Fréttir vikunnar


MATUR Svartur og hvítur eiga alltaf vel saman og í þessu eldhúsi sameinast þessir litir fullkomlega.
ÍÞRÓTTIR Burnley vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið lagði Crystal Palace af velli á heimavelli í dag, 1:0. Chris Wood skoraði sigurmarkið strax á 8. mínútu.
INNLENT Frumvarpi til breytinga á sóttvarnalögum hefur nú verið dreift á Alþingi, en frumvarpið var samið af starfshópi sem heilbrigðisráðherra skipaði í september. Var frumvarpið samið í þeim tilgangi að skýra ákvæði laganna um opinberar sóttvarnaráðstafanir á grundvelli fenginnar reynslu af heimsfaraldri kórónuveirunnar.

Óglatt á meðgöngunni

(40 mínútur)
BÖRN Leikkonan Mandy Moore segir að sér hafi verið mjög óglatt fyrstu mánuði meðgöngunnar. Moore gengur nú með sitt fyrsta barn.
ÍÞRÓTTIR Rúnar Kárason er í liði 13. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Er það í þriðja sinn á leiktíðinni sem Rúnar er í liðinu og í annað sinn í röð.
INNLENT Hópur foreldra og forráðamanna nemenda úr Menntaskólanum við Sund fer þess á leit við stjórnendur MS að hefja staðnám fram að jólaleyfi. Hópurinn sendi í dag frá sér áskorun undir yfirskriftinni „Erfið staða nemenda“.

Þrír fengið bætur vegna skjálftans

(1 klukkustund, 10 mínútur)
INNLENT Alls hafa 35 tilkynningar borist Náttúruhamfaratryggingu Íslands vegna jarðskjálftans sem varð vestur af Krýsuvík 20. október af stærðinni 5,6. Þar af eru 30 tilkynningar á húseignum og 5 á innbúi og lausafé.

Evrópumótið eingöngu í Danmörku

(1 klukkustund, 10 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Evrópumót kvenna í handknattleik fer fram í Danmörku í desember en mótið átti upprunalega að fara fram í Noregi og Danmörku en vegna harðra sóttvarnaraðgerða í Noregi hefur allt mótið verið flutt til Danmerkur.

Ökumaðurinn með réttarstöðu sakbornings

(1 klukkustund, 10 mínútur)
INNLENT Ökumaður fólksbíls sem hafnaði utan vegar við bæinn Ytri-Bægisá í Hörgársveit í byrjun mánaðarins og brann hefur réttarstöðu sakbornings. Grunur liggur á um að bílnum hafi verið ekið yfir löglegum hámarkshraða.

Dæmdur fyrir líkamsárás, hótanir og húsbrot

(1 klukkustund, 32 mínútur)
INNLENT Karlmaður var í síðustu viku dæmdur í fimm mánaða fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands fyrir líkamsárás, húsbrot, hótanir og fíkniefnalagabrot. Auk þess er maðurinn dæmdur til að greiða fórnarlambi sínu hálfa milljón í miskabætur og þá voru 25 kannabisplöntur gerðar upptækar hjá honum.

Siglir í kringum heiminn á níræðisaldri

(1 klukkustund, 40 mínútur)
FERÐALÖG Sjóarinn og blaðamaðurinn Jimmy Cornell er að leggja af stað í siglingu kringum heiminn. Cornell, sem er 80 ára, leggur í ferðina á bát sem er aðeins knúinn áfram af rafmagni.

Besti leikmaður Palace með veiruna

(1 klukkustund, 45 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Wilfried Zaha einn besti leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace er ekki með liðinu gegn Burnley í kvöld þar sem hann er í einagngrun eftir að hann greindist með kórónuveiruna.

Kjaradeila flugvirkja „á erfiðum stað“

(1 klukkustund, 55 mínútur)
INNLENT Ekkert samkomulag náðist á fundi samninganefnda flugvirkja og ríkisins hjá ríkissáttasemjara í dag. Fundinum lauk upp úr klukkan 16, en ekki hefur verið boðað til nýs fundar.

Síldinni dælt beint í sjóinn

(2 klukkustundir, 5 mínútur)
200 Óhapp varð þegar frystiskipið Hákon EA kom til hafnar í Vestmannaeyjum í morgun til löndunar. Fyrir mistök var fyrstu tonnum síldaraflans dælt beint í sjóinn.

Jón Jónsson ætlar að gleðja fullt af fólki

(2 klukkustundir, 8 mínútur)
MATUR Það er einstaklega mikilvægt að huga vel að tannhirðu á aðventunni þar sem við eigum til að borða umtalsvert meira af sætindum þá en venjulega.

Hefur áhuga á að taka við landsliðinu

(2 klukkustundir, 15 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Freyr Alexandersson aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta síðustu ár viðurkennir í samtali við vefmiðilinn fótbolta.net að hann hafi áhuga á að taka við sem landsliðsþjálfari, en Erik Hamrén tilkynnti á dögunum að hann myndi hætta með liðið.

Boris Johnson: „Flóttaleið í augsýn“

(2 klukkustundir, 35 mínútur)
ERLENT Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur tilkynnt um afléttingu á ákveðnum sóttvarnaaðgerðum í Englandi frá byrjun næsta mánaðar.

Tjáir sig í gegnum dans á Instagram

(2 klukkustundir, 40 mínútur)
K100 Joe Tracini hefur vakið mikla athygli á samskiptaforritinu instagram þar sem hann deilir skemmtilegum dansmyndböndum í von um að létta lund fylgjenda sinna.

J-Lo stal senunni í silfurdressi

(2 klukkustundir, 40 mínútur)
SMARTLAND Tónlistarkonan Jennifer Lopez stal senunni á rauða dreglinum á Amercian Music-verðlaunahátíðinni sem haldin var í gærkvöldi. Lopez klæddist silfurpilsi og toppi í stíl frá merkinu Balmain.

Jóhann leikur hundraðasta leikinn

(2 klukkustundir, 45 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði Burnley sem mætir Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en flautað verður til leiks klukkan 17:30.

Herdís í aðalstjórn Íslandsbanka

(2 klukkustundir, 47 mínútur)
VIÐSKIPTI Herdís Gunnarsdóttir hefur tekið sæti sem aðalmaður í stjórn Íslandsbanka, en hún tekur sæti Flóka Halldórssonar, sem sagði sig nýlega úr stjórn bankans. Herdís hefur verið varamaður í stjórn bankans frá því í apríl 2016.

Ásökunum um gluggagægjur vísað á bug

(2 klukkustundir, 50 mínútur)
INNLENT Lögreglan á höfuðborgasvæðinu telur að lögreglumenn hafi gætt meðalhófs í aðgerðum í Hafnarfirði á föstudag, en á meðal málsgagna eru upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna á vettvangi. Húsráðandi furðaði sig á gluggagægjum lögreglu.

Landspítalinn fær svigrúm til að mæta halla

(2 klukkustundir, 51 mínúta)
INNLENT Landspítalinn fær svigrúm til þess að mæta uppsöfnuðum halla sem. Fjallað hefur verið um rekstraráætlun spítalans undanfarið þar sem gert var ráð fyrir að spítalanum yrði gert að greiða niður allan uppsafnaðan halla á næsta ári. Í tilkynningu frá stjórnarráðinu sem barst rétt í þessu kemur fram að til þess muni ekki koma.

Engir fleiri greinst með veiruna á Austurlandi

(3 klukkustundir, 2 mínútur)
INNLENT Enginn þeirra 38 sem settir voru í sóttkví eftir að smit kom upp á Austurlandi 17. nóvember hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn á Austurlandi.

Íslenskur markvörður greindist með veiruna

(3 klukkustundir, 11 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson greindist með kórónuveiruna á dögunum en hann var einn nokkurra leikmanna þýska liðsins Aue sem greindist með veiruna.

Ekki nógu falleg til að vera stjarna

(3 klukkustundir, 16 mínútur)
FÓLKIÐ Leikkonan Anya Taylor-Joy segir að henni finnist hún ekki falleg og vill ekki fara í bíó til að horfa á bíómyndirnar sem hún leikur í.
200 Hver hlutur í Brim hefur hækkað um 9,1 krónu á árinu og er nú 48,65 krónur á hlut. Hækkunin það sem af er ári nemur því 23%. Guðmundur Kristjánsson er stærsti hluthafinn.

Knattspyrnufólk okkar dragist aftur úr

(3 klukkustundir, 40 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Runólfur Pálsson, prófessor í lyflæknisfræði og yfirlæknir á lyflækningasviði Landspítala og Davíð O. Arnar yfirlæknir hjartalækninga á Landspítala, gestaprófessor við læknadeild Háskóla Íslands og formaður Félags íslenskra lyflækna rita í dag áhugaverðan pistil sem birtist á vefmiðlinum fótbolti.net.

Starfsmanni í launadeilu sagt upp

(3 klukkustundir, 53 mínútur)
INNLENT „Félag fréttamanna gagnrýnir þann niðurskurð sem fréttastofa RÚV stendur nú frammi fyrir. Á sama tíma og neyðarástand ríkir í samfélaginu og aukin krafa er gerð um stöðugar og traustar fréttir þá skýtur skökku við að skorið sé niður á fréttastofunni. Það gefur auga leið að fækkun um níu stöðugildi rýrir gæði og vinnslu frétta.“

Áhorfendur leyfðir í enska boltanum

(3 klukkustundir, 58 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands mun síðar í dag tilkynna að áhorfendur verði leyfðir á íþróttaviðburði utanhúss á nýjan leik en allt að 4.000 áhorfendur mega mæta á leiki frá og með 2. desember þegar núgildandi aðgerðir stjórnvalda renna úr gildi.

Árekstur á Hafnarfjarðarvegi

(4 klukkustundir, 2 mínútur)
INNLENT Þriggja bíla árekstur varð á Hafnarfjarðarvegi rétt í þessu. Ekki liggur fyrir hvort að árekstuirnn hafi verið alvarlegur en ekki voru kallaðir úr sjúkrabílar.

Slökkvilið kallað út á Akureyri

(4 klukkustundir, 16 mínútur)
INNLENT Slökkvilið var kallað út í mannlausa íbúð á Akureyri vegna reyk- og brunalyktar. Pottur hafði gleymst á eldavél og reykræsta þurfti íbúðina.

Flýgur til ellefu áfangastaða um jólin

(4 klukkustundir, 31 mínúta)
INNLENT Jólaáætlun Icelandair er komin í sölu og miðast við tímabilið 16. desember til 10. janúar 2021. Félagið stefnir á að fljúga til ellefu áfangastaða um hátíðirnar en tíðni verður aukin miðað við það sem hefur verið síðustu vikur.

Kviknaði í kyrrstæðri flugvél British Airways

(4 klukkustundir, 36 mínútur)
ERLENT Samkvæmt myndböndum á samfélagsmiðlum kviknaði í flugvél British Airways af gerðinni Boeing 747 sem staðið hefur í flughlaði á Castellón - Costa Azahar flugvellingum á Austur-Spáni.

