KitchenAid í sérstakri afmælisútgáfu

Í gær, 20:34 Ein flottasta matvinnsluvél allra tíma mun fagna 100 ára afmæli á komandi ári og þá í sérstakri afmælisútgáfu.  Meira »

Omnom vinnur til virtra gullverðlauna

Í gær, 16:00 Á laugardaginn hlaut Omnom einn mesta heiður í súkkulaðigerð sem völ er á þegar súkkulaðið Milk of Nicaragua vann gulllverðlaun á heimsmeistaramótinu í súkkulaðigerð sem besta mjólkursúkkulaði í heimi. Meira »

Jólajógúrtin komin í verslanir

í fyrradag Nú geta jólaaðdáendur og gourmet-gæðingar um land allt tekið gleði sína því jólajógúrtin frá Örnu er komin í verslanir. Um er að ræða gríska jógúrt með bökuðum eplum og kanil. Líkt og haustjógúrtin kemur hún í fallegri glerkrukku sem sultugerðarfólk um land allt safnar af miklum móð. Meira »

Jólabjórinn kemur í vínbúðirnar í dag

15.11. Sala á jólabjórum hófst formlega í dag og þeir allra hörðustu hófu innkaup strax á miðnætti. Hér gefur að líta nýjungarnar frá Víking brugghúsi en þar kennir ýmissa grasa. Meira »

Metfjöldi bókaður í jólahlaðborð

14.11. Nú fer hver að verða síðastur að bóka sig í jólahlaðborð en þau hefjast með pompi og prakt á flestum stöðum um helgina.  Meira »

Fengu 5.607.670 krónur að gjöf

12.11. Bataskóli Íslands fékk fyrr í dag veglega ávísun upp á rúmar fimm milljónir sem safnast höfðu í Góðgerðarpítsu-áttaki Dominos. Meira »

Jólanýjungar frá Nóa-Síríusi vekja viðbrögð

9.11. „Við erum að sleppa öllum jólavörunum lausum þessa dagana,“ segir Silja Mist Sigurkarlsdóttir, markaðsstjóri Nóa-Síríusar, um nýju vörurnar sem eru að koma í verslanir þessa dagana. Meira »

Hvað liturinn á eggjarauðunum segir um eggin

5.11. Flest höfum við heyrt talað um muninn sem er á litnum á eggjarauðum. Sumar rauðurnar eru ljósgular á meðan aðrar eru dökkappelsínugular. Meira »

Hinn fullkomni aukahlutur á KitchenAid kominn á markað

27.10. Hver elskar ekki KitchenAid-aukahlutina; þessar græjur sem festar eru við vélina og umbreyta henni á örskotsstundu í eitthvað allt annað en hrærivél? Meira »

Nýjar bragðtegundir komnar í verslanir

25.10. Aðdáendur grísku jógúrtarinnar frá Örnu geta glaðst því komnar eru í verslanir tvær nýjar bragðtegundir sem munu án efa slá í gegn. Meira »

Coca Cola með nýja bragðtegund

19.10. Einn þekktasti drykkur heims er nú fáanlegur með kaffibragði. Hljómar sem draumur fyrir koffínþyrsta einstaklinga sem komast ekki í gegnum daginn án þess. Meira »

Stærstu breytingar í sögu Nóa Síríusar

10.11. Spennandi tímar eru fram undan hjá einum elsta súkkulaðiframleiðanda landsins en í vændum eru stærstu breytingar í sögu fyrirtækisins. Meira »

Ný KitchenAid komin í búðir

8.11. Fagurkerar og KitchenAid-aðdáendur geta tekið gleði sína því nýjasta lína hrærivélanna inniheldur meðal annars þennan undurfagra lit sem vér höldum vart vatni yfir. Meira »

Fyrstu sendingarnar seldust upp

29.10. „Við áttum engan veginn von á þessu,“ segir Kristín Rögnvaldsdóttir, sölustjóri Lindsay, um viðtökurnar sem nýjasta Grandiosa-pítsan hefur fengið í verslunum hérlendis. Meira »

Upplýsingum um næringarinnihald á matvælum breytt

26.10. Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið tilkynnti í gær nýjar breytingar á matavælamerkingum sem eiga að taka gildi eigi síðar en árið 2020. Smærri framleiðleiðendur hafa frest til ársins 2021 en nú þegar hafa einhver fyrirtæki tekið nýju merkingarnar í notkun. Meira »

Danski sendiherrann fékk fyrsta jólabjórinn

25.10. Á undanförnum árum hefur sú hefð skapast að Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, afhendir danska sendiherranum fyrsta kassann af Tuborg-jólabjórnum áður en hann kemur á markað. Meira »

Tilbúnir matarpakkar nú fáanlegir í verslunum

17.10. Nú geta aðdáendur tilbúinna matarpakka tekið gleði sína því enn er verið að bæta þjónustu við neytendur en nú er hægt að kaupa staka matarpakka í verslunum Nettó. Meira »