Fallegustu framhliðarnar á IKEA-einingar

9.3. „Allt annað en venjulegt“ – við erum að vitna í slagorð danska hönnunarfyrirtækisins &SHUFL sem hannar skápaframhliðar á IKEA-einingar. Meira »

Undurfögur eldhús frá VIPP

3.3. Danska hönnunarfyrirtækið VIPP hóf feril sinn árið 1939 er fyrsta varan leit dagsins ljós. Stofnandi fyrirtækisins, Holger Nielsen, hannaði fyrir eiginkonu sína ruslafötu sem síðar átti eftir að verða þekktasta tunna heims. Meira »

Hanna Stína gefur lesendum góð ráð

2.3. Hanna Stína hefur fyrir löngu getið sér orð sem einn færasti innanhússarkitekt landsins og við fengum að spyrja hana spjörunum úr. Meira »

Forkunnarfagurt í Laugardalnum

2.3. Í forkunnarfögru húsi í Laugardaglum tóku ung hjón rækilega til hendinni í rúmlega 200 íbúð sem þau keyptu árið 2017. Ekki var vanþörf á þar sem engu líkara var en að húsnæðið hefði legið í dvala undanfarin fjörutíu ár eða svo. Meira »

„Brussuvænt“ eldhús Berglindar

26.2. Berglind Guðmundsdóttir er einn ástsælasti matgæðingur landsins og heldur úti heimasíðunni Gulur, rauður, grænn og salt. Það er því nokkuð ljóst að slík kona þarf gott eldhús til að vinna í. Meira »

Stórglæsilegt eldhús úr hnotu í Grindavík

24.2. Þegar einstök hönnun og smíði ná saman þá verður útkoman stórkostlega fallegt eldhús sem þetta hér. Eldhúsið er hannað af Guðbjörgu Magnúsdóttur innanhússarkitekt og smíðað af trésmíðaverkstæðinu Grindin sem við náðum tali af fyrir blaðið. Meira »

HAF STUDIO hannar framhliðar á IKEA innréttingar

22.2. Við höfum séð þetta víða erlendis hjá fyrirtækjum á borð við Superfront en þau gleðitíðindi berast að hönnunartvíeykið HAF STUDIO sé að hefja framleiðslu á nýrri línu hjá sér sem kallast HAF FRONT og eru framhliðar sem smellpassa á IKEA innréttingar. Meira »

Heitasta eldhústrend vestan Vatnajökuls

17.2. Við erum hreinlega ekki að komast yfir þetta sjóðheita eldhústrend að mála vegginn í sama lit og eldhúsinnréttinguna. Það er bara eitthvað svo ógnarsvalt við þetta og öðruvísi. Þetta heitir að lita rækilega út fyrir kassann og gott betur. Meira »

Pasteleldhús með mjúkum línum fyrir John Lewis

10.2. Hér gefur að líta algjörlega geggjaða eldhúslínu hannaða af 2LG Stúdíó fyrir John Lewis. Mildir pastellitir og bogadregnar línur einkenna hönnunina sem er í senn sérstök og algjörlega ómótstæðileg. Meira »

Pínulítið en ofursmart eldhús

8.2. Það er nákvæmlega ekkert samasemmerki á milli þess að búa smátt og illa. Það er nefnilega lítið mál (og reyndar minna en þig grunar) að útbúa litlar íbúðir sem glæsiíbúðir eins og hér hefur verið gert. Meira »

Æðislegt eldhús ofurfyrirsætu

3.2. Ofurfyrirsætan Coco Rocha tók eldhúsið sitt í gegn í húsi sínu í Westchester í New York-ríki. Útkoman er hreint út sagt æðisleg en hún og eiginmaður hennar, James Conran, sáu um alla hönnun. Markmiðið var að skapa rými sem væri í senn nútímalegt og fjölskylduvænt. Meira »

Með fiskibeinamunstur á veggnum í Fossvoginum

23.2. Við fengum að kíkja í nýuppgert eldhús sem vakti athygli okkar fyrir frumlegheit. Eldhús sem hefur fengið yfirhalningu að smekk íbúa og stórkostlega fallegt fiskibeinamunstur skreytir vegginn – sem gerir heilmikið fyrir rýmið. Meira »

Svona má gera hvít eldhúsrými meira spennandi

21.2. Mjallahvít eldhús geta þótt kuldaleg en þurfa alls ekki að vera það.   Meira »

Sjúklega lekkert lúxuseldhús fyrir fagurkera

14.2. Ást Matarvefjarins á háfum er annáluð enda viljum við meina að háfar séu sérlega vanmetið fyrirbæri og mögulega mesta prýði eldhússins sé metnaður lagður í þá. Meira »

Geggjað eldhús Naomi Watts og Liev Schreiber

9.2. Leikarahjónin Naomi Watts og Liev Schreiber eiga einstaklega fallega íbúð í New York þar sem þau búa ásamt sonum sínum tveimur. Meira »

Lykilatriðin í góðri eldhúshönnun

8.2. Það eru nokkur atriði sem vert er að hafa í huga til að gera eitt mest notaða rými hússins eins þægilegt og hagkvæmt og hugsast getur. Meira »

Mjúkur marmari í geggjuðu eldhúsi í London

27.1. Hvítur en samt ótrúlega lifandi marmari prýðir þetta geggjaða eldhús sem á fáa sína líka. Skáparnir eru alveg hreint guðdómlegir og heildaráhrifin öll eins og best verður á kosið. Meira »