Hefja samstarf um fjármögnun verkefna

Hefja samstarf um fjármögnun verkefna

Í gær, 20:47 Arctica Finance og Íslenski sjávarklasinn hafa ákveðið að hefja samstarf sem lýtur að því að greina og þróa tækifæri í sjávarútvegi. Samstarfið snýr meðal annars að fjármögnun verkefna innanlands og erlendis á sviði útgerðar, fullvinnslu og líftækni. Meira »

Hefja leit að kolmunna í kvöld

Í gær, 17:47 Bjarni Ólafsson AK og Börkur NK munu láta úr höfn í Neskaupstað í kvöld og er ætlunin að leita að kolmunna. „Það eru svo sem engar kolmunnafréttir sem hafa borist okkur til eyrna. Guðrún Þorkelsdóttir SU hefur verið að fá eitthvað smávegis úti í Smugu en það er eina kolmunnaskipið sem er úti núna eftir því sem ég best veit,“ segir Runólfur Runólfsson, skipstjóri á Bjarna Ólafssyni. Meira »

Fylgir ráðgjöf Hafró í einu og öllu

Í gær, 15:22 Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún alfarið ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Meira »

Akurey komin til hafnar

Í gær, 13:02 Varðskipið Þór er nú komið til Reykjavíkur með ísfisktogarann Akurey AK-10 sem varð vélarvana djúpt vestur af Vestfjörðum í gærmorgun. Þegar beiðni um aðstoð barst Landhelgisgæslunni, á sjöunda tímanum í gærmorgun, var Þór í tæplega 70 sjómílna fjarlægð en hann var þá staddur á Bíldudal. Meira »

Hættir sem framkvæmdastjóri hjá HB Granda

Í gær, 12:21 Svavar Svavarsson framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá HB Granda, mun hætta störfum vegna aldurs fyrir árslok. Torfi Þ. Þorsteinsson, framkvæmdastjóri botnfisksviðs mun taka við hans starfi 1. október næstkomandi og Inga Jóna Friðgeirsdóttir mun taka við framkvæmdastjórn botnfisksviðs frá sama tíma. Meira »

Verða í Reykjavíkurhöfn um hádegi

í gær Varðskipið Þór er nú með ísfisktogarann Akurey AK-10 í togi á leið til hafnar í Reykjavík eftir að skipið varð vélarvana djúpt vestur af Vestfjörðum í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er Þór kominn inn í Faxaflóa og von á að skipin verði komin til hafnar í Reykjavík um hádegi. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.6.18 259,47 kr/kg
Þorskur, slægður 19.6.18 299,21 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.6.18 321,44 kr/kg
Ýsa, slægð 19.6.18 269,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.6.18 70,41 kr/kg
Ufsi, slægður 19.6.18 100,04 kr/kg
Djúpkarfi 19.6.18 93,00 kr/kg
Gullkarfi 19.6.18 148,60 kr/kg
Litli karfi 11.6.18 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.6.18 141,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
299,21 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
85,8%
Ufsi
 
66,5%
Karfi
 
81,8%
Ýsa
 
74,3%
Kort af Íslandi og miðunum
Frjó umbúðasalan

Frjó umbúðasalan

Frjó Umbúðasalan hefur um árabil sérhæft sig í innflutning á umbúðum, íblöndunarefnum og vélum fyrir sjávarútveg...

Skipakostur slf

Skipakostur slf

Skipakostur er eina fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í þjónustu með kost um borð í skip. Starfsmenn Skipako...

Véla- og bílaþjónusta Kristjáns ehf

Véla- og bílaþjónusta Kristjáns ehf

Málmsteypa og viðgerðir véla og bíla Framleiðum línuskífur í 6 stærðum og Netaskífur í 4 stærðum. Rennum upp sli...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
85,8%
Ufsi
 
66,5%
Karfi
 
81,8%
Ýsa
 
74,3%