5 mistök sem fólk sem vill léttast gerir

í fyrradag Ef markmiðið er að léttast er best að byrja á mataræðinu enda gerist lítið ef mataræðið er ekki í lagi, jafnvel þótt þú hamist í ræktinni. Meira »

Fáðu tónaða handleggi eins og Anna

í fyrradag Anna Eiríksdóttir er þekkt fyrir sína vel þjálfuðu og tónuðu handleggi. Hér sýnir hún hvernig hún fer að því að láta þá líta svona út. Meira »

Fór úr sínu versta formi yfir í sitt besta

í fyrradag Díana Hrund segir líklegt að hún hefði verið löngu búin að gefast upp á lífsstílsbreytingu sinni ef hún hefði mælt árangurinn á vigtinni. Meira »

Ert þú með einkenni vinnustress?

14.11. „Fólk gengur um með vinnusíma þar sem tölvupósturinn dettur inn allan daginn. Með tilkomu snjallsímanna getur „netrúntur“ í símanum hreinlega orðið að áráttu eða fíkn. Margir hafa tilhneigingu til að „athuga“ í sífellu hvort eitthvað hafi gerst og áður en þeir vita af er vinnupósturinn orðinn fastur liður í netrúntinum, líka þegar heim er komið.“ Meira »

Komdu í veg fyrir að þykkna um jólin

14.11. „Við könnumst flest við að borða aðeins of mikið yfir jólahátíðina. Þetta einfalda ráð sem ég ætla að deila með þér í dag gæti verið lausnin til að fyrirbyggja ofát og sleppa þannig við aukakílóin og slenið sem því fylgir,“ segir Júlía. Meira »

Svona æfði Jenner fyrir sýningu Victoria's Secret

12.11. Ofurfyrirsætan Kendall Jenner segist hafa æft vel og passað mataræðið áður en hún steig á svið fyrir Victoria's Secret.   Meira »

Er þetta ástæðan fyrir aukakílóunum?

10.11. Fólk fitnar ekki bara af því það kaupir alltaf kvöldmat í lúgusjoppu. Það má einnig kenna hormónaójafnvægi um það að fólk bæti á sig þrátt fyrir að það hámi í sig ávexti og hamist í ræktinni. Meira »

Svona æfir stæltasta stjörnupar í heimi

10.11. Jennifer Lopez og Alex Rodriguez eru eitt frægasta og stæltasta par í heimi. Parið er duglegt að hreyfa sig saman en Lopez hefur vakið sérstaka athygli fyrir að vera 49 ára og líklega aldrei í betra formi. Meira »

Er löngu hætt að vigta sig

10.11. Leikkonan America Ferrera passar ekki upp á línurnar með því að vigta sig reglulega heldur með því að borða rétt.  Meira »

Svona heldur Jessica Alba sér í formi

10.11. Stundum er hálftími á hlaupabrettinu alveg nóg. Jessica Alba tekur hálftímalanga brennsluæfingu á hlaupabrettinu.   Meira »

Hvers vegna virkar ketó ekki fyrir alla?

7.11. Ein ástæða þess að erfiðara getur verið að ná árangri á ketó-mataræðinu fyrir konur en karla er tengd flókinni hormónastarfsemi kvenna. Á meðan karlar fara í gegnum sama hormónaferlið daglega sveiflast hormón kvenna til og frá m.a. vegna tíðahrings kvenna og kynhormónsins estrógens. Meira »

Húðin var hætt að passa á líkamann

6.11. Eftir að hafa grennst um 140 kíló var Instagram-stjarnan Lexi Reed með nokkur kíló af aukahúð sem olli henni verkjum og öðrum óþægindum. Meira »

Gönguskíði eiga erindi við alla

4.11. Fólk þarf ekki að vera með takmarkalaust þrek til að geta notið útiveru að vetri til á göngu- og fjallaskíðum.   Meira »

Farðu syngjandi í gegnum veturinn

3.11. „Sumir þátttakendur verða svo spenntir og glaðir að þeir skrá sig í frekara nám í skólanum og oft hefur þátttaka í námskeiðum skólans orðið kveikjan að farsælu söngnámi. Námskeiðin henta stórum hópi fólks.“ Meira »

Kemur á bleiku skýi úr sjósundinu

31.10. Guðmunda Magnúsdóttir er ein af þeim sem fara hlaupandi í gegnum lífið. Hún er dugleg í sjósundi á veturna og finnst fátt betra en að hlaupa um í þeim borgum sem hún heimsækir hverju sinni. Meira »

Alger sigur að fá heyrnina aftur

7.11. „Hann leit í eyrun á mér og sagði mér að það væri ekkert skrítið þó að ég heyrði bara alls ekki neitt og verkjaði svona rosalega í eyrun, þau væru troðfull af vökva. Ég þurfti því bara rör og núna heyri ég allt!“ Meira »

Lykillinn að hraustlegu útliti Parker

5.11. Leikkonan Sarah Jessica Parker leggur mikið upp úr því að líta vel út. Nú hefur hún ljóstrað upp hvernig hún gerir það.   Meira »

Leyndarmál Elizabeth Hurley

4.11. Hún er á sextugsaldri en virðist hafa lítið breyst síðustu tvo áratugi. Elizabeth Hurley fer þó ekki eftir öfgafullum ráðum þegar kemur að mat og hreyfingu. Meira »

Má halda haustpestunum í skefjum?

31.10. Betra er að hnerra í olnbogabótina en á handarbakið og reglulegur handþvottur með vatni og sápu getur gert heilmikið gagn. Gæta þarf að því að sjúklingurinn drekki nægan vökva og fái góða næringu. Meira »

Ekki láta vinnuna brenna þig upp

30.10. „Það má segja að ég hafi lent í algerum útbruna árið 2010 og líf mitt lá við að mér tækist að snúa ferlinu við. Líkaminn var orðin svo súr að tennurnar voru farnar að rýrna og ónæmiskerfið svo veikt að það var á milli 0-1 að mati Hallgríms heitins Magnússonar læknis á skala þar sem tíu var best.“ Meira »

Tekur þú nóg til að halda heilsu?

29.10. D-vítamín gegnir gríðarlega víðtæku hlutverki í líkamsstarfsemi okkar og hafa fjölmargar rannsóknir gefið okkur vísbendingar um hversu alvarlegar afleiðingar D-vítamínskortur hefur í för með sér. T.a.m. er heilbrigði beina, hjarta, öndunarfæra og heila beintengt neyslu á D-vítamíni og svo getur það hugsanlega verið forvörn gegn ýmsum krabbameinum. Meira »

Grennistu ef þú hreyfir þig minna?

28.10. „Það ætti að gleðja marga að nýlegar rannsóknir sýna að margir eiga það til að grennast í fríi þrátt fyrir meiri kyrrsetu og óhollara fæði. Það er þó sérstaklega einn hópur sem þetta á við um: Þeir sem eru undir miklu álagi í hversdagsleikanum.“ Meira »

Byrjar daginn á nokkrum heilsutrixum

28.10. Lea Michele er í hörkuformi eins og sást þegar hún mætti á rauða dregilinn í vikunni í stuttum hlýrakjól. Hún hugsar sérstaklega vel um heilsuna á morgnana. Meira »

Anna Sóley æfir rassinn vel

28.10. Anna Sóley Birgisdóttir segir rassinn vera flottasta líkamshlutann og því reyni hún að æfa þann vöðvahóp tvisvar til þrisvar í viku. Meira »

Fimm mistök þegar fastað er

27.10. Ef þú fastar til þess að léttast þarf að hafa nokkur góð ráð í huga. Ekki mæla þér til dæmis mót við einhvern í morgunkaffi og með því þegar þú mátt ekki borða fyrr en klukkan eitt. Meira »

Þjálfari Rihönnu leysir frá skjóðunni

26.10. Þjálfari Rihönnu segir söngkonuna leggja áherslu á að styrkja miðjuna og rassvöðvana en Rihanna er stolt af línunum.   Meira »

Fastar ekki til að léttast

25.10. Íris Hrund Stefánsdóttir fastar frá átta á kvöldin fram að hádegi. Hún er líka vegan og líður mun betur eftir að hún hætti fyrst að borða kjöt og síðan eftir að hún byrjaði að fasta. Meira »

Jakob Smári spyr hvers vegna hann féll

23.10. Bassaleikarinn Jakob Smári Magnússon ræðir opinskátt um alkóhólisma sinn og segir sjúkdóminn alltaf versna ef ekki sé brugðist við. Meira »

Ösp gefur ráð til að fá ekki flensu

19.10. Hvað þarftu að gera til þess að minnka líkur á að flensan mæti á svæðið? Ösp Viðarsdóttir næringaþerapisti gefur góð ráð.   Meira »

Bergþór Pálsson fyrir og eftir 15 kíló

18.10. Þjóðargersemin Bergþór Pálsson er búinn að léttast um 15 kíló og bæta á sig tveimur kílóum af vöðvum með því að breyta lífsháttum sínum. Þetta byrjaði allt þegar hann tók þátt í sjónvarpsþættinum, Allir geta dansað, á Stöð 2. Meira »

Megrun skilar aldrei neinu

15.10. Anna Eiríksdóttir, deildarstjóri í Hreyfingu, hefur áratugareynslu af því að hjálpa fólki að komast í betra líkamlegt form. Hún segir að megrun skili aldrei neinum árangri. Meira »

Uppáhaldskolvetni englanna

14.10. Victoria's Secret-fyrirsæturnar Josephine Skriver og Jasmine Tookes borða kolvetni á hverjum degi en stundum er fólki ráðlagt að skera niður kolvetnisát sitt. Meira »

Ertu þung á þér, lúin og orkulaus?

12.10. „Við konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins oestrogen og áhrifum þess á líkamann. Það minnkar getu okkar til að brenna fitu eftir máltíð, sem leiðir af sér að meiri fita sest á líkamann og þá gjarnan á kviðinn,“ segir Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi. Meira »

Svona kom prinsessan sér í form

11.10. Eugenie prinsessa notar sama megrunartrix fyrir brúðkaup sitt og Harry frændi hennar gerði fyrir sitt brúðkaup í maí.   Meira »