Norðurá lengi verið í sigtinu

Nú eru ekki nema tvær vikur í að laxveiðitímabilið hefjist. Að vanda hafa breytingar orðið á umsjón og leigu nokkurra veiðiáa og ein er sú að Rafn Valur Alfreðsson hefur tekið við sem sölustjóri Norðurár í Borgarfirði af Einari Sigfússyni sem sá um sölu leyfa frá árinu 2013, þegar samningi Stangaveiðifélags Reykjavíkur um ána lauk. Meira.

hundraðkallar

Flóð og fjara

23. maí Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík   0:13
3,3 m.
6:43
1,0 m.
12:53
2,9 m.
19:02
1,2 m.
Ísafjörður   2:23
1,9 m.
9:04
0,5 m.
15:13
1,5 m.
21:17
0,7 m.
Siglufjörður   4:20
1,2 m.
10:44
0,3 m.
17:26
1,1 m.
23:19
0,5 m.
Djúpivogur 3:43
0,9 m.
9:37
1,6 m.
15:50
0,7 m.
22:32
1,9 m.
 

Heimild: Sjómælingar Íslands