Lögreglan lýsir eftir Chaymu

(4 klukkustundir, 39 mínútur)
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Chaymu Rín Hani, 15 ára. Chayma er 153 sm á hæð og með svart sítt hár. Hún er klædd í svarta 66°-úlpu með loðkraga á hettu, dökkbláar buxur og hvíta skó. Síðast er vitað um ferðir hennar síðdegis á laugardag í Kópavogi.

Framhjáhald í Bachelorette-paradís?

(4 klukkustundir, 40 mínútur)
K100 Fyrsta sagan um framhjáhald er komin upp hjá Clare og Dale – hinu nýtrúlofaða Bachelorette-pari!

Greip um kynfæri mótherjans (myndskeið)

(4 klukkustundir, 45 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Darnell Fisher, leikmaður Preston í ensku B-deildinni í knattspyrnu, gæti átt yfir höfðu sér refsingu frá enska knattspyrnusambandinu eftir atvik sem átti sér stað í leik Preston og Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni um helgina.

Sakfelldir fyrir brot á sóttvarnalögum

(5 klukkustundir, 3 mínútur)
INNLENT Tveir albanskir karlmenn voru í síðustu viku dæmdir í 30 daga fangelsi og til að greiða 200.000 krónur í sekt fyrir brot á sóttvarnalögum og skjalafals.

Framtíðin er björt

(5 klukkustundir, 10 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Helgi Kolviðsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Liechtenstein í knattspyrnu karla, hefur sent samstarfsfólki sínu og liechtensteinsku þjóðinni fallega kveðju eftir tveggja ára starf.
INNLENT Erlendur karlmaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á heróíni auk talsverðs magns af lyfseðilsskyldum lyfjum. Var magn heróíns sem maðurinn var tekinn með um tvöfalt meira en allt það heróín sem lögregla hafði lagt hald á níu ár þar á undan.

HSÍ fær undanþágu frá EHF

(5 klukkustundir, 36 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Næstu landsleikir íslenska karlalandsliðsins í handknattleik verða spilaðir á Ásvöllum í Hafnarfirði en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem HSÍ sendi frá sér í dag.
SMARTLAND Við Tómasarhaga í Vesturbænum stendur einstök 212 fm útsýnisíbúð sem hönnuð var af Sigvalda Thordarsyni. Húsið sjálft var byggt 1958 og er íbúðin staðsett á annarri hæð og í risi.

Glaðasti bingóstjóri í heimi?

(5 klukkustundir, 53 mínútur)
FÓLKIÐ Bingóstjórarnir gerast vart glaðari en útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars sem stýrir bingói á mbl.is á fimmtudagskvöldum. Hér er komin samantekt með nokkrum vel völdum augnablikum frá því á síðasta fimmtudag þar sem Siggi fór algerlega á kostum.

26 þúsund afgönsk börn drepin eða limlest

(5 klukkustundir, 54 mínútur)
ERLENT Fimm afgönsk börn hafa verið drepin eða lemstruð að meðaltali á degi hverjum síðastliðin 14 ár sem stríð hefur geysað í landinu. Samkvæmt gögnum frá Sameinuðu þjóðunum voru rúmlega 26 þúsund börn verið drepin eða limlest í landinu frá 2005 til 2019.

Réttað yfir Sarkozy í spillingarmáli

(6 klukkustundir, 8 mínútur)
ERLENT Fyrrverandi forseti Frakklands, Nicolas Sarkozy, mætti fyrir dómara í dag vegna ákæru um að hafa reynt að múta dómara. Þetta gæti reynst niðurlægjandi lokahnykkur ferils sem litaður hefur verið af lagalegum vandamálum.

NBA-leikmenn funduðu með páfanum

(6 klukkustundir, 10 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Fimm NBA-leikmenn í körfuknattleik ásamt aðilum frá leikmannasamtökum NBA funduðu með Frans páfa í Vatíkaninu í morgun. Þar voru félagsleg réttlætismál rædd.

Apabrauð með nógu af osti

(6 klukkustundir, 19 mínútur)
MATUR Apabrauð er afar vinsælt hjá krökkum og fullorðnum – en hér um ræðir bakað pítsudeig með cheddarosti, parmesan, blaðlauk, hvítlauk og steinselju. Brauðið er samsett úr litlum brauðbitum, þannig að auðvelt er að toga bitana í sundur.

Olga áfram hjá ÍBV

(6 klukkustundir, 35 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Olga Sevcova hefur framlengt samning sinn við kvennalið ÍBV í knattspyrnu um eitt ár. Olga spilaði 15 leiki fyrir liðið í Pepsi Max-deildinni í sumar og skoraði þrjú mörk.

Birgitta Líf skellti sér í þyrluflug

(6 klukkustundir, 40 mínútur)
FERÐALÖG Áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir sýndi frá því í gær þegar hún fór í þyrluflug. Birgitta tók sér stutta pásu frá samfélagsmiðlum nú í nóvember en er snúin aftur með krafti.

Veitir 90% vernd í réttum skömmtum

(6 klukkustundir, 55 mínútur)
INNLENT Bóluefni AstraZeneca og Oxford-háskóla veitir um 90% vörn gegn kórónuveirunni ef það er gefið í réttum skömmtum, að sögn Ingileifar Jónsdóttur, prófessors í ónæmisfræði. Enginn þeirra sem bólusettur var með bóluefninu þurfti að leggjast inn á spítala eða varð alvarlega veikur vegna Covid-19.

