Fjarlægja „lýtaaðgerðar-filtera“ af Instagram

Filterar sem láta notendur líta út fyrir að hafa farið í lýtaaðgerð verða fjarlægðir af samfélagsmiðlinum Instagram. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu Spark AR, sem hannar og framleiðir umrædda filtera. Meira.