Hvar á að byrja? Þetta eldhús er svo skandinavískt og fallegt að maður nær vart andanum af aðdáun. Dökk eikin er ótrúlega falleg og viðurinn fær sín notið til fullnustu. Meira »

New York-ostakaka sem ærir óstöðuga

Í gær, 19:03 Hver elskar ekki að láta ostaköku æra sig? Þá ekki síst ef hún er svo góð að það þarf bókstaflega að halda sér til að taka ekki tryllinginn. Þessi uppskrift er klárlega í þeim flokki en það er sjálf Linda Ben sem á heiðurinn að henni. Meira »

Usain Bolt opnar veitingastað í London

Í gær, 17:02 Fótfráasti matur sögunnar, Usain Bolt, hefur opnað veitingastað í London. Staðurinn býður upp á mat frá heimalandi hans, Jamaíka, auk þess sem hægt verður að horfa á íþróttaviðburði á staðnum. Meira »

Mexíkósúpa sem er gerð í blandara

Í gær, 14:42 Sumt kemur rækilega á óvart í lífinu og þetta er klárlega í þeim flokki því hér sýnum við hvernig hægt er að galdra fram geggjaða súpu á nokkrum mínútum - í blandara. Meira »

Ísey skyr hlýtur alþjóðleg verðlaun

Í gær, 13:25 Skyræðið, sem gengið hefur yfir Ísland og nágrannalönd okkar, virðist engan endi ætla að taka en á dögunum hlaut Ísey skyr aðalverðlaun í skyrflokki á matvælahátíðinni International Food Contest sem haldin var í Danmörku. Meira »

Er skápafýla af fötunum þínum?

Í gær, 05:07 Eins ótrúlegt og það kann að virðast getur fremur auðveldlega myndast skápafýla eða geymslufýla sem virðist hafa sérstakt lag á að koma sér þægilega fyrir í fatnaði. En hvað er til ráða? Meira »

Yfirliðsvaldandi marengsdraumur

í fyrradag Það eru að koma jól þannig að þið þarna krútt sem hélduð að nóvember væri einhverskonar dulkóðun fyrir no-sugar getið tekið gleði ykkar því nú skal haldið partý. Aðalstjarnan í því verður svo þessi marengsdraumur sem er í senn yfirliðsvaldandi og mögulega hjartaáfallsvaldandi... Meira »

Heil­steikt­ur kjúk­ling­ur með feta­ostasósu

í fyrradag Þessi réttur er eins „rustik“ og hugsast getur - og bragðgóður eftir því. Að auki er hann auðveldur í framkvæmd, húsið fyllist af girnilegri matarlykt og lífið verður bara nokkuð frábært í leiðinni. Meira »

Fáránlega góð föstudagssteik

Í gær, 11:07 Það kannast eflaust margir við það að finnast þeir alltaf vera með það sama í matinn. Hver vikan á eftir annari er eins og sífelld endurtekning. Hér er stórgóður réttur sem verður að prófast með brokkolí og ljúffengri flankasteik. Meira »

Ekkert meinlæta megrunarfóður hér á ferð

í fyrradag Á dögunum kom út bókin Grænkerakrásir Guðrúnar Sóleyjar vegan-uppskriftir fyrir mannúðleg matargöt eftir fjölmiðlakonuna Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur. Meira »

Jólabjórinn kemur í vínbúðirnar í dag

í fyrradag Sala á jólabjórum hófst formlega í dag og þeir allra hörðustu hófu innkaup strax á miðnætti. Hér gefur að líta nýjungarnar frá Víking brugghúsi en þar kennir ýmissa grasa. Meira »

Húsráð Tobbu: Ekki henda gömlum tannburstum! 

í fyrradag Það er einstaklega leiðingjarnt að horfa á gulan hringinn sem myndast gjarnan í kringum niðurföll í vöskum og oft utan um blöndunartækin sjálf þar sem þau nema við vaskinn. Dag eftir dag starir maður í þennan gula hring vonleysisins, sérstaklega þegar tennurnar eru burstaðar. Meira »

Tveggja stjörnu Michelin-staður yfirtekur minnsta veitingastað landsins

14.11. Það eru stórtíðindi í pípunum en hinn rómaði veitingastaður Kadeau sem skartar tveimur Michelin stjörnum mun yfirtaka minnsta veitingastað landsins. Meira »

Súkkulaðihúðað döðlugott með hnetum

14.11. Stundum langar mann ekki í heila kökusneið eða vínarbrauð. Stundum er einn lítill munnbiti af döðlugotti allt sem til þarf til að komast í gegnum þörfina fyrir sætindi. Meira »

Lasagna sem kemur algjörlega á óvart

14.11. Lasagna er einn af þeim réttum sem flestallir elska. Hér er frábær uppskrift að slíkum rétti með hráefnum sem þú hefur eflaust aldrei notað áður í lasagna. Meira »

Metfjöldi bókaður í jólahlaðborð

14.11. Nú fer hver að verða síðastur að bóka sig í jólahlaðborð en þau hefjast með pompi og prakt á flestum stöðum um helgina.  Meira »

Borga fyrst, borða svo

14.11. Jólahlaðborð byrja á veitingahúsunum VOX og Satt um næstu helgi og helgina þar á eftir koma jólamatseðlar á veitingahúsunum Geira Smart og Slippbarnum. Meira »
Okkar eftirlæti

New York-ostakaka sem ærir óstöðuga

Hver elskar ekki að láta ostaköku æra sig? Þá ekki síst ef hún er svo góð að það þarf bókstaflega að halda sér til að taka ekki tryllinginn. Þessi uppskrift er klárlega í þeim flokki en það er sjálf Linda Ben sem á heiðurinn að henni. Meira »
Matarbloggarar

Tveggja stjörnu Michelin-staður yfirtekur minnsta veitingastað landsins

14.11. Það eru stórtíðindi í pípunum en hinn rómaði veitingastaður Kadeau sem skartar tveimur Michelin stjörnum mun yfirtaka minnsta veitingastað landsins. Meira »

Brikk opnar á Mýrargötunni

13.11. Þær gleðifregnir berast að hafnfirska bakaríið Brikk muni opna á Mýrargötunni á næstunni. Brikk opnaði á Strandgötu í Hafnarfirði í fyrra og hefur notið mikilla vinsælda. Meira »

„Þetta er búin að vera algjör geðveiki“

9.11. Meistari Emmsjé Gauti er formlega orðinn veitingamaður en hinn sögufrægi Hagavagn við Vesturbæjarlaugina opnaði á ný í dag eftir algjörar endurbætur. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar