Drakk terpentínu eins árs gamall

Jakob Frímann Magnússon er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar Jakob var ungur kominn á samning sem tónlistarmaður erlendis á tímum þegar afar fáir Íslendingar reyndu fyrir sér erlendis. Hann leggur mikið upp úr heilsusamlegu lífi, enda þekktur fyrir að vera unglegur. Meira.