X21 Kosningaspjall Líf Magneudóttir og Árni Helgason

Andrés Magnússon fékk þau Líf Magneudóttur borgarfulltrúa Vinstri grænna og Árna Helgason lögmann til þess að skrafa um hvernig kosningabaráttuna, kosningarnar og líkleg eftirmál þeirra.

Baráttan snýst um trúverðugleika forystufólks

Gísli Freyr Valdórsson, ráðgjafi og ritstjóri Þjóðmála og Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar og athafnastjóri, fara yfir stöðuna í kosningabaráttunni þegar einungis eru örfáir dagar til stefnu.

Þetta eru Covid-þynnku kosningar

Viggó Jónsson, ráðgjafi Aton J.L. og Stefán Pálsson sagnfræðingur rýna fyrri pallborðsumræður formanna stjórnmálaflokkanna í Dagmálum.

Sakna umræðu um menntamál

Svanhildur Hólm, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Kristjá Guy Burgess, alþjóðastjórnmálafræðingur rýni í frammistöðu formanna í síðari pallborðsumræðum Dagmála.