Um vefinn

Fréttavefur mbl.is var opnaður 2. febrúar 1998.

Fréttastjóri mbl.is er Jón Pétur Jónsson og aðstoðarfréttastjóri er Þorsteinn Ásgrímsson Mélen. Ritstjórar Morgunblaðsins eru Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen. Hér má sjá blaðamenn mbl.is.

Hafa samband

Aðalsími mbl.is er 569-1100.

Fréttadeild

Koma má fréttum á framfæri við fréttadeild gegnum netfangið netfrett@mbl.is eða í síma 669-1200.

Auglýsingar á netinu

Upplýsingar um birtingu auglýsinga á mbl.is má nálgast með því að smella hér. Þar er að finna upplýsingar um staðla, birtingar og verð.

Aðrar fyrirspurnir

Fyrirspurnir og ábendingar sem ekki tengjast fréttaflutningi sendist netdeild@mbl.is.

Meðferð persónuupplýsinga

Notendur mbl.is geta þurft að gefa persónuupplýsingar í sambandi við kaup á þjónustu á vefnum eða til að geta tekið þátt í könnunum eða keppnum. Ef þeir vilja síðar að þessum upplýsingum sé eytt, mun mbl.is verða við þeirri ósk, nema því aðeins að það sé ekki hægt af bókhaldslegum eða lagalegum orsökum.

Árvakur áskilur sér rétt til að eiga í markaðssamskiptum við notendur mbl.is í gegnum síma, markpóst eða tölvupóst í samræmi við ákvæði persónuverndarlaga nr 77/2000 og fjarskiptalaga nr 81/2003.

Vefkökur (cookies) eru notaðar á ýmsum hlutum vefjarins og í ýmsum tilgangi. Þær geta t.d. verið notaðar til að fylgja slóð tiltekins notenda gegnum vefinn eða halda utan um hvaða auglýsingar hann hefur séð. Vefkökur eru þó ekki tengdar við persónuupplýsingar með neinum hætti, nema í þeim tilvikum sem nefnd eru hér að ofan. Persónuupplýsingar eru aldrei vistaðar í vefkökunum sjálfum.

Árvakur og mbl.is standa vörð um persónuupplýsinga notenda, og þær eru aldrei framseldar til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi nema að undangengnum dómsúrskurði.

Spurningum og kvörtunum vegna meðferðar persónuupplýsinga skal beint til netdeild@mbl.is.

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar vegna beinna útsendinga.

Fyrsta forsíða mbl.is

Skjáskot af forsíðu mbl.is árið 1998, þegar vefurinn var fyst settur í loftið.