Alls ekki búin í íþróttinni

Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir varð Íslandsmeistari í íshokkí í áttunda sinn með Fjölni á dögunum en hún verður 44 ára gömul í ágúst. Steinunn ræddi við Bjarna Helgason um Íslandsmeistaratitilinn, íshokkíferilinn og framtíðina í íþróttinni.

Kosingabaráttan í borginni hafin

Allt hefur verið á suðupunkti í borgarmálunum að undanförnu, enda segir Einar­ Þorsteinsson oddviti framsóknarmanna að kosningabaráttan sé hafin.

Ísland er á snúningspunkti

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins ræða um íslensku, innflytjendur og EES-samninginn í þætti dagsins. Velta þau meðal annars upp hvort tungumálagjáin skapi stéttaskiptingu.

Misheppnuð fjármálastjórn ÍL-sjóðs

Í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna var rætt um málefni Í-sjóðs, skuldabréfamarkaði og efnahagshorfur hér heima og erlendis. Gestur Magdalenu Torfadóttur í þættinum var Agnar Tómas Möller sagnfræðinemi og fjárfestir.