Sunneva útskrifuð og setur stefnuna á framhaldsnám

Áhrifavaldurinn og samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Eir Einarsdóttir verður viðskiptafræðingur í sumar en þá útskrifast hún með BS-gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. Meira.