Ísland mætir Frakklandi í október

Í gær, 17:30 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun mæta Frakklandi í vináttuleik í Frakklandi þann 11. október næstkomandi. Ekki er búið að ákveða leikstað þar í landi. Meira »

„Alltaf planið að fara aftur í Þór/KA“

Í gær, 17:11 „Planið var alltaf að vera liðinu innan handar í sumar, það var löngu ákveðið,“ sagði markvörðurinn Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir við mbl.is, en hún fékk í dag félagaskipti aftur til Íslandsmeistara Þórs/KA í knattspyrnu. Meira »

Bryndís Lára komin aftur til Þórs/KA

Í gær, 16:43 Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur gengið frá félagaskiptum til Íslandsmeistara Þórs/KA í knattspyrnu á ný, en hún varði mark liðsins síðastliðið sumar. Ekki var vitað hvort hún myndi spila fótbolta í sumar. Meira »

Breytingar á íslensku liðunum

Í gær, 16:35 Keppnistímabilið í íslenska fótboltanum hófst föstudaginn 9. febrúar, með fyrstu leikjum í Lengjubikar karla og 10. febrúar hófst Lengjubikar kvenna. Mbl.is fylgist með þeim breytingum sem verða á liðunum í tveimur efstu deildum karla og kvenna frá degi til dags. Meira »

Ólst upp hjá Marseille og nú kominn til ÍBV

Í gær, 15:50 Karlalið ÍBV í knattspyrnu hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi keppnistímabil, en félagið hefur samið við franska framherjann Guy Gnabouyou til næstu tveggja ára. Meira »

Mikið, mikið erfiðara verkefni

Í gær, 13:17 „Við ætlum okkur hluti í þessari deild og lykilmarkmiðið fyrir okkur er að tryggja sæti okkar og stöðu í deildinni. Við myndum sætta okkur við þetta sem fyrsta markmið,“ segir Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur, en nýliðunum er ekki spáð falli úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu í sumar. Meira »

Markvörður meistaranna úr leik?

í gær Helena Jónsdóttir, markvörður Íslandsmeistaraliðs Þórs/KA í knattspyrnu, slasaðist á hné á upphafsmínútum úrslitaleiks Lengjubikarsins gegn Stjörnunni á Akureyri í gærkvöld. Meira »

Ætlum að gera mikið betri hluti

í fyrradag „Þetta er bara fínt. Samkvæmt þjálfurum og fyrirliðum er allt fyrir ofan 12. sæti þá mjög gott,“ segir Sindri Snær Magnússon, fyrirliði ÍBV, en bikarmeisturunum er spáð neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu í ár. Meira »

Sigrún Ella aftur í Stjörnuna

í fyrradag Knattspyrnukonan Sigrún Ella Einarsdóttir er á leið í Stjörnuna á nýjan leik en hún hefur leikið með Fiorentina á Ítalíu síðan í ágúst á síðasta ári. Þetta herma áreiðanlegar heimildir mbl.is. Meira »

„Ég skil ekki þá gagnrýni“

Í gær, 12:17 „Við yrðum aldrei sáttir með að vera fyrir neðan 3. sæti. Ég efast ekki um að KR-liðið sé betra en menn halda,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, en liðinu er spáð 4.-5. sæti í Pepsi-deildinni í knattspyrnu á komandi leiktíð. Meira »

Þór/KA er deildabikarmeistari

í fyrradag Þór/KA varð í kvöld deildabikarmeistari kvenna í knattspyrnu í annað skipti með því að sigra Stjörnuna í vítaspyrnukeppni eftir að fjörugur leikur liðanna í Boganum endaði 2:2. Meira »

Bikarmeisturunum spáð botnsæti

í fyrradag Íslandsmeistarar Vals munu verja titil sinn á komandi leiktíð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu samkvæmt spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna tólf í deildinni sem birt var í dag. Meira »

Bæta norðankonur við öðrum bikar?

í fyrradag Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna í fótbolta fer fram í Boganum, Akureyri kl. 17:15 í dag. Íslandsmeistarar Þórs/KA mæta þá Stjörnunni. Meira »