Dagana 28. og 29. september síðastliðinn voru haldin námskeið í Hótel- og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi í skurði og skreytingum á súrdeigsbrauðum á vegum Danól.
Meira.
Granóla er ljúffengt ofan á jógúrt, skyr og ab-mjólk svo dæmi sé tekið en það er einnig hollur og góður biti og sneisafullt af trefjum og öðrum nauðsynlegum næringarefnum. Svo bragðast það eins og sælgæti sem spillir ekki fyrir