Krónprinsessurnar í sínu fínasta pússi

Í gær, 19:00 Mette-Marit krónprinsessa Noregs og Mary krónprinsessa Danmerkur tóku fram sína fínustu kjóla þegar þær mættu í afmæli Karls Bretaprins. Meira »

Getur fólk í yfirvigt farið í fitusog?

Í gær, 10:00 „Ég er með mikil bakmeiðsl og er í yfirvigt. Mig langar að vita hvort hægt sé að fara í fitusog til að minnka magann?“  Meira »

Haldið ykkur: Weekday opnar á Íslandi

Í gær, 14:29 Fataverslunin Weekday mun opna í Smáralind vorið 2019. Verslunin er í eigu Hennes & Mauritz en nú þegar hafa þrjár H&M-búðir verið opnaðar á Íslandi, þar á meðal ein í Smáralind. Meira »

Hátíðalína Chanel fær hjartað til að slá

í fyrradag Meira er meira að mati Chanel fyrir jólin en hátíðarlína franska tískuhússins í ár nefnist Le Libre Maximalisme de Chanel. Innblástur förðunarlínunnar er sóttur í stjörnumerki Gabrielle Chanel, ljónið, og einkennast litirnir af djúpum gylltum og málmkenndum tónum. Meira »

Sprautaði barnaolíu í varirnar

14.11. Barbie-fyrirsætan Kerry Miles er ekki hætt að fara í fegrunaraðgerðir þrátt fyrir að barnaolíu var sprautað í varir hennar.   Meira »

Forsetafrúrnar flottar í tauinu

14.11. Brigitte Macron og Melania Trump hittust um síðustu helgi í sínu fínasta pússi. Sú franska var töff að vanda en frú Trump í öllu hefðbundnari klæðnaði. Meira »

Vill líta út eins og lifandi kynlífsdúkka

12.11. Transkonan Ivana er búin að fara í 20 fegrunaraðgerðir til þess að líta út eins og lifandi kynlífsdúkka. Ivana sem er 26 ára er sögð hafa eytt um 87 þúsundum punda í aðgerðirnar eða rúmlega 13 milljónum íslenskra króna. Meira »

Nýjasta tískan í naglalökkum

11.11. Í vetur er flott að vera með neglur sem eru svipaðar húðlit handanna. Neglur og varir eru þá ekki í sama lit. Þetta útlit minnir á sjöunda áratug síðustu aldar. Þegar hendurnar áttu að vera hreinlegar og fínar. Með þessu útliti ber meira á hringum og fylgihlutum. Meira »

Sagðist ekki passa í kjóla frá Beckham

11.11. Meghan hertogaynja er mjög meðvituð um kosti og galla líkama síns. Í gömlu viðtalið segist Meghan vera með of stuttan búk til þess að klæðast kjólum frá Victoriu Beckham. Meira »

Englarnir fáklæddir í New York

9.11. Margar af frægustu fyrirsætum heims voru mættar til New York þegar tískusýning Victoria's Secret fór fram í New York í gær.   Meira »

Mætti í strigaskóm í höllina

8.11. Emma Thompson var eins og unglingur í hvítum strigaskóm í Buckingham-höll í vikunni. Árið 2014 mætti hún berfætt á svið með rándýra hælaskó í hendinni. Meira »

H&M Moschino-línan mætir á morgun

7.11. Stemningin var mikil í Ósló í síðustu viku þegar H&M; fagnaði komu Moschion-línunnar sem mætir í Smáralind á morgun.   Meira »

Umhverfisvænir hárlitir slá í gegn

6.11. „Litirnir sem áður innihéldu mjólkurprótein innihalda núna kínóa prótein, en eins og við vitum svo mörg er framleiðsla á jurtum mun umhverfisvænni en framleiðsla á dýraafurðum,“ segir Baldur Rafn Gylfason. Meira »

Kraftmeiri herrailmur í haust

5.11. Á haustin færum við okkur gjarnan yfir í dekkri liti og sterkari ilmvötn. Þessar árstíðarbreytingar eru sérlega áberandi í ár þegar kemur að herrailmvötnum en kraftmeiri og þéttari útgáfur af vinsælum herrailmvötnum ráða för á markaðnum nú. Meira »

Hentu blásaranum, blautt hár er málið

4.11. Julie Sarinana mælir með að láta hárið líta út fyrir að vera með það blautt í vetur. Að nota skínandi skraut í hárið og mikið af því. Meira »

Felur ekki skallann eins og Rooney og Beckham

8.11. Harry Bretaprins er að missa hárið eins og bróðir hans Vilhjálmur. Sérfræðingur heldur því fram að Harry verði orðinn sköllóttur fyrir fimmtugt. Meira »

Eldrauð útgáfa frá Chanel

7.11. Í ár mun ég láta hefðbundið jólaskraut eiga sig og líklega mun ég leyfa manninum mínum að hvíla sig það kvöld sem ég ætlaði að senda hann út í skóg að höggva niður jólatré. Meira »

Fríkuðustu föt helgarinnar

5.11. Evrópskar og alþjóðlegar stjörnur skörtuðu sínu fínasta á rauða dreglinum í Bilbao á Spáni um helgina þegar evrópsku MTV-verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn. Meira »

Allt um brúðkaupið

5.11. Gwyneth Paltrow og Brad Falchuck giftu sig í haust. Paltrow greinir frá brúðkaupinu á GOOP.   Meira »

Köttur stal athyglinni á tískusýningu

3.11. Skemmtilegur köttur rambaði óvænt á tískusýningu í Istanbúl í Tyrklandi á dögunum og gerði sér lítið fyrir og gekk niður pallinn. Meira »

Ótrúlegur munur á líkamanum

3.11. Ekki er allt sem sýnist á samfélagsmiðlum en samfélagsmiðlastjarnan Kate Wasley sýndi fram á hversu auðvelt er að breyta myndum á Instagram. Meira »

Stal senunni í gömlum kjól

2.11. Það eyðilagði ekki fyrir Keira Knightley þrátt fyrir að hún væri í 13 ára gamalli hönnun á rauða dreglinum þegar kvikmynd byggð á Hnotubrjótinum var frumsýnd í London. Meira »

Ekki bara hortugheit og klækir

2.11. Fyrstu myndir af forsetafrúnni Claire Underwood í þáttunum House of Cards benda til þess að búningahönnuður þáttanna hafi þurft að skerpa línurnar fyrir þessa þáttaröð. Meira »

Pils Meghan var gegnsætt

1.11. Vel sást í nærbuxur Meghan hertogaynju þegar hún klæddist bláu plíseruðu pilsi frá sama hönnuði og hannaði brúðarkjól hennar. Meira »

Ástartaska Dolce & Gabbana slær í gegn

31.10. Nýja taska frá Dolce & Gabbana, sem þeir kalla „Devotion bag“ táknar ást og hollustu þvert á tíma og rúm.   Meira »

Danaprins veldur usla og hættir í hernum

30.10. Nikolai, Danaprins og barnabarn Margrétar Danadrottningar, hefur komið sér hressilega í fréttirnar í heimalandi sínu. Hann er hættur í hernum og farinn að vinna fyrir Dior og Burberry. Meira »

Þetta gera franskar konur ekki við hár sitt

29.10. Hár franskra kvenna ber af enda þykja þær frönsku fremstar á mörgum sviðum. Hægt er að líkja eftir hári þeirra með nokkrum einföldum ráðum. Meira »

Er hægt að fara í fitusog við lífbein?

28.10. Langar að athuga með hvernig fitusog á svæðinu við lífbeinið er gert, er þetta gert í svæfingu eða staðdeyfingu? Fór í svuntuaðgerð fyrir nokkrum árum og það var lítið lagað á þessu svæði sem háir mér mikið útlitslega en er líka smeyk við að það sé gert fitusog og eftir sitji mikið skinn. Meira »

Þetta er nauðsynlegt í vetur

27.10. Þegar fer að kólna þarf að klæða sig við hæfi og er nefhlífin aukahlutur sem verður að öllum líkindum bráðnauðsynlegur í vetur. Meira »

Loksins í alvöruprinsessukjól

26.10. Meghan tók fram sitt allra fínasta þegar hún mætti í kjól sem kostar um eina og hálfa milljón á galakvöldi í Sydney.   Meira »

Framúrskarandi partíföt úr H&M

25.10. New York-borg nötraði þegar MOSCHINO & H&M-l;ínan var kynnt fyrir blaðamönnum, bloggurum og stjörnum í gærkvöldi.   Meira »

Naomi Campbell stal senunni

25.10. Samstarf MOSCHINO og H&M var kynnt í gærkvöldi með mikilli flugeldasýningu. Hin svokallaða ofurfyrirsæta Naomi Campbell átti sviðið í silfursamfestingi. Meira »

10 fullkomin haustilmvötn

23.10. Þegar daginn tekur að styttast og kólna fer sækjumst við ósjálfrátt í kraftmeiri og kryddaðri ilmvötn. Af nægu er að taka en þó eru það nokkur ilmvötn sem standa upp úr þessa dagana og eru fullkomin fyrir haustið og veturinn. Meira »

Tískufyrirmynd Roberts kemur á óvart

22.10. Julia Roberts lítur ekki upp til kvenna frá gullaldarárum Hollywood eins og einhver myndi halda. Uppáhaldið hennar er töluvert yngra. Meira »