Fréttir vikunnar


INNLENT Gerð verður heildarúttekt á húsnæði Varmárskóla og loftgæði mæld. Umhverfissvið Mosfellsbæjar mun annast skoðunina. Þetta var samþykkt á bæjarstjórnarfundi í morgun. Foreldrafélag Varmárskóla óskaði eftir heildarúttekt í síðust viku en tillögunni var frestað en var tekin fyrir á fundi í dag.
VIÐSKIPTI Airbus A321 flugvélarnar sem Air Canada fékk frá WOW air í janúar, nokkuð fyrr en áætlað hafði verið vegna fækkunar flugvéla hjá WOW air, munu nýtast félaginu við að viðhalda flugáætlun nú þegar Air Canada hefur þurft að kyrrsetja 24 Boeing 737 MAX8 vélar sem eru í flota félagsins.
VIÐSKIPTI Gengi hlutabréfa í Icelandair Group heldur áfram að hækka verulega í Kauphöll Íslands.
ÍÞRÓTTIR Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu, skipað stúlkum 17 ára og yngri, vann glæsilegan sigur í dag á Ítölum, 2:1, í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópukeppninnar í þessum aldursflokki en leikið var í San Giuliano á Ítalíu.
INNLENT „Unnið hefur verið sleitulaust að því að fá niðurstöðu, en þeirri niðurstöðu er hafnað af Öryrkjabandalaginu. Í þeirri lausn sem er á borðinu er verið að afnema krónu á móti krónu skerðingu, en því er hafnað,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á Alþingi í dag.
ÍÞRÓTTIR Finninn snjalli hjá Stjörnunni, Antti Kanervo, segir að fyrsta leiknum loknum í úrslitakeppninni hefjist skák á milli liðanna sem geri rimmur í úrslitakeppnum skemmtilegar. Hann segir mikilvægt að hugsa bara um fyrsta leikinn í kvöld til að byrja með.
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnufélagið Manchester United tilkynnti í dag að það myndi niðurgreiða miðaverð fyrir stuðningsmenn sína á seinni leik liðsins gegn Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á Camp Nou 16. apríl.
FÓLKIÐ Svala Björgvins er enn að leita að leiguíbúð í Hafnarfirðinum með Gauta kærasta sínum og hundinum Sósu er kemur fram í Fjarðarpóstinum í dag.
200 Stjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki í hyggju að endurtaka stjórnarkjör í félaginu þrátt fyrir að félagsdómur hafi komist að þeirri niðurstöðu að ákvæði í lögum félagsins um þriggja ára greiðsluskyldu félagsmanna til þess að öðlast kjörgengi brjóti gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur.

Stórleikur strax á fyrsta leikdegi


(1 klukkustund, 8 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Tvær af átta efstu þjóðum á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu 2018 mætast strax á fyrsta leikdegi undankeppni Evrópumótsins 2020 en fyrstu tíu leikir undankeppninnar fara fram í dag og kvöld.

Herra Hnetusmjör hugleiðir alla morgna


(1 klukkustund, 9 mínútur)
K100 Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, er einn þekktasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir segist stunda hugleiðslu á hverjum morgni.

Valdbeiting lögreglu aldrei „krúttleg“


(1 klukkustund, 15 mínútur)
INNLENT „Valdbeiting verður aldrei falleg,“ sagði Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, á fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis í morgun. Fundurinn var haldinn til þess að ræða aðgerðir lögreglu gegn mótmælendum á Austurvelli 11. mars síðastliðinn.

Súperskörp stúdía


(1 klukkustund, 19 mínútur)
INNLENT „Súper er bráðfyndin og skörp stúdía í íslenskum sjálfsmyndarklisjum. Kannski ekki djúpskreið. Kannski ekki ýkja frumleg, við höfum heyrt þetta allt áður. En það er auðvitað mergurinn málsins,“ skrifar Þorgeir Tryggvason í leikdómi sínum um Súper – þar sem kjöt snýst um fólk.

Ákærður fyrir hryðjuverk


(1 klukkustund, 20 mínútur)
ERLENT Maðurinn sem skaut þrjá til bana og særði fimm í sporvagni í hollensku borginni Utecht verður ákærður fyrir hryðjuverk, samkvæmt upplýsingum frá ríkissaksóknara. Hann verður leiddur fyrir dómara á morgun.

„Ætlum að setja kassann út“


(1 klukkustund, 26 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, segir enga pressu vera á Grindvíkingum sem heimsækja Garðbæinga í kvöld þegar úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfuknattleik hefst. Stjarnan varð deildameistari og auk þess bikarmeistari en Grindavík hafnaði í 8. sæti.

Gagnrýndi átta milljarða aðhaldskröfu


(1 klukkustund, 28 mínútur)
INNLENT „Er hæstvirtur ráðherra með öðrum orðum að segja að forsendur fjármálaáætlunar frá í fyrra hafi staðist? Hann er þá væntanlega einn um það,“ sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, í ræðustól Alþingis í dag. Hafði hann leitað skýringa Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á hagræðingarkröfu.

Fjármagna múrinn með fé ætluðu börnum


(1 klukkustund, 36 mínútur)
ERLENT Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur lagt til að fé í landamæramúrinn, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti vill reisa á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó, verði fundið með því að taka 1,2 milljarða dollara sem ætlaðir eru í skóla, leikskóla og aðrar sambærilegar byggingar fyrir börn hermanna.

Vestager fer fram fyrir ALDE


(1 klukkustund, 45 mínútur)
ERLENT Margrethe Vestager, sem fer með samkeppnismál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ætlar að bjóða sig fram í embætti forseta framkvæmdastjórnarinnar. Vestager staðfestir þetta í viðtali við Politiken í dag.

Kyrrsetning étur upp innspýtingu


(1 klukkustund, 46 mínútur)
VIÐSKIPTI Norska flugfélaginu Norwegian Air hefur verið refsað harðlega á hlutabréfamörkuðum undanfarna daga.

Sandra og Lára fá tækifæri í Kóreu


(1 klukkustund, 53 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Sandra María Jessen og Lára Kristín Pedersen eru í landsliðshópi kvenna í knattspyrnu í fyrsta skipti eftir að Jón Þór Hauksson tók við þjálfun landsliðsins en þær eru í 23 manna hópi sem hann tilkynnti í gær vegna vináttulandsleikjanna í Suður-Kóreu 6. og 9. apríl.

Vill fjallahjólastíg niður Esjuna


(2 klukkustundir, 2 mínútur)
INNLENT „Esjan er frábært útivistarsvæði og er jafnframt þekktasta útivistarsvæði okkar Reykvíkinga. Ég sá tækifæri í að nýta þetta svæði betur. Fjallahjólafólk notar nú þegar stígana. Hægt væri að búa þannig um að fleiri gætu notið Esjunnar,” segir Katrín Atladóttir.

Deiluaðilar sitja á rökstólum


(2 klukkustundir, 7 mínútur)
INNLENT Fundur hófst klukkan 10:00 í húskynnum ríkissáttasemjara í kjardeilu Eflingar, VR, Verkalýðsfélags Akraness, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Framsýnar við Samtök atvinnulífsins.

Er bótox hættulegt?


(2 klukkustundir, 9 mínútur)
SMARTLAND Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir hjá Húðlæknastöðinni, svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér svarar hún tveimur spurningum um fínar línur og bótox.

Jóhannes Haukur í nýrri Netflix-seríu


(2 klukkustundir, 9 mínútur)
FÓLKIÐ Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson er kominn til Prag þar sem hann fer með hlutverk í nýrri þáttaröð Netflix.

Bad weather on its way to Iceland tonight


(2 klukkustundir, 10 mínútur)
ICELAND An area of low pressure is on its way frm the south to Iceland's south coast and will have arrived by midnight, accompanied by strong winds and heavy rain.

Allt búið eftir fimm ára langa trúlofun


(2 klukkustundir, 39 mínútur)
FÓLKIÐ Leikkonan Emma Roberts sást kyssa annan mann í vikunni en hún og unnusti hennar Evan Peters eru hætt saman eftir sjö ára langt samband.

Fleiri sem eiga möguleika á að fara alla leið


(2 klukkustundir, 40 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Einn af vorboðunum ljúfu er úrslitakeppnirnar í boltagreinunum innanhúss og í kvöld verður flautað til leiks í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfuknattleik.

„Krafturinn mætti vera dálítið meiri“


(2 klukkustundir, 54 mínútur)
200 „Það hefur verið góð veiði en ekki aðgæsluveiði eins og undanfarin ár. Hins vegar er alltaf fiskur að bætast við það sem fyrir er. Ýsan er til dæmis ekki komin að neinu ráði en í fyrra hófst ýsuveiði fyrst í lok mars,“ segir Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri á Vestmannaey VE.

„Ástandið var hræðilegt“


(3 klukkustundir, 4 mínútur)
ERLENT Mjög rólegt er yfir öllu í Christchurch eftir hryðjuverkaárásirnar segir Eggert Eyjólfsson, læknir á bráðamóttökunni á sjúkrahúsi borgarinnar. Hann segir að ástandið hafi verið hræðilegt fyrst eftir árásirnar en á 2 tímum komu þangað 48 manns með alvarlega skotáverka.

Þriðji eftir fyrri ferðina


(3 klukkustundir, 20 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi á möguleika á verðlaunum í svigi á lokamóti heimsbikarsins á skíðum sem fram fer í Frakklandi. Hilmar er þriðji að lokinni fyrri ferðinni.

Sýklalyfjaónæmi til staðar í íslensku búfé


(3 klukkustundir, 34 mínútur)
INNLENT Sýklalyfjaónæmi er til staðar í íslensku búfé og horfa þarf til fleiri þátta en innflutnings til að sporna við frekari útbreiðslu. Þetta kemur fram í frétt á vef Matvælastofnunar sem segir sýklalyfjaónæmi þó vera minna í íslensku búfé en í flestum Evrópulöndum.

Morð og pyntingar í sömu setningu


(3 klukkustundir, 37 mínútur)
INNLENT Morð, pyntingar, kynbundið ofbeldi, fangelsanir án dóms og laga eru meðal orða sem koma upp í hugann þegar fjallað er um mannréttindi og Sádi-Arabíu í sömu setningu. Ísland leiddi hóp ríkja í gagnrýni á stöðu mannréttindamála í Sádi-Arabíu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna nýverið.

Eini atvinnumaðurinn er í Noregi


(3 klukkustundir, 40 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir áhugamönnum í íþróttinni þegar liðið sækir Andorra heim annað kvöld í Andorra la Vella. Ekki svo að skilja að leikmenn Andorra kunni ekki fótbolta, en aðeins einn þeirra getur þó kallast atvinnumaður í íþróttinni og sá mun spila í norsku B-deildinni í ár.
INNLENT Búið er að opna á umferð um Súðavík­ur­hlíð, en veginum var lokað í nótt eftir að snjóflóð féll. Einnig er búið að opna Öxna­dals­heiði á ný, en veg­in­um var lokað í gær­kvöldi vegna stór­hríðar.

Svona gerir þú beikonið enn betra


(4 klukkustundir, 7 mínútur)
MATUR Hér færðu að verða vitni að því hvernig matreiða má besta beikon á þessari jörðu – já, við leyfum okkur að taka svo stórt til orða.

Keflavík fær til sín tvo leikmenn


(4 klukkustundir, 8 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Keflavík hefur fengið til sín tvo leikmenn til að styrkja leikmannahóp sinn fyrir átök sumarsins í 1. deild karla í knattspyrnu. Annan frá KR og hinn frá Leikni Fáskrúðsfirði.

Bugattiblakkurinn dýrasti nýbíll sögunnar


(4 klukkustundir, 9 mínútur)
BÍLAR Mörgum afburða ofur- og lúxusbílum var teflt fram á bílasýningunni í Genf fyrr í mánuðinum. Einn þeirra var umræddari en allir hinir, eða Bugattiblakkurinn. Í samræmi við franskan uppruna bílsins er heiti hans „La Voiture Noire“.

Nefndarfundur um aðgerðir lögreglu


(4 klukkustundir, 18 mínútur)
INNLENT Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis fundar núna kl. 8:30. Efni fundarins er „aðgerðir lögreglu vegna mótmæla og réttinda útlendinga“ eins og segir á vef Alþingis.

Unnið að átaki í þágu byggðar við Bakkaflóa


(4 klukkustundir, 21 mínúta)
INNLENT Fyrsti fundur nýskipaðrar verkefnisstjórnar í byggðaþróunarverkefninu Brothættar byggðir á Bakkafirði var nýlega haldinn í skólahúsnæðinu á Bakkafirði. Á fundinum var farið yfir verklag í Brothættum byggðum og rætt hvernig verkefnið geti nýst samfélaginu á Bakkafirði.

Níræður og keppir í fimm greinum á HM


(4 klukkustundir, 29 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Sigurður Haraldsson, sem keppir fyrir Leikni á Fáskrúðsfirði, verður í fararbroddi fimm Íslendinga sem taka þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum öldunga innanhúss en það er haldið í Torun í Póllandi 24. til 30.

Marie Kondo raðar í ferðatösku


(4 klukkustundir, 39 mínútur)
FERÐALÖG Fyrir marga er áskorun að pakka niður í ferðatösku, hvað áttu að taka með? Á hverju þarftu raunverulega að halda og hvernig áttu að koma því öllu fyrir?

Helmingi færri aðgerðum frestað nú


(4 klukkustundir, 42 mínútur)
INNLENT Frestanir hjartaaðgerða á Landspítalanum það sem af er árinu eru helmingi færri en á sama tíma í fyrra, að sögn Vigdísar Hallgrímsdóttur, framkvæmdastjóra aðgerðasviðs.

57 stig hjá Harden


(4 klukkustundir, 57 mínútur)
ÍÞRÓTTIR James Harden skoraði 57 stig í nótt fyrir Houston Rockets en það dugði ekki til sigurs gegn Memphis Grizzlies sem sigraði 126:125 eftir framlengdan leik. 28 stig gerði Harden í fjórða leikhluta og framlengingu en hann hefur átt ótrúlegt tímabil í vetur.

Hönnun hótelturns verði endurskoðuð


(5 klukkustundir, 2 mínútur)
INNLENT Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur farið þess á leit að hönnun 17 hæða byggingar við Skúlagötu 26 verði endurskoðuð. Hótel er fyrirhugað í turninum en sunnan hans verður 28 íbúða fjölbýlishús.

Trúin flytur fjöll og bláa hafið til Evrópu


(5 klukkustundir, 21 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Rétt eins og Martin Luther King og Súkkat þá á ég mér draum. Það er gott að láta sig dreyma og draumurinn getur svo orðið að markmiði sem sífellt raungerist ef allt gengur að óskum.

Fermdust 1988, 1998 og 2008


(5 klukkustundir, 39 mínútur)
BÖRN Flestir eiga góðar minningar frá fermingardeginum sínum. Kannski sér í lagi þegar ákveðnum þroska er náð og hægt er að líta til baka og hafa gaman af ákvörðunum sem einkenndu daginn, hvort sem um ræðir fötin, skreytingarnar, hárið eða annað sem þótti flott á þeim tíma. Þá er auðvitað einnig persónubundið hvað ferming merkir í huga fermingarbarnanna.

Ólafur Darri var rekinn úr Borgarleikhúsinu


(5 klukkustundir, 39 mínútur)
FÓLKIÐ Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson var rekinn úr Borgarleikhúsinu. Hann segir að það hafi verið mjög erfitt að vera drekinn. „Höfnun er rosa sterk reynsla.“

Kröpp lægð á hraðri siglingu


(5 klukkustundir, 59 mínútur)
INNLENT Langt suður í hafi er kröpp og ört dýpkandi lægð á hraðri siglingu norður á bóginn. Eftir miðnætti er lægðin farin að nálgast suðurströndina og eykst þá vindur af norðaustri, segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

Sagður látinn en er sprelllifandi


(6 klukkustundir, 6 mínútur)
ERLENT Ný og hert vopnalöggjöf tekur gildi á Nýja-Sjálandi 11. apríl. Lögreglan hefur beðið mann afsökunar sem var fyrir mistök nefndur sem eitt af fórnarlömbum ástralska vígamannsins. Maðurinn er sprelllifandi. Ástralskur álitsgjafi hefur reitt marga til reiði með ummælum sínum.

Súðavíkurhlíð lokuð vegna snjóflóðs


(6 klukkustundir, 47 mínútur)
INNLENT Veginum um Súðavíkurhlíð var lokað í nótt vegna snjóflóðs og eins er Öxnadalsheiði lokuð en veginum var lokað í gærkvöldi vegna stórhríðar.

Verkföll að skella á í kvöld


(7 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT Sólarhringsverkföll ríflega tvö þúsund félaga í VR og Eflingar sem beinast að 40 hótelum og hópbifreiðafyrirtækjum skella á að óbreyttu á miðnætti í kvöld. Sáttafundur hefur verið boðaður í kjaradeilu félaganna og SA kl. 10 í dag.

Um 300 milljónir í húsvernd


(7 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT Minjastofnun hefur úthlutað rúmlega 300 milljónum króna úr húsafriðunarsjóði. Samtals voru veittir 202 styrkir til ýmissa verkefna. Sjóðnum bárust 267 umsóknir og námu beiðnirnar tæplega einum milljarði króna.

Olíufélag haslar sér völl á raforkumarkaði


(7 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT Festi, sem m.a. á N1 og Krónuna, hefur fest kaup á 15% hlut í Íslenskri orkumiðlun.

Orkupakkinn fyrir lok mars


(7 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT „Það er auðvitað markmiðið að fara með þau mál og mál þeim tengd fyrir þann frest,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra við mbl.is í gærkvöldi spurður hvort ríkisstjórnin hygðist leggja fram frumvarp um þriðja orkupakka Evrópusambandsins áður en frestur til þess rynni út 30. mars næstkomandi.

Kallað eftir sjálfboðaliðum


(7 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT „Þetta er þessi árlega barátta eftir veturinn. Það fýkur hingað mikið af rusli, einkum frá Egilshöll og byggingarsvæðum í Úlfarsárdal. Mikið af þessu rusli er popppokar, gosglös og alls konar plast tengt framkvæmdum. Svo er auðvitað mikið af kertadósum og öðru dóti sem fýkur af leiðunum.“
INNLENT „Allir í minnihluta studdu þetta, en með því að vísa þessari tillögu frá finnst mér borgarmeirihluti ekki skilja mikilvægi þess að börn sem þurfa á talmeinaþjónustu að halda fái áframhaldandi þjónustu í grunnskóla,“ segir Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins.

Hyggjast vera leiðandi í Evrópu 2020


(7 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT Fyrirtækið Arctic Trucks stefnir á að verða leiðandi í breytingum á fjórhjóladrifnum bílum í Evrópu á næsta ári.

Besta leiðin til að þrífa ísskápinn


(7 klukkustundir, 37 mínútur)
MATUR Það tekur mun minni tíma en við höldum að þrífa ísskápinn – geymslustaðinn fyrir allan þann mat sem við látum ofan í okkur.

„Fyrrverandi vill hafa mig sem vin“


(7 klukkustundir, 39 mínútur)
SMARTLAND Svo er önnur spurning: Þessi vinasvæði, er sanngjarnt eftir að hlutum hefur verið startað með rómantík að setja svo upp vinasamband til að velja úr öðrum hlutum? Að ég sitji svo einn heima á kvöldin og horfi á Netflix, þegar okkar stundum er lokið og hún að njóta þess sem ekki síst á að vera með í góðu sambandi með öðrum.

YouTube-mamma ákærð fyrir barnaníð


(12 klukkustundir, 47 mínútur)
ERLENT Bandarísk kona, sem lét sjö börn sem hún ættleiddi reglulega leika ofurhetjur á YouTube-rás fjölskyldunnar hefur nú verið ákærð fyrir að beita börnin ofbeldi. Eitt barnanna er sagt hafa fundist inni í skáp þegar lögregla kom á staðinn, en konan er sökuð um að hafa svelt börnin og notað á þau piparúða.

Hefði hæglega getað fótbrotnað


(13 klukkustundir, 6 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Leroy Sané, leikmaður Manchester City og landsliðsmaður Þýskalands í knattspyrnu, slapp vel frá grófu broti í kvöld þegar Þjóðverjar og Serbar gerðu jafntefli, 1:1, í vináttulandsleik í Wolfsburg.

Heimilið er afar litríkt og heillandi


(13 klukkustundir, 11 mínútur)
SMARTLAND Borðstofa Selmu Blair er eins og kaffitería en innanhúshönnuður hennar sótti innblástur í gamlan heimavistarskóla sem leikkonan var í.

Fárviðri við Straumnesvita


(13 klukkustundir, 14 mínútur)
INNLENT „Þetta er að ná hámarki upp úr miðnætti og svo fer að draga smám saman úr í nótt og gengur niður með morgninum,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á vakt á Veðurstofu Íslands.

