Þetta huggulega humarpasta er algjört dúndur! Sósan ein og sér er alveg guðdómleg og það er í raun erfitt að drekka hana hreinlega ekki. Meira »

80´s eldhús drauma minna

05:15 Þetta eldhús er svo stórkostlegt að okkur skortir eiginlega orð til að lýsa því. Í raun er það ekkert svo fjarri lagi þar sem fátt er heitara en frumskógarþemað þessi dægrin en hér er áttundi áratugurinn með öllu sínu kraðaki upp á sitt besta. Meira »

Jónmundur á Apótekinu vann keppnina

Í gær, 19:08 Á milli jóla og nýárs komu saman nokkrir af bestu barþjónum landsins og kepptu sín á milli í Monkey Shoulder-kokteilkeppni.  Meira »

Léttur jógúrtís sem gott er að grípa í

Í gær, 17:08 Þó að það sé almennur aðhaldstími þýðir ekki að lífið sé tóm leiðindi. Þvert á móti er þetta stórkostlegur tími til að prufa sig áfram í eldhúsinu og búa til eitthvað sem maður hefur mögulega ekki smakkað áður. Meira »

Vinsælasti mánudagsfiskurinn

Í gær, 14:12 Það er fátt betra á mánudegi en ferskur fiskur. Hér skiptir að sjálfsögðu höfuðmáli hvernig hann er eldaður enda fiskur eitt fjölbreyttasta hráefni sem til er. Meira »

Ein frægasta eldhúshetja heims tók ísskápinn í gegn

í gær Eldhúshetjan heitir Rae Drummond og er þekkt um heim allan sem The Pioneer Woman. Rae byrjaði að halda úti samnefndu bloggi fyrir margt löngu síðan sem fjallaði um líf hennar í eldhúsinu á búgarði. Meira »

Lekker linsubaunasúpa Svövu

í fyrradag „Eftir veisluhöld desembermánaðar og notalega byrjun á árinu er kannski kominn tími á aðeins hollari matarvenjur. Ég er vön að borða ágætlega yfir daginn og er oftast með nesti með mér í vinnunni.“ Meira »

Áhugaverðustu eldhúsgólfin

14.1. Val á gólfefnum skiptir gríðarlega miklu máli eins og gefur að skilja. Flestir kjósa að fara hefðbundnar leiðir sem er í góðu lagi en ... Meira »

Alls ekki að affrysta kjöt í örbylgjuofni

í gær Flestir eru sammála um að fljótlegasta leiðin til að affrysta kjöt (og flest annað) sé í örbylgjuofninum.   Meira »

Heimabökuð einhyrningskaka sem sló í gegn

í fyrradag Það er fátt skemmtilegra (og meira taugatrekkjandi) en að undirbúa barnaafmæli.  Meira »

Heimsfrægur kokkur hannar grill

í fyrradag Fullkomin bóndadagsgjöf? Meistarakokkurinn Heston Blumethal er mörgum matarunnandanum kunnur. Blumenthal er eigandi tveggja Michelin-staða í Bretlandi en annar þeirra er eini handhafi þriggja Michelin-stjarna í Bretlandi. Meira »

Súkkulaðibaka með heimagerðri nutella-fyllingu

14.1. Grenjaðu ofan í diskinn hvað þetta er tryllt! Tertuna má einnig frysta og eiga til dimmu daganna.   Meira »

Sjúkleg sniðugheit sem kosta ekki krónu

13.1. Þeir sem eru svo heppnir að hafa aðgang að snjó geta heldur betur slegið um sig í næstu veislu en hér gefur að líta forláta staup úr snjóboltum sem við rákumst á. Meira »

Salsa sem bætir lífið

13.1. Þetta ananassalsa er úr smiðju Alberts Eiríkssonar matarbloggara og það er vel til þess fallið að slá í gegn með í næsta boði. Meira »

Ostabomba yfirkokksins á Grillinu

13.1. Það er enginn annar en Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson, yfirkokkur á Grillinu, sem sér um Fimm eða færri þessa vikuna. Hrafnkell Sigríðarson, yfirkokkur á MAT BAR, skoraði á hann. Meira »
Okkar eftirlæti

Heimabökuð einhyrningskaka sem sló í gegn

Það er fátt skemmtilegra (og meira taugatrekkjandi) en að undirbúa barnaafmæli.  Meira »
Matarbloggarar

Veitingastaðurinn á Holtinu lokar

5.12. Friðgeir Ingi Eiríksson, eigandi veitingastaðarins Gallery Restaurant á Hótel Holti, hyggst loka veitingastaðnum á Holtinu um áramótin en til stendur að opna nýjan og glæsilegan veitingastað á næsta ári. Meira »

Carnitas - alvöru bragð af Mexíkó

2.12. Alexis Tavera hjá Taquería La Poblana kokkar mat frá heimalandi sínu Mexíkó. „Við erum hér með heimalagað salsa sem við búum til á hverjum morgni og breytum á hverjum degi einhverju, því við bjóðum upp á nýja rétti daglega,“ segir Alexis. Meira »

Íslensk grillmenning á Kröst

1.12. „Þetta er skemmtileg tilraun á matarmarkaðinum,“ segir Böðvar Darri Lemacks, yfirkokkur og einn af eigendum Krösts á Hlemmi. „Hér er íslensk grillmenning, við erum að vinna með heitt prótein og kalt meðlæti.“ Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar