Glimmer nauðsynlegt yfir hátíðirnar

Hrafnhildur Garðarsdóttir, deildarstjóri í Hagkaup í Garðabæ, er alltaf með puttann á púlsinum þegar kemur að því hvað er nýjast og best í snyrtivöruheiminum. Yfir hátíðirnar stefnir hún á farðanir með glimmeri, enda sjaldan betri tími til að taka út glimmerið heldur en yfir hátíðirnar. Meira.