Fréttir vikunnar


K100 Leikkonan unga Yasmin Finney mun leika Rose í Doctor Who.
BÖRN Leikkonan Olivia Munn hefur verið dugleg við að deila myndum úr fjölskyldulífinu á samfélagsmiðla eftir að hún varð móðir. Hún og kærasti hennar, grínisinn John Mulaney, eignuðust soninnn, Malcom Hiep, fyrir fimm mánuðum síðan.
INNLENT „Í dag kemur úrkomubakki inná austanvert landið og færist svo til norðurs og vesturs. Samt sem áður snertir hann Suðurland og sunnanverðan Faxaflóa lítið sem ekkert, en á móti má búast við skúrum á víð og dreif, einkum síðdegis og í kvöld. Samfara úrkomunni verður hitinn á bilinu 5 til 10 stig en gæti farið í 15 stig annars.“
SMARTLAND „Ég á fjögur börn eða ég hélt það. Nú var að koma í ljós um 20 árum síðar að ég er ekki líffræðilegur faðir einnar dóttur.“
FÓLKIÐ Leikkonan Emma Roberts heldur áfram með lífið eftir sambandsslitin við barnsföður sinn, leikaranum Garrett Hedlund.
VIÐSKIPTI Empower, fyrirtæki sem sérhæfir sig á sviði jafnfréttis og fjölbreytni, hefur tryggt sér 300 milljóna króna fjármögnun frá Frumtaki og Tennin.
INNLENT Tilkynnt um umferðarslys í Austurbæ Reykjavíkur um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Þar varð árekstur á milli bifreiðar og vespu, minniháttar meiðsli voru á ökumanni og farþega vespunnar þegar lögreglu og viðbragðsaðilum bar að garði.

Vöggugjafirnar kláruðust

(1 klukkustund, 40 mínútur)
INNLENT Verðandi og nýbökuðum foreldrum stendur til boða vöggugjöf frá Lyfju sem er unnin með Ljósmæðrafélagi Íslands.

Borga fólki fyrir að flokka

(1 klukkustund, 40 mínútur)
INNLENT Endurvinnslufyrirtækið Pure North hefur samið við tvö sveitarfélög um tilraunaverkefni til þriggja ára um flokkun og skil á endurvinnanlegum úrgangi.

805 skráðir frá Úkraínu

(1 klukkustund, 40 mínútur)
INNLENT Alls voru 56.921 erlendur ríkisborgari skráður með búsetu hér á landi 1. maí síðastliðinn og hefur þeim fjölgað um 1.942 frá 1. desember í fyrra eða um 3,5%.

Meirihlutaþreifingar milli flestra flokka

(1 klukkustund, 40 mínútur)
INNLENT Óformlegar viðræður milli oddvita borgarstjórnarflokka í Reykjavík héldu áfram í gær, bæði með fundahöldum og símtölum. Sem fyrr hverfist umræðan mikið um Framsókn, hvort hún vilji fremur horfa til hægri eða vinstri.

Þrifatrixið sem TikTok-arar elska!

(2 klukkustundir, 7 mínútur)
MATUR Við þurfum að vita og kunna þetta allt saman, enda engin ástæða til annars en að eiga alltaf gott húsráð upp í erminni þegar þörf er á.

Brugga NATO-bjór í tilefni af umsókninni

(7 klukkustundir, 23 mínútur)
ERLENT Finnska brugghúsið Olaf Brewing tilkynnti á mánudaginn að það hefði ákveðið að brugga sérstakan bjór í tilefni af umsókn Finnlands í Atlantshafsbandalagið.

Mengun olli 9 milljón dauðsföllum 2019

(7 klukkustundir, 39 mínútur)
ERLENT Mengun var valdur níu milljón ótímabærra dauðsfalla árið 2019, að því sem fram kemur fram í nýrri skýrslu Lancent ráðsins.
ÍÞRÓTTIR Ljótt atvik átti sér stað eftir leik Nottingham Forest og Sheffield United þegar stuðningsmenn Forest hlupu inn á völlinn í kjölfar sigur liðsins í vítaspyrnukeppni í öðrum leik undanúrslita umspils ensku B-deildar karla í knattspyrnu um eitt laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var himinlifandi með frammistöðu liðsins í naumum 2:1-útisigri á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Öruggt hjá Haukum og FH

(8 klukkustundir, 49 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, Mjólkurbikarsins, með öruggum sigrum í 2. umferð keppninnar.
SMARTLAND Við Sléttahraun í Hafnarfirði hefur fjölskylda búið sér til fallega umgjörð. Húsið sjálft var byggt 1960 og er 243 fm að stærð. Það sem er skemmtilegt við þetta heimili er hvað það er lifandi og fortíðinni er gerð góð skil án tilgerðar. Stíllinn er mildur og hlý og umvefjandi.

