Myndin sem allt varð brjálað út af

Í fyrstu er þetta ósköp sakleysisleg mynd sem Chris Pratt birti af sér á Instagram til að auglýsa samstarf sitt við Amazon. Í kjölfarið tók önnur kvikmyndastjarna tryllinginn, en af hverju? Meira.

Uppskriftir »

Okkar eftirlæti

Takó eins og þú hefur aldrei smakkað það

Þessi frábæri takóréttur er enn ein bragðlaukasprengjan frá Hildi Rut og með hráefni sem margir hafa eflaust aldrei áður keypt – butternut squash.

Kjúklingaleggir að hætti Maríu Gomez

Meistari María Gomez á Paz.is á heiðurinn að þessari uppskrift sem kemur úr smiðju ömmu hennar á Spáni. Hún seir réttinn fremur einfaldan og afar barnvænan en hennar börn elski hann.

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu ljúffengar fréttir frá okkur