Mikilvægi þess að geta villt á sér heimildir í ósanngjörnum heimi

„Oftast þegar við veljum hvernig við klæðum okkur og lítum út þá höfum við áhuga á því að tjá okkar einlægu sjálfsmynd og sérstöðu. Það á þó ekki alltaf við því við getum með klæðnaði blekkt aðra og þóttst vera önnur manneskja með allt aðra stöðu og jafnvel af öðru kyni en við raunverulega erum.“ Meira.