Enginn vafi um sjálfbærni veiðanna

Enginn vafi um sjálfbærni veiðanna

10:58 Gísli Víkingsson, sjávarlíffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, segir hvalveiðar Íslendinga vera sjálfbærar, enginn vafi leiki á því. „Þessir kvótar eru sjálfbærir, þeir eru mjög varfærnislega ákvarðaðir,“ segir Gísli. Meira »

Ráðherra efast um sjálfbærni hvalveiða

09:47 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, auðlinda- og umhverfisráðherra, segist ekki sannfærður um að hvalveiðar við Ísland séu sjálfbærar. Þetta kemur fram í svari hans við fyrirspurn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um hvort hann telji ástæðu til að endurskoða hvalveiðistefnu Íslendinga. Meira »

Áhættumat ekki á vetur setjandi

05:30 Áhættumat Hafrannsóknastofnunar vegna slysasleppinga á eldislaxi sætir harðri gagnrýni í skýrslu Laxa fiskeldis ehf. um aukningu á heimildum til laxeldis í sjókvíum í Reyðarfirði. Meira »

Sigla með makríl til Póllands og Litháen

Í gær, 22:52 Eimskip mun hefja siglingar beint til Gdynia í Póllandi og Klaipeda í Litháen. Siglingarnar verða tímabundnar meðan á makrílvertíðinni stendur og sigldar verða fjórar ferðir til Gdynia og Klaipeda með makríl. Meira »

Stjórn SUS mótfallin myndavélaeftirliti

Í gær, 18:18 Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) andmælir harðlega tillögum sjávarútvegsráðherra um víðtækt og umfangsmikið myndavélaeftirlit Fiskistofu með sjávarútvegi. Meira »

Veiðir á við tvo en eyðir minna en einn

í gær Breki, nýr ísfisktogari Vinnslustöðvarinnar, gerir gott betur en að uppfylla væntingar Vinnslustöðvarinnar eftir fyrstu veiðiferðirnar, segir í tilkynningu á vef VSV. Breki afkastar á við báða togarana sem hann leysti af hólmi hjá Vinnslustöðinni en brennir þriðjungi minni olíu en hvor togaranna um sig hefði gert við veiðarnar. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.8.18 282,73 kr/kg
Þorskur, slægður 16.8.18 301,34 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.8.18 235,24 kr/kg
Ýsa, slægð 16.8.18 167,07 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.8.18 70,92 kr/kg
Ufsi, slægður 16.8.18 100,59 kr/kg
Djúpkarfi 28.6.18 87,90 kr/kg
Gullkarfi 16.8.18 126,74 kr/kg
Litli karfi 28.6.18 45,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.8.18 230,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
301,34 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
95,7%
Ufsi
 
80,5%
Karfi
 
98,2%
Ýsa
 
86,8%
Kort af Íslandi og miðunum
Navis ehf.

Navis ehf.

NAVIS hefur annast nýhönnun á ólíkum gerðum skipa, flestum gerðum fiskiskipa svo sem togurum, nóta- og flotvörpu...

Vesturröst flotvinnufatnaður

Vesturröst flotvinnufatnaður

Vesturröst ehf er umboðsaðili fyrir Fladen flotfatnað á Íslandi. Vesturröst ehf er eitt helsta og elsta fyrirtæk...

Markus Lifenet ehf

Markus Lifenet ehf

Framleiðandi á maður fyrir borð öryggis- og björgunarbúnaði fyrir allar gerðir báta, skip, bryggjur, brýr og vir...

Löndun ehf

Löndun ehf

Skipaafgreiðsla á höfuðborgarsvæðinu Sjáum um losun á ferskum og frosnum fiski úr fiskiskipum. Lestum vöru í og ...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
95,7%
Ufsi
 
80,5%
Karfi
 
98,2%
Ýsa
 
86,8%