Þessi pítsa er hreint ótrúlega spennandi enda má segja að tvær rokkstjörnur í eldhúsinu sameinist í henni. Hér erum við annars vegar að tala um Svövu Gunnars á Ljúfmeti og lekkerheitum og hins vegar hina einu sönnu Pioneer Woman en Svava segir að innblásturinn sé þaðan kominn. Meira »

Undraefnið sem reddar málunum

05:07 Nú þegar flestir landsmenn draga fram kuldaskó og vilja hressa upp á stígvélin eftir drullusamt sumar skal varast að eyða of miklum tíma eða andlegri orku í verkið. Meira »

Nota maríjúana til að róa humarinn

Í gær, 21:24 Veitingastaður nokkur í Maine í Bandaríkjunum notar maríjúana til að róa humrana áður en þeim er skellt út í sjóðandi vatnið, að því er BBC greinir frá. Forsvarsmenn veitingastaðarins Charlotte's Legendary Lobster Pound segja aðferðina mannúðlegri og hún lini kvalir humarsins. Meira »

Svona lítur BrewDog út

Í gær, 19:34 Það hefur ríkt töluverð eftirvænting vegna opnunar BrewDog í Reykjavík en staðurinn verður opnaður á morgun kl. 17 (21. september). Fyrstu viðskiptavinirnir fá glaðing og meðal annars verður hægt að vinna ársbirgðir af bjór. Meira »

Boða byltingu í næringu barna

Í gær, 17:02 „Við erum í dag í 640 grömmum af grænmeti á dag og eru ávextirnir þá ótaldir. Þetta er því mikið fagnaðarefni að börnin skuli borða svona vel af grænmetinu en okkar reynsla er að börnin séu sólgin í það. “ Meira »

Taktu þátt í eftirréttakeppni ársins!

í gær Í tilefni Heilsudaga Nettó, sem standa yfir dagana 20. september til 3. október, verður blásið til uppskriftakeppni þar sem við beinum sjónum okkar að eftirréttunum! Meira »

Teministeriet hannar fyrir H&M Home

í fyrradag Það eru ófáir sem annaðhvort byrja eða enda daginn á einum tebolla, ná slökun með sjálfum sér fyrir eða eftir annasaman dag. Meira »

Brjálæðislegt brúsettu-kjúklinga-pasta

í fyrradag Ef þú hefur ekki smakkað þennan áður þá getum við lofað þér því að þessi réttur mun verða reglulega á matseðlinum hér eftir. Meira »

Royalistar og frægir fagna

Í gær, 14:06 Það heyrir til tíðinda hér á landi að fá nýbakaðar skonsur með hleyptum rjóma eða því sem kallast á ensku clotted cream. Fyrir þá sem eru ekki með „lingóðið“ á hreinu (þið sem eruð ekki alvöru royalistar) þá erum við að tala um hornstein breskrar hefðar-fæðu. Fæðu sem var einungis aðalbornum samboðin. Meira »

Eggjaskurnin er gagnlegri en þig grunar

í gær Egg eru í hugum margra lífsnauðsynleg; þau eru ómissandi í bakstur, holl og góð og ákaflega bragðgóð. En skurnina má einnig nota á ýmsa vegu, ekki bara sem páskaskraut einu sinni á ári. Meira »

Krúttlegir marengspinnar

í fyrradag Það er hægt að gera næstum allt með marengs. Til dæmis setja marengs á trépinna og bera fram eins og íspinna – eitthvað sem mun gleðja alla, konur og karla. Meira »

„Krispí" kjúklingur með hunangs-sinnepsgljáa

19.9. Ef þetta er ekki uppskrift sem fær hjartað til að slá hraðar þá veit ég ekki hvað. Hér erum við að tala um kjúklingabringur sem búið er að hjúpa með valhnetum og alls kyns góðgæti svo þær verða stökkar og ómótstæðilegar. Meira »

Dýrasta sulta Íslandssögunnar?

19.9. Sulta er ekki bara sulta eins og við vitum flest og menn leggja misjafnt á sig til að búa til hina fullkomnu sultu. Hér er uppskrift sem gæti mögulega valdið einhverjum andnauð enda er hún með lekkerasta móti. Meira »

Frönsku kartöflurnar minni eftir sumarið

18.9. Belgískir kartöflubændur hafa varað við því að frönsku kartöflurnar í ár kunni að verða þremur sentimetrum minni en venjulega, að því er BBC greinir frá og er ástæðan sögð vera mikill þurrkur í sumar. Meira »

Tvö ný matarstell frá Bloomingville

18.9. Við elskum að sjá nýjungar fyrir eldhúsið. Eitthvað sem bæta má á „verð að eignast“ listann sem virðist lengjast og styttast eftir því hvað á vegi okkar verður. Meira »

Girnileg baka með tömötum og aspas

18.9. Ef hráefnið er nógu girnilegt þarf ekki meira til eins og þessi ljúffenga baka með tómötum, aspas, púrrulauk og rjómaosti sýnir. Meira »

Lasagna með leynihráefni sem toppar allt

18.9. Hver hefði trúað að eins einfaldur réttur og lasagna er, væri einn sá vinsælasti á mörgum heimilum? Það er svo þægilegt að henda í lasagna og allir verða sáttir. Meira »
Okkar eftirlæti

Ómótstæðileg pítsa sem eldhússtjörnurnar elska

Þessi pítsa er hreint ótrúlega spennandi enda má segja að tvær rokkstjörnur í eldhúsinu sameinist í henni. Hér erum við annars vegar að tala um Svövu Gunnars á Ljúfmeti og lekkerheitum og hins vegar hina einu sönnu Pioneer Woman en Svava segir að innblásturinn sé þaðan kominn. Meira »
Matarbloggarar

Svona lítur BrewDog út

Í gær, 19:34 Það hefur ríkt töluverð eftirvænting vegna opnunar BrewDog í Reykjavík en staðurinn verður opnaður á morgun kl. 17 (21. september). Fyrstu viðskiptavinirnir fá glaðing og meðal annars verður hægt að vinna ársbirgðir af bjór. Meira »

Royalistar og frægir fagna

Í gær, 14:06 Það heyrir til tíðinda hér á landi að fá nýbakaðar skonsur með hleyptum rjóma eða því sem kallast á ensku clotted cream. Fyrir þá sem eru ekki með „lingóðið“ á hreinu (þið sem eruð ekki alvöru royalistar) þá erum við að tala um hornstein breskrar hefðar-fæðu. Fæðu sem var einungis aðalbornum samboðin. Meira »

Sætabrauðshelgi í SOE Kitchen

14.9. Hinn 15. og 16. september verður boðið upp á sérstaka sætabrauðshelgi í SOE Kitchen í Marshallhúsinu en milli klukkan 15.00 og 18.00 verður kökuhlaðborð í umsjón Önnu Luntley og Noru Wulff. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar