Brúðurin má ekki vera eins og í öskudagsbúningi

Theodóra Mjöll Skúladóttir hárgreiðslukona er hrifin af þeirri náttúrulegu stefnu sem er vinsæl núna þegar kemur að hári brúðarinnar. Skraut er vinsælt og þá helst eitthvað sem á sér fallega sögu í fjölskyldunni. Meira.