Fréttir vikunnar


Þú laðar til þín fólk með svipaða orku


(1 klukkustund, 29 mínútur)
SMARTLAND Deidre lenti í því að Mac sem hún var að plana giftingu með sendir henni textaskilaboð um að sambandinu sé lokið. Átta tímum seinna er hann fluttur út. Monica Parikh fer yfir málin og útskýrir hvað fór úr skorðum. Þetta er lokagreinin um málið.

Meðlimum Pussy Riot refsað


(1 klukkustund, 47 mínútur)
ERLENT Fjórir meðlimir rússneska andófshópsins Pussy Riot voru í dag dæmdir til fimmtán daga fangelsisvistar fyrir mótmæli sín á úrslitaleik HM í Rússlandi. Þeim hefur sömuleiðis verið bannað mæta á íþróttaviðburði næstu þrjú árin.

Kynferðisbrot skekja dýfingaheiminn


(2 klukkustundir, 3 mínútur)
ERLENT Dýfingasamband Bandaríkjanna hefur verið sakað um að hundsa ábendingar um kynferðisofbeldi, í máli sem minnir um margt á kynferðisbrotaskandalinn sem kom upp í bandarískum fimleikaheimi fyrir örfáum árum síðan.

Rússnesk kona ákærð fyrir njósnir í BNA


(2 klukkustundir, 18 mínútur)
ERLENT Bandarísk yfirvöld hafa ákært 29 ára gamla rússneska konu, Maríu Butina, fyrir njósnir. Hún er sökuð um að hafa starfað í þágu rússneskra yfirvalda á bandarískri grundu, í því skyni að hafa áhrif á stjórnmál í Bandaríkjunum.

Braut odd af oflæti sínu og varð heimsmeistari


(2 klukkustundir, 28 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Ég hef minni rétt á því að gera mistök en aðrir. Ég fór úr því að vera dýrasti leikmaður heims í að vera mest gagnrýndi leikmaður heims.“ Þetta sagði nýkrýndur heimsmeistari Paul Pogba eftir að stuðningsmenn franska landsliðsins höfðu gert hróp að honum á meðan að vináttulandsleik Frakklands og Ítalíu stóð, skömmu fyrir upphafi heimsmeistaramótsins í Rússlandi.

Dönsku meistararnir semja við Elías Rafn


(2 klukkustundir, 39 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Ungi og efnilegi knattspyrnumarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur gengið til liðs við dönsku meistarana Midtjylland frá Breiðablik en Kópavogsliðið staðfesti þetta í kvöld.

Fylkir í annað sæti eftir stórsigur


(2 klukkustundir, 57 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Tveir leikir voru á dagskrá í Inkasso-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Hamrarnir unnu 2:1-sigur á Haukum í Boganum áður en Fylkir burstaði ÍR, 5:0, á Hertz-vellinum.

1.300 tonn af búnaði fylgja Guns N'Roses


(3 klukkustundir, 8 mínútur)
INNLENT Margvíslegur búnaður verður fluttur til landsins vegna tónleika Guns N' Roses, sem fram fara á Laugardalsvelli 24. júlí. Vegur búnaðurinn alls um 1.300 tonn, en 65 metra breitt svið verður smíðað á þjóðarleikvanginum og sérstakt gólf lagt yfir grasið.

United og Ajax komust að samkomulagi um Blind


(3 klukkustundir, 18 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Manchester United hefur samþykkt að selja Daley Blind aftur til Ajax en kaupverðið er talið vera um 14 milljónir punda. United staðfesti þetta á Twitter-síðu sinni fyrir skömmu en frekari upplýsingar um félagsskiptin eru væntanleg.

Enginn heimsendir


(3 klukkustundir, 23 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var að vonum ekki ánægður með það hvernig leikmenn sínir mættu til leiks í leik Fylkis og KR í Pepsí-deild karla í knattspyrnu.

Fullt hús á fundi ljósmæðra


(3 klukkustundir, 25 mínútur)
INNLENT Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir mikinn samhug ríkja meðal ljósmæðra en þær funduðu í kvöld í húsnæði BHM. Hún fullyrðir í samtali við mbl.is að kröfur ljósmæðra muni ekki koma til með að hafa launaskrið í för með sér.

Slóvenskur bakvörður til Hauka


(3 klukkustundir, 26 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Körfuknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við slóvenska bakvörðinn Matic Macek um að spila með liðinu á næsta keppnistímabili en umboðsmaður Macek staðfesti þetta í kvöld.

Gummi búinn að grenja í mér alla vikuna


(3 klukkustundir, 35 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Oliver Sigurjónsson var hetja Breiðabliks í 2:1-sigri á Fjölni á heimavelli í 12. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Hann skoraði sigurmark liðsins beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma.

Rúnar vonast eftir styrkingu


(3 klukkustundir, 37 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Rúnar Kristinsson þjálfari KR var kampakátur eftir 5:2 sigur sinna manna á Fylki í Pepsi-deild karla í knattspyrnu:

Lögreglan varar við fjárkúgunartilraunum


(3 klukkustundir, 40 mínútur)
INNLENT Lögreglan á höfuborgarsvæðinu varar við svikapóstum, sem sendir hafa verið til fólks að undanförnu. Í svikapóstunum segir að móttakandi tölvupóstsins hafi verið á klámsíðum og að sendandi póstsins hafi sýkt tölvuna af tölvuvírus, vefmyndavél tölvunnar verið virkjuð og myndband tekið af viðkomandi.

