VR þarf að skipta um formann

Formannskosning er hafin í VR og stendur fram á næsta miðvikudag. Elva Hrönn Hjartardóttir hefur boðið sig fram gegn sitjandi formanni, en í þættinum rekur hún hvers vegna hún telur nauðsynlegt að skipta um formann.

Kraumandi óánægja eða lítill ósáttur minnihluti?

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, ræða störf Sjálfstæðisflokksins, áherslur og ágreining í aðdragandi formannskjörs á landsfundi um helgina.

Ekki góð úrslit fyrir borgarbúa

Eyþór Arnalds, fyrrverandi oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur ekki misst áhuga á stjórnmálum og ræðir um úrslitin í borgarstjórnarkosningum og hvernig meirihluti varð úr. Hann telur að þar hafi ákall kjósenda verið hunsað.

Nýr meirihluti í Reykjavík

Borgarfulltrúar áttu ekki heimangengt í gær vegna anna í Ráðhúsinu, en tveir frambjóðendur minnihlutaflokka, þeir Þórður Gunnarsson og Stefán Pálsson, reyndust meira en til í að leggja orð í belg um nýja meirihlutann