Verðbólgan vonbrigði en engin ástæða til að fara af hjörunum

Hagfræðingarnir Guðný Halldórsdóttir og Stefanía Ásbjörnsdóttir ræða efnahags- og þjóðmál, þar á meðal verðlagsþróun, ríkisfjármál, ferðaþjónustu, húsnæðismarkað, búvörulög og menntamál.

Kamölu Harris skipt inn á völlinn

Fjör hefur færst í forsetakosningar í Bandaríkjunum eftir banatilræði við Trump. Biden hætti við framboð en Kamala Harris varaforseti steig fram. Friðjón Friðjónsson og Hermann Nökkvi Gunnarsson ræða stöðu og horfur.

Skaðleg efni í túrtöppum koma ekki á óvart

Þungmálmar á borð við blý og arsen fundust í túrtöppum í nýrri rannsókn við Berkley-háskóla. Sunneva Halldórsdóttir, mastersnemi í líf- og læknavísindum, og Sigrún Ólafsdóttir prófessor í félagsfræði ræða skaðsemi efnana og ójöfnuð þegar kemur að heilsu kvenna.

Ríkar skyldur lagðar á leigusala með breyttum húsaleigulögum

Hildur Ýr Viðarsdóttir hæstaréttarlögmaður og formaður Húseigendafélagsins ræðir helstu breytingar á húsaleigulögum, hvaða þýðingu þær hafa fyrir leigusala og leigumarkaðinn í heild sinni.