Fréttir vikunnar


INNLENT Á bilinu 500 til 600 skjálftar hafa mælst á sama svæði og jarðskjálfti að stærð 4,1 mældist í gærkvöld, norðaustur af Grindavík.
ERLENT Fjórir hafa látið lífið eftir sprengjuárás sem gerð var á lúxushóteli í pakistönsku borginni Quetta. Ellefu eru særðir.
ERLENT Rúmlega þrítugur maður, sem skotinn var til bana í Tønsberg í Noregi í gærkvöldi, náði sjálfur að hringja í neyðarlínu og segja „Ég held ég hafi verið skotinn,“ áður en hann hné niður. Þrátt fyrir lífgunartilraunir var maðurinn úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi bæjarins nokkru síðar. Er málið talið tengjast gömlum deilum í síharðnandi undirheimum Tønsberg.
ÍÞRÓTTIR Golfklúbbur Kiðjabergs stefnir að því að halda í sumar fjölmennasta golfmót sem fram hefur farið hér á landi.
VIÐSKIPTI Jón Von Tetzchner, forstjóri Vivaldi, gagnrýnir nýja auglýsingatækni sem Google er með í þróun.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ákvað í dag að Bilbao kæmi ekki lengur til greina sem leikstaður í lokakeppni Evrópumóts karla í sumar þar sem ekki liggur fyrir að tryggt sé að áhorfendur geti verið á leikjunum í Baskaborginni.

„Ætla að leyfa mér að vera glaður“

(1 klukkustund, 3 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, var ánægður með frammistöðu liðsins eftir að það gerði 21:21-jafntefli gegn Slóveníu á Ásvöllum í síðari leik liðanna í umspili um sæti á HM 2022 í kvöld. Slóvenía fer á HM eftir 10 marka sigur í fyrri leik liðanna í Slóveníu um helgina.

Eins og einhver hefði verið myrtur

(1 klukkustund, 5 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Florentino Pérez, forseti spænska íþróttafélagsins Real Madrid, fór mikinn í viðtali í spænska útvarpsþættinum El Larguero á úrvarpsstöðinni Cadena í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Línu- og varnarmaðurinn öflugi Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sneri aftur í íslenska kvennalandsliðið í handknattleik þegar hún lék í 21:21 jafntefli gegn Slóveníu á Ásvöllum í síðari leik liðanna í umspili um sæti á HM 2022 í kvöld.

Miðlar landfræðigögnum á eigin vegum

(1 klukkustund, 35 mínútur)
INNLENT „Enginn einn opinber aðili á Íslandi hefur miðlunarhlutverk á þessu víðtæka sviði fyrir alla landfræðilega gagnaflokka. Mér fannst mig vanta þannig vefaðgang svo ég ákvað að vinna þetta á eigin vegum og á eigin kostnað og ákvað um leið að hugsa þetta opið fyrir allra aðra sem höfðu svipaða þörf fyrir að komast í þessar upplýsingar,“ segir Þorvaldur Bragason, landfræðingur og upplýsingafræðingur.

Snýr aftur á heimaslóðir

(1 klukkustund, 37 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Arnór Gauti Ragnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt Aftureldingu á nýjan leik.

Fundað inn í nóttina

(1 klukkustund, 40 mínútur)
INNLENT Þingfundi sem átti að hefjast klukkan hálftíu í kvöld hefur verið frestað til klukkan 23.00 og er búist við því að hann muni standa yfir fram á nótt.

Meistararnir tylltu sér á toppinn

(1 klukkustund, 47 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Spánarmeistarar Real Madrid eru komnir á toppinn í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu eftir öruggan sigur gegn Cadiz á útivelli í kvöld.

Þrjár stofnanir í eina

(1 klukkustund, 56 mínútur)
INNLENT Frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lögum er varða rannsókn og saksókn skattalagabrota varð að lögum í gær. Með nýju lögunum er tekið fyrir tvöfalda refsingu við skattalagabrotum sem hingað til hefur tíðkast hér á landi og Mannréttindadómstóll Evrópu hefur dæmt á skjön við Mannréttindasáttmála Evrópu.

Toppliðin misstigu sig

(1 klukkustund, 59 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Ivan Perisic bjargaði stigi fyrir Inter Mílanó þegar liðið heimsótti Spezia í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld.

Bjartsýn á að halda þjóðhátíð

(1 klukkustund, 59 mínútur)
INNLENT „Ríkisstjórnin blés svolítið bjartsýni á þetta í gær. Við heyrðumst eitthvað í dag en ekkert að ráði,“ segir Jónas Guðbjörn Jónsson, varaformaður þjóðhátíðarnefndar.
SMARTLAND Tónlistarmaðurinn Tom Jones er áttræður og ekki dauður úr öllum æðum. Jones segist vera með rödd á við þrítugan mann en þegar kemur að því að standa sig í svefnherberginu segist hann njóta góðs af Viagra.

Skrópaði í vinnunni í 15 ár á fullum launum

(2 klukkustundir, 1 mínúta)
ERLENT Heilbrigðisstarfsmaður á Ítalíu hefur verið sakaður um að skrópa í vinnunni, á fullum launum, í 15 ár. Maðurinn er sagði hafa hætt að mæta í vinnuna á Giaccio-sjúkrahúsið í borginni Catanzaro á Suður-Ítalíu árið 2005. Hann á nú yfir höfði sér ákæru fyrir fjársvik, kúgun og brot í starfi, að því er segir á vef BBC.

Hlutabréf í Netflix falla

(2 klukkustundir, 5 mínútur)
FÓLKIÐ Streymisveitan Netflix tilkynnti á dögunum að hægst hefði á nýskráningum á streymisveituna undanfarna mánuði. Hlutabréf í fyrirtækinu lækkuðu um 11% næstu klukkutímana eftir tilkynninguna.

Valur á toppinn eftir yfirburðasigur á KR

(2 klukkustundir, 21 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Valskonur eru einar á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, eftir yfirburðasigur á KR að Hlíðarenda í kvöld, 106:52.

Mörkin: Leikur sem bauð upp á allt

(2 klukkustundir, 22 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Það var nóg um að vera þegar Manchester City heimsótti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Varaði Vesturlönd við með vísan í Skógarlíf

(2 klukkustundir, 27 mínútur)
ERLENT Pútín Rússlandsforseti varaði Vesturlönd við því að „fara yfir mörkin“ í framkomu sinni gagnvart Rússum og vísaði þar til gagnrýni Vesturlanda á meðferð rússneskra stjórnvalda á stjórnarandstæðingnum Alexei Navalní og vegna deilna um Úkraínu.

Þrefaldur meistari í Svíþjóð

(2 klukkustundir, 31 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir er Svíþjóðarmeistari í blaki 2021 en lið hennar Hylte/Halmstad hafði betur gegn Engelholm í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi um sænska meistaratitilinn í Halmstad í kvöld.

