Þessir héldu uppi stuðinu á Miami

Það var einstök stemning á barnum Miami við Hverfisgötu á dögunum en staðurinn stendur fyrir „after brunch party“ alla laugardaga frá klukkan þrjú á daginn. Eins og sést á myndunum var afar mikið fjör á staðnum. Fólk gat beðið um óskalög og hlustað á þau í góðum félagsskap. Meira.