Segir konur ekki geta fengið allt

4.12. Michelle Obama segir það lygi að konur geti fengið allt. Segir hún það ekki hægt að skara fram úr í vinnunni, sinna börnum og eiginmanni, allt á sama tíma. Meira »

10 störf sem valda mesta stressinu

3.12. Ertu að bugast úr álagi í vinnunni? Er þitt starf kannski eitt af tíu störfum sem þykja hve mest stressandi?  Meira »

Ekki nóg að vinna 40 tíma að mati Musk

28.11. Elon Musk segir að enginn hafi breytt heiminum með því að vinna 40 tíma vinnuviku. Segir hann að fólk þurfi að eyða að minnsta kosti helmingi fleiri tímum í vinnunni. Meira »

Hvernig geta listamenn framfleytt sér?

28.11. „Það dregur ákaflega úr sköpunarkraftinum að hafa fjárhagsáhyggjur,“ sagði ung myndlistarkona þegar ég spurði hana hvernig henni gengi að sjá sér farborða. Meira »

Fer ekki í fýlu og reynir að vera almennileg

25.11. Ragna Árnadóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra og nú aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, er ein smartasta kona Íslands í víðasta skilningi þess orðs. Hún er áberandi best klædd alltaf og svo lætur hún verkin tala á vinnumarkaðnum. Smartland gefur henni orðið. Marta María | mm@mbl.is Meira »

Íslendingar hafa mikla aðlögunarhæfni

23.11. „Klassísk skilgreining er hæfni til að ná markmiðum. Þetta var áður skilgreint eingöngu út frá fjárhagslegum markmiðum hluthafa. En í dag lítum við meira á hvernig leiðtogi stýrir væntingum margra hagsmunaaðila: hluthafa, starfsmanna, út á við, gagnvart umhverfinu og svo framvegis,“ segir Inga. Meira »

Hvaða smáforrit bjarga lífinu?

18.11. Flestir eru sammála um það að notkun snjallsíma getur aukið verulega áreiti í hinu daglega lífi og vilja sumir meina að síminn dreifi athyglinni frá því sem skiptir máli, þ.e. að vera í núinu og njóta stundarinnar. Meira »

Ekki nota jólgjöfina til að umbuna

18.11. Stjórnendur eru ekki öfundsverðir af því hlutskipti að þurfa að velja hina fullkomnu jólagjöf fyrir heilan vinnustað. Ef gjöfin heppnast vel má reikna með að hún auki starfsánægju og komi starfsfólkinu í jólaskap, en mislukkist gjafavalið má eiga von á gremju og fýlu. Meira »

Gjöf sem nýtist ekki er sóun

16.11. „Sem dæmi um óheppilegar jólagjafir mætti nefna það þegar fyrirtæki gefur 5.000 kr. gjafabréf í verslun þar sem ódýrasta varan kostar 15.000 kr. Það sama má segja um að gefa ferðatösku í jólagjöf til starfsfólks sem fer reglulega til útlanda og á að öllum líkindum slíka tösku.“ Meira »

Á ég að stofna fyrirtæki eða ekki?

14.11. „Núna stend ég á krossgötum þar sem ég er að klára háskólanám í desember og hef lengi vel verið með þá flugu í hausnum að stofna fyrirtæki. Núna er flugan farin að fljúga hraðar þar sem við erum núna tveir úr náminu sem erum að hugsa um að stofna fyrirtæki saman, og hugmyndin því komin skrefinu lengra.“ Meira »

Einfaldar leiðir til að auka tekjurnar

12.11. „Margir eru í þeim sporum að geta ekki aukið tekjurnar á núverandi vinnustað. Þar geta legið ýmsar ástæður að baki. Ein gæti verið sú að fyrirtækið hefur ekki bolmagn til að greiða hærri laun en þú sættir þig við núverandi launakjör í von um að bráðum komi betri tíð,“ segir Edda. Meira »

Hver ber ábyrgð ef rör fer í sundur?

