Vilja tvöfalda eldisstöð í Grindavík

Vilja tvöfalda eldisstöð í Grindavík

15:23 Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við stækkun eldisrýmis annarrar fiskeldisstöðva Matorku í Grindavík á næsta ári. Þetta kemur fram í tillögu að matsáætlun frá Matorku vegna framkvæmdanna en Matorka hefur óskað eftir því að núverandi stöð í Grindavík verði tvöfölduð. Meira »

Arðgreiðslur í sjávarútvegi hlutfallslega lágar

14:40 Arðgreiðslur sem hlutfall af hagnaði á árunum 2010 til 2016 voru að jafnaði 21% hjá fyrirtækjum í sjávarútvegi samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar. Á sama tímabili voru arðgreiðslur hjá öðrum geirum atvinnulífsins að jafnaði 31%. Meira »

Veður truflar loðnuveiðar

12:32 Íslensku loðnuskipin voru að fá ágæt köst á föstudag og laugardag en í gær var erfitt að kasta vegna leiðindaveðurs. Flotinn var kominn að Vík í Mýrdal en eins hefur fengist afli austar með suðurströndinni. Norsku loðnuskipin hafa verið að veiðum úti fyrir Norðurlandi og fengu þar ágætis afla fyrir helgi. Meira »

Loðnuskipin að veiðum á Lónsbugt

16.2. „Við höfum séð loðnu á stóru svæði, en hún virðist ekki enn þá vera komin í eiginlegan kökk,“ sagði Bergur Einarsson, skipstjóri á Hoffelli frá Fáskrúðsfirði, um miðjan dag í gær. Meira »

Vill nefndarfund um veiðigjöld

15.2. Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því að boðað verði til sérstaks fundar í atvinnuveganefnd Alþingis um stöðu minni útgerða og áhrif hækkunar veiðigjalda á rekstrarstöðu þeirra. Meira »

Aukin þekking og vaxandi áhugi

15.2. Á síðustu misserum hafa íslenskar viðskiptasendinefndir farið nokkrum sinnum til Rússlands, m.a. í samvinnu utanríkisráðuneytisins og Íslandsstofu. Sömuleiðis hafa fyrirtæki kynnt starfsemi sína og sótt sýningar í þessu víðfeðma landi. Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra í Rússlandi, segist finna fyrir vaxandi áhuga á íslenskum sjávarútvegi. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 19.2.18 218,44 kr/kg
Þorskur, slægður 19.2.18 260,59 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.2.18 205,78 kr/kg
Ýsa, slægð 19.2.18 212,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.2.18 28,60 kr/kg
Ufsi, slægður 19.2.18 98,93 kr/kg
Djúpkarfi 7.2.18 104,00 kr/kg
Gullkarfi 19.2.18 147,05 kr/kg
Litli karfi 14.2.18 18,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
260,59 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
49,2%
Ufsi
 
31,9%
Karfi
 
46,0%
Ýsa
 
45,1%
Kort af Íslandi og miðunum
Vesturröst flotvinnufatnaður

Vesturröst flotvinnufatnaður

Vesturröst ehf er umboðsaðili fyrir Fladen flotfatnað á Íslandi. Vesturröst ehf er eitt helsta og elsta fyrirtæk...

Frjó umbúðasalan

Frjó umbúðasalan

Frjó Umbúðasalan hefur um árabil sérhæft sig í innflutning á umbúðum, íblöndunarefnum og vélum fyrir sjávarútveg...

Veiðarfæraþjónustan ehf

Veiðarfæraþjónustan ehf

Veiðarfæragerð

Navis ehf.

Navis ehf.

NAVIS hefur annast nýhönnun á ólíkum gerðum skipa, flestum gerðum fiskiskipa svo sem togurum, nóta- og flotvörpu...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
49,2%
Ufsi
 
31,9%
Karfi
 
46,0%
Ýsa
 
45,1%