Fréttir vikunnar


ERLENT Þrítugur karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um tilraun til manndráps eftir að lögregluþjónn var stunginn í öxlina í Norður-Lundúnum.
ÍÞRÓTTIR Spænski knattspyrnustjórinn Xavi missti stjórn á skapi sínu og fékk rautt spjald er Barcelona féll úr leik gegn París SG í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gærkvöldi.
K100 Courtney Love sparar ekki stóru orðin um Taylor Swift.
ERLENT Minnst níu eru látnir og tuttugu særðir eftir árás á úkraínsku borgina Tsjernihív í morgun. Að sögn yfirvalda hæfðu þrjú flugskeyti nokkrar byggingar.
INNLENT Allar rúður í verslun Fiskikóngsins á Sogavegi 3 voru brotnar rétt fyrir miðnætti. Kristján Berg, eigandi fyrirtækisins, segir að hann og konan hans séu í áfalli.
KYNNING Svar er gamalgróið fyrirtæki með nútíma hugbúnaðarlausnir sem leitar að bestu lausninni fyrir hvert verkefni. Að leysa allt með einni lausn er í raun barn síns tíma. Betra er að leita að bestu lausninni í verkið og tengja saman það sem þarf.
ÍÞRÓTTIR Tindastóll hafnar í níunda og næstneðsta sæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á komandi keppnistímabili, samkvæmt spá Morgunblaðsins og mbl.is.
INNLENT Fyrri hluti apríl hefur verið kaldur. Á öllu svæðinu frá Breiðafirði, norður og austur um að Austurlandi að Glettingi, er þessi aprílbyrjun sú kaldasta það sem af er þessari öld.
ÍÞRÓTTIR LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru komnir í úrslitakeppni NBA-körfuboltans í Bandaríkjunum eftir 110:106-útisigur á New Orleans Pelicans í umspili í nótt. Lakers mætir ríkjandi meisturum Denver Nuggets í 1. umferð úrslitakeppninnar.
INNLENT „Það er náttúrulega alveg galið að skilaboðin núna eru þau að þú getur keyrt mann viljandi niður, stungið af frá vettvangi og allt er bara í góðu – það hefur engar afleiðingar,“ segir Margeir Ingólfsson, einnig þekktur sem DJ Margeir, í samtali við mbl.is.

Kom til Húsavíkur í togi

(1 hour, 14 minutes)
200 Varðskipið Freyja kom til Húsavíkur seint í gærkvöldi með hollenska flutningaskipið Treville í togi og lagði það við bryggju um hálf tólf. Ekki liggur fyrir hve margir voru um borð í flutningaskipinu eða hvað olli því að það varð vélarvana.
ERLENT Joe Biden Bandaríkjaforseti vandaði mótframbjóðanda sínum Donald Trump ekki kveðjurnar er hann heimsótti æskuslóðir sínar í Scranton í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum í gær.
ÍÞRÓTTIR „Lyftingarsambandið er með styrki til íþróttafólks og ég er á A-styrk hjá þeim í dag,“ sagði lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir í Dagmálum.
ÍÞRÓTTIR Opnað var fyr­ir fé­laga­skipt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um fimmtudaginn 1. febrúar en fé­laga­skipta­glugg­inn í efstu deildum karla og kvenna verður opinn til 24. apríl.
FERÐALÖG Íslendingar hafa sérstakt dálæti á sundlaugum enda ríkir mikil sundlaugamenning hér á landi.

Spá mbl.is: Tíunda sætið

(1 hour, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Keflavík hafnar í tíunda og neðsta sæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á komandi keppnistímabili, samkvæmt spá Morgunblaðsins og mbl.is.

Alheimslágmarksskattur tekinn upp

(1 hour, 57 minutes)
INNLENT Íslensk stjórnvöld hafa samþykkt að innleiða svonefndan alheimslágmarksskatt hér á landi á síðari hluta næsta árs og er gert ráð fyrir gildistöku hans í skattkerfinu á árinu 2025. Þetta kemur fram í fjármálaáætlun áranna 2025 til 2029.
INNLENT Nokkur eindrægni er um það hvaða dyggðir og eiginleikar séu mikilvægastir í fari forseta Íslands, samkvæmt könnun Prósents fyrir Morgunblaðið og mbl.is. Þar er heiðarleikinn efst á blaði, en síðan koma einlægni og viljinn til þess að hlusta á…
ERLENT Slökkviliðið í Kaupmannahöfn áætlar að ná að slökkva í síðustu glæðunum í Børsen á morgun.

Hlýnar loks um helgina

(2 hours, 39 minutes)
INNLENT Fyrri hluti mánaðarins var kaldur og verður áfram svalt í dag og á morgun.

Dóttir barnastjörnu fæddist andvana

(2 hours, 45 minutes)
FJÖLSKYLDAN Bandaríska leikkonan Alexa PenaVega, þekktust fyrir hlutverk sitt sem Carmen Cortez í kvikmyndinni Spy Kids, eignaðist andvana barn.

Segja yfir 50 þúsund hermenn fallna

(2 hours, 48 minutes)
ERLENT Yfir 50 þúsund rússneskir hermenn hafa fallið í innrásarstríðinu í Úkraínu.

Laufey stórglæsileg á síðum Vogue

(3 hours, 11 minutes)
FÓLKIÐ Myndirnar eru einstaklega smekklegar, frumlegar og grípa augað um leið.

Vísar gagnrýni á togararall á bug

(3 hours, 29 minutes)
200 „Það er eins fjarri og hugsast getur að við séum bara að nota togararallið við mat á stofnstærð botnfiska,“ segir Þorsteinn Sigurðsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar í samtali við Morgunblaðið, en hann bregst þannig við grein Guðlaugs Jónssonar sjómanns sem birtist í blaðinu í gær og vísar gagnrýni hans algerlega á bug.

Hætta brátt námugreftri

(3 hours, 34 minutes)
INNLENT Námugröftur eftir rafmyntum í íslenskum gagnaverum er á undanhaldi að sögn Evu Sóleyjar Guðbjörnsdóttur, fjármálastjóra og aðstoðarforstjóra gagnaversfyrirtækisins atNorth.

Skrítin menning í bankanum

(3 hours, 40 minutes)
VIÐSKIPTI Bankaráð Landsbankans ákvað að ráðast í útgáfu skuldabréfs til þess að fjármagna kaup bankans á TM. Það var eina leiðin til að fjármagna kaupin án þess að bera þau undir eigendur hans, m.a. ríkissjóð sem fer með 98,2% hlut í honum. Tryggvi Pálsson, formaður Bankasýslu ríkisins, segir þetta með „ólíkindum“.
SMARTLAND Er ekki gott að búa í Kópavogi?
ÍÞRÓTTIR „Ég sakna þessa stóru leikja, að vera í ítölsku A-deildinni og landsleikjanna,“ sagði fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson í Dagmálum.

Aðhald, frestun og eignasala

(3 hours, 45 minutes)
INNLENT „Áfram þarf að ríkja festa, aðhald og hagræðing hjá hinu opinbera,“ segir í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2025-2029, sem lögð var fram í gær. Gert er ráð fyrir hallarekstri næstu þrjú árin en að hallinn minnki hratt og reksturinn verði kominn í jafnvægi 2028.
MATUR Hér eru saman komin egg, avókadó og cheddar ostur sem er fullkomin blanda fyrir góðan morgunmat.

Við völtuðum yfir þá

(9 hours, 37 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Við völtuðum yfir þá eins og planið var,“ sagði Þorsteinn Leó Gunnarsson, einn markahæsti leikmaður Aftureldingar eftir 35:24 sigur Aftureldingar á Stjörnunni í kvöld í átta liða úrslitum á Íslandsmótinu.

Handteknir vegna skotárásar í Ósló

(9 hours, 49 minutes)
ERLENT Fjögur ungmenni voru í dag handtekin og liggja formlega undir grun um tilraun til manndráps og samverknað til manndráps eftir að tæplega tvítugur maður særðist alvarlega í skotárás á Bryne í Ósló í gærkvöldi.
FÓLKIÐ Þúsundir aðdáenda poppstjörnunnar Taylor Swift hafa orðið fyrir bylgju miðasvika fyrir tónleikaferð hennar í Bretlandi síðar á þessu ári.
ÍÞRÓTTIR Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Vals í körfuknattleik kvenna var allt annað en sáttur með leik liðsins sem tapaði stórt fyrir Njarðvík í Ljónagryfjunni í kvöld.
ERLENT Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir að Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sé helst um að kenna fyrstu beinu árás Írans á Ísrael.

Gullþjófur loks handtekinn í Kanada

(10 hours, 3 minutes)
ERLENT Útlit er fyrir að yfirvöldum hafi loks tekist að upplýsa þjófnað á gámi fullum af gullstöngum og peningum á Pearson alþjóðaflugvellinum í Toronto í Kanada fyrir ári síðan.
ÍÞRÓTTIR Njarðvík er komin með annan fótinn í undanúrslitaeinvígi gegn annað hvort Grindavík eða Stjörnunni í úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í körfubolta eftir 33 stiga sigur á Val í kvöld. Rúnar Ingi Erlingsson þjálfari Njarðvíkur var ánægður með leik Njarðvíkurkvenna.

Við mættum ekki til leiks

(10 hours, 30 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Við mættum ekki til leiks, allir með tölu,“ sagði Adam Thorstensen, markmaður Stjörnunnar í handbolta eftir 32:24 tap gegn Aftureldingu, í oddaleik í átta liða úrslitum í Íslandsmótinu.
INNLENT Hvöss gagnrýni Jóns Gnarr gegn Katrínu Jakobsdóttur minnir helst á kosningabaráttu Ólafs Ragnars Grímssonar árið 2012 og á kosningabaráttu Davíðs Oddssonar árið 2016.
INNLENT Rúm þrjú ár eru nú liðin frá því að aurskiðurnar féllu á Seyðisfirði en ógnin í fjallinu lifir enn. Náttúruhamfarir sem dynja á íbúum annars staðar á landinu ýfa upp gömul sár.
ÍÞRÓTTIR „Sambandið og fyrrverandi stjórn KSÍ setti ákveðnar reglur í samvinnu við samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, í Fyrsta sætinu.

Southampton gerir sig gildandi

(10 hours, 54 minutes)
ÍÞRÓTTIR Southampton vann öruggan sigur á Preston North End, 3:0, í frestuðum leik í ensku B-deildinni í knattspyrnu karla í kvöld.
ÍÞRÓTTIR „Mér líður svo vel. Öll erfiðisvinnan á undirbúningstímabilinu er að skila sér,“ sagði kampakát Selma Dögg Björgvinsdóttir, fyrirliði Víkings úr Reykjavík, eftir að liðið tryggði sér titilinn meistari meistaranna í fótbolta með sigri á Val á Hlíðarenda.

Ósáttir við 710 milljóna bætur

(11 hours, 16 minutes)
ERLENT Norski hæstaréttarlögmaðurinn Brynjar Meling er langt í frá ánægður með þá niðurstöðu borgararéttindastofnunar norska dómsmálaráðuneytisins, Statens sivilrettsforvaltning, að ákvarða Viggo Kristiansen, sem sat saklaus í fangelsi hálfa ævi sína vegna hins óhugnanlega Baneheia-máls, 55 milljónir norskra króna í bætur

Hálka og krapi á vegum sunnanlands

(11 hours, 18 minutes)
INNLENT Talsvert hefur snjóað á sunnanverðu landinu í kvöld og varar Vegagerðin við því að hálka og krapi hafi myndast á mörgum leiðum.

Afturelding og KA í úrslit

(11 hours, 34 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ríkjandi bikarmeistarar Aftureldingar og ríkjandi Íslandsmeistarar KA tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki með sigrum í öðrum leik undanúrslitanna.
FÓLKIÐ Hannah Gutierrez-Reed, umsjónarmaður skotvopna og skotfæra á tökustað kvikmyndarinnar Rust, var í gær dæmd í 18 mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi.
ERLENT Bandaríska utanríkisráðuneytið vill að Ísrael veiti frekari upplýsingar sem tengjast dauða Hind Rajab, sex ára palestínskrar stúlku, á Gasasvæðinu í janúar.
VIÐSKIPTI Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur veitt Alvotech markaðsleyfi fyrir nýja líftæknilyfjahliðstæðu.
ÍÞRÓTTIR Bikarmeistarar Víkings eru meistarar meistaranna í kvennaflokki í fótbolta eftir sigur á Íslandsmeisturum Vals á heimavelli Valsliðsins á Hlíðarenda í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Réðust úrslitin í vítakeppni eftir 1:1-jafntefli í venjulegum leiktíma.

Enn logar eldur í Børsen

(12 hours, 16 minutes)
ERLENT Ekki hefur enn tekist að slökkva eldinn að fullu í gömlu kauphöllinni, Børsen, í miðborg Kaupmannahafnar en eldurinn kviknaði í þessu sögufræga húsi klukkan 5.30 að íslenskum tíma í morgun.
SMARTLAND „Þá er svuntan algengust og svo koma brjóst og upphandleggir,“ segir Þórdís.

„Við eigum hvergi heimili“

(12 hours, 30 minutes)
INNLENT „Þetta er bara græðgi í fólki sem er að notfæra sér neyð okkar Grindvíkinga,“ segir fjölskyldufaðir í Grindavík sem sér fram á að vera heimilislaus með sitt fólk og gæludýr um mánaðamótin vegna seljanda fasteignar sem ákvað að rifta samþykktu kauptilboði á elleftu stundu og hækka verð eignarinnar um fimm milljónir.

Afturelding mætir Val í undanúrslitum

(12 hours, 39 minutes)
ÍÞRÓTTIR Afturelding fer áfram í undanúrslit eftir 32:24, sigur á Stjörnunni í Mosfellsbæ í kvöld í oddaleik í átta liða úrslitum.
ÍÞRÓTTIR Njarðvík er einum sigri frá því að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik eftir sigur gegn Val, 92:59, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í Ljónagryfjunni í Njaðvík í kvöld. Njarðvík leiðir 2:1 yfir í einvíginu.
ÍÞRÓTTIR París SG tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla með því að leggja Barcelona að velli, 4:1, í síðari leik liðanna í Barcelona í kvöld.

Dúndur gott túnfisksalat

(12 hours, 45 minutes)
MATUR Eins og með svo margt annað þá er alveg extra auðvelt að skella í túnfisksalat í stað þess að kaupa það tilbúið og svo það líka miklu betra heimalagað. Þá getur þú stjórnað innihaldinu og svo er það líka mun betra fyrir budduna.
INNLENT „Fordómar eru oft duldir og stundum þarf bara að benda á það því fólk kannski áttar sig bara ekki á því,“ segir Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings. Hún segir ekkert óeðlilegt við að árshátíð Landsvirkjunar hafi verið haldin á Egilsstöðum.

Mögnuð endurkoma Dortmund

(12 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR Borussia Dortmund tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla með fræknum sigri á Atlético Madríd, 4:2, í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum í Dortmund.
INNLENT „Mér finnst þetta bara alveg frábært. Svo á ég bara eftir að bæta hressilega við mig þegar allt fer í gang býst ég við,“ segir Jón Gnarr inntur eft­ir viðbrögðum við nýj­ustu könn­un Pró­sent fyri Morg­un­blaðið.
ÍÞRÓTTIR Grindavík tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik kvenna með því að leggja Þór frá Akureyri örugglega að velli, 93:75, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum í Smáranum í Kópavogi.
ÍÞRÓTTIR Norðurírski kylfingurinn segir orðróm um að honum hafi boðist að skipta frá PGA-mótaröðinni til hinnar umdeildu LIV-mótaraðar vera víðs fjarri sannleikanum.

Niðurstaða MDE kallar á breytingar

(13 hours, 32 minutes)
INNLENT „Þetta er ánægjuleg niðurstaða fyrir mína umbjóðendur en á sama tíma býsna hryggileg, að það gangi dómur hjá Mannréttindadómstólnum á broti á þessari kjarnareglu lýðræðisríkja um frjálsar kosningar.“
INNLENT Auka á eftirlit með styrkjum til nýsköpunar og skoða nánar skilyrði fyrir endurgreiðslu á kostnaði vegna kvikmyndaframleiðslu hér á landi, en áfram verður þó miðað við 35% endurgreiðslu. Þá á að fækka opinberum nefndum. Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra í samtali við mbl.is.
FERÐALÖG George Clooney er einn besti maðurinn í Hollywood!

„Erfitt að taka þessu“

(13 hours, 56 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enski knattspyrnumaðurinn Harry Kane, sóknarmaður Bayern München, bindur vonir við að liðið fari alla leið í Meistaradeild Evrópu og vinni keppnina eftir vonbrigðin sem fylgdu því að missa af þýska meistaratitlinum.

Kolbrún: Eurovision er lágmenning

(14 hours, 6 minutes)
INNLENT Kolbrún Bergþórsdóttir fylgist aldrei með Eurovision. Hún segir að keppnin sé lágmenning en að hún eigi rétt á sér. Brynjar Níelsson telur réttast að fá einhvern fávita til þess að lýsa keppninni.
ERLENT Mikið óveður hefur geysað við Persaflóa síðsasta sólarhinginn og hafa að minnsta kosti 18 manns látið lífið af völdum þess í Óman.
FÓLKIÐ Salman Rushdie var gestur í spjallþætti Stephen Colbert á dögunum og ræddi meðal annars um skrifin og hnífaárásina. Rushdie sagði skrifin hafa verið mikilvægan hluta af bataferlinu.
ÍÞRÓTTIR Naby Keita, leikmaður Werder Bremen í knattspyrnu karla, varð fyrir grófu kynþáttaníði af hendi stuðningsmanna liðsins eftir að hann neitaði að ferðast með liðinu í útileik gegn Þýskalandsmeisturum Bayer Leverkusen um liðna helgi.
INNLENT Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, ætlar að halda ótrauð áfram baráttunni um forsetaembættið en í skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið fékk hún aðeins 0,4% fylgi.
INNLENT Ef fylgisaukning Höllu Hrundar Logadóttur í könnun Prósents sést í komandi könnunum þá eru það meiriháttar tíðindi. Þetta segir stjórnmálafræðingurinn Ólafur Þ. Harðarson í samtali við mbl.is.
FJÖLSKYLDAN Til hamingju með nafnið!

Logi heldur áfram að skína

(14 hours, 52 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Logi Tómasson byrjar tímabilið með Strömsgodset afar vel í norsku úrvalsdeildinni. Í kvöld lagði hann upp mark 3:1-sigri á nýliðum KFUM Ósló á útivelli.

Árshækkun íbúðaverðs 5,2%

(14 hours, 55 minutes)
VIÐSKIPTI Á síðustu tólf mánuðum hefur íbúðaverð hækkað um 5,2 prósent, en árshækkunin nam 5,7 prósentum í febrúar. Þetta kemur fram að vef Húsnæðis og mannvirkjastofnunar (HMS).

Arnór tekur við Bergischer

(15 hours, 18 minutes)
ÍÞRÓTTIR Arnór Þór Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs þýska handknattleiksfélagsins Bergischer ásamt Markus Pütz út yfirstandandi tímabil.
INNLENT Samskiptastjóri Landsvirkjunar, Þóra Arnórsdóttir, kveðst ekki telja að kostnaður við árshátíð fyrirtækisins hafi verið óhóflegur. Það sé dýrt að halda árshátíð, sérstaklega þegar starfsmannahópurinn er búsettur víða á landinu.

Alfreð og Dagur mætast aftur

(15 hours, 41 minutes)
ÍÞRÓTTIR Alfreð Gíslason og Dagur Sigurðsson munu einu sinni sem oftar mætast á stórmóti í handknattleik karla. Lærisveinar þeirra í Þýskalandi og Króatíu drógust saman í riðil á Ólympíuleikunum í París.

Vantrauststillagan tekin fyrir á morgun

(15 hours, 42 minutes)
INNLENT Vantrauststillaga Flokks fólksins og Pírata á ríkisstjórnina verður tekin fyrir klukkan 17 á Alþingi á morgun en vantrauststillagan gengur út á að þing verði rofið og boðað til kosninga.
INNLENT Varðskipið Freyja er komið með erlenda flutningaskipið sem varð vélarvana úti fyrir Rifstanga í nótt í tog. Freyja kemur til með að draga skipið til Húsavíkur og er áætlað að skipin verði komin þangað um klukkan 22 í kvöld.

Matthías vann alþjóðlegt mót

(16 hours, 3 minutes)
ÍÞRÓTTIR Matthías Kristinsson, landsliðsmaður í alpagreinum, gerði sér lítið fyrir og vann alþjóðlegt mót í svigi sem fór fram í Oppdal í Noregi um liðna helgi.
ÍÞRÓTTIR Tveir leikmenn Bestu deildar karla í knattspyrnu voru á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag úrskurðaðir í eins leiks bann.
INNLENT Mikið fjör var á sal Hlíðaskóla í dag þegar hljómsveitin Celebs frumflutti lag Barnamenningarhátíðar í ár: Spyrja eftir þér.
SMARTLAND Vesturbæjarlaugin þarf að fara að vara sig!
ÍÞRÓTTIR Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Blake Griffin hefur tilkynnt að skórnir séu komnir á hilluna eftir 14 tímabil í NBA-deildinni.

Lilja tekur við nýju starfi

(16 hours, 54 minutes)
VIÐSKIPTI Lilja Kristín Birgisdóttir hefur hefur tekið við nýju starfi hjá Sýn. Hún mun hér eftir veita nýrri deild markaðs- og sjálfbærni forstöðu.

Bryndís til Þórs/KA

(17 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þór/KA hefur komist að samkomulagi við Íslandsmeistara Vals um að fá Bryndísi Eiríksdóttur að láni út tímabilið.
ÍÞRÓTTIR Skoska knattspyrnufélagið Aberdeen hefur tilkynnt að Svíinn Jimmy Thelin muni taka við sem knattspyrnustjóri karlaliðsins í sumar.
MATUR „Það mun opna nýr veitingastaður hér í maí og því miður þarf tréð vinsæla að víkja,“ segir Sigurður.
ÍÞRÓTTIR Ensku knattspyrnukonunni Georgiu Stanway er greinilega margt til lista lagt. Auk þess að vera lykilmaður þýska stórliðsins Bayern München er hún liðtækur húðflúrari.

