Stórkostlegt eldhús fremsta textílhönnuðar Svía

14.3. Textílhönnuðurinn Gunila Axén er engri lík. Litríkur persónuleiki sem elskar að hafa náttúruna allt í kringum sig og plöntur ráða ríkjum á heimili hennar. Gunila býr í fallegu gömlu steyptu húsi í Gautlandi í Svíþjóð. Meira »

Ísskápurinn kostar rúmar fimm milljónir

12.3. Heimilistæki eru oft þyngdar sinnar virði og gott betur. Sérstaklega ef þau eru í senn hágæða- og hönnunarvara eins og í tilfelli nýju SMEG-línunnar sem státar af samstarfi við ítalska hönnunarparið Dolce & Gabbana. Meira »

KitchenAid kynnir fyrsta lit ársins

10.3. Það er alltaf jafnspennandi þegar KitchenAid og Le Creuset kynna nýja liti sem hægt er að fárast yfir og jafnvel þrá í leyni. Meira »

Bjóst aldrei við að eignast stell

25.2. Borgarfulltrúinn Líf Magneudóttir lumar á tveimur forláta stellum sem er ekki annað hægt en að dást að. Hún segist nota stellin við hvers kyns tilefni og í öllum barnaafmælum sem mörgum þykir eflaust bera vott um mikið hugrekki. Meira »

Stellið sem Kolbrún Pálína elskar

24.2. „Fyrir nokkrum árum gerði ég tilraun til þess að byrja að safna í stell en áttaði mig fljótlega á því að ég hef einfaldega allt of gaman að því að... Meira »

Ræsir ekki leikjatölvuna fyrr en búið er að kveikja á kertum

23.2. Snæbjörn Ragnarsson er sjálfsagt þekktastur sem Bibbi í Skálmöld eða Bibbi í Ljótu hálfvitunum. Vel hærður í framan og vörpulegur á velli og mögulega síðasti maðurinn sem einhvern hefði grunað að safnaði forláta finnskri merkjavöru og elskaði kósíheit og kertaljós. Meira »

Hugmyndir fyrir huggulegan konudag

17.2. Ef einhverntíman er tilefni til að gera eitthvað huggulegt fyrir betri helminginn (sé hann kvenkyns) þá er það í fyrramálið.  Meira »

Kaldir litir í undurfallegu dönsku eldhúsi

14.2. Við höfum loks fundið hið fullkomna bleika eldhús. Það er vissulega bleikt en ekki væmið eða yfirgnæfandi.   Meira »

Sjúkur dúkur og gamlárspartíið klárt

31.12. Í kvöld og annað kvöld fagna landsmenn áramótunum víða með girnilegum og gleðilegum gamlárs- og nýársboðum. Hér koma nokkur skotheld trix til að dekka lekkert borð án þess að standa í mikilli vinnu eða fjárútlátum. Meira »

Svona dekkarðu jóla- og áramótaborðið

11.12. Að dekka borð fallega er mikil kúnst og því stóðumst við ekki mátið þegar við rákumst á þessa sérlega vel heppnuðu uppstillingu sem minnir um margt á það sem sést í erlendum hönnunarblöðum. Meira »

Sjúklega lekker íslenskur borðbúnaður

29.11. Á matarmarkaði Búrsins í Hörpu um helgina kenndi ýmissa grasa og þar á meðal rákumst við á Hafdísi Sverrisdóttur sem er meistarinn á bak við Paradís potterí. Meira »

Ný bónorðsaðferð slær í gegn

18.2. Fólk er sífellt að leita að frumlegum aðferðum til að biðja síns heittelskaða eða heittelskuðu og fæstar eiga þær erindi inn á matarvefinn. Meira »

Liturinn sem er að trylla Pintrest

15.2. Fölbleik eldhús eru að setja samfélagsmiðla á hliðina. Annað sem vekur athygli er að fólk virðist blanda gylltum og silfruðum heimilistækjum sem kemur merkilega vel út. Eitt sinn þótti það glæpsamlegt stílbrot og merki um karaktersubbu! Meira »

Inga fagurkeri gerir upp bari fyrir lítið

11.1. Þennan guðdómlega heimabar keypti Inga á 1.800 krónur og málaði svartan með afburðagóðri útkomu.   Meira »

Fullkomnar jólagjafir

14.12. Hvað á að gefa matgæðingnum sem veit fátt skemmtilegra en að nördast í eldhúsinu? Við tókum saman nokkrar vel valdar hugmyndir sem ættu að henta vel í jólapakka matgæðinga og fagurkera. Meira »

Gullfallegt heimabakað jólaskraut Auðar

6.12. Auður Ögn Árnadóttir, eigandi 17 sorta, tók baksturinn alla leið og bakaði guðdómlegt jólaskraut án mikillar fyrirhafnar.  Meira »

Og hjartað tók aukaslag...

25.11. Svartur mattur er málið núna og hér gefur að líta mögulega þá fallegustu línu sem við höfum séð í langan tíma. Þessi dásemd kemur úr smiðju Stelton og samanstendur af tveimur línum sem heita Collar og Theo. Meira »