Haffjarðará „er í toppformi“

Þegar klukkan sló níu kvöld eitt í liðinni viku, og veiði dagsins í Haffjarðará var þar með lokið, stóð breskur veiðimaður orðlaus en skælbrosandi efst við Sauðhyl. Hann hristi höfuðið, eins og hann tryði ekki því sem hann hafði lent í, fékk svo málið og fullyrti að hann hefði í níutíu mínútur á undan lent í veiðiævintýri lífs síns. Meira.

hundraðkallar

Flóð og fjara

11. ágúst Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík 5:07
1,2 m.
11:22
3,1 m.
17:29
1,4 m.
23:45
3,0 m.
 
Ísafjörður   0:42
1,8 m.
7:07
0,7 m.
13:14
1,7 m.
19:22
0,9 m.
Siglufjörður   3:28
1,1 m.
9:26
0,5 m.
15:57
1,1 m.
21:59
0,6 m.
Djúpivogur 2:04
0,7 m.
8:15
1,8 m.
14:35
0,8 m.
20:30
1,6 m.
 

Heimild: Sjómælingar Íslands