Lazarov markahæstur á HM

Í gær, 22:45 Kiril Lazarov stórskyttan öfluga í liði Makedóníu er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörkin á heimsmeistaramótinu í handbolta. Meira »

Til mikils að vinna fyrir Brasilíu

Í gær, 21:55 Það er til mikils að vinna fyrir Brasilíumenn þegar þeir mæta Íslendingum í lokaumferðinni í milliriðlinum á HM í handknattleik á miðvikudaginn. Meira »

Þjóðverjar og Frakkar í undanúrslit

Í gær, 21:20 Þjóðverjar og heimsmeistarar Frakka tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik.  Meira »

Leikstjórnandi Þjóðverja úr leik

Í gær, 21:02 Martin Strobel, leikstjórnandi þýska landsliðsins í handknattleik meiddist á hné snemma leiks Þýskalands og Króatíu í milliriðlakeppni HM í Lanxess-Arena. Fullyrt er að hann verði ekki meira með þýska liðinu á mótinu. Meira »

Jøndal fékk 10 í einkunn

Í gær, 20:22 Magnus Jøndal hornamaðurinn knái í liði Norðmanna átti frábæran leik í kvöld þegar Norðmenn báru sigurorð af Svíum 30:27 í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Meira »

Brassarnir steinlágu

Í gær, 18:46 Spánverjar burstuðu Brasilíumenn 36:24 í milliriðli 1 á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln í Þýskalandi í kvöld. Meira »

Sterbik settur aftur út úr hópi Spánverja

Í gær, 14:50 Markvörðurinn Arpad Sterbik er aftur farinn út úr spænska landsliðshópnum í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir, en hann var kallaður inn í hópinn fyrir helgi. Meira »

Vonbrigði hjá Patreki

Í gær, 10:05 Patrekur Jóhannesson stýrði Austurríki til 29:27-sigurs á Barein í leiknum um 19. sæti á heimsmeistaramóti karla í handbolta í gær. Með því lauk þátttöku Austurríkis á HM og verður niðurstaðan að teljast vonbrigði. Meira »

Skólabókardæmi um gott franskt landslið

Í gær, 08:33 „Á heildina litið þá sjáum við að margt er hægt að laga hjá okkar liði, bæði í vörn og sókn. En einnig er margt gott í leik liðsins. Þetta mót er gríðarlega mikill skóli fyrir ungu leikmennina eins og oft hefur komið fram. Hægt er að byggja ofan á þetta en til þess þarf þolinmæði,“ sagði Júlíus Jónasson þegar Morgunblaðið spurði hann álits eftir leikinn gegn Frökkum á HM í gær. Meira »

Fyrsta tap lærisveina Kristjáns

Í gær, 18:37 Kristján Andrésson og lærisveinar hans í sænska landsliðinu töpuðu sínum fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik þegar þeir biðu lægri hlut fyrir Norðmönnum 30:27 í milliriðli 2 sem fram fór í Herning í Danmörku í kvöld. Meira »

Króatar fyrir miklu áfalli á HM

Í gær, 11:36 Króatar hafa orðið fyrir gríðarlegri blóðtöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem nú stendur yfir, en þeir eru í harðri baráttu um sæti í undanúrslitum. Meira »

Horft til framtíðar

Í gær, 09:40 Yngsta landslið sem Ísland hefur sent til leiks á heimsmeistaramóti tapaði með reisn fyrir heimsmeisturum Frakka, 31:22, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln í Þýskalandi í gærkvöld. Meira »

Fjórir leikir á HM í dag

Í gær, 08:11 Milliriðlar heimsmeistaramótsins í handknattleik standa nú sem hæst og í dag fara fram fjórir leikir í milliriðlunum tveimur. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Valur 13 9 2 2 352:298 20
2 Haukar 13 8 3 2 381:353 19
3 Selfoss 13 8 2 3 370:353 18
4 FH 13 7 4 2 364:349 18
5 Afturelding 13 6 3 4 358:353 15
6 ÍBV 13 5 2 6 369:371 12
7 Stjarnan 13 6 0 7 364:368 12
8 ÍR 13 4 3 6 344:351 11
9 KA 13 4 2 7 334:354 10
10 Akureyri 13 3 2 8 336:359 8
11 Fram 13 3 1 9 334:360 7
12 Grótta 13 2 2 9 290:327 6
17.12ÍR31:25Afturelding
16.12Fram25:27FH
16.12Grótta9:21Valur
16.12Haukar33:28KA
16.12Stjarnan27:28ÍBV
16.12Selfoss28:34Akureyri
10.12FH25:25Haukar
10.12Selfoss31:30ÍR
09.12Valur34:28Fram
09.12Afturelding33:27Stjarnan
08.12Akureyri25:26KA
08.12Grótta24:27ÍBV
03.12Valur26:24Haukar
03.12ÍBV29:28Fram
02.12Selfoss26:27Stjarnan
02.12Afturelding26:23Grótta
02.12FH36:26KA
02.12ÍR22:22Akureyri
28.11Grótta23:24Selfoss
26.11Haukar32:26ÍBV
26.11KA20:22Valur
25.11Stjarnan34:27ÍR
25.11Fram30:26Afturelding
25.11Akureyri27:26FH
21.11Selfoss28:23Fram
20.11ÍBV30:32KA
19.11Valur28:28FH
18.11ÍR26:21Grótta
17.11Stjarnan29:26Akureyri
16.11Afturelding31:33Haukar
12.11Haukar30:26Selfoss
12.11KA28:30Afturelding
11.11Grótta25:27Stjarnan
11.11FH28:27ÍBV
11.11Fram24:25ÍR
11.11Akureyri22:31Valur
05.11ÍR28:28Haukar
05.11ÍBV28:30Valur
04.11Afturelding25:25FH
04.11Stjarnan33:24Fram
04.11Grótta25:25Akureyri
04.11Selfoss27:27KA
01.11ÍR26:28FH
21.10Fram20:24Grótta
21.10Akureyri22:29ÍBV
20.10FH27:30Selfoss
20.10KA25:25ÍR
20.10Valur25:28Afturelding
18.10Haukar31:27Stjarnan
17.10Selfoss28:24Valur
17.10Afturelding28:28ÍBV
14.10Grótta22:31Haukar
13.10Fram26:25Akureyri
13.10Stjarnan31:21KA
10.10ÍBV25:27Selfoss
08.10KA21:22Grótta
07.10Valur28:22ÍR
07.10FH28:27Stjarnan
07.10Haukar34:28Fram
07.10Akureyri25:22Afturelding
24.09Selfoss29:29Afturelding
24.09Stjarnan21:37Valur
23.09FH28:27Grótta
22.09Haukar31:26Akureyri
22.09Fram26:21KA
22.09ÍR31:27ÍBV
17.09Afturelding28:27ÍR
17.09Akureyri30:36Selfoss
16.09FH29:27Fram
15.09ÍBV35:32Stjarnan
15.09Valur21:15Grótta
15.09KA31:20Haukar
12.09ÍR24:30Selfoss
12.09Haukar29:29FH
10.09KA28:27Akureyri
09.09Stjarnan22:27Afturelding
09.09Fram25:25Valur
09.09ÍBV30:30Grótta
02.02 16:00ÍBV:ÍR
02.02 16:00Akureyri:Haukar
02.02 20:00Valur:Stjarnan
03.02 19:30FH:Grótta
04.02 18:30KA:Fram
04.02 19:30Afturelding:Selfoss
10.02 16:00Afturelding:Akureyri
10.02 18:00Fram:Haukar
10.02 19:30Stjarnan:FH
10.02 20:00Grótta:KA
11.02 19:15Selfoss:ÍBV
11.02 19:30ÍR:Valur
14.02 18:30ÍBV:Afturelding
14.02 19:30KA:Stjarnan
14.02 19:30Haukar:Grótta
14.02 20:00FH:ÍR
15.02 18:30Akureyri:Fram
15.02 19:30Valur:Selfoss
28.02 19:30Afturelding:Valur
28.02 19:30ÍR:KA
28.02 19:30Grótta:Fram
28.02 20:00Stjarnan:Haukar
01.03 18:00ÍBV:Akureyri
01.03 19:30Selfoss:FH
17.03 16:00Akureyri:Grótta
17.03 16:30Haukar:ÍR
17.03 18:00Fram:Stjarnan
17.03 20:00FH:Afturelding
18.03 18:30KA:Selfoss
18.03 19:15Valur:ÍBV
24.03 17:00Afturelding:KA
24.03 18:00ÍBV:FH
24.03 19:30ÍR:Fram
24.03 19:30Stjarnan:Grótta
25.03 19:30Valur:Akureyri
25.03 19:30Selfoss:Haukar
30.03 17:00Fram:Selfoss
30.03 17:00KA:ÍBV
30.03 19:30Grótta:ÍR
30.03 20:00Haukar:Afturelding
31.03 16:00Akureyri:Stjarnan
31.03 19:30FH:Valur
03.04 19:30Afturelding:Fram
03.04 19:30ÍR:Stjarnan
03.04 19:30FH:Akureyri
03.04 19:30ÍBV:Haukar
03.04 19:30Valur:KA
03.04 19:30Selfoss:Grótta
07.04 19:30Stjarnan:Selfoss
07.04 19:30Fram:ÍBV
07.04 19:30Haukar:Valur
07.04 19:30Grótta:Afturelding
07.04 19:30KA:FH
07.04 19:30Akureyri:ÍR
urslit.net