Getur viskí komið fæðingu af stað?

20:00 Kate Hudson á von á sínu þriðja barni á allra næstu dögum. Hún er orðin þreytt og vill helst komast upp á fæðingardeild sem fyrst. Meira »

„Fæðingin mín var frábær“

12:18 „Ég var komin með mikla rembingsþörf og vildi fara að rembast um leið og ég komst í rúmið. Það var ákveðinn léttir. Ég eiginlega trúði því ekki að útvíkkunin væri búin og að ég gæti farið að rembast. Það gekk mjög vel. Ég lá á hliðinni og hélt í höndina á manninum mínum og stuttu síðar, klukkan 16:16, fæddist fullkominn 16 marka drengur.“ Meira »

Ótrúleg viðbrigði að verða mamma

22.9. Þórunn Ívarsdóttir bloggari og samfélagsmiðlastjarna varð mamma 9. september þegar hún og maður hennar eignuðust dóttur. Hún segir erfitt að lýsa því hvað hún sé að upplifa núna því það sé svo stórbrotið. Meira »

„Ég elska að ganga með barn“

21.9. Andrea Eyland byrjar með sjónvarpsþættina Líf kviknar í Sjónvarpi Símans Premium. Þættirnir fjalla um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegur. Meira »

Tvíburasystur eignuðust syni sama dag

19.9. Tvíburasysturnar Jalynne April Crawford and Janelle Ann Leopoldo uppgötvuðu að þær væru óléttar með fjögurra daga millibili. Drengirnir þeirra komu svo í heiminn sama dag. Meira »

Söng dótturina í heiminn

18.9. „Fæðingin gekk svo vel að ég á eiginlega erfitt með að trúa því sjálf. Það má eiginlega segja að ég hafi sungið og heilað elsku litlu dóttur mína í heiminn. Þetta var mín þriðja meðganga og sú erfiðasta.“ Meira »

Hafðu þetta í huga þegar þú heimsækir foreldra nýfædds barns

10.9. Það er yndislegt þegar nýr einstaklingur stimplar sig inn í tilveruna og allir vilja skoða litla krílið. En gestir verða þó að hafa nokkur atriði í huga áður en haldið er af stað. Meira »

Aníta Rún var sett fyrr af stað með stóru stelpuna sína

5.9. Aníta Rún Guðnýjardóttir fæddi nýlega sitt þriðja barn; bráðmyndarlega stúlku, en þar sem hún var orðin býsna stór í móðurkviði þurfti að setja hana af stað á 38. viku. Meira »

Minnstu kisturnar eru þyngstar að bera

31.8. „Þú komst og fórst á augabliki, þú fékkst aldrei tækifæri til þess að lifa. Ég mun aldrei heyra þig gráta, hlæja eða sjá þig brosa. Mun ekki geta horft á þig vaxa og dafna.“ Meira »

Kynlíf eftir fæðingu

28.8. Foreldrar velta gjarna fyrir sér meðan á meðgöngu stendur og eftir fæðinguna hvenær þeim sé  óhætt að stunda kynlíf á ný.  Meira »

Ung móðir skömmuð við brjóstagjöf

18.8. Disa Sweet sagði frá því nýlega að kona hefði sagt henni að hylja sig því að „maðurinn hennar og sonur ættu ekki að þurfa að sjá brjóstin á henni út um allt“. Meira »

Richard Gere á von á barni 69 ára

17.9. Hinn 69 ára gamli leikari Richard Gere á von á barni með eiginkonu sinni Alejöndru Silva sem er 35 ára.  Meira »

Ekki bíða of lengi með barneignir

6.9. Konur eignast börn síðar á lífsleiðinni nú en áður. Þessi tilhneiging er enn meira áberandi víða erlendis en hérlendis og er minnkandi frjósemi bein afleiðing þessarar þróunar. Meira »

„Mikið rosalega ertu stór“

1.9. Aníta Rún Guðnýjardóttir minnir fólk á að passa sig þegar það talar við barnshafandi konur og ætlar að setja út á útlit þeirra eða getu á meðgöngu. Meira »

Rétt og rangt varðandi næringu á meðgöngu

29.8. Flestar konur eru meðvitaðar um næringu á meðgöngu en í öllu upplýsingaflóðinu um næringu móður og barns á meðgöngu er ekki alltaf auðvelt fyrir konu að vita hvað sé mikilvægast, rétt og rangt. Meira »

Hægt er að draga úr fæðingarótta

20.8. Hægt er að draga úr fæðingarótta óléttra kvenna en vitundarvakning hefur orðið að undanförnu um mikilvægi þess að styðja við andlega heilsu á meðgöngu. Meira »

Ertu með jákvætt þungunarpróf?

17.8. Það er nánast útilokað að um misskilning eða ranga niðurstöðu sé að ræða því prófin eru mjög næm fyrir hormóninu sem þau mæla svo að nú er jafnvel hægt að fá jákvætt þungunarpróf rétt áður en blæðingar ættu að byrja samkvæmt tíðahring. Meira »