Eru þetta fallegustu brauð landsins?

Dagana 28. og 29. september síðastliðinn voru haldin námskeið í Hótel- og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi í skurði og skreytingum á súrdeigsbrauðum á vegum Danól. Meira.

Okkar eftirlæti

Heimagert granóla að hætti Lindu

Granóla er ljúffengt ofan á jógúrt, skyr og ab-mjólk svo dæmi sé tekið en það er einnig hollur og góður biti og sneisafullt af trefjum og öðrum nauðsynlegum næringarefnum. Svo bragðast það eins og sælgæti sem spillir ekki fyrir

Nei, hættu nú alveg María Gomez!

Olræt! Hér erum við með eftirrétt sem formlega sprengir alla skala. 

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu ljúffengar fréttir frá okkur