„Sveitabrúðkaup er frábær upplifun fyrir alla“

Stephanie Langridge kom upphaflega til Íslands frá Ástralíu til að starfa sem leiðsögumaður á jöklunum. Örlögin tóku í taumana og hún giftist Magnúsi Bjarka eiginmanni sínum í hlöðu í rómantísku sveitabrúðkaupi að Eyvindartungu. Meira.