Sex sjúklega smart kökudiskar

Þegar bera skal fram „heiðursgestinn“ í veislunni, kökuna sjálfa – þá skiptir kökudiskurinn alls ekki minna máli. Hér eru sex flottir kökudiskar sem við fundum á búðarrölti um netheimana hérlendis. Meira.

Okkar eftirlæti

Kókos konfekt terta sem ærir óstöðugan

Hér kemur ein dásamleg sem passar fullkomlega með sunnudagskaffinu.  

Dýrindis eplakökumúffur

Uppskriftir með eplum fylgja haustinu og Berglind Hreiðars á Gotteri.is segist mikil haustmanneskja enda elski hún allt sem því fylgi; lyktina, kuldann, litina og ekki síst rútínuna. Hér deilir hún með okkur æðislegri uppskrift að eplakökumúffum sem svíkja engan.

Matarbloggarar
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu ljúffengar fréttir frá okkur