Flugumaður segist vera uppljóstrari

21.6. Starfsmaður bílaframleiðandans Tesla, sem á dögunum var sagt upp vegna ásakana um innbrot í tölvukerfi bílaframleiðandans og þjófnaðar á innherjaupplýsingum fyrirtækisins, hefur stigið fram. Meira »

Tengsl milli áfallastreitu og sjálfsónæmis

19.6. Fólk sem hefur glímt við áfallastreituröskun er í aukinni hættu á að greinast síðar með sjálfsónæmissjúkdóma. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri rannsókn vísindamanna við Háskóla Íslands. og Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Meira »

IBM þróar vélmenni sem rökræðir við fólk

19.6. Bandaríski raftækjaframleiðandinn IBM er nú talinn hafa umbylt gervigreind raftækja, en með nýrri tækni hefur fyrirtækið þróað vélmenni sem getur hlustað, ályktað og rökrætt við fólk út frá safni upplýsinga. Meira »

Sendu skilaboð í átt að svartholi

15.6. Skilaboð frá Stephen Hawking heitnum voru send út í geim í átt að svartholi síðastliðinn föstudag á meðan Hawking var jarðsunginn í Westminster Abbey í London. Meira »

Apple bætir öryggi iPhone

15.6. Apple hyggst breyta stillingum iPhone til þess að koma í veg fyrir að tölvuþrjótar geti aflæst símunum.  Meira »

Matarsóun leyst með appi

14.6. Finnska smáforritið (appið) ResQ verður aðgengilegt hér á landi á næstu vikum. Appið gerir veitingastöðum kleift að bjóða viðskiptavinum sínum mat sem afgangs var þann daginn og minnka þar með matarsóun sína í leiðinni. Meira »

Í mál við NASA vegna tunglryks

13.6. Kona nokkur í Tennessee hefur höfðað mál gegn bandarísku geimferðastofnuninni NASA vegna eignarhalds á glerglasi með tunglryki. Hún segir geimfarann Neil Armstrong hafa gefið sér tunglrykið er hún var barn, en nú tæpum 50 árum síðar óttast hún að NASA reyni að taka tunglrykið eignarhaldi. Meira »

Skipar framtíðarnefnd vegna tæknibreytinga

13.6. Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa framtíðarnefnd. Nefndinni er ætlað að fjalla um helstu tækifæri og ógnanir Íslands í framtíðinni m.t.t. langtímabreytinga á umgengni við náttúruna, lýðfræðilegra breytinga og þeirra hröðu umskipta sem eru í vændum með síaukinni sjálfvirkni og tæknibreytingum. Meira »

Víkingaklapps-lyndistákn orðið til

12.6. Víkingaklapps-emojiinn hefur loksins litið dagsins ljós. Emoji hefur verið þýtt sem lyndistákn eða tjákn, þá blanda af tákni og tjáningu. KSÍ greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni rétt í þessu. Meira »

Netflix liggur niðri á heimsvísu

11.6. Netflix streymisveitan liggur nú niðri um heim allan að því er dagblaðið Independent greinir frá. Gátu notendur hvorki horft á myndir né sjónvarp í kvöld þar sem einungis villumynd kom upp á skjánum. Meira »

Facebook biðst afsökunar á galla

8.6. Hugbúnaðargalli á Facebook varð til þess að 14 milljón notendur hefðu getað sent út persónulegar upplýsingar til almennings. Meira »

Byrjað að svara um BRCA2

14.6. Íslensk erfðagreining er byrjuð að svara þeim sem óskuðu eftir upplýsingum um það hvort þeir bæru breytt BRCA2-gen sem eykur verulega líkur á krabbameini. Meira »

Verðlaun fyrir rannsóknir

13.6. Sigurður Yngvi Kristinson, prófessor í blóðsjúkdómum við læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur á Landspítala Íslands, hlaut í gær verðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla. Meira »

Milljónir Apple-tölva gætu verið í hættu

13.6. Viðvörun hefur verið send til eigenda tölva frá bandaríska tölvuframleiðandanum Apple þess efnis að þeir kunni að vera varnarlausir gagnvart tölvuþrjótum eftir að sérfræðingur á sviði tölvuöryggis fann galla sem verið hefur til staðar í vélbúnaðinum. Meira »

Uber vill bera kennsl á ölvaða

12.6. Leigubílaþjónustan Uber hefur sótt um einkaleyfi fyrir gervigreind sem getur borið kennsl á það hversu ölvaðir mögulegir farþegar þjónustunnar kunna að vera. Meira »

Sjálfkeyrandi Teslur í næstu uppfærslu

11.6. Ný uppfærsla í sjálfstýrihugbúnaði Tesla-bifreiða sem væntanleg er í ágúst mun bjóða upp á hundrað prósent sjálfstýringu. Þetta sagði Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla, á Twitter-síðu sinni. Meira »

Facebook veitti kínverskum fyrirtækjum upplýsingar

6.6. Facebook er í samstarfi við að minnsta kosti fjögur kínversk rafeindafyrirtæki um að veita gagnaupplýsingar. Eitt fyrirtækjanna á í nánu samstarfi við kínversk yfirvöld. Þetta kemur fram í New York Times í gær. Meira »

Apple kynnir iOS 12

5.6. Tæknirisinn Apple hefur kynnt iOS 12, nýja uppfærslu á stýrikerfinu sem bæði iPhone & iPad keyra á.  Meira »

Sektuð fyrir notkun snjallúrs við akstur

4.6. Kanadískum nemanda hefur verið gert að greiða sekt fyrir brot á umferðarlögum vegna truflunar við akstur, en hún var gripin við það að líta á Apple-úr sitt á meðan hún beið á rauðu ljósi. Meira »

Microsoft kaupir GitHub

4.6. Microsoft hefur keypt tæknifyrirtækið GitHub fyrir 7,5 milljarða dollara eða tæplega 800 milljarða króna.  Meira »

Stelpur „drulluþreyttar á feðraveldinu“

4.6. Ásta Jóhannsdóttir hefur nýlokið vinnu við doktorsverkefni sitt í félagsfræði. Hún hefur komist að því að þrátt fyrir að Ísland sé eins konar „jafnréttisparadís“, þá bendir ýmislegt til þess að fullkomnu jafnrétti hafi enn ekki verið náð. Meira »