Spáð meiri vexti

Spáð meiri vexti

10:52 „Nei, ég held að það hafi enginn áhyggjur af ástandinu hér heima. Það er ennþá spáð áframhaldandi meiri vexti í eftirspurn en framboði á heimsmarkaði,“ segir Kristján Þ. Davíðsson, framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva. Meira »

Aflinn jókst um 107 þúsund tonn

09:51 Íslenski fiskiskipaflotinn landaði 107 þúsund tonnum meira af afla árið 2017 en árið þar áður. Heildarafli skipanna á nýliðnu ári nam 1.176,5 þúsund tonnum og má rekja hið aukna aflamagn nær eingöngu til meiri loðnu- og kolmunnaafla. Meira »

Köstuðu upp vegna fnyksins

Í gær, 13:35 „Lyktin var alveg hræðileg,“ sagði Hjálmar Sigurjónsson, skipstjóri á Ljósafelli, eftir að hann kom í land með fimmtíu tonn af afla aðfaranótt föstudags, en til þeirra tíðinda bar í túrnum að áhöfnin fékk hræ af hval í trollið. Meira »

Þegar kveðið á um afslátt í lögum

13.1. Ríkisstjórnin hyggst lækka veiðigjöld á litlar og meðalstórar útgerðir. Alþjóðlega eru hins vegar öll íslensk sjávarútvegsfyrirtæki lítil. Meira »

„Hafið á það inni að við tökum slaginn“

13.1. „Við erum á ögurstundu. Það er tími til að bregðast við gríðarlega mikilli plastmengun í sjó núna en ekki eftir nokkur ár. Sú hugsun að það verði meira af plasti í sjónum en fiskum árið 2050 er óásættanleg,“ segir Guðfinnur Sigurvinsson um niðurstöðu meistararitgerðar sinnar um plastmengun í hafi. Meira »

Haki er loks kominn í skjól

13.1. Hinn gamli hafnsögubátur Reykjavíkurhafnar, Haki, er nú kominn í öruggt skjól því Borgarsögusafn Reykjavíkur hefur eignast bátinn. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 15.1.18 308,23 kr/kg
Þorskur, slægður 15.1.18 331,75 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.1.18 307,76 kr/kg
Ýsa, slægð 15.1.18 333,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.1.18 77,23 kr/kg
Ufsi, slægður 15.1.18 111,19 kr/kg
Djúpkarfi 29.12.17 131,00 kr/kg
Gullkarfi 15.1.18 190,49 kr/kg
Litli karfi 14.12.17 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
331,71 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
38,8%
Ufsi
 
24,7%
Karfi
 
37,7%
Ýsa
 
32,3%
Kort af Íslandi og miðunum
Raftíðni ehf

Raftíðni ehf

Rafvélaverkstæði, vindingar, skipaþjónusta, raflagnir og viðhald.

Framtak-Blossi ehf

Framtak-Blossi ehf

Framtak–Blossi ehf. er eitt helsta sérhæfða dieselverkstæði landsins og er staðsett að Dvergshöfða 27 í Reykjaví...

MD Vélar ehf

MD Vélar ehf

MD Vélar selja túrbínur, rafala, gíra, skrúfubúnað, tengi og loftpressur. Fyrirtækið MD Vélar var stofnað í ársb...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
38,8%
Ufsi
 
24,7%
Karfi
 
37,7%
Ýsa
 
32,3%