Gefinn fyrir hrylling

Rithöfundurinn og tónlistarmaðurinn Gunnar Theodór Eggertsson hefur skrifað bækur með hryllilegu ívafi fyrir börn- og fullorðna, en lengi langað að fara alla leið. Nýjasta bók hans, Vatnið brennur, er hreinn hryllingur kryddaður sænskri þjóðlagasýru.

Bókaútgáfa frá ýmsum hliðum

Jakob F. Ásgeirsson bókaútgefandi hefur í tvo áratugi gefið út bækur undir nafni Uglu útgáfu. Þrátt fyrir að afkoma bókaútgáfunnar geti verið ansi sveiflukennd segir Jakob margt gefa útgáfu bóka gildi. Helst byggist afkoman á jólabókaflóðinu hverju sinni en jólabókaflóðið segir hann einmitt vera það fyrirbæri sem helst geri Ísland að bókaþjóð. Hlutfallslega lesi íslenska þjóðin þó ekki mikið samanborið við aðrar þjóðir.

Óhugnaður og hryllingur

Emil Hjörvar Petersen er gefinn fyrir óhugnað og hrylling og sækir oft innblástur í íslenskar þjóðsagnir og þjóðtrú. Væntanleg er sjónvarpsþáttaröð sem byggir á heimsendafurðusöguþrílek hans um Baldur, Höð og Vála.

Andlit til sýnis

Í bókinni Andlit til sýnis segir Kristín Loftsdóttir frá margskonar sýningum á fólki og líkamsleifum þess til skemmtunar og fróðkleiks fyrir almenning þess tíma, á furðustofum, söfnum og krufningasýningum.