Rokk og ról í naglatískunni í ár

Essie hefur gefið út nýja naglalakkalínu fyrir haustið. Línuna prýða nokkrir litir en áberandi er áferð naglalakkanna sem svipar til eins konar perluáferðar. Segja má að lökkin séu því mörg hver með margbreytilegan blæ. Meira.