Nýr völlur bætist í flóruna

09:52 Fyrirhugað er að byggja nýjan golfvöll á Rifi á Snæfellsnesi sem mun leysa af Fróðárvöll hjá Golfklúbbnum Jökli í Ólafsvík.   Meira »

Tiger Woods í 14. sæti

10.12. Þegar árið er bráðum liðið sitja þau Ariya Jutanugarn frá Tælandi og Brooks Koepka frá Bandaríkjunum í efstu sætum heimslistanna í golfi. Meira »

Oosthuizen sigraði á heimavelli

10.12. Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku sigraði í gær á Opna Suður-Afríkumótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Hafði hann aldrei fyrr sigrað á mótinu þrátt fyrir farsælan feril. Meira »

Rahm vann sitt þriðja mót á árinu

3.12. Spánverjinn Jon Rahm hrósaði sigri á Hero World Challenge-mótinu í golfi sem lauk á Bahamas í gær.  Meira »

Tiger spilaði meira golf en hann réð við

28.11. Tiger Woods, sem árum saman var fremsti kylfingur heims, viðurkennir að hafa ekki haft úthald í að spila eins mikið golf og hann gerði á þessu ári. Meira »

Valdís Þóra komst ekki áfram

24.11. Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er úr leik á Andalucia Open de Espana-mótinu, síðasta móti Evrópumótaraðarinnar á tímabilinu. Hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn eftir tvo hringi. Meira »

Mickelson vann 9 milljón dollara einvígið

24.11. Phil Mickelson sigraði Tiger Woods á fjórðu holu í bráðabana í einvígi tveggja af sigursælustu kylfingum sögunnar sem var að ljúka í Las Vegas og fékk þar með níu milljón dollara verðlaunin sem í boði voru. Meira »

Frestað vegna myrkurs hjá Valdísi

23.11. Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir lék aðeins sjö holur á 2. hring lokamóts Evrópumótaraðarinnar í dag. Rigning hafði áhrif á keppni á fyrsta hring og tókst því ekki öllum að ljúka öðrum hring í dag eins og til stóð. Meira »

GSÍ fær 27,4 milljónir

23.11. Golfsamband Íslands fékk 27,4 millj­ón­um út­hlutað úr Af­reks­sjóði ÍSÍ vegna styrk­veit­inga fyr­ir árið 2018. GSÍ fékk 14,8 milljónir úr Afrekssjóði fyrir árið 2017 og hækkaði styrkurinn því um rúmlega 13 milljónir á milli ára. Meira »

Ólafía alls ekki lokið sér af á LPGA

23.11. Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með takmarkaðan keppnisrétt á LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi, á næsta tímabili. Henni mistókst að tryggja sér fullan keppnisrétt á mótaröðinni á nýliðinu tímabili. Golf.is greindi frá. Meira »

Ólafía fylgist með einvígi Woods og Mickelson

23.11. Einstakur golfviðburður fer fram í dag þegar bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Þar keppa stórstjörnurnar í holukeppni og fær sigurvegarinn rúmlega 1,1 milljarð ísl. kr. í sinn hlut. Meira »

Eftir góða byrjun missti Valdís flugið

22.11. Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni, hóf í dag leik á lokamóti Evrópumótaraðarinnar í golfi. Mótið fer fram á La Quinta-vellinum í Andalúsíu á Spáni. Meira »

Leikur með Spánverja og Svía

21.11. Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni tekur þátt í lokamóti Evrópumótaraðarinnar í golfi sem hefst á Spáni á morgun. Hún fer á teig í hádeginu að staðartíma. Meira »