Breytingar á íslensku liðunum

Í gær, 21:30 Opið er fyrir félagaskipti í íslenska fótboltanum frá 15. júlí til 31. júlí en á þeim tíma mega íslensku meistaraflokksliðin fá til sín nýja leikmenn. Meira »

Hamrarnir skutust upp í sjötta sæti

Í gær, 20:17 Sindri tók á móti Hömrunum í 10. umferð Inkasso-deildar kvenna í knattspyrnu í dag en leiknum lauk með 1:0-sigri gestanna. Karen María Sigurgeirsdóttir skoraði eina mark leiksins á 70. mínútu. Meira »

Þurftu að fá á sig mark til að vakna

Í gær, 18:45 „Við vöknuðum við að fá á okkur mark og fórum í gang en það þurfti eitthvað til að vekja okkur og Fylkir byrjaði af krafti, það er má ekki taka það af þeim,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir fyrirliði Stjörnunnar. Meira »

Erfitt að kveðja núna

Í gær, 18:28 „Við þurftum að vera þolinmóðar, við leyfðum þeim að vera með boltann en við vorum góðar í skyndisóknum og það skilaði okkur sigri. Ég er mjög ánægð með það," sagði Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir 2:0-sigur á Val í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta. Meira »

Eigum að vera með meiri gæði

Í gær, 18:18 „Við vorum ekki nógu beittar í sókninni og það vantaði einbeitingu tvisvar í vörninni og þær skora," sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, bakvörður Vals, eftir 2:0-tap fyrir Breiðabliki í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Meira »

HK aftur efst eftir sigur fyrir norðan

Í gær, 18:02 HK komst aftur í efsta sæti 1. deildar karla í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, með því að sigra Magna á Grenivík í dag, 1:0. Meira »

Völsungur vann toppslaginn

Í gær, 17:13 Fjórir leikir fóru fram í 12. umferð 2. deildar karla í knattspyrnu í dag og þar tapaði topplið Aftureldingar sínum fyrsta leik á tímabilinu. Meira »

Við í brasi og var refsað fyrir það

Í gær, 16:48 „Við vorum í brasi til að byrja með en Fylkiskonur mættur grimmar fyrstu mínúturnar, voru að vinna návígin og úti á vellinum og refsuðu okkar fyrir það,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir, sem skoraði 4 mörk Stjörnunnar sem vann fyrstu deildar lið Fylkis 9:1 í Árbænum í dag þegar leikið var undanúrslitum bikarkeppninnar, Mjólkurbikarsins. Meira »

Fleiri skemmtilegir leikir en oft áður

Í gær, 08:30 Það stefnir allt í að úrslitin á Íslandsmóti karla í knattspyrnu muni ráðast í lokaleikjum sumarsins, á toppi jafnt sem botni. Meira »

Breiðablik og Stjarnan leika til úrslita

Í gær, 17:50 Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta með 2:0-sigri á Val á heimavelli sínum í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði bæði mörk Breiðabliks sem mætir Stjörnunni í úrslitaleiknum. Meira »

Duttum niður og komumst ekki upp aftur

Í gær, 17:10 „Við byrjum rosalega vel og skorum mark en þá bætti Stjarnan aðeins í hjá sér og fékk strax mark en við einhvern veginn duttum þá aðeins niður og náðum ekki að komast aftur í gang svo Stjarnan yfirtók leikinn,“ sagði Berglind Rós Ágústsdóttir fyrirliði Fylkis eftir 9:1 tap fyrir Stjörnunni í undanúrslitum bikarkeppninnar í dag. Meira »

Stjarnan í úrslit eftir stórsigur

Í gær, 15:56 Stjarnan rótburstaði Fylki í undanúrslitunum í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, á gervigrasvelli Fylkis í dag, 9:1. Í úrslitaleiknum bíður annaðhvort Breiðablik eða Valur. Meira »

„Mikilvægur hlekkur“

Í gær, 07:30 „Guðjón er auðvitað gríðarlega mikilvægur fyrir okkur og leikstíl okkar. Hann er gríðarlega ósérhlífinn og vinnusamur,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, en Guðjón Baldvinsson er leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar karla hjá Morgunblaðinu og efstur í einkunnagjöf blaðsins. Meira »

