Kaffi ekki alltaf lausnin

í fyrradag Ef þú ert einn af þeim sem heldur að áhrifin af áfengi minnki við einn kaffibolla ert þú á villigötum.   Meira »

4 ástæður fyrir píkufnyk

í fyrradag Píkan á ekki að lykta eins og rósarunni en þó getur stundum verið ástæða fyrir því að píkan lyktar öðruvísi en vanalega.   Meira »

Stigu fram eftir brjóstakrabbamein

í fyrradag Brjóstakrabbamein er sú tegund krabbameins sem flestar konur fá. Fjölmargar stjörnur hafa opnað umræðuna um krabbameinið eftir að hafa glímt við það sjálfar. Meira »

Ákvað að skipta um fyrirmyndir

19.7. María Hjarðar hafði aldrei velt því fyrir sér af hverju hún hataði líkamann sinn því hún var handviss um að henni ætti að líða þannig. Hún segir líkamsvirðingu meðal annars felast í því að hlusta á líkamann sinn. Meira »

Segir hollt mataræði fela átröskun

18.7. Nigella Lawson segir það fara eftir því hvað er í tísku hvað teljist hollt. Að hennar mati er hollt mataræði ekki alltaf af því góða. Meira »

Missti 15 kíló á þremur mánuðum

18.7. Khloé Kardashian greindi frá því að hún hafi misst 15 kíló síðan hún átti dóttur sína fyrir þremur mánuðum.   Meira »

Hugsum hægar í hita

17.7. Niðurstöður rannsóknar sem skoðaði áhrif hita á vitsmunalega hugsun benda til þess að við hugsum hægar þegar hitinn er hærri. Meira »

Missti oft tökin á sumrin

16.7. Sara Barðdal hvetur fólk til þess að setja heilsuna og hreyfinguna í forgang, og njóta þannig alls þess besta sem sumarið hefur upp á að bjóða. Meira »

Brjóstanudd bætir lífsorkuna

16.7. „Í flestum tegundum vestræns nudd er ekki til siðs að brjóst kvenna séu nudduð. Það breytir engu um það að brjóst kvenna eru oftast það svæði líkamans sem þarf mest á nuddi að halda.“ Meira »

25 kíló farin og miklu hressari

16.7. Hafdís Þóra Hafþórsdóttir ákvað að taka lífstilinn í gegn eftir að hún tók þátt í furðufatahlaupi í fyrra með syni sínum.   Meira »

5 ráð fyrir árangursríkan blund

15.7. Það er fátt betra en að leggja sig smá, en allt er gott í hófi. Hér eru nokkur viðmið sem gott er að hafa í huga áður en maður fær sér kríu. Meira »

Kynjajafnrétti stuðlar að betri svefni

13.7. Niðurstöður nýrrar rannsóknar gefa til kynna að svefn raskist síður hjá fólki sem býr í löndum þar sem karlar og konur eru jöfn. Meira »

Ákvað að hlúa að andlegri líðan sinni

12.7. Hjúkrunarfræðingurinn Elísabet Brynjarsdóttir ákvað að hlúa að andlegri líðan sinni. Í kjölfarið fór hún að þróa með sér líkamsvirðingu og segir fylgja því frelsi að læra að viðurkenna sig. Meira »

Sex einkenni kalíumskorts

7.7. Kalíum er mikilvægt steinefni fyrir líkamsstarfsemina en kalíumskortur getur meðal annars orsakað þreytu og krampa.   Meira »

Bestu leiðirnar til að auka kynorkuna

4.7. Hver kannast ekki við að hlakka til þess að eiga rómantíska stund með kærastanum eða eiginmanninum og svo þegar á hólminn er komið þá hellist yfir mann þreyta og syfja og það eina sem mann langar að gera er að kúra og horfa á eina kvikmynd í sjónvarpinu? Meira »

Þjálfari Kate Hudson leysir frá skjóðunni

15.7. Þjálfari Kate Hudson lætur hana ekki bara standa fyrir framan spegil og lyfta lóðum, hann lætur hana dansa í leiðinni.   Meira »

Lærði að hægja á eftir slys

13.7. Sólveig Þórarinsdóttir jógakennari segir hvíldina vera vanmetna meðal Íslendinga en sjálf lenti hún í hjólaslysi á vespu í Taílandi sem fékk hana til að staldra við og hægja á. Meira »

10 atriði sem skal varast í sólinni

10.7. Íslendingar hafa flúið á sólarströnd í stríðum straumi í sumar. Þótt fólk þurfi kannski ekki að varast brjálað rok á Spáni er annað sem það þarf að vera vakandi fyrir. Meira »

„Heil­brigði snýst ekki um út­lit“

5.7. Elva Björk Ágústsdóttir vill auka þekkingu fólks á líkamsvirðingu. Hún ákvað fyrir nokkrum árum að finna sér raunhæfar fyrirmyndir sem höfðu jákvæð áhrif á hana. Meira »

Hvað er líkamsvirðing?

4.7. Líkamsvirðing er margþætt hugtak sem í grunninn snýst um að virða líkamann sinn og taka honum eins og hann er.   Meira »

Þetta borða ofurfyrirsæturnar

4.7. Ofurfyrirsæturnar Gisele Bündchen, Lily Aldridge og Miranda Kerr huga vel að hollu mataræði en þær eiga það sameiginlegt að borða mikið grænmeti og engan sykur. Meira »

Ketó sagt hafa neikvæð áhrif á kynlífið

2.7. Ketó-mataræðið er eitt vinsælasta mataræðið í dag en ekki eru allir sammála um ágæti þess, sérstaklega þegar kemur að kynlífi. Meira »

Læknirinn sem faðmar sjúklingana sína

2.7. Taugalæknirinn Ilene Ruhoy er þekkt fyrir að faðma sjúklingana sína og aðstandendur þeirra. Hún segir að rannsóknir sýni að fólki vegni betur ef það er snert. Eins hefur það áhrif á batalíkur m.a. þeirra sem berjast við krabbamein. Meira »

Tók lífstílinn í gegn fyrir soninn

2.7. Karen Helga Karlsdóttir hafði oft reynt að fara í átak áður en hún byrjaði á að taka lífstílinn í gegn síðasta haust. Ástæðan fyrir því að í þetta skiptið gekk allt upp hjá Karen var viðhorfið en hún segist ekki hafa byrjað að hreyfa sig fyrir útlitið heldur fyrir son sinn. Meira »

4 góð ráð fyrir betri svefn

1.7. Það kannast ef til vill margir við það að fara snemma í rúm til að ná góðum svefni en sofna svo ekki fyrr en löngu eftir miðnætti. Meira »

Óskar eftir typpamyndum

1.7. Aðstoðarprófessor við Missouri State University er að framkvæma rannsókn til að skoða hvaða áhrif typpastærð hefur á karlmenn. Hún óskar eftir að þátttakendur fylli út spurningalista og sendi mynd af kynfærum sínum með. Meira »

Þjálfari Justin Theroux leysir frá skjóðunni

1.7. Justin Theroux er einn heitasti piparsveinninn í Hollywood eftir skilnaðinn við Jennifer Aniston. Leikarinn er 46 ára og í hörkuformi. Meira »

Heilandi áhrif sundlauga

30.6. Hefurðu velt því fyrir þér af hverju fólk sem fer reglulega í sund lítur eins vel út og raun ber vitni? Virðist vera í betra formi, rólegra og ánægðra eftir að það tekur upp á því að synda reglulega. Hér koma svörin við því. Meira »

Bólgurnar burt með góðum húsráðum

28.6. Fyrir þá sem eru bólgnir eftir langar vökunætur síðustu daga tókum við saman nokkrar einfaldar náttúrulegar leiðir til að minnka bólgur í andliti og líkama á þessum skemmtilega tíma sumarsins. Meira »

Neikvæð áhrif jóga og hugleiðslu

26.6. Niðurstöður rannsóknar sem gerð var við Háskólann í Southampton benda til þess að jóga og hugleiðsla hafi neikvæð áhrif á sjálfsálit fólks og geri það sjálfhverfara. Meira »

5 leiðir til að losna við magaspikið

25.6. Það fær enginn sléttan maga á því að gera eina töfraæfingu eða fasta í einn dag. Margt spilar inn í og þarf að huga að mataræði sem og andlegri heilsu. Meira »

Hræðileg hugmynd að æfa þunnur

24.6. Að bæta upp fyrir syndir gærkvöldsins í ræktinni kann að hljóma eins og góð hugmynd. Það getur þó oft bara gert illt verra að mæta í ræktina glerþunnur. Meira »

Endurgreiða hjálpartækin ef „við“ vinnum

21.6. Þorvaldur Steinþórsson eigandi hjálpartækjaverslunarinnar Adam og Eva er með svolítið öðruvísi tilboð í tilefni af leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á morgun á HM. Viðskiptavinir sem kaupa vörur í dag og á morgun fá þær endurgreiddar ef Ísland vinnur Nígeríu. Meira »

Eiginkonur landsliðsmanna á hörkuæfingu

19.6. Eiginkonur landsliðsmanna eru staddar í Moskvu. Í morgun tóku þær á því í ræktinni undir stjórn Kristbjargar Jónasdóttur.   Meira »