Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Þórður Tandri Ágústsson, leikmaður Stjörnunnar, fékk rauða spjaldið eftir aðeins tólf mínútur í leik Selfoss og Stjörnunnar á Selfossi í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Manchester United fær Atalanta í heimsókn á Old Trafford í 3. umferð F-riðils Meistaradeildar Evrópu í fótbolta klukkan 19.
MATUR Það er ýmislegt sem við vitum ekki um skyndibitakeðjuna McDonald's – en starfsmaður þar hefur ljóstrað upp þremur „leyndarmálum“ sem almenningur er kannski ekki með á hreinu.

Fyrsta tap Njarðvíkinga

(26 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Njarðvík tekur á móti Val í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Ljónagryfjunni í Njarðvík klukkan 18:15.
ÍÞRÓTTIR Helena Sverrisdóttir skoraði 15 stig fyrir Hauka þegar liðið tapaði gegn Tarbes í L-riðli Evrópubikarnum í körfuknattleik í Frakklandi í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Sif Atladóttir, miðvörðurinn reyndi hjá sænska félaginu Kristianstad og íslenska kvennalandsliðinu, segir Sveindísi Jane Jónsdóttur, samherja sinn hjá báðum liðum, vera að bæta sig afar hratt.
FERÐALÖG Elísabet II. Bretlandsdrottning hefur þurft að aflýsa ferðalagi sínu til Norður-Írlands af heilsufarsástæðum. Drottningin samþykkti með semingi að fylgja ráðum lækna sinna og hvíla sig í næstu daga að sögn hallarinnar.
ÍÞRÓTTIR Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti frábæran leik fyrir HK þegar liðið tók á móti ÍBV í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í Kórnum í Kópavogi í kvöld.

Á von á löngu og leiðinlegu stríði

(1 klukkustund, 3 mínútur)
INNLENT Ólafur Elíasson, píanóleikari, kennari og íbúi í Bústaðahverfinu, segist geta fullyrt að yfirgnæfandi meirihluti íbúanna í hverfinu sé ósáttur við við vinnutillögur hverfisskipulags Háaleiti og Bústaða þar sem gert er ráð fyrir 17 nýjum byggingum með 130 til 150 íbúðum við Bústaðaveg.

Nýtt nafn og nýtt hár

(1 klukkustund, 13 mínútur)
FÓLKIÐ Það eru miklar breytingar í lífi fjöllistamannsins Kanye West um þessar mundir. Nýverið fékk hann samþykkt nafnabreytingu og gengur hann undir nafninu Ye. Þar að auki skartar hann nýrri klippingu sem virðist þó vekja nokkra undrun á samfélagsmiðlum.
INNLENT Jón Hjartarson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2021 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni Troðningar. Bókin kemur í verslanir í dag en JPV útgáfa gefur út. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða í dag.

Salzburg í vænlegri stöðu

(1 klukkustund, 26 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Noah Okafor skoraði tvívegis fyrir Salzburg þegar liðið tók á móti Wolfsburg í G-riðli Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í Austurríki í kvöld.

Í gömlum Óskarskjól af mömmu sinni

(1 klukkustund, 28 mínútur)
SMARTLAND Hin 16 ára gamla Zahara Jolie-Pitt stal senunni á rauða dreglinum á mánudaginn þegar kvikmyndin Eternals var frumsýnd. Zahara klæddist silfruðum kjól af móður sinni, leikkonunni Angelinu Jolie.

Enn annað leynibarn fæddist í Hollywood

(1 klukkustund, 28 mínútur)
BÖRN Leikkonan Jessica Barden, sem fer með hlutverk í þáttunum End of the F***ing World eignaðist barn á dögunum. Þessu greindi Barden frá á samfélagsmiðlum í vikunni og sagðist elska að vera mamma einhvers.

Vilja fækka prestum vegna fjárhagsvandræða

(1 klukkustund, 43 mínútur)
INNLENT Fyrir liggur tillaga til hagræðingu á mannhaldi þjóðkirkjunnar. Lagt er til að fjöldi stöðugilda starfsmanna verði 157,7 en nú er hann 169,7. Þetta kemur fram í minnisblaði um hagræðingu í mannahaldi þjóðkirkjunnar.

Sigvaldi og Aron röðuðu inn mörkum

(1 klukkustund, 44 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Íslendingar voru fyrirferðamiklir í Meistaradeildinni í handknattleik í dag.

Fyrsti sigur Barcelona í Meistaradeildinni

(1 klukkustund, 48 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Gerard Pique reyndist hetja Barcelona þegar liðið tók á móti Dynamo Kiev í E-riðli Meistaradeilar Evrópu í knattspyrnu í Barcelona í kvöld.

Sigrar hjá Elvari og Tryggva

(2 klukkustundir, 3 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Lið Elvar Más Friðrikssonar og Tryggva Snæs Hlinasonar unnu bæði leiki sína í Evrópubikar félagsliða í körfuknattleik í dag.

Fundu muni frá unnusta Petito

(2 klukkustundir, 13 mínútur)
ERLENT Réttarmeinafræðingur og leitarhundur á vegum Sarasota-héraðs fundu í dag muni í eigu Brian Laundrie, fyrrverandi unnusta Gabby Petito sem fannst látin í september í skóglendi í Bridger-Teton.