Mörkin: Þrjú skot sem höfnuðu í samskeytunum

(9 klukkustundir, 11 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Öll þrjú mörkin í 2:1-sigri Liverpool á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í kvöld voru lagleg enda hafnaði boltinn í þeim öllum uppi í samskeytunum.

Ræddu BDSM á bak við Bæjarlistann

(9 klukkustundir, 11 mínútur)
INNLENT Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn brutu heiðurssamkomulag og hófu viðræður við Samfylkinguna og Miðflokkinn í morgun án vitundar Bæjarlistans, að sögn Huldu Elmu Eysteinsdóttur bæjarfulltrúa Bæjarlistans.
ÍÞRÓTTIR Nottingham Forest tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik umspils B-deildar karla í knattspyrnu með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Sheffield United í öðrum leik liðanna í undanúrslitum umspilsins í Nottingham í kvöld.

Skipan kirkjuþings ljós

(9 klukkustundir, 39 mínútur)
INNLENT Niðurstöður eru komnar úr kosningu til kirkjuþings fyrir árin 2022-2026, en kosningunni lauk á hádegi í dag.

Viðræðum slitið á Akureyri

(9 klukkustundir, 58 mínútur)
INNLENT Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn slitu viðræðum við Bæjarlistann á Akureyri í kvöld.

Tíu ára stúlka féll í Hafravatn

(10 klukkustundir, 6 mínútur)
INNLENT Tíu ára stúlka féll úr kajak í Hafravatn og var þar í um tuttugu mínútur áður en Slökkviliðinu tókst að ná henni á land.

Dæmdur fyrir stunguárás

(10 klukkustundir, 21 mínúta)
INNLENT Maður hefur verið dæmdur í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hnífsárás í Reykjanesbæ í september 2018. Er maðurinn dæmdur til að greiða brotaþola 600.000 kr. ásamt vöxtum, lögmannskostnaði og öðrum sakarkostnaði.

Klippti kynlífsgat á fötin sín

(10 klukkustundir, 21 mínúta)
FÓLKIÐ Af hverju að fara úr fötunum þegar þú getur bara klippt gat?

Liverpool eygir enn von eftir nauman sigur

(10 klukkustundir, 29 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Liverpool vann Southampton með minnsta mun, 2:1, þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í Southampton í kvöld. Heimamenn komust yfir en Liverpool tókst að snúa taflinu við.

Þingmaður í haldi lögreglu

(10 klukkustundir, 44 mínútur)
ERLENT Þingmaður breska Íhaldsflokksins er nú í haldi lögreglunnar í Lundúnum, en hann var handtekinn í dag grunaður um fjölmörg kynferðisbrot.

Liðið ár hið ofbeldisfyllsta gagnvart trans fólki

(10 klukkustundir, 48 mínútur)
INNLENT „Árið 2021 voru 375 trans manneskjur myrtar í heiminum og sú tala hækkar frá fyrra ári,“ sagði Jódís Skúladóttir í ræðu sinni á Alþingi í kvöld.

Verður gjaldfrjáls til spilunar í sumar

(10 klukkustundir, 50 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Tölvuleikurinn Fall Guys verður gjaldfrjáls til spilunar frá sumarsólstöðum, eða 21. júní, og mun hann jafnframt verða aðgengilegur í gegnum vefverslun Epic Games.

Opna í Leifsstöð í júní

(11 klukkustundir, 10 mínútur)
FERÐALÖG Veitingastaðurinn Maika'i verður opnaður í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í næsta mánuði. Um er að ræða pop-up stað sem verður beint fyrir utan fríhöfnina.

Skildu meira eftir sig en fólk kærir sig um

(11 klukkustundir, 17 mínútur)
INNLENT Í þjóðmálaumræðunni má gjarnan heyra að verðmæti séu fólgin í því sem erlendir ferðamenn skilja eftir sig hérlendis.

Lúxus bistro opnar í Kaupmannahöfn

(11 klukkustundir, 27 mínútur)
MATUR Danir eru ekki bara góðir í að hanna fallega hluti til heimilisins, því þeir eru afbragðsgóðir kokkar líka og búa yfir úrvals hráefnum. Og hvoru tveggja má upplifa á nýjum lúxus bistro er kallast Restaurant Mark.
INNLENT Vísinda- og nýsköpunarverðlaun Háskóla Íslands voru veitt í dag við hátíðlega athöfn.

Þvílíkar framfarir síðan ég kom til Íslands

(11 klukkustundir, 40 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Írinn John Andrews, þjálfari kvennaliðs Víkings í fótbolta, brosti sínu breiðasta er liðið dróst á móti Þrótti úr Reykjavík í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í Laugardalnum í dag. Andrews er góður vinur Nik Chamberlain, þjálfara Þróttar.
K100 „Þau voru bara að fæðast þegar lögin mín komu út“
SMARTLAND Samfélagsmiðla stjörnur um allan heim hafa fagnað nýju gömlu Anderson tískunni

Lék sinn fyrsta deildarleik í lokaumferðinni

(12 klukkustundir, 10 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Ögmundur Kristinsson fékk langþráð tækifæri í marki Grikklandsmeistara Olympiacos þegar liðið vann góðan 3:2-útisigur á AEK frá Aþenu þegar lokaumferð efstu deildarinnar þar í landi fór fram í kvöld.

Ala barnið upp í dýragarði

(12 klukkustundir, 10 mínútur)
BÖRN Dóttir Steve Irwins, Bindi Irwin, og fjölskylda tala um lífið eftir að hafa eignast barn.

Vill ævintýri sem lýkur ekki

(12 klukkustundir, 20 mínútur)
VIÐSKIPTI Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti starfsemi og áherslur nýs ráðuneytis á nýsköpunarviku í Grósku í gær.

Munu gera kröfu um að tjónið verði bætt

(12 klukkustundir, 32 mínútur)
INNLENT Kristinn Jónasson segir að Guðríðar-og Langabrekkuhópurinn muni gera kröfu um að þeim verði bætt það tjón sem þau hafa orðið fyrir vegna þjófnaðarins á styttunni af Guðríði Þorbjarnardóttur eftir Ásmund Sveinsson.

Klopp gerir níu breytingar

(12 klukkustundir, 40 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir níu breytingar á byrjunarliði sínu frá bikarsigrinum gegn Chelsea á laugardaginn fyrir leik gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

„Framtíðin er byrjuð aftur“

(12 klukkustundir, 40 mínútur)
FÓLKIÐ „Við finnum sterklega fyrir því að framtíðin er byrjuð aftur og fátt sem bendir til þess að starfsár sem kynnt er núna taki dramatískum breytingum, líkt og reyndin hefur verið meðan heimsfaraldurinn gekk yfir,“ segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri Íslensku óperunnar.

Sameiginlegt veski í Fortnite uppfært

(12 klukkustundir, 52 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Fortnite V-Bucks sem keyptir eru í gegnum PlayStation eru nú aðgengilegir á öllum tölvum sem styðja við leikinn, nema Nintendo Switch.

Keyrt á álftina

(12 klukkustundir, 59 mínútur)
INNLENT Í gær bárust fréttir af því að álft hefði verið skotin við bæinn Kross í Fellum í Héraði. Taldi lögreglan líklegt að fuglinn hafi verið skotinn í höfuðið með 22. kalibera riffli. Það hefur nú verið leiðrétt samkvæmt frétt Austurfrétta.

Kristall, Rúnar og Atli í eins leiks bann

(13 klukkustundir, 10 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Á fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, í dag voru þrír leikmenn Bestu deildar karla úrskurðaðir í eins leiks bann.

Anna og Þráinn bjóða sig fram

(13 klukkustundir, 11 mínútur)
INNLENT Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ og Þráinn Farestveit varaformaður munu gefa kost á sér til að halda áfram á næsta aðalfundi samtakanna. Þau voru kosin 14. febrúar síðastliðinn til að leiða SÁÁ í framhaldi af umróti í stjórn samtakanna.

Eltir börn í Úlfarsárdal

(13 klukkustundir, 25 mínútur)
INNLENT Í Úlfarsárdal í Reykjavík hefur komið upp mál þar sem maður eltir börn á leið heim úr skólanum, tekur myndir af þeim og hefur berað sig á skólalóðinni.

Spánn greiðir fyrir leyfi vegna tíðaverkja

(13 klukkustundir, 27 mínútur)
ERLENT Ríkisstjórn Spánar samþykkti á þriðjudag frumvarp sem veitir konum rétt á því að fá greitt leyfi þjáist þær af alvarlegum tíðaverkjum. Er þetta fyrsta slíka frumvarpið í Evrópu sem nær fram að ganga samkvæmt heimildum AFP-fréttastofunnar.

Ísland skoraði tíu mörk gegn Suður-Afríku

(13 klukkustundir, 40 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí hóf í dag keppni í B-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í Zagreb í Króatíu með miklum glans. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann 10:1-stórsigur á Suður-Afríku.

Grátlegt tap gegn Austurríki

(14 klukkustundir, 3 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 16 ára og yngri mátti sætta sig við svekkjandi 2:3-tap gegn Austurrríki á UEFA-móti í Portúgal í dag.

Stofna „ljósmóður fyrir loftslagsiðnað“

(14 klukkustundir, 9 mínútur)
VIÐSKIPTI Davíð Helgason, stofnandi Unity, stendur að baki stofnun fyrirtækisins Transition Labs, ásamt Kjartani Erni Ólafssyni frumkvöðli og tæknifjárfesti.
K100 Rokkarinn Machine Gun Kelly mætti vel skreyttur á Billboard tónlistarhátíðina ásamt Megan Fox.

Saltfiskpanna með tómötum, capers og ólífum

(14 klukkustundir, 10 mínútur)
MATUR Albert Eiríksson býður hér upp á dýrindis fiskrétt sem er eiginlega nauðsynlegt að prófa enda saltfiskur einn sá albesti fiskur sem hægt er að fá.

Flúði berfætt með svefnpoka undan ofbeldinu

(14 klukkustundir, 22 mínútur)
INNLENT Helga Kristín Auðunsdóttir, lektor við Háskólann á Bifröst og fyrrverandi sambýliskona Gísla Haukssonar, fyrrverandi forstjóra og stofnanda GAMMA, sem var í dag dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að beita hana ofbeldi á heimili þeirra, segist upplifa ólýsanlegan létti yfir því að málinu sé lokið.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn ungi, William Cole Campbell, heldur til þýska stórliðsins Borussia Dortmund frá FH næstkomandi júlí. Þangað til mun hann þó æfa með Breiðabliki.

Útbreiddara meðal yngra fólks

(14 klukkustundir, 35 mínútur)
INNLENT Sjötíu til áttatíu prósent fólks á aldrinum tuttugu til sextíu ára höfðu smitast af Covid-19 í byrjun apríl 2022. Einungis fimmtíu prósent einstaklinga á aldrinum sextíu til áttatíu ára sýndu merki um fyrra smit.

Svarar ekki fyrir svörunarleysi borgarstjóra

(14 klukkustundir, 50 mínútur)
INNLENT Pawel Bartoszek segir að stjórnmálamenn verði sjálfir að svara fyrir það hvernig þeir haga sinni fjölmiðlaþátttöku. Hann leggur ekki mat á svörunarleysi borgarstjóra í stórum umdeildum málum.

Beðin um að virða ólíkar skoðanir

(14 klukkustundir, 54 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Fyrr í mánuðinum voru gögnum frá hæstarétti Bandaríkjanna lekið til fjölmiðla, en gögnin snerust um rétt kvenna til fóstureyðinga og hefur vægast sagt ollið fjarðafokum.

Persónulegt og pólitískt spjall við Einar

(14 klukkustundir, 54 mínútur)
INNLENT Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, telur ekki útilokað að borgarstjóraembættið falli í hendur flokksins enda hafi mikill sigur verið fólginn í því að bæta við sig fylgi þrátt fyrir að hafa setið í meirihluta og haft verk til að verja.

Ekkert varð úr aðgerðum gegn rússneskum fiski

(15 klukkustundir, 5 mínútur)
200 Rússneskur hvítfiskur flæðir enn inn á markaði Evrópusambandsins, Bretlands og Bandaríkjanna þrátt fyrir yfirlýsingar um tollahækkanir og viðskiptabann. Miklir hagsmunir í birgðakeðjum er talið vera ástæðan.

"Amazing to be on the top of the world"

(15 klukkustundir, 10 mínútur)
ICELAND The foodblogger Berglind Hreiðarsdóttir managed to get to the top of Hvannadalshnjúkur the other day. It is her second attempt, but last time she had to back down because of the weather. She says it is a feeling like no other to stand on the highest mountain in Iceland.

Svona losnar þú við illgresið án mikillar vinnu

(15 klukkustundir, 10 mínútur)
SMARTLAND Í þættinum Ræktum garðinn gefur Vilmundur Hansen góð ráð um hvernig best sé að huga að vorverkunum í garðinum. Núna sé til dæmis góður tími til að róta upp illgresinu með hrífu þannig að það nái síður að festa rætur.

Fór í sína aðra axlaraðgerð á innan við ári

(15 klukkustundir, 10 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Magnús Öder Einarsson, leikmaður karlaliðs Fram í handknattleik, gekkst í gær undir aðra aðgerð á öxl á innan við einu ári.

Forseti Finnlands bjartsýnn á stuðning Tyrkja

(15 klukkustundir, 18 mínútur)
ERLENT Saulo Niinistö, forseti Finnlands, segist vera bjartsýnn á að hægt verði að tryggja stuðning Tyrklands við inngöngu Finna og Svía í Atlantshafsbandalagið, þrátt fyrir að forseti Tyrklands, hafi lýst því yfir að hann muni ekki styðja umsóknir ríkjanna
INNLENT Allir flokkar sem fengu sæti í borgarstjórn í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum eru á móti flugvellinum í Vatnsmýri og vilja sjá byggð á því svæði. Þetta sagði Þorgrímur Sigmundsson, varaþingmaður Miðflokksins, á Alþingi. Hann sagði flugvöllinn mikilvægan fyrir sjúkraflug.

Búast við allt að 150.000 manns í Sevilla

(15 klukkustundir, 33 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Lögregluyfirvöld á Spáni reikna með því að allt að 100.000 stuðningsmenn Rangers og um 50.000 stuðningsmenn Eintracht Frankfurt muni láta sjá sig í Sevilla, þar sem úrslitaleikur liðanna í Evrópudeild karla í knattspyrnu fer fram annað kvöld.

Samningurinn um Blikastaðaland verði skoðaður vel

(15 klukkustundir, 35 mínútur)
INNLENT Framsóknarflokkurinn, Viðreisn, Vinir Mosfellsbæjar og Samfylkingin í Mosfellsbæ munu hefja formlegar viðræður um meirihlutasamstarf innan skamms en samanlagt náðu framboðin sjö kjörnum fulltrúum í bæjarstjórn, af ellefu.

Gossip Girl-stjarna sagði já

(15 klukkustundir, 36 mínútur)
FÓLKIÐ „Ég sagði já,“ segir leikkonan Jessica Szohr úr Gossip Girl.

Barcelona að kaupa leikmann Leeds

(16 klukkustundir, 5 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Brasilíski sóknarmaðurinn Raphinha hefur samþykkt fimm ára samning við spænska knattspyrnufélagið Barcelona og mun hann ganga í raðir félagsins fyrir næstu leiktíð.

Nýr og einstakur Opal fyrir Einstök börn

(16 klukkustundir, 10 mínútur)
K100 Nýr Opal í splunkunýjum og einstökum búning.

Gísli dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi

(16 klukkustundir, 26 mínútur)
INNLENT Gísli Hauksson, fyrrverandi forstjóri og annar stofnenda GAMMA Capital Management, var í dag dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir brot í nánu sambandi.

Skoraði tvö mörk í síðustu ferð austur

(16 klukkustundir, 34 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Mér líst vel á þetta. Ég fer eiginlega aldrei austur og það verður gaman að fara þangað. Það eru leikmenn í hópnum okkar frá Egilsstöðum og það verður gaman fyrir þær,“ sagði Hildur Antonsdóttir, leikmaður Breiðabliks, í samtali við mbl.is.

Stöðug kolmunnaveiði við Færeyjar

(16 klukkustundir, 40 mínútur)
200 Veiðar á kolmunna hafa gengið vel síðan veiðar hófust fyrir sunnan og suðaustan Færeyjar um miðjan mars. Síðan þá hefur verið jöfn og góð veiði og hráefnið gott, að sögn útgerðarmanna sem rætt var við í gær.
ERLENT Átta létust og 12 særðust í dag þegar rússneski herinn gerði árás á þorpið Desna í norðurhluta Úkraínu þar sem herstöð er.

Hægt að klappa hundabyssunni núna

(16 klukkustundir, 56 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Call of Duty: Vanguard fer fram í seinni heimsstyrjaöldinni þó að sögulegar staðreyndir hafi ekki alltaf verið hafðar í fararbroddi. Í Vanguard geta leikmenn eignast hundabyssu, og þá hundabyssu sem hægt er að klappa.

Fundu haug sem vitnar um sögu Grímseyjar

(17 klukkustundir, 6 mínútur)
INNLENT Við fornleifauppgröft í Grímsey, í tengslum við undirbúning kirkjubyggingar, fundu fornleifafræðingar gríðarmikinn öskuhaug sem gefur vísbendingu um búsetu í eyjunni skömmu eftir landnám.

Fagnaði fertugsafmælinu í París

(17 klukkustundir, 10 mínútur)
FERÐALÖG Fasteignasalinn Hrefna Daníelsdóttir, betur þekkt sem Hrefna Dan, naut lífsins í París í Frakklandi um helgina. Ferðina fóru hún og eiginmaður hennar, Páll Gísli Jónsson, í tilefni af fertugsafmæli Hrefnu en hún átti afmæli í apríl.

