Enduruppgötvaði sjálfa sig á sjötugsaldri

Rithöfundurinn Sarah Ferguson uppgötvaði mikið um sjálfa sig þegar hún vann að bók sinni Her Heart for a Compass sem kemur út í haust. Ferguson, sem hefur verið þekkt undir nokkrum nöfnum þá fjóra áratugi sem hún hefur verið í sviðsljósinu, kýs nú helst að láta kalla sig bara Sarah. Meira.