HSÍ fær hæsta styrkinn úr Afrekssjóði ÍSÍ

16:18 Handknattleikssamband Íslands fékk hæsta styrkinn hjá Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2018 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍSÍ. Meira »

Krossbandið slitnaði hjá Neagu

13:05 Ein besta handknattleikskona heims, Cristina Neagu frá Rúmeníu, er með slitið krossband í hné og verður lengi frá keppni.   Meira »

Þróttur í átta liða úrslitin

Í gær, 23:05 Þróttur Reykjavík tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum í Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik.  Meira »

Ísland getur mætt Þóri í HM-umspili

Í gær, 21:47 Eftir að milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í kvöld er ljóst hvaða níu liðum íslenska landsliðið getur dregist á móti í vor í leikjum um farseðilinn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Japan undir lok næsta árs. Meðal þeirra eru eru Norðurlandaþjóðirnar þrjár, Danmörk, Svíþjóð og Noregur, en Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson er landsliðsþjálfari Noregs. Meira »

Noregur einu marki frá undanúrslitunum

Í gær, 21:30 Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska landsliðinu í handknattleik ná ekki að verja Evrópumeistaratitilinn. Það var ljóst eftir sigur Hollendinga gegn Þjóðverjum í lokaumferð í milliriðli tvö á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld. Meira »

Barcelona er óstöðvandi

Í gær, 20:55 Barcelona hélt sigurgöngu sinni áfram í spænsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld en liðið burstaði Huesca 39:23.  Meira »

Ungverjaland gerði Noregi greiða

Í gær, 18:42 Ungverjar veittu Norðmönnum hjálparhönd þegar þeir lögðu Rúmena 31:29 í milliriðli tvö á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Frakklandi í kvöld. Meira »

Þjálfarasætið hjá Noregi er ískalt

í gær „Hann (Þórir Hergeirsson) má starfa eins lengi og honum sýnist,“ segir Kåre Geir Lio, formaður Handknattleikssambands Noregs, en samningur Þóris rennur út árið 2020. Meira »

Stórsigur hjá Þóri og þeim norsku

í fyrradag Norska landsliðið í handknattleik kvenna vann stórsigur á hollenska landsliðinu, 29:16, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Frakklandi í kvöld eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 15:7. Þar með lifir vonin ennþá hjá norska landsliðinu, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, um sæti í undanúrslitum mótsins fyrir lokaumferð riðlakeppninnar sem fram fer á morgun. Meira »

Grétu þegar Neagu var borin af velli

Í gær, 19:23 Óttast er að rúmenska handknattleikskonan Cristina Neagu hafi slitið krossband í hægra hné en hún var borin af velli þegar um 10 mínútur voru til leiksloka í viðureign Rúmena og Ungverja á Evrópumótinu í handknattleik í Frakklandi í kvöld. Meira »

Stelpurnar hans Þóris halda í vonina

í gær Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, heldur enn í vonina um að komast í undanúrslit á Evrópumótinu í Frakklandi. Meira »

Bjarki sá fimmti hjá Lemgo

í gær Bjarki Már Elísson verður leikmaður þýska handknattleiksfélagsins Lemgo frá og með næsta sumri þegar samningur hans við Füchse Berlín rennur út. Meira »

Rúmenar skrefi nær undanúrslitunum

í fyrradag Rúmenar höfðu betur gegn Spánverjum 27:25 í milliriðli tvö á Evrópumóti kvenna í handknattleik í kvöld.  Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Selfoss 12 8 2 2 342:319 18
2 Valur 12 8 2 2 331:289 18
3 Haukar 12 7 3 2 348:325 17
4 FH 12 6 4 2 337:324 16
5 Afturelding 12 6 3 3 333:322 15
6 Stjarnan 12 6 0 6 337:340 12
7 KA 12 4 2 6 306:321 10
8 ÍBV 12 4 2 6 341:344 10
9 ÍR 12 3 3 6 313:326 9
10 Fram 12 3 1 8 309:333 7
11 Grótta 12 2 2 8 281:306 6
12 Akureyri 12 2 2 8 302:331 6
10.12FH25:25Haukar
10.12Selfoss31:30ÍR
09.12Valur34:28Fram
09.12Afturelding33:27Stjarnan
08.12Akureyri25:26KA
08.12Grótta24:27ÍBV
03.12Valur26:24Haukar
03.12ÍBV29:28Fram
02.12Selfoss26:27Stjarnan
02.12Afturelding26:23Grótta
02.12ÍR22:22Akureyri
02.12FH36:26KA
28.11Grótta23:24Selfoss
26.11Haukar32:26ÍBV
26.11KA20:22Valur
25.11Stjarnan34:27ÍR
25.11Fram30:26Afturelding
25.11Akureyri27:26FH
21.11Selfoss28:23Fram
20.11ÍBV30:32KA
19.11Valur28:28FH
18.11ÍR26:21Grótta
17.11Stjarnan29:26Akureyri
16.11Afturelding31:33Haukar
12.11Haukar30:26Selfoss
12.11KA28:30Afturelding
11.11Grótta25:27Stjarnan
11.11FH28:27ÍBV
11.11Fram24:25ÍR
11.11Akureyri22:31Valur
05.11ÍR28:28Haukar
05.11ÍBV28:30Valur
04.11Afturelding25:25FH
04.11Stjarnan33:24Fram
04.11Selfoss27:27KA
04.11Grótta25:25Akureyri
01.11ÍR26:28FH
21.10Fram20:24Grótta
21.10Akureyri22:29ÍBV
20.10FH27:30Selfoss
20.10KA25:25ÍR
20.10Valur25:28Afturelding
18.10Haukar31:27Stjarnan
17.10Selfoss28:24Valur
17.10Afturelding28:28ÍBV
14.10Grótta22:31Haukar
13.10Fram26:25Akureyri
13.10Stjarnan31:21KA
10.10ÍBV25:27Selfoss
08.10KA21:22Grótta
07.10Valur28:22ÍR
07.10FH28:27Stjarnan
07.10Haukar34:28Fram
07.10Akureyri25:22Afturelding
24.09Selfoss29:29Afturelding
24.09Stjarnan21:37Valur
23.09FH28:27Grótta
22.09Haukar31:26Akureyri
22.09Fram26:21KA
22.09ÍR31:27ÍBV
17.09Afturelding28:27ÍR
17.09Akureyri30:36Selfoss
16.09FH29:27Fram
15.09ÍBV35:32Stjarnan
15.09Valur21:15Grótta
15.09KA31:20Haukar
12.09ÍR24:30Selfoss
12.09Haukar29:29FH
10.09KA28:27Akureyri
09.09Stjarnan22:27Afturelding
09.09Fram25:25Valur
09.09ÍBV30:30Grótta
16.12 16:00Selfoss:Akureyri
16.12 16:00Stjarnan:ÍBV
16.12 16:30Haukar:KA
16.12 19:30Fram:FH
16.12 19:30Grótta:Valur
17.12 19:30ÍR:Afturelding
02.02 16:00ÍBV:ÍR
02.02 16:00Akureyri:Haukar
02.02 20:00Valur:Stjarnan
03.02 19:30FH:Grótta
04.02 18:30KA:Fram
04.02 19:30Afturelding:Selfoss
10.02 16:00Afturelding:Akureyri
10.02 18:00Fram:Haukar
10.02 19:30Stjarnan:FH
10.02 20:00Grótta:KA
11.02 19:15Selfoss:ÍBV
11.02 19:30ÍR:Valur
14.02 18:30ÍBV:Afturelding
14.02 19:30KA:Stjarnan
14.02 19:30Haukar:Grótta
14.02 20:00FH:ÍR
15.02 18:30Akureyri:Fram
15.02 19:30Valur:Selfoss
28.02 19:30Grótta:Fram
28.02 19:30ÍR:KA
28.02 19:30Afturelding:Valur
28.02 20:00Stjarnan:Haukar
01.03 18:00ÍBV:Akureyri
01.03 19:30Selfoss:FH
17.03 16:00Akureyri:Grótta
17.03 16:30Haukar:ÍR
17.03 18:00Fram:Stjarnan
17.03 20:00FH:Afturelding
18.03 18:30KA:Selfoss
18.03 19:15Valur:ÍBV
24.03 17:00Afturelding:KA
24.03 18:00ÍBV:FH
24.03 19:30Stjarnan:Grótta
24.03 19:30ÍR:Fram
25.03 19:30Valur:Akureyri
25.03 19:30Selfoss:Haukar
30.03 17:00Fram:Selfoss
30.03 17:00KA:ÍBV
30.03 19:30Grótta:ÍR
30.03 20:00Haukar:Afturelding
31.03 16:00Akureyri:Stjarnan
31.03 19:30FH:Valur
03.04 19:30Afturelding:Fram
03.04 19:30ÍR:Stjarnan
03.04 19:30FH:Akureyri
03.04 19:30ÍBV:Haukar
03.04 19:30Valur:KA
03.04 19:30Selfoss:Grótta
07.04 19:30Stjarnan:Selfoss
07.04 19:30Fram:ÍBV
07.04 19:30Haukar:Valur
07.04 19:30Grótta:Afturelding
07.04 19:30KA:FH
07.04 19:30Akureyri:ÍR
urslit.net