Guardiola lýgur að leikmönnum

15:00 Knattspyrnustjóri Manchester City, Pep Guardiola, er af mörgum talinn sá færasti í heimi. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna með Barcelona, Bayern Munchen og í fyrra setti hann stigamet með Manchester City þegar liðið náði 100 stigum. Meira »

Barcelona mun ekki bjóða í Pogba

12:45 Ekki virðist vera á dagskrá hjá Barcelona að bjóða í Paul Pogba hjá Manchester United þetta sumarið þrátt fyrir mikinn fréttaflutning um annað. Meira »

Mignolet í viðræðum við Napoli

09:13 Knattspyrnumaðurinn Simon Mignolet gæti verið á leiðinni til Napoli frá Liverpool. Þetta staðhæfir umboðsmaður hans en hann segir að félögin séu í viðræðum. Meira »

Lýsti svörtum leikmönnum sem BBQ

08:41 Manchester City hefur beðist afsökunar á hegðun eins af njósnurum sínum sem notaði móðgandi lýsingarorð um svarta knattspyrnumenn. Meira »

Sarri ekki jafn harður og Conte

08:08 Knattspyrnustjóri Chelsea, Maurizio Sarri, hefur ákveðið að taka tvær óvinsælar reglur úr gildi hjá félaginu. Þessar reglur voru teknar í gildi þegar Antonio Conte var við stjórnvölinn. Meira »

Tekur Zidane við Manchester United?

07:32 Fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid, Zinedine Zidane, er í dag orðaður við Manchester United í frönskum fjölmiðlum. Í L´Equipe er hann sagður áhugasamur um starfið. Meira »

Shaqiri sagður hafa hafnað United

Í gær, 17:20 Xherdan Shaqiri, sóknarmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, hafnaði því að ganga til liðs við Manchester United í sumar en það er svissneski miðillinn Blick sem greinir frá. Liverpool borgaði Stoke 13 milljónir punda fyrir Shaqiri sem féll með Stoke úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Meira »

Fabinho staðráðinn í að sanna sig

Í gær, 15:40 Fabinho, miðjumaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, er staðráðinn í að sanna sig hjá sínu nýju félagi en hann kom til Liverpool í sumar frá Monaco. Liverpool borgaði 44 milljónir punda fyrir miðjumanninn en hann sat allan tímann á varamannabekk liðsins í 4:0-sigri Liverpool gegn West Ham um helgina á Anfield. Meira »

Eru áhorfendur að verða óþarfi?

í gær Samkvæmt rannsókn BBC fá liðin í ensku úrvalsdeildinni svo mikinn pening fyrir sjónvarpsréttinn að helmingur liðanna kæmi út í hagnaði þótt þau spiluðu á tómum leikvöngum allt árið. Meira »

Villa og Reading áfram í deildabikarnum

Í gær, 21:20 Yeovil Town tók á móti Aston Villa í 1. umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu í kvöld á Huish Park en leiknum lauk með 1:0-sigri Aston Villa. Meira »

Breytingar á ensku liðunum

Í gær, 16:55 Frá og með 1. júlí 2018 var opið fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Félagaskiptaglugginn var óvenjulega stuttur í sumar en honum var lokað fimmtudaginn 9. ágúst, en ekki 31. ágúst eins og undanfarin ár. Meira »

Christan Eriksen orðaður við PSG

í gær Samkvæmt Express er PSG að undirbúa 100 milljóna punda tilboð í danska knattspyrnumanninn Christian Eriksen.   Meira »

Tafir á nýjum leikvangi Tottenham

í gær Tafir verða á því að nýr leikvangur enska knattspyrnuliðsins Tottenham verði tekinn í gagnið en prófanir hafa leitt í ljós galla í öryggiskerfi leikvangsins. Meira »