Fjögur atriði sem koma á óvart við brjóstagjöf

07:10 Jafnvel þótt móðirin sitji hreyfingarlaus allan daginn samsvarar brennslan allt að 8 kílómetra löngu hlaupi. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart að konan verði gjarnan afar svöng. Meira »

Engin meðganga eins og önnur

í gær „Flestir hafa heyrt að engin meðganga er eins og önnur, ég hafði þó ekki hugmynd um að meðgöngurnar mínar myndu vera svona gjörólíkar!” Meira »

Pippa Middleton fær meðgönguráðgjöf frá tennisstjörnu

11.7. Pippa segir að hún leiti bæði til stóru systur og til tennisstjörnunnar Serenu Williams, en hún eignaðist sína fyrstu dóttur í september á síðasta ári. Meira »

Frumsýndi soninn og biðlar til almennings

7.7. Eva Longoria varð nýlega móðir í fyrsta sinn. Skömmu eftir það sendi hún frá sér tilkynningu: „Í ljósi fæðingar sonar míns vil ég beina athygli ykkar að þeim fjölskyldum sem hafa verið aðskildar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Meira »

Fæðing Frosta

5.7. Ég missi vatnið kl. 08:00 um morgun, komin 40 vikur og 3 daga á leið. Okkur var sagt að koma strax upp á fæðingardeild því ég fór í keisara síðast, og þá er engin áhætta tekin, og ég átti ekkert að bíða neitt heima eftir einhverjum verkjum eins og flestar eru látnar gera. Meira »

Hver tekur á móti þér?

3.7. Ó hvað ég er spennt að fá þig í hendurnar, kyssa bollukinnarnar þínar og segja: „Hæ, ég er mamma þín.“En elsku stelpan mín, ég veit ekki hver mun taka á móti þér. Meira »

Viltu vita kynið?

28.6. „Í 20 vikna sónar vorum við spurð hvort við vildum vita kynið og við sögðum bæði nei. Þá spurði ljósmóðirin hvort hún ætti ekki að skella miða með kyninu fyrir okkur í umslag sem við einnig neituðum." Meira »

Að kynnast nýrri manneskju

19.6. Orð fá því ekki lýst hvernig það er að fá barnið sitt í hendurnar í fyrsta skipti. Það er svo falleg stund en getur þó á sama tíma reynst mörgum óeðlileg eða skrýtin. Sem betur fer hefur umræðan um meðgöngu og fæðingarþunglyndi opnast seinustu ár en samt vantar að tala um bilið þar á milli. Meira »

Embla er lítið kraftaverkakríli

17.6. „Ég og Sæþór manninn minn langaði að stækka fjölskylduna okkar og búa til barn. Okkur óraði ekki fyrir því að þetta ferli myndi taka okkur heil fimm ár og taka nánast allt sem við áttum til, fjárhagslega, andlega og líkamlega" Meira »

Var viðstödd fæðingu litlu frænku sinnar

11.6. „Hún var í rúman klukkutíma að rembast bara til að ná höfðinu almennilega niður. Þegar farið var að sjást í kollinn var ég farin að fá kökk í hálsinn, ég get eiginlega ekki lýst tilfinningunni, þetta var bara allt svo fallegt og þó að ég hafi átt barn áður þá var þetta bara ekki eins." Meira »

Þrjár fæðingar á tveimur og hálfu ári

8.6. Það var ekki fyrr en ég fór að fá spurningar um hvað ég hefði eignast börnin á mörgum árum að ég fór að reikna dæmið og áttaði mig á að ég hefði fætt 3 börn á rúmum tveimur og hálfu ári. Það næstum leið yfir mig .. Meira »

8 ráðleggingar til óléttra kvenna  

2.7. Fyrsta meðganga getur verið mjög stressandi og endalaus ráð frá öðru fólki geta verið yfirþyrmandi. Engin meðganga er eins og því er mikilvægt að læra að treysta hinu svokallaða innsæi. Meira »

Sandra gaf egg til ókunnugra kvenna

20.6. Sandra Pálsdóttir fór í eggjatöku fyrir tveimur árum en þá var hún sjálf búin að eignast þrjú börn og var nýlega hætt með yngsta soninn á brjósti. Fjölskyldunni lék forvitni á að vita hvað drífur konu áfram til að gefa konum egg, sem hún annars veit engin deili á, svo þær geti eignast barn. Meira »

Brjóstsviði á meðgöngu

18.6. Margar óléttar konur kannast við brjóstsviða á meðgöngu. Hjá sumum byrjar hann um leið og konan kemst að því að hún er með barni en hjá fleirum byrjar brjóstsviðinn þegar litli bumbubúinn er farin að taka aukið pláss. Meira »

Viss­ir þú að 10-35% missa fóst­ur?

14.6. „Vissir þú að 10-35% kvenna missa fóstur fyrstu 12 vikurnar?“ Ég veit það svo sannarlega, því þetta var hér um bil það eina sem allir sögðu við mig. Ónærgætni er mér efst í hugann frá heilbrigðisstarfsfólki. Meira »

Kynlíf á meðgöngu, 3+3+3 mánuðir

10.6. Flestar konur sem ganga með barn eru þess meðvitaðar að það er í góðu lagi að stunda kynlíf á meðgöngu. Miklar breytingar geta þó orðið á þessu tímabili á kynlífi fólks. Löngunin getur minnkað eða aukist bæði hjá konum og körlum og mikilvægt að báðir verðandi foreldrar séu tillitsamir gagnvart hvort öðru í breyttum aðstæðum. Meira »

Brigitte Nielsen er 54 ára og ólétt

6.6. Danska leikkonan og fyrrverandi fyrirsætan Brigitte Nielsen, sem er 54 ára, tilkynnti nýlega að hún á von á barni með eiginmanni sínum Mattia Dessi. Þetta verður fimmta barn Brigitte en fyrsta barnið með núverandi eiginmanni sínum sem hún giftist árið 2006. Meira »