Ætla að gefa fimm þúsund barnabækur

(2 klukkustundir, 41 mínúta)
INNLENT Prentsmiðjan Litróf gefur fjögur bretti af sígildum barnabókum til Barnaspítala Hringsins, Krafts, Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, Ljóssins, Fjölskylduhjálpar og ýmissa leikskóla.

Nýtt þrívíddarlíkan af gosinu

(2 klukkustundir, 44 mínútur)
INNLENT Náttúrufræðistofnun hefur gefið út nýtt þrívíddarlíkan af eldgosinu á Reykjanesskaga, unnið úr myndum sem teknar voru í dag. Á líkaninu má skruna inn og skoða alla gígana sem enn eru á gossvæðinu og fá nokkuð góða mynd af því hvernig aðstæður á svæðinu eru.

Jafntefli gegn Slóveníu og Ísland úr leik

(2 klukkustundir, 46 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik gerði 21:21 jafntefli við Slóveníu í síðari leik liðanna á Ásvöllum í kvöld í umspili um sæti á HM 2022. Slóvenía er þar með komið á HM eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Slóveníu með 10 mörkum.

City sneri leiknum sér í vil

(2 klukkustundir, 49 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Rodri reyndist hetja Manchester City þegar liðið heimsótti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Villa Park í Birmingham í kvöld.

Langþráðar mínútur á Ítalíu

(3 klukkustundir, 7 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta leik fyrir Bologna í rúma tvo mánuði þegar hann kom inn á sem varamaður á 9. mínútu í 1:1-jafntefli liðsins gegn Torino á heimavelli í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld.

Skallagrímur skellti Keflvíkingum

(3 klukkustundir, 10 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur á toppliði Keflavíkur þegar liðin mættust í sextándu umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, í Borgarnesi í kvöld, 76:64.

Breyst í dreifingarmiðstöð

(3 klukkustundir, 12 mínútur)
VIÐSKIPTI Korputorg hyggst bæta við 12.500 fermetra byggingarmagni, bæði fyrir gagnaver og starfsemi líka þeirri sem þegar er á lóðinni.

Rekið með tapi í fyrsta sinn síðan 2014

(3 klukkustundir, 14 mínútur)
INNLENT Ríkisútvarpið tapaði 209 milljónum króna eftir skatta á árinu 2020 vegna kórónuveirunnar og er það í fyrsta sinn síðan árið 2014 sem stofnunin er rekin með tapi. Heildareignir í árslok námu 8,34 milljörðum króna, eigið fé 1,9 milljörðum króna og eiginfjárhlutfall var 23,1%.

Bröndby nálgast meistarana

(3 klukkustundir, 54 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Bröndby minnkaði forskot Midtjylland í eitt stig á toppi úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið heimsótti Nordsjælland í kvöld.
K100 Listamaðurinn Odee fékk 900 milljónir á bankareikning sinn eftir uppfærslu bankans.

Friðrik Dór valinn bæjarlistamaður

(4 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT Friðrik Dór Jónsson tónlistarmaður var valinn bæjarlistarmaður Hafnarfjarðar í dag, á síðasta degi vetrar, við hátíðlega athöfn í Bæjarbíói Hafnarfjarðar.

Mörkin: VAR stal senunni

(4 klukkustundir, 22 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Myndbandsdómsgæslan var í stóru hlutverki þegar Tottenham vann sinn fyrsta leik undir stjórn Ryan Mason gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
ÍÞRÓTTIR Willum Þór Willumsson var í lykilhlutverki hjá BATE Borisov í dag þegar liðið fór langt með að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleik Hvíta-Rússlands í knattspyrnu.

Sumardagurinn fyrsti mildur og vætusamur

(4 klukkustundir, 35 mínútur)
INNLENT „Suðaustanátt er spáð á morgun, 5-13 metrar á sekúndu og væta víða á landinu sunnan- og vestanverðu en ætti að stytta upp í norðausturfjórðungnum,“ segir Teitur Arason, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofu Íslands.

Munu rannsaka vinnubrögð lögreglu í Minneapolis

(4 klukkustundir, 39 mínútur)
ERLENT Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna mun rannsaka vinnubrögð lögreglunnar í Minneapolis-borg í Bandaríkjunum og freista þess að upplýsa hvort vinnubrögð standist lög og stjórnarskrá landsins.

Eru þetta flottustu eldhúsháfarnir í dag?

(4 klukkustundir, 40 mínútur)
MATUR Það eru skiptar skoðanir á því hvort fólk vilji hafa háfa standandi í eldhúsinu eða fara með þá í felur. Þessir eru í það minnsta sýnilegir og eru ofsalega flottir.

Nanna náði lengst á Evrópumótinu í Basel

(4 klukkustundir, 40 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Nanna Guðmundsdóttir náði besta árangri íslensku keppendanna í kvennaflokki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum en undanúrslit mótsins fóru fram í dag í Basel í Sviss.

Smáskilaboð í nafni BPO send að utan

(4 klukkustundir, 41 mínúta)
TÆKNI Þeir aðilar, sem sendu SMS-skilaboð í nafni BPO Innheimtu, eru erlendir og nýttu sér að öllum líkindum gögn úr nýlegum leka, þar sem persónuupplýsingum milljóna manna var lekið, þar á meðal tugþúsunda Íslendinga. Þetta segir Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður CERT-IS, netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunar, við mbl.is.

Óvæntur sigur Tryggva og félaga

(4 klukkustundir, 50 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Tryggvi Snær Hlinason skoraði fjögur stig og tók fjögur fráköst fyrir Zaragoza þegar liðið heimsótti San Pablo Burgos í efstu deild Spánar í körfuknattleik í dag.
SMARTLAND „Ég kem heim frá Svíþjóð árið 1984 og hætti að drekka sjálfur 1985. Ég var kominn í ógöngur með mína drykkju og alls konar vesen sem fylgdi henni. Það var ekki auðvelt á þeim tíma að vera læknir og viðurkenna að maður ætti við áfengisvandamál að stríða. En ég fór í meðferð og breytti öllu mínu lífi í kjölfarið á því.
BÖRN Katrín hertogaynja af Cambridge er bara venjuleg mamma þrátt fyrir konungstignina. Katrín sást með tveimur eldri börnum sínum, Georg prins og Karlottu prinsessu, í skólavörubúðinni Smiggle í London á mánudaginn en skólinn þeirra byrjaði aftur eftir frí á þriðjudaginn.

Dramatík í London

(5 klukkustundir, 7 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Son Heung-min reyndist hetja Tottenham þegar liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Tottenham Hotspur-vellinum í London í dag.

Segir Kardashian hafa gert sitt besta

(5 klukkustundir, 27 mínútur)
FÓLKIÐ Fyrirsætan Chrissy Teigen segir vinkonu sína Kim Kardashian hafa reynt sitt besta til að bjarga hjónabandinu við Kanye West. Raunveruleikaþáttastjarnan Kardashian sótti um skilnað frá eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Kanye West, í febrúar.