1.11. „Þegar stofnlögn hjá hitaveitu fer í sundur og heitt vatn fer niður í sökkul og skemmir veggi og gólf ber hitaveita eða eigandi skaða af?“ spyr lesandi Smartlands. Meira »

Hryggjarstykkið í uppbyggingu innviða

29.9. Eyrún Arnarsdóttir lögfræðingur hefur starfað hjá Samtökum iðnaðarins frá því í desember 2016. Hún starfaði þar fyrst sem lögfræðingur en nú starfar hún sem viðskiptastjóri á mannvirkjasviði samtakanna. Hún segir m.a. Meira »

Er hægt að rifta hjúskaparsamningi?

29.9. „Við áttum frábæra íbúð á góðum stað en í stað þess að selja hana fékk ég bara helminginn af því sem við áttum í henni, sem sagt ekkert rosalega mikið. Við keyptum íbúðina áður en fasteignaverð hækkaði mjög mikið og ég er svona að átta mig á því núna að ég hefði fengið mun meiri pening ef við hefðum bara selt íbúðina,“ segir íslensk kona. Meira »

Er hægt að taka barnið af mér?

26.9. „Ég er 35 ára kona sem á ekki börn en hef áhuga á að eignast mín eigin börn, a.m.k. eitt. Ég komst að því fyrir stuttu að ég gæti ekki gengið með börn og fór því að „googla“ staðgöngumæðrun. Ég veit að það er ekki löglegt á Íslandi en ef við förum í gegnum ferlið í útlöndum lendum við þá í vandræðum þegar við komum til Íslands? Væri hægt að taka barnið af mér?“ Meira »

Eiga ekki pantað flug heim

9.11. Landsbyggðarparið Ísak Atli og Sigríður Lára segja það ekki dýrt að ferðast um framandi lönd. Parið hefur verið með annan fótinn í útlöndum síðastliðin tvö ár. Meira »

Símabann um helgar

29.10. Melissa McCarthy vaknar klukkan 04:30 og eyðir ekki deginum í að hanga á samfélagsmiðlum eins og margir gera.   Meira »

Fjögurra barna móðir lét drauminn rætast

29.9. „Í ár lét ég svo gamlan draum rætast. Ferðin var hreint út sagt frábær og framar mínum björtustu vonum í alla staði. Skólinn frábær, enska mamman dásamleg og Erla algjörlega toppkona í skipulagningu og skemmtidagskrá.“ Meira »

20 ára og ætlar að baka andstæðingana

26.9. „Ég er vel undirbúin og búin að taka rennsli tvisvar sinnum að baka allt þetta. Það er dæmt meðal annars út frá útliti og bragði og svo spila fleiri þættir inn sem dómarar ákveða,“ segir hún. Meira »

Hlustar á Bó og Skálmöld við aksturinn

26.9. Lesendur úr Árbæ ættu að þekkja Guðlaugu Fjólu Arnardóttur og jafnvel að sumum hafi þótt hún vera ómissandi hluti af hverfinu á sínum tíma. Gulla, eins og flestir kalla hana, stóð nefnilega vaktina í Skalla-sjoppunni í Hraunbæ og síðar á matbarnum Blásteini Meira »

Gengur illa að búa til fræg vörumerki

25.9. Viggó Jónsson er annar stofnenda og eigenda Jónsson & Le'macks. Hann hefur unnið mikið fyrir orkufyrirtækin í gegnum árin.   Meira »

Það stoppar enginn Heiðdísi Rós

22.9. Heiðdís Rós Reynisdóttir fann sjálfa sig í L.A. eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í skóla á Íslandi. Heiðdís hefur sýnt það í verki að það stoppar hana ekkert. Meira »

Hvaða reglur gilda um inneignarnótur?

