Erfiður rekstur rækjuvinnslunnar

Erfiður rekstur rækjuvinnslunnar

21.7. „Almennt er rekstur í rækjuvinnslu við Norður-Atlantshaf, bæði á Íslandi og í Noregi, búinn að vera erfiður í nokkur ár,“ segir Óskar Garðarsson, framkvæmdastjóri rækjuvinnslunnar Dögunar á Sauðárkróki. Meira »

Fyrsti makríll vertíðarinnar hjá SVN

20.7. Vilhelm Þorsteinsson EA, Síldarvinnslunni, kom í land í Neskaupstað í gær með fyrsta makríl vertíðarinnar. Afli skipsins var 700 tonn úr sjó og þar af 500 tonn af frystum makríl. Í fyrra var makríllinn heldur fyrr á ferðinni, eða átta dögum fyrr en í ár. Meira »

Blóðtaka fyrir Grundarfjörð

20.7. Ákvörðun FISK Seafood ehf. um að loka rækjuvinnslu fyrirtækisins í Grundarfirði kemur illa við bæinn og er mikil blóðtaka að mati Jósefs Ó. Kjartanssonar, forseta bæjarstjórnar Grundarfjarðar. Meira »

Rækjuvinnslu FISK í Grundarfirði lokað

19.7. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka rækjuvinnslu FISK Seafood ehf. í Grundarfirði. Nítján manns fá uppsagnarbréf vegna lokunarinnar og taka uppsagnir gildi næstu mánaðamót. Meira »

VSV landar um 250 tonnum af makríl

18.7. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum (VSV) hóf í dag að landa um 250 tonnum af makríl úr Kap VE í Vestmannaeyjahöfn. Mun það vera fyrsti makríllinn sem Vinnslustöðin tekur á móti úr eigin skipi á vertíðinni. Þetta kemur fram á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar. Meira »

Rúmlega tvöföldun eldis í Dýrafirði

17.7. Arctic Sea Farm stefnir að því að auka laxeldisframleiðslu sína í Dýrafirði um 123%. Þetta kemur fram í drögum fyrirtækisins að frummatsskýrslu, þar sem umhverfisáhrif framleiðsluaukningarinnar eru metin. Áform fyrirtækisins miða að því að framleiðsla laxeldisins í firðinum skili tíu þúsund tonnum. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.7.18 227,99 kr/kg
Þorskur, slægður 23.7.18 259,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.7.18 289,00 kr/kg
Ýsa, slægð 20.7.18 102,78 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.7.18 38,46 kr/kg
Ufsi, slægður 20.7.18 77,00 kr/kg
Djúpkarfi 28.6.18 87,90 kr/kg
Gullkarfi 20.7.18 232,04 kr/kg
Litli karfi 28.6.18 45,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.7.18 301,29 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
259,82 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
92,2%
Ufsi
 
73,8%
Karfi
 
91,2%
Ýsa
 
81,7%
Kort af Íslandi og miðunum
Markus Lifenet ehf

Markus Lifenet ehf

Framleiðandi á maður fyrir borð öryggis- og björgunarbúnaði fyrir allar gerðir báta, skip, bryggjur, brýr og vir...

Vesturröst flotvinnufatnaður

Vesturröst flotvinnufatnaður

Vesturröst ehf er umboðsaðili fyrir Fladen flotfatnað á Íslandi. Vesturröst ehf er eitt helsta og elsta fyrirtæk...

Automatic ehf Heildverslun

Automatic ehf Heildverslun

Heildverzlun með síur, olíur, hreinsiefni, þurrkublöð, perur og margt fleira fyrir bíla, báta og skip. Sendum vö...

Framtak-Blossi ehf

Framtak-Blossi ehf

Framtak–Blossi ehf. er eitt helsta sérhæfða dieselverkstæði landsins og er staðsett að Dvergshöfða 27 í Reykjaví...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
92,2%
Ufsi
 
73,8%
Karfi
 
91,2%
Ýsa
 
81,7%