Samvera, áreiti og jákvæð samskipti

Í gær, 07:15 Notaleg samvera foreldris og barns ýtir undir sterkari tengsl og jákvæð samskipti milli foreldra og barna. Með henni miðla foreldrar því til barna sinna að þau séu elskuð og virt. Meira »

Áttu grænt barn?

20.5. Grænn er meira en bara litur náttúrunnar, að vera „grænn“ þýðir að þú ert með meðvituð/aður um umhverfi þitt og náttúrurvernd og að þú vilt gera eitthvað í málinu. Það þarf ekki gendilega að gera svo ýkja mikið, stundum er nóg að fylgja alltaf ákveðnum skrefum því ef allir myndu stíga þau skref yrði jörðin byggilegri. Meira »

Tómatsósu með öllu?

17.5. „Ég bjó um tíma í Frakklandi og tók vel eftir matarvenjum Frakka og frönsku mataruppeldi. Ég er ekkert að segja að það séu einhverjar heilagar reglur og átta mig á því að börn eru misjöfn og ég er sjálf enginn sérfræðingur í í sambandi við matvendni barna. En þessi ráð hafa reynst mér mjög vel. Meira »

Börn eru alltaf góð

9.5. Gerum minna, slökum á, fylgjumst með og njótum barnanna okkar akkúrat eins og þau eru, akkúrat í dag. Þetta er kjarninn í RIE er uppeldisaðferðinni sem nýtur vaxandi vinsælda meðal foreldra yngri barna en skammstöfunin stendur fyrir “Resources for Infant Educarers” og er borið fram „ræ“. Meira »

Geta bragðlaukarnir lært?

7.5. Margir foreldrar eiga í basli með að koma mat eða ákveðnum tegundum matar ofan í börn sín. Matvönd börn geta farið á mis við nauðsynlega næringu auk þess sem matvendni getur skapað togstreitu á heimilinu. Meira »

Hvernig lærir ungabarnið?

7.5. Áður fyrr var talið að nýfædd börn gætu ekki aðgreint áreiti í kringum sig; að umhverfið væri þeim sem óaðgreind heild. Nú er hinsvegar vitað að þetta er ekki rétt því strax frá fæðingu, og reyndar strax á meðgöngunni, beita börn skynfærum sínum til að kanna heiminn. Meira »

Allt snýst um snuðið!

3.5. Þriggja ára (fjögurra í sumar) dóttir mín er þvílíkt háð snuðinu sínu að ég dauðkvíði því að taka það af henni. Allt snýst um snuðið og ef það gleymist verður allt vitlaust. Ég þori varla að hugsa til þess að taka það af henni en átta mig á að einhvern tíma verð ég að taka af skarið. Hvernig á ég að fara að þessu? Meira »

Snjalltækin; hvar eru mörkin?

1.5. Sífellt fleiri foreldrar standa ráðþrota frammi fyrir börnum sínum vegna tölvunotkunar og ásóknar þeirra í tækin. Hér er átt við snjallsíma, spjald- og leikjatölvur. Sífellt yngri börn sækja í tækin og foreldrar klóra sér í höfðinu gagnvart ungviði á öllum aldri; allt frá smábörnum upp í harðfullorðið fólk. Meira »

Litlir fjármálasnillingar

27.4. „Kæri tannálfur, ég týndi peningnum mínum sem þú gafst mér síðast. Getur þú gefið mér 1000 krónur næst?“ Með bréfinu fylgir ein tönn í poka. Meira »

Virðingarríkt tengslauppeldi nýjasta æðið

26.11. Rie-aðferðin, eða virðingarríkt tengslauppeldi, hefur verið ofarlega á baugi undanfarið. Uppeldisaðferðin er ekki ný af nálinni, en hefur þó notið vaxandi vinsælda síðustu ár. En hvað er virðingarríkt tengslauppeldi? Meira »

Gott að vera móðir á Íslandi

8.5.2012 Hvergi í heiminum er betra að vera móðir en í Noregi, á Íslandi og í Svíþjóð. Þetta kemur fram í árlegri greiningu samtakanna Save the Children, sem taka saman heilsufar, menntun og efnahagslega stöðu kvenna og barna í 165 löndum. Meira »

Er barnið þitt grænmetisgikkur?

4.5. Margir foreldrar kannast við að erfitt sé að fá barn til að borða grænmeti. Víða á veitingastöðum virðist það vera almenn staðreynd að börn borði ekki grænmeti því það litla grænmeti sem sett er t.d. hamborgara er einfaldlega tekið af, án þess að spyrja barnið hvað það vilji sjálft. Foreldrar vilja þó almennt að börnin borði meira grænmeti en hvernig komum við því ofan í litla gikki? Hér eru nokkur ráð: Meira »

Hugmyndin um óþekkt búin til af fullorðnum

2.5. Slóvanski kennarinn og uppeldisfræðingurinn Patricija Skoberne segir að börn séu skynsöm, mun skynsamri en fullorðnir átti sig yfirleitt á, og að þau geti reynt verulega á þolrif þolinmæði foreldra, kennara og annarra aðstandenda. En það þýði ekki að þau séu óþekk. Meira »

Brjáluð bræðisköst – hvað er til ráða?

30.4. Bræðisköst er dæmi um hegðun sem sum börn sýna aldrei en önnur stundum. Mikilvægt er að hafa í huga að miklar líkur á að einfaldir þættir á borð við þreytu, svengd og álag spili stóra rullu í bræðisköstum. Meira »

Fimm ráð við óþekkt!

25.4. A Fjölskyldunni á Mbl.is er almennt gengið út frá því að börn séu ekki óþekk en að þau geti sýnt af sér neikvæða hegðun, sem sumir myndu vissulega kalla óþekkt, af því þeim líður illa af ýmsum orsökum. Meira »

Geta orðið öryrkjar af netnotkun

26.11. „Við sjáum tvær myndir af þessu. Annars vegar unglingsstúlkurnar sem eru orðnar háðar því að fá viðgjöf í gegnum netið og eru nánast orðnar þrælar símanna sinna. Þær þurfa að svara hverju tísti og vaka jafnvel á nóttunni til að sinna þessari þörf.“ Meira »