Hildigunnur tryggði sigur á Ítölum

11:52 Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu, skipað stúlkum 17 ára og yngri, vann glæsilegan sigur í dag á Ítölum, 2:1, í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópukeppninnar í þessum aldursflokki en leikið var í San Giuliano á Ítalíu. Meira »

Stórleikur strax á fyrsta leikdegi

11:31 Tvær af átta efstu þjóðum á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu 2018 mætast strax á fyrsta leikdegi undankeppni Evrópumótsins 2020 en fyrstu tíu leikir undankeppninnar fara fram í dag og kvöld. Meira »

Sandra og Lára fá tækifæri í Kóreu

10:46 Sandra María Jessen og Lára Kristín Pedersen eru í landsliðshópi kvenna í knattspyrnu í fyrsta skipti eftir að Jón Þór Hauksson tók við þjálfun landsliðsins en þær eru í 23 manna hópi sem hann tilkynnti í gær vegna vináttulandsleikjanna í Suður-Kóreu 6. og 9. apríl. Meira »

Eini atvinnumaðurinn er í Noregi

08:59 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir áhugamönnum í íþróttinni þegar liðið sækir Andorra heim annað kvöld í Andorra la Vella. Ekki svo að skilja að leikmenn Andorra kunni ekki fótbolta, en aðeins einn þeirra getur þó kallast atvinnumaður í íþróttinni og sá mun spila í norsku B-deildinni í ár. Meira »

Keflavík fær til sín tvo leikmenn

08:31 Keflavík hefur fengið til sín tvo leikmenn til að styrkja leikmannahóp sinn fyrir átök sumarsins í 1. deild karla í knattspyrnu. Annan frá KR og hinn frá Leikni Fáskrúðsfirði. Meira »

Trúin flytur fjöll og bláa hafið til Evrópu

07:18 Rétt eins og Martin Luther King og Súkkat þá á ég mér draum. Það er gott að láta sig dreyma og draumurinn getur svo orðið að markmiði sem sífellt raungerist ef allt gengur að óskum. Meira »

Dreymdi aldrei um að vera atvinnumaður

Í gær, 22:52 Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, skrifar áhugaverðan pistil á heimasíðu iNews. Þar fer hún yfir ferilinn og hvernig hana dreymdi aldrei um að verða atvinnumaður í fótbolta á hennar yngri árum. Meira »

Metfjöldi sá Wolfsburg tapa í Lyon

Í gær, 21:43 Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Wolfsburg máttu þola 1:2-tap á útivelli fyrir Lyon í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrir framan 17.840 áhorfendur, sem er nýtt met í átta liða úrslitum keppninnar. Meira »

Pogba dreymir um að spila fyrir Real

Í gær, 20:17 Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, viðurkenndi á blaðamannafundi í dag að hann dreymir um að spila með Real Madríd. Hann er hins vegar ánægður í Manchester sem stendur. Meira »

Hefði hæglega getað fótbrotnað

Í gær, 23:33 Leroy Sané, leikmaður Manchester City og landsliðsmaður Þýskalands í knattspyrnu, slapp vel frá grófu broti í kvöld þegar Þjóðverjar og Serbar gerðu jafntefli, 1:1, í vináttulandsleik í Wolfsburg. Meira »

Geðhjálp ósátt við væga refsingu Þórarins

Í gær, 22:05 Landssamtökin Geðhjálp eru ósátt við þá refsingu sem Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar, hlaut fyrir fordómafull ummæli í garð Ingólfs Sigurðssonar, leikmanns Leiknis R., er liðin mættust í Lengjubikarnum í fótbolta um helgina. Meira »

„Ekki gerður fyrir heitu löndin“

Í gær, 21:10 „Þetta er bara fínt fyrir hann,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson um þá ákvörðun félaga síns á miðjunni hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu að semja við Al Arabi í Katar til næstu tveggja ára. Meira »

Barcelona í vænlegri stöðu

Í gær, 19:54 Barcelona er í vænlegri stöðu eftir 3:0-sigur á Lillestrøm í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta í kvöld. Meira »

Fótbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Köbenhavn 26 19 4 3 65:23 61
2 Midtjylland 26 18 6 2 62:26 60
3 OB 26 12 6 8 35:31 42
4 Bröndby 26 11 5 10 44:40 38
5 Esbjerg 26 11 5 10 32:35 38
6 Nordsjælland 26 9 9 8 42:39 36
7 AaB 26 9 9 8 38:35 36
8 Randers 26 9 7 10 29:34 34
9 AGF 26 7 10 9 31:34 31
10 Horsens 26 8 7 11 31:45 31
11 SönderjyskE 26 7 7 12 30:37 28
12 Vendsyssel 26 5 7 14 24:41 22
13 Hobro 26 5 6 15 22:45 21
14 Vejle 26 4 8 14 22:42 20
17.03Midtjylland2:1SönderjyskE
17.03OB1:0Randers
17.03AaB3:1AGF
17.03Esbjerg2:1Vejle
17.03Horsens1:3Bröndby
17.03Köbenhavn3:1Hobro
17.03Vendsyssel0:1Nordsjælland
11.03AGF1:2OB
10.03Bröndby3:3AaB
10.03Nordsjælland2:2Köbenhavn
10.03SönderjyskE3:1Esbjerg
10.03Randers2:0Horsens
09.03Vejle1:1Vendsyssel
08.03Hobro1:2Midtjylland
04.03Midtjylland3:3Nordsjælland
03.03OB2:0Bröndby
03.03Köbenhavn2:0Vejle
03.03Vendsyssel2:2AGF
03.03SönderjyskE3:0Randers
02.03Esbjerg1:0Horsens
01.03AaB1:1Hobro
25.02Köbenhavn1:1Vendsyssel
24.02Bröndby2:1Randers
24.02AGF1:2Midtjylland
24.02Horsens1:2OB
24.02Hobro2:0Esbjerg
23.02Vejle1:3Nordsjælland
22.02AaB3:0SönderjyskE
18.02Midtjylland2:1AaB
17.02Esbjerg2:1Bröndby
17.02Randers0:2Köbenhavn
17.02OB1:0Vejle
17.02Horsens3:0Vendsyssel
16.02Nordsjælland2:1Hobro
15.02SönderjyskE0:2AGF
11.02Vendsyssel0:1Midtjylland
10.02Köbenhavn6:1OB
10.02Nordsjælland3:3Bröndby
10.02AaB0:3Randers
10.02Hobro0:0Horsens
09.02Vejle2:0SönderjyskE
08.02AGF2:0Esbjerg
17.12AGF1:0Hobro
16.12Bröndby2:3Vendsyssel
16.12SönderjyskE0:3Köbenhavn
16.12Horsens1:3Midtjylland
16.12Esbjerg3:0Nordsjælland
15.12Randers2:0Vejle
14.12OB1:2AaB
10.12Nordsjælland1:0AGF
09.12Vejle1:2Bröndby
09.12Köbenhavn3:0Esbjerg
09.12AaB2:4Horsens
09.12Vendsyssel0:1Randers
08.12Hobro0:0SönderjyskE
07.12Midtjylland3:0OB
03.12AGF2:1Vejle
02.12Bröndby1:0Hobro
02.12Horsens1:6Köbenhavn
02.12Randers1:2Midtjylland
02.12SönderjyskE1:2Nordsjælland
01.12OB2:0Vendsyssel
30.11Esbjerg1:4AaB
26.11AGF1:2Horsens
25.11Köbenhavn2:1Midtjylland
25.11SönderjyskE0:2Bröndby
25.11Nordsjælland1:3OB
25.11Vendsyssel1:1Esbjerg
24.11Hobro0:1Randers
23.11Vejle1:1AaB
11.11OB2:1Esbjerg
11.11Midtjylland5:0Vejle
11.11AaB1:1Köbenhavn
11.11Randers1:1Nordsjælland
11.11Hobro1:0Vendsyssel
10.11Horsens1:1SönderjyskE
09.11Bröndby2:0AGF
05.11Vejle3:1Horsens
04.11Esbjerg2:2Midtjylland
04.11AGF0:2Randers
04.11Nordsjælland1:1AaB
