Ekki áður séð hnúfubak svo innarlega í firðinum

Ekki áður séð hnúfubak svo innarlega

11:42 Guðni Albert Einarsson var á ferð inn Djúpið er hann kom auga á hnúfubak sem hann myndaði með dróna og deildi svo atvikinu á Facebook, en þar sést hvalurinn hrækja frá sér hvítri flygsu. „Hverju skyldi hann vera að hrækja út úr sér, ætli það sé plastpoki,“ segir Guðni í færslu sinni. Meira »

Verðmæti dróst saman um 15%

09:42 Útflutningsverðmæti sjávarafurða árið 2017 var um 197 milljarðar króna sem er 15,2% minna en árið 2016.  Meira »

Stýrimaðurinn gerir að nótinni

Í gær, 18:21 Daglegt líf fólksins í landinu leitar nú að nýju til jafnvægis og rútínu eftir sumarleyfi. Skólastarf hefst í vikunni og atvinnulífið rúllar áfram. Nýtt fiskveiðiár hefst 1. september og sjómenn víða um landið eru að gera klárt svo leggja megi á djúpið. Meira »

„Fréttin strax orðin gömul“

í gær „Makríllinn er sprettharður fiskur og það getur verið mikil fart á honum. Í túrnum eltum við hann í yfir 100 mílur á einungis tveimur sólarhringum. Hann fer svo hratt yfir að þegar fréttist af makríl einhvers staðar er fréttin strax orðin gömul því það er engin vissa fyrir því að finna makríl þegar komið er á staðinn.“ Meira »

Segir mótmæli gegn eftirliti tvískinnung

19.8. „Mér finnst ákveðinn tvískinnungur og skjóta skökku við að fulltrúi SA hafi miklar áhyggjur af þessu,“ segir Halldór Oddsson, lögmaður hjá ASÍ, um mótmæli Samtaka atvinnulífsins gegn eftirlitsmyndavélum um borð í fiskiskipum. Eftirlitsmenning hafi þegar átt sér stað í skjóli SA. Meira »

Vilja sökkva hvalveiðiskipunum

19.8. Stofnandi samtakanna Sea Shepherd, Paul Watson, segir að þau myndu gjarnan vilja sökkva þeim tveimur hvalveiðiskipum Hvals hf. sem gerð eru út frá Íslandi til veiða á langreyði, líkt og samtökin hafi gert árið 1986 í tilfelli hinna tveggja skipa fyrirtækisins. Það sé hins vegar ekki skynsamlegt. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.8.18 242,00 kr/kg
Þorskur, slægður 21.8.18 158,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.8.18 233,53 kr/kg
Ýsa, slægð 20.8.18 124,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.8.18 62,53 kr/kg
Ufsi, slægður 20.8.18 98,78 kr/kg
Djúpkarfi 28.6.18 87,90 kr/kg
Gullkarfi 20.8.18 125,02 kr/kg
Litli karfi 28.6.18 45,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.8.18 235,39 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
158,0 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
96,4%
Ufsi
 
81,9%
Karfi
 
99,1%
Ýsa
 
88,0%
Kort af Íslandi og miðunum
Bætir ehf.

Bætir ehf.

Bætir ehf sérhæfir sig í viðgerðar og varahlutaþjónustu fyrir flestar gerðir stórra díselvéla fyrir skip, þungav...

Veiðarfæraþjónustan ehf

Veiðarfæraþjónustan ehf

Veiðarfæragerð

Navis ehf.

Navis ehf.

NAVIS hefur annast nýhönnun á ólíkum gerðum skipa, flestum gerðum fiskiskipa svo sem togurum, nóta- og flotvörpu...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
96,4%
Ufsi
 
81,9%
Karfi
 
99,1%
Ýsa
 
88,0%