Staðan á húsnæðismarkaði

Staðan á húsnæðismarkaði

Staðan á húsnæðismarkaði er til umfjöllunar í Viðskiptunum í Dagmálum dagsins. Stefán Einar Stefánsson ræðir við þau Magnús Skúlason hjá Reykjavík Economics og Unu Jónsdóttur hagfræðing hjá Landsbankanum.

Stjórnmálin í stóra samhenginu

Stjórnmálin í stóra samhenginu

Það dregur senn til kosninga og framboðin komin á fullt við liðskönnun og liðsskipan. Andrés Magnússon fékk stjórnmálaspekingana Friðjón R. Friðjónsson og Stefán Pálsson til þess að fara vítt og breitt yfir stjórnmálaviðhorfið.

Íris Mist Magnúsdóttir

Íris Mist Magnúsdóttir

Íris Mist Magnúsdóttir, tvöfaldur Evrópu- og Norðurlandameistari, ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin í Garðabæ, fimleikaferilinn og lífið eftir fimleikana. Íris Mist byrjaði að æfa fimleika þegar hún var sjö ára gömul en skipti yfir í hópfimleika árið 2002. Hún lagði skóna á hilluna árið 2013 eftir nítján ára feril en hún starfar í dag hjá fimleikasambandi Íslands.

Tæknin breytir samfélaginu hratt

Tæknin breytir samfélaginu hratt

Grínistinn, rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Bergur Ebbi Benediktsson er gestur Bjartar Ólafsdóttur í Dagmálsþætti dagsins þar sem þau ræða um framtíðina, tækni, stjórnmál og þróun samfélagsins.