„Ekki gert af einskærri umhyggju fyrir Viðreisn“

(17 klukkustundir, 14 mínútur)
INNLENT Pawel Bartoszek, sem féll úr sæti borgarfulltrúa í sveitarstjórnarkosningunum um liðna helgi, segir koma til greina fyrir Viðreisn að vinna til hægri eða vinstri.

Anna Fríða og Sverrir eiga von á öðru barni

(17 klukkustundir, 27 mínútur)
BÖRN Anna Fríða Gísladóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá Play, og Sverrir Falur Björnsson eiga von á sínu öðru barni. Anna Fríða greindi frá þessu á Instagram í dag.
MATUR Ef það er eitthvað sem við elskum, þá er það sælgætið okkar og í fyrra sló hinn frægi Tromphvellur eftirminnilega í gegn.

Klopp um Mbappé: Ég er ekki blindur

(17 klukkustundir, 36 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur mikinn áhuga á franska sóknarmanninum Kylian Mbappé.

Dóra Björt og Einar funda í dag

(17 klukkustundir, 45 mínútur)
INNLENT Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, ræðir við Dóru Björt Guðjónsdóttur, oddvita Pírata, í dag.

Kæran til athugunar hjá forsætisnefnd

(17 klukkustundir, 48 mínútur)
INNLENT Kæra gagn­vart Sig­urði Inga Jó­hanns­syni innviðaráðherra er til athugunar hjá for­sæt­is­nefnd Alþing­is. Enn hefur ekki verið tekin afstaða til þess hvort málið sé tækt til efnislegrar meðferðar.
K100 „Konur framleiða þrisvar sinnum meira magn af testósteróni heldur en estrógeni á sínum frjósemisárum.“

Tjáir sig um barnsmissinn

(18 klukkustundir, 10 mínútur)
BÖRN Tónlistarmaðurinn John Legend opnaði sig á dögunum um djúpstæðan sársauka sem hann og eiginkona hans, fyrirsætan Chrissy Teigen, upplifðu þegar sonur þeirra fæddist andvana í september árið 2020.

Gifti sig í óhefðbundnum brúðarkjól

(18 klukkustundir, 18 mínútur)
SMARTLAND Kardashian-systirin valdi stuttan brúðarkjól.

Meistararnir fara austur

(18 klukkustundir, 37 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag.

„Ég vissi að ég þyrfti að fara frá honum“

(18 klukkustundir, 37 mínútur)
FÓLKIÐ Leikkonan Amber Heard segir það erfiðasta sem hún hafi gert á ævinni hafi verið að sækja um skilnað og nálgunarbann gegn leikaranum og fyrrverandi eiginmanni sínum Johnny Depp. Hún hafi hins vegar vitað að hún hafi þurft að fara frá honum.

Telja að horft sé til Kjalölduveitu

(18 klukkustundir, 42 mínútur)
INNLENT Náttúruverndarsamtökin Náttúrugrið telja ekki unnt að rökstyðja aflaukningu þriggja virkjana Landsvirkjunar á Þjórsár-Tungnaársvæðinu. Telja samtökin að sú viðbót við orkuframleiðslu sem fengist sé allt of lítil til að standa undir fjárfestingunni. Þess vegna telja þau að það hangi á spýtunni hjá Landsvirkjun að samhliða yrði farið í Kjalölduveitu úr Þjórsá.

Ætlum að verða með þeim fyrstu

(18 klukkustundir, 46 mínútur)
INNLENT Ísland mun fylgja Norðmönnum og Dönum og sýna þannig táknræna, norræna samstöðu með Svíum og Finnum, er kemur að aðildarumsókn þeirra að Atlantshafsbandalaginu en bæði ríkin hafa tilkynnt um áform þess efnis.

Skyrim-persónan einstaklega lík henni

(18 klukkustundir, 58 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Í tölvuleiknum Skyrim fá leikmenn að hanna persónu sína mjög ítarlega, en Skyrim-leikmanninum AureliaRiddle tókst að gera persónuna sína einstaklega líka sjálfri sér.
INNLENT Mikill viðbúnaður er á Akureyrarflugvelli vegna komu einkaflugvélar sem lendir þar nú hvað úr hverju. Heimildir mbl.is herma að um sé að ræða einkavél Marks Zuckerbergs, forstjóra Meta, móðurfyrirtækis Facebook og Instagram.

