Með ósamstæða eyrnalokka

09:00 Það glitti í töffarann Meghan Markle þrátt fyrir fágaða kápu frá Stellu McCartney þegar hún heimsótti Cardiff. Meghan hættir ekki að fylgjast með tískunni þrátt fyrir að vera að ganga í bresku konungsfjölskylduna. Meira »

Í hverjum glæsikjólnum á fætur öðrum

í fyrradag Forsetafrú Íslands, Elisa Reid, hefur verið mjög lekker í opinberri heimsókn forsetaembættisins til Svíþjóðar. Hún tjaldar hverjum kjólnum á fætur öðrum. Smartland sagði frá því að hún hefði klæðst vínrauðum kjól frá By Malene Birger og verið með hálsmen við frá íslenska skartgripamerkinu Aurum. Við kjólinn var hún í húðlituðum sokkabuxum og í húðlituðum skóm. Þessi samsetning heppnaðist afar vel. Meira »

Límband og aðahaldnærbuxur undir kjólinn

í fyrradag Fyrirsætan Chrissy Teigen var ekki í neinum venjulegum nærfötum þegar hún klæddist fallegum svörtum síðkjól á dögunum. Galdurinn er að líma niður á sér brjóstin. Meira »

Í ljósbleikri leðurdragt

19.1. Leikkonan Kate Hudson veit að dragtir þurfa ekki að vera leiðinlegar. Ljósbleika leðurpilsdragtin sem hún klæddist þegar fatahönnuðurinn Stella McCartney kynnti línu sína er merki um það. Meira »

Stjörnurnar gefa ráð gegn bólum

18.1. Að borða lax á hverjum degi, sleppa ostborgaranum og vera bara alveg sama um bólurnar eru meðal þeirra ráða sem stjörnur á borð við Cameron Diaz, Victoria Beckham og Kendall Jenner hafa þegar kemur að bólum. Meira »

Geislaði í By Malene Birger

18.1. Það geislaði af forsetafrú Íslands, Elizu Reid, í opinberri heimsókn forsetaembættisins til Svíþjóðar. Hún klæddist glæsilegum vínrauðum kjól frá danska hönnuðinum By Malene Birger og var með hálsmen við úr Aurum. Meira »

Mættu í eins kjólum

17.1. Fyrirsætan Miranda Kerr og leikkonan Chloe Bennett lentu í því sem engin stjarna vill lenda í þegar Stella McCartney kynnti haustlínu sína. Þær mættu í eins kjólum á rauða dregilinn. Meira »

Notar majónes í hárið

17.1. Anna María Benediktsdóttir notar óvenjulega aðferð til þess að halda hárinu sínu fallegu. Hárgreiðslukona benti Önnu Maríu á majónes-meðferðina sem svoleiðis svínvirkar. Meira »

Eliza fór að ráðum Smartlands

17.1. Eliza Reid forsetafrú klæddist ljósum sokkabuxum og ljósum skóm í sænsku konungshöllinni. Lesendur Smartlands þekkja þetta ráð en dökkir skór og ljósar sokkabuxur getur verið varhugaverður kokteill. Meira »

Regnhlífahattar í rigninguna

17.1. Í haust- og vetrarlínu Fendi má finna fjölmörg höfuðföt. Það voru ekki bara derhúfur og skíðahúfur heldur líka sérstakir regnhattar sem gætu komið í stað gamla sjóhattsins. Meira »

Sjö ráð til að feika ferskleikann

16.1. Ertu búin að liggja í flensu, horfa á Netflix fram eftir nóttu eða einfaldlega buguð í skammdeginu? Vissulega er sniðugt að drekka meira vatn, koma sér í ræktina og fara snemma að sofa en stundum þurfum við að framkalla ferskleikann á augabragði og hér eru nokkur ráð og vörur sem hjálpa þér á ögurstundu. Meira »

Hárið bak við eyra ekki að ástæðulausu

12.1. Stjörnurnar voru margar hverjar með hárið greitt bak við eyra öðrum megin á rauða dreglinum. Þær færa ekki hárið frá andlitinu óvart af því það er þægilegt heldur er hárgreiðslan útpæld. Meira »

Katrín klæðist ódýru á nýju ári

11.1. Það eru ekki margir sem splæsa í fokdýra kjóla í janúar þegar þröngt er í búi. Það gerði Katrín hertogaynja heldur ekki í fyrstu opinberu heimsókn sinni árið 2018. Meira »

Konan sem sá um að klæða stjörnurnar

10.1. Stjörnurnar sjá ekki sjálfar um að velja fötin á rauða dregilinn. Stílistinn Kate Young hafði í nógu að snúast dagana og vikurnar fyrir Golden Globe-verðlaunahátíðina. Meira »

Ómálaðar ofurfyrirsætur

10.1. Án förðunarfræðinga og Photoshop eru ofurfyrirsætur bara venjulegar konur, eða hvað? Margar af fyrirsætum Victoria's Secret hafa birt myndir af sér án farða. Meira »

Er að koma kreppa?

14.1. Það er vel þekkt innan hagfræðinnar að tískan fer í hringi og er ágætis mælikvarði á efnahagslega stöðu hverju sinni í heiminum. Hagfræðingurinn George Taylor var einn sá fyrsti til að koma fram með þetta árið 1926 þar sem hann talaði um vísitölu pilslengdar. Við veltum fyrir okkur hvort kreppa sé á næsta leiti. Meira »

Nicole Kidman stal senunni í bleiku

12.1. Svarti liturinn var ekki áberandi á rauða dreglinum á Critics Choice-verðlaunahátíðinni. Ljósir litir voru áberandi en leikkonan Nicole Kidman fór allt aðra leið. Meira »

Skilnaðarvísbendingarnar eru nokkrar

10.1. Að sýna mikla ástríðu í fyrstu getur bent til þess að fólk sé líklegra til þess að skilja. Þó að engin tvö hjónabönd séu eins hafa sérfræðingar rannsakað hvað auki líkur á skilnaði. Meira »

Hélt áfram að sýna kápusafnið

10.1. Meghan Markle virðist eiga kápu fyrir hvert tilefni. Hún sýndi fallega síða ullarkápu frá kanadíska merkinu Smythe þegar hún heimsótti útvarpsstöð ásamt unnusta sínum, Harry Bretaprins. Meira »

Tískuglósur í tölvupósti frá eiginmanninum

9.1. Kanye West sendi Kim Kardashian tölvupóst þess efnis að stór sólgleraugu væru dottin úr tísku. Nú er raunveruleikastjarnan búin að skipta um sólgleraugnastíl, þökk sé eiginmanni hennar. Meira »

Notar puttana í farðann

9.1. Leikkonan Olivia Wilde er gullfalleg og er ekki með flókna förðunarrútínu áður en hún fer út í daginn. Wilde notar puttana til þess að bera á sig farða enda alltaf með þá á sér. Meira »

35 ára og leyfði gráu hárunum að njóta sín

9.1. Grá hár eru merki um háan aldur sem leikkonur í Hollywood forðast eins og heitan eld. Hin 35 ára gamla Jessica Biel geislaði á rauða dreglinum ásamt Justin Timberlake með nokkur grá hár. Meira »

Karlarnir mættu með eins fylgihlut

8.1. Heitasti fylgihluturinn á Golden Globe-hátíðinni sem haldin var í gær er frekar óvenjulegur. Um er að ræða nælu sem leikkonan Reese Witherspoon lét útbúa. Meira »

Með bólur á rauða dreglinum

8.1. Fyrirsætan Kendall Jenner lét ekki nokkrar stórar bólur koma í veg fyrir að sýna sig í gullfallegum kjól frá Giambattista Valli á Golden Globe-verðlaunahátíðinni. Meira »

Blúndur og berar axlir á Golden Globe

8.1. Golden Globe-verðlaunin voru haldin í 75. skipti í gærkvöldi. Stjörnurnar sammæltust um að mæta í svörtu. Það vantaði þó ekkert upp á smartheitin þótt flestallar væru klæddar í sama lit. Meira »

Með tveggja alda gamalt höfuðdjásn

6.1. Mary, krónprinsessa Danmerkur, mætti í nýárboð með demantsskreytta kórónu. Kórónan á sér langa sögu en krónprinsessan er hrifin af kórónunni. Meira »

Í Erdem um áramótin á engu H&M-verði

3.1. Melania Trump klæddist gullfallegum bleikum kjól frá Erdem um áramótin. Forsetafrúin fór ekki í H&M og nældi sér í kjól frá ERDEMxH&M, verðmiðinn gaf annað upp. Meira »

„Fallegur pels ómissandi yfir hátíðirnar“

31.12. Ljósmyndarinn Nína Björk er með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku, enda kann hún að raða saman fallegum flíkum. Eins og flestir kýs hún að vera fín yfir jólin, en þó ekki á kostnað þægindanna. Nína Björk sagði okkur frá jóladressinu sínu. Meira »

Sleikt aftur um áramótin

30.12. Ef þú notar krullujárnið öll jól er ekki kominn tími til að skipta um hárgreiðslu? Einhvern tíma hefur hár sem er sleikt aftur en svo þarf alls ekki að vera. Sleikt aftur er skemmtilegur kostur yfir hátíðirnar. Meira »

Verður nýju ári fagnað með grímupartíi?

29.12. Það er hefð fyrir því að Íslendingar séu með grímur á gamlárskvöld. En glöggir muna að grímuböll voru í hávegum höfð á endurreisnartímabilinu í Evrópu. Meira »

„Verð að geta tekið áramótadansinn“

28.12. Þyrí Huld Árnadóttir segir fólki að skipta um föt ef það getur ekki dansað út af óþægilegum fötum. Þyrí finnst gaman að skreyta sig um áramótin, smá glimmer, skart og stuð er málið um áramótin. Meira »

Svona færðu glamúrus partíhár

27.12. Baldur Rafn setti glamúrpartíbylgjur í Sigrúnu Bender eiginkonu sína með ROD 5 sem er djúpbylgjujárn.   Meira »

Verður hér eftir kölluð Denim Lovato

23.12. Söngkonan Demi Lovato er hrifin af gallaefni þessa dagana og er óhrædd við að taka áhættu með gallefnið. Þeir sem halda að gallaefni sé bara að finna í gallabuxum og gallajökkum hafa ekki séð Demi Lovato nýlega. Meira »

Bestu snyrtivörurnar 2017

21.12. Í fyrsta sinn tekur Smartland saman þær snyrtivörur sem þóttu skara fram úr á árinu. Mikill metnaður var lagður í að setja saman þennan lista þannig að hann yrði heiðarlegur. Meira »