Huginn og Höttur sameinast

Í gær, 21:31 Lið Hugins frá Seyðisfirði og Hattar frá Egilsstöðum sem féllu bæði úr 2. deild karla í knattspyrnu í sumar ætla að sameinast fyrir næsta tímabil í 3. deildinni en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem félögin birtu í kvöld. Meira »

Atli kominn til HK

Í gær, 19:33 Atli Arnarson knattspyrnumaður frá Sauðárkróki, sem hefur leikið með ÍBV undanfarin tvö ár, gekk í dag til liðs við HK, nýliðana í Pepsi-deild karla, og samdi við þá til tveggja ára. Meira »

Svava og Þórdís til Kristianstad

Í gær, 18:50 Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu sem sló í gegn með Röa í norsku úrvalsdeildinni í ár og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir sem var í stóru hlutverki hjá Stjörnunni, eru gengnar til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad. Meira »

Riðlarnir í deildabikarnum liggja fyrir

Í gær, 16:15 Dregið hefur verið í riðla fyrir deildabikar karla í knattspyrnu 2019, Lengjubikarnum, en keppnin fer af stað um miðjan febrúar og lýkur í lok mars. Meira »

Sú leikjahæsta með nýjan samning

Í gær, 15:34 Sandra Sigurðardóttir, leikjahæsta konan í sögu úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu hér á landi, hefur framlengt samning sinn við Val um tvö ár, eða út tímabilið 2020. Meira »

Fresturinn er runninn út

Í gær, 14:10 Umsóknarfresturinn til að sækja um nýja stöðu hjá Knattspyrnusambandi Íslands, yfirmanns knattspyrnumála, rann út í gær og bárust nokkrar umsóknir. Meira »

Elmar á inni milljónir - KR yrði valið heima

Í gær, 10:04 Theódór Elmar Bjarnason hefur fengið samningi sínum við tyrkneska knattspyrnufélagið Elazigspor rift. Hann er með nokkur tilboð í höndunum um samning hjá öðrum tyrkneskum félögum en útilokar ekki að snúa aftur til Íslands og þá kæmi aðeins eitt félag til greina. Meira »

Gerðu eins vel og hægt var

Í gær, 07:22 Íslendingar luku keppni í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu án stiga og með markatöluna 1:13 í þokunni í Brussel í gærkvöld þar sem Belgar hrósuðu 2:0 sigri. Vængbrotið íslenskt lið gerði eins vel og það gat en eitt besta lið í heimi í dag var of stór biti fyrir okkar menn. Meira »

Erum að gera eitthvað rétt

í fyrradag „Ef við töpum fyrir besta liði í heiminum og tvenn mistök kostuðu okkur tvö mörk, erum við að gera eitthvað rétt,“ sagði Ari Freyr Skúlason eftir 0:2-tap íslenska landsliðsins fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Meira »

Skagamaður númer 80 í A-landsliði

Í gær, 10:37 Framleiðsla á frambærilegum leikmönnum heldur áfram í knattspyrnubænum Akranesi en Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær, eins og fram hefur komið, þegar Ísland tapaði 2:0 fyrir Belgíu. Meira »

Finnst að ég eigi að skora úr svona færi

Í gær, 08:49 „Við getum alveg tekið eitthvað jákvætt út úr þessum leik. Við vorum mjög þéttir til baka og þeir opnuðu okkur ekkert sérstaklega mikið. En að sama skapi náðum við ekki að stíga nógu oft fram og pressa á þá. Heilt yfir erum við ágætlega sáttir með þetta, fyrir utan úrslitin,“ sagði Albert Guðmundsson. Albert lék sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska landsliðið í gærkvöld í 2:0-tapinu gegn Belgum í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Meira »

Eigum hæfileikaríka unga leikmenn

í gær „Ég get ekki annað en verið sáttur við frammistöðu liðsins,“ sagði Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 2:0 tap gegn Belgum í lokaleik íslenska liðsins í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu í Brussel í kvöld. Meira »

Leiðinlegt að hanga ekki á núllinu

í fyrradag Kári Árnason sagði í samtali við mbl.is í kvöld að landsliðið gæti tekið margt gott með sér frá leiknum við Belga í kvöld þrátt fyrir tapið. Liðið væri að venjast breyttum varnarleik og hann hefði að mörgu leyti heppnast vel, þrátt fyrir tveggja marka tap, 2:0, í Brussel í lokaleik Þjóðadeildarinnar í knattspyrnu. Meira »
Grindavík Grindavík 79 : 90 Njarðvík Njarðvík lýsing
Afturelding Afturelding 31 : 33 Haukar Haukar lýsing
Stjarnan Stjarnan 68 : 77 Tindastóll Tindastóll lýsing

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk Stig
1 ÍA 22 14 6 2 42:16 48
2 HK 22 14 6 2 38:13 48
3 Þór 22 13 4 5 46:37 43
4 Víkingur Ó. 22 12 6 4 38:22 42
5 Þróttur R. 22 11 3 8 52:40 36
6 Njarðvík 22 7 6 9 24:34 27
7 Leiknir R. 22 7 4 11 23:29 25
8 Haukar 22 7 4 11 33:45 25
9 Fram 22 6 6 10 37:38 24
10 Magni 22 6 1 15 27:48 19
11 ÍR 22 5 3 14 23:48 18
12 Selfoss 22 4 3 15 35:48 15
22.09ÍA1:1Þróttur R.
22.09Haukar2:0HK
22.09Njarðvík2:1Selfoss
22.09Fram1:2Víkingur Ó.
22.09ÍR2:3Magni
22.09Þór3:1Leiknir R.
15.09Þróttur R.3:4Þór
15.09Leiknir R.0:0Haukar
15.09Víkingur Ó.1:2Njarðvík
15.09Magni2:1Fram
15.09Selfoss1:3ÍA
15.09HK3:0ÍR
08.09Njarðvík2:1Magni
08.09ÍA1:1Víkingur Ó.
07.09Fram1:4HK
07.09Haukar1:1ÍR
07.09Þór2:1Selfoss
05.09Leiknir R.2:1Þróttur R.
02.09Víkingur Ó.2:0Þór
01.09Magni2:3ÍA
31.08Þróttur R.1:2Haukar
31.08HK1:0Njarðvík
30.08ÍR2:3Fram
30.08Selfoss1:2Leiknir R.
25.08Þróttur R.3:2Selfoss
24.08Leiknir R.1:2Víkingur Ó.
24.08ÍA0:0HK
23.08Haukar2:1Fram
23.08Njarðvík1:1ÍR
23.08Þór1:1Magni
20.08Víkingur Ó.3:4Þróttur R.
19.08Fram0:0Njarðvík
18.08HK4:1Þór
18.08Magni0:1Leiknir R.
18.08Selfoss5:0Haukar
18.08ÍR0:2ÍA
14.08Haukar1:2Njarðvík
14.08Þór5:2ÍR
14.08Þróttur R.5:3Magni
14.08ÍA2:0Fram
14.08Leiknir R.0:2HK
13.08Víkingur Ó.1:1Selfoss
09.08HK0:1Þróttur R.
09.08Njarðvík1:2ÍA
09.08ÍR1:0Leiknir R.
09.08Fram3:3Þór
08.08Víkingur Ó.2:2Haukar
08.08Magni3:1Selfoss
01.08Þróttur R.6:1ÍR
01.08Víkingur Ó.4:1Magni
01.08Selfoss1:2HK
01.08Haukar1:3ÍA
01.08Þór3:0Njarðvík
31.07Leiknir R.2:2Fram
28.07Magni2:1Haukar
27.07ÍA5:0Þór
26.07Fram2:2Þróttur R.
26.07Njarðvík1:0Leiknir R.
26.07Víkingur Ó.0:0HK
26.07ÍR3:2Selfoss
22.07Víkingur Ó.2:1ÍR
21.07Magni0:1HK
20.07Þróttur R.3:0Njarðvík
19.07Selfoss1:3Fram
19.07Leiknir R.0:0ÍA
19.07Þór4:1Haukar
14.07Leiknir R.0:1Þór
14.07Magni0:1ÍR
13.07Þróttur R.4:1ÍA
12.07Selfoss4:1Njarðvík
12.07Víkingur Ó.2:1Fram
12.07HK3:0Haukar
07.07Fram3:1Magni
05.07Njarðvík1:1Víkingur Ó.
05.07ÍR1:1HK
05.07ÍA2:0Selfoss
05.07Haukar0:2Leiknir R.
04.07Þór3:1Þróttur R.
30.06Magni2:0Njarðvík
30.06Selfoss3:5Þór
29.06Þróttur R.0:2Leiknir R.
29.06Víkingur Ó.2:1ÍA
29.06ÍR0:4Haukar
27.06HK1:0Fram
21.06Leiknir R.1:1Selfoss
21.06Haukar2:5Þróttur R.
20.06Njarðvík0:2HK
20.06Þór0:2Víkingur Ó.
20.06Fram1:2ÍR
20.06ÍA5:0Magni
13.06HK0:0ÍA
13.06Víkingur Ó.3:0Leiknir R.
13.06Magni1:2Þór
12.06Selfoss0:1Þróttur R.
12.06Fram3:1Haukar
12.06ÍR1:2Njarðvík
09.06Þór2:2HK
09.06Leiknir R.3:1Magni
08.06Þróttur R.1:3Víkingur Ó.
08.06Njarðvík2:2Fram
08.06Haukar5:3Selfoss
08.06ÍA3:0ÍR
03.06Selfoss2:1Víkingur Ó.
03.06Fram0:1ÍA
03.06Magni1:4Þróttur R.
02.06ÍR0:1Þór
31.05HK2:1Leiknir R.
31.05Njarðvík1:2Haukar
26.05Þór3:2Fram
26.05Selfoss2:1Magni
25.05ÍA2:2Njarðvík
25.05Haukar0:1Víkingur Ó.
24.05Leiknir R.3:1ÍR
24.05Þróttur R.1:3HK
21.05Njarðvík0:1Þór
19.05Magni1:0Víkingur Ó.
18.05HK3:1Selfoss
18.05ÍR1:3Þróttur R.
18.05ÍA3:1Haukar
18.05Fram3:0Leiknir R.
12.05Haukar3:1Magni
12.05HK1:1Víkingur Ó.
12.05Selfoss0:2ÍR
11.05Þróttur R.1:3Fram
11.05Leiknir R.2:3Njarðvík
10.05Þór0:1ÍA
05.05Haukar2:2Þór
05.05HK3:0Magni
05.05ÍR0:2Víkingur Ó.
05.05ÍA1:0Leiknir R.
05.05Fram2:2Selfoss
05.05Njarðvík1:1Þróttur R.
urslit.net