Klæddu sig í sitt fínasta púss í tilefni dagsins

Það var einstök stemning í Borgarleikhúsinu á laugardagskvöldið þegar verkið Sölumaður deyr var frumsýnt. Vegna veirufaraldurs hefur lítið malt verið í leikhúslífi landans og því fögnuðu gestir ákaft þegar þeir komust á sýningu. Meira.