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Stjarnan 12 7 4 1 29:16 25
2 Valur 12 7 4 1 20:11 25
3 Breiðablik 12 6 4 2 16:7 22
4 FH 12 5 4 3 21:17 19
5 Víkingur R. 12 5 3 4 13:16 18
6 KR 12 4 5 3 21:15 17
7 Grindavík 12 5 2 5 12:14 17
8 KA 12 4 3 5 16:16 15
9 ÍBV 12 3 3 6 13:15 12
10 Fjölnir 12 3 3 6 14:23 12
11 Fylkir 12 3 2 7 15:23 11
12 Keflavík 12 0 3 9 6:23 3
16.07Breiðablik2:1Fjölnir
16.07Fylkir2:5KR
13.07Víkingur R.1:0Keflavík
12.07Grindavík1:2KA
09.07Fylkir2:3Víkingur R.
07.07ÍBV0:0Breiðablik
07.07Keflavík0:2Stjarnan
07.07FH2:1Grindavík
05.07KR1:1Valur
05.07KA2:0Fjölnir
02.07FH2:3Stjarnan
01.07KR0:1Víkingur R.
01.07Fjölnir2:1Fylkir
01.07Keflavík0:2Valur
01.07KA0:0Breiðablik
01.07ÍBV3:0Grindavík
20.06Valur2:1FH
19.06Stjarnan2:1ÍBV
14.06FH3:0Víkingur R.
14.06Keflavík0:4KR
14.06Fjölnir0:1Grindavík
14.06KA1:2Stjarnan
13.06Breiðablik2:0Fylkir
13.06ÍBV0:1Valur
10.06KR2:2FH
10.06Stjarnan6:1Fjölnir
09.06Valur3:1KA
09.06Grindavík0:2Breiðablik
09.06Víkingur R.2:1ÍBV
08.06Fylkir2:0Keflavík
04.06Fjölnir0:2Valur
04.06FH2:2Keflavík
04.06Grindavík2:1Fylkir
03.06Breiðablik0:1Stjarnan
03.06ÍBV2:0KR
03.06KA4:1Víkingur R.
28.05FH1:1Fylkir
27.05Valur2:1Breiðablik
27.05Stjarnan1:1Grindavík
27.05KR2:0KA
27.05Víkingur R.1:2Fjölnir
27.05Keflavík1:3ÍBV
23.05Grindavík2:1Valur
23.05Stjarnan3:0Fylkir
23.05Breiðablik0:0Víkingur R.
22.05KA0:0Keflavík
21.05Fjölnir1:1KR
21.05ÍBV0:0FH
18.05Keflavík1:2Fjölnir
18.05Valur2:2Stjarnan
18.05Víkingur R.0:1Grindavík
18.05KR1:1Breiðablik
17.05FH3:1KA
17.05Fylkir2:1ÍBV
14.05Stjarnan3:3Víkingur R.
13.05Valur2:2Fylkir
13.05Fjölnir2:3FH
12.05Breiðablik1:0Keflavík
12.05KA2:0ÍBV
12.05Grindavík1:1KR
07.05Víkingur R.0:0Valur
07.05Keflavík0:2Grindavík
07.05FH1:3Breiðablik
06.05Stjarnan2:3KR
06.05Fylkir2:1KA
06.05ÍBV1:1Fjölnir
28.04Víkingur R.1:0Fylkir
28.04Fjölnir2:2KA
28.04Grindavík0:1FH
28.04Breiðablik4:1ÍBV
27.04Valur2:1KR
27.04Stjarnan2:2Keflavík
22.07 14:00Fjölnir:ÍBV
22.07 16:00Valur:Víkingur R.
22.07 17:00KA:Fylkir
22.07 17:00KR:Stjarnan
22.07 19:15Breiðablik:FH
22.07 19:15Breiðablik:FH
23.07 19:15Grindavík:Keflavík
29.07 16:00ÍBV:KA
29.07 19:15Víkingur R.:Stjarnan
30.07 19:15FH:Fjölnir
30.07 19:15KR:Grindavík
30.07 19:15Keflavík:Breiðablik
30.07 19:15Fylkir:Valur
04.08 13:30ÍBV:Fylkir
07.08 19:15Grindavík:Víkingur R.
07.08 19:15Breiðablik:KR
08.08 18:00KA:FH
08.08 19:15Fjölnir:Keflavík
08.08 19:15Stjarnan:Valur
12.08 16:00FH:ÍBV
12.08 16:00Keflavík:KA
12.08 18:00KR:Fjölnir
12.08 18:00Fylkir:Stjarnan
13.08 18:00Víkingur R.:Breiðablik
13.08 19:15Valur:Grindavík
18.08 16:00ÍBV:Keflavík
19.08 16:00KA:KR
19.08 18:00Fylkir:FH
19.08 18:00Grindavík:Stjarnan
20.08 18:00Breiðablik:Valur
20.08 18:00Fjölnir:Víkingur R.
25.08 16:00Víkingur R.:KA
25.08 20:00Valur:Fjölnir
26.08 14:00KR:ÍBV
26.08 18:00Keflavík:FH
27.08 18:00Fylkir:Grindavík
27.08 19:15Stjarnan:Breiðablik
31.08 17:30Keflavík:Fylkir
02.09 14:00ÍBV:Víkingur R.
02.09 14:00Fjölnir:Stjarnan
02.09 14:00Breiðablik:Grindavík
02.09 14:00KA:Valur
02.09 17:00FH:KR
16.09 14:00Víkingur R.:FH
16.09 14:00Grindavík:Fjölnir
16.09 14:00KR:Keflavík
16.09 17:00Valur:ÍBV
16.09 17:00Fylkir:Breiðablik
16.09 17:00Stjarnan:KA
23.09 14:00Keflavík:Víkingur R.
23.09 14:00Fjölnir:Breiðablik
23.09 14:00ÍBV:Stjarnan
23.09 14:00FH:Valur
23.09 14:00KR:Fylkir
23.09 14:00KA:Grindavík
29.09 14:00Stjarnan:FH
29.09 14:00Breiðablik:KA
29.09 14:00Fylkir:Fjölnir
29.09 14:00Víkingur R.:KR
29.09 14:00Grindavík:ÍBV
29.09 14:00Valur:Keflavík
urslit.net