04.11Bröndby0:1Köbenhavn
02.11Vendsyssel2:3SönderjyskE
02.11OB1:0Hobro
29.10Midtjylland3:2Bröndby
28.10AaB0:1Vendsyssel
28.10Köbenhavn4:2AGF
28.10Randers0:2Esbjerg
28.10Hobro1:0Vejle
27.10Horsens3:3Nordsjælland
26.10SönderjyskE0:0OB
22.10Bröndby1:1OB
21.10AGF2:2AaB
21.10Vejle1:3Köbenhavn
21.10Randers1:1SönderjyskE
21.10Vendsyssel0:1Horsens
20.10Nordsjælland1:4Midtjylland
19.10Esbjerg2:0Hobro
07.10Midtjylland3:0Vendsyssel
07.10AaB1:3Bröndby
07.10Köbenhavn4:0Randers
07.10Horsens1:2Esbjerg
07.10Hobro3:2Nordsjælland
06.10OB2:2AGF
05.10SönderjyskE3:0Vejle
01.10Nordsjælland4:1SönderjyskE
30.09Bröndby1:2Horsens
30.09AaB0:1OB
30.09Esbjerg0:0AGF
30.09Vendsyssel2:1Köbenhavn
29.09Midtjylland5:2Hobro
28.09Vejle1:1Randers
24.09OB4:0Horsens
23.09AGF3:2Bröndby
23.09Köbenhavn2:1Nordsjælland
23.09Hobro0:5AaB
23.09SönderjyskE0:0Midtjylland
22.09Randers2:0Vendsyssel
21.09Vejle1:0Esbjerg
17.09AaB1:1Vejle
16.09Midtjylland3:1Köbenhavn
16.09Bröndby2:4SönderjyskE
16.09Horsens3:2AGF
16.09Vendsyssel1:1Hobro
15.09Nordsjælland4:1Randers
14.09Esbjerg2:0OB
02.09Bröndby2:2Midtjylland
02.09AGF1:1Vendsyssel
02.09Esbjerg0:2Köbenhavn
02.09Randers2:2AaB
02.09OB0:0Nordsjælland
01.09SönderjyskE1:1Hobro
31.08Horsens0:0Vejle
27.08AaB0:1Esbjerg
26.08Midtjylland3:0Randers
26.08Köbenhavn3:2SönderjyskE
26.08Vendsyssel1:2Bröndby
26.08Vejle0:2OB
26.08Nordsjælland0:1Horsens
24.08Hobro0:2AGF
20.08Horsens0:0AaB
19.08OB1:1Midtjylland
19.08Bröndby0:1Esbjerg
19.08AGF1:1Köbenhavn
19.08Randers3:0Hobro
19.08Nordsjælland2:0Vejle
17.08SönderjyskE2:1Vendsyssel
13.08Esbjerg1:0SönderjyskE
12.08Midtjylland3:0Horsens
12.08Randers0:0AGF
12.08Köbenhavn3:1Bröndby
12.08AaB1:0Nordsjælland
11.08Hobro3:2OB
10.08Vendsyssel1:1Vejle
06.08Vendsyssel0:1AaB
05.08Bröndby2:0Nordsjælland
05.08OB0:1Köbenhavn
05.08Horsens2:2Hobro
04.08Vejle1:3Midtjylland
04.08Esbjerg3:3Randers
03.08AGF1:0SönderjyskE
30.07Vejle1:1AGF
29.07Köbenhavn4:0AaB
29.07Hobro1:2Bröndby
29.07Randers1:0OB
29.07Nordsjælland3:0Vendsyssel
28.07Midtjylland3:1Esbjerg
27.07SönderjyskE2:0Horsens
23.07Hobro0:3Köbenhavn
22.07Bröndby1:1Vejle
22.07AGF1:1Nordsjælland
22.07OB2:2SönderjyskE
22.07Horsens1:1Randers
21.07Esbjerg2:3Vendsyssel
20.07AaB2:1Midtjylland
16.07Randers0:2Bröndby
16.07Köbenhavn1:2Horsens
15.07Vendsyssel3:2OB
15.07Nordsjælland1:1Esbjerg
14.07Midtjylland0:0AGF
13.07SönderjyskE0:1AaB
13.07Vejle3:1Hobro
urslit.net