Lýðræði verður til

Í bókinn Lýðræði í mótun rekur sagnfræðingurinn Hrafnkell Lárusson vöxt frjálsra félagasamtaka á Íslandi frá stjórnarskrárbreytingunni 1874 og það hvernig félagafrelsið breytti íslensku samfélagi.

Af hinseginleika Megasar

Í fræðigrein í tímaritinu Fléttum veltir Þorsteinn Vilhjálmsson fyrir sér hinseginleika og austurlandahyggju í Taílandsþríleik Megasar frá árunum 1987 og 1988 og viðbrögðum sem plöturnar vöktu.

Íslenskir kommúnistar

Í bókinni Nú blakta rauðir fánar rekur sagnfræðingurin Skafti Ingimarsson sögu kommúnista á Íslandi 1918-1968 og leitar svara við þeirri spurningu af hverju kommúnistar urðu stærri hreyfing hér en flestum í nágrannalöndum okkar.

100% frá hjartanu

Hildur Kristín Stefánsdóttir byrjaði árið með því að senda frá sér Afturábak, fyrstu breiðskífuna á löngum tónlistarferli. Hún segir að platan sé 100% frá hjartanu og öll unnin frá tilfinningum og upplifunum sem hún hefur átt síðustu ár.