Fréttir vikunnar


ERLENT Tölfræðirannsókn á gögnum heilbrigðisráðuneytis Hamas um mannfall í stríðinu á Gasasvæðinu bendir til þess að tölur um mannfall þar séu í besta falli óáreiðanlegar.
ÍÞRÓTTIR „Þetta var mjög áhugavert,“ sagði knattspyrnukonan Rakel Hönnudóttir í Dagmálum.
SMARTLAND Íbúðin er á besta stað í 101!
INNLENT „Það hefur dregið mikið úr gosinu. Enn er eitthvert smágutl í suðurkatlinum, kannski 10 rúmmetrar á sekúndu, þannig að gosið er að fjara út hægt og rólega,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur um stöðuna á eldgosinu sem hófst á Sundhnúkagígaröðinni á laugardagskvöld.
MATUR Andrea keppir um titilinn Nordic Waiter eða framreiðslumeistari Norðurlandanna í dag.
INNLENT Þor­vald­ur Þórðar­son, pró­fess­or í eld­fjalla­fræði við Há­skóla Íslands, segir ekki margt ólíkt með þessu gosi og fyrri gosum við Sundhnúkagíga.
ERLENT Farþegi í flugi Alaska Airlines minnist þess að hafa haldið sér í eins og lífið lægi við, þegar gat kom á farþegarými flugvélarinnar er hún var í flugi.
ÍÞRÓTTIR Jür­gen Klopp, knatt­spyrn­u­stjóri Li­verpool, var allt annað en sáttur við danska fréttamanninn Niels Christian Frederiksen hjá Viaplay eftir 4:3-tap liðsins í framlengdum leik við Manchester United í ensku bikarkeppninni í gær.

Alveg nýtt hjá mér

(7 hours, 6 minutes)
ÍÞRÓTTIR Alfreð Finnbogason, elsti leikmaður karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Ísraelsmönnum í EM-umspilinu í Búdapest á fimmtudaginn, segir að hann hafi tekið stórt skref í rétta átt með belgíska liðinu Eupen í vetur.

Bankanum bar að upplýsa Bankasýsluna

(7 hours, 27 minutes)
INNLENT Bankasýslan lýsir vonbrigðum með ákvarðanatöku og upplýsingagjöf bankaráðs Landsbankans, varðandi fyrirhuguð kaup bankans á tryggingafélaginu TM frá Kviku.
ÍÞRÓTTIR Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi verður ekki með landsliði þjóðar sinnar í vináttuleikjum gegn El Salvador og Kosta Ríka í Bandaríkjunum síðar í þessu mánuði vegna meiðsla.
VIÐSKIPTI Bankasýsla ríkisins hefur sent bréf til Þórdísar Kolbrúnar Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, og til bankaráðs Landsbankans vegna fyrirhugaðra kaupa bankans á TM tryggingum af Kviku banka.

Fá reisupassann ef Ísland vinnur

(8 hours, 6 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ísraelski íþróttablaðamaðurinn Dani Porat er sannfærður um að þeir Alon Hazan, landsliðsþjálfari Ísraels í fótbolta, og Yossi Benayoun, yfirmaður knattspyrnumála og fyrrverandi leikmaður Liverpool, verði reknir úr starfi ef Ísrael tapar fyrir Íslandi í umspili um sæti á lokamóti EM á fimmtudaginn kemur.

Lagið áminning til konunnar sinnar

(8 hours, 28 minutes)
K100 Benedikt Arnar var að gefa út lagið Ótal tækifæri.

Með Freysa froðufellandi á línunni

(8 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Til þess að bjarga sér frá falli úr belgísku A-deildinni í fótbolta þurfa landsliðsmennirnir Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson hjá Eupen að líkindum að senda sinn gamla þjálfara Frey Alexandersson niður um deild.
MATUR Sindri verður í beinni útsendingu í fyrramálið og allir geta fylgst með. Framundan er æsispennandi keppni.
VIÐSKIPTI Gaman hefur verið að fylgjast með vexti íslenska íþróttafatamerkisins M Fitness. María Lena Heiðarsdóttir Olsen, eigandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir samtals átta manns starfa þar í dag en verslanir M Fitness eru orðnar tvær eftir opnun nýrrar búðar við Tryggvabraut á Akureyri fyrr í vetur.
ÍÞRÓTTIR Æfing íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í Búdapest í kvöld var frekar fámenn því aðeins ellefu leikmenn af 24 sem skipa hópinn tóku þátt í henni.
INNLENT Ekkert virðist vera að draga úr gosinu og er staðan óbreytt frá því í dag. Þetta seg­ir Ein­ar Hjör­leifs­son, nátt­úru­vár­sér­fræðing­ur hjá Veður­stofu Íslands, í samtali við mbl.is.
ÍÞRÓTTIR Njarðvík valtaði yfir Breiðablik er liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfubolta í Njarðvík í kvöld. Urðu lokatölur 120:86.

Lagði upp mark í Þýskalandi

(9 hours, 16 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bayer Leverkusen hafði betur gegn Köln, 2:0, á heimavelli sínum í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld.
INNLENT Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, segir í samtali við mbl.is að „býsna stór gjá“ hafi myndast innan ríkisstjórnarinnar vegna kaupa Landsbankans á tryggingafélaginu TM.
ÍÞRÓTTIR Alon Hazan, landsliðsþjálfari Ísrael í fótbolta, var spurður út í ummæli Åge Hareide, landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundi ísraelska liðsins í dag.

Lava is still moving very slowly

(9 hours, 55 minutes)
ICELAND The Icelandic Met Office has updated the hazard assessment on the Reykjanes peninsula. It is valid until March 20, given that nothing changes.

Veggjalús í Landmannalaugum

(9 hours, 56 minutes)
INNLENT Hinn hvimleiði skaðvaldur veggjalús hefur fundist í skála í Landmannalaugum. Er hann því annar skáli Ferðafélags Íslands sem veggjalús hefur borist í á skömmum tíma.
SMARTLAND Allur farði var þrifinn af Unni Birnu og Unni Steinsson með nýjum andlitshreinsi.

„Klopp getur sjálfum sér um kennt“

(10 hours, 14 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, getur sjálfum sér um kennt um hvernig fór er liðið tapaði fyrir Manchester United, 4:3, á útivelli í framlengdum leik liðanna í átta liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta í gær að mati írska blaðamannsins Mark Doyle.

Ræddu saman í fyrsta sinn í mánuð

(10 hours, 26 minutes)
ERLENT Joe Biden Banda­ríkja­for­seti og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, ræddu saman fyrr í dag. Er þetta fyrsta samtal þeirra tveggja í meira en mánuð eftir því sem best er vitað.

Lánaður heim í Garðabæinn

(10 hours, 44 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Óli Valur Ómarsson leikur með Stjörnunni á komandi leiktíð en hann kom í dag á lánssamningi til Garðabæjarfélagsins frá Sirius í Svíþjóð.
INNLENT Shokri Keryo sagðist ekki muna eftir miklu kvöldið 2. nóvember 2023 er hann er sagður hafa skotið fjór­um skot­um í átt­ina að fjór­um ein­stak­ling­um í Úlfarsárdal í Reykjavík.
INNLENT Stjórnarandstaðan sótti fast að Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum í dag vegna fyrirhugaðra kaupa Landsbankans á TM.
ÍÞRÓTTIR Ítalski knattspyrnumaðurinn Francesco Acerbi, varnarmaður Inter Mílanó, hefur verið tekinn úr landsliðshópi Ítalíu sem mætir Venesúela og Ekvador í Bandaríkjunum síðar í mánuðinum vegna ásakana um kynþáttaníð.

North West gefur út rappplötu

(11 hours, 15 minutes)
FÓLKIÐ Hin tíu ára gamla dóttir Kanye West og Kim Kardashian, North West, er að gefa út sína fyrstu plötu, Elementary School Dropout.
ERLENT Bandarísk stjórnvöld hafa fordæmt forsetakosningarnar í Rússlandi og skilgreina þær sem ólýðræðislegar.

