Það versta sem þú getur gert blandaranum þínum

12.6. Blandarar eru mikil nauðsynjatæki og við gerðum óformlega könnun á dögunum þar sem í ljós kom að blandarinn er í öðru sæti yfir mikilvægustu heimilistækin í eldhúsinu. Það er því ljóst að nauðsynlegt er að fara þarf rétt með græjuna - þá sér í lagi ef búið er að fjárfesta fyrir mikið fé. Meira »

Grillmottan sem breytir lífi fiskunnandans

12.6. Margir mikla það fyrir sér að grilla fisk enda á hann það til að fara í sundur og oftar en ekki endar hann á kolunum. Matarvefnum barst ábending frá lesanda sem sagðist hafa fundið hina fullkomnu grillmottu fyrir fiskunnendur en mottan var keypt í Blómavali og kostaði í kringum 1.000 krónur. Meira »

Flestir sýklar í eldhúsinu leynast á óvæntum stöðum

12.6. Flest hefðum við haldið að þeir staðir í eldhúsinu þar sem flestir sýklar leynast væru vaskurinn, mögulega uppþvottaburstinn eða svampurinn og svo kannsk ruslafatan. Meira »

Besta leiðin til að ná blettum

6.6. Það er fátt verra en að fá leiðindablett í flík – sér í lagi ef hún er hvít. Hér eru nokkrar góðar og viðurkenndar aðferðir til að ná blettum í burtu á fremur einfaldan hátt. Meira »

Einföld húsráð sem geta gert lífið 14% auðveldara

3.6. Hér gefur að líta húsráð sem verður að segjast eins og er að eru fáránlega auðveld og augljós – ef svo má að orði komast. Við erum að tala um aðferðir sem eru nánast aulaheldar en gera lífið bara svo miklu auðveldara... svo mjög reyndar að við skutum á 14% sem er auðvitað bara út í loftið. Meira »

Svona heldur þú plöntunum á lífi meðan þú ferð í frí

1.6. Ert þú á leiðinni í frí en kannt ekki við það að fá plöntupössun? Tobba Marínós brá sér af landi brott á dögunum en dó ekki ráðalaus þegar kom að plöntuummönnun en það getur verið dýrt spaug að koma heim ef plönturnar eru allar hálfdauðar. Meira »

5 skotheld húsráð

26.5. Allt sem einfaldar lífið bætir og kætir, og fátt kætir okkur hér á Matarvefnum eins og gott húsráð. Hér má finna nokkur skotheld ráð sem eru til þess gerð að létta okkur lífið við þrifin. Meira »

Hve lengi má geyma rauðvín?

22.5. Litla vínbókin er í uppáhaldi hjá okkur en hún kom út fyrir síðustu jól. Fullyrðir höfundur hennar, Jancis Robinson, að hver sem er geti orðið vínsérfræðingur á 24 tímum. Meira »

Hvað er æskilegt að þrífa árlega?

15.5. Við erum ofsalega hrifnar af því hér á Matarvefnum að koma skipulagi á hreingerninguna. Hvernig á maður annars að hafa fínt heima hjá sér ef það er bara allt í óskipulagi og almennri kaótík? Meira »

Hvað áttu helst að þrífa mánaðarlega?

7.5. Öll elskum við að hafa hreint og fínt í kringum okkur (að minnsta kost flest okkar!). Því er gott að koma sér upp ákveðnu kerfi til að fyrirbyggja að skíturinn safnist upp á stöðum sem eiga það til að gleymast. Meira »

Hvað áttu að helst að þrífa vikulega?

5.5. Það eru ekki margir sem lifa fyrir það að skúra og skrúbba heima hjá sér en flest viljum við þó hafa hreint og huggulegt í kringum okkur. Meira »

Húsráð sem geta bjargað tilverunni

27.5. Fátt jafnast á við vorhreingerninguna góðu. Líkt og Lóan syngur í móa er það fyrir okkur sem ljúfur vorboði að heyra sápu freyða í fötum og ryksuguna dregna fram til að háma í sig ryk og drullu vetrarins. Hérna eru nokkur bráðsniðug húsráð sem nota má til að koma heimilinu í stand fyrir sumarið. Meira »

Svona er best að þrífa klósettið

24.5. Það er kúnst að þrífa klósett almennilega og merkilegt nokk þá vefst það fyrir ansi mörgum. Heimildamaður Matarvefjarins sem hefur starfað við heimilisþrif og hótelræstingar lumar á mjög einfaldri rútínu. Meira »

7 hlutir sem þú ættir aldrei að þvo með uppþvottalegi

22.5. Uppþvottalögur er til á velflestum heimilum enda mikið þarfaþing. Hann leysir upp fitu og er af mörgum talinn einn besti blettaeyðir sem völ er á. Meira »

Hlutir sem gleymast í heimilisþrifunum

10.5. Nú er tími hreingerninga - loksins þegar glittir í sólina og rykflygsur vetursins koma í ljós. Það er nefnilega þannig að jafnvel þótt að maður þrífi reglulega þá eru ákveðnir hlutir sem sitja á hakanum og það kannski eðlilega þar sem af nógu er að taka. Meira »

Er rúmdýnan full af rykmaurum?

6.5. Dýnur eru móttökustöðvar dauðra húðfrumna, svita, bletta, rykmaura og ótal dásamlegra hluta. Auðvelt er að fylgja eftirfarandi skrefum, þá geturðu verið viss um að þú hvílir ekki á mauraþúfu. Meira »

Sjóðheit ráð til að þrífa heimilið

2.5. Til er fólk sem hefur það að atvinnu að þrífa og því má sannarlega álykta að það hafi umtalsvert betri þekkingu en almennt gengur og gerist og lumi á góðum ráðum og aðferðum sem gagnlegt væri að fara eftir. Meira »