Nærfatasýningin mjög viðeigandi í dag

í fyrradag Karlie Kloss sýnir að hún sé femínisti á marga vegu. Hún segir sýningu Victoria's Secret vera valdeflandi fyrir konur og skipuleggur forritunarsumarbúðir fyrir unglingsstúlkur. Meira »

Klæddu þig eins og bókasafnsfræðingur

í fyrradag Tískan fer í marga hringi. Um þessar mundir minnir margt í tískunni á Goldie Hawn í Foul Play þar sem hún leikur á eftirminnilegan hátt bókasafnsfræðinginn Gloriu Mundy. Meira »

Vera Wang undir áhrifum frá Handsmaid Tale

Í gær, 23:59 Flestir eru sammála að mikla grósku sé að finna í tísku sumarsins. Að pólitísk átök eigi sér birtingarform á tískupöllunum og staða konunnar sé áberandi. Við skoðuðum sumarlínu Vera Wang fyrir árið 2018. Meira »

Af hverju æfirðu ekki eins og Jane Fonda?

Í gær, 12:00 Er ekki kominn tími á Jane Fonda-æfingarnar góðu aftur? Langar línur, húmor og gleði eru eitthvað svo miklu hressilegra ásýndar en ofurskyggð andlit og íturvaxnir bossar. Meira »

Snyrtipenninn mælir með þessu í mars

í gær Lilja Ósk Sigurðardóttir, snyrtipenni Smartlands, tók saman lista yfir áhugaverðar og öðruvísi snyritvörur sem hún mælir með í mars. Meira »

Best klæddi maður veraldar?

í fyrradag Fiðluleikarinn og fyrirsætan Charlie Siem vekur athygli hvar sem hann kemur fyrir fallegan klassískan stíl. Klassísk tónlist á hug hans allan þó að hann hafi áhrif á fegurðarskyn hönnuða víðsvegar um heiminn. Hann segir tískuna óskipulagða en skemmtilega. Meira »

Mannúð og heiðarleiki í forgrunni

17.3. Helga Ólafsdóttir hefur unnið sem hönnuður í fjölda mörg ár. Í viðtalinu talar hún um tilgang lífsins, tískuna og fleira.   Meira »

Hlébarðamynstur leyfilegt í Hvíta húsinu

16.3. Melania Trump tók á móti forsætisráðherra Írlands í grænum hlébarðamynsturskjól. Pinnahælarnir voru síðan með hefðbundnu snákaskinnsmynstri. Meira »

Í eins dragt, hvor var flottari?

15.3. Tilda Swinton og Keira Knightley féllu báðar fyrir smóking fyrir konur frá Chanel. Knightley mætti með slaufu en Swinton var frjálslegri eins og hún er vön að vera. Meira »

Hártíska sem er búin að vera

15.3. Hárlengingar og bleikir endar voru einu sinni málið en ekki lengur, að minnsta kosti ekki höfuðborg tískunnar, París.   Meira »

Mætti með andlitsfarða á Óskarinn

14.3. Leikarinn Daniel Kaluuya kom við í förðunarstólnum áður en hann mætti á Óskarinn rétt eins og konurnar sem mættu á rauða dregilinn. Meira »

Meghan mætti með alpahúfu

13.3. Meghan mætti með öðruvísi hatt en þær Katrín, Camilla og Elísabet Englandsdrottning þegar breska konungfjölskyldan mætti til messu. Meira »

Þórunn í Kisunni á vit nýrra ævintýra

13.3. Þórunn Edda Anspach er mörgum Íslendingum kunn enda rak hún um árabil eina fallegustu hönnunarbúð landsins; Kisuna. Hún hefur ferðast víða og er með einstakan smekk. Meira »

Þegar Björg var með Eiríks Fjalars hár

12.3. Björg Ingadóttir eigandi Spaksmannsspjara er búin að upplifa tískuna fara í hringi. Nú er tískan að verða eins og í kringum 1985 þegar Björg klæddist víðum jakkafötum og var með Eiríks Fjalars klippingu. Meira »

Af hverju ertu ekki með beinar augabrúnir?

11.3. Margar af fallegustu konum heims hafa áttað sig á fegurðinni við að hafa beinar augabrúnir í staðinn fyrir þær rúnuðu. Augabrúnir sem eru beinar ýta undir útlit sem minnir á skipulag og gáfur að mati margra. Meira »

Í sömu kápunni og árið 1980

14.3. Anna prinsessa spreðar ekki í ný föt að óþörfu og sást í kápu síðan 1980 í messu í vikunni þar sem þær Katrín og Meghan skörtuðu nýjum fatnaði að vana. Meira »

Íslenskar konur fljótar að tileinka sér tískuna

13.3. Hreindís Guðrún Eyfeld er verslunarstjóri hjá GS skóm í Smáralind. Hún fylgist vel með tískunni og fer reglulega í innkaupaferðir þar sem hún fylgist með nýjustu straumum og stefnum. Meira »

Flott í víðum samfestingi

12.3. Elle Fanning var með puttann á púlsinum um helgina þegar hún mætti í þægilegum og víðum samfestingi frá Ganni.   Meira »

Því miður voru myndatökur ekki leyfðar

12.3. Það er akkúrat á þessum árstíma sem maður fer að undirbúa nýja árstíð og peppa sig upp fyrir sólina og sumarið. Auðvitað gerist þetta ekki yfir nótt heldur smátt og smátt. Fólk tekur eitt skref í einu í átt að léttara og bjartara lífi. Meira »

Svitalyktareyðirinn í uppáhaldi

10.3. Hrefna Rósa Sætran segist finna mun á húðinni þegar hún innbyrðir olíurnar sínar. Hún segir lárperur og möndlur einnig góðar fyrir húðina. Meira »

Jared Leto í hælaskóm á rauða dreglinum

9.3. Fyrir nokkrum árum mælti Jared Leto með því að karlmenn prófuðu að ganga í hælaskóm. Leto er óhræddur við að ögra stöðluðum hugmyndum um kynjahlutverk. Meira »

Sharon Stone klippir hárið sjálf

9.3. Aðferðin sem Sharon Stone notar til þess að klippa hár sitt er ekki flókin. Fagfólk er þó ekki eins ánægt með aðferðina og Stone. Meira »

Í 45 þúsund króna kápu

9.3. Meghan Markle valdi buxur á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Svartar buxur komu ekki í veg fyrir að hún klæddist dökkblárri kápu. Meira »

Viltu fá frísklegra útlit?

8.3. Ef þú ert ein af þeim sem elska Bronzing-gelið frá Sensai áttu eftir að kunna að meta púðurfarðann Sensai Total Finish. Púðurfarðinn hentar einn og sér eða yfir fljótandi farða. Það fer svolítið eftir því hvaða áferð við erum að sækjast eftir. Meira »

Í sama kjólnum með 5 vikna millibili

7.3. Katrín hertogaynja klæddist sama kjólnum tvisvar sinnum á einum mánuði. Í byrjun febrúar klæddist hún bláum óléttukjól frá Serephine og aftur í byrjun mars. Meira »

Chanel komið í haustgírinn

7.3. Karl Lagerfeld og samstarfsfólk hans hjá Chanel breyttu Grand Pala­is-höll­inni í Par­ís fyrir tískusýningu Chanel.   Meira »

Hreinsuðu blóðdropann á síðustu stundu

6.3. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, aðstoðardagskrárstjóri RÚV, var í glæsilegum fatnaði í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardaginn var. Það munaði litlu að illa færi þegar hönnuðurinn Ýr Þrastardóttir stakk sig á títuprjóni með þeim afleiðingum að það kom blóðdropi í kjólinn. Meira »

Endurnýtti 56 ára gamlan kjól

5.3. Leikkonan Rita Moreno klæddist sama kjól á Óskarsverðlaunahátíðinni og hún klæddist þegar hún tók Óskarinn heim árið 1962.   Meira »

Greiðir sér ekki á frídögum

5.3. Leikkonan Keira Knightley hefur lært margt af því fagfólki sem hefur farðað hana. Hún notar þó ekki þá þekkingu oft enda kýs hún lítinn farða þegar hún er ekki að vinna. Meira »

Byrjaði að lita gráu hárin 13 ára

4.3. Leikskólakennarinn Rachel Peru hætti í starfi sínu og byrjaði að vinna sem fyrirsæta eftir að hún hætti að lita á sér hárið 43 ára. Meira »

Fyrsta snyrtivöruauglýsingin á sextugsaldri

3.3. Leikkonan Laura Dern er kannski orðin miðaldra en það er langt síðan ferill hennar hefur blómstrað jafn mikið.   Meira »

Ónýtur rauður dregill?

2.3. Að sögn kvikmyndaleikstjórans Sofia Coppola eru stílistar í Hollywood að eyðileggja stílinn á rauða dreglinum. „Leikkonurnar líta allar eins og út og við sjáum ekki lengur þennan einstaka persónuleika hvers og eins skína í gegn.“ Meira »

Nuddar andlitið í tíu mínútur á morgnana

1.3. Fyrirsætan Natasha Poly litaði hárið á sér með lauk og bjó til maska úr eggjum og jarðarberjum.  Meira »

Kemst „Belgurinn“ í fitusog?

1.3. „Þar sem að ég fór í minn þriðja keisara núna fyrir 4,5 mánuðum síðan og í fyrsta skipti að lenda í því að vera með rosalegan maga eftir aðgerðina (kannski vegna aldurs. Ég er 41) langar mig svo að spyrjast fyrir hvað það kostar að fara í fitusog og hvort að það sé ráðlagt 6-7 mán eftir keisara.“ Meira »