Ekkert gengur hjá LeBron og félögum

06:57 Meistararnir í Golden State báru sigurorð af Cleveland, 118:108, í uppgjöri liðanna í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt en þau hafa mæst í úrslitum um NBA-meistaratitilinn síðustu þrjú árin. Meira »

Spennandi toppbarátta

Í gær, 23:39 Toppbaráttan í 1. deild karla í körfuknattleik harðnar enn. Topplið Skallagríms lagði Snæfell að velli í miklum Vesturlandsslag í Stykkishólmi, 100:95, og Breiðablik vann botnlið Skagamanna, 99:85, í Smáranum. Meira »

Oliver snýr aftur til Þórs

Í gær, 23:05 Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Marques Oliver er á leið til liðs við Þór á Akureyri á nýjan leik og mun spila með liðinu á lokaspretti Dominos-deildar karla. Meira »

Flautukarfa Ægis á Spáni - myndskeið

Í gær, 17:03 Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson var hetja liðsins Castelló í spænsku B-deildinni í körfuknattleik á dögunum er hann setti niður flautukörfu og tryggði liði sínu sigur gegn Araberri. Körfuna má sjá hér að neðan. Meira »

Davis fór á kostum

í gær Anthony Davis fór mikinn með liði New Orleans Pelicans þegar liðið sigraði New York Knicks í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt. Meira »

Skallagrímur rak þjálfara sinn

í fyrradag Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur slitið samstarfi sínu við Richardo Gonzáles Dávila, þjálfara meistaraflokks kvenna og yngri flokka hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu á facebook-síðu félagsins. Meira »

Martin fór á kostum en lið hans tapaði

13.1. Martin Hermannsson bætti persónulegt met sitt yfir stigaskor á yfirstandandi leiktíð þegar hann skoraði 29 stig í 90:84-tapi Cholet gegn Le Mans í frönsku efstu deildinni í körfubolta karla í kvöld. Meira »

Ætti að vera vonsvikin og svekkt

13.1. „Ég veit að ég ætti að vera vonsvikin og svekkt en mér fannst við gefa út yfirlýsingu með þessari frammistöðu,“ sagði Shalonda Winton, leikmaður Njarðvíkur, eftir 74:63 tap gegn Keflavík í úrslitaleik Maltbikars kvenna í körfubolta í Laugardalshöllinni í dag. Meira »

Við höfðum þetta af að lokum

13.1. „Þetta var bara geðveikt, sérstök stemning og allt öðruvísi en vanalega,“ sagði Erna Hákonardóttir, fyrirliði Keflavíkur og nýkrýndur bikarmeistari, eftir 74:63 sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í úrslitaleik Maltbikars kvenna í körfubolta í Laugardalshöllinni í dag. Meira »

81 stig í fyrri hálfleik dugði næstum ekki

í fyrradag Ríkjandi meistarar Golden State Warriors máttu hafa sig alla við í háspennusigri gegn Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt. Meira »

Keflavík bikarmeistari 2018 – myndasyrpa

13.1. Keflavík er bikarmeistari í körfubolta kvenna eftir 74:63-sig­ur gegn nágrönnum sínum, Njarðvík, í bikar­úr­slit­um í Laug­ar­dals­höll­inni í dag. Haraldur Jónasson, ljósmyndari mbl.is, var á staðnum og tók þessar myndir af leiknum og fögnuði Keflvíkinga eftir leik. Meira »

Slitum okkur frá þeim með þolinmæði

13.1. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum kampakátur eftir að lið hans landaði sínum 15. bikarmeistaratitli og þeim öðrum í röð með 74:63 sigri á Njarðvík í úrslitaleik Maltbikars kvenna í körfubolta í Laugardalshöllinni í dag. Meira »

Keflavík bikarmeistari annað árið í röð

13.1. Keflavík varð bikarmeistari í 15. sinn og annað árið í röð þegar liðið vann granna sína í Njarðvík, 74:63, í úrslitaleik Maltbikars kvenna í körfubolta í Laugardalshöllinni í dag. Meira »

