Staðreynd um Le Creuset sem fæstir vita

19.2. Le Creuset-eldhúsvörurnar þykja afskaplega fínar og kosta líka skildinginn. Margir leggja metnað sinn í að safna vörum frá fyrirtækinu og alla jafna þykir það ágætisfjárfesting. Meira »

Hjálpartæki matarástarinnar

19.2. Flest erum við hrifin af öllum þeim hjálpartækjum sem í boði eru – ekki síst ef þau aðstoða okkur við gerð hinnar fullkomnu máltíðar. Meira »

Logi hissa á topp 15 listanum

16.2. Til er hópur á Facebook sem pælir meira í rauðvíni en flestir. Þar skiptast menn á skoðunum og oftar en ekki eru umræðurnar stórskemmtilegar og fróðlegar Meira »

Þessa vefsíðu verða allir matarunnendur að þekkja

12.2. The Travelling spoon er vefsíða sem ferðalangar og matarunnendur verða að þekkja. The Forbes kallar síðuna næstu kynslóð af ferðamennsku og lofar hana í hástert. Meira »

20:20 reglan sem allt víndrykkjufólk þarf að kunna

6.2. Svo virðist sem flest okkar drekki vín á kolvitlausan hátt ef svo má að orði komast.   Meira »

„Kvennasnakk“ veldur usla

6.2. Fregnir þess efnis að stórfyrirtækið PepsiCo, sem meðal annars á vörumerkið Doritos, ætli að setja sérstakt snakk á markaðinn „fyrir konur“ fara eins og eldur í sinu um heimsbyggðina. Meira »

Piparinnrás og ný piparegg

30.1. Ekkert lát virðist vera á piparæði landsmanna þrátt fyrir a lakkrís- og piparæðið hafi nú geysað í nokkur ár. Lakkrísástin hefur gengið svo langt að nýverið var varað við lakkrísneyslu í miklu magni þar sem lakkrís getur meðal annars hækkað blóðþrýstinginn. Meira »

Ný sous vide-vörulína á markað

18.1. Komin er á markað ný vörulína frá Kjötbankanum sem þróuð er í samstarfi við Viktor Örn Andrésson sem sendi frá sér Stóru bókina um sous vide fyrir jólin. Meira »

Eyjamenn senda höfuðborgarbúum drykkjarföng

16.1. Bjór í stað vatns? „Í ljósi frétta af fjölgun jarðvegsgerla í kalda vatni höfuðborgarsvæðisins hefur brugghúsið The Brothers Brewery ákveðið að bregðast við og senda drykkjarföng á höfuðborgarsvæðið. “ Meira »

Heimsfrægur kokkur hannar grill

14.1. Fullkomin bóndadagsgjöf? Meistarakokkurinn Heston Blumethal er mörgum matarunnandanum kunnur. Blumenthal er eigandi tveggja Michelin-staða í Bretlandi en annar þeirra er eini handhafi þriggja Michelin-stjarna í Bretlandi. Meira »

Veganostur veldur usla á Dominos

12.1. „Viðtökurnar hafa farið langt fram úr væntingum okkar.“ Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dominos, segir mikla vinnu og smakk hafa farið í að finna hinn eina rétta ost. Meira »

Flestir flaska á skammtastærðunum

5.2. Flest erum við sæmilega meðvituð um hvað við erum að innbyrða dags daglega til þess að halda línunum í lagi.   Meira »

Flestir virðast ætla að endurnýja

23.1. Nú fer senn að líða að ársafmæli Costco hér á landi en eins og flestir muna eftir opnaði verslunin í maí í fyrra.   Meira »

Gunnar Már og Jón Arnar í samkeppni

16.1. Nýtt fyrirtæki á máltíðamarkaðnum, Einn, tveir & Elda var kynnt í dag. Í forsvari fyrir Einn, tveir & elda er athafnamaðurinn Jón Arnar Guðbrandsson og Gunnar Már Sigfússon einkaþjálfi oft kenndur við bækur sínar um lágkolvetnalífstíl. Meira »

Alls ekki að affrysta kjöt í örbylgjuofni

15.1. Flestir eru sammála um að fljótlegasta leiðin til að affrysta kjöt (og flest annað) sé í örbylgjuofninum.   Meira »

Búið að þróa lauk sem veldur ekki gráti

12.1. Nú geta grenjuskjóður glaðst því líkur eru að þær muni skæla töluvert minna í framtíðinni en verið hefur. Og hver skyldi ástæðan vera? Meira »

Botnlaus mímósa vinsæl

12.1. Vox tók nýverið upp á því að bjóða upp á botnlausa mímósu en það þýðir að fyrir fast gjald sést aldrei í botninn á glasinu þínu. Meira »