Þóra Lind vekur máls á fordómum

Þóra Lind gerði nýverið rannsókn sem varpar ljósi á stöðu kvenna í minnihluta. Á starfstengdum fundum hafa konur lent í að vera spurðar hvort þær séu að þrífa þegar þær eiga að vera að stjórna fundunum. Meira.