Kosningar 2018 Kosningar 2018 Kosningar 2018

Reykjavíkurborg   Reykjavíkurborg  

  Atkv. % Fulltr.
C C - Viðreisn
4.812  8,2% 2 fulltrúi fulltrúi
D D - Sjálfstæðisflokkurinn
18.146  30,8% 8 fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi
F F - Flokkur fólksins
2.509  4,3% 1 fulltrúi
J J - Sósíalistaflokkur Íslands
3.758  6,4% 1 fulltrúi
M M - Miðflokkurinn
3.615  6,1% 1 fulltrúi
P P - Píratar
4.556  7,7% 2 fulltrúi fulltrúi
S S - Samfylkingin
15.260  25,9% 7 fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi fulltrúi
V V - Vinstrihreyfingin - grænt framboð
2.700  4,6% 1 fulltrúi
Síðast inn: S S — Næst inn: D D
8 framboð án fulltrúa falinSýna öll
Á kjörskrá: 90.135
Kjörsókn: 60.422 (67,0%)
 
Talin atkvæði: 60.417 (100,0%)
Auð: 1.268 (2,1%); Ógild: 183 (0,3%)
Uppfært 27.5. kl. 06:54

Linda sveitarstjóri í Hvalfjarðarsveit

í fyrradag Linda Björk Pálsdóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri í Hvalfjarðarsveit. Linda sinnti áður starfi skrifstofustjóra sveitarfélagsins. Meira »

Misjafnar kröfur í auglýsingum

19.6. Misjafnar kröfur eru gerðar til tilvonandi bæjar- og sveitarstjóra þeirra fjórtán sveitarfélaga sem auglýsa nú stöðuna. Í auglýsingunum kemur fram að háskólamenntun er til dæmis ekki alltaf skilyrði. Meira »

Eva áfram oddviti Árneshrepps

18.6. Eva Sigurbjörnsdóttir var endurkjörin oddviti Árneshrepps í dag þegar hreppsnefndin kom saman í fyrsta sinn eftir sveitarstjórnarkosningar í maí. Meira »

Víða vantar sveitarstjóra

18.6. Bæjar- og sveitarstjóra vantar nú til starfa víða um land en eftir sveitarstjórnarkosningar fylgir að þegar nýir meirihlutar eru myndaðir er ráðinn nýr maður sem stjórnandi viðkomandi sveitarfélags. Meira »

Ættu að líta í eigin barm

15.6. „Svona eins og Megas sagði: „Svo skal böl bæta að benda á annað.“ Þetta horfir svolítið svoleiðis fyrir mér.“   Meira »

Framsókn situr í sjö meirihlutum

15.6. Framsóknarflokkurinn má vel við una að loknum kosningum, að mati Grétars Eyþórssonar stjórnmálafræðings sem segir að árangur Framsóknar í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum sé góður, sérstaklega í ljósi þess að Miðflokkurinn lét finna fyrir sér. Meira »

„Froðuskjal sem fær falleinkunn“

14.6. Meirihlutasáttmáli Viðreisnar, Samfylkingar, Pírata og Vinstri grænna í Reykjavík ber merki þess, að þar er verið að samræma kosningaloforð fjögurra flokka. Í sáttmálanum er ekki að sjá nokkur stór mál sem flokkarnir ýmist lofuðu eða töluðu fyrir í kosningabaráttunni. Meira »

Fá skráargat til að kíkja í gegnum

13.6. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, gagnrýnir harðlega að þeir flokkar sem segjast standa fyrir gagnsæi og auknu lýðræði skuli standa að stórskerðingu á aðgengi kjörinna fulltrúa að stjórnkerfi borgarinnar. Meira »

Félagslegt réttlæti og mannréttindi

13.6. Starf bæjarstjóra verður auglýst, skv. meirihlutasamkomulagi og málefnasamningi sem bæjarfulltrúar Framsóknarflokks, L-listans og Samfylkingarinnar tilkynntu og undirrituðu í Hofi í gær. Meira »

Rýrt að lofa inn í þarnæsta kjörtímabil

12.6. Engar nýjar hugmyndir er að finna í stjórnarsáttmála nýs meirihluta, umfram það sem gamli meirihlutinn var með. Þá er mikið verið að tala um hluti sem ekki munu gerast fyrr en á þarnæsta kjörtímabili. Þetta sagði Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, í Kastljósi RÚV í kvöld. Nefndi hann m.a. íbúabyggð í tengslum við fyrirhugaða borgarlínu. Meira »

Ásthildur ekki bæjarstjóri

12.6. Ásthildur Sturludóttir hefur látið af störfum sem bæjarstjóri í Vesturbyggð. Hún hefur gegnt embættinu frá 2010.  Meira »

Lækka laun bæjarstjóra

12.6. „Laun bæjarstjóra verða lækkuð. Það verður ekki tekið á því í málefnasáttmálanum en laun verða lækkuð,“ segir Birkir Jón Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins í Kópavogi. Meira »

Á hvað veit sprungið framdekk á reiðhjóli?

14.6. Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði ekki í gær heldur gátu leikmenn ráðstafað tíma sínum sjálfir. Sumir notuðu tækifærið og skoðuðu mannlífið í Kabardinka, litla strandbænum við Svartahaf sem er bækistöð liðsins meðan á HM stendur, í hefðbundinni rjómablíðu. Meira »

Ekki ástæða til að ógilda kosningarnar

13.6. „Ekkert af því sem var í þessum kærum var talið þess efnis að það væri hægt að ógilda kosningarnar og það er meginatriðið að mínu mati,“ segir Eva Sveinbjörnsdóttir oddviti Árneshrepp, sem er sátt við að kjörnefnd hafi hafnað kröf­um um ógild­ingu sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­anna í hreppn­um. Meira »

Gagnrýna nýja meirihlutann

13.6. Bæjarstjórn Akraness skoraði í gær á Reykjavíkurborg og ríkið að hefja án tafar undirbúning að lagningu Sundabrautar, sem bæti umferð til og frá höfuðborginni og auki umferðar- og almannaöryggi. Meira »

Katrín nýr sveitarstjóri í Dalvíkurbyggð

13.6. Katrín Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin nýr sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar, en það var samþykkt samhljóða á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar á mánudag. Hún tekur við af Bjarna Th. Bjarnasyni. Meira »

Ráðast strax í að einfalda kerfið

12.6. „Ég er ánægðust með samhljóminn og samtóninn í nýja meirihlutanum, af því að fyrir framan okkur eru fjögur ár af bara hellings verkefnum,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar og nýr formaður borgarráðs Reykjavíkur. Meira »

Samstarf A-lista og N-lista

12.6. A-listi og N-listi í Húnavatnshreppi hafa náð saman um myndun meirihluta fyrir komandi kjörtímabil.   Meira »

Meirihluti líklega kynntur í vikunni

11.6. Nú þykir orðið nokkuð ljóst að viðræður Vinstri grænna, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar um nýjan borgarstjórnarmeirihluta muni bera ávöxt, en í samtali við Morgunblaðið segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík: „Við gerum ráð fyrir að kynna þetta í fyrri hluta vikunnar.“ Meira »