„Afar sáttir við veiðarnar“

„Afar sáttir við veiðarnar“

08:05 „Þetta var súpermánuður hjá okkur, með þeim betri. Veiðiferðirnar voru stuttar eða um fjórir sólarhringar höfn í höfn og aflinn yfirleitt rúmlega 100 tonn í hverri ferð. Við fiskuðum allan mánuðinn á okkar hefðbundnu miðum. Við vorum í Hvalbakshallinu, á Hvalbaksgrunni og í Lónsbugtinni,“ segir Rúnar L. Gunnarsson, skipstjóri á ísfisktogaranum Gullveri NS, en veiðar skipsins hafa gengið vel að undanförnu. Meira »

Hefja veiðar á hrefnu í júníbyrjun

07:30 Hrefnuveiðimenn hyggjast hefja hrefnuveiðar á bátnum Hrafnreyði KÓ um mánaðamótin, öðru hvoru megin við sjómannadag.  Meira »

Natalía NS aflahæst á strandveiðunum

05:30 Natalía NS, sem gerð er út frá Bakkafirði, er aflahæst strandveiðibáta með 9,6 tonn í tólf róðrum. Báturinn er einn þriggja báta sem þegar hafa náð tólf róðrum í maí, sem er hámarksfjöldi róðra. Meira »

Köflótt veiði á kolmunnamiðunum

Í gær, 20:28 Venus NS kom til Vopnafjarðar í byrjun vikunnar með rúmlega 2.300 tonn af kolmunna sem fór til vinnslu hjá fiskmjölsverksmiðju HB Granda á staðnum. Er rætt var við Róbert Axelsson skipstjóra var Venus kominn að nýju á miðin en þangað er 30 tíma sigling frá Vopnafirði. Meira »

Stærri fiskarnir mun mikilvægari

í fyrradag Mun mikilvægara er að kasta stærri fiskum aftur í sjóinn, einkum þeim sem kvenkyns eru, heldur en smærri fiskum. Þetta sýna niðurstöður rannsóknar sem kynnt var í skýrslu fyrr í mánuðinum í vísindaritinu Science. Meira »

Reynt að halda verksmiðjunum gangandi

24.5. Bjarni Ólafsson AK kom til Neskaupstaðar í morgun með 1.810 tonn af kolmunna sem hann fékk í fjórum holum í færeysku lögsögunni. Vilhelm Þorsteinsson EA landaði þá 2.100 tonnum á Seyðisfirði í gær. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.5.18 228,94 kr/kg
Þorskur, slægður 25.5.18 296,14 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.5.18 353,88 kr/kg
Ýsa, slægð 25.5.18 334,42 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.5.18 50,97 kr/kg
Ufsi, slægður 25.5.18 80,33 kr/kg
Djúpkarfi 15.5.18 33,00 kr/kg
Gullkarfi 25.5.18 155,40 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.5.18 281,87 kr/kg
Blálanga, slægð 24.5.18 345,83 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
296,43 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
80,3%
Ufsi
 
61,6%
Karfi
 
77,0%
Ýsa
 
69,7%
Kort af Íslandi og miðunum
Automatic ehf Heildverslun

Automatic ehf Heildverslun

Heildverzlun með síur, olíur, hreinsiefni, þurrkublöð, perur og margt fleira fyrir bíla, báta og skip. Sendum vö...

TG raf ehf

TG raf ehf

TG raf ehf er alhliða rafverktaki og hefur í yfir 10 ár boðið upp á faglega þjónustu við Grindavíkurhöfn, útgerð...

MD Vélar ehf

MD Vélar ehf

MD Vélar selja túrbínur, rafala, gíra, skrúfubúnað, tengi og loftpressur. Fyrirtækið MD Vélar var stofnað í ársb...

Skipavörur ehf

Skipavörur ehf

Innflutningur og sala á efnavörum, hátíðniþvottatækjum, fuelmill og mælitækjum frá Drew Marine. Austurskiljum, W...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
80,3%
Ufsi
 
61,6%
Karfi
 
77,0%
Ýsa
 
69,7%