Crystal Palace gekk frá West Ham

Crystal Palace sigraði West Ham sannfærandi á Selhurst Park í London í ensku úrvalsdeildinni í dag. Palace skoruðu fjögur mörk á fyrsta hálftímanum.

Michael Olise, Eberechi Eze, sjálfsmark Emerson og tvö mörk frá Jean-Philippe Mateta tryggðu Palace sigurinn en Michail Antonio og sjálfsmark Dean Henderson löguðu stöðuna fyrir West Ham.

Mörkin eru í spilaranum að ofan

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert