Fram átti að fá víti eftir sigurmarkið

Í gær, 20:31 Fram átti að fá víti í blálok leiksins gegn ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta í gærkvöldi. ÍBV vann leikinn, 34:33, og tryggði sér deildarmeistaratitilinn fyrir vikið. Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmarkið örfáum sekúndum fyrir leiklsok, en eftir það hefði Fram átt að fá víti. Vísir.is greindi frá. Meira »

Ómar skoraði sex í Íslendingaslag

Í gær, 19:58 Århus fékk Álaborg í heimsókn í dönsku A-deildinni í handbolta í kvöld. Svo fór að Álaborg vann, 24:20. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Århus með sex mörk. Meira »

Fannar sennilega á heimleið

Í gær, 12:07 „Það hefur lengið lengi fyrir af okkar hálfu að ég verð ekki áfram hjá Hamm. Við fjölskyldan ákváðum fyrir töluverðum tíma að eftir átta frábær ár í Þýskalandi væri tími til kominn á breytingar,“ sagði handknattleiksmaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson. Meira »

Með betri aðsókn en Barcelona og Löwen

Í gær, 10:50 Íslendingaliðin Kristianstad og Aalborg eru með betri aðsókn á leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á þessu tímabili heldur en meistaraliðin Barcelona og Rhein-Neckar Löwen, sem einnig eru svokölluð Íslendingalið. Meira »

Annað krossbandaslit á einu ári

Í gær, 10:31 Jón Kristinn Björgvinsson, handknattleiksmaður hjá ÍR, verður ekki meira með liðinu á keppnistímabilinu eftir að hann sleit krossband í vinstra hné fyrir nokkrum dögum. Meira »

Einum sigri frá meistaratitlinum

Í gær, 10:17 Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona eru einum sigri frá því að tryggja sér Spánarmeistaratitilinn í handknattleik.  Meira »

Nú fer vinna í að styrkja hópinn

í fyrradag Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var vonsvikinn eftir 34:33-tap sinna manna gegn ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta. Framarar voru yfir stærstan hluta leiks en Eyjamenn tryggðu sér sigur með marki sex sekúndum fyrir leikslok og deildarmeistaratitilinn í leiðinni. Meira »

Skrítin stemning eftir leik

í fyrradag Það sáu það svosem allir fyrirfram að þetta var erfiður leikur fyrir okkur. En við gáfumst aldrei upp og héldum áfram að spila,“ sagði Egidijus Mikalonis, leikmaður Víkings, eftir tapið gegn Selfyssingum í Olísdeildinni í handbolta í kvöld. Meira »

Allt getur gerst og margt á eftir að gerast

í fyrradag „Þetta voru vonbrigði, við vorum ekki góðir í dag og sjálfum okkur verstir. Við eigum smá spretti en sóknarleikurinn var bara ekki góður, Valsarar voru bara fremri en við á öllum sviðum og áttu þetta skilið.“ Meira »

Dauðafæri til að komast á tíunda EM í röð

Í gær, 09:22 Ísland hefur verið með í hverri einustu lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik á þessari öld, allt frá EM í Króatíu árið 2000. Meira »

Kára bauðst ættleiðing

í fyrradag Undraverð frammistaða landsliðsmannsins unga, Kára Jónssonar, fyrir Hauka í Keflavík í gærkvöldi vakti mikil og gjarnan skemmtileg viðbrögð á samfélagsmiðlum þar sem menn draga hvergi af sér. Meira »

Ótrúlega ánægður með þetta

í fyrradag „Það var þvílíkur karakter og þvílíkur vilji hjá okkur, er ekki þvílíkur þá orðið?“ sagði skærbrosandi Arnar Pétursson í samtali við mbl.is eftir 34:33-sigurinn á Fram í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum tryggði ÍBV sér deildarmeistaratitilinn, en Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmarkið, sex sekúndum fyrir leikslok. Meira »

Svakalegt að þurfa að bíða

í fyrradag „Já, það var svakalegt að þurfa að bíða eftir þessu,“ sagði Elvar Örn Jónsson og andvarpaði eftir að Selfoss horfði á ÍBV klára leikinn gegn Fram á lokasekúndunni og tryggja sér deildarmeistaratitilinn í Olísdeildinni í handbolta. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 ÍBV 22 16 2 4 652:588 34
2 Selfoss 22 17 0 5 682:601 34
3 FH 22 16 2 4 713:598 34
4 Valur 22 15 1 6 621:590 31
5 Haukar 22 14 1 7 635:537 29
6 Afturelding 22 11 1 10 599:592 23
7 Stjarnan 22 9 3 10 618:604 21
8 ÍR 22 8 2 12 586:610 18
9 Grótta 22 6 1 15 566:639 13
10 Fram 22 5 2 15 610:682 12
11 Fjölnir 22 3 4 15 580:658 10
12 Víkingur 22 1 3 18 516:679 5
21.03Grótta30:35Fjölnir
21.03Selfoss37:26Víkingur
21.03Stjarnan26:38FH
21.03Afturelding43:21ÍR
21.03Fram33:34ÍBV
21.03Haukar22:29Valur
18.03Valur32:28Afturelding
18.03FH29:34Selfoss
18.03Víkingur25:31Grótta
18.03ÍR31:27Fram
18.03ÍBV29:28Stjarnan
18.03Fjölnir21:30Haukar
14.03ÍBV30:26ÍR
01.03ÍR24:24FH
28.02Grótta20:35Haukar
28.02Víkingur24:29Afturelding
28.02Valur29:31Stjarnan
28.02Fjölnir37:31Fram
28.02ÍBV35:36Selfoss
26.02Stjarnan29:24ÍR
26.02Selfoss38:24Grótta
26.02ÍBV37:29FH
25.02Fram24:28Valur
25.02Afturelding20:19Fjölnir
25.02Haukar32:19Víkingur
22.02Grótta26:35Fram
22.02ÍBV28:31Valur
19.02Stjarnan31:28Fjölnir
19.02FH31:30Valur
18.02Selfoss26:25Haukar
18.02Fram28:23Víkingur
18.02Afturelding27:29Grótta
12.02Víkingur21:41Stjarnan
12.02Haukar35:21Afturelding
12.02ÍR25:37Selfoss
12.02Fjölnir30:30FH
06.02ÍBV31:22Fjölnir
05.02Selfoss27:28Afturelding
04.02Stjarnan24:26Grótta
04.02Fram24:34Haukar
04.02ÍR27:30Valur
04.02FH35:22Víkingur
01.02Grótta24:35FH
31.01Valur29:34Selfoss
31.01Afturelding26:23Fram
31.01ÍBV33:16Víkingur
30.01Fjölnir24:28ÍR
30.01Haukar33:26Stjarnan
21.12Stjarnan26:29ÍBV
18.12FH30:29Haukar
17.12Selfoss36:29Fram
17.12Stjarnan27:30Afturelding
17.12Valur34:31Fjölnir
17.12ÍR30:28Víkingur
17.12ÍBV33:25Grótta
11.12Fram20:30Stjarnan
11.12Afturelding29:33FH
10.12Grótta26:26ÍR
10.12Víkingur22:27Valur
10.12Fjölnir30:32Selfoss
10.12ÍBV26:21Haukar
30.11Fjölnir23:27Víkingur
30.11Selfoss31:26Stjarnan
30.11Valur33:35Grótta
30.11ÍR24:23Haukar
30.11ÍBV19:25Afturelding
29.11FH39:26Fram
27.11Valur26:30Haukar
27.11ÍR29:33Afturelding
26.11Víkingur25:36Selfoss
26.11Fjölnir34:31Grótta
22.11FH30:27Stjarnan
22.11ÍBV31:24Fram
20.11Afturelding23:28Valur
20.11Grótta30:19Víkingur
19.11Haukar32:19Fjölnir
19.11Selfoss24:23FH
19.11Fram24:32ÍR
15.11FH33:34ÍBV
13.11Grótta22:21Selfoss
12.11Valur34:30Fram
12.11Víkingur31:31Haukar
12.11Fjölnir26:28Afturelding
12.11ÍR21:30Stjarnan
06.11Stjarnan25:27Valur
06.11FH32:24ÍR
05.11Fram29:29Fjölnir
05.11Haukar26:21Grótta
05.11Selfoss30:31ÍBV
05.11Afturelding25:19Víkingur
01.11FH41:29Fjölnir
23.10Grótta25:29Afturelding
23.10Valur21:33FH
22.10Fjölnir29:32Stjarnan
22.10Haukar23:24Selfoss
22.10Víkingur24:32Fram
22.10ÍR25:27ÍBV
16.10Afturelding25:32Haukar
16.10Stjarnan27:27Víkingur
15.10Fram28:24Grótta
15.10Selfoss32:26ÍR
15.10Valur31:31ÍBV
12.10Valur24:23ÍR
11.10Víkingur22:36FH
10.10Afturelding28:29Selfoss
09.10Haukar39:30Fram
08.10Grótta24:25Stjarnan
08.10Fjölnir27:27ÍBV
28.09Fram29:22Afturelding
28.09Víkingur25:33ÍBV
28.09ÍR36:20Fjölnir
28.09FH30:27Grótta
28.09Selfoss23:31Valur
28.09Stjarnan26:30Haukar
25.09Haukar23:27FH
25.09Fram33:35Selfoss
25.09Grótta23:24ÍBV
24.09Afturelding27:27Stjarnan
24.09Víkingur24:32ÍR
24.09Fjölnir17:18Valur
18.09ÍR33:22Grótta
18.09Stjarnan25:25Fram
17.09Selfoss34:24Fjölnir
17.09FH32:30Afturelding
17.09Haukar29:23ÍBV
17.09Valur25:21Víkingur
14.09Fram26:43FH
14.09Grótta21:24Valur
14.09Afturelding23:27ÍBV
11.09Víkingur26:26Fjölnir
11.09Haukar21:19ÍR
10.09Stjarnan29:26Selfoss
urslit.net