Sætur sigur á Svíum á EM

í fyrradag Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann 35:33-sigur á Svíþjóð í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Slóveníu í dag. Meira »

Strákarnir burstaðir í fyrsta leik

19.7. Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri fékk skell í fyrsta leik á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Slóveníu. Liðið tapaði 29:19-gegn Rúmeníu. Meira »

Lettneskur landsliðsmaður í Aftureldingu

Í gær, 13:56 Handknattleiksdeild Aftureldingar hefur samið við lettneska landsliðsmanninn Emils Kurzimniesk til þriggja ára.  Meira »

Verður pottþétt löngu uppselt

17.7. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, viðurkenndi í samtali við mbl.is í dag að hann vissi ekki mjög mikið um Dragunas frá Litháen en liðin drógust saman í 1. umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Hann er hins vegar strax farinn að undirbúa sitt lið fyrir einvígið. Meira »

Íslandsmeistararnir fara til Frakklands

17.7. Dregið var í 1. umferðir í Evrópukeppnum félagsliða í handbolta í dag. Karlalið Selfoss mætir Dragunas frá Litháen í fyrstu umferð EHF-bikarsins og FH mætir Dubrava frá Króatíu á sama stigi í sömu keppni. Íslandsmeistarar ÍBV koma inn í keppnina í 2. umferð og mæta PAUC frá Frakklandi. Meira »

Stefán áfram í Ungverjalandi næstu árin

13.7. Landsliðsmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson hefur framlengt samning sinn við ungverska meistaraliðið Pick Szeged.  Meira »

Turda eltir íslensku liðin

13.7. Þrjú íslensk félagslið taka þátt í EHF-keppninni í handknattleik á næstu leiktíð.  Meira »

Stórt tap fyrir Króötum í lokaleiknum

11.7. Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hafnaði í 10. sæti á heimsmeistaramótinu í Ungverjalandi í dag eftir tap fyrir landsliði Króatíu, 36:23, í viðureigninni um níunda sæti mótsins. Meira »

Liðsstyrkur til Stjörnunnar

11.7. Kvennalið Stjörnunnar í handbolta heldur áfram að styrkja sig fyrir átökin í Olís-deildinni á næstu leiktíð.  Meira »

Daníel til liðs við KA

13.7. Daníel Matthíasson er genginn til liðs við KA og mun leika með liðinu í Olís-deild karla í handknattleik næsta vetur.  Meira »

Aron Rafn til Hamburg

12.7. Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er genginn í raðir þýska B-deildarliðsins HSV Hamburg en hann skrifaði undir samninginn við félagið að undangenginni læknisskoðun. Meira »

Nökkvi Dan búinn að semja við Arendal

11.7. Handboltamaðurinn Nökkvi Dan Elliðason er búinn að semja við norska úrvalsdeildarfélagið Arendal. Vísir.is greindi frá í dag. Meira »

Tap fyrir Noregi í hörkuleik

10.7. Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, tapaði fyrir stöllum sínum frá Noregi, 35:30, í hörkuleik í 16-liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í Debrecen í Ungverjalandi í dag. Þar með taka Norðmenn sæti í átta liða úrslitum en íslenska liðið leikur væntanlega um sæti níu til tólf á morgun. Meira »