Agnes biskup býr ein í 101 Reykjavík

Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands lifir heldur óvanalegu lífi miðað við fólk í hennar stöðu. Hún skildi við eiginmann sinn og barnsföður fyrir rúmlega 20 árum og býr ein í biskupsbústaðnum sem er í miðbæ Reykjavíkur. Það voru mikil viðbrigði fyrir hana að flytja í bæinn frá Bolungarvík. Meira.