Með svarta beltið í kynheilbrigði

Þeir sem sitja námskeið Sóleyjar Bender þurfa að horfast í augu við sín eigin viðhorf þegar kemur að kynlífi og kynhneigð svo þeir geti hjálpað öðrum án fordóma. Mannskepnan er kynvera frá fæðingu til dauðadags. Meira.