Dagný Brynjarsdóttir gengin í raðir Selfoss


(3 klukkustundir, 44 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Selfoss um að leika með liði félagsins í Pepsi-deildinni út þessa leiktíð.

Staðfestir að beinin séu keisarans


(3 klukkustundir, 48 mínútur)
ERLENT Ný DNA-rannsókn hefur staðfest að bein sem talin voru af síðasta keisara Rússlands og fjölskyldu hans, sem var myrt í rússnesku byltingunni, eru raunverulega úr keisarafjölskyldunni.

Ætlum að bæta við leikmönnum


(3 klukkustundir, 51 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Við spiluðum mjög vel, sérstaklega í seinni hálfleik og ég er mjög svekktur að hafa ekki fengið neitt út úr þessum leik," sagði Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis eftir 2:1-tap fyrir Breiðabliki í 12. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld.

Hörður til liðs við HK


(4 klukkustundir, 9 mínútur)
ÍÞRÓTTIR HK, efsta liðið í 1. deild karla í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, hefur fengið góðan liðsauka fyrir seinni hluta tímabilsins því í kvöld gekk Hörður Árnason til liðs við Kópavogsfélagið eftir tæplega átta ára fjarveru.

Forseti Real með Neymar á heilanum


(4 klukkustundir, 13 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Florentino Perez, forseti Real Madrid á Spáni, er með knattspyrnustjörnuna Neymar á heilanum en Madrid er talið hafa mikinn áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem leikur með PSG í Frakklandi.

Fimm KR-mörk í Egilshöll


(4 klukkustundir, 13 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Í Egilshöll í kvöld mættust Fylkir og KR í 12. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn endaði með 5:2 sigri KR í fjörugum og skemmtilegum leik.

Aukaspyrna Olivers tryggði þrjú stig


(4 klukkustundir, 21 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Breiðablik vann dramatískan 2:1-sigur á Fjölni í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Oliver Sigurjónsson skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma.

Rannsaka á hvaða dýpi kvikan er


(4 klukkustundir, 28 mínútur)
INNLENT Kvikuinnskot eru líklegasta skýring þeirrar aflögunar sem orðið hefur á Öræfajökli sl. tvö ár að mati Michelle Parks, eldfjallasérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Rannsóknir eru þó enn á frumstigi en vísindamenn vinna nú að því að komast að því á hvaða dýpi kvikan er.

Missti oft tökin á sumrin


(4 klukkustundir, 28 mínútur)
SMARTLAND Sara Barðdal hvetur fólk til þess að setja heilsuna og hreyfinguna í forgang, og njóta þannig alls þess besta sem sumarið hefur upp á að bjóða.

Kris vissi að Kylie yrði milljarðamæringur


(4 klukkustundir, 28 mínútur)
FÓLKIÐ Kris Jenner, móðir Kylie Jenner, segir enga tilviljun að Kylie sé á góðri leið með að verða yngsti „sjálfgerði“ milljarðamæringur sögunnar.

Missti oft tökin á sumrin


(4 klukkustundir, 28 mínútur)
SMARTLAND Sara Barðdal hvetur fólk til þess að setja heilsuna og hreyfinguna í forgang, og njóta þannig alls þess besta sem sumarið hefur upp á að bjóða.

Telja ákvæði um salerni komið til ára sinna


(4 klukkustundir, 53 mínútur)
INNLENT Dóra Björt Guðjónsdóttir segir reglugerð um húsnæði vinnustaða komna til ára sinna en nýsamþykkt tillaga mannréttinda- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar um ókyngreind salerni í húsnæði borgarinnar, brýtur í bága við 22. gr. reglugerðarinnar.

Svindlað á Nígeríumönnum í Rússlandi


(5 klukkustundir, 6 mínútur)
ERLENT Ríkisstjórn Nígeríu þarf að koma nokkrum fjölda nígerískra borgara aftur til landsins, en þeir urðu strandaglópar í Rússlandi eftir að hafa verið gabbaðir til þess að kaupa aðdáendaskílríki, Fan-ID, sem gerðu þeim kleift að ferðast til Rússlands á meðan heimsmeistarakeppninni í fótbolta stóð.

Áhrif hvalveiða verði tekin út


(5 klukkustundir, 13 mínútur)
INNLENT Fara verður í mat á umhverfisáhrifum og dýraverndunarsjónarmiðum, en einnig samfélagslegum áhrifum og áhrifum á íslenskt efnahagslíf áður en leyfi til hvalveiða verður úthlutað að nýju. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.

Vill aftur til Englands eftir Kínadvölina


(5 klukkustundir, 13 mínútur)
ÍÞRÓTTIR José Fonte vill snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu en hann lék þar á árunum 2012 til 2018 áður en hann gekk til liðs við Dalian Yifang í Kína í febrúar á þessu ári.

„Þetta mun sjást í áratugi“


(5 klukkustundir, 58 mínútur)
INNLENT „Þetta mun sjást í áratugi,“ segir Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Fannborgar ehf. sem rekur ferðaþjónustuna í Kerlingarfjöllum, um náttúruspjöllin sem urðu til vegna utanvegaaksturs tveggja franskra ferðamanna, í samtali við mbl.is.

Rúðurnar sprungu ein af annarri


(6 klukkustundir, 4 mínútur)
MATUR Eyjapeyinn Einar Björn Árnason nefndi veitingastaðinn sinn að sjálfsögðu Einsa kalda. Þar er hægt að smakka ýmsa spennandi rétti eins og lunda og Crème brûlée kleinuhring.

Heimsmeistararnir hylltir í París


(6 klukkustundir, 32 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Leikmenn og þjálfarar franska landsliðsins í knattspyrnu voru hylltir á Champs-Élysées-breiðgötunni frægu í París í Frakklandi eftir að þeir sneru heim frá frægðarförinni í Rússlandi þar sem þeir voru krýndir heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum í Moskvu.

Skemmtileg fæðing sem gekk yndislega vel


(6 klukkustundir, 38 mínútur)
FJÖLSKYLDAN Jæja, alla vega stelpan var á leiðinni og ljósmóðirin segir mér að rembast, einn góður rembingur og litla stúlkan okkar skaust í heiminn í belgnum!

Breytingar á ensku liðunum


(6 klukkustundir, 38 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Frá og með 1. júlí 2018 er opið fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Félagaskiptaglugginn er óvenjulega stuttur í sumar en lokað verður fyrir hann 9. ágúst en ekki 31. ágúst eins og undanfarin ár.

Norskur fóðurframleiðandi sýnir Íslandi áhuga


(6 klukkustundir, 58 mínútur)
INNLENT Halldór Gíslason, landbúnaðarstjóri sveitarfélagsins Hå, segir í samtali við mbl.is fóðurskortinn í Noregi alvarlegan og „Norðmenn kaupa allt það hey sem þeir komast yfir.“ Maren Bjorland, hjá Fiskå Mølle staðfestir við blaðamann að fyrirtækið er að skoða innflutning frá Íslandi.

Með mömmu í vinnuna


(6 klukkustundir, 58 mínútur)
FÓLKIÐ Kim Kardashian West mætti með dóttur sína North West fimm ára á viðburðinn Beautycon í gær. Þær voru greiddar í stíl. Kardashian systirin var klædd í tímabilsfatnaði frá Dolce & Gabbana. North West hjálpaði til við að kynna nýjan ilm, KKW KIMOJI, sem er væntanlegur í verslanir á næstunni.

Hjólhýsi valt út af Vesturlandsvegi


(7 klukkustundir, 7 mínútur)
INNLENT Bíll með hjólhýsi í afturdragi fauk út af Vesturlandsvegi á Kjalarnesi á sjötta tímanum í kvöld. Enginn slasaðist en hjólhýsið er illa farið, brotið að framan og dót fokið úr því. Ökumaður og kona hans voru á leið út úr bænum þegar snörp vindhviða feykti bílnum yfir á öfugan vegarhelming og þaðan út í vegkant.

Þyrla flutti slasaðan hestamann


(7 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT Kona féll af hestbaki í reiðtúr við Löngufjörur á sunnanverðu Snæfellsnesi og hlaut áverka. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til ásamt björgunarsveitum af öllu Vesturlandi. Konan var flutt með þyrlu á Landspítala til skoðunar.

Gott silfur gulli betra í Króatíu


(7 klukkustundir, 22 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Leikmenn Króatíu sneru aftur til heimalandsins við frábærar móttökur í dag eftir að hafa tapaði úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi í gær, 4:2, gegn Frakklandi.

Hóf ferilinn sem stílisti stjarnanna


(7 klukkustundir, 28 mínútur)
SMARTLAND Á sumrin er gaman að fara í kjóla og setja við þá stóra fallega fylgihluti. Rachel Zoe kann að stílisera og hanna í anda áttunda áratugarins.

Ríkisstjórnin ekki rætt lög á ljósmæður


(7 klukkustundir, 28 mínútur)
INNLENT Ekki hefur komið til tals að setja lög á yfirvinnubann ljósmæðra, sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt miðvikudags. Þetta segja bæði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við mbl.is.

Hitamet slegið í Svíþjóð


(7 klukkustundir, 33 mínútur)
ERLENT Veðrið hefur verið gott í Svíþjóð að undanförnu og í gær var slegið árshitamet þar í landi en hiti mældist hæstur 33,5 gráður. Veðurblíðan hefur þó haft neikvæðar afleiðingar þar sem víða hafa geisað skógareldar auk þess sem viðvaranir hafa verið gefnar út síðustu daga um slíka hættu vegna þurrks og mikils hita.

Þjónustukort Byggðastofnunar kynnt


(7 klukkustundir, 47 mínútur)
INNLENT Vefsjáin thjonustukort.is var opnuð í dag og er það fyrsti áfangi í þróun þjónustukortsins sem nær yfir þjónustu á sviði löggæslu-, fræðslu- og heilbrigðismála. Ríkisstjórnin hefur samþykkt að tryggja frekari öflun gagna og samræmingu til þess að haldið verður áfram með verkefnið.

Pútín: „Ég vildi að Trump ynni“


(7 klukkustundir, 48 mínútur)
ERLENT „Af hverju dettur þér í hug að Trump treysti mér eða ég treysti honum?“ sagði Vladimír Pútín Rússlandsforseti á sameiginlegum blaðamannafundi hans og Donalds Trump í Helsinki fyrr í dag.

Rúrik slær öll met!


(7 klukkustundir, 58 mínútur)
FÓLKIÐ Rúrik Gíslason knattspyrnumaður setti inn nýja mynd af sér á Instagram í dag. Á rúmum fjörutíu mínútum fékk hann yfir 142.000 manns til að líka við myndina. Önnur eins athygli er fáheyrð á samfélagsmiðlum.

Sánchez fær ekki vegabréfsáritun


(8 klukkustundir, 6 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Alexis Sánchez hefur misst af upphafi æfingaferðalags Manchester United um Bandaríkin sökum þess að hann hefur ekki fengið vegabréfsáritun sem heimilar honum að ferðast gegnum landið.

Malbikunarframkvæmdir í Ártúnsbrekku


(8 klukkustundir, 6 mínútur)
INNLENT Malbikunarframkvæmdir hefjast í Ártúnsbrekku í kvöld, í aksturstefnu í átt að miðborg Reykjavíkur. Tvær akreinar verða malbikaðar í kvöld og nótt og ein til viðbótar á morgun. Vegarendur eru beðnir um að sýna aðgát.

Brasilískur fiskréttur sem bráðnar í munni


(8 klukkustundir, 16 mínútur)
MATUR Þessi fiskréttur er afar exótískur en mjög auðveldur í framkvæmd. Fullkomið fyrir þá sem ætla sér á beinu brautina eftir sukk helgarinnar.

Flestir leikmenn á mínum aldri fara til Kína


(8 klukkustundir, 23 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Juventus á Ítalíu á blaðamannafundi félagsins.

Fjölgi nýbyggingum með niðurgreiðslum


(8 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT Íbúðalánasjóður mun leita að þremur sveitarfélögum í tilraunaverkefni til að auka húsnæðisuppbyggingu á landsbyggðinni. Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir verkefnið að norskri fyrirmynd.

Strákarnir neðstir eftir þriðja tapið


(8 klukkustundir, 52 mínútur)
ÍÞRÓTTIR U20 ára landslið karla í körfuknattleik tapaði þriðja og síðasta leik sínum í A-deild Evrópumeistaramótsins sem fram fer í Þýskalandi um þessar mundir.

Conte þakklátur Chelsea


(9 klukkustundir, 9 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Ítalski knattspyrnustjórinn Antonio Conte var rekinn á dögunum frá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea eftir tvö ár í starfi.

Kjaradeila ljósmæðra „mikið áhyggjuefni“


(9 klukkustundir, 25 mínútur)
INNLENT Landlæknir, Alma D. Möller, lýsir alvarlegum áhyggjum vegna stöðunnar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins í tilkynningu til fjölmiðla. Embættið segir stjórnendur Landspítala telja sig geta tryggt öryggi sjúklinga með herkjum þar sem óljóst er hvenær næsta álagstímabil starfsfólks verði.

Bandarískur varnarmaður til Grindavíkur


(9 klukkustundir, 35 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur samið við bandarísku knattspyrnukonuna Madeline Keane og er hún kominn með leikheimild hjá liðinu.

Blaðamaður fjarlægður af fundinum í Helsinki


(9 klukkustundir, 57 mínútur)
ERLENT Órói skapaðist við upphaf blaðamannafundar Donald Trump Bandaríkjaforseta og Vladimir Pútín Rússlandsforseta sem stendur nú yfir í forsetahöllinni í Helsinki þegar mótmælandi var dreginn út úr salnum þar sem fundurinn fer fram.

Eysteinn Húni tekur við Keflavík


(10 klukkustundir, 1 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Eysteinn Húni Hauksson hefur verið ráðinn yfirþjálfari knattspyrnuliðs Keflavíkur og tekur við af Guðlaugi Baldurssyni sem hætti þjálfun liðsins fyrr í vikunni. Eysteini til aðstoðar verður Ómar Jóhannsson.

Verið á óvissustigi frá því í haust


(10 klukkustundir, 7 mínútur)
INNLENT Rýmingaráætlun fyrir sveitirnar í nágrenni Öræfajökuls er tiltölulega ný af nálinni og á að ná vel til bæði heimamanna og ferðamanna á svæðinu. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, í samtali við mbl.is.

Our Moment in the Sun


(10 klukkustundir, 7 mínútur)
ICELAND Residents in the southwest part of Iceland could hardly believe their eyes when they took a lunch break today.

Williams upp um 153 sæti


(10 klukkustundir, 23 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Bandaríska tenniskonan Serena Williams fór upp um 153 sæti á heimslistanum þrátt fyrir að hún tapaði fyrir Angelique Kerber í úrslitaleik Wimbledon-mótsins um nýliðna helgi.

Segir hárgreiðsluna fara öllum konum vel


(10 klukkustundir, 28 mínútur)
SMARTLAND Hárgreiðslumaður Beyoncé, Neal Farinah, hefur greitt söngkonunni í 13 ár og er með á hreinu hvað sé málið í sumar.

Forsetinn mætti í afmæli Karólínu


(10 klukkustundir, 33 mínútur)
INNLENT Karólína Björk Steinþórsdóttir varð sjö ára gömul á laugardaginn og var haldin afmælisveisla af því tilefni. Karólína útbjó myndarlegan gestalista og ákvað að bjóða forseta Íslands í afmælisveisluna. Henni til mikillar undrunar mætti forsetinn með fjölskyldu sína í veisluna.

„Mjög góð byrjun“


(11 klukkustundir, 4 mínútur)
ERLENT Fundi Donald Trump Bandaríkjaforseta og Vladimir Pútín Rússlandsforseta er nú lokið eftir um tveggja klukkustunda samræður. Þeir snæða nú síðbúinn hádegisverð með sex ráðgjafa hvor á meðan samtöl halda áfram.

Keflavík búin að ræða við Gregg Ryder


(11 klukkustundir, 4 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Viðræður á milli knattspyrnudeildar Keflavíkur og Englendingsins Gregg Ryder hafa átt sér stað og gæti Ryder tekið við stjórn karlaliðs félagsins. Þetta herma áreiðanlegar heimildir mbl.is.

Barnadagar í Elliðaánum


(11 klukkustundir, 6 mínútur)
VEIÐI Á hverju sumri fara fram svokallaðir Barnadagar í Elliðaánum á vegum Stangveiðifélags Reykjavíkur fyrir ungt veiðifólk.
FÓLKIÐ Hönnuðurinn Tommy Hilfiger segir að Kate Upton, sem nýverið tilkynnti um óléttu sína, geti setið fyrir og gengið á tískupöllum meðan hún er ólétt.

Biting Settlers Seen in Reykjavík


(11 klukkustundir, 12 mínútur)
ICELAND Despite less than optimal weather conditions in Southwest Iceland this summer, relatively new settlers, biting midges, claim an ever larger area of land.

Sigrún Ella komin með leikheimild


(11 klukkustundir, 22 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnukonan Sigrún Ella Einarsdóttir er komin með leikheimild hjá Stjörnunni en hún kemur til félagsins frá Fiorentina þar sem hún hefur verið síðan í ágúst á síðasta ári.
MATUR Þeir hafa verið krýndir bestu kjúlingavængir landsins og eftirspurnin hefur verið svo mikil að einungis hefur verið hægt að fá þá á miðvikudögum. Við erum að tala um veitingastaðinn KORE í Granda Mathöll og þá staðreynd að matgæðingar halda vart vatni af hrifningu.

Greiddu sektina og báðust afsökunar


(11 klukkustundir, 35 mínútur)
INNLENT Er­lendu ferðamennirnir sem gerðust sekir um ólöglegan utanvegaakstur í gærkvöldi mættu á lögreglustöðina á Selfossi nú fyrir stuttu og greiddu sekt sem þeim var gerð vegna þeirra náttúruspjalla sem aksturinn olli. Hvor ökumaður þurfti að greiða 200 þúsund krónur.

Frakkar spiluðu ekki fótbolta


(11 klukkustundir, 45 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Króatíski varnarmaðurinn Dejan Lovren segir að Króatar hafi spilað mikið betri fótbolta en Frakkar er landslið þjóðanna mættust í úrslitaleik HM í fótbolta í Rússlandi í gær. Frakkar unnu leikinn 4:2 og eru heimsmeistarar.

Icelandic Hay Needed in Norway


(12 klukkustundir, 14 mínútur)
ICELAND There is a strong interest among Icelandic farmers to respond to requests to export hay to Norway.

Samfylkingin leitar að framkvæmdastjóra


(12 klukkustundir, 21 mínútur)
INNLENT Samfylkingin – jafnaðarmannaflokkur Íslands, hefur auglýst eftir umsækjendum um starf framkvæmdastjóra flokksins. Í auglýsingunni kemur fram að framkvæmdastjórinn beri ábyrgð á daglegum rekstri flokksins og fjárreiðum auk þess að efla aðildarfélög og grasrót félagsins.

Haraldur fer snemma af stað


(12 klukkustundir, 25 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Haraldur Franklín Magnús skráir sig í sögubækurnar á fimmtudaginn kemur er hann verður fyrstur Íslendinga til að taka þátt í risamóti í golfi. Hann er á meðal kylfinga sem keppa á Opna mótinu sem fram fer í Skotlandi 19.-22. júli.

Brjóstanudd bætir lífsorku


(12 klukkustundir, 43 mínútur)
SMARTLAND „Í flestum tegundum vestræns nudd er ekki til siðs að brjóst kvenna séu nudduð. Það breytir engu um það að brjóst kvenna eru oftast það svæði líkamans sem þarf mest á nuddi að halda.“

Leyfilegt magn áfengis í blóði lækkað


(12 klukkustundir, 48 mínútur)
INNLENT Leyfilegt hámarksmagn vínanda í blóði ökumanns verður lækkað úr 0,5 prómillum í 0,2 prómill samkvæmt nýju frumvarpi til umferðarlaga og er kveðið á um bann við að afhenda eða selja ökumanni eldsneyti sé hann undir áhrifum áfengis eða ávana- eða fíkniefna.

Of dýr fyrir Manchester City


(12 klukkustundir, 59 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Manchester City hefur áhuga á að fá króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic til félagsins en Real Madrid vill fá 80 milljónir punda fyrir leikmanninn. Forráðamenn Manchester City telja það hins vegar of mikið.

„Allir eru frændur hér!“


(13 klukkustundir, 13 mínútur)
ERLENT Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, kom að heimili fjölskyldu sinnar í Kenía í dag en til landsins er hann kominn til að opna að nýju listamiðstöð fyrir ungmenni sem hálfsystir hans rekur.

Engin undanþága fyrir Evrópuríki


(13 klukkustundir, 16 mínútur)
ERLENT Bandarísk stjórnvöld hafa synjað beiðni Evrópusambandsins um að evrópsk fyrirtæki verði undanþegin refsiaðgerðum Bandaríkjanna í garð Íran. Í bréfi til Evrópuríkja segir Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að beiðninni hafi verið hafnað þar sem Bandaríkin vildu setja hámarksþrýsting á Íran. Undanþágur yrðu aðeins gerðar ef þær væru í þágu „bandarísks þjóðaröryggis“.

Leikmaður Chelsea að láni til Leeds


(13 klukkustundir, 19 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Markmaðurinn Jamal Blackman skrifaði í dag undir eins árs lánssamning við enska knattspyrnufélagið Leeds United en hann er samningsbundinn Chelsea.

Sammála um að sökin sé Bandaríkjanna


(13 klukkustundir, 23 mínútur)
ERLENT Rússneska utanríkisráðuneytið hefur tekið undir Twitter-færslu Donald Trump Bandaríkjaforseta um að samband Rússlands og Bandaríkjanna hafi aldrei verið verra vegna „margra ára fífla­skapar og heimsku“ Bandaríkjanna.

Matarvenjur franskra barna


(13 klukkustundir, 28 mínútur)
FJÖLSKYLDAN Mörgum þykir frönsk matarmenning aðdáunarverð. Frakkar fylgja ýmsum óskráðum reglum þegar kemur að mataræði. Þá skiptir ekki einungis máli hvað þeir borða, heldur einnig hvenær og hvers vegna. Vissulega eiga þeir til að gæða sér á sætindum endrum og eins eða borða milli máltíða – en alla jafna lifa þeir eftir ákveðnum matarsiðum.

McGregor á von á sínu öðru barni


(13 klukkustundir, 43 mínútur)
FÓLKIÐ UFC-stjarnan Conor McGregor og kærasta hans Dee Devlin eiga von á sínu öðru barni. Þau eiga fyrir soninn Conor Jack McGregor Jr.

Lög á yfirvinnubann kæmu ekki á óvart


(13 klukkustundir, 46 mínútur)
INNLENT Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segist ekki hafa áhyggjur af því að lög verði sett á yfirvinnubann ljósmæðra, sem taka á gildi aðfaranótt miðvikudags. Slíkt kæmi þó ekki á óvart með hliðsjón af sögunni.

Þungt yfir leiðtogunum við upphaf fundar


(13 klukkustundir, 47 mínútur)
ERLENT Fundur Vladimir Pútín Rússlandsforseta og Donald Trump Bandaríkjaforseta er hafinn í forsetahöllinni í Helsinki, um klukkustund seinna en áætlað var.

Moms of Sick Newborns Sent Home


(13 klukkustundir, 48 mínútur)
ICELAND The ongoing wage dispute between the Association of Icelandic Midwives and the Icelandic State has resulted in the mothers of newborns receiving critical care being sent home.

Parmesan-kjúklingur sem yljar hjartanu


(14 klukkustundir, 1 mínúta)
MATUR Nú þegar rigningarveður, súld og vosbúð virðist engan endi ætla að taka er eina ráðið að hafa það náðugt í eldhúsinu og elda eitthvað huggunarfæði sem yljar okkur að innan.

Tiger segir völlinn einn þann erfiðasta


(14 klukkustundir, 3 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Tiger Woods mun spila á Opna mótinu, einu af risamótum hvers árs í golfheiminum, í fyrsta skipti síðan árið 2015 í ár. Mótið fer fram á Carnoustie-vellinum í Skotlandi og spilar Woods á vellinum í fyrsta skipti síðan árið 2007.

Býðst að ljúka málinu með sektargreiðslu


(14 klukkustundir, 13 mínútur)
INNLENT Erlendu ferðalöngunum sem festu bíla sína í drullu eftir utanvegaakstur í gær býðst nú að ljúka málinu með greiðslu sektar, segir Elís Kjartansson lögreglufulltrúi í samtali við mbl.is.

Reyndi að vinna ástir mannræningjans


(14 klukkustundir, 18 mínútur)
ERLENT Fyrirsætan Chloe Ayling var í haldi mannræningja í sex daga á síðasta ári en þegar hún slapp úr prísundinni og snéri aftur til Bretlands efuðust margir um sannleiksgildi sögu hennar. Hún segir konur í meirihluta þeirra sem gerðu lítið úr sér í kjölfar málsins.

Var brennd til bana eftir hópnauðgun


(14 klukkustundir, 22 mínútur)
ERLENT Lögregla á Indlandi handtók í dag tvo menn sem grunaðir eru um að hafa tekið þátt í hópnauðgun og morði á konu. Indversk yfirvöld telja fimm menn hafi tekið þátt í árásinni. Eru þeir sagðir hafa ráðist inn á heimili konunnar þar sem þeir skiptust þeir á að nauðga henni áður en þeir kveiktu í henni.

Pútín lætur Trump bíða


(14 klukkustundir, 39 mínútur)
ERLENT Vladimir Pútín Rússlandsforseti virðist ætla að láta Bandaríkjaforseta bíða eftir sér fyrir fund þeirra í Helsinki sem fer fram í dag.

Demi Moore skaut fast á Bruce Willis


(14 klukkustundir, 48 mínútur)
FÓLKIÐ Leikkonan Demi Moore kom fyrrverandi eiginmanni sínum, leikaranum Bruce Willis, á óvart um helgina og lét nokkur vel valin orð falla.

PM Wants Limits on Land Purchases


(14 klukkustundir, 53 mínútur)
ICELAND Icelandic Prime Minister Katrín Jakobsdóttir would like to impose further limits on the purchase of land in Iceland.

Ronaldo-dagur í Tórínó


(14 klukkustundir, 56 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo er mættur til Tórínó á Ítalíu þar sem hann mun endanlega ganga frá félagsskiptum sínum frá Real Madrid til Juventus.

Segist ætla spyrja út í tölvuárásirnar


(15 klukkustundir, 1 mínúta)
ERLENT Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ætla að spyrja Vladimir Pútín Rússlandsforseta út í rússnesku leyniþjónustumennina tólf sem hafa verið ákærðir fyrir að brjótast inn í tölvukerfi flokks­manna Demó­krata­flokks­ins í aðdrag­anda for­seta­kosn­ing­anna í Banda­ríkj­un­um 2016.

Kópavogur með kynningu í New York


(15 klukkustundir, 18 mínútur)
INNLENT „Það er ný nálgun hjá okkur að mæla árangur þar sem ekki er unnið út frá efnahagslegum forsendum heldur félagslegum þáttum. Teknir eru út þættir sem við viljum mæla og varða líðan íbúa,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, sem kynnti notkun á vísitölu félagslegra framfara í New York.

Drápu tugi dýra með sveðjum og kylfum


(15 klukkustundir, 37 mínútur)
INNLENT Æstur múgur í Indónesíu vopnaður kylfum og sveðjum slátraði tæplega 300 krókódílum í hefndaraðgerð eftir að maður hafði verið drepinn af krókódíl. Þetta staðfesta yfirvöld á staðnum.

Telur dóttur sína vera dauðhrædda


(15 klukkustundir, 38 mínútur)
FÓLKIÐ Faðir Meghan Markle er ekki hrifinn af brosinu á vörum dóttur sinnar þessa dagana. Hann segir hana vera dauðhrædda.

Pacquiao hvergi nærri hættur


(15 klukkustundir, 39 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Manny Pacquiao, einn vinsælasti hnefaleikamaður heims, varð heimsmeistari í nótt er hann vann öruggan sigur á Lucas Matthysse í Kúala Lúmpúr í Malasíu. Pacquiao er hvergi nærri hættur þótt hann sé 39 ára gamall.

Óskuðu eftir duglegri og hressri stúlku


(15 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT „Það má í raun segja að þetta hafi verið algjört hugsunarleysi hjá okkur,“ segir Einar Sigfússon, eigandi veiðihússins við Haffjarðará, um atvinnuauglýsingu sem fyrirtækið birti fyrir helgi.

25 kíló farin og miklu hressari


(15 klukkustundir, 43 mínútur)
SMARTLAND Hafdís Þóra Hafþórsdóttir ákvað að taka lífstilinn í gegn eftir að hún tók þátt í furðufatahlaupi í fyrra með syni sínum.
ERLENT Hópur fullorðinna, sem er í haldi í búðum innflytjenda í Texas, skrifar í opnu bréfi að börn þeirra þekki ekki lengur raddir þeirra, þeim finnist þau yfirgefin og án ástar og umhyggju.

Búist er við allt að 5.000 gestum


(15 klukkustundir, 58 mínútur)
INNLENT „Viðmið okkar um væntanlegan fjölda gesta eru hófleg,“ segir Einar Á. E. Sæmundssen, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Alþingismenn koma saman til fundar á Lögbergi nú á miðvikudaginn og er það í tilefni af fullveldisafmælinu.

Lúðvík í faðmi fjölskyldunnar


(16 klukkustundir, 13 mínútur)
FÓLKIÐ Hertoginn og hertogaynjan af Cambridge birtu í morgun myndir af stórfjölskyldunni sem teknar voru í tilefni af skírn Lúðvíks prins í síðustu viku.

Rooney fer vel af stað í Bandaríkjunum


(16 klukkustundir, 13 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Wayne Rooney fer vel af stað í bandaríska fótboltanum en hann lék sinn fyrsta leik með DC United aðfaranótt sunnudags er liðið vann 3:1-sigur á Vancouver Whitecaps á nýjum heimavelli liðsins.

Off-Road Driving Leaves Wounds in Landscape


(16 klukkustundir, 15 mínútur)
ICELAND The South Iceland Police Department received notice yesterday of two 4x4s, which had gotten stuck off road in the Icelandic highlands, near Loðmundur mountain, north of Kerlingarfjöll mountains.

Aflinn 11% minni en í fyrra


(16 klukkustundir, 19 mínútur)
200 Fiskafli íslenskra skipa í júní var 47.227 tonn eða 11% minni en í júní 2017.

Skilorðsbundinn dómur vegna tafa


(16 klukkustundir, 23 mínútur)
INNLENT Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir kannabisræktun í Hafnarfirði. Rannsókn málsins hófst vorið 2014 og voru tveir grunaðir um aðild að málinu, Jan Andrzej Morsztyn og Kristján Haukur Einarsson. Þeir sögðust báðir hafa staðið einir að ræktuninni og hinn hefði ekki vitað af henni.

Eitrið var í ilmvatnsflösku


(16 klukkustundir, 37 mínútur)
ERLENT Eitrið sem Bretinn Charlie Rowley komst í snertingu við í heimabæ sínum Amesbury á Englandi var í ilmvatnsflösku. Eitrið, novichok, er það sama og rússnesku Skripal-feðginin urðu fyrir barðinu á í Salisbury í mars.

Tveggja ára bið á enda


(16 klukkustundir, 48 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Serbinn Novak Djokovic varð í gær Wimbledon-meistari í tennis eftir að hafa lagt Suður-Afríkumanninn Kevin Anderson í úrslitaleik, 6:2, 6:2, 7.6. Þetta er fyrsti sigur Djokovic á einu af stórmótunum fjórum í tvö ár eða allt síðan hann fagnaði sigri á leikvellinum á Opna franska meistaramótinu vorið 2016.

Eldar loga víðs vegar um Svíþjóð


(17 klukkustundir, 4 mínútur)
ERLENT Skógareldar loga nú víðs vegar í Svíþjóð og er þess vænst að áfram logi næstu daga. Spáð er áframhaldandi hlýindum og þurrkum og í morgun hefur bætt töluvert í vind sem hefur gert slökkvistarfið enn erfiðara.

LeBron horfði á Lakers vinna


(17 klukkustundir, 13 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Stórstjarnan LeBron James horfði á verðandi liðsfélaga sína í Los Angeles Lakers vinna sannfærandi 101:78-sigur á Detroit Pistons í sumardeild NBA í Las Vegas í nótt. Með sigrinum tryggði Lakers sér sæti í undanúrslitum.

Lýstu eftir bæjarfulltrúa


(17 klukkustundir, 18 mínútur)
INNLENT Lýst var eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur, bæjarfulltrúa í Kópavogi, í Vídeó-markaðnum í Kópavogi fyrir helgi.

Thelma skákaði Ásdísi


(17 klukkustundir, 48 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið í 92. sinn á Sauðárkróki um helgina.
INNLENT Ríkisstjórnarfundur verður haldinn að Langaholti í Snæfellsbæ í dag, mánudaginn 16. júlí. Að loknum ríkisstjórnarfundi mun ríkisstjórnin funda með fulltrúum sveitarstjórna á Vesturlandi.

Íhugar lögsókn vegna ummæla Musks


(18 klukkustundir, 5 mínútur)
ERLENT Breskur hellakönnuður, sem kom að björgun drengjanna tólf á Taílandi, íhugar nú að lögsækja frumkvöðulinn og viðskiptajöfurinn Elon Musk sem kallaði hann barnaperra í færslu á Twitter.

Fjögur atriði sem koma á óvart við brjóstagjöf


(18 klukkustundir, 18 mínútur)
FJÖLSKYLDAN Jafnvel þótt móðirin sitji hreyfingarlaus allan daginn samsvarar brennslan allt að 8 kílómetra löngu hlaupi. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart að konan verði gjarnan afar svöng.

Hörð samkeppni á meðal vinkvenna


(18 klukkustundir, 18 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Þetta er holl samkeppni. Við ýtum hvor annarri áfram í keppni og á æfingum,“ sagði spretthlauparinn og Evrópumeistari 18 ára og yngri, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, um Tiönu Ósk Whithworth í samtali við Morgunblaðið.

„Blessuð sólin tekur að skína“


(18 klukkustundir, 33 mínútur)
INNLENT Á morgun er spáð ágætisveðri með talsverðu sólskini á landi víðast hvar. Hiti verður með ágætum, segir veðurfræðingur. Ólíklegt er að þessi blíða standi lengi yfir.

Sprengihætta steðjar að slökkviliðsmönnum


(18 klukkustundir, 46 mínútur)
ERLENT Slökkviliðsmenn hafa í nótt barist við skógarelda í Brunnåsen í Älvdalen í Svíþjóð. Skotfæri eru talin leynast á skotsvæði í nágrenninu og hefur því sprengihætta tafið slökkvistörf.
ERLENT Donald Trump er ekki með miklar væntingar til fundar síns með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í Helsinki í dag. Hann segir að mögulega komi þó eitthvað gott út úr fundinum.

Kafararnir fengu friðhelgi


(19 klukkustundir, 15 mínútur)
ERLENT Tveir ástralskir kafarar, sem aðstoðuðu við björgun drengjanna úr hellinum á Taílandi, fengu friðhelgi áður en aðgerðir hófust. Var það gert svo ekki væri hægt að sækja þá til saka ef eitthvað hefði farið úrskeiðis, segir í frétt BBC um málið.

Þetta eiga þau ríku sameiginlegt


(19 klukkustundir, 28 mínútur)
SMARTLAND Ríkt fólk á það sameiginlegt að venja sig á ákveðinn lífstíl. Þeir sem njóta ekki jafnmikillar fjárhagslegrar gæfu eiga þó líka sitthvað sameiginlegt.

Fleiri karlar vilja verða bæjarstjórar


(19 klukkustundir, 42 mínútur)
INNLENT Karlar eru tveir af hverjum þremur umsækjendum um þær bæjar- og sveitarstjórnarstöður sem auglýstar hafa verið vítt og breitt um landið frá sveitarstjórnarkosningunum 26. maí síðastliðinn.

Göngufólk varð strand á Ströndum


(19 klukkustundir, 49 mínútur)
INNLENT Neyðarkall barst frá átján manna gönguhópi í gærkvöldi eftir að hann hafði lent í hrakningum á leið í Meyjardal á Ströndum. Mjög hafði vaxið í Meyjará sem fólkið hugðist fara yfir og komst það ekki leiðar sinnar.

Matvælaframleiðsla verði áfram tryggð


(19 klukkustundir, 58 mínútur)
INNLENT Ríkið þarf að móta stefnu varðandi eignarhald á jörðum og til greina kemur að sveitarfélög ákvarði með aðal- og deiliskipulagi að taka frá svæði til matvælaframleiðslu. Þetta segir Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins.

Mæður veikra barna sendar heim


(19 klukkustundir, 58 mínútur)
INNLENT Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að það kæmi sér ekki á óvart yrðu lög sett á yfirvinnubann ljósmæðra sem boðað hefur verið á miðvikudaginn.

Handtóku óvelkominn mann


(20 klukkustundir, 13 mínútur)
INNLENT Íbúi í austurhluta Reykjavíkur óskaði aðstoðar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi vegna manna sem væru óvelkomnir í húsinu hans.

Gjörbreytti eldhúsinu fyrir 12.250 krónur


(20 klukkustundir, 16 mínútur)
MATUR Það kostar oftast nær fúlgur fjár að umbreyta eldhúsinu en endrum og eins finnast afar snjallar lausnir sem kosta lítið en útkoman er alveg hreint æðisleg.
Meira píla