Er hægt að snúa álpappír vitlaust?

18.7. Þú hefur kannski ekki tekið eftir því, en á álpappír er önnur hliðin glansandi og hin mött – og það ekki að ástæðulausu.   Meira »

Algengustu mistök sem fólk gerir þegar það fer í frí

18.7. Það er yfirleitt mikil tilhlökkun sem fylgir því að fara í frí enda langþráð hjá flestum. Það skiptir miklu máli að ganga rétt frá heimilinu áður en farið er af stað því annars getur heimkoman verið heldur dapurleg. Meira »

Fengu áfall við heimkomuna

18.7. Búið er að skrá þó nokkurn fjölda tilfella þar sem óvart hefur verið slökkt á frystikistum og kælum þegar húsráðendur fóru í frí eða bilun varð á meðan fjölskyldan var í burtu með skelfilegum afleiðingum. Meira »

Hversu oft á að þrífa frystinn?

16.7. Miðað við allar reglurnar í bókinni færi eflaust allur dagurinn í að dytta að og þrífa heimilið en frystirinn er á þeim lista. Meira »

Ekki henda tannburstanum - svona getur þú nýtt hann

15.7. Hér koma nokkrar hugmyndir um hvar og hvernig þú getur notað litla tryllitækið, tannburstann, og heimilið mun þakka þér fyrir. Meira »

Þetta eru stærstu mistökin er við þvoum þvott

14.7. Við sem stöndum þvottavaktina á heimilinu höfum gert þessi mistök oftar en einu sinni.  Meira »

Svona losnar þú við andfýlu

10.7. Hvernig er best að halda munninum í góðu jafnvægi og losna við andfýlu?   Meira »

Búðu til þina eigin uppþvottavélasápu

5.7. Mörgum er meinilla við alla þá sápu sem við notum dags daglega og mikið hefur mætt á uppþvottavélasápu sem þykir fremur sterk og óumhverfisvæn (svona almennt séð). Meira »

Heimalöguð vörn gegn lúsmý

1.7. Útsendarar Matarvefsins hafa undanfarið dvalið við rannsóknir á lúsmý í Munaðarnesi og prófað ýmsar útgáfur af lúsmýfælum og verður vandlega farið yfir niðurstöðunar á næstu dögum. Meira »

Flugnafælan sem er sögð virka

30.6. Þjóðin er á hliðinni og er löngu búin að kaupa sér lavenderhylki, viftur og allt þar á milli. Við höfum fylgst með vöru nokkurri sem sérfræðingarnir geta ekki hætt að dásama og það skyldi þó ekki vera að hún virkaði á lúsmýið. Meira »

Leiðir til að minnka mengun á heimilinu

29.6. Það eru sjálfsagt fæstir sem velta þessu mikið fyrir sér en mengun inn á heimilum getur verið stórkostlegt vandamál og heilsuspillandi. Hér eru leiðir til að draga úr slíkri mengun. Meira »

Fimm atriði sem þú vissir ekki um banana

12.7. Það er ekki að ástæðulausu sem bananar standa oft í eldhúsinu, því þeir eru nytsamir í margt annað en matargerð.  Meira »

Töfratrixið sem bjargar viðkvæma þvottinum

8.7. Öll eigum við viðkvæmar og vandaðar flíkur sem á samkvæmt öllum leiðbeiningum að þvo í höndunum. Sumir eru samviskusamari en aðrir á meðan aðrir bugast gjörsamlega við tilhugsunina. Meira »

Besta leiðin til að þrífa heimilið

4.7. Ertu einn af þeim sem þrífur alltaf eins? Ert mögulega frekar lengi að því og oftast er allt farið í drasl aftur á kortéri? Ertu kannski skammarlega óskipulagður þegar kemur að þrifunum? Þá er þetta listinn sem mun leysa lífsgátuna fyrir þig. Meira »

Svona verður þvotturinn mjallhvítur með leynivopni úr eldhúsinu

1.7. Það eru til ótal búðarkeypt efni sem eiga að gera þvottinn okkar hvítan á ný, en leynivopnið er til í skúffunum heima.   Meira »

Sítrónutrixið sem allir þurfa að kunna!

30.6. Við tökum fagnandi á móti öllum húsráðum sem finnast í bókinni og deilum þeim að sjálfsögðu áfram.   Meira »

Svona losnar þú við djúp för í teppum

28.6. Það er einfalt mál að laga djúp för í teppum sem myndast eftir þung húsgögn.   Meira »