Belgar sannfærandi eftir torsótta byrjun

17:05 Belgía vann sannfærandi 3:0-sigur á Panama í Sochi í fyrsta leik liðanna í G-riðli heimsmeistaramótsins í Rússlandi rétt í þessu. Öll mörkin komu í síðari hálfleik. Meira »

Túnis - England kl. 18, bein lýsing

17:00 Túnis og England hefja leik á heimsmeistaramótinu í Rússlandi er þau mætast í fyrsta leik sínum í G-riðli í Volgograd í kvöld. Meira »

Moskítófaraldur á næsta leikstað Íslands

16:48 Stuðningsmenn sem eru að ferðast til Volgograd í Rússlandi þar sem nokkrir leikir heimsmeistaramótsins fara fram eru að mæta gífurlegum moskítófaraldri. Meira »

LGBT-stuðningsmenn órólegir í Rússlandi

16:32 Þeir knattspyrnuunnendur sem eru samkynhneigðir, tvíkynhneigðir eða transfólk og dvelja nú í Rússlandi vegna heimsmeistaramótsins eru órólegir yfir afstöðu rússneskra yfirvalda gagnvart LGBT-hreyfingunni og kjósa að hafa ekki hátt um kynhneigð sína. Meira »

Íslendingar nokkuð bjartsýnir

15:51 Íslenska þjóðin er hóflega bjartsýn á gengi íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi samkvæmt könnun MMR. Rúmlega helmingur taldi íslenska liðið líklegt til að komast upp úr riðlakeppninni en þar af töldu tæplega tuttugu prósent aðspurðra að liðið kæmist í 8-liða úrslit eða lengra. Meira »

Króatar senda mann heim vegna ósættis

15:38 Króatar hafa sent Nikola Kalinic heim eftir að framherjinn neitaði að koma inn á í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu gegn Nígeríu í fyrradag. Meira »

FIFA ákærir Mexíkó

15:21 FIFA hefur ákært mexíkóska knattspyrnusambandið fyrir fordómafulla söngva sem heyrðust á leik Mexíkó og Þýskalands í gær.  Meira »

Ekki of seint að ákveða að fara

14:00 KSÍ vill fá sem flesta íslenska stuðningsmenn út til Rússlands og mun hjálpa þeim sem setja sig í samband við að verða sér úti um svokallað Fan-ID, sem stuðningsmenn þurfa að hafa til þess að komast til Rússlands án vegabréfsáritunar. Tíminn er knappur en þetta er hægt, segir Klara Bjartmarz. Meira »

Metáhorf á leik Íslands og Argentínu

11:50 Áhorf landsmanna á leik Íslands og Argentínuer það mesta sem mælst hefur á íþróttaviðburð, en meðaláhorfið var 60%. Mest mældist áhorfið kl. 14.54, sem var síðasta mínútan í uppbótartíma leiksins, en hlutdeild RÚV á meðan á leik stóð var 99,6%. Meira »

Rúnar Alex genginn í raðir Dijon

15:26 Rúnar Alex Rúnarsson einn af markvörðunum í íslenska landsliðshópnum sem leikur á HM í Rússlandi er genginn í raðir franska 1. deildarliðsins Dijon að því er fram kemur á vef danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland sem Rúnar Alex hefur spilað með undanfarin ár. Meira »

Svíar fara vel af stað

14:04 Í hádeginu mættust Svíþjóð og Suður-Kórea á í F-riðli heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Leikurinn endaði 1:0 fyrir Svíþjóð með marki úr vítaspyrnu frá Andreas Granqvist. Leikurinn fór fram í Nishnij Novgorod. Meira »

Hitinn gæti strítt Íslendingunum

12:39 Næsti leikur Íslendinga á HM í knattspyrnu verður í Volgograd á föstudaginn en þá verða mótherjarnir Nígeríumenn.  Meira »

Þjóðverjar undir mikilli pressu

11:48 Knattspyrnumaðurinn Thomas Müller segir að þýska landsliðið í knattspyrnu sé undir gríðarlega mikilli pressu eftir tapið fyrir Mexíkó um helgina. Meira »

Fótbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Valur 9 5 3 1 15:9 18
2 Breiðablik 9 5 2 2 14:6 17
3 Grindavík 9 5 2 2 10:7 17
4 Stjarnan 9 4 4 1 22:13 16
5 FH 9 4 4 1 16:11 16
6 KR 9 3 4 2 15:11 13
7 Fylkir 9 3 2 4 10:13 11
8 Víkingur R. 9 2 3 4 8:14 9
9 Fjölnir 9 2 3 4 11:18 9
10 KA 9 2 2 5 12:15 8
11 ÍBV 9 2 2 5 9:13 8
12 Keflavík 9 0 3 6 6:18 3
14.06Keflavík0:4KR
14.06Fjölnir0:1Grindavík
14.06FH3:0Víkingur R.
14.06KA1:2Stjarnan
13.06Breiðablik2:0Fylkir
13.06ÍBV0:1Valur
10.06KR2:2FH
10.06Stjarnan6:1Fjölnir
09.06Valur3:1KA
09.06Grindavík0:2Breiðablik
09.06Víkingur R.2:1ÍBV
08.06Fylkir2:0Keflavík
04.06Grindavík2:1Fylkir
04.06FH2:2Keflavík
04.06Fjölnir0:2Valur
03.06Breiðablik0:1Stjarnan
03.06ÍBV2:0KR
03.06KA4:1Víkingur R.
28.05FH1:1Fylkir
27.05Valur2:1Breiðablik
27.05Stjarnan1:1Grindavík
27.05KR2:0KA
27.05Víkingur R.1:2Fjölnir
27.05Keflavík1:3ÍBV
23.05Breiðablik0:0Víkingur R.
23.05Grindavík2:1Valur
23.05Stjarnan3:0Fylkir
22.05KA0:0Keflavík
21.05Fjölnir1:1KR
21.05ÍBV0:0FH
18.05Víkingur R.0:1Grindavík
18.05Valur2:2Stjarnan
18.05KR1:1Breiðablik
18.05Keflavík1:2Fjölnir
17.05Fylkir2:1ÍBV
17.05FH3:1KA
14.05Stjarnan3:3Víkingur R.
13.05Valur2:2Fylkir
13.05Fjölnir2:3FH
12.05KA2:0ÍBV
12.05Breiðablik1:0Keflavík
12.05Grindavík1:1KR
07.05Keflavík0:2Grindavík
07.05Víkingur R.0:0Valur
07.05FH1:3Breiðablik
06.05Stjarnan2:3KR
06.05Fylkir2:1KA
06.05ÍBV1:1Fjölnir
28.04Víkingur R.1:0Fylkir
28.04Fjölnir2:2KA
28.04Grindavík0:1FH
28.04Breiðablik4:1ÍBV
27.04Valur2:1KR
27.04Stjarnan2:2Keflavík
19.06 18:00Stjarnan:ÍBV
20.06 20:00Valur:FH
01.07 16:00KA:Breiðablik
01.07 16:00ÍBV:Grindavík
01.07 17:00Keflavík:Valur
01.07 19:15Fjölnir:Fylkir
01.07 19:15KR:Víkingur R.
02.07 20:00FH:Stjarnan
05.07 18:30KA:Fjölnir
05.07 19:15KR:Valur
07.07 12:15FH:Grindavík
07.07 16:00ÍBV:Breiðablik
07.07 16:00Keflavík:Stjarnan
09.07 19:15Fylkir:Víkingur R.
12.07 18:00Grindavík:KA
13.07 18:30Víkingur R.:Keflavík
16.07 19:15Breiðablik:Fjölnir
16.07 19:15Fylkir:KR
21.07 16:00Valur:Víkingur R.
22.07 14:00Fjölnir:ÍBV
22.07 17:00KA:Fylkir
22.07 19:15KR:Stjarnan
22.07 19:15Breiðablik:FH
23.07 19:15Grindavík:Keflavík
29.07 16:00ÍBV:KA
29.07 19:15Fylkir:Valur
29.07 19:15Víkingur R.:Stjarnan
29.07 19:15FH:Fjölnir
30.07 19:15Keflavík:Breiðablik
30.07 19:15KR:Grindavík
04.08 13:30ÍBV:Fylkir
07.08 19:15Grindavík:Víkingur R.
07.08 19:15Breiðablik:KR
08.08 18:00KA:FH
08.08 19:15Stjarnan:Valur
08.08 19:15Fjölnir:Keflavík
12.08 16:00FH:ÍBV
12.08 16:00Keflavík:KA
12.08 18:00KR:Fjölnir
12.08 18:00Fylkir:Stjarnan
13.08 18:00Víkingur R.:Breiðablik
13.08 19:15Valur:Grindavík
18.08 16:00ÍBV:Keflavík
19.08 16:00KA:KR
19.08 18:00Grindavík:Stjarnan
19.08 18:00Fylkir:FH
20.08 18:00Fjölnir:Víkingur R.
20.08 18:00Breiðablik:Valur
25.08 16:00Víkingur R.:KA
25.08 20:00Valur:Fjölnir
26.08 14:00KR:ÍBV
26.08 18:00Keflavík:FH
27.08 18:00Fylkir:Grindavík
27.08 19:15Stjarnan:Breiðablik
31.08 17:30Keflavík:Fylkir
02.09 14:00Breiðablik:Grindavík
02.09 14:00KA:Valur
02.09 14:00ÍBV:Víkingur R.
02.09 14:00Fjölnir:Stjarnan
02.09 17:00FH:KR
16.09 14:00Grindavík:Fjölnir
16.09 14:00KR:Keflavík
16.09 14:00Víkingur R.:FH
16.09 17:00Fylkir:Breiðablik
16.09 17:00Valur:ÍBV
16.09 17:00Stjarnan:KA
23.09 14:00KR:Fylkir
23.09 14:00FH:Valur
23.09 14:00Fjölnir:Breiðablik
23.09 14:00KA:Grindavík
23.09 14:00Keflavík:Víkingur R.
23.09 14:00ÍBV:Stjarnan
29.09 14:00Fylkir:Fjölnir
29.09 14:00Stjarnan:FH
29.09 14:00Víkingur R.:KR
29.09 14:00Breiðablik:KA
29.09 14:00Valur:Keflavík
29.09 14:00Grindavík:ÍBV
urslit.net