19.9. „Þegar ég fór að skoða innleggsnótuna betur sá ég að hún rann út í lok sumars og peningurinn minn þar með glataður. Mega búðir setja svona frest á innleggsnótur? Er þetta ekki í rauninni minn peningur?“ Meira »

Allir geta lært nýja hluti

16.9. Erla Aradóttir hefur starfað sem kennari í yfir 40 ár. Hún stofnaði árið 1993 skólann Enska fyrir alla og leggur metnað sinn í að færa landsmönnum þá þekkingu sem þeir vilja öðlast á enskri tungu. Meira »

Ferillinn fór á flug eftir fertugt

16.9. Stóra tækifærið kemur ekki endilega fyrir þrítugt. Ferill margra þekktra kvenna fór ekki á flug fyrr en um fertugt, jafnvel sextugt. Meira »

Ert þú í gáfaðasta stjörnumerkinu?

15.9. Fræðimenn hafa ályktað hvaða stjörnumerki eru þau gáfuðustu með því að fara í gegnum alla nóbelsverðlaunahafa.   Meira »

Hjálpa nemendum að ná lengra

14.9. Í dag byggist starf Námsflokka Reykjavíkur einkum á að efla og styðja ungt fólk sem hefur helst úr námi og fullorðna sem þurfa á hvatningu að halda til að koma undir sig fótunum í vinnu og einkalífi. Meira »

Félagið varð gjaldþrota, hvað get ég gert?

14.9. „Ég var að vinna á veitingastað í nokkra mánuði en var sagt upp fyrir nokkrum vikum. Núna frétti ég af því að veitingastaðurinn væri farinn á hausinn og mér sagt að ég gæti ekki fengið greiddan uppsagnarfrestinn. Er eitthvað sem ég get gert?“ Meira »

Viltu meiri lífsgæði?

13.9. Lífsgæðadagbók Heilsufélagsins er ætluð til að hjálpa þér að hámarka lífsgæði þín og þar með hamingju og árangur á hverjum degi. Meira »

Aðeins 2% láta draumana rætast

12.9. „Jafnvægið milli framtíðarsýnar og þess að lifa í núinu, reynist mörgum flókið. Sum löðumst við að sífellt stærri markmiðum og gleymum jafnvel (eða leyfum okkur ekki) að fagna áfangasigrunum. Margir þekkja af biturri reynslu að slíkt munstur getur leitt til þess að kertið brennur í báða enda. Afleiðingar kulnunar geta verið dýrkeyptar og einkennin þrálát.“ Meira »

Langar þig að búa til þín eigin húsgögn?

12.9. Ertu skapandi og handlagin/n og langar að vaxa á því sviðinu? Langar þig að geta framkvæmt hugmyndir þínar og verið sjálfbær? Ef svo er þá eru námskeiðin hjá Handverksskólanum eitthvað fyrir þig. Meira »

Mannlega hliðin hið nýja „harða“ í leiðtogaþjálfun

8.9. Guðrún Snorradóttir er einn vinsælasti leiðtogamarkþjálfi landsins. Hún hefur komið að mörgum verkefnum í gegnum árin með fjölmörgum fyrirtækjum sem hafa séð hag sinn í að þjálfa leiðtoga sína í að vinna með það sem er sterkt í starfsemi fyrirtækisins. Meira »

Eigum við að vera skráð 50/50?

8.9. „Ég og kærastinn minn erum að fara að kaupa okkur íbúð saman. Við höfum verið saman í fimm ár. Hann átti meira sparifé en ég og vill því vera skráður 75% eigandi að íbúðinni. Ég mun samt greiða allar afborganir af láninu sem við tökum. Hvernig kemur það út fyrir mig ef við ákveðum seinna að hætta saman?“ Meira »

Fjórða iðnbyltingin er hafin

2.9. Elín Hallgrímsdóttir, símenntunarstjóri Háskólans á Akureyri, segir að í miðri 4. iðnbyltingu sé mikilvægt að læra stöðugt nýja hluti svo við sitjum ekki eftir með úrelta þekkingu. Meira »