Leikskólakrakkar keppa á EM í skák


(13 klukkustundir, 42 mínútur)
K100 Níu börn af leikskólanum Laufásborg keppa á Evrópumeistaramótinu í skólaskák sem fer fram í Rúmeníu í lok maí á þessu ári. Þetta verður í annað sinn sem hópur fer frá skólanum á alþjóðlegt taflmót.

Dreymdi aldrei um að vera atvinnumaður


(13 klukkustundir, 47 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, skrifar áhugaverðan pistil á heimasíðu iNews. Þar fer hún yfir ferilinn og hvernig hana dreymdi aldrei um að verða atvinnumaður í fótbolta á hennar yngri árum.

Segir laun seðlabankastjóra hafa setið eftir


(13 klukkustundir, 58 mínútur)
INNLENT Laun seðlabankastjóra hafa ekki hafa verið lægri í samanburði við laun ráðherra og æðstu embættismanna í áratugi. Þetta kemur fram í umsögn seðlabankastjóra við frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð, sem lagt var niður síðasta sumar.

Baráttan um 5G-farsímakerfið harðnar


(13 klukkustundir, 59 mínútur)
TÆKNI Símafyrirtæki á heimsvísu þurfa að uppfæra kerfi sín með 5G-búnaði frá fyrirtækjum á borð við Huawei í Kína, Nokia í Finnlandi og Ericsson í Svíþjóð. Þessi tæknibylting mun hefjast fyrir alvöru á þessu ári en áhyggjum hefur verið lýst af kínverska tæknifyrirtækinu Huawei.

Giroud orðinn pirraður hjá Chelsea


(14 klukkustundir, 7 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Olivier Giroud viðurkennir að hann er orðinn pirraður á spiltíma sínum hjá Chelsea á leiktíðinni. Franski framherjinn verður samningslaus eftir tímabilið og gæti hann snúið aftur heim til Frakklands í leit að stærra hlutverki.
MATUR Húsráðin bjarga lífinu gott fólk og þetta ráð er eitt af þeim sem nauðsynlegt er að kunna. Hvernig kælir maður volga gos- eða bjórdós snögglega? Hér er svarið.

Byggði feril sinn á fölsuðum prófskírteinum


(14 klukkustundir, 30 mínútur)
ERLENT Karlmaður nokkur á nú yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsisdóm í hollensku fangelsi fyrir að ljúga til um menntun sína og skapa sér þannig feril sem réttarmeinafræðingur. Maðurinn kom m.a. að rannsókn á flugslysi farþegaþotu Germanwings árið 2015 þar sem allir 150 sem um borð voru létust.

Geðhjálp ósátt við væga refsingu Þórarins


(14 klukkustundir, 34 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Landssamtökin Geðhjálp eru ósátt við þá refsingu sem Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar, hlaut fyrir fordómafull ummæli í garð Ingólfs Sigurðssonar, leikmanns Leiknis R., er liðin mættust í Lengjubikarnum í fótbolta um helgina.

Fundu gró og sveppahluti í Vörðuskóla


(14 klukkustundir, 44 mínútur)
INNLENT „Það var farið í skoðun á húsnæðinu í janúar/febrúar til þess að kanna raka og mögulega myglu, þetta er gamalt hús. Fyrstu niðurstöður gáfu fullt tilefni til þess skoða húsnæðið nánar og ákveðin rými betur,“ segir Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans, í samtali við mbl.is.

Metfjöldi sá Wolfsburg tapa í Lyon


(14 klukkustundir, 56 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Wolfsburg máttu þola 1:2-tap á útivelli fyrir Lyon í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrir framan 17.840 áhorfendur, sem er nýtt met í átta liða úrslitum keppninnar.

Ekki sérstakt áhyggjuefni


(15 klukkustundir, 7 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Við gerðum of mörg mistök og á móti svona góðu liði þá er þér refsað grimmilega fyrir öll mistök,“ sagði Jón Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, í samtali við mbl.is eftir 80:68-tap liðsins gegn Val í toppslag Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik á Hlíðarenda í kvöld.

Kom Blikum fyrir


(15 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT Blikinn Guðmundur Þórðarson, sem setið hefur sem varamaður eða aðalmaður í knattspyrnudómstóli KSÍ í 45 ár, tengist íslenskri knattspyrnu á margan hátt og hefur víða látið að sér kveða í íþróttinni.

Geir góður en fallbaráttan harðnar


(15 klukkustundir, 14 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Geir Guðmundsson átti fínan leik fyrir Cesson-Rennes er liðið mátti þola 26:32-tap á útivelli fyrir Tremblay í efstu deild Frakklands í handbolta í kvöld.

Mótið er ekki búið


(15 klukkustundir, 19 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Þetta var svokallaður iðnaðarsigur hjá okkur. Við vorum aðeins betri þegar það skipti mestu máli á móti frábæru Keflavíkurliði,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, í samtali við mbl.is eftir 80:68-sigur liðsins gegn Keflavík í toppslag Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik á Hlíðarenda í kvöld.

„Ekki gerður fyrir heitu löndin“


(15 klukkustundir, 29 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Þetta er bara fínt fyrir hann,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson um þá ákvörðun félaga síns á miðjunni hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu að semja við Al Arabi í Katar til næstu tveggja ára.

Ekkert til að kippa sér upp við árið 2019


(15 klukkustundir, 30 mínútur)
INNLENT „Það er svolítið sérstakt að fólk sé að kippa sér upp við þetta árið 2019, sérstaklega þar sem kvennafótboltinn var orðinn sterkur langt á undan karlafótboltanum,“ segir Guðrún Bergsteinsdóttir lögmaður, eini kvenkyns umboðsmaðurinn sem skráður er hjá Knattspyrnusambandi Íslands.

Valskonur með örlögin í höndum sér


(15 klukkustundir, 34 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Valur er kominn með aðra hönd á deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik eftir 12 stiga sigur gegn Keflavík í toppslag 26. umferðar deildarinnar í Origo-höllinni á Hlíðarenda í kvöld en leiknum lauk með 80:68-sigri Vals.

Frestun bundin jákvæðri atkvæðagreiðslu


(15 klukkustundir, 37 mínútur)
ERLENT Evrópusambandið mun aðeins fallast á frestun á útgöngu Bretlands úr ESB fallist breska þingið á núverandi samning sem Bretum stendur til boða. BBC segir Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, hafa fengið þessi skilaboð frá Brussel.

Fór hjá sér þegar hann hitti nafna sinn


(15 klukkustundir, 39 mínútur)
FÓLKIÐ Ólafur Darri fór hjá sér þegar hann hitti nafna sinn, Ólaf Elíasson, því honum finnst svo mikið til listamannsins koma.

Óvæntur sigur Breiðabliks á KR


(15 klukkustundir, 42 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Botnlið Breiðabliks vann óvæntan 87:86-útisigur á KR í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. KR byrjaði betur og var staðan í hálfleik 55:37. Breiðablik vann hins vegar þriðja leikhlutann 33:9 og lagði grunninn að sigrinum í leiðinni.

Trump deilir við eiginmann Kellyanne


(15 klukkustundir, 54 mínútur)
ERLENT Donald Trump Bandaríkjaforseti á nú í deilum við eiginmann Kellyanne Conway, eins aðstoðarmanna sinna. Hefur Trump kallað George Conway, eiginmann Kellyanne, „eiginmann frá víti“ og því svaraði Conway til með því að endurtaka fyrri ásakanir um að Trump væri andlega vanhæfur til að sinna forsetastarfinu.

„Við erum ekki krakkar lengur“


(15 klukkustundir, 59 mínútur)
FÓLKIÐ Aðdáendur Stranger Things geta andað örlítið léttar en Netflix birti í dag fyrstu stikluna úr þriðju þáttaröðinni og ljóst er að von er á stórkostlegri skemmtun 4. júlí, á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, þegar þáttaröðin verður aðgengileg á Netflix.

Mynduðu hundruð hótelgesta með leynd


(16 klukkustundir, 19 mínútur)
ERLENT Lögregla í Suður-Kóreu hefur handtekið fjóra karlmenn sem ákærðir eru fyrir að taka með leynd myndir af 1.600 hótelgestum og sem þeir seldu síðan á netinu. Örsmáum myndavélum var m.a. komið fyrir í sjónvarpstækjum, festingum fyrir hárþurrkur og í innstungum fyrir rafmagnstæki á 30 hótelum.

Pogba dreymir um að spila fyrir Real


(16 klukkustundir, 22 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, viðurkenndi á blaðamannafundi í dag að hann dreymir um að spila með Real Madríd. Hann er hins vegar ánægður í Manchester sem stendur.

Smíða nýja göngubrú eftir hrun


(16 klukkustundir, 39 mínútur)
INNLENT Vegagerðin stefnir á að ljúka við smíði nýrrar göngubrúar yfir Jökulsá í Lóni við Kollumúla í júní. Gert er ráð fyrir því að verkið kosti nokkuð yfir tuttugu milljónir króna.

Barcelona í vænlegri stöðu


(16 klukkustundir, 45 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Barcelona er í vænlegri stöðu eftir 3:0-sigur á Lillestrøm í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta í kvöld.

Konum í iðngreinum þarf að fjölga


(16 klukkustundir, 54 mínútur)
INNLENT „Við þurfum fleira fólk í iðngreinarnar, þar sem duglegu og hæfileikaríku fólki bjóðast mörg frábær tækifæri til náms og starfa. Vissulega er iðnnemum að fjölga en slíkt mun ekki gerast að neinu marki fyrr en konur koma þarna inn til jafns við karlana,“ segir Þóra Björk Samúelsdóttir, formaður Félags fagkvenna.

Löwen með naumt forskot til Frakklands


(17 klukkustundir, 5 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Þýska liðið Rhein-Neckar Löwen hafði betur gegn Frökkunum í Nantes í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta á heimavelli í kvöld, 34:32.

Grásleppuvertíðin hafin


(17 klukkustundir, 9 mínútur)
200 Hugur er í smábátasjómönnum við upphaf grásleppuvertíðar, sem byrjaði klukkan sjö í morgun. Það verð sem gefið hefur verið út er hærra en það sem sást á sama tíma í fyrra að sögn Arnar Pálssonar, framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda.

Vinsælasta ketó nammið


(17 klukkustundir, 19 mínútur)
MATUR Svo virðist sem heimurinn snúist um ketó mataræðið þessi dægrin og ef maður hefur skellt sér í þá vegferð er eins gott að vita hvað maður er að gera.

Sýrlenskri flóttakonu vísað úr landi


(17 klukkustundir, 19 mínútur)
INNLENT Leikskólinn Vinagarður varð í síðustu viku einum starfsmanni fátækari. Sá var sýrlensk kona á flótta sem hefur nú verið vísað frá Íslandi og til Grikklands. Á flóttanum og í Grikklandi hafði hún lent í miklum hremmingum og verið hótað lífláti.

Einbýlin sem kosta yfir 160 milljónir


(17 klukkustundir, 20 mínútur)
SMARTLAND Dýrustu einbýlishúsin á höfuðborgarsvæðinu eru bæði ný og gömul, staðsett á Nesinu sem og í Kópavogi.

Alexander-Arnold missir af landsleikjum


(17 klukkustundir, 22 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Trent Alexander-Arnold er fimmti leikmaðurinn sem dregur sig úr enska landsliðshópnum í fótbolta fyrir leikina við Tékkland og Svartfjallaland í undankeppni EM í vikunni. Alexander-Arnold er farinn aftur til Liverpool þar sem gert verður að meiðslum hans.

Gæti ég verið að gera hlutina öðruvísi?


(17 klukkustundir, 39 mínútur)
BÖRN Börn eru viðkvæm í eðli sínu og þekkja ekki heiminn eins og við þekkjum hann. Það er hluti af því að vera foreldri að geta sett hluti í samhengi, geta séð hvað liggur á bak við.

Kveikti í rútu með skólabörnum


(17 klukkustundir, 46 mínútur)
ERLENT Ítalska lögreglan bjargaði í dag 51 skólabarni úr skólarútu, sem rænt hafði verið af bílstjóranum. Hann hellti í kjölfarið bensíni yfir rútuna og hótaði að kveikja í. „Enginn mun lifa af,“ segir BBC bílstjórann hafa sagt, en atburðurinn átti sér stað í nágrenni Mílanó.

Von á orkupakkanum innan 10 daga


(17 klukkustundir, 49 mínútur)
INNLENT „Það er auðvitað markmiðið að fara með þau mál og þeim tengd fyrir þann frest,“ svarar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra þegar mbl.is spyr hvort ríkisstjórnin hyggist leggja fram frumvarp um þriðja orkupakka Evrópusambandsins áður en frestur til slíks rennur út 30. mars.

KSÍ svarar Leiknismönnum


(17 klukkustundir, 54 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Leiknir Reykjavík sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna þeirrar ákvörðunar hjá KSÍ að aðhafast ekkert frekar í máli Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar, eftir að hann fékk rautt spjald fyrir ósæmileg ummæli um geðsjúkdóma.

Von á nýrri skýrslu frá innri endurskoðun


(18 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT „Eigum við eitthvað að ræða skýrslu innri endurskoðanda sem var birt í borgarráði síðastliðinn fimmtudag þar sem fjögur verkefni voru fram úr sem nemur heilum bragga? Fimm verkefni upp á milljarð,“ sagði Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, í borgarstjórn í gærkvöldi.

Verður einn sá dýrasti


(18 klukkustundir, 21 mínúta)
BÍLAR Af miklum metnaði hleypti Mercedes merkinu Maybach úr vör sem eigin lúxusmerki árið 2002. Markmiðið var sett hátt, að smíða bíla sem voru góðu þrepi ofar að lúxus en flaggskip Mercedes, S-klassinn.
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur á Facebook-síðu sinni athygli á því að henni hafi undanfarið borist tilkynningar um nýja gerð netglæpa. Að þessu sinni er í póstinum látið líta út fyrir að viðtakandi póstsins tengist rannsókn CIA á barnaklámi „og er pósturinn að því leyti frekar ógeðfelldur,“ segir í færslunni.

Eistneskur landsliðsmaður í Fylki


(18 klukkustundir, 37 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnudeild Fylkis gekk í dag frá samningi við eistneska landsliðsmanninn Tristan Koskor. Koskor er framherji sem spilaði síðast með Tammeka í heimalandinu. Þar skoraði hann 30 mörk í 56 leikjum.

Prentmet kaupir prentsmiðju Odda


(18 klukkustundir, 43 mínútur)
VIÐSKIPTI Prentmet og Oddi hafa komist að samkomulagi um að Prentmet kaupi alla prentvinnslu Odda ásamt tækjum. Eru kaupin gerð með fyrirvara um samþykki samkeppnisyfirvalda, sameinuð prentsmiðja verður rekin í húsakynnum Odda að Höfðabakka.

Sund eða svefn?


(18 klukkustundir, 49 mínútur)
INNLENT Ungt íslenskt sundfólk, á aldrinum 10 til 24 ára, sefur að meðaltali í sex og hálfa klukkustund á sólarhring, nokkuð minna en minna en jafnaldrar þess. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á svefnvenjum ungra íslenskra sundmanna.

Andorra valdi aðeins 20 leikmenn


(18 klukkustundir, 50 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Nú þegar rétt um tveir sólarhringar eru í leik Íslands og Andorra í fyrstu umferð undankeppni EM karla í knattspyrnu hefur knattspyrnusamband Andorra loks gefið út hvernig leikmannahópur liðsins verður skipaður.

Góð byrjun íslenska liðsins


(18 klukkustundir, 53 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Íslenska U17 ára landslið karla í fótbolta byrjaði vel í milliriðli EM í Þýskalandi í dag og vann 2:1-sigur á Slóveníu. Með sigrinum fór Ísland upp í toppsæti riðilsins þar sem heimamenn í Þýskalandi og Hvíta-Rússland skildu jöfn fyrr í dag, 1:1.

Segja málflutning Ásmundar rangan og villandi


(19 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT Málflutningur Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi í dag var bæði rangur og villandi, segir í yfirlýsingu Öryrkjabandalags Íslands sem segir sorglegt að hlýða á fullyrðingar um að ÖBÍ leggist gegn afnámi krónu-á-móti krónu skerðingarinnar.

Iceland in fourth place of world's happiest nations


(19 klukkustundir, 11 mínútur)
ICELAND The World Happiness report was pubished today and the four happiest nations of the world, in this order, are Finland, Denmark, Norway and Iceland.

Mantas týndur og ekki meira með


(19 klukkustundir, 21 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Litháinn Mantas Mockevicius, sem hefur leikið með Keflavík á tímabilinu, hefur ekkert mætt á æfingar síðustu daga og svarar ekki símtölum Keflvíkinga. Þetta segir Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, í samtali við Vísi í dag.

Stelpur í meirihluta í fyrsta sinn


(19 klukkustundir, 35 mínútur)
MATUR Keppnin Kokkur ársins 2019 fer fram í Hörpu á laugardaginn og af þeim sem komust í úrslit eru þrjár konur en slíkt hefur ekki áður gerst hér á landi.

Hvatti þingmenn til að líta í eigin barm


(19 klukkustundir, 41 mínúta)
INNLENT „Ég hef velt því fyrir mér þar sem ég hef fylgst með umræðunni hvort sumum þeirra sem hafa haft hvað hæst um þann meinta sóðaskap og fleira í þá veru og talað um virðingu í því samhengi sé meira annt um virðingu líflausrar styttu en lifandi fólks.“

Stjórnvöld leysi úr réttaróvissu


(19 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT Stjórn Lögmannafélags Íslands vill að stjórnvöld leysi úr þeirri réttaróvissu sem er uppi vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu varðandi skipan dómara í Landsrétt.

Liverpool ætti að bera virðingu fyrir okkur


(19 klukkustundir, 52 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Liverpool hefur ekki efni á að vanmeta Porto er liðin mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta að sögn Iker Casillas, markmanns Porto.

Skaðabótaábyrgð ráðherra ekki útilokuð


(20 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Ekki er lögfræðilega útilokað að Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, beri einhverja fjárhagslega skaðabótaábyrgð á skipunum sínum í embætti dómara við Landsrétt.

Siðferðisgáttin og sálfræðistofa í samstarf


(20 klukkustundir, 5 mínútur)
INNLENT Hagvangur mun hér eftir vísa þeim málum sem koma í gegnum Siðferðisgáttina til sálfræðistofunnar Lífs og sálar ehf., séu málin þess eðlis að það þurfi að fara fram formleg athugun á einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundnu ofbeldi eða annars konar ofbeldi, óski viðkomandi fyrirtæki, með Siðferðisgátt starfrækta, eftir tilvísun.

Ætla sér að slá í gegn


(20 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT Dömurnar í The Post Performance Blues Band ætla að gefa sér eitt ár til að slá í gegn. Ekki aðeins á Íslandi heldur á heimsvísu. Fyrst er meiningin að koma sér á kortið í London. „Ef fyrirætlunin gengur ekki eftir leggjum við árar í bát og hættum,“ segir Álfrún Helga Örnólfsdóttir.

Ólafur Darri er allt öðruvísi en ég hélt


(20 klukkustundir, 9 mínútur)
FÓLKIÐ Logi Bergmann segir að það sé ómögulegt að ná í skottið á Ólafi Darra því hann sé alltaf í útlöndum. Hann segist ekki þekkja hann neitt og því hafi hann komið honum mikið á óvart.

Gætu verið byrjuð að afnema skerðinguna


(20 klukkustundir, 11 mínútur)
INNLENT „Ég vek athygli á því að á sama tíma og Öryrkjabandalagið ætlar að fara í mál við ríkið vegna þessara ömurlegu skerðinga þá hafnaði Öryrkjabandalagið og þingmaðurinn þessari tillögu,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi í dag í umræðum um störf þingsins.

Segja verkföll bara ná til félagsmanna


(20 klukkustundir, 20 mínútur)
INNLENT Verkfall Eflingar nær einungis til félagsmanna verkalýðsfélagsins. Þetta segja Samtök atvinnulífsins á vef sínum og ítreka að boðuð verkföll nái einungis til þeirra starfsmanna sem eiga aðild að þeim stéttarfélögum sem hafa boðað verkföll.

Hrafnhildur úr Val til Gautaborgar


(20 klukkustundir, 24 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnukonan Hrafnhildur Hauksdóttir gekk í dag til liðs við Gautaborg DFF í sænsku C-deildinni. Hrafnhildur kemur til félagsins frá Val, þar sem hún hefur verið samningsbundin frá árinu 2017.

Hljóðsjár hafa mikil áhrif á andarnefjur


(20 klukkustundir, 24 mínútur)
TÆKNI Hljóðbylgjur frá hljóðsjám, sem meðal annars eru notaðar í sjóhernaði, hafa mikil áhrif á hegðun andarnefja á afskekktum svæðum á norðurslóðum, jafnvel þótt bylgjurnar séu sendar út í tuga kílómetra fjarlægð frá dýrunum. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar.

Kristbjörg tárast yfir flutningunum til Katar


(20 klukkustundir, 24 mínútur)
SMARTLAND Kristbjörg Jónasdóttir, einkaþjálfari og eiginkona Arons Einars Gunnarssonar, er hrærð yfir því að fjölskyldan sé að flytja frá Cardiff til Katar.

Grindvíkingar hamingjusamastir Íslendinga


(20 klukkustundir, 33 mínútur)
INNLENT Grindavík er hamingjusamasta sveitarfélag landsins samkvæmt nýrri könnun embættis landlæknis á hamingju Íslendinga. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri áhrifaþátta heilbrigðis hjá embætti landlæknis, kynnti niðurstöðurnar í dag, á alþjóðlega hamingjudeginum.

Stofnað sé til átaka um náttúru Íslands


(20 klukkustundir, 39 mínútur)
200 Formannafundur Landssambands veiðifélaga og Landssambands stangaveiðifélaga átelur harðlega það samráðsleysi sem sagt er hafa verið viðhaft við undirbúning framlagðs frumvarps til breytinga á lögum um fiskeldi.

Verkfallsrétturinn „óvefengdur“


(20 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir stuðningi við boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar og VR næstu vikur. Þetta kemur fram í stuðningsyfirlýsingu ASÍ. Þar segir að það sé grundvallarréttur vinnandi fólks að bindast samtökum og leggja niður vinnu til að knýja á um bætt kjör.

Vignir í aðgerð og úr leik


(20 klukkustundir, 50 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Vignir Svavarsson hefur leikið sinn síðasta leik með danska handboltaliðinu Holstebro. Línumaðurinn er á leiðinni í aðgerð vegna hnémeiðsla og verður hann frá út tímabilið.

Breytingar á íslensku liðunum


(20 klukkustundir, 51 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Fimmtudaginn 21. febrúar var félagaskiptaglugginn í íslensku knattspyrnunni formlega opnaður og þar með geta leikmenn skipt um félag fram í miðjan maímánuð.

San Francisco íhugar rafrettubann


(20 klukkustundir, 54 mínútur)
TÆKNI Borgaryfirvöld í San Francisco í Kaliforníuríki Bandaríkjanna skoða nú að banna sölu rafsígarettna í borginni þar til heilbrigðisyfirvöld Bandaríkjanna hafa metið áhrif þeirra á heilsu fólks með fullnægjandi hætti.

Bjórbann á samfélagsmiðlum


(20 klukkustundir, 57 mínútur)
ERLENT Norska brugghúsið Lervig hefur sent frá sér tilkynningu á samfélagsmiðlum þar sem tilkynnt er að fyrirtækið muni loka á samskipti við alla aðila sem hafa norska IP-tölu, vegna laga um áfengisauglýsingar sem að mati fyrirtækisins banna þeim að vera á samfélagsmiðlum.

Eyjólfur sækist eftir endurkjöri


(20 klukkustundir, 59 mínútur)
VIÐSKIPTI Eyjólfur Árni Rafnsson gefur áfram kost á sér í embætti formanns Samtaka atvinnulífsins, en því hefur hann gegnt frá árinu 2017, að því er fram kemur í fréttatilkynningu samtakanna. Þá hefst rafræn kosning meðal aðildarfyrirtækja í þessari viku.

Davidson féll úr leik í fyrstu umferð


(21 klukkustund, 10 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Jón Axel Guðmundsson og samherjar hans í Davidson eru úr leik í NIT-mótinu eftir 89:81-tap gegn Lipscomb í fyrsta leik í nótt. Mótið er boðsmót fyrir þau háskólalið sem voru næst því að komast í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans.

Fimm ára eyddi sólarhring í eyðimörkinni


(21 klukkustund, 15 mínútur)
ERLENT Fimm ára gamall drengur sem týndist í eyðimörk í vesturhluta Argentínu í hátt í sólarhring hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Benjamín Sánchez var með fjölskyldu sinni í eyðimörkinni þegar leiðir skildu. Sjálfboðaliðar fundu hann tæpum sólarhring síðar 21 kílómetra frá staðnum þar sem hann sást.

Fyrirliðinn fær að einbeita sér að Wolfsburg


(21 klukkustund, 34 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Fimm kunnar knattspyrnukonur verða ekki með landsliðinu í vináttuleikjunum tveimur gegn Suður-Kóreu ytra í apríl. Á það sér sínar skýringar að sögn Jóns Þórs Haukssonar landsliðsþjálfara sem kynnti leikmannahópinn á blaðamannafundi í dag.

Frestað að fella skorsteininn


(21 klukkustund, 45 mínútur)
INNLENT Vegna veðurs verður skorsteinn, sem var hluti af Sementsverksmiðjunni á Akranesi, ekki felldur á fimmtudaginn eins og til stóð heldur verður því frestað fram á föstudaginn. Verður skorsteinninn feldur klukkan 12:15 þann dag.

Vilhjálmur dæmir í undankeppni EM


(21 klukkustund, 54 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Vilhjálmur Alvar Þórarinsson fer fyrir íslenskum dómarakvartett sem sér um dómgæslu á leik í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu á laugardaginn kemur.

Ragnar Þór nýr formaður LÍV


(21 klukkustund, 55 mínútur)
INNLENT Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR var kjörinn formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV) á fundi sambandsins sem fram fór í hádeginu í dag, en Guðbrandur Einarsson sagði af sér sem formaður í morgun.

Google sektað enn á ný


(22 klukkustundir, 2 mínútur)
VIÐSKIPTI Evrópusambandið sektaði bandaríska tölvufyrirtækið Google í dag fyrir brot á samkeppnisreglum. Sektin nemur 1,7 milljörðum dollara og er þetta í þriðja sinn á þremur árum sem Google er gert að greiða háa sekt vegna brota á samkeppnisreglum.

Óskýr ummæli í dómi MDE


(22 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT Björg Thorarensen, prófessor við Háskóla Íslands, telur að túlka verði niðurstöðu Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu um brot á ákvæðum Mannréttindasáttmálans þannig að hún gildi aðeins um fjóra dómara Landsréttar þar sem dómsmálaráðherra vék frá tillögum hæfnisnefndar en ekki þannig að dóm­stóll­inn í heild sinni telj­ist ekki skipaður lög­um sam­kvæmt. Ummæli í dóminum um þetta séu hins vegar óskýr.

Storm expected late Wednesday afternoon in many parts


(22 klukkustundir, 11 mínútur)
ICELAND Bad weather will hit North West Iceland this afternoon with winds of up to 20 - 25 m/s in the West Fjords and up to 20 m/s on Holtavörðuheiði.

Kara­džić hlaut lífstíðardóm eftir áfrýjun


(22 klukkustundir, 13 mínútur)
ERLENT Radovan Kara­džić, fyrrverandi leiðtogi Bosníu-Serba, hlaut í dag þyngdan dóm í Stríðglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna fyrir þjóðarmorð og stríðsglæpi og mun sæta lífstíðarfangelsi. Hann hlaut 40 ára dóm árið 2016, en kaus að áfrýja þeim dómi.

Guðdómlegt grænmetislasagne


(22 klukkustundir, 26 mínútur)
MATUR Það gerist ekki betra en akkúrat þetta lasagne sem þú munt vilja gera vikulega hér eftir. Sveppir og eggaldin leynast í uppskriftinni, en þeir sem kjósa eitthvað annað en þetta grænmeti geta einfaldlega skipt út með öðrum hráefnum sem þeim líst betur á.

Sonur Bjössa og Dísu slær í gegn hjá Calvin Klein


(22 klukkustundir, 34 mínútur)
FÓLKIÐ Íslensku fyrirsæturnar Björn Boði og Hanna Rakel sitja fyrir á mynd sem birt var á Instagram-síðu Calvin Klein.

May óskar eftir að fresta Brexit


(22 klukkustundir, 35 mínútur)
ERLENT Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, óskaði formlega eftir því við forystumenn Evrópusambandsins að formlegri útgöngu landsins úr sambandinu yrði frestað um þrjá mánuði eða til 30. júní í sumar.

Sögulegt afrek í háfjallaklifri


(22 klukkustundir, 39 mínútur)
FERÐALÖG Sumarið 2018 fór klifrarinn Ales Cesen, ásamt þeim Luka Stratar og Tom Livingstone, fyrstur manna og opnaði á sama tíma nýja klifurleið upp norðurhlið Latok 1 tindsins sem liggur í Karakoram-fjallgarðinum í Pakistan.

Kom nýr andi með breytingunum


(22 klukkustundir, 44 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Það verður gaman að liðið geti loksins farið að sýna sitt rétta andlit aftur,“ segir Ragnar Sigurðsson, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, fyrir fyrsta leik Íslands í undankeppni EM 2020 en Ísland mætir Andorra á gervigrasinu í Andorra la Vella á föstudagskvöld.

Sjöunda mislingatilfellið staðfest


(22 klukkustundir, 49 mínútur)
INNLENT Nýtt tilfelli mislinga greindist í gær og er það sjöunda tilfellið sem greinist frá því að mislingafaraldurinn hófst hér á landi í febrúar.

Forsætisráðherra „gúgglaði“ hamingjuna


(22 klukkustundir, 54 mínútur)
INNLENT Í tilefni af alþjóðlega hamingjudeginum, sem er í dag, ákvað Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra að „gúggla“ hamingjuna. Afrakstur „gúgglsins“ kynnti hún þegar hún setti málþing sem embætti landlæknis stendur fyrir í dag undir yfirskriftinni: Hamingja, heilsa og vellíðan - samfélagsleg ábyrgð?

„Óþolandi og ólíðandi“


(22 klukkustundir, 58 mínútur)
INNLENT Ingibjörg Þorsteinsdóttir, formaður Dómarafélags Íslands, segir stöðuna sem er uppi vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu vegna skipunar dómara í Landsrétti vera bæði óþolandi og ólíðandi.

Salka Sól og Arnar Freyr ganga í það heilaga


(23 klukkustundir, 8 mínútur)
K100 Tónlistarparið Salka Sól og Arnar Freyr kenndur við rappsveitina Úlfur úlfur munu ganga í það heilaga í sumar.

Fjórar reyndar ekki með í Suður-Kóreu


(23 klukkustundir, 19 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í dag hvaða leikmenn leika fyrir Íslands hönd í Suður-Kóreu í apríl. Liðið leikur tvo vináttulandsleiki í Suður-Kóreu 6. og 9. apríl gegn liði sem er í 14. sæti á heimslistanum og er að undirbúa sig fyrir lokakeppni HM í sumar.

Styrkur til strandblaks á Húsavík


(23 klukkustundir, 33 mínútur)
INNLENT Úthlutað hefur verið hálfri milljón króna til íþróttafélagsins Völsungs á Húsavík vegna fyrstu alvörustrandblakvallanna þar í bæ.

Bolton fékk hálfs mánaðar frest


(23 klukkustundir, 34 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnufélagið Bolton Wanderers fékk í dag fjórtán daga frest til að koma fjármálum sínum í rétt horf en taka átti félagið til gjaldþrotaskipta í dag.

Svona færðu besta verðið fyrir eignina þína


(23 klukkustundir, 39 mínútur)
SMARTLAND Fasteignasalinn Páll Heiðar Pálsson segir að það skipti miklu máli að verðleggja sig ekki út af markaðnum og ákveðnir þættir þurfi að vera í lagi. Hann segir að það séu margir þættir sem hafi áhrif á söluverð fasteigna.

Fæddi sex börn á níu mínútum


(23 klukkustundir, 39 mínútur)
BÖRN Kona í Houston í Texas fæddi sexbura á dögunum en sexburafæðingar eru afar sjaldgæfar.

Mikið svigrúm til að bregðast við


(23 klukkustundir, 44 mínútur)
INNLENT Mestu skiptir í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í síðustu viku að Landsréttur fái að starfa áfram af fullum þunga. Þetta sagði Davíð Þór Björgvinsson, varaforseti Landsréttar og fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstólinn.
ÍÞRÓTTIR Íþróttafélagið Leiknir í Reykjavík hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna úrskurðar aga- og úrskurðarnefndar KSÍ vegna atviks sem kom upp í leik karlaliðs félagsins gegn Stjörnunni í Lengjubikarnum.

Pakkið mun sigrað


(23 klukkustundir, 49 mínútur)
INNLENT „Matthildur er þrekvirki af því taginu sem Borgarleikhúsið er komið með einstakt lag á að gera vel. Það er heitt hjarta í sýningunni sem hverfur ekki í hávaðanum, orðaflaumnum, tæknibrellunum og endalausri hugkvæminni og örlætinu við smáatriðanostrið,“ segir í leikdómi um söngleikinn Matthildi.
ICELAND The Snæfellsnes Peninsula is renowned for beautiful nature and charming villages. There are many things to do and see there, and most of them can be covered in a day trip from Reykjavik, even in winter.

Vísun í nasista dregur dilk á eftir sér


(23 klukkustundir, 53 mínútur)
VIÐSKIPTI Svo kann að fara að forstjóri Volkswagen-verksmiðjanna þurfi að segja starfi sínu lausu vegna afar óheppilegra ummæla sem hann lét falla í síðustu viku með augljósri vísan til útrýmingarbúða nasista.

Morgunflóð í Reykjavík verði 4,4 metrar


(23 klukkustundir, 53 mínútur)
200 Landhelgisgæslan vekur athygli á sérlega hárri sjávarstöðu næstu daga, en stórstreymt er á föstudaginn. Veðurspá gerir ráð fyrir hvössum suðvestan- og vestanáttum og mikilli ölduhæð vestur af landinu fram á fimmtudag.

SGS svarar Aðalsteini


(23 klukkustundir, 57 mínútur)
INNLENT Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands segir Framsýn stéttarfélag hafa borið SGS þungum sökum í kjölfar ákvörðunar um að afturkalla samningsumboð sitt frá SGS. Hafnar samningsnefndin þessum ásökunum og segir miður að vera borin þungum sökum af félögum sínum.
Meira píla