Best klæddu stjörnurnar á Emmy

22:00 Hvítt og fjaðrir voru áberandi á Emmy-verðlaunahátíðinni. Spænska leikkonan Penelope Cruz var með þetta tvennt á hreinu í hvítum Chanel-kjól með fjöðrum. Meira »

Fyrstu íslensku snyrtivörurnar í Sephora

16:22 Snyrtivörukeðjan Sephora er feykivinsæl um allan heim en nú voru þær fréttir að berast að íslenska húðvörumerkið BIOEFFECT væri nú komið í sölu í versluninni. Meira »

Það sem franskar konur gera aldrei

í gær Franskar konur hafa orð á sér fyrir að gera hlutina rétt þegar kemur að tískunni. Það eru nokkrir hlutir sem þær klikka aldrei á. Meira »

Augnkonfekt sem enginn má missa af

15.9. Nýjasta herferð Jil Sander er stuttmynd eftir leikstjórann Wim Wenders. Áhugafólk um kvikmyndagerð og tísku heldur ekki vatni yfir þessu verki. Meira »

Fékk 24 tíma til að hanna stutta brúðarkjólinn

15.9. Brúðarkjóll leikkonunnar Denise Richards er ekki allra en hönnuðurinn segir það ekki skipta máli þar sem brúðurin var hæstánægð. Meira »

Lýgur ekki um það sem hún borðar

14.9. Jennifer Lawrence vill að fólk sé hreinskilið og tali ekki um allan óholla matinn sem það borðar en er síðan allt of grannt. Meira »

Það eru allir flottir í Gucci eða hvað?

14.9. Samfélagsstjarnan, grínistinn, söng- og leikkonan Naomi Watanabe mætti í sínu fínasta skarti frá Gucci þegar verslunin var opnuð í Tókýó. Meira »

Eitt ótrúlegasta fataherbergi í heimi

14.9. Kris Jenner opnaði dyrnar að fataherbergi sínu á dögunum. Á meðan margir þurfa að láta einn fataskáp duga er Jenner með herbergi á stærð við tvöfalda stofu. Meira »

Ætlaði að setjast í helgan stein

13.9. Eftir að hafa flutt inn snyrtivörur í 30 ár ætluðu Fjóla G. Friðriksdóttir og eiginmaður hennar, Haraldur Jóhannsson, að setjast í helgan stein. En þá skaut gömul hugmynd upp kollinum og dögunum kynntu þau íslenska baðlínu, Spa of Iceland, sem unnin er úr íslensku salti. Meira »

Stjörnurnar veðja á bleikt

13.9. Aðallitur haustsins er bleikur ef marka má samfélagsmiðlana að undanförnu. Bleikur litur er vanalega vinsæll yfir sumartímann en nú er bleikur að koma inn í haustið líka. Meira »

Vertu eitursvöl í réttunum

13.9. Elskar þú útivist og ferðalög og lætur veður og vinda ekki stoppa þig? Ef svo er þá ætti þetta að vera eitthvað fyrir þig.   Meira »

Flottastar á fremsta bekk

13.9. Fókið á fremsta bekk á tískuvikunni í New York klæðir sig upp eins og það sé sjálft að ganga tískupallinn.   Meira »

Ferð þú rétt í brjóstahaldarann?

12.9. Það er möguleiki á því að þú hafir klætt þig í brjóstahaldara vitlaust allt þitt líf, eða að minnsta kosti frá fermingu. Konur ættu að hafa þrjú atriði í huga þegar þær klæða sig í brjóstahaldara. Meira »

Chanel fullkomnar möttu áferðina

9.9. Gabrielle Chanel sagði eitt sinn að fegurðin kæmi fram um leið og við ákvæðum að vera við sjálf og hvetur Chanel okkur til að skapa okkar eigið auðkenni með haustlínu þeirra í ár sem nefnist Apotheosis, Le Mat de Chanel. Eins og nafnið gefur til kynna er línan öll mött en með nýjum formúlum skapar Chanel þó rakagefandi mattar áferðir sem næra húðina í stað þess að maska hana. Meira »

Stærsti rass í heimi er markmiðið

6.9. Rassummál hinnar sænsku Natöshu Crown er 210 sentímetrar en þó ekki nógu mikið að hennar mati og langar hana til að rass sinn verði sá stærsti í heimi. Meira »

Álfrún hætt sem ritstjóri Glamour

13.9. Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, skilaði sínu síðasta blaði í prent, setti Rúrik Gíslason á forsíðuna og kvaddi. Hún segir að þetta hafi verið fjögur góð ár. Meira »

Eliza bar af í fagurbláum kjól

12.9. Eliza Reid forsetafrú keypti kjólinn sem hún klæddist við setningu Alþingis í gær í sumarfríi sínu í Kanada. Forsetafrúin hefur vakið mikla athygli fyrir fallegan klæðnað að undanförnu. Meira »

Með stjörnunum á rauða dreglinum

11.9. Halla Þórðardóttir fer með hlutverk í hrollvekjunni Suspiria sem verðlaunaleikstjórinn Luca Guadagnino frumsýndi á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Meira »

10 best klæddu stjörnurnar 2018

7.9. Árið 2018 er kannski bara rúmlega hálfnað en að mati Poeple var kominn tími til þess að velja best klæddu konur ársins.   Meira »

Innblástur frá einni konu til annarrar

6.9. Fyrsta ilmvatn Calvin Klein í þrettán ár ber heitið Women og er jafnframt það fyrsta undir stjórn Raf Simons sem listræns stjórnanda tískuhússins. Meira »

Skjólgott eins og í gamla daga

6.9. Ef þú ert eitthvað að velta fyrir þér hausttískunni þá er örlítill leiðarvísir hér. Flauel, ull, rúskinn og leður verða áberandi í vetur. Meira »

Í buxum við jakkann í þetta skiptið

5.9. Meghan hertogaynja passaði upp á að klæðast síðbuxum við jakkafatajakkann sinn en í síðustu viku vakti stuttur kjóll hennar mikla athygli. Meira »

Gabbana fannst brúðarkjóllinn glataður

4.9. Ítalski fatahönnuðurinn Stefano Gabbana var ekki hrifinn af brúðarkjólnum sem ítalska stjarnan og hönnuðurinn Chiara Ferragni gifti sig í en kjóllinn var frá Dior. Meira »

Skreyttar fjöðrum í Feneyjum

3.9. Cate Blanchett og Lady Gaga voru skreyttar fjöðrum á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þegar myndin A Star Is Born var frumsýnd. Meira »

Eru þessir maskarar betri en kynlíf?

31.8. Þegar fyrirtæki segir mér að vara þeirra sé betri en kynlíf legg ég niður pennann og hlusta með báðum eyrum. En hvaða vara gæti hugsanlega verið betri en kynlíf og við hvað er miðað? Um er að ræða maskarann Better Than Sex frá Too Faced og stóðst hann engan veginn mínar væntingar en er það gott eða slæmt? Meira »

Buffaló-skórnir eru mættir í Kringluna

31.8. Á árunum 1998 til 1999 var enginn maður með mönnum nema eiga upphækkaða strigaskó frá merkinu Buffalo. Skórnir þóttu bæði smart og svo voru þeir himnasending fyrir lágvaxna. Hljómsveitin Skítamórall, sem var mjög töff á þeim tíma, var til dæmis mikið í Buffalo-skóm. Meira »

Leiðir til að fá meira „volume“ í hárið

26.8. „Stórt og umfangsmikið hár er eitthvað sem ansi margar konur langar í. Það eru til mörg trix, tæki, tól og vörur til að fá meiri fyllingu í þunnt, líflaust, fíngert eða jafnvel hvaða hár sem er,“ segir Baldur Rafn Gylfason, eigandi bPro, í sínum nýjasta pistli: Meira »

Einnota myndavélar filterinn

25.8. Instagram-æði ársins er án efa „einnota myndavélar- filterinn sem lætur þér líða eins og þú sért að taka mynd árið 1998.   Meira »

Sofnaðir þú í partíi árið 2000?

23.8. Líður þér kannski eins og þú hafir sofnað í partíi árið 2000 þegar þú skoðar hausttískuna og sért að ranka við þér?  Meira »

Stjörnurnar deila húðumhirðuleyndarmálum sínum

22.8. Það er ekki tekið út með sældinni að vera stórstjarna og þurfa að líta óaðfinnanlega út á hverjum viðburði. Nokkrar stjörnur deila hér húðumhirðuleyndarmálum sínum. Meira »

Amber Rose stal senunni á MTV VMA-verðlaunahátíðinni

21.8. MTV VMA-verðlaunahátíðin var haldin í gærkvöldi. Amber Rose stal senunni á rauða dreglinum með rauðum kynlífsbúningi.   Meira »

„Crazy Rich“-kjólar í Hollywood

19.8. Frumsýning kvikmyndarinnar „Crazy Rich Asians“ var full af „Crazy Rich“-kjólum í Hollywood á dögunum. Kvikmyndin verður frumsýnd í Sambíó föstudaginn 24. ágúst næstkomandi og er beðið eftir henni með spenningi. Meira »

Vogue hættir að ráða fyrirsætur yngri en 18 ára

18.8. Tískutímaritið Vogue hefur gefið út að það ætli að hætta að ráða fyrirsætur sem eru yngri en 18 ára í myndatökur fyrir tímarit þeirra. Meira »

Keypti föt hjá Hjálpræðishernum en sagðist versla í Versace

16.8. Kanadíska leikkonan Nina Dobrev man ekki eftir því að hafa átt ný föt þegar hún var barn. Fjölskyldan verslaði í verslun Hjálpræðishersins og kallaði mamma hennar búðina „Versace“. Meira »