Samtalið byrjaði í fyrirpartíi

Magnús Stefánsson, fv. þingmaður og ráðherra, varð nokkuð óvænt bæjarstjóri í Garði árið 2012, á miðju kjörtímabili. Hann er í dag bæjarstjóri Suðurnesjabæjar, sem varð til með sameiningu Garðs og Sandgerðis sumarið 2018 Meira.