Féllu fyrir hvor annarri og útsýnisíbúð í Garðabænum

Sara Dögg Svanhildardóttir oddviti Viðreisnar í Garðabæ býr ásamt eiginkonu sinni, Bylgju Hauksdóttur, fiskútflytjanda í einstakri útsýnisíbúð í Garðabænum. Þær voru báðar fráskildar þegar þær hnutu um hvor aðra og voru ekki á leið í annað samband. Meira.