Þetta borðar Naglinn á venjulegum degi

Ragnhildur Þórðardóttir, eða Ragga Nagli eins og hún er kölluð, er klínískur heilsusálfræðingur með sérsvið í að hjálpa fólki að öðlast jafnvægi, hugarró og heilbrigt samband við mat. Hún býður upp á sálfræðilega mataræðisráðgjöf með áherslu á að nærast í núvitund. Meira.