Solskjær fer með United til Noregs

Í gær, 22:37 Manchester United mun halda til Noregs í sumar og spila þar gegn Kristiansund, liðinu úr gamla heimabæ knattspyrnustjórans Oles Gunnars Solskjær. Meira »

Þetta eru falsfréttir

Í gær, 14:05 Forráðamenn enska meistaraliðsins Manchester City neita því að knattspyrnustjórinn Pep Guardiola sé að fara til Ítalíumeistara Juventus. Meira »

Tekur Terry við stjórastarfi?

Í gær, 11:30 John Terry, fyrrverandi leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, gæti orðið næsti knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Middlesbrough en enskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn félagsins hafi áhuga á að fá Terry til starfa. Meira »

Er Guardiola að taka við Juventus?

Í gær, 09:37 Ítalska fréttaveitan AGI fullyrðir að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hafi samþykkt að taka við þjálfun ítalska meistaraliðsins Juventus. Meira »

Andlát föður frestar félagaskiptum

Í gær, 08:47 Daniel James, leikmaður Swansea City og velska landsliðsins í fótbolta, er að öllu óbreyttu á leið til Manchester United en einhver frestur verður á því að gengið verði frá félagaskiptunum. Meira »

Treystir á Romero ef De Gea fer

Í gær, 08:12 Ole Gunnar Solskjær knattspyrnustjóri Manchester United er sagður reiðubúinn að gefa Argentínumanninum Sergio Romero tækifæri á að standa á milli stanganna hjá liðinu á næsta tímabili fari svo að Spánverjinn David de Gea yfirgefi liðið í sumar. Meira »

Newcastle vill fá Mata

í fyrradag Rafael Benítez knattspyrnustjóri Newcastle vill fá spænska miðjumanninn Juan Mata til liðs við sig í sumar fari svo að hann verði áfram við stjórnvölinn hjá enska úrvalsdeildarliðinu. Meira »

De Gea hafnaði tilboði United

í fyrradag Spænski markvörðurinn David de Gea hefur hafnað síðasta tilboði Manchester United að því er enskir fjölmiðlar greina frá í morgun. Meira »

„Mkhitaryan getur spilað úrslitaleikinn“

21.5. Yfirvöld í Aserbaídsjan segja að Armeninn Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Arsenal, geti tekið þátt í úrslitaleiknum gegn Chelsea í Evrópudeild UEFA sem fram fer í Bakú í Aserbaídsjan 29. þessa mánaðar. Meira »

Ræðir framtíð sína eftir úrslitaleikinn

í fyrradag Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, er þrálátlega orðaður burt frá félaginu eftir aðeins eitt ár í starfi. Hann vill fá greinileg svör hvort forsvarsmenn félagsins séu ánægðir með hans störf. Meira »

Vill ekki að Cech spili úrslitaleikinn

í fyrradag David Seaman fyrrverandi markvörður Arsenal vill að Unai Emery, stjóri Arsenal, sleppi því að láta Petr Cech standa á milli stanganna þegar Arsenal mætir Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í fótbolta í Bakú í Aserbaídsjan 29. þessa mánaðar. Meira »

Er tilbúinn að gera Pogba að fyrirliða

21.5. Ole Gunnar Solskjær knattspyrnustjóri Manchester United er sagður reiðubúinn að skipa Paul Pogba fyrirliða liðsins ef það verður til þess að sannfæra Frakkann um að halda kyrru fyrir á Old Trafford. Meira »

Firmino byrjaður að æfa á ný

21.5. Brasilíski sóknarmaðurinn Roberto Firmino er byrjaður að æfa með Liverpool-liðinu á nýjan leik en hann hefur átt við meiðsli að stríða síðustu vikurnar. Meira »

