1949 voru konur varaðar við íþróttaiðkun

Árið 1949 birtist grein í Mánudagsblaðinu sem skrifuð var af konu. Þar eru konur varaðar við því að stunda íþróttir því þá muni þær missa sinn kvenlega yndisþokka. Þar segir að konur gætu mögulega stundað íþróttir sér til skemmtunar en ættu að halda sig frá hvers konar keppni. Að það klæði ekki konur að vera eins og karlmenn hvorki líkamlega né andlega. Meira.