Notaðu hárlakk á blettina

11.1. Hvern hefði grunað að hárlakk væri til annars gagnlegt en að halda hárinu í skefjum? Kemur í ljós að hárlakk er til margra hluta nytsamlegt. Meira »

Rífðu niður kjúkling á sekúndum

11.1. Chelsea sérhæfir sig meðal annars í húsráðum en þetta hér er algjör snilld.   Meira »

Átta skref að hreinna heimili

7.1. Öll þekkjum við snyrtilegt fólk sem virðist alltaf vel til haft og býr á hreinum heimilum. En hvernig fer þetta fólk að þessu? Meira »

Hlutir sem ávallt skal geyma í ísskáp

6.1. Hér er átt við hina ýmsu hluti sem eiga fátt sameiginlegt með matvöru. Vissuð þið til dæmis að það er hægt að opna lokað umslag sem hefur verið í frysti í klukkutíma eða tvo? Meira »

Límmiða burt með matarsóda

4.1. Nú þegar margir hafa fengið eitthvað nýtt og fallegt í jólagjöf eru ófáir límmiðar sem þarf að ná burt svo ekki sé minnst á allar tómu krukkurnar undan góðgæti sem gott er að geyma undir heimabruggað sýrt grænmeti og sultugerð. Meira »

Eru glösin föst saman?

4.1. Margir kannast við það að glös festist saman svo að varla er hægt að ná þeim í sundur. Stundum eru þau svo föst að maður hreinlega þorir ekki að taka almennilega á þeim af ótta við að þau brotni. Meira »

Fjölnotapoki fyrir souse vide-unnendur

4.1. Anova sous-vide framleiðandinn mælir með pokum en þeir hafa hlotið ýmsar viðurkenningar og verðlaun. Pokana má nota allt að 3.000 sinnum en þeir eru 100% eiturefnalausir. Meira »

Vinsælustu húsráðin 2017

2.1. Húsráð eru ákaflega vinsælt efni hér á Matarvefnum enda eru flestir að reyna að auðvelda og einfalda líf sitt.  Meira »

Svona losnar þú við að strauja rúmfötin

27.12. Þetta ráð kenndi móðir mín mér fyrir löngu og það virkar ansi vel. Auðvitað eru rúmfötin ekki rennislétt eins og eftir straujárn en í dagsins önn dugar þetta vel enda nenni ég lítið að strauja. Meira »

Ertu búinn að borða yfir þig?

24.12. Það er ansi hætt við því að einhverjir séu búnir að borða yfir sig á þessu stigi málsins. Það er því ekki annað í stöðunni en að grípa til aðgerða ekki síðar en strax svo að kvöldið endi ekki með magakvölum og almennri meltingareymd. Meira »

Alls ekki þeyta eggjahvítur í plastskál

17.12. Hér kemur eitt skothelt húsráð frá Sirrý í Salti eldhúsi sem er endalaus uppspretta fróðleiks.   Meira »

4 einföld skref til að byrja að flokka

4.1. Nú þegar ruslið flæðir um allt eftir jól og áramót er ekki úr vegi að fara yfir einfaldar leiðir til að byrja að flokka. Það er Sorpa sem gefur leiðbeiningarnar út en á vef Sorpu er jafnframt að finna viðamikinn stuðning fyrir flokkara ásamt ítarlegum leiðbeiningavef. Meira »

Hversu lengi endist vínflaska eftir að hún er opnuð?

3.1. Margir bregða á það ráð að draga verulega úr neyslu áfengis í janúar og því freistast margir til að opna flösku en ætla að láta hana endast. En hversu lengi er vínið í lagi eftir að flaskan hefur verið opnuð? Meira »

Vill barnið ekki borða fisk?

2.1. Ef barnið er tregt til að borða fisk gæti þetta einfalda ráð breytt miklu.  Meira »

Aðferðir til að ná blettum

25.12. Það er fátt verra en hræðilegur blettur sem mögulega getur sett jólin á hliðina. Örvæntið eigi því við tókum saman ansi ítarlegan lista yfir leiðir til að ná hinum ólíklegustu blettum úr. Meira »

Svona áttu að pússa silfrið

24.12. Fólk dundar sér við ýmsa hluti fyrir jólin eins og að pússa silfur. En hvernig skyldi vera best að bera sig að?   Meira »

Svona losnar þú við pöddur úr jólatrénu

16.12. Nú eru landsmenn í óðaönn við að setja upp jólatré með tilheyrandi gleði. Það getur þó ýmis óværa leynst í trjánum sem sumum finnst frábært en öðrum ekki. Meira »