Í gömlum kjól af mömmu 23 árum seinna

Í gær, 19:00 Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar mætti í 23 ára gömlum kjól af móður sinni þegar Nóbelsverðlaunahöfum ársins 2018 var fangað í Stokkhólmi. Meira »

Snákurinn sem táknar óendanleikann

í gær „Við erum söm við okkur að því leyti að heimur táknanna er okkur endalaus innblástur. Að þessu sinni er það Ouroboros, snákurinn sem hringar sig og bítur í skottið á sér, hann byrjar hvorki né endar. Þannig minnir Ouroboros okkur á eilífa hringrás lífs og dauða.“ Meira »

Jólagjafir fyrir hana sem munu slá í gegn

í gær Þegar kemur að því að velja jólagjöfina hennar er úr miklu að moða í verslunum borgarinnar um þessar mundir. Jólagjafir hafa alls konar merkingu í huga fólks. Sumir kaupa einungis lúxus um jólin en aðrir vilja vera praktískir. Meira »

Ógeðslega flottir búningar!

9.12. Kvikmyndin Suspiria er fagurfræðilega ein áhugaverðasta kvikmynd síns tíma. Efni þessarar greinar eru búningar kvikmyndarinnar sem munu án efa hafa mikil áhrif á tískuna á komandi misserum. Meira »

Stalst í snyrtivörur Victoriu

9.12. David Beckham viðurkennir í nýju viðtali að hann hafi lengi notað snyrtivörur eiginkonu sinnar. Nú notar hann skrúbba, maska og hinar ýmsu vörur og segir það ekki femnismál meðal karla lengur. Meira »

Ástæða unglegs útlits Söndru Bullock

9.12. Sandra Bullock virðist ekki eldast eins og aðrar konur. Bullock segir það vitleysu en hún eyðir mörgum klukkutímum á dag í förðunarstólnum til þess að líta vel út. Meira »

Augabrúnir að detta úr tísku

8.12. Augabrúnir á fyrirsætum Alexander Wang voru nær ósýnilegar á nýjustu tískusýningu hans. Andi tíunda áratugarins ríkti á tískusýningunni. Meira »

Fann kjól Díönu í búð með notuðum fötum

8.12. 24 árum eftir að kona keypti kjól Díönu prinsessu á 30 þúsund í búð með notuðum fötum í er kjóllinn metinn á rúmlega 12 til 15 milljónir. Meira »

Don Cano framleiðir nú enga krumpugalla

7.12. Sænski fatahönnuðurinn, Jan Davidsson, ber ábyrgð á því að Íslendingar klæddust krumpugöllum í stíl fyrir 30 árum þegar Don Cano var upp á sitt besta. Í ár eru 30 ár síðan fyrirtækið toppaði sig og því ekki úr vegi að endurvekja það með nýjum áherslum. Meira »

Steldu stíl Meghan fyrir 7.000 krónur

6.12. Það þarf ekki að eyða allri desemberuppbótinni til þess að klæða sig upp á í desember á sama hátt og Meghan hertogaynja gerir. Ekki þarf að fara lengra en upp í Kópavog til þess að finna slíkan á innan við 7.000 krónur. Meira »

Leit út eins og alvöruprinsessa

5.12. Með uppáhaldskórónu Díönu prinsessu leit Katrín hertogaynja út eins konungborin í galaveislu í Buckingham-höll á þriðjudagskvöld. Meira »

Þetta gerir desember meira spennandi

4.12. Það nýjasta fyrir þessi jólin er að vera með dagatöl sem næra líkama og sál. Vinsælustu aðventudagatölin eru nefnilega ekki bara súkkulaðidagatölin, þó að þau standi nú alltaf fyrir sínu. Meira »

Ætlarðu að mæta í jólapeysuboðið í náttfötunum?

3.12. Sarah Jessica Parker segir að í aðdraganda jólanna eigi allar konur að taka upp náttfötin sín og nota þau á nýjan hátt. Það er aldrei að vita hvort íslenskar konur taki ráðum hennar og mæti í jólapeysuboðin á þessu ári í náttfötunum. Meira »

Fegurðarleyndarmál Nicole Kidman

1.12. Nei, lýtaaðgerðir eru ekki leyndarmál hinnar 51 árs gömlu leikkonu. Nicole Kidman segist líta vel út eftir að hafa sett á sig varagloss og brett augnhárin. Meira »

Steldu stílnum frá Skúla Mogensen

30.11. Skúli Mogensen var gripinn glóðvolgur í útivistarflík undir jakka sínum. Fólk sem vill halda kúlinu í kuldanum ættu að skoða fatastíl Skúla betur. Meira »

Tími dúnkjólsins er kominn

5.12. Hver sagði að hlý vetrarföt þyrftu að vera hallærisleg? Ítalska lúxusmerkið Moncler kann að hanna vetrarföt fyrir konur sem vilja klæðast kjólum í frostinu. Meira »

