11.4.
Hefurðu nokkurn tímann spáð í að heilaþoka, ADHD, húðsjúkdómar eins og exem eða hormónaójafnvægi gætu stafað út af ástandi í þörmum þínum? Menn greinir aðeins á um það hvort 70% eða 80% ónæmiskerfisins sé að finna þar, en það er í raun aukaatriði. Aðalatriðið er að þarmarnir eru mikilvægir fyrir ónæmiskerfi okkar og að mun algengara, en flestir halda, er að fólk sé með leka þarma.
Meira »