Keyrði á flugvél ísraelska liðsins

(11 hours, 44 minutes)
ÍÞRÓTTIR Seinka þurfti flugi ísraelska landsliðsins í fótbolta frá heimalandinu til Búdapest í Ungverjalandi eftir að ökumaður hleðslubíls keyrði á vélina sem flaug liðinu yfir.
INNLENT Fimm tilkynningar hafa borist um snjóflóð á Vestfjörðum síðasta sólarhringinn og ein tilkynning af Norðausturlandi. Enn er í gildi óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum.

Stjórn Brims helst óbreytt

(11 hours, 54 minutes)
200 Fimm frambjóðendur til stjórnar Brims verða sjálfkjörnir á aðalfundi félagsins.
MATUR Andasalat Vínstofunnar er bæði ferskt og létt og þessi appelsínusósa sem borin er fram með andasalatinu er unaðslega góð, hreinir töfrar og sú einfaldasta í heimi.

Landsliðsmaðurinn í liði vikunnar

(12 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen er í liði vikunnar í dönsku úrvalsdeildinni að mati Tipsbladet.
INNLENT Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um tvo grunsamlega menn á hvítri sendiferðabifreið.
ÍÞRÓTTIR Framherjinn Darwin Núnez verður ekki með úrúgvæska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum sem fram undan eru vegna meiðsla sem hann varð fyrir í tapi Liverpool gegn Manchester United, 4:3, í átta liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta í gærkvöldi.
K100 „Ég lít á þá og spyr hvort ég sé ekki alveg að gera þetta rétt. Þeir segja bara jú jú en svo fór bíllinn upp í loftið og þeir sáu mig ekki meira.“
INNLENT Veður­stofa Íslands hef­ur upp­fært hættumat vegna jarðhrær­ing­anna á Reykja­nesskaga. Þá segir Veðurstofan að virkni elgossins hafi verið nokkuð stöðug síðan seinnipartinn í gær. Hæg hreyfing er á hrauntungunni sem stefnir í átt að Suðurstrandarvegi.
ÍÞRÓTTIR Ítalski knattspyrnumaðurinn Ciro Immobile lenti í óskemmtilegri lífsreynslu er stuðningsmenn Lazio réðust á hann þegar hann sótti barnið sitt í leikskólann síðastliðinn föstudag.
200 Landsvirkjun og Laxey ehf. hafa gert með sér samning um sölu og kaup á endurnýjanlegri raforku til uppbyggingar nýrrar landeldisstöðvar Laxeyjar í Vestmannaeyjum. Um er að ræða hátækni matvælaframleiðslu með afar lágt kolefnisspor.
SMARTLAND Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin á nýjan bíl, sannkallað tryllitæki.

Lögreglan í sambandi við Stefán

(13 hours, 28 minutes)
INNLENT Lögreglu hafa borist upplýsingar ferðir Stefán Ingimar Koeppen Brynjarsson eftir að hann var eftirlýstur af Interpol í síðustu viku. Lögregla hefur verið í sambandi við manninn í gegnum verjanda hans.

Hraunaði yfir Klopp

(13 hours, 34 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enski sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan var ekki hrifinn af hegðun Jürgen Klopps, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir 3:4-tapið gegn Manchester United á útivelli í enska bikarnum í gærkvöldi.
VIÐSKIPTI „Að mínu mati er ríkið ekki að fara að einkavæða Landsbankann.“ Þessu svaraði Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, við óundirbúinni fyrirspurn Sigmars Guðmundssonar á Alþingi í dag
ÍÞRÓTTIR Spænski knattspyrnumaðurinn Ion Perelló er genginn til liðs við karlalið Grindavíkur. Er hann sjöundi erlendi leikmaðurinn sem Grindvíkingar fá til liðs við sig fyrir tímabilið.
VIÐSKIPTI Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir kaup bankans á tryggingafélaginu TM vera til þess að viðhalda verðmæti bankans til haga fyrir eigendur bankans, sem að lang stærstum hluta er ríkið. Hún segir mikilvægt að nýta tækifæri þegar þau gefist og að tilboðið í TM hafi komið til að mjög vandlega ígrunduðu máli.

