Fimm á land úr Urriðafossi

13:16 Laxveiði hófst í Þjórsá í morgun fyrir landi Urriðafoss og komu fimm á land fram að hádegi.  Meira »

Flóð og fjara

27. maí Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík   4:53
3,5 m.
11:07
0,5 m.
17:21
3,7 m.
23:33
0,5 m.
Ísafjörður 0:59
0,4 m.
6:49
1,9 m.
13:15
0,3 m.
19:27
2,1 m.
 
Siglufjörður 2:47
0,2 m.
9:12
1,1 m.
15:16
0,2 m.
21:26
1,2 m.
 
Djúpivogur   2:04
1,9 m.
8:09
0,6 m.
14:31
2,2 m.
20:44
0,5 m.

Heimild: Sjómælingar Íslands

Lax sést í Þverá

25.5. Þrír nýgengnir laxar sáust ofarlega í Þverá í Borgarfirði í dag en erfitt hefur verið að skyggja hana vegna þess að hve vatnið hefur verið skolað. Meira »

Fyrsta laxveiðiáin opnar á sunnudaginn

22.5. Fram kemur á vefsíðu Iceland Outfitters að veiðisvæðið við Urriðafoss í Þjórsá opnar næstkomandi sunnudag. Það sló í gegn síðastliðið sumar þegar byrjað var að veiða þar á stöng í fyrsta skipti með skipulegum hætti. Meira »

Kuldakast haft áhrif á silungsveiðina

18.5. Lítið hefur verið um fréttir af silungsveiði í vötnum landsins að undanförnu enda veiði í silungsveiðivötnum oft tregari en ella í kuldatíð. Meira »

Góð meðalþyngd í Eyjafjarðará

18.5. Fínasta veiði hefur verið í Eyjafjarðará það sem af er þessu sumri þrátt fyrir talsverða kalsatíð inn á milli, en athygli vekur góð meðalþyngd veiddra fiska. Meira »

Fyrsti laxinn sést á sveimi

16.5. Stefán Sigurðsson hjá ferðaþjónustufyrirækinu Iceland Outfitters, sem sérhæfir í skipulagningu á ferðum varðandi veiði, greindi frá því á facebook í gær að hann telji sig hafi orðið var við nýgenginn lax í Leirá í gær. Meira »

Enginn sjókvíaeldisfiskur í boði

16.5. Líkt og margir veiðileyfasalar hafa tilkynnt nú að undanförnu vill Stangaveiðifélag Reykjavíkur taka það sérstaklega fram að það verður enginn sjókvíaeldisfiskur á boðstólnum í veiðihúsum á þeirra vegum. Meira »

Selós og Þverá til Sporðabliks

7.5. Sporðablik ehf. mun frá og með sumrinu 2018 leigja veiðirétt í Selós og Þverá í Svínadal í Borgarfirði sem er hluti af vatnakerfi Laxár í Leirársveit. Meira »

Netaveiði bönnuð í Ölfusá og Hvítá

27.4. Samþykkt var á miklum hitafundi Veiðifélags Árnesinga í gærkvöldi að aðeins yrði veitt á stöng á svæði félagsins sumarið 2019. Þetta kemur fram í Flugufréttum í dag. Meira »

Kynna nýtt svæði við Þingvallavatn

18.4. Ferðaþjónustufyrirtækið Fish Partner, sem sérhæfir sig í veiðiferðum fyrir erlenda og innlenda veiðimenn, bætti nýverið við nýjum veiðisvæðum við Þingvallavatn og Úlfljótsvatn. Meira »

Veiði fer vel af stað á Ion

18.4. Veiði fer mjög vel af stað á svokölluðu Ion-svæði á Þingvöllum samkvæmt upplýsingum frá Stefáni Kristjánssyni leiðsögumanni. Meira »

Elliðavatn opnar á sumardaginn fyrsta

16.4. Veiði hefst í Elliðavatn á næstkomandi fimmtudag, á sumardaginn fyrsta samkvæmt tilkynningu frá Veiðikortinu.  Meira »

Fimm tilboð bárust í Hítará

15.4. Óskað var eftir tilboðum í Hítará á Mýrum á dögunum og bárust fimm tilboð í ána að sögn Ólafs Sigvaldasonar, formanns veiðifélags árinnar. Meira »

Þekkt veiðikona til liðs við Hreggnasa

15.4. Fram kemur í tilkynningu frá Veiðifélaginu Hreggnasa að þar hafi verið ráðin inn þekkt tékknesk veiðikona sem bætist við breiðan hóp leiðsögumanna fyrirtækisins í sumar. Meira »

Fín bleikjuveiði í Eyjafjarðará

5.4. Veiði hófst á neðstu svæðunum í Eyjafjarðará 1. apríl og samkvæmt upplýsingum frá ábúendum á Hrísum við ána hefur veiði farið vel af stað fyrstu dagana. Meira »