Eitt mark dugði Real Madrid á toppinn

Í gær, 20:45 Real Madrid skaust í toppsæti spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í kvöld með 1:0-sigri á Espanyol á heimavelli sínum.  Meira »

Jökull meiddist og leik hætt

Í gær, 20:11 Markvörðurinn Jökull Andrésson, sem er á mála hjá Reading en í láni hjá Hungerford á Englandi, var fluttur alvarlega meiddur af velli og á sjúkrahús í leik í forkeppni ensku FA-bikarkeppninnar í knattspyrnu. Leiknum var hætt í kjölfarið. Meira »

„Skil ekki hvernig hann gat dæmt víti“

Í gær, 18:45 „Við áttum þennan leik frá fyrstu mínútu og svo fá þær víti í lokin fyrir ekki meira en þetta,“ sagði Sóley Guðmundsdóttir, fyrirliði ÍBV, eftir grátlegt 1:0 tap gegn Selfossi í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Meira »

Skagamenn unnu deildina á markatölu

Í gær, 18:00 ÍA tryggði sér nú rétt í þessu sigur í 1. deild karla í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, en lokaumferð deildarinnar var að ljúka. ÍA og HK enduðu bæði með 48 stig en ÍA tók toppsætið á markatölu. Meira »

„Ætli Steini sé ekki bestur í starfið“

Í gær, 17:37 „Það er alltaf leiðinlegt að tapa og þessi leikur var engin undantekning. Við vorum betri aðilinn meginhluta fyrra hálfleiks en Stjarnan var sterkari aðilinn í þeim síðari og því fór sem fór,“ sagði Halldór Jón Sigurðsson. Meira »

Sandra María best og Alexandra efnilegust

Í gær, 17:19 Sandra María Jessen, leikmaður Þórs/KA, var í dag útnefnd leikmaður ársins 2018 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Breiðabliks, var útnefnd efnilegust. Meira »

Mjög erfitt að kveðja

Í gær, 17:07 „Það var gríðarlega mikilvægt að klára þetta tímabil á sigri og að kveðja þjálfarateymið með þremur stigum,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar í samtali við mbl.is, eftir 2:0-sigur liðsins gegn Þór/KA í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í Garðabænum í dag. Meira »

Ótrúlega ánægð með þetta sumar

Í gær, 16:43 Berglind Björg Þorvalsdóttir tryggði sér gullskóinn í Pepsi-deild kvenna er hún skoraði tvö mörk í 3:2-tapi Breiðabliks fyrir Val í lokaumferðinni í dag. Valur komst í 3:0, en Berglind lagaði stöðuna með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Meira »

Gott að vinna besta lið landsins

Í gær, 16:28 „Það er gott að klára þetta sterkt og vinna besta lið landsins. Það var kominn tími á að við næðum úrslitum á móti þessum toppliðum," sagði Dóra María Lárusdóttir, leikmaður Vals, eftir 3:2-sigur á Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í dag. Meira »

Þetta sumar tók verulega á

Í gær, 17:12 Katrín Ómarsdóttir, besti leikmaður KR í dag og reyndar í allt sumar, var ekki í skýjunum í leikslok í dag. Hún er markahæst í KR liðinu eftir sumarið, með 5 mörk. KR gerði sitt annað jafntefli í sumar en hefði með sigrinum getað landað sjöunda sætinu, en enduðu tímabilið í því áttunda og því halda þær sæti sínu í Pepsi deildinni að ári. Meira »

Alfreð áfram með kvennalið Selfoss

Í gær, 17:00 Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Meira »

Berglind er markadrottning 2018

Í gær, 16:32 Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, stóð uppi sem markadrottning Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu sumarið 2018. Hún skoraði 19 mörk í deildinni. Meira »

Fanndís náði stórum áfanga

Í gær, 16:10 Fanndís Friðriksdóttir landsliðskona í knattspyrnu bættist í dag í hóp þeirra leikmanna sem hafa skorað 100 mörk eða meira í efstu deild kvenna hér á landi. Meira »

Fótbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Valur 20 12 7 1 45:21 43
2 Stjarnan 20 11 7 2 44:23 40
3 Breiðablik 20 11 5 4 33:17 38
4 KR 20 9 6 5 32:22 33
5 FH 20 8 7 5 33:27 31
6 KA 20 6 7 7 32:27 25
7 Grindavík 20 7 4 9 21:28 25
8 ÍBV 20 6 5 9 22:28 23
9 Víkingur R. 20 5 7 8 23:35 22
10 Fylkir 20 6 4 10 23:36 22
11 Fjölnir 20 4 7 9 22:35 19
12 Keflavík 20 0 4 16 10:41 4
19.09Fylkir0:3Breiðablik
19.09Stjarnan1:1KA
16.09Valur5:1ÍBV
16.09Grindavík0:1Fjölnir
16.09KR3:1Keflavík
16.09Víkingur R.1:1FH
02.09FH4:0KR
02.09Breiðablik1:1Grindavík
02.09Fjölnir1:3Stjarnan
02.09ÍBV1:1Víkingur R.
02.09KA3:3Valur
31.08Keflavík1:2Fylkir
29.08Stjarnan1:1Valur
27.08Fylkir3:1Grindavík
26.08Keflavík1:3FH
26.08KR4:1ÍBV
25.08Valur5:3Fjölnir
25.08Stjarnan2:1Breiðablik
25.08Víkingur R.2:2KA
20.08Breiðablik1:3Valur
20.08Fjölnir2:2Víkingur R.
19.08Grindavík2:2Stjarnan
19.08Fylkir1:1FH
19.08KA0:1KR
18.08ÍBV1:0Keflavík
13.08Valur4:0Grindavík
13.08Víkingur R.2:3Breiðablik
12.08Fylkir0:2Stjarnan
12.08KR0:0Fjölnir
12.08Keflavík0:3KA
12.08FH0:2ÍBV
08.08Fjölnir0:0Keflavík
08.08Grindavík2:1Víkingur R.
08.08KA1:1FH
07.08Breiðablik1:0KR
04.08ÍBV0:1Fylkir
30.07FH1:0Fjölnir
30.07Keflavík1:3Breiðablik
30.07KR2:0Grindavík
30.07Fylkir0:0Valur
29.07Víkingur R.0:4Stjarnan
29.07ÍBV2:1KA
23.07Grindavík3:0Keflavík
22.07Breiðablik4:1FH
22.07Breiðablik:FH
22.07KR1:0Stjarnan
22.07KA5:1Fylkir
22.07Valur4:1Víkingur R.
22.07Fjölnir1:1ÍBV
16.07Breiðablik2:1Fjölnir
16.07Fylkir2:5KR
13.07Víkingur R.1:0Keflavík
12.07Grindavík1:2KA
09.07Fylkir2:3Víkingur R.
07.07Keflavík0:2Stjarnan
07.07ÍBV0:0Breiðablik
07.07FH2:1Grindavík
05.07KR1:1Valur
05.07KA2:0Fjölnir
02.07FH2:3Stjarnan
01.07KR0:1Víkingur R.
01.07Fjölnir2:1Fylkir
01.07Keflavík0:2Valur
01.07KA0:0Breiðablik
01.07ÍBV3:0Grindavík
20.06Valur2:1FH
19.06Stjarnan2:1ÍBV
14.06FH3:0Víkingur R.
14.06Fjölnir0:1Grindavík
14.06Keflavík0:4KR
14.06KA1:2Stjarnan
13.06Breiðablik2:0Fylkir
13.06ÍBV0:1Valur
10.06KR2:2FH
10.06Stjarnan6:1Fjölnir
09.06Valur3:1KA
09.06Grindavík0:2Breiðablik
09.06Víkingur R.2:1ÍBV
08.06Fylkir2:0Keflavík
04.06Grindavík2:1Fylkir
04.06FH2:2Keflavík
04.06Fjölnir0:2Valur
03.06Breiðablik0:1Stjarnan
03.06ÍBV2:0KR
03.06KA4:1Víkingur R.
28.05FH1:1Fylkir
27.05Valur2:1Breiðablik
27.05Stjarnan1:1Grindavík
27.05KR2:0KA
27.05Víkingur R.1:2Fjölnir
27.05Keflavík1:3ÍBV
23.05Stjarnan3:0Fylkir
23.05Grindavík2:1Valur
23.05Breiðablik0:0Víkingur R.
22.05KA0:0Keflavík
21.05Fjölnir1:1KR
21.05ÍBV0:0FH
18.05Valur2:2Stjarnan
18.05Keflavík1:2Fjölnir
18.05Víkingur R.0:1Grindavík
18.05KR1:1Breiðablik
17.05FH3:1KA
17.05Fylkir2:1ÍBV
14.05Stjarnan3:3Víkingur R.
13.05Valur2:2Fylkir
13.05Fjölnir2:3FH
12.05KA2:0ÍBV
12.05Breiðablik1:0Keflavík
12.05Grindavík1:1KR
07.05Víkingur R.0:0Valur
07.05FH1:3Breiðablik
07.05Keflavík0:2Grindavík
06.05Stjarnan2:3KR
06.05Fylkir2:1KA
06.05ÍBV1:1Fjölnir
28.04Víkingur R.1:0Fylkir
28.04Fjölnir2:2KA
28.04Breiðablik4:1ÍBV
28.04Grindavík0:1FH
27.04Valur2:1KR
27.04Stjarnan2:2Keflavík
23.09 14:00KA:Grindavík
23.09 14:00Fjölnir:Breiðablik
23.09 14:00Keflavík:Víkingur R.
23.09 14:00FH:Valur
23.09 14:00KR:Fylkir
23.09 14:00ÍBV:Stjarnan
29.09 14:00Víkingur R.:KR
29.09 14:00Grindavík:ÍBV
29.09 14:00Valur:Keflavík
29.09 14:00Fylkir:Fjölnir
29.09 14:00Breiðablik:KA
29.09 14:00Stjarnan:FH
urslit.net