Fögnuðu tískutímariti um umhverfisvæn föt

Það var glatt á hjalla í Rauðakrossbúðinni við Hlemm þegar útgáfu tímaritsins Endurnýtt líf var fagnað. Edda Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Glamour, ritstýrir blaðinu og er þetta í fyrsta skipti sem það kemur út á prenti. Eins og sjá má á myndunum var mikil stemning. Meira.