Landsliðskona á leið í Val

(7 klukkustundir, 1 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona Íslands í knattspyrnu og leikmaður Selfoss, er á leið í Val samkvæmt heimildum mbl.is.

Jón Stefán hættur með Tindastól

(7 klukkustundir, 9 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Jón Stefán Jónsson, annar þjálfara kvennaliðs Tindastóls í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu. Ástæðuna segir hann vera þá að hann geti ekki verið búsettur á Sauðárkróki allan ársins hrings vegna dagvinnu sinnar.
ÍÞRÓTTIR Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það nauðsynlegt að rétthafar beinna útsendinga leikja í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu endurskoði leikjaplanið. Álagið sé slíkt að hann sé ekki viss um að Liverpool endi tímabilið með 11 heila leikmenn.

Engin þyrla til taks í lágmark tvo daga

(7 klukkustundir, 39 mínútur)
INNLENT Frá og með miðnætti á miðvikudag verður engin þyrla til taks hjá Landhelgisgæslunni vegna viðhalds TF-GRO, óháð því hvernig gengur í samningaviðræðum ríkisins og Félags íslenskra flugvirkja. Óvíst er hversu langan tíma viðhaldið mun taka en í besta falli verða það tveir dagar. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Gæslunnar.

Ásdís Halla orðin amma

(7 klukkustundir, 40 mínútur)
BÖRN Ásdís Halla Bragadóttir rithöfundur og viðskiptakona er orðin amma. Sonur hennar og tengdadóttir eignuðust dóttur 18. nóvember.

„Þú ert ekki að fara að bíða eftir neinu“

(7 klukkustundir, 40 mínútur)
K100 Í Græjurannsóknarstofu Loga og Sigga fór Valur frá Elko með þeim yfir nýjasta æðið sem allir virðast vilja eignast, PlayStation 5-tölvuna.

Plans Second Attempt to Conquer K2 in Wintertime

(7 klukkustundir, 48 mínútur)
ICELAND Icelandic mountaineer John Snorri Sigurjónsson is planning his second attempt to conquer K2 in the wintertime.

Fékk fyrstu fullnæginguna 11 ára

(7 klukkustundir, 55 mínútur)
FÓLKIÐ Óskarsverðlaunaleikkonan Halle Berry man vel eftir fyrstu fullnægingu sinni en hún var aðeins 11 ára þegar atvikið átt sér stað.
INNLENT „Covid lýkur hvergi fyrr en því lýkur alls staðar,“ sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn á upplýsingafundi almannavarna í dag þegar rætt var um mikilvægi bólusetninga fyrir kórónuveirunni.

Landsliðsmaður laus við veiruna

(7 klukkustundir, 59 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik og leikmaður Andorra í efstu deild Spánar, hefur náð sér af kórónuveirunni en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem KKÍ sendi frá sér.

Jón dansari fékk Covid og eignaðist kærustu

(8 klukkustundir, 9 mínútur)
SMARTLAND Jón Eyþór Gottskálsson eða Jón dansari fann jákvæða breytingu á lífi sínu eftir að hann tók sér pásu frá samfélagsmiðlum. Hann eignaðist kærustu en fékk reyndar líka kórónuveiruna í október.

Gasol til Lakers?

(8 klukkustundir, 15 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Spænski miðherjinn Marc Gasol er sagður hafa gert tveggja ára samning við NBA-meistara LA Lakers í körfuknattleik.
INNLENT Svokallaður blár stofn kórónuveirunnar, sem hefur verið hvað mest áberandi í þriðju bylgju kórónuveirunnar hér á landi, er á hraðri niðurleið. Á sama tíma eru nýir stofnar að koma inn í gegnum landamærin, og uppruna einnar hópsýkingar hefur ekki tekist að rekja.

Tók tíma að finna þorskinn þegar brældi

(8 klukkustundir, 20 mínútur)
200 Veðrið á síðasta túr Drangeyjar var nokkuð gott fyrir utan einn sólarhring að sögn skipstjórans. Hann segir veiðina hafa verið ágæta.

Ofnbakaður fiskur með Dala Kastala - Ketó

(8 klukkustundir, 28 mínútur)
MATUR Mánudagsfiskurinn er mættur og veldur ekki vonbrigðum fremur en fyrri daginn. Hann er að þessu sinni ketó sem margir ættu að fagna.

Komi ekki heim síðar en 18. desember

(8 klukkustundir, 28 mínútur)
INNLENT Vilji Íslendingar erlendis ná að verja jólahátíðinni með sínum nánustu er síðasti dagurinn til heimfarar 18. desember. Þetta sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn á upplýsingafundi almannavarna.

Þrjú ný kórónuveirusmit innanlands

(8 klukkustundir, 42 mínútur)
INNLENT Alls greind­ust þrjú kór­ónu­veiru­smit inn­an­lands í gær. Tveir þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu en hinn utan sóttkvíar. 220 eru í sótt­kví og 198 í ein­angr­un. 806 eru í skimun­ar­sótt­kví. Alls voru 270 sýni tek­in inn­an­lands í gær en 258 í landamæraskimun.

Beint: Upplýsingafundur almannavarna

(8 klukkustundir, 45 mínútur)
INNLENT Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag.

Eiður um Firmino: Hans helsti styrkleiki

(8 klukkustundir, 45 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Roberto Firmino var á skotskónum í 3:0-sigri Liverpool gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Anfield í Liverpool í gær.

