Hvernig á að halda matarboð?

21.4. Að ýmsu er að hyggja áður en matargesti ber að garði. Það er augnayndi að sjá fallega lagt á borð og gott er að gefa sér góðan tíma í að undirbúa borðið, jafnvel daginn áður, skipuleggja og koma öllu haganlega fyrir. Meira »

Skipulegðu búrskápinn í tíu skrefum

18.4. Góður búrskápur er grundvallaratriði í vel skipulögðu eldhúsi. Hér gefur að líta hinar tíu heilögu reglur vel skipulagðs búrskáps. Farir þú eftir þessum reglum verður líf þitt umtalsvert einfaldara. Meira »

Hversu oft áttu að þrífa vatnsbrúsann þinn?

11.4. Sumar spurningar skipta meira máli en aðrar enda er þetta klárlega eitthvað sem við viljum og þurfum að vita. Hversu oft á að þrífa vatnsbrúsann? Meira »

Uppvask hefur mikil áhrif á sambandið

9.4. Í nýrri rannsókn var kannað hvernig skipting heimilisverka hafði áhrif á gæði sambanda. Niðurstöðurnar komu margar hverjar skemmtilega á óvart en vissulega gefur það augaleið að jöfn þátttaka í heimilisstörfum skiptir miklu máli. Meira »

Hugsar þú vel um ísskápinn þinn?

8.4. Ísskápar eru merkileg fyrirbæri og bráðnausynleg - um það erum við öll sammála. Hins vegar getur það reynst þrautin þyngri að hugsa almennilega um gripinn og sýna honum þá virðingu sem hann á skilið. Meira »

Þarftu að losna við límmiða?

5.4. Börn elska fátt meira en að líma límmiða á flestallt sem þau geta. Þetta reynist okkur foreldrunum oft þrándur í götu – sérstaklega þegar þarf að losna við límmiðana en þá geta þeir verið ansi þaulsætnir. Meira »

Átta hlutir sem þú ættir að þrífa heima hjá þér

4.4. Til eru þeir staðir á heimilinu sem oft gleymast í hefðbundnum þrifum sem geta reynst nokkuð varasamir... svona bakteríulega séð. Meira »

Kannt þú að leggja á borð eftir kúnstarinnar reglum?

28.3. Kannt þú að haga þér í smekklegum matarboðum? Það er ekki seinna vænna að girða sig í lekkera brók og læra réttu handtökin.  Meira »

Algengustu mistökin við pastasuðu

25.3. Vissir þú að þú ert mögulega að fremja mjög alvarlegan pastaglæp í hvert sinn sem þú sýður pasta? Glæp eða misstök sem hefðbundinn ítalskur kokkur fengi mögulega aðsvif út af. Meira »

Er loftið inni hjá þér þurrt?

23.3. Inni við er það gjarnan að fólk finni fyrir þurrk í lofti með augn-, nef- og munnþurrki sem veldur kláða eða öðrum óþægindum. Plöntur þrífast líka illa í þurru lofti. En hvað er til ráða? Meira »

Svona losnar þú við lauktárin

9.3. Flestir hafa lent í því að gráta sáran yfir laukskurði. Hér koma nokkur ráð sem ku virka einstaklega vel.   Meira »

Þroskaðu avókadó á 10 mínútum

4.4. Vissir þú að til er aðferð til að breyta óþroskuðu og grjóthörðu avókadó í lungamjúka og fullkomlega tilbúna dásemd á aðeins 10 mínútum? Meira »

Besta leiðin til að losna við ávaxtaflugur

3.4. Flestir kannast við hinar hvimleiðu ávaxtaflugur sem virðast birtast eins og skrattinn úr sauðarleggnum við ólíklegustu tilefni. Það getur reynst þrautin þyngri að losna við þær og oftar en ekki gefst fólk upp og selur íbúðina eða skiptir um eldhúsinnréttingu. Meira »

Burt með kattahland úr garðinum

26.3. Hugguleg húsfrú í Reykjavík átti í mesta basli með ókunnuga ketti sem gerðu sig heimkomna í garðinum hjá henni. Hún gaukaði að okkur þessu náttúrulega og góða ráði. Meira »

Matur gegn ógleði

24.3. Hvort sem það er þynnka, streita, ólétta eða aukaverkun lyfja getur ógleði gert fólki lífið leitt. Hér koma ábendingar um fæðu sem hjálpar til við að lægja einkennin. Meira »

Hversu oft áttu að skipta á rúminu?

20.3. Það gefur augaleið að það er fremur mikilvægur hluti af hreinlegu heimilshaldi að skipta reglulega um rúmföt.   Meira »

Ekki geyma ólífuolíuna við eldavélina

5.3. Margir geyma ólífuolíu og aðrar olíur við hliðina á eldavélinni enda eru þær oftar en ekki notaðar við steikingar og aðra matseld. Meira »