Báðu ömmur sínar að vera blómastúlkur

Lyndsey og Tanner Raby sem giftu sig á dögunum í Benton í Bandaríkjunum ákváðu að fara nokkuð óhefðbundna en fallega leið og báðu ömmur sínar að vera blómastúlkur í brúðakaupinu. Meira.