Settur í tossabekk og skipað að sitja kyrr

Matthías Már Magnússon, tónlistarstjóri á Rás 2, átti erfitt með að sitja kyrr í skóla og kláraði ekki framhaldsskóla. Hann fann sig að lokum í útvarpi og þrátt fyrir að hafa hvorki lokið stúdentsprófi né grunnnámi í háskóla kláraði hann meistaranám frá háskóla á Englandi. Meira.