Kælibúnaður á heimsiglingunni

Kælibúnaður á heimsiglingunni

Í gær, 05:30 Ráðgert er að systurskipin Breki VE og Páll Pálsson ÍS, nýir togarar Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum og Hraðfrystihússins-Gunnvarar í Hnífsdal, haldi heimleiðis frá Kína á þriðjudag. Meira »

Hófu vinnslu um leið og rýmingu var aflétt

í fyrradag Gunnar Sverrisson, verksmiðjustjóri í fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar, sem rýmd var vegna snjóflóðahættu í fyrradag, segir að verksmiðjan hafi verið gangsett í gærkvöldi, strax og rýmingunni var aflétt. Meira »

Tóku skóflustungu fyrir nýju húsi Hafró

í fyrradag Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Jón Gunnarsson þingmaður Suðurkjördæmis tóku í gær fyrstu skóflustungurnar að nýju húsi Hafrannsóknastofnunar, sem rísa á að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði. Meira »

Rannsökuðu kóralsvæði við Ísland

í fyrradag Finna má kaldsjávarkóralsvæði á landgrunnskantinum fyrir sunnan land, og finnast kóralar helst á hryggjum sem ganga þvert á Lónsdjúp, sem staðsett er á kantinum suðaustur af Íslandi. Algengasta tegundin sem veiðist þar er keila, en tvöfalt meira er af henni á hryggjunum en utan þeirra. Meira »

Munaði litlu að skipið strandaði

15.3. Litlu munaði að flutningaskipið Wilson Harrier strandaði í Klettsvík í Vestmannaeyjum síðdegis í dag.  Meira »

Aflaheimildir í ufsa brenni inni ár hvert

15.3. Niðurstöður úttektar Sjáv­ar­út­vegs­miðstöðar Há­skól­ans á Ak­ur­eyri á strandveiðum gefa tilefni til að endurskoða tiltekna þætti í kerfinu, meðal annars varðandi nýliðun í greininni og hvernig nýting og virði hráefnis sé hámarkað. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.3.18 210,42 kr/kg
Þorskur, slægður 16.3.18 262,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.3.18 235,40 kr/kg
Ýsa, slægð 16.3.18 239,53 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.3.18 75,81 kr/kg
Ufsi, slægður 16.3.18 39,57 kr/kg
Djúpkarfi 5.3.18 33,00 kr/kg
Gullkarfi 16.3.18 165,92 kr/kg
Litli karfi 14.2.18 18,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 9.3.18 326,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
264,48 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
59,6%
Ufsi
 
39,6%
Karfi
 
53,7%
Ýsa
 
52,2%
Kort af Íslandi og miðunum
Skipavörur ehf

Skipavörur ehf

Innflutningur og sala á efnavörum, hátíðniþvottatækjum, fuelmill og mælitækjum frá Drew Marine. Austurskiljum, W...

Reki ehf

Reki ehf

Þjónustuaðili með rekstrarvörur fyrir sjávarútveg, iðnað, flutningaþjónustu of fleira. Stór síulager fyrir atvin...

Markus Lifenet ehf

Markus Lifenet ehf

Framleiðandi á maður fyrir borð öryggis- og björgunarbúnaði fyrir allar gerðir báta, skip, bryggjur, brýr og vir...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
59,6%
Ufsi
 
39,6%
Karfi
 
53,7%
Ýsa
 
52,2%