Vill SPBJ inn í umræðuna

(19 klukkustundir, 26 mínútur)
INNLENT Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista í Reykjavík, segist hafa heyrt í nokkrum oddvitum í dag í óformlegu spjalli.

Japan loks opnað fyrir ferðamönnum á ný

(19 klukkustundir, 27 mínútur)
ERLENT Stjórnvöld í Japan hafa ákveðið að opna landið fyrir ferðamönnum til reynslu í maí. Bjóða á fyrir fram skipulagðar pakkaferðir, áður en landamærin verða opnuð að fullu fyrir ferðamönnum.

Sprengdu frystigeymslu með 7.000 tonn af fiski

(19 klukkustundir, 28 mínútur)
200 Síldarvinnslan selur töluvert af uppsjávarafurðum til Úkraínu, þrátt fyrir stríðsátökin. Afurðirnar fara í gegnum hafnarborgina Klapeida í Litháen. Áður var siglt með afurðir til úkraínsku hafnarborgarinnar Odessu við Svartahaf. Önnur af tveimur verksmiðjum stærsta kaupandans er enn starfrækt en hin er á hernumdu svæði.

Ákvörðun um samstarf liggi vonandi fyrir á morgun

(19 klukkustundir, 28 mínútur)
INNLENT Oddvitar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi stefna á að vera búnir að ákveða á morgun hvort þeir halda áfram meirihlutasamstarfi flokkanna eður ei. Viðræður hafa staðið yfir frá því að niðurstöður kosninga lágu fyrir og hafa samtölin verið góð.

Vertu heima ef þú ert stressaður

(19 klukkustundir, 35 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, var allt annað en sáttur eftir 0:2-tapið gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Úrslitin þýða að Arsenal er í erfiðri stöðu í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni.

Sér ekki hvað lögreglan gat gert öðruvísi

(20 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT Við þurfum að hlusta betur á samfélagið og erum að vinna að því. Þetta sagði Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri á opnum fundi í alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd Alþing­is. Fundarefnið var fræðsla og menntun lögreglumanna um fjölmenningu og fordóma.

Herra Hnetusmjör kemur litahlaupurum í gírinn

(20 klukkustundir, 10 mínútur)
FÓLKIÐ Litahlaupið fer fram laugardaginn 4. júní. Herra Hnetusmjög og Eva Ruza eru á meðal þeirra sem skemmta.

Semur við Juventus eftir sjö ár í París

(20 klukkustundir, 10 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Argentínski knattspyrnumaðurinn, Angel Di María, mun ganga í raðir Juventus frá París SG í sumar á frjálsri sölu. Hefur hann samþykkt eins árs samning við ítalska félagið.

Reiðubúin að svara kallinu ef það kemur

(20 klukkustundir, 17 mínútur)
INNLENT Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í Reykjavík, telur ekki raunhæft að flokkurinn komist inn í meirihlutasamstarf vinstri flokka í borgarstjórn. Auk þess telur hún ekki skynsamlegt að endurreisa gamla meirihlutann, þar sem það muni ekki falla vel í kramið hjá mörgum borgarbúum.

Eydís eini báturinn með hákarl á strandveiðum

(20 klukkustundir, 19 mínútur)
200 Það sem af er strandveiðitímabilinu, hefur verið landað 1.161 tonni (óslægt) í 1.669 löndunum. Það gerir meðalafla í hverri veiðiferð upp á 695,7 kíló.
VIÐSKIPTI Heilbrigðistæknifyrirtækið Neckcare hefur lokið við rúmlega eins milljarðs króna fjármögnun. Ætlunin er að fara í sölu- og markaðsstarf í Bandaríkjunum á nýrri einkaleyfisvarðri lausn til greiningar og endurhæfingar á hálsskaða. Einnig verður fjármagnið notað til að styðja við frekari vöruþróun hjá félaginu.

Mbappé nálgast Real Madrid

(20 klukkustundir, 41 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé mun að öllum líkindum ganga í raðir Real Madrid frá París SG fyrir næstu leiktíð.

Hlutir í Ölgerðinni seldir á 8,9 kr. á hlut

(20 klukkustundir, 50 mínútur)
VIÐSKIPTI Um 30% hlutur verður boðinn út í hlutafjárútboði Ölgerðarinnar sem hefst í byrjun næstu viku. Félagið er metið á um 25 milljarða króna og mun söluandvirði hlutarins nema um 7,5 milljörðum króna.

