Hafna kröfu um frestun 500 tonna eldis

Hafna kröfu um frestun 500 tonna eldis

14:59 Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu um frestun réttaráhrifa á ákvörðun Matvælastofnunar frá 13. nóvember 2017, um útgáfu rekstrarleyfis fyrir 500 tonna seiðaeldi Laxa fiskeldis ehf í Þorlákshöfn. Meira »

„Þetta verður spennandi“

13:30 „Við vorum að veiðum á Reykjaneshrygg og aflinn var gullkarfi og djúpkarfi. Það fiskaðist afar vel allan túrinn en hann tók 14 daga höfn í höfn þannig að við vorum einungis 10-11 daga að veiðum.“ Meira »

Veiðibann í sjónmáli

10:51 Ef fram fer sem horfir gæti ekki verið langt að bíða þess að humarveiðar verði bannaðar með öllu við strendur landsins. Því veldur dræm nýliðun í stofninum, sem verður sífellt eldri og minni samkvæmt mælingum Hafrannsóknastofnunar. Meira »

Afhentu fimmtíu Marlboro-karton

Í gær, 17:56 „Svona nokkuð er mjög óþægilegt og auðvitað algjörlega framandi fyrir okkur að upplifa. Lóðsar, lóðsbátar og yfirleitt allir sem við þurftum að hafa samskipti við vildu Malboro-karton í vasann til að við fengjum að halda áfram óáreittir. Stærsti skammturinn á einum stað var fimmtán sígarettukarton.“ Meira »

Vörur ORA tilnefndar til verðlauna

Í gær, 17:22 Vörur íslenska matvælaframleiðandans ORA hafa verið tilnefndar sem vörur ársins á sjávarútvegssýningunni í Brussel, sem fram fer dagana 24.-26. apríl. Þá er vörulína fyrirtækisins í heild sinni tilnefnd til verðlauna sem vörulína ársins. Meira »

Samfelld kolmunnavinnsla

20.4. Það er áframhald á góðri kolmunnaveiði í færeysku lögsögunni og þessa dagana er samfelld vinnsla í fiskimjölsverksmiðjum Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.18 199,19 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.18 262,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.18 275,26 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.18 257,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.18 70,73 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.18 83,62 kr/kg
Djúpkarfi 19.3.18 50,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.18 127,83 kr/kg
Litli karfi 14.2.18 18,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.3.18 225,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
262,6 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
69,8%
Ufsi
 
52,3%
Karfi
 
67,1%
Ýsa
 
61,1%
Kort af Íslandi og miðunum
Vesturröst flotvinnufatnaður

Vesturröst flotvinnufatnaður

Vesturröst ehf er umboðsaðili fyrir Fladen flotfatnað á Íslandi. Vesturröst ehf er eitt helsta og elsta fyrirtæk...

Marás vélar ehf.

Marás vélar ehf.

þjónustufyrirtæki við sjávarútveginn, sala og ráðgjöf

Friðrik A. Jónsson ehf.

Friðrik A. Jónsson ehf.

Sala og þjónusta á rafeindabúnaði fyrir skip og báta. Fiskileitartæki, dýptarmælar, siglingatæki, fjarskiptatæki...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
69,8%
Ufsi
 
52,3%
Karfi
 
67,1%
Ýsa
 
61,1%