Okkar eftirlæti

Besta grillmáltíð sem mamma hefur smakkað

María Gomez á Paz.is tók sig til á dögunum og útbjó grillmáltíð sem vakti mikla lukku – svo mikla reynar að mamma hennar fullyrti að hún hefði aldrei smakkað betri grillmáltíð.

Lekkerasti grillréttur sem sést hefur lengi

Hér er á ferðinni gómsætur, sumarlegur og hollur réttur – eða grillaður kúrbítur með mangó salsa og cheddar osti. Habanero sósan setur síðan punktinn yfir i-ið og rífur aðeins í.

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu ljúffengar fréttir frá okkur