SÁÁ óttast sprengingu í kjölfar Covid

SÁÁ óttast sprengingu í kjölfar Covid

Einar Hermannsson, formaður SÁÁ óttast sprengingu í fjölda sjúklinga eftir að Covid tímanum lýkur. Hann segir dæmi um að fólk sé að koma veikara inn til samtakanna. Jákvæðar fréttir eru að biðlistar hafa ekki lengst, en á sama tíma óttast hann að fólk veigri sér við að leita til kerfisins í því ástandi sem Covid hefur skapað.

Kristín Ólafsdóttir

Kristín Ólafsdóttir

Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Píeta samtakanna segir að umfang samtakanna hafi þrefaldast á hverju ári frá því að þau tóku til starfa. Yfir fimm hundruð manns komu í viðtal í janúar mánuði. Var það fólk sem glímdi við sjálfsvígs hugsanir, aðstandendur og syrgjendur.

Fiskeldi í opnum sjókvíum – eldfimt málefni

Fiskeldi í opnum sjókvíum – eldfimt málefni

Fiskeldi í opnum sjókvíum hefur sætt gagnrýni fyrir ýmissa hluta sakir. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, og Haraldur Eiríksson, stjórnarmaður í Atlantic Salmon Trust, rökræða hér þetta eldfima málefni ásamt Eggerti Skúlasyni.