Ástandið verra en fram hefur komið

Kerfið hefur ekki áhuga á að laga vanda Breiðholtsskóla. Þetta segir faðirinn Hermann Austmar sem hefur nú fært börnin sín í annan skóla. Hann segir ástandið verra en það sem hefur komið fram í fjölmiðlum.

Beiting kjarnorkuákvæðis hefur afdrifaríkar afleiðingar

​Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir þingmaður Miðflokksins og Ólafur Adolfsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins ræða þingstörfin og beitingu kjarnorkuákvæðis sem átti sér stað í þann mund sem þátturinn var tekinn upp.

Endurheimtur úr óminnisþokunni

Dagmál eru með óvenjulegu sniði þennan daginn þar sem Árni Matthíasson fær leiðsögn hjá Einari Fali Ingólfssyni um Endurlit. Sýningu á verkum Kristjáns H. Magnússonar - listamanninum sem gleymdist en sýningin er haldin í tengslum við útgáfu bókar Einars um ísfirska listmálarann sem á sér einstaka sögu.

„Ekki gleyma þessu“

Gestur Magneu Marínar Halldórsdóttur í Dagmálum dagsins er Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir, sem gekk nýverið að grunnbúðum Everest-fjalls. Í þættinum ræðir hún m.a. undirbúning ferðarinnar, menninguna í Nepal, matinn og stemninguna í svokölluðum „tehúsum“ og sín bestu ráð fyrir þá sem dreymir um álíka gönguferðir.