Heimsfræg en kláruðu ekki skóla

17.3. Hefðbundin skólaganga er ekki fyrir alla og það þarf ekki margar háskólagráður til þess að öðlast frægð, frama og ríkidæmi.   Meira »

Svona skipuleggur Michelle Obama sig

17.3. Michelle Obama er með forgangsröðina á hreinu og skipuleggur stefnumótakvöld og æfingar áður en hún samþykkir að koma fram á ráðstefnum eða mæta á fundi. Meira »

Velgengni er ekki mæld á bankabókinni

11.3. Richard Branson, Bill Gates og Warren Buffett geta keypt nánast hvað sem þá langar í. Þeir vilja þó ekki meina að peningar skipti öllu máli. Meira »

Ertu að vinna við það sem hentar þér best?

5.3. Þegar kemur að tilgangi lífsins þá virðist sem margir hafi fundið sér vinnu sem samræmist þeirra tilgangi. Mörg okkar hafa verið á villigötum þegar kemur að vinnu, en slík upplifun getur verið góð til að vita hvað maður vill ekki gera í lífinu. Við veltum upp hvort þú sért að vinna við það sem hentar þér best og hvaða leiðir er hægt að fara ef þér leiðist í vinnunni. Meira »

10 lífsreglur Marina Abramović

25.2. Sviðslistakonan Marina Abramović hefur heillað heimsbyggðina með innsetningum sínum þar sem hún er að fást við m.a. tilfinningar í gegnum list. Við skoðum 10 lífsreglur í hennar anda. Meira »

Er hægt að vera vinur yfirmanns síns?

24.2. Vinátta yfirmanna og undirmanna getur verið góð en líka hættuleg. Gallarnir koma ekki bara í ljós þegar slettist upp á vinskapinn. Meira »

Sjö slæmar morgunvenjur

24.2. Það er freistandi að teygja sig í símann á morgnana og ýta á blunda og liggja svo í fósturstellingunni þangað til maður er orðinn of seinn í vinnuna. Meira »

Eyðir þú peningum vegna hugarangurs?

23.2. Fjölmargar rannsóknir á áhrifum föstu hafa sýnt fram á að áhrifin eru ekki aðeins líkamleg, heldur upplifa þeir sem fasta gjarnan andlega upplyftingu. En hvernig getum við heimfært hugmyndafræði föstunnar yfir á önnur svið lífsins?,“ segir Edda Jónsdóttir leiðtogamarkþjálfi. Meira »

Bill Gates hefur sína veikleika í starfi

17.2. Bill Gates var lengi vel ríkasti maður í heimi. Hann er þó ekki fullkomnari en hver annar og er ekki jafnvígur á öllum sviðum. Meira »

Skemmtilegast að „Liffa og njóta“

17.2. „Peningarnir fóru að streyma inn þegar ég byrjaði í uppvaski á matsölustöðum um fermingu,“ segir Andrea og hlær. „Á unglingsárunum fór ég síðan að vinna í Sautján um helgar og á bar á nóttunni. Á sama tíma fékk ég undanþágu til að taka auka einingar í skólanum. Ég hef líka starfað víða erlendis sem hefur aukið menningalæsi og víðsýni.“ Meira »

Leiðist þér líf þitt? Hvað er til ráða?

17.2. Camille býr í París með manni sínum og syni, fertugsafmælið nálgast og henni leiðist. Allt hjakkar í sama fari ár eftir ár. Daginn sem springur á bílnum hennar á fáförnum vegi í grenjandi rigningu er hún að því komin að bugast. En þá birtist Claude, heillandi og uppátækjasamur, kynnir sig sem rútínufræðing og býðst til að hjálpa henni að umbylta lífi sínu. Meira »

„Ég er heilluð af Marel, Wow air og Nova“

7.2. Ertu að leita að kraftmiklum og drífandi einstakling sem lætur hlutina gerast? Sem hefur eflt hæfni sína svo um munar í að láta fólk vinna saman að ákveðnum markmiðum og mætir fólki þar sem það er? Þá er Sandra Ósk svarið. Í þessu viðtali ræðir hún atvinnulífið, starfsumsóknir og Framadaga í þessu viðtali. Meira »

