Fór óhefðbundna leið í einn besta háskóla í heimi

16.3. Það var langþráður draumur hjá Guðrúnu Svövu Kristinsdóttur að stunda nám við toppháskóla í Bandaríkjunum. Hún útskrifast með tvær meistaragráður í vor ef hún nær að fjármagna síðustu önnina. Meira »

Leynitrixin á bak við ódýrari ferðir

6.3. „Við hjónin höfum ferðast mikið með börnin okkar og hafa þau komið til margra landa. Það er sannarlega ekki „ókeypis“ að ferðast með stóra fjölskyldu en það er hægt ef vel er haldið á spöðunum. Okkur finnst best að ferðast á eigin vegum og bóka flug, hótel og þess háttar sjálf. Oftar en ekki þarf ég að verja talsverðum tíma í leit að hagstæðum flugmiðum, hótelum og bílaleigubíl en það hefst yfirleitt alltaf að lokum.“ Meira »

Sandra vinnur á lyftara og elskar það

3.3. Sandra Júlíusdóttir starfar á lyftara við höfnina í Straumsvík. Hún elskar vinnuna sína og segir að hver dagur sé ævintýri.   Meira »

Hlátur meðal við sorginni

23.2. Alda Magnúsdóttir sjúkraliði starfar sem jógakennari og hláturjógaleiðbeinandi. Hlátur er henni ofarlega í huga og segir hún það að hlæja vera allra meina bót. Hún byrjaði í hláturjóga í kjölfar þess að hún missti eiginmann sinn. Meira »

Hámarkaðu vinnuna með hvíld frá vinnu

21.2. Er svo mikið að gera í vinnunni að þér líður eins og þú hafi ekki tíma til að taka kaffi eða slaka á í hádegismatnum? Það kann að vera að þessi hugsun borgi sig ekki. Meira »

Íslenska undrabarnið frá Google mætti

19.2. Íslenski ofurhuginn Guðmundur Hafsteinsson sem starfar hjá Google mætti í Iðnó á dögunum. Með honum á myndinni er Þórður Magnússon hjá Eyri Invest. Meira »

Neysluhyggjupælingar

16.2. „Ég hef verið að hugsa mikið um neyslu. Ég hef aldrei búið við skort af neinu tagi og aldrei þurft að hafa sérstakar áhyggjur af peningum blessunarlega. Ég var í menntaskóla þegar kreppan skall á og hef aðeins heyrt út undan mér af breytingunum sem áttu sér stað í kjölfar hennar árið 2008, bæði hér á landi sem og erlendis.“ Meira »

Gettu hvað þau spöruðu á edrú-mánuði

12.2. „Þegar þú ætlar að taka heilsuna í gegn ferðu til dæmis í ræktina. Þú byrjar á að stíga á vigtina og gerir síðan áætlanir um mataræði og æfingar. Það sama á við um fjármálin.“ Meira »

Það sem þú vissir ekki um Marie Kondo

4.2. Japanska skipulagsdrottningin Marie Kondo byrjaði mjög ung að laga til og skipuleggja. Hér er ýmislegt sem þú vissir ekki um hana. Meira »

Svona færðu fleiri „like“

2.2. Það eru ekki allir sem geta slegið í gegn á Instagram, en ef þú fylgir þessum einföldu ráðum gætir þú komist nær því.   Meira »

Hafdís í Sigurboganum stendur á tímamótum

2.2. Hafdís Sefánsdóttir í Sigurboganum stendur á tímamótum en hún ætlar að selja þessa rótgrónu verslun sem hefur staðið á Laugaveginum í 28 ár. Sjálf hefur Hafdís staðið við búðarborðið í Sigurboganum í 13 ár, fyrst sem starfsmaður og seinna sem eigandi. Meira »

„Það skiptast á skin og skúrir“

1.2. Ásdís Halla Bragadóttir veltir því upp hvort menning Japana gæti nýst hér á landi. Sú hugsun að búa sig undir áföll í kjölfar velgengni. Meira »

Meghan líður betur á fertugsaldrinum

25.1. Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, hélt úti bloggsíðu áður en hún kynntist Harry Bretaprins. Í færslu frá 2014 segir hún að henni líði miklu betur á fertugsaldrinum en þrítugsaldrinum. Meira »

Stígur fyrstu skrefin eftir 30 ár í neyslu

24.1. Eftir tæpa þrjá áratugi í neyslu fíkniefna með öllu því sem henni fylgir eru það stór skref að stíga aftur inn í samfélagið. Atli Heiðar Gunnlaugsson hafði misst allan lífsneista þegar hann fór í níu mánaða meðferð í Hlaðgerðarkoti. Hann hefur með aðstoð Samhjálpar snúið við blaðinu og hafið nýtt líf með tveggja ára dóttur sinni, Kristbjörgu. Meira »

Milljarðamæringar eiga þetta sameiginlegt

16.1. Að kyssa peninga sagði einhver. Chris Hogan er þó með aðrar kenningar um það sem ríkt fólk gerir en hann rannsakaði tíu þúsund milljarðamæringa. Meira »

Fótbraut sig á ögurstundu

1.2. Svanlaug Jóhannsdóttir er syngjandi markþjálfi. Hún þekkir skin og skúrir í lífinu, en á síðasta ári braut hún sig illa á fæti, á sama tíma og henni fannst hún tilbúin fyrir allt í lífinu. Meira »

Góð ráð fyrir þá sem vinna heima

30.1. Það er freistandi að liggja uppi í rúmi með tölvuna og vinna. Það er hins vegar ekki gott til lengdar. Smartland tók saman nokkur góð ráð fyrir þá sem vinna heima. Meira »

Eru áhrifavaldar bara fallegir með Gucci?

