Ferrari reynir að tryggja sér Ricciardo

Í gær, 19:26 Daniel Ricciardo er sagður hafa skrifað undir skjal sem gefur Ferrari kost á að ráða hann til sín fyrir keppnistíðina 2019.   Meira »

Of mikið loftviðnám í bílnum

20.4. McLaren stjórinn Eric Boullier segir alltof mikið loftviðnám vera einn af veikleikum keppnisbíls liðsins.  Meira »

Hamilton hefur engin svör

18.4. Lewis Hamilton segist enga skýringu hafa á því hvers vegna honum hefur vegna svo illa í tímatökum tveggja síðustu míota, í Barein og í Kína. Í seinna mótinu náði hann aðeins fjórða sæti. Meira »

Allur kraftur þorrinn

17.4. Pierre Gasly hjá Toro Rosso var hetja kappakstursins í Barein en þar varð hann óvænt í fjórða sæti. Eftir Kínakappakstursins sagði hann hins vegar, að Honda-knúinn bíllinn hafi tapað öllum styrk milli móta. Meira »

Gott að stöðva Mercedes

17.4. Sebastian Vettel hefur hrósað styrkleika keppnisbíls Ferrari en hann hefur unnið ráspól tveggja síðustu móta, í bæði skipti með naumu forskoti á liðsfélagann Kimi Räikkönen. Meira »

Agndofa yfir styrk Ferrarifákanna

16.4. Mercedesstjórinn Toto Wolff segist undrandi og eiginlega agndofa yfir hraða Ferraribílanna í kappakstrinum í Kína. Væri það tilefni íhugunar í herbúðum liðs hans. Meira »

Aftur hreppir Vettel ráspólinn

14.4. Sebastian Vettel var í þessu að vinna ráspól kínverska kappakstursins og eð öðru sætinu í tímatökunni í Sjanghæ tryggði Kimi Räikkönen Ferrariliðinu fremstu rásröðina þriðja kappaksturinn í röð. Aðeins munaði 87 þúsundustu úr sekúndu á þeim félögunum. Meira »

Aðeins 7 þúsundustu á undan

13.4. Lewis Hamilton á Mercedes setti aftur besta tímann á seinni æfingu dagsins í Sjanghæ en var nú aðeins sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari með hringinn en Kimi Räikkonen á Ferrari. Á þeim munaði 0,4 sek. á fyrri æfingunni. Meira »

Ricciardo vann með glæsibrag

15.4. Daniel Ricciardo á Red Bull var í þessu að vinna ótrúlegan sigur í kínverska kappakstrinum. Akstur hans einkenndist af glæsileik, ekki síst eftir að öryggisbíll var sendur út í brautina þegar rúmur þriðjungur var eftir af keppni. Framúrtökur hans voru með glæsibrag. Meira »

Vélarvandræði hjá Red Bull

14.4. Sebastian Vettel á Ferrari ók langhraðast á lokaæfingunni fyrir tímatökuna í Sjanghæ. Liðsfélagi hans Kimi Räikkönen átti næstbesta hring en var 0,451 sekúndu lengur í förum en Vettel. Meira »

Hamilton fljótastur í Kína

13.4. Lewis Hamilton á Mercedes ók allra manna hraðast á fyrstu æfingu keppnishelgarinnar í Sjanghæ í Kína. Var hann 0,4 sekúndum fljótari með hringinn en Kimi Räikkönen á Ferrari og 0,5 á undan liðsfélaga sínum Valtteri Bottas. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Sebastian Vettel Ferrari 54
2 Lewis Hamilton Mercedes 45
3 Valtteri Bottas Mercedes 40
4 Daniel Ricciardo Red Bull 37
5 Kimi Räikkönen Ferrari 30
6 Fernando Alonso McLaren 22
7 Nico Hülkenberg Renault 22
8 Max Verstappen Red Bull 18
9 Pierre Gasly Toro Rosso 12
10 Kevin Magnussen Haas 11
11 Stoffel Vandoorne McLaren 6
12 Carlos Sainz Jr. Renault 3
13 Marcus Ericsson Sauber 2
14 Esteban Ocon Force India 1
15 Brendon Hartley Toro Rosso 0
16 Charles Leclerc Sauber 0
17 Lance Stroll Williams 0
18 Romain Grosjean Haas 0
19 Sergej Sírotkín Williams 0
20 Sergio Perez Force India 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 85
2 Ferrari 84
3 Red Bull 55
4 McLaren 28
5 Renault 25
6 Toro Rosso 12
7 Haas 11
8 Sauber 2
9 Force India 1
10 Williams 0

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 25.3 kl. 6:10
2 Sakhír, Barein 8.4 kl. 18:10
3 Sjanghæ, Kína 15.4 kl. 16:10
4 Bakú, Evrópukapp. 29.4 kl. 12:10
5 Barcelona, Spánn 13.5 kl. 13:10
6 Monte Carlo, Mónakó 27.5 kl. 13:10
7 Montreal, Kanada 10.6 kl. 18:10
8 Le Castellet, Frakkland 24.6 kl. 14:10
9 Spielberg, Austurríki 1.7 kl. 13:10
10 Silverstone, Bretland 8.7 kl. 13:10
11 Hockenheim, Þýskaland 22.7 kl. 13:10
12 Búdapest, Ungverjaland 29.7 kl. 13:10
13 Spa Francorchamps, Belgía 26.8 kl. 13:10
14 Monza, Ítalía 2.9 kl. 13:10
15 Singapore, Singapore 16.9 kl. 12:10
16 Sochi, Rússland 30.9 kl. 11:10
17 Suzuka, Japan 7.10 kl. 5:10
18 Austin, Bandaríkin 21.10 kl. 18:10
19 Mexico City, Mexíkó 28.10 kl. 19:10
20 Interlagos, Brasilía 11.11 kl. 18:10
21 Abu Dhabi, Abu Dhabi 25.11 kl. 13:10