„Ég hef alltaf verið athyglissjúkur“

Júlí Heiðar Halldórsson kom fyrst fram á sjónarsviðið þegar hann var 18. Svo lærði hann leiklist og vinnur nú í Arion banka ásamt því að gefa út tónlist. 22. mars kemur platan Þrjátíu og þrír út en þar fetar hann nýjar brautir. Hann lifir annasömu lífi en hann og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir leik-og söngkona eiga von á sínu fyrsta barni saman í maí. Hann fór yfir lífshlaupið með Mörtu Maríu Winkel Jónasdóttur.

Öll skilningarvit galopin

Lóa Pind Aldísardóttir vinnur við að flakka um heiminn og hafa upp á Íslendingum sem ákváðu að taka stökkið og flytja út í heim.

„Það var þetta augnablik sem breytti öllu“

Tónlistarkonan Gréta Salome Stefánsdóttir mætti í Dagmál og ræddi við Kristínu Sif Björgvinsdóttur á opinn og einlægan máta um lífið, móðurhlutverkið og einnig veikindi föður hennar, fjölskylduna og það sem breytti öllu.

„Ég er alltaf ég sjálfur“

„​Guðmundur Birkir Pálmason, Gummi kíró, flutti til Íslands 2012 eftir að hafa lært í Svíþjóð. Hann segir frá lífshlaupi sínu og ævintýrum í Dagmálum. Hvernig ástin bankaði upp þegar Lína Birgitta Sigurðardóttir kom inn í líf hans.