Bækur sem Obama vill að þú lesir í sumar

Í gær, 15:00 Barack Obama mælir með sex bókum til að lesa í sumar. Hann ferðast nú til Afríku í fyrsta skipti síðan hann lét af embætti.   Meira »

Frægir Íslendingar sem breyttu um stefnu

18.7. Fjölmargir þekktir Íslendingar hafa öðlast frægð fyrir eitt en haldið svo áfram á allt annarri braut enda aldrei of seint að skipta um starfsvettvang eða skella sér í nýtt nám. Meira »

Þorvaldur Davíð til Oxford

18.7. Þorvaldur Davíð hefur ákveðið að taka tilboði um að stunda MBA-nám við Oxford-háskóla í vetur. Hann dregur því til baka umsókn sína um stöðu bæjarstjóra á Seyðisfirði og segir okkur meira um málið. Meira »

Góð ráð til þess að ferðast létt

17.7. Það getur verið þægilegt að ferðast aðeins með eina tösku, en það getur einnig verið vandasamt. Hér eru nokkur ráð til að ferðast léttar og gera ferðalagið bærilegra. Meira »

Þetta eiga þau ríku sameiginlegt

16.7. Ríkt fólk á það sameiginlegt að venja sig á ákveðinn lífstíl. Þeir sem njóta ekki jafnmikillar fjárhagslegrar gæfu eiga þó líka sitthvað sameiginlegt. Meira »

„Viljum verða betri með aldrinum“

15.7. Fyrirlesarinn Marianne Williamson býður upp á námskeið þar sem hún kennir konum að eldast í anda þeirrar kraftaverkahugsunar sem hún boðar m.a. í bókum sínum. Hún segir að við búum á tímum þar sem konur eiga ekki að eldast. Það sé ástlaus hugsun. Meira »

Leigðu út húsið og fóru á flakk

15.7. Swenson-fjölskyldan lagði land undir fót í október 2017 í 11 mánaða ferðalag um heiminn. Þau hafa ferðast um Asíu, Eyjaálfu og Afríku og eru nú í Finnlandi. Meira »

Starfar hjá einu þekktasta tískuhúsi í heimi

14.7. Assa Karlsdóttir er 24 ára Íslendingur sem vinnur hjá Saint Laurent í París. Hún segir starf sitt mjög skemmtilegt og gefandi, en einnig krefjandi. Meira »

„Hvað um kvenhetjurnar okkar?“

13.7. Guðný Guðjónsdóttir stofnaði nýlega PROJECTS. Hún hefur komið víða við á ferlinum og telur að jafnréttinu verði náð með því að endurskrifa sögubækur barna okkar og skrifa inn kvenhetjur svo þær hafi fyrirmyndir að byggja á. Meira »

5 ráð til að hætta að hata vinnuna þína

12.7. Ert þú ein af þeim manneskjum sem er alltaf að tala illa um vinnuna? Hér eru nokkur góð ráð sem gætu breytt þessum ávana.   Meira »

Gat ekki ímyndað sér neitt hræðilegra

11.7. Ebba Sig leiddist óvart út í uppistand í vetur. Áður en hún byrjaði að skemmta gat hún ekki ímyndað sér að standa fyrir framan fólk sem hún sjálf og vonast eftir hlátri. Meira »

Bækur sem George R.R. Martin mælir með

7.7. Í samstarfi við lestrarátak almenningsbókasafnsins í New York gaf höfundur Game of Thrones-þáttanna út lista yfir bækur sem hann mælir með. Meira »

7 atriði sem yfirmenn taka eftir

2.7. Það er ólíklegt að yfirmaður þinn taki ekki eftir því hversu miklum tíma þú eyðir á Facebook í vinnunni. Þeir sem ætla að reyna að leggja sem minnst á sig fyrir launaseðilinn komast sjaldan upp með það ósjéðir. Meira »

5 bækur sem Bill Gates mælir með

24.6. Bill Gates mælir með því að fólk lesi þessar fimm bækur í sumarfríinu. Hann segir að þessar bækur breyti lífinu.   Meira »

Stökk á tækifærið og flutti til Emils og Ásu

20.6. Steinunn Ýr Hilmarsdóttir hefur verið au-pair hjá landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni og eiginkonu hans Ásu Reginsdóttur í tvö ár. Steinunn Ýr segir að HM hafi verið í undirmeðvitundinni síðustu mánuði fyir HM í knattspyrnu. Meira »

Leið Cindy Crawford að stresslausu lífi

8.7. Cindy Crawford vaknar stundum klukkan fjögur eða fimm á morgnana og byrjar á því að þakka fyrir það sem hún hefur og fer síðan í gegnum daginn í huganum. Meira »

Þorvaldur Davíð tekur stökkið

3.7. „Lífið tekur mig eins og aðra þangað sem við erum sköpuð til að fara. Ég hef tileinkað leiklistinni fyrri hluta lífsins, en stend nú á tímamótum,“ segir Þorvaldur Davíð Kristjánsson sem sótti um bæjarstjórastarf á Seyðisfirði. Meira »

