ÍR keyrði yfir Blika í fjórða leikhluta

22:05 Frábær fjórði leikhluti skilaði ÍR-ingum sigri gegn Breiðabliki í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í Seljaskóla í kvöld en leiknum lauk með tíu stiga sigri ÍR, 92:82. Meira »

Þriðji sigur Hamars eftir mikla spennu

21:30 Hamarsmenn úr Hveragerði tróna á toppi 1. deildar karla í körfuknattleik eftir sigur gegn Hetti austur á Egilsstöðum í kvöld, 93:92, eftir gríðarlega spennu á lokamínútu leiksins. Meira »

Stjarnan með besta lið landsins

20:39 Stjarnan hafði betur gegn Skallagrími, 82:72, er liðin mættust í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í Garðabænum í kvöld. Finnur Jónsson, þjálfari Skallagríms, var svekktur með spilamennsku sinna í þriðja leikhlutanum, þar sem Stjarnan keyrði yfir hans lærisveina. Meira »

Angar mig gríðarlega mikið

20:33 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, hrósaði liði Skallagríms meira en eigin liði eftir 82:72-sigur á Borgnesingum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Skallagrímur var sterkari í fyrri hálfleik en Stjarnan keyrði yfir gestina í þeim síðari. Meira »

Góður seinni hálfleikur skilaði Stjörnusigri

20:05 Góður seinni hálfleikur skilaði Stjörnumönnum öruggum 82:72-sigri á Skallagrími í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Stjarnan keyrði yfir Borgnesinga í seinni hálfleik og er liðið enn með fullt hús eftir þrjá leiki, en Skallagrímur með einn sigur og tvö töp. Meira »

KR slapp fyrir horn

09:00 Íslandsmeistarar KR sluppu fyrir horn er stigalausir Þórsarar frá Þorlákshöfn komu í heimsókn í Vesturbæinn í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Lokatölur urðu 86:85, KR í gærkvöldi. Meira »

Hættir Jóhann með Grindavík?

í gær Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur í körfuknattleik, sagði eftir mikinn skell á heimavelli gegn Keflavík í úrvalsdeildinni í kvöld, 62:97, að hann vissi ekki hvort hann héldi áfram störfum sem þjálfari liðsins. Meira »

Þetta var mjög erfitt tap

í gær „Þetta var mjög erfitt tap. Við lögðum allt í þetta en þeir settu tvö stór skot í lokin, sem er munurinn. Stundum er þetta svona,“ sagði Bald­ur Þór Ragn­ars­son, þjálfari Þórs Þ., eftir afar svekkjandi 86:85-tap fyrir KR á útivelli í 3. umferð Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Meira »

Meistararnir heppnir gegn Þór Þ.

í gær KR vann afar nauman 86:85-sigur á Þór Þ. í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en KR var sterkara í blálokin. Meira »

Tap hjá LeBron í fyrsta leik með Lakers

06:50 LeBron James lék sinn fyrsta leik með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt og óhætt er að segja að þessi magnaði leikmaður hafi byrjað með látum. Meira »

Sýnir styrk meistarans

í gær Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn eftir 86:85-sigur á Þór Þ. í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Hann hrósaði hvernig Þórsarar komu inn í leikinn og var ánægður með svar sinna manna við því. Meira »

Tindastóll og Njarðvík á toppnum

í gær Tindastóll og Njarðvík eru áfram ósigruð á toppi Dominos-deildar karla í körfuknattleik eftir sigra á heimavöllum gegn Haukum og Val í kvöld. Keflvíkingar burstuðu Grindvíkinga á útivelli í Suðurnesjaslag. Meira »

Leonard fer vel af stað með Toronto

í gær Kawhi Leonard, leikmaður Toronto Raptors í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik, fer vel af stað með sínu nýja liði í deildinni vestanhafs en hann skoraði 24 stig og tók 12 fráköst í 116:114-sigri Raptors á Cleveland Cavaliers í nótt. Meira »

Körfubolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Tindastóll 3 3 0 0 257:202 6
2 Stjarnan 3 3 0 0 278:236 6
3 Njarðvík 3 3 0 0 272:250 6
4 Keflavík 3 2 0 1 272:238 4
5 ÍR 3 2 0 1 253:242 4
6 KR 3 2 0 1 274:263 4
7 Skallagrímur 3 1 0 2 256:279 2
8 Haukar 3 1 0 2 222:251 2
9 Grindavík 3 1 0 2 245:274 2
10 Þór Þ. 3 0 0 3 233:261 0
11 Valur 3 0 0 3 241:273 0
12 Breiðablik 3 0 0 3 255:289 0
18.10Tindastóll79:61Haukar
18.10Grindavík62:97Keflavík
18.10KR86:85Þór Þ.
18.10Njarðvík85:80Valur
12.10Keflavík85:79KR
12.10Haukar66:84ÍR
11.10Breiðablik87:102Stjarnan
11.10Þór Þ.80:90Njarðvík
11.10Valur73:93Tindastóll
11.10Skallagrímur91:88Grindavík
05.10Njarðvík97:90Keflavík
05.10Stjarnan94:77ÍR
04.10KR109:93Skallagrímur
04.10Tindastóll85:68Þór Þ.
04.10Valur88:95Haukar
04.10Grindavík95:86Breiðablik
19.10 18:30Stjarnan82:72Skallagrímur
19.10 20:15ÍR92:82Breiðablik
25.10 19:15Skallagrímur:ÍR
25.10 19:15Keflavík:Stjarnan
25.10 19:15Þór Þ.:Grindavík
25.10 19:15Haukar:Breiðablik
26.10 18:30Valur:KR
26.10 20:15Tindastóll:Njarðvík
31.10 18:00Breiðablik:Skallagrímur
01.11 19:15Stjarnan:Þór Þ.
01.11 19:15Grindavík:Valur
01.11 19:15ÍR:Keflavík
01.11 19:15Njarðvík:Haukar
02.11 20:00KR:Tindastóll
08.11 19:15Þór Þ.:ÍR
08.11 19:15Keflavík:Breiðablik
08.11 19:15Tindastóll:Grindavík
08.11 19:15Valur:Stjarnan
09.11 18:30Haukar:Skallagrímur
09.11 20:15Njarðvík:KR
14.11 19:15ÍR:Valur
15.11 19:15KR:Haukar
15.11 19:15Breiðablik:Þór Þ.
15.11 19:15Skallagrímur:Keflavík
16.11 18:30Grindavík:Njarðvík
16.11 20:15Stjarnan:Tindastóll
22.11 19:15Tindastóll:ÍR
22.11 19:15KR:Grindavík
22.11 19:15Þór Þ.:Skallagrímur
23.11 18:30Valur:Breiðablik
23.11 19:15Haukar:Keflavík
23.11 20:15Njarðvík:Stjarnan
09.12 19:15Stjarnan:KR
09.12 19:15Breiðablik:Tindastóll
09.12 19:15ÍR:Njarðvík
09.12 19:15Keflavík:Þór Þ.
10.12 19:15Grindavík:Haukar
10.12 19:15Skallagrímur:Valur
13.12 19:15Njarðvík:Breiðablik
13.12 19:15Grindavík:Stjarnan
13.12 19:15Haukar:Þór Þ.
13.12 19:15KR:ÍR
13.12 19:15Tindastóll:Skallagrímur
14.12 20:15Valur:Keflavík
19.12 20:15Stjarnan:Haukar
20.12 19:15Þór Þ.:Valur
20.12 19:15Breiðablik:KR
20.12 19:15ÍR:Grindavík
20.12 19:15Skallagrímur:Njarðvík
20.12 20:15Keflavík:Tindastóll
06.01 19:15Skallagrímur:KR
06.01 19:15Breiðablik:Grindavík
06.01 19:15Haukar:Valur
06.01 19:15ÍR:Stjarnan
06.01 19:15Þór Þ.:Tindastóll
06.01 19:15Keflavík:Njarðvík
10.01 19:15ÍR:Haukar
10.01 19:15Tindastóll:Valur
10.01 19:15Stjarnan:Breiðablik
10.01 19:15Njarðvík:Þór Þ.
10.01 19:15KR:Keflavík
10.01 19:15Grindavík:Skallagrímur
17.01 19:15Þór Þ.:KR
17.01 19:15Breiðablik:ÍR
17.01 19:15Haukar:Tindastóll
17.01 19:15Keflavík:Grindavík
17.01 19:15Skallagrímur:Stjarnan
17.01 19:15Valur:Njarðvík
24.01 19:15Njarðvík:Tindastóll
24.01 19:15Breiðablik:Haukar
24.01 19:15Grindavík:Þór Þ.
24.01 19:15ÍR:Skallagrímur
24.01 19:15KR:Valur
24.01 19:15Stjarnan:Keflavík
31.01 19:15Valur:Grindavík
31.01 19:15Haukar:Njarðvík
31.01 19:15Keflavík:ÍR
31.01 19:15Skallagrímur:Breiðablik
31.01 19:15Tindastóll:KR
31.01 19:15Þór Þ.:Stjarnan
03.02 19:15Skallagrímur:Haukar
03.02 19:15Breiðablik:Keflavík
03.02 19:15Grindavík:Tindastóll
03.02 19:15ÍR:Þór Þ.
03.02 19:15KR:Njarðvík
03.02 19:15Stjarnan:Valur
07.02 19:15Njarðvík:Grindavík
07.02 19:15Haukar:KR
07.02 19:15Keflavík:Skallagrímur
07.02 19:15Tindastóll:Stjarnan
07.02 19:15Valur:ÍR
07.02 19:15Þór Þ.:Breiðablik
03.03 19:15Stjarnan:Njarðvík
03.03 19:15Breiðablik:Valur
03.03 19:15Grindavík:KR
03.03 19:15ÍR:Tindastóll
03.03 19:15Keflavík:Haukar
03.03 19:15Skallagrímur:Þór Þ.
07.03 19:15Valur:Skallagrímur
07.03 19:15Haukar:Grindavík
07.03 19:15KR:Stjarnan
07.03 19:15Njarðvík:ÍR
07.03 19:15Tindastóll:Breiðablik
07.03 19:15Þór Þ.:Keflavík
10.03 19:15Stjarnan:Grindavík
10.03 19:15Breiðablik:Njarðvík
10.03 19:15ÍR:KR
10.03 19:15Keflavík:Valur
10.03 19:15Skallagrímur:Tindastóll
10.03 19:15Þór Þ.:Haukar
14.03 19:15Njarðvík:Skallagrímur
14.03 19:15Grindavík:ÍR
14.03 19:15Haukar:Stjarnan
14.03 19:15Valur:Þór Þ.
14.03 19:15KR:Breiðablik
14.03 19:15Tindastóll:Keflavík
urslit.net