Freyja setur á markað nýjar súkkulaðiplötur

Freyja hefur undanfarið eitt og hálft ár staðið í ströngu við þróun á nýju sælgæti, Freyju mjólkursúkkulaðiplötu með Djúpum og Freyju mjólkursúkkulaðiplötu með Sterkum Djúpum. Meira.

Uppskriftir »

Okkar eftirlæti

Sjúklegt pastasalat með parmaskinku og mozzarella

Hér er á ferðinni einfalt og gott pastasalat sem er frábær kvöldmatur fyrir alla fjölskylduna en hentar einnig sem nesti í vinnuna, skólann eða í ferðalagið.

Grjónagrauturinn sem bragðast eins og sælgæti – ketó

Það verður að viðurkennast að þessi grjónagrautur er með þeim girnilegri sem sést hafa og ekki spillir fyrir að hann inniheldur afar lítið af kolvetnum.

Matarbloggarar
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu ljúffengar fréttir frá okkur