Átrúnaðurinn á Stalín

Í bókinni Kristinn og Þóra segir Rósa Magnúsdóttir frá fólki sem glataði aldrei trúnni á Jósef Stalín þrátt fyrir illvirki hans. Hún segir að núverandi stjórnvöld í Rússlandi heiðri minningu Stalíns á margan hátt.

„Það sprakk allt í andlitið á okkur“

Snæbjörn Ragnarsson og Björgvin Sigurðsson, liðsmenn þungarokksveitarinnar Skálmaldar segja sveitina hafa haft gott af því að taka sér hlé. Þeir ræða um nýútkomna plötu sveitarinnar, Ýdali, í Dagmálum í dag.

Jarðsetning Iðnaðarbankans

Anna María Bogadóttir arkitekt skrásetti niðurrif og jarðsetningu Iðnaðarbankans við Lækjargötu sem hún segir að hafi orðið fórnarlamb eigin hugmyndafræði.

Aldrei einmana með tónlistinni

Bassaleikarinn Ingibjörg Elsa Turchi veigraði sér lengi við að semja eigin tónlist en lærði á endanum tónsmíðar í LHÍ og gefur nú út sína aðra plötu í fullri lengd. Nýja platan ber titilinn Stropha og kemur út 1. september.