Menning
31. janúar 2023
Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson er með mörg járn í eldinum en hann hefur stofnað framleiðslufyrirtækið ACT4 ásamt þremur öðrum. Hann er þó síður en svo hættur að leika, en Ólafur Darri leikur einmitt í Napóleonsskjölunum, nýrri íslenskri kvikmynd sem er frumsýnd á föstudag.