Börnin eru skemmtilegustu viðskiptavinirnir

20.9. „Við erum í dag í 640 grömmum af grænmeti á dag og eru ávextirnir þá ótaldir. Þetta er því mikið fagnaðarefni að börnin skuli borða svona vel af grænmetinu en okkar reynsla er að börnin séu sólgin í það. “ Meira »

Taktu þátt í eftirréttakeppni ársins!

20.9. Í tilefni Heilsudaga Nettó, sem standa yfir dagana 20. september til 3. október, verður blásið til uppskriftakeppni þar sem við beinum sjónum okkar að eftirréttunum! Meira »

Carlsberg hættir með plasthringina

17.9. Eftir þriggja ára þróunarvinnu og áralanga bið neytenda er loksins kominn staðgengill kippu-plastsins ógurlega. Um er að ræða byltingarkennda nýjung frá danska drykkjarframleiðandanum Carlsberg. Meira »

Hvað á að hafa í nesti?

17.9. Hver kannast ekki við þá kvöl og pínu sem fylgir því að útbúa nesti fyrir börnin? Sérstaklega þau matvöndu. Sjálf hef ég reynt allt þegar kemur að dóttur minni. Meira »

Frábærar hugmyndir fyrir veisluna

9.9. Er barnaafmæli eða annar fögnuður í vændum? Hér eru nokkrar hressandi hugmyndir um hvernig bera megi fram veitingar sem fá gestina til að brosa. Meira »

Gaf vinum sínum ofursnjalla afmælisgjöf

7.9. Sumir vinir eru hreinlega betri en aðrir – að minnsta kosti þegar kemur að afmælisgjöfum. Sædís Kolbrún Steinsdóttir er nokkuð örugglega í þeim flokki eftir að hún ákvað að fagna eigin afmæli með því að gefa vinum sínum frábæra gjöf. Meira »

Aðeins einn miði ófundinn

31.8. Við greindum frá því fyrr í sumar að fimm gullmiðar leyndust í súkkulaði hér á landi og fengi sá sem miðann fyndi veglegan vinning. Meira »

Rúbínsúkkulaðið rýkur út – víða uppselt

23.8. Eins og alþjóð veit kom Rúbínsúkkulaði Nóa Síríus á markað í takmörkuðu upplagi um síðustu helgi en biðin hefur verið löng. Miklar umræður hafa skapast um súkklaðið sem alla jafna er kallað fjórða súkkulaðið og er hrifning fólks mikil. Meira »

Umhverfisráðherra skenkir ókeypis súpu

18.8. „Við erum ánægð með að fá umhverfis- og auðlindaráðherra með okkur í lið. Matarsóun er stórt vandamál, en talið er að einn af hverjum þremur innkaupapokum endi í ruslinu. Það þarf alls ekki að vera svoleiðis og súpan okkar er góð áminning um það.“ Meira »

Jólabakstursgræjan sem allir verða að eignast

8.8. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og ekki seinna vænna en að fara að panta vörur af netinu sem eiga að nýtast við jólabaksturinn. Við rákumst á þessa snilld á dögunum og ætlum að panta eintak. Meira »

Höfðar mál á hendur Canada Dry

6.8. Drykkurinn Canada Dry á sér langa sögu og er einn frægasti drykkur Kanada. Drykkurinn var fyrst bruggaður árið 1890 og er með engiferbragði. Meira »

Kynna nýjan lit sem þykir afar líklegur til vinsælda

1.9. Það virðist ekkert lát á nýjungum hjá Le Creuset en fyrirtækið er duglegt að kynna til sögunnar nýja liti sem til eru í takmarkaðan tíma. Þannig öðlast þessir gripir safngildi og þykir fremur svalt að eiga nokkurt úrval af slíkum dásemdum. Meira »

Nýr Smjörvi mættur í verslanir

27.8. Það heyrir alltaf til tíðinda þegar gamalgróin vörumerki breyta um búning eins og gerðist í sumar þegar Smjörvi var settur í nýjar umbúðir. Til að toppa herlegheitin hefur MS sett nýja gerð af Smjörva á markað sem kallast Léttur-Smjörvi og er – eins og nafnið gefur til kynna – mun fituminni en sá klassíski. Meira »

Haustjógúrtin kemur í verslanir í dag

20.8. Aðdáendur bláberjajógúrtarinnar frá Örnu geta tekið gleði sína þar sem von er á fyrstu krukkunum í verslanir í dag. Bláberjajógúrtin ber nafnið haustafurð með rentu þar sem hún er framleidd úr íslenskum aðalbláberjum og er eingöngu í boði fram í nóvember eða á meðan birgðir endast. Meira »

Froðulistamaður slær í gegn í Bankastræti

11.8. Hvað er regnbogalitað, fagurt, heillandi og ákaflega skemmtilegt? Það er hvorki regnbogi né einhyrningur heldar hátíðarkaffibolli Kaffitárs sem er í boði í tilefni Gay Pride, einungis í dag. Meira »

Fjórar nýjar bragðtegundir komnar í verslanir

7.8. Arna hefur sett á markað fjórar bragðtegundir af þykkri ab-mjólk. Við þróun á þessari vöru má segja að gamla góða ab-mjólkin hafi verið tekin á næsta stig þar sem hún inniheldur bæði ab-gerla og hátt hlutfall af hágæða mjólkurpróteinum en í hverri dós eru 18 gr. af próteinum. Meira »

Hvar er lokað á frídegi verslunarmanna?

6.8. Það er eins gott að vera með á hreinu hvar er opið í dag og hvar ekki. Hér gefur að líta lista yfir helstu verslanir.   Meira »