Þvottaleiðbeiningar sem auðvelda allt

05:05 Hvað þýða öll þessi þvottatákn og hvernig á maður að muna allt sem þau gera? Oftar en ekki getur þvotturinn farið úr böndunum á stórum sem litlum heimilum. Meira »

Svona þrífur þú rauðvín sem sullast niður

18.11. Ef þú lendir í því óhappi að velta rauðvínsglasinu þínu niður og það endar á mottunni eða teppinu á gólfinu – þá þarftu ekki að örvænta. Það þarf enginn blettur að vara að eilífu. Meira »

Er skápafýla af fötunum þínum?

16.11. Eins ótrúlegt og það kann að virðast getur fremur auðveldlega myndast skápafýla eða geymslufýla sem virðist hafa sérstakt lag á að koma sér þægilega fyrir í fatnaði. En hvað er til ráða? Meira »

Húsráð Tobbu: Ekki henda gömlum tannburstum! 

15.11. Það er einstaklega leiðingjarnt að horfa á gulan hringinn sem myndast gjarnan í kringum niðurföll í vöskum og oft utan um blöndunartækin sjálf þar sem þau nema við vaskinn. Dag eftir dag starir maður í þennan gula hring vonleysisins, sérstaklega þegar tennurnar eru burstaðar. Meira »

Kristalsglös geta verið stórskaðleg

14.11. Það er fátt lekkerara en að bera fram desertinn í kristalsskál eða bjóða upp á sérrí úr kristalskaröflu. En nú berast þau válegu tíðindi að þessu háttalagi beri að steinhætta - og það strax. Meira »

Svona losnar þú við óþolandi slímbletti

13.11. Eitt það alvinsælasta (og jafnframt það sem flestir foreldrar hata) er slím. Slím er á flestum óskalistum þessi misseri og því meira því betra. Meira »

Hvað inniheldur brauðið mikinn sykur?

8.11. Brauð getur verið hreinasta sælgæti - bókstaflega. Oftast getum við lesið á umbúðirnar hversu mikinn sykur er að finna í því en stundum er það bara alls ekki hægt. Þá er gott að kunna þetta ráð sem klikkar aldrei. Meira »

Forskot á jólahreingerninguna: 5 atriði sem bæta lífið

4.11. Á degi sem þessum er kjörið að taka klukkutíma eða svo til að vinna sér í haginn fyrir hátíðarnar og þrífa það sem sjaldan er þrifið. Þið munið upplifa sanna gleði og mögulega aukna lífsgleði að verkinu loknu enda eldhúsið töluvert hreinna en það var í gær. Meira »

Leynitrixið til að skera kökuna þráðbeina

1.11. Hver kannast ekki við að baka kökubotna sem koma hálfskakkir úr ofninum og okkur langar helst til að fara að skæla?   Meira »

Svona heldur þú fullkomið matarboð

30.10. Það eru fáir flinkari í mannasiðum en Albert Eiríksson og hér skrifar hann um hvernig undirbúa skuli matarboð eftir kúnstarinnar reglum. Við höldum nefnilega að við séum með þetta á hreinu en við þennan lestur á ábyggilega mörgum eftir að bregða í brún enda kemur í ljós að við kunnum hreint ekki neitt. Meira »

Húsráð úr Buckingham-höll

29.10. Það er ekki á allra færi að sjá um fataskápa konungsfjölskyldunnar og maður skyldi ætla að þar lumi menn á góðum ráðum þegar kemur að því að losna við bletti og hirða almennt um föt. Meira »

Veist þú hvernig eggið á að snúa og af hverju?

12.11. Hefur þú einhvern tímann íhugað hvernig egg á að snúa? Ef þú ert einn þeirra sem taldir víst að breiði endinn ætti að snúa niður hefurðu rangt fyrir þér. Meira »

Besta ráðið til að þrífa flatskjáinn

6.11. Hefur þú þurrkað af flatskjánum heima hjá þér og eftir sitja rendur sem þú kærir þig ekkert um. Ekki örvænta því við höfum fundið ráð við því. Meira »

Best geymda leyndarmál ofurbakaranna

2.11. Til er það leyndarmál sem er svo vel geymt að sjálf komst ég ekki að því fyrr en í fyrra! Leyndarmálið er að setja súkkulaðibúðing frá Royal saman við súkkulaðikökuna og verður hún þá að sögn sérfróðra miklu betri. Meira »

Svona opnar þú dós án dósaupptakara

1.11. Hefur þú lent í því að standa í matargerð í útilegu, sumarbústað eða jafnvel heima fyrir - það þarf að opna baunadós og engin slík græja í næsta radíus? Meira »

Svona losnar þú við svitabletti úr skyrtum

30.10. Skyrtur! Flíkin sem við notum hversdags og spari á það til að fá litla gula svitabletti í kragann og undir handarkrikana. Eitthvað sem við einfaldlega komumst ekki hjá. Meira »

Svona þrífur þú brenndan pott

24.10. Við höfum öll lent í því að hrísgrjónagrauturinn brenni við í pottinum og eftir situr brennd mjólk. Alveg sama hvað við skrúbbum og skrúbbum þá losnar ekkert úr botninum. En það er algjör óþarfi að hengja haus því við erum með lausnina fyrir þig. Meira »