Flest útköll á Norðurlandi

(14 hours, 18 minutes)
INNLENT Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir daginn í dag hafa verið rólegan hjá björgunarsveitum þrátt fyrir slæmt veður. Björgunarsveitarfólk sé meðvitað um stöðuna og fylgist með framhaldinu.

Fyrsti leikur Gylfa á miðvikudag

(14 hours, 21 minutes)
ÍÞRÓTTIR Gylfi Þór Sigurðsson spilar sinn fyrsta leik fyrir Val þegar liðið tekur á móti ÍA í undanúrslitum deildabikarsins í knattspyrnu á miðvikudagskvöld.
VIÐSKIPTI „Ég vil segja að það er algjörlega skýrt af minni hálfu að ég mun ekki taka þátt í því að selja hluti í Landsbankanum.“
INNLENT Aldrei hafa fleiri verið brautskráðir af háskóalstigi en nú samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands.

Njarðvíkingur í háskólaboltann

(14 hours, 41 minutes)
ÍÞRÓTTIR Körfuknattleiksmaðurinn Elías Bjarki Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, heldur til Bandaríkjanna að yfirstandandi tímabili loknu þar sem hann mun leika með liði Augusta í háskólaboltanum.
INNLENT Verktakar vinna nú hörðum höndum við að rífa niður hluta af byggingunni við Laugaveg 176 sem hýsti gamla Sjónvarpshúsið til ársins 2000.
INNLENT Íslendingurinn sem handtekinn var á flugvelli í Baltimore er ekki á sakaskrá hérlendis. Hann á talsvert safn skotvopna sem fannst við húsleit hjá manninum sem býr á höfuðborgarsvæðinu.

Meiðslin ekki alvarleg

(15 hours, 2 minutes)
ÍÞRÓTTIR Harry Kane fór meiddur af velli eftir að hafa klesst á markstöng í sigri Bayern München á Darmstadt, 5:2, á laugardag.
INNLENT Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir mál Reykjavíkurborgar og íslenska ríkisins um úthlutun framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
INNLENT Um 40 mínútur tók að rýma allar starfsstöðvar Bláa lónsins þegar eldgos braust út við Sundhnúkagígaröðina á laugardagskvöld.

Mbappé með þrennu í markaveislu

(15 hours, 21 minutes)
ÍÞRÓTTIR Kylian Mbappé var samur við sig þegar hann skoraði þrennu í sigri Parísar SG á Montpellier, 6:2, á útivelli í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

Nýir stjórnendur hjá Styrkási

(15 hours, 33 minutes)
VIÐSKIPTI Þrír stjórnendur hafa verið ráðnir til Styrkáss, allir koma þeir frá dótturfélögum innan samstæðu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Styrkás
ICELAND Minister of Justice Guðrún Hafsteinsdóttir said she was pleased to see how well the defence walls have been maintained and that the decisions that have been taken in connection with the defence development at Grindavík and Svartsengi have been a great success.

Fjögur stig dregin af Forest

(15 hours, 43 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu karla hefur dregið fjögur stig af Nottingham Forest fyrir brot gegn reglum deildarinnar um hagnað og sjálfbærni í rekstri.
200 Grænlenski rækjutogarinn Lómur sökk aðfararnótt sunnudags skammt frá Sisimiut og slapp áhöfnin með skrekkinn. Grænlandsdeild danska hersins, Arktisk Kommando, hrósar áhöfninni fyrir að bregðast rétt við þegar togarinn lenti í vandræðum.

Akureyri verði næsta borg landsins

(15 hours, 52 minutes)
INNLENT Starfshópur sem innviðaráðherra skipaði til að móta borgarstefnu leggur til að Akureyri verði næsta borg á Íslandi.
VIÐSKIPTI Guðmundur Kristjánsson forstjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Brims ræðir óvissuna í rekstrinum í ávarpi í árs- og sjálfbærniskýrslu fyrirtækisins fyrir árið 2023.

