Hefur góða tilfinningu fyrir tímabilinu

09:08 „Okkur hefur gengið vel á þessu tímabili og erum í toppbaráttu. Hinsvegar þarf allt að ganga upp til þess að við förum upp því deildin er jöfn og liðin geta unnið hvert annað. Munurinn á þeim flestum er ekki mikill,“ sagði handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson sem er á sínu öðru keppnistímabili með Balingen-Weilstetten sem situr um þessar mundir í 3. sæti þýsku 2. deildarinnar. Meira »

Hlynur Morthens leysir Kára af

07:58 Hlynur Morthens, markvörður Íslandsmeistaraliðs Vals í handknattleik vorið 2017, er orðinn markvarðaþjálfari færeyska kvennalandsliðsins í handknattleik. Hann hefur tekið við af Kára Garðarssyni sem sagði starfi sínu lausu vegna anna í aðalstarfi sínu. Meira »

Rúnar að braggast

07:35 Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handknattleik, hefur ekki getað, vegna meiðsla, leikið með liði sínu Ribe Esbjerg í tveimur síðustu leikjum þess í dönsku úrvalsdeildinni. Meira »

Verðum að grípa skóflur og fara að moka

Í gær, 22:16 „Allt sem gat farið úrskeiðis fór úrskeiðis, í fyrri hálfleik sérstaklega, við þurfum að ráða fram úr því hvern andskotann við erum að gera. Þetta er ekki búið að vera nógu gott, við erum ekki að bjóða fólkinu okkar upp á það sem við eigum að geta boðið þeim upp á með þetta lið í höndunum,“ voru fyrstu orð Kristins Guðmundssonar, aðstoðarþjálfara ÍBV, eftir tap sinna manna 30:32 gegn KA á heimavelli. Meira »

Ár síðan KA tapaði fyrir ÍBV U

Í gær, 21:31 Stefán Árnason, þjálfari KA, var ótrúlega ánægður með sigur sinna manna á ÍBV úti í Vestmannaeyjum, en liðin áttust við í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. Leiknum lauk 30:32 og var sigurinn verðskuldaður en gestirnir léku heilt yfir mun betur. Meira »

Góður íslenskur sigur á Kína

Í gær, 20:30 Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan 30:24-sigur á Kína í vináttuleik í Noregi í dag. Staðan í hálfleik var 13:11, Kína í vil, en glæsilegur seinni hálfleikur íslenska liðsins tryggði góðan sigur. Meira »

KA sótti sigur til Eyja

Í gær, 20:02 KA-menn sóttu tvö stig á heimavöll Íslands-, bikar- og deildarmeistara ÍBV í kvöld þegar liðið vann tveggja marka sigur, 32:30, í Olísdeild karla í handbolta. Sigurinn var verðskuldaður en KA-menn spiluðu heilt yfir miklu betur en Eyjamenn fyrir utan 10 mínútna kafla í seinni hálfleik. Meira »

Ásbjörn í eins leiks bann

Í gær, 16:39 Ásbjörn Friðriksson, fyrirliði FH, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd HSÍ fyrir brot sitt á Róberti Aroni Hostert í leik gegn Val í Olísdeildinni í handbolta í gærkvöldi. Ásbjörn braut illa á Róberti á lokasekúndum leiksins og fékk í kjölfarið rautt spjald. Meira »

Ekki fyrir hjartveika

í gær Valur og FH skildu jöfn, 28:28, í einum besta leik tímabilsins til þessa í Olísdeild karla í handbolta á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira »

Grátlegt tap hjá Ágústi

Í gær, 20:12 Ágúst Elí Björgvinsson átti þokkalegan leik fyrir Sävehof sem tapaði á grátlegan hátt fyrir Redbergslids í efstu deild Svíþjóðar í handbolta í kvöld, 30:29. Redbergslids skoraði sigurmarkið í blálokin eftir æsispennu. Meira »

Ellefti sigur Stefáns í röð

Í gær, 18:55 Stefán Rafn Sigurmannsson og liðsfélagar hans hjá ungverska liðinu Pick Szeged eru enn með fullt hús stiga eftir ellefu leiki í efstu deild í handbolta þar í landi. Stefán og félagar unnu öruggan 36:29-heimasigur á Dabas í dag. Meira »

Fallslagur í Eyjum í kvöld

Í gær, 11:34 Íslandsmeistarar ÍBV taka á móti KA í Vestmannaeyjum í kvöld í leik sem varð að fresta í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Fyrir leik er hvort lið með sex stig, stigi frá fallsæti. Meira »

Stórleikurinn sem aldrei var

í gær Stórleikur umferðarinnar náði aldrei þeim hæðum sem vonast var eftir. Er þar átt við viðureign Hauka og Vals í Schenker-höllinni á Ásvöllum á laugardaginn. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Haukar 9 6 2 1 267:248 14
2 FH 9 5 3 1 250:246 13
3 Selfoss 8 5 2 1 233:216 12
4 Valur 9 5 2 2 249:217 12
5 Afturelding 9 4 3 2 248:242 11
6 Stjarnan 9 4 0 5 249:254 8
7 ÍR 9 3 2 4 234:239 8
8 KA 9 3 2 4 234:238 8
9 ÍBV 9 2 2 5 259:260 6
10 Grótta 9 2 2 5 211:229 6
11 Fram 8 2 1 5 200:216 5
12 Akureyri 9 1 1 7 228:257 3
20.11ÍBV30:32KA
19.11Valur28:28FH
18.11ÍR26:21Grótta
17.11Stjarnan29:26Akureyri
16.11Afturelding31:33Haukar
12.11Haukar30:26Selfoss
12.11KA28:30Afturelding
11.11Grótta25:27Stjarnan
11.11FH28:27ÍBV
11.11Fram24:25ÍR
11.11Akureyri22:31Valur
05.11ÍR28:28Haukar
05.11ÍBV28:30Valur
04.11Afturelding25:25FH
04.11Stjarnan33:24Fram
04.11Selfoss27:27KA
04.11Grótta25:25Akureyri
01.11ÍR26:28FH
21.10Fram20:24Grótta
21.10Akureyri22:29ÍBV
20.10FH27:30Selfoss
20.10KA25:25ÍR
20.10Valur25:28Afturelding
18.10Haukar31:27Stjarnan
17.10Selfoss28:24Valur
17.10Afturelding28:28ÍBV
14.10Grótta22:31Haukar
13.10Stjarnan31:21KA
13.10Fram26:25Akureyri
10.10ÍBV25:27Selfoss
08.10KA21:22Grótta
07.10Valur28:22ÍR
07.10FH28:27Stjarnan
07.10Haukar34:28Fram
07.10Akureyri25:22Afturelding
24.09Stjarnan21:37Valur
24.09Selfoss29:29Afturelding
23.09FH28:27Grótta
22.09Fram26:21KA
22.09Haukar31:26Akureyri
22.09ÍR31:27ÍBV
17.09Afturelding28:27ÍR
17.09Akureyri30:36Selfoss
16.09FH29:27Fram
15.09ÍBV35:32Stjarnan
15.09Valur21:15Grótta
15.09KA31:20Haukar
12.09Haukar29:29FH
12.09ÍR24:30Selfoss
10.09KA28:27Akureyri
09.09Stjarnan22:27Afturelding
09.09Fram25:25Valur
09.09ÍBV30:30Grótta
21.11 19:30Selfoss:Fram
25.11 16:00Akureyri:FH
25.11 18:00Fram:Afturelding
25.11 19:30Grótta:Selfoss
25.11 20:00Stjarnan:ÍR
26.11 18:30KA:Valur
26.11 19:15Haukar:ÍBV
02.12 16:00ÍR:Akureyri
02.12 16:00FH:KA
02.12 17:00Afturelding:Grótta
02.12 20:00Selfoss:Stjarnan
03.12 18:30ÍBV:Fram
03.12 19:30Valur:Haukar
08.12 17:00Grótta:ÍBV
08.12 19:30Akureyri:KA
09.12 17:00Afturelding:Stjarnan
09.12 19:30Valur:Fram
10.12 19:30FH:Haukar
10.12 19:30Selfoss:ÍR
16.12 16:00Stjarnan:ÍBV
16.12 16:00Selfoss:Akureyri
16.12 16:30Haukar:KA
16.12 19:30Grótta:Valur
16.12 19:30Fram:FH
17.12 19:30ÍR:Afturelding
02.02 16:00ÍBV:ÍR
02.02 16:00Akureyri:Haukar
02.02 20:00Valur:Stjarnan
03.02 19:30FH:Grótta
04.02 18:30KA:Fram
04.02 19:30Afturelding:Selfoss
10.02 16:00Afturelding:Akureyri
10.02 18:00Fram:Haukar
10.02 19:30Stjarnan:FH
10.02 20:00Grótta:KA
11.02 19:15Selfoss:ÍBV
11.02 19:30ÍR:Valur
14.02 18:30ÍBV:Afturelding
14.02 19:30KA:Stjarnan
14.02 19:30Haukar:Grótta
14.02 20:00FH:ÍR
15.02 18:30Akureyri:Fram
15.02 19:30Valur:Selfoss
28.02 19:30ÍR:KA
28.02 19:30Grótta:Fram
28.02 19:30Afturelding:Valur
28.02 20:00Stjarnan:Haukar
01.03 18:00ÍBV:Akureyri
01.03 19:30Selfoss:FH
17.03 16:00Akureyri:Grótta
17.03 16:30Haukar:ÍR
17.03 18:00Fram:Stjarnan
17.03 20:00FH:Afturelding
18.03 18:30KA:Selfoss
18.03 19:15Valur:ÍBV
24.03 17:00Afturelding:KA
24.03 18:00ÍBV:FH
24.03 19:30Stjarnan:Grótta
24.03 19:30ÍR:Fram
25.03 19:30Valur:Akureyri
25.03 19:30Selfoss:Haukar
30.03 17:00Fram:Selfoss
30.03 17:00KA:ÍBV
30.03 19:30Grótta:ÍR
30.03 20:00Haukar:Afturelding
31.03 16:00Akureyri:Stjarnan
31.03 19:30FH:Valur
03.04 19:30Afturelding:Fram
03.04 19:30ÍR:Stjarnan
03.04 19:30FH:Akureyri
03.04 19:30ÍBV:Haukar
03.04 19:30Valur:KA
03.04 19:30Selfoss:Grótta
07.04 19:30Akureyri:ÍR
07.04 19:30Fram:ÍBV
07.04 19:30Haukar:Valur
07.04 19:30Grótta:Afturelding
07.04 19:30KA:FH
07.04 19:30Stjarnan:Selfoss
urslit.net