Þær bresku reyndust of sterkar

Í gær, 17:55 Íslenska stúlkna­landsliðið í körfu­bolta skipað leik­mönn­um 16 ára og yngri tapaði fjórða leik sín­um í B-deild Evr­ópu­móts­ins í körfu­bolta í Svart­fjalla­landi í dag, 51:37, gegn Bretlandi. Meira »

Íslensku stelpurnar fengu skell

18.8. Íslenska stúlknalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 16 ára og yngri fékk þungan skell gegn Grikklandi í þriðja leik sínum í B-deild Evrópumótsins í körfubolta í Svartfjallalandi í dag, 81:39. Meira »

Ísland hafnaði í sjötta sæti

18.8. Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 16 ára og yngri hafnar í sjötta sæti í B-deild Evrópumótsins í Sarajevó í Bosníu eftir 84:78-tap fyrir Póllandi í síðasta leik liðsins á mótinu í dag. Meira »

Stefnir á að skapa sér nafn í körfuboltanum

18.8. „Þetta verður skemmtilegt ævintýri og spennandi verkefni í vetur,“ sagði körfuknattleiksmaðurinn Kári Jónsson í samtali við Morgunblaðið, en hann er nýgenginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona, þar sem hann skrifaði undir eins árs samning. Meira »

Naumt tap fyrir Svartfjallalandi

17.8. Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 16 ára og yngri mátti þola naumt 63:58-tap fyrir Svartfjallalandi í öðrum leik sínum í B-deild Evrópumótsins sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi. Meira »

Sigurður Gunnar í ÍR

17.8. Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur skrifað undir samning við ÍR og mun hann spila með liðinu á komandi leiktíð. Sigurður lék síðast með Grindavík og skoraði 13 stig, tók níu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar að meðaltali í leik síðasta vetur. Meira »

Heimamenn reyndust of sterkir

16.8. Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 16 ára og yngri tapaði fyrir heimamönnum í Bosníu, 86:59, í átta liða úrslitum í B-deild Evrópumótsins sem fram fer í Sarajevó. Meira »

Stjarnan fær finnskan landsliðsmann

16.8. Bakvörðurinn Antti Kanervo hefur samið við Stjörnuna og mun hann leika með liðinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á næstu leiktíð en þetta staðfesti félagið á Facebook-síðu sinni í dag. Meira »

Ástþór vekur athygli í Bosníu

15.8. Á heimasíðu körfuknattleikssambands Evrópu, Fiba Europe, er hægt að kjósa á milli tólf leikmanna sem þótt hafa skarað fram úr í b-deild Evrópukeppni U16 ára landsliða sem fram fer í Sarajevo. Meira »

Ísland spilar um fimmta sætið

17.8. Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 16 ára og yngri hafði betur á móti Rúmeníu í B-deild Evrópumótsins í Bosníu í dag, 73:59. Með sigrinum tryggði liðið sér leik um fimmta sæti mótsins á móti Póllandi. Meira »

Tap fyrir Svíþjóð í fyrsta leik

16.8. Íslenska stúlknalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 16 ára yngri, mætti Svíþjóð í dag í fyrsta leik sínum í B-deild Evrópumótsins sem fram fer í Podogorica í Svartfjallalandi. Leiknum lauk með 86:42-sigri Svía en sænska liðið leiddi allan leikinn og gekk íslenska liðinu erfiðlega að halda í við þær sænsku. Meira »

Króati á Krókinn

15.8. Bikarmeistarar karla í körfuknattleik hafa bætt við sig króatískum bakverði Dino Butorac að nafni og mun hann leika með Tindastóli í Dominos-deildinni næsta vetur. Meira »

Breiðablik semur við fyrrverandi WNBA-leikmann

15.8. Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur samið við bandaríska bakvörðinn Kelly Faris um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili en þetta kemur fram á heimasíðu Breiðabliks. Meira »