Verðmæti lax- og silungsveiða á Íslandi er samtals 170 milljarðar og á þessu ári má rekja tæplega 9 milljarða landsframleiðslu beint til lax- og silungsveiða, samvæmt nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Meira »

Flóð og fjara

1. janúar Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík   5:29
4,2 m.
11:50
0,4 m.
17:53
3,9 m.
 
Ísafjörður 1:22
0,1 m.
7:28
2,3 m.
13:57
0,1 m.
19:52
2,1 m.
 
Siglufjörður 3:24
0,1 m.
9:40
1,3 m.
16:00
0,0 m.
22:23
1,2 m.
 
Djúpivogur   2:38
2,1 m.
8:57
0,2 m.
14:58
1,9 m.
21:04
0,1 m.

Heimild: Sjómælingar Íslands

Heitt vatn rann í Flókadalsá eftir bilun

13.11. Á ellefta tímanum í morgun varð bilun á Deildartunguæð rétt austan við Flókadalsá í Borgarfirði. Hitaveitulögnin flytur heitt vatn úr Deildartungu til Akraness og Borgarbyggðar. Í tilkynningu frá Orkuveitunni segir að lokað hafi verið fyrir vatnsrennslið um leið og bilunin uppgötvaðist og viðgerð stendur nú yfir. Meira »

Sporðaköst frá liðnu sumri

13.10. Veiðivefurinn Sporðaköst fer nú í vetrarfrí fram yfir áramót og mætir aftur þegar sól fer að hækka á lofti. En svona í lok sumars er við hæfi að rifja upp nokkrar góðar stundir sem birtust hér á vefnum. Meira »

Átök um eignarhald í Haffjarðará

4.10. Þegar allt stefndi í að félagið Dreisam ehf. myndi kaupa 50% hlut í hinni þekktu laxveiðiá Haffjarðará dró annar eigenda árinnar fram hluthafasamkomulag sem tryggir honum forkaupsrétt að hlutnum. Meira »

Vilja þorskinn á 10.000 karlinn

2.10. Á morgun miðvikudag efnir Hús sjávarklasans til Dags þorsksins í fjórða sinn. Berta Daníelsdóttir, framkvæmdastjóri Sjávarklasans, fór yfir þorskinn sem verðmæti þjóðar, nýtingu hans og þær vörur sem nú hafa litið dagsins ljós vegna nýsköpunar. Meira »

Veiði lokið í Stóru-Laxá

1.10. Veiði lauk í gær í Stóru-Laxá í Hreppum og var mikil veiði síðustu dagana á neðsta svæði árinnar og gáfu þeir síðustu tveir þar 80 laxa. Meira »

Ágætt sumar í Reykjadalsá

30.9. Veiði lauk í Reykjadalsá í Borgarfirði í hádeginu í dag og venju samkvæmt var það stjórn Stangveiðifélags Keflavíkur sem lokaði ánni og eru menn þar á bæ ánægðir með afrakstur sumarsins. Meira »

Stórfiskar á land úr Jöklu í lokin

30.9. Vel hef­ur veiðst síðustu dag­ana í Jöklu eft­ir að hún hreinsaði sig aft­ur eftir yfirfall frá þvi í byrjun ágúst og nokkr­ir stór­lax­ar komið á land. Síðasti veiðidag­ur­ er þar eystra er í dag. Meira »

Hvar var besta veiðin í sumar?

29.9. Hvar var besta veiðin í sumar? Með einföldum útreikningum er hægt að svara því. Heildarfjöldi laxa í laxveiðiá segir ekki nema brot af sögunni. Við ákváðum að reikna þetta með þeim hætti að finna út meðaltal veiddra laxa á stöng á dag. Meira »

Sæmilegt í Geirlandsá

29.9. Talsvert mikið af sjóbirtingi hefur verið það sem af er hausti í Vatnamótunum í Skaftá, skammt austur af Kirkjubæjarklaustri, sem virðast þó skila sér síður upp í bergvatnsárnar. Meira »

Tannlæknahollið með 102 laxa

28.9. Mögnuð veiði hefur verið í Stóru-Laxá síðustu daga, eins og Sporðaköst greindu frá í gær. Hollið sem þeir Þórarinn Sigþórsson og Egill Guðjohnsen voru í var komið með 86 laxa í morgun eftir þrjár vaktir eða einn og hálfan dag. Meira »

Spúnninn bannaður í Soginu

28.9. Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur samþykkti einróma á fundi sínum á miðvikudag að einvörðungu verði heimilt að veiða á flugu á svæðum félagsins í Soginu. Þar með heyrir spúnninn sögunni til í þessu mikla vatnsfalli. Meira »

Enn ein sleggjan úr Eldvatninu

27.9. Eldvatnið í Skaftafellssýslum hefur gefið góða sjóbirtingsveiði í haust. Ríflega 400 fiskar eru komnir á land og þó nokkrar sleggjur. Einn slíkur fiskur veiddist í dag og var það Ólafur Tómas Guðbjartsson sem landaði fiskinum. Hann tók fluguna Humungus gold í veiðistaðnum Feðgum. Meira »

60 laxar á 10 tímum á 4 stangir

27.9. Veiðimenn í Stóru-Laxá lentu í mokveiði í gær og í morgun þegar lax fékk nægilegt vatn til að ganga upp úr Hvítánni í Stóru-Laxá. Þeir lönduðu 60 löxum á tíu tímum. Meira »

Vatnamótin gefa vel

27.9. Góð veiði hefur verið í svokölluðum Vatnamótum í Skaftá í Vestur-Skaftafellssýslu í sumar og hafði Skaftárhlaupið fyrstu vikuna í ágúst lítil áhrif þar á að sögn kunnugra. Meira »

Laxveiði víðast hvar lokið

27.9. Veiði er nú lokið í flestum laxveiðiám landsins og liggja lokatölur fyrir í mörgum þeirra. Enn er þó veitt í nokkrum þeirra og eru það einkum hafbeitarárnar á Suðurlandi þar sem veitt verður til langt fram í október. Meira »

Felldi þrjú dýr á mínútu

26.9. Skytturnar og veiðiklærnar Harpa Þórðardóttir og Bára Einarsdóttir, sem keppti nýlega á heimsmeistaramótinu fyrir Íslands hönd í liggjandi riffli, komu í síðdegisþátt K100 til að segja frá veiðiævintýrum sínum út um allan heim og veiðiklúbbnum sínum T&T International. Meira »

Önd í laxateljaranum

22.9. Það eru ekki bara laxar sem eru festir á filmu í laxateljurum. Þessi gulönd gerði sér lítið fyrir og kafaði í gegnum teljarann í Krossá í Bitru fyrir nokkrum dögum. Meira »

Stærsti lax sumarsins í Víðidalsá

21.9. Stærsti lax sumarsins í Víðidalsá veiddist fyrr í dag. Fiskurinn mældist 102 sentímetrar og er fyrsti laxinn í sumar í ánni sem nær að rjúfa 100 sentímetra múrinn. Það var Jakob Bjarnason sem setti í fiskinn í veiðistaðnum Silungabakka. Meira »

Stulli um eldislaxinn „Skrifað í skýin“

21.9. Sturla Birgisson, rekstraraðili Laxár á Ásum og matreiðslumeistari er veiðimaður vikunnar. Raunar myndu margir veiðimenn segja að hann væri veiðimaður sumarsins, eftir dramatíska veiðiferð í Vatnsdalsá um mánaðamótin ágúst september. Meira »

Sporðaköst, 3. þáttaröð 1996

Velja þátt: 1 2 3 4 5 6