Fastar til sjö á kvöldin

17.6. Poldark-stjarnan Aidan Turner segist vera orkumeiri þegar hann fastar og segir að honum finnist gott að finna fyrir hungurverkjum í vinnunni. Meira »

6 hættulegir hlutir í svefnherberginu

16.6. Síminn á náttborðinu er ekki eini skaðlegi hluturinn í svefnherberginu. Þó að koddinn sé góður fyrir hálsinn er hann ekki endilega góður fyrir heilsuna. Meira »

Eiginkonur landsliðsmanna á hörkuæfingu

Í gær, 21:00 Eiginkonur landsliðsmanna eru staddar í Moskvu. Í morgun tóku þær á því í ræktinni undir stjórn Kristbjargar Jónasdóttur.   Meira »

Hvaða skór eru bestir?

16.6. Hælaskór, strigaskór, sandalar, hvað er best? Er betra að vera í strigaskóm en berfættur og má ganga í hælum?  Meira »

6 atriði sem koma í veg fyrir að þú léttist

13.6. Næringarfræðingur Margot Robbie segir að fleira en bara matur, hreyfing og góð gen skipti máli þegar kemur að því að grennast. Meira »

Að sofa út getur lengt lífið

12.6. Þeir sem sofa í minna en sjö tíma á nóttu en vinna upp ráðlagðan svefn um helgar lifa jafn lengi og þeir sem sofa alltaf í sjö tíma samkvæmt sænskri könnun. Meira »

17 kíló farin með breyttu mataræði

11.6. Söngkonan Kelly Clarkson hreyfir sig ekkert en hefur þó grennst töluvert. Clarkson tók til í mataræðinu með frábærum árangri. Meira »

Vill geta gengið og talað án hjálpar

9.6. „Ég ætla mér að verða sjálfbjarga og geta bæði gengið og talað án hjálpar frá einhverjum öðrum og fyrir því þarf ég að vinna. En mér gengur yfirleitt alltaf betur ef ég næ að halda mér í skipulagðri rútínu og láta mér líða vel. Ég trúi því að ég verði ósigrandi þegar ég er með gleðina að vopni,“ segir Katrín Björk. Meira »

Sumaræfingaplan Önnu Eiríks

7.6. „Í þessu myndbandi gef ég ykkur hugmynd að stuttri æfingu sem hægt er að gera úti á palli, við sundlaugarbakkann, í bústaðnum og lengi mætti telja. Æfingarnar þurfa ekki alltaf að taka langan tíma til þess að skila árangri. Ég hvet þig til þess að prófa þessa æfingu við næsta tækifæri og halda góðum æfingagír í sumar,“ segir Anna Eiríksdóttir í sínum nýjasta pistli. Meira »

Bættu heilsuna með illgresi

4.6. Túnfífill er ekki sérlega eftirsóttur í görðum fólks en hann má nota sem lækningajurt. Hann er nefnilega bæði vatnslosandi og góður fyrir meltinguna. Meira »

Árangurinn lét ekki á sér standa

3.6. Helgu Margréti Gunnarsdóttur langaði að sjá árangur æfinga sinna í speglinum og fór því að fylgjast betur með mataræðinu í vetur. Helga Margrét bæði grenntist og bætti sig í ræktinni í kjölfarið. Meira »

Systurnar byrjaðar að brugga

2.6. Systurnar Guðrún og Jóhanna Kristjánsdætur eru byrjaðar að brugga og þurfa þína hjálp. Drykkur er nefnilega líka matur.   Meira »

Bestu magaæfingar Kim Kardashian

31.5. Þjálfari Kim Kardashian segir að stjarnan leggi sérstaka áherslu á magaæfingar einu sinni í viku en Melissa Alcantara þjálfar Kardashian klukkan sex á morgnana. Meira »

Svona losnar þú við flösuna

28.5. „Hjá mér er það þannig að áður en ég fór að nota réttar vörur og gera hluti sem hentuðu mér og hársverðinum mínum, þá varð ég þurr í hársverðinum eiginlega áður en ég varð stressaður. Það var eins og hársvörðurinn eða húðin finndu á sér á undan mér að stress eða álag væri á leiðinni. Ég varð þurr og fékk þurra flösu við stress og álag.“ Meira »

Magnesíum núllstillir sykurlöngun og fleira

25.5. „Færð þú oft sykurlöngun þegar það er streitutímabil hjá þér? Magnesíum hjálpar við sendingu taugaboða og slökun vöðva. Við þurfum magnesíum til að sinna taugaboðum frá vöðvunum til heilans og einnig er magnesíum nauðsynlegt fyrir upptöku kalks. Magnesíum ásamt kalki hjálpar við vöðvaslökun sem aðstoðar m.a. við æðavíkkun og lækkun á blóðþrýstingi,“ segir Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi í sínum nýjasta pistli. Meira »

Hefur unnið hjá Hazelden Betty Ford í 16 ár

3.6. Eygló Bjarnadóttir hefur starfað hjá Hazelden Betty Ford stofnuninni í Bandaríkjunum í 16 ár..  Meira »

Taka rútu úr Reykjanesbæ til að vera með

1.6. Fitness-drottningin tekur rútu frá Reykjanesbæ til Reykjavíkur með 70 manna hóp til að taka þátt í stemningu ársins.   Meira »

Hversu oft þarf að æfa?

29.5. Er nóg að hreyfa sig einu sinni til tvisvar í viku eða er nauðsynlegt að mæta í ræktina á hverjum degi, líka á sunnudögum?  Meira »

Æfingin sem breytti handleggjum Jennifer Garner

26.5. Leikkonan Jennifer Garner er komin með upphandleggsvöðva sem minna á ofurmenni. Garner notaði ekki bara lóð heldur er uppáhaldsæfingin hennar framkvæmd með teygju. Meira »

Laxerolía nýtist á ótrúlegan hátt

23.5. „Heitið er ekki sérstaklega sexý, enda dettur flestum í hug hægðalosandi áhrif laxerolíunnar þegar minnst er á hana. Fæstur vita nefnilega að laxerolían hefur öldum saman verið notuð til lækninga víða um heim, þar sem hún gagnast m.a. einstaklega vel við bólgum og býr yfir bakteríudrepandi eiginleikum,“ segir Guðrún Bergmann í sínum nýjasta pistli: Meira »

Svona fór Sigmundur að því að léttast

22.5. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er búinn að létta sig um 20 kíló. Hann segir að þetta sé allt annað líf en í dag lyftir hann lóðum og borðar ekki stöðugt eins og hann gerði áður. Meira »

Lykillinn að leggjafegurð Mcpherson

20.5. Ofurfyrirsætan Elle Macpherson er þekkt fyrir langa og guðdómlega fótleggi. Þrátt fyrir að hún geti þakkað móður sinni fyrir leggjalengdina segir hún í nýjum pistli að mataræði og líkamsrækt skipti hana líka máli. Meira »

Þegar ég byrjaði að elska vigtina

20.5. Það eru margir með gremju gagnvart húsgagni á heimilinu sem kallast vigt. Greinin fjallar um hvernig þú getur byrjaði að elska vigtina þína. Meira »

Ráð fyrir vaktavinnufólk sem vill grennast

18.5. Fólk sem vinnur vaktavinnu borðar oft óreglulega og sefur óreglulega bæði þessi atriði hjálpa fólki að lifa heilbrigðu lífi í kjörþyngd. Meira »

Rassaæfingar Kim Kardashian

18.5. Þjálfari Kim Kardashian upplýsti hvaða rassæfingar stjarnan gerir en afturendi Kim Kardashian er einn frægasti afturendi í heimi. Meira »

Leyfir sér en borðar bara helminginn

17.5. Leikkonan Mindy Kaling eignaðist barn fyrir hálfu ári. Leikkonan elskar að hreyfa sig en segist vera meðvituð um að hún grennist ekki endilega á því að mæta í ræktina. Meira »

Lykillinn að hamingju Jennifer Lopez

16.5. Jennifer Lopez er sjálfstraustið uppmálað og stolt af sjálfri sér og líkama sínum þrátt fyrir að byrjun ferils hennar hafi hún verið hvött til þess að grenna sig. Meira »

Hinrik veitir góð ráð fyrir hlaupin í sumar

15.5. Sá árstími sem flestir reima á sig hlaupaskóna er genginn í garð. Hinrik Jón Stefánsson, einka- og hlaupaþjálfari hjá Hlaupaformi, býr yfir góðum ráðum um hvernig megi gera hlaupasumarið 2018 ánægjulegt og árangursríkt. Meira »

Þátttaka í Eurovision gerir fólk ánægðara

11.5. Vísindamenn hafa komist að því að það borgar sig að taka þátt í Eurovision jafnvel þó svo að frammistaða landsins sé flokkuð sem hræðileg. Meira »

Elska mömmu- og pabbaæfingar

8.5. Jessica Biel mælir með því að æfa með með makanum og slá þar með vær flugur í einu höggi en hún og Justin Timberlake elska að svitna saman. Meira »

„Þetta snýst bara um að vera sterkur“

5.5. Berglind Rós Bergsdóttir æfir aflraunir og náði þriðja sæti í keppninni Sterkasta kona Íslands í september en tíu mánuðum áður eignaðist hún sitt fyrsta barn. Meira »

Með líkama 25 ára konu

2.5. Bolti með þyngd er uppáhald Halle Berry sem er í svo góðu formi að þjálfari hennar fékk áfall þegar hann komst að því hvað leikkonan væri gömul. Meira »

Þetta gerir Júlía á sunnudögum

2.5. Júlía Magnúsdóttir notar sunnudaga til að undirbúa komandi viku svo hún detti ekki í eitthvað rugl varðandi mataræði sitt. Hún segir að þetta sé góð leið til að halda sig á beinu brautinni. Meira »

Eldhugi sem sigraðist á sjónum

29.4. Nýjasti viðmælandi Péturs Einarssonar í Eldhugum á Hringbraut er Örlygur Sigurjónsson sjókajak-kappi. Hann lýsir háskaferð sem hann fór frá Drangey. Hvernig lífið þaut fram hjá honum og hversdagslegir hlutir hættu að skipta máli í stóra samhenginu. Meira »