Philippe Starck-heimilistæki fáanleg hér á landi

í gær Ein svalasta eldhústækjalína sögunnar er eftir meistara Philippe Starck og hönnuð í samstarfi við Gorenje. Línan er hreint ótrúlega fögur svo ekki sé fastar að orði kveðið enda Starck þekktur fyrir að kunna sitt fag. Meira »

Breyttu eldhúsinu á einni helgi

15.10. Stundum þarf ekki mikið til að ná fram breytingu í eldhúsrýminu sem mörg okkar sækjumst eftir. Með smá lagfæringum getur eldhúsið orðið eins og nýtt á skömmum tíma. Bara spurning um hugmyndaflug og demba sér í verkið. Meira »

Koparháfur og innréttingar sem fá hjartað til að slá örar

14.10. Hér gefur að líta úrval eldhúsa hönnuð af Espressodesign sem er breskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í undurfögrum eldhúsum.  Meira »

Geggjaðar framhliðar á IKEA eldhúsinnréttingar

7.10. Marga dreymir um að lita aðeins út fyrir kassann án þess að sprengja bankareikninginn í leiðinni. Sérsmíðaðar eldhúsinnréttingar kosta alla jafna skildinginn en hér gefur að líta lausn sem er afskaplega frábært. Meira »

Eldhúsið hjá Sophiu Amoruso

6.10. Gallharðir tískuspekúlantar og Netflix-unnendur ættu að þekka Sophiu Amoruso enda er hún meistarinn á bak við Girlboss þættina sem segja frá því hvernig Sophiu tókst að stofna tískuveldið Nasty Gal inn á Ebay og verða stórveldi í tískuheiminum. Meira »

Algengustu mistökin þegar eldhúsið er tekið í gegn

6.10. Að taka eldhúsið í gegn og endurnýja það er stór og mikil framkvæmd. Bæði er hún kostnaðarsöm og krefst mikillar vinnu - og því er mikilvægt að vel sé vandað til verka. Meira »

Bjó til franska glugga í eldhúsið

3.10. Franskir gluggar eru ótrúlega fagrir og marga sem dreymir um slíka dásemd en hægt er að græja slíka glugga með fremur einföldum hætti eins og María Gomez gerði á dögunum. Meira »

Draumaeldhús í breskum stíl

23.9. Eldhús geta verið alls konar og það er svo ótrúlega gaman þegar farið er ögn út fyrir hið hefðbundna og form og flæði haft að leiðarljósi. Meira »

Ein svalasta IKEA-nýjungin í ár

10.9. Það er fátt skemmtilegra en hlutir sem koma á óvart og hvað þá ef þeir hafa margþætt notagildi. Erlendir bloggarar halda vart vatni yfir þessari nýjung og skyldi engan undra. Meira »

Svona líta vinsælustu eldhúsin út

3.9. Þrátt fyrir að við birtum reglulega myndir af ákaflega framúrstefnulegum og litskrúðugum eldhúsum hér á Matarvefnum breytir það ekki þeirri staðreynd að hvít eldhús eru þau vinsælustu hér á landi og þótt víðar væri leitað. Meira »

Heitasta eldhúsdótið úr H&M Home

25.8. Það er fátt meira svekkjandi en sú staðreynd að þrátt fyrir komu H&M hingað til lands í fyrra vantar enn þá mikilvægasta hluta þeirrar verslunar hingað til lands. Meira »

Einfalt en ómótstæðilegt eldhús

5.10. Þetta eldhús er að finna í borg draumanna - sjálfri New York en eigandi þess keypti gamalt vöruhús í Soho hverfinu og reif flest allt út sem hann gat. Meira »

Eldhús í tveimur litum að trenda

1.10. Er ekki kominn tími til að fríska upp á veggina í eldhúsinu? Gefa þeim nýjan lit eða jafnvel liti sem setja tóninn fyrir stemninguna í rýminu. Hér eru nokkur atriði sem vert er að hafa í huga ef þú kastar þér út í það verkefni að mála vegg í tveimur litum. Meira »

Æðislegt IKEA-eldhús Instagram-stjörnu

16.9. Samfélagsmiðlastjarnan Wendy Hu á sér dyggan hóp fylgjenda sem fylgjast með henni í sínu daglega amstri þar sem hún fjallar iðulega um hollan mat, heilbrigðan lífstíl og fallega hluti. Meira »

Heitasta eldhústrendið í dag

9.9. Það er sama hvar drepið er niður; í hönnunartímaritum eða á bloggsíðum – alls staðar birtast myndir af því sem er formlega orðið heitasta trendið í eldhúshönnun. Meira »

Manstu eftir þessum kvikmyndaeldhúsum?

26.8. Ein besta kvikmynd sem framleidd hefur verið innihélt ekki eitt heldur tvö eldhúsi sem hvort um sig endurspeglaði umhverfi sitt afskaplega vel. Meira »

Enn snargalnir í grænan

18.8. Ekkert lát virðist vera á vinsældum græna litarins sem tröllríður tískublöðum og hefur gert undanfarin misseri. Hvort kenna megi Pantone-litaspekúlöntunum um það eða þakka skal ósagt látið en græna bylgjan er sannarlega að hreyfa við mörgum. Meira »