Og þá var kátt í höllinni! Það er búið að skreyta Buckingham hátt og lágt, og það eru engir dansandi jólasveinar hjá drottningunni. Meira »

Nýr fetaostur kominn í verslanir

19:05 Nú geta matgæðingar og annað áhugafólk um bragðgóðan mat tekið nettan trylling því kominn er á markað nýr fetaostur sem kallast Veislufeti! Meira »

Sjúklegir hamborgarar sem æra bragðlaukana

17:01 Bókin Góðborgarar eftir Ninu Olson er komin út og er óhætt að fullyrða að lesendur bókarinnar og aðdáendur góðrar eldamennsku verða ekki fyrir vonbrigðum. Meira »

Ruby-ís væntanlegur í búðir í dag

14:01 Þær stórfréttir berast frá mjólkurvinnslunni Örnu að jólaís frá henni sé væntanlegur í verslanir. Um er að ræða ís með ruby-súkkulaði en eins og alþjóð veit hefur ruby-súkkulaðið verið kallað fjórða súkkulaðið og er baunin bleik á litinn. Meira »

Bókin sem öll börn verða að eignast

11:40 Undirrituð er mögulega ögn hlutdræg þegar kemur að þessari bók enda í senn mikill aðdáandi Tobbu Marínós og hetjanna frá Disney. Hér erum við að tala um nýju Disney-matreiðslubókina sem nýtur mikilla vinsælda nú fyrir jólin og verður eflaust í fjölmörgum jólapökkum. Meira »

Ómótstæðilegar jólagjafir fyrir fagurkera

í gær Við erum í glamúrmánuði ársins, desember. Einhverra hluta vegna löðumst við enn meira að öllu sem glitrar og glansar, og engin ástæða til annars. Meira »

Svona er best að geyma smákökurnar

í gær Við höfum lagt það á okkur að baka helling af smákökum fyrir komandi jól en við þurfum einnig að geyma þær rétt.   Meira »

Sjóðheitar jólagjafir sem kosta undir 5.000 krónum

í gær Það er gaman að gefa! Góðar gjafir þurfa ekki að kosta mánaðarlaunin til að slá í gegn. Við tókum saman nokkra hluti sem munu pottþétt vekja lukku og eru allir á viðráðanlegu verði. Meira »

Þú trúir ekki hvað bökunarsprey getur gert

05:02 Þið þekkið gamla góða bökunarspreyið sem notað er til að smyrja bökunarform og eldföst mót. Spreyið má nota í ýmislegt annað en í eldamennsku sem á eftir að koma á óvart. Meira »

Hátíðlegar hafrakökur með ómótstæðilegu súkkulaði

í gær Hér gefur að líta uppskrift sem er algjörlega ómótstæðileg, þá ekki síst fyrir þær sakir að hún inniheldur nýjasta Omnom-súkkulaðið sem sérfræðingarnir segja að sé alveg hreint úrvals. Meira »

Sósan sem mun breyta lífi þínu (og jólunum)

í gær Margir vilja meina (og ég er ein þeirra) að sósan sé meginuppistaðan í máltíðinni. Þá ekki síst hátíðarmatnum þar sem kjötmeti á það til að vera ráðandi. Meira »

Leitin að flottustu karöflunni fyrir jólaölið

í fyrradag Blandan mín og þín – malt og appelsín! Einn mikilvægasti drykkur Íslendinga í desember þarf líka að fá sitt pláss á hátíðarborðinu, og þá meinum við ekki beint úr dós. Meira »

Snilldartrix með jarðarber

11.12. Jæja, hér kemur einfalt leynitrix sem allir þurfa að hafa bak við eyrað varðandi jarðarber. Þetta þarftu að gera ef þú vilt ná græna kollinum af berinu án þess að skera berið sjálft. Meira »

Leyndarmálið á bak við jólasíldina

11.12. Síld er ómissandi hluti af jólahaldinu en það eru fáir sem vita hversu langt og strangt vinnsluferli liggur að baki vel heppnaðri síld. Meira »

Ómótstæðilegur kjúklingaréttur með beikoni og sveppum

11.12. Fyrir ári kom út matreiðslubókin Gulur, rauður, grænn & salt sem inniheldur einfaldar og fljótlegar uppskriftir fyrir alla sem elska góðan mat með lítilli fyrirhöfn. Meira »

Svona tryggirðu að heimilið sé alltaf hreint

11.12. Nokkur atriði sem vert er að hafa í huga í hinni daglegu rútínu sem flest okkar erum að sinna. Það er algjör óþarfi að standa yfir skítugum speglum og mæðast, þegar við getum tamið okkur nokkra einfalda siði sem ættu að létta á álaginu. Meira »

Mikilvægasta rými heimilisins

10.12. Eldhús er eitt af mikilvægustu rýmum hússins og þeir hjá Reform í Kaupmannahöfn hafa séð til þess að eldhúsrýmið sé það fallegasta á heimilinu. Meira »
Okkar eftirlæti

Hátíðlegar hafrakökur með ómótstæðilegu súkkulaði

Hér gefur að líta uppskrift sem er algjörlega ómótstæðileg, þá ekki síst fyrir þær sakir að hún inniheldur nýjasta Omnom-súkkulaðið sem sérfræðingarnir segja að sé alveg hreint úrvals. Meira »
Matarbloggarar

Minnsti veitingastaður landsins tilnefndur til The Nordic Prize-verðlaunanna

4.12. Veitingastaðurinn ÓX, sem alla jafna er nefndur minnsti veitingastaður landsins, hefur verið tilnefndur til hinna virtu Nordic Prize-verðlauna. Meira »

Slátraði sínu fyrsta hreindýri 12 ára gömul án aðstoðar

30.11. Samíski hreindýrahirðirinn og sjónvarpskokkurinn Maret Ravdna verður gestur í Norræna húsinu helgina 7. - 8. desember. Ravdna leggur mikla áherslu á hvernig fullnýta megi hreindýrið og aðra villibráð. Meira »

Geggjaður forréttur úr smiðju Grillmarkaðsins

30.11. Út er komin bókin Grillmarkaðurinn, sem inniheldur úrval bestu og þekktustu uppskrifta veitingastaðarins vinsæla. Í bókinni er jafnframt að finna uppskriftir sem eru ekki lengur á matseðli og hefur verið sárt saknað. Nokkuð ljóst er að þessi bók er mikill hvalreki fyrir aðdáendur Grillmarkaðarins. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar