„Þessi réttur sló heldur betur í gegn á mínu heimili. Hann er fljótlegur og rosalega góður. Við erum svo hrifin af mexíkóskum mat og finnst gaman að breyta til. Meira »

„Ég ætla að breyta lífi mínu“ - 365 daga áskorun

Í gær, 17:04 Helga María Ragnarsdóttir tók þá ákvörðun á dögunum að breyta lífi sínu. Helga María heldur úti bloggi ásamt systur sinni Júlíu Sif, en þær systur eru miklir meistarar og deila á blogginu bæði fróðleik og uppskriftum. Meira »

Einfalt og fljótlegt kjúklingasalat sem bragð er að!

Í gær, 14:09 Linda Ben er flinkari en flestir í að matbúa og þetta kjúklingasalat hittir algjörlega í mark. Það er í senn fljótlegt, fallegt og bráðhollt og meira biðjum við ekki um! Meira »

Pönnusteikt rauðspretta með smælki

Í gær, 11:03 Sigurjón Bragi Geirsson vakti verðskuldaða athygli á dögunum þegar hann hafnaði í öðru sæti í keppninni Kokkur Íslands 2018 sem fram fór í Hörpu. Þessi afbragðs uppskrift er úr hans smiðju og er í senn ákaflega bragðgóð, holl og mannbætandi. Meira »

Hrefna og félagar opna nýjan stað við Hjartagarðinn

Í gær, 05:04 Aðspurður um við hverju megi búast á nýja staðnum verður Hrefna leyndardómsfull. „Hugmyndin kviknaði fyrir 3 eða 4 árum út frá vissu hráefni. Meira »

Kokka hlýtur hin virtu GIA verðlaun

í fyrradag Kokka hefur hlotið hin virtu GIA verðlaun, Alþjóðlegu nýsköpunarverðlaunin (Global Innovation Awards), í flokki framúrskarandi verslana. Meira »

Eldbökuð pítsa með beikoni, döðlum og gráðosti

í fyrradag Pítsur eru það sem gerir líðfið betra og hér gefur að líta dásamlega uppskrift sem ætti að fá bragðlaukana til að titra af eftirvæntingu. Ekki að það hljómi neitt sérstaklega girnilegt en þið sjáið vonandi hvert verið er að fara með þessu. Meira »

Brúðargjöfin í ár?

í fyrradag Vinsælustu litirnir hérlendis hafa lengi verið Cerise (rauði) og Volcanic (appelsínuguli). En nú eru margir afar spenntir fyrir Deep Teal og verður gaman að sjá hvernig þeim lit vegnar hér á landi. Meira »

Búið að velja bakarann og kökuna

í fyrradag Það fer að bresta á með konunglegu brúðkaupi og loksins barst tilkynningin frá krúnunni sem beðið hefur verið eftir: hver bakar brúðartertuna og hvernig verður hún? Meira »

Kökur sem minna á listaverk

í fyrradag Kóreski bökunarsnillingurinn Atelier Soo hefur vakið heimsathygli á undanförnum árum fyrir fallegar kökur sem líkjast frekar listaverki en einhverju sem má borða. Við skoðum hvað hægt er að gera tengt kökum. Meira »

Bleika morgunþruman sem börnin elska

í fyrradag Bleikur ofurdrykkur er því það allra vinsælasta á heimilinu og myndi sú stutta drekka hann í öll mál ef það væri í boði. Við foreldrarnir gerum bleiku þrumunni einnig góð skil enda er hún meinholl, próteinrík og uppfull af andoxunarefnum og orku! Meira »

Flottasta afmælisboð allra tíma?

20.3. Ef einhvern langar að lita örlítið útfyrir, flippa pínu og æra mannskapinn þá er hér uppskrift að einni svakalegustu afmælisveislu sem við höfum séð. Meira »

Íslendingar eiga þrjá keppendur

20.3. Íslendingar eiga tvo keppendur í matreiðslu í norðurlandakeppninni Nordic Chef Of The Year og keppanda í framreiðslukeppninni Nordic Waiter Of The Year. Meira »

Ostaköku bananabrauð

20.3. „Ég hreinlega elska gott bananabrauð og einnig ostakökur og ég geri oft bananamöffins með ostakökufyllingu og einn daginn varð til þessi blanda þar sem ég átti aðeins fleiri banana og langaði meira í bananabrauð en möffins og einnig að prufa eitthvað nýtt. Meira »

Bakað fyrir húsmæðraorlof

20.3. Þegar stefnan er tekin á húsmæðraorlof er nauðsynlegt að undirbúa sig vel. Þá er oftar en ekki tilefni til að baka forláta bollakökur eins og matarbloggarinn Berglind Hreiðarsdóttir á Gotteri.is gerði. Meira »
Okkar eftirlæti

Eldsnöggt taco ofurkroppsins

„Þessi réttur sló heldur betur í gegn á mínu heimili. Hann er fljótlegur og rosalega góður. Við erum svo hrifin af mexíkóskum mat og finnst gaman að breyta til. Meira »
Matarbloggarar

Hrefna og félagar opna nýjan stað við Hjartagarðinn

Í gær, 05:04 Aðspurður um við hverju megi búast á nýja staðnum verður Hrefna leyndardómsfull. „Hugmyndin kviknaði fyrir 3 eða 4 árum út frá vissu hráefni. Meira »

Nýtt skyldustopp í Hveragerði

19.3. Sú var tíðin að nauðsynlegt var að stoppa í Hveragerði og fara í tívolíið og Eden. Síðan eru mörg ár liðin en enn á ný höfum við ástæðu til að stoppa í Hveragerði því veitingastaðurinn Ölverk er með því svalara sem við höfum séð. Meira »

Steikarunnandinn Steinþór leitar að bestu steikinni

13.3. Hvar skyldi steikarunnandinn Steinþór Guðbjartsson hafa fundið bestu Rib-eye steikina?  Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar