Guðlaug Ýr Þórsdóttir, pilateskennari og sjálfbærnisérfræðingur hjá Reitun, elskar að mæta í hóptíma hjá öðrum þjálfurum. Sjálf getur hún ekki beðið eftir að byrja að kenna pilates og barre eftir fæðingarorlof en sú ákvörðun að fara í pilateskennaranám í London var ein besta ákvörðun sem Guðlaug hefur tekið. Meira.