Verðlaunahöfundur bauð í teiti

Rithöfundurinn Ólafur Gunnar Guðlaugsson hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin í ár fyrir bók sína, Ljósberi. Um er að ræða fyrsta bindið í þríleiknum um Síðasta seiðskrattann. Bækur Ólafs hafa hlotið mikið lof en bókin um Benedikt búálf er líklega hans þekktasta verk. Meira.