Körfubolti

Meira
L U T Mörk Stig
1 Haukar 13 10 3 1189:1035 20
2 KR 13 10 3 1113:1005 20
3 ÍR 13 10 3 1097:1035 20
4 Tindastóll 13 9 4 1121:1007 18
5 Njarðvík 13 8 5 1115:1095 16
6 Keflavík 13 7 6 1184:1148 14
7 Grindavík 13 7 6 1157:1143 14
8 Stjarnan 13 6 7 1110:1083 12
9 Þór Þ. 13 4 9 1049:1127 8
10 Valur 13 4 9 1102:1171 8
11 Þór Ak. 13 3 10 1023:1169 6
12 Höttur 13 0 13 964:1206 0
08.01Njarðvík102:92Þór Þ.
07.01Tindastóll103:67Valur
07.01Höttur74:90ÍR
07.01Keflavík98:100Þór Ak.
07.01KR85:70Stjarnan
07.01Haukar90:78Grindavík
05.01Þór Ak.74:96Haukar
05.01Þór Þ.83:104Grindavík
04.01ÍR83:75Tindastóll
04.01Valur84:87Keflavík
04.01Njarðvík69:73KR
04.01Stjarnan102:69Höttur
14.12Stjarnan80:86Tindastóll
14.12ÍR96:92Keflavík
14.12KR96:83Þór Þ.
14.12Þór Ak.79:83Grindavík
14.12Valur86:101Haukar
14.12Njarðvík86:77Höttur
08.12Þór Þ.99:62Þór Ak.
07.12Haukar97:87ÍR
07.12Höttur81:90KR
07.12Grindavík90:89Valur
07.12Tindastóll93:100Njarðvík
07.12Keflavík81:92Stjarnan
04.12KR97:69Tindastóll
03.12Njarðvík81:85Keflavík
03.12ÍR97:90Grindavík
03.12Stjarnan82:96Haukar
03.12Valur98:83Þór Ak.
01.12Höttur71:80Þór Þ.
20.11Haukar108:75Njarðvík
20.11Grindavík78:88Stjarnan
20.11Þór Þ.78:68Valur
19.11Keflavík85:102KR
19.11Þór Ak.71:89ÍR
19.11Tindastóll91:62Höttur
17.11Njarðvík97:75Grindavík
16.11KR66:81Haukar
16.11ÍR76:90Valur
16.11Tindastóll92:58Þór Þ.
16.11Höttur66:92Keflavík
16.11Stjarnan92:84Þór Ak.
10.11Grindavík94:84KR
10.11Valur110:104Stjarnan
09.11Þór Ak.85:92Njarðvík
09.11Haukar105:86Höttur
09.11Keflavík88:97Tindastóll
09.11Þór Þ.69:77ÍR
03.11Keflavík98:79Þór Þ.
02.11Tindastóll91:78Haukar
02.11KR93:68Þór Ak.
02.11Njarðvík86:83Valur
02.11Stjarnan75:80ÍR
02.11Höttur70:100Grindavík
27.10Grindavík81:88Tindastóll
27.10Þór Þ.85:77Stjarnan
26.10Haukar87:90Keflavík
26.10Þór Ak.91:85Höttur
26.10Valur73:80KR
26.10ÍR82:79Njarðvík
20.10Njarðvík91:81Stjarnan
20.10Haukar96:64Þór Þ.
19.10KR88:78ÍR
19.10Höttur93:99Valur
19.10Tindastóll92:70Þór Ak.
19.10Keflavík93:88Grindavík
13.10Stjarnan75:72KR
13.10Þór Ak.90:78Keflavík
12.10Þór Þ.74:78Njarðvík
12.10Grindavík90:80Haukar
12.10Valur69:73Tindastóll
12.10ÍR88:64Höttur
06.10Grindavík106:105Þór Þ.
06.10Haukar74:66Þór Ak.
05.10KR87:79Njarðvík
05.10Höttur66:92Stjarnan
05.10Tindastóll71:74ÍR
05.10Keflavík117:86Valur
18.01 19:15ÍR:KR
18.01 19:15Grindavík:Keflavík
18.01 19:15Þór Ak.:Tindastóll
18.01 19:15Stjarnan:Njarðvík
18.01 19:15Þór Þ.:Haukar
19.01 19:15Valur:Höttur
24.01 20:15Njarðvík:ÍR
25.01 19:15Stjarnan:Þór Þ.
25.01 19:15KR:Valur
25.01 19:15Tindastóll:Grindavík
25.01 19:15Keflavík:Haukar
26.01 19:15Höttur:Þór Ak.
01.02 19:15Valur:Njarðvík
01.02 19:15Grindavík:Höttur
01.02 19:15Þór Ak.:KR
01.02 19:15ÍR:Stjarnan
02.02 19:15Haukar:Tindastóll
02.02 19:15Þór Þ.:Keflavík
08.02 19:15Tindastóll:Keflavík
08.02 19:15Stjarnan:Valur
08.02 19:15Njarðvík:Þór Ak.
08.02 19:15KR:Grindavík
08.02 19:15Höttur:Haukar
08.02 19:15ÍR:Þór Þ.
11.02 19:15Þór Ak.:Stjarnan
11.02 19:15Grindavík:Njarðvík
11.02 19:15Keflavík:Höttur
12.02 19:15Þór Þ.:Tindastóll
12.02 19:15Haukar:KR
12.02 19:15Valur:ÍR
15.02 19:15Njarðvík:Haukar
15.02 19:15KR:Keflavík
15.02 19:15Valur:Þór Þ.
15.02 19:15Höttur:Tindastóll
15.02 19:15ÍR:Þór Ak.
15.02 19:15Stjarnan:Grindavík
01.03 19:15Haukar:Stjarnan
01.03 19:15Þór Þ.:Höttur
01.03 19:15Tindastóll:KR
01.03 19:15Keflavík:Njarðvík
01.03 19:15Grindavík:ÍR
02.03 19:15Þór Ak.:Valur
04.03 19:15Valur:Grindavík
04.03 19:15ÍR:Haukar
04.03 19:15KR:Höttur
04.03 19:15Þór Ak.:Þór Þ.
05.03 19:15Njarðvík:Tindastóll
05.03 19:15Stjarnan:Keflavík
08.03 19:15Þór Þ.:KR
08.03 19:15Höttur:Njarðvík
08.03 19:15Tindastóll:Stjarnan
08.03 19:15Keflavík:ÍR
08.03 19:15Grindavík:Þór Ak.
08.03 19:15Haukar:Valur
urslit.net