Iniesta sýnir snilli sína (myndskeið)

13:20 Knattspyrnukappinn Andrés Iniesta er byrjaður að sýna snilli sína á knattspyrnuvöllum í Japan þar sem hann leikur nú eftir að hafa sagt skilið við uppeldisfélag sitt Barcelona. Meira »

Daði og Hákon framlengja hjá Fylki

11:29 Daði Ólafsson og Hákon Ingi Jónsson hafa skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Fylkis en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem barst fjölmiðlum í morgun. Meira »

Sigríður Lára til norsku meistaranna

10:48 Landsliðskonan í knattspyrnu, Sigríður Lára Garðarsdóttir, er gengin til liðs við Lillestrøm í Noregi frá ÍBV. Þetta var tilkynnt á heimasíðu ÍBV í morgun. Samningurinn gildir út árið en verður eftir það endurskoðaður. Meira »

Tíu marka maður í titilbaráttu þrátt fyrir nárann

10:15 Danski framherjinn Patrick Pedersen hefur leikið eitt lykilhlutverkanna í velgengni karlaliðs Vals í fótbolta síðustu ár. Þessi 26 ára gamli markaskorari frá smábænum Hirtshals, nyrst á Jótlandi, kom fyrst til Vals fyrir rúmum fimm árum. Hann varð til að mynda Íslandsmeistari með liðinu í fyrra, eftir að hafa skorað 6 mörk í 9 leikjum, bikarmeistari árið 2015 og markakóngur Pepsi-deildarinnar sama ár með 13 mörk. Meira »

Enginn leikmaður er stærri en Real Madrid

09:54 Sergio Ramos vísar orðum Cristiano Ronaldo um að það sé slæm stemming í herbúðum Real Madrid til föðurhúsanna og segir að enginn knattspyrnumaður sé stærri en félagið. Meira »

Messi íhugar að kalla þetta gott

Í gær, 23:00 Lionel Messi, sóknarmaður spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, íhugar nú að leggja landsliðsskóna á hilluna en það er TNT Sport sem greinir frá þessu. Messi átti ekki gott heimsmeistaramót með Argentínu en liðið féll úr leik í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi eftir 4:3-tap gegn Frakklandi í Kazan. Meira »

Ómetanlegt að spila með Jeppe

Í gær, 22:20 „Það er mjög gaman að spila með Jeppe Hansen í framlínunni. Ómetanlegt fyrir mig að spila með svona reynslumiklum leikmanni. Jeppe er duglegur og er í því hlutverki sem ég var kannski í áður. Að fá boltann í fætur og byggja upp spilið. Núna er ég í aðeins frjálsara hlutverki og þetta hentar mér vel.“ Meira »

Fyrsti sigur Sindra í sumar

Í gær, 21:00 Sindri tók á móti Aftureldingu/Fram í frestuðum leik í 8. umferð Inkasso-deildar kvenna í knattspyrnu á Hornafirði í kvöld en leiknum lauk með 2:1-sigri heimakvenna. Valdís Ósk Sigurðardóttir brenndi af vítaspyrnu fyrir gestina á 26. mínútu og það var Monique Goncalves sem kom heimakonum yfir á 59. mínútu. Meira »

Arnór hetja Njarðvíkinga gegn Haukum

Í gær, 20:23 Haukar tóku á móti Njarðvík í 16. umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu í Hafnarfirði í kvöld en leiknum lauk með 2:1-sigri Njarðvíkinga. Meira »

Voru ekki tilbúnir í verkefnið

Í gær, 22:40 „Við vorum ekki tilbúnir í þetta verkefni. Mér fannst við eiga að geta gert betur og ég hef oft átt betri leiki,“ sagði Guðmundur Magnússon, fyrirliði Fram og markahæsti leikmaður deildarinnar, í samtali við mbl.is eftir 2:0-tap liðsins gegn ÍA í kvöld í 16. umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu. Meira »

Ramos lætur Klopp heyra það duglega

Í gær, 21:40 Sergio Ramos, fyrirliði spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid, er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Liverpool eftir að Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, meiddist á öxl eftir samskipti sín við leikmanninn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor í Kiev. Meira »

Malmö úr leik í Meistaradeildinni

Í gær, 20:30 Vidi tók á móti Malmö á Pancho-vellinum í Felcsút í Ungverjalandi í dag í seinni leik liðanna í 3. umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fyrri leik liðanna lauk með 1:1-jafntefli í Svíþjóð og ungverska liðið fer því áfram í næstu umferð en Malmö er úr leik í Meistaradeildinni í ár. Meira »

Toppliðin öll með sigra

Í gær, 20:01 HK, Þór og Þróttur úr Reykjavík unnu leiki sína í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í kvöld og eru öll áfram á fullri ferð í toppbaráttu deildarinnar. Meira »

Fótbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Stjarnan 15 9 4 2 34:17 31
2 Breiðablik 15 9 4 2 24:9 31
3 Valur 14 8 5 1 24:12 29
4 KR 16 6 6 4 24:16 24
5 FH 16 6 5 5 24:24 23
6 Grindavík 15 7 2 6 17:17 23
7 KA 16 6 4 6 26:20 22
8 ÍBV 16 5 4 7 18:18 19
9 Víkingur R. 15 5 3 7 15:26 18
10 Fjölnir 16 3 6 7 15:25 15
11 Fylkir 16 4 3 9 17:29 15
12 Keflavík 16 0 4 12 7:32 4
13.08Valur4:0Grindavík
13.08Víkingur R.2:3Breiðablik
12.08Fylkir0:1Stjarnan
12.08KR0:0Fjölnir
12.08Keflavík0:3KA
12.08FH0:2ÍBV
08.08Stjarnan:Valur
08.08Fjölnir0:0Keflavík
08.08Grindavík2:1Víkingur R.
08.08KA1:1FH
07.08Breiðablik1:0KR
04.08ÍBV0:1Fylkir
30.07Keflavík1:3Breiðablik
30.07KR2:0Grindavík
30.07FH1:0Fjölnir
30.07Fylkir0:0Valur
29.07Víkingur R.0:4Stjarnan
29.07ÍBV2:1KA
23.07Grindavík3:0Keflavík
22.07Breiðablik4:1FH
22.07Breiðablik:FH
22.07KA5:1Fylkir
22.07KR1:0Stjarnan
22.07Valur4:1Víkingur R.
22.07Fjölnir1:1ÍBV
16.07Fylkir2:5KR
16.07Breiðablik2:1Fjölnir
13.07Víkingur R.1:0Keflavík
12.07Grindavík1:2KA
09.07Fylkir2:3Víkingur R.
07.07Keflavík0:2Stjarnan
07.07ÍBV0:0Breiðablik
07.07FH2:1Grindavík
05.07KR1:1Valur
05.07KA2:0Fjölnir
02.07FH2:3Stjarnan
01.07Fjölnir2:1Fylkir
01.07KR0:1Víkingur R.
01.07Keflavík0:2Valur
01.07ÍBV3:0Grindavík
01.07KA0:0Breiðablik
20.06Valur2:1FH
19.06Stjarnan2:1ÍBV
14.06Fjölnir0:1Grindavík
14.06FH3:0Víkingur R.
14.06Keflavík0:4KR
14.06KA1:2Stjarnan
13.06Breiðablik2:0Fylkir
13.06ÍBV0:1Valur
10.06KR2:2FH
10.06Stjarnan6:1Fjölnir
09.06Valur3:1KA
09.06Grindavík0:2Breiðablik
09.06Víkingur R.2:1ÍBV
08.06Fylkir2:0Keflavík
04.06Grindavík2:1Fylkir
04.06Fjölnir0:2Valur
04.06FH2:2Keflavík
03.06Breiðablik0:1Stjarnan
03.06ÍBV2:0KR
03.06KA4:1Víkingur R.
28.05FH1:1Fylkir
27.05Valur2:1Breiðablik
27.05Stjarnan1:1Grindavík
27.05Víkingur R.1:2Fjölnir
27.05KR2:0KA
27.05Keflavík1:3ÍBV
23.05Breiðablik0:0Víkingur R.
23.05Grindavík2:1Valur
23.05Stjarnan3:0Fylkir
22.05KA0:0Keflavík
21.05Fjölnir1:1KR
21.05ÍBV0:0FH
18.05Keflavík1:2Fjölnir
18.05Valur2:2Stjarnan
18.05Víkingur R.0:1Grindavík
18.05KR1:1Breiðablik
17.05FH3:1KA
17.05Fylkir2:1ÍBV
14.05Stjarnan3:3Víkingur R.
13.05Valur2:2Fylkir
13.05Fjölnir2:3FH
12.05KA2:0ÍBV
12.05Breiðablik1:0Keflavík
12.05Grindavík1:1KR
07.05Víkingur R.0:0Valur
07.05FH1:3Breiðablik
07.05Keflavík0:2Grindavík
06.05Stjarnan2:3KR
06.05Fylkir2:1KA
06.05ÍBV1:1Fjölnir
28.04Víkingur R.1:0Fylkir
28.04Fjölnir2:2KA
28.04Grindavík0:1FH
28.04Breiðablik4:1ÍBV
27.04Stjarnan2:2Keflavík
27.04Valur2:1KR
18.08 16:00ÍBV:Keflavík
19.08 16:00KA:KR
19.08 18:00Grindavík:Stjarnan
19.08 18:00Fylkir:FH
20.08 18:00Breiðablik:Valur
20.08 18:00Fjölnir:Víkingur R.
25.08 16:00Víkingur R.:KA
25.08 20:00Valur:Fjölnir
26.08 14:00KR:ÍBV
26.08 18:00Keflavík:FH
27.08 18:00Fylkir:Grindavík
27.08 19:15Stjarnan:Breiðablik
31.08 17:30Keflavík:Fylkir
02.09 14:00ÍBV:Víkingur R.
02.09 14:00KA:Valur
02.09 14:00Breiðablik:Grindavík
02.09 14:00Fjölnir:Stjarnan
02.09 17:00FH:KR
16.09 14:00KR:Keflavík
16.09 14:00Víkingur R.:FH
16.09 14:00Grindavík:Fjölnir
16.09 17:00Valur:ÍBV
16.09 17:00Fylkir:Breiðablik
16.09 17:00Stjarnan:KA
23.09 14:00KR:Fylkir
23.09 14:00Fjölnir:Breiðablik
23.09 14:00Keflavík:Víkingur R.
23.09 14:00KA:Grindavík
23.09 14:00FH:Valur
23.09 14:00ÍBV:Stjarnan
29.09 14:00Stjarnan:FH
29.09 14:00Fylkir:Fjölnir
29.09 14:00Grindavík:ÍBV
29.09 14:00Víkingur R.:KR
29.09 14:00Valur:Keflavík
29.09 14:00Breiðablik:KA
urslit.net