Prófessor við Yale spáir miklu svalli eftir kórónuveiruna

Ef marka má Nicholas Christakis, prófessor við Yale-háskóla, má ætla að tímanum eftir kórónuveiruna muni svipa til þriðja áratugar síðustu aldar, tímabilsins eftir spænsku veikina. Meira.