Skrítið að verða þjóðþekkt 11 ára

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Jóhanna, sem hefur verið þjóðþekkt síðan hún var aðeins 11 ára gömul hefur um árabil verið ein vinsælasta söngkona landsins. Hún syngur líklega meira en flestir söngvarar í jarðarförum og segir að það kenni henni mikið. Meira.