Skoraði fimm og jafnaði Atla Eðvaldsson

Í gær, 20:40 Serbneski knattspyrnumaðurinn Luka Jovic jafnaði afrek Atla Eðvaldssonar frá árinu 1983 þegar hann skoraði fimm mörk fyrir Eintracht Frankfurt í 7:1 sigri á Fortuna Düsseldorf í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Mark Sverris dugði skammt

Í gær, 19:25 Sverrir Ingi Ingason var á skotskónum fyrir Rostov þegar liðið tapaði 2:1 á útivelli fyrir Lokamotiv Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira »

Þórir Guðjónsson í Breiðablik

Í gær, 19:30 Framherjinn Þórir Guðjónsson er genginn til liðs við Breiðablik og mun hann leika með liðinu í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð en þetta staðfesti Breiðablik á Twitter-síðu sinni í kvöld. Þórir kemur til félagsins frá Fjölni í Grafarvogi en Fjölnismenn féllu úr Pepsi-deildinni í sumar. Meira »

Víðir framlengir við ÍBV

Í gær, 15:20 Knattspyrnumaðurinn Víðir Þorvarðarson hefur framlengt samning til tveggja ára við ÍBV en þetta staðfesti félagið á dögunum. Víðir er 26 ára gamall kantmaður en hann gekk til liðs við ÍBV á nýjan leik um mitt sumar en hann kom til félagsins frá Þrótti Reykjavík. Meira »

Rísa risarnir þrír á lappir?

Í gær, 14:55 Þrír risar í evrópskum fótbolta, Barcelona, Real Madrid og Bayern München, eiga það sameiginlegt að gengi þeirra síðustu vikurnar hefur verið dapurt og það er saga til næsta bæjar að ekkert þeirra er í efsta sæti í deildarkeppninni. Meira »

Eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsisdóm

Í gær, 12:15 Rússneskur dómstóll hafnaði í dag áfrýjun tveggja fyrrverandi landsliðsmanna Rússa í knattspyrnu sem hafa verið kærðir vegna árásar á tvo rússneska embættismenn á kaffihúsi í Moskvu í síðustu viku. Meira »

Engin þjálfaraskipti hjá Bayern

Í gær, 10:53 Þær sögusagnir sem fóru á flug í gærkvöld að Arsene Wenger yrði kynntur til leiks sem nýr þjálfari þýska stórliðsins Bayern München í dag reyndust innistæðulausar. Meira »

Óvænt fundarboð - Tekur Wenger við?

Í gær, 07:14 Þýska meistaraliðið Bayern München hefur boðað óvænt til fréttamannafundar fyrir hádegi og ríkir óvissa um fundarefnið en Bæjarar hafa farið illa af stað á tímabilinu og hafa ekki náð að landa sigri í síðustu fjórum leikjum. Meira »

Töpuðu óvænt á heimavelli

í fyrradag Glódís Perla Viggósdóttir og samherjar í sænska liðinu Rosengård biðu óvænt lægri hlut á heimavelli gegn Slavia Prag frá Tékklandi, 2:3, í Malmö í kvöld en þar mættust liðin í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira »

Barcelona með Koulibaly í sigtinu

Í gær, 11:21 Spánarmeistarar Barcelona eru á höttunum eftir varnarmanninum Kalidou Koulibaly og ætla að freista þess að fá hann til liðs við sig þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Meira »

Mikið í húfi hjá Glódísi Perlu í næstu leikjum

Í gær, 07:53 Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, á von um að verða sænskur meistari með liði sínu Rosengård þegar tvær umferðir eru eftir af deildakeppninni. Meira »

Gagnrýndur fyrir samfélagsmiðlanotkun

í fyrradag Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Uli Stein hefur gagnrýnt Loris Karius, markmann Besiktas í Tyrklandi, harðlega fyrir samfélagsmiðlanotkun markmannsins. Karius gerði sig sekan um slæm mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor. Meira »

Jón Sveinsson tekur við Fram

í fyrradag Jón Þórir Sveinsson hefur verið ráðinn þjálfari Fram í 1. deild karla í knattspyrnu en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í dag. Jón Þórir skrifar undir þriggja ára samning við félagið en hann er einn leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins. Meira »

Fótbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Valur 22 13 7 2 50:24 46
2 Breiðablik 22 13 5 4 39:17 44
3 Stjarnan 22 11 7 4 45:26 40
4 KR 22 10 7 5 36:25 37
5 FH 22 10 7 5 36:28 37
6 ÍBV 22 8 5 9 29:31 29
7 KA 22 7 7 8 36:34 28
8 Fylkir 22 7 5 10 31:37 26
9 Víkingur R. 22 6 7 9 29:38 25
10 Grindavík 22 7 4 11 26:37 25
11 Fjölnir 22 4 7 11 22:44 19
12 Keflavík 22 0 4 18 11:49 4
29.09Víkingur R.2:3KR
29.09Grindavík2:5ÍBV
29.09Valur4:1Keflavík
29.09Fylkir7:0Fjölnir
29.09Stjarnan0:1FH
29.09Breiðablik4:0KA
23.09Keflavík0:4Víkingur R.
23.09FH2:1Valur
23.09ÍBV2:1Stjarnan
23.09KR1:1Fylkir
23.09KA4:3Grindavík
23.09Fjölnir0:2Breiðablik
19.09Fylkir0:3Breiðablik
19.09Stjarnan1:1KA
16.09Valur5:1ÍBV
16.09KR3:1Keflavík
16.09Grindavík0:1Fjölnir
16.09Víkingur R.1:1FH
02.09FH4:0KR
02.09Breiðablik1:1Grindavík
02.09Fjölnir1:3Stjarnan
02.09ÍBV1:1Víkingur R.
02.09KA3:3Valur
31.08Keflavík1:2Fylkir
29.08Stjarnan1:1Valur
27.08Fylkir3:1Grindavík
26.08Keflavík1:3FH
26.08KR4:1ÍBV
25.08Valur5:3Fjölnir
25.08Stjarnan2:1Breiðablik
25.08Víkingur R.2:2KA
20.08Fjölnir2:2Víkingur R.
20.08Breiðablik1:3Valur
19.08Fylkir1:1FH
19.08Grindavík2:2Stjarnan
19.08KA0:1KR
18.08ÍBV1:0Keflavík
13.08Valur4:0Grindavík
13.08Víkingur R.2:3Breiðablik
12.08KR0:0Fjölnir
12.08Fylkir0:2Stjarnan
12.08Keflavík0:3KA
12.08FH0:2ÍBV
08.08Fjölnir0:0Keflavík
08.08Grindavík2:1Víkingur R.
08.08KA1:1FH
07.08Breiðablik1:0KR
04.08ÍBV0:1Fylkir
30.07Fylkir0:0Valur
30.07Keflavík1:3Breiðablik
30.07FH1:0Fjölnir
30.07KR2:0Grindavík
29.07Víkingur R.0:4Stjarnan
29.07ÍBV2:1KA
23.07Grindavík3:0Keflavík
22.07Breiðablik:FH
22.07Breiðablik4:1FH
22.07KA5:1Fylkir
22.07KR1:0Stjarnan
22.07Valur4:1Víkingur R.
22.07Fjölnir1:1ÍBV
16.07Breiðablik2:1Fjölnir
16.07Fylkir2:5KR
13.07Víkingur R.1:0Keflavík
12.07Grindavík1:2KA
09.07Fylkir2:3Víkingur R.
07.07ÍBV0:0Breiðablik
07.07Keflavík0:2Stjarnan
07.07FH2:1Grindavík
05.07KR1:1Valur
05.07KA2:0Fjölnir
02.07FH2:3Stjarnan
01.07Fjölnir2:1Fylkir
01.07KR0:1Víkingur R.
01.07Keflavík0:2Valur
01.07KA0:0Breiðablik
01.07ÍBV3:0Grindavík
20.06Valur2:1FH
19.06Stjarnan2:1ÍBV
14.06Fjölnir0:1Grindavík
14.06FH3:0Víkingur R.
14.06Keflavík0:4KR
14.06KA1:2Stjarnan
13.06Breiðablik2:0Fylkir
13.06ÍBV0:1Valur
10.06KR2:2FH
10.06Stjarnan6:1Fjölnir
09.06Valur3:1KA
09.06Grindavík0:2Breiðablik
09.06Víkingur R.2:1ÍBV
08.06Fylkir2:0Keflavík
04.06FH2:2Keflavík
04.06Grindavík2:1Fylkir
04.06Fjölnir0:2Valur
03.06Breiðablik0:1Stjarnan
03.06ÍBV2:0KR
03.06KA4:1Víkingur R.
28.05FH1:1Fylkir
27.05Valur2:1Breiðablik
27.05Stjarnan1:1Grindavík
27.05Víkingur R.1:2Fjölnir
27.05KR2:0KA
27.05Keflavík1:3ÍBV
23.05Breiðablik0:0Víkingur R.
23.05Stjarnan3:0Fylkir
23.05Grindavík2:1Valur
22.05KA0:0Keflavík
21.05Fjölnir1:1KR
21.05ÍBV0:0FH
18.05Víkingur R.0:1Grindavík
18.05KR1:1Breiðablik
18.05Valur2:2Stjarnan
18.05Keflavík1:2Fjölnir
17.05FH3:1KA
17.05Fylkir2:1ÍBV
14.05Stjarnan3:3Víkingur R.
13.05Valur2:2Fylkir
13.05Fjölnir2:3FH
12.05Breiðablik1:0Keflavík
12.05KA2:0ÍBV
12.05Grindavík1:1KR
07.05FH1:3Breiðablik
07.05Víkingur R.0:0Valur
07.05Keflavík0:2Grindavík
06.05Stjarnan2:3KR
06.05Fylkir2:1KA
06.05ÍBV1:1Fjölnir
28.04Víkingur R.1:0Fylkir
28.04Fjölnir2:2KA
28.04Breiðablik4:1ÍBV
28.04Grindavík0:1FH
27.04Valur2:1KR
27.04Stjarnan2:2Keflavík
urslit.net