10 ferskustu sumarilmvötnin

Í gær, 15:00 Sama hvernig viðrar getur ferskur sumarilmur fært okkur sól og hita innra með okkur. Í ár streyma á markaðinn virkilega flott ilmvötn fyrir vor og sumar svo við tókum saman þau 10 ilmvötn sem okkur þykja passa vel við hækkandi hitastig, vonandi. Meira »

Setur á sig maska og spilar Céline Dion

Í gær, 12:00 Ástrós Traustadóttir getur verið einungis 15 mínútur að taka sig til dagsdaglega. Fyrir fínni tækifæri gefur hún sér þó einn til einn og hálfan tíma. Meira »

Berjarauðar varir og vængjuð augu

Í gær, 18:00 Í sumar eru dökkar berjalitaðar varir vinsælar og löng augnlína dregin í vængi. Alicia Vikender tekur útlitið á næsta stig.  Meira »

9 brúðkaupsleyndarmál

í fyrradag Þegar stóri dagurinn hefur verið ákveðinn er í mörgu að snúast. Þeir sem hafa gengið í gegnum þennan viðburð í lífinu eru sammála um að dagurinn sé sérstakur, en það séu hlutir sem þeir hefðu viljað vita áður en þeir lögðu af stað í leiðangurinn. Meira »

Frú Beckham í rauðum skóm í brúðkaupinu

19.5. Victoria Beckham tískuhönnuður og söngkona mætti í dökkbláu dressi í brúðkaup Meghan og Harrys í dag. Við dressið var hún í rauðum skóm. Meira »

Bar hring Díönu heitinnar

19.5. Meghan, hertogaynjan af Sussex, fór úr brúðarkjólnum frá Givenchy yfir í kjól frá breska hönnuðinum Stella McCartney. Hún bar hring Díönu prinsessu heitinnar í veislunni. Meira »

Allt um brúðarkjól hertogaynjunnar

19.5. Meghan hertogaynja af Sussex klæddist hönnun Clare Waight Keller þegar hún gekk að eiga Harry sinn í dag. Keller starfar fyrir tískuhúsið Givenchy. Meira »

Láttu hreinsa strax eftir brúðkaup

19.5. „Efni eru viðkvæmari og samsetning brúðarkjóla er orðin flóknari. Brúðarkjólar eru í dag skreyttir perlum og steinum og blúndum. Þannig að á sama tíma og hreinsun á flíkum er orðin fjölbreyttari þá leitumst við eftir að nota mildari og umhverfisvænni efni til hreinsunar.“ Meira »

Með sína eigin útgáfu af HM-fatnaði

18.5. 66°Norður hefur í samstarfi við fatahönnuðinn Arnar Má Jónsson gefið út fatalínu í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið keppir á HM í sumar. Línan er innblásin af fótboltamenningu og stolti stuðningsmanna íslenska liðsins. Arnar, sem vann að línunni með 66°Norður, hefur getið sér gott orð sem hönnuður en hann útskrifaðist úr master í fatahönnun frá Royal College of Art í London síðasta sumar. Meira »

Elska typpaandlitsmeðferð

18.5. Forhúð kóreskra drengja kemur við sögu í vinsælli andlitsmeðferð sem stjörnurnar eru að missa vatnið yfir núna.   Meira »

Í einstökum kjól sem varð ekki til á einni nóttu

17.5. Game of Thrones-stjarnan Emilia Carke geislaði í einstaklega fallegum kjól á kvikmyndahátíðinni. Kjóllinn var engin skítaredding enda tók gífurlega margar vinnustundir að klára kjólinn. Meira »

Maria Thelma og stjörnurnar í Cannes völdu síðkjóla

14.5. Kvikmyndahátíðin í Cannes er í fullum gangi. Kvikmyndir eru ekki bara til sýnis enda stjörnurnar duglegar að sýna síðkjóla á rauða dreglinum. Meira »

Brúðargjafir sem gleðja

13.5. Mörg brúðhjón auðvelda gestum það að velja brúðargjafir með gjafalistum, sem auðvelt er að útbúa á heimasíðum margra verslana. Hér er það sem er hvað vinsælast þessa dagana samkvæmt gjafalistunum á netinu. Meira »

Endurlífgaðu húðina eftir veturinn

12.5. Þegar við komum undan vetri er spegilmyndin ekki alltaf upp á sitt besta. Stormur og rigning hefur barið á húðinni og hitabreytingar búnar að koma henni í ójafnvægi með tilheyrandi yfirborðsþurrki. Það er auðvelt að snúa þessu öllu við með góðum húðvörum og mætti segja að endurlífgun húðarinnar sé jafnmikilvæg og hin árlega vorhreinsun. Meira »

Mætti í Jordan-skóm

10.5. Himneskar verur og tilvísun í kaþólsku kirkjuna var þemað á Met Gala að þessu sinni. Virgil Abloh, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, kom, sá og sigraði að margra mati á þessum viðburði. Hann mætti í fatnaði úr eigin línu og klæddist bláum Jordan-skóm við. Meira »

Fékk áfall þegar hún sá Díönu í kjólnum

15.5. Hönnuður brúðarkjóls Díönu prinsessu var skelfinu lostin þegar hún sá hvað hafði komið fyrir kjól Díönu á leið í kirkjuna.   Meira »

