Fréttir vikunnar


ERLENT Hryðjuverkasamtökin Hamas greindu frá því í dag að tillaga Ísraelsmanna til vopnahlés á Gasa væri til skoðunar. Í gær kom egypsk sendinefnd til Ísraels í þeim tilgangi að koma viðræðum aftur af stað.
ÍÞRÓTTIR Minnesota Timberwolves er komið í 3:0 í einvígi sínu gegn Phoenix Suns í 1. umferð úrslitakeppninnar í NBA-körfuboltanum eftir 126:109 útisigur í þriðja leik í nótt. Minnesota þarf einn sigur til viðbótar til að fara áfram.
SMARTLAND „Mér finnst í raun alltaf vera tilefni til að hafa gaman af lífinu og klæða sig upp fínt, þó það sé bara í vinnuna á mánudagsmorgni.“
VIÐSKIPTI Ólíklegt er að þau sjö fyrirtæki sem teljast í dag hin frá „frábæru fyrirtæki“ (e. the magnificent seven) á bandarískum hlutabréfamarkaði nái að halda sömu siglingu og þau hafa gert á liðnum árum.
FÓLKIÐ Birna Rún Erlendsdóttir trúði vart sínum eigin eyrum þegar gleðitíðindin bárust, enda ekki á hverjum degi sem maður hreppir aðalvinningin í gjafaleik á Facebook.
INNLENT „Þau vinnubrögð eru fyrir neðan allar hellur og þetta dæmir sig auðvitað sjálft. Ég er eiginlega rothissa á þessu í ljósi starfa minna fyrir félagið gegnum tíðina. Hvers vegna fékk ég ekki tækifæri á þremur mánuðum til að koma mínum sjónarmiðum á framfæri? Blaðamönnum ber að vera sanngjarnir og ég hef áhyggjur af því hvaða augum almenningur lítur þessi vinnubrögð.“
ÍÞRÓTTIR „Það er allt annað að fara út að keppa, samanborið við það að keppa hérna heima,“ sagði lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir í Dagmálum.

Opnunarteiti í tilefni af stækkun

(1 hour, 22 minutes)
KYNNING Verkfæralausnir og Lykillausnir eru að stækka verslunina verulega og auka úrval verkfæra sem henta bæði heimilum og iðnaðarfólki. Í tilefni af því verður haldin vegleg veisla í versluninni þriðjudaginn 30. apríl.

Elly snýr aftur

(1 hour, 35 minutes)
FÓLKIÐ Í takmarkaðan tíma snýr sýningin Elly aftur á stóra sviðið í Borgarleikhúsinu.
INNLENT Brunavarnir Suðurnesja sinntu tveimur útköllum í gær til þess að slökkva sinuelda. Annars vegar var tilkynnt um sinueld á Ásbrú og hins vegar nærri Sandgerði.
INNLENT Karen Kjartansdóttir, samskiptastjóri Orkustofnunar (OS), fór í leyfi frá og með gærdeginum, en hún hefur samhliða þeim störfum verið í innsta hring forsetaframboðs Höllu Hrundar Logadóttur orkumálastjóra. Þau störf munu unnin í sjálfboðaliðveislu.
ÍÞRÓTTIR Körfuknattleiksmaðurinn Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, er fullur tilhlökkunar fyrir komandi einvígi liðsins gegn Keflavík í undanúrslitum Íslandsmótsins en það hefur gengið á ýmsu hjá Grindvíkingum á tímabilinu vegna jarðhræringanna á Reykjanesi.

Varð ástfangin á Ítalíu

(2 hours, 22 minutes)
FERÐALÖG „Ég og vinkona mín vildum ekki vera móðins þannig við fórum til Ítalíu 19 ára. Auðvitað kynntist ég einhverjum Fabio og svona,“ segir Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir ítölskukennari og fararstjóri.

Allir tímarammar hafa verið brotnir

(2 hours, 30 minutes)
INNLENT „Hægagangur kerfisins er illskiljanlegur. Það eru þrír mánuðir síðan því var lofað að eyða óvissu í húsnæðismálum Grindvíkinga og við erum enn í sömu sporum,“ segir Dagmar Valsdóttir, einn skipuleggjenda samstöðumótmæla Grindvíkinga

Nær samfelld slydda eða snjókoma

(2 hours, 40 minutes)
INNLENT Lægð nálgast nú úr austri og því verður norðan- og norðaustanátt í dag, víða kaldi eða stinningskaldi og dálitlar skúrir eða él.
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók einstakling eftir að hann kastaði glerflösku í höfuð annars einstaklings.
FJÖLSKYLDAN „Við vorum svo ótrúlega ung, 18 ára og 21 árs, og búin að vera stutt saman, þannig þetta var engan veginn næsta skref hjá okkur.“
INNLENT Baldur Þórhallsson, forsetaframbjóðandi, segist brenna fyrir mannréttindum og alþjóðamálum. Hann segir forsetann þó þurfa að líta til með Alþingi og sýna að samþykkt laga sé ekki færibandavinna.
K100 „Ég hef ekki séð þetta svona útlítandi í háa herrans tíð.“

Nóg að heyra hann öskra nafnið sitt

(3 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Hann er frábær þjálfari og gerði öllum grein fyrir sínum hlutverkum,“ sagði knattspyrnukonan Rakel Hönnudóttir í Dagmálum.
MATUR Langar þig í góðar fiskbollur með karrísósu? Þá eru þessar málið.
SMARTLAND Jón Gnarr forsetaframbjóðandi er algjör plöntukarl.

Ég hata það ekkert

(10 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR Elín Klara Þorkelsdóttir er væntanlega með stáltaugar í ljósi þess að hún hefur skotið Haukum í framlengingu tvo leiki í röð gegn Fram með vítaskotum eftir að leiktíminn er liðinn.

Ísraelskur ráðherra í bílslysi

(10 hours, 26 minutes)
ERLENT Þjóðaröryggisráðherra Ísraels, Itamar Ben Gvir, lenti í bílslysi fyrr í dag. Þrír aðrir slösuðust í slysinu, en Ben Gvir var á leið sinni frá blaðamannafundi þegar slysið varð.

Vara við gönguferðum að gosinu

(10 hours, 28 minutes)
INNLENT Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til fólks að fara ekki fótgangandi að eldgosinu við Sund­hnúkagígaröðina.

Best að ég myndi ekki snerta boltann

(10 hours, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR Haukar eru einum sigri frá úrslitaeinvígi gegn annað hvort Val eða ÍBV í Íslandsmóti kvenna í handbolta eftir sigur á Fram í kvöld.

Biden svarar kalli Trumps

(10 hours, 37 minutes)
ERLENT Joe Biden Bandaríkjaforseti segist reiðubúinn í kappræður gegn Donald Trump forsetaframbjóðenda. Trump kallaði eftir kappræðum gegn mótherja sínum fyrr í dag og taldi dómhús í New York vænlegan kost til þess að hýsa kappræðurnar.

Ánægður eftir 20. sigurinn í röð

(10 hours, 42 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals þekkir fátt annað en að sigra þessa dagana en með stórsigri á ÍBV í kvöld, 34;23, vann Valsliðið sinn 20. leik í röð í deild og bikar.
ÍÞRÓTTIR „Andlega vorum við langt frá leiknum, því miður, frá fyrstu mínútu,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir ellefu marka tap síns liðs, 34:23, gegn Valskonum á heimavelli ÍBV í kvöld. Valskonur leiða einvígið nú 2:0.

Norskur lögreglumaður dæmdur

(11 hours, 1 minute)
ERLENT Lögregluþjónn í Kongsberg í Noregi hlaut á þriðjudaginn 120 daga óskilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir meiri háttar líkamsárás á plani bensínstöðvar þar í bænum í októberlok 2022.
ÍÞRÓTTIR Hinn 17 ára gamli Luke Littler, stærsta stjarnan í pílukastsheiminum í dag, gerði grín að stuðningsmönnum enska knattspyrnufélagsins Liverpool er hann keppti á móti í úrvalsdeildinni í Liverpool-borg.

Komum brjálaðar í þriðja leikinn

(11 hours, 12 minutes)
ÍÞRÓTTIR Elín Rósa Magnúsdóttir leikstjórnandi Vals átti magnaðan leik fyrir liðið er Valur komst í 2:0 í undanúrslitaeinvígi sínu gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur 34:23 en Elín stýrði sóknarleik Vals af mikilli snilld.
ERLENT Kona á þrítugsaldri hefur verið dæmd í átján mánaða fangelsi eftir að hafa verið gripin af tollinum í Gvadelúpeyjum í karabíska hafinu með um tvo kíló af kókaíni í fléttuhárlengingum sínum.
ÍÞRÓTTIR Leicester er komið upp í ensku úrvalsdeildina í fótbolta í fyrstu tilraun en það varð ljóst eftir að Leeds fékk skell á útivelli gegn QPR, 4:0, í B-deildinni í kvöld.

Komin með stórt Haukahjarta

(11 hours, 37 minutes)
ÍÞRÓTTIR Haukar eru einum sigri frá því að tryggja sig í úrslitaeinvígið gegn Val eða ÍBV eftir dramatískan sigur á Fram eftir framlengdan leik í kvöld. Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka var ánægð með niðurstöðu leiksins en sagði þó margt hægt að bæta í leik liðsins.

Missir af Evrópumótinu

(11 hours, 52 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ítalski knattspyrnumaðurinn Destiny Udogie, leikmaður Tottenham á Englandi, verður ekki með landsliði þjóðar sinnar á Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar vegna meiðsla.

Skilnaðurinn eyðilagði metið

(12 hours, 8 minutes)
FÓLKIÐ Susan Noles, konan sem gaf Gerry Turner og Theresu Nist saman, parið sem fann ástina í The Golden Bachelor, segir skilnað þeirra hafa eyðilagt persónulegt sem og ánægjulegt met.

Eitthvað allt annað en handbolti

(12 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Lið Fram er komið upp við vegg í viðureign sinni gegn Haukum í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta eftir að liðið tapaði eftir framlengdan leik í kvöld. Einar Jónsson þjálfari liðsins var ekki ánægður með dómgæsluna í kvöld og hafði þetta að segja eftir leikinn:
ÍÞRÓTTIR Sævar Atli Magnússon skoraði huggulegt mark fyrir Lyngby er liðið gerði 1:1-jafntefli á heimavelli gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Jakob og Sólveig selja í Vesturbænum

(12 hours, 22 minutes)
SMARTLAND Grínistinn og handritshöfundurinn Jakob Birgisson og eiginkona hans Sólveig Einarsdóttir hafa sett íbúð sína við Öldugötu í Vesturbænum á sölu.
INNLENT Landsréttur þyngdi í dag dóm Héraðsdóms Norðurlands yfir Inga Val Davíðssyni, fyrir að nauðga sextán ára stúlku, um hálft ár.
INNLENT Geir G. Geirsson, forstjóri hjá Stjörnugrís segir ekkert hægt að segja til um það hvers vegna listería hefur borist tvívegis í brauðskinku fyrirtækisins á skömmum tíma.
INNLENT Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot með því að hafa ítrekað sent stúlku kynferðislegar myndir.

Lofthelgi Norður-Noregs lokað

(12 hours, 30 minutes)
ERLENT Stjórnendur flugumferðar í norskri lofthelgi tóku upp úr hádegi í dag þá ákvörðun að stöðva alla flugumferð yfir vissum svæðum í Norður-Noregi vegna bilunar í flugstjórnarkerfum á flugvellinum í Bodø og kvað að svo rammt að Avinor, rekstraraðili allra flugvalla landsins, virkjaði neyðarteymi sitt til að gæta að öryggismálum.

Þór einum sigri frá úrvalsdeildinni

(13 hours, 2 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þór er einum sigri frá því að komast upp í úrvalsdeild karla í handbolta eftir útisigur á Fjölni í Grafarvogi í kvöld, 29:27, í þriðja leik liðanna í úrslitum.

Valur þarf einn í viðbót

(13 hours, 15 minutes)
ÍÞRÓTTIR Íslandsmeistarar Vals eru einum sigri frá því að komast í úrslit Íslandsmóts kvenna í handbolta eftir afar sannfærandi útisigur á ÍBV í kvöld, 34:23, í öðrum leik liðanna.

Risasigur Aþenu í fyrsta leik

(13 hours, 26 minutes)
ÍÞRÓTTIR Aþena er komin í 1:0-forystu í úrslitaeinvígi sínu gegn Tindastóli þar sem sæti í úrvalsdeild kvenna í körfubolta er í boði.

Skúli fær ekki bætur frá KPMG

(13 hours, 26 minutes)
INNLENT Skúli Gunnar Sigfússon sem jafnan er kenndur við Subway fær ekki bætur frá KPMG vegna ráðgjafar í tengslum við skiptingu Eggert Kristjánssonar hf. og ráðstöfun fasteignar sem var í eigu félagsins.

Skoraði sigurmarkið á Ítalíu

(13 hours, 43 minutes)
ÍÞRÓTTIR Íslendingaliðið Venezia er komið upp í annað sæti ítölsku B-deildarinnar í fótbolta eftir sigur á Cremonese á heimavelli sínum í kvöld, 2:1.
FÓLKIÐ Karl Bretakonungur mun snúa aftur til opinberra starfa í næstu viku. Breska kon­ungs­höll­in segir að krabbameinsmeðferð hans gangi vel.
VIÐSKIPTI Skiptum á F-fastgeignafélagi er nú lokið og eignum félagsins hefur verið ráðstafað til Seðlabankans.

Helgi Áss Íslandsmeistari í skák

(14 hours, 18 minutes)
ÍÞRÓTTIR Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í skák í annað sinn.
INNLENT Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason vill að konan hans þurfi einungis að hugsa um börnin, heimilið og sjálfa sig, hann geti verið með peningaáhyggjur.
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnufélagið Liverpool og Feyenoord frá Hollandi hafa komist að samkomulagi þess efnis að knattspyrnustjórinn Arne Slot megi taka við Liverpool af Jürgen Klopp í sumar.
INNLENT Ríkisútvarpið vinnur nú að breytingum innanhúss sem snúa að því að mynda einingu sem heldur utan um ritstjórnir allra fréttatengdra þátta í útvarpi og sjónvarpi.
FERÐALÖG Hlaðvarpsstjarnan Alexandra Cooper og kvikmyndaframleiðandinn Matt Kaplan gengu í það heilaga við glæsilega athöfn á ströndinni í Mexíkó þann 6. apríl síðastliðinn.

Aftur unnu Haukar framlengdan spennuleik

(14 hours, 36 minutes)
ÍÞRÓTTIR Annar leikur Hauka og Fram í undanúrslitaviðureign liðanna í Íslandsmóti kvenna í handbolta fór fram á Ásvöllum í kvöld og lauk leiknum með sigri Hauka 28:25 eftir framlengdan leik. Staðan í einvíginu er því 2:0 fyrir Hauka sem eru einum sigri frá úrslitaeinvígi.

Alíslenskt mark í mikilvægum leik

(15 hours, 19 minutes)
ÍÞRÓTTIR Alíslenskt mark leit dagsins ljós er Lyngby og Vejle skildu jöfn á heimavelli fyrrnefnda liðsins í fallslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 1:1.
SMARTLAND Fjöldi gesta mætti í teiti í verslun 66°Norður í Hafnarstræti á miðvikudagskvöld þar sem fyrirtækið kynnti samstarf við Ýr Jóhannsdóttur.
INNLENT Halla Hrund Logadóttir fær mest fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands samkvæmt nýrri könnun Maskínu.

Álverðið að nálgast 2.700 dali

(15 hours, 47 minutes)
VIÐSKIPTI Verð á áli í Kauphöllinni með málma í London (LME) hefur hækkað mikið í þessum mánuði og var tæplega 2.700 dalir tonnið fyrr í vikunni. Það er nú um 2.560 dalir.
ICELAND Land continues to rise at Svartsengi even though there is still an ongoing eruption at the Sundhnúkagígar crater row. There is uncertainty about what happens next.

Hvað gerist nú hjá landskjörstjórn?

(15 hours, 52 minutes)
INNLENT „Þetta gekk bara afar vel fyrir sig og bara mjög ánægjulegt í alla staði,“ svarar Kristín Edwald, formaður landskjörstjórnar, spurð hvernig gekk í dag er frambjóðendur skiluðu inn forsetaframboðum sínum.

Pierce Brosnan nær óþekkjanlegur

(16 hours, 4 minutes)
FÓLKIÐ Þvílík breyting!
MATUR „Formin og bragðið eru eins og áður sagði innblásin af íslenskri menningu og náttúru, allt frá birki og byggi yfir í lakkrísþráhyggju, 10 dropa af kaffi og sjónvarpsköku hjá mömmu.“

Áfall fyrir Manchester City

(16 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnufélagið Manchester City varð fyrir áfalli í dag þegar að í ljós kom að helsti markaskorari kvennaliðsins verði frá keppni út tímabilið vegna meiðsla.
VEIÐI „Þetta er allt að smella. Ég held að ég sé sá eini sem á eftir græja básinn minn,“ hlær Sigurður Héðinn í samtali við Sporðaköst. Sýningin Flugur og veiði opnar í fyrramálið undir stúkunni á Laugardalsvelli og sýnendur eru að leggja lokahönd á frágang.

Brasilískur framherji á Nesið

(16 hours, 52 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnudeild Gróttu hefur gengið frá samningi við framherjann Franciele Cupertino. Samningurinn gildir út tímabilið.
INNLENT Sýknudómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Steinu Árnadóttur hjúkrunarfræðings var ómerktur í Landsrétti í dag. Málinu er vísað til meðferðar og dómsálagningar í héraðsdómi að nýju.
INNLENT Sverrir Einar Eiríksson, veitingamaður og eigandi skemmtistaðanna B5, Exit og Nýju vínbúðarinnar hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann segir beiðni skattayfirvalda um að innsigla B5 vera lögmæta. Hins vegar telur hann miskilnings gæta sem leitt hefur til lokunar Exit og Nýju vínbúðarinnar.
INNLENT Baldur Þórhallsson, forsetaframbjóðandi, segist ekki muna hvernig hann greiddi atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunum um Icesave á sínum tíma. Þetta viðurkennir hann í nýjasta þætti Spursmála.
ÍÞRÓTTIR Handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson gæti gengið í raðir norska félagsins Kolstad en hann leikur nú með Minden í Þýskalandi.

Sigurvin kom fiskibáti til aðstoðar

(17 hours, 49 minutes)
INNLENT Bjögunarskipið Sigurvin á Siglufirði dró fiskibát að bryggju á Siglufirði eftir hádegi í dag eftir að net sem var verið að draga inn festist í skrúfu bátsins.
INNLENT Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir tilraun til manndráps, húsbrot, hættubrot og vopnalagabrot vegna skotárás­ar sem átti sér stað í Hafnar­f­irði á aðfanga­dags­kvöld. Tveir aðrir eru ákærðir fyrir hlutdeild í brotum mannsins.
INNLENT Lilja Dögg Alfreðsdóttir hefur úthlutað 538,7 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Fjárhæðin mun dreifast á ferðamannastaði víðs vegar um landið.
VIÐSKIPTI Ólafur Þór Jóhannesson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs flugfélagsins Play, ætlar að láta af störfum hjá flugfélaginu.
K100 Er uppáhalds serían þín á þessum lista?
VIÐSKIPTI Jóhann Ágúst Hansen mætti á uppboð Bruun Rasmussen í febrúar árið 2007. Með heimild frá Landsbankanum bauð hann ítrekað í verkið gegn öðrum áhugasömum og hreppti hnossið, Hvítasunnudag Kjarvals.
ÍÞRÓTTIR Körfuknattleiksdómarinn Davíð Tómas Tómasson fékk ljót skilaboð á Facebook eftir að hann dæmdi leik Njarðvíkur og Þórs frá Þorlákshöfn í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla.

Sinueldur á Ásbrú

(18 hours, 51 minutes)
INNLENT Brunavarnir Suðurnesja vinn­a nú að því að slökkva sinu­eld á Ásbrú.
ERLENT Truong My Lan, fasteignajöfur í Víetnam, sem dæmd var til dauða fyrir stórfelld fjársvik, hyggst áfrýja dauðadómi, sem kveðinn var upp í máli hennar fyrr í mánuðinum.

Klopp líst vel á Slot

(19 hours, 2 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, líst vel á þann möguleika að Hollendingurinn Arne Slot taki við af sér í sumar.
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu innsiglaði skemmtistaðinn Exit og Nýju vínbúðina fyrr í dag. Eins og fram kom fyrr í dag innsiglaði lögregla einnig skemmtistaðinn B5 við Bankastræti 5 í dag.

Hægt að rétta í mansalsmálinu

(19 hours, 15 minutes)
ERLENT Dómstóll í Búkarest komst að þeirri niðurstöðu í dag að hægt verði að rétta í máli breska áhrifavaldsins Andrew Tate, sem hefur verið ákærður fyrir mansal í Rúmeníu.
MATUR „Loksins og Bakað hafa svo sannarlega slegið í gegn meðal gesta og það var ánægjulegt að fá að fagna með þeim.“
INNLENT Unnið er nú að þrifum á lista­verk­inu Útlag­ar eft­ir Ein­ar Jóns­son sem stend­ur við Hóla­valla­kirkju­g­arð í Reykja­vík eftir að skemmd­ar­verk var unnið á lista­verk­inu í gær.

Lamaðist í andliti

(19 hours, 34 minutes)
ÍÞRÓTTIR Joel Embiid, stærsta stjarna Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfuknattleik karla, lamaðist í andliti í vikunni.
INNLENT Stjörnugrís innkallar brauðskinku vegna gruns um listeríu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnugrís.
200 Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, segir að skýrsla rannsóknarnefndar samgönguslysa vegna alvarlegs sjóatviks sem varð skammt frá Viðey í fyrra skömmu eftir að skemmtiferðaskipið með á fimmta þúsund manns innanborðs lagði úr höfn í Reykjavík kalli í sjálfu sér ekki nein viðbrögð að hálfu gæslunnar.

Penninn á lofti í Garðabæ

(19 hours, 56 minutes)
ÍÞRÓTTIR Anna Karen Hansdóttir, leikmaður Stjörnunnar í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Rannsókn enn í fullum gangi

(20 hours, 5 minutes)
INNLENT Rannsókn lög­regl­unn­ar á Suður­landi á and­láti í sum­ar­húsi í Kiðjabergi miðar vel, að sögn Jón Gunn­ars Þór­halls­son­ar, yf­ir­lög­regluþjóns á Suður­landi.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir, nýjasti liðsmaður Vals, greinir frá því að Pétur Pétursson þjálfari hafi áður reynt að fá hana til liðs við Íslandsmeistarana.
SMARTLAND „Á Íslandi er fiskur aðallega tengdur við neikvæða umræðu um kvótakerfi og slor. Engu líkara en við höfum aftengst fiskinum sem hélt í okkur lífi. Hann á það skilið að njóta meiri virðingar með auknum sýnileika sem lýsir stolti þjóðar fyrir auðlind sinni.“
MATUR „Hver sopi fól í sér þrískipta upplifun en í upphafi sopans tók á móti manni blóðbergsilmurinn sem Íslendingar þekkja svo vel, þar á eftir svalandi kaffi- og súkkulagðibragð og loks chili-eftirbragð sem yljaði á móti köldum drykknum.“
INNLENT Gera má ráð fyrir að tíu milljón rúmmetrar af kviku hafi safnast undir Svartsengi frá því að eldgosið hófst 16. mars.
INNLENT Lögreglan er í aðgerðum á Laugavegi við veitingastaðinn B5 á Bankastræti 5. Verið er að innsigla hann að beiðni skattayfirvalda.
ÍÞRÓTTIR Argentínski knattspyrnumaðurinn Enzo Fernández gekkst á dögunum undir aðgerð á nára og mun af þeim sökum ekki taka frekari þátt á tímabilinu.
INNLENT Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi situr fyrir svörum í Spursmálum í dag. Halldór Halldórsson og Stefanía Óskarsdóttir fara yfir það sem bar helst á góma í líðandi viku.
INNLENT Alls skiluðu 12 manns inn framboði til embættis forseta Íslands á fundi landskjörstjórnar í Hörpu á milli klukkan 10-12 í dag. Þó hefur nú komið í ljós að Kári Vilmundarson Hansen skilaði einnig inn framboði rafrænt.

Heldur vestur um haf

(21 hours)
ÍÞRÓTTIR Jana Falsdóttir, leikmaður Njarðvíkur í körfuknattleik kvenna, gengur til liðs við Cal State Fullerton í háskólaboltanum í Bandaríkjunum að yfirstandandi tímabili loknu.
FJÖLSKYLDAN „Börnin eru þau sem munu standa vörð um byggingar okkar í framtíðinni og því nauðsynlegt að þau hafi tækifæri til að kynnast, þekkja og vita hvað einkennir byggingarsöguna okkar.“

Bergnuminn í Hvalfirði

(21 hours, 12 minutes)
INNLENT „Þetta hefur gengið svona upp og niður, þetta er erfitt fyrir taugakerfið og maður fer í gegnum djúpa dali, ég er í einum þeirra núna,“ segir Bergur Vilhjálmsson sem nú er að verða hálfnaður með það eljuverk að ganga hundrað kílómetra með þungan sleða í eftirdragi til styrktar Píeta-samtökunum. Hann segir brekkurnar í Hvalfirði þungar í skauti.
200 Ísfélag hf. hefur samið um kaup á uppsjávarskipinu Pathway, að því er fram kemur í tilkynningu til kauphallarinnar.

Ein sú besta lætur staðar numið

(21 hours, 25 minutes)
ÍÞRÓTTIR Marta, ein af bestu knattspyrnukonum sögunnar, hefur tilkynnt að hún leggi skóna á hilluna að yfirstandandi tímabili loknu með Orlando Pride í Bandaríkjunum.

„Það er langt til kosninga“

(21 hours, 35 minutes)
INNLENT Katrín Jakobsdóttir kveðst vera mjög bjartsýn á framhaldið. Henni gekk vel að safna meðmælendum og skilaði inn undirskriftarlista til Landskjörsstjórnar í Hörpu í dag.
SMARTLAND Hvernig fara hönnuðir að því að sækja sér fjármagn?

Sektir verða felldar niður

(21 hours, 41 minutes)
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fella niður þær sektir sem ökumenn fengu um helgina vegna þess þeir óku um á bifreið á nagladekkjum. Þetta segir lögreglan í athugasemd við færslu sína á samfélagsmiðlum.

Segir kynlíf og veiði stoppa tímann

(21 hours, 47 minutes)
K100 „Það er svo skrýtið að það eru tveir hlutir sem stoppa tímann og lífsklukkuna. Það er kynlíf og veiði. Þú eldist ekki meðan þú stundar kynlíf svo gerðu mikið að því. Svo ef þú hefur ástríðu fyrir einhverju, það þarf ekki að vera veiði en hún er það fyrir mér, gerðu þá nógu mikið af því.“
INNLENT „Enginn veit sína ævi fyrr en öll er. Þetta er ekki eitthvað sem ég hafði ákveðið þegar ég var kornung. En ég finn fyrir gríðarlegum stuðningi landsmanna,“
ÍÞRÓTTIR Stjarnan og KR munu etja kappi í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal í hádeginu í dag.

Verður ekkert sprell en lofar gleði

(22 hours, 18 minutes)
INNLENT Jón Gnarr var léttur í lundu eftir að hann skilaði inn undirskriftalistum fyrir forsetakosningarnar í Hörpu í dag en hann hefur mælst með þriðja til fjórða mesta fylgi frambjóðenda eða á bilinu 15-18% eftir könnunum.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt að leikur ÍA og FH í fjórðu umferð Bestu deildar karla hefur verið færður inn í Akraneshöll þar sem grasvöllur Skagamanna er ekki leikhæfur.
INNLENT Baldur Þórhallsson segir tilfinninguna hálf óraunverulega að skila inn undirskriftalista til Landskjörsstjórnar. Hann kveðst fyrst hafa verið feiminn þegar hann var hvattur til að bjóða sig fram til forseta, en að nú sé tilfinningin góð.
INNLENT Gylfi Þór Þorsteinsson, teymisstjóri hjá Rauða krossinum, hefur tímabundið verið ráðinn af forsætisráðuneytinu til að leiða samhæfingu vegna Grindavíkur.

Beint í sauðburð í Dölunum

(22 hours, 33 minutes)
INNLENT Halla Hrund Logadóttir segist þakklát fyrir þann meðbyr sem hún hefur fengið í kosningabaráttunni en hún líkt og aðrir frambjóðendur skilaði inn undirskriftalistum í Hörpu í dag.

Karl III sagður „mjög veikur“

(22 hours, 41 minutes)
FÓLKIÐ Hnignandi heilsa Karls III Bretakonungs er farin að valda áhyggjum meðal vina og fjölskyldumeðlima.

Landsliðskonan til Vals

(22 hours, 42 minutes)
ÍÞRÓTTIR Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá franska stórliðinu París SG.
INNLENT „Tilfinningin er æðisleg. Ég var sjöundi í röðinni [að skila inn undirskriftum] og það er verið að kjósa sjöunda forsetann. Ég hlýt því eiginlega að lýsa yfir sigri,“ segir Ástþór.
INNLENT „Þetta er bara mjög góð tilfinning, þetta er fallegur dagur. Þegar ég er búin hér í dag ætla ég að skella mér í laugina. Svo á ég viðtal hjá Audda og Agli í FM95Blö. Þannig að núna ætla ég að fara í laugina og tana,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sem rétt í þessu skilaði inn und­ir­skriftal­ista fyr­ir for­seta­kosn­ing­ar til Lands­kjörsstjórn­ar
INNLENT Háskólaneminn Kjartan Sveinn Guðmundsson skipulagði tjaldbúðirnar við Háskóla Íslands sem lögreglan hafði afskipti af í nótt og í morgun. Kjartan segir hugmyndina að baki aðgerðunum hafa verið framkvæmda skjótt eftir að fréttir bárust af sambærilegum aðgerðum bandarískra háskólanema.
INNLENT „Núna vil ég meina að við séum komin út úr búningsherberginu og inn á völlinn og ætlum að fara ræða framtíðina,“ segir Halla Tómasdóttir. Halla kveðst vera bjartsýn.
INNLENT Viktor Traustason er einn þeirra sem óvænt skilaði inn undirskriftum í Hörpu í dag. Verði listinn dæmdur gildur er hann sá tólfti í framboði. Í það minnsta ef miðað er við þá sem telja sig vera með nægjanlega margar undirskriftir gildar.
ÍÞRÓTTIR Lýsanda á leik Kristiansund og Tromsö í norsku úrvalsdeildinni um síðustu helgi var ekki skemmt þegar Brynjólfur Willumsson, sóknarmaður Kristiansund, klúðraði vítaspyrnu í leiknum.
INNLENT Arnar Þór Jónsson segist vera tilbúinn í kosningabaráttuna fram undan í samtali við mbl.is eftir að hann skilaði inn undirskriftalistum með meðmælendum til Landskjörsstjórnar.

Haltu eldhúsinu hreinu

(23 hours, 22 minutes)
MATUR Hver hefur ekki lent í því að elda frábæra máltíð fyrir sig og aðra en síðan þegar máltíðinni er lokið stendur fjall af uppvaski eftir?
INNLENT „Það var mikill heiður að fá Morgunblaðsskeifuna og kom mér á óvart,“ sagði Sunna Lind Sigurjónsdóttir frá Efstu-Grund undir Eyjafjöllum, sem hlaut Morgunblaðsskeifuna í gær við hátíðlega athöfn í hestamiðstöð Landbúnaðarháskólans á Mið-Fossum í gær, en forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti henni skeifuna.
INNLENT „Nú byrjar ballið. Nú mega hinir frambjóðendurnir fara að passa sig," segir Ásdís Rán sem skilaði inn undirskriftalista fyrir forsetakosningar til Landskjörsstjórnar fyrir skemmstu.
ÍÞRÓTTIR Joel Embiid átti sinn besta leik á ferlinum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar þegar hann skoraði 50 stig í 125:114-sigri Philadelphia 76ers á New York Knicks í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Austurdeildarinnar í nótt.

Ætti ekki að koma á óvart

(23 hours, 45 minutes)
INNLENT Eiríkur Ingi Jóhannsson náði lágmarki undirskrifta sem þurfti fyrir framboðið. Hann segist hafa klárað að fá tilskilinn fjölda á Austurlandi í gær.

Flutti inn 18.710 MDMA-töflur

(23 hours, 52 minutes)
INNLENT Fimmtug kona var á miðvikudag sakfelld fyrir innflutning á 18.710 töflum af MDMA.
SMARTLAND Risastór steinklædd eyja prýðir eldhúsið.