Þjóðmálin
2. febrúar 2023
Arnar Þór Jónsson, lögmaður og varaþingmaður, ræðir um mikilvægi þess að standa vörð um málfrelsi og frelsi fólks til að móta sér sjálfstæðar skoðanir. Hann segir stjórnvöld hafa gengið of langt í því að takmarka tjáningarfrelsi á tímum heimsfaraldurs.