VSV landar um 250 tonnum af makríl

VSV landar um 250 tonnum af makríl

15:06 Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum (VSV) hóf í dag að landa um 250 tonnum af makríl úr Kap VE í Vestmannaeyjahöfn. Mun það vera fyrsti makríllinn sem Vinnslustöðin tekur á móti úr eigin skipi á vertíðinni. Þetta kemur fram á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar. Meira »

Rúmlega tvöföldun eldis í Dýrafirði

í gær Arctic Sea Farm stefnir að því að auka laxeldisframleiðslu sína í Dýrafirði um 123%. Þetta kemur fram í drögum fyrirtækisins að frummatsskýrslu, þar sem umhverfisáhrif framleiðsluaukningarinnar eru metin. Áform fyrirtækisins miða að því að framleiðsla laxeldisins í firðinum skili tíu þúsund tonnum. Meira »

Aflinn 11% minni en í fyrra

16.7. Fiskafli íslenskra skipa í júní var 47.227 tonn eða 11% minni en í júní 2017.  Meira »

Hnúfubakar komnir lengst inn að Polli

15.7. „Það eru allir skælbrosandi hér um borð,“ segir Örn Stefánsson, skipstjóri á hvalaskoðunarbátnum Konsúl sem gerður er út frá Akureyri, en þrír hnúfubakar eru núna staddir lengst inni við Poll, sunnan við Akureyrarhöfn. Meira »

Óskýrar línur milli tegundanna

14.7. Deilur standa nú yfir um ætterni hvals sem veiddur var síðastliðinn sunnudag og mun það skera úr um hvort dráp hans hafi verið löglegt. Margir, þar á meðal sérfræðingar á snærum BBC, telja að um steypireyði sé að ræða og þar með hafi hvalurinn verið friðaður. Kristján Loftsson, formaður Hvals hf., segir að um blendingsafkvæmi steypireyðar og langreyðar hafi verið að ræða og að drápið sé þar með löglegt. Meira »

Slysasleppingar alltaf alvarlegar

13.7. Matvælastofnun og Fiskistofa líta slysasleppingu hjá fyrirtækinu Fjarðarlaxi í Tálknafirði alvarlegum augum. Þó virðist miðað við fóðurtölur frá stöðinni að fjöldi sloppinna laxa hafi verið óverulegur. Á fjölda fiska er þó ekki hægt að giska, en fimm hafa veiðst í net Fiskistofu. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.7.18 213,75 kr/kg
Þorskur, slægður 18.7.18 271,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.7.18 262,44 kr/kg
Ýsa, slægð 18.7.18 189,42 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.7.18 44,67 kr/kg
Ufsi, slægður 18.7.18 75,31 kr/kg
Djúpkarfi 28.6.18 87,90 kr/kg
Gullkarfi 18.7.18 133,13 kr/kg
Litli karfi 28.6.18 45,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.7.18 325,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
271,23 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
91,5%
Ufsi
 
72,8%
Karfi
 
90,0%
Ýsa
 
80,6%
Kort af Íslandi og miðunum
Bætir ehf.

Bætir ehf.

Bætir ehf sérhæfir sig í viðgerðar og varahlutaþjónustu fyrir flestar gerðir stórra díselvéla fyrir skip, þungav...

Friðrik A. Jónsson ehf.

Friðrik A. Jónsson ehf.

Sala og þjónusta á rafeindabúnaði fyrir skip og báta. Fiskileitartæki, dýptarmælar, siglingatæki, fjarskiptatæki...

Raftíðni ehf

Raftíðni ehf

Rafvélaverkstæði, vindingar, skipaþjónusta, raflagnir og viðhald.

Löndun ehf

Löndun ehf

Skipaafgreiðsla á höfuðborgarsvæðinu Sjáum um losun á ferskum og frosnum fiski úr fiskiskipum. Lestum vöru í og ...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
91,5%
Ufsi
 
72,8%
Karfi
 
90,0%
Ýsa
 
80,6%