Matarvefurinn fékk kryddsérfræðinginn Auði Rafnsdóttur til að deila einni af sinni uppáhaldsgrilluppskriftum sem hún eldar gjarnan eftir handa vinkonunum. Meira »

Seiðandi taílenskt fiskikarrí

Í gær, 17:06 Seiðandi karrí hljómar eins og draumur þessa dagana meðan beðið er eftir sumri. Þessi bragðgóði og skemmtilegi fiskréttur kemur úr smiðju Ragnars Freys Ingvarssonar, en hann er betur þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu. Meira »

Gómsæt hollustusprengja frá Hafsteini Ólafssyni

Í gær, 14:30 Meistarakokkurinn Hafsteinn Ólafsson á Sumac tekur hér þátt í hinni rómuðu áskorun Fimm eða færri. Hér ræður naumhyggjan og hugkvæmni Hafsteins ríkjum og eflaust margir sem munu hoppa hæð sína af gleði yfir þessum bráðholla og gómsæta rétti. Meira »

122% hækkun á einum mánuði

Í gær, 11:34 Eitthvað hefur stemningin breyst í Costco-hópnum „Keypti í Costco Ísl – myndir og verð“ frá því sem áður var. Í stað þess að verið sé að dásama verðlagið og vöruúrvalið er hópverjum tíðrætt um verðhækkanir í versluninni sem þykja ansi ríflegar. Meira »

Girnilegt grillmeðlæti

Í gær, 11:03 Upp með grilltangirnar um helgina gott fólk! Það þarf ekki að vera flókið og má jafnvel vera dulítill subbumatur það er að segja djúsí en hér er komin fullkominleið til að græja hollara pulsupartý! Meira »

Bjó til Kim Kardashian köku úr Rice Kirspies

í fyrradag Bakaradrottningin Debbie Wingham er flinkari en flestir þegar kemur að kökugerð. Nýjasta uppátækið hennar er að búa til köku sem er.... hvorki meira né minna en nokkuð góð eftirmynd af hinni einu sönnu Kim Kardashian. Meira »

Ný nálgun í súkkulaðieggjagerð

í fyrradag „Þegar hún Rán Flygenring nálgaðist okkur með samstarf vegna útkomu nýju bókarinnar hennar og Hjörleifar Hjartarsonar, Fuglar, langaði okkur að prófa nýja nálgun í súkkulaðieggjagerð,“ Meira »

Unaðslegur, já ég segi unaðslegur ítalskur fiskréttur!

í fyrradag Fiskur er eitt af mínum uppáhaldshráefnum. Ekki aðeins er hann meinhollur og í raun ofurfæði heldur er hann hráefni sem hægt er að sinna lítið eða mikið allt eftir tíma og smekk. Soðinn fiskur á mínútum eða fiskur sem búið er að nostra við tímunum saman, hvorttveggja er dásamlegt. Meira »

Léttist um tíu kíló á þessu mataræði

Í gær, 05:06 Margir kannast við að vera fastir í sama farinu. Borða of mikið og hreyfa sig of lítið. Svo er víst líka hægt að borða á röngum tímum, í rangri röð og svona væri endalaust hægt að telja. Meira »

Syndsamlegar ljúffengir hælaskór

í fyrradag Hefur þig dreymt um að snæða skó? Eða dreymt um svo fína köku að gestirnir supu hveljur af hrifningu? Og hefur þig dreymt um háhælaða köku? Meira »

Brauðbollurnar hennar Berglindar

í fyrradag Þessar brauðbollur eru til háborinnar fyrirmyndar enda ákaflega vinsælar. Bollur sem þessar er gott að baka í miklu magni og frysta. Meira »

Hagavagninn í Vesturbænum verður hamborgarahimnaríki

í fyrradag „Til stendur að hressa verulega upp á Hagavagninn. Matseðillinn er í þróun hjá Ólafi Erni Ólafssyni, sem er m.a. þekktur fyrir sjónvarpsþætti, rekstur veitingastaðarins Dill og matarmarkaðarins Krás. Stefnt er að opnun í maí. Meira »

Hönnunareldhús í uppgerðri hlöðu

í fyrradag Í þessari huggulegu hlöðu sem búið er að gera svona listavel upp. Hlaðan var tekin algjörlega í gegn en þó fengu helstu einkenni hennar að njóta sín. Meira »

Sjúklegt Shaker-eldhús á sveitabýli

14.3. Þetta fallega eldhús er að finna í uppgerðu húsi við ána Thames á Englandi. Eigendurnir vildu hafa eldhúsið í dökkum litum og var sami litur notaður bæði á veggi og innréttingar. Meira »

Kakan náskyld uppáhaldsköku drottningar

14.3. Silvía Svíadrottning á sér uppáhaldsköku sem Svava Gunnarsdóttir kallar Silvíuköku. Hvort Svava beri ábyrgð á nafngiftinni skal ósagt látið en kakan er ein sú allra vinsælasta á bloggi Svövu, Ljúfmeti og lekkerheit. Meira »
Okkar eftirlæti

Surf & Turf með vinkonunum

Matarvefurinn fékk kryddsérfræðinginn Auði Rafnsdóttur til að deila einni af sinni uppáhaldsgrilluppskriftum sem hún eldar gjarnan eftir handa vinkonunum. Meira »
Matarbloggarar

Steikarunnandinn Steinþór leitar að bestu steikinni

13.3. Hvar skyldi steikarunnandinn Steinþór Guðbjartsson hafa fundið bestu Rib-eye steikina?  Meira »

Svona búa Fabio og Rósalind á Kattakaffihúsinu

8.3. Hvernig skildi Kattakaffihúsið sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu líta út? Ljósmyndarar mbl.is hafa verið duglegir við að heimsækja staðinn enda nauðsynlegt að vita hvernig þau Fabio og Rósalind búa. Meira »

Svona lítur GOTT í Reykjavík út

7.3. Það er alltaf gaman að sjá hvernig veitingastaðir líta út eftir opnun og hér gefur að líta veitingastaðinn GOTT sem opnaði í Reykjavík á dögunum. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar