Færðu seiðasleppingar í fyrra horf

Lokatölur laxveiðitímabilsins í Eystri-Rangá voru þær langbestu, 9.070 laxar, síðan tekið var að ala laxaseiði í landstöðvum og sleppa í tjörnum við Rangárnar. Þegar seiðin eru komin í göngubúning ganga þau til hafs og snúa ári síðar, eða tveimur, aftur í árnar. Meira.

hundraðkallar

Flóð og fjara

1. desember Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík 0:39
0,6 m.
6:49
4,0 m.
13:04
0,7 m.
19:06
3,7 m.
 
Ísafjörður 2:42
0,3 m.
8:44
2,1 m.
15:11
0,4 m.
21:01
1,8 m.
 
Siglufjörður 4:44
0,2 m.
11:01
1,2 m.
17:17
0,1 m.
23:41
1,1 m.
 
Djúpivogur   4:06
2,1 m.
10:22
0,4 m.
16:16
1,8 m.
22:19
0,4 m.

Heimild: Sjómælingar Íslands