LaMarcus Aldridge hetjan í framlengdum leik

09:26 LaMarcus Aldridge spilaði leik lífs síns í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt er hann skoraði 45 stig fyrir San Antonio Spurs í 124:120-sigri á Utah Jazz í framlengdum leik. Donovan Mitchell var stigahæstur Utah með 35 stig en leikurinn var hnífjafn allt til enda. Meira »

Úrslitakeppnin heldur dekrinu áfram

08:53 Í síðasta pistli talaði ég um rosalegustu sigurkörfu sem ég hef séð. Úrslitakeppnin heldur áfram að dekra með tilþrifum því í leik KR og Njarðvíkur átti Kristófer Acox svakalegustu troðslu sem ég hef séð í leik þegar hann tróð sóðalega yfir miðherjann Ragnar Nathanaelsson. Meira »

„Það brosa allir í Skagafirði“

Í gær, 23:06 Axel Kárason hefur heldur betur hitt á góða leiki í úrslitakeppninni í körfubolta. Hann skoraði úr fjórum þriggja stiga skotum í kvöld þegar Tindastóll lagði Grindavík 84:81 á Sauðárkróki. Einvígið unnu Stólarnir 3:0 og nú er að sjá hvaða lið verður næsti andstæðingur þeirra. Axel kom í stutt spjall eftir leikinn í kvöld. Meira »

„Við gáfum allt í leikinn“

Í gær, 22:08 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga í körfubolta, þurfti að bíta í það súra epli í kvöld að tapa þriðja leiknum í röð gegn Tindastóli. Þar með var ljóst að Grindvíkingar væru úr leik í úrslitakeppninni og farnir í snemmbúið sumarfrí. Meira »

„Létum þá fara í hausinn á okkur“

Í gær, 21:48 „Það vantaði svolítið neistann í okkur framan af og svo hungrið til að klára leikinn,“ sagði svekktur Kári Jónsson við mbl.is eftir 81:78-tap Hauka gegn Keflavík í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Meira »

Fjölnir í úrslitaeinvígið

Í gær, 21:42 Fjölniskonur eru komnar í úrslitaeinvígi um sæti í efstu deild kvenna í körfubolta eftir 67:52-sigur á Þór Ak. fyrir norðan í dag. Fjölnir náði forystunni strax í byrjun og hélt henni allan leikinn. Meira »

Hamar leikur aftur til úrslita

Í gær, 21:27 Hamar leikur til úrslita um sæti í efstu deild karla í körfubolta eftir 104:98-sigur á Snæfelli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum í kvöld. Hamar lék einnig til úrslita á síðustu leiktíð, en tapaði þá fyrir Val í oddaleik. Meira »

Tindastóll sópaði Grindavík úr keppni

Í gær, 20:59 Þriðji leikur Tindastóls og Grindavíkur í úrslitakeppninni í körfubolta fór fram í kvöld á Sauðárkróki. Tindastóll var með 2:0 forustu í einvígi liðanna fyrir leikinn. Krókódílarnir höfðu unnið fyrsta leikinn eftir farmlengingu og þann seinni með 31 stigs mun í Grindavík. Meira »

Helgi dregur fram skóna og spilar með KR

Í gær, 12:41 Helgi Magnússon, fyrrverandi landsliðsmaður í körfuknattleik, mun leika með Íslandsmeisturum KR það sem eftir er úrslitakeppninnar í Dominos-deildinni. Þetta kemur fram á karfan.is. Meira »

Ekki eitthvað sýningarlið fyrir Haukana

Í gær, 21:35 „Það var hrikalega mikilvægt fyrir okkur að vinna þennan leik, annars værum við bara komnir í sumarfrí,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, eftir 81:78-sigur á Haukum í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Meira »

Keflavík enn á lífi í einvíginu gegn Haukum

Í gær, 21:07 Keflavík er enn á lífi í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfuknattleik eftir 81:78-sigur á Haukum í þriðja leik liðanna á Ásvöllum í kvöld. Staðan er 2:1 fyrir Haukum og munu liðin mætast aftur í Keflavík á mánudaginn kemur. Meira »

Býst ekki við að Taylor spili meira

Í gær, 19:30 Hlynur Bæringsson á ekki von á því að Ryan Taylor spili meira fyrir ÍR í úrslitakeppninni í körfubolta. Taylor sló Hlyn harkalega í þriðja leik ÍR og Stjörnunnar í Breiðholtinu í gær og á íslenski landsliðsmaðurinn von á að Taylor fái bann fyrir atvikið. Meira »

Dómaranefnd KKÍ kærir Taylor

Í gær, 11:00 Dómaranefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur í samráði við dómara í leik ÍR og Stjörnunnar í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í gærkvöld ákveðið að kæra atvik sem átti sér stað í leiknum til aga- og úr­sk­urðar­nefnd­ar KKÍ. Meira »

