Fegrunarráð Gemmu Chan

Í gær, 15:00 Leikkonan Gemma Chan hefur fengið orð á sig fyrir að vera nútíma Audrey Hepburn. Hún er klassísk og alltaf vel til höfð. Hvernig fer hún að því að fá húðina til að ljóma á þennan hátt? Meira »

Græjan sem reddar á þér hárinu

21.9. Konur sem eyða miklum tíma í hárið á sér á hverjum morgni gleðjast yfir hverju tæki sem sparar tíma og gerir hárið betra. Þær sem eru vanar að slétta eða krulla á sér hárið eiga eftir að kunna að meta Inverse græjuna. Meira »

Mega konur ekki ganga í jakkafötum?

Í gær, 12:00 Þegar Blake Lively klæðist jakkafötum er það fréttaefni en ekki þegar karlarnir við hlið hennar gera það. Leikkonan hvetur konur til þess að gera það sem menn gera án þess að vera strítt fyrir það. Meira »

„Það eru allir að reyna að vera fullkomnir“

í fyrradag Leikkonan Kristen Bell kemur fram í hjartnæmu viðtali og sýnir að stjörnurnar i Hollywood eru ekki ólíkar okkur hinum. Það eru allir með vandamál. Það er hluti þess að vera mannlegur. Meira »

Endalausir möguleikar með einni pallettu

21.9. Nýjasta augnskuggapalletta Urban Decay nefnist Born To Run og fór hún eins og stormsveipur um förðunarheiminn en hún er loksins komin til Íslands. Meira »

Tróð sér í kjólinn frá 1999

20.9. Sarah Michelle Geller getur huggað sig við það að passa enn í kjól sem hún klæddist á Emmy-verðlaunahátíðinni fyrir 19 árum. Meira »

Mamma Meghan flottari?

20.9. Meghan mætti í nýrri blárri kápu með móður sína við hlið sér þegar útgáfu uppskriftarbókar sem hún gefur út var fagnað.   Meira »

Stórglæsilegar með ör eftir bólur

20.9. Margir skammast sín fyrir bólur og ör eftir þær en það er auðvitað algjör óþarfi enda kemur fegurðin innan frá.   Meira »

Á hraðferð í rauðri leðurkápu

19.9. Anna Wintour gefur grænt ljós á síðar leðurkápur en leðurjakkar eru ekki hennar tebolli. Það gustaði af henni á götum Lundúna á tískuvikunni þar í borg. Meira »

Best klæddu stjörnurnar á Emmy

18.9. Hvítt og fjaðrir voru áberandi á Emmy-verðlaunahátíðinni. Spænska leikkonan Penelope Cruz var með þetta tvennt á hreinu í hvítum Chanel-kjól með fjöðrum. Meira »

Fyrstu íslensku snyrtivörurnar í Sephora

18.9. Snyrtivörukeðjan Sephora er feykivinsæl um allan heim en nú voru þær fréttir að berast að íslenska húðvörumerkið BIOEFFECT væri nú komið í sölu í versluninni. Meira »

Augnkonfekt sem enginn má missa af

15.9. Nýjasta herferð Jil Sander er stuttmynd eftir leikstjórann Wim Wenders. Áhugafólk um kvikmyndagerð og tísku heldur ekki vatni yfir þessu verki. Meira »

Lýgur ekki um það sem hún borðar

14.9. Jennifer Lawrence vill að fólk sé hreinskilið og tali ekki um allan óholla matinn sem það borðar en er síðan allt of grannt. Meira »

Eitt ótrúlegasta fataherbergi í heimi

14.9. Kris Jenner opnaði dyrnar að fataherbergi sínu á dögunum. Á meðan margir þurfa að láta einn fataskáp duga er Jenner með herbergi á stærð við tvöfalda stofu. Meira »

Stjörnurnar veðja á bleikt

13.9. Aðallitur haustsins er bleikur ef marka má samfélagsmiðlana að undanförnu. Bleikur litur er vanalega vinsæll yfir sumartímann en nú er bleikur að koma inn í haustið líka. Meira »

Það sem franskar konur gera aldrei

17.9. Franskar konur hafa orð á sér fyrir að gera hlutina rétt þegar kemur að tískunni. Það eru nokkrir hlutir sem þær klikka aldrei á. Meira »

Fékk 24 tíma til að hanna stutta brúðarkjólinn

15.9. Brúðarkjóll leikkonunnar Denise Richards er ekki allra en hönnuðurinn segir það ekki skipta máli þar sem brúðurin var hæstánægð. Meira »

Það eru allir flottir í Gucci eða hvað?

14.9. Samfélagsstjarnan, grínistinn, söng- og leikkonan Naomi Watanabe mætti í sínu fínasta skarti frá Gucci þegar verslunin var opnuð í Tókýó. Meira »

Ætlaði að setjast í helgan stein

13.9. Eftir að hafa flutt inn snyrtivörur í 30 ár ætluðu Fjóla G. Friðriksdóttir og eiginmaður hennar, Haraldur Jóhannsson, að setjast í helgan stein. En þá skaut gömul hugmynd upp kollinum og dögunum kynntu þau íslenska baðlínu, Spa of Iceland, sem unnin er úr íslensku salti. Meira »

Vertu eitursvöl í réttunum

13.9. Elskar þú útivist og ferðalög og lætur veður og vinda ekki stoppa þig? Ef svo er þá ætti þetta að vera eitthvað fyrir þig.   Meira »

Álfrún hætt sem ritstjóri Glamour

13.9. Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, skilaði sínu síðasta blaði í prent, setti Rúrik Gíslason á forsíðuna og kvaddi. Hún segir að þetta hafi verið fjögur góð ár. Meira »

Flottastar á fremsta bekk

13.9. Fókið á fremsta bekk á tískuvikunni í New York klæðir sig upp eins og það sé sjálft að ganga tískupallinn.   Meira »

Eliza bar af í fagurbláum kjól

12.9. Eliza Reid forsetafrú keypti kjólinn sem hún klæddist við setningu Alþingis í gær í sumarfríi sínu í Kanada. Forsetafrúin hefur vakið mikla athygli fyrir fallegan klæðnað að undanförnu. Meira »

Ferð þú rétt í brjóstahaldarann?

12.9. Það er möguleiki á því að þú hafir klætt þig í brjóstahaldara vitlaust allt þitt líf, eða að minnsta kosti frá fermingu. Konur ættu að hafa þrjú atriði í huga þegar þær klæða sig í brjóstahaldara. Meira »

Með stjörnunum á rauða dreglinum

11.9. Halla Þórðardóttir fer með hlutverk í hrollvekjunni Suspiria sem verðlaunaleikstjórinn Luca Guadagnino frumsýndi á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Meira »

Chanel fullkomnar möttu áferðina

9.9. Gabrielle Chanel sagði eitt sinn að fegurðin kæmi fram um leið og við ákvæðum að vera við sjálf og hvetur Chanel okkur til að skapa okkar eigið auðkenni með haustlínu þeirra í ár sem nefnist Apotheosis, Le Mat de Chanel. Eins og nafnið gefur til kynna er línan öll mött en með nýjum formúlum skapar Chanel þó rakagefandi mattar áferðir sem næra húðina í stað þess að maska hana. Meira »

Stærsti rass í heimi er markmiðið

6.9. Rassummál hinnar sænsku Natöshu Crown er 210 sentímetrar en þó ekki nógu mikið að hennar mati og langar hana til að rass sinn verði sá stærsti í heimi. Meira »

Skjólgott eins og í gamla daga

6.9. Ef þú ert eitthvað að velta fyrir þér hausttískunni þá er örlítill leiðarvísir hér. Flauel, ull, rúskinn og leður verða áberandi í vetur. Meira »

Gabbana fannst brúðarkjóllinn glataður

4.9. Ítalski fatahönnuðurinn Stefano Gabbana var ekki hrifinn af brúðarkjólnum sem ítalska stjarnan og hönnuðurinn Chiara Ferragni gifti sig í en kjóllinn var frá Dior. Meira »

Eru þessir maskarar betri en kynlíf?

31.8. Þegar fyrirtæki segir mér að vara þeirra sé betri en kynlíf legg ég niður pennann og hlusta með báðum eyrum. En hvaða vara gæti hugsanlega verið betri en kynlíf og við hvað er miðað? Um er að ræða maskarann Better Than Sex frá Too Faced og stóðst hann engan veginn mínar væntingar en er það gott eða slæmt? Meira »

Leið til að lifa af haustlægðirnar

31.8. Ertu orðin allt of leið á gömlu útgáfunni af þér og þarftu nýja uppfærslu?  Meira »

J-Lo hannar sjúklega flott íþróttaföt

26.8. Jennifer Lopez er dugleg í ræktinni og nú hefur hún hannað sína eigin íþróttafatalínu í samstarfi við Niyama Sol.  Meira »

Rihanna lokar tískuvikunni í New York

24.8. Savage x Fenty, undirfatamerki Rihönnu, verður lokasýningin á tískuvikunni í New York í september.  Meira »

Settu húðina í fyrsta sæti með húðdropum

23.8. Á þessum tíma ársins er óvitlaust að fara örlítið að huga að rútínunni og tileinka sér góða siði á ný eftir afslappelsi sumarisns. Eitt af því sem gott er að gera á þessum árstíma er að setja húðina í forgang og næra hana vel. Meira »