Það eru ekki bara laxar sem eru festir á filmu í laxateljurum. Þessi gulönd gerði sér lítið fyrir og kafaði í gegnum teljarann í Krossá í Bitru fyrir nokkrum dögum. Meira »

Flóð og fjara

25. september Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík 0:31
0,5 m.
6:33
3,9 m.
12:41
0,4 m.
18:46
4,0 m.
 
Ísafjörður 2:38
0,2 m.
8:31
2,1 m.
14:46
0,3 m.
20:41
2,2 m.
 
Siglufjörður 4:52
0,2 m.
11:07
1,3 m.
16:57
0,3 m.
23:14
1,3 m.
 
Djúpivogur   3:45
2,1 m.
9:53
0,4 m.
16:04
2,1 m.
22:11
0,4 m.

Heimild: Sjómælingar Íslands

Stærsti lax sumarsins í Víðidalsá

21.9. Stærsti lax sumarsins í Víðidalsá veiddist fyrr í dag. Fiskurinn mældist 102 sentímetrar og er fyrsti laxinn í sumar í ánni sem nær að rjúfa 100 sentímetra múrinn. Það var Jakob Bjarnason sem setti í fiskinn í veiðistaðnum Silungabakka. Meira »

Stulli um eldislaxinn „Skrifað í skýin“

21.9. Sturla Birgisson, rekstraraðili Laxár á Ásum og matreiðslumeistari er veiðimaður vikunnar. Raunar myndu margir veiðimenn segja að hann væri veiðimaður sumarsins, eftir dramatíska veiðiferð í Vatnsdalsá um mánaðamótin ágúst september. Meira »

Stórlax á land úr Hrútafjarðará

21.9. Stórhængur veiddist fyrr í dag í Hrútafjarðará úr veiðistaðnum Síríus. Þá berast fréttir austan að Héraði af Jökla sé að jafna sig eftir yfirfallið frá því í byrjun ágúst. Meira »

Veiðitölur úr laxveiðiánum

20.9. Veiði er nú lokið í flestum laxveiðiám og liggja lokatölur fyrir í nokkrum þeirra. Enn þá er þó veitt í nokkrum þeirra og birtust nýjar veiðitölur úr veiðiám landsins í morgun á vef Landssambands veiðifélaga og nær samantektin frá 13. til 19. september. Meira »

Besta veiðin í Urriðafossi og Miðfirði

20.9. Veiðisvæðið Urriðafoss er eina veiðisvæðið á landinu sem skilar meira en 300 laxa veiði á stöng í sumar. Topp tíu lisinn yfir laxveiðiár breytist verulega þegar deilt er í heildarveiði með fjölda stanga. Meira »

Veiðiþjófar við Elliðaárnar

17.9. Í gær varð vart við grunsamlegar mannaferðir ofarlega í Elliðaánum og kom í ljós að þar voru menn á ólöglegum veiðum enda var síðasti veiðidagur sumarsins daginn áður. Meira »

Dauft á Sléttu

16.9. Laxveiðin hefur verið talsvert róleg í ánum á norðaustanverðu landinu í sumar og margar ár þar langt frá sínu besta.  Meira »

Beckham og Sunray standa upp úr

16.9. „Þetta var gott sumar. Við vorum með tæpa sautján hundruð fiska,“ sagði Einar Sigfússon, rekstraraðili Norðurár í samtali við Sporðaköst. Tilefnið var að gera upp sumarveiðina í Norðurá í Borgarfirði. Meira »

Nýgenginn lax í Hafralónsá

15.9. Silfraður nýgenginn lax veiddist í Hafralónsá í dag. Það var Gunnar Egill Sigurðsson sem setti í laxinn á micro hitch með krók númer 18. „Þetta var geggjuð barátta við glænýjan fisk sem mældist 86 sentímetrar," sagði Gunnar Egill í samtali við Sporðaköst. Meira »

Hörgárurriði étur mýs

14.9. Urriði veiddist fyrir skemmstu í Hörgá í Eyjarfirði og þegar veiðimaðurinn slægði fiskinn að lokinni veiðiferð fundust tvær fullorðnar mýs í innyflunum á honum. Meira »

Færri laxakallar - fleiri ungir menn

13.9. Hjónin María Anna Clausen og Ólafur Vigfússon eru veiðimenn vikunnar. Þau verða vör við þá strauma sem eru í gangi. Breskum veiðimönnum er að fækka en ungir silungsveiðimenn frá Skandinavíu og Mið-Evrópu koma í staðinn. Meira »

Veiðitölur vikunnar

13.9. Nýjar veiðitölur úr laxveiðiám landsins birtust inn á vef Landssamband Veiðifélaga í gærkvöldi. Nær samantektin frá 6. til 12. september. Þá birtust lokatölur úr Norðurá í Borgarfirði, þær fyrstu úr laxveiðiá á þessu hausti. Meira »

Staðfest að um eldislax var að ræða í Selá

12.9. Lax sem veiddist fyrir landi Ármúla í ósi Selár í Ísafjarðardjúpi 24. júlí síðastliðinn var eldislax af norsku kyni og reyndist vera kynþroska hængur með svilasekki og hefði þannig verið tilbúinn til þátttöku í hrygningu nú í haust að mati sérfræðinga. Meira »

Stórlax á land í Dölunum

12.9. Risahængur kom á land í gærkvöldi úr Laxá í Dölum og er hann jafnframt stærsti lax sumarsins úr ánni.  Meira »

Ræddu Gnarrinn og veiðikonur

10.9. Harpa Hlín Þórðardóttir, veiðikona og eigandi Iceland Outfitters, var gestur í vinsælum sjónvarpsþætti í Úkraínu í morgun. Umræðuefnið var einkum Jón Gnarr og sú breyting sem varð á íslenskum stjórnmálum þegar hann komst til valda í Reykjavík. Meira »

Tíundi hver fiskur 20 pundari

10.9. Tuttugasti og fimmti tuttugu pundarinn kom á land í Nesi í Aðaldal í gær. Árni Geir Pálsson landaði fiskinum í veiðistaðnum Grundarhorni. Hann mældist 102 sentímetra langur og fimmtíu sentímetrar að ummál. Júlíus Þorfinnsson, veiðifélagi Árna Geirs, háfaði fiskinn. Meira »

Laxinn seinni í síðsumarsárnar

9.9. Nú er tími síðsumarsánna runninn upp. Þær eru nokkrar og sérstaklega á Suðurlandi þar sem búast má við góðri veiði á þessum tíma. Ein þeirra er Vatnsá í nágrenni Víkur í Mýrdal. Þar eru komnir á land sjötíu laxar og góð sjóbirtingsveiði hefur verið í ánni. Meira »

Sturla hættir með kokkalandsliðinu

6.9. Sturla Birgisson matreiðslumeistari hefur sagt sig úr klúbbi matreiðslumeistara eftir að kokkalandsliðið undirritaði styrktarsamning við Arnarlax. Sturla er leigutaki Laxár á Ásum og það var hann sem veiddi eldislaxinn í Vatnsdalsá á dögunum. Meira »

Ómissandi í haustveiðina

6.9. Flugur vikunnar taka mið af því að nú er kominn september. Hér kynnum við þungar örflugur fyrir laxinn og afar veiðnar flugur fyrir sjóbirting og stórurriða, hnýttar af pólskum fluguhnýtingameistara. Meira »

Sporðaköst, 3. þáttaröð 1996

Velja þátt: 1 2 3 4 5 6