Ekki gleyma þessu áður en þú ferð í frí

11.7. Það er fátt betra en að fara í frí. Að sama skapi er fátt verra en að koma heim úr fríi og húsið lyktar, er mögulega tómt eða allt í tómu tjóni. Hér gefur að líta nokkur skotheld ráð til að tryggja að ekkert óvænt komi upp á. Meira »

Alls ekki henda slöppum sveppum

10.7. Matarvefurinn veit sínu viti þegar kemur að varðveislu sumarblóma, aflífun snigla og nú - hvernig við nýtum sveppi sem orðnir eru fremur slappir. Meira »

Besta ráðið til að fá karlmenn til að borða grænmeti

6.7. Hinn eini sanni Albert Eiríksson lumar á ýmsum góðum ráðum og er duglegur að deila þeim ásamt öðrum sem hann hnýtur um á vegferð sinni. Albert birti á matarblogginu sínu á dögunum þetta frábæra ráð sem hann fékk frá konu nokkurri sem hafði þann starfa að elda ofan í veglegan hóp vinnandi manna. Meira »

Húsráð sem geta bjargað fríinu

6.7. Það kannast flestir við að dvelja í sumarbústað eða airbnb-íbúð þar sem virðist gjörsamlega allt vanta í eldhúsið. Hérna höfum við tekið saman nokkur skotheld ráð til að bjarga sér með þegar allir skápar virðast tómir og engin tæki eða tól nærtæk til að redda sér með. Meira »

Er tuskan þín full af bakteríum?

29.6. Sumir staðir á heimilinu eru einfaldlega frekar subbulegir, sama hversu vel maður reynir að þrífa og halda í horfinu. Nýjustu rannsóknir um bakteríur og örverur sýna að borðtuskur og viskustykki eru ekki eins hrein og við viljum halda. Meira »

Svona þrífur þú eldhúsáhöldin á mettíma

28.6. Við kunnum vel að meta allt sem sparar okkur tíma og flýtir fyrir í eldhúsinu, og þá sérstaklega við þrifin. Því höfum við tekið saman nokkur skotheld ráð sem eru til þess gerð að flýta fyrir þrifum á þeim eldhúsáhöldum sem fá hvað mesta notkun í eldhúsinu. Meira »

Eldhúsið hreint á 15 mínútum!

23.6. Við mælum með því að gera eitthvað smávegis alla daga, þá verða þrifin ekki eins óyfirstíganleg. Hér má líta 30 daga þrifaáætlun sem listar upp auðveld verkefni sem gera má á hverjum degi. Hvert verkefni ætti ekki að taka lengri tíma en 15 mínútur. Meira »

Grillmottan sem breytir lífi fiskunnandans

12.6. Margir mikla það fyrir sér að grilla fisk enda á hann það til að fara í sundur og oftar en ekki endar hann á kolunum. Matarvefnum barst ábending frá lesanda sem sagðist hafa fundið hina fullkomnu grillmottu fyrir fiskunnendur en mottan var keypt í Blómavali og kostaði í kringum 1.000 krónur. Meira »

Besta leiðin til að ná blettum

6.6. Það er fátt verra en að fá leiðindablett í flík – sér í lagi ef hún er hvít. Hér eru nokkrar góðar og viðurkenndar aðferðir til að ná blettum í burtu á fremur einfaldan hátt. Meira »

Svona heldur þú plöntunum á lífi meðan þú ferð í frí

1.6. Ert þú á leiðinni í frí en kannt ekki við það að fá plöntupössun? Tobba Marínós brá sér af landi brott á dögunum en dó ekki ráðalaus þegar kom að plöntuummönnun en það getur verið dýrt spaug að koma heim ef plönturnar eru allar hálfdauðar. Meira »

5 skotheld húsráð

26.5. Allt sem einfaldar lífið bætir og kætir, og fátt kætir okkur hér á Matarvefnum eins og gott húsráð. Hér má finna nokkur skotheld ráð sem eru til þess gerð að létta okkur lífið við þrifin. Meira »

Hvað áttu að gera ef kjúklingur lekur í fjölnota pokann?

25.6. Fjölnota pokar njóta sífellt meiri vinsælda og brátt munu þeir verða allsráðandi í innkaupaleiðöngrum landsmanna. En slíka poka þarf að hugsa vel um eins og allt sem er fjölnota og á að endast. Meira »

Það versta sem þú getur gert blandaranum þínum

12.6. Blandarar eru mikil nauðsynjatæki og við gerðum óformlega könnun á dögunum þar sem í ljós kom að blandarinn er í öðru sæti yfir mikilvægustu heimilistækin í eldhúsinu. Það er því ljóst að nauðsynlegt er að fara þarf rétt með græjuna - þá sér í lagi ef búið er að fjárfesta fyrir mikið fé. Meira »

Flestir sýklar í eldhúsinu leynast á óvæntum stöðum

12.6. Flest hefðum við haldið að þeir staðir í eldhúsinu þar sem flestir sýklar leynast væru vaskurinn, mögulega uppþvottaburstinn eða svampurinn og svo kannsk ruslafatan. Meira »

Einföld húsráð sem geta gert lífið 14% auðveldara

3.6. Hér gefur að líta húsráð sem verður að segjast eins og er að eru fáránlega auðveld og augljós – ef svo má að orði komast. Við erum að tala um aðferðir sem eru nánast aulaheldar en gera lífið bara svo miklu auðveldara... svo mjög reyndar að við skutum á 14% sem er auðvitað bara út í loftið. Meira »

Húsráð sem geta bjargað tilverunni

27.5. Fátt jafnast á við vorhreingerninguna góðu. Líkt og Lóan syngur í móa er það fyrir okkur sem ljúfur vorboði að heyra sápu freyða í fötum og ryksuguna dregna fram til að háma í sig ryk og drullu vetrarins. Hérna eru nokkur bráðsniðug húsráð sem nota má til að koma heimilinu í stand fyrir sumarið. Meira »

Svona er best að þrífa klósettið

24.5. Það er kúnst að þrífa klósett almennilega og merkilegt nokk þá vefst það fyrir ansi mörgum. Heimildamaður Matarvefjarins sem hefur starfað við heimilisþrif og hótelræstingar lumar á mjög einfaldri rútínu. Meira »