Allt sem þú vissir ekki um píkuna

í gær Það þýðir ekkert að örva kynfærin ef heilinn er látinn eiga sig. Þetta er meðal þess sem fjallað er um í píkubókinni Gleðin að neðan - píkan, legið og allt hitt. Meira »

7 ráð til að koma í veg fyrir hrotur

20.9. Ef þú vilt koma í veg fyrir skilnað eða að þér verði ekki boðið með í sumarbústaðarferð með vinunum er eins gott að reyna allt til þess að koma í veg fyrir hroturnar. Meira »

Fór til Noregs eftir hrun en kennir nú jóga

05:30 Bríet Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur sérhæfir sig í námskeiðum í jóga og svefni hjá Heilsu og Spa. Reynsla hennar spannar allt frá gjörgæsludeild spítalanna yfir í lýðheilsuverkefni í samstarfi við norska hamingjusérfræðinga. Meira »

Boxar og sippar til að vera í toppformi

17.9. Gigi Hadid vekur athygli víða fyrir að vera í frábæru formi. Womens Health tímaritið fór yfir hvað fyrirsætan gerir til að halda sér í formi. Meira »

Sleppir aldrei þessari æfingu

16.9. Kourtney Kardashian er í hörkuformi og ekki að ástæðulausu enda gerir hún kassahopp á hverjum degi.   Meira »

Pínulítið geggjað samfélag

16.9. Margrét Grímsdóttir er framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilsustofnun NLFÍ. Þar er boðið upp á 4 vikna streitumeðferð sem Margrét stýrir. Meira »

71 árs í fantaflottu formi

16.9. Leikkonan Susan Lucci er búin að finan út hvernig maður heldur sér í formi á áttræðisaldri. Aldur er greinilega afstæður!  Meira »

Ballett fer aldrei úr tísku

16.9. Lára Stefánsdóttir lætur til sín taka og kennir pilates í eigin rekstri og hot barre fit-tíma í Hreyfingu.  Meira »

8 ráð frá flottasta jóga veraldar

15.9. Sjana er 22 ára stúlka frá Ástralíu sem hefur vakið athygli út um allan heim fyrir að vera jóga-snillingur. Hún er með einstakan líkama og frábært viðhorf. Hér verða skoðuð 8 lífsviðhorf frá henni. Meira »

Missti 35 kíló og líður mun betur

15.9. Marta Jóna Erlingsdóttir Klein var komin í ofþyngd, átti erfitt með að hreyfa sig vegna verkja og svaf illa þegar hún skráði sig á námskeið hjá Júlíu heilsumarkþjálfa. Tæpum þremur árum seinna hefur hún breyst mikið, ekki bara líkamlega heldur andlega líka. Meira »

Heilsubót infrarauðrar sánu

15.9. Aðalheiður Ósk Þorleifsdóttir, eða Allý eins og hún er kölluð, segir infrarauða sánu skola salt, þunga málma og úrgangsefni burt úr líkamanum. Sánan styrkir ónæmiskerfið, eflir hjartað og brennir kaloríum. Meira »

Léttist um 10 kg á 18 dögum

13.9. „Ég ákvað að fara á námskeiðið Hreint mataræði til að vinna bug á bólgum og liðverkjum í líkamanum og athuga hvort mér tækist að bæta svefninn. Ég var komin með svo mikið meira en nóg af daglegri vanlíðan og verkjum að ég gat varla beðið eftir að byrja. Að auki átti ég mér þann draum að léttast eitthvað í leiðinni.“ “ Meira »

Missti 28 kíló á ketó

11.9. Klámmyndastjarnan Jenna Jameson segist hafa hatað að fara út úr húsi og trúði ekki að hún gæti létt sig. Nú er hún komin niður í þá þyngd sem hún vill vera í og sér ekkert nema heilbrigði og hamingju þegar hún horfir í spegil. Meira »

Svona heldur 72 ára Cher sér í hörkuformi

10.9. Cher getur plankað í tvær mínútur án þess að svitna og hún er 72 ára. Auk þess að planka gerir hún klassískar æfingar til þess að halda rassinum flottum. Meira »

Innst inni var ég að gefast upp á sjálfri mér

10.9. Hulda Bjarnadóttir, útvarpskona í Magasíninu á K100, tók stóra ákvörðun þegar hún skráði sig í Landvættina.   Meira »

Frelsandi að elska líkama sinn

14.9. „Vandamálið er svo ríkjandi og hefur verið svo lengi, það hafa bara svo margir fengið nóg af óraunhæfum staðalímyndum. Við erum öll falleg á okkar eigin hátt, hvernig sem við erum, óháð stærð og hæð,“ segir Erna Kristín sem stofnaði Facebook-hópinn Jákvæð líkamsímynd. Meira »

Fyrrverandi þjálfari Beckham: 3 verstu mistökin

12.9. Fyrrverandi þjálfari Davids Beckahms segir konur eiga það til að gera nokkur slæm mistök í ræktinni.   Meira »

Er lifrin þreytt eftir sumarið?

11.9. „Eftir ferðalög sumarsins, grillveislur, hvítvínsglös og bjór sem oft fylgja bæjarhátíðum landsmanna, svo og skyndifæðið í vegasjoppunum er líklegt að lifrin sé orðin þreytt. Sé hún undir miklu álagi í langan tíma við að halda blóðinu í líkamanum hreinu, getur það leitt til annarra heilsufarsvandamála eins og ofnæmis, höfuðverkja og síþreytu. Meira »

Þjálfari Garner leysir frá skjóðunni

10.9. Jennifer Garner er 46 ára en líklega í besta formi lífs síns. Þjálfari hennar Simone De La Rue upplýsti hver leyndarmálin væru. Meira »

Bára segir að tímaleysi sé ekki afsökun

9.9. Bára Magnúsdóttir er ung í anda og á líkama og veitir okkur innsýn í líf stelpu sem hefur dansað sig í gegnum lífið og tekur handahlaup með barnabörnunum úti í garði á sumrin. Meira »

Svona heldur Pippa sér í formi á meðgöngunni

9.9. Pippa, systir Katrínar hertogaynju, er þekkt fyrir að æfa mikið en nú þegar hún er langt gengin með sitt fyrsta barn hefur hún þurft að breyta aðeins til. Meira »

Ég átti alltaf í baráttu við aukakílóin

9.9. Sindri Aron Viktorsson læknir hefur náð ótrúlegum árangri með heilsuna og ræðir við blaðamann um leiðina sem virkaði fyrir hann, lífið og ástina. Meira »

Var alltaf í tveimur vinnum

8.9. Hafdís Árnadóttir er töfrandi persónuleiki sem dansar sig greinilega í gegnum lífið. Það er bæði erfitt að ná í hana og smávegis áskorun að halda í hana í viðtalinu, því að dansgólfið og hreyfing er ástríða hennar. Meira »

Hefur aldrei verið í betra formi en núna

8.9. Dóri DNA, grínisti, rithöfundur og leikari hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum árum þegar kemur að útliti og heilsu. Hann hefur prófað ýmislegt á undanförnum tveimur árum en segir að hreyfing sé undirstaða þess að honum líði vel. Meira »

Stofnandi Yoga Journal til Íslands

7.9. Judith Lasater, stofnandi Yoga Journal-tímaritsins, er á leið til Íslands og mun kenna á námskeiði hjá Ljósheimum. Sólbjört Guðmundsdóttir segir að jóga sé fyrir alla. Meira »

Hvað kom fyrir Nigellu?

7.9. Margir ráku upp stór augu þegar matreiðsluþáttur Nigellu Lawson á RÚV fór í loftið í gær enda þótti sjónvarpskokkurinn sjarmerandi hafa grennst töluvert. Meira »

Góð frí frá vinnu galdurinn að langlífi

5.9. Lykillinn að langlífi er ekki endilega hreyfing og hollt mataræði en mikilvægt er að taka sér góð frí frá vinnu á hverju ári. Meira »

„Svo feit og fín og ert að ráðleggja öðrum“

2.9. Lukka Pálsdóttir er í frábæru formi þessa dagana. Hún er eigandi og stofnandi Happs sem býður upp á heilbrigðan og góðan mat. Meira »

Komdu þér í form fyrir veturinn

2.9. Ef þig langar að koma þér í frábært form fyrir veturinn geta konur eins og Elena Arathimos, eða Bella eins og hún er kölluð, verið frábær fyrirmynd. Hún er með ráð undir rifi hverju. Handstaða er eitt af því sem hún elskar að gera. Meira »

Ósýnilegi yfirmaðurinn sem er aldrei sáttur

28.8. „Í álaginu hætti ég að taka eftir því hvernig streituröddin innra með mér tekur völdin. Þessi sem ýtir mér áfram og segir mér að ég þurfi að koma meiru í verk, að þetta sé ekki nóg, að það sé ekki tími fyrir neitt slór. Þessi ósýnilegi yfirmaður sem aldrei virðist sáttur við frammistöðu mína. Ég hætti að taka eftir honum og bara hlýði.“ Meira »

Fáðu massasterka kviðvöðva

27.8. „Ef þú vilt styrkja kviðvöðvana þína þá mæli ég með því að þú bætir þessum æfingum við þína hreyfingu 3x í viku. Þær eru krefjandi en frábærar og reyna á svo miklu meira en bara kviðvöðvana.“ Meira »

Missir 2-4 kg í hvert skipti

24.8. „Verðlaunin fyrir að fara í svona átak eru risastór. Þú færð löngun til að fara í meira heilsutengt, þig langar að fara út að hreyfa þig og finnur fyrir þeirri orku sem þú hefur verið að leita eftir með öðrum leiðum.“ Meira »

Kulnun – hvað er til ráða?

20.8. Hvað er það í okkar þjóðfélagi sem veldur því að fólk veikist vegna svokallaðrar kulnunar? Er það eðlilegt að sjúkrasjóðir séu að nálgast þolmörk vegna kulnunar starfsstétta eða stefni í þrot eins og sjúkrasjóður Kennarasambandsins? Meira »

Þarftu að fara í afvötnun?

20.8. Þegar einn súkkulaðibiti kallar á þann næsta og þú hefur ekki stjórn á því sem þú borðar gæti lausnin fyrir þig verið að fara í afvötnun frá sykri og sterkju. MFM-miðstöðin gæti verið með lausnina fyrir þig. Meira »