Þessi kjúklingaréttur sem Auður deilir með okkur hér er í miklu uppáhaldi hjá henni. „Uppskriftin er það góð að ég fæ sterka löngun í réttinn með jöfnu millibili, rétturinn er í algjöru uppáhaldi hjá börnum og barnabörnum.“ Meira »

Kókosgrautur Önnu Eiríks

05:55 Líkamsræktarhetjan Anna Eiríksdóttir deildi þessari uppskrift á síðu sinni í gær en hún segir grautinn vera í miklu uppáhaldi á sínu heimili. Meira »

Slippurinn poppar upp á Apótekinu

Í gær, 19:02 Matreiðslumeistarinn Gísli Matthías Auðunsson verður í broddi fylkingar á veitingastaðnum Apótekinu dagana 24. – 28. janúar næstkomandi. Meira »

Ekki henda endanum á súrdeigsbrauðinu

Í gær, 17:03 Pangrattato er steikt krydduð brauðmylsna sem er stundum kölluð parmesan fátæka mannsins. Þegar Harpa kaupir súrdeigsbrauð í bakaríi klárast það aldrei alveg allt og hún býr alltaf til grófa brauðmylsnu úr restinni. Meira »

Mögnuð þunnbotnapítsa á mínútum

Í gær, 14:00 „Við fjölskyldan höfum fundið ágætis lausn á pítsuást heimilisfólksins og erum vikulega með tortillapítsur sem allir elska og tekur stutta stund.“ Meira »

Heilsuspillandi lakkrís er víða

í gær „Það er áhyggjuefni að lakkrís er kominn alls staðar. Þú ferð varla út að borða án þess að fá lakkrís í sósuna út á lambakjötið, lakkrís í eftirréttinn eða lakkrís í bjórnum sem er drukkinn með matnum,“ segir prófessor og sérfræðingur í innkirtla- og efnaskiptasjúkdómum. Meira »

Át servíettuna og varð æf af reiði

í fyrradag Breska leikkonan Tracy-Ann Oberman var ekki parhrifin eftir ferð sína á veitingastað spænska matreiðslumeistarans Martin Berasategui en á Instagram-síðu hennar má sjá útreiðina berum augum. Meira »

Gunnar Már og Jón Arnar í samkeppni

í fyrradag Nýtt fyrirtæki á máltíðamarkaðnum, Einn, tveir & Elda var kynnt í dag. Í forsvari fyrir Einn, tveir & elda er athafnamaðurinn Jón Arnar Guðbrandsson og Gunnar Már Sigfússon einkaþjálfi oft kenndur við bækur sínar um lágkolvetnalífstíl. Meira »

Siggi Hall verður yfirkokkur

Í gær, 11:12 Margir af þekktustu matreiðslumönnum landsins mun koma saman á laugardaginn í styrktarkvöldverði sem haldinn verður fyrir Fjólu Röfn Gaðrarsdóttur. Sjálfur Siggi Hall verður yfirkokkur. Meira »

Fljótlegt buff í sparifötunum

í gær Berglind Guðmundsdóttir, sem er með matarvefinn Gulur, rauður, grænn & salt, grgs.is, gaf fljótlega uppskrift að buffi.  Meira »

Olís breytir nafni vegna misskilnings

í fyrradag Reginmisskilningur átti sér stað á dögunum þegar kona að nafni Bryndís Steinunn hugðist gera vel við sig á Olís.   Meira »

Eyjamenn senda höfuðborgarbúum drykkjarföng

í fyrradag Bjór í stað vatns? „Í ljósi frétta af fjölgun jarðvegsgerla í kalda vatni höfuðborgarsvæðisins hefur brugghúsið The Brothers Brewery ákveðið að bregðast við og senda drykkjarföng á höfuðborgarsvæðið. “ Meira »

Humarpasta með drykkfelldri sósu

í fyrradag Þetta huggulega humarpasta er algjört dúndur! Sósan ein og sér er alveg guðdómleg og það er í raun erfitt að drekka hana hreinlega ekki. Meira »

80´s eldhús drauma minna

16.1. Þetta eldhús er svo stórkostlegt að okkur skortir eiginlega orð til að lýsa því. Í raun er það ekkert svo fjarri lagi þar sem fátt er heitara en frumskógarþemað þessi dægrin en hér er áttundi áratugurinn með öllu sínu kraðaki upp á sitt besta. Meira »

Jónmundur á Apótekinu vann keppnina

15.1. Á milli jóla og nýárs komu saman nokkrir af bestu barþjónum landsins og kepptu sín á milli í Monkey Shoulder-kokteilkeppni.  Meira »
Okkar eftirlæti

Kókosgrautur Önnu Eiríks

Líkamsræktarhetjan Anna Eiríksdóttir deildi þessari uppskrift á síðu sinni í gær en hún segir grautinn vera í miklu uppáhaldi á sínu heimili. Meira »
Matarbloggarar

Veitingastaðurinn á Holtinu lokar

5.12. Friðgeir Ingi Eiríksson, eigandi veitingastaðarins Gallery Restaurant á Hótel Holti, hyggst loka veitingastaðnum á Holtinu um áramótin en til stendur að opna nýjan og glæsilegan veitingastað á næsta ári. Meira »

Carnitas - alvöru bragð af Mexíkó

2.12. Alexis Tavera hjá Taquería La Poblana kokkar mat frá heimalandi sínu Mexíkó. „Við erum hér með heimalagað salsa sem við búum til á hverjum morgni og breytum á hverjum degi einhverju, því við bjóðum upp á nýja rétti daglega,“ segir Alexis. Meira »

Íslensk grillmenning á Kröst

1.12. „Þetta er skemmtileg tilraun á matarmarkaðinum,“ segir Böðvar Darri Lemacks, yfirkokkur og einn af eigendum Krösts á Hlemmi. „Hér er íslensk grillmenning, við erum að vinna með heitt prótein og kalt meðlæti.“ Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar