40 kílóum léttari á ketó og allt önnur

Hin bandaríska Ali Bruch birti samsetta mynd af sér á Instagram fyrr á þessu ári þar sem hún segir að þrjú ár séu á milli myndanna og 40 kíló. Meira.