Geta skór hlaupið í þurrkara?

í gær Þetta er hvorki grín-spurning né brandari. Hér er um að ræða háalvarlegt mál sem undirrituð lenti í á dögunum og við nánari eftirgrennslan kom í ljós að ég er ekki ein um að glíma við það. Meira »

Undraefnið sem reddar málunum

21.9. Nú þegar flestir landsmenn draga fram kuldaskó og vilja hressa upp á stígvélin eftir drullusamt sumar skal varast að eyða of miklum tíma eða andlegri orku í verkið. Meira »

Eggjaskurnin er gagnlegri en þig grunar

20.9. Egg eru í hugum margra lífsnauðsynleg; þau eru ómissandi í bakstur, holl og góð og ákaflega bragðgóð. En skurnina má einnig nota á ýmsa vegu, ekki bara sem páskaskraut einu sinni á ári. Meira »

Uppþvottalögur gerir meira en þig grunar

18.9. Það virðist vera sem einföldustu hlutir á heimilinu séu hið mestu þarfaþing. Hér eru nokkur dæmi um hvernig uppþvottalögur getur komið til bjargar á ögurstundum. Meira »

Töfrabragðið sem þrífur pönnuna á 20 mínútum

17.9. Hver kannast ekki við brenndar matarleifar í pottum og pönnum? Oft látum við liggja yfir nótt til að láta vatn og uppþvottalög vinna á leifunum en það getur reynst þrautin þyngri. Meira »

Húsráð sem þú mátt alls ekki láta fram hjá þér fara

16.9. Við getum alltaf á okkur fleiri húsráðum bætt, hvort sem við förum eftir þeim eða hvað.   Meira »

Besta leiðin til að brýna skæri

13.9. Þetta er eitt af þessum húsráðum sem hljóma svo galin að maður trúir eiginlega ekki að þau virki fyrr en maður prófar það sjálfur. Meira »

Góð redding ef þú átt ekki plöstunarvél

11.9. Ef þú ert ein/n af þeim örfáu sem misstu af plöstunarvélinni á ofur-tilboðinu í Costco þá mun þessi frétt gleðja þig.   Meira »

Svona færðu góða lykt þegar þú ryksugar

3.9. Ryksugur eru alla jafna ekki þekktar fyrir að gefa frá sér góða lykt meðan þú ryksugar en hörðustu hreingerningasérfræðingar hafa fundið einfalda leið til að ryksugan ilmi eins og indæll vormorgunn eða hér um bil. Meira »

Vissi ekki að uppskeran innihélt eitruð blóm

30.8. Hobbý-garðyrkjugúrúinn Tobba Marínós heldur áfram að uppskera eftir þó heldur dapurlegt sumar. Á dögunum náði hún að sjóða rifsberjahlaup í heilar þrjár krukkur eftir grimmilegt stríð við smáfugla sem svifust einskis. Meira »

Brotnar skurnin í þúsund mola?

28.8. Hver kannast ekki við að ætla að taka utan af eggi og stað þess að skurnin komi af í stórum bitum þá brotnar hún í ótal bita? Meira »

Skipulagsunnendur tryllast yfir þessum boxum

14.9. Það kannast allir við það að koma heim úr matvörubúðinni með vikuinnkaupin í nokkrum pokum og byrja raða í ísskápinn. Það gefur ákveðna ánægjutilfinningu að sjá vel skipulagðan ísskáp. Meira »

Töfralausnir með tannkremi og matarsóda

12.9. Við elskum einfaldar lausnir og þá sérstaklega þær sem krefjast ekki mikils tíma eða peninga. Hér eru nokkur ráð þar sem tannkrem og matarsódi koma við sögu – eitthvað sem er alltaf til í skúffunum heima. Meira »

Sláðu í gegn og gerðu þitt eigið fuglafóður

8.9. Það getur verið afslappandi að horfa út um gluggann og gleyma sér í amstri dagsins – sjá litla gogga flögra um garðinn, þá oftar en ekki í leit að mat. Hér er uppskrift að ótrúlega góðu fuglafóðri sem mann langar helst sjálfan til að gæða sér á. Meira »

Sparaðu fúlgur fjár: Heimagerðar ilmstangir á 10 mínútum

1.9. Frískandi ilmur á heimilinu er alltaf dásamlegur. Ekkert jafnast á við nýþrifið hús og ilmstangir sem þú auðveldlega getur gert heima fyrir fáeina aura. Meira »

Fáðu fullkomin harðsoðin egg – án þess að sjóða eggin

29.8. Nú reka eflaust margir upp stór augu enda hafa sjálfsagt ekki margir pælt mikið í því hvernig best sé að fá harðsoðin egg án þess að sjóða þau. Það felst jú nefnilega í nafninu á þeim að þau séu soðin. Meira »

Reddaðu heimilisskipulaginu með þessari lausn

27.8. Það jafnast fátt við gott skipulag í skúffunum sem auðvelda manni að finna það sem maður leitar að. Það er eitthvað við það að sjá ílát sem raðast vel saman, eða allt með eins merkingum – eða er það kannski fjarlægur draumur? Meira »