„Auðvitað er fiðringur í maganum“

09:15 Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson segist kunna vel við sig í Spaladium-höllinni í Split þar sem Ísland leikur í A-riðli á EM í handknattleik. Fram undan í dag er úrslitaleikur við Serba um að komast áfram í milliriðil í Zagreb. Meira »

„Algjört fíaskó“

08:55 Danska pressan fer ekki fögrum orðum um danska karlalandsliðiðið í handknattleik eftir tap gegn Tékkum á Evrópumótinu í Króatíu í gærkvöld. Meira »

Lifa fyrir leiki sem þessa

08:17 Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, segir landsliðsmennina vera á ágætum stað fyrir leikinn mikilvæga gegn Serbíu í Split á EM í handknattleik í dag en hann hefst klukkan 17.15 að íslenskum tíma. Meira »

Hvað þarf að gerast í Split í kvöld?

07:37 Til að Ísland komist í milliriðil á EM karla í handknattleik þarf eftirfarandi að gerast í lokaumferðinni í Split í kvöld.   Meira »

„Staða sem var líklegt að kæmi upp“

07:15 Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason segir ánægjulegt að örlög Íslendinga séu í þeirra eigin höndum í riðlakeppninni á EM í handknattleik. Með sigri á Serbíu í dag kemst Ísland áfram í milliriðil í Zagreb og tekur með sér 2 stig fyrir sigurinn á Svíum. Sendir þá jafnframt Serba heim verði það úrslitin. Meira »

Danir töpuðu afar óvænt

Í gær, 21:16 Það var markvörður Tékka, Martin Galia, sem var hetja liðsins sem lagði Dani gríðarlega óvænt að velli, 28:27, á EM í handknattleik sem fram fer í Króatíu. Á sama tíma unnu Makedónar Svartfellinga með eins marks mun, 29:28. Meira »

Vujin verður ekki með

Í gær, 15:47 Stórskyttan Marko Vujin verður ekki með Serbíu gegn Íslandi vegna meiðsla. Honum var í dag skipt út úr leikmannahópi Serba á EM. Meira »

Margt jákvætt þrátt fyrir stórt tap

Í gær, 13:45 „Það er skrýtið að segja það eftir sjö marka tap, en mér fannst margt jákvætt í leik íslenska liðsins í þessum leik,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handbolta, í samtali við Morgunblaðið eftir tapið gegn Króatíu í gær. Meira »

Tveir Norðmenn markahæstir

Í gær, 11:00 Tveir Norðmenn eru markahæstir á Evrópumóti karla í handknattleik en 2. umferð riðlakeppninnar lýkur í kvöld.  Meira »

Jafnt hjá Slóvenum og Þjóðverjum í spennutrylli

Í gær, 19:17 Slóvenar og Þjóðverjar skildu jafnir, 25:25, í sannkölluðum spennutrylli og Spánverjar unnu nauman sigur á Ungverjum, 27:25, í tveimur leikjum sem var að ljúka rétt í þessu á EM í handknattleik sem haldið er í Króatíu. Meira »

„Tókum góðan púls í morgun“

Í gær, 13:59 Mbl.is spjallaði við línumanninn litríka Kára Kristján Kristjánsson á hóteli íslenska landsliðsins í Split í dag. Hann segir landsliðshópinn hafa farið yfir Króatíuleikinn í morgun og nú sé horft til leiksins mikilvæga á morgun gegn Serbíu. Meira »

Björgvin snéri sig

Í gær, 13:26 Landsliðsmarkvörðurinn, Björgvin Páll Gústavsson, snéri sig á ökkla í upphitun fyrir leik Íslands og Króatíu á EM í handknattleik í gær. Meira »

