58 stig frá Harden dugðu ekki til

06:57 Meistararnir í Golden State Warriros eru á góðu róli í NBA-deildinni í körfuknattleik en þeir unnu í nótt lið New Orleans 147:140. Meira »

Mikilvægur sigur Hauks í Meistaradeildinni

Í gær, 21:39 Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, fagnaði afar mikilvægum sigri með liði sínu Nanterre frá Frakklandi gegn gríska liðinu PAOK í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld, 79:70. Meira »

KR tapaði í framlengingu – Helena frábær „heima“

Í gær, 21:17 Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld og ber þar hæst að topplið KR tapaði fyrir Stjörnunni á heimavelli eftir framlengdan leik og þá sneri Helena Sverrisdóttir í fyrsta sinn á sinn gamla heimavöll hjá uppeldisfélaginu Haukum. Meira »

Magnaður sigur Martins í framlengingu

Í gær, 19:01 Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, stóð fyrir sínu sem fyrr þegar lið hans Alba Berlín vann magnaðan útisigur á Rytas frá Litháen, 94:86, eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í kvöld. Meira »

Skoruðu 51 stig í fyrsta leikhluta

í gær Meistararnir í Golden State Warriors skráðu nafn sitt í sögubækur NBA-deildarinnar í körfuknattleik í nótt þegar þeir burstuðu Denver Nuggets 142:111. Meira »

Ótrúlegt tímabil Harden náði nýjum hæðum

15.1. James Harden er besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Hann sýndi það enn og aftur í nótt er hann gerði sér lítið fyrir og skoraði 57 stig fyrir Houston Rockets í 112:94-sigri á Memphis Grizzlies á heimavelli. Meira »

Curry fór á kostum

14.1. Stephen Curry fór á kostum í liði meistaranna í Golden State Warriors þegar þeir báru sigurorð af Dallas 119:114 í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt. Meira »

Botnliðið vann toppliðið – Towns tók 27 fráköst

13.1. Botnliðið í Vesturdeild NBA-deildarinnar í körfuknattleik, Phoenix Suns, vann í nótt óvæntan sigur á toppliði deildarinnar, Denver Nuggets, 102:93. Meira »

Gríðarlega sannfærandi sigur toppliðsins

12.1. Topplið Fjölnis vann afar sannfærandi 72:37-sigur á Hamri í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld. Fjölniskonur náðu forystunni strax í byrjun og bættu í hana örugglega út allan leikinn. Staðan í hálfleik var 40:11. Meira »

Keflavík vann toppslaginn í spennuleik

14.1. Keflavík jafnaði KR að stigum á toppi Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Snæfelli, 82:78, í toppslag í Stykkishólmi í kvöld. Meira »

Martin á meðal stigahæstu manna

13.1. Martin Hermannsson átti fínan leik fyrir Alba Berlín í 93:84-sigri á Oldenburg í A-deild Þýskalands í körfubolta í dag. Martin skoraði tólf stig í jöfnu liði Alba Berlín, en Rokas Giedraitis var stigahæstur með þrettán stig. Meira »

Höttur upp í þriðja sæti

12.1. Höttur komst í dag upp í þriðja sæti 1. deildar karla í körfubolta með 87:60-útisigri á Vestra. Hattarmenn náðu völdunum strax í byrjun og var staðan 47:28 í hálfleik og reyndist síðari hálfleikurinn formsatriði fyrir Hött. Meira »

Haukur tryggði ótrúlegan sigur á toppliðinu

12.1. Haukur Helgi Pálsson og samherjar hans hjá franska körfuboltaliðinu Nanterre unnu glæsilegan 79:78-sigur á toppliði Lyon-Villeurbanne í efstu deild Frakklands í dag. Haukar skoruðu tvö síðustu stig leiksins af vítalínunni í blálokin. Meira »

Körfubolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Njarðvík 13 12 0 1 1179:1109 24
2 Tindastóll 13 11 0 2 1163:982 22
3 Stjarnan 13 9 0 4 1190:1071 18
4 KR 13 9 0 4 1139:1090 18
5 Keflavík 13 8 0 5 1099:1046 16
6 Grindavík 13 7 0 6 1157:1161 14
7 Þór Þ. 13 6 0 7 1150:1137 12
8 ÍR 13 5 0 8 1092:1161 10
9 Valur 13 4 0 9 1194:1255 8
10 Haukar 13 4 0 9 1088:1193 8
11 Skallagrímur 13 2 0 11 1099:1201 4
12 Breiðablik 13 1 0 12 1166:1310 2
11.01KR80:76Keflavík
11.01ÍR92:74Haukar
10.01Tindastóll97:94Valur
10.01Njarðvík82:76Þór Þ.
10.01Stjarnan102:73Breiðablik
10.01Grindavík90:83Skallagrímur
07.01Keflavík85:88Njarðvík
06.01ÍR83:106Stjarnan
06.01Skallagrímur78:94KR
06.01Haukar92:101Valur
06.01Breiðablik103:104Grindavík
06.01Þór Þ.98:90Tindastóll
20.12Keflavík78:92Tindastóll
20.12Skallagrímur82:89Njarðvík
20.12Þór Þ.114:98Valur
20.12Breiðablik76:99KR
19.12Stjarnan100:89Haukar
19.12ÍR76:101Grindavík
14.12Valur77:86Keflavík
14.12Haukar73:106Þór Þ.
13.12KR71:69ÍR
13.12Tindastóll89:73Skallagrímur
13.12Njarðvík108:103Breiðablik
13.12Grindavík92:99Stjarnan
10.12Grindavík111:102Haukar
10.12Skallagrímur96:105Valur
09.12ÍR88:94Njarðvík
09.12Keflavík91:75Þór Þ.
09.12Stjarnan95:84KR
09.12Breiðablik82:117Tindastóll
23.11Njarðvík99:95Stjarnan
23.11Haukar81:64Keflavík
23.11Valur114:102Breiðablik
22.11Tindastóll92:51ÍR
22.11Þór Þ.87:74Skallagrímur
22.11KR85:95Grindavík
16.11Stjarnan68:77Tindastóll
16.11Grindavík79:90Njarðvík
15.11Skallagrímur95:97Keflavík
15.11KR97:88Haukar
15.11Breiðablik107:110Þór Þ.
14.11ÍR118:100Valur
09.11Njarðvík85:67KR
09.11Haukar82:80Skallagrímur
08.11Valur97:92Stjarnan
08.11Þór Þ.88:92ÍR
08.11Keflavík88:80Breiðablik
08.11Tindastóll71:70Grindavík
02.11KR93:86Tindastóll
01.11Stjarnan89:73Þór Þ.
01.11Grindavík90:88Valur
01.11ÍR74:94Keflavík
01.11Njarðvík99:89Haukar
31.10Breiðablik93:83Skallagrímur
26.10Valur79:95KR
26.10Skallagrímur99:96ÍR
25.10Haukar96:92Breiðablik
25.10Tindastóll95:73Njarðvík
25.10Keflavík68:66Stjarnan
25.10Þór Þ.90:80Grindavík
19.10ÍR92:82Breiðablik
19.10Stjarnan82:72Skallagrímur
18.10KR86:85Þór Þ.
18.10Njarðvík85:80Valur
18.10Tindastóll79:61Haukar
18.10Grindavík62:97Keflavík
12.10Keflavík85:79KR
12.10Haukar66:84ÍR
11.10Valur73:93Tindastóll
11.10Þór Þ.80:90Njarðvík
11.10Skallagrímur91:88Grindavík
11.10Breiðablik87:102Stjarnan
05.10Njarðvík97:90Keflavík
05.10Stjarnan94:77ÍR
04.10Tindastóll85:68Þór Þ.
04.10KR109:93Skallagrímur
04.10Grindavík95:86Breiðablik
04.10Valur88:95Haukar
17.01 19:15Þór Þ.:KR
17.01 19:15Haukar:Tindastóll
17.01 19:15Keflavík:Grindavík
17.01 19:15Breiðablik:ÍR
17.01 19:15Skallagrímur:Stjarnan
17.01 19:15Valur:Njarðvík
24.01 19:15Stjarnan:Keflavík
24.01 19:15Breiðablik:Haukar
24.01 19:15Grindavík:Þór Þ.
24.01 19:15ÍR:Skallagrímur
24.01 19:15KR:Valur
24.01 19:15Njarðvík:Tindastóll
31.01 19:15Þór Þ.:Stjarnan
31.01 19:15Haukar:Njarðvík
31.01 19:15Keflavík:ÍR
31.01 19:15Skallagrímur:Breiðablik
31.01 19:15Tindastóll:KR
31.01 19:15Valur:Grindavík
03.02 19:15Skallagrímur:Haukar
03.02 19:15Breiðablik:Keflavík
03.02 19:15Grindavík:Tindastóll
03.02 19:15ÍR:Þór Þ.
03.02 19:15KR:Njarðvík
03.02 19:15Stjarnan:Valur
07.02 19:15Njarðvík:Grindavík
07.02 19:15Þór Þ.:Breiðablik
07.02 19:15Valur:ÍR
07.02 19:15Tindastóll:Stjarnan
07.02 19:15Keflavík:Skallagrímur
07.02 19:15Haukar:KR
03.03 19:15Stjarnan:Njarðvík
03.03 19:15Breiðablik:Valur
03.03 19:15Grindavík:KR
03.03 19:15ÍR:Tindastóll
03.03 19:15Keflavík:Haukar
03.03 19:15Skallagrímur:Þór Þ.
07.03 19:15Valur:Skallagrímur
07.03 19:15Haukar:Grindavík
07.03 19:15KR:Stjarnan
07.03 19:15Njarðvík:ÍR
07.03 19:15Tindastóll:Breiðablik
07.03 19:15Þór Þ.:Keflavík
10.03 19:15Stjarnan:Grindavík
10.03 19:15Breiðablik:Njarðvík
10.03 19:15ÍR:KR
10.03 19:15Keflavík:Valur
10.03 19:15Skallagrímur:Tindastóll
10.03 19:15Þór Þ.:Haukar
14.03 19:15Tindastóll:Keflavík
14.03 19:15Grindavík:ÍR
14.03 19:15Haukar:Stjarnan
14.03 19:15KR:Breiðablik
14.03 19:15Njarðvík:Skallagrímur
14.03 19:15Valur:Þór Þ.
urslit.net