Vonast eftir tilboði frá Liverpool

(5 klukkustundir, 31 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Króatíski knattspyrnumaðurinn Duje Caleta-Car vonast til þess að ganga til liðs við Englandsmeistara Liverpool í sumar.
INNLENT Læknafélag Íslands vill leggja áherslu á að við mat á framgangi bólusetninga og slökunar á sóttvörnum skuli miðað við að einstaklingar séu fullbólusettir og að ekki sé fullnægjandi að miða við fyrri bólusetningu.

Bikarævintýrið á enda

(5 klukkustundir, 55 mínútur)
ÍÞRÓTTIR CSKA Moskva er úr leik í rússnesku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir 3:0-tap gegn nágrönnum sínum í Lokomotiv Moskvu í undanúrslitum keppninnar í Moskvu í dag.
FERÐALÖG Snekkjan A hefur legið við við höfn á Krossanesvíkinni á Akureyri undanfarna daga. Snekkjan er í eigu rússneska milljarðamæringsins Andrey Igorevich Melnichenko og er ein stærsta snekkja heims.

Fá rök fyrir hörðum sóttvarnaaðgerðum

(6 klukkustundir, 1 mínúta)
INNLENT Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í umræðu um frumvarp til breytinga á sóttvarnalögum og lögum um útlendinga að fá rök væru fyrir hörðum sóttvarnaaðgerðum vegna þess hve vel gengur að bólusetja fyrir Covid-19 hér á landi og að nýgengi smita á landamærunum sé lágt.

Kortavelta meiri nú en í fyrra

(6 klukkustundir, 2 mínútur)
VIÐSKIPTI Greiðslukortavelta landsmanna nam 72,2 milljörðum í mars síðastliðnum og jókst um 14% í samanburði við mars í fyrra og um 12% í samanburði við febrúar árið 2021.

Mögnuð frammistaða Njarðvíkingsins

(6 klukkustundir, 2 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Elvar Már Friðriksson landsliðsmaður í körfuknattleik átti enn einn stórleikinn með Siauliai í dag þegar lið hans vann góðan sigur á Pieno Zvaigzdes í litháísku A-deildinni, 103:90.

Agüero á leið til Spánar

(6 klukkustundir, 13 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Spænska íþróttafélagið Barcelona hefur boðið argentínska knattspyrnumanninum Sergio Agüero tveggja ára samning.

Sara Björk barnshafandi

(6 klukkustundir, 36 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, er barnshafandi. Þetta staðfesti hún á samfélagsmiðlinum Instagram í dag.

Súpan sem þú getur endalaust breytt

(6 klukkustundir, 51 mínúta)
MATUR Matseld þarf oft ekki að vera flókin og hér erum við með sniðuga lausn. Við tókum hefðbundna TORO-tómatsúpu í pakka eins og flestir kannast við og útbjuggum sjö mismunandi útgáfur að súpu.

Ungmennavefur Alþingis í loftið

(6 klukkustundir, 54 mínútur)
INNLENT Alþingi hefur opnað nýjan ungmennavef á slóðinni www.ungmennavefur.is., þar sem notendum gefst kostur á að fletta upp hugtökum, sjá hvernig frumvörp verða að lögum með myndrænum hætti og kynna sér betur sögu Alþingis.
ÍÞRÓTTIR Sebastian Alexandersson og Guðfinnur Kristmannsson hafa verið ráðnir þjálfarar karlaliðs HK í handknattleik til næstu þriggja ára en á vef félagsins kemur fram að samningurinn sé óuppsegjanlegur af beggja hálfu.
K100 „Eins og jólin hefðu mætt á svæðið um miðjan apríl, þó með tilheyrandi bongó“

Næsta eldgos ekki eins þægilegt

(7 klukkustundir, 2 mínútur)
INNLENT Næsta eldgos á Reykjanesskaga verður ekki eins þægilegt og eldgosið í Geldingadölum. Ár eða áratugir eru í að næst gjósi á þessu landsvæði, að mati Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings. „Við vitum ekki hvenær en það er alveg klárt að Reykjanesið er komið af stað,“ segir hann.

Hélt hreinu í fyrsta deildarleiknum

(7 klukkustundir, 3 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Ögmundur Kristinsson stóð á milli stanganna hjá Olympiacos þegar liðið fékk Asteras Tripolis í heimsókn í úrslitakeppni grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Bæjarar á beinu brautina

(7 klukkustundir, 10 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Bayern München er komið aftur á beinu brautina í 1. deild kvenna í knattspyrnu í Þýskalandi en liðið vann 3:2-sigur gegn Turbine Potsdam á útivelli í dag.

Strandveiðar 2021: 48 dagar og 11 þúsund tonn

(7 klukkustundir, 15 mínútur)
200 Heimilt verður að veiða 11.100 tonn í strandveiðum ársins, s.s. maí, júní, júlí og ágúst 2021. Þar af 10 þúsund tonn af þorski, þúsund tonn af ufsa og 100 tonn af gullkarfa.

„Getum ekki tekið sénsinn á allri þjóðinni“

(7 klukkustundir, 30 mínútur)
INNLENT Tæplega 4.000 manns hafa skrifað undir í undirskriftasöfnun um að allir sem til landsins koma verði skikkaðir í tvær skimanir með veru á sóttkvíarhóteli á milli skimana, líkt og á Nýja-Sjálandi. Stofnandi undirskriftasöfnunarinnar segir að kalli fólksins hafi alls ekki verið svarað með kynningu ríkisstjórnarinnar á hertum aðgerðum í gær. Sú kynning var, að hans mati, helst til þess gerð að sefa fólk.

Áfram á Selfossi

(7 klukkustundir, 34 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Handknattleikskappinn Atli Ævar Ingólfsson hefur framlengt samning sinn við Selfoss.

Við gerðum mistök

(7 klukkustundir, 52 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Joel Glazer, einn af eigendum enska knattspyrnufélagsins Manchester United, hefur sent frá sér opinbera afsökunarbeiðni til stuðningsmanna félagsins vegna fyrirhugaðrar þátttöku liðsins í ofurdeildinni.

Íhugar tvö ný Reykjavíkur Apótek

(7 klukkustundir, 55 mínútur)
VIÐSKIPTI Ólafur Adolfsson lyfsali segir mikil tækifæri fólgin í kaupunum á Reykjavíkur Apóteki á Seljavegi. Einnig á hann Apótek Vesturlands á Akranesi og Apótek Ólafsvíkur, sem verður rekið undir hatti Apóteks Vesturlands.

Tekur ekki við Tottenham

(8 klukkustundir, 13 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester í ensku úrvalsdeildinni, mun ekki taka við þjálfun Tottenham næsta sumar.

Sex stórmeistarar keppa á Íslandsmóti

(8 klukkustundir, 15 mínútur)
INNLENT Sex stórmeistarar í skák munu taka þátt í landsliðsflokki á Íslandsmótinu í skák árið 2021. Mótið fer fram í húsnæði Siglingafélagsins Ýmis, á Kársnesinu í Kópavogi, dagana 22.-30. apríl.

Good Morning America í beinni frá gosstöðvum

(8 klukkustundir, 19 mínútur)
INNLENT Sjónvarpsþátturinn Good Morning America á vegum bandarísku stöðvarinnar ABC News var með beina útsendingu frá gosstöðvunum við Fagradalsfjall í morgun.

Anton selur 15 milljóna króna Range Rover

(8 klukkustundir, 25 mínútur)
SMARTLAND Anton Kristinn Þórarinsson hefur sett Range Rover-bifreið sína á sölu. Bíllinn er til sölu inni á 100bilar.is og er ásett verð 14.950.000 krónur en Anton er tilbúinn í skipti.

Óhætt að eyða skilaboðum frá BPO

(8 klukkustundir, 25 mínútur)
INNLENT Innheimtufyrirtækið BPO Innheimta varar við því á heimasíðu sinni að óprúttinn aðili hafi sent SMS-skilaboð til grunlauss fólks og sagt að það ætti óuppgerða skuld við fyrirtækið. Á vefsíðu fyrirtækisins kemur fram að BPO sé ekki að senda út slík SMS-skilaboð og því er þeim sem fá slík skilaboð óhætt að eyða þeim.
FÓLKIÐ Nýtt gagnvirkt markaðsátak þar sem áhorfandinn sjálfur stjórnar æsispennandi eltingaleik um götur Reykjavíkur fór í loftið í dag. Átakið heitir Veldu núna og skartar leikurunum Anítu Briem og Snorra Engilbertssyni í aðalhlutverkum. Einnig má sjá Kristbjörgu Kjeld, Oddi Júlíussyni og leikurunum í Kardimommubænum bregða fyrir ásamt fleiri þekktum andlitum.

118 sóttkvíarbrot á borði lögreglu

(8 klukkustundir, 34 mínútur)
INNLENT „Alls hafa 118 mál komið til kasta lögreglu vegna brota á sóttkví og einangrun frá því faraldurinn braust út. Þar af 24 slík brot á þessu ári. Öll þessi mál tengjast landamærunum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra þegar hún mælti fyrir frumvarpi sínu til breytinga á sóttvarnalögum og lögum um útlendina á Alþingi, rétt í þessu.

Grýttir með eggjum

(8 klukkustundir, 35 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Leikmenn þýska knattspyrnufélagsins Schalke voru grýttir með eggjum eftir 1:0-tap liðsins á útivelli gegn Arminia Bielefeld í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær.

10.000 eldisker í hrognahúsi í Vogunum

(8 klukkustundir, 40 mínútur)
200 Bygging nýs hrognahúss við laxeldisstöð Benchmark Genetics Iceland í Vogunum á Reykjanesi hefur farið vel af stað og framkvæmdir gengið hratt en fyrsta skóflustunga var tekin í nóvember.

Stór hluti þjóðarinnar hnepptur í fjötra

(8 klukkustundir, 50 mínútur)
INNLENT Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, spurði Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, út í ábatann af því að „taka í fangið þrjár bylgjur af þessum andstyggðarfaraldri með öllum þeim hörmungum sem hafa fylgt í kjölfarið“.

22 létust vegna súrefnisleka

(8 klukkustundir, 57 mínútur)
ERLENT 22 Covid-19 sjúklingar létust á indversku sjúkrahúsi í dag eftir að súrefniskútar þeirra tæmdust vegna leka.
INNLENT Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag nýja heildstæða nálgun áfangastaðastjórnunar: Vörðu. Fyrstu áfangastaðirnir sem hefja ferli til að verða Vörður eru Gullfoss, Geysir, Þingvallaþjóðgarður og Jökulsárlón.

Play birtir lista yfir 16 stærstu hluthafana

(9 klukkustundir, 6 mínútur)
VIÐSKIPTI Flugfélagið Play hefur birt stærstu hluthafa félagsins á vefsíðu sinni. Þetta er gert í kjölfar fimm milljarða króna fjármögnunar félagsins sem lauk í síðustu viku. Fea ehf. er stærsti hluthafinn í Play með 21,25% hlut, Birta lífeyrissjóður á 12,55% hlut og Fiskisund ehf. 11,86% hlut.

Loforð um 200 milljón sprautur gæti raungerst

(9 klukkustundir, 10 mínútur)
ERLENT Loforð Joes Bidens Bandaríkjaforseta, um að 200 milljón fullorðnir Bandaríkjamenn yrðu bólusettir á hans fyrstu 100 dögum í embætti, gæti raungerst í þessari viku.

Ísland verði í undirmeðvitundinni

(9 klukkustundir, 22 mínútur)
INNLENT Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, spurði Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hvernig það fari saman að hvetja ferðamenn til að koma til landsins, líkt og í nýlegri auglýsingu á Times Square í New York, á sama tíma og herða eigi eftirlit á landamærunum.

„Vildum gera lag sem myndi gíra fólk í gang“

(9 klukkustundir, 30 mínútur)
K100 Gírinn er glænýr og ferskur sumarslagari frá sama tríói og færði okkur sumarslagara ársins 2019, Sumargleðin.

Opna veitingahús og bar í Urriðaholti

(9 klukkustundir, 30 mínútur)
VIÐSKIPTI Jón Bjarni Steinsson, einn eigenda viskíbarsins Dillons á Laugavegi, segir stefnt að því að opna veitingahús á Urriðaholtsstræti 2-4 í haust.

Vildi helst ekki mæta AC Milan í dag

(9 klukkustundir, 36 mínútur)
ÍÞRÓTTIR AC Milan tekur á móti Sassuolo í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í dag en knattspyrnustjóri Sassuolo vildi helst ekki mæta AC Milan í dag í kjölfarið á þeim fyrirætlunum félagsins að taka þátt í evrópsku ofurdeildinni.

Strandbúnaður verður Lagarlíf

(9 klukkustundir, 40 mínútur)
200 Ráðstefna eldis- og ræktunargreina breytir um nafn og mun nú heita Lagarlíf, en hét áður Strandbúnaður. Þetta er meðal þess sem fram kemur í fréttatilkynningu vegna fyrirhugaðrar ráðstefnu um eldi sem haldin verður 28. og 29. október í Reykjavík.

Hafnar einkavæðingu hjúkrunarheimila

(9 klukkustundir, 40 mínútur)
INNLENT BSRB hafnar einkavæðingu Öldrunarheimila Akureyrar og kallar eftir því að samningur við einkaaðila um rekstur hjúkrunarheimila bæjarins verði endurskoðaður. Í ályktun stjórnar bandalagsins er bent á að aukin einkavæðing í heilbrigðiskerfinu gangi þvert á vilja mikils meirihluta þjóðarinnar sem vilji að heilbrigðisþjónustan sé á hendi hins opinbera.

Jóhannes verðlaunaður fyrir uppljóstranir sínar

(9 klukkustundir, 50 mínútur)
INNLENT Jóhannesi Stefánssyni hafa verið veitt sjálfbærniverðlaun Gautaborgar fyrir uppljóstranir sínar um meint brot Samherja varðandi kvótaviðskipti í Namibíu.
MATUR Það er mikið líf í veitingageiranum um þessar mundir. Í gær var opnuð nýjasta mathöll landsins, BORG29, en þar er að finna fjöldann allan af frábærum veitingastöðum.

Tjón vegna faraldurs 300 til 400 milljarðar

(9 klukkustundir, 58 mínútur)
INNLENT Kórónuveirufaraldurinn hefur kostað ríkissjóð Íslands um 200 milljarða króna í beinum aðgerðum og líklega annað eins í óbeinum aðgerðum.

„Bara stuttur endasprettur eftir“

(9 klukkustundir, 59 mínútur)
INNLENT „Það eru gríðarlega ánægjulegar fréttir að sjá þetta fara fram með þessum hætti, eftir því hvernig bólusetningum miðar. Það sýnir okkur að það er bara stuttur endasprettur eftir af þessum faraldri og takmörkunum, hvort sem er innanlands eða á landamærunum,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF).

Beint: Uppbygging Fyrirmyndaráfangastaða

(10 klukkustundir, 5 mínútur)
INNLENT Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra kynnir uppbyggingu Fyrirmyndaráfangastaða í beinu streymi í dag, miðvikudaginn 21. apríl, kl. 14:00.

Drottningin djúpt snortin á afmælisdaginn

(10 klukkustundir, 5 mínútur)
FÓLKIÐ Elísabet II Bretlandsdrottning segir að hún og fjölskylda hennar séu djúpt snortin yfir öllum þeim samúðarkveðjum og góðvild sem heimurinn hafi sýnt þeim í kjölfar andláts eiginmanns hennar Filippusar prins.

Geta gefið 350.000 krónur árlega

(10 klukkustundir, 20 mínútur)
INNLENT Nú geta einstaklingar dregið allt að 350.000 krónur árlega frá skattskyldum tekjum sínum utan atvinnurekstrar vegna framlaga til almannaheillastarfsemi, t.d. mannúðar- og líknarstarfsemi, æskulýðs- og íþróttastarfsemi, björgunarsveita- og neytenda- og forvarnastarfsemi. Nýsamþykkt lög fela í sér heimild til þessa.

Tók Real fram yfir Liverpool og París

(10 klukkustundir, 44 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Austurríkismaðurinn snjalli David Alaba hefur ákveðið að ganga til liðs við Real Madríd að þessu keppnistímabili loknu.

New 3D Model of Fagradalsfjall Lava Field

(10 klukkustundir, 45 mínútur)
ICELAND A new 3D model of the lava field in Geldingadalir valleys, Fagradalsfjall mountain, Southwest Iceland, has been posted on Facebook.

„Við rennum svolítið blint í sjóinn“

(10 klukkustundir, 47 mínútur)
INNLENT 230 þeirra 320 herbergja sem í boði eru á sóttkvíarhótelinu sem rekið er á Fosshóteli Reykjavík eru upptekin. Þá eru herbergin í farsóttarhúsinu á Rauðarárstíg mörg hver einnig upptekin. Forstöðumaður sóttvarnahúsa segir ekki ólíklegt að opna þurfi fleiri sóttkvíarhótel ef sóttvarnafrumvarp sem rennir lagastoð undir það að skylda ákveðinn hóp á sóttkvíarhótel við komuna til landsins nær fram að ganga.

Mótmæla hertum sóttvarnareglum

(10 klukkustundir, 47 mínútur)
ERLENT Þúsundir mótmælenda eru samankomnar við þýska þinghúsið þar sem þingmenn greiða atkvæði um frumvarp til laga sem veita ríkisstjórn landsins auknar heimildir þegar kemur að sóttvarnareglum.
BÍLAR Land Rover Defender var í vikunni kjörinn best hannaði bíll ársins 2021 á árlegri verðlaunahátíð World Car Awards í Toronto sem af sóttvarnaástæðum var send út í streymi á netinu.
BÖRN María Jóna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, og sambýlismaður hennar Emil Þór Vigfússon eiga von á barni. María greindi frá því í tilkynningu til félagsmanna sambandsins að hún færi í fæðingarorlof í byrjun júní næstkomandi.

Verðsveiflur en bjart yfir

(11 klukkustundir, 15 mínútur)
VIÐSKIPTI Verðhlutfall sjávarafurða annars vegar og olíu hins vegar hefur sveiflast mikið undanfarið. Hins vegar gætir vaxandi bjartsýni á erlendum mörkuðum.

Ástralar hætta við belti og braut

(11 klukkustundir, 20 mínútur)
ERLENT Yfirvöld í Ástralíu lýstu því yfir í dag að samningi ríkisins um þátttöku í belti og braut yrði rift þar sem hann er á skjön við utanríkisstefnu Ástralíu. Belti og braut er innviða- og fjárfestingaverkefni á vegum kínverska ríkisins sem ætlað er að tengja Kína um allan heim.

Ekki ferðast milli landshluta

(11 klukkustundir, 25 mínútur)
INNLENT Ákveðið var síðdegis í gær að aflýsa Andrésar andar-leikunum sem áttu að hefjast í Hlíðarfjalli á morgun. Almannavarnir hafa biðlað til almennings að halda mannamótum í lágmarki og ferðast ekki á milli landshluta nema brýna nauðsyn beri til.

Bakslag hjá Harden

(11 klukkustundir, 40 mínútur)
ÍÞRÓTTIR James Harden, einn besti bakvörðurinn í NBA-deildinni í körfuknattleik, snýr ekki aftur á völlinn á næstunni með Brooklyn Nets.
200 Forvalsútboð vegna smíði nýs rannsóknaskips verður opnað í næsta mánuði og er gert ráð fyrir að Hafrannsóknastofnun fái nýtt skip afhent 2023. Þetta er meðal þess sem fram kemur í viðtali við Þorstein Sigurðsson, nýjan forstjóra Hafrannsóknastofnunar, í Morgunblaðinu í dag.

Börn verða bólusett gegn Covid-19

(11 klukkustundir, 41 mínúta)
INNLENT „Það kemur að því,“ sagði Kamilla Sigríður Jósefsdóttir smitsjúkdómalæknir, spurð hvort börn yrðu bólusett gegn Covid-19 þegar rannsóknum á bólusetningu þeirra lyki.

Vilja alla í sóttkví í 7 daga

(11 klukkustundir, 50 mínútur)
INNLENT Þingflokkur Flokks fólksins mun í dag leggja fram breytingatillögur á Alþingi við framlagt frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingu á sóttvarnalögum þess efnis að allir ferðsmenn skuli dvelja í sóttvarnahúsi eigi skemur en í sjö daga frá komu til landsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingflokknum.
K100 Michael Raymond synti í og myndaði yfir 40 sundlaugar um allt Ísland og nýlega lauk hann við myndaseríuna Speglun úr laugunum. Hugmyndin að myndaseríunni kviknaði eftir að Michael byrjaði að taka þátt í sundlaugamenningu Íslendinga.
SMARTLAND „Nú heyrir maður alloft að pör sem búa saman og eiga börn saman ættu að drífa sig að gifta sig til að tryggja réttindi/arf við andlát annars þeirra. En ef ógift par á ung börn saman (þ.e. engin önnur börn úr fyrri samböndum í myndinni), og allar sameiginlegar eignir þegar skráðar 50/50 á hvorn aðila – s.s. hvor aðili þinglýstur eigandi 50% hlutar í sameiginlegri fasteign og bílar skráðir á báða aðila.“
FERÐALÖG Harry Bretaprins er sagður vera farinn frá Bretlandi og kominn heim til fjölskyldu sinnar í Kaliforníu. Harry stoppaði í rúma viku í Bretlandi en hann flaug þangað til að vera viðstaddur jarðarför afa síns, Filippusar prins.

„Eins og úlfar hafi rifið í sig himintunglin“

(12 klukkustundir, 5 mínútur)
INNLENT Veðurstofa Íslands vitnar í eddukvæði í ljósi þess að síðasti vetrardagur er í dag og 50 ár liðin síðan handritin komu heim.

Og þá voru eftir þrír

(12 klukkustundir, 28 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur dregið sig formlega út úr evrópsku ofurdeildinni og þar með standa bara eftir þrjú félög.

Noti bóluefni Janssen í næstu viku

(12 klukkustundir, 31 mínúta)
INNLENT Framboð bóluefna gegn Covid-19 er að aukast þessa dagana. Í gær barst niðurstaða frá Lyfja­stofn­un Evr­ópu (EMA) þess efnis að hægt verði að nota bóluefni Janssen, sem hafði verið til skoðunar vegna mögulegra tengsla bóluefnisins við sjaldgæfa tegund blóðtappa.

Líkir íslenskum strák við Kevin De Bruyne

(12 klukkustundir, 34 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Ronald De Boer, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands í knattspyrnu, segir að íslenskur sautján ára strákur minni sig mjög á Kevin De Bruyne, miðjumann Manchester City og belgíska landsliðsins.

Trúlofuð í áttunda sinn

(12 klukkustundir, 37 mínútur)
FÓLKIÐ Glamúrfyrirsætan Katie Price sagði já þegar kærasti hennar Carl Woods bað hennar. Er þetta áttunda trúlofun Price sem á þrjú hjónaband að baki. Price og Woods hafa verið saman í tíu mánuði og eiga von á sínu fyrsta barni saman.

Ekki tilefni til að herða aðgerðir

(12 klukkustundir, 46 mínútur)
INNLENT Ekki er tilefni til að leggja fram tillögur um hertar aðgerðir innanlands vegna kórónuveirufaraldursins. Sóttvarnalæknir er tilbúinn að gera það ef ástandið versnar.

Tvö af fimm bestu saman í riðli

(12 klukkustundir, 47 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Tvö af fimm bestu landsliðum heims samkvæmt heimslista FIFA leika saman í riðli í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar en dregið var í riðla í dag.

Stefnir í hjaðningavíg á flugmarkaði

(12 klukkustundir, 49 mínútur)
VIÐSKIPTI Þótt flugmarkaðurinn haldi dormandi inn í ferðasumarið búa stjórnendur nýrra og rótgróinna flugfélaga sig undir endurreisnartíma. Þar verður hart barist.

Kjúklingurinn sem krakkarnir elska

(12 klukkustundir, 56 mínútur)
MATUR Því ber að halda til haga að þessi uppskrift hentar jafn vel fyrir börn og fullorðna þó að foreldrar séu einstaklega hrifnir af henni þar sem hún er í uppáhaldi hjá mörgum börnum.
ERLENT Leit er hafin í Indónesíu að kafbáti sjóhersins í landinu sem ekkert hefur spurst til. Kafbáturinn tók þátt í æfingu norður af eyjunni Balí.

Spænsku félögin senda skýr skilaboð

(13 klukkustundir, 2 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Spænsk félög ætla að sýna andstöðu sína við hugmyndirnar um ofurdeild í evrópskum fótbolta í kvöld og annað kvöld en þá er leikin heil umferð í spænsku 1. deildinni.

Upplýsingafundur almannavarna

(13 klukkustundir, 5 mínútur)
INNLENT Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boðaði til upp­lýs­inga­fund­ar í dag klukk­an 11:00. Hægt er að sjá upptöku frá fundi dagsins hér.

12 smit innanlands

(13 klukkustundir, 7 mínútur)
INNLENT Tólf greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim voru tíu í sóttkví og tveir utan sóttkvíar. Nú eru 120 í einangrun og 786 í sóttkví innanlands. Alls eru 979 í skimunarsóttkví.

Rauf bæði sóttkví og einangrun

(13 klukkustundir, 12 mínútur)
INNLENT Smitin í leikskólanum Jörfa eru rakin til einstaklings sem fór óvarlega í sóttkví og sinnti ekki einangrun. Maðurinn er nú í sóttvarnahúsi og hefur verið þar síðan 12. apríl eftir að héraðsdómari féllst á kröfu sóttvarnalæknis um að manninum yrði gert að dvelja þar í einangrun.

Pútín stefnir á hjarðónæmi í haust

(13 klukkustundir, 18 mínútur)
ERLENT Vladimir Pútín, forseti Rússlands, vonast til að hjarðónæmi gegn kórónuveirunni muni nást í landinu í haust. Hann hefur einnig hrósað þjóð sinni fyrir að hafa þróað þrjár tegundir bóluefnis.
INNLENT Einstaka þingmenn innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins settu fyrirvara við afgreiðslu frumvarps Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, um breytingar á sóttvarnalögum. Þetta staðfestir Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við mbl.is.

Fjórar íslenskar keppa í Basel í dag

(13 klukkustundir, 22 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Fjórar íslenskar fimleikakonur keppa í dag í undanúrslitum á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Basel í Sviss.
ICELAND Provided vaccination plans proceed as scheduled, Icelandic authorities plan to lift all COVID-19-related restrictions by July 1.

Norðmenn lána Íslendingum bóluefni

(13 klukkustundir, 46 mínútur)
INNLENT Íslendingar munu fá að láni 16.000 skammta af AstraZeneca-bóluefni frá Noregi samkvæmt samkomulagi ríkjanna tveggja. Byrjað verður að bólusetja með því í næstu viku hér á landi.

Sumarstörfum fjölgað fyrir 17 og 18 ára

(13 klukkustundir, 52 mínútur)
INNLENT Borgarráð hefur samþykkt að fjölga þeim einstaklingum um 750 sem fá sumarstörf hjá borginni. Þetta er gert til að koma sérstaklega til móts við sautján og átján ára ungmenni. Með þessum breytingum verða yfir 1.700 sumarstörf í boði hjá borginni í sumar.
ÍÞRÓTTIR Nú standa aðeins eftir fjögur félög í hinni svokölluðu ofurdeild í evrópska fótboltanum en tvö hafa helst úr lestinni í dag.
SMARTLAND Auglýsingastofan Kontor Reykjavík hefur hlotið tilnefningu til alþjóðlegu auglýsingaverðlaunanna CLIO fyrir „Tjáningarfrelsið má aldrei veikjast“, prentauglýsingu fyrir Íslandsdeild Amnesty International. Aðeins eru 25 auglýsingar frá öllum heiminum tilnefndar í þessum flokki prentauglýsinga en þeirra á meðal eru auglýsingar fyrir stórfyrirtæki á borð við McDonalds, Volvo, Chevrolet og Burger King.

