Þessi fiskréttur er afar exótískur en mjög auðveldur í framkvæmd. Fullkomið fyrir þá sem ætla sér á beinu brautina eftir sukk helgarinnar. Meira »

Bestu kjúklingavængir landsins einungis í boði á miðvikudögum

14:03 Þeir hafa verið krýndir bestu kjúlingavængir landsins og eftirspurnin hefur verið svo mikil að einungis hefur verið hægt að fá þá á miðvikudögum. Við erum að tala um veitingastaðinn KORE í Granda Mathöll og þá staðreynd að matgæðingar halda vart vatni af hrifningu. Meira »

Parmesan-kjúklingur sem yljar hjartanu

11:27 Nú þegar rigningarveður, súld og vosbúð virðist engan endi ætla að taka er eina ráðið að hafa það náðugt í eldhúsinu og elda eitthvað huggunarfæði sem yljar okkur að innan. Meira »

Gjörbreytti eldhúsinu fyrir 12.250 krónur

05:12 Það kostar oftast nær fúlgur fjár að umbreyta eldhúsinu en endrum og eins finnast afar snjallar lausnir sem kosta lítið en útkoman er alveg hreint æðisleg. Meira »

Oprah komin í veitingabransann

Í gær, 19:05 Að komast í mjúkinn hjá Opruh er gulls ígildi fyrir fyrirtæki, en hún leggur þó ekki nafn sitt við hvað sem er. Það virðist þó sem hún sé mjög hrifin af True Food Kitchen og kunni vel að meta ástríðu fyrirtækisins fyrir heilsusamlegum og ljúffengum mat. Meira »

Vinsælasta uppskriftin á Pinterest 2018

í gær Pinterest hefur nú tekið saman lista yfir þær uppskriftir sem eru vinsælastar og hafa verið prófaðar hvað oftast. Er það uppskrift að hinni fullkomnu súkkulaðibitaköku sem situr í fyrsta sæti. Meira »

Safapressan sem alla langar að eignast

í fyrradag Safapressan Sonora er að gera allt vitlaust hið ytra, en segja má að þar mætist stofustáss og nauðsynjavara í einum og sama hlutnum, og slást eldhúsunnendur um að næla sér í eintak af safapressunni. Meira »

Partí-pavlóvur sem gera allt vitlaust

14.7. Það er fátt lekkerara eða bragðbetra en smá pavlóvur eða partí-pavlóvur eins og þær kallast hér. Þær eru bæði fullkomnar í veisluna eða sem eftirréttir. Hægt er að leika sér endalaust með meðlætið en þessi útfærsla slær öll met og við hvetjum ykkur til að prófa. Meira »

Diesel-stell sem stelur senunni

í gær Þetta stell þykir með þeim flottari í bransanum en það er Diesel sem á heiðurinn að hönnuninni sem er unnin í samstarf við Seletti. Hér er geimurinn viðfangsefnið og má finna allt frá geimförum og farartækjum þeirra upp í reikistjörnur og tungl. Meira »

Svona eru eldhús hinna ríku og frægu

í gær Forvitnin er stundum að fara með mann. Sérstaklega þegar kemur að því að sjá hvernig aðrir búa, og fyrir mataráhugafólk er sérstaklega gaman að sjá hvernig eldhúsin eru útbúin. Við tökum hér saman nokkur eldhús hjá Hollywood-stjörnum og pólitíkusum sem eru hreint ekkert slor. Meira »

Ofureinföld ísterta

14.7. Þegar þörfin til þess að búa til eftirrétt án þess að kveikja á bakarofninum knýr að dyrum er eina ráðið að búa til ístertu. Hana er hægt að gera í hvaða íláti sem er, kökumóti, brauðformi, eða gömlu ísboxi jafnvel. Gaman að dúlla í þessu með krökkunum og fullkominn eftirréttur að sumri til. Meira »

„Hrærivélin hefur staðið með mér í 16 ár“

14.7. Svava veit fátt skemmtilegra en að dunda sér í eldhúsinu og á vefsíða hennar sér stóran og dyggan fylgjendahóp.   Meira »

Svo er hægt að búa til sitt eigið grill með kæli

13.7. Heimagerð grill eru af öllum stærðum og gerðum eins og sjá má og geta sparað eigendum sínum vænar fúlgur. Sum þessara grilla eru reyndar frekar flott en þó að klósettgrillið verði að teljast fyndnasta hugmynd ársins þá er hæpið að margir leiki þetta eftir - hema auðvitað að klósettið sé splunkunýtt og fínt. Meira »

Pizzasnúðar með skinku og pepperoni

13.7. Það er fátt betra en að vera heima og baka og ilmurinn sem kemur af þessum dásamlegu pítsasnúðum er dásamlegur. Það er Eva Laufey sem á þessa uppskrift og það er ekki annað hægt en að freista þess að leika þetta eftir. Meira »

Ómótstæðilegur ofur-kjúlli

13.7. Sumir réttir eru þess eðlis að þeir eru í senn ómótstæðilegir og afar auðveldir. Svo er aldrei verra ef þeir henta vel í ringningu en engu að síður er þetta kjúklingur sem passar við hvaða tilefni sem er og í hvaða veðri sem er. Meira »

Borðar alls ekki slímugan mat

13.7. Hjúkrunarfræðingurinn Berglind Guðmundsdóttir er konan á bak við eina vinsælustu matarsíðu landsins, Gulur, rauður, grænn og salt. Við heyrðum í þessum hressa sælkera sem trúði okkur fyrir því að hún þolir ekki slímugan mat og væri alveg til í að fá sér í aðra tána með Vigdísi Finnboga. Meira »

Græjan sem bjargar útilegunni

12.7. Hefur þú reynt að elda utandyra en allt fer í steik – og þá eigum við ekki við blóðuga nautasteik heldur „allt í rugli“ steik? Dreymir þig um að fara í útilegu og sjarmera alla með skipulagi sem fær rosknar frúr til að veina af hrifninu? Meira »
Okkar eftirlæti

Pizzasnúðar með skinku og pepperoni

Það er fátt betra en að vera heima og baka og ilmurinn sem kemur af þessum dásamlegu pítsasnúðum er dásamlegur. Það er Eva Laufey sem á þessa uppskrift og það er ekki annað hægt en að freista þess að leika þetta eftir. Meira »
Matarbloggarar

Oprah komin í veitingabransann

Í gær, 19:05 Að komast í mjúkinn hjá Opruh er gulls ígildi fyrir fyrirtæki, en hún leggur þó ekki nafn sitt við hvað sem er. Það virðist þó sem hún sé mjög hrifin af True Food Kitchen og kunni vel að meta ástríðu fyrirtækisins fyrir heilsusamlegum og ljúffengum mat. Meira »

Gordon Ramsay hrósar Sumac

8.7. Gordon Ramsay er staddur hér á landi við laxveiði og gengur bara nokkuð vel ef marka má Instagramið hans. Hann krækti í vænan lax auk þess sem hann fór út að borða á Sumac á bæði föstudags- og laugardagskvöld. Meira »

Eru bestu íslensku vöfflurnar sænskar?

5.7. Á Skrímslasetrinu á Bíldudal er að finna veitingastað sem er að verða landsfrægur fyrir gómsætan mat og veglegt kökuúrval. Eins er alltaf að finna rétt dagsins og hamborgara dagsins en Gunnar segir að réttur dagsins ráðist ætíð af því sem til er í ísskápnum hverju sinni. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar