Frábært að fara með tvö stig héðan

Í gær, 22:43 „Það er frábært að fara með tvö stig héðan. Þetta var fjórði leikurinn á tólf dögum og það er mikið álag á okkur svo ég er ánægður með strákana að landa þessum sigri," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir 33:31-sigur á Aftureldingu í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. Meira »

Mættum eins og við hefðum enga trú

Í gær, 22:06 „Frammistaðan var heilt yfir ekki nógu góð. Við mætum í þennan leik eins og við höfum enga trú á að við séum að fara að vinna hann og það verður okkur að falli," sagði svekktur Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar, eftir 31:33-tap fyrir Haukum á heimavelli í Olísdeildinni í handbolta. Meira »

Haukar náðu tveggja stiga forskoti

Í gær, 21:47 Haukar náðu tveggja stiga forskot á toppi Olísdeildar karla í handbolta með 33:31-sigri á Aftureldingu á útivelli í kvöld. Með sigrinum fóru Haukar upp í 14 stig, en FH og Selfoss eiga leiki til góða og geta jafnað Hauka með sigrum. Meira »

Tólf íslensk mörk í Vínarborg

Í gær, 19:41 Íslendingar sáu um fjórðung markanna í viðureign West Wien og Schwaz þegar liðin áttust við í austurrísku A-deildinni í handknattleik í Vínarborg í kvöld. Meira »

Fimm Íslendingar tilnefndir í Þýskalandi

Í gær, 15:44 Fimm Íslendingar eru tilnefndir fyrir kosninguna í úrvalslið þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en það mætir landsliði Þýskalands í stjörnuleik tímabilsins í Stuttgart 1. febrúar. Meira »

Geta náð toppsætinu - frestað í Eyjum

Í gær, 12:29 Haukar og Afturelding eiga bæði möguleika á að ná efsta sæti Olís-deildar karla þegar liðin mætast í Mosfellsbænum í kvöld.   Meira »

Orðlaus eftir frammistöðuna

í fyrradag „Ég er mjög svekkt með þennan leik. Það kemur upp eitthvað andleysi hjá okkur undir restina og það fer með leikinn,“ sagði Lovísa Thompson, leikmaður Vals, í samtali við mbl.is eftir 27:22-tap liðsins gegn Fram í 9. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á Hlíðarenda í kvöld. Meira »

Fram nýtti sér hrun Valskvenna

í fyrradag Þær Ragnheiður Júlíusdóttir og Steinunn Björnsdóttir fóru mikinn í liði Fram þegar liðið vann fimm marka sigur gegn toppliði Valskvenna í 9. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á Hlíðarenda í kvöld en leiknum lauk með 27:22-sigri Fram. Meira »

Var orðið tímabært að hleypa heimdraganum

í fyrradag „Mér líkar afar vel hér ytra,“ sagði handknattleiksmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hans til Svíþjóðar í gær. Meira »

Frost á Hlíðarenda

Í gær, 08:13 Það varð algjört hrun í sóknarleik Valskvenna á örlagaríku augnabliki þegar liðið fékk Fram í heimsókn á Hlíðarenda í 9. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í gær. Meira »

Búnar að ganga í gegnum erfiða tíma

í fyrradag „Ég er hrikalega sátt með þennan sigur. Þetta hefur verið erfitt hjá okkur að undanförnu og það var því mjög mikilvægt að vinna hérna í kvöld,“ sagði Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram, í samtali við mbl.is eftir 27:22-sigur liðsins gegn Val. Meira »

Torsóttur sigur hjá Kiel

í fyrradag Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í THW Kiel náðu torsóttum sigri í kvöld þegar þeir sóttu Arnór Þór Gunnarsson og samherja hans í Bergischer HC heim í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Það var ekki fyrr en á lokamínútum leiksins sem Kiel komst fram úr og vann með fjögurra marka mun, 27:23, og treysti þar með stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með 24 stig að loknum 14 leikjum. Meira »

Alexander framlengdi við Löwen

í fyrradag Alexander Petersson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og Íþróttamaður ársins 2010, er hvergi nærri hættur og hefur framlengt samning sinn við þýska liðið Rhein Neckar Löwen til 2021. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Haukar 9 6 2 1 267:248 14
2 Selfoss 8 5 2 1 233:216 12
3 FH 8 5 2 1 222:218 12
4 Afturelding 9 4 3 2 248:242 11
5 Valur 8 5 1 2 221:189 11
6 Stjarnan 8 3 0 5 220:228 6
7 ÍR 8 2 2 4 208:218 6
8 ÍBV 8 2 2 4 229:228 6
9 Grótta 8 2 2 4 190:203 6
10 KA 8 2 2 4 202:208 6
11 Fram 8 2 1 5 200:216 5
12 Akureyri 8 1 1 6 202:228 3
16.11Afturelding31:33Haukar
12.11Haukar30:26Selfoss
12.11KA28:30Afturelding
11.11Grótta25:27Stjarnan
11.11FH28:27ÍBV
11.11Fram24:25ÍR
11.11Akureyri22:31Valur
05.11ÍR28:28Haukar
05.11ÍBV28:30Valur
04.11Afturelding25:25FH
04.11Stjarnan33:24Fram
04.11Grótta25:25Akureyri
04.11Selfoss27:27KA
01.11ÍR26:28FH
21.10Fram20:24Grótta
21.10Akureyri22:29ÍBV
20.10FH27:30Selfoss
20.10KA25:25ÍR
20.10Valur25:28Afturelding
18.10Haukar31:27Stjarnan
17.10Selfoss28:24Valur
17.10Afturelding28:28ÍBV
14.10Grótta22:31Haukar
13.10Stjarnan31:21KA
13.10Fram26:25Akureyri
10.10ÍBV25:27Selfoss
08.10KA21:22Grótta
07.10Valur28:22ÍR
07.10FH28:27Stjarnan
07.10Haukar34:28Fram
07.10Akureyri25:22Afturelding
24.09Stjarnan21:37Valur
24.09Selfoss29:29Afturelding
23.09FH28:27Grótta
22.09Fram26:21KA
22.09Haukar31:26Akureyri
22.09ÍR31:27ÍBV
17.09Afturelding28:27ÍR
17.09Akureyri30:36Selfoss
16.09FH29:27Fram
15.09ÍBV35:32Stjarnan
15.09Valur21:15Grótta
15.09KA31:20Haukar
12.09Haukar29:29FH
12.09ÍR24:30Selfoss
10.09KA28:27Akureyri
09.09Stjarnan22:27Afturelding
09.09Fram25:25Valur
09.09ÍBV30:30Grótta
17.11 18:00Stjarnan:Akureyri
18.11 17:00ÍBV:KA
18.11 19:30ÍR:Grótta
18.11 20:00Selfoss:Fram
19.11 19:30Valur:FH
25.11 16:00Akureyri:FH
25.11 18:00Fram:Afturelding
25.11 19:30Grótta:Selfoss
25.11 20:00Stjarnan:ÍR
26.11 18:30KA:Valur
26.11 19:15Haukar:ÍBV
02.12 16:00ÍR:Akureyri
02.12 16:00FH:KA
02.12 17:00Afturelding:Grótta
02.12 20:00Selfoss:Stjarnan
03.12 18:30ÍBV:Fram
03.12 19:30Valur:Haukar
08.12 17:00Grótta:ÍBV
08.12 19:30Akureyri:KA
09.12 17:00Afturelding:Stjarnan
09.12 19:30Valur:Fram
10.12 19:30FH:Haukar
10.12 19:30Selfoss:ÍR
16.12 16:00Selfoss:Akureyri
16.12 16:00Stjarnan:ÍBV
16.12 16:30Haukar:KA
16.12 19:30Grótta:Valur
16.12 19:30Fram:FH
17.12 19:30ÍR:Afturelding
02.02 16:00Akureyri:Haukar
02.02 16:00ÍBV:ÍR
02.02 20:00Valur:Stjarnan
03.02 19:30FH:Grótta
04.02 18:30KA:Fram
04.02 19:30Afturelding:Selfoss
10.02 16:00Afturelding:Akureyri
10.02 18:00Fram:Haukar
10.02 19:30Stjarnan:FH
10.02 20:00Grótta:KA
11.02 19:15Selfoss:ÍBV
11.02 19:30ÍR:Valur
14.02 18:30ÍBV:Afturelding
14.02 19:30Haukar:Grótta
14.02 19:30KA:Stjarnan
14.02 20:00FH:ÍR
15.02 18:30Akureyri:Fram
15.02 19:30Valur:Selfoss
28.02 19:30Afturelding:Valur
28.02 19:30ÍR:KA
28.02 19:30Grótta:Fram
28.02 20:00Stjarnan:Haukar
01.03 18:00ÍBV:Akureyri
01.03 19:30Selfoss:FH
17.03 16:00Akureyri:Grótta
17.03 16:30Haukar:ÍR
17.03 18:00Fram:Stjarnan
17.03 20:00FH:Afturelding
18.03 18:30KA:Selfoss
18.03 19:15Valur:ÍBV
24.03 17:00Afturelding:KA
24.03 18:00ÍBV:FH
24.03 19:30Stjarnan:Grótta
24.03 19:30ÍR:Fram
25.03 19:30Valur:Akureyri
25.03 19:30Selfoss:Haukar
30.03 17:00Fram:Selfoss
30.03 17:00KA:ÍBV
30.03 19:30Grótta:ÍR
30.03 20:00Haukar:Afturelding
31.03 16:00Akureyri:Stjarnan
31.03 19:30FH:Valur
03.04 19:30Afturelding:Fram
03.04 19:30ÍR:Stjarnan
03.04 19:30FH:Akureyri
03.04 19:30ÍBV:Haukar
03.04 19:30Valur:KA
03.04 19:30Selfoss:Grótta
07.04 19:30Akureyri:ÍR
07.04 19:30Fram:ÍBV
07.04 19:30Haukar:Valur
07.04 19:30Grótta:Afturelding
07.04 19:30KA:FH
07.04 19:30Stjarnan:Selfoss
urslit.net