Naumur sigur hjá Alfreð - Alexander sterkur

18:50 Alfreð Gíslason og lærisveinar hans eiga enn þá möguleika á að vinna Þýskalandstitilinn í handbolta eftir nauman 30:29-útisigur á Füchse Berlín í dag. Kiel er tveimur stigum frá toppliði Flensburg, en Flensburg á leik til góða. Meira »

HK sterkara í Laugardalshöll

17:56 HK er komið 1:0 yfir í umspilsviðureign sinni við Þrótt um sæti í efstu deild karla í handbolta eftir 27:24-sigur á útivelli í dag. Staðan í hálfleik var 14:13, Þrótti í vil. Sigurliðið mætir Víkingi í baráttu um laust sæti í deild þeirra bestu. Meira »

Íslendingaslagur í undanúrslitum

16:56 Kristianstad tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum sænska handboltans eftir 25:22-útisigur á Redbergslid. Kristianstad vann einvígið 3:1 og mætir Sävehof í undanúrslitum. Meira »

Þessi viðtöl eru oft með klisjur

10:00 „Það er mjög mikill spenningur. Við getum ekki beðið og það er búið að vera of löng pása út af landsleikjunum og það er mikil eftirvænting. Við verðum 100 prósent klárir," sagði Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður ÍR í samtali við mbl.is fyrir átta liða úrslit Íslandsmótsins í handbolta. Meira »

Þórir tilbúinn að framlengja

09:00 Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hefur stýrt norska kvennalandsliðinu í handknattleik undanfarin tíu ár og nú bendir allt til þess að hann skrifi undir nýjan fjögurra ára samning við norska handknattleikssambandið. Meira »

Óraunhæft að tala um 50/50 einvígi

08:15 „Við ætlum að vinna Stjörnuna, það er engin spurning," sagði ákveðinn Ásgeir Örn Hallgrímsson, leikmaður Hauka, í samtali við mbl.is fyrir einvígi liðsins við Stjörnuna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta. Meira »

Núna er kannski kominn tími á okkur

08:00 Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, er spenntur fyrir því að mæta deildarmeisturum Hauka í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta. Fyrsti leikurinn fer fram í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. Meira »

Ágúst og félagar óvænt í undanúrslit

í gær Landsliðsmarkmaðurinn Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar hans hjá Sävehof eru óvænt komnir í undanúrslit um sænska meistaratitilinn í handbolta eftir 29:28-sigur á Malmö á heimavelli í kvöld. Meira »

Akureyri handboltafélag verður Þór

í gær Akureyri handboltafélag leikur undir merkjum Þórs frá og með næsta tímabili. Þór og KA skipuðu saman Akureyri handboltafélag, en KA sleit samstarfinu fyrir síðasta tímabil. Meira »

Tilboð og félag sem var erfitt að hafna

08:07 „Ég er fyrst og síðast þakklátur forráðamönnum Selfoss fyrir að koma til móts við óskir mínar um að ég fengi að ganga út úr þeim samningi sem ég gerði við þá snemma árs,“ sagði Hannes Jón Jónsson, handknattleiksþjálfari í Þýskalandi, í samtali við Morgunblaðið. Meira »

Ómar Ingi með stórleik í Íslendingaslag

í gær Ómar Ingi Magnússon átti afar góðan leik fyrir Aalborg sem vann SønderjyskE á útivelli í Jótlandsslag í danska handboltanum í kvöld. Meira »

Lykilmenn ekki með í úrslitakeppninni

í gær Agnar Smári Jónsson, ein besta hægri skytta sem spilar hér á landi, verður ekkert með Val í úrslitakeppninni í handbolta sem hefst á laugardaginn. Agnar er að glíma við brjóskloss og fór í aðgerð vegna þessa á dögunum. Meira »

Sjö skemmtileg og lærdómsrík ár erlendis

í gær „Eins og staðan er í dag þá er ekki útlit fyrir annað en að ég flytji heim í sumar,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir handknattleikskona í samtali við Morgunblaðið. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Haukar 22 15 4 3 620:579 34
2 Selfoss 22 16 2 4 629:578 34
3 Valur 22 15 3 4 618:529 33
4 FH 22 11 5 6 605:571 27
5 ÍBV 22 10 4 8 627:624 24
6 Afturelding 22 9 5 8 593:583 23
7 ÍR 22 7 5 10 591:599 19
8 Stjarnan 22 8 2 12 586:621 18
9 KA 22 7 3 12 570:591 17
10 Fram 22 7 1 14 567:595 15
11 Akureyri 22 5 2 15 562:623 12
12 Grótta 22 3 2 17 502:577 8
06.04Fram33:28ÍBV
06.04Akureyri29:35ÍR
06.04Stjarnan16:32Selfoss
06.04KA29:26FH
06.04Grótta30:33Afturelding
06.04Haukar23:26Valur
03.04FH29:20Akureyri
03.04Selfoss29:20Grótta
03.04Afturelding29:26Fram
03.04ÍBV27:27Haukar
03.04ÍR25:25Stjarnan
03.04Valur30:25KA
31.03FH26:28Valur
31.03Akureyri27:25Stjarnan
30.03Haukar22:19Afturelding
30.03Grótta23:32ÍR
30.03Fram29:31Selfoss
30.03KA28:30ÍBV
25.03Valur36:24Akureyri
24.03Selfoss27:29Haukar
24.03Stjarnan30:27Grótta
24.03ÍR23:28Fram
24.03ÍBV31:29FH
24.03Afturelding22:26KA
18.03Valur29:32ÍBV
18.03KA27:29Selfoss
17.03FH22:22Afturelding
17.03Fram24:29Stjarnan
17.03Haukar31:29ÍR
17.03Akureyri25:23Grótta
13.03ÍBV31:27Akureyri
01.03Afturelding26:26Valur
01.03Selfoss26:23FH
28.02Stjarnan28:29Haukar
28.02Grótta19:24Fram
28.02ÍR25:24KA
15.02Valur25:26Selfoss
15.02Akureyri26:28Fram
14.02FH31:26ÍR
14.02Haukar25:21Grótta
14.02KA28:28Stjarnan
14.02ÍBV27:26Afturelding
11.02ÍR28:33Valur
11.02Selfoss30:28ÍBV
10.02Stjarnan20:28FH
10.02Fram23:26Haukar
10.02Grótta29:25KA
10.02Afturelding30:22Akureyri
04.02ÍBV24:24ÍR
04.02Afturelding28:29Selfoss
03.02Grótta20:27FH
03.02KA24:18Fram
02.02Valur33:21Stjarnan
02.02Akureyri26:27Haukar
17.12ÍR31:25Afturelding
16.12Grótta9:21Valur
16.12Fram25:27FH
16.12Haukar33:28KA
16.12Stjarnan27:28ÍBV
16.12Selfoss28:34Akureyri
10.12FH25:25Haukar
10.12Selfoss31:30ÍR
09.12Valur34:28Fram
09.12Afturelding33:27Stjarnan
08.12Akureyri25:26KA
08.12Grótta24:27ÍBV
03.12Valur26:24Haukar
03.12ÍBV29:28Fram
02.12Selfoss26:27Stjarnan
02.12Afturelding26:23Grótta
02.12FH36:26KA
02.12ÍR22:22Akureyri
28.11Grótta23:24Selfoss
26.11Haukar32:26ÍBV
26.11KA20:22Valur
25.11Stjarnan34:27ÍR
25.11Fram30:26Afturelding
25.11Akureyri27:26FH
21.11Selfoss28:23Fram
20.11ÍBV30:32KA
19.11Valur28:28FH
18.11ÍR26:21Grótta
17.11Stjarnan29:26Akureyri
16.11Afturelding31:33Haukar
12.11Haukar30:26Selfoss
12.11KA28:30Afturelding
11.11Grótta25:27Stjarnan
11.11FH28:27ÍBV
11.11Fram24:25ÍR
11.11Akureyri22:31Valur
05.11ÍR28:28Haukar
05.11ÍBV28:30Valur
04.11Afturelding25:25FH
04.11Stjarnan33:24Fram
04.11Grótta25:25Akureyri
04.11Selfoss27:27KA
01.11ÍR26:28FH
21.10Fram20:24Grótta
21.10Akureyri22:29ÍBV
20.10FH27:30Selfoss
20.10KA25:25ÍR
20.10Valur25:28Afturelding
18.10Haukar31:27Stjarnan
17.10Selfoss28:24Valur
17.10Afturelding28:28ÍBV
14.10Grótta22:31Haukar
13.10Fram26:25Akureyri
13.10Stjarnan31:21KA
10.10ÍBV25:27Selfoss
08.10KA21:22Grótta
07.10Valur28:22ÍR
07.10FH28:27Stjarnan
07.10Haukar34:28Fram
07.10Akureyri25:22Afturelding
24.09Stjarnan21:37Valur
24.09Selfoss29:29Afturelding
23.09FH28:27Grótta
22.09Fram26:21KA
22.09Haukar31:26Akureyri
22.09ÍR31:27ÍBV
17.09Afturelding28:27ÍR
17.09Akureyri30:36Selfoss
16.09FH29:27Fram
15.09ÍBV35:32Stjarnan
15.09KA31:20Haukar
15.09Valur21:15Grótta
12.09Haukar29:29FH
12.09ÍR24:30Selfoss
10.09KA28:27Akureyri
09.09Stjarnan22:27Afturelding
09.09Fram25:25Valur
09.09ÍBV30:30Grótta
urslit.net