Stór og væn loðna veiðist fyrir austan

Stór og væn loðna veiðist fyrir austan

10:30 „Gærdagurinn var góður enda var ágætis veiði í góðu veðri. Í dag höfum við aðallega verið í blindbyl og brælu og veiðin hefur ekki verið neitt sérstök. Það er einhver vindstrengur hér á slóðinni sem hefur fylgt okkur. Ég var að tala við einn skipstjóra sem er með skip að veiðum nokkuð norðan við okkur og hjá honum er búin að vera blíða í allan dag.“ Meira »

Lagt af stað til mælinga á loðnunni

05:30 Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson héldu frá Reykjavík í gær til mælinga á loðnustofninum.  Meira »

Auka framleiðsluna um 10.000 tonn

05:30 Laxar fiskeldi ehf. hyggst auka framleiðslu á laxi í Reyðarfirði um tíu þúsund tonn, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Meira »

Umdeildar rafmagnsveiðar verði bannaðar

Í gær, 21:14 Evrópuþingið hefur í dag kallað eftir því að nokkurs konar raflínuveiðar innan Evrópusambandsins verði bannaðar, en þær hafa einkum verið stundaðar í Norðursjó. Veiðarnar hafa þótt umdeildar en í þeim felst að straumi er hleypt á línur, sem svo eru lagðar rétt yfir botni sjávar, í því skyni að hrekja sjávardýr af botninum og í troll fiskiskipa. Meira »

Loðna finnst á allstóru svæði

Í gær, 14:19 „Við erum komnir með um 900 tonn. Þetta er mjatl. Það er lítið að fá yfir nóttina en á daginn hafa skip verið að fá ágætis hol. Við fengum 470 tonn í gær eftir að hafa togað í um sjö tíma. Það var leitað í fyrrinótt og fram að hádegi í gær að aflokinni þriggja daga brælu,“ segir Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri á Berki NK. Meira »

Spáð meiri vexti

Í gær, 10:52 „Nei, ég held að það hafi enginn áhyggjur af ástandinu hér heima. Það er ennþá spáð áframhaldandi meiri vexti í eftirspurn en framboði á heimsmarkaði,“ segir Kristján Þ. Davíðsson, framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 16.1.18 325,06 kr/kg
Þorskur, slægður 16.1.18 344,43 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.1.18 414,62 kr/kg
Ýsa, slægð 16.1.18 342,82 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.1.18 75,03 kr/kg
Ufsi, slægður 16.1.18 112,80 kr/kg
Djúpkarfi 29.12.17 131,00 kr/kg
Gullkarfi 16.1.18 200,44 kr/kg
Litli karfi 14.12.17 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
341,9 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
39,1%
Ufsi
 
24,8%
Karfi
 
37,9%
Ýsa
 
32,5%
Kort af Íslandi og miðunum
Egersund Ísland ehf

Egersund Ísland ehf

Alhliða veiðarfæragerð

Automatic ehf Heildverslun

Automatic ehf Heildverslun

Heildverzlun með síur, olíur, hreinsiefni, þurrkublöð, perur og margt fleira fyrir bíla, báta og skip. Sendum vö...

Sæplast Ísland ehf

Sæplast Ísland ehf

Sæplast er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á margnota plastumbúðum. Frægust eru Sæplast kerin sem eru bæði ti...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
39,1%
Ufsi
 
24,8%
Karfi
 
37,9%
Ýsa
 
32,5%