Atli Már heldur í vonina

08:22 Óvíst er að Atli Már Báruson geti leikið meira með Haukum í úrslitakeppni Íslandsmótsins í handbolta eftir að hann handarbrotnaði á æfingu á mánudag, daginn fyrir fyrsta leik við ÍBV í undanúrslitum. Meira »

Bjarni áminntur

08:00 Aganefnd HSÍ tók fyrir í gær mál Bjarna Fritzsonar, þjálfara karlaliðs ÍR í handknattleik, en framkvæmdastjóri HSÍ vísaði ummælum Bjarna sem hann viðhafði eftir leik ÍBV og ÍR í átta liða úrslitum úrvalsdeildar karla í handknattleik til aganefndar HSÍ. Meira »

Magnús í bann en málinu ekki lokið

07:38 Magnús Stefánsson, varnarmaðurinn sterki í liði Eyjamanna, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ.  Meira »

Fram getur bætt metið sitt

07:17 Framkonur geta í kvöld orðið Íslandsmeistarar í handbolta annað árið í röð með sigri á Val þegar liðin mætast í Safamýri kl. 20. Fram er 2:1 yfir í einvíginu en eftir 25:22-tap í fyrsta leik hefur Fram unnið 28:22 og 29:25. Meira »

Þurfum frábæran leik til að vinna þá

Í gær, 23:14 „Þetta var örugglega frábær leikur fyrir áhorfendur, fullt hús og gríðarlega skemmtilegt í raun og veru. En auðvitað er súrt að ná ekki að landa þessu, vorum með leikinn í höndunum og höfðum síðustu sóknina til þess að klára leikinn,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, í samtali við mbl.is eftir tapið gegn Selfossi í kvöld. Meira »

Ákvað að koma inn með læti

Í gær, 22:46 „Menn tala oft um að þeir séu búnir að bíða eftir þessu allt tímabilið. Uuu, já, við erum búnir að bíða eftir eftir þessu allt tímabilið. Það er hrikalega gaman að taka þátt í svona leik. Nú er þetta að byrja,“ sagði Einar Sverrisson, hetja Selfoss, eftir sigurinn á FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta á Selfossi í kvöld. Meira »

Vinnur Selfoss þriðja leikinn í röð gegn FH?

Í gær, 14:12 Selfoss og FH hefja í kvöld einvígið í undanúrslitum úrvalsdeildar karla í handknattleik en liðin mætast í fyrsta leiknum á Selfossi í kvöld. Meira »

Aron og Björgvin í banastuði

í gær Eyjamenn komust í 1:0 í einvígi ÍBV og Hauka í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í gærkvöldi.  Meira »

Staðan sem við vildum vera í

í fyrradag Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, stýrði liði sínu til sigurs gegn Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum. Meira »

Selfoss vann fyrsta leik eftir framlengingu

Í gær, 21:31 Selfyssingar eru komnir yfir í einvíginu gegn FH í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir 36:34-sigur í framlengdum fyrsta leik liðanna á Selfossi í kvöld. Meira »

Atli Már handarbrotinn og er úr leik

Í gær, 11:31 Handknattleiksmaðurinn Atli Már Báruson leikur ekki meira með Haukum á þessu tímabili.  Meira »

„Þetta er spennandi mannskapur“

í gær Rúnar Sigtryggsson hefur skrifað undir samning við Stjörnuna um að stýra karlaliði félagsins í handbolta næstu þrjú árin.  Meira »

Ekki vinir þegar flautað er á

í fyrradag Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður ÍBV, átti sannkallaðan stórleik þegar Eyjamenn sigruðu Hauka með tveggja marka mun í kvöld. Aron varði nítján skot í markinu og ÍBV því 1:0 yfir í einvígi liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik. Meira »