Gasly í stað Ricciardo

Í gær, 19:05 Pierre Gasly mun keppa fyrir Red Bull liðið á næsta ári og tekur sætið sem Daniel Ricciardo yfirgefur við vertíðarlok.   Meira »

Ótrúleg spyrna stúdentabíls

í gær Nemendur við vísinda og tækniháskólans í Þrándheimi í Noregi (NTNU) hafa smíðað einstaklega spyrnugóðan rafknúinn kappakstursbíl sem þeir hafa teflt fram með góðum árangri í keppni við aðra háskóla. Meira »

Sainz í stað Alonso

16.8. McLaren hefur ráðið spænska ökumanninn Carlos Sainz sem arftaka landa síns Fernando Alonso sem ætlar að segja skilið við formúlu-1 við vertíðarlok í nóvember. Meira »

Alonso hættir í formúlu-1

14.8. McLarenliðið staðfesti í dag, að Fernando Alonso muni hætta keppni í formúlu-1 er yfirstandandi keppnistíð lýkur í nóvember. Meira »

Ricciardo fer til Renault

3.8. Daniel Ricciardo klárar vertíðina með Red Bull en í dag skýrði hann frá því að hann hefði samið um að keppa fyrir Renaultliðið næstu tvö arin, 2019 og 2020. Meira »

Kimi langfljótastur

1.8. Kimi Räikkönen sá til þess að Ferraribíllinn væri einnig hraðskreiðastur á seinni degi bílprófana formúluliðanna í Búdapest í dag. Meira »

Setti brautarmet á Ferraribíl

31.7. Antonio Giovinazzi reynsluökumaður Ferrari, setti nýtt en óopinbert hraðamet í Hungaroring, á fyrsta degi reynsluaksturs formúluliðanna þar. Ók hann hringinn best á 1:15,648 mínútum á ofurmjúkum dekkjum. Meira »

Segist betri en Vettel

29.7. Lewis Hamilton segist ætla láta almenningi það eftir að segja til um hvor titilkandídatinn í ár sé hæfileikaríkari ökumaður. Sjálfur segist hann sannfærður um að í því efni standi hann sjálfur skör framar en Sebastian Vettel. Meira »

2019 vængur prófaður

1.8. Við bílprófanir í Hungaroring við Búdapest í gær, tveimur dögum eftir ungverska kappaksturinn, brugðu a.m.k. tvö liðanna 2019 framvængnum undir bíla sína. Meira »

Bottas gramdist liðsstjórinn

30.7. Valtteri Bottas kunni ekki að meta yfirlýsingar liðsstjórans Toto Wolff við lok ungverska kappakstursins að hann væri ökumaður númer tvö hjá Mercedes Meira »

Hlustaði ekki á stjórnborðið

29.7. Carlos Sainz skeytti engu um fyrirmæli af stjórnborði Renault í tímatökunum í Búdapest til að klára hraðan hring sem færði honum fimmta sætið á rásmarki ungverska kappakstursins. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Lewis Hamilton Mercedes 170
2 Sebastian Vettel Ferrari 146
3 Kimi Räikkönen Ferrari 116
4 Valtteri Bottas Mercedes 110
5 Max Verstappen Red Bull 105
6 Daniel Ricciardo Red Bull 96
7 Nico Hülkenberg Renault 44
8 Kevin Magnussen Haas 37
9 Fernando Alonso McLaren 36
10 Sergio Perez Force India 29
11 Carlos Sainz Jr. Renault 28
12 Esteban Ocon Force India 23
13 Romain Grosjean Haas 20
14 Pierre Gasly Toro Rosso 18
15 Charles Leclerc Sauber 13
16 Stoffel Vandoorne McLaren 8
17 Marcus Ericsson Sauber 5
18 Lance Stroll Williams 4
19 Brendon Hartley Toro Rosso 2
20 Sergej Sírotkín Williams 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 280
2 Ferrari 262
3 Red Bull 201
4 Renault 72
5 Haas 57
6 Force India 52
7 McLaren 44
8 Toro Rosso 20
9 Sauber 18
10 Williams 4

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 25.3 kl. 6:10
2 Sakhír, Barein 8.4 kl. 18:10
3 Sjanghæ, Kína 15.4 kl. 16:10
4 Bakú, Evrópukapp. 29.4 kl. 12:10
5 Barcelona, Spánn 13.5 kl. 13:10
6 Monte Carlo, Mónakó 27.5 kl. 13:10
7 Montreal, Kanada 10.6 kl. 18:10
8 Le Castellet, Frakkland 24.6 kl. 14:10
9 Spielberg, Austurríki 1.7 kl. 13:10
10 Silverstone, Bretland 8.7 kl. 13:10
11 Hockenheim, Þýskaland 22.7 kl. 13:10
12 Búdapest, Ungverjaland 29.7 kl. 13:10
13 Spa Francorchamps, Belgía 26.8 kl. 13:10
14 Monza, Ítalía 2.9 kl. 13:10
15 Singapore, Singapore 16.9 kl. 12:10
16 Sochi, Rússland 30.9 kl. 11:10
17 Suzuka, Japan 7.10 kl. 5:10
18 Austin, Bandaríkin 21.10 kl. 18:10
19 Mexico City, Mexíkó 28.10 kl. 19:10
20 Interlagos, Brasilía 11.11 kl. 18:10
21 Abu Dhabi, Abu Dhabi 25.11 kl. 13:10