25.1. „Ég fór á skemmtilegan fyrirlestur um daginn hjá konu sem er í doktorsnámi í Hong Kong en efni rannsóknar hennar er áhrifavaldar á samfélagsmiðlum. Ég fræddist heilmikið um hverjir eru þekktustu áhrifavaldar í heiminum.“ Meira »

Hvenær verður fólk fullorðið?

20.1. Fólk verður fullorðið 18 ára samkvæmt lögum en fæstum líður þó þannig, nema ef barn er í spilunum.   Meira »

Eru áhrifavaldar komnir til að vera?

15.1. Andrea Guðmundsdóttir býr í Hong Kong þar sem hún rannsakar áhrifavalda. Hún trúir því að áhrifavaldar séu komnir til að vera og segir þá hafa upp á annað að bjóða en hefðbundnar auglýsingar. Meira »

Kyssirðu peningana þína?

11.1. „Aðferðin er sú að ég kyssi seðlana. Þetta bara virkar. Ef mig vantar pening finn ég seðil einhvers staðar og kyssi hann. Ég get ekki sagt af hverju, en peningarnir bara koma. Kjarninn í öllu að mínu mati er þakklæti. Við löðum til okkur það sem við viljum með því að sýna þakklæti.“ Meira »

Flugfreyjustarfið hryllingur á köflum

2.1. Flugfreyjustarfið lítur stundum út eins og draumur á samfélagsmiðlum en auðvitað sýna flugliðar ekki skuggahliðar starfsins sem oft getur verið erfitt. Meira »

365 tækifæri 2019

1.1. „Önnur tengdadóttir mín sendi mér í gær teiknimyndina sem fylgir greininni. Skilaboðin á henni urðu kveikjan að þessari grein. Ég veit að hvert ár felur í sér ótal tækifæri en oft hef ég horft á stærri myndina og hugsað um þau markmið sem ég ætla að vinna að í hverjum ársfjórðungi eða árinu í heild.“ Meira »

Settu þér fjármálamarkmið fyrir 2019

29.12. Þeir sem setja sér markmið reglulega nýta gjarnan tímann í lok ársins til að gera upp árið og leggja drög að því sem koma skal á nýju ári. Sumt er þannig að við getum ekki stjórnað því en annað er þess eðlis að það verður ekki af því nema það sé ráðgert. Meira »

Taka minna mark á áhrifavöldum

28.12. Rúmlega helmingur ungra neytenda treystir ekki áhrifavöldum og segja þeir að skilin séu óskýr um hvað sé kostun og hvað ekki. Meira »

Magnea um jólin í stríðshrjáðum löndum

25.12. Magnea Marinósdóttir hefur starfað í stríðshrjáðum löndum og hefur því upplifað togstreitu innra með sér þegar hún hefur komið heim um jólin. Hún starfar núna fyrir jafnréttisteymi velferðarráðuneytisins. Meira »

Segir konur ekki geta fengið allt

4.12. Michelle Obama segir það lygi að konur geti fengið allt. Segir hún það ekki hægt að skara fram úr í vinnunni, sinna börnum og eiginmanni, allt á sama tíma. Meira »

10 störf sem valda mesta stressinu

3.12. Ertu að bugast úr álagi í vinnunni? Er þitt starf kannski eitt af tíu störfum sem þykja hve mest stressandi?  Meira »

Ekki nóg að vinna 40 tíma að mati Musk

28.11. Elon Musk segir að enginn hafi breytt heiminum með því að vinna 40 tíma vinnuviku. Segir hann að fólk þurfi að eyða að minnsta kosti helmingi fleiri tímum í vinnunni. Meira »

Hvernig geta listamenn framfleytt sér?

28.11. „Það dregur ákaflega úr sköpunarkraftinum að hafa fjárhagsáhyggjur,“ sagði ung myndlistarkona þegar ég spurði hana hvernig henni gengi að sjá sér farborða. Meira »

Fer ekki í fýlu og reynir að vera almennileg

25.11. Ragna Árnadóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra og nú aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, er ein smartasta kona Íslands í víðasta skilningi þess orðs. Hún er áberandi best klædd alltaf og svo lætur hún verkin tala á vinnumarkaðnum. Smartland gefur henni orðið. Marta María | mm@mbl.is Meira »

Íslendingar hafa mikla aðlögunarhæfni

23.11. „Klassísk skilgreining er hæfni til að ná markmiðum. Þetta var áður skilgreint eingöngu út frá fjárhagslegum markmiðum hluthafa. En í dag lítum við meira á hvernig leiðtogi stýrir væntingum margra hagsmunaaðila: hluthafa, starfsmanna, út á við, gagnvart umhverfinu og svo framvegis,“ segir Inga. Meira »

Hvaða smáforrit bjarga lífinu?

18.11. Flestir eru sammála um það að notkun snjallsíma getur aukið verulega áreiti í hinu daglega lífi og vilja sumir meina að síminn dreifi athyglinni frá því sem skiptir máli, þ.e. að vera í núinu og njóta stundarinnar. Meira »

Ekki nota jólgjöfina til að umbuna

18.11. Stjórnendur eru ekki öfundsverðir af því hlutskipti að þurfa að velja hina fullkomnu jólagjöf fyrir heilan vinnustað. Ef gjöfin heppnast vel má reikna með að hún auki starfsánægju og komi starfsfólkinu í jólaskap, en mislukkist gjafavalið má eiga von á gremju og fýlu. Meira »