Hlutur ríkisins á fjármálamarkaði vex

Flest bendir til þess að umsvif ríkisins á fjármálamarkaði aukist til muna, verði af kaupum Landsbankans á TM. Þá blandar ríkið sér í samkeppni á tryggingamarkaði sem það hefur ekki gert um langt árabil.

Þolendur óttast að segja frá

Mansalsmál geta verið erfið viðureignar í réttarkerfinu en aðeins eitt slíkt mál hefur endað með sakfellingu á Íslandi. Hildur Sunna Pálmadóttir, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, er gestur Dagmála.

Áhuginn var ekki lengur til staðar

Knattspyrnukonan Rakel Hönnudóttir lagði skóna svo gott sem á hilluna í kyrrþey eftir tímabilið 2020 en lék 103 A-landsleiki og fór á þrjú stórmót með landsliðinu. Rakel ræddi við Bjarna Helgason um leikmanna- og landsliðsferilinn, atvinnumennskuna og ástæðuna fyrir því að hún ákvað að hætta í fótbolta.

Pólitík, peningar og kjarabarátta

Stjórnmálin krauma víða, bæði á Alþingi og í borgarstjórn, á vinnumarkaði og jafnvel á leiðinni til Bessastaða. Góðkunningjar Dagmála, þeir Þórður Gunnarsson hagfræðingur og Stefán Einar Stefánsson blaðamaður fara yfir sviðið með Andrési Magnússyni.