Mikilvægasta rými heimilisins

10.12. Eldhús er eitt af mikilvægustu rýmum hússins og þeir hjá Reform í Kaupmannahöfn hafa séð til þess að eldhúsrýmið sé það fallegasta á heimilinu. Meira »

Eldhúsið kostaði 36 milljónir

8.12. Það er misjafnt hvað fólk eyðir peningunum í en þetta eldhús er mögulega dýrasta eldhús heims. Hér gefur að líta hönnun sem byggir á veitingastaðnum Eleven í New York. Samtals kostaði eldhúsið um 300 þúsund dollara eða sem nemur 36 milljónum íslenskra króna. Meira »

Hjördís tók eldhúsið í gegn

3.12. Hjördís Dögg Grímarsdóttir á Mömmur.is skipti nýlega um húsnæði en það sem heillaði mest við nýja húsið var allt plássið sem hún fékk fyrir mömmur.is eða samtals um 40 fermetrar. Meira »

4 leiðir til að IKEA eldhúsið virðist sérsmíðað

2.12. Flestir eru mjög meðvitaðir um verðmuninn sem er á IKEA eldhúsi annars vegar og sérsmíðuðu eldhúsi hins vegar. IKEA eldhúsin eru umtalsvert ódýrari og hægt er með fremur einföldum aðferðum að láta IKEA eldhús virka sérsmíðuð. Meira »

Ofursvalt ástarsamband marmara og eikar

16.11. Hvar á að byrja? Þetta eldhús er svo skandinavískt og fallegt að maður nær vart andanum af aðdáun. Dökk eikin er ótrúlega falleg og viðurinn fær sín notið til fullnustu. Meira »

Ómótstæðilegt eldhús sem brýtur allar reglur

11.11. Það er skuggalega fallegt og stílhreint þetta eldhús sem hér sést. Það skemmtilega við það er að það brýtur líka flestar reglur sem settar eru um eldhús og gilda almennt. Meira »

Fimm góð ráð fyrir lítil eldhús

31.10. Okkur dreymir kannski um stór eldhús þar sem er hátt til lofts og vítt til veggja. En raunveruleikinn er ekki alltaf þannig. Lítil eldhús geta líka verið ansi kósí ef haldið er rétt á spöðunum, því ekkert á að stoppa góða vini heima í mat og drykk. Meira »

Miele með undurfagra eldhústækjalínu

20.10. Framleiðandinn Miele hefur heldur betur komið með nýja strauma og stefnur með nýtísku eldhúsgræjum sem kallast ArtLine – við erum að tala um engar höldur á neinum tækjum. Meira »

Breyttu eldhúsinu á einni helgi

15.10. Stundum þarf ekki mikið til að ná fram breytingu í eldhúsrýminu sem mörg okkar sækjumst eftir. Með smá lagfæringum getur eldhúsið orðið eins og nýtt á skömmum tíma. Bara spurning um hugmyndaflug og demba sér í verkið. Meira »

Geggjaðar framhliðar á IKEA eldhúsinnréttingar

7.10. Marga dreymir um að lita aðeins út fyrir kassann án þess að sprengja bankareikninginn í leiðinni. Sérsmíðaðar eldhúsinnréttingar kosta alla jafna skildinginn en hér gefur að líta lausn sem er afskaplega frábært. Meira »

Algengustu mistökin þegar eldhúsið er tekið í gegn

6.10. Að taka eldhúsið í gegn og endurnýja það er stór og mikil framkvæmd. Bæði er hún kostnaðarsöm og krefst mikillar vinnu - og því er mikilvægt að vel sé vandað til verka. Meira »

Pælum aðeins í eldhúsinu

5.11. Stundum þarf ekki meira til en að skipta út höldum til að fá nýtt útlit á gamla eldhúsið. Hér eru nokkrar hugmyndir að flottum eldhúsum, hvort sem þú ert að fara að skipta þínu út eða bara að láta þig dreyma. Meira »

Eldhús fyrir krakkana með marmaraplötu og klakavél

26.10. Útsendari matarvefjarins rakst á þessa forláta eldhúseiningu á dögunum sem er mögulega það sem alla verðandi eldhússnillinga dreymir um. Meira »

Philippe Starck-heimilistæki fáanleg hér á landi

18.10. Ein svalasta eldhústækjalína sögunnar er eftir meistara Philippe Starck og hönnuð í samstarfi við Gorenje. Línan er hreint ótrúlega fögur svo ekki sé fastar að orði kveðið enda Starck þekktur fyrir að kunna sitt fag. Meira »

Koparháfur og innréttingar sem fá hjartað til að slá örar

14.10. Hér gefur að líta úrval eldhúsa hönnuð af Espressodesign sem er breskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í undurfögrum eldhúsum.  Meira »

Eldhúsið hjá Sophiu Amoruso

6.10. Gallharðir tískuspekúlantar og Netflix-unnendur ættu að þekka Sophiu Amoruso enda er hún meistarinn á bak við Girlboss þættina sem segja frá því hvernig Sophiu tókst að stofna tískuveldið Nasty Gal inn á Ebay og verða stórveldi í tískuheiminum. Meira »

Einfalt en ómótstæðilegt eldhús

5.10. Þetta eldhús er að finna í borg draumanna - sjálfri New York en eigandi þess keypti gamalt vöruhús í Soho hverfinu og reif flest allt út sem hann gat. Meira »