„Enga trú á öðru en bætt verði við í sumar“

(13 klukkustundir, 57 mínútur)
200 Strandveiðar mega hefjast eftir tæpar tvær vikur, mánudaginn 3. maí, og mega standa út ágústmánuð. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, reiknar með að bátum á strandveiðum fjölgi eitthvað frá síðasta ári og fari jafnvel yfir 700.
INNLENT Vottorð sem komufarþegar hafa framvísað á landamærum Íslands um bólusetningu gegn Covid-19, fyrra kórónuveirusmit eða mótefni gegn Covid-19, virðast áreiðanleg.

„Blettur á ímynd þjóðar“

(14 klukkustundir, 5 mínútur)
ERLENT Forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, segir að sakfelling yfir lögreglumanni sem var í gær dæmdur sekur um morðið á George Floyd geti verið stórt skref í átt að réttlæti í Bandaríkjunum. „En við megum ekki stoppa þar.“

Gasmengun í átt að höfuðborgarsvæði

(14 klukkustundir, 12 mínútur)
INNLENT Spáð er suðvestlægum áttum í dag og berst gasmengun því í átt að höfuðborgarsvæðinu frá gossvæðinu. Búast má við hækkuðum gildum á SO2 á þeim slóðum. Síðdegis verður vindur orðinn sunnanstæðari og hallar sér í suðaustanátt með kvöldinu.

Búsettir á Íslandi líklegri til að vera smitaðir

(14 klukkustundir, 13 mínútur)
INNLENT Talið er að fólk sem búsett er á Íslandi en dvelst erlendis, á svæðum þar sem smit eru útbreidd, og á í nánum félagslegum tengslum þar, sé hlutfallslega líklegra til þess að greinast með smit við heimkomu en ferðamenn.

Ekki hægt án ensku liðanna

(14 klukkustundir, 15 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Andrea Agnelli, stjórnarformaður ítalska knattspyrnufélagsins Juventus og einn forsprakka evrópsku ofurdeildarinnar, segir að hún sé búin að vera og ekki verði hægt að stofna til hennar án þátttöku ensku félaganna.

Fundað um refsingar fyrir ensku liðin sex

(14 klukkustundir, 29 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Þótt Liverpool, Arsenal, Chelsea, Tottenham, Manchester United og Manchester City séu hætt við þátttöku í evrópsku ofurdeildinni gætu þau átt yfir höfði sér refsingar fyrir að eiga aðild að stofnun hennar.

Jim Steinman er látinn

(14 klukkustundir, 30 mínútur)
FÓLKIÐ Tónskáldið og upptökustjórinn Jim Steinman er látinn 73 ára að aldri. Steinman samdi fjölda smella á borð við Bat Out Of Hell og Total Eclipse of The Heart.

Ákvað að slíta samstarfi við Nike

(14 klukkustundir, 30 mínútur)
K100 Vanessa Bryant ákvað að slíta samstarfi við Nike.

Upplýsingafundur klukkan 11

(14 klukkustundir, 36 mínútur)
INNLENT Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 11:00.

„Stútfull rúta af neikvæðum unglingum“

(14 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT Ekkert jákvætt smit kom út úr sýnatöku níundubekkinga í Álftamýrarskóla sem hraðað var með rútum frá Laugarvatni í skimun í gær þegar í ljós kom að einn úr nemendahópnum greindist með Covid-19 á mánudagskvöld.

Ákvörðunin sýnir metnað

(14 klukkustundir, 45 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Danska félagið Álaborg virðist ætla að hrista hressilega upp í „valdajafnvæginu“ í handboltaheiminum í Evrópu. Álaborg fær til sín Mikkel Hansen frá París St. Germain og Aron Pálmarsson frá Barcelona á næsta tímabili.

Mesta hækkun á milli mánaða í 4 ár

(14 klukkustundir, 59 mínútur)
INNLENT Samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali um 1,6% milli febrúar og mars sem er mesta hækkun sem hefur sést milli mánaða síðan í maí 2017.

Mæta Slóvenum á Ásvöllum í kvöld

(15 klukkustundir, 5 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Hin leikreynda Anna Úrsúla Guðmundsdóttir kemur inn í landsliðshópinn sem mætir Slóveníu í síðari leik liðanna í umspili fyrir HM kvenna í handknattleik. Leikurinn fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld og hefst klukkan 19:45.

Nýr fjármálastjóri Póstsins

(15 klukkustundir, 22 mínútur)
VIÐSKIPTI Gunnar Þór Tómasson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra fjármálasviðs Póstsins en hann kemur frá fyrirtækinu EY og hefur þegar hafið störf.

Irving gerði útslagið

(15 klukkustundir, 23 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Þrátt fyrir forföll í leikmannahópnum náði Brooklyn Nets að halda út og landa naumum útisigri á New Orleans Pelicans, 134:129, í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt.

Fjölskyldupakki frá Mercedes

(15 klukkustundir, 30 mínútur)
BÍLAR Mercedes er að koma með á markað nýjan sjö sæta rafknúinn fjölskyldubíl að nafni EQB sem þykir uppfylla alls kyns óskir og kröfur sem gerðar eru hvað flutningsmöguleika og mismunandi akstursþarfir snertir.

Eigandi Liverpool biðst afsökunar

(15 klukkustundir, 34 mínútur)
ÍÞRÓTTIR John W. Henry, aðaleigandi enska knattspyrnufélagsins Liverpool, hefur beðið stuðningsfólk félagsins afsökunar á því sem átti sér stað þegar félagið hugðist taka þátt í stofnun evrópsku ofurdeildarinnar.

Einn á gjörgæslu en kominn úr öndunarvél

(15 klukkustundir, 36 mínútur)
INNLENT Þrír eru inniliggjandi á Landspítala með kórónuveirusmit, þar af einn á gjörgæslu. Sá er á batavegi og er kominn úr öndunarvél.

Skutu 16 ára svarta stúlku til bana

(15 klukkustundir, 38 mínútur)
ERLENT Sextán ára gömul svört stúlka var skotin til bana af lögreglumanni í borginni Columbus í Ohio í gær.

Körfuboltinn af stað á ný

(15 klukkustundir, 45 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Keppni á Íslandsmótinu í körfuknattleik hefst á ný í kvöld eftir mánaðar hlé. Heil umferð verður leikin í úrvalsdeild kvenna, Dominosdeildinni, en þar höfðu verið leiknar fimmtán umferðir af 21 þegar keppnin var stöðvuð seint í marsmánuði.
ÍÞRÓTTIR „Maður þurfti að læra og hafa fyrir hlutunum,“ sagði Marinó Kristjánsson, landsliðsmaður á snjóbretti, um námið í snjóbrettaskólanum í Geilo í Noregi í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins.