Kvenkyns Warren Buffett á Íslandi

29.6. Dr Annie Wu er frumkvöðull. Hún leiddi fyrsta samning sem gerður var á mili Hong Kong og meginlands Kína. Hún stýrir 14 fyrirtækjum, hefur aldrei haft tíma fyrir kærasta né fjölskyldu og segir raunverulegt virði einstaklingsins mælt í því hvernig hann gefur til samfélagsins. Meira »

Hversdagsrútína Melaniu Trump

23.6. Forsetafrú Bandaríkjanna er sögð vakna snemma og fara snemma sofa. Melania Trump hefur í nægu að snúast en setur þó móðurhlutverkið í fyrsta sæti. Meira »

Elstu systkinin gáfuðust

19.6. Yngsta systkinið er kannski það frekasta en það elsta er gáfaðasta. Ástæðan er ekki sú að öll góðu genin klárist í byrjun heldur er frekar foreldrunum um að kenna. Meira »

„Þetta er mjög karllægur geiri“

17.6. Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir og Hugrún Rúnarsdóttir ákváðu að elta drauminn og stofna sitt eigið fyrirtæki. Þær stofnuðu vefsíðugerðarfyrirtækið Studio Yellow. Meira »

Halla Tómasdóttir fékk draumastarfið

14.6. Halla Tómasdóttir flytur til New York í sumar að sinna draumastarfinu að eigin sögn. Hún hefur verið ráðin forstjóri B Team, sem var stofnað fyrir fimm árum af Richard Branson (stofnanda Virgin Group) og Jochen Zeitz (fv. forstjóra Puma). Meira »

Tveggja tíma morgunrútína Meg Ryan

14.6. Meg Ryan tekur daginn snemma og á morgnana tekur hún tvo tíma í að hugsa vel um sjálfa sig. Tímann nýtir hún til þess að hugsa og ímynda sér. Meira »

Lifðu eins og greifi

11.6. Ef þú vilt lifa eins og greifi verður þú að kunna að spara samkvæmt rannsóknum. Eftirfarandi grein hjálpar þér að spara í það minnsta 50.000 kr. á næstu 30 dögum. Meira »

Njóttu lífsins núna, þetta er ekki æfing!

10.6. Rósa María Ingunnardóttir er ótrúlega sterk og falleg kona. Hún er ein af þeim sem þú myndir vilja sigla með í lífsins ólgusjó, því hún kann að sigla í allskonar veðrum. Í viðtalinu lýsir hún því hvernig kulnun í starfi getur verið gjöf ef þú vinnur rétt úr því. Meira »

Með fjölmiðlabakteríuna í sér

10.6. Margrét Kristín Sigurðardóttir er samskiptastjóri Samtaka iðnaðarins. Hún fer yfir ferilinn sinn og hugmyndir um hvernig konur geta haft áhrif á vinnumarkaðnum. Hún telur mikilvægt að stjórnendur rækti það góða í sér. Meira »

10 lífsreglur Simone de Beauvoir

7.6. Það er listgrein að ná sér í karlmann en vinna að halda honum að mati Beauvoir sem segist vera gráðug þegar kemur að lífinu.  Meira »

Sjálfsþekking skapar ofurkraft

5.6. Á iCAAD rástefnunni næstu helgi verður einn þeirra sérfræðinga sem Dr. Phil kallar reglulega til sín í þáttinn. Hann segir að það að koma auga á, skilja og geta talað um það sem við erum ómeðvituð um í lífinu (blind spots) snýst ekki um hvað sé rangt við okkur, heldur það sem er rétt við okkur. Meira »

Þetta ætti ekki að gera í flugvélum

30.5. Í flugvélum þarf að passa upp á það að vera nógu snöggur að velja bíómynd og ganga ekki um berfættur, jafnvel þó svo þú sért á leiðinni til Alicante. Meira »

Þetta ætti að gera fyrir 35 ára aldurinn

24.5. Það er ekki allir sem ná að safna tvöföldum árlaunum sínum fyrir 35 ára aldurinn. Hér eru níu atriði sem eru viðráðanlegri.   Meira »

Svona tekstu á við óþolandi vinnufélaga

16.5. Hvort sem að óþolandi týpan er yfirmaður sem gengur of langt eða bara með of mikinn hávaða á skriftsofunni eru til ráð til að takast á við það. Meira »

Svona notar Gyða kortin í útlöndum

16.5. Gyða Gunnarsdóttir greiðslukortasérfræðingur notar debetkortið í útlöndum til þess að ná sér í reiðufé en kreditkortið notar hún í verslunum. Meira »

Ólust upp við kröpp kjör

14.5. Það fæðast ekki allir með silfurskeið í munninum jafnvel þrátt fyrir að líf þeirra líti í dag út fyrir að vera ekkert nema dans á rósum. Fjölmargar stjörnur sem vita ekki aura sinna tal í dag ólust upp við allt annað en ríkidæmi. Meira »

Morgunrútínur 7 farsælla kvenna

8.5. Á meðan sumir borða morgunmatinn í bílnum á leiðinni í vinnuna eru aðrir sem taka daginn snemma og nýta morguninn til þess að rækta sjálfa sig, andlega og líkamlega. Meira »