Fréttir vikunnar


FERÐALÖG Eigendur ferðaskrifstofa í Bretlandi hvetja nú stjórnvöld til þess að bæta Spáni, Grikklandi og Ítalíu á græna listann sem var gefinn út á föstudaginn síðasta.
SMARTLAND Ása Bergmann hönnuður er búsett í Danmörku. Hún stofnaði fyrirtækið Bergmann fyrir Íslendinga eftir að hún missti vinnuna vegna kórónuveirunnar. Þjónustan sem hún býður upp á er að gera undirbúning og hluta brúðkaupsins rafrænt.

Stefnt að afléttingu eftir helgi

(1 klukkustund, 19 mínútur)
INNLENT Sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar er vongóður um að það takist að ná utan um hópsýkingu kórónuveirunnar í héraðinu og hægt verði að koma lífinu í eðlilegri farveg á mánudag.

Lykilæfing hjá Daða í dag

(1 klukkustund, 19 mínútur)
INNLENT „Það hefur allt gengið mjög vel til þessa. Æfingin á mánudag gekk betur en við þorðum að vona en annars höfum við mikið verið uppi á hóteli,“ segir Eurovision-farinn Daði Freyr Pétursson. Daði og Gagnamagnið komu til Rotterdam um síðustu helgi en þar fer Eurovision-keppnin fram í næstu viku.

SAF kynna vegvísi og mælaborð

(1 klukkustund, 19 mínútur)
INNLENT Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa samið Vegvísi um viðspyrnu ferðaþjónustu til ársins 2025. Þar eru dregnar saman helstu áherslur SAF um starfsumhverfi greinarinnar til framtíðar.

FA segir tilraun ráðuneytisins í skötulíki

(1 klukkustund, 19 mínútur)
INNLENT Umsagnir við frumvarp umhverfisráðherra um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir hafa streymt til umhverfisnefndar Alþingis að undanförnu.

Skrímslið - stærsti hoppukastali í heimi

(1 klukkustund, 19 mínútur)
INNLENT Skrímslið, stærsti hoppukastali í heimi, er nú risið við Perluna. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Perlunnar var minna Skrímsli við Perluna í fyrrasumar. Það sem nú er risið er enn stærra eða heilir 2.000 fermetrar að stærð.

Frumkvöðlar boðnir velkomnir

(1 klukkustund, 19 mínútur)
INNLENT Fyrsta skóflustunga var tekin um liðna helgi að nýju húsi á Ægisbraut 2 á Blönduósi. Stefnt er að því að byggja um 1.200 fermetra hús, en í fyrsta áfanga verða byggðir um 440 fermetrar, ætlaðir fyrir sérhæfða matvæla- og heilsuvöruframleiðslu. Byggingarkostnaður er áætlaður um 100 milljónir króna.

Þjónusta á uppstigningardegi

(1 klukkustund, 19 mínútur)
INNLENT Þjónusta á uppstigningardegi Fréttaþjónusta verður á mbl.is í dag, hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Vaktsími mbl.is er 669-1200.

Landsliðsmaður Líberíu til Vestmannaeyja

(6 klukkustundir, 44 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Eyjamenn bættu við sig sóknarmanni í kvöld áður en lokað var fyrir félagaskiptin í fótboltanum hér á landi.

Félagaskiptin í íslenska fótboltanum – karlar

(6 klukkustundir, 48 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Íslenski félagaskiptaglugginn í knattspyrnunni var formlega opnaður fimmtudaginn 18. febrúar en leikmenn hafa getað skipt um félag síðan keppnistímabilinu 2020 lauk í október.
ÍÞRÓTTIR Íslenski félagaskiptaglugginn í knattspyrnunni var formlega opnaður fimmtudaginn 18. febrúar en leikmenn hafa getað skipt um félag síðan keppnistímabilinu 2020 lauk í október.

Þorsteinn snýr aftur í Safamýrina

(6 klukkustundir, 50 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Handknattleiksmaðurinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson er á leiðinni til Fram á nýjan leik eftir að hafa leikið með Aftureldingu í tvö ár.

Icelandic game developer aiming for IPO

(6 klukkustundir, 57 mínútur)
ICELAND Solid Clouds produces a futuristic MMO space strategy game
ÍÞRÓTTIR Danski knattspyrnumaðurinn Morten Beck Guldsmed er kominn til liðs við Skagamenn en þeir hafa fengið hann lánaðan frá FH.

Segja „menningarslys“ í uppsiglingu í kirkjunni

(7 klukkustundir, 22 mínútur)
INNLENT Tónskáldafélag Íslands segir tónskáld furða sig á þróun tónlistarmála í Hallgrímskirkju. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum mun Mótettukórinn senn hverfa frá Hallgrímskirkju, rétt eins og stjórnandi hans, Hörður Áskelsson.

Bitcoin hríðfellur eftir tilkynningu Musks

(7 klukkustundir, 36 mínútur)
VIÐSKIPTI Forstjóri og stofnandi Tesla, Elon Musk, hefur gefið það út að bílaframleiðandinn muni hætta að taka við greiðslum fyrir bíla í formi Bitcoin, vegna þess hve mikið jarðefnaeldsneyti er talið nýtast við öflun rafmyntarinnar. Tesla er enda einn strærsti framleiðandi rafbíla á heimsvísu.

Íslandsmetið slegið degi eftir að það var sett

(7 klukkustundir, 37 mínútur)
INNLENT Íslandsmet Iðunnar Emblu Njálsdóttur í hreystigreip, sem hún setti í undankeppni Skólahreystis í gær, stóð ekki lengi því Erlín Katla Hansdóttir sló metið í undankeppninni í dag og bætti gamla metið um tæpar tvær mínútur.

Þurfum að skrúfa fyrir lekann

(7 klukkustundir, 51 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Atli Sveinn Þórarinsson, annar þjálfara Fylkis, segir lið sitt hafa staðið sig vel, þegar Árbæingar gerðu 1:1 jafntefli við KR-inga í þriðju umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Hann hefði að sjálfsögðu viljað sigurinn, en á sama tíma verði að virða þau stig sem uppskerist.

„Geggjun“ að halda áfram á sömu braut

(7 klukkustundir, 59 mínútur)
INNLENT „Ef þú hefur fengið alltaf sömu niðurstöðuna í sex ár til dæmis, alltaf sama tapið, þá er bara geggjun að halda áfram á sömu braut,“ segir Karl Pétur Jónsson, bæjarfulltrúi Seltjarnarnesbæjar, um rekstrarstefnu meirihluta Sjálfstæðisflokksins.

Sölvi Snær til Breiðabliks

(8 klukkustundir, 4 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Sölvi Snær Guðbjargarson knattspyrnumaður úr Stjörnunni er kominn í raðir Breiðabliks sem hefur keypt hann af Garðabæjarfélaginu.

„Æðislegt að sjá allt heimafólkið“

(8 klukkustundir, 6 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Tvíburabræðurnir Nökkvi Þeyr og Þorri Mar Þórissynir voru sprækir í leik KA gegn Leikni á Dalvík í dag.

„Maður er nú betri en hann“

(8 klukkustundir, 9 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Miðað við hvernig leikurinn spilaðist fannst mér við eiga meira skilið en bara eitt stig í þessum leik,“ segir Dagur Dan Þórhallsson, kantmaður Fylkis um 1:1 jafnteflið við KR, en liðin mættust á Fylkisvelli í kvöld í þriðju umferð Pepsi Max-deildar karla. Dagur segir hungrið hafa verið mikið hjá Fylkisliðinu, og að þeir hefðu viljað sækja stigin þrjú sem voru í boði.

Heldur framhjá með manni úr hlaupahópnum

(8 klukkustundir, 28 mínútur)
SMARTLAND „Konan mín heldur fram hjá mér með manni í hlaupahópnum hennar. Þau stunda kynlíf heima hjá honum og fara svo út að hlaupa áður en þau klára hlaupið hjá okkur.“

Mikilvægur sigur hjá Atlético Madríd

(8 klukkustundir, 29 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Atlético Madríd steig skref í áttina að meistaratitlinum í spænsku knattspyrnunni í kvöld þegar liðið fékk Real Sociedad í heimsókn.

Færni í Tetris gott veganesti

(8 klukkustundir, 31 mínúta)
ERLENT Það er ekki léttvægt, hlutverkið sem hvíla mun í höndum Thomas Høvik, hafnsögumanns í Drammen í Noregi, eldsnemma á föstudagsmorguninn. Þá tekur hann við stjórn eins stærsta flutningaskips veraldar, og þess langstærsta sem hefur lagst að bryggju hafnarinnar í Drammen, með 6.500 bíla innanborðs.

Þurfum að mæta betur til leiks

(8 klukkustundir, 38 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Þetta voru klárlega vonbrigði,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaðurinn sterki hjá KR, um frammistöðu liðsins í kvöld gegn Fylki á útivelli í þriðju umferð Pepsi Max-deildar karla. Liðin skildu þar jöfn, 1:1, en annan leikinn í röð hófu KR-ingar leik á því að fá á sig mark.

Fór inn á skólalóð í leyfisleysi

(8 klukkustundir, 44 mínútur)
ERLENT 28 ára bandarísk kona hefur verið ákærð fyrir að fara í heimildarleysi á lóð framhaldsskóla í Flórída. Tilgangur hennar með ferðinni var að vekja athygli á sér á samfélagsmiðlum meðal framhaldsskólanemanna. The Washington Post greindi frá þessu í dag.
ÍÞRÓTTIR Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknismanna í Pepsi-Max deild karla í fótbolta, fór með sitt lið til Dalvíkur í dag til að etja kappi við KA.

Enginn oddaleikur í 8-liða úrslitum

(8 klukkustundir, 53 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Deildarmeistararnir í Hamri mæta Vestra í undanúrslitum Íslandsmóts karla í blaki og HK og KA mætast í hinni viðureigninni.

Starfsmenn á Kleppi lýsa ömurlegum aðstæðum

(8 klukkustundir, 59 mínútur)
INNLENT Embætti landlæknis skoðar nú alvarlegar athugasemdir sem gerðar hafa verið við rekstur og starfsemi öryggis- og réttargeðdeilda Landspítalans að Kleppi. Þær ábendingar sem embættinu hefur borist lýsa meðal annars ofbeldi, lyfjaþvingunum, ógnarstjórnun og miklum samskiptavanda.

Markið: Skelfileg varnarmistök

(9 klukkustundir, 16 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Jorginho leikmanni Chelsea urðu á skelfileg mistök á Stamford Bridge í London í kvöld og urðu þau til þess að Arsenal skoraði eina markið í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Arnar aftur í Árbæinn

(9 klukkustundir, 24 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Arnar Sveinn Geirsson er kominn til Fylkis á ný frá Breiðabliki en hann var í láni hjá Árbæingum frá Kópavogsfélaginu á síðasta tímabili og spilaði tíu leiki með því í úrvalsdeildinni.

OECD vill hærri erfðafjárskatt

(9 klukkustundir, 32 mínútur)
ERLENT Erfðafjárskattur ætti að standa undir hærra hlutfalli af skatttekjum ríkisins eftir kórónuveirufaraldurinn. Þetta segir í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD.
INNLENT VAXA Technologies hefur samið um stækkun á framleiðslulínu fyrirtækisins í jarðhitagarði Hellisheiðarvirkjunar.

Fylkir - KR, staðan er 1:1

(9 klukkustundir, 37 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Fylkir og KR skildu jöfn, 1:1, í þriðja leik liðanna í Pepsi Max-deild karla. Bæði mörk komu snemma í fyrri hálfleik og einkenndist leikurinn eftir það af mikilli og hraðri baráttu. Hins vegar skorti upp á fínlegheitin á síðasta þriðjungi vallarins og úrslitin líklega sanngjörn.

Liverpool á enn möguleika eftir tap Chelsea

(9 klukkustundir, 39 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Arsenal vann Chelsea 1:0 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og Chelsea náði því ekki að komast upp fyrir Leicester City.

Íslenski harðfiskurinn vakti lukku á Everest

(9 klukkustundir, 49 mínútur)
INNLENT Yandy Nunez Martinez mun reyna að ná toppi Everest-fjalls eftir 20. maí næstkomandi. Yandy er Kúbverji sem búsettur er á Íslandi og mun hann freista þess að verða fyrsti Kúbverjinn í sögunni sem klífur á topp þessa hæsta fjalls heims.

Öruggt hjá HK - Spenna hjá Gróttu og ÍR

(9 klukkustundir, 50 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Úrvalsdeildarlið HK vann öruggan sigur gegn 1. deildarliði Fjölnis/Fylkis í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í efstu deild á næsta keppnistímabili.

Hefur skorað 100 mörk fyrir Juventus

(9 klukkustundir, 59 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Cristiano Ronaldo skoraði eitt marka Juventus í 3:1 sigri gegn Sassuolo í Seriu A á Ítalíu í kvöld.

Réð lögfræðing eftir meint ástarsamband

(10 klukkustundir, 13 mínútur)
FÓLKIÐ Fyrirsætan Sydney Chase, konan sem segist hafa átt í ástarsambandi við Tristan Thompson í vetur, er komin með lögfræðing.

Fjórðungur úr fossi til sölu

(10 klukkustundir, 29 mínútur)
VIÐSKIPTI Ein til ein og hálf milljón ferðamanna kom að Seljalandsfossi á árinu 2019. Hlutur í fossinum kostar 180 milljónir.

Sýn tapaði 231 milljón

(10 klukkustundir, 33 mínútur)
VIÐSKIPTI Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn tapaði 231 milljón á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, en á sama tíma í fyrra nam tap fyrirtækisins 350 milljónum króna. Tekjur félagsins lækkuðu um 33 milljónir milli ára og námu 4.962 milljónum á fyrsta ársfjórðungi í ár.

„Hann hefði átt að láta mig ósnerta“

(10 klukkustundir, 49 mínútur)
K100 Eva Mattadóttir úr Norminu segir ólguna í samfélaginu rétt að byrja.
INNLENT Tæplega þriðjungur fólks á vinnualdri á ekki rétt á fullu orlofi í sumar, það eru 24 greiddir frídagar.

Sjúklega smart kokteilbar

(11 klukkustundir, 16 mínútur)
MATUR Við erum handviss um það að matur og drykkur smakkist örlítið betur í fallegu umhverfi. Komið með okkur í heimsókn til Chicago, á sjúklega smart kokteilbar.

Sannfærandi KA-menn efstir í deildinni

(11 klukkustundir, 28 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Fyrsti heimaleikur KA í Pepsi-Max deild karla í knattspyrnu fór fram á Dalvík nú síðdegis. Leiknismenn úr Breiðholti voru í heimsókn og var spilað á glæsilegum gervigrasvelli Dalvíkinga.

Glasið hálffullt og rúmlega það

(11 klukkustundir, 30 mínútur)
INNLENT Alls hafa 62.276 einstaklingar verið bólusettir við kórónuveirunni að fullu á Íslandi. Þar að auki hafa 82.499 einstaklingar fengið eina sprautu bóluefnis og eiga eftir að fá þá síðari. Það gera 49%. En þá er ekki öll sagan sögð.

Police investigates Icelanders on OnlyFans

(11 klukkustundir, 39 mínútur)
ICELAND Content sold through popular website may violate Iceland's pornography ban

Stal senunni í pönkaralegum kjól

(11 klukkustundir, 40 mínútur)
SMARTLAND Bresku tónlistarverðlaunin voru veitt í gærkvöldi. Margar stjörnur höfðu beðið lengi eftir því að komast á rauða dregilinn og gerðu allt til þess að eftir þeim væri tekið í skrautlegum og djörfum klæðnaði. Söngkonan Dua Lipa var sigurvegari kvöldsins.

Besta djammið á Flateyri í sumar

(11 klukkustundir, 49 mínútur)
FERÐALÖG Hið geysivinsæla reykvíska öldurhús, Röntgen, mun í sumar sjá um rekstur menningarhússins, knæpanna og veitingastaðarins Vagnsins á Flateyri.

Ellen DeGeneres hættir

(12 klukkustundir, 7 mínútur)
FÓLKIÐ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGenerers hefur ákveðið að hætta með spjallþátt sinn, sem kenndur er við hana, eftir 19 ár í sýningu. Þetta kemur fram á vef BBC.

Kolbeinn spilar og spilar

(12 klukkustundir, 8 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, virðist vera að komast í fína leikæfingu í Svíþjóð eftir að hafa gengið í gegnum dimma dali sem knattspyrnumaður.

Eilíf hringrás ofbeldis

(12 klukkustundir, 20 mínútur)
ERLENT „Þetta er að stigmagnast, sem er mikið áhyggjuefni,“ segir Magnús Þorkell Bernharðsson sagnfræðiprófessor og sérfræðingur í málefnum Mið-Austurlanda, um ástandið sem ríkir í Ísrael og Palestínu. Um 60 manns eru látnir og hundruð hafa særst vegna átakanna á milli Ísraela og Palestínumanna.

Kvikuflæði hefur vaxið

(12 klukkustundir, 21 mínúta)
INNLENT Nýjustu mælingar gefa til kynna að á síðustu dögum hafi kvikuflæði vaxið og sé nú nærri 13 rúmmetrum á sekúndu. Vísindaráð almannavarna fundaði um stöðu eldgossins við Fagradalsfjall í dag.

Í aðalhlutverki hjá Barcelona

(12 klukkustundir, 30 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Aron Pálmarsson var í aðalhlutverki þegar Barcelona vann Meshkov Brest 33:29 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Hvíta-Rússlandi í dag.

Þróttur fær markaskorarann lánaðan á ný

(12 klukkustundir, 30 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Framherjinn ungi Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er komin á ný til Þróttar í Reykjavík í láni frá Val en hún lét mikið að sér kveða með Þróttarliðinu í úrvalsdeildinni í knattspyrnu á síðasta ári.

Eignuðust dóttur í leyni

(12 klukkustundir, 49 mínútur)
BÖRN Leikkonan Samira Wiley og eiginkona hennar, handritshöfundurinn Lauren Morelli, eignuðust dóttur hinn 11. apríl síðastliðinn. Hjónin greindu frá fæðingu dóttur sinnar á sunnudag, mæðradag.

Keppti í þúsundasta sinn

(12 klukkustundir, 54 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Serena Williams, ein sigursælasta tenniskona sögunnar, keppti í þúsundasta sinn í dag sem atvinnumaður.
INNLENT Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjórana á Norðurlandi vestra, hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum.

Þriðji Blikinn til Vestmannaeyja

(13 klukkustundir, 9 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Atli Hrafn Andrason er genginn til liðs við ÍBV frá Breiðablik og spilar því með Eyjamönnum í 1. deild karla í fótboltanum í sumar.

Bandaríkjamenn og Rússar funda á Íslandi

(13 klukkustundir, 19 mínútur)
INNLENT Antony J. Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, munu funda í Reykjavík í þann 20. maí næstkomandi í af tilefni ráðherrafundi Norðurskautsráðsins.

Snúið forræðismál á borði héraðssaksóknara

(13 klukkustundir, 25 mínútur)
INNLENT Héraðssaksóknari mun á næstunni ákveða hvort gefin verður út ákæra á hendur pólskri konu sem fór með börn sem hún á með íslenskum karlmanni til Póllands og hefur ekki snúið til baka.

Íslandsmet í Skólahreysti seinkaði útsendingu RÚV

(13 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT Íslandsmet Iðunnar Emblu Njálsdóttir í hreystigreipi sem hún setti í Skólahreysti varð til þess að seinkun varð á útsendingu RÚV í gærkvöldi. „Það var ljóst að það var engin sem sá fyrir að, hvað þá að það yrði slegið svona rækilega að það myndi raska allri dagskránni sem á eftir fylgdi,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, um seinkunina.

