Kosningar 2022 Kosningar 2022 Kosningar 2022 Kosningar 2022

Reykjavíkurborg   Reykjavíkurborg  

  Atkv. % Fulltr.
B B – Framsóknarfl.Framsóknarflokkurinn
11.227  18,7% 4 fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi
C C – Viðreisn
3.111  5,2% 1 fulltrúi
D D – Sjálfstæðisfl.Sjálfstæðisflokkurinn
14.686  24,5% 6 fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi
F F – Flokkur fólksins
2.701  4,5% 1 fulltrúi
J J – Sósíalistafl.Sósíalistaflokkur Íslands
4.618  7,7% 2 fulltrúi fulltrúi
P P – Píratar
6.970  11,6% 3 fulltrúi fulltrúi fulltrúi
S S – SamfylkingSamfylkingin
12.164  20,3% 5 fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi
V V – VGVinstrihreyfingin - grænt framboð
2.396  4,0% 1 fulltrúi
Síðast inn: J J — Næst inn: B B
3 framboð án fulltrúa falinSýna öll
Á kjörskrá: 100.405
Kjörsókn: 61.359 (61,1%)
 
Talin atkvæði: 61.359 (100,0%)
Auð: 1.198 (2,0%); Ógild: 212 (0,3%)
Uppfært 15.5. kl. 04:39

Meirihlutamyndanir í brennidepli

Rykið er að setjast eftir sveitarstjórnakosningarnar um helgina, en víða er eftirleikurinn við meirihlutamyndun eftir. Þar beinast augu manna sérstaklega að borginni. Blaðamennirnir Gísli Freyr Valdórsson og Andrés Magnússon fara yfir flókna stöðu og spá í spilin.

Viðreisn heldur öllum möguleikum opnum

Pawel Bartoszek, sem hlaut kosningu sem varaborgarfulltrúi fyrir Viðreisn næsta kjörtimabilið segir Viðreisn ekki útiloka samstarf til hægri þótt flokkurinn hafi ákveðið að vera í samfloti með Samfylkingu og Pírötum í meirihlutaviðræðum. Katrín Atladóttir, fráfarandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins telur ósennilegt að Framsóknarflokkurinn muni njóta góðs af samstarfi við hinn fallna meirihluta.

#27 Niðurtalningin er hafinHlustað

12. maí 2022

#26 Ótal tækifæri en atvinnustigið háttHlustað

05. maí 2022