Alonso vann í Le Mans

17.6. Toyota vann sólarhringskappaksturinn í Le Mans í Frakklandi í dag og er þetta fyrsti sigur japanska bílsmiðsins. Honum óku til skiptis Fernando Alonso, Japaninn Kazuki Nakajima og Svisslendignurinn Sebastien Buemi. Meira »

Þolreiðin mikla í Le Mans um helgina

16.6. Sólarhringskappaksturinn frægi í Le Mans í norðvestanverðu Frakklandi hefst í Bugatti-brautinni þar í borg í dag. Sextíu keppnisbílar munu æða af stað klukkan 15 að staðartíma, klukkan 13 að íslenskum tíma. Meira »

Alonso á ráspól í Le Mans

15.6. Toyotabíll númer 8 með formúlukappann Fernando Alonso sem einn þriggja ökumanna mun hefja keppni af ráspól þegar sólarhringskappaksturinn í Le Mans í Frakklandi hefst á morgun, laugardag. Meira »

Vettel tekur forystu í titilslagnum

10.6. Sebastian Vettel á Ferrari var í þessu að vinna kanadíska kappaksturinn í Montreal og það örugglega. Í leiðinni tók hann forystuna í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna af Lewis Hamilton á Mercedes, sem varð fimmti. Meira »

Vettel á ráspólinn

9.6. Sebastian Vettel var í þessu að vinna ráspól kanadíska kappakstursins í Montrea l og er það í fyrsta sinn frá því Michael Schumacher vann pólinn 2004 að Ferrari hefur keppni af fremsta rásstað þar í borg. Meira »

Þriðja toppsætið í afar jöfnum slag

9.6. Eins og á æfingum gærdagsins í Montreal ók Max Verstappen á Red Bull allra manna hraðast á lokaæfingunni fyrir tímatökuna er var að ljúka rétt í þessu. Í öðru og þriðja sæti urðu Ferrarimennirnir Sebastian Vettel og Kimi Räikkönen, aðeins 49 ot 51 þúsundasta úr sekúndu á eftir. Meira »

10 ökumenn með nýja vél

9.6. Tíu ökumenn verða með nýjar vélar í bílum sínum í kanadíska kappakstrinum og þarf enginn þeirra þó að sæta afturfærslu á rásmarki fyrir vikið. Meira »

Aftur er Verstappen fljótastur

8.6. Max Verstappen á Red Bull toppaði einnig lista yfir hröðustu hringi seinni æfingar dagsins í Montreal rétt eins og á þeirri fyrri. Ljóst er að ökumenn Mercedes sýndu ekki hvað í bílum þeirra býr. Meira »

Múrmeldýrið kostaði framvænginn

9.6. Haas-liðið má ekki verða fyrir því að framvængur skemmist í tímatökunni í Montreal eða kappakstrinum. Eini varavængurinn er kominn á trjónu bíls Romain Grosjean eftir ákeyrsllu á múrmeldýr. Meira »

Hafa ekki sýnt á öll spilin

9.6. Þriðja mótið í röð hafa bílar Red Bull ver iðhraðskreiðastir á æfingum föstudagsins, en Daniel Ricciardo telur þó að Mercedesliðið verði afar erfitt viðureignar í Kanadakappakstrinum í Montreal á morgun. Meira »

Verstappen fljótastur

8.6. Aðeins einum tíunda úr sekúndu á eftir voru Lewis Hamilton á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull.  Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Sebastian Vettel Ferrari 121
2 Lewis Hamilton Mercedes 120
3 Valtteri Bottas Mercedes 86
4 Daniel Ricciardo Red Bull 84
5 Kimi Räikkönen Ferrari 68
6 Max Verstappen Red Bull 50
7 Fernando Alonso McLaren 32
8 Nico Hülkenberg Renault 32
9 Carlos Sainz Jr. Renault 24
10 Kevin Magnussen Haas 19
11 Pierre Gasly Toro Rosso 18
12 Sergio Perez Force India 17
13 Esteban Ocon Force India 11
14 Charles Leclerc Sauber 10
15 Stoffel Vandoorne McLaren 8
16 Lance Stroll Williams 4
17 Marcus Ericsson Sauber 2
18 Brendon Hartley Toro Rosso 1
19 Romain Grosjean Haas 0
20 Sergej Sírotkín Williams 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 206
2 Ferrari 189
3 Red Bull 134
4 Renault 56
5 McLaren 40
6 Force India 28
7 Toro Rosso 19
8 Haas 19
9 Sauber 12
10 Williams 4

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 25.3 kl. 6:10
2 Sakhír, Barein 8.4 kl. 18:10
3 Sjanghæ, Kína 15.4 kl. 16:10
4 Bakú, Evrópukapp. 29.4 kl. 12:10
5 Barcelona, Spánn 13.5 kl. 13:10
6 Monte Carlo, Mónakó 27.5 kl. 13:10
7 Montreal, Kanada 10.6 kl. 18:10
8 Le Castellet, Frakkland 24.6 kl. 14:10
9 Spielberg, Austurríki 1.7 kl. 13:10
10 Silverstone, Bretland 8.7 kl. 13:10
11 Hockenheim, Þýskaland 22.7 kl. 13:10
12 Búdapest, Ungverjaland 29.7 kl. 13:10
13 Spa Francorchamps, Belgía 26.8 kl. 13:10
14 Monza, Ítalía 2.9 kl. 13:10
15 Singapore, Singapore 16.9 kl. 12:10
16 Sochi, Rússland 30.9 kl. 11:10
17 Suzuka, Japan 7.10 kl. 5:10
18 Austin, Bandaríkin 21.10 kl. 18:10
19 Mexico City, Mexíkó 28.10 kl. 19:10
20 Interlagos, Brasilía 11.11 kl. 18:10
21 Abu Dhabi, Abu Dhabi 25.11 kl. 13:10