Gunnar orðinn aðstoðarþjálfari Grindavíkur

Í gær, 19:27 Gunnar Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. Srdjan Tufegdzic tók við Grindavík af Óla Stefáni Flóventssyni eftir sumarið og Gunnar verður honum til halds og trausts. Meira »

Bryndís Lára samdi við Þór/KA

Í gær, 14:44 Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir markvörður úr Þór/KA hefur framlengt samning sinn við Akureyrarliðið að því er fram kemur á heimasíðu félagsins í dag. Meira »

Strákarnir úr leik á EM

Í gær, 13:57 Íslenska U-19 ára lið karla í knattspyrnu náði ekki að vinna sér sæti í milliriðli í undakeppni EM í knattspyrnu í dag.  Meira »

Lengi skal Hamrén reyna

í gær Þegar Erik Hamrén tók við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta biðu hans fimm leikir gegn þremur af átta bestu landsliðum heims. Meira »

Átta lið sem Ísland mætir ekki

í fyrradag Eins og staðan er núna, eftir leiki kvöldsins í Þjóðadeild UEFA, er ljóst með átta þjóðir sem Ísland getur ekki mætt í undankeppni EM karla í knattspyrnu 2020, en dregið verður til hennar í Dublin 2. desember. Meira »

Ísland hélt hreinu í einum leik í ár

í fyrradag Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilaði sinn síðasta leik á árinu þegar liðið gerði 2:2 jafntefli í vináttuleik við Katar sem fram fór í Belgíu í kvöld. Róðurinn var þungur fyrir Ísland á árinu. Meira »

Stór stund fyrir Kolbein

í fyrradag Kolbeinn Sigþórsson var nú rétt í þessu að skora sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í tvö og hálft ár þegar hann kom Íslandi í 2:1 í vináttuleik gegn Katar. Um leið er þetta fyrsti leikur hans í byrjunarliði í tvö og hálft ár. Meira »

Blikar halda áfram að semja

í fyrradag Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks halda áfram að framlengja samninga við lykilmenn sína eftir að keppnistímabilinu lauk nú í haust. Sú nýjasta til að munda pennann í Kópavoginum er Heiðdís Lillýardóttir. Meira »

Einar Orri hættur með Keflvíkingum

í fyrradag Knattspyrnumaðurinn Einar Orri Einarsson hefur ákveðið að yfirgefa Keflavík og reyna fyrir sér hjá öðru félagi en frá þessu er greint á vef Keflavíkur í dag. Meira »

Jafntefli í síðasta leik HM-ársins

í fyrradag Bið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir sigri lengist enn en liðið gerði í kvöld 2:2-jafntefli við Katar í vináttulandsleik í bænum Eupen í Belgíu. Meira »

Fjórar breytingar á byrjunarliði Íslands

í fyrradag Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir vináttulandsleik gegn Katar sem fram fer í Belgíu og hefst klukkan 18.30. Meira »

Tvær frá Þór/KA æfa með Leverkusen

í fyrradag Anna Rakel Pétursdóttir og Sandra María Jessen, leikmenn Þórs/KA í knattspyrnu, héldu í morgun út til Þýskalands þar sem þær munu vera við æfingar hjá Bayer Leverkusen út þessa viku. Meira »

Ekki alvarlegt hjá Alfreð

í fyrradag Meiðsli Alfreðs Finnbogasonar, framherja íslenska landsliðsins og þýska liðsins Augsburg, eru ekki alvarleg en hann meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Belgum í Þjóðadeildinni á fimmtudaginn. Meira »

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Reynir S. 14 12 2 0 48:11 38
2 Skallagrímur 14 10 1 3 48:16 31
3 Elliði 14 9 0 5 35:21 27
4 Hvíti riddarinn 14 7 2 5 35:37 23
5 Mídas 14 5 1 8 29:39 16
6 SR 14 3 3 8 28:40 12
7 Hörður Í. 14 3 0 11 24:59 9
8 Úlfarnir 14 1 3 10 14:38 6
25.08Skallagrímur8:0Hörður Í.
23.08Hvíti riddarinn3:1Mídas
23.08Úlfarnir3:3SR
23.08Reynir S.3:2Elliði
19.08Hörður Í.1:4SR
16.08Mídas3:2Úlfarnir
15.08Skallagrímur1:1Reynir S.
15.08Elliði2:3Hvíti riddarinn
11.08Hörður Í.0:10Reynir S.
10.08Úlfarnir0:3Elliði
09.08Hvíti riddarinn2:1Skallagrímur
09.08SR2:5Mídas
01.08Reynir S.5:1Hvíti riddarinn
31.07Skallagrímur6:0Úlfarnir
31.07Elliði4:1SR
29.07Mídas4:3Hörður Í.
27.07Hvíti riddarinn4:2Hörður Í.
24.07Úlfarnir0:0Reynir S.
24.07Mídas1:7Elliði
23.07SR2:4Skallagrímur
21.07Hörður Í.2:3Elliði
18.07Hvíti riddarinn2:2Úlfarnir
18.07Skallagrímur1:0Mídas
18.07Reynir S.5:3SR
14.07Hörður Í.4:1Úlfarnir
12.07Elliði0:4Skallagrímur
11.07Mídas1:5Reynir S.
11.07SR0:2Hvíti riddarinn
07.07Hörður Í.1:7Skallagrímur
04.07SR4:3Úlfarnir
04.07Mídas1:5Hvíti riddarinn
04.07Elliði0:3Reynir S.
01.07Reynir S.3:0Hörður Í.
30.06SR1:4Hörður Í.
28.06Reynir S.3:2Skallagrímur
28.06Hvíti riddarinn0:4Elliði
27.06Úlfarnir0:4Mídas
23.06Skallagrímur4:3Hvíti riddarinn
20.06Mídas1:1SR
19.06Elliði1:0Úlfarnir
13.06Úlfarnir1:5Skallagrímur
12.06SR1:2Elliði
09.06Hörður Í.1:5Mídas
09.06Hvíti riddarinn0:5Reynir S.
06.06Elliði4:2Mídas
05.06Skallagrímur2:3SR
04.06Reynir S.1:0Úlfarnir
02.06Hörður Í.6:5Hvíti riddarinn
30.05Mídas0:2Skallagrímur
28.05SR0:1Reynir S.
28.05Úlfarnir1:2Hvíti riddarinn
24.05Skallagrímur1:0Elliði
23.05Reynir S.3:1Mídas
21.05Hvíti riddarinn3:3SR
21.05Úlfarnir1:0Hörður Í.
19.05Elliði3:0Hörður Í.
urslit.net