Leikskipulagið gott og staðan enn góð

Í gær, 10:17 „Þegar leikurinn er skoðaður í heild sinni þá er frammistaðan góð. Leikskipulagið var gott og við framkvæmdum okkar aðgerðir vel lungann úr leiknum,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handbolta, í samtali við Morgunblaðið eftir tapið gegn Króatíu í gærkvöld. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 FH 14 12 0 2 462:371 24
2 ÍBV 14 10 2 2 395:367 22
3 Valur 14 10 1 3 383:365 21
4 Selfoss 14 10 0 4 413:380 20
5 Haukar 14 8 1 5 389:351 17
6 Afturelding 14 6 1 7 377:382 13
7 Stjarnan 14 5 3 6 382:376 13
8 ÍR 14 6 1 7 380:366 13
9 Fram 14 3 2 9 385:443 8
10 Grótta 14 3 1 10 356:385 7
11 Víkingur 14 1 3 10 340:413 5
12 Fjölnir 14 1 3 10 364:427 5
21.12Stjarnan26:29ÍBV
18.12FH30:29Haukar
17.12Selfoss36:29Fram
17.12Stjarnan27:30Afturelding
17.12ÍR30:28Víkingur
17.12Valur34:31Fjölnir
17.12ÍBV33:25Grótta
11.12Fram20:30Stjarnan
11.12Afturelding29:33FH
10.12Grótta26:26ÍR
10.12Víkingur22:27Valur
10.12Fjölnir30:32Selfoss
10.12ÍBV26:21Haukar
30.11Fjölnir23:27Víkingur
30.11Valur33:35Grótta
30.11ÍR24:23Haukar
30.11Selfoss31:26Stjarnan
30.11ÍBV19:25Afturelding
29.11FH39:26Fram
27.11Valur26:30Haukar
27.11ÍR29:33Afturelding
26.11Víkingur25:36Selfoss
26.11Fjölnir34:31Grótta
22.11FH30:27Stjarnan
22.11ÍBV31:24Fram
20.11Afturelding23:28Valur
20.11Grótta30:19Víkingur
19.11Haukar32:19Fjölnir
19.11Selfoss24:23FH
19.11Fram24:32ÍR
15.11FH33:34ÍBV
13.11Grótta22:21Selfoss
12.11Valur34:30Fram
12.11Víkingur31:31Haukar
12.11ÍR21:30Stjarnan
12.11Fjölnir26:28Afturelding
06.11Stjarnan25:27Valur
06.11FH32:24ÍR
05.11Fram29:29Fjölnir
05.11Haukar26:21Grótta
05.11Selfoss30:31ÍBV
05.11Afturelding25:19Víkingur
01.11FH41:29Fjölnir
23.10Grótta25:29Afturelding
23.10Valur21:33FH
22.10Fjölnir29:32Stjarnan
22.10Haukar23:24Selfoss
22.10Víkingur24:32Fram
22.10ÍR25:27ÍBV
16.10Afturelding25:32Haukar
16.10Stjarnan27:27Víkingur
15.10Fram28:24Grótta
15.10Selfoss32:26ÍR
15.10Valur31:31ÍBV
12.10Valur24:23ÍR
11.10Víkingur22:36FH
10.10Afturelding28:29Selfoss
09.10Haukar39:30Fram
08.10Grótta24:25Stjarnan
08.10Fjölnir27:27ÍBV
28.09ÍR36:20Fjölnir
28.09Stjarnan26:30Haukar
28.09Víkingur25:33ÍBV
28.09Fram29:22Afturelding
28.09FH30:27Grótta
28.09Selfoss23:31Valur
25.09Haukar23:27FH
25.09Fram33:35Selfoss
25.09Grótta23:24ÍBV
24.09Afturelding27:27Stjarnan
24.09Fjölnir17:18Valur
24.09Víkingur24:32ÍR
18.09ÍR33:22Grótta
18.09Stjarnan25:25Fram
17.09FH32:30Afturelding
17.09Selfoss34:24Fjölnir
17.09Haukar29:23ÍBV
17.09Valur25:21Víkingur
14.09Fram26:43FH
14.09Grótta21:24Valur
14.09Afturelding23:27ÍBV
11.09Víkingur26:26Fjölnir
11.09Haukar21:19ÍR
10.09Stjarnan29:26Selfoss
31.01 18:30ÍBV:Víkingur
31.01 19:30Afturelding:Fram
31.01 19:30Fjölnir:ÍR
31.01 19:30Grótta:FH
31.01 19:30Haukar:Stjarnan
01.02 19:30Valur:Selfoss
04.02 17:00FH:Víkingur
04.02 17:00ÍR:Valur
04.02 19:30Stjarnan:Grótta
04.02 20:00Fram:Haukar
05.02 18:30ÍBV:Fjölnir
05.02 19:30Selfoss:Afturelding
11.02 17:00Valur:ÍBV
11.02 17:00Fjölnir:FH
11.02 19:30ÍR:Selfoss
11.02 20:00Haukar:Afturelding
12.02 19:30Víkingur:Stjarnan
12.02 19:30Grótta:Fram
18.02 17:00Afturelding:Grótta
18.02 17:00ÍBV:ÍR
18.02 19:30Fram:Víkingur
18.02 20:00Selfoss:Haukar
19.02 19:30Stjarnan:Fjölnir
19.02 19:30FH:Valur
28.02 18:30ÍBV:Selfoss
28.02 19:30Víkingur:Afturelding
28.02 19:30Valur:Stjarnan
28.02 19:30Fjölnir:Fram
28.02 19:30Grótta:Haukar
01.03 19:30ÍR:FH
11.03 17:00Haukar:Víkingur
11.03 18:00ÍBV:FH
11.03 19:30Afturelding:Fjölnir
11.03 20:00Fram:Valur
12.03 19:30Selfoss:Grótta
12.03 19:30Stjarnan:ÍR
18.03 19:30Víkingur:Grótta
18.03 19:30Valur:Afturelding
18.03 19:30FH:Selfoss
18.03 19:30ÍR:Fram
18.03 19:30ÍBV:Stjarnan
18.03 19:30Fjölnir:Haukar
25.03 19:30Selfoss:Víkingur
25.03 19:30Haukar:Valur
25.03 19:30Fram:ÍBV
25.03 19:30Grótta:Fjölnir
25.03 19:30Stjarnan:FH
25.03 19:30Afturelding:ÍR
urslit.net