Umtalsverð frávik í starfsemi Fiskistofu

Veikburða og óskilvirkt eftirlit

Í gær, 18:25 „Á grundvelli þeirra gagna og upplýsinga sem Ríkisendurskoðun aflaði er ljóst að eftirlit Fiskistofu með vigtun sjávarafla […] er takmarkað og efast má um að það skili tilætluðum árangri,“ er meðal þess sem kemur fram í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Fiskistofu. Meira »

Fyrsta jómfrúarferðin í tólf ár

Í gær, 13:29 Eiríkur Bragason hélt í jómfrúarferð sína sem skipherra Landhelgisgæslunnar þegar varðskipið Týr lagði frá bryggju í gær. Þetta er í fyrsta sinn í tólf ár sem skipherra hjá Landhelgisgæslunni heldur í jómfrúarferð sína. Meira »

Kastljós misnotaði „gróflega viðtal“

Í gær, 05:30 „Þarna misnotaði Kastljós gróflega viðtal við mig, fleygði mér inn í harkalega samfélagsumræðu án þess að ég hefði hugmynd um það fyrr en skaðinn var skeður. Þurfti ég að auki að sæta því næstu vikur og mánuði að heyra glósur um að ég hefði beinlínis verið upphafsmaður að málinu.“ Meira »

Hafa ekki haft neikvæð efnahagsáhrif

í fyrradag Fullyrðingar um neikvæð áhrif hvalveiða á íslenskt efnahagslíf eiga ekki við rök að styðjast samkvæmt niðurstöðum skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða sem unnin var fyrir atvinnuvegaráðuneytið og kynnt í dag. Rétt sé að skoða það að skilgreina fleiri hvalastofna sem nytjastofna leyfi staða þeirra það. Meira »

Vöruðu skip í tvígang við sæstrengjum

í fyrradag Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar þurftu í tvígang að vara stjórnendur skipa við sem voru á veiðum nærri sæstrengjum um helgina. Ítrekar Gæslan að stjórnendur skipa skuli gæta varúðar þar sem fjarskiptastrengir liggja í sjó. Meira »

Tökum ekki ákvörðun á veikum grundvelli

í fyrradag „Þetta er eðlilegur ferill málsins ef aðili vill fá ákvörðun endurskoðaða,“ segir Eyþór Björnsson Fiskistofustjóri um þá ákvörðun Útgerðarfélags Reykjavíkur að kæra veiðileyfissviptingu á Kleifaberginu. Ákvörðun Fiskistofu hafi hins vegar verið tekin út frá umfangi og alvarleika málsins. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.1.19 287,17 kr/kg
Þorskur, slægður 17.1.19 332,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.1.19 271,19 kr/kg
Ýsa, slægð 17.1.19 236,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.1.19 100,26 kr/kg
Ufsi, slægður 17.1.19 134,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.1.19 253,00 kr/kg
Gullkarfi 17.1.19 306,60 kr/kg
Litli karfi 24.10.18 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.1.19 190,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
332,13 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
38,9%
Ufsi
 
31,2%
Ýsa
 
33,9%
Karfi
 
35,7%
Kort af Íslandi og miðunum
Sæplast Ísland ehf

Sæplast Ísland ehf

Sæplast er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á margnota plastumbúðum. Frægust eru Sæplast kerin sem eru bæði ti...

Vélasalan

Vélasalan

Vélasalan, leiðandi þjónustufyritæki fyrir sjávarútveg og iðnað á Íslandi allt frá stofnun þess 1940. Vélasalan ...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
38,9%
Ufsi
 
31,2%
Ýsa
 
33,9%
Karfi
 
35,7%