Lærir á lífið í gegnum dótturina

6.2. „Ég reyni að skipuleggja dagana þannig að ég geti farið með og sótt Maríu mína á leikskólann. Fundirnir eru á mismunandi tímum svo dagarnir eru ólíkir en ég reyni að komast heim seinni partinn og verja stund með Maríu og vinn þá frekar á kvöldin. Ég ætla mér svo alltaf að fara í ræktina og þrífa heimilið. Meira »

Lifðu fyrir daginn í dag

4.2. Sum okkar lifa eins og við munum lifa að eilífu. Aðrir lifa fyrir daginn í dag. Við skoðum muninn á þessu og tilgang hugleiðslu og bænar. Meira »

10 Lífsreglur dr. Marthin Luther King

3.2. Dr. Marthin Luther King var í lifanda lífi áhrifavaldur í lífi margra. Hann beindi sjónum fólks á hluti sem skipta máli í lífinu. Kom fram með fullyrðingar sem voru nýjar af nálinni og nálgaðist öll viðfangsefni af kærleika og ást. Meira »

Kötturinn sem sá fyrir dauðann

10.2. Nýverið skrifaði krabbameinslæknirinn Siddhartha Mukherjee grein í New York Times þar sem hann fjallaði um köttinn Óskar sem bjó á hjúkrunarheimili og hafði komið sér fyrir á þeirri hæð þar sem hinir veikustu dvöldu. Hann sá fyrir þegar sjúklingar voru að fara að deyja. Hann ræðir hvort tölvur geti gert hið sama. Meira »

Fer í þakklætisgöngu til að fá hugarró

7.2. Heiða Björg Hilmisdóttir segir að hinn fullkomni dagur snúist um að koma heim úr vinnunni klukkan fimm, fara í þakklætisgöngu og elda fyrir fjölskylduna. Meira »

„Ég er mjög óskipulögð manneskja“

6.2. „Hún er dálítið þannig að ég fer í sturtu og Eiríkur rekur á eftir mér, svo fáum við okkur kaffi og stundum morgunmat og leikum að við séum morgunhress og reynum að koma Úlfhildi á réttum tíma í skólann. Tvisvar í viku fer ég svo í einkaþjálfun kl. átta hjá Agnesi Kristjónsdóttur í World Class sem er algjörlega dásamlegt,“ segir Arndís Hrönn. Meira »

Þú getur tekist á við breytingar

3.2. Gunnhildur Arnardóttir framkvæmdastjóri CEO Huxunar þekkir vel til mannauðsmála og hefur um árabil veitt stjórnendum og fyrirtækjum leiðbeiningar þegar kemur að því að auka ánægju starfsmanna, en ásamt því er hún áberandi í starfsmannaráðningum og... Meira »

Hver viltu vera?

1.2. „Á sumum vinnustöðum er eins og tveir menningarheimar mætist. Þar eru þeir sem sýna af sér neikvæða hegðun og svo eru hinir sem ekki taka þátt í slíkri hegðun og halda þá gjarnan hópinn.“ Meira »

Uppskrift þeirra sem höndla hamingjuna

31.1. „Í mínum huga er það a.m.k. afar ljóst að við sköpum með hugsunum okkar og framkvæmdum tengdum þeim, og því hvet ég okkur öll til að sleppa tökum á neikvæðum og niðurrífandi hugsunum og skipta þeim út fyrir jákvæðar og uppbyggjandi hugsanir sem gefa okkur gleði,“ segir Linda. Meira »

Lifandi blóm auka framleiðni á skrifstofunni

30.1. Samkvæmt rannsóknum þá auka grænar plöntur einbeitingu starfsfólks á skrifstofunni og auka framleiðni starfsfólks um 15%. En margar stofuplöntur eru taldar auka súrefni og hreinsa loftið. Þessu eru leiðtogar að bregðast við. Lára Jónsdóttir garðyrkjufræðingur hjá Blómavali ræðir vinsælar plöntur út frá úttekt Nasa um málið. Meira »

Ertu að klikka á áramótaheitinu?

