Jakob Frímann skemmti sér með grímu

Laufey Johansen opnaði myndlistarsýninguna Undur hafsins í Grafíksalnum í Hafnarhúsinu á sunnudaginn. Á sýningunni er að finna 12 olíumálverk, flest unnin árið 2018 en nokkur verkanna voru til sýnis á einkasýningu Laufeyjar í New York sama ár. Meira.