Heildarlaun í VR 685 þúsund krónur

(13 klukkustundir, 46 mínútur)
INNLENT Heildarlaun félagsmanna VR voru 685 þúsund krónur í febrúar síðastliðnum þegar litið er til miðgildis launa allra féalgsmanna en miðgildi grunnlauna var 680 þúsund. Þetta sýnir launarannsókn VR.

Pissaði í flösku í innkeyrslu Cruise

(13 klukkustundir, 49 mínútur)
K100 Leikarinn og húmoristinn Seth Rogen sagði eina góða pissusögu hjá Howard Stern á mánudaginn.

Deildarmyrkvi fyrir sól á Íslandi í júní

(13 klukkustundir, 49 mínútur)
TÆKNI Sólmyrkvi verður á landinu öllu þann 10. júní næstkomandi. Hámark sólmyrkvans verður klukkan 10:17 þegar tunglið hylur tæplega 70 prósent sólarinnar en sólmyrkvans má gæta á milli kl. 09:06 og kl. 11:33 þann morgun. Sæv­ar Helgi Braga­son, umsjónarmaður Stjörnu­fræðivefs­ins, segir að þetta sé mesti sólmyrkvi sem hefur orðið á Íslandi síðan árið 2015.

Grískur grínisti ákærður fyrir kynferðisbrot

(13 klukkustundir, 58 mínútur)
ERLENT Einn helsti grínisti Grikkja hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot. Þetta er nýjasta málið í landinu tengt #MeToo sem kemst í dagsljósið.

Úttekt séreignar og fleiri úrræði samþykkt

(14 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Framhald og rýmkun viðspyrnu- og lokunarstyrkja, útgreiðsla séreignarsparnaðar, sérstakur barnabótaauki og fleiri aðgerðir til verndar og viðspyrnu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru voru samþykktar á Alþingi í gær.

Stöðvi ofbeldið þegar í stað

(14 klukkustundir, 14 mínútur)
ERLENT Ísraelar og Palestínumenn verða þegar í stað að stöðva ofbeldið sín á milli „til að koma í veg fyrir að átök breiðist út“ og hafi áhrif á fleiri almenna borgara. Þetta sagði Josep Borrell, utanríkismálastjóri hjá Evrópusambandinu

Ætla að finna stað fyrir Fossvogslaug

(14 klukkustundir, 14 mínútur)
INNLENT Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu í Fossvoginum um að finna nýrri sameiginlegri sundlaug bæjarfélaganna stað um miðbik Fossvogsdals. Þá á laugin að vera í göngufæri frá grunnskólum dalsins, Snælandsskóla og Fossvogsskóla.

Gæti misst af næsta risamóti

(14 klukkustundir, 14 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Efsti kylfingur heimslistans Dustin Johnson frá Bandaríkjunum glímir við hnémeiðsli og dró sig út úr Byron Nelson mótinu sem hefst á PGA-mótaröðinni á morgun.

690 milljóna menningarsamningur

(14 klukkustundir, 24 mínútur)
INNLENT Menningarsamningur mennta- og menningarmálaráðuneytis og Akureyrarbæjar var undirritaður í dag. Meginmarkmið samningsins eru að efla hlutverk bæjarins í lista- og menningarlífi á Íslandi og stuðla að fleiri menningartengdum störfum í bænum. Samningurinn kveður á um 230 milljóna kr. árlegan stuðning ríkisins við menningarstarf bæjarins og er til þriggja ára.

Sölvi fjarlægir allt af YouTube

(14 klukkustundir, 35 mínútur)
SMARTLAND Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason hefur haldið úti vinsælli rás á YouTube. Nú er hann búinn að fjarlægja allt sitt efni af veitunni.

Matarkörfur landsmanna stækkuðu um 20 prósent

(14 klukkustundir, 47 mínútur)
VIÐSKIPTI Ársuppgjör Haga var birt í gær en meðal þess sem kom fram var sú frétt að meðalkarfa hvers viðskiptavinar matvöruverslana þeirra hafi stækkað um ríflega 20 prósent. Þrátt fyrir að heimsóknum viðskiptavina hafi fækkað á árinu sem leið vó fjöldi seldra vara á móti þessari þróun og meira til.

Tekur Lampard við Palace?

(14 klukkustundir, 49 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Frank Lampard er sagður líklegastur til þess að taka við stjórnartaumunum hjá enska knattspyrnuliðinu Crystal Palace, sem leikur í ensku úrvalsdeildinni.

„Ekki um refsivert athæfi að ræða“

(14 klukkustundir, 51 mínúta)
INNLENT „Ég var upplýst um þetta í aprílmánuði, að það hefði borist kvörtun. Ég var sömuleiðis upplýst um að þar væri ekki um refsivert athæfi að ræða,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við mbl.is um kvörtun sem barst til fagráðs Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs vegna hegðunar Kolbeins Óttarssonar Proppé í garð konu eða kvenna.

Bókunum fjölgar um nær helming í borginni

(14 klukkustundir, 54 mínútur)
INNLENT Bókunarstaða hótela á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið mikinn kipp frá í apríl. Bókunum fyrir októbermánuð fjölgar um nær helming milli mánaða. 48% gistirýma eru bókuð í október en í apríl var búið að bóka 26% þeirra.

Fyrstu styrkjaúthlutun lokið

(15 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Fyrsta úthlutun styrkja úr Hvatasjóði Seyðisfjarðar hefur nú farið fram og hlutu alls 21 fyrirtæki og einstaklingar styrki til að styðja við atvinnuuppbyggingu í byggðalaginu. Hæsta styrkinn, 20 milljónir króna, fékk Stjörnublástur til kaupa og uppsetningar á sérhæfðum sandblástursklefa.

Sigrún nýr sviðsstjóri velferðarsviðs

(15 klukkustundir, 13 mínútur)
INNLENT Sigrún Þórarinsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri velferðarsviðs Kópavogsbæjar.

Solid Clouds á hlutabréfamarkað

(15 klukkustundir, 15 mínútur)
VIÐSKIPTI Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds, sem framleiðir herkænskuleikinn Starborne sem gerist í geimnum og er spilaður í rauntíma af þúsundum spilara, stefnir að skráningu á First North-hlutabréfamarkaðinn.

Úr ensku úrvalsdeildinni til Selfoss

(15 klukkustundir, 17 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við norska markvörðinn Benedicte Håland um að leika með kvennaliði félagsins í sumar.

Borgarfulltrúi sagður stunda einelti

(15 klukkustundir, 39 mínútur)
INNLENT Oddviti Pírata nýtti ræðutíma sinn til að níða Sjálfstæðisflokkinn í stað þess að ræða efnislega ársreikning Reykjavíkurborgar fyrir árið 2020. Var borgarfulltrúinn í kjölfarið sakaður um einelti.

Metverð skilar Norvik milljörðum

(15 klukkustundir, 42 mínútur)
VIÐSKIPTI Verðmæti hlutar Norvik í Bergs Timber hefur aukist um 8,5 milljarða í kórónuveirufaraldrinum en verð á timbri er nú sögulega hátt.

Hættir eftir tímabilið

(15 klukkustundir, 45 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Casey Stoney, knattspyrnustýra kvennaliðs Manchester United í knattspyrnu, mun láta af störfum þegar tímabilinu lýkur í sumar.

Geymslur sýknaðar í Hæstarétti

(15 klukkustundir, 52 mínútur)
INNLENT Hæstiréttur hefur staðfest dóm Landsréttar og sýknað fyrirtækið Geymslur ehf. af kröfum um bótaábyrgð vegna eldsvoðans í fyrirtækinu árið 2018.

Norman Lloyd er látinn 106 ára

(15 klukkustundir, 55 mínútur)
FÓLKIÐ Leikarinn Norman Lloyd er látinn 106 ára að aldri. Lloyd var hvað þekktastur fyrir að fara með hlutverk illmennisins í kvikmynd Alfreds Hitchcock, Saboteur.

Skemmtilegur myndaleikur í allt sumar

(16 klukkustundir, 4 mínútur)
K100 Taktu þátt í skemmtilegum myndaleik Samsung í sumar

Eiga von á 45 milljónum ferðamanna

(16 klukkustundir, 11 mínútur)
ERLENT Spánverjar gera ráð fyrir því að taka á móti um 45 milljónum ferðamanna í ár. Það er ríflega helmingur þeirra ferðamanna sem þangað komu árið 2019, það er áður en farsóttin braust út.

Fyrirliðinn snýr ekki aftur á tímabilinu

(16 klukkustundir, 17 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Jordan Henderson, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, mun ekki ná síðustu leikjum tímabilsins eins og vonir höfðu staðið til.

Fékk fjóra en ekki sex skammta af Pfizer

(16 klukkustundir, 23 mínútur)
ERLENT 23 ára kona sem fyrir mistök fékk of marga skammta af bólefni Pfizer/BioNTech við kórónuveirunni fékk fjóra skammt en ekki sex. Ítölsk heilbrigðisyfirvöld greindu frá þessu.

Sæbraut lokað vegna hlaups

(16 klukkustundir, 24 mínútur)
INNLENT Sæbraut verður lokað fyrir umferð frá kl. 10.30-14.00 á morgun. Ástæðan er Víðavangshlaup ÍR, sem haldið er í 106. skipti, en hlaupið er jafnframt meistaramót í 5 km götuhlaupi.

Snæfell dregur sig úr keppni

(16 klukkustundir, 41 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Snæfell úr Stykkishólmi hefur ákveðið að draga karlalið sitt úr keppni í fjórðu deildinni í knattspyrnu.

Ætla að halda áfram að búa til klám

(16 klukkustundir, 44 mínútur)
SMARTLAND Íslenskar OnlyFans-stjörnur hræðast ekki þann fréttaflutning að vinnan þeirra sé ólögleg. Þau ætla að halda áfram að búa til klám.

Brennisteinsgas mælist langt frá gosinu

(16 klukkustundir, 47 mínútur)
INNLENT Meira gas losnar nú frá gosstöðvunum í Geldingadölum. Gosefni berast hærra upp í andrúmsloftið og lengra en áður.

Staða og horfur í sjávarútvegi

(16 klukkustundir, 49 mínútur)
200 Kristjá Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti í dag skýrslu um stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi og fiskeldi, sem tekin var saman að beiðni ráðherra.

Frístundalóðir við sjóböð Skúla

(16 klukkustundir, 49 mínútur)
VIÐSKIPTI Kjósarhreppur hefur auglýst breytingu á skipulagi Hvamms og Hvammsvíkur sem felur í sér að skilgreindar verða þrjátíu frístundalóðir á svæðinu.

Síðustu forvörð að sækja um stuðningslán

(16 klukkustundir, 54 mínútur)
VIÐSKIPTI Síðustu forvöð eru til þess að sækja um stuðningslán vegna heimsfaraldursins eru í lok maí. Þetta kemur fyrir á vef Stjórnarráðs Íslands.

Þjóðverjar rýmka sóttkvíarreglur

(17 klukkustundir, 9 mínútur)
ERLENT Bólusettir Þjóðverjar, þeir sem eru með neikvætt Covid-próf og þeir sem hafa myndað mótefni þurfa ekki lengur að fara í sóttkví við komuna heim.

Segir ákvörðun Kolbeins skynsamlega

(17 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT „Hans mál eru í ferli hjá fagráðinu, ég þekki ekki til þeirra,“ segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, í samtali við mbl.is varðandi kvartanir yfir hegðum Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns sama flokks, gagnvart konum til fagráðs flokksins.

Frá neyðarstigi niður á hættustig

(17 klukkustundir, 16 mínútur)
INNLENT Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnarlækni, hefur ákveðið að lækka almannavarnastig vegna Covid-19 frá neyðarstigi niður á hættustig.

Röð mistaka leiddi til heimsfaraldursins

(17 klukkustundir, 17 mínútur)
ERLENT Hægt hefði verið að komast hjá þeim hræðilegu hamförum sem fylgt hafa faraldri kórónuveirunnar um heimsbyggðina. Þetta eru niðurstöður sjálfstæðrar alþjóðlegrar rannsóknarnefndar sem kynntar voru í morgun.

Bæta við ferðum til Tenerife um jólin

(17 klukkustundir, 19 mínútur)
FERÐALÖG Þórunn Reynisdóttir, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Úrval Útsýn, segir að mikill áhugi sé á ferðum til Tenerife, Alicante og Kanarí-eyja um næstu jól. Upp seldist í ferðir sem voru á dagskrá og nú hafa þau bætt við tveimur ferðum til Tenerife til viðbótar.

„Ykk­ar fram­lag verður seint of­metið“

(17 klukkustundir, 19 mínútur)
INNLENT Alþjóðlegum degi hjúkrunarfræðinga er fagnað í dag, 12. maí. Sú dagsetning var valin til þess að heiðra Florence Nightingale sem var brautryðjandi á sviði nútímahjúkrunarfræði. Í pistli sem formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur skrifað í tilefni dagsins, hún hjúkrunarfræðinga um að hugleiða sérþekkingu hjúkrunarfræðinga og framlag þeirra til heilbrigðiskerfi Íslands.
ÍÞRÓTTIR Afturelding hefur fengið til liðs við sig reyndan spænskan knattspyrnumann, Albert Serrán, sem hefur komið víða við á ferlinum.

Sáttur við fyrsta túrinn

(17 klukkustundir, 24 mínútur)
200 „Ég er nokkuð sáttur við minn fyrsta túr í skipstjórastóli,“ er haft eftir Jóni Sigurgeirssyni á vef Síldarvinnslunar. Jón landaði Bergi VE á Seyðisfirði í gær en skipið var nánast fullt eftir að hafa verið þrjá sólarhringa á veiðum.
ERLENT Flugfélagið Air France og flugvélaframleiðandinn Airbus verða ákærð fyrir manndráp af gáleysi eftir að áfrýjunardómstóll Parísarborgar sneri við frávísunarúrskurði á hendur félögunum nú í dag.

Sagðar hafa átt í óviðeigandi samskiptum

(17 klukkustundir, 38 mínútur)
FÓLKIÐ Tiffany Trump, dóttir Donalds Trumps fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og Vanessa Trump, fyrrverandi tengdadóttir Trumps, eru sagðar hafa átt í nánum samskiptum við leyniþjónustumenn sem voru skipaðir til þess að vernda fjölskyldu Trumps.

Röntgen mun sjá um rekstur Vagnsins í sumar

(17 klukkustundir, 46 mínútur)
MATUR Búast má við mikilli flugeldasýningu í sumar þegar Röntgen mun yfirtaka rekstur hins gosagnarkennda Vagns á Flateyri í sumar.

Árásum beint að bráðaliðum

(17 klukkustundir, 54 mínútur)
INNLENT Undanfarna daga hafa almennir borgarar í Palestínu og Ísrael slasast og týnt lífi, þar á meðal börn. Bráðaliðar Rauða hálfmánans í Palestínu hafa orðið fyrir árásum, verið meinaður aðgangur að særðum og skemmdir hafa verið unnar á sjúkrabifreiðum félagsins.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins 25,6%

(17 klukkustundir, 55 mínútur)
INNLENT Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 25,6%, sem lætur nærri meðalfylgi flokksins samkvæmt könnunum MMR í apríl síðastliðnum.

Beint: Fundur um ljósleiðara fyrir dreifbýli

(17 klukkustundir, 59 mínútur)
INNLENT Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Fjarskiptasjóður standa að kynningarfundi um árangur og samfélagslegan ávinning af landsátakinu Ísland ljóstengt.

Skiptir um ríkisfang til að fá að spila

(18 klukkustundir, 18 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Aymeric Laporte, miðvörður Englandsmeistara Manchester City, hefur ákveðið að skipta um ríkisfang og freista þess að spila fyrir spænska landsliðið í knattspyrnu.

Álverð hefur hækkað um 75% á einu ári

(18 klukkustundir, 30 mínútur)
VIÐSKIPTI Álverð hefur hækkað mikið á undanförnum vikum og mánuðum og hefur hagur framleiðenda vænkast til muna vegna þess.

Lítið vitað um indverska afbrigðið

(18 klukkustundir, 46 mínútur)
INNLENT Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ósköp eðlilegt að indverska afbrigði kórónuveirunnar hafi greinst hér á landi, enda hafa þrjú undirafbrigði þess greinst í mörgum öðrum löndum.

Leitin að næstu Emil og Ídu hafin

(18 klukkustundir, 49 mínútur)
BÖRN Borgarleikhúsið leitar að krökkum á aldrinum átta til 12 ára til þess að fara með hlutverk Emils og Ídu í sýningunni Emil í Kattholti. Sýningin verður frumsýnd á stóra sviði Borgarleikhússins næsta vetur.

Stuðningsmenn fá hluta af sigurlaunum

(19 klukkustundir, 1 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Þeir 42.000 stuðningsmenn Ajax sem eru ársmiðahafar hjá hollenska knattspyrnufélaginu eiga von á athyglisverðum glaðningi á næstu dögum.

Gæti hafa sloppið í gegnum kerfið

(19 klukkustundir, 2 mínútur)
INNLENT Sá sem greindist utan sóttkvíar í gær tengist ekki fyrri hópsýkingum. Hann var tiltölulega nýkominn til landsins og gæti hafa sloppið í gegnum kerfið á landamærunum.

Samtök skotvopnaeigenda fengu ekki greiðslustöðvun

(19 klukkustundir, 4 mínútur)
ERLENT Bandarískur dómari hefur ekki orðið við beiðni Samtaka skotvopnaeiganda í Bandaríkjunum um greiðslustöðvum. Sú ákvörðun greiðir leið fyrir lögsókn ríkissaksóknara New York, Letita James, sem hefur kært samtökin fyrir fjármálamisferli. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu.

Ná að kjarnyrða hvað ME er

(19 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Í dag er alþjóðlegi dagur vitundarvakningar um ME sjúkdóminn og hefur ME félag Íslands því gefið út myndband til fræðslu um sjúkdóminn. „Með myndbandinu náðum við að kjarnyrða hvað ME er,“ segir Guðrún Sæmundsdóttir formaður félagsins en sjúkdómurinn leiðir til þess að líkaminn framleiðir ekki lengur næga orku.

49% hafa fengið bólusetningu

(19 klukkustundir, 8 mínútur)
INNLENT Búið er að fullbólusetja 62.276 á Íslandi og bólusetning hafin hjá 82.499. Nú er 21,1% landsmanna 16 ára og eldri fullbólusettir og bólusetning hafin hjá 27,9%.

Hvetur fólk til að uppfæra appið

(19 klukkustundir, 19 mínútur)
INNLENT Alma Möller landlæknir hvatti fólk til að uppfæra smitrakningarappið í snjallsímum sínum, eftir að bluetooth-lausn var komið þar fyrir. Hún sagði appið sérstaklega mikilvægt á þessari stundu í faraldrinum.

Tilkynntu um trúlofun sína á Instagram

(19 klukkustundir, 19 mínútur)
K100 Bachelor-hjartað okkar í Bachelor Nation stútfylltist í gærkvöldi þegar Jason Tartick og Kaitlyn Bristowe tilkynntu um trúlofun sína á gramminu.

Hr. Fullkominn kominn í verslanir

(19 klukkustundir, 27 mínútur)
MATUR Kominn er á markað hérlendis nýr íslenskur hamborgari sem hlotið hefur sæmdarheitið Hr. Fullkominn. Um er að ræða sérvalið og fituríkt vöðvabúnt frá Norðlenska sem vegur heil 150 grömm.

