Hættulegt ef málfrelsið glatast

Arnar Þór Jónsson, lögmaður og varaþingmaður, ræðir um mikilvægi þess að standa vörð um málfrelsi og frelsi fólks til að móta sér sjálfstæðar skoðanir. Hann segir stjórnvöld hafa gengið of langt í því að takmarka tjáningarfrelsi á tímum heimsfaraldurs.

Sóknarfæri fyrir Ísland í gegnum Keflavíkurflugvöll

Fyrirhugaðar eru framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli fyrir 17 milljarða í ár. Sveinbjörn Indriðason segir að meira þurfi að gera til að búa hagkerfið undir vaxandi útflutning í gegnum flugvöllinn.

Ég er mjög oft drepinn

Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson er með mörg járn í eldinum en hann hefur stofnað framleiðslufyrirtækið ACT4 ásamt þremur öðrum. Hann er þó síður en svo hættur að leika, en Ólafur Darri leikur einmitt í Napóleonsskjölunum, nýrri íslenskri kvikmynd sem er frumsýnd á föstudag.

Aðdáandi Jane Austen

Silja Aðalsteinsdóttir hefur mikið dálæti á Jane Austen. Hún hefur þýtt tvær skáldsögur hennar, nú síðast Aðgát og örlyndi, og vill gjarnan þýða fleiri.