Íþróttir
30. desember 2022
Íþróttaárið 2022 bauð upp á bæði hæðir og lægðir en það vantaði hins vegar herslumuninn upp á að árið hefði orðið afar farsæt hjá íslensku afreksíþróttafólki. Íþróttafréttamennirnir Edda Sif Pálsdóttir á RÚV, Helga Margrét Höskuldsdóttir á RÚV og Hörður Snævar Jónsson hjá Torgi gerðu upp íþróttaárið 2022 með Bjarna Helgasyni.