Svalasta grill sem sögur fara af

í fyrradag Þetta grill er í senn gríðarlega öflugt og svo er það með því smartara sem sést hefur. Til að toppa herlegheitin þá er það líka fjarstýrt með appi þannig að hægt að sitja inni meðan grillið sér um að útbúa matinn. Er það svindl? Mögulega en eins og veðrið hefur verið þá ætlum við að skilgreina það sem öflugt hjálpartæki. Meira »

Íslenskar aðstæður kalla á kröftug grill

28.5. Grillgrindur úr pottjárni og tvöfalt lok hjálpa til við matreiðsluna. Eftir eldun er gott að þrífa mestu óhreinindin strax af grillinu og bera matarolíu á grindina. Meira »

Vitamix á 25% afslætti í Costco

25.5. Góð tilboð eru gulli betri og útsendari Matarvefsins rakst á þetta dúndur tilboð á Vitamix blandara. Að sögn heimildarmanna gildir tilboðið um helgina og er í tilefni eins árs afmælis verslunarinnar. Meira »

Tobba fékk pöddu í salatið

9.5. Hver kannast ekki við að fá pöddu í salatið? Viðbrögð fólks geta þó verið margvisleg og á meðan sumir vita fátt verra þá eru aðrir sem bregðast hinir rólegustu við. Meira »

Le Creuset á 50% afslætti

3.5. Það er Kringlukast nú um helgina og því ekki úr vegi að kanna hvaða tilboð eru í gangi og hvort hægt er að gera góð kaup.  Meira »

Nýr Le Creuset litur kominn til landsins

30.4. Það þykir alltaf tíðindum sæta þegar að nýt litur af Le Creuset er kynntur til sögunnar - ekki síst ef sá litur ratar hingað til lands. Þau gleðitíðindi berast að kominn sé til landsins hinn undurfagri litur INK sem hefur verið ófáanlegur með öllu hér á landi. Liturinn er dimmblár - nánast alveg út í svart. Meira »

„Blæðandi“-borgarar slá í gegn í Costco

28.4. Nýjasta æðið í grill-bransanum þykir nokkuð furðulegt - þó aðallega fyrir þær sakir að það er bara alls ekki það sem fólk á von á. Meira »

Að borða sig frá matarsóun

26.4. Ásdís Ragna Einarsdóttir, eða Ásdís grasalæknir eins og flestir kalla hana, er býsna snjöll í eldhúsinu og hefur ráð undir rifi hverju þegar kemur að stórkostlegri matseld – hvort sem er til að seðja hungrið eða vinna bug á hverskyns kvillum. Meira »

Minna plast hjá MS með umhverfisvænni umbúðum

24.4. Á næstu dögum munu plastdósir undir KEA skyrdrykki hverfa úr hillum íslenskra verslana og í staðinn fara skyrdrykkirnir góðu í umhverfisvænni pappafernur. Í framhaldinu stendur til að flytja alla drykki sem áður voru í plastdósum yfir í slíkar fernur og er þá átt við Ab-skyrdrykki og létt jógúrtdrykki til viðbótar við KEA skyrdrykkina. Meira »

Heilsufríkur geta glaðst

18.4. Nú taka eflaust ansi margir gleði sína enda voru að berast þær fregnir í hús að von sé á nýju Lífskornabrauði. Þessi nýja viðbót er með hvorki meira né minna en sjö tegundum af fræjum og korni, er með öllu gerlaust, inniheldur ekki hvítt hveiti og er að sjálfsögðu vegan. Meira »

20% afsláttur af Le Creuset í dag

8.4. Það er kauphlaup í Smáralindinni í dag og Matarvefurinn er að sjálfsögðu að fylgjast með tilboðunum eins og vera ber.  Meira »

Mjólkin í nýjan búning

29.4. Þrettán ár eru síðan útlit fernanna breyttist síðast og við vinnu á nýju umbúðunum var að sögn Guðnýjar Steinsdóttur, markaðsstjóra MS, lögð áhersla á að halda í sömu grunnliti og áður enda skipta þeir miklu máli þegar neytendur kaupa mjólkina. Meira »

Von á nýju nammi í verslanir

27.4. Íslenskir nammigrísir geta farið að búa sig undir sjóðandi heitt sumar því von er á átta nýjum nammitegundum frá Nóa. Og það sem mesta athygli vekur? Ekki eitt einasta piparsælgæti er á ferð. Meira »

Vinsælustu léttvínin hér á landi

25.4. Léttvín eru vinsæl hér á landi þrátt fyrir að bjórinn beri höfuð og herðar yfir aðrar tegundir í sölu.   Meira »

9 fæðutegundir sem þú ættir ekki að geyma í kæli

23.4. Kæliskápar eru oftar en ekki útbúnir sérstökum kæliskúffum sem ætlaðar eru undir grænmeti og ávexti. Þó eru nokkrar tegundir sem eru bestar við stofuhita eða við aðrar aðstæður en eru til staðar í kæliskápum. Meira »

Mikil matarupplifun fólgin í íbúðaskiptum

12.4. „Yfirleitt sammælist fólk um það að skilja einhvern mat eftir í ísskápnum áður en haldið er í ferðalagið, því það er fátt notalegra eftir langt ferðalag en að koma inn á nýtt heimili og geta sest niður, hellt sér upp á kaffi og gefið öllum... Meira »

Veist þú hvað Costco verðin þýða?

6.4. Vissir þú að verðin í Costco eru engum tilviljunum háð og endingarnar eru í raun flókið skilaboðakerfi sem hjálpar þeim sem þær þekkja að greina hvort um er að ræða hefðbundið verð, tilboð eða rýmingarsölu. Meira »