Toppslagur í Kaplakrika í kvöld

07:15 FH og Selfoss mætast í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Olísdeild karla í handknattleik en næstsíðasta umferð deildarinnar er öll leikin á sama tíma, klukkan 19.30. Meira »

Sigurmark Arons (myndskeið)

Í gær, 20:53 Aron Pálmarsson skoraði sigurmark Barcelona gegn Atlético Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í handknattleik eins og fram kom á mbl.is. í dag. Meira »

Arnór enn og aftur með stórleik

Í gær, 20:23 Arnór Þór Gunnarsson og liðsfélagar hans í Bergischer höfðu betur gegn Eisenach á heimavelli sínum í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, 38:24. Arnór er búinn að leika mjög vel á leiktíðinni og skoraði hann átta af mörkum Bergischer, sem er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Meira »

Eva í umspil og Birna í frí

Í gær, 17:58 Lokaumferð í dönsku A-deildar kvenna í handbolta fór fram í dag og voru tvær íslenskar handboltakonur í eldlínunni. Eva Björk Davíðsdóttir og liðsfélagar hennar í Ajax, hafna í neðsta sæti deildarinnar með aðeins þrjú stig og leika við liðið sem hafnar í 3. sæti í B-deildinni um áframhaldandi veru í deildinni. Meira »

Aron skoraði sigurmark úr aukakasti

Í gær, 17:46 Aron Pálmarsson var hetja Barcelona í 30:29-útisigri á Atlético Valladolid í A-deild Spánar í handbolta í dag. Aron skoraði sigurmarkið úr vítakasti, eftir að leiktíminn rann út. Aron átti góðan leik og skoraði sex mörk úr átta skotum. Meira »

KA/Þór upp í efstu deild á ný

Í gær, 17:38 KA/Þór spilar í deild þeirra bestu á næsta ári eftir 30:21-sigur á HK í síðustu umferð 1. deildar kvenna í handbolta, Grill 66-deildinni, í dag. Leikurinn var hreinn úrslitaleikur um hvort liðið færi upp um deild. Meira »

Ótrúlega gaman að spila í Eyjum

Í gær, 16:05 Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram, var glöð í bragði er mbl.is spjallaði við hana eftir 28:23-sigur á ÍBV í síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í dag. Fram tapaði fyrir Haukum í síðustu umferð og var Ragnheiður ánægð með svarið í dag. Meira »

Sigur okkar er sanngjarn

Í gær, 15:53 „Mér fannst við leika heilt yfir mjög vel og legg ég áherslu á heilt yfir,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handknattleik, eftir að Valur vann Hauka, 28:22, í lokaumferð Olísdeildarinnar og tryggði sér um leið deildarmeistaratitilinn. Meira »

Munaði mikið um markvörsluna

Í gær, 15:38 „Ég á eftir að fara yfir leikinn en mér sýnist að markvarslan hafi til dæmis verið talsvert betri hjá Val en okkur Hún ræður oft úrslitum í úrslitaleikjum eins og þessum,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari Hauka, vonsvikinn eftir sex marka tap, 28:22, fyrir Val í lokaumferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Víkinni í dag. Valur varð þar með deildarmeistari en Haukar höfnuðu í fjórða sæti og mætir Val á nýjan leik í úrslitakeppninni um Ísalandsmeistaratitilinn. Meira »

KA heldur í vonina eftir nauman sigur

Í gær, 16:26 KA heldur enn í vonina um að komast beint upp í úrvalsdeild karla eftir að liðið vann nauman 23:22 sigur á HK í 1. deildinni, Grill 66-deildinni í handknattleik. Meira »

Grótta sendi Fjölnisstúlkur niður

Í gær, 15:56 Grótta vann Fjölni 24:17 í Olís-deild kvenna í handknattleik og sendi Grafarvogsstúlkur niður um deild í dag í slag tveggja neðstu liðanna í deildinni. Meira »

Þetta var bara lélegt hjá okkur

Í gær, 15:49 „Við ætluðum klárlega að hefna okkur og gera þetta að öðruvísi leik en í bikarúrslitunum en við byrjuðum nákvæmlega eins og við byrjuðum í bikarleiknum og gerðum okkur erfitt fyrir," sagði Sandra Erlingsdóttir, leikmaður ÍBV í samtali við mbl.is eftir 28:23-tap gegn Fram í síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í dag. Sandra var markahæst Eyjakvenna í leiknum með 11 mörk. Meira »

Nánast allt gekk upp

Í gær, 15:26 „Það sem lagt var upp með fyrir leikinn gekk nánast allt upp,“ sagði Morgan Marie Þorkelsdóttir sem var markahæst í liði Vals þegar liðið vann Hauka, 28:22, og tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna í handknattleik í lokaumferðinni í dag en viðureignin fór fram í Víkinni. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 FH 20 15 2 3 646:538 32
2 Selfoss 20 15 0 5 611:546 30
3 ÍBV 20 14 2 4 589:527 30
4 Haukar 20 13 1 6 583:487 27
5 Valur 20 13 1 6 560:540 27
6 Afturelding 20 10 1 9 528:539 21
7 Stjarnan 20 9 3 8 564:537 21
8 ÍR 20 7 2 11 534:540 16
9 Fram 20 5 2 13 550:617 12
10 Grótta 20 5 1 14 505:579 11
11 Fjölnir 20 2 4 14 524:598 8
12 Víkingur 20 1 3 16 465:611 5
14.03ÍBV30:26ÍR
01.03ÍR24:24FH
28.02Fjölnir37:31Fram
28.02Grótta20:35Haukar
28.02Víkingur24:29Afturelding
28.02Valur29:31Stjarnan
28.02ÍBV35:36Selfoss
26.02Stjarnan29:24ÍR
26.02Selfoss38:24Grótta
26.02ÍBV37:29FH
25.02Fram24:28Valur
25.02Afturelding20:19Fjölnir
25.02Haukar32:19Víkingur
22.02Grótta26:35Fram
22.02ÍBV28:31Valur
19.02Stjarnan31:28Fjölnir
19.02FH31:30Valur
18.02Selfoss26:25Haukar
18.02Fram28:23Víkingur
18.02Afturelding27:29Grótta
12.02Haukar35:21Afturelding
12.02Víkingur21:41Stjarnan
12.02ÍR25:37Selfoss
12.02Fjölnir30:30FH
06.02ÍBV31:22Fjölnir
05.02Selfoss27:28Afturelding
04.02Fram24:34Haukar
04.02Stjarnan24:26Grótta
04.02ÍR27:30Valur
04.02FH35:22Víkingur
01.02Grótta24:35FH
31.01Valur29:34Selfoss
31.01Afturelding26:23Fram
31.01ÍBV33:16Víkingur
30.01Haukar33:26Stjarnan
30.01Fjölnir24:28ÍR
21.12Stjarnan26:29ÍBV
18.12FH30:29Haukar
17.12Selfoss36:29Fram
17.12Stjarnan27:30Afturelding
17.12Valur34:31Fjölnir
17.12ÍR30:28Víkingur
17.12ÍBV33:25Grótta
11.12Fram20:30Stjarnan
11.12Afturelding29:33FH
10.12Grótta26:26ÍR
10.12Víkingur22:27Valur
10.12Fjölnir30:32Selfoss
10.12ÍBV26:21Haukar
30.11Fjölnir23:27Víkingur
30.11Valur33:35Grótta
30.11Selfoss31:26Stjarnan
30.11ÍR24:23Haukar
30.11ÍBV19:25Afturelding
29.11FH39:26Fram
27.11ÍR29:33Afturelding
27.11Valur26:30Haukar
26.11Víkingur25:36Selfoss
26.11Fjölnir34:31Grótta
22.11FH30:27Stjarnan
22.11ÍBV31:24Fram
20.11Afturelding23:28Valur
20.11Grótta30:19Víkingur
19.11Selfoss24:23FH
19.11Haukar32:19Fjölnir
19.11Fram24:32ÍR
15.11FH33:34ÍBV
13.11Grótta22:21Selfoss
12.11Valur34:30Fram
12.11Víkingur31:31Haukar
12.11ÍR21:30Stjarnan
12.11Fjölnir26:28Afturelding
06.11FH32:24ÍR
06.11Stjarnan25:27Valur
05.11Fram29:29Fjölnir
05.11Haukar26:21Grótta
05.11Afturelding25:19Víkingur
05.11Selfoss30:31ÍBV
01.11FH41:29Fjölnir
23.10Grótta25:29Afturelding
23.10Valur21:33FH
22.10Fjölnir29:32Stjarnan
22.10Haukar23:24Selfoss
22.10Víkingur24:32Fram
22.10ÍR25:27ÍBV
16.10Afturelding25:32Haukar
16.10Stjarnan27:27Víkingur
15.10Fram28:24Grótta
15.10Selfoss32:26ÍR
15.10Valur31:31ÍBV
12.10Valur24:23ÍR
11.10Víkingur22:36FH
10.10Afturelding28:29Selfoss
09.10Haukar39:30Fram
08.10Grótta24:25Stjarnan
08.10Fjölnir27:27ÍBV
28.09ÍR36:20Fjölnir
28.09FH30:27Grótta
28.09Selfoss23:31Valur
28.09Stjarnan26:30Haukar
28.09Víkingur25:33ÍBV
28.09Fram29:22Afturelding
25.09Haukar23:27FH
25.09Fram33:35Selfoss
25.09Grótta23:24ÍBV
24.09Afturelding27:27Stjarnan
24.09Víkingur24:32ÍR
24.09Fjölnir17:18Valur
18.09ÍR33:22Grótta
18.09Stjarnan25:25Fram
17.09Selfoss34:24Fjölnir
17.09FH32:30Afturelding
17.09Haukar29:23ÍBV
17.09Valur25:21Víkingur
14.09Fram26:43FH
14.09Grótta21:24Valur
14.09Afturelding23:27ÍBV
11.09Víkingur26:26Fjölnir
11.09Haukar21:19ÍR
10.09Stjarnan29:26Selfoss
18.03 19:30Víkingur:Grótta
18.03 19:30Fjölnir:Haukar
18.03 19:30ÍBV:Stjarnan
18.03 19:30ÍR:Fram
18.03 19:30FH:Selfoss
18.03 19:30Valur:Afturelding
25.03 19:30Afturelding:ÍR
25.03 19:30Stjarnan:FH
25.03 19:30Grótta:Fjölnir
25.03 19:30Fram:ÍBV
25.03 19:30Haukar:Valur
25.03 19:30Selfoss:Víkingur
urslit.net