Ef splæst er í góða osta, þá er mikilvægt að hugsa vel út í hvernig er best að geyma þá svo þeir tapi ekki bragði og áferð. Ostasérfræðingurinn Carol Johnson sem rekur Monger’s Palate í New York er með þrjú skotheld ráð hvernig er best að geyma góða osta. Meira »

Jessica Biel neyðist til að loka veitingastaðnum

Í gær, 19:35 Leikkonan Jessica Biel opnaði veitingastaðinn Au Fudge í Hollywood árið 2016 en honum var lokað síðastliðinn sunnudag.   Meira »

Brownies sem breyta lífinu

Í gær, 17:10 Sumar kökur eru þess eðlis að þær breyta lífinu til hins betra... að minnsta kosti um stundarsakir. Þessar kökur tilheyra þeim flokki enda kemur ekkert annað til greina þegar þú blandar saman brúnkum og sykurpúðum. Meira »

Pad thai sem allir elska

Í gær, 14:01 Pad thai er mögulega einn vinsælasti réttur heims og þykir algjört sælgæti. Þessi uppskrift er úr smiðju Bankok og eins og þið getið ímyndað ykkur þá eru fáir hér á landi færari í pad thai gerð ein meistararnir þar. Meira »

Lasagna fyrir letihauga

Í gær, 11:08 Sumir dagar eru einfaldlega erfiðari en aðrir og stundum stendur fólk bara alls ekki til stórræða í eldhúsinu. Öðrum er það um megn að þurfa að raða hverju lagi ofan á annað í eldfast mót, hvað þá að kveikja á bakaraofninum til þess að gera lasagna. Meira »

Eldhústrend sem eru komin úr tísku

í fyrradag Það vilja allir vera með ægilega smart eldhús og flest reynum við að hafa sæmilega huggulegt í kringum okkur. Við fylgjumst með nýjustu straumum í eldhúshönnun og fylgjum straumnum eins og rollur á leið í réttir... eða því sem næst. Meira »

Forréttur fyrir lengra komna

í fyrradag Þessi uppskrift er gríðarlega spennandi en mögulega ekki á allra færi. Hér erum við með hrossa-tataki þar sem djúpsteiktir ætiþistlar, mangókrem og pikklaðar skrautrófur fara saman. Hljómar dásamlega og við segjum bara njótið vel! Meira »

Guðdómleg gulrótakaka með óvæntu tvisti

20.7. Rjómaostkremið passar eins og flís við rass og karamellaðar ferskjur eru algerlega til að toppa þetta rugl, og að við tölum nú ekki um gómsætu sykurbráðina sem fær að leka niður með hliðum kökunnar. Meira »

Nýjasta æðið í barnaafmælum

í gær Þessar stórsniðugu bollakökur líta út eins og rjómaís í brauðformi sem dottið hefur á hvolf og er alveg að bráðna. Þær vekja alla jafna mikla kátínu í barnaafmælum og því orðnar svona líka vinsælar. Meira »

Jói á Fabrikkunni biðlar til Matartipsara!

í fyrradag Hópurinn Matartips! á Facebook telur nú um 30 þúsund meðlimi og eru þar alla jafna líflegar umræður um allt sem viðkemur mat, uppskriftum, hráefni, veitingastöðum og nú... ný-yrðum. Meira »

Lambalæri sem ömmurnar elska

í fyrradag Kryddin sem notuð eru í þessari uppskrift hafa þann magnaða kraft að geta flutt íslenska fjallalambið sem leið liggur yfir ókunnar lendur Austurlanda fjær þar sem ævintýrin gerast. Það er að minnsta kosti engin grámygla yfir þessari uppskrift enda hvernig væri það hægt með svona ævintýralega kryddblöndu? Meira »

Stjörnuprýdd eldhús

19.7. Þar sem við gerum ekki ráð fyrir því að vera boðin í kaffi til Jennifer Lopez neitt á næstunni eða í tebolla til Lady Gaga látum við nægja að skoða myndir af eldhúsunum þeirra og hjá fleiri góðum. Meira »

Aðlagar réttina að Íslendingum

19.7. Emilía Kanjanaporn rekur taílenska veitingastaðinn Bangkok. Hún hefur þróað réttina sína jafnt og þétt til að henta Íslendingum. Meira »

Tveggja Berglinda bomba

19.7. Matarvefurinn er svo einstaklega heppinn að vera umvafinn Berglindum á alla kanta og hér gefur að líta uppskrift að dásamlega ferskri köku sem sjúklega góð. Kakan á rætur sínar að rekja til ekki einnar Berglindar heldur tveggja því að upprunalega var það Berglind Guðmunds á Gulur, rauður, grænn og salt sem gerði hana. Meira »

Ómótstæðilegur humar og risahörpuskel

19.7. Þegar verið er að leita að hinum fullkomna forrétti koma humar og hörpuskel óneitanlega upp í hugan. Hér gefur að líta uppskrift úr smiðju Einsa kalda í Vestmannaeyjum sem ætti engan að svíkja. Meira »

Glasið kostar tæpa hálfa milljón króna

19.7. Það er ekki sama úr hverju drukkið er og hér gefur að líta forláta tipetti-glös sem kosta hvorki meira né minna en 487 þúsund krónur stykkið. Meira »

Klassískt eldhús-„trend“: Pastel-litir

18.7. Mjúkir pastel-tónar koma sérstaklega vel út í eldhúsum með nútímalegu ívafi. Það kallast skemmtilega á við föla, gamaldags liti. Meira »
Okkar eftirlæti

Alvöru Royalista-kaka

Þessi dásemdarsumarterta er úr smiðju Nönnu Rögnvaldar sem segist hafa gefist upp á því að bíða eftir sumrinu. Kakan sé algjört sælgæti en sjálf elski hún fersk ber og Royal-búðingsduft. Meira »
Matarbloggarar

Jessica Biel neyðist til að loka veitingastaðnum

Í gær, 19:35 Leikkonan Jessica Biel opnaði veitingastaðinn Au Fudge í Hollywood árið 2016 en honum var lokað síðastliðinn sunnudag.   Meira »

Aðlagar réttina að Íslendingum

19.7. Emilía Kanjanaporn rekur taílenska veitingastaðinn Bangkok. Hún hefur þróað réttina sína jafnt og þétt til að henta Íslendingum. Meira »

Rúðurnar sprungu ein af annarri

16.7. Eyjapeyinn Einar Björn Árnason nefndi veitingastaðinn sinn að sjálfsögðu Einsa kalda. Þar er hægt að smakka ýmsa spennandi rétti eins og lunda og Crème brûlée-kleinuhring. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar