Samfelld kolmunnavinnsla

Samfelld kolmunnavinnsla

16:01 Það er áframhald á góðri kolmunnaveiði í færeysku lögsögunni og þessa dagana er samfelld vinnsla í fiskimjölsverksmiðjum Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Meira »

Þarf að bjóða 42 milljarða til viðbótar

11:30 Guðmundur Kristjánsson, aðaleigandi og forstjóri Brims, þarf að bjóða öllum hluthöfum HB Granda sama verð og hann bauð Kristjáni Lofts­syni og Hall­dóri Teitssyni. Þannig þarf Guðmundur að bjóða 42 milljarða króna til viðbótar við þá 21,7 milljarða sem hann bauð Kristjáni og Halldóri. Meira »

Kaupin skapa yfirtökuskyldu

05:30 Við kaup útgerðarfélagsins Brims hf. á 34,1% hlut Vogunar, dótturfélags Hvals hf. og Fiskveiðihlutafélagsins Venusar, í HB Granda, skapast yfirtökuskylda gagnvart öðrum hluthöfum fyrirtækisins. Meira »

Mokfiska steinbít undir Látrabjargi

í gær Margir þeirra línubáta sem gerðir eru út frá Snæfellsbæ hafa undanfarið róið undir Látrabjarg eftir steinbít og mokfiskað þar. Meira »

„Kom gott tilboð sem við samþykktum“

í fyrradag „Það kom gott tilboð sem við samþykktum, þetta er ekki flóknara,“ segir Kristján Loftsson sem seldi Guðmundi Kristjánssyni í Brimi stóran hlut í HB Granda. Meira »

Keypti í HB Granda fyrir 21,7 milljarða

í fyrradag Guðmundur Kristjánsson, forstjóri útgerðarfélagsins Brims, hefur keypt 34,1% eignarhlut Kristjáns Loftssonar og Halldórs Teitssonar í HB Granda. Heildarupphæð viðskiptanna nemur tæplega 21,7 milljörðum króna. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.4.18 211,35 kr/kg
Þorskur, slægður 20.4.18 300,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.4.18 382,37 kr/kg
Ýsa, slægð 20.4.18 288,64 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.4.18 58,78 kr/kg
Ufsi, slægður 20.4.18 73,88 kr/kg
Djúpkarfi 19.3.18 50,00 kr/kg
Gullkarfi 20.4.18 98,90 kr/kg
Litli karfi 14.2.18 18,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.3.18 225,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
300,5 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
69,5%
Ufsi
 
51,6%
Karfi
 
66,1%
Ýsa
 
60,9%
Kort af Íslandi og miðunum
Brammer Ísland ehf

Brammer Ísland ehf

Brammer er birgi með öll helstu stóru vörumerkin sem tengast sjávarútvegi í rekstarvörum. Í dag er sjávarútvegur...

Egersund Ísland ehf

Egersund Ísland ehf

Alhliða veiðarfæragerð

Klettur-sala og þjónusta ehf

Klettur-sala og þjónusta ehf

Klettur er með þrjár starfsstöðvar. Megin starfsemin fer fram í 4,400 fermetra sérhæfðu húsnæði að Klettagörðum ...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
69,5%
Ufsi
 
51,6%
Karfi
 
66,1%
Ýsa
 
60,9%