Kosningar 2022 Kosningar 2022 Kosningar 2022 Kosningar 2022

Reykjavíkurborg   Reykjavíkurborg  

  Atkv. % Fulltr.
B B – Framsóknarfl.Framsóknarflokkurinn
11.227  18,7% 4 fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi
C C – Viðreisn
3.111  5,2% 1 fulltrúi
D D – Sjálfstæðisfl.Sjálfstæðisflokkurinn
14.686  24,5% 6 fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi
F F – Flokkur fólksins
2.701  4,5% 1 fulltrúi
J J – Sósíalistafl.Sósíalistaflokkur Íslands
4.618  7,7% 2 fulltrúi fulltrúi
P P – Píratar
6.970  11,6% 3 fulltrúi fulltrúi fulltrúi
S S – SamfylkingSamfylkingin
12.164  20,3% 5 fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi
V V – VGVinstrihreyfingin - grænt framboð
2.396  4,0% 1 fulltrúi
Síðast inn: J J — Næst inn: B B
3 framboð án fulltrúa falinSýna öll
Á kjörskrá: 100.405
Kjörsókn: 61.359 (61,1%)
 
Talin atkvæði: 61.359 (100,0%)
Auð: 1.198 (2,0%); Ógild: 212 (0,3%)
Uppfært 15.5. kl. 04:39

Ekki einhugur um Einar Þorsteinsson

Formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna segir Hildi Björnsdóttur geta gert tilkall til stóls borgarstjóra. Formaður Sambands ungra framsóknarmanna telur eðlilegast að Einar Þorsteinsson taki við embættinu en forseti Ungra jafnaðarmanna eygir enn von um að flokkurinn geti haldið í áhrif sín í borginni.

Meirihlutamyndanir í brennidepli

Rykið er að setjast eftir sveitarstjórnakosningarnar um helgina, en víða er eftirleikurinn við meirihlutamyndun eftir. Þar beinast augu manna sérstaklega að borginni. Blaðamennirnir Gísli Freyr Valdórsson og Andrés Magnússon fara yfir flókna stöðu og spá í spilin.

#28 Meiri­hluta­mynd­an­ir í brenni­depliHlustað

19. maí 2022

#27 Niðurtalningin er hafinHlustað

12. maí 2022