Sunneva og stjörnurnar elska bert á milli

Í gær, 21:00 Það eru ekki allir hrifnir af bert á milli tískunni en þó má finna fjölmargar stjörnur sem greinilega elska að klæðnaðurinn sé kominn aftur í tísku. Í sumar hafa allt frá íslenskum samfélagsmiðlastjörnum til stjarnanna í Hollywood sýnt á sér magavöðvana í stuttum bolum. Meira »

Svona notar ofurfyrirsætan brúnkusprey

Í gær, 09:00 Rosie Huntington-Whiteley byrjar að undirbúa húðina degi áður en hún á að mæta á opinbera viðburði. Brúnkusérfræðingur hennar fór yfir málið. Meira »

Yngingarmeðal Berry ekkert leyndarmál

Í gær, 06:00 Halle Berry er 51 árs en hefur að undanförnu vakið athygli fyrir að bera aldurinn sérstaklega vel. Berry fann ekki leynilegan æskubrunn heldur drekkur kjötsoð Meira »

Myndarlegustu rauðhærðu Íslendingarnir

í fyrradag Á dögunum birti Smartland lista yfir frægar rauðhærðar stjörnur. Íslendingar þurfa þó ekki að leita alla leið til Hollwood til þess að finna fallega rauðhærða Íslendinga enda nóg af rauðhærðu fólki á landinu. Meira »

Náðu lúkkinu: Litrík sumarförðun

í fyrradag Ís­lenskt teymi gerði á dög­un­um myndaþátt fyr­ir tísku­tíma­ritið ELLE í Serbíu en Snyrtipenninn fer hér yfir öll helstu trixin á bak við förðunina og hárgreiðsluna. Meira »

Enn þá fáránlega svalt 40 árum seinna

í fyrradag Flíkur með einni ermi hafa verið vinsælar frá því á áttunda áratug síðustu aldar. Hver man ekki eftir myndum frá Studio 54 frá þessum tíma í New York? Þar sem konurnar voru með stórt hár og aðra öxlina frjálsa. Meira »

Himneskur brúðarkjóll dóttur Önnu Wintour

19.7. Dóttir tískudrottningarinnar Önnu Wintour, Bee Shaffer, gekk í hjónaband með öðru barni Vogue-ritstjóra. Ítölsk stemmning var yfir brúðarkjól númer tvö. Meira »

Er Gabbana að missa vitið?

18.7. Enn og aftur kemur Stefano Gabbana fram í sviðsljósið með taktlausa hegðun sem ekki hefur sést áður á sviði tísku og hönnunar. Hann gerir grín að eigin herferð. Meira »

Smámunasöm þegar föt eru annars vegar

17.7. Rakel Grímsdóttir hefur flottan og stílhreinan fatastíl. Rakel segist gera miklar kröfur um góð efni og snið og verslar þess vegna sjaldan á netinu. Meira »

Gullfalleg í bláu á bláa dreglinum

17.7. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í bláum fötum þegar búið var að rúlla út bláa dreglinum í London en tilefnið var frumsýning myndarinnar Mamma Mia 2 Meira »

Hóf ferilinn sem stílisti stjarnanna

16.7. Á sumrin er gaman að fara í kjóla og setja við þá stóra fallega fylgihluti. Rachel Zoe kann að stílisera og hanna í anda áttunda áratugarins. Meira »

Heitasta sumartrendið

14.7. Gallaskyrtur og gallafatnaður eru heitasta sumartrendið í sumar. Gallafatnaður hefur reyndar verið vinsæll lengi, en sumarið er tíminn þegar maður getur notað fatnaðinn í garðinum, úti á strönd og heima fyrir. Meira »

Klædd eins og Disney-prinsessa

13.7. Forsetafrú Bandaríkjanna Melania Trump klæddist fölgulum kjól þegar forsetahjónin komu til Bretlands. Kjóllinn er talinn minna á kjól Disney prinsessunnar Fríðu úr Fríða og dýrið. Meira »

Dressin fjögur kostuðu yfir fjórar milljónir

12.7. Hertogaynjan Meghan klæddist fjórum rándýrum dressum í tveggja daga heimsókn sinni til Írlands í vikunni.   Meira »

Enski þjálfarinn sá best klæddi á HM

10.7. Jakkafatavesti hafa rokið út eftir að HM fór af stað en Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, er alltaf í slíku vesti á leikjum Englendinga í Rússlandi. Meira »

Segir hárgreiðsluna fara öllum konum vel

16.7. Hárgreiðslumaður Beyoncé, Neal Farinah, hefur greitt söngkonunni í 13 ár og er með á hreinu hvað sé málið í sumar.   Meira »

Rauðhærðar frá náttúrunnar hendi

14.7. Rauður hárlitur er langt frá því að vera sá algengasti í heiminum. Þó er að finna fjölmargar stjörnur sem eru rauðhærðar frá nátturnnar hendi. Meira »

Skammast sín ekki fyrir magann

12.7. Fyrirsætan Candice Swanepoel eignaðist sitt annað barn í síðasta mánuði og segist eiga rétt á því að vera með smá maga eftir níu mánaða meðgöngu. Meira »

Barbí-fætur nýjasta trendið á Instagram

11.7. Hefur þig alltaf langað í langa leggi en nærð einhvern vegin aldrei að stækka þrátt fyrir hækkandi aldur? Instagram-stjörnurnar virðast vera búnar að fullkomna aðferð til að lengja ásýnd leggjanna á myndum. Meira »

Óþægilegustu stuttbuxur sumarsins

10.7. Gallastuttbuxurnar Nancy er frábrugðnar flestum venjulegum gallastuttbuxum. Þó svo að það sé ekki endilega óþægilegt að klæðast þeim getur verið óþægilegt að horfa á þær. Meira »

Geislaði í kjól frá uppáhaldsmerkinu

9.7. Katrín hertogaynja klæðist bara einu merki við hátíðleg tilefni og það er Alexander McQueen.  Meira »

Kylie lét fjarlægja varafyllinguna

9.7. Kylie Jenner greindi frá því á Instagram-síðu sinni að hún væri búin að láta fjarlægja fyllinguna úr vörum sínum, en hún hefur verið þekkt fyrir íburðarmiklar varir sínar. Meira »

Glæsilegar ömmur á Instagram

8.7. Konur yfir sextugu eru vinsælar á Instagram. Þær eru með margar milljónir fylgjenda og segja að unga kynslóðin vilji vita hvernig er að eldast. Þær virðast skemmta sér vel og eru einstaklega fallegar á öllum aldri. Meira »

Uppáhaldskjólar stílista Penelope Cruz

8.7. Cristina Ehrlich sér um að klæða kvikmyndastjörnurnar. Ehrlich fylgist vel með því sem er að gerast á tískupöllunum og kom auga á þrjá kjóla á tískusýningu Giambattista Valli í París í vikunni sem hún var sérstaklega hrifin af. Meira »

Sofnaði ég og vaknaði í Paradís?

7.7. Hátískan á tískupöllunum í París er engri lík. Tískuhúsið Valentino sýndi línu sem var einstaklega falleg. Hárið er stórt og litirnir dásamlegir. Meira »

Vinsælustu fegrunaraðgerðir stjarnanna

7.7. Læknir Margot Robbie, Kim Kardashian og Beyoncé segir rassastækkanir vera að detta úr tísku en fleiri minni háttar aðgerðir séu að verða vinsælli. Meira »

Kom á óvart í gulum kjól

6.7. Meghan hertogaynja á ekki bara hvítt og bleikt eins og margir voru farnir að halda. Hún var greinilega í sumarskapi í gær og skellti sér í gulan kjól. Meira »

Nýtt upphaf Steinunnar

5.7. Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir hefur látið gera vorlínu fyrir vörumerki sitt STEiNUNN sem margir eru á að sé fagurfræðilega sú fallegasta til þessa. Búðin hennar í gömlu verbúðunum á Grandagarði er líkust draumaveröld. Í viðtalinu útskýrir hún af hverju hún ákvað að búa til nýtt upphaf. Meira »

10 fegrunarráð sem eru ekki góð fyrir þig

4.7. Netið er uppfullt af ráðum tengdum heilsu og fegurð. Hér er nokkur ráð af netinu sem geta gert illt verra sé þeim fylgt.   Meira »

Sýndi fyrstu línuna eftir brúðarkjól Meghan

2.7. Clare Waight Keller sýndi nýja hátískulínu franska tískuhússins Givenchy fyrir næsta vetur í París á sunnudaginn. Tískusýningin var sú fyrsta síðan hún hannaði brúðarkjól Meghan hertogaynju fyrir brúðkaup hennar og Harry Bretaprins í maí. Meira »

Flottustu konurnar eiga þetta sameiginlegt

1.7. Í bókinni „A matter of style, er fjallað um 10 konur sem eru taldar hafa breytt tískunni. Hér er blaðað í gegnum bókina og reynt að koma auga á rauða þráðinn sem sameinar þær allar. Meira »

Meistari í að teikna upp fallega hönnun

30.6. Nú eru 10 ár liðin frá því tískuhönnuðurinn Yves Saint Laurent dó. Af því tilefni eru teikningar hans til sýnis á listasafni í Bretlandi. Meira »

Nicole Richie slær í gegn með kristölum

29.6. Nicole Richie er að þróa vörumerkið sitt House of Harlow 1960 í skemtilega átt um þessar mundir. Smartland fylgist með því sem er áhugavert í tískunni hverju sinni og mælir með að lesendur skoði vöruúrvalið sem er í boði frá tískuhúsinu um þessar mundir. Meira »

Í gallabuxnaefni frá toppi til táar

27.6. Victoria Beckham spókaði sig um í dökkri gallabuxnadragt en það er ekki fyrir alla að para saman gallabuxnaefni við gallabuxnaefni (e. denim on denim). Meira »