Þú trúir ekki hvað bökunarsprey getur gert

05:02 Þið þekkið gamla góða bökunarspreyið sem notað er til að smyrja bökunarform og eldföst mót. Spreyið má nota í ýmislegt annað en í eldamennsku sem á eftir að koma á óvart. Meira »

Svona er best að geyma smákökurnar

í gær Við höfum lagt það á okkur að baka helling af smákökum fyrir komandi jól en við þurfum einnig að geyma þær rétt.   Meira »

Svona tryggirðu að heimilið sé alltaf hreint

11.12. Nokkur atriði sem vert er að hafa í huga í hinni daglegu rútínu sem flest okkar erum að sinna. Það er algjör óþarfi að standa yfir skítugum speglum og mæðast, þegar við getum tamið okkur nokkra einfalda siði sem ættu að létta á álaginu. Meira »

Skothelt ráð til að avocadóið verði ekki brúnt

10.12. Ertu í hópi þeirra sem elska græna krumpaða ávöxtinn avocado? Guacamole á til að verða brúnleitt á lit, en við kunnum ráð við því! Meira »

7 leiðir til að lifa af jólaundirbúninginn

7.12. Þessi aðgerðaáætlun er hönnuð til þess að halda geðheilsunni sem bestri, draga úr jólastressinu og tryggja að jólahald fari fram með sem eðlilegustum hætti. Meira »

Svona áttu að skera mangó

3.12. Það þarf ákveðna listræna hæfileika til að skera hina ýmsu ávexti eins og granatepli og mangó. Mangó er einn af þeim ávöxtum sem allt of mikið fer til spillis af nema þú kunnir trixin í bókinni. Meira »

Svona er best að losa hýðið af kíví

30.11. Við elskum húsráð af öllum toga. Hér er eitt stórgott ráð um hvernig þú losar hýðið af kíví til þess að ná sem mestu af kívíinu sjálfu. Meira »

Húsráðið sem breytir lífinu

26.11. Flest höfum við lent í því að heyra af húsráði sem sérfræðingarnir þekkja og nota en okkur hinum hefði bókstaflega aldrei dottið í hug. Þetta húsráð er eitt þeirra og þurfti móðir mín að útskýra fyrir mér líkt og ég væri langt undir meðalgreind að þetta virkaði í alvöru og væri í reynd svona einfalt. Meira »

Hvernig egg er best að nota til í marengs?

25.11. Í framhaldinu af frétt okkar um að aldur eggjanna geti skipt höfuðmáli í bakstri er rétt að líta aðeins á hvernig egg henta best til að þeyta.  Meira »

Staðurinn sem flestir gleyma að þrífa

23.11. Flest þrífum við reglulega heima hjá okkur og erum með ákveðna reglu á því. En sumir staðir eiga það til að gleymast... og ekki síst þessi hér. Meira »

Svona losnar þú við gulu röndina í klósettinu

22.11. Við þekkjum það öll að vera nýbúin að ljúka þrifum á baðherberginu og þar með töldu salerninu, en það situr enn þá eftir gulur bjarmi eða rönd í skálinni. Meira »

Svona losnar þú við súru lyktina

3.12. Það eru til súrir skór á hverju heimili – og það er staðreynd. Gamlir strigaskór eða illa lyktandi fótboltaskór eru algengt vandamál. Ekki lengur! Meira »

Svona nærðu svitablettum úr rúmfötum

28.11. Er einhver á þínu heimili sem svitnar óvenjumikið á nóttinni og áður en maður veit af er kominn blettur í koddaverið sem ekki næst úr í venjulegum þvotti? Gerist eflaust á öðru hverju heimili. Meira »

Svona verður poppið helmingi betra

25.11. Til er það ráð sem er í senn sorglega einfalt og um leið afskaplega árangursríkt. Líkur eru á að poppið þitt verði umtalsvert betra og bústnara ef þú beitir þessari aðferð. Meira »

Aldur eggjanna getur ráðið úrslitum í bakstrinum

24.11. Egg eru ekki bara egg heldur skiptir aldur eggsins líka gríðarlega miklu máli. Þannig getur heil uppskrift farið fjandans til ef eggið er gamalt. Meira »

Skotheld leið til að beikonið heppnist sem best

22.11. Hefurðu velt því fyrir þér hvernig sumir fá beikon til að líta út eins og klippt út úr matreiðslubók? Þegar við skellum nokkrum sneiðum á pönnuna þá krullast beikonið upp á alla kanta er við sækjumst eftir því að hafa það nokkuð beint. Meira »

Þvottaleiðbeiningar sem auðvelda lífið

21.11. Hvað þýða öll þessi þvottatákn og hvernig á maður að muna allt sem þau gera? Oftar en ekki getur þvotturinn farið úr böndunum á stórum sem litlum heimilum. Meira »