Þessi kjúklingur er sérlega fagur á að líta. Hann inniheldur mikið af græmneti og fyllir því í flest box enda bragðgóður, girnilegur, einfaldur, hollur og fallegur. Meira biðjum við víst ekki um! Meira »

Svona er best að þrífa klósettið

05:03 Það er kúnst að þrífa klósett almennilega og merkilegt nokk þá vefst það fyrir ansi mörgum. Heimildamaður Matarvefjarins sem hefur starfað við heimilisþrif og hótelræstingar lumar á mjög einfaldri rútínu. Meira »

Regnbogahraunbitar sem æra bragðlaukana

Í gær, 19:06 Fátt jafnast á við góða heimalagaða hraunbita. Það má vel skipta sykurpúðum, ískexi, smákökum og M&M kúlum út fyrir eftirlætis sælgætið eða hvað sem hugann girnist helst, og láta þá ímyndunaraflið ráða ferðinni við val á kruðeríi til að hrauna á súkkulaðið. Meira »

Músík fyrir matgæðinga

Í gær, 17:04 Þessi lagalisti hefur vakið mikla kátínu hér á matarvefnum og viljum við meina að ritstjórnin hafi náð nýjum hæðum í eldhúsinu með þessum tónum. Listinn hefur verið sett saman af einskærri matarást og inniheldur aðeins matartengd lög. Meira »

Camembert brauðréttur sem slær í gegn

Í gær, 15:21 Þessi brauðréttur er afskaplega klassískur og góður og slær pottþétt í gegn - að minnsta kosti fullyrðir Berglind það.   Meira »

Ofur-múslí einkaþjálfarans

í gær Anna Eiríks veit meira en margur um hvað er hollt og gott fyrir okkur þannig að við getum gæðavottað þessa uppskrift og sett hana í flokkinn sem má borða. Meira »

Vandræðalega góðar núðlur

í fyrradag Þessar núðlur eru merkilega góðar enda er það kunnara en frá þurfi að segja að allt sem inniheldur fiskisósu er frábært. Bragðið er margslungið og í alla staði akkúrat það sem maður þarf í kroppinn. Meira »

Vikumatseðill Jóns Arnars

22.5. Gourmet grallarinn Jón Arnar deilir hér með lesendum Matarvefsins alveg hreint útpældum og stórsnjöllum vikumatseðli.  Meira »

Druslupasta Nigellu

í gær Áður en þið takið andköf af hneykslan og hryllingi ber að útskýra þessa fyrirsögn en hún er komin frá Nigellu sjálfri.  Meira »

Hve lengi má geyma rauðvín?

í fyrradag Litla vínbókin er í uppáhaldi hjá okkur en hún kom út fyrir síðustu jól. Fullyrðir höfundur hennar, Jancis Robinson, að hver sem er geti orðið vínsérfræðingur á 24 tímum. Meira »

Fullkomið lasagne Evu Laufeyjar

í fyrradag Konan sem átti vinsælustu uppskriftina á Matarvefnum í fyrra er hér mætt með sjóðheita lasagna uppskrift sem hún fullyrðir að sé fullkomin. Meira »

7 hlutir sem þú ættir aldrei að þvo með uppþvottalegi

22.5. Uppþvottalögur er til á velflestum heimilum enda mikið þarfaþing. Hann leysir upp fitu og er af mörgum talinn einn besti blettaeyðir sem völ er á. Meira »

Ingibjörg Anna kom, sá og sigraði

21.5. Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson voru sérlegir dómarar kvenfélagskvenna í Grundarfirði á dögunum. Af mörgum góðum kökum sem boðið var upp á stóð þessi upp úr að sögn Alberts og bar sigur úr býtum. Meira »

Brokkolísalat sem bragð er af

21.5. Þessi uppskrift að brokkolísalati er skotheld og passar við öll tækifæri, hvort sem það er með jólasteikinni að vetri til eða með grillkjötinu að sumri. Við erum svo djörf að fullyrða að jafnvel þeir sem finnst brokkolí vont eigi eftir að kunna að meta þetta salat. Meira »

Steiktur saltfiskur frá miðjarðarhafinu

21.5. Saltfiskur á alltaf vel við - ekki síst þegar hann er með miðjarðarhafstónum og svo ákaflega og skemmtilega samsettur - svona bragðlega séð. Ólífur og tómatar í bland við kapers búa til magnað bragð sem passar svo ákaflega vel við saltfiskinn. Meira »

Mögnuð sjávarréttasúpa sem er stútfull af góðgæti

21.5. Galdurinn við þessa dásemdar uppskrift hér að neðan er chorizo pylsan. Bæði gefur hún skemmtilegt bragð sem kallast á við hófstemmdara bragð sjávarfangsins en svo gefur hún líka frá sér lit sem fer súpunni ákaflega vel. Meira »

Nettröll ráðast á Nigellu

21.5. Nú fýkur í marga og ekki að ósekju því hin elskaða eldhúsgyðja, Nigella Lawson, glímir nú við leiðinda nettröll sem hafa tekið ummæli hennar og snúið þeim upp í tóma vitleysu sér til skemmtunnar. Meira »
Okkar eftirlæti

Camembert brauðréttur sem slær í gegn

Þessi brauðréttur er afskaplega klassískur og góður og slær pottþétt í gegn - að minnsta kosti fullyrðir Berglind það.   Meira »
Matarbloggarar

Dillon og Omnom leiða saman hesta sína

18.5. Það heyrir til tíðinda þegar nýjar víddir í bragðupplifun standa til boða en það er einmitt tilfellið á morgun, laugardaginn 19. maí, þegar Dillon Whiskey bar og Omnom leiða saman hesta sína. Meira »

Vegamót breytast í Bastard

17.5. Það varð mörgum töluvert áfall þegar fregnir bárust af því í fyrra að Vegamót hefðu lokað. Sá skemmtilegi staður hafði verið hluti af veitinga- og skemmtanalífi borgarinnar í árafjöld og því mikill missir. Meira »

Amerískur „diner“ á Egilsstöðum

14.5. Bananasplitt og New Orleans-vængir. Glymskratti og mjólkurhristingur. Gamli Shell-skálinn á Egilsstöðum hefur vikið fyrir amerískum „diner“ þar sem tónlist sjötta áratugarins hljómar og andi liðinna tíma svífur yfir vötnum hvort sem er í litríkum innréttingunum eða á matseðlinum. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar