Iceland innkallar súkkulaðibúðing

Verslunin Iceland hefur innkallað „No Moo Chocolate Puddings“. Búðingarnir eru merktir sem vegan en gætu innihaldið snefilmagn af mjólkurvörum, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira.

Uppskriftir »

Okkar eftirlæti

Mánudagsmaturinn: Hin fullkomna píta

Pítur eru mögulega besti og einfaldasti matur í heimi. Undirrituð er hið minnsta búin að ganga í gegnum mjög langt tímabil þar sem ég borða pítur 2-3 sinnum í viku.

Geggjaður rjómalagaður ketókjúklingur

Algjörlega skotheld uppskrift hér á ferð frá Gott í matinn. Að venju klikkar Helena Gunnars ekki og útkoman er hreint sælgæti.

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu ljúffengar fréttir frá okkur