Þrír meiddust í ósigri Liverpool

(16 hours, 4 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur greint frá því að þrír leikmenn liðsins hafi kvartað undan eymslum eftir tap liðsins fyrir Manchester United, 4:3, í ensku bikarkeppninni í gær.

Ný stofnun ekki komið til tals

(16 hours, 6 minutes)
INNLENT Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir það ekki hafa komið til tals að koma á fót nýrri stofnun um jarðhræringar til að takast á við eldsumbrot næstu ára.
SMARTLAND Bekkurinn var þéttsetinn þegar ChitoCare kynnti nýja línu!
MATUR Hér eru á ferðinni alveg einstakar laxafléttur í sinneps- og hunangssósu bakaðar í bökunarpappírsbátum sem þið eigið eftir að kolfalla fyrir.
INNLENT Atkvæðagreiðsla um nýja kjarasamninga VR við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda hófst kl. 10:00 í morgun.
FÓLKIÐ Það tók 94 slökkviliðsmenn hátt í tvær klukkustundir að ná tökum á eldsvoðanum.

Enn styrkir Grindavík sig

(16 hours, 26 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ástralski knattspyrnumaðurinn Hassan Jalloh er genginn í raðir Grindavíkur frá HK, þar sem hann hefur leikið undanfarin tvö ár.
INNLENT Rósa Björk Brynjólfsdóttir varaþingmaður Samfylkingarinnar hefur látið af störfum í forsætisráðuneytinu.

Taka íþróttinni allt of alvarlega

(16 hours, 40 minutes)
K100 Margeir Vilhjálmsson segir mikinn fiðring í golfurum landsins.
ÍÞRÓTTIR Baldur Þór Ragnarsson, aðstoðarþjálfari karlaliðs Ratiopharm Ulm í þýsku 1. deildinni í körfuknattleik, er orðaður við starf aðalþjálfara liðsins.

Öryggisvakt við hrauntunguna

(16 hours, 46 minutes)
INNLENT Öryggisvakt á vegum almannavarna hefur verið við hrauntunguna sem rennur suður úr eldgosinu í Sundhnúkagígaröðinni.

Gylfi varð eftir á Spáni

(17 hours, 6 minutes)
ÍÞRÓTTIR Gylfi Þór Sigurðsson, nýr leikmaður Vals, varð eftir á Spáni þegar liðsfélagar hans og annað starfsfólk ferðaðist heim til Íslands úr æfingaferð á laugardag.
INNLENT Í morgun stóð til að landa úr skipum í Grindvíkurhöfn en það var ákvörðun viðbragðsaðila að heimila það ekki m.a. vegna mengunarhættu og óvissu með framgang hraunrennslis fyrir ofan Suðurstrandarveg.

Orkuverið rýmt vegna mengunar

(17 hours, 19 minutes)
INNLENT Orkuver HS Orku í Svartsengi var í morgun rýmt vegna brennisteinsmengunar frá eldgosinu við Sundhnúkagígaröðina. Fimm starfsmenn voru á svæðinu þegar ákvörðun um rýmingu var tekin um klukkan hálfellefu í morgun.
ICELAND The activity in the eruption at the Sundhnúkagígar crater row seems to be similar to last night but the crater walls have grown, as in the Geldingadalur and Mt Fagradalsfjall eruptions. Activity is in the southern crater but no activity is visible north of it. The fissure is about three kilometers long.

Hættir eftir 29 ára starf

(17 hours, 29 minutes)
ÍÞRÓTTIR Christian Streich, knattspyrnustjóri Freiburg, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu að loknu yfirstandandi tímabili eftir 29 ára starf hjá félaginu.

Telja að Suðurstrandarvegurinn sleppi

(17 hours, 48 minutes)
INNLENT Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra kveðst ánægð að sjá hve vel varnargarðarnir hafi haldið og að þær ákvarðanir sem hafi verið teknar í tengslum við uppbygginginu varna við Grindavík og Svartsengi hafi skilað miklum árangri.

Liðstyrkur til HK

(17 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnudeild HK hefur komist að samkomulagi við Viktor Helga Benediktsson um að hann leiki með liðinu næstu tvö ár.
INNLENT Nokkuð stöðug virkni hefur verið á tveimur gígum á Sundhnúkagígaröðinni frá því síðdegis í gær. Svo virðist sem slokknað hafi í nyrsta gígnum og er því virknin einkum bundin við syðri hluta sprungunnar.

Ingó veðurguð á von á barni

(18 hours, 4 minutes)
FJÖLSKYLDAN Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, á von á sínu öðru barni með kærustu sinni Alexöndru Eir Davíðsdóttur.

Leið eins og hitinn væri 62,3 gráður

(18 hours, 18 minutes)
ERLENT Hitamet var slegið í Brasilíu í gær í borginni Rio de Janeiro, en hitabylgja gengur nú yfir landið. Hitametið nær til þess hita sem fólk upplifir vegna hás loftraka, en út frá þeim skala virkaði hitinn eins og 62,3°C.

Gleymdi að hann var á gulu spjaldi

(18 hours, 26 minutes)
ÍÞRÓTTIR Amad Diallo, hetja Manchester United í 4:3-sigri á Liverpool í ensku bikarkeppninni í gær, viðurkennir að hann hafi gleymt að hann væri á gulu spjaldi þegar Diallo reif sig úr treyjunni í fagnaðarlátunum.
INNLENT Verktakar á vegum Verkís kanna nú hvort tímabært sé að leggja nýjan veg þar sem hraun rann yfir Grindavíkurveg og opna vegskörð í varnargarðana að nýju.

Íslendingur grunaður um vopnasmygl

(18 hours, 35 minutes)
INNLENT Mikið af skotvopnum, m.a. skammbyssur og vélbyssur, og íhlutum skotvopna, ásamt miklu magni af skotfærum var haldlagt við húsleit á höfuðborgarsvæðinu fyrir helgina.

ISAVIA hagnaðist um tvo milljarða

(18 hours, 36 minutes)
VIÐSKIPTI ISAVIA hagnaðist um rúmlega tvo milljarða króna á síðasta ári en árið á undan var tap af rekstri félagsins upp á rúmlega 600 milljónir króna.

27 sóttu um stöðu framkvæmdastjóra

(18 hours, 43 minutes)
INNLENT Alls bárust 27 umsóknir um stöðu framkvæmdastjóra Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf. Umsóknarfrestur rann út 5. mars síðastliðinn.
ÍÞRÓTTIR Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé er á leið til Real Madríd á frjálsri sölu frá París SG í sumar.

Mikil brennisteinsmengun í Svartsengi

(18 hours, 54 minutes)
INNLENT Talið er að hraunið sem rennur í suður í átt að Suðurstrandarvegi hafi færst um 13 til 18 metra síðan klukkan 18 í gær. Þar er búið að loka fyrir aðgengi að hraunsporðinum. Um 350 til 450 metrar eru frá honum í Suðurstrandarveg.
VIÐSKIPTI Bandaríski tæknirisinn Apple hefur fallist á að greiða 490 milljónir dala til að binda enda á hópmálsókn sem höfðuð var vegna ummæla sem forstjórinn Tim Cook lét falla árið 2018. Málið hefur verið rekið fyrir dómstólum í Kaliforníu og snýr að því að …
FERÐALÖG Bríet Ísis Elfar var viðstödd opnunarhátíð The Tokyo Ginza-hótelsins, en það er undir hatti Edition-hótelkeðjunnar.
MATUR „Joe & The Juice úti í heimi hefur verið að nota Sproud Barista jurtamjólkina undanfarna mánuði með góðum og jákvæðum undirtektum frá viðskiptavinum.“
ÍÞRÓTTIR Opnað var fyr­ir fé­laga­skipt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um fimmtudaginn 1. febrúar en fé­laga­skipta­glugg­inn í efstu deildum karla og kvenna verður opinn til 24. apríl.
VIÐSKIPTI Í gær var greint frá því að Birgir Jónsson hefði látið af störfum sem forstjóri hjá flugfélaginu Play. Kom fram að hann hefði gert samkomulag um starfslok og að núverandi stjórnarformaður félagsins. Ekki voru þó nema 11 dagar síðan Birgir hafði sérstaklega tekið fram að hann væri ekki að láta af störfum sem forstjóri Play, enda væri það „draumastarfið“ sitt.
ÍÞRÓTTIR Martina Boateng, móðir þýska knattspyrnumannsins Jerome Boateng, segir son sinn hafa beitt konur andlegu og líkamlegu ofbeldi um langt árabil.

Instagram: Það var allt að gerast!

(19 hours, 12 minutes)
SMARTLAND Vikan á Instagram var ansi öflug og lífleg!
VIÐSKIPTI Kostnaður við byggingu lúxushótelsins Höfða Lodge á Grenivík við Eyjafjörð hefur aukist talsvert frá því sem upphaflega var áætlað, að sögn Björgvins Björgvinssonar eins eigenda verkefnisins.
FÓLKIÐ Katrín prinsessa er sögð hafa sést meðal almennings með Vilhjálmi Bretaprins um helgina. Leit Katrín út fyrir að vera hamingjusöm og heilbrigð.
ÍÞRÓTTIR Handknattleiksmaðurinn Arnór Viðarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia, þar sem Guðmundur Þ. Guðmundsson er þjálfari og Einar Þorsteinn Ólafsson er leikmaður.

Martin orðinn tveggja barna faðir

(19 hours, 45 minutes)
FJÖLSKYLDAN Körfuknattleiksmaðurinn Martin Hermannsson og eiginkona hans, Anna María Bjarnadóttir, eignuðust sitt annað barn á dögunum.

Ungstirnið fór á kostum

(19 hours, 55 minutes)
ÍÞRÓTTIR Franska ungstirnið Victor Wembanyama átti stórbrotinn leik fyrir San Antonio Spurs þegar liðið vann sterkan sigur á Brooklyn Nets, 122:115, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt.

Nýtt lag frá Emiliönu Torrini

(19 hours, 55 minutes)
K100 „Við byrjuðum að lesa sum þessara bréfa sem voru aðallega frá gömlum kærustum. Þeir voru frekar helteknir af henni, eiginlega alveg og algjörlega ástfangnir af henni.“

Sigur Rós með Elju í Eldborg

(20 hours, 1 minute)
FÓLKIÐ Sigur Rós er á leið í tónleikaferðalag um Norðurlöndin þar sem hljómsveitin kemur fram ásamt 41 manns strengjasveit undir stjórn Robert Ames.

Gerði uppkast að íbúakönnun

(20 hours, 6 minutes)
INNLENT Uppkast að íbúakönnun fyrir bæjarbúa Reykjanesbæjar var gerð í greinargerð Guðrúnar Lilju Gunn­laugs­dótt­ur hönnuðar, en aldrei var farið í slíkt íbúasamráð af hálfu bæjarstjórnar Reykjanesbæjar.
INNLENT Marta María er ekki á leið í forsetaframboð og Diljá Mist segir stjórnarmeirihlutann ekki hafa leitt hugann að því hvað gerist ef Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til embættis forseta Íslands.

Í fyrsta sinn í sögu Liverpool

(20 hours, 16 minutes)
ÍÞRÓTTIR Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, heldur áfram að skrá sig í sögubækur enska félagsins.
ERLENT Vinir og samherjar Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta hafa óskað honum til hamingju með sigur hans í forsetakosningunum um helgina en vestrænir leiðtogar segja kosningarnar hafa verið ólöglegar.

Bein útsending frá Reykjanesskaga

(20 hours, 37 minutes)
INNLENT Eldgos hófst á Reykjanesskaga kl. 20.32 á laugardagskvöld, það sjöunda á rétt tæpum þremur árum.

Vaknaður eftir hetjudáð

(20 hours, 38 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bardagakappinn Mark Coleman vaknaði úr dái fyrir helgi, einum degi eftir að hafa bjargað báðum foreldrum sínum af heimili þeirra, sem stóð í ljósum logum á miðvikudag.

Evrópuþjóðir í miklum meirihluta

(21 hours, 1 minute)
ÍÞRÓTTIR Í gær varð endanlega ljóst hvaða tólf þjóðir taka þátt á Ólympíuleikunum í handknattleik karla í París í sumar.
ÍÞRÓTTIR Opnað var fyr­ir fé­laga­skipt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um fimmtudaginn 1. febrúar en fé­laga­skipta­glugg­inn í efstu deildum karla og kvenna verður opinn til 24. apríl.

Gasmökkurinn sá mesti til þessa

(21 hours, 20 minutes)
INNLENT Gasmökkurinn með brennisteinstvíoxíð frá eldgosinu á Sundhnúkagígaröðinni er sá mesti sem hefur myndast í öllum sjö eldgosunum á Reykjanesskaga frá árinu 2021.

Lagleg mörk í Lundúnum (myndskeið)

(21 hours, 23 minutes)
ÍÞRÓTTIR Michail Antonio skoraði mark West Ham United og Nicolo Zaniolo mark Aston Villa þegar liðin skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.
VEIÐI Spá Hafrannsóknastofnunar varðandi smálax í sumar á Vesturlandi er jákvæðari en verið hefur í langan tíma.
ÍÞRÓTTIR Lögreglan í Manchester hefur handtekið einn stuðningsmann Manchester United fyrir að syngja níðsöngva um Hillsborough-slysið á meðan leik liðsins gegn Liverpool stóð í ensku bikarkeppninni í gærkvöldi.
ERLENT Ísraelsher hóf í morgun hernaðaraðgerð við stærsta sjúkrahús Gasasvæðisins, Al-Shifa.
FERÐALÖG Parísarborg er þekkt fyrir að vera mikil tískuborg, enda hafa mörg af frægustu tískuhúsum heims sprottið upp þar. Einfaldleiki og fágað yfirbragð einkennir franska tísku sem heillar marga.
INNLENT Appelsínugul viðvörun er á Vestfjörðum og gildir hún til miðnættis. Þar er spáð norðaustan hvassviðri, 18 til 22 metrum á sekúndu, og snjókomu. Búast má við skafrenningi með takmörkuðu eða lélegu skyggni og samgöngutruflanir eru líklegar, lokanir á vegum og tafir í flugsamgöngum.

Fimmta sæti á EM í Króatíu

(22 hours, 33 minutes)
ÍÞRÓTTIR Alexander Örn Kárason hafnaði í fimmta sæti í -93 kg flokki á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum í Velika Gorija í Króatíu sem lauk í gær en 21 keppandi atti kappi í hans flokki. Alls kepptu níu Íslendingar á mótinu, sex karlmenn og þrjár konur.

Sá stærsti síðan í október

(22 hours, 43 minutes)
INNLENT Jarðskjálftinn upp á 4,4 stig sem varð í Bárðarbungu skömmu eftir miðnætti er sá stærsti síðan 4. október í fyrra þegar skjálfti að stærðinni 4,9 reið þar yfir.
ERLENT Vladimír Pútín Rússlandsforseti vann forsetakosningarnar í landinu örugglega eins og spáð hafði verið. Þegar búið var að telja 99% atkvæða hafði hann hlotið 87 prósent atkvæða, samkvæmt opinberum tölum.
FJÖLSKYLDAN Embla Katrín Reynarsdóttir, nemandi í Hlíðaskóla, ætlar að fermast í Hallgrímskirkju, sem er uppáhaldskirkjan hennar. Embla Katrín er elsta barn Önnu Kristínar Óskarsdóttur ljósmyndara, sem er þó ekki óvön fermingarbörnum enda myndað þau allnokkur

Unglingur festist í dekkjarólu

(23 hours, 22 minutes)
INNLENT Unglingur sat fastur í dekkjarólu á leiksvæði á skólalóð í Hafnarfirði um níuleytið í gærkvöldi.
INNLENT Virknin í eldgosinu við Sundhnúkagígaröðina virðist vera svipuð og í gærkvöldi en gígveggirnir eru búnir að stækka, líkt og gerðist í eldgosunum í Geldingadal og Fagradalsfjalli. Virkni er í syðsta gígnum en enginn virkni er sjáanleg norður af honum. Gossprungan er um þriggja kílómetra löng.