Fyrsta laxveiðiáin opnar á sunnudaginn

í fyrradag Fram kemur á vefsíðu Iceland Outfitters að veiðisvæðið við Urriðafoss í Þjórsá opnar næstkomandi sunnudag. Það sló í gegn síðastliðið sumar þegar byrjað var að veiða þar á stöng í fyrsta skipti með skipulegum hætti. Meira »

Flóð og fjara

24. maí Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík   2:05
3,3 m.
8:35
0,9 m.
14:52
3,2 m.
21:04
1,0 m.
Ísafjörður   4:07
1,8 m.
10:49
0,5 m.
17:09
1,7 m.
23:12
0,5 m.
Siglufjörður   6:17
1,1 m.
12:38
0,3 m.
19:08
1,1 m.
 
Djúpivogur 5:33
0,8 m.
11:51
1,8 m.
18:01
0,7 m.
   

Heimild: Sjómælingar Íslands

Kuldakast haft áhrif á silungsveiðina

18.5. Lítið hefur verið um fréttir af silungsveiði í vötnum landsins að undanförnu enda veiði í silungsveiðivötnum oft tregari en ella í kuldatíð. Meira »

Góð meðalþyngd í Eyjafjarðará

18.5. Fínasta veiði hefur verið í Eyjafjarðará það sem af er þessu sumri þrátt fyrir talsverða kalsatíð inn á milli, en athygli vekur góð meðalþyngd veiddra fiska. Meira »

Fyrsti laxinn sést á sveimi

16.5. Stefán Sigurðsson hjá ferðaþjónustufyrirækinu Iceland Outfitters, sem sérhæfir í skipulagningu á ferðum varðandi veiði, greindi frá því á facebook í gær að hann telji sig hafi orðið var við nýgenginn lax í Leirá í gær. Meira »

Enginn sjókvíaeldisfiskur í boði

16.5. Líkt og margir veiðileyfasalar hafa tilkynnt nú að undanförnu vill Stangaveiðifélag Reykjavíkur taka það sérstaklega fram að það verður enginn sjókvíaeldisfiskur á boðstólnum í veiðihúsum á þeirra vegum. Meira »

Selós og Þverá til Sporðabliks

7.5. Sporðablik ehf. mun frá og með sumrinu 2018 leigja veiðirétt í Selós og Þverá í Svínadal í Borgarfirði sem er hluti af vatnakerfi Laxár í Leirársveit. Meira »

Netaveiði bönnuð í Ölfusá og Hvítá

27.4. Samþykkt var á miklum hitafundi Veiðifélags Árnesinga í gærkvöldi að aðeins yrði veitt á stöng á svæði félagsins sumarið 2019. Þetta kemur fram í Flugufréttum í dag. Meira »

Kynna nýtt svæði við Þingvallavatn

18.4. Ferðaþjónustufyrirtækið Fish Partner, sem sérhæfir sig í veiðiferðum fyrir erlenda og innlenda veiðimenn, bætti nýverið við nýjum veiðisvæðum við Þingvallavatn og Úlfljótsvatn. Meira »

Veiði fer vel af stað á Ion

18.4. Veiði fer mjög vel af stað á svokölluðu Ion-svæði á Þingvöllum samkvæmt upplýsingum frá Stefáni Kristjánssyni leiðsögumanni. Meira »

Elliðavatn opnar á sumardaginn fyrsta

16.4. Veiði hefst í Elliðavatn á næstkomandi fimmtudag, á sumardaginn fyrsta samkvæmt tilkynningu frá Veiðikortinu.  Meira »

Fimm tilboð bárust í Hítará

15.4. Óskað var eftir tilboðum í Hítará á Mýrum á dögunum og bárust fimm tilboð í ána að sögn Ólafs Sigvaldasonar, formanns veiðifélags árinnar. Meira »

Þekkt veiðikona til liðs við Hreggnasa

15.4. Fram kemur í tilkynningu frá Veiðifélaginu Hreggnasa að þar hafi verið ráðin inn þekkt tékknesk veiðikona sem bætist við breiðan hóp leiðsögumanna fyrirtækisins í sumar. Meira »

Fín bleikjuveiði í Eyjafjarðará

5.4. Veiði hófst á neðstu svæðunum í Eyjafjarðará 1. apríl og samkvæmt upplýsingum frá ábúendum á Hrísum við ána hefur veiði farið vel af stað fyrstu dagana. Meira »

Sjóbirtingsveiði fer vel af stað

1.4. Fyrstu veiðisvæðin til stangveiða opna að jafnaði þann fyrsta apríl ár hvert, einkum fyrir sjóbirting. Samkvæmt fyrstu fréttum þá veiddist víða vel þennan fyrsta dag veiðitímabilsins þrátt fyrir nokkurn kulda. Meira »

Próf fyrir enska setra á Íslandi

28.3. Um síðustu helgi hélt deild fyrir enskan setter á Íslandi svokallað Barking Heads próf. Norski dómarinn Arnfinn Holm kom til landsins til að dæma prófið en hann er búinn að vera í fuglahundasportinu í 38 ár og vera dómari síðan 2007. Enskur setter er oft nefndur konungur fuglaveiðihunda. Meira »