Íþróttir
6. september 2024
Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir varð í sumar fyrsta íslenska konan til þess að keppa í greininni á Ólympíuleikunum í París í Frakklandi. Erna Sóley ræddi við Bjarna Helgason um íþróttaferilinn, Ólympíuleikana í Frakklandi og framtíðarmarkmiðin.