Gunnar Már og Jón Arnar í samkeppni

Í gær, 15:00 Nýtt fyrirtæki á máltíðamarkaðnum, Einn, tveir & Elda var kynnt í dag. Í forsvari fyrir Einn, tveir & elda er athafnamaðurinn Jón Arnar Guðbrandsson og Gunnar Már Sigfússon einkaþjálfi oft kenndur við bækur sínar um lágkolvetnalífstíl. Meira »

Eyjamenn senda höfuðborgarbúum drykkjarföng

Í gær, 13:55 Bjór í stað vatns? „Í ljósi frétta af fjölgun jarðvegsgerla í kalda vatni höfuðborgarsvæðisins hefur brugghúsið The Brothers Brewery ákveðið að bregðast við og senda drykkjarföng á höfuðborgarsvæðið. “ Meira »

Alls ekki að affrysta kjöt í örbylgjuofni

í fyrradag Flestir eru sammála um að fljótlegasta leiðin til að affrysta kjöt (og flest annað) sé í örbylgjuofninum.   Meira »

Heimsfrægur kokkur hannar grill

14.1. Fullkomin bóndadagsgjöf? Meistarakokkurinn Heston Blumethal er mörgum matarunnandanum kunnur. Blumenthal er eigandi tveggja Michelin-staða í Bretlandi en annar þeirra er eini handhafi þriggja Michelin-stjarna í Bretlandi. Meira »

Búið að þróa lauk sem veldur ekki gráti

12.1. Nú geta grenjuskjóður glaðst því líkur eru að þær muni skæla töluvert minna í framtíðinni en verið hefur. Og hver skyldi ástæðan vera? Meira »

Veganostur veldur usla á Dominos

12.1. „Viðtökurnar hafa farið langt fram úr væntingum okkar.“ Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dominos, segir mikla vinnu og smakk hafa farið í að finna hinn eina rétta ost. Meira »

Aðeins fjórir pottar eftir

10.1. Sú frétt hefur farið fjöllum hærra að hið einstaklega fjölþætta heimilistæki Instant Pot sé nú til í Costco og greinilegt að landsmenn eru spenntir ef marka má spjallþræði inni í Costco-hópnum Costco-gleði. Meira »

Vínbúðirnar verða lokaðar á gamlársdag

28.12. Það hafa kannski ekki allir áttað sig á því að gamlársdag ber upp á sunnudag að þessu sinni og samkvæmt lögum er bannað að hafa áfengisverslanir opnar á sunnudögum. Meira »

Þrjár óvæntar sprengjur á jólakjötmarkaðinn

22.12. Eins og lesendur hafa að öllum líkindum orðið varir við gerðum við viðamikla bragðkönnun á hangikjöti og hamborgarhrygg á dögunum sem hefur varkið stormandi lukku meðal landsmanna. Meira »

Besti hamborgarhryggurinn að mati álitsgjafa Matarvefjarins

18.12. Val á hamborgarhrygg er oft mikill höfuðverkur enda úr vöndu að ráða. Við fengum álitsgjafana okkar til að smakka...  Meira »

Kartöflurnar sem bjarga jólunum

16.12. Kartöflur eru ein meginuppistaðan í flestum alvörumáltíðum og þá ekki síst um jólin. Það getur hins vegar verið þrautin þyngri að matreiða þær svo að sómi sé að. Meira »

Botnlaus mímósa vinsæl

12.1. Vox tók nýverið upp á því að bjóða upp á botnlausa mímósu en það þýðir að fyrir fast gjald sést aldrei í botninn á glasinu þínu. Meira »

Fjölgun fjölnotapoka 250% milli ára

3.1. Sala á plastpokum í verslunum Samkaupa hefur dregist saman um 20% á síðasliðnum fimm árum.   Meira »

Hvað segir val á víni um persónuleikann?

26.12. Hvað segir vínið um þig? Ertu skemmtilegur og félagslyndur eða fórnarlamb auglýsinga?   Meira »

Úrbeinuð og fyllt læri slá í gegn

21.12. Það telst ætíð til tíðinda þegar landsfrægir matreiðslumenn taka sig til og útbúa jólakræsingar sem seldar eru út í búð.   Meira »

Besta hangikjötið að mati álitsgjafa Matarvefjarins

17.12. Við tökum okkur mjög alvarlega á Matarvefnum (eðlilega) og ákváðum að ráðast í það viðamikla verkefni að smakka hangikjöts- og hamborgarhryggjaúrvalið á markaðnum í dag. Meira »

Minnka sykur í morgunkorni

8.12. Matvælaframleiðandinn Kellogs hyggst minnka sykurmagn í morgunkorni fyrir börn um allt að 40%. Fyrirtækið segir þetta gert til að mæta óskum viðskiptavina, og til að reyna að draga úr of mikilli sykurneyslu við... Meira »