Oliver og Heiða halda í sjávarútveginn

Oliver og Heiða halda í sjávarútveginn

Í gær, 19:12 Rekjanleiki á fiski er grunnhugmynd á nýju vörumerki sem verður dreift í Bandaríkjunum undir heitinu Niceland. Það mun endanlegur kaupandi í matvörubúð eða á veitingastað geta séð hvaðan fiskurinn er veiddur og hvenær það var. Meira »

Rekstur smárra útgerða erfiður

Í gær, 08:10 „Við ætlum að reyna að aðlagast þessum aðstæðum,“ segir Pétur Sigurðsson, framkvæmdastjóri útgerðarinnar Sólrúnar ehf. á Árskógssandi í Eyjafirði, í samtali við mbl.is. Fjölskyldufyrirtækið hefur verið að takast við bátsbruna sem varð í nóvember í fyrra samhliða hækkandi veiðigjöldum. Meira »

Kollagen úr íslensku fiskroði

í fyrradag Framleiðsla er hafin á íslensku kollageni á vegum lífræknifyrirtækisins Protis, sem er í eigu FISK Seafood á Sauðárkróki.   Meira »

Nýta íslenska þekkingu við eftirlit

15.6. Fiskveiðieftirlitskerfi frá íslenska hátæknifyrirtækinu Trackwell hefur orðið fyrir valinu í opnu útboði ástralskra fiskveiðiyfirvalda um kerfi til eftirlits í þessari þriðju stærstu lögsögu heims. Með tækni fyrirtækisins verður hægt að fylgjast í rauntíma með ferðum þeirra 7.000 skipa sem tilheyra áströlsku lögsögunni, sem spannar 8,2 milljónir ferkílómetra. Meira »

Forsetinn með varðskipi til Hrafnseyrar

15.6. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, steig á skipsfjöl á varðskipinu Þór síðdegis ásamt fylgdarliði.  Meira »

Neikvæð samlegðaráhrif og hætta á laxalús

15.6. Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum allt að 20.800 tonna framleiðslu á laxi í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Telur stofnunin að helstu neikvæðu áhrif fyrirhugaðs laxeldis séu á ástand sjávar og botndýralíf, auk aukinnar hættu á að fisksjúkdómar og laxalús berist í villta laxfiska og mögulegrar erfðablöndunar. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.6.18 216,44 kr/kg
Þorskur, slægður 15.6.18 255,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.6.18 348,37 kr/kg
Ýsa, slægð 15.6.18 251,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.6.18 80,99 kr/kg
Ufsi, slægður 15.6.18 116,81 kr/kg
Djúpkarfi 15.5.18 33,00 kr/kg
Gullkarfi 15.6.18 165,96 kr/kg
Litli karfi 11.6.18 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.6.18 219,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
255,89 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
85,5%
Ufsi
 
66,3%
Karfi
 
81,8%
Ýsa
 
74,0%
Kort af Íslandi og miðunum
Brammer Ísland ehf

Brammer Ísland ehf

Brammer er birgi með öll helstu stóru vörumerkin sem tengast sjávarútvegi í rekstarvörum. Í dag er sjávarútvegur...

Véla- og bílaþjónusta Kristjáns ehf

Véla- og bílaþjónusta Kristjáns ehf

Málmsteypa og viðgerðir véla og bíla Framleiðum línuskífur í 6 stærðum og Netaskífur í 4 stærðum. Rennum upp sli...

Skipakostur slf

Skipakostur slf

Skipakostur er eina fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í þjónustu með kost um borð í skip. Starfsmenn Skipako...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
85,5%
Ufsi
 
66,3%
Karfi
 
81,8%
Ýsa
 
74,0%