Ert þú þessi bjarta og ljómandi vera?

Guðni Gunn­ars­son seg­ir að líf fólks verði betra ef það iðkar þakk­læti. Í sinni nýj­ustu bók, Mátt­ur þakk­læt­is, sem er verk­efna­bók, kenn­ir Guðni fólki að setja fókus­inn á þakk­læti. Hann seg­ir að þakk­læti sé frelsi, þakk­læti sé auðlegð, þakk­læti sé já­kvæð orka og að þakk­lætið sé lyk­ill­inn að vel­sæld. Meira.