Sá besti vann fyrsta mót ársins

8.1. Dustin Johnson, efsti maður heimslistans í golfi, vann fyrsta mót ársins á PGA-mótaröðinni sem fram fór á Hawaii um helgina.  Meira »

Tiger með á PGA-móti í næsta mánuði

4.1. Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods greindi frá því í dag að hann muni taka þátt á opna Genesis-mótinu í Los Angeles í næsta mánuði en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Meira »

Formaður GA hættir og vantrausti vísað frá

11.1. Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar var haldinn í félagsheimili klúbbsins að Jaðri í kvöld, en fullt var út úr dyrum á fundinum enda hefur mikið gustað um klúbbinn síðustu vikur. Nýr formaður var kosinn á fundinum. Meira »

Ólafía byrjar aftur á Bahamaeyjum

3.1. Íþróttamaður ársins 2017, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur, mun hefja keppnistímabilið á bandarísku LPGA-mótaröðinni á sama stað og í fyrra eða á Bahamaeyjum. Meira »

„Ég set markið hátt“

28.12. „Fyrir mig er mikill heiður að vera ein þessara kvenna sem hlotið hafa þessa nafnbót,“ sagði íþróttamaður ársins, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, þegar mbl.is ræddi við hana í Hörpu í kvöld. Meira »

Ólafía hefur burði til að vinna mót á LPGA

27.12. Ekki er óvarlegt að segja að árið sem senn er að baki hafi verið viðburðaríkt hjá íslenskum afrekskylfingum. Mörg söguleg afrek voru unnin á árinu. Meira »

Sigurður Arnar í 23. sæti í Flórída

25.12. Sigurður Arnar Garðarsson hafnaði í 16. sæti á Doral Publix Junior-golfmótinu sem fram fór í Flórída. Um er að ræða sterkt unglingamót þar sem margir efnilegir kylfingar tóku þátt. Meira »

Guðrún Brá komst ekki áfram

20.12. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, kylfingur úr Keili, lék fimmta og síðasta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir LET Evrópumótaröðina í golfi í Marokkó í dag á einu höggi yfir pari. Meira »

Guðrún Brá gaf eftir

19.12. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili komst í gegnum niðurskurð keppenda fyrir fimmta og lokahringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Staða hennar versnaði þó í dag við það að leika á 75 höggum eða á þremur yfir pari. Meira »