Sólveig og GDRN lesa saman spennutrylli

Listamennirnir Sólveig Arnarsdóttir og Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, lesa saman bókina Hælið ásamt Guðmundi Inga Þorvaldssyni leikara. Þær léku saman í Netflix þáttaröðinni Kötlu en færa sig nú yfir til Storytel þar sem þær munu lesa þessa nýju bók frá Storytel Original. Meira.