Tíu helstu áhyggjur ungra foreldra

í fyrradag Huffington Post spurði hóp af sálfræðingum hverjar helstu áhyggjur nýrra foreldra væru. Svörin gætu komið á óvart og ef þú ert sjálf/ur í þessari stöðu, þá gætu það einnig veitt huggun að vita að þú ert ekki ein/n. Meira »

Göt í eyru nýfæddra stúlkna

20.7. Að setja göt í eyrun á nýfæddum stúlkum er líklegt til að valda hneykslun margra hérlendis. Á Spáni og víða í Suður Ameríku er þessi siður hinsvegar mjög rótgróinn. Meira »

Hvernig færðu smábarnið til að borða?

19.7. Það getur reynst þrautinni þyngra að fá lítil börn til þess að borða almennilegan mat. Þegar komið er á fyrsta aldursár er eins og ákveðin umskipti eigi sér stað. Það sem áður rann ljúflega niður, neitar barnið nú að setja inn fyrir sínar varir. Meira »

Fimm atriði sem leggja drög að hamingju barna

19.7. Auðvitað vilja allir foreldrar að börnin séu hamingjusöm – en hvernig skal farið að því? Hér leika uppeldisaðferðir stórt hlutverk. Meira »

Koppaþjálfun á þremur dögum!

18.7. Eftirfarandi aðferð er ætluð til að kenna litlum börnum að komast á lagið með að nota koppinn. Mælt er með að helga sér þrjá daga í verkefnið. Meira »

Byggðu upp andlegan styrk hjá barninu þínu

17.7. Andlegur styrkur er ekki meðfæddur en hann má byggja upp hjá einstaklingnum – rétt eins og byggja má líkamlegan styrkleika. Það eina sem þarf er að leggja línurnar. Meira »

Þrjár goðsagnir um skapofsa unglinga

15.7. Flestir kannast eflaust við hugmyndina um „önugan ungling“ á heimilinu sem stundum heldur heimilislífinu í heljargreipum. Í fljótu bragði má álykta að unglingurinn sé einfaldlega leiðinlegur, en þannig þarf það ekki að vera. Meira »

Hefur klassísk tónlist áhrif á ungabörn?

14.7. Almennt benda niðurstöður rannsókna til þess að tónlistarhlustun hafi lítil sem engin varanleg áhrif á vitsmuni ungbarna. Tónlistarhlustun getur þó haft áhrif á líðan alveg frá því í móðurkviði þó svo staðfest áhrif á vitsmuni barnsins séu ekki fyrir hendi. Meira »

Níu vísbendingar að barn sé tilbúið á koppinn

13.7. Flest börn gefa til kynna að þau séu reiðubúin til að byrja að nota kopp á aldrinum 18 til 36 mánaða.   Meira »

Ert þú þyrluforeldri?

11.7. Þau börn sem eiga mjög afskiptasama foreldra, svokallaða „þyrluforeldra“, eiga erfiðara með að stjórna tilfinningum sínum og hvötum eftir því sem þau eldast. Sem leiðir enn frekar til vandræða í skóla, samkvæmt nýlegum rannsóknum. Meira »

Er nútíminn að eyðileggja uppeldi barnanna okkar?

10.7. Börn eru mörg að þróa með sér andlega vanlíðan og hegðunarvanda. Ef talað er við sérfræðinga hafa þeir sömu áhyggjur og hafa þeir sýnt fram á ógnvekjandi tölfræði um aukningu á geðsjúkdómum barna. Meira »

Matarvenjur franskra barna

16.7. Mörgum þykir frönsk matarmenning aðdáunarverð. Frakkar fylgja ýmsum óskráðum reglum þegar kemur að mataræði. Þá skiptir ekki einungis máli hvað þeir borða, heldur einnig hvenær og hvers vegna. Vissulega eiga þeir til að gæða sér á sætindum endrum og eins eða borða milli máltíða – en alla jafna lifa þeir eftir ákveðnum matarsiðum. Meira »

Foreldrar skilja ekki unglinga

14.7. Unglingar hafa rétt fyrir sér. Foreldrar þeirra skilja þá ekki og það ætti að kenna þeim hvernig heili unglinganna virkar samkvæmt niðurstöðum ýmissa rannsókna um þróun heilastarfsemi unglinga. Meira »

Hinn fullkomni blundur ungbarnsins

13.7. Öll vitum við að góður svefn er gulls ígildi. Meðan við sofum fær líkaminn tækifæri til að hvílast og dafna. Þriggja mánaða barn sefur yfirleitt 13-15 klukkustundir á sólarhring og svona heldur ferlið áfram. Meira »

Hvar leitar Kim uppeldisráða?

12.7. Kim Kardashian West verður seint talin hin hefðbundna móðir. En hún leitar sér aðstoðar af og til þegar kemur að uppeldinu, eins og flestir foreldrar. Meira »

Sex leiðir til að fá barnið til að hlusta

11.7. Hver kannast ekki við að ekki sé hlustað á mann? Þá er auðvelt að verða pirruð/aður en með góðum samskiptum og virkri hlustun má sniðganga rifrildi og stuðla að friðsamlegum samskiptum. Meira »

Þess vegna eru japönsk börn sjálfstæð

9.7. Venju samkvæmt eru ung börn í Japan gjarnan send „út í heiminn“ frá unga aldri. Börn niður í 2-3 ára aldur eru jafnan send af foreldrum sínum til að sinna erindum, hvort sem það er í matvörubúðina eða bakaríið. Meira »