Pysjum sleppt eftir sjúkrahúsvist

(16 klukkustundir, 3 mínútur)
INNLENT Þegar haustar að í Vestmannaeyjum má sjá krakka á öllum aldri fara um á kvöldin og fram á nótt með vasaljós í leit að lundapysjum. Koma þær úr fjöllum í kringum bæinn. Hafa tekið flugið út í lífið en ekki náð út á sjó.

Vegagerðin hefur leit að nýjum Baldri

(16 klukkustundir, 23 mínútur)
INNLENT Vegagerðin er byrjuð að leita að nýrri ferju til áætlunarsiglinga á Breiðafirði. „Vegagerðin er að líta í kringum sig varðandi nýjan Baldur. Við höfum skoðað skip í nágrannalöndunum sem henta á þessu hafsvæði en það eru ekki mörg skip eða ferjur sem það gera og engin er á söluskrá,“ segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar.

Bjóða upp á ókeypis tíðavörur

(16 klukkustundir, 30 mínútur)
K100 Írska verslunarkeðjan Lidl býður upp á ókeypis tíðavörur.

Aftökur í 18 löndum

(16 klukkustundir, 35 mínútur)
ERLENT Samkvæmt árlegri skýrslu Amnesty International um dauðarefsingar kom kórónuveirufaraldurinn ekki í veg fyrir aftökur í 18 löndum árið 2020.

Tveggja stafa hitatölur í vændum

(16 klukkustundir, 55 mínútur)
INNLENT Veðurútlit næstu daga er fremur rólegt, hægar suðlægar átt og þokkalega milt. Spáin gerir ráð fyrir allt að 13 stiga hita á föstudag og laugardag.
BÖRN NFL-stjarnan Patrick Mahomes þáði bólsetningu við kórónuveirunni til að vernda heilsu dóttur sinnar.

Sóttu konu að gosstöðvunum

(17 klukkustundir, 7 mínútur)
INNLENT Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konu að gosstöðvunum á fyrsta tímanum í nótt og flutti hana á flugvöllinn í Reykjavík samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni.

Fékk sér nýtt húðflúr á rassinn

(17 klukkustundir, 15 mínútur)
FÓLKIÐ Fyrirsætan Ireland Baldwin fékk sér nýtt húðflúr á dögunum. Húðflúrið fékk hún sér á aðra rasskinnina.

Mögulega nýtt gosop í Geldingadölum

(17 klukkustundir, 19 mínútur)
INNLENT Ekki er hægt að segja með fullri vissu að nýtt gosop hafi opnast á tólfta tímanum í gærkvöldi þegar jarðskjálfti upp á 4,1 stig reið yfir. Ef svo er þá er það vel innan þess svæðis sem hraunið er í dag, það er á því svæði þar sem eldgosið er nú þegar.
FERÐALÖG Maldíveyjar stefna á að útbúa sérstakan ferðapakka fyrir þá ferðamenn sem vilja heimsækja eyjarnar og eiga eftir að fá bólusetningu við kórónuveirunni. Er það gert í þeim tilgangi að laða fleiri ferðamenn að.
SMARTLAND Kristjana Þorgeirsdóttir er ævintýralega skemmtileg og opin kona. Hún hefur búið víða, meðal annars í klaustri sem hún segir góða upplifun.
INNLENT Ökumaður sem varð valdur að umferðaróhappi á tíunda tímanum í gærkvöldi gistir fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem hann var undir áhrifum áfengis við aksturinn.

Verktakinn persónulega ábyrgur

(18 klukkustundir, 30 mínútur)
INNLENT Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Sigurð Andrésson, fv. eiganda SA Verks, til að greiða LOB ehf. samtals yfir 100 milljónir, að teknu tilliti til dráttarvaxta og málskostnaðar, vegna vanefnda. Félagið LOB ehf.

Andlát: Sigurður Pétursson

(18 klukkustundir, 30 mínútur)
INNLENT Sigurður Pétursson, lögreglumaður og atvinnukylfingur, lést 19. apríl sl. í golfferð á La Gomera á Spáni. Sigurður fæddist 29. júní 1960 í Reykjavík og var því sextugur þegar hann lést.

Valfrelsi sjóðfélaga skert verulega

(18 klukkustundir, 30 mínútur)
VIÐSKIPTI Með frumvarpi um lögfestingu svonefndrar tilgreindrar séreignar, samkvæmt kröfu ASÍ, eru algjörlega virtar að vettugi athugasemdir meirihluta hagsmunaaðila, sem lögðu fram frumvarpsdrögin árið 2019.

„Besta eldgosið sem ég hef nokkru sinni séð“

(18 klukkustundir, 30 mínútur)
INNLENT „Ég kom vegna nýja eldgossins og held að ég hafi náð einu myndinni þar sem norðurljósin virðast stíga upp úr eldfjallinu,“ sagði Max Milligan, ljósmyndari frá Bretlandi. Hann á að baki sex ferðir í Geldingadali til að taka myndir af eldgosinu.

Bjarg nær ekki að endurfjármagna

(18 klukkustundir, 30 mínútur)
VIÐSKIPTI Bjarg íbúðafélag nær ekki að endurfjármagna nærri þriggja milljarða skuldbindingar sínar sem stendur þar sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur stöðvað allar lánveitingar að sinni.

Þúsund ár tapast á götum Reykjavíkur

(18 klukkustundir, 30 mínútur)
INNLENT Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segir að vegfarenda í Reykjavík bíði stórkostlegt vinnutap og tafir gangi tillögur Dags B. Eggertssonar borgarstjóra eftir um stórfellda lækkun á ökuhraða.

Handritin sál Íslands

(18 klukkustundir, 30 mínútur)
INNLENT Bæta þarf aðgengi að íslensku handritunum sem varðveitt eru í Kaupmannahöfn og æskilegt væri að fá fleiri þeirra hingað til lands.

Andlát: Guðmundur Steingrímsson, Papa Jazz

(18 klukkustundir, 30 mínútur)
INNLENT Guðmundur Steingrímsson, trommari og frumkvöðull íslenskrar jazztónlistar, lést 16. apríl sl., 91 árs að aldri.

Andlát: Kristófer Már Kristinsson leiðsögumaður

(18 klukkustundir, 30 mínútur)
INNLENT Kristófer Már Kristinsson, leiðsögumaður og kennari, lést aðfaranótt sl. mánudags, 72 ára að aldri. Hann var um tíma varaþingmaður fyrir Bandalag jafnaðarmanna og blaðamaður og fréttaritari Morgunblaðsins í Brussel.
MATUR Fiskbarinn er nýr og spennandi veitingastaður sem hlotið hefur ómælda athygli, enda er staðurinn smekklega hannaður, staðsetningin rómuð og þjónustan er upp á tíu.

Ofurdeildin er ekki hætt

(23 klukkustundir, 36 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Félögin sex sem eftir eru í evrópsku ofurdeildinni í fótbolta tilkynntu eftir fundahöld seint í kvöld að þau myndu halda verkefninu áfram og endurskipuleggja það.