Arnarlaxi

í fyrradag Kristian B. Matthíasson, einn stofnenda Arnarlax og forstjóri félagsins, lætur af starfi á næsta ári að eigin ósk, en hann hyggst flytja aftur til Noregs ásamt fjölskyldu sinni næsta sumar. Kristian mun taka sæti föður síns Matthíasar Garðarssonar í stjórn félagsins. Meira »

Fiskkaup kaupa Sjóla ehf.

10.11. Fiskkaup hf. hafa lokið kaupum á öllu útgefnu hlutafé í útgerðinni Sjóla ehf., en í kaupunum felast aflaheimildir útgerðarinnar og báturinn Njáll RE. Þetta staðfestir Ásbjörn Daníel Ásbjörnsson hjá Fiskkaupum í samtali við 200 mílur. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.11.18 339,26 kr/kg
Þorskur, slægður 12.11.18 306,08 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.11.18 334,97 kr/kg
Ýsa, slægð 12.11.18 300,13 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.11.18 137,41 kr/kg
Ufsi, slægður 12.11.18 146,16 kr/kg
Djúpkarfi 12.11.18 245,36 kr/kg
Gullkarfi 12.11.18 284,74 kr/kg
Litli karfi 24.10.18 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.11.18 287,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
306,08 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
20,8%
Ufsi
 
17,7%
Ýsa
 
17,4%
Karfi
 
23,4%
Kort af Íslandi og miðunum
MD Vélar ehf

MD Vélar ehf

MD Vélar selja túrbínur, rafala, gíra, skrúfubúnað, tengi og loftpressur. Fyrirtækið MD Vélar var stofnað í ársb...

Klettur-sala og þjónusta ehf

Klettur-sala og þjónusta ehf

Klettur er með þrjár starfsstöðvar. Megin starfsemin fer fram í 4,400 fermetra sérhæfðu húsnæði að Klettagörðum ...

Marás vélar ehf.

Marás vélar ehf.

þjónustufyrirtæki við sjávarútveginn, sala og ráðgjöf

Egersund Ísland ehf

Egersund Ísland ehf

Alhliða veiðarfæragerð

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
20,8%
Ufsi
 
17,7%
Ýsa
 
17,4%
Karfi
 
23,4%