Vinsælustu léttvínin hér á landi

í gær Léttvín eru vinsæl hér á landi þrátt fyrir að bjórinn beri höfuð og herðar yfir aðrar tegundir í sölu.   Meira »

Minna plast hjá MS með umhverfisvænni umbúðum

í fyrradag Á næstu dögum munu plastdósir undir KEA skyrdrykki hverfa úr hillum íslenskra verslana og í staðinn fara skyrdrykkirnir góðu í umhverfisvænni pappafernur. Í framhaldinu stendur til að flytja alla drykki sem áður voru í plastdósum yfir í slíkar fernur og er þá átt við Ab-skyrdrykki og létt jógúrtdrykki til viðbótar við KEA skyrdrykkina. Meira »

9 fæðutegundir sem þú ættir ekki að geyma í kæli

23.4. Kæliskápar eru oftar en ekki útbúnir sérstökum kæliskúffum sem ætlaðar eru undir grænmeti og ávexti. Þó eru nokkrar tegundir sem eru bestar við stofuhita eða við aðrar aðstæður en eru til staðar í kæliskápum. Meira »

Heilsufríkur geta glaðst

18.4. Nú taka eflaust ansi margir gleði sína enda voru að berast þær fregnir í hús að von sé á nýju Lífskornabrauði. Þessi nýja viðbót er með hvorki meira né minna en sjö tegundum af fræjum og korni, er með öllu gerlaust, inniheldur ekki hvítt hveiti og er að sjálfsögðu vegan. Meira »

Mikil matarupplifun fólgin í íbúðaskiptum

12.4. „Yfirleitt sammælist fólk um það að skilja einhvern mat eftir í ísskápnum áður en haldið er í ferðalagið, því það er fátt notalegra eftir langt ferðalag en að koma inn á nýtt heimili og geta sest niður, hellt sér upp á kaffi og gefið öllum... Meira »

20% afsláttur af Le Creuset í dag

8.4. Það er kauphlaup í Smáralindinni í dag og Matarvefurinn er að sjálfsögðu að fylgjast með tilboðunum eins og vera ber.  Meira »

Bestu lúxús eggin!

31.3. Kæru lesendur! Spennið nú greipar og búið ykkur undir að bráðna. Hér kynnum við það besta sem í boði er; sjálfan lúxúseggjaflokkinn góða sem inniheldur allt það allra besta sem í boði er. Meira »

Vinsælustu erlendu eggin

27.3. Óvenjuleg páskaegg vekja mikla lukku í ár líkt og síðasta ár. Í ár bættust ekki við nein ný íslensk páskaegg enda af nægu að taka. Í erlendu deildinni var þó sitthvað nýtt að finna svo sem próteinpáskaegg án viðbætts sykurs. Meira »

Fallegustu páskaeggin á Íslandi

26.3. Páskaegg eru ekki bara páskaegg og því finnst okkur á Matarvefnum mikilvægt að skoða sérstaklega þau sem skara fram úr í fegurð og frumleika. Gæðin eru nefnilega mikilvægari en magnið og því má vel réttlæta það að fá lítið en fagurt og gott egg! Meira »

122% hækkun á einum mánuði

16.3. Eitthvað hefur stemningin breyst í Costco-hópnum „Keypti í Costco Ísl – myndir og verð“ frá því sem áður var. Í stað þess að verið sé að dásama verðlagið og vöruúrvalið er hópverjum tíðrætt um verðhækkanir í versluninni sem þykja ansi ríflegar. Meira »

Er hægeldaður lakkrís páskaæðið í ár?

8.3. Mikill spenningur myndast ár hvert í kringum páskaeggjaæði landsmanna. Skyldu koma einhver ný egg í ár? Er lakkrísæðið búið? Hvenær koma marglit páskaegg? Meira »

Veist þú hvað Costco verðin þýða?

6.4. Vissir þú að verðin í Costco eru engum tilviljunum háð og endingarnar eru í raun flókið skilaboðakerfi sem hjálpar þeim sem þær þekkja að greina hvort um er að ræða hefðbundið verð, tilboð eða rýmingarsölu. Meira »

„Rolls Royce páskaeggjanna“

28.3. Álitsgjöfum Matarvefsins var tíðrætt um bragðgæði og lýsingarorðin voru fremur skemmtileg eins og sjá má í fyrirsögn fréttarinnar. Ljóst er að páskaeggja unnendur fá mikið fyrir sinn snúð í ár enda úrvalið frábært. Meira »

Bestu lakkrís eggin í ár!

27.3. Lakkrís er í miklum metum hjá þjóðinni eins og sjá má á þeim gífurlega fjölda lakkrís eggja sem í boði eru í ár.   Meira »

Ný þjónusta fyrir sveimhuga og ákvörðunarfælna

26.3. Einn tveir og elda eru að fara af stað með nýjung á máltíðamarkaðinum en það er svokallaður Express pakki. Þjónustan virkar þannig að ef þú pantar fyrir klukkan 15 færðu máltíðina afhenta samdægurs. Meira »

Liturinn skiptir máli

12.3. Góa er með nýtt lakkrísreimaegg í ár en svo virðist sem liturinn skipti töluverðu máli.   Meira »

Veitingastaður rukkar 11.900 fyrir grásleppu

4.3. Það er misjafnt hvernig veitingastaðir verðleggja matinn hjá sér eða hver markhópurinn er en Matarvefurinn fékk ábendingu um að ansi skrautlegt verð væri í gangi á veitingastað nokkrum sem sérhæfir sig í kínverskum mat og kínverskum ferðamönnum. Meira »