Endurtalið í Garðabæ á morgun

(20 klukkustundir, 57 mínútur)
INNLENT Endurtalning á öllum atkvæðum í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ hefst klukkan 16 á morgun.
ÍÞRÓTTIR Endurgerð The Legend of Zelda Ocarina of Time með Unreal Engine 4 býður leikmönnum nú upp á að spila í samvinnuham.

Keravík kaupir 195 milljóna hús á Arnarnesi

(21 klukkustund, 4 mínútur)
SMARTLAND Mávanes 7 var selt í febrúar en húsið skipti líka um eigendur í fyrra.
FÓLKIÐ Dómari í Bandaríkjunum dæmdi hinn 49 ára gamla Stephen Walter til 17,5 ára fangelsisvistar fyrir að hafa selt rapparanum Mac Miller banvænan skammt af lyfinu Fentanyl árið 2018. Walter hafði áður játað sekt sína fyrir dómara og samið um 17 ára fangelsisdóm.

Frá Selfossi í Garðabæinn

(21 klukkustund, 20 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson hefur samið við Stjörnuna. Kemur hann til félagsins frá Selfossi þar sem hann hefur leikið allan ferilinn.
VIÐSKIPTI Icelandia er nýtt regnhlífarheiti utan um starfsemi Kynnisferða, Icelandic Mountain Guides, Iceland Rovers, Dive.is og starfsemi Flybus.

Emil fór aftur í hjartastopp

(21 klukkustund, 53 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson fór í hjartastopp í annað sinn er hann æfði með FH í síðustu viku. Emil fór fyrst í hjartastopp í leik með Sogndal í Noregi í nóvember á síðasta ári.

Segir að Viðreisn njóti samflotsins

(21 klukkustund, 57 mínútur)
INNLENT Viðreisn kaus að efna til viðræðubandalags með Samfylkingu og Pírötum að afloknum kosningum til borgarstjórnar til þess að minnka líkurnar á því að flokkurinn yrði jaðarsettur í meirihlutaviðræðum sem nú eru í farvatninu.
K100 Amber Heard hefur nú, eiðsvarin, þvertekið fyrir að hafa kúkað í rúm þeirra Johnnys Depps.

Beint: Lögreglan mætir fyrir þingnefnd

(22 klukkustundir, 5 mínútur)
INNLENT Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri og Ólafur Örn Bragason, forstöðumaður mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar, mæta í dag á opinn fund í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis.

Hálfgráhærður eftir erfitt tímabil

(22 klukkustundir, 20 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var í lykilhlutverki hjá þýska stórliðinu Schalke á nýliðnu keppnistímabili þegar liðið fagnaði sigri í þýsku B-deildinni og tryggði sér um leið sæti í efstu deild Þýskalands.
MATUR Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið ráðin sem markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups.

Íris best í fjórðu umferðinni

(22 klukkustundir, 50 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður Þróttar var besti leikmaðurinn í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Íris lék mjög vel í marki Þróttar þegar liðið lagði ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum á laugardaginn, 2:1.

Er á langflottasta hótelinu

(22 klukkustundir, 50 mínútur)
FERÐALÖG Eva Longoria kann gott að meta.

Political intrigue in Reykjavik

(23 klukkustundir, 10 mínútur)
ICELAND The opening gambit of the now fallen majority in Reykjavik was made clear today when Dagur B. Eggertsson, the sitting mayor, announced that they would approach all negiotiations as a united front, minus the Left Green Movement which has already declared that they are not participating after losing substantially both in the city and nationwide on Saturday.

Heimildarmyndin um Söru komin í birtingu

(23 klukkustundir, 10 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Heimildarmynd um Söru Björk Gunnarsdóttur og endurkomu hennar á knattspyrnuvöllinn með einu besta liði heims, Lyon, fjórum mánuðum eftir barnsburð, hefur verið birt á YouTube og á samfélagsmiðlum íþróttavöruframleiðandans Puma, styrktaraðila Söru.

Horfði upp á seli éta tugi laxa

(23 klukkustundir, 42 mínútur)
VEIÐI Árni Baldursson hefur eytt vikum í laxveiði í Skotlandi það sem af er vori. Veiðin hefur lengst af verið afar dræm. Hann segir í samtali við Sporðaköst að menn séu víða uggandi og þá helst þeir sem reiða sig á þjónustu og afkomu af ánni Dee sem löngum hefur ein besta laxveiðiá Skotlands.

Koma síðustu hermönnunum frá Asovstal

(23 klukkustundir, 46 mínútur)
ERLENT Stjórnvöld í Úkraínu hafa greint frá því að þau hafi bjargað síðustu hermönnunum út úr Asovstal-verksmiðjunni í Maríupol í morgun.