Veikur aðgerðasinni berst fyrir umbótum

(19 klukkustundir, 32 mínútur)
ERLENT Alvarlega veikum taílenskum aðgerðasinna í hungurverkfalli var sleppt úr fangelsi í dag. Hann heitir því að berjast áfram fyrir umbótum innan konungsveldisins í landinu.

Leggja til tvöfaldan persónuafslátt

(19 klukkustundir, 34 mínútur)
INNLENT Samfylkingin leggur til að veittur verði tímabundinn skattafsláttur þegar einstaklingar koma aftur til starfa eftir atvinnuleysi. Nánar tiltekið tvöfaldan persónuafslátt í jafn marga mánuði og einstaklingur var atvinnulaus.

Tveir greinst með indverska afbrigðið

(19 klukkustundir, 37 mínútur)
INNLENT Tveir hafa greinst á landamærunum með indverska afbrigði kórónuveirunnar. Þeir eru báðir í sóttvarnahúsi. Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi. Tveir liggja á Landspítalanum, þar af einn á gjörgæslu en hann er ekki í öndunarvél.

Samdráttarskeið að baki?

(19 klukkustundir, 43 mínútur)
VIÐSKIPTI Evrópusambandið hefur birt nýja hagvaxtarspá sem er mun bjartsýnni en fyrri spá fyrir árið í ár og næsta ár.

Deildarmeistarar í fyrsta sinn í tæpa tvo áratugi

(19 klukkustundir, 51 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnuliðið Sporting frá Lissabon tryggði sér í gær portúgalska meistaratitilinn með því að leggja Boavista 1:0 að velli í gærkvöldi. Um er að ræða fyrsta deildarmeistaratitil félagsins síðan árið 2002, fyrir 19 árum síðan.

Upplýsingafundur almannavarna

(19 klukkustundir, 52 mínútur)
INNLENT Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boða til upp­lýs­inga­fund­ar í dag klukk­an 11. Ýmsir þeirra sem tengj­ast aðgerðum í bar­átt­unni við Covid-19 verða á fund­in­um.

Fækkar í einangrun og sóttkví

(20 klukkustundir, 5 mínútur)
INNLENT Nú eru 75 í einangrun vegna Covid-19 á Íslandi en voru 84 í gær. Í sóttkví eru 483 samanborið við 543 í gær. Þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær.

Vöru- og þjónustujöfnuður neikvæður

(20 klukkustundir, 19 mínútur)
INNLENT Vöruskiptajöfnuður í greiðslujöfnuði er áætlaður neikvæður um 6,8 milljarða króna og þjónustujöfnuður er áætlaður neikvæður um 4,3 milljarða króna fyrir febrúar 2021.

Víðir, Áslaug Arna og Aron Can trúa þolendum

(20 klukkustundir, 22 mínútur)
SMARTLAND Víðir Reynisson yf­ir­lög­regluþjónn hjá al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Aron Can eru meðal þeirra sem stíga fram í myndbandi Eigin kvenna og segjast trúa þolendum kynferðisofbeldis.

Fordæma árásir á börn

(20 klukkustundir, 22 mínútur)
ERLENT UNICEF fordæmir árásir á börn og óbreytta borgara í Palestínu. Staðfest er að að minnsta kosti níu börn voru drepin í loftárásum á Gaza í gær og fjölmörg slösuðust illa.

Beint: Samfylkingin kynnir tillögur

(20 klukkustundir, 25 mínútur)
INNLENT Samfylkingin hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 10:30 í dag þar sem nýjar tillögur að efnahagsaðgerðum til að leggja grunn að kröftugri endurreisn.

Fer ekki á EM

(20 klukkustundir, 27 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Virgil van Dijk, varnarmaður enska knattspyrnuliðsins Liverpool og hollenska landsliðsins, segir að hann muni ekki taka þátt á EM með landsliðinu í sumar.

Telja „Biblíubréfið“ eign ríkisins

(20 klukkustundir, 31 mínúta)
INNLENT Þjóðskjalasafn Íslands telur yfirgnæfandi líkur á að „Biblíubréfið“ svokallaða sé hluti af bréfi sem landfógeti sendi sýslumanninum í Árnessýslu 30. september 1874.

Mögulega engin kennsla fyrr en á nýju ári

(20 klukkustundir, 35 mínútur)
INNLENT Skólahald mun mögulega ekki hefjast í þeim rýmum Háskóla Íslands þar sem upp kom vatnstjón fyrr á árinu, fyrr en í fyrsta lagi á nýju ári, að sögn rektors. Endurbætur hafa tafist vegna þess að enn þarf að komast að niðurstöðu um hver skuli bæta tjónið. Rektor vill að sátt náist um málið, en segir jafnframt að háskólinn muni sækja málið fari í hart.

Jakob Bjarnar opnar sig um fatastílinn

(20 klukkustundir, 49 mínútur)
SMARTLAND Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður er litríkur persónuleiki með útpældan fatastíl. Hann var einu sinni í hljómsveitinni Kátum piltum og var á þeim tíma að vinna með ákveðið útlit.
ÍÞRÓTTIR ÍA hefur samið við ítalska/íslenska knattspyrnumanninn Martin Montipo. Montipo fer beint á lán til nágrannanna í Kára.

Geta keypt sig inn í nýsköpunarhraðal

(20 klukkustundir, 49 mínútur)
VIÐSKIPTI „Fólki er kennt að fjármagna sig og búa til frjósamt umhverfi inn í framtíðina,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá Nova en fyrirtækið er eitt af bakhjörlum nýsköpunarhraðalsins, Startup SuperNova sem hefst í sumar.

Bergur Þorri sækist eftir 4. sæti

(20 klukkustundir, 56 mínútur)
INNLENT Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi og sækist eftir 4. sæti á lista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar.

Unnur Ásta inn í eigendahóp MAGNA

(21 klukkustund, 8 mínútur)
VIÐSKIPTI Unnur Ásta Bergsteinsdóttir sem starfað hefur hjá MAGNA lögmönnum og forvera þess, Lögmönnum Höfðabakka, frá árinu 2012 hefur nú gengið í hóp eigenda MAGNA.

„Aldrei byrjað jafn vel“

(21 klukkustund, 9 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Frjálsíþróttamaðurinn Guðni Valur Guðnason náði á sunnudaginn öðru sæti og tryggði sér þar með silfurverðlaun í kringlukasti á evrópska vetrarkastmótinu í Split í Króatíu þegar hann þeytti kringlunni 63,66 metra.

HönnunarMars í maí

(21 klukkustund, 19 mínútur)
K100 Nú í maí fáum við að tengjast íslensku menningarlífi náið þar sem borgarhátíðin HönnunarMars fer fram í maí.

„Ekki átaksverkefni í eitt eða tvö ár“

(21 klukkustund, 19 mínútur)
INNLENT Á Íslandi mælist töluverður skortur á tómstundum barna samanborið við önnur ríki. Samkvæmt greiningu UNICEF á Íslandi bjuggu 18,5% barna á aldrinum 6–15 ára á heimilum þar sem eitthvert barn skorti tómstundir árið 2018. Hlutfallið hækkaði verulega á milli 2009 og 2014, úr 9,8% í 26,5%.

Kjartan Henry búinn að semja við KR

(21 klukkustund, 28 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Kjartan Henry Finnbogason er genginn aftur til liðs við uppeldisfélag sitt KR. Gerir hann þriggja ára samning.

Fyrrverandi unnusti J.Lo í áfalli

(21 klukkustund, 29 mínútur)
FÓLKIÐ Rodriguez er í sjokki yfir framvindu mála. „Hann hélt í alvöru að hún myndi koma aftur til sín,“ er haft eftir vini þeirra beggja.

Nýtt eignastýringarsvið hjá Fossum

(21 klukkustund, 32 mínútur)
VIÐSKIPTI Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur veitt Fossum starfsleyfi á sviði stýringar eigna fyrir þriðja aðila, hvort sem um er að ræða stofnanir, félög eða einstaklinga.

Neyðarástandi lýst í Lod

(21 klukkustund, 46 mínútur)
ERLENT Ísrael hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni Lod eftir óeirðir í borginni. Átökin á milli Ísraela og Palestínumanna hafa stigmagnast undanfarna daga.

Lítur skelfilega út – svipað og 1977

(21 klukkustund, 48 mínútur)
VEIÐI Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur á Veðurvaktinni sem rekur vefsíðuna Blika.is, skilur vel að veiðimenn hafi áhyggjur af vatnsbúskap. Sporðaköst höfðu samband við þennan reynslubolta í veðurfræðum, vegna þess úrkomuleysis sem hefur verið á Íslandi í vetur og vor.

Deildin meira spennandi en búist var við

(21 klukkustund, 49 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildin, virðist ætla að verða meira spennandi í ár en flestir bjuggust við.

Dagrenning á mörkuðum - streymi

(21 klukkustund, 54 mínútur)
INNLENT

Hildur stefnir á 3.-4. sæti

(21 klukkustund, 57 mínútur)
INNLENT Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra, hefur tilkynnt um framboð sitt í 3. - 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Upplýsingafundur í raunheimum

(21 klukkustund, 59 mínútur)
INNLENT Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 11:00 og verður fjölmiðlafólki heimilt að mæta á fundinn.

Tvíframlengt í fyrsta úrslitaleik

(22 klukkustundir, 17 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Það var gífurleg spenna í fyrsta leiknum í úrslitum um sænska meistaratitilinn í handknattleik í gærkvöldi.

Hraunið breiðir úr sér í allar áttir

(22 klukkustundir, 31 mínúta)
INNLENT „Hraunrennslið hefur farið vaxandi síðustu vikur,“ sagði Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við HÍ um eldgosið í Geldingadölum. Hann segir að líklega hafi gosrásin víkkað sem valdi auknu hraunflæði.

Baldur mögulega á flot á morgun

(22 klukkustundir, 32 mínútur)
INNLENT Ráðgert er að Breiðafjarðarferjan Baldur verði kominn á flot á allra næstu dögum, jafnvel mögulega á morgun, miðvikudag.

Stórleikur LaVines dugði ekki til

(22 klukkustundir, 34 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Zach LaVine fór fyrir sínum mönnum í Chicago Bulls í hörkuleik gegn Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt.

Litlar breytingar á veðri

(22 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT Hægur vindur og bjart veður en smáskúrir á víð og dreif sunnan- og vestanlands. Hiti 1 til 9 stig í dag, en víða frost í nótt.

Hæpið að lúsmý sé komið á kreik

(22 klukkustundir, 52 mínútur)
INNLENT Vangaveltur hafa undanfarið verið á facebókarsíðunni Lúsmý á Íslandi um að lúsmý sé farið að láta á sér kræla með tilheyrandi óþægindum fyrir fólk.

Gönguleiðin lokuð að gosstöðvunum

(22 klukkustundir, 53 mínútur)
INNLENT Vegna framkvæmda á gönguleið að gosstöðvum verður lokað inn á svæðið í dag að því er segir á facebooksíðu lögreglunnar á Suðurnesjum.

B.1.617 komið til þriggja norrænna ríkja

(22 klukkustundir, 58 mínútur)
ERLENT Stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar, B.1.617, sem fyrst greindist á Indlandi í október hefur nú greinst í að minnsta kosti 44 löndum. Þar á meðal eru mörg Evrópuríki og að minnsta kosti þrjú af Norðurlöndunum.

Telja að staðan versni til muna

(23 klukkustundir, 12 mínútur)
INNLENT Af tíu stærstu sveitarfélögum landsins voru sex rekin með halla á seinasta ári. Þó að staða sveitarfélaganna sé erfið var útkoman í fyrra þó skárri en óttast var. Forsvarsmenn sveitarfélaganna virðast vera svartsýnir á útkomuna á yfirstandandi ári.

„Allir ættu að fá tækifæri til að fljúga"

(23 klukkustundir, 19 mínútur)
K100 Lauren Charnow kennir loftfimleika, akrójóga og sirkuslistir hjá Kríu Aerial Arts.

Sóttu hjólabát á reki

(23 klukkustundir, 46 mínútur)
INNLENT Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út ásamt björgunarsveitarfólki undir miðnætti vegna hjólabáts á reki á Elliðavatni.

Ísland og Norður-Kórea sér á báti

(23 klukkustundir, 49 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Þetta var langt frá því að vera raunhæft enda ólöglegt á Íslandi,“ sagði Valgerður Guðsteinsdóttir, tvöfaldur Íslandsmeistari í hnefaleikum og fyrsta og eina íslenska atvinnukonan í íþróttinni, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins.

Ætlar ekki að halda í nafnahefðina

(23 klukkustundir, 49 mínútur)
BÖRN Leikarinn Michael B. Jordan ætlar ekki að halda í nafnahefð fjölskyldunnar ef hann verður svo heppinn að eignast son í framtíðinni. Jordan heitir eftir föður sínum, Michael A. Jordan, og ætti þá hefðinni samkvæmt að skíra son sinn Michael C. Jordan.