Fann draumamanninn og auglýsti eftir draumahúsinu á Facebook

Sigríður Indriðadóttir og unnusti hennar, Gísli Svanur Gíslason, búa í fallegu húsi í Garðabæ. Þau fundu hvort annað þegar þau voru komin yfir fertugt. Sigríður segir að fólk verði að vita hvað það vill þegar það leitar að rétta makanum. Meira.