Við erum hreinlega ekki að komast yfir þetta sjóðheita eldhústrend að mála vegginn í sama lit og eldhúsinnréttinguna. Það er bara eitthvað svo ógnarsvalt við þetta og öðruvísi. Þetta heitir að lita rækilega út fyrir kassann og gott betur. Meira »

Yfirliðsvaldandi kirsuberja- og súkkulaðipavlóur

14:00 Er eitthvað betra, fullkomnara, bragðbetra eða lekkerara en smá-pavlóvur löðrandi í dásemdarsætindum sem lyfta geðinu á æðra plan? Meira »

Bounty-kaka úr aðeins fimm hráefnum

11:01 Það eru aðeins fimm hráefni í þessari æðislegu köku svo nú er engin afsökun að eiga ekki eitthvað gott með helgarkaffinu.  Meira »

Fæstir vita til hvers gatið á handfanginu er

05:16 Flestir myndu sjálfsagt giska á að það væri til þess að hengja pönnuna upp og að mörgu leyti væri það rétt hjá þeim. En það er annar og öllu merkilegri tilgangur með þessu stórsnjalla gati. Meira »

Veist þú af hverju flipinn á dósinni lítur svona út?

Í gær, 23:07 Sjálfsagt höfum við fæst pælt í því af hverju flipi á dós lítur út eins og hann gerir. Hann gerir sitt gagn en það sem fæstir vita er að hann er hannaður til þess að gera gott betur. Meira »

Saltkaramellukaka með rjómaostakremi

í gær Fallegar kökur standa ávallt fyrir sínu og prýða hvaða veisluborð sem er. Hér erum við með meistarastykki úr smiðju Lindu Ben en hér leikur hún sér með saltkaramellubragðið sem kemur ótrúlega vel út. Meira »

Bestu beikonpönnukökur í heimi

í gær Við sem elskum pönnukökur og beikon getum ekki látið þetta kombó fram hjá okkur fara.  Meira »

Þetta eru uppáhalds pítsuálegg Íslendinga

15.2. Íslendingar eru orðnir mun flippaðri í áleggjavali á písturnar sínar en undanfarin ár hefur nokkur breyting orðið á. Á listanum yfir langvinsælustu áleggin hjá Domino´s gefur að líta þrjár áleggstegurnir sem flestir áttu von á að hitta þar en sjálfsagt færri sem áttu von á hinum. Meira »

Hafa gefið yfir 16 milljónir máltíða

í gær Heimasíðan cheekyhome.com er ekki eins og flestar aðrar netverslanir sem við þekkjum til í dag.   Meira »

Stökkur parmesan-kjúklingur með frönskum kartöflum og ostasósu

í gær Hér höfum við stórkostlega girnilegan helgarkjúkling sem er gráupplagt að skella í á degi sem þessum. Girnilegur og stökkur, hjúpaður í raspi. Meira »

Stærstu mistök sem þvottavélaeigendur gera

í gær Öll erum við nokkuð flink að þvo þvott (svona flest okkar) en það eru ákveðin mistök sem við gerum flest og þau er nokkuð auðvelt að laga. Meira »

Sturluð kampavínsglös

15.2. Þegar við drekkum kampa- og freyðivín þá viljum við hafa það eins kalt og mögulegt er. Við rákumst á þessi frábæru kampavínsglös sem eru eilítið öðruvísi en flest önnur sem við þekkjum. Meira »

Ketó pítsubotn sem sagður er „sjúllaður“

15.2. Ég ber nákvæmlega enga ábyrgð á þessari orðanotkonun, hún kemur beint frá samstarfskonu minni hér á Árvakri sem bað mig vinsamlegast um að deila þessri uppskrift af ketó pítsubotni sem hún sagði að - og nú lýg ég engu - væri algjörlega sjúllaður. Meira »

Girnilegasta pítsa norðan Alpafjalla

15.2. Ókey - þetta er formlega girnilegasta pítsa sem sést hefur á norðurhveli jarðar frá því um aldamótin. Eða því sem næst. Hún verður prufuð á mínu heimili í kvöld því þrátt fyrir að ég sé oft á tíðum kjánalega fastheldin á mitt meðlæti verð ég að prófa þetta. Meira »

Fjórar bráðnauðsynlegar fæðutegundir sem örva heilann

15.2. Ef þú vilt halda heilanum í toppformi yfir daginn þá skaltu hugsa út í hvað þú lætur ofan í þig, en það eru fjórar matvörur sem heilinn þinn elskar. Meira »

Sjúklega lekkert lúxuseldhús fyrir fagurkera

14.2. Ást Matarvefjarins á háfum er annáluð enda viljum við meina að háfar séu sérlega vanmetið fyrirbæri og mögulega mesta prýði eldhússins sé metnaður lagður í þá. Meira »

La Primavera kominn til að vera vegna fjölda áskorana

14.2. Hinn margrómaði ítalski veitingastaður La Primavera var nýlega enduropnaður í Marshallhúsinu úti á Granda, en La Primavera á sér langa sögu og fjölmarga aðdáendur sem syrgðu hann sárt þegar hann lagðist til svefns árið 2011. Meira »
Okkar eftirlæti

Bounty-kaka úr aðeins fimm hráefnum

Það eru aðeins fimm hráefni í þessari æðislegu köku svo nú er engin afsökun að eiga ekki eitthvað gott með helgarkaffinu.  Meira »
Matarbloggarar

La Primavera kominn til að vera vegna fjölda áskorana

14.2. Hinn margrómaði ítalski veitingastaður La Primavera var nýlega enduropnaður í Marshallhúsinu úti á Granda, en La Primavera á sér langa sögu og fjölmarga aðdáendur sem syrgðu hann sárt þegar hann lagðist til svefns árið 2011. Meira »

Grillmarkaðurinn lokar í hádeginu

8.2. Rekstraraðilar Grillmarkaðarins hafa ákveðið að loka tímabundið í hádeginu. Segja þeir ástæðuna vera breytt rekstrarumhverfi veitingastaða. Meira »

Nafnlausa pítsustaðnum lokað

5.1. Þau sorgartíðindi berast frá Hverfisgötunni að Nafnlausa pizzastaðnum verði lokað og verður síðasti möguleiki á að gæða sér á gourmet pítsunum þaðan í kvöld. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar