Hversu oft eigum við að skipta um tannbursta?

í gær Það fara misjafnar sögur af því hversu oft við eigum að skipta út mikilvægasta hlut heimilisins – tannburstanum.   Meira »

Mistökin sem valda því að viskustykki fyllast af bakteríum

18.3. Viskustykki er eitt mest notaða „áhaldið“ í eldhúsinu og þessi mistök sem fólk gerir orsaka það að þau verða yfirfull af bakteríum. Áður en þú tekur þig til og hendir í þvottavélina skaltu lesa aðeins áfram. Meira »

Góð ráð til að þjóftryggja heimilið

17.3. Það er dásamlegt að skella sér í langþráð frí og komast í burtu frá heimilinu – en það er ekki eins gaman að koma heim í hálftómt hús. Meira »

Álpappír getur bjargað steypujárnspönnunni

15.3. Steypujárnspönnur eru hin mesta snilld í eldhúsinu eins og við höfum áður komið inn á. Það þarf að fara vel með þær og alls ekki að láta þær liggja lengi í bleyti til að ná föstum matarleifum í burtu. En þá kemur álpappír til sögunnar! Meira »

Staðirnir sem ryksugan nær ekki til

15.3. Til eru þeir staðir í þessari veröld sem hin alheilaga ryksuga nær ekki til. Þetta eru sláandi fréttir og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og ómannúðlega leit að hinum fullkomna aukastút framan á ryksuguna þá eru þetta engu að síður staðirnir sem við játum okkur sigruð gagnvart. Meira »

Svona áttu að ryksuga til að hámarka árangurinn

12.3. Að ryksuga þarf alls ekki að vera kvöð og getur í raun verið stórskemmtilegt húsverk.  Meira »

Það sem flestir gleyma að þrífa

10.3. Flest erum við sæmilega meðvituð um mikilvægi þess að þrífa híbýli okkar reglulega. Við erum nokkurn veginn með á hreinu(!) hvað ber að þrífa en þó er einn hlutur sem gleymist ansi víða. Meira »

Ótrúleg aðferð við að hreinsa sveppi

28.2. Þessir litlu skrítnu hattar sem bragðbæta svo margan mat eru stundum skítugir.  Meira »

Staðirnir sem flestir gleyma að þrífa

22.2. Við komumst ákveðið langt á yfirborðsþrifum en þau duga ekki til lengdar. Hér er listi yfir staði og hluti sem flestir gleyma að þrífa (reglulega). Meira »

Töfraefnið sem flestir eiga en fæstir kunna að nota

20.2. Til er það efni sem flestir eiga inn í skáp hjá sér og nota eingunis endrum og eins. Þetta efni er þó gríðarlega áhrifamikið og getur gert ótúlega hluti sem geta bjargað deginum og gott betur.. Meira »

Klassísk mistök sem uppþvottavélaeigendur gera

18.2. Hver eru helstu misstök sem uppþvottavélaeigendur gera og hvernig á að nota hana rétt? Skotheldur listi yfir hvernig er best að bera sig að. Meira »

Húsráðin sem þú verður að kunna

11.3. Gott húsráð er gulli betra sagði vitur kona eitt sinn og við erum ekki frá því að hún hafi hitt naglann á höfuðið. Hvernig á maður annars að vita hvernig á að forðast algengustu mistökin sem við gerum flest, hreinlega af því að við vitum ekki betur? Meira »

Alls ekki nota sápu á skurðarbretti

9.3. Nú kunna margir að reka upp stór augu spyrja sig hvað gangi eiginlega á? Hvernig höfum við lifað fram til þessa fyrst þetta er bannað og beinlínis hættulegt? Meira »

Vissir þú að tannburstinn þinn er tryllitæki?

27.2. Við höfum reksist á mörg snjöll húsráð í gegnum tíðina og fátt sem kemur orðið á óvart en þetta fékk okkur til að klóra okkur í kollinum svo um munar. Meira »

Veistu til hvers gatið er?

21.2. Margir eru ábyggilega með þetta á hreinu, að þeir halda, en sagan á bak við gatið er öllu margslungnari en flesta grunar.   Meira »

Má nota þvottaefni í uppvaskið?

19.2. Við höfum oftar en einu sinni þvegið okkur um hendurnar í eldhúsinu með uppþvottalegi – er þá leyfilegt að nota handsápu við uppvaskið í neyð? Meira »

Fæstir vita til hvers gatið á handfanginu er

17.2. Flestir myndu sjálfsagt giska á að það væri til þess að hengja pönnuna upp og að mörgu leyti væri það rétt hjá þeim. En það er annar og öllu merkilegri tilgangur með þessu stórsnjalla gati. Meira »