Enski boltinn

Meira
L U J T Mörk Stig
1 ÍA 5 4 1 0 10:4 13
2 Breiðablik 5 3 1 1 8:4 10
3 FH 5 3 1 1 9:7 10
4 KR 5 2 2 1 9:6 8
5 Stjarnan 5 2 2 1 7:7 8
6 Grindavík 5 2 2 1 6:6 8
7 KA 5 2 0 3 6:7 6
8 Fylkir 5 1 2 2 6:5 5
9 Valur 5 1 1 3 7:9 4
10 HK 5 1 1 3 6:8 4
11 Víkingur R. 5 0 3 2 9:12 3
12 ÍBV 5 0 2 3 3:11 2
20.05Grindavík1:0Fylkir
20.05FH3:2Valur
20.05KR3:2HK
19.05Breiðablik0:1ÍA
19.05Stjarnan0:2KA
19.05ÍBV1:1Víkingur R.
16.05Grindavík2:1KR
16.05Fylkir0:1Valur
16.05HK2:0ÍBV
15.05ÍA2:0FH
15.05KA0:1Breiðablik
15.05Víkingur R.3:4Stjarnan
12.05KR1:1Fylkir
11.05Valur1:2ÍA
11.05ÍBV2:2Grindavík
10.05Breiðablik3:1Víkingur R.
10.05Stjarnan1:0HK
10.05FH3:2KA
06.05Víkingur R.1:1FH
05.05Fylkir2:2ÍA
05.05Grindavík1:1Stjarnan
05.05KR3:0ÍBV
05.05KA1:0Valur
04.05HK2:2Breiðablik
27.04Stjarnan1:1KR
27.04FH2:0HK
27.04ÍA3:1KA
27.04ÍBV0:3Fylkir
27.04Grindavík0:2Breiðablik
26.04Valur3:3Víkingur R.
25.05 16:00HK:Grindavík
25.05 16:30KA:ÍBV
25.05 18:00Víkingur R.:KR
26.05 17:00ÍA:Stjarnan
26.05 19:15Valur:Breiðablik
26.05 19:15Fylkir:FH
01.06 14:00Grindavík:Víkingur R.
02.06 16:00ÍBV:ÍA
02.06 16:00KR:KA
02.06 17:00Breiðablik:FH
02.06 19:15Stjarnan:Valur
02.06 19:15HK:Fylkir
14.06 19:15Víkingur R.:HK
14.06 19:15FH:Stjarnan
14.06 19:15Fylkir:Breiðablik
15.06 16:00ÍA:KR
15.06 16:00Valur:ÍBV
15.06 16:00KA:Grindavík
18.06 19:15Stjarnan:Breiðablik
19.06 19:15KR:Valur
22.06 14:00Breiðablik:ÍBV
22.06 17:00ÍA:HK
23.06 16:00Valur:Grindavík
23.06 16:00Stjarnan:Fylkir
23.06 16:00KA:Víkingur R.
23.06 19:15FH:KR
30.06 16:00Fylkir:KA
30.06 16:00ÍBV:Stjarnan
30.06 19:15Grindavík:FH
30.06 19:15HK:Valur
01.07 19:15Víkingur R.:ÍA
01.07 19:15KR:Breiðablik
04.07 18:00Valur:KA
05.07 19:15Stjarnan:Grindavík
06.07 14:00ÍA:Fylkir
06.07 16:00ÍBV:KR
07.07 19:15Breiðablik:HK
08.07 19:15FH:Víkingur R.
13.07 16:00ÍBV:FH
14.07 17:00HK:KA
15.07 19:15Víkingur R.:Fylkir
15.07 19:15Grindavík:ÍA
20.07 16:00Víkingur R.:Valur
21.07 16:00Fylkir:ÍBV
21.07 16:00KA:ÍA
21.07 16:00Breiðablik:Grindavík
21.07 19:15KR:Stjarnan
22.07 19:15HK:FH
28.07 16:00Grindavík:ÍBV
28.07 16:00KA:FH
28.07 19:15Fylkir:KR
28.07 19:15HK:Stjarnan
28.07 19:15ÍA:Valur
29.07 19:15Víkingur R.:Breiðablik
03.08 14:00ÍBV:HK
06.08 19:15Stjarnan:Víkingur R.
06.08 19:15KR:Grindavík
06.08 19:15FH:ÍA
07.08 18:00Breiðablik:KA
07.08 19:15Valur:Fylkir
11.08 16:00Víkingur R.:ÍBV
11.08 16:00HK:KR
11.08 16:00KA:Stjarnan
11.08 16:00ÍA:Breiðablik
11.08 19:15Fylkir:Grindavík
11.08 20:00Valur:FH
18.08 16:00Grindavík:HK
18.08 16:00ÍBV:KA
18.08 18:00FH:Fylkir
18.08 19:15Stjarnan:ÍA
19.08 18:00KR:Víkingur R.
19.08 19:15Breiðablik:Valur
24.08 16:00ÍA:ÍBV
25.08 16:00Víkingur R.:Grindavík
25.08 16:00KA:KR
25.08 18:00FH:Breiðablik
26.08 19:15Fylkir:HK
26.08 19:15Valur:Stjarnan
31.08 16:00Grindavík:KA
31.08 18:00Stjarnan:FH
01.09 16:00ÍBV:Valur
01.09 16:00KR:ÍA
01.09 16:00HK:Víkingur R.
01.09 19:15Breiðablik:Fylkir
15.09 16:00ÍA:Grindavík
15.09 16:00FH:ÍBV
15.09 16:00KA:HK
16.09 19:15Valur:KR
16.09 19:15Fylkir:Víkingur R.
16.09 19:15Breiðablik:Stjarnan
22.09 14:00Grindavík:Valur
22.09 14:00ÍBV:Breiðablik
22.09 14:00Fylkir:Stjarnan
22.09 14:00HK:ÍA
22.09 14:00KR:FH
22.09 14:00Víkingur R.:KA
28.09 14:00Stjarnan:ÍBV
28.09 14:00KA:Fylkir
28.09 14:00ÍA:Víkingur R.
28.09 14:00Valur:HK
28.09 14:00Breiðablik:KR
28.09 14:00FH:Grindavík
urslit.net