Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBron James, hefur fengið grænt ljós frá læknum til að hefja æfingar og keppni að nýju eftir að hafa farið í hjartastopp á æfingu með körfuboltaliði sínu, háskólaliði South Carolina-skólans, í júlí síðastliðnum. Meira.