Bíltjónið kostaði 312 milljónir

5.1. Það kostar sitt að klessa bíla í keppninni í formúlu-1. Þannig varð til dæmis Toro Rosso liðið að punga út á þriðju milljón evra, um 312 milljónir íslenskra króna - við endurnýjun tjónaðra bíla. Meira »

Hamilton besti ökumaðurinn

5.1. Lewis Hamiltoner besti ökumaður ársins 2018 að mati keppinauta hans í formúlu-1.   Meira »

Vettel vill hraðskreiðari bíl

4.1. Sebastian Vettel er á því að Ferrari verði að smíða hraðskreiðari bíl - betri heildarpakka en í fyrra - ætli það sér að eiga möguleika á heimsmeistaratitlum formúlu-1 í ár. Meira »

Reyndu allt til að halda Ricciardo

4.1. Red Bullstjórinn Christian Horner segir lið sitt hafa gert allt sem í þess valdi var til að framlengja dvöl Daniel Ricciardo. Allt þótti stefna í það á miðju sumri en þá bárust óvænt fréttir af því að hann hefði ákveðið að fara til Renault. Meira »

Erfiðasti keppinauturinn

4.1. Fernando Alonso sagði skilið við keppni í formúlu-1 við vertíðarlok í Abu Dhabi og í framhaldinu hefur hann viðrað skoðun sína á mönnum og málefnum íþróttarinnar. Meira »

Schumacher 50 ára — ástandið enn óljóst

3.1. Þýski ökuþórinn Michael Schumacher „mótaði og breytti Formúlu-1 kappakstrinum til frambúðar“ sagði Toto Wolff, stjóri Mercedes-liðsins í Formúlunni, í tilefni af því að Schumacher er fimmtugur í dag. Meira »

Draumur Sainz rættist

2.1. Carlos Sainz segir fyrsta starfsdag sinn hjá McLaren liðinu hafi verið eins og draumur sem hafi ræst. Reynsluók hann fyrir sitt nýja lið á æfingum í framhaldi af lokamóti ársins í Abu Dhabi. Meira »

Aðsókn að mótum jókst 2018

31.12. Fleiri keyptu sig inn á formúlu-1 mót í ár en í fyrra. Aukningin nam 2,7% frá 2017.   Meira »

Ætla sér allt að fimm ár að ná toppnum

2.1. Stjórnandi McLarenliðsins, Zak Brown, segir liðið vinna eftir áætlun sem miði að því að það verði afturkomið í keppnina um toppsæti formúlu-1 innan fimm ára. Meira »

Mæddur yfir liðsfyrirmælum

1.1. Mercedesstjórinn Toto Wolff hefur viðurkennt, að hann hefði verið miður sín eftir að hafa beitt liðsfyrirmælum í rússneska kappakstrinum til að gefa Lewis Hamilton sigurinn á kostnað Valtteri Bottas. Meira »

Grét eins og smábarn

7.12. Valtteri Bottas segist hafa brotnað saman og grátið eins og smábarn eftir kappaksturinn í Azerbaisjan þar sem sigur var sviptur af honum á lokahringjunum með liðsfyrirmælum Mercedes. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Lewis Hamilton Mercedes 408
2 Sebastian Vettel Ferrari 320
3 Kimi Räikkönen Ferrari 251
4 Max Verstappen Red Bull 249
5 Valtteri Bottas Mercedes 247
6 Daniel Ricciardo Red Bull 170
7 Nico Hülkenberg Renault 69
8 Sergio Perez Force India 60
9 Kevin Magnussen Haas 56
10 Fernando Alonso McLaren 50
11 Carlos Sainz Jr. Renault 49
12 Esteban Ocon Force India 47
13 Romain Grosjean Haas 45
14 Charles Leclerc Sauber 39
15 Pierre Gasly Toro Rosso 29
16 Stoffel Vandoorne McLaren 12
17 Marcus Ericsson Sauber 9
18 Lance Stroll Williams 6
19 Brendon Hartley Toro Rosso 4
20 Sergej Sírotkín Williams 1

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 655
2 Ferrari 571
3 Red Bull 419
4 Renault 118
5 Force India 107
6 Haas 101
7 McLaren 62
8 Sauber 48
9 Toro Rosso 33
10 Williams 7

Mót

Staður Stund