Er þurrkurinn að ná þér?

„Hafið í huga að þegar þurrkurinn laumar sér inn getur verið kúnst að ná honum út. Ekki gefast upp. Vestrænu fræðin eiga mörg ágætis ráð til að bregðast við þurrki en Ayurveda vill umfram allt fyrirbyggja að þurrkurinn fari á flug og nái óþarflega djúpt inn í skrokkinn.“ Meira.