Innskráð(ur) sem:
Linda Pétursdóttir er menntaður lífsþjálfi með þyngdartap sem sérgrein. Hún segir sjálfstraust frábrugðið hroka; í raun að vera öruggur með sjálfan sig og hæfileika sína og vera sáttur við allt í eigin fari. Að treysta sjálfum sér. Meira.