5 uppeldisráð Steins Jónssonar

í gær „Við höfum reynt að kenna okkar drengjum að bera ábyrgð með því að gefa þeim föst verkefni inni á heimilinu sem þeir þurfa að sinna alla virka daga.“ Meira »

Foreldrar tala meira um kynlíf en peninga

í gær „Mér finnst mjög áhugavert að foreldrar séu mun líklegri til að tala við börnin sín um kynlíf en fjármál. Þannig sýndi rannsókn sem ég gerði fyrir fjórum árum að um tveir af hverjum þremur foreldrum höfðu talað við börnin sín um kynlíf, en einungis þriðjungur um fjármál,“ segir Breki. Meira »

Get ég hætt að nota „hvíta lygi“?

í gær Við þekkjum mörg hver að grípa til þess sem kallast á fallegu máli „hvít lygi“ þegar við viljum koma okkur út úr aðstæðum en kunnum ekki betri leiðir til þess. Meira »

Lét börnin gefa dótið sitt

21.9. Kourtney Kardashian vill ala börnin sín vel upp. Hún kennir þeim að gefa þá hluti sem þau eru hætt að nota.  Meira »

„Sonur minn festist í grindinni“

19.9. Kara Kristel Ágústsdóttir varð mamma þegar hún var alveg að verða tvítug. Í dag er sonur hennar þriggja og hálfs árs. Hún segir að það hafi verið ákveðið sjokk að verða ólétt svona ung en hún ól soninn upp ein. Meira »

Strákar með tilfinningar

18.9. Bóas Hallgrímsson er búsettur í Svíþjóð um þessar mundir með fjölskyldu sinni. Hann kemur reglulega til landsins og sinnir þá störfum sem tengjast ráðgjöf í menntamálum. Meira »

Ekkert ég frá mér til mín

16.9. María Björk Óskarsdóttir, sviðsstjóri menningar- og samskiptasviðs Seltjarnarnesbæjar, á fjögur börn með eiginmanni sínum, Þór Sigurgeirssyni. Hún segir að það að eignast fjögur börn hafi umturnað lífinu. Meira »

Dýpkaði og þroskaðist við móðurhlutverkið

14.9. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir aðstoðardagskrárstjóri RÚV á tvö börn, Eldeyju átta ára og Jökul sem verður fimm ára eftir nokkra daga. Hún fékk ástríkt uppeldi en faðir hennar stóð vaktina eftir sjö ára aldur hennar vegna andláts móðurinnar. Meira »

Uppáhaldsbók Georgs og Karlottu

13.9. Georg og Karlotta elska að láta lesa fyrir sig eins og flest önnur börn. Ein af þeirra uppáhaldsbókum er einnig í uppáhaldi hjá mörgum íslenskum börnum. Meira »

Mikil áhrif systkina

9.9. Nýlegar rannsóknir sýna að systkini hafa meiri áhrif á þroska barna en fólk hefur gert sér grein fyrir.   Meira »

Tíu goðsagnir um foreldrahlutverkið

1.9. Foreldrahlutverkið er hlaðið endalausum vangaveltum um hvað sé rétt og rangt. Að auki vaða uppi ýmsar misviturlegar goðsagnir um þetta mest krefjandi hlutverk sem flestir foreldrar fá í hendurnar. Meira »

5 uppeldisráð Þorgríms Þráinssonar

18.9. Barnabókahöfundurinn og fyrrverandi knattspyrnuhetjan Þorgrímur Þráinsson gefur hér lesendum Fjölskyldunnar fimm uppeldisráð. Meira »

„Að börnin læra það sem fyrir þeim er haft“

15.9. Ása María Reginsdóttir er búsett á Ítalíu með eiginmanni sínum Emil Hallfreðssyni og börnum þeirra tveimur. Ása rekur Pom Poms & co, OLIFA og Allegrini á Íslandi. Hún er mikið fyrir börnin og fjölskylduna. Er lífskúnstner og matgæðingur að eigin sögn. Meira »

Tölvufíkn getur haft alvarlegar afleiðingar

13.9. Framhaldsskólakennarinn og fyrirlesarinn Þorsteinn K. Jóhannsson hefur látið málefni er snúa að tölvufíkn sig varða, enda skilgreinir hann sjálfan sig sem tölvufíkil í bata. Meira »

Hefur þú endalausar áhyggjur af barninu þínu?

11.9. Niðurstöður nýrrar bandarískrar rannsóknar benda til að foreldrar hafi áhyggjur af börnum sínum í allt að 37 tíma á viku.  Meira »

Algeng mistök í meðhöndlun bílstóla

3.9. Ýmislegt getur orðið til þess að barn er ekki eins öruggt í bílstól og það getur mögulega orðið. Því er afar mikilvægt að hafa öll mikilvægu smáatriðin á hreinu. Meira »

Hver er best að fá foreldra til að hlýða?

31.8. Á nýafstöðnu ársþingi íslenskra barna var þessi spurning brotin til til mergjar. Ljóst var af þeim reynslusögum sem sagðar voru að hlýðni foreldra er því miður mjög ábótavant hér á landi. Meira »