Myndir dagsins: Bør­sen brennur

(17 hours, 55 minutes)
ERLENT Fréttaljósmyndarar í Kaupmannahöfn, höfuðborg Danmerkur, hafa fylgst grannt með baráttu slökkviliðsmanna við eldinn sem hefur logað í Bør­sen í allan dag.
INNLENT Jón Gnarr forsetaframbjóðandi segir að framboð Katrínar Jakobsdóttur til forseta sé mjög gagnrýnisvert og skrýtið. Hann segir Katrínu bera ábyrgð á því að Bjarni Benediktsson sé orðinn forsætisráðherra Íslands.
ÍÞRÓTTIR Grikkinn Giannis Antetokounmpo verður ekki með liði sínu Milwaukee Bucks í fyrstu leikjum liðsins gegn Indiana Pacers í úrslitakeppni Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfuknattleik vegna meiðsla.
INNLENT Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sakfellt fjóra karlmenn fyrir meiriháttar skattalagabrot í rekstri byggingafélaga. Hluti dómanna eru skilorðsbundnir. Mönnunum er einnig gert að greiða samtals 170 milljónir kr. í sekt til ríkissjóðs.
FÓLKIÐ Ásdís Rán tók sig vel út með stjórnmálafólkinu.
ÍÞRÓTTIR Mateo Kovacic, miðjumaður enska knattspyrnufélagsins Manchester City, skoraði eitt af mörkum 33. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

Hafa náð tökum á eldinum

(18 hours, 41 minutes)
ERLENT Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eldinum sem hefur logað í gömlu kauphöllinni, Bør­sen, í miðborg Kaupmannahafnar, höfuðborg Danmerkur.

A month since the eruption began

(18 hours, 45 minutes)
ICELAND Today, one month has passed since the eruption that is currently taking place at Sundhnúkagígar crater row. The eruption, which began on the evening of March 16, is the fourth since magma accumulation began under Svartsengi at the end of October 2023.
INNLENT Þingmenn stjórnarandstöðunnar gerðu niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu að umræðuefni sínu við upphaf þingfundar í dag undir liðnum „fundarstjórn forseta“.
ÍÞRÓTTIR Það var nóg að gera hjá Dean Henderson, markverði Crystal Palace, þegar liðið heimsótti Liverpool í 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Anfield á sunnudaginn.
INNLENT Niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) hefur engin bein réttaráhrif á Íslandi að sögn forseta Alþingis. Taka þarf samt til umræðu hvernig bregðast skuli við niðurstöðu dómstólsins.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Naby Keita spilar ekki meira með þýska 1. deildarfélaginu Werder Bremen á tímabilinu.
INNLENT Ráðist verður í hagræðingaraðgerðir sem eiga að spara 17 milljarða á næsta ári og 10 milljarða til frambúðar. Þetta kom fram í máli Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra þegar hann kynnti nýja fjármálaáætlun í morgun fyrir árin 2025 til 2029.
ÍÞRÓTTIR „Þetta hefur verið erfitt en síðasti landsleikjagluggi kom á mjög góðum tíma fyrir okkur,“ sagði Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, í samtali við Símann Sport í dag.
INNLENT Enginn einn hlaut yfir 50% atkvæða í kjöri til biskups. Úrslitin voru kunngjörð rétt í þessu.
ÍÞRÓTTIR „Við erum í skýjunum með tilnefninguna og að fá þar með að halda heimsmeistaramótið ásamt félögum okkar í Danmörku og Noregi,“ sagðu Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, í fréttatilkynningu sem HSÍ sendi frá sér í dag.
INNLENT Vantrauststillögu tveggja stjórnarandstöðuflokka á hendur ríkisstjórnarinnar var útbýtt við upphaf þings í dag.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnukonan Katla Tryggvadóttir skoraði annað mark Kristianstad þegar liðið hafði betur gegn AIK á útivelli í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn síðasta.

Varðskipið nálgast

(20 hours, 24 minutes)
200 Varðskipið Freyja nálgast hollenska flutningaskipið Treville sem varð aflvana þrjár sjómílur út af Rifstanga í nótt. Akkeri skipsins hefur haldið vel og er Landhelgisgæslan í góðu sambandi við útgerð skipsins og áhöfnina um borð.

Ísland heldur HM 2031

(20 hours, 41 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ísland, Danmörk og Noregur halda heimsmeistaramót karla í handknattleik í sameiningu árið 2031.

Walker með gegn Real Madrid

(20 hours, 55 minutes)
ÍÞRÓTTIR Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti í dag að Kyle Walker yrði með þegar liðið mætir Real Madrid í seinni leiknum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Etihad-leikvanginum í Manchester annað kvöld.

„Ég kveð húsið sem ég elska“

(21 hours, 5 minutes)
FÓLKIÐ Sara Marti Guðmundsdóttir hefur sagt skilið við Tjarnarbíó.

77% samdráttur í afla í mars

(21 hours, 11 minutes)
200 Landaður afli í mars var rúmlega 60 þúsund tonn sem er 77% minna en í mars 2023, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands. Samdráttur varð í nær öllum fisktegundum, en ljóst er að loðnubresturinn hefur afgerandi áhrif þar sem loðnuaflinn í mars á síðasta ári nam rétt rúmlega 215 þúsund tonnum.
K100 Chelsea Blackwell þátttakandi í Love Is Blind átti ekki sjö dagana sæla á samfélagsmiðlum.

Ekki með Liverpool í þrjár vikur

(21 hours, 15 minutes)
ÍÞRÓTTIR Conor Bradley, hægri bakvörður Liverpool, fór meiddur af velli þegar liðið tapaði fyrir Crystal Palace á sunnudaginn og hann mun missa af næstu leikjum liðsins.
FJÖLSKYLDAN Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir og unnusti hennar Kristján Sigurðarson slökkviliðsmaður eignuðust son í desember síðastliðnum. Drengurinn er fyrsta barn parsins og hefur nú fengið nafn.
ERLENT Guðjón Friðriksson sagnfræðingur segir eldsvoðann í kauphöllinni Bør­sen í miðborg Kaupmannahafnar mikið áfall fyrir Dani enda einn merkasti menningararfur þeirra og kennileiti borgarinnar.

Albert í liði umferðarinnar

(21 hours, 35 minutes)
ÍÞRÓTTIR Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er í úrvalsliði umferðarinnar í ítölsku A-deildinni eftir viðureign Fiorentina og Genoa í gær.
SMARTLAND Er hægt að treysta veiðimönnum sem pósta mynd af sér og stórlaxinum á Tinder? Nóttin er ekki viss eftir Tinder-hamfarir vikunnar.
VIÐSKIPTI Kristjana Sunna Erludóttir og Ingibjörg Edda Snorradóttir hafa tekið við stjórnunarstöðum hjá Rafrænum viðskiptum og Skólalausnum Advania.
INNLENT Heitavatnsleki varð í verslunar- og veitingahúsi í Hafnarfirði í morgun. Þetta staðfestir Sigurjón Hendriksson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.
INNLENT Í dag er liðinn einn mánuður frá upphafi eldgossins sem nú er í gangi á Sundhnúkagígaröðinni. Eldgosið, sem hófst að kvöldi 16. mars, er það fjórða frá því að kvikusöfnun hófst undir Svartsengi í lok október 2023.

Skagamenn spila í Akraneshöllinni

(21 hours, 56 minutes)
ÍÞRÓTTIR Leikur ÍA og Fylkis í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu verður leikinn í Akraneshöllinni á sunnudaginn, ekki á grasvellinum á Akranesi.

Stjórnvöld þurfi að axla ábyrgð

(21 hours, 57 minutes)
INNLENT Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður og fyrrverandi frambjóðandi Pírata í Norðvesturkjördæmi, fagnar fullnaðarsigri fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu gegn íslenska ríkinu.
INNLENT Karlmaður sem lést er bifreið hans fór yfir bryggjukant og hafnaði í sjónum við Nausthamarsbryggju í Vestmannaeyjum var með skerta aksturshæfni vegna bráðra veikinda.
INNLENT Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra segir að kostnaður við árshátíð Landsvirkjunar á Egilsstöðum nú um helgina hljómi nokkuð hár.
ÍÞRÓTTIR Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, er afar óhress með framkomu leikmanna sinna sem rifust um hver ætti að taka vítaspyrnu í leik liðsins við Everton í gærkvöld.
INNLENT Flestir Reykvíkingar myndu kjósa Samfylkinguna, eða 25,6%, ef gengið yrði til sveitarstjórnarkosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn kemur næstur með 23,2% stuðning og þá Píratar með 11,9%.
ICELAND Icelandic crossfit star Annie Mist Þórisdóttir is pregnant with her second child and has been gaining a lot of attention on social media for her workout videos, which she has posted in recent months, where she performs incredible gymnastic and Crossfit workouts whilst pregnant.
INNLENT Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í morgun nýja fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029.
200 Strandveiðisjómenn á Norður- og Austurlandi telja sig tala fyrir daufum eyrum en þeim þykir ljóst að strandveiðikerfið sé gallað. Stranveiðar á svæðinu séu ekki arðbærar á svæði C fyrr en siðla sumars.
INNLENT Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi frambjóðandi Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi, segir mikinn létti að hafa loks fengið niðurstöðu í máli sínu gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu.

Andri í liði umferðarinnar

(22 hours, 35 minutes)
ÍÞRÓTTIR Andri Lucas Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu, er í úrvalsliði umferðarinnar í 25. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar.

Unaðslega góð grafin bleikja

(22 hours, 45 minutes)
MATUR Þetta er unaðslega ljúffeng grafin bleikja sem á sér enga líka. Þið eigið eftir að missa ykkur yfir þessari.

„Þetta er okkar Notre-Dame“

(22 hours, 50 minutes)
ERLENT „Þetta er okkar Notre-Dame! Þetta er þjóðargersemi,“ segir hin 45 ára gamla Elisabeth Moltke, sem er búsett í Kaupmannahöfn, þar sem hún horfir á hina 400 ára gömlu kauphöll, Bør­sen, brenna.
INNLENT Flokkur fólksins og Píratar hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar, þar sem vantrausti er lýst á ríkisstjórnina.
VEIÐI Þessar veiðimyndir eru líkast til það krúttlegasta sem þú sérð í dag. Úlfar Hrafn Sigurðsson fimm mánaða fór í sinn fyrsta veiðitúr í gær með pabba og mömmu. Eins og myndirnar bera með sér var hann alsæll.
ÍÞRÓTTIR „Ég er ánægð með að við náðum að laga stöðuna og við kláruðum þetta ágætlega,“ sagði Hildur Öder Einarsdóttir, markvörður ÍR, sem átti góðan leik þegar nýliðarnir töpuðu fyrir ÍBV, 22:18, í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitil kvenna.

Bør­sen brennur á afmæli drottningar

(23 hours, 15 minutes)
ERLENT „Maður er sleginn yfir þessu eins og allir og þetta er auðvitað stórt mál hér,“ segir Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Danmörku, um eldsvoðann í kaup­höll­inni Bør­sen.
ÍÞRÓTTIR Birna Berg Haraldsdóttir, einn af burðarásum handknattleiksliðs ÍBV, segir að það hafi verið lán í óláni fyrir liðið að vera án þriggja lykilmanna fyrri hluta keppnistímabilsins.
SMARTLAND „Við keypt­um eign­ina haustið 2019. Hún var nú kannski ekk­ert augnayndi en við sáum fullt af mögu­leik­um sem seldu okk­ur hana.“

„Sárt að horfa upp á þetta“

(23 hours, 32 minutes)
ERLENT „Myndirnar sem við sjáum núna eru skelfilegar. Hluti af sögu Danmerkur stendur í ljósum logum,“ segir Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.
200 „Það er ansi dapurt að vita til þess að þorskur læri á veiðarfæri en fiskifræðingar með margra ára háskólanám að baki skuli ekki gera það,“ skrifar sjómaðurinn Guðlaugur Jónasson í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.

Eldurinn var tendraður í morgun

(23 hours, 41 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ólympíueldurinn fyrir leikana sem fram fara í París í sumar var kveiktur í hinni fornu Ólympíu á Grikklandi í morgun.
INNLENT Unglingaskáldsagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga sem Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir myndlýsti eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Brynjar vann veðmálið gegn Kolbrúnu

(23 hours, 45 minutes)
INNLENT Kolbrún Bergþórsdóttir tapaði veðmáli gegn Brynjari Níelssyni í janúar. Og hún er mjög glöð með þær málalyktir. Brynjar upplýsir hins vegar forvitnilega skoðun sína á framboði Katrínar Jakobsdóttur.

Oddaleikurinn í kvöld

(23 hours, 54 minutes)
ÍÞRÓTTIR Í kvöld ræðst hvert verður fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslitin um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik.
ERLENT Danska konungsfjölskyldan hefur birt yfirlýsingu vegna stórbrunans í Børsen í miðborg Kaupmannahafnar. Þar kemur fram að einn merkasti menningararfur landsins standi nú í ljósum logum.