Myndi Edda Björgvins einhverntíma ræna banka?

Kvikmyndin Amma Hófí var frumsýnd í gærkvöldi í Laugarásbíó. Edda Björgvinsdóttir fer með aðalhlutverkið í myndinni ásamt Ladda. Saman leika þau heimilismenn á elliheimili sem finnst vistin þar allt annað en góð og ákveða að taka til sinna ráða. Meira.