Það virðist flest leika í höndunum á Bubba Morthens en hvern hefði grunað að hann væri einnig afburða bakari. Þessari uppskrift af súrdeigs-skorpu-maltbrauði deildi hann á dögunum en uppskriftin er frá dönsku fjölskyldunni hans. Meira »

Klísturkaka með ólöglegu magni af karamellu

11:04 Ef þetta er ekki kaka sem nauðsynlegt er að prófa þá veit ég ekki hvað. Þessi kaka er í miklu uppáhaldi hjá Berglindi Guðmunds sem alla jafna er snillingurinn á bak við Gulur, rauður, grænn og salt. Kakan kemur úr bókinni hennar sem kom út um síðustu jól og þótti frábær. Meira »

Flottustu flísarnar í eldhúsið

Í gær, 19:20 Þær eru danskar að uppruna og byrjuðu árið 2010 að hanna flottustu og skrautlegustu flísar sem þú munt nokkurn tímann sjá. Hér eru tveir myndlistamenn með innblástur frá S-Evrópu að segja sögur sínar á handprentaðar flísar undir nafninu Arttiles. Meira »

Heimagerður snaps og þú slærð í gegn

Í gær, 17:15 Þessa uppskrift tekur tíma að gera en er langt um betri en allt annað snaps sem þú hefur smakkað. En það er ekki eins og snaps sé bara drukkið einu sinni á ári, og því er þetta alveg upplagt að gera og eiga til þegar góða gesti ber að garði. Meira »

Hinar einu sönnu súkkulaðibitakökur

Í gær, 14:07 Súkkulaðibitakökur eru eins og kanilsnúðar – allir elska þær. Snilldin við þessa uppskrift er sú að þú getur búið til deigið í dag og sett í frysti, þá áttu alltaf til deig ef þú færð gesti um helgina og hefur engan tíma til að standa í stórbakstri. Meira »

Geta skór hlaupið í þurrkara?

í gær Þetta er hvorki grín-spurning né brandari. Hér er um að ræða háalvarlegt mál sem undirrituð lenti í á dögunum og við nánari eftirgrennslan kom í ljós að ég er ekki ein um að glíma við það. Meira »

Partírétturinn sem allir ættu að muna eftir

í fyrradag Það er svo mikil nostalgía í þessari uppskrift að það er leitun að öðru eins enda hefur þessi uppskrift fylgt þjóðinni lengi í einhverri mynd. Arómat og majónes skipa hér lykilhlutverk og ef þetta er ekki eitthvað sem allir verða að prófa þá veit ég ekki hvað. Meira »

Ómótstæðileg pítsa sem eldhússtjörnurnar elska

21.9. Þessi pítsa er hreint ótrúlega spennandi enda má segja að tvær rokkstjörnur í eldhúsinu sameinist í henni. Hér erum við annars vegar að tala um Svövu Gunnars á Ljúfmeti og lekkerheitum og hins vegar hina einu sönnu Pioneer Woman en Svava segir að innblásturinn sé þaðan kominn. Meira »

Guðdómlegar morgunverðarpönnukökur með skinku- og ostafyllingu

í gær Þetta er eitthvað sem allir verða að prófa. Pönnukökurnar eiga ættir að rekja til Svíþjóðar en Svíar eru eins og flestir vita afar hrifnir af slíku fæði. Það er Svava Gunnars á Ljúfmeti og lekkerheit sem á heiðurinn að þessari uppskrift og útfærslu. Meira »

Vinsælustu bollar landsins nú í fleiri útgáfum

í fyrradag Stafabollarnir vinsælu frá danska fyrirtækinu Design Letters hafa dreift úr sér í alls kyns öðrum varningi eins og diskum, vatnsflöskum, sængurverum og blómapottum svo eitthvað sé nefnt. Meira »

Humar-guacamole með stökkum flögum

í fyrradag Það er ekki annað hægt en að staldra við uppskrift sem þessa. Þeir sem elska humar og avocado ættu ekki að láta þetta fram hjá sér fara. Meira »

Undraefnið sem reddar málunum

21.9. Nú þegar flestir landsmenn draga fram kuldaskó og vilja hressa upp á stígvélin eftir drullusamt sumar skal varast að eyða of miklum tíma eða andlegri orku í verkið. Meira »

Nota maríjúana til að róa humarinn

20.9. Veitingastaður nokkur í Maine í Bandaríkjunum notar maríjúana til að róa humrana áður en þeim er skellt út í sjóðandi vatnið, að því er BBC greinir frá. Forsvarsmenn veitingastaðarins Charlotte's Legendary Lobster Pound segja aðferðina mannúðlegri og hún lini kvalir humarsins. Meira »

Svona lítur BrewDog út

20.9. Það hefur ríkt töluverð eftirvænting vegna opnunar BrewDog í Reykjavík en staðurinn verður opnaður á morgun kl. 17 (21. september). Fyrstu viðskiptavinirnir fá glaðing og meðal annars verður hægt að vinna ársbirgðir af bjór. Meira »

Börnin eru skemmtilegustu viðskiptavinirnir

20.9. „Við erum í dag í 640 grömmum af grænmeti á dag og eru ávextirnir þá ótaldir. Þetta er því mikið fagnaðarefni að börnin skuli borða svona vel af grænmetinu en okkar reynsla er að börnin séu sólgin í það. “ Meira »

Royalistar og frægir fagna

20.9. Það heyrir til tíðinda hér á landi að fá nýbakaðar skonsur með hleyptum rjóma eða því sem kallast á ensku clotted cream. Fyrir þá sem eru ekki með „lingóðið“ á hreinu (þið sem eruð ekki alvöru royalistar) þá erum við að tala um hornstein breskrar hefðar-fæðu. Fæðu sem var einungis aðalbornum samboðin. Meira »

Taktu þátt í eftirréttakeppni ársins!

20.9. Í tilefni Heilsudaga Nettó, sem standa yfir dagana 20. september til 3. október, verður blásið til uppskriftakeppni þar sem við beinum sjónum okkar að eftirréttunum! Meira »
Okkar eftirlæti

Klísturkaka með ólöglegu magni af karamellu

Ef þetta er ekki kaka sem nauðsynlegt er að prófa þá veit ég ekki hvað. Þessi kaka er í miklu uppáhaldi hjá Berglindi Guðmunds sem alla jafna er snillingurinn á bak við Gulur, rauður, grænn og salt. Kakan kemur úr bókinni hennar sem kom út um síðustu jól og þótti frábær. Meira »
Matarbloggarar

Svona lítur BrewDog út

20.9. Það hefur ríkt töluverð eftirvænting vegna opnunar BrewDog í Reykjavík en staðurinn verður opnaður á morgun kl. 17 (21. september). Fyrstu viðskiptavinirnir fá glaðing og meðal annars verður hægt að vinna ársbirgðir af bjór. Meira »

Royalistar og frægir fagna

20.9. Það heyrir til tíðinda hér á landi að fá nýbakaðar skonsur með hleyptum rjóma eða því sem kallast á ensku clotted cream. Fyrir þá sem eru ekki með „lingóðið“ á hreinu (þið sem eruð ekki alvöru royalistar) þá erum við að tala um hornstein breskrar hefðar-fæðu. Fæðu sem var einungis aðalbornum samboðin. Meira »

Sætabrauðshelgi í SOE Kitchen

14.9. Hinn 15. og 16. september verður boðið upp á sérstaka sætabrauðshelgi í SOE Kitchen í Marshallhúsinu en milli klukkan 15.00 og 18.00 verður kökuhlaðborð í umsjón Önnu Luntley og Noru Wulff. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar