Eru lambhúshettur töff?

15:00 Góðar fréttir fyrir Íslendinga berast af tískupöllunum í New York. Lambhúshetta er ekki lengur bara fyrir leikskólabörn með hor niður á höku. Meira »

Prjónaði peysur á forsetahjónin

09:00 Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sést oftar en ekki í fallegri lopapeysu. Kennarinn Ágústa Jónsdóttir prjónaði peysuna og segir uppskriftina einfaldari en hún lítur út fyrir að vera. Meira »

Vildi ekki gráta út af farðanum

í gær Snjóbrettastelpan Chloe Kim reyndi að halda aftur af tárunum þegar hún vann til verðlauna í Pyeongchang vegna farða. Kim er ekki sú eina sem hefur átt í vandræðum með farðann á Vetrarólympíuleikunum. Meira »

Mátaði bara einn brúðarkjól

í fyrradag Stílisti Amy Schumer fékk fjóra daga til þess að undirbúa skyndibrúðkaup leikkonunnar og Chris Fisher. Ekki er tími til að ofhugsa kjólavalið þegar fyrirvarinn er stuttur. Meira »

Klippingin var skyndiákvörðun

16.2. Díana prinsessa lét hárið fjúka árið 1990 eftir myndatöku fyrir Vogue. Fáar konur í bresku konungsfjölskyldunni hafa skartað jafn stuttu hári. Meira »

79 ára Carolina Herrera kvaddi í New York

14.2. Fatahönnuðurinn Caroline Herrera hefur klætt konurnar í hvíta húsinu allt frá Jackie Kennedy til Michelle Obama. Nú hyggst fatahönnuðurinn stíga til hliðar. Meira »

Meghan og hesturinn í sama mynstri

13.2. Meghan Markle heimsótti Skotland ásamt Harry Bretaprins. Köflótt varð fyrir valinu en hún var ekki sú eina sem var klædd í köflótt þann daginn. Meira »

Best klæddu konurnar á fremsta bekk

13.2. Á meðan haust- og vetrartískan 2018 er kynnt á tískupallinum sýnir áhrifafólk í tískubransanum tísku dagsins í dag á fremsta bekk á tískuvikunni í New York. Meira »

Gamall hárskrautsdraugur er genginn aftur

12.2. Hárskrautið sem fyrirsætur á tískusýningu Prabal Gurung á tískuvikunni í New York voru með vakti mikla athygli. Með þessu sannast að allt kemur aftur í tísku. Meira »

Hlébarðamynstur í öllum útgáfum

11.2. Tom Ford kynnti haust-og vetrarlínu sína á tískuvikunni í New York. Hárbönd og hlébarðamynstur voru áberandi á tískupallinum. Meira »

Árshátíðarstelling sem klikkar ekki

11.2. Hvernig ætlar þú að stilla þér upp þegar ljósmyndarinn nær þér á árshátíðinni? Það er margt heimskulegra en að leita til stjarnanna á rauða dreglinum. Meira »

Eitt frægasta barn heims í íslenskri hönnun

9.2. Eitt frægasta barn heims, Penelope Scotland Disick, dóttir Kourtney Kardashian, klæðist fötum frá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. Móðir stúlkunnar birti myndina á Snapchat. Meira »

Stjörnurnar velja græna augnskugga

7.2. Fólk ætti ekki að hræðast litríka aungskugga í árshátíðaförðuninni. Græni liturinn er búinn að vera áberandi hjá Hollydood-stjörnum í ár. Meira »

Filter-lýtaaðgerðir vinsælar

6.2. Nú fer fólk ekki lengur bara með myndir af fallegum stjórstjörnum til lýtalæknisins. Fólk sýnir læknunum líka sjálfsmyndir af sér með filter. Meira »

Harry og Meghan mættu í stíl

6.2. Harry Bretaprins vantaði bara hælaskó og Meghan Markle bindi svo þau væru alveg eins klædd þegar þau mættu í fyrsta skipti saman á opinberan kvöldviðburð. Meira »

Hvítur er litur vikunnar

11.2. Febrúar er bara rétt byrjaður en stjörnurnar eru byrjaðar að draga fram hvítu fötin. Þó svo að jörðin sé enn hvít á Íslandi má alveg draga fram hvítu sumarfötin og hressa upp á veturinn. Meira »

Fréttaförðunin er eins og árshátíðarförðun

9.2. Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttakona er mikil kremakona og segir gott rakakrem vera algjöra nauðsyn. Kristjana segist mála sig töluvert minna dagsdaglega en þegar hún er í beinni útsendingu. Meira »

Fólk með frumlegan stíl grípur augað

7.2. Bryndís Þorsteinsdóttir myndaði götustílinn á tískuvikunni í Kaupmannahöfn um síðustu mánaðamót. Henni finnst vetrartískan skemmtileg þar sem fólk klæðist oft mörgum lögum af flíkum sem býr til meiri fjölbreytni. Meira »

Stúdíólína H&M lítur svona út

6.2. Dömu-og herralína H&M Studio fyrir vor og sumar 2018 verður frumsýnd 28. febrúar í París. Nánar tiltekið í safninu Musée des Art Décoratifs við Rue de Rivoli. Smartland hefur undir höndum myndir af þessari línu og óhætt er að segja að margt komi á óvart. Á myndunum má sjá heimsfrægar fyrirsætur eins og Saskia de Brauw, Clement Chabernaud og Shanelle Nyasiase. Meira »

Sportleg í 200 þúsund króna jakka

5.2. Melania Trump kann að klæða sig fyrir íþróttaleiki sem og hátíðarkvöldverði. Forsetafrúin var sportleg þar sem hún fylgdist með Ofurskálinni. Meira »

Af hverju finnurðu ekki þinn stíl líkt og ...?

4.2. Tískan kemur og fer og ef við ætlum að halda í allar þær bylgjur sem koma yfir okkur á hverju ári gætum við orðið eins og gangandi jólatré um mitt sumar. Við höldum áfram að spyrja „af hverju?“ þegar kemur að tísku og hönnun. Meira »

Fyrirsætulíkaminn ekki sá eftirsóttasti

3.2. Árið er ekki 1997 og Kate Moss-líkaminn er ekki lengur sá eftirsóttasti. Það þýðir þó ekki endilega að eftirsóttasta líkamsgerðin sé heilbrigð. Meira »

Katrín toppaði sjálfa sig í glæsileika

2.2. Katrín hertogaynja minnti á gríska gyðju í konungshöllinni í Osló. Uppáhaldsmerki hertogaynjunnar, Alexander McQueen, varð fyrir valinu í kvöldverði sem Haraldur Noregskonungur efndi til. Meira »

Töfrastöffið sem virkar

2.2. Síðustu ár hafa konur keppst við að hafa sem lengst augnhár og farið ýmsar leiðir til þess að augnhárin verði löng og þétt. Álímd augnhár hafa aldrei verið vinsælli og heldur ekki augnháralengingar. Meira »

Stærsta palletta Chanel til þessa

31.1. „Þegar ég loka augunum og hugsa um Napólí eru þetta litirnir sem ég sé,“ sagði Lucia Pica um vorlínu Chanel í ár en hún sótti innblástur til Napólí við listræna sköpun og hönnun förðunarlínunnar. Þar var hún komin aftur á æskuslóðir. Meira »

Katrín geislaði 230 þúsund króna kjól

31.1. Katrín hertogaynja og Vilhjálmur tóku sín allra fínustu föt með til Svíþjóðar. Katrín klæddist einstaklega fallegum síðkjól úr silki Meira »

13 hárburstar með í heimsóknina

30.1. Hárgreiðslukona Katrínar hertygaynju hefur upplýst hvað þarf til þess að halda hárinu á Katrínu fallegu. 13 hárburstar og þrjú krullujárn er meðal þess sem hún notar í hár Katrínar. Meira »

Af hverju safnarðu ekki hári í anda Jerry Hall?

30.1. Jerry Hall er ein þeirra kvenna sem hefur sýnt það og sannað að sítt hár er fyrir allan aldur. Frá því hún var kornung og allt til dagsins í dag, hefur hún borið sítt hár eins og engin önnur. Sama á hvaða aldri konur eru, þá erum við á því að sítt hár er fallegt. Meira »

Af hverju klæðir þú þig ekki eins og ...?

28.1. Hafið þið tekið eftir því hvað sumar stelpur eru svalar, í fötum sem eru engan veginn að passa? Líkt og þær hafi ekki haft tíma til að fara heim, eða séu skyndilega fluttar að heiman og hafi fengið lánuð föt hjá kærasta eða vini? Meira »

5 fegurðarráð frá Gal Gadot

27.1. Gal Gadot er þekkt fyrir frísklegt og fallegt útlit. Leikkonan sem sló í gegn í hlutverki Wonder Woman var kosin Ungfrú Ísrael þegar hún var 18 ára. Meira »

Litaglöð á meðgöngunni

26.1. Katrín hertogaynja klæðist kápum í öllum regnbogans litum nú þegar hún er langt gengin með sitt þriðja barn. Ekki er hægt að ráða í kyn barnsins af kápulitunum. Meira »

Dreymir þig um að starfa í kvikmyndum?

26.1. Steinunn Þórðardóttir förðunarfræðingur er einn af kennurum á nýju SFX-kvikmyndaförðunarnámskeiði á vegum No Name. Á námskeiðinu læra nemendur hvernig er að vinna við kvikmyndir en þaulreyndir kennarar með áralanga reynslu í faginu kenna nemendum og miðla af reynslu sinni. Það sem er kennt á námskeiðinu er búa til öldrun með förðun, frost og bruna í húð, zombie-förðun, sár og ör svo eitthvað sé nefnt. Meira »

Hvernig brúnkuvara hentar þér?

25.1. Nú er tíminn þar sem margir grípa í brúnkuvörur til að hressa upp á útlitið með misjöfnum árangri. Ógrynni af brúnkuvörum eru til á markaðnum og er þetta sem frumskógur fyrir óreynda leikmenn eins og mig. Því ákvað ég að taka saman helstu gerðir af brúnkuvörum til að einfalda leitina að hinni fullkomnu brúnkuvöru til að framkalla sólkyssta útlitið yfir vetrarmánuðina. Meira »

Dior sækir innblástur í súrrealistann

24.1. Tískuhúsið Christian Dior sækir innblástur í súrrealistann Leanor Fini í haute-couture línunni sem sýnd var í París. Listrænn stjórnandi Dior er Maria Grazia. Meira »