Axel að stinga af og Ragnhildur efst

20:41 KPMG-mótið í golfi hófst í gær, en það er fjórða mótið á mótaröð bestu kylfinga landsins á þessu tímabili. Keppt er um Hvaleyrarbikarinn hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Axel Bóasson er í forystu í karlaflokki og Ragnhildur Kristinsdóttir í forystu í kvennaflokki. Meira »

Glæsilegur hringur og Lowry í kjörstöðu

19:41 Írski kylfingurinn Shane Lowry lék glæsilega á þriðja hring Opna mótsins á Royal Portrush-vell­in­um á Norður-Írlandi í dag. Lowry er með fjögurra högga forystu fyrir lokahringinn á morgun, en hann lék á 63 höggum í dag, átta höggum undir pari. Meira »

Meistarinn langt frá toppnum

12:51 Sigurvegari Opna mótsins í fyrra, Francesco Molinari, var að ljúka þriðja hringnum á mótinu í ár en það fer fram á Royal Portrush-vellinum á Norður-Írlandi. Molinari átti nokkuð lítilfjörlegan hring í dag og er langt frá efstu mönnum. Meira »

Birgir og Guðmundur úr leik

Í gær, 23:11 Birgir Leifur Hafþórsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru báðir úr leik eftir tvo hringi á Euram Bank Open-mótinu í golfi. Mótið er á Áskorendamótaröðinni. Meira »

McIlroy grátlega nálægt eftir magnaðan hring

í gær Bandaríkjamaðurinn JB Holmes og Írinn Shane Lowry eru efstir og jafnir á átta höggum undir pari eftir tvo hringi á The Open-meistaramótinu í golfi. Heimamaðurinn Rory McIlroy var grátlega nálægt því að komast áfram í dag þrátt fyrir skelfilegan hring í gær. Meira »

Ég vil bara komast heim

í gær Tiger Woods náði sér ekki á strik á The Open-risamótinu í golfi sem byrjaði á Norður-Írlandi í gær. Kylfingurinn er úr leik eftir að hafa leikið tvo hringi á sex höggum yfir pari. Woods var að glíma við meiðsli í baki á mótinu og viðurkennir Bandaríkjamaðurinn að hann vilji einfaldlega komast heim til sín. Meira »

Tiger úr leik á The Open

í gær Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods fer ekki í gegnum niðurskurðinn á The Open sem nú fer fram á Royal Portrush-vellinum á Norður-Írlandi. Meira »

Holmes lék á þremur undir pari

í gær Kylfingurinn J.B. Holmes var að ljúka sínum öðrum hring á The Open sem nú fer fram á Royal Portrush-vellinum á Norður-Írlandi. Meira »

Hörkubyrjun hjá Lowry

í gær Kylfingurinn Shane Lowry fer mjög vel af stað á öðrum hring sínum á The Open sem nú fer fram á Royal Portrush-vellinum á Norður-Írlandi. Meira »

Tiger þarf kraftaverk

í gær Kylfingurinn Tiger Woods þarf á kraftaverki að halda ef hann ætlar sér að komast í gegnum niðurskurðinn á The Open sem nú fer fram á Royal Portrush-vellinum á Norður-Írlandi. Meira »

Tveir fuglar í röð hjá Koepka

í gær Besti kylfingur heims, Brooks Koepka, færist hægt og rólega upp töfluna á The Open sem nú fer fram á Royal Portrush-vellinum á Norður-Írlandi. Meira »

Lygilegur örn á The Open (myndskeið)

í gær Kylfingurinn Adam Hadwin átti eitt af höggum dagsins á The Open sem nú fer fram á Royal Portrush-vellinum á Norður-Írlandi. Hadwin er frá Kanada en hann hefur spilað frábært golf í dag og er á fjórum höggum undir pari í 32.-48. sæti. Meira »

Jordan Spieth á miklu skriði

í gær Kylfingurinn Jordan Spieth er á miklu skriði á öðrum degi The Open sem nú fer fram á Royal Portrush-vellinum á Norður-Írlandi. Meira »