Enn miklu auðveldara að selja fólki fitubrennslu en heilsu

Ágústa Johnson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Ágústa, sem er einn stærsti frumkvöðull í heilsurækt á Íslandi, var á leið í nám í arkitektúr þegar hún ákvað að skipta um takt og elta ástríðuna. Eftir áratugi í rekstri hefur Ágústa aldrei upplifað neitt í líkingu við árið í ár: Meira.