Málaðu þig eins og JLO

13.5. Langar þig að vera gordjöss um helgina en veist ekki alveg hvernig þú átt að fara að því? Ef þú fílar söngkonuna Jennifer Lopez þá ætti förðunarlínan sem hún gerði í samstarfi við Inglot Cosmetics að vera eitthvað fyrir þig. Meira »

Með þínu eigin stílbragði

13.5. Að láta sérsauma á sig föt er einstakt tækifæri til að persónugera jakkafötin með þínu eigin stílbragði. Herragarðurinn býður upp á slíka þjónustu. Davíð Einarsson ræðir möguleikana. Meira »

Hugsaðu um húðina að japönskum sið

12.5. Victoria Tsai ólst upp í Bandaríkjunum þar sem mikil áhersla var lögð á að leysa húðvandamál. Í Japan hins vegar hugsað sé um húðina eins og einn hluta af heilsu fólks, rétt eins og að vera á hreinu mataræði eða æfa reglulega. Meira »

Góðar hugmyndir fyrir brúðkaup

10.5. Þegar kemur að brúðkaupum er hægt að fara margar ólíkar leiðir. Eftirfarandi hugmyndir eru innsýn inn í nokkra hluti sem er skemmtilegt að gera á stóra deginum. Meira »

Undirfötin í heimlán

10.5. Brúðarkjóllinn er oftar en ekki í forgrunni en undirfötin eru ekki síður mikilvæg og þau þurfa að passa vel. Það er glatað að gifta sig í óþægilegum nærbrókum eða brjóstahaldara með hlýrum sem síga út á axlirnar. Meira »

Í notuðum kjól á rauða dreglinum

9.5. Cate Blanchett setti kvikmyndahátíðina í Cannes í svörtum kjól frá Armani Privé. Kjólnum klæddist hún einnig á Golden Globe-hátíðinni fyrir rúmum fjórum árum. Meira »

Skallameðal við sjóndeildarhringinn

9.5. Að missa hárið og fá skalla er eitthvað sem margir menn óttast. Í dag er besta leiðin til þess að halda hárinu hárígræðsla en nú gæti orðið breyting á. Meira »

Tók 8.762 klukkustundir að sauma í kjólinn

8.5. Naomi Watts var stórglæsileg á Met Gala í bródruðum kjól frá Michale Kors. Næstum því jafn margir klukkutímar fóru í útsauminn og eru í venjulegu ári. Meira »

Dorrit bauð vinkonum sínum í boð

8.5. Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú Íslands var gestgjafi í glæsilegu boði sem íslenska húðvörumerkið Bioeffect hélt í New York á dögunum. Merkið er selt í öllum betri verslunum um allan heim og eru fáir betri en Dorrit til að kynna það því hún hefur notað húðdropana frá upphafi. Meira »

Best klæddu á Met Gala

8.5. Stjörnurnar klæddust sínu fínasta þegar Met Gala var haldið hátíðlegt í New York í gær. Fjaröflunarkvöldið er einn af hápunktunum í samkvæmislífi stjarnanna. Meira »

Eliza Reid með leyniskilaboð í kertum

7.5. „Ég kunni vel að meta orðin „Ég skal mála allan heiminn, elsku mamma“ vegna þess að þau endurspegla saklausan og sannan trúnað barns við móður sína og ástina sem tengir þau saman. Með þeim er móðirin ekki sett í einhverja staðalímynd en þau draga fram hvaða augum börn líta einatt móður sína. Og þau eru tekin úr ágætu íslensku barnalagi,“ segir Eliza. Meira »

Förðunartrix brúðarinnar

6.5. Allar brúðir vilja hafa húðina fullkomna á brúðkaupsdaginn og þarf undirbúningur að byrja nokkrum vikum fyrir stóra daginn.   Meira »

Sokkabuxurnar sem stjörnurnar elska

6.5. Allar stelpur elska vörurnar frá Wolford. Stórstjörnurnar víða um heiminn virðast gera það að sama skapi. Mariah Caray sýnir íturvaxinn líkama sinn í varningi frá Wolford og hefur ekkert að fela eins og myndin sýnir. Meira »

Mikilvægt að muna að brosa og hafa gaman

5.5. Ljósmyndarinn Bragi Þór er vinsæll brúðkaupsljósmyndari. Hann nær að festa á filmu tímalausar myndir sem fanga augnablik kærleika og ástar í brúðkaupum. Meira »

„Það er alltaf hægt að læra allt sjálfur“

4.5. Reykjavik Roses fóru í samstarf við Converse í sinni nýjustu línu. Strákarnir á bak við merkið hafa lagt mikið á sig til þess að komast á þann stað sem þeir eru nú. Meira »

Vera Wang spáir í brúðarkjól Meghan

3.5. Brúðarkjólahönnuðurinn Vera Wang hannar ekki brúðarkjól Meghan Markle. Hún hefur þó ákveðna skoðun á hverju Meghan ætti að klæðast. Meira »

Þurfum við allt þetta kynjabull?

1.5. Á útskriftasýningu fatahönnunardeildar LHÍ vakti Aldís Rún Ingólfsdóttir athygli fyrir línu sína Verði hold (Become Flesh). Línan er í anda réttrúnaðargyðinga, með ádeilu á hefðbundin kynhlutverk og það að við byrjum að hólfa fólk ofan í kyn-kassann jafnvel áður en það fæðist. Meira »

Hannar brúðarkjóla sem eldast vel

1.5. Berglind Hrönn Árnadóttir er eigandi brúðarkjólaverslunarinnar Begga Design. Hún er búsett í Madríd en kemur reglulega til landsins. Meira »