Frumsýningarveisla í Borgarleikhúsinu

í fyrradag Frumsýningargestir á Dísablóti Íslenska dansflokksins létu ekki rigninguna um helgina á sig fá og mættu spariklæddir í Borgarleikhúsið á laugardaginn. Dansflokkurinn frumsýndi tvö ný verk eftir íslensku danshöfundana Steinunni Ketilsdóttur og Ernu Ómarsdóttur. Meira »

Fullt út úr dyrum hjá Jóhönnu Vigdísi

19.11. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fagnaði útkomu bókar sinnar, Hvað er í matinn?, á Bergsson á föstudaginn.   Meira »

Útvaldar máluðu Omaggio-vasa

15.11. Nokkrar útvaldar smekkskonur mættu í Epal í Skeifunni og gerðu sína eigin útgáfu af einum vinsælasta vasa landsins, Omaggio-vasanum frá Kähler. Reyndi á listræna hæfileika kvennanna enda erfiðara að mála rendurnar frægu á vasana en fólk heldur. Meira »

Afmælisstuð í hámarki hjá Spektra

11.11. Ráðgjafafyrirtækið Spektra ehf. hélt upp á 5 ára afmælið sitt á dögunum og af því tilefni bauð fyrirtækið í afmælispartí í húsakynnum sínum að Laugavegi 178. Meira »

Lekkerheit í franska sendiráðinu

9.11. Það var glatt á hjalla þegar Graham Paul, sendiherra Frakka, bauð í móttöku vegna komu Jacquys Pfeiffers til Íslands.  Meira »

Kótelettukvöldið stendur fyrir sínu

9.11. Kótelettukvöld Samhjálpar er haldið árlega til fjáröflunar fyrir félagið. Guðni Th. Jóhannesson hreyfði við salnum í ræðu sinni. Meira »

Ásdís Halla fann blóðföður sinn 43 ára

9.11. Ásdís Halla Bragadóttir fagnaði útkomu bókar sinnar, Hornauga, í Ásmundarsal í gær. Troðfullt var út úr dyrum í boðinu.   Meira »

Egill og Tanja Ýr eru komin í jólaskap

8.11. Það var glatt á hjalla í Húsgagnahöllinni þegar forskot var tekið á jólin en þar á meðal voru Egill Fannar Halldórsson og Tanja Ýr Ástþórsdóttir. Meira »

Skvísurnar fjölmenntu í glimmerteiti

8.11. Danska hönnunarmerkið Reflections þykir ansi smart. Í gær var Julie Hugau, annar hönnuður merkisins, stödd í Snúrunni og var því fagnað. Meira »

Viðskiptalífið fagnaði í Gallery Gamma

7.11. Ragnar Jónasson fagnaði nýjustu bók sinni, Þorpið, í Gallery Gamma. Um er að ræða splunkunýja glæpasögu eftir þennan þekkta höfund sem hefur verið að sigra heiminn. Meira »

Allt á útopnu á Dönsku kránni

6.11. Það var húllumhæ frá hádegi með tilheyrandi stuði, tombólu fyrir gesti, svo kom lúðrasveit Hafnarfjarðar og spilaði. Með þessu öllu var boðið upp á léttar veitingar. Sverrir Bergmann og Halldór Fjallabróðir spiluðu fyrir gesti. Meira »

Drengnum sem var skilað

5.11. Það var gleði og glaumur þegar Hasim Ægir Khan og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir fögnuðu útkomu bókarinnar um þann fyrrnefnda. Hann var ættleiddur til Íslands en skilað af fósturforeldrum sínum. Meira »

Eru konur auðveldara skotmark?

2.11. Ungar athafnakonur stóðu fyrir panel-umræðum á þriðjudaginn var. Yfirskriftin var „Eru konur auðveldara skotmark?“   Meira »

Björgólfur og Kristín í teiti í LA

1.11. Fjölmennt var á opnun Mireyu Samper í listgalleríi Gullu Jónsdóttur í Los Angeles. Björgólfur Thor Björgólfsson mætti ásamt Kristínu Ólafsdóttur eiginkonu sinni, Baltasar Kormákur lét sig ekki vanta og heldur ekki Guðni Gunnarsson. Meira »

Stórkostlegt þrekvirki og því þurfti að fagna

27.10. Það var glatt á hjalla í Ásmundarsal þegar útkomu Vítis Dantes var fagnað. Margir af gestunum hafa tengingu við Ítalíu enda er Víti Dantes hluti af Guðdómlega gleðileiknum sem saminn var fyrir 700 árum. Meira »

Fannar Sveins mætti með soninn

5.11. Ný grínsería hefur litið dagsins ljós, Venjulegt fólk, og var hún frumsýnd í Smárabíói. Fannar Sveinsson leikstjóri mætti með Eyvind son sinn sem er alveg að verða eins árs. Meira »

Bæjarstjórahjónin mættu á frumsýninguna

4.11. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri og eiginmaður hennar, Hafþór Jónsson, sjómaður og útgerðarmaður, létu sig ekki vanta þegar Leikfélag Akureyrar frumsýndi Kabarett. Meira »

Ófeigur bauð í teiti á Holtinu

2.11. Rithöfundurinn Ófeigur Sigurðsson fagnaði nýjustu bók sinni, Heklugjá – leiðarvísir að eldinum, á Hótel Holti. Vel var mætt og góð stemning. Meira »

Geislandi glöð í Þjóðleikhúsinu

27.10. Rúnar Freyr Gíslason og Guðrún Jóna Stefánsdóttir mættu kampakát í Þjóðleikhúsið í gærkvöldi þegar Samþykki var frumsýnt.   Meira »

Í miklu stuði í 60 ára afmælinu

25.10. Bandalag háskólamanna fagnaði 60 ára afmæli sínu með stæl með móttöku og dagskrá í Borgarleikhúsinu.   Meira »

Garðar og Fanney og 200 kílóa túnfiskur

24.10. Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir létu sig ekki vanta þegar um 200 kílóa túnfiskur var skorinn niður í beinni útsendingu. Meira »

Eva María mætti með mömmu

24.10. Mæðgurnar Eva María Jónsdóttir og Sigrún Ágústsdóttir létu sig ekki vanta þegar ný hönnunarlína FÓLK, sem er í eigu Rögnu Söru Jónsdóttur, var frumsýnd. Meira »

Tóku á móti haustinu með stæl

22.10. Hugbúnaðarfyrirtækið Kolibri bauð vinum og velunnurum í teiti á skrifstofuna á dögunum. Margt var um manninn og mikið fjör eins og sést á myndunum. Meira »

21 árs og lætur ekkert stoppa sig

22.10. Það var góð stemmning þegar Sigurður Sævar myndlistarmaður opnaði sýningu á verkum sínum í Smiðjunni Listhúsi að Ármúla 36 um helgina. Vel á þriðja hundrað gestir komu á opnunina og var góður rómur gerður að verkum listamannsins. Meira »

Stuð hjá Hallgrími Helgasyni

20.10. Hallgrímur Helgason fagnaði nýútkominni bók sinni, Sextíu kíló af sólskini, með vinum og velunnurum á Bryggjunni Brugghúsi.   Meira »

Fögnuðu framúrskarandi sjónvarpsþáttum

19.10. Það var líf og fjör í Bíó Paradís þegar sjónvarpsþáttunum Líf kviknar var fagnað en þeir lentu í Sjónvarpi Símans Premium í vikunni. Meira »

Amal Clooney er ekki hrædd við áberandi liti

17.10. Konur þurfa ekki að klæðast buxum til þess það sé hlustað á þær. Það veit Amal Clooney sem er þekkt fyrir að klæðast flíkum í áberandi litum og einlitum í þokkabót. Meira »

Allt á útopnu í höllinni

17.10. Gleðin var allsráðandi hjá starfsfólki upplýsingatæknifyrirtækisins Origo þegar það hélt sitt árlega haustmót, sem að þessu sinni var í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Starfsfólk fyrirtækisins stillti saman strengi eftir sumarfrí fyrir komandi vetur. Meira »

Glæsikonur á Hótel Holti

12.10. Það var glatt á hjalla á Hótel Holti þegar Anna Þorvaldsdóttir tónskáld var valin Háskólakona ársins 2018.   Meira »

Fögnuðu myndinni um líkfundamálið

12.10. Kvikmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar, Undir halastjörnu, var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. Myndin fjallar um líkfundamálið sem gerðist hérlendis árið 2004. Meira »

Geggjað 18 ára afmæli

11.10. Veitingastaðurinn Tapasbarinn fagnaði 18 ára afmæli sínu á dögunum með mikilli veislu. Sigríður Klingenberg spáði fyrir gestunum. Meira »

Ragga Gísla og Birkir mættu til Loga

10.10. Skemmtistaðurinn Miami á Hverfisgötu iðaði af lífi þegar Logi Pedro frumsýndi nýtt lag og íslenska orkudrykknum GOGO var fagnað. Meira »

Friðrik Ómar hélt partí heima hjá sér

9.10. Friðrik Ómar Hjörleifsson fagnaði ákaft um helgina þegar hann bauð í innflutningsteiti, 37 ára afmælisveislu og 10 ára afmæli RIGG. Meira »

Samningatækni nýtist vel í lífinu

9.10. Útgáfu bókarinnar Samningatækni eftir Aðalstein Leifsson var fagnað í Bókabúð Máls og menningar. Aðalsteinn er lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík þar sem hann hefur kennt samningatækni við góðan orðstír til fjölda ára. Meira »