Geggjuð stemning á sumargrilli Supernova-hraðalsins

Startup Supernova-hraðalinn er í fullum gangi og var annar viðburður sumarsins haldinn í Grósku á fimmtudag í síðustu viku. Icelandic Startups keyra hraðalinn en bakhjarlar verkefnisins eru Nova og Gróska auk þess sem Huawei styrkti sérstaklega teymið FOMO. Meira.