Missti 250 kíló á innan við tveimur árum

15:00 Í október 2016 var Juan Pedro Franco 595 kíló og komst í Heimsmetabók Guinness fyrir að vera þyngsti maður í heimi. Eftir að hafa fengi gula spjaldið hjá læknum ákvað Franco að gera eitthvað í sínum málum. Meira »

Er vegan og vinnur medalíur á svellinu

Í gær, 21:00 Skautadrottningin Meaghan Duhamel tók með sér nesti á Vetrarólympíuleikana í Suður-Kóreu. Duhamel er búin að vera vegan í tíu ár og hefur aldrei lent í meiðslum. Meira »

Aldur færir okkur hamingju

í gær Mörg okkar lifa í þeirri blekkingu að lífið verði minna áhugavert með aldrinum. Á meðan rannsóknir sýna að það er einmitt öfugt. Með aldrinum öðlumst við þekkingu, reynslu, auðmýkt og hamingju samkvæmt rannsóknum. Meira »

Ófrjósemi er ekkert til að skammast sín fyrir

21.2. Eftir þrjú ár af árangurslausum tilraunum til þess að eignast barn hafa Eyrún Telma Jónsdóttir og unnusti hennar Rúnar Geirmundsson ákveðið að leita sér frekari hjálpar. Meira »

Mjöður sem kveikir meltingareldinn

21.2. „Logandi sterkur eplasíder er magnað fyrirbæri og eitthvað sem við ættum öll að brugga á þessum tíma árs. Svona mjöður „bústar“ ofnæmiskerfið og hitar okkur frá hvirfli ofan í tær. Nú er lag að skella í einn (eða tvo) til að koma eldhress undan vetri,“ segir Guðrún Kristjánsdóttir í Systrasamlaginu í sínum nýjasta pistli. Meira »

Svona fór Aldís að því að léttast um 60 kg

20.2. Aldís Ólöf Júlíusdóttir var orðin 140 kg þegar hún ákvað að taka málin í sínar hendur árið 2015. Í dag er hún 60 kílóum léttari og segir að þetta sé allt annað líf. Hún er 32 ára, býr á Siglufirði þar sem hún starfar í kjörbúð og svo rekur hún fyrirtækið Krílaklæði. Meira »

Hér æfir Anna þegar hún er í New York

19.2. „New York er ein af uppáhaldsborgunum mínum og fer ég þangað nánast árlega til þess að viða að mér þekkingu og nýjum hugmyndum. Ég á nokkrar uppáhalds „boutique“ stöðvar þar sem eru litlar stöðvar sem bjóða bara upp á eitthvað ákveðið en ekki hefðbundnar stöðvar sem hafa tækjasal og bjóða upp á kannski fullt af opnum tímum. Meira »

Passar skammtastærðirnar og forðast sól

18.2. Fyrirsætan Maye Musk er ekki bara móðir Elon Musk heldur líka næringarfræðingur sem skrifaði undir fyrirsætusamning 68 ára við eina stærstu fyrirsætuskrifstofu í heimi. Meira »

Lífsstíllinn læknaði hana af legslímuflakki

16.2. Miranda Bond breytti algerlega um lífsstíl og notaði einungis mat og húðvörur af lífrænum uppruna – og viti menn. Þremur mánuðum síðar varð hún þunguð af dóttur sinni. Og ekki bara það, hún læknaðist af legslímuflakkinu. Meira »

Hefur ekki alltaf verið í góðu formi

15.2. Stjörnuþjálfarinn Lacey Stone er í hörkuformi í dag en lífið hefur ekki bara verið niður í móti. Eftir erfiðleika í einkalífinu byrjaði hún að borða óhollt og drekka mikið. Meira »

Tók út sykur, hveiti, kaffi og áfengi

13.2. Þórunn Antonía sýndi það í undaúrslitum Söngvakeppninnar að hún getur ekki bara sungið heldur er hún líka kattliðug og sterk. Meira »

Enginn sykur fyrir nektartökurnar

8.2. Dakota Johnson þurfti að vera í sínu besta formi fyrir Fifty Shades-myndirnar. Hún reyndi að komast í ræktina á milli takna en að öðru leyti þurfti hún að treysta á gott mataræði. Meira »

Næringarfræðingur stjarnanna segir frá

7.2. Næringafræðingurinn Charles Passler er með fljótvirka leið til þess að losna við allt að sex kíló á tveimur vikum. Aðferðin er einfaldari en margan grunar. Meira »

Svona heldur Halle Berry línunum í lagi

4.2. Óskarsverðlaunaleikkonan Halle Berry náði stjórn á sykursýki tvö með ketó-mataræðinu. Hún býr að því að hafa æft fimleika þegar hún var yngri en nú boxar hún. Meira »

7 ráð til þess að slysast ekki í nammið

3.2. Margir enda ofan í nammiskúffunni í miðju heilsuátaki. Til þess að forðast slík slys er gott að kunna fyrirbyggjandi aðferðir. Meira »

Töfrar hafsins

11.2. Þeir sem dragast að orku sjávar eða vatns eru margir hverjir sammála um að hann ráði yfir öflum sem næra, hreinsa hugann og slaka. Töfrar hafsins hafa í gegnum aldirnar haft áhrif á fólk og margir af okkar þekktustu leiðtogum hafa notað þessa auðlind sér til fyrirmyndar. Í þessari grein er fjallað um eiginleika hafsins og hvernig við getum notað þá okkur til fyrirmyndar. Meira »

„Maður hefur ekki tíma fyrir erfiðleika“

8.2. „Maður hefur ekki tíma fyrir erfiðleika eða neikvæðar hugsanir í sjónum, eftir slíka núllstillingu er hægt að stilla sig inn á jákvæðar hugsanir á eftir,“ segir Benedikt Hjartason í Eldhugum í umsjón Péturs Einarssonar. Meira »

Anna með dúndur eftirbruna

6.2. „Margir eru mikið á ferð og flugi, vinna jafnvel óreglulega, ferðast mikið vegna vinnu eða bara sér til skemmtunar. Þrátt fyrir mikil ferðalög og óreglulega rútínu er afar mikilvægt að hugsa vel um heilsuna og finna sér stað og stund til þess að æfa.“ Meira »

„Burpees eru ekki góðar fyrir líkamann“

4.2. Þjálfarinn sem kom leikararnum Zac Efron í form lífs síns fyrir tökur á Baywatch hefur sterkar skoðanir á því hvaða æfingu skal ekki gera í ræktinni. Leikarinn gerði fjölmargar æfingar en Burpee var ekki þar á meðal. Meira »

Matarplan Kourtney Kardashian

3.2. Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian er fræg fyrir heilsusamlegan lífstíl. Hún þakkar ströngu mataræði fyrir að geta sprangað um í litlu bikiníi með litla fituprósentu. Meira »

Leggur áherslu á hamingju í lífinu

3.2. Erna Héðinsdóttir greindist með vefjagigt fyrir tíu árum. Eftir að hafa fengið nokkurra blaðsíðna skýrslu um allt sem var að henni í hendurnar ákvað hún að einbeita sér að því jákvæða í lífinu. Meira »

Fáðu stinnari rassvöðva og sterkari miðju

29.1. Anna Eiríksdóttir leikfimisdrottning í Hreyfingu lumar hér á góðri æfingu sem þjálfar rassvöðvana og styrkir miðju líkamans. Meira »

Óhóflegt kvöldát ekki bara léleg sjálfstjórn

27.1. Gildi svokallaðra svengdarhormóná hækkar á kvöldin sem gerir það að verkum að fólk á til að borða óhóflega rétt fyrir svefninn. Hver þekkir það ekki að opna ísskápinn og alla skápa sífellu á milli átta og ellefu á kvöldin? Meira »

Æfðu samkvæmt persónuleika þínum

27.1. Ertu tilfinningavera eða félagsvera? Sömu æfingarnar henta ekki öllum, persónuleikinn spilar þar inn í. Til þess að finna réttu hreyfinguna þarf að fara í smá sjálfskoðun. Meira »

Slæm áhrif þess að „snúsa“

24.1. Hver kannast ekki við að stilla vekjaraklukkuna klukkan sjö en fara ekki fram úr fyrr en mörgum „snúsum“ seinna? Slæmu áhrifin eru ekki bara þau að þú mætir of seint í vinnuna. Meira »

Verra að vera einhleypur en of feitur

24.1. Að finna sér maka eða að minnsta kosti góðan vin ætti að vera forgangsatriði hjá flestu fólki. Meiri líkur eru á að fólki deyji úr einmanaleika en offitu. Meira »

Hvernig á að grennast án þess að æfa?

23.1. Spinning fimm sinnum í viku er ekki ávísun á minna mittisummál. Fjöldi fólks grennist án þess að stunda hefðbundna líkamsrækt enda skipta hlutir eins og mataræði og svefn líka máli. Meira »

Sjóböð og áhrif þeirra á heilsuna

22.1. Viðar Bragi Þorsteinsson starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu og hefur stundað sjóböð vikulega í 13 ár, eða frá árinu 2004.  Meira »

Fjórir slæmir ávanar fyrir svefninn

20.1. Það er mikilvægt að huga að húðinni fyrir svefninn, bæði rétt fyrir svefn og þegar við sofum til að koma í veg fyrir öldrun húðarinnar. Það vill enginn breytast í ellikerlingu á einni nótt. Meira »

Fjögur merki um að streita hafi áhrif á hárið

13.1. Streita hefur neikvæð áhrif á okkur líkamlega og andlega. Of mikil streita hefur til dæmis áhrif á hárið og hárvöxtinn. Lærðu að þekkja einkennin. Meira »

Stundar ísböð og fer fáklæddur í göngutúra

13.1. Stuttu fyrir jól í miklum kulda gekk Arnór Sigurgeir Þrastarson upp fjall í Póllandi í stuttbuxum. Gangan var lokaverkefni á Wim Hof-námskeiði en Arnór heillaðist af aðferðum Hollendingsins ótrúlega fyrir nokkrum árum. Meira »

„Ég er 15 kg léttari og allur að styrkjast“

10.1. Kristján Berg Ásgeirsson er stofnandi Fiskikóngsins. Hann er giftur Sólveigu Lilju Guðmundsdóttur og saman eiga þau sex börn, þau Alexander Örn, Eyjólf, Ægi, Ara, Kjartan og Kára. Meira »

Læknir mælir með þessu fyrir betri svefn

8.1. Á nýju ári hugsar margir um að bæta heilsuna, allir eru í lífstílsátaki. Það sem skiptir hve mestu máli fyrir heilsuna er að fá nægan svefn og þá þarf ekki endilega að leita langt yfir skammt. Meira »

Söfnuðu 3 milljónum á Karolina Fund

7.1. Dans og jóga Hjartastöðin var opnuð á haustmánuðum ársins 2017 í Skútuvogi 13a. Stofnendur stöðvarinnar þau Theodóra S. Sæmundsdóttir og Jóhann Örn Ólafsson eru fagurkerar sem gera hlutina með hjartanu. Meira »