Ók vel yfir hámarkshraða og gætti ekki að sér

(8 klukkustundir, 47 mínútur)
INNLENT Hraðakstur og ógætilegur framúrakstur varð þess valdandi að 81 árs kona lést í umferðarslysi á Þingvallavegi við Æsustaði í júlí árið 2018. Þetta kemur fram í niðurstöðu rannsóknarnefndar samgönguslysa.

Landsbankinn hyggst selja í Stoðum

(8 klukkustundir, 53 mínútur)
VIÐSKIPTI Landsbankinn hefur auglýst eignarhlut sinn í fjárfestingafélaginu Stoðum hf. til sölu. Félagið er í meirihlutaeigu einkafjárfesta.

Allir nema einn sendir í brotajárn

(8 klukkustundir, 53 mínútur)
BÍLAR Árlega er haldin heljarinnar klessubílakappakstur í bænum Saint-Lazare-de-Bellechasse í Quebec-fylki í Kanada.

Metmagn gróðurhúsalofttegunda í andrúmslofti

(9 klukkustundir, 4 mínútur)
TÆKNI Magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu náði hámarki á síðasta ári og hefur haldið áfram að hækka það sem af er þessa árs, þrátt fyrir viðamiklar aðgerðir til að sporna við kórónuveirufaraldrinum.

Zlatan skorar og skorar

(9 klukkustundir, 10 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði tvennu þegar AC Milan sigraði Napoli 3:1 á útivelli í gærkvöldi í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Zlatan, sem er 39 ára gamall, er þar með kominn með 10 mörk í aðeins sex deildarleikjum á tímabilinu.

Spotify fín tekjulind kunni maður á það

(9 klukkustundir, 10 mínútur)
K100 Unnur Sara Eldjárn hefur náð góðum árangri með tónlist sinni á Spotify og í viðtali við þá Sigga Gunnars og Loga Bergmann í Síðdegisþættinum segir hún að með rétti þekkingu geti Spotify verið fín tekjulind.

Spectacular Northern Lights Delight

(9 klukkustundir, 14 mínútur)
ICELAND Last night, the northern lights gave the residents of Raufarhöfn, Northeast Iceland, a spectacular performance.

Stóraukið ofbeldi gegn konum í faraldrinum

(9 klukkustundir, 19 mínútur)
ERLENT Kórónuveirufaraldurinn hefur orðið til þess að ofbeldi gegn konum hefur aukist úti um allan heim. Nauðgunum hefur fjölgað í Nígeríu og Suður-Afríku, fleiri konur hafa horfið í Perú, konur eru drepnar í auknum mæli í Brasilíu og Mexíkó og ofbeldið hefur aukist víða um Evrópu.

Snýr aftur eftir veiruna

(9 klukkustundir, 35 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah var fjarri góðu gamni þegar Liverpool vann 3:0-sigur gegn Leicester á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Border Measures Mostly Unchanged Through January 31

(9 klukkustundir, 40 mínútur)
ICELAND Disease prevention measures will for the most part remain unchanged at Iceland’s borders through the end of January, 2021.

Einstök ró og heimilisfriður í 101

(9 klukkustundir, 40 mínútur)
SMARTLAND Við Garðastræti í miðbæ Reykjavíkur stendur afar sjarmerandi 118,7 fm íbúð sem stendur í húsi sem byggt var 1935. Ljósir litir eru ríkjandi í íbúðinni og hvílir ákveðin ró yfir henni.
200 Måsøval Eiendom AS hefur gert samning um kaup á öllum hlutum í Fiskeldi Austfjarða og mun þannig fara með ráðandi hlut í tveimur stórum fiskeldisfyrirtækjum á Austfjörðum, en fyrir fer félagið með 53,5% hlut í Löxum fiskeldi.
FÓLKIÐ Mikil sorg ríkir nú á heimili Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju eftir að hundurinn Lupo féll frá. Lupo hafði verið í fjölskyldunni í níu ár.

Niðurstaða er í augsýn

(10 klukkustundir)
ÍÞRÓTTIR Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands kvað upp dóma í málum Fram og KR gegn stjórn sambandsins á föstudaginn en hann felldi þar úr gildi úrskurð aga- og úrskurðarnefndar og vísaði málunum aftur til nefndarinnar.

Bóluefni tilefni til hóflegrar bjartsýni

(10 klukkustundir, 11 mínútur)
INNLENT Guðni Th. Jóhannesson forseti telur að Íslendingar geti leyft sér að horfa hóflega bjartsýnum augum á framtíðina, sérstaklega þar sem bóluefni við kórónuveirunni sé í augsýn og aðgerðir virðist vera að virka.

Glæsimark landsliðsfyrirliðans (myndskeið)

(10 klukkustundir, 25 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands og leikmaður Al-Arabi í efstu deild Katar, var á skotskónum fyrir liðið gegn Al-Sadd á heimavelli í gær.

Íslendingar á meðal hæst launuðu þjóðanna

(10 klukkustundir, 26 mínútur)
VIÐSKIPTI Laun á Íslandi hafa hækkað mikið gagnvart öðrum Evrópulöndum á síðustu árum, samkvæmt hagsjá Landsbankans. Þannig hækkuðu laun á Íslandi, mæld í evrum, um 84,4% frá árinu 2008 til ársins 2019 á meðan þau hækkuðu að meðaltali um 28,7% innan ESB.

Tólfta markið í Svíþjóð

(10 klukkustundir, 45 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Aron Jóhannsson var á skotskónum fyrir Hammarby þegar liðið fékk Svíþjóðarmeistra Malmö í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.

Hefur verið draumi líkast

(10 klukkustundir, 55 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Alfons Sampsted rak smiðshöggið á góða viku í gærkvöldi er hann varð norskur deildarmeistari með félagsliði sínu Bodö/Glimt.

Bandamaður Trumps hvetur til uppgjafar

(10 klukkustundir, 55 mínútur)
ERLENT Einn af helstu bandamönnum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta hefur hvatt hann til að láta af baráttu sinni um breytingu á niðurstöðum forsetakosninganna þar vestra. Bandamaðurinn, Chris Christie fyrrum ríkisstjóri New Jersey, sagði í þokkabót að lögfræðingateymi forsetans væri „þjóðinni til skammar.“

Forsprakkar mótmælanna játa sig seka

(11 klukkustundir, 5 mínútur)
ERLENT Þrír ungir leiðtogar mótmælaöldunnar í Hong Kong, þar sem kínverskum yfirráðum hefur verið mótmælt og aukins lýðræðis krafist, hafa játað sig sek um að hafa skipulagt og tekið þátt í ólögmætri samkomu í mótmælunum í sjálfsstjórnarborginni á síðasta ári.

Kínverjar aka um glerbrýr

(11 klukkustundir, 7 mínútur)
BÍLAR Austur í Kína var nýverið vígð brú yfir fljót sem væri ekki orð á gerandi nema sakir þess að brúargólfið, sem er 526 metra langt, er úr gleri. Mun þetta vera lengsta glerbrú heims.

Penninn á lofti á Selfossi

(11 klukkustundir, 20 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnukonan Magdalena Anna Reimus hefur framlengt samning sinn við Selfoss til næstu tveggja ára en þetta kom fram á samfélagsmiðlum félagsins í morgun.

Kjóastaðasystkinin ná 1.100 ára aldri

(11 klukkustundir, 22 mínútur)
INNLENT „Þetta var oft fjör. Ég lék meira við systkinabörnin en systkinin. Börnin þeirra eru á sama aldri og ég og voru meira hjá mömmu og pabba,“ segir Sigþrúður Jónasdóttir sem er yngst sextán barna Jónasar Ólafssonar og Sigríðar Gústafsdóttur frá Kjóastöðum í Biskupstungum.

Íslandsmeistari framlengdi í Kópavogi

(11 klukkustundir, 35 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Varnarmaðurinn Heiðdýs Lillýardóttir hefur framengt samning sinn við knattspyrnudeild Breiðabliks en þetta kom fram á samfélagsmiðlum félagsins á dögunum.

Alvarleg staða flugfélagsins á Grænhöfðaeyjum

(11 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT „Það gefur augaleið að staða félagsins er mjög alvarleg. Það hefur verið tekjulaust frá því í byrjun mars,“ segir Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair og eigandi 10% hlutar í Loftleiðum Cabo Verde.

Bóluefni AstraZeneca sýnir 70% virkni

(12 klukkustundir, 5 mínútur)
TÆKNI Bresk-sænski lyfjarisinn AstraZeneca greindi frá því rétt í þessu að bráðabirgðagreining á gögnum úr rannsóknum á bóluefni gegn kórónuveirunni sem fyrirtækið hefði þróað með Oxford háskóla sýndi 70 prósenta virkni bóluefnisins. Þannig verndar bóluefnið 70% þeirra sem bólusettir eru með efninu fyrir kórónuveirunni.

Ísland bjóði einungis ríkum ferðamönnum

(12 klukkustundir, 15 mínútur)
INNLENT Bandaríski fréttamiðillinn Bloomberg segir Ísland nú leitast við að endurræsa ferðamannaiðnaðinn en einungis fyrir ríka ferðamenn. Miðillinn vekur athygli á því að í lok október hafi ríkisstjórnin gert breytingar á vegabréfsáritunum fyrir þá sem vilja stunda hér vel launaða fjarvinnu en búa utan Schengen svæðisins.

Fjögurra barna faðir og á fósturvísa í frysti

(12 klukkustundir, 40 mínútur)
BÖRN Tónlistarmaðurinn Ricky Martin á fjögur börn með eiginmanni sínum Jwan Yousef. Hann er þó ekki búinn að útiloka frekari barneignir.

Það að hlusta er besta gjöf sem þú getur fengið

(12 klukkustundir, 40 mínútur)
SMARTLAND Guðni Gunnarsson segir að líf fólks verði betra ef það iðkar þakklæti. Í sinni nýjustu bók, Máttur þakklætis, sem er verkefnabók, kennir Guðni fólki að setja fókusinn á þakklæti. Hann segir að þakklæti sé frelsi, þakklæti sé auðlegð, þakklæti sé jákvæð orka og að þakklætið sé lykillinn að velsæld.

„Víða kaldi eða stinningskaldi“

(12 klukkustundir, 44 mínútur)
INNLENT Norðaustanátt er á landinu í dag og „víða kaldi eða stinningskaldi“, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands.

Eldur í gámi við Framheimilið

(12 klukkustundir, 56 mínútur)
INNLENT Rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um eld í Framheimilinu en þegar á vettvang var komið þá reyndist eldurinn vera í ruslagám við húsið og lítil hætta var á vettvangi. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

„Heilu fjölskyldurnar“ lagðar inn á spítala

(13 klukkustundir, 13 mínútur)
ERLENT Heildarfjöldi kórónuveirusmita í Delí, höfuðborg Indlands, er orðinn hærri en hálf milljón. Gjörgæslulæknir á stærsta Covid-19 spítala Delí segir að Indverjar standi nú frammi fyrir miklum vexti smita í vetur.

Búa í bílnum og ferðast um Evrópu

(13 klukkustundir, 40 mínútur)
FERÐALÖG Breskt par, Courtney Stevens og James Mechan, vildu ekki binda peninga sína í fasteign. Í stað þess ákváðu þau að verja tæpum fjórum milljónum króna í að gera upp sendibíl og breyta honum í fallegt heimili.

Hannaði 800 fm höll í Katar

(13 klukkustundir, 40 mínútur)
SMARTLAND Begíski arkitektinn Katty Schiebeck hannaði höll í Katar sem er svo sannarlega draumaheimili margra.

Þetta er húðvaran sem konur dýrka

(13 klukkustundir, 40 mínútur)
SMARTLAND Ef það er eitthvað sem kvenpeningurinn dýrkar þá er það tvöföld virkni þegar kemur að húðvörum. Double Serum frá Clarins hefur einmitt að geyma þessa tvöföldu virkni og vinnur serumið gegn öldrun húðarinnar.

Hundruð sækja sænska „svartklúbba“

(13 klukkustundir, 40 mínútur)
ERLENT Tilkynningum til lögreglu í Svíþjóð um leynilegar dansveislur, svokallaða „svartklúbba“ sem mörg hundruð manns sækja í trássi við samkomutakmarkanir, hefur fjölgað mjög upp á síðkastið. Sænska ríkisútvarpið SVT ræddi við „Kristoffer“ sem skipulagði slíkar veislur en sá að sér og hætti vegna faraldursins.

Leggja niður varaformannsembættið

(14 klukkustundir, 10 mínútur)
INNLENT „Ég fullyrði að þetta hefur ekkert með persónur eða leikendur að gera, við erum eingöngu að gera leikreglur sem við getum unnið eftir og skýrt þær betur,“ segir Einar Birgir Kristjánsson, formaður laganefndar Miðflokksins.

Fjárlög frestast um viku

(14 klukkustundir, 10 mínútur)
INNLENT Vinna fjárlaganefndar hefur gengið vel en önnur umræða um fjárlög frestast um allavega viku. Þetta segir Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins, í samtali við Morgunblaðið.

Ferðavilji landans greinilegur

(14 klukkustundir, 10 mínútur)
INNLENT „Kanaríeyjar eru öruggar og ferðavilji fólks er alveg greinilegur,“ segir Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar VITA. „Við höldum okkar striki og verðum með þrjár ferðir fyrir jólin; tvær til Tenerife og eina til Gran Canaria, og er mikill áhugi á ferðunum.“

Andlát: Ágústa K. Johnson

(14 klukkustundir, 10 mínútur)
INNLENT Ágústa K. Johnson, fyrrverandi deildarstjóri í Seðlabanka Íslands, lést á heimili sínu laugardaginn 21. nóvember.

Milljarðar í íþróttastyrki

(14 klukkustundir, 10 mínútur)
INNLENT Ríkisstjórnin hefur samþykkt tvo af þremur liðum í áætlun um að koma til móts við íþrótta- og æskulýðsstarf í landinu.

Aukin samvinna gjörbreytti starfsumhverfi kennara

(14 klukkustundir, 10 mínútur)
INNLENT Skólar og skólastarf færir sig nú sífellt nær teymiskennslu, þar sem kennarar bera sameiginlega ábyrgð á námshópi.
INNLENT Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sendi viðskiptabönkum skýr skilaboð í ræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins sem fram fór um helgina.

Þess vegna áttu að geyma plastfilmu í frysti

(14 klukkustundir, 30 mínútur)
MATUR Við sem héldum að við vissum flest vitum víst ekki allt því samkvæmt TikTok er langsamlega best að geyma plastfilmu í frystinum.

Norðurljósasýning fyrir norðan

(19 klukkustundir, 58 mínútur)
INNLENT Mikil norðurljósavirkni hefur verið í kvöld. Svo mikil að hægt er að festa ljósasýninguna á filmu á venjulegum símamyndavélum.

Illa gengur hjá Valencia í deildinni

(20 klukkustundir, 21 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Hinu öfluga liði Valencia gengur ekki vel í upphafi keppnistímabilsins í ACB-deildinni spænsku í körfuknattleik og tapaði í dag fyrir Tenerife á heimavelli 89:95.

Líklegri til að koma hömlum á tæknifyrirtæki

(20 klukkustundir, 41 mínúta)
ERLENT Helsti ráðgjafi Joe Bidens, verðandi Bandaríkjaforseta, í málefnum tæknifyrirtækja var einn þeirra sem samdi tímamótalöggjöf um friðhelgi einkalífs í Kaliforníu og fordæmdi nýlega umdeild lög sem firra netfyrirtæki ábyrgð á vissum sviðum. Í grein Reuters segir að þetta sé til marks um þá stefnu sem ríkisstjórn Joe Bidens muni marka á sviði tækni.
ÍÞRÓTTIR Englandsmeistarar Liverpool settu ótrúlegt félagsmet er þeir unnu 3:0-sigur á Leicester á Anfield í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Baski framseldur

(21 klukkustund, 10 mínútur)
ERLENT Stjórnvöld í Belgíu framseldu í dag til Spánar fyrrverandi félagsmann aðskilnaðarsveitar Baska, ETA, sem hefur verið eftirlýstur á Spáni fyrir að myrða spænskan liðsforingja árið 1981. Spænskir lögreglumenn flugu til Belgíu til að sækja konuna, Maria Natividad Jauregui Espina, og leiða um borð í flugvél til Spánar.

