Ég er mjög oft drepinn

Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson er með mörg járn í eldinum en hann hefur stofnað framleiðslufyrirtækið ACT4 ásamt þremur öðrum. Hann er þó síður en svo hættur að leika, en Ólafur Darri leikur einmitt í Napóleonsskjölunum, nýrri íslenskri kvikmynd sem er frumsýnd á föstudag.

Aðdáandi Jane Austen

Silja Aðalsteinsdóttir hefur mikið dálæti á Jane Austen. Hún hefur þýtt tvær skáldsögur hennar, nú síðast Aðgát og örlyndi, og vill gjarnan þýða fleiri.

Öldungalandsliðið í leiklist

Hópur reynslumestu leikara landsins sameinast í verkinu Marat/Sade sem frumsýnt verður 20. janúar í Borgarleikhúsinu. Leikstjórinn Rúnar Guðbrandsson og Árni Pétur Guðjónsson sem fer með hlutverk kallarans sögðu frá sýningunni.

Fatatíska og feðraveldi

Fatahönnuðurinn Atli Geir Alfreðsson vill breyta heiminum með því að breyta tískunni. Hann vill að karlar leyfi hinu kvenlega í eðli þeirra að birtast í þvi hvernig þeir klæða sig.