Hvað þýða öll þessi þvottatákn og hvernig á maður að muna allt sem þau gera? Oftar en ekki getur þvotturinn farið úr böndunum á stórum sem litlum heimilum. Meira »

KitchenAid í sérstakri afmælisútgáfu

Í gær, 20:34 Ein flottasta matvinnsluvél allra tíma mun fagna 100 ára afmæli á komandi ári og þá í sérstakri afmælisútgáfu.  Meira »

Bailey's-súkkulaðið tryllir snappara landsins 

Í gær, 18:00 Bailey‘s-unnendur hérlendis eru ófáir enda er líkjörinn dísæti og dásamlegi vinsæll í eftirrétti sem og til drykkjar. Við á Matarvefnum höfum birt ófáar uppskriftir með líkjörnum ljúfa sem hafa fengið feiknamikinn lestur. Meira »

Omnom vinnur til virtra gullverðlauna

Í gær, 16:00 Á laugardaginn hlaut Omnom einn mesta heiður í súkkulaðigerð sem völ er á þegar súkkulaðið Milk of Nicaragua vann gulllverðlaun á heimsmeistaramótinu í súkkulaðigerð sem besta mjólkursúkkulaði í heimi. Meira »

Pasta pomodoro a la Ása Regins

Í gær, 14:01 Gott pasta er í miklu uppáhaldi hjá matgæðingnum Ásu Regins sem býr á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni. Hér deilir hún einfaldri uppskrift að pasta pomodoru eða tómatpasta sem er í senn afar einföld en stórkostlega góð. Meira »

Fékk kassa af majónesi sendan heim

í gær „Sumir fá sendar snyrtivörur heim til sín. Ég fæ majónes,“ segir fjölmiðladrottningin og áhrifavaldurinn Sigríður Elva sem fékk óvæntan glaðning á dögunum. Meira »

Jólajógúrtin komin í verslanir

í fyrradag Nú geta jólaaðdáendur og gourmet-gæðingar um land allt tekið gleði sína því jólajógúrtin frá Örnu er komin í verslanir. Um er að ræða gríska jógúrt með bökuðum eplum og kanil. Líkt og haustjógúrtin kemur hún í fallegri glerkrukku sem sultugerðarfólk um land allt safnar af miklum móð. Meira »

Rúgbrauð sem allir geta bakað

í fyrradag „Ef þið eruð að elda fisk þá er þessi uppskrift ekki að fara að tefja ykkur neitt þó þið ákveðið að henda í eitt svona brauð því það tekur ekki nema eins og fimm mínútur að henda í það og 30 mínútur að baka það.“ Meira »

Hinn fullkomni hversdagsmatur

Í gær, 11:04 Við þurfum að hafa einn svona rétt í okkar lífi – einn sem er bragðgóður og auðvelt er að matreiða. Stroganoff er hinn fullkomni hversdagsmatur og má bera fram með ýmiss konar meðlæti sem kætir bragðlaukana. Meira »

Vikumatseðill Sigríðar Elvu

í fyrradag Fjölmiðlakonan og græjusérfræðingurinn Sigríður Elva Viljhjálmsdóttir er með afar vandaðan en um leið furðulegan matarsmekk. Majónes er einn af máttarstólpum mataræðis hennar og hún þykir afbragðs kokkur - þá ekki síst er kemur að exótískum mat. Meira »

Forsetafrúin mun fylgja landsliðinu

í fyrradag Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg um helgina. Forsetafrúin Eliza Reid er verndari landsliðsins og fylgir liðinu sem er staðráðið í að bæta frábæran árangur sinn frá því fyrir fjórum árum. Meira »

Skuggalega góður ofnbakaður plokkfiskur

í fyrradag Hér gefur að líta skothelda uppskrift að plokkfiski sem er að margra mati besti fiskur í alheiminum. Plokkfiskur er bæði góður og svo er það nú þannig að börnin elska hann meira en allt. Og með nýbökuðu rúgbrauði... Meira »

Tryllitækin sem Tobba getur ekki lifað án

19.11. Við vitum að sumar græjur eru mikilvægari en aðrar og jafnframt að fólk er mis-græjusinnað. Einn almesti græjunaggur sem þetta land byggir er Tobba Marínós sem lætur einskis ófreistað til að eignast græjur sem hún færir afar afar sannfærandi rök fyrir að hún geti ekki lifað án. Meira »

Hönnunin á þessum veitingastað toppar flest

18.11. Það mun fátt toppa þennan veitingastað, alveg sama hvað við myndum reyna að finna á netinu. Staðinn er að finna á Norður-Indlandi, staðsettan í einni af elstu byggingum borgarinnar Kanpure og ber nafnið „The Pink Zebra“. Meira »

Hið fullkomna sætkartöflu-nachos

18.11. Hér bjóðum við upp á hollu útgáfuna af nachos-rétti. Þennan mætti kannski reyna að plata ofan í krakkana eða bjóða upp á í næsta saumaklúbbi. Meira »

Taco sem tryllir bragðlaukana

18.11. Þessi mexíkóska dásemd er fyrir löngu búin að smeygja sér inn í íslenska matarmenningu og er reglulegur gestur á borðum landsmanna. Ég hef enn ekki hitt manneskju sem ekki kann að meta taco enda er endalaust hægt að leika sér með samsetningar og sósur. Meira »

Morgunverðarvöfflur Chrissy Teigen

18.11. Morgunverðarvöfflur eins og þær gerast bestar! Hér er það engin önnur en Chrissy Teigen sem deilir uppskrift úr bók sinni Cravings: Hungry for more sem kom út á dögunum. Uppskriftin er alveg hreint upp á tíu og sannarlega til þess fallin að gera sunnudaginn enn betri. Meira »
Okkar eftirlæti

Rúgbrauð sem allir geta bakað

„Ef þið eruð að elda fisk þá er þessi uppskrift ekki að fara að tefja ykkur neitt þó þið ákveðið að henda í eitt svona brauð því það tekur ekki nema eins og fimm mínútur að henda í það og 30 mínútur að baka það.“ Meira »
Matarbloggarar

Tveggja stjörnu Michelin-staður yfirtekur minnsta veitingastað landsins

14.11. Það eru stórtíðindi í pípunum en hinn rómaði veitingastaður Kadeau sem skartar tveimur Michelin stjörnum mun yfirtaka minnsta veitingastað landsins. Meira »

Brikk opnar á Mýrargötunni

13.11. Þær gleðifregnir berast að hafnfirska bakaríið Brikk muni opna á Mýrargötunni á næstunni. Brikk opnaði á Strandgötu í Hafnarfirði í fyrra og hefur notið mikilla vinsælda. Meira »

„Þetta er búin að vera algjör geðveiki“

9.11. Meistari Emmsjé Gauti er formlega orðinn veitingamaður en hinn sögufrægi Hagavagn við Vesturbæjarlaugina opnaði á ný í dag eftir algjörar endurbætur. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar