Smáforrit fyrir tilkynningaskyldu

Smáforrit fyrir tilkynningaskyldu

Í gær, 14:13 Neyðarlínan og Landhelgisgæslan hafa tekið í notkun nýtt smáforrit sem skip og bátar geta notað til að tilkynna til Vaktstöðvar siglinga þegar þau leggja úr höfn. Meira »

Aflamet hjá Eyjunum

í fyrradag Aldrei hafa skip útgerðarfélagsins Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum borið jafnmikinn afla að landi í einum mánuði og í nýliðnum aprílmánuði. Alls lönduðu Vestmannaey VE og Bergey VE 1.538 tonnum af fiski í mánuðinum en hvort skip var aðeins 17 daga á sjó. Meira »

„Þetta er algjört hrun“

21.5. Lítil ásókn í strandveiðar á svæði B, sem nær frá Strandabyggð á Vestfjörðum að Grýtubakkahreppi í Eyjafirði, þykir sláandi að mati Landssambands smábátaeigenda. Alls hafa 66 leyfi verið gefin út til strandveiða á svæðinu í ár, saman borið við 105 leyfi á sama tíma í fyrra. Meira »

Togarinn Björg EA nefndur

21.5. Fjölmenni var viðstatt þegar togarinn Björg EA 7, nýjasta skipi Samherja, var formlega nefndur við hátíðlega athöfn á togarabryggjunni á Akureyri á laugardaginn. Samherji gaf af því tilefni Sjúkrahúsinu á Akureyri samtals 35 milljónir króna að gjöf sem nýta á til undirbúnings fyrir aðstöðu fyrir hjartaþræðingu. Meira »

„Glaðir með hvað þetta gekk vel“

20.5. „Ef þeir hefðu farið frá bátnum hefði verið mjög erfitt að finna þá í ölduganginum sem var. Í svona aðstæðum eru það bara stærri skip eða þyrla sem hafa einhverja yfirsýn,“ segir Baldur Ingi Baldursson, formaður Skagfirðingasveitar, sem í gær kom tveimur til bjargar úr sjávarháska í Skagafirði. Meira »

Ekki sjálfgefið að landa sífellt fullfermi

20.5. Afli togara við landið hefur víðast verið góður síðustu vikur. Búnaður í tveimur nýjum togurum HB Granda hefur sannað gildi sitt og þriðja systirin fer á veiðar á næstunni. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.5.18 258,66 kr/kg
Þorskur, slægður 23.5.18 298,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.5.18 335,26 kr/kg
Ýsa, slægð 23.5.18 269,30 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.5.18 82,43 kr/kg
Ufsi, slægður 23.5.18 111,01 kr/kg
Djúpkarfi 15.5.18 33,00 kr/kg
Gullkarfi 23.5.18 211,73 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.5.18 281,87 kr/kg
Blálanga, slægð 23.5.18 296,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
298,87 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
79,4%
Ufsi
 
60,3%
Karfi
 
76,1%
Ýsa
 
69,1%
Kort af Íslandi og miðunum
Véla- og bílaþjónusta Kristjáns ehf

Véla- og bílaþjónusta Kristjáns ehf

Málmsteypa og viðgerðir véla og bíla Framleiðum línuskífur í 6 stærðum og Netaskífur í 4 stærðum. Rennum upp sli...

Framtak-Blossi ehf

Framtak-Blossi ehf

Framtak–Blossi ehf. er eitt helsta sérhæfða dieselverkstæði landsins og er staðsett að Dvergshöfða 27 í Reykjaví...

Automatic ehf Heildverslun

Automatic ehf Heildverslun

Heildverzlun með síur, olíur, hreinsiefni, þurrkublöð, perur og margt fleira fyrir bíla, báta og skip. Sendum vö...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
79,4%
Ufsi
 
60,3%
Karfi
 
76,1%
Ýsa
 
69,1%