Stóreignaskattur skili 14-15 milljörðum

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar segir að stóreignaskattur á hreina eign yfir 200 milljónum muni skila 14 til 15 milljörðum í ríkissjóð á ári. Hann fer yfir málin í aðdraganda kosninga í Dagmálum.

Þorgerður Katrín og stóru málin

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er viðmæl­andi í formannaviðtali Dag­mála í dag þar sem hún fer yfir áherslur Viðreisnar í aðdraganda kosninganna í lok mánaðarins.

Vill banna verðtryggingu

Inga Sæland formaður Flokks fólksins, situr fyrir svörum í formannaviðtali dagsins. Farið er yfir landslagið í stjórnmálunum í aðdraganda kosninga, stefnumál flokksins og samstarfsmöguleika að kosningum loknum.

Hafnar öfgum til hægri og vinstri

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins, situr fyrir svörum í formannaviðtali dagsins. Farið er yfir landslagið í stjórnmálunum í aðdraganda kosninga, stefnumál flokksins og samstarfsmöguleika að kosningum loknum.