Vilja meira en bara þorsk og ýsu

Vilja meira en bara þorsk og ýsu

Í gær, 16:50 Íslenskir neytendur eru orðnir opnari fyrir því að kaupa og matreiða fisktegundir sem áður sáust varla í eldhúsum landsmanna. Dýrari fiskurinn selst betur eftir því sem dregur nær helginni. Meira »

„Núna heitum við Brim“

í fyrradag „Núna heitum við Brim“ er yfirskrift tilkynningar frá sjávarútvegsfyrirtækinu Brim hf., sem áður hét HB Grandi. HB Granda-nafnið hefur nú verið lagt alfarið til hliðar, eftir að aðalfundur félagsins samþykkti nafnabreytinguna í gær. Meira »

Setja upp millidekkið fyrir norðan

í fyrradag Starfsmenn Slippsins á Akureyri eru nú í óðaönn við að ganga frá nýju millidekki í skipið. Verður millidekkið um þriðjungi stærra og að ýmsu leyti fullkomnara en það sem var í gömlu Vestmannaey, sem nú hefur hlotið nafnið Smáey. Meira »

Kaup á sölufélögum samþykkt

15.8. Tillögur sem lagðar voru fyrir hluthafafund HB Granda í dag um kaup á sölufélögum og um að breyta nafni félagsins í Brim voru samþykktar með um 90% greiddra atkvæða. Meira »

Fengu þúsund tonn á 34 tímum

15.8. „Þetta gekk vel hjá okkur. Það er mjög mikil ferð á makrílnum og aðalgangan er nú komin austur í Síldarsmugu. Það hefur verið dagamunur á veiðinni en heilt yfir hafa aflabrögð verið góð og allt gengið vel.“ Meira »

Vilja að kaupverðið sé tengt afkomu

15.8. Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lagt fram breytingartillögu við þá tillögu sem liggur fyrir hluthafafundi HB Granda síðar í dag og varðar kaup á fjórum félögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur. Vill lífeyrissjóðurinn að endanlegt kaupverði verði tengt við afkomu næstu ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum. Meira »

Fleiri fréttir »

Kuldaboli

Kuldaboli

Kuldaboli í Þorlákshöfn er fullkomið frystivöruhótel sem þjónar matvælaframleiðendum jafnt sem innflytjendum og ...

Friðrik A. Jónsson ehf.

Friðrik A. Jónsson ehf.

Sala og þjónusta á rafeindabúnaði fyrir skip og báta. Fiskileitartæki, dýptarmælar, siglingatæki, fjarskiptatæki...

Gúmmísteypa Þ. Lárusson ehf.

Gúmmísteypa Þ. Lárusson ehf.

Við erum á Facebook - https://www.facebook.com/gummisteypa/

Navis ehf.

Navis ehf.

NAVIS hefur annast nýhönnun á ólíkum gerðum skipa, flestum gerðum fiskiskipa svo sem togurum, nóta- og flotvörpu...

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.8.19 343,76 kr/kg
Þorskur, slægður 16.8.19 285,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.8.19 231,67 kr/kg
Ýsa, slægð 16.8.19 251,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.8.19 98,01 kr/kg
Ufsi, slægður 16.8.19 138,45 kr/kg
Djúpkarfi 8.8.19 204,00 kr/kg
Gullkarfi 16.8.19 197,68 kr/kg
Litli karfi 15.8.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 8.8.19 300,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
285,29 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
94,2%
Ufsi
 
80,9%
Ýsa
 
91,5%
Karfi
 
100,0%
Kort af Íslandi og miðunum
Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-112 Sigurborg SH-112 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
94,2%
Ufsi
 
80,9%
Ýsa
 
91,5%
Karfi
 
100,0%