Í Crocs á rauða dreglinum eftir támeiðsl

Leikkonan Jena Malone lætur ekki minniháttar áföll eins og támeiðsl halda aftur af sér í lífinu. Malone mætti á frumsýningu á kvikmynd sinni Lorelei í rauðum Crocs-skóm þar sem hún gat ekki verið í hefðbundum hælaskóm vegna meiðsla. Meira.