Vinsælasta ketó nammið

19:20 Svo virðist sem heimurinn snúist um ketó mataræðið þessi dægrin og ef maður hefur skellt sér í þá vegferð er eins gott að vita hvað maður er að gera. Meira »

Stærsta páskaeggið vegur 1,35 kíló

18.3. Páskaeggin eru komin út í búð og úrvalið er gríðarlega gott eins og undanfarin ár. Eitthvað er um nýjungar en „hittarar“ síðustu ára eru áberandi eins og við var að búast. Meira »

Viltu matjurtagarð í sumar?

17.3. „Aðsókn í matjurtagarða á vegum Reykjavíkurborgar er almennt mjög góð og plássin eru fljót að hverfa á vorin,“ segir Guðný Arndís Olgeirsdóttir, umsjónarmaður matjurtagarða í Reykjavík. Meira »

Við höfum öll borðað ananas vitlaust!

8.3. Nú hriktir bókstaflega í stoðum alheimsins því þau válegu tíðindi berast utan úr heimi að við höfum öll borðað ananas vitlaust! Meira »

Heitustu tilboðin um helgina

8.3. Það er Kringlukast og nauðsynlegt að gramsa og sjá hvaða snilldartilboð eru í gangi sem vert er að stökkva á. Við fórum yfir það helsta og þetta er það sem okkur líst best á: Meira »

Danskir þemadagar í Hagkaupum

7.3. Þau gleðitíðindi berast að danskir þemadagar hefjist í Hagkaupum í dag, en það þýðir að boðið verður upp á gríðarlegt úrval ferskvöru sem annars sést ekki hér á landi. Meira »

Svalasta kaffivél heims komin til Íslands

1.3. Nú geta kaffisælkerar tekið tryllinginn af kæti því á leið okkar niður Laugarveginn blasti við í búðarglugga hin eina sanna Barisieur kaffivél sem við getum hreint ekki hætt að dást að. Meira »

Nýtt súkkulaði frá Nóa Síríusi

21.2. Það er heldur betur gósentíð hjá súkkulaðiunnendum því komið er á markað nýtt súkkulaði frá Nóa Síríusi sem ber hið fagra nafn Doré. Súkkulaðið er með karamellubragði og þykir með afbrigðum vel heppnað. Meira »

Þetta eru uppáhalds pítsuálegg Íslendinga

15.2. Íslendingar eru orðnir mun flippaðri í áleggjavali á písturnar sínar en undanfarin ár hefur nokkur breyting orðið á. Á listanum yfir langvinsælustu áleggin hjá Domino´s gefur að líta þrjár áleggstegurnir sem flestir áttu von á að hitta þar en sjálfsagt færri sem áttu von á hinum. Meira »

Ný Krónuverslun opnar með lausnir fyrir fólk á hraðferð

7.2. Ný verslun Krónunnar opnar í dag í Skeifunni 11d og eru þá verslanirnar orðnar tuttugu talsins. Í búðinni verður lögð áhersla á að gera fólki kleift að fara í gegnum verslunina á skemmri tíma. Meira »

Nýtt Skittles á markað

6.2. Regnbogalituðu perlurnar, sem hafa gætt bragðlaukanna síðan 1970, eru komnar úr skelinni.   Meira »

Ekki missa af matarmarkaðinum í Hörpu um helgina

1.3. Um helgina verður Matarmarkaður Íslands haldinn í Hörpu og ljóst að þar verður mikil veisla fyrir bragðlaukana. Bændur og framleiðendur verða á svæðinu og kynna vörur sínar, hægt verður að versla vörur á góðu verði auk þess sem spennandi uppákomur og fyrirlestrar verða í boði. Meira »

Fyrsta íslenska 100% súkkulaðið

28.2. Súkkulaðið heitir Peru og er 100% súkkulaði sem þýðir enginn sykur, mjólk, ávextir, bragðefni eða hnetur. Súkkulaðið er afar sérstakt á bragðið og ólíkt því sem við eigum að venjast en því er best lýst sem dökku og áköfu. Meira »

Kynningarpartý fyrir fermingarforeldra

19.2. Því ber að fagna þegar hægt er að gera góð kaup og við látum þetta ekki fram hjá okkur fara en Stórkaup verður með uppákomu á morgun, 20. febrúar, þar sem hægt verður að koma og kynna sér (og smakka!!) allt sem viðkemur fermingarveisluhaldi. Meira »

Viðskiptavinur átti hugmyndina að nýja Hrauninu

12.2. Hraun fæst nú í nýrri útgáfu með 56% dökku súkkulaði. Varan kallast Dökkt Hraun og það var viðskiptavinur sem átti hugmyndina að því að sögn Helga Vilhjálmssonar í Góu, sem framleiðir súkkulaðið. Meira »

Margnota hylki fyrir Nespresso-vélar

7.2. Nú geta aðdáendur Nespressó sem gremst einnota hylkjanotkunin tekið gleði sína því WayCap eru margnota og áfyllanleg kaffihylki fyrir Nespresso-kaffivélar. Þau eru úr ryðfríu stáli og því hægt að fylla á þau og nota um ókomna tíð og þú velur þitt uppáhaldskaffi í uppáhellinguna. Meira »

Ný matarlína frá Søstrene Grene

5.2. Ný matarlína frá Søstrene Grene leit dagsins ljós nú á dögunum við glimrandi undirtektir.   Meira »