Vinnan við kjólinn tók 1.825 klukkutíma

4.12. Priyanka Chopra þurfti ekki einn heldur tvo brúðarkjóla þegar hún gekk að eiga Nick Jonas um síðustu helgi að kristnum og hindúasið. Meira »

Litaði hárið rautt og er allt önnur

1.12. Viltu gera eitthvað öðruvísi þegar þú ferð í jólaklippinguna? Leikkonan Anne Hathaway breyttist töluvert bara við það að lita hár sitt rautt en það má segja að sá hárliturinn sé tilvalin fyrir jólin. Meira »

Spánardrottning í ódýrum kjól af Asos

30.11. Drottningar kaupa líka ódýr föt af Asos en Letizia Spánardrottning tók á móti forsetahjónum Kína í 15 þúsund króna kjól frá merki netverslunarinnar. Meira »

Í dragt sem minnir á jóladúk

28.11. Dragtin sem Jenner klæddist fyrir þáttinn vekur athygli og minnir á jólaskrautið í Ralph Lauren. Þá helst á jóladúk frá vörumerkinu. Eins og myndin sýnir þá ber Jenner þessa dragt vel og er greinilega komin í hátíðarskap nokkrum vikum fyrir jólin. Meira »

Biðinni lýkur: Monki opnar á Íslandi

28.11. Tískuvöruverslunin Monki opnar á Íslandi í Smáralind næsta vor. Er þetta önnur opnunin sem fyrirtækið Henn­es & Mauritz tilkynnir á stuttum tíma. Meira »

Segist nota herrailm

27.11. Game of Thrones-stjarnan Sophie Turner er ekkert að flækja hlutina og notar sama ilm og unnusti hennar, Jonas-bróðirinn Joe Jonas. Meira »

Með sundhettu í stíl við kjólinn

27.11. Amber Heard mætti með sundhettu í stíl við kjól sinn á heimsfrumsýningu Aquaman í London á mánudag.  Meira »

Nauðsynlegt fyrir þá skeggjuðu um jólin

27.11. Aron Einar Gunnarsson er með mikið skegg og gæti komið þar fyrir jólaskeggskrauti eins og skeggjaðir menn sem vilja hafa sig sérstaklega mikið til fyrir jólin. Meira »

Konan sem breytti snyrtivöruheiminum

26.11. Snyrtivörumerkið Glossier er af mörgum talið eitt áhugaverðasta snyrtivörufyrirtæki á markaðnum í dag. Glossier er tiltölulega nýtt fyrirtæki, stofnað fyrir aðeins fjórum árum og er nú metið á a.m.k. sex milljarða króna. Meira »

Instagram-förðun að verða úrelt

25.11. Harpa Káradóttir er einn þekktasti förðunarmeistari landsins. Hún opnaði nýlega förðunarskólann Make Up Studio Hörpu Kára. Hún segir að förðunartískan sé að breytast mikið þessa dagana. Meira »

Stórkostleg hattatíska Mæðgnanna

24.11. Gilmore-mæðgurnar úr þáttunum Gilmore Girls klæddust ýmsum skrautlegum höfuðfötum.   Meira »

Tíu áhrifarmestu tískuskvísurnar 2018

22.11. Féllst þú fyrir klæðnaði Kylie Jenner, Kim Kardashian eða Rihönnu á árinu sem er að líða? Nákvæm greining á leit og kaupum fólks á netinu sýnir hvaða stjörnur eru virkilega hægt að kalla tískuáhrifavalda. Meira »

Meghan og Katrín í stíl, hvor var flottari?

22.11. Hertogaynjurnar litu einna helst út fyrir að hafa samræmt fataval sitt fyrir miðvikudaginn en það hlýtur að teljast ólíklegt fyrir konur sem eru að nálgast fertugt. Meira »

Brúðarkjóllinn var bleikur

21.11. Mandy Moore gifti sig í annað skiptið um síðustu helgi og því kannski ekki annað við hæfi en að klæðast bleikum kjól.   Meira »

Meghan glitraði fyrir allan peninginn

20.11. Meghan hertogaynja geislaði í London í gær þegar hún og Harry Bretaprins mættu í sínu allra fínasta pússi á góðgerðarkvöld í leikhúsi. Meira »

Kaupandi perlu Marie Antoinette setti heimsmet

20.11. Skart sem áður var í eigu Marie Antoinette var selt fyrir metupphæð. Seldist hengiskraut hennar á vel yfir fjóra milljarða.   Meira »

Kidman mætti í pallíettujólakjól

19.11. Stjörnurnar hituðu upp fyrir Óskarinn um helgina og hefðu kjólarnir sómað sér vel í næsta mánuði í jóla-og áramótaveislum.   Meira »

Jakkinn hennar Díönu kominn í móð

18.11. Díana prinsessa klæddist gráum jakka úr ullarefni með svörtum efri kraga þegar hún mætti til að sinna góðgerðarmálum árið 1984. Jakkinn var tvíhnepptur og undir honum var hún í hvítri skyrtu og með svarta slaufu. Meira »