Einar Már Guðmundsson

Einar Már Guðmundsson

Einar Már Guðmundsson ræðir um fyrstu ljóðabækurnar þrjár sem hann gaf út fyrir fjörutíu árum, rithöfundaferilinn og um skáldsöguna sem hann er að skrifa í dag.

Maður finnur alltaf tíma fyrir það sem mann langar til að gera

Maður finnur alltaf tíma fyrir það sem mann langar til að gera

Rithöfundurinn María Elísabet Bragadóttir vakti mikla athygli á síðasta ári fyrir sína fyrstu bók, smásagnasafnið Herbergi í öðrum heimi. Í Dagmáli dagsins ræðir hún við Árna Matthíasson um skáldsögurnar sem hún skrifaði í æsku, það hvernig Herbergi í öðrum heimi var tekið og hvað vaki fyrir henni með skrifin.