Dóra Júlía hoppaði í fangið á Bassa

Oddur Atlason, Patrekur Jaime og Dóra Júlía voru hress fyrir …
Oddur Atlason, Patrekur Jaime og Dóra Júlía voru hress fyrir sýningu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Mikil eftirvænting var í loftinu í forsal Borgarleikhússins á föstudagskvöldið. Ástæðan var frumsýning á söngleiknum Eitruð lítil pilla þar sem leikkonan Jóhanna Vigdís Arnarsdóttir fer með eitt aðalhlutverkið og snýr aftur eftir nokkra ára hlé frá leikhúsinu. 

Söngleikurinn er byggður á tónlist af plötu Al­an­is Moris­sette Jag­ged Little Pill. Var plat­an tal­in ein sú áhrifa­mesta á tí­unda ára­tugn­um en hún er jafn­framt ein sölu­hæsta hljóm­plata allra tíma. Verkið segir frá Mary Jane og fjölskyldu. Öll eru þau að takast á við vandamál og smátt og smátt kemur í ljós að fjölskyldan er ekki fullkomin. Ásamt Jóhönnu Vigdísi fara þau Aldís Amah Hamilton, Sigurður Ingvarsson, Valur Freyr Einarsson og Íris Tanja Flygenring með helstu hlutverk. 

Eins og sjá má mætti fólk í sínu fínasta pússi og setti upp sparibrosið. 

Hermann Sigurðsson og Þórdís Valsdóttir.
Hermann Sigurðsson og Þórdís Valsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Una Torfadóttir og Hafsteinn Þráinsson.
Una Torfadóttir og Hafsteinn Þráinsson. mbl.is/Kristinn Magnússon
Álfrún Guðrúnardóttir, Snæbjartur Sölvi Kjartansson og Kjartan Ólafsson.
Álfrún Guðrúnardóttir, Snæbjartur Sölvi Kjartansson og Kjartan Ólafsson. mbl.is/Kristinn Magnússon
Lovísa Halldórsdóttir ásamt foreldrum sínum, Halldóri Gylfasyni leikara og Höllu …
Lovísa Halldórsdóttir ásamt foreldrum sínum, Halldóri Gylfasyni leikara og Höllu Skúladóttur. mbl.is/Kristinn Magnússon
Villi Neto mætti með móður sinni, Guðlaugu Rún.
Villi Neto mætti með móður sinni, Guðlaugu Rún. mbl.is/Kristinn Magnússon
Natalía Lindsay og Sigrún Ásta Halldórsdóttir.
Natalía Lindsay og Sigrún Ásta Halldórsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Svanhildur Konráðsdóttir í góðum félagsskap.
Svanhildur Konráðsdóttir í góðum félagsskap. mbl.is/Kristinn Magnússon
Sóley Guðmundsdóttir og Níels Thibaud Girerd.
Sóley Guðmundsdóttir og Níels Thibaud Girerd. mbl.is/Kristinn Magnússon
Brynhildur Guðjónsdóttir heilsaði gestum fyrir sýningu.
Brynhildur Guðjónsdóttir heilsaði gestum fyrir sýningu. mbl.is/Kristinn Magnússon
Brynhildur Guðjónsdóttir, Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson.
Brynhildur Guðjónsdóttir, Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson. mbl.is/Kristinn Magnússon
Fréttakonan Birta Björnsdóttir var í góðum gír.
Fréttakonan Birta Björnsdóttir var í góðum gír. mbl.is/Kristinn Magnússon
Arnar Jónsson og Þórhildur Þorleifsdóttir.
Arnar Jónsson og Þórhildur Þorleifsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Eliza Reid og Lilja Alfreðsdóttir voru á meðal gesta.
Eliza Reid og Lilja Alfreðsdóttir voru á meðal gesta. mbl.is/Kristinn Magnússon
Björgvin Franz Gíslason og Edda Björgvinsdóttir.
Björgvin Franz Gíslason og Edda Björgvinsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál