Strembið en spennandi verkefni

Í gær, 15:22 „Þetta verður strembið fyrir okkur,“ sagði Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik við mbl.is áðan eftir að íslenska landsliðið dróst í riðil með Tyrklandi, Makedóníu og Aserbadjan í forkeppni heimsmeistaramótsins. Meira »

Snúinn riðill bíður íslenska liðsins

Í gær, 14:10 Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna á fyrir höndum erfiða leiki í forkeppni heimsmeistaramótsins á næsta vetri en dregið var í riðla á þingi Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Glasgow í morgun. Meira »

Tvö þýsk og þrjú frönsk

Í gær, 07:30 Þjóðverjar verða aðeins með tvö lið í Meistaradeild karla í handknattleik á næstu leiktíð, þ.e. meistaralið Flensburg og Rhein-Neckar Löwen. Meira »

Ísland situr í öðrum flokki

Í gær, 06:55 Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í forkeppni að umspilsleikjum HM kvenna á þingi EHF í Glasgow í dag. Meira »

Axel velur æfingahóp

í fyrradag Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 26 leikmenn til æfinga í lok júlí. Hópurinn verður að mestu skipaður leikmönnum úr íslensku deildinni. Þá munu þeir leikmenn sem taka þátt í HM U-20 í Ungverjalandi í sumar fá frí í þessu verkefni. Meira »

Þjóðverjar burstuðu lærisveina Dags

16.6. Japan tók á móti Þýskalandi í vináttulandsleik í handknattleik karla í nótt og tapaði með níu marka mun, 31:22.  Meira »

Kristján tekur við Löwen næsta sumar

15.6. Kristján Andrésson mun taka við sem þjálfari þýska handknattleiksfélagsins Rhein-Neckar Löwen sumarið 2019 en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í dag. Hann mun taka við liðinu af Nikolaj Jacobsen. Meira »

Serbar og Króatar tóku síðustu sætin

14.6. Serbía og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handbolta sem fram fer í Danmörku og Þýskalandi á næsta ári. Sætin voru þau síðustu sem í boði voru fyrir Evrópuþjóðir á mótinu. Meira »

Fimm íslenskir þjálfarar á HM

14.6. Fimm af liðunum 24 sem taka þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Danmörku og Þýskalandi í janúar á næsta ári verða með íslenska þjálfara i brúnni. Um er að ræða einstakan árangur. Meira »

Ægir Hrafn og Bjarki í Fram

15.6. Handknattleiksdeild Fram gekk í gær frá samningum við hornamanninn Bjarka Lárusson og línumanninn Ægi Hrafn Jónsson.   Meira »

Hyggst steinhætta þjálfun

14.6. „Þegar samningi mínum lýkur eftir ár þá lýkur ferli mínum sem þjálfari í þýska handboltanum. Ég ætla mér ekki að taka upp þráðinn með öðru liði enda verð ég þá orðinn sextíu ára og búinn að vera þjálfari í deildinni í 22 ár. Meira »

Yfirgefur Stjörnuna

14.6. Handknattleikskonan Ramune Pekarskyte leikur ekki áfram með Stjörnunni á næsta keppnistímabili. Hún gekk til liðs við Stjörnuna fyrir ári og var markahæsti leikmaður liðsins í vetur sem leið. Meira »

Virkilega vel gert strákar

14.6. Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sendir karlalandsliðinu í handbolta góðar kveðjur á twitter-síðu í tilefni þess að Ísland vann Litháen í umspili um sæti á HM sem verður í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári. Meira »