Mörkin: Liverpool sannfærandi

(21 klukkustund, 28 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Englandsmeistarar Liverpool unnu afar sannfærandi 3:0-sigur á Leicester í toppbaráttuslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í kvöld. Mörkin og tilþrifin má sjá í spilaranum hér að ofan.

Vonandi hægt að rýmka ýmislegt

(21 klukkustund, 31 mínúta)
INNLENT Víðir Reynis­son, yfir­lög­reglu­þjónn hjá al­manna­vörnum, býst við því að hægt verði að kynna til­slakanir á sam­komu­tak­mörkunum eftir helgi. Hann segir að hættumat sé í gangi hjá sóttvarnayfirvöldum en hugmyndir um tilslakanir hafi verið ræddar. Þetta sagði Víðir í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins.

Blokkir eru sannarlega bestar

(21 klukkustund, 40 mínútur)
SMARTLAND Karl F. Sævarsson mannfræðingur heldur úti instagramsíðunni Blokkir eru bestar en þar birtir hann skemmtilegar og áhugaverðar myndir af blokkum. Karl býr sjálfur í blokk sem hann segir bæði hagstætt og umhverfisvænt. Fagurfræði blokka heillar líka Karl.

Merkel hefur áhyggjur af dreifingu bóluefna

(22 klukkustundir, 11 mínútur)
ERLENT Angela Merkel kanslari Þýskalands segist hafa áhyggjur af því að enginn þýðingarmikill samningur hafi verið gerður um útdeilingu bóluefna til fátækari ríkja heims.

Alfons norskur meistari

(22 klukkustundir, 29 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Alfons Sampsted varð í kvöld norskur meistari í knattspyrnu með liði sínu Bodø/Glimt sem vann 2:1-sigur á Strømsgodset.

Giftu sig samtals 27 sinnum

(22 klukkustundir, 30 mínútur)
FÓLKIÐ „Þetta breytist fljótt í Hollywood,“ stóð í frétt Morgunblaðsins fyrir réttum 75 árum, 21. nóvember 1945, þess efnis að Ava Gardner, fyrrverandi eiginkona Mickeys Rooneys, og Artie Shaw, fyrrverandi eiginmaður Lönu Turner, væru á leið í hnapphelduna.

Vægðarlausir meistarar

(22 klukkustundir, 34 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Meiðslahrjáð lið Englandsmeistara Liverpool sýndi sínar bestu hliðar í gríðarlega sannfærandi 3:0-sigri á Leicester í toppbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum fer Liverpool upp í annað sætið og er þar fyrir neðan Tottenham á markatölu, með 20 stig. Leicster er með 18 stig í 4. sæti.

Græjan sem vöffluunnendur verða að eignast

(22 klukkustundir, 41 mínúta)
MATUR Elskarðu vöfflur og elskarðu jólin? Þá er þetta vöfflujárn sem þú munt vilja eignast.

Útgöngubann í Kaliforníu

(22 klukkustundir, 45 mínútur)
ERLENT Yfirvöld í Kaliforníu hafa sett á útgöngubann á næturnar í tilraun til þess að stemma stigu við veldisvexti kórónuveirunnar í ríkinu og í Bandaríkjunum öllu. Íbúar í 41 af 58 sýslum Kaliforníu mega nú ekki vera á ferli eftir klukkan 22 á kvöldin og þar til klukkan 05 á morgnana.

Þakka læknisfræðimenntun Dags fyrir viðbrögðin

(22 klukkustundir, 48 mínútur)
INNLENT Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir mikilvægt að Íslendingar séu stoltir af árangri í viðbrögðum við kórónuveirufaraldrinum og nýta þurfi hvert tækifæri til að tala máli Íslands á alþjóðavettvangi.

Löfven: Mjög erfitt en nauðsynlegt

(22 klukkustundir, 55 mínútur)
ERLENT Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, var þungbúinn er hann ávarpaði sænsku þjóðina í ríkissjónvarpinu í kvöld. Boðskapur hans var sá sami og liðna daga: Aflýsið viðburðum, ekki safnast saman og haldið ykkur heima.

Vill engar afléttingar fram að jólum

(23 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Þrátt fyrir að harðar sóttvarnaaðgerðir sem gilt hafa undanfarið hafi borið tilskilinn árangur segir Kári Stefánsson að ekki sé endilega gott að létta af takmörkunum fyrir jól.

Njarðvíkingurinn allt í öllu

(23 klukkustundir, 15 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Njarðvík­ing­ur­inn Elv­ar Már Friðriks­son held­ur áfram að gera það gott í lit­háíska körfuknatt­leikn­um en hann átti stórleik fyrir lið Siauliai sem vann sinn annan sigur í efstu deildinni þar í landi í kvöld, 87:85 gegn Nevezis.

Furðar sig á gluggagægjum lögreglunnar

(23 klukkustundir, 18 mínútur)
INNLENT Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, íbúi í Hafnarfiði, furðar sig á að lögreglan hafi ekki brýnni verkefnum að sinna en að gægjast inn um glugga fólks. Fjórir lögregluþjónar komu á heimili hennar á föstudagskvöld til að athuga hvort fjöldatakmarkanir sóttvarnareglna væru brotnar á heimilinu.

Elísabet þjálfari ársins í Svíþjóð

(23 klukkustundir, 53 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knatt­spyrnuþjálf­ar­inn Elísa­bet Gunn­ars­dótt­ir var í kvöld útnefnd þjálfari ársins í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hún stýrir liði Kristianstad sem mun leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð í fyrsta sinn í sögu félagsins.