Fiskeldi svar við risavöxnum áskorunum

Fiskeldi svar við risavöxnum áskorunum

Í gær, 18:23 Útflutningsverðmæti fiskeldis á ársgrundvelli hér á landi gæti komið til með að slaga hátt upp í útflutningsverðmæti þorskaflans, þegar okkur tekst að nýta burðarþol fjarðanna samkvæmt fyrirliggjandi burðarþolsmati Hafrannsóknastofnunar. Meira »

Láðist að kynna sér reglur um fiskveiðar

í fyrradag Um kl. 23 í gærkvöldi urðu varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar þess varir að norska línuskipið Fiskenes var búið að leggja línu inn fyrir mörk hryggningastoppsvæðisins sem er í gildi um þessar mundir samkvæmt reglugerð Samkvæmt henni eru allar veiðar bannaðar frá 12. apríl til og með 21. apríl. Meira »

Stjórnsýslan þurfi að vera fljótari

í fyrradag Skilvirkara ferli þarf fyrir leyfisveitingar til fiskeldis á Íslandi. Þetta segir Gunnar Davíðsson, sjávarútvegsfræðingur og deildarstjóri atvinnuþróunardeildar Troms-fylkis í Noregi. Löngu ferli fylgi mikill kostnaður, fyrir fyrirtæki en einnig fyrir stjórnsýsluna. Meira »

„Verður heljarinnar breyting“

19.4. Um tíu mánuðir eru liðnir síðan tekin var skóflustunga að nýju frystihúsi Samherja á Dalvík. Gestur Geirsson, framkvæmdastjóri landvinnslu hjá Samherja, segir í samtali við 200 mílur að verkið hafi unnist ágætlega. Landað á bryggjunni og aflinn beint í húsið. Meira »

Guardian fjallar um íslenskt laxeldi

19.4. Átök um laxeldi í opnum sjókvíum hefur ratað í bresku pressuna en The Guardian fjallar í löngu máli um málið á vefútgáfu sinni í dag. Þar er m.a. fjallað um nýtt frumvarp í málaflokknum og rætt við framámenn í málaflokknum frá báðum hliðum. Meira »

KS vill ala lax á landi

18.4. Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga segir að Kaupfélagið sé farið að huga að umfangsmiklu laxeldi á landi. Meira »

Fleiri fréttir »

TG raf ehf

TG raf ehf

TG raf er löggiltur rafverktaki sem býður upp á faglega þjónustu við útgerðir, bæði um borð í skipum og í vinnsl...

Raftíðni ehf

Raftíðni ehf

Rafvélaverkstæði, vindingar, skipaþjónusta, raflagnir og viðhald.

Kuldaboli

Kuldaboli

Kuldaboli í Þorlákshöfn er fullkomið frystivöruhótel sem þjónar matvælaframleiðendum jafnt sem innflytjendum og ...

Gúmmísteypa Þ. Lárusson ehf.

Gúmmísteypa Þ. Lárusson ehf.

Við erum á Facebook - https://www.facebook.com/gummisteypa/

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.4.19 355,41 kr/kg
Þorskur, slægður 17.4.19 380,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.4.19 354,23 kr/kg
Ýsa, slægð 17.4.19 291,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.4.19 91,66 kr/kg
Ufsi, slægður 17.4.19 125,76 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.19 224,97 kr/kg
Gullkarfi 17.4.19 208,01 kr/kg
Litli karfi 4.4.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.4.19 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
381,51 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
70,2%
Ufsi
 
50,7%
Ýsa
 
69,4%
Karfi
 
65,6%
Kort af Íslandi og miðunum
Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
70,2%
Ufsi
 
50,7%
Ýsa
 
69,4%
Karfi
 
65,6%