Köstuðu upp vegna fnyksins

Köstuðu upp vegna fnyksins

Í gær, 13:35 „Lyktin var alveg hræðileg,“ sagði Hjálmar Sigurjónsson, skipstjóri á Ljósafelli, eftir að hann kom í land með fimmtíu tonn af afla aðfaranótt föstudags, en til þeirra tíðinda bar í túrnum að áhöfnin fékk hræ af hval í trollið. Meira »

Þegar kveðið á um afslátt í lögum

13.1. Ríkisstjórnin hyggst lækka veiðigjöld á litlar og meðalstórar útgerðir. Alþjóðlega eru hins vegar öll íslensk sjávarútvegsfyrirtæki lítil. Meira »

„Hafið á það inni að við tökum slaginn“

13.1. „Við erum á ögurstundu. Það er tími til að bregðast við gríðarlega mikilli plastmengun í sjó núna en ekki eftir nokkur ár. Sú hugsun að það verði meira af plasti í sjónum en fiskum árið 2050 er óásættanleg,“ segir Guðfinnur Sigurvinsson um niðurstöðu meistararitgerðar sinnar um plastmengun í hafi. Meira »

Haki er loks kominn í skjól

13.1. Hinn gamli hafnsögubátur Reykjavíkurhafnar, Haki, er nú kominn í öruggt skjól því Borgarsögusafn Reykjavíkur hefur eignast bátinn. Meira »

Bálkakeðjan á erindi við fiskinn

12.1. Með bálkakeðjutækninni væri hægt að auka sjálfvirkni í viðskiptum með fisk og bjóða upp á meiri rekjanleika. Fara þarf varlega í sakirnar og kynnast tækninni betur áður en tekin væru risaskref. Meira »

Unnið til baka flesta markaði

12.1. „Okkur hefur tekist að vinna til baka flesta þá markaði sem við gátum ekki þjónustað sem skyldi meðan á sjómannaverkfallinu stóð fyrir tæpu ári,“ segir Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 15.1.18 308,23 kr/kg
Þorskur, slægður 15.1.18 331,75 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.1.18 307,76 kr/kg
Ýsa, slægð 15.1.18 333,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.1.18 77,23 kr/kg
Ufsi, slægður 15.1.18 111,19 kr/kg
Djúpkarfi 29.12.17 131,00 kr/kg
Gullkarfi 15.1.18 190,49 kr/kg
Litli karfi 14.12.17 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
331,71 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
38,8%
Ufsi
 
24,7%
Karfi
 
37,7%
Ýsa
 
32,3%
Kort af Íslandi og miðunum
Scanmar á Íslandi ehf

Scanmar á Íslandi ehf

Sala og þjónusta á Scanmar búnaði.

Skipakostur slf

Skipakostur slf

Skipakostur er eina fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í þjónustu með kost um borð í skip. Starfsmenn Skipako...

Automatic ehf Heildverslun

Automatic ehf Heildverslun

Heildverzlun með síur, olíur, hreinsiefni, þurrkublöð, perur og margt fleira fyrir bíla, báta og skip. Sendum vö...

Samhentir ehf

Samhentir ehf

Alhliða þjónusta á sviði umbúða, rekstravara, bætiefna og pökkunarvéla þjónustum fyrirtækjamarkað í sjávarútvegi...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
38,8%
Ufsi
 
24,7%
Karfi
 
37,7%
Ýsa
 
32,3%