Jóladrykkurinn er Aperol í sparifötum

Þó að dagatalið segi okkur að það sé kominn desember, þá er óþarfi að setja Aperol flöskuna til hliðar. Því drykkurinn er alls ekkert síðri í sparifötum, en á sólríkum sumardögum - eins og við bjóðum ykkur upp á hér. Meira.

Uppskriftir »

Okkar eftirlæti

Bragðbesti (aðventu)krans sem bakaður hefur verið

Ef það er einhvern tíma tilefni til að baka aðventukrans þá er það einmitt núna. Þessi dásamlega snilld kemur beint úr ofninum hjá Maríu Gomez á Paz.is og er algjört sælgæti.

Marengstoppar með kornflexi og súkkulaðibitum

Það er fátt sem toppar klassíska kornflex-toppa! Mögulega ein vinsælasta smákökutegundin – og klárlega ein sú mest grennandi.

Matarbloggarar
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu ljúffengar fréttir frá okkur