Hjálpar konum sem hafa verið í megrun allt lífið

Hlaðvarp Lindu Pét­urs­dótt­ur er að slá í gegn um þess­ar mund­ir og fór nítjándi þátt­ur þess í loftið í dag. Þátturinn fjallar um réttu leiðina til að léttast. Linda er sannfærð um að rétta leiðin sé til en ekki viss um að allir viti hver hún er. Hluti af því sem hún gerir er að fara daglega í sauna og út að ganga. Meira.