Ljómandi höfuðföt

08:06 Við upphaf nýrrar keppnistíðar í formúlu-1 er vert að skoða hjálma ökumanna eins og þeir voru myndaðir í Melbourne.  Meira »

Bombuhringur hjá Hamilton

07:12 Lewis Hamilton á Mercedes náði þrusugóðum hring í lokatilraun tímatökunnar í Melbourne. Skildi hann keppinauta sína eftir í kjölsoginu var 0,7 sekúndum fljótari en Kimi Räikkönen og Sebastian Vettel á Ferrari. Meira »

Tvöfalt hjá Ferrari

04:51 Sebastian Vettel ók hraðast á lokaæfingunni fyrir tímatökuna í Melbourne í morgun og liðsfélagi hans Kimi Räikkönen fór næsthraðast. Meira »

Vonast eftir rigningu

í gær Veðurfræðingar segja líkur á rigningu í Melbourne um helgina, ekki síst í tímatökunni á morgun, laugardag. Því fagnar Max Verstappen hjá Red Bull. Meira »

Andaði niður hálsmál Hamiltons

í gær Hafi sú ályktun verið dregin af fyrri æfingu dagsins, að Mercedes myndi drottna á formúluvertíðinni í ár, þá afsannaði seinni æfingin það rækilega. Meira »

Hamilton vel á undan

í gær Lewis Hamilton á Mercedes var ekki skákað á fyrstu æfingu keppnishelgarinnar í Melbourne. Besti hringur hans var hálfri sekúndu betri en næsta manns, liðsfélaga hans Valtteri Bottas. Meira »

Þrælöflugur öryggisbíll

í fyrradag Sportbíladeild þýska bílsmiðsins Mercedes AMG hefur framleitt nýjan öryggisbíl til notkunar í formúlu-1. Hefur hann aldrei verið öflugri. Meira »

Skýtur niður danskan kappakstur

í fyrradag Ekkert verður úr áformum um keppni í formúlu-1 í dönsku höfuðborginni, Kaupmannahöfn.  Meira »

Læknar leysi svefnvandann

í fyrradag Lewis Hamilton leggur allt í sölurnar til þess að vinna heimsmeistaratitil ökumanna einnig í ár sem í fyrra.   Meira »

Mercedes með forskot segir Lauda

í fyrradag Niki Lauda, stjórnarformaður Mercedesliðsins, kveðst á því að nýr keppnisbíll liðsins tryggi því ögn forskot á önnur lið. Sé geta hans aðeins meiri en annarra. Meira »

Auka tækifæri til framúraksturs

22.3. Bætt hefur verið við þriðja svæðinu í brautinni í Melbourne þar sem ökumenn geta lyft afturvæng sínum til að auka hraða bíla sinna. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Antonio Giovinazzi Sauber 0
2 Brendon Hartley Toro Rosso 0
3 Carlos Sainz Jr. Renault 0
4 Daniel Ricciardo Red Bull 0
5 Esteban Ocon Force India 0
6 Felipe Massa Williams 0
7 Fernando Alonso McLaren 0
8 Jolyon Palmer Renault 0
9 Kevin Magnussen Haas 0
10 Kimi Räikkönen Ferrari 0
11 Lance Stroll Williams 0
12 Lewis Hamilton Mercedes 0
13 Marcus Ericsson Sauber 0
14 Max Verstappen Red Bull 0
15 Nico Hülkenberg Renault 0
16 Pascal Wehrlein Sauber 0
17 Pierre Gasly Toro Rosso 0
18 Romain Grosjean Haas 0
19 Sebastian Vettel Ferrari 0
20 Sergio Perez Force India 0
21 Stoffel Vandoorne McLaren 0
22 Valtteri Bottas Mercedes 0

Lið

Lið Stig
1 Ferrari 0
2 Force India 0
3 Red Bull 0
4 Williams 0
5 Toro Rosso 0
6 Mercedes 0
7 Haas 0
8 McLaren 0
9 Renault 0
10 Sauber 0

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 25.3 kl. 6:10
2 Sakhír, Barein 8.4 kl. 18:10
3 Sjanghæ, Kína 15.4 kl. 16:10
4 Bakú, Evrópukapp. 29