Auglýsingageirinn skemmti sér

Í gær, 15:00 Pipar\TBWA fagnaði vel heppnaðri Krossmiðlun með teiti í lok dags í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnatún. Þar var margt góðra gesta og góð stemmning. Meira »

Fegurðardrottningin lét sig ekki vanta

í fyrradag Anna Lára Orlowska fyrrverandi Ungfrú Íslands lét sig ekki vanta þegar ný lína frá Dr. Organic var kynnt á Kaffi Flóru í Laugardalnum. Um er að ræða nýja línu úr Cocoa Butter og í leiðinni var nýtt andlitskrem kynnt en það er með mikið af collageni í. Meira »

Skvísupartý á Hilton

20.9. Allar flottustu skvísur landsins mættu á Hilton Nordica í gærkvöldi og kynntu sér spennandi förðunar- og snyrtivörur frá vörumerkjum BOX12. Meira »

Gísli og Selma mættu með synina

18.9. Leikarinn Gísli Örn Garðarsson mætti með son sinn á Ronju ræningjadóttur og Selma Björnsdóttir mætti með son sinn. Selma leikstýrir sýningunni en dætur þeirra beggja fara með hlutverk í leikritinu. Meira »

Allt á útopnu í peysupartýi

18.9. Fjölmennt var í Listasafni Reykjavíkur á laugardaginn þegar Peysupartýið var haldið með pompi og prakt. Partýið var liður í Útmeða-átaki Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins þar sem markmiðið er að fá ungt fólk til að tjá sig um erfiða líðan og leita sér hjálpar hjá fagfólki ef á þarf að halda. Meira »

Fögnuðu húsnæði og hakkarakeppninni

17.9. Tölvuöryggisfyrirtækið Syndis bauð í innflutningspartí á dögunum í tilefni af því að fyrirtækið flutti í Katrínartún 4. Á sama tíma veitti fyrirtækið verðlaun í IceCFT hakkarakeppninni. Meira »

FKA konur skemmtu sér í Höfða

10.9. Félag kvenna í atvinnulífinum, FKA, hóf starfsárið með glæsilegri móttöku í Höfða 6. september. Það var fyrrverandi formaður FKA og núverandi formaður borgarráðs, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, sem tók á móti hópnum. Meira »

Himinlifandi með nýja hótelið

7.9. Það var góð stemning þegar Exeter-hótelið var opnað í miðbæ Reykjavíkur. Hótelið stendur á sama stað og Exeter-húsið sem rifið var í leyfisleysi. Meira »

Ungar athafnakonur skemmtu sér

6.9. Það var glatt á hjalla þegar Ungar athafnakonur hittust á fyrsta viðburði haustsins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sló í gegn. Meira »

Fíkniefnaheimurinn í beinni

5.9. Kvikmyndin Lof mér að falla var frumsýnd í gærkvöldi. Myndin segir frá Stellu og Magneu sem eru eiturlyfjafíklar.   Meira »

Geggjað stuð á golfmóti

28.8. Frábær þátttaka var í golfmóti Landssambands sjálfstæðiskvenna sem haldið var á Hamarsvelli í Borgarnesi á dögunum. Meira en 70 konur tóku þátt í stuðinu og var Ragnhildur Sigurðardóttir, margfaldur Íslandsmeistari í golfi, mótsstjóri. Meira »

Fögnuðu ráðunum hennar Önnu ljósu

21.8. Bókin Fyrstu mánuðirnir – Ráðin hennar Önnu ljósu kom út á dögunum og af því tilefni var fagnað dátt í versluninni Systur & makar við Síðumúla. Höfundar bókarinnar eru hin landsþekkta ljósmóðir Anna Eðvaldsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir blaðamaður. Anna og Sylvía Rut kynntust þegar Anna var heimaljósmóðir Sylvíu Rutar. Meira »

„Girl power“-partí á Jamie´s

17.8. Það var líf og fjör á Jamie´s Italian Iceland þegar iglo+indi í samstarfi við UN Women á Íslandi kynntu glænýja empwr-peysu. Peysan er hönnuð bæði fyrir börn og fullorðna og í ár er hún pastelbleik á litinn. Allur ágóði af sölu á peysunum rennur til neyðarathvarfs UN Women fyrir róhingjakonur á flótta í Bangladess. Meira »

Fjölmennt á opnun The Irishman Pub

24.7. Fjölmennt var í opnunarpartíi The Irishman Pub á fimmtudaginn í síðustu viku.   Meira »

Fjörugt á Reykjavík Fringe Festival

3.7. Troðfullt var út úr dyrum þegar opnunarhóf Reykjavík Fringe Festival fór fram á Hlemmi, Hlemmur Square, um helgina.   Meira »

Svava Johansen opnar heimilisverslun

28.8. Það var kátt í Kringlunni þegar Svava Johansen opnaði Salt verslun sem er staðsett við hliðina á Eymundsson. Verslunin hefur verið starfrækt í Kringlunni á öðrum stað en hún selur fallegar heimilisvörur. Meira »

Ásgeir Kolbeins elskar bleikt súkkulaði

20.8. Harpan var full af súkkulaðielskendum á dögunum þegar bleikt súkkulaði frá Nóa Síríus var kynnt. Ásgeir Kolbeins lét sig ekki vanta enda mikill smekkmaður. Meira »

Ég elska ekki konuna mína

24.7. Karlmaður sem elskar ekki konuna sína lengur langar að skilja við hana en veit ekki hvernig hann á að snúa sér í því. Eiginkonan hótar honum að taka af honum börnin ef hann fer. Elínrós Lindal, einstaklings- og fjölskylduráðgjafi, svarar. Meira »

Í sumarskapi í opnunarpartíi

6.7. Margt var um manninn þegar Dúka í Smáralind opnaði aftur eftir endurbætur. Búðin hélt veglegt opnunarboð fyrir viðskiptavini sína þar sem meðal annars var boðið upp á vínsmökkun og léttar veitingar. Meira »

Vigdís Finnbogadóttir mætti í Hafnarhúsið

2.7. „In­ternati­onal Young Fashi­on Designers Showca­se Tour“-sýningin var opnuð formlega í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, á föstudag. Þetta er alþjóðleg sýn­ing­arröð með fata­hönnuðum frá Hong Kong, Kína, Panama og Tans­an­íu auk Íslands. Meira »

Brúðkaup Elísabetar og Gunnars

23.6. Elísabet Gunnarsdóttir viðskiptafræðingur og eigandi Trendnet og Gunnar Steinn Jónsson handboltastjarna gengu í hjónaband í dag. Athöfnin sjálf fór fram í Fríkirkjunni. Meira »

Stelpa breytir leikjasenunni

22.6. Það þarf sterk bein til að vera kvenfrumkvöðull og án efa sterkari bein ef þú ætlar að sigra í tölvuleikjaiðnaðinum. Margrét Sigurðardóttir, stofnandi Mussila, er að ryðja brautina með nýjum samningi við Google og Musical Futures. Meira »

Goddur lét sig ekki vanta

19.6. Þjóðleikhúsið iðaði af lífi og fjöri þegar Stríð eftir Ragnar Kjartansson og Kjartan Sveinsson var frumsýnt.   Meira »

Forstjórar í góðri sveiflu

17.6. Forstjórar, tækni- og framkvæmdastjórar fjölmenntu á Origo-golfmótið sem fram fór á Hlíðavelli í Mosfellsbæ á dögunum. Um 80 golfarar tóku þátt í mótinu sem byggir á því besta frá golfmótum Applicon og Nýherja, sem nú mynda Origo. Meira »

Tom Dixon með partí á Íslandi

17.6. Hönnuðurinn Tom Dixon er heillaður af Íslandi. Hann segir að krafturinn hér og náttúruna veiti mikinn innblástur.   Meira »

Lilja og Baltasar ástfangin í bíó

7.6. Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, Adrift, var frumsýnd í Smárabíói í gærkvöldi. Hjónin Lilja Sigurlína Pálmadóttir og Baltasar Kormákur voru eins og ástfangnir unglingar. Meira »

Listaverkasafnari Íslands mætti

5.6. Skúli Gunnlaugsson læknir og einn stærsti listaverkasafnari Íslands lét sig ekki vanta á sýningu Gotta Bernöft. Sem er ekki skrýtið því myndirnar hans Gotta eru einstakar. Meira »

Þær sem elska Pretty Woman mættu

30.5. Nostalgían var í hámarki í Bíó Paradís í gærkvöldi þegar útvarpsstöðin K100 bauð hlustendum í bíó á myndina Pretty Woman.   Meira »

Arnar Gauti bauð í partí

28.5. Það var sumarlegt um að litast í Reykjanesbæ þegar Arnar Gauti bauð í teiti á Library en hann endurhannaði staðinn eftir sínu höfði. Meira »

Hildur og Jón geisluðu af gleði

25.5. Ungir sjálfstæðismenn, Huginn, Heimdallur, Týr og Stefnir, héldu bjórkvöld á kosningaskrifstofunni við Klapparstíg. Eyþór Arnalds tók nokkra vel valda slagara. Meira »

Stelpurnar á Nesinu fóru á kostum

24.5. Vel heppnað konukvöld Sjálfstæðiskvenna á Seltjarnarnesi vakti lukku. Neskonur fjölmenntu og skemmtu sér konunglega.  Meira »

Ingó Veðurguð tryllti gestina

23.5. Kosningahátíð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði var haldin hátíðleg í Bæjarbíó í Hafnarfirði á annan á hvítasunnu. Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði var afar lukkuleg með hátíðina. Meira »

Samfylkingarkonur kunna að skemmta sér

22.5. Samfylkingarkonur í Reykjavík gerðu sér glaðan dag á föstudaginn og slógu upp veislu í kosningamiðstöð XS við Hjartatorgið í Reykjavík. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, var gestgjafi kvöldsins. Meira »

Hildur hélt partí í bát

18.5. Hildur Björnsdóttir hélt uppi stuðinu í 90 mínútur í gær en hún skipar 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hildur sló upp teiti og fékk Siggu Kling til þess að vera með partíbingó í bát við Reykjavíkurhöfn. Meira »