Nýtt skip Eimskips tilbúið næsta sumar

Nýtt skip Eimskips næsta sumar

07:37 Fyrra skipið af tveimur, sem eru í smíðum fyrir Eimskipafélagið í Kína, var sjósett föstudaginn 14. desember síðastliðinn. Vinna við skipið heldur áfram og má búast við því að það komi til Íslands eftir mitt ár 2019, samkvæmt upplýsingum Ólafs William Hand, upplýsingafulltrúa Eimskips. Meira »

N1 skiptir út olíu fyrir skipaflotann

Í gær, 11:45 N1 mun frá og með næstu áramótum hætta sölu á svokallaðri Marine Diesel Oil (MDO) til íslenska skipaflotans. Umrædd olíutegund hefur verið notuð á stærri skip sem kjósa að nota ekki svartolíu, en hún hefur þó 0,25% brennisteinsinnihald. Meira »

Kaupa þrjá dráttarbáta

í gær Öflugir dráttarbátar bættust nýverið í flotann er Icetug keypti þrjá slíka frá Hollandi. Bátarnir eru 30 metrar að lengd og átta metra breiðir. Þeir hafa fengið nöfnin Herkúles, Grettir og Kolbeinn grön. Meira »

Ræða skipulag loðnurannsókna

í gær Samráðshópur Hafrannsóknastofnunar og útgerða uppsjávarskipa hittist á fundi í vikulokin þar sem m.a. verður rætt um framhald loðnumælinga í janúar. Meira »

Hægt að kolefnisjafna losun sjókvíaeldis

í fyrradag Kolefnisspor sjókvíaeldis er svipað og við veiðar á villtum fiski og lægra en í flestri annarri framleiðslu á dýraafurðum til manneldis samkvæmt nýrri skýrslu sem Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva, afhenti Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í gær. Meira »

Ný reglugerð um Umhverfissjóð sjókvíaeldis

í fyrradag Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um Umhverfissjóð sjókvíaeldis. Markmið sjóðsins er að lágmarka umhverfisáhrif sjókvíaeldis og er hann fjármagnaður með árgjaldi sem innheimt er af rekstrarleyfishöfum sjókvíaeldis. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.12.18 298,96 kr/kg
Þorskur, slægður 18.12.18 389,41 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.12.18 246,28 kr/kg
Ýsa, slægð 18.12.18 212,84 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.12.18 79,72 kr/kg
Ufsi, slægður 18.12.18 123,37 kr/kg
Djúpkarfi 17.12.18 0,00 kr/kg
Gullkarfi 18.12.18 261,47 kr/kg
Litli karfi 24.10.18 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.12.18 192,57 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
389,41 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
32,7%
Ufsi
 
26,0%
Ýsa
 
27,5%
Karfi
 
31,8%
Kort af Íslandi og miðunum
Frjó umbúðasalan

Frjó umbúðasalan

Frjó Umbúðasalan hefur um árabil sérhæft sig í innflutning á umbúðum, íblöndunarefnum og vélum fyrir sjávarútveg...

Friðrik A. Jónsson ehf.

Friðrik A. Jónsson ehf.

Sala og þjónusta á rafeindabúnaði fyrir skip og báta. Fiskileitartæki, dýptarmælar, siglingatæki, fjarskiptatæki...

Markus Lifenet ehf

Markus Lifenet ehf

Framleiðandi á maður fyrir borð öryggis- og björgunarbúnaði fyrir allar gerðir báta, skip, bryggjur, brýr og vir...

Köfunarþjónustan ehf

Köfunarþjónustan ehf

Við erum stærsta og elsta iðnaðarköfunarfyrirtæki landsins með fullkominn tækjakost og atvinnukafara með margsko...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
32,7%
Ufsi
 
26,0%
Ýsa
 
27,5%
Karfi
 
31,8%