Elskaðu brjóstin á þér og allan líkamann

„Staðalímyndir hafa oft gefið fyrirframgefnar hugmyndir um það hvernig kvenmannslíkaminn á að líta út, þessu höfum við viljað breyta. Við viljum einfaldlega hvetja allar konur til að vera þær sjálfar og elska sjálfar sig eins og þær eru óháð stærð eða vexti,“ segir Linda Olsson yfirmaður markaðsdeildar Lindex. Meira.