Körfubolti

Meira
L U T Mörk Stig
1 Haukar 22 17 5 1959:1711 34
2 ÍR 22 16 6 1801:1729 32
3 Tindastóll 22 16 6 1929:1748 32
4 KR 22 15 7 1875:1720 30
5 Njarðvík 22 13 9 1905:1875 26
6 Grindavík 22 13 9 1974:1898 26
7 Stjarnan 22 11 11 1854:1804 22
8 Keflavík 22 10 12 1874:1899 20
9 Þór Þ. 22 9 13 1804:1856 18
10 Valur 22 7 15 1821:1959 14
11 Þór Ak. 22 3 19 1687:1938 6
12 Höttur 22 2 20 1656:2002 4
08.03Þór Þ.89:98KR
08.03Höttur74:85Njarðvík
08.03Tindastóll87:67Stjarnan
08.03Keflavík69:74ÍR
08.03Haukar83:70Valur
08.03Grindavík104:89Þór Ak.
05.03Njarðvík103:102Tindastóll
05.03Stjarnan99:67Keflavík
04.03KR86:70Höttur
04.03Þór Ak.70:76Þór Þ.
04.03Valur78:100Grindavík
04.03ÍR64:62Haukar
02.03Þór Ak.71:77Valur
02.03Tindastóll105:80KR
02.03Þór Þ.94:66Höttur
01.03Grindavík95:89ÍR
01.03Haukar80:73Stjarnan
01.03Keflavík87:83Njarðvík
18.02Haukar91:89KR
16.02KR65:72Keflavík
16.02Njarðvík75:114Haukar
15.02Stjarnan81:100Grindavík
15.02ÍR85:69Þór Ak.
15.02Höttur68:80Tindastóll
15.02Valur95:86Þór Þ.
12.02Þór Ak.75:88Stjarnan
12.02Valur77:83ÍR
12.02Þór Þ.85:89Tindastóll
12.02Keflavík93:95Höttur
12.02Grindavík89:92Njarðvík
09.02KR102:72Grindavík
08.02Höttur69:91Haukar
08.02Stjarnan93:87Valur
08.02Njarðvík84:74Þór Ak.
08.02Tindastóll101:93Keflavík
07.02ÍR68:70Þór Þ.
02.02Haukar91:73Tindastóll
02.02Þór Þ.76:79Keflavík
01.02Þór Ak.69:92KR
01.02Grindavík90:70Höttur
01.02ÍR64:87Stjarnan
31.01Valur73:106Njarðvík
26.01Keflavík70:73Haukar
25.01Stjarnan79:86Þór Þ.
25.01Höttur86:75Þór Ak.
25.01Tindastóll94:82Grindavík
25.01KR72:60Valur
24.01Njarðvík87:90ÍR
19.01Grindavík85:60Keflavík
19.01Valur102:94Höttur
18.01ÍR87:78KR
18.01Stjarnan77:75Njarðvík
18.01Þór Þ.93:85Haukar
18.01Þór Ak.72:77Tindastóll
08.01Njarðvík102:92Þór Þ.
07.01Höttur74:90ÍR
07.01Tindastóll103:67Valur
07.01Keflavík98:100Þór Ak.
07.01Haukar90:78Grindavík
07.01KR85:70Stjarnan
05.01Þór Þ.83:104Grindavík
05.01Þór Ak.74:96Haukar
04.01Stjarnan102:69Höttur
04.01Njarðvík69:73KR
04.01Valur84:87Keflavík
04.01ÍR83:75Tindastóll
14.12Stjarnan80:86Tindastóll
14.12KR96:83Þór Þ.
14.12Njarðvík86:77Höttur
14.12ÍR96:92Keflavík
14.12Valur86:101Haukar
14.12Þór Ak.79:83Grindavík
08.12Þór Þ.99:62Þór Ak.
07.12Haukar97:87ÍR
07.12Höttur81:90KR
07.12Grindavík90:89Valur
07.12Keflavík81:92Stjarnan
07.12Tindastóll93:100Njarðvík
04.12KR97:69Tindastóll
03.12ÍR97:90Grindavík
03.12Stjarnan82:96Haukar
03.12Njarðvík81:85Keflavík
03.12Valur98:83Þór Ak.
01.12Höttur71:80Þór Þ.
20.11Grindavík78:88Stjarnan
20.11Þór Þ.78:68Valur
20.11Haukar108:75Njarðvík
19.11Þór Ak.71:89ÍR
19.11Tindastóll91:62Höttur
19.11Keflavík85:102KR
17.11Njarðvík97:75Grindavík
16.11Tindastóll92:58Þór Þ.
16.11Höttur66:92Keflavík
16.11KR66:81Haukar
16.11Stjarnan92:84Þór Ak.
16.11ÍR76:90Valur
10.11Grindavík94:84KR
10.11Valur110:104Stjarnan
09.11Haukar105:86Höttur
09.11Þór Ak.85:92Njarðvík
09.11Þór Þ.69:77ÍR
09.11Keflavík88:97Tindastóll
03.11Keflavík98:79Þór Þ.
02.11Njarðvík86:83Valur
02.11KR93:68Þór Ak.
02.11Tindastóll91:78Haukar
02.11Höttur70:100Grindavík
02.11Stjarnan75:80ÍR
27.10Grindavík81:88Tindastóll
27.10Þór Þ.85:77Stjarnan
26.10Haukar87:90Keflavík
26.10Þór Ak.91:85Höttur
26.10Valur73:80KR
26.10ÍR82:79Njarðvík
20.10Njarðvík91:81Stjarnan
20.10Haukar96:64Þór Þ.
19.10KR88:78ÍR
19.10Höttur93:99Valur
19.10Tindastóll92:70Þór Ak.
19.10Keflavík93:88Grindavík
13.10Stjarnan75:72KR
13.10Þór Ak.90:78Keflavík
12.10Þór Þ.74:78Njarðvík
12.10Grindavík90:80Haukar
12.10Valur69:73Tindastóll
12.10ÍR88:64Höttur
06.10Grindavík106:105Þór Þ.
06.10Haukar74:66Þór Ak.
05.10Keflavík117:86Valur
05.10Tindastóll71:74ÍR
05.10KR87:79Njarðvík
05.10Höttur66:92Stjarnan
urslit.net