29.1. „Margir nýta áramótin til þess að setja sér markmið fyrir komandi ár og sumir kannast jafnvel við það að setja sér sama markmiðið endurtekið mörg ár í röð en ná einhverra hluta vegna ekki að fylgja því eftir. Í raun er stór meirihluti fólks búinn að klikka á áramótaheitinu sínu fyrir miðjan janúar!“ Meira »

Há, grönn, ungleg og með slétta húð

29.1. Mér er ýmislegt minnisstætt frá þeim tíma er ég var að halda fyrstu sjálfsstyrkingarnámskeiðin mín árið 1990. Ég hafði útbúið lista með spurningum fyrir þátttakendur sem voru bara konur. Þær áttu að svara spurningum eins og: Hvað ertu ánægð með í eigin útliti? Hvað ertu óánægð með í eigin útliti? Meira »

10 lífsreglur Meryl Streep

28.1. Meryl Streep er ein þekktasta leikkona síns tíma. Hún hefur breytt samtíma sínum og kennt öðru fremur mikilvægi þess að tala hug sinn og njóta augnabliksins. Hún lítur ekki á stórt á sig og getur stundum tekið undir það að vera ofmetin, en alls ekki alltaf. Hún segir að útlitið eldist en hjartalag okkar geti orðið fallegra með hverju árinu. Meira »

Fékk betri yfirsýn yfir lífið

27.1. Friðrika Hjördís Geirsdóttir eða Rikka eins og hún er kölluð tók sér pásu frá starfi í fjölmiðlum og lærði að vera Dale Carnegie þjálfari. Hún segir að þjálfaranámið hafi verið erfitt á köflum en á sama tíma kennt henni svo ótalmargt. Hún segir að það hafi til dæmis hjálpað henni að minnka streitu. Nú ætlar hún að fara nýja leið og fara með hóp af fólki til Alicante á Spáni þar sem námskeiðið mun fara fram. Meira »

Ætlar að klífa Heklu í sumar

26.1. Kjartan Magnússon var blaðamaður á Morgunblaðinu þegar hann ákvað að fara út í borgarmálin. Kjartan segist aldrei hafa unnið átta stunda vinnudag og segir að það væri gaman að prófa það einhvern tímann. Vinnan dregst yfirleitt fram á kvöld hjá honum. Meira »

„Lífið skipuleggur sig sjálft“

25.1. Viðar Guðjohnsen leigusali og athafnamaður tekur þátt í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fram fer á laugardaginn. Viðar er 60 ára gamall, kvæntur Margréti Björgu Júlíusdóttur kennara og eiga þau þrjá syni. Meira »

Getur ekki bara setið á rassinum og beðið

24.1. Erna Kristín Stefánsdóttir borgar reikningana með greiðslum sem hún fær fyrir að birta myndir á samfélagsmiðlum og skrifa bloggfærslur. Hún segir að vörurnar fái áhrifavaldar ekki fríar og stundum sækist hún sjálf eftir samstarfi við fyrirtæki. Meira »

Vinnur 10-16 tíma á dag

24.1. Vilhjálmur Bjarnason nýtir tímann vel, vaknar snemma, fær sér morgunkaffi og fer annaðhvort í sund eða út að hlaupa. Hann segir að öll íhugun sé vinna. Meira »

10 lífsreglur Móður Teresu

22.1. Móðir Teresa var kærleiksboðberi sem tileinkaði þeim allra fátækustu líf sitt. Hún breytti samtíma sínum og kenndi öðru fremur auðmýkt og ást. Í lifandi lífi leit hún ekki á sig sem leiðtoga, en vildi að verkin sem hún vann með höndum tveimur, myndu sannfæra fólk um að hver og einn skiptir máli. Meira »

„Aukin þörf á hæfum stjórnendum“

16.1. Guðrún Snorradóttir markþjálfari er einn helsti sérfræðingur landsins í jákvæðri sálfræði. Hún hefur verið að fara inn í fyrirtæki með lausnir fyrir stjórnendur, bæði einstaklinga og hópa. Meira »

Nördar ná árangri á sínu sviði

14.1. Jákvæð sálfræði er mikilvæg verkfærakista í leik og starfi, að sögn Andreu Róbertsdóttur en hún notar hana mikið í starfi sínu sem stjórnandi. Að hennar mati er mikilvægt að víkka sviðið með nýrri hugsun og sköpunarkrafti þar sem einstaklingar uppgötva sig aftur og aftur á tímum breytinga. Meira »

Lykillinn á bak við velgengni Opruh

14.1. Líf Opruh Winfrey breyttist þegar hún tók þá ákvörðun að nýta sjónvarpið í sína þágu. Hún segir mikilvægt að þekkja sjálfan sig og hvernig maður geti nýtt sjálfan sig. Meira »
Meira píla