Stórsigrar hjá Guðmundi og Degi

11:27 Guðmundur Þórður Guðmundsson og Dagur Sigurðsson stýrðu liðum sínum, Barein og Japan, til sigurs í dag í fyrstu umferð Asíukeppninnar í handknattleik sem fram fer í Suwon í Suður-Kór­eu. Meira »

Myndir af Mørk í A-evrópskum dagblöðum

10:02 Það heldur áfram að vinda upp á sig mál norsku handknattleikskonunnar Noru Mørk en sími hennar var hakkaður síðastliðið haust og viðkvæm­ar per­sónu­leg­ar mynd­ir af henni láku á netið. Meira »

Liðin sem Ísland getur mætt í umspili fyrir HM

09:45 Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspili um sæti á HM í handknattleik 2019 en dregið verður í umspilinu þann 27. janúar. Meira »

Leynivopnið virkaði hjá Dönum

09:23 Skyttan Peter Balling Christensen var kallaður inn í danska landsliðshópinn í stað línumannsins Anders Zachariassen fyrir leikinn gegn Spánverjum í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í handbolta í Króatíu í gærkvöld. Meira »

Karabatic sló Kristjáni við

09:00 Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic skaust í fyrrakvöld upp fyrir Kristján Arason á lista yfir 20 markahæstu landsliðsmenn handknattleikssögunnar. Karabatic skoraði 6 mörk þegar Frakkar unnu Hvít-Rússa, 32:25, í B-riðli EM í Króatíu. Meira »

Við þurfum fleiri leiðtoga

08:42 „Fyrst og síðast var niðurstaðan vonbrigði. Það var raunhæf krafa fyrir mótið að komast upp úr riðlinum og í milliriðla,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, hin þrautreynda handknattleikskona úr Stjörnunni, landsliðskona og fyrrverandi atvinnumaður í handknattleik, þegar Morgunblaðið leitaði álits hennar á árangri íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Meira »

Þetta var mjög lúmsk gildra sem ekki allir skilja

07:37 „Þessi síðasti leikur var mjög lúmsk gildra sem ekki allir skilja. Og það þýðir eiginlega ekkert að segja mönnum frá henni – öskra um hana á einhverjum töflufundi – því menn verða bara að finna þetta í frumunum sínum og líklega að hafa lent í einhverjum skít áður til að fatta þetta,“ segir Ólafur Stefánsson nú þegar þátttöku Íslands á EM í handbolta í Króatíu er lokið. Meira »

Ísland skoraði næstfæst mörk

Í gær, 22:38 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er úr leik á Evrópumótinu í Króatíu eins og frægt er orðið, en riðlakeppni mótsins lauk í kvöld. Meira »

Ísland hafnaði í 13. sæti EM

Í gær, 21:17 Nú er endanlega ljóst að íslenska karlalandsliðið í handknattleik hafnaði í 13. sæti af 16 liðum í lokakeppni Evrópumótsins sem haldið er í Króatíu. Meira »

„Þetta er talsvert högg fyrir okkur“

08:12 „Ég óttast að Kári verði hið minnsta frá keppni í fjórar vikur,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari handknattleiksliðs ÍBV, spurður hvaða áhrif meiðsli Kára Kristjáns Kristjánssonar hafi á Eyjaliðið þegar keppni hefst í Olís-deildinni aftur. Meira »

Leikmenn verða að líta í eigin barm

07:16 „Við getum ekki alfarið skellt skuldinni vegna niðurstöðunnar á EM á Geir Sveinsson landsliðsþjálfara. Í leiknum við Serba fannst mér vandinn ekki síður liggja hjá leikmönnum liðsins. Þeir verða að líta í eigin barm,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari karlaliðs ÍBV, þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hans í gær til að velta fyrir sér stöðu íslenska landsliðsins og þjálfara þess, Geirs Sveinssonar, nú þegar liðið er úr leik á EM. Meira »

Svona líta milliriðlarnir út á EM

Í gær, 21:50 Lokaumferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik fór fram í kvöld og nú er ljóst hvernig milliriðlar mótsins líta út, en 12 þjóðir eru eftir í keppninni. Meira »

Slóvenar unnu úrslitaleikinn og fóru áfram

Í gær, 21:13 Slóvenía tryggði sér í kvöld sæti í milliriðli Evrópumótsins í handknattleik eftir sigur á Svartfjallalandi í úrslitaleik um áframhaldandi þátttöku á mótinu, 28:19. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 FH 14 12 0 2 462:371 24
2 ÍBV 14 10 2 2 395:367 22
3 Valur 14 10 1 3 383:365 21
4 Selfoss 14 10 0 4 413:380 20
5 Haukar 14 8 1 5 389:351 17
6 Afturelding 14 6 1 7 377:382 13
7 Stjarnan 14 5 3 6 382:376 13
8 ÍR 14 6 1 7 380:366 13
9 Fram 14 3 2 9 385:443 8
10 Grótta 14 3 1 10 356:385 7
11 Víkingur 14 1 3 10 340:413 5
12 Fjölnir 14 1 3 10 364:427 5
21.12Stjarnan26:29ÍBV
18.12FH30:29Haukar
17.12Selfoss36:29Fram
17.12Stjarnan27:30Afturelding
17.12ÍR30:28Víkingur
17.12Valur34:31Fjölnir
17.12ÍBV33:25Grótta
11.12Fram20:30Stjarnan
11.12Afturelding29:33FH
10.12Grótta26:26ÍR
10.12Víkingur22:27Valur
10.12Fjölnir30:32Selfoss
10.12ÍBV26:21Haukar
30.11Fjölnir23:27Víkingur
30.11Valur33:35Grótta
30.11ÍR24:23Haukar
30.11Selfoss31:26Stjarnan
30.11ÍBV19:25Afturelding
29.11FH39:26Fram
27.11Valur26:30Haukar
27.11ÍR29:33Afturelding
26.11Víkingur25:36Selfoss
26.11Fjölnir34:31Grótta
22.11FH30:27Stjarnan
22.11ÍBV31:24Fram
20.11Afturelding23:28Valur
20.11Grótta30:19Víkingur
19.11Haukar32:19Fjölnir
19.11Selfoss24:23FH
19.11Fram24:32ÍR
15.11FH33:34ÍBV
13.11Grótta22:21Selfoss
12.11Valur34:30Fram
12.11Víkingur31:31Haukar
12.11ÍR21:30Stjarnan
12.11Fjölnir26:28Afturelding
06.11Stjarnan25:27Valur
06.11FH32:24ÍR
05.11Fram29:29Fjölnir
05.11Haukar26:21Grótta
05.11Selfoss30:31ÍBV
05.11Afturelding25:19Víkingur
01.11FH41:29Fjölnir
23.10Grótta25:29Afturelding
23.10Valur21:33FH
22.10Fjölnir29:32Stjarnan
22.10Haukar23:24Selfoss
22.10Víkingur24:32Fram
22.10ÍR25:27ÍBV
16.10Afturelding25:32Haukar
16.10Stjarnan27:27Víkingur
15.10Fram28:24Grótta
15.10Selfoss32:26ÍR
15.10Valur31:31ÍBV
12.10Valur24:23ÍR
11.10Víkingur22:36FH
10.10Afturelding28:29Selfoss
09.10Haukar39:30Fram
08.10Grótta24:25Stjarnan
08.10Fjölnir27:27ÍBV
28.09ÍR36:20Fjölnir
28.09Stjarnan26:30Haukar
28.09Víkingur25:33ÍBV
28.09Fram29:22Afturelding
28.09FH30:27Grótta
28.09Selfoss23:31Valur
25.09Haukar23:27FH
25.09Fram33:35Selfoss
25.09Grótta23:24ÍBV
24.09Afturelding27:27Stjarnan
24.09Fjölnir17:18Valur
24.09Víkingur24:32ÍR
18.09ÍR33:22Grótta
18.09Stjarnan25:25Fram
17.09FH32:30Afturelding
17.09Selfoss34:24Fjölnir
17.09Haukar29:23ÍBV
17.09Valur25:21Víkingur
14.09Fram26:43FH
14.09Grótta21:24Valur
14.09Afturelding23:27ÍBV
11.09Víkingur26:26Fjölnir
11.09Haukar21:19ÍR
10.09Stjarnan29:26Selfoss
31.01 18:30ÍBV:Víkingur
31.01 19:30Afturelding:Fram
31.01 19:30Fjölnir:ÍR
31.01 19:30Grótta:FH
31.01 19:30Haukar:Stjarnan
01.02 19:30Valur:Selfoss
04.02 17:00FH:Víkingur
04.02 17:00ÍR:Valur
04.02 19:30Stjarnan:Grótta
04.02 20:00Fram:Haukar
05.02 18:30ÍBV:Fjölnir
05.02 19:30Selfoss:Afturelding
11.02 17:00Valur:ÍBV
11.02 17:00Fjölnir:FH
11.02 19:30ÍR:Selfoss
11.02 20:00Haukar:Afturelding
12.02 19:30Víkingur:Stjarnan
12.02 19:30Grótta:Fram
18.02 17:00Afturelding:Grótta
18.02 17:00ÍBV:ÍR
18.02 19:30Fram:Víkingur
18.02 20:00Selfoss:Haukar
19.02 19:30Stjarnan:Fjölnir
19.02 19:30FH:Valur
28.02 18:30ÍBV:Selfoss
28.02 19:30Víkingur:Afturelding
28.02 19:30Valur:Stjarnan
28.02 19:30Fjölnir:Fram
28.02 19:30Grótta:Haukar
01.03 19:30ÍR:FH
11.03 17:00Haukar:Víkingur
11.03 18:00ÍBV:FH
11.03 19:30Afturelding:Fjölnir
11.03 20:00Fram:Valur
12.03 19:30Selfoss:Grótta
12.03 19:30Stjarnan:ÍR
18.03 19:30Víkingur:Grótta
18.03 19:30Valur:Afturelding
18.03 19:30FH:Selfoss
18.03 19:30ÍR:Fram
18.03 19:30ÍBV:Stjarnan
18.03 19:30Fjölnir:Haukar
25.03 19:30Selfoss:Víkingur
25.03 19:30Haukar:Valur
25.03 19:30Fram:ÍBV
25.03 19:30Grótta:Fjölnir
25.03 19:30Stjarnan:FH
25.03 19:30Afturelding:ÍR
urslit.net