Fengu engar upplýsingar frá lögreglu um sektir

(2 klukkustundir, 18 mínútur)
INNLENT Birgir Ármannsson, formaður kjörbréfanefndar alþingis, segir nefndina hafa kallað eftir viðbótarupplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi vestra í dag í kjölfar frétta af sektargerð gagnvart yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis.
K100 Er þetta framtíðin?

„Góður árangur í ljósi krefjandi aðstæðna“

(2 klukkustundir, 28 mínútur)
VIÐSKIPTI Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group segir mjög ánægjulegt að félagið hafi skilað hagnaði í fyrsta sinn í tvö ár á þriðja ársfjórðungi 2021. Hann segir þetta afrakstur árangursmikillar uppbyggingar.

Icelandair skilar 2,5 milljarða króna hagnaði

(2 klukkustundir, 43 mínútur)
VIÐSKIPTI Icelandair Group skilaði 2,5 milljarða króna hagnaði á þriðja fjórðungi þessa árs. Lausafjárstaða félagsins styrktist einnig og nam 57 milljörðum króna í lok fjórðungsins, ásamt því að haldbært fé í rekstri nam 3,2 milljörðum króna, en það var neikvætt um 11,1 milljarð króna í lok sama ársfjórðungs síðasta árs.

Ótemjan í hausnum á þér er stjórnlaus 

(2 klukkustundir, 58 mínútur)
SMARTLAND „Kannast þú við að hugsa um fortíðina og hafa áhyggjur af framtíðinni? Festast í gömlum minningum eða ókomnum atburðum sem verða líklega aldrei að veruleika. Reynt að reikna út framtíðar atburðarás, með misgáfulegum breytum um hvernig hitt eða þetta muni fara.“

Allt annað að vera hjá AC Milan en Napoli

(2 klukkustundir, 58 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Guðný Árnadóttir, leikmaður AC Milan á Ítalíu og íslenska kvennalandsliðsins, segist hæstánægð með að hafa tekið skrefið í atvinnumennskuna á Ítalíu.

Pétur og Tufegdzic sömdu við Vestra

(3 klukkustundir, 21 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Bolvíkingurinn Pétur Bjarnason, einn af lykilmönnum Vestra, hefur skrifað undir nýjan samning og leikur áfram með liðinu á næsta tímabili.
ÍÞRÓTTIR Tveir leikir fóru fram í þriðju umferð Vodafonedeildarinnar í Counter-Strike:Global Offensive í gær. Vallea mættu SAGA og Þór Akureyri mættu Ármann.
INNLENT Karl Gauti Hjaltason, sem kærði framkvæmd alþingiskosninga í Norðvesturkjördæmi til lögreglu, segir sektargerð lögreglu á hendur yfirkjörstjórn kjördæmisins marka vatnaskil í málinu. Hann telur ekki lengur hægt að byggja á gögnum úr kjördæminu.

Ótrúleg endurkoma Leicester í Rússlandi

(3 klukkustundir, 31 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Patson Daka fór á kostum fyrir Leicester liðið heimsótti Spartak Moskvu í C-riðli Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu í dag.

Miklar tafir vegna framkvæmda og umferðarslyss

(3 klukkustundir, 38 mínútur)
INNLENT Mikil örtröð hefur skapast á Vesturlandsvegi vegna framkvæmda og umferðaróhapps.

Snilldar leið til að skera út grasker

(4 klukkustundir, 7 mínútur)
MATUR Hrekkjavökuhátíðin er haldin ár hvert, og fer hratt vaxandi hér á landi. Við förum varla í gegnum matvöruverslun þessa dagana, án þess að ramba fram á nokkur grasker.

Sif Jóhannsdóttir nýr rekstrarstjóri Aton.JL

(4 klukkustundir, 23 mínútur)
INNLENT Samskiptafélagið Aton.JL. hefur ráðið Sif Jóhannsdóttur sem rekstrarstjóra fyrirtækisins en hún hafði áður starfað innan þess sem ráðgjafi. Sif vann áður sem verkefnastjóri útgáfu hjá Forlaginu auk þess að sinna kynningu og sölu á verkum íslenskra höfunda erlendis.

Verðlaunahöfundur bauð í teiti

(4 klukkustundir, 28 mínútur)
SMARTLAND Rithöfundurinn Ólafur Gunnar Guðlaugsson hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin í ár fyrir bók sína, Ljósberi. Um er að ræða fyrsta bindið í þríleiknum um Síðasta seiðskrattann. Bækur Ólafs hafa hlotið mikið lof en bókin um Benedikt búálf er líklega hans þekktasta verk.

Love Island stjarna landar risasamningi

(4 klukkustundir, 28 mínútur)
K100 Það er ekkert annað!

Ein allsherjar veisla að sögn Tómasar

(4 klukkustundir, 40 mínútur)
200 Beitir NK kom til hafnar í Neskaupstað með 1.600 tonn af norsk-íslenskri síld. Einnig hefur verið landað 1.100 tonnum af kolmunna úr Barða NK.

Ætla að gera mitt besta til að halda stöðunni

(4 klukkustundir, 46 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Guðný Árnadóttir, leikmaður AC Milan á Ítalíu og íslenska kvennalandsliðsins, er miðvörður að upplagi en er þrátt fyrir það hugsuð sem hægri bakvörður hjá landsliðinu.

ASÍ varar við sölu á Mílu

(4 klukkustundir, 59 mínútur)
INNLENT Miðstjórn Alþýðusambands Íslands varar við sölu á Mílu. Þau óttast þjóðaröryggi og segja almenning sitja uppi með kostnaðinn. Þetta kemur fram í ályktun miðstjórnar ASÍ.

Mestu munar um minnkandi atvinnuleysi

(5 klukkustundir, 18 mínútur)
VIÐSKIPTI „Jákvæðasta þróunin sem er áþreifanleg fyrir almenning er hve hratt við sjáum draga úr atvinnuleysi, hraðar en við áttum von á. Við erum komin niður fyrir fimm prósent atvinnuleysi og við reiknum með að það haldi áfram að lækka það sem eftir er af ári,“ segir Daníel Svavarsson, aðalhagfræðingur Landsbankans, í samtali við mbl.is að kynningu nýrrar Hagsjár bankans lokinni.
ÍÞRÓTTIR Sif Atladóttir, einn reynslumesti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kveðst spennt fyrir því að mæta Tékklandi, liði sem hefur bætt sig gríðarlega á undanförnum árum, í undankeppni HM 2023 á föstudaginn.

Yfir hálf milljón birkiplantna í jörð

(5 klukkustundir, 23 mínútur)
INNLENT Starfsfólk verktakans Gone West gróðursetti hátt í hálfa milljón birkiplantna á Hekluskógasvæðinu og upp í Hrauneyjar í septembermánuði. Gone West er fyrirtæki sem vinnur að gróðursetningu trjáplantna í nokkrum löndum Evrópu. Alls voru gróðursettar 456.
ERLENT Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið tvo fyrrverandi þýska hermenn sem eru sakaðir um að reyna að setja á laggirnar sveit vopnaðra manna til að berjast í borgarstyrjöldinni í Jemen. Mennirnir eru sakaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk.

Sjö smitrakningar á tæpum átta vikum

(5 klukkustundir, 47 mínútur)
INNLENT Í Norðlingaskóla hefur sjö sinnum verið farið í smitrakningar vegna covid-smita á tæplega átta vikum og í einstaka tilfellum hafa sömu börnin þurft að fara í sóttkví tvisvar eða þrisvar.

Hættulegt að reka samfélag án góðra gagna

(5 klukkustundir, 58 mínútur)
VIÐSKIPTI Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Creditinfo, sér mörg tækifæri fram undan á markaðnum.

Njóta lífsins á Ítalíu enn og aftur

(5 klukkustundir, 58 mínútur)
FERÐALÖG Tónlistarhjónin Beyoncé og Jay-Z voru í lúxusfríi á Ítalíu um helgina. Hjónin virðast hafa gert fátt annað en að vera í lúxusfríum í Evrópu síðustu vikurnar.
TÆKNI Bókasafn Vestmannaeyja tekur nú þátt í verkefni undir yfirskriftinni Kveikjum neistann með það að markmiði að ýta undir lestur barna og unglinga.

Pútín mun ekki mæta á loftslagsþingið

(6 klukkustundir, 23 mínútur)
ERLENT Vladimír Pútín Rússlandsforseti mun ekki taka þátt í COP26-loftslagsþingi Sameinuðu þjóðanna sem fer fram í Glasgow í Skotlandi.

Viðræður um Sögu mjakast áfram

(6 klukkustundir, 24 mínútur)
INNLENT Viðræður um sölu Bændasamtakanna á Hótel Sögu hafa mjakast áfram að undanförnu, að sögn Gunnars Þorgeirssonar, formanns BÍ. Hann segir að málin þurfi að skýrast ekki síðar en í næstu viku.
K100 Yndislegt góðverk.
ÍÞRÓTTIR Fimm einstaklingar hafa verið handteknir í tengslum við líkamsárás sem belgískur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester City varð fyrir í Belgíu eftir leik City gegn Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gær.

Eygir jafnvægi á húsnæðismarkaði

(6 klukkustundir, 58 mínútur)
VIÐSKIPTI Möguleiki er á að jafnvægi náist á milli eftirspurnar, þarfar og framboðs á húsnæðismarkaði samkvæmt nýrri hagspá Landsbankans.

Hitabeltisdýr í Hveragerði gera vel við gesti

(6 klukkustundir, 58 mínútur)
INNLENT Um næstu helgi verður bjórhátíð Ölverks haldin í annað sinn. Hátíðin er haldin í stóru gróðurhúsi miðsvæðis í Hveragerði og þar gefst gestum tækifæri á að kynna sér framleiðslu fjölda íslenskra brugghúsa.

Kosningavetur hjá arkitektum

(7 klukkustundir, 13 mínútur)
VIÐSKIPTI Sveitarstjórnarkosningar hafa gjarnan mikil áhrif á störf landslagsarkitekta, að sögn Finns Kristinssonar framkvæmdastjóra Landslags. Mikið hefur verið að gera að undanförnu.
FÓLKIÐ Bríet heldur útgáfutónleika sína í Eldborg í Hörpu á föstudaginn klukkan átta og klukkan tíu. Það verður öllu til tjaldað og Bríet mun leiða tónleikagesti í gegnum plötu sína, Kveðja, Bríet og vel valin lög. Tónleikarnir eru stærsta verkefni Bríetar sem hefur tekið að sér á ferlinum.

Fonseca í viðræðum við Newcastle

(7 klukkustundir, 28 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Nýir eigendur enska knattspyrnufélagsins Newcastle United hafa þegar hafið viðræður við portúgalska knattspyrnustjórann Paulo Fonseca. Þó verður rætt við fleiri stjóra er Newcastle leitar að nýjum langtímakosti í stöðuna.

Húðvörulína Valkyrjunnar veldur fjaðrafoki

(7 klukkustundir, 28 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Rachell „Valkyrae“ Hofstetter, efnishöfundur og meðeigandi rafíþróttafélagsins 100 Thieves, gaf út nýja húðvörulínu í gær. Húðvörulínan nefnist RFLCT og hefur neikvæð umræða skapast vegna útgáfu hennar.

Upplifði mikið fæðingarþunglyndi

(7 klukkustundir, 28 mínútur)
BÖRN Sjónvarpskonan Meghan McCain glímdi við mikið fæðingarþunglyndi fyrstu sex mánuðina eftir að hún fæddi frumburð sinn, dótturina Liberty, í heiminn. McCain, sem er dóttir öldungardeildarþingmannsins John McCain heitins, segist ekki hafa getað farið að heiman vegna áhyggja og kvíða.

Ólína og Sigmundur Ernir í stuði

(7 klukkustundir, 28 mínútur)
SMARTLAND Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir fagnaði nýútkominni bók sinni, Ilmreyr móðurminningar, á dögunum. Bókin er kveðja frá dóttur til móður en um leið óður til formæðranna og feðranna.
INNLENT Eiríkur Sigurbjörnsson, stofnandi Omega og sjónvarpspredikari á samnefndri stöð, hefur verið dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 109 milljónir í sekt vegna brota á skattalögum.

Ein ljúfasta manneskja sem ég hef kynnst

(7 klukkustundir, 58 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Allan Saint-Maximin, sóknarmaður enska knattspyrnufélagsins Newcastle United, hefur sent Steve Bruce, fráfarandi knattspyrnustjóra félagsins, hjartnæma kveðju.

Býst við auknum smitfjölda á næstunni

(8 klukkustundir, 1 mínúta)
INNLENT Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir líklegt að kórónuveirusmitum eigi eftir að fjölga á næstunni en í gær greindust 66 smit innanlands og í fyrradag 80. Þar áður voru að greinast í kringum 20 til 40 smit innanlands.
INNLENT Íslenska ríkið tekur þátt í dómsmáli fyrir Evrópudómstólnum sem höfðað var á Spáni vegna ofurdeildar Evrópu, sem nokkur af stærstu liðum álfunnar ætluðu að setja af stað fyrr á þessu ári. Rætt var um málið á ríkisstjórnarfundi í gær.

Guðni og Katrín funduðu í morgun

(8 klukkustundir, 12 mínútur)
INNLENT Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, átti í morgun fund með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Á fundinum var rætt var um gang viðræðna stjórnarflokkanna þriggja um áframhaldandi samstarf.

Talningarsalurinn var ólæstur

(8 klukkustundir, 25 mínútur)
INNLENT Hurð inn í talningarsal á Hótel Borgarnesi var ólæst á meðan kjörgögn úr Norðvesturkjördæmi lágu þar inni, óinnsigluð og óvöktuð, eftir að talningu lauk í kjölfar þingkosninganna í síðasta mánuði.

Trúin flutti fjöll og tryggði gull

(8 klukkustundir, 28 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Jamaíski spretthlauparinn Elaine Thompson-Herah segist hafa þurft að taka til í höfðinu á sér í sumar, skömmu áður en hún vann þrjú ólympíugull á Ólympíuleikunum í Tókýó.

Íbúðir hækkuðu mest á Íslandi

(8 klukkustundir, 28 mínútur)
VIÐSKIPTI Frá 2010 til 2021 hefur íbúðaverð á Íslandi hækkað mest miðað við lönd í Evrópusambandinu og á Evrópska efnahagssvæðinu.
K100 „Það var alveg „geðveikt“ í gær og þetta er „sturluð“ sýning. Þetta er okkur tamt að nota um hluti sem eru mjög jákvæðir,“ segir Björn Thors.

Glæsileg mörk Bjarka í gærkvöldi (myndskeið)

(8 klukkustundir, 58 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Bjarki Már Elísson var einu sinni sem áður markahæstur í liði Lemgo þegar liðið tapaði naumlega, 29:30, gegn Benfica í Evrópudeildinni í handknattleik karla í gærkvöldi.

Good Outlook for Christmas Concert Season

(9 klukkustundir, 2 mínútur)
ICELAND The CEO of Sena, a company specializing, among other things, in event planning, welcomes the gradual lifting of domestic COVID-19 restrictions in Iceland.

Tommi labbaði út af Bond

(9 klukkustundir, 8 mínútur)
FÓLKIÐ Tómas Tómasson, nýkjörinn þingmaður Flokks fólksins og betur þekktur sem Tommi á Búllunni, var ekki hrifnari af nýju James Bond myndinni, No Time To Die, en svo að hann fór heim af sýningunni í hléi.

Þórsarar enn ósigraðir

(9 klukkustundir, 13 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Þriðja umferð sjötta tímabils Vodafonedeildarinnar í leiknum Counter-Strike:Global Offensive hófst í gær þegar fyrri tveir leikir umferðarinnar voru leiknir. Þór Akureyri unnu gegn Ármanni og eru því enn ósigraðir á toppi deildarinnar.

Segir flugmanninn í flugi Sala hafa verið óhæfan

(9 klukkustundir, 25 mínútur)
ÍÞRÓTTIR David Henderson réði flugmann sem var hvorki hæfur né fær um að fljúga flugvélinni sem átti að flytja knattspyrnumanninn Emiliano Sala frá Frakklandi til Cardiff í Wales að mati saksóknara.

Verða Píkubollarnir jólagjöfin í ár?

(9 klukkustundir, 25 mínútur)
MATUR Arna Rúnars Crowley er ljósmyndari og grafísk listakona að mennt – og feminísti „at heart“, að eigin sögn.

Vallea nældu sér í sinn fyrsta sigur

(9 klukkustundir, 28 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Þriðja umferð sjötta tímabils Vodafonedeildarinnar í leiknum Counter-Strike:Global Offensive hófst í gær þegar fyrri tveir leikir umferðarinnar voru leiknir. Vallea unnu SAGA í fyrsta leik og nældu sér í sín fyrstu stig í deildinni á þessu tímabili.

Segja yfirkjörstjórn boðið að greiða sekt

(9 klukkustundir, 31 mínúta)
INNLENT Lögreglustjórinn á Vesturlandi hefur boðið yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi að greiða sektir vegna ógætilegrar meðferðar kjörseðla í kjölfar þingkosninganna í síðasta mánuði.

66 smit innanlands – 27 óbólusettir

(9 klukkustundir, 54 mínútur)
INNLENT Alls greindust 66 með kórónuveiruna innanlands síðasta sólarhringinn. Þar af voru 27 óbólusettir. Þetta kemur fram á Covid.is. 38 manns voru í sóttkví við greiningu. 592 eru núna í einangrun.
TÆKNI Facebook ætlar að breyta nafni fyrirtækisins í næstu viku til að það passi betur við áætlanir um uppbyggingu svokallaðs „metaverse“.

Hagnaður Haga var 1,7 milljarðar króna

(10 klukkustundir, 11 mínútur)
INNLENT Hagnaður verslunarfyrirtækisins Haga á öðrum fjórðungi ársins nam rúmum 1,7 milljörðum króna. Hagnaðurinn eykst um 23% milli tímabila en á sama tíma á síðasta ári hagnaðist félagið um rúmlega 1,3 milljarða króna.

Bruce farinn frá Newcastle

(10 klukkustundir, 15 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Steve Bruce hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri enska félagsins Newcastle United.
ICELAND Data published by Statistics Iceland yesterday show that January 1, this year, the number of immigrants living in Iceland was 57,126.

Hvernig kem ég í veg fyrir kulnun?

(10 klukkustundir, 22 mínútur)
SMARTLAND Þú getur verið með tvo einstaklinga í sama starfi, með sömu menntun, sömu laun, sömu vinnuaðstæður, annar fer í kulnun, veikist og fer í leyfi en hinum gengur vel, líður vel og blómstrar í lífi og starfi. Hvernig má það vera?

Ekkert varð úr samdrætti í sjávarútvegi

(10 klukkustundir, 25 mínútur)
200 Ekkert varð úr þeim mikla samdrætti í sjávarútvegi sem óttast var á síðasta ári þegar kórónuveirufaraldurinn skall á.

Klopp strunsaði af blaðamannafundi

(10 klukkustundir, 28 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, strunsaði af blaðamannafundi eftir frækinn 3:2 sigur liðsins gegn Atlético Madríd þar í borg í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi þar sem honum þótti spænskur blaðamaður dónalegur.

„Ferðaþjónustan er vöknuð úr dvala“

(10 klukkustundir, 48 mínútur)
VIÐSKIPTI „Efnahagsbatinn er hafinn af fullum krafti og það er nokkuð bjart framundan. Ferðaþjónustan er vöknuð úr dvala, horfur eru á sérstaklega góðri loðnuvertíð og ýmis ytri skilyrði eru okkur hagfelld,“ sagði forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans við kynningu þjóðhags- og verðbólguspár deildarinnar fyrir árin 2021-2024.

Breytingarskeiðið á ekki að vera tabú

(10 klukkustundir, 53 mínútur)
K100 „Ég er búin að fá frá nokkuð mörgum konum sem segja: „Nú skil ég af hverju ég skildi.“

Vildi ekki verða öldungur ársins

(10 klukkustundir, 53 mínútur)
FÓLKIÐ Elísabet II Bretlandsdrottning afþakkaði nýverið heiðursverðlaunum breska tímaritsins Oldie sem öldungur ársins. Drottningin sendi tímaritinu bréf þar sem hún hafnaði verðlaununum á þeim forsendum að hún væri ekki í hóp þeirra sem hægt væri að tilnefna.

Átta liggja inni með Covid-19

(10 klukkustundir, 54 mínútur)
INNLENT Átta sjúklingar liggja á Landspítalanum vegna Covid-19, allir fullorðnir. Meðalaldur þeirra er 56 ár. Enginn er á gjörgæslu.

Ein efnilegasta blakkona Evrópu fæddist á Akureyri

(10 klukkustundir, 56 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Rússneska blakkonan Ekaterina Antropova er ekki nafn sem margir utan blakáhugafólks kannast við en hún spilar í einni sterkustu deild Evrópu og er á meðal efnilegustu leikmanna álfunnar.

Lýðræðisstefna Reykjavíkurborgar samþykkt

(10 klukkustundir, 59 mínútur)
INNLENT Fyrsta Lýðræðisstefna Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn í gær og gildir hún til ársins 2030.

Rio Tinto ætlar að draga úr útblæstri um helming

(11 klukkustundir, 6 mínútur)
VIÐSKIPTI Rio Tinto ætlar að draga úr útblæstri kolefnis um 50 prósent fyrir árið 2030, að því er kemur fram í tilkynningu sem það sendi frá sér í morgun.

Stökkköngulær ylja sannarlega

(11 klukkustundir, 28 mínútur)
INNLENT Engin hinna 5.800 tegunda stökkköngulóa lifir hér á landi, en „af og til berast mér þó stökkköngulær sem fylgt hafa varningi og þær ylja sannarlega,“ skrifar Erling Ólafsson skordýrafræðingur á facebooksíðuna Heimur smádýranna.

Stuðningsmaður City berst fyrir lífi sínu

(11 klukkustundir, 31 mínúta)
ÍÞRÓTTIR Ráðist var á belgískan stuðningsmann enska knattspyrnufélagsins Manchester City á bensínstöð í Drongen í Belgíu eftir leik City og Club Brugge í Brugge þar í landi í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi.

Þessar afléttingar hafa tekið gildi

(11 klukkustundir, 48 mínútur)
INNLENT Á miðnætti tóku í gildi afléttingar á takmörkunum vegna kórónuveirunnar en almennar takmarkanir miðast núna við 2.000 manns í stað 500.
ÍÞRÓTTIR Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, á von á mjög erfiðum leik gegn Tékklandi þegar liðin mætast í C-riðli undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli á föstudaginn kemur, 22.

„Mann langar ekki alltaf að vera í því sama“

(11 klukkustundir, 56 mínútur)
SMARTLAND „Það er svolítið flókið að vera með vikulega þætti, upp á klæðnað. Ég hefði helst viljað vera í mínum eigin fötum, en það er víst ekki endalaust til af þeim og mann langar ekki alltaf að vera í því sama.“

Mygla hefur greinst í Myllubakkaskóla

(12 klukkustundir, 10 mínútur)
INNLENT Greinst hefur mygla í Myllubakkaskóla í Keflavík og hafa nokkrir starfsmenn og nemendur fundið fyrir verulegum einkennum.

Brooklyn og Lakers byrja bæði á tapi

(12 klukkustundir, 12 mínútur)
ÍÞRÓTTIR NBA-deildin í körfuknattleik hófst að nýju í nótt með tveimur leikjum. Tvö af þeim liðum sem eru talin sigurstranglegust í vetur, Brooklyn Nets og LA Lakers, voru í eldlínunni og töpuðu bæði.

40 börn í Háteigsskóla í einangrun eða sóttkví

(12 klukkustundir, 20 mínútur)
INNLENT Um fjörutíu börn í Háteigsskóla hafa verið send í einangrun og sóttkví eftir að smit greindust á meðal óbólusettra nemenda.

Sandra lætur drauminn rætast í Los Angeles

(12 klukkustundir, 28 mínútur)
FERÐALÖG Þjálfarinn Sandra Björg Helgadóttir flutti til Los Angeles-borgar í Bandaríkjunum í ágúst síðastliðnum. Sandra hafði lengi stefnt á það að flytja til borgarinnar og frestaði því þar að auki um eitt ár vegna heimsfaraldursins.

Eldgos í japanska fjallinu Aso

(12 klukkustundir, 42 mínútur)
ERLENT Eldgos er hafið í japanska eldfjallinu Aso með tilheyrandi öskuskýi sem nær þúsundir metra upp í loftið. Engar fregnir hafa borist af meiðslum fólks en fjallið er staðsett í suðvesturhluta Japans. Lögreglan kannar hvort göngufólk hafi verið á ferðinni á fjallinu.

Nýr lúxusbíósalur í Kringlunni

(12 klukkustundir, 58 mínútur)
VIÐSKIPTI Áform eru uppi um að innrétta nýjan 72 sæta lúxusbíósal í Kringlunni. Erindi þess efnis er nú til meðferðar hjá Reykjavíkurborg.

Leggja til að Bannon verði ákærður

(13 klukkustundir, 9 mínútur)
ERLENT Þingnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings samþykkti einróma að leggja til að Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trumps fyrrverandi Bandaríkjaforseta, verði ákærður fyrir að neita að bera vitni fyrir nefndinni vegna árásarinnar á þinghús Bandaríkjanna.

Mannskæð sprengjuárás í Damaskus

(13 klukkustundir, 22 mínútur)
ERLENT Að minnsta kosti 13 fórust og þrír slösuðust í sprengjuárás á herrútu í Damaskus, höfuðborg Sýrlands.
K100 Snjókúlukraftaverk.

Nafnið Archie nær nýjum vinsældum

(13 klukkustundir, 28 mínútur)
BÖRN Nafnið Archie var í fyrsta skipti á lista yfir tíu vinsælustu barnanöfn drengja á Bretlandi á síðasta ári. Nafnið var það níunda vinsælasta. Hertogahjónin af Sussex, Harry og Meghan, gáfu frumburði sínum nafnið árið 2019.
TÆKNI Þjóðir heimsins stefna að því að framleiða yfir tvöfalt meira af kolum, olíu og gasi miðað við þau mörk sem hafa verið sett til að koma í veg fyrir að hlýnun jarðar fari yfir 1,5 gráðu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu umhverfisnefndar Sameinuðu þjóðanna þar sem stefna stjórnvalda er gagnrýnd.

Skyndikynnin áttu sér stað í lyftu

(13 klukkustundir, 40 mínútur)
FÓLKIÐ Fyrirsætan Cara Delevingne talar opinskátt um kynlíf sitt. Sagði hún meðal annars frá því þegar hún stundaði kynlíf með manneskju sem hún þekkti lítið í lyftu.

Neitaði að láta ræningja fá síma og peninga

(13 klukkustundir, 57 mínútur)
INNLENT Tveir ungir menn veittust að konu við heimili hennar og ógnuðu henni, meðal annars með eggvopni, í hverfi 201 í Kópavogi í gærkvöldi og sögðu henni að gefa þeim síma sinn og peninga.

Hiti um og yfir frostmarki

(14 klukkustundir, 11 mínútur)
INNLENT Spáð er norðlægri átt í dag, 10 til 18 metrum á sekúndu, en hægari vindur verður á vestanverðu landinu.

Alan Talib ætlar ekki að gefast upp

(14 klukkustundir, 58 mínútur)
VIÐSKIPTI Alan Talib, teppasali og eigandi Cromwell Rugs ehf., hyggst áfrýja ákvörðun Neytendastofu um að sekta fyrirtæki hans um þrjár milljónir króna fyrir teppaauglýsingar. „Ég ætla alla leið með þetta.

Eins árs fyrirtæki safnar 232 m. kr.

(14 klukkustundir, 58 mínútur)
VIÐSKIPTI Treble Technologies, íslenskt sprotafyrirtæki sem sérhæfir sig í hugbúnaði á sviði hljóðhermunar, lauk í gær 232 milljón króna fjármögnun. Helstu fjárfestar eru Börkur Arnviðarsson stofnandi ChemoMetec, félagið Omega ehf., Sigþór Sigmarsson og Trausti Kristjánsson.

Skrefinu nær takmarkalausum jólatónleikum

(14 klukkustundir, 58 mínútur)
INNLENT Forstjóri Senu Live fagnar þeim afléttingum sóttvarnaaðgerða sem heilbrigðisráðherra tilkynnti í gær. Hann setur ekki út á það að afléttingin fari fram í tveimur skrefum en vonast til að skrefið verði stigið til fulls eftir fjórar vikur.

Jólavörur komi kannski í janúar

(14 klukkustundir, 58 mínútur)
VIÐSKIPTI Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að verðhækkanir á erlendum mörkuðum séu ekki komnar að fullu fram á Íslandi.

Mættu í brúðkaupið í stórum potti

(15 klukkustundir, 24 mínútur)
MATUR Indversk hjón mættu heldur betur á óvenjulegan máta í sitt eigið brúðkaup nú á dögunum – þar sem þau flutu í stórum potti í athöfnina.
ERLENT Flök japanskra flutningaskipa sem Bandaríkjaher klófesti á lokametrum seinni heimsstyrjaldar fljóta nú upp og rekur á strendur japönsku eyjunnar Iwo Jima í Kyrrahafinu. Bandaríski flotinn notaði skipin sem hafnarlíki á eyjunni í stríðinu en leyfði þeim síðan að sökkva í sæ þegar því lauk.

Forsetinn verði dæmdur fyrir fjöldamorð

(20 klukkustundir, 36 mínútur)
ERLENT Brasilísk þingnefnd mælir með því að forseti landsins, Jair Bolsonaro, verði ákærður fyrir fjöldamorð. Nefndin fullyrðir að hann hafi viljandi leyft Covid-19 faraldrinum að drepa hundruð þúsunda íbúa landsins með misheppnaðri tilraun til að ná hjarðónæmi og þannig endurreisa efnahagslífið.

Bylta Herminators eftirminnilegasta atvikið

(20 klukkustundir, 58 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Hermann Maier tók við viðurkenningu í heimalandi sínu Austurríki á dögunum en þá var eftirminnilegasta íþróttaaugnablik síðustu fimmtíu ára valið.

Börn og fullorðnir brjóta á börnum

(21 klukkustund, 18 mínútur)
INNLENT Sex af hverjum tíu stelpum í 10. bekk hafa verið beðnar um ögrandi mynd eða nektarmynd. Þá hafa tæplega 20% stúlkna á aldrinum 15 til 17 ára lent í því að þess konar myndefni af þeim hafi farið í dreifingu í óþökk þeirra.

Er ekki að fara að væla í þjálfaranum hennar

(21 klukkustund, 28 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Það skiptir okkur máli að allir leikmenn séu að spila reglulega,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, á fjarfundi með blaðamönnum í dag.

Vilja brúa bilið í menntun barna á Indlandi

(22 klukkustundir, 3 mínútur)
INNLENT Rótarý á Íslandi hlaut nýverið styrk frá Alþjóðlega rótarýsjóðnum til þess að ráðast í samstarf með félagasamtökunum Pudiyador Charitable Trust í Indlandi.

Stytta af Thomas Jefferson fjarlægð

(22 klukkustundir, 8 mínútur)
ERLENT Samþykkt var í kosningu borgarfulltrúa New York að stytta af Thomas Jefferson, þriðja Bandaríkjaforsetanum, yrði fjarlægð úr ráðhúsi borgarinnar í ljósi hlutdeildar hans að þrælahaldi Bandaríkjanna á sínum tíma.

Fjölnir ekki í vandræðum með SR

(22 klukkustundir, 10 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Fjölnir vann öruggan 6:2 sigur gegn Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni í Laugardal þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna í íshokkíi, Hertz-deildinni, í kvöld.

Hættu að spá í fortíðinni

(22 klukkustundir, 28 mínútur)
SMARTLAND „Mikilvægi lífsþjálfunar er að mörgu leiti vegna þess að við fókuerum á framtíðina en ekki fortíðina. Árangur okkar í fortíðinni þarf ekki að vera á pari við árangur okkar í framtíðinni. Við þurfum þviáð læra að skilgreina okkur eftir framtíðinni en ekki fortíðinni og spyrja okkur: Hver viljum við vera ár héðan í frá?“

Richie tekur ekki tískuráðum frá dóttur sinni

(22 klukkustundir, 28 mínútur)
SMARTLAND Fyrirsætan Sofie Richie segir alveg ómögulegt fyrir hana að reyna að hafa áhrif á fataval föður síns, söngvarans Lionel Richie. Hann klæði sig eins og hann vilji, og að hann telji sig vera mjög töff.

Skynjar handanheiminn eins og Truman Show

(23 klukkustundir, 13 mínútur)
FÓLKIÐ „Ég fæ að sjá ljós, kærleik og alls konar birtingarmyndir. En ég get ekkert sagt: Þetta er svona,“ segir miðillinn Anna Birta Lionaraki um klemmuna sem hún kemst reglulega í þegar fólk hefur efasemdir um að hægt sé að sjá hluti sem eru handan okkar veraldlega heims. Hún líkir upplifuninni við að vera stödd í kvikmyndinni The Truman Show.

Messi hetjan í sigri PSG

(23 klukkustundir, 15 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Lionel Messi reyndist hetja Parísar Saint-Germain þegar liðið hafði nauman sigur gegn RB Leipzig í 3. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í kvöld.

Íslendingarnir markahæstir í Evrópudeildinni

(23 klukkustundir, 20 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir Lemgo þegar liðið tapaði með minnsta mun fyrir Benfica í B-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í fyrstu umferð riðlakeppninnar í kvöld.

Liverpool marði sigur í spennutrylli í Madríd

(23 klukkustundir, 30 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Liverpool vann frábæran 3:2 útisigur gegn Spánarmeisturum Atlético Madríd á Wanda Metropolitano-vellinum í Madríd í 3. umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í kvöld.

Þokast í átt að skilnaði

(23 klukkustundir, 33 mínútur)
FÓLKIÐ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur nú keypt eignarhlut eiginmanns síns, fjöllistamannsins Kanyes Wests, í húsi þeirra í Hidden Hills í Kaliforníu í Bandaríkjunum.

Í varðhaldi fram á föstudag

(23 klukkustundir, 34 mínútur)
INNLENT Ungi maðurinn sem handtekinn var í gær vegna hnífstunguárásar við Breiðholtslaug var úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag. Vegna ungs aldurs er hann hins vegar ekki vistaður í gæsluvarðhaldsfangelsi. Þetta staðfestir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn.
INNLENT Björn Leví Gunnarsson, þingmaður pírata og nefndarmaður undirbúningsnefndar kjörbréfanefndar Alþingis, segir engan vafa liggja á því hverjir það voru sem komu og fóru inn í salinn þar sem talning kjörbréfa Norðvesturkjördæmis fór fram að loknum þingkosningum.