Klæðnaðurinn þarf að vera í takt við stöðu

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er fæddur og uppalinn í sveit þar sem lítið fór fyrir tísku og hönnun. Það var ekki fyrr en hann fór í doktorsnám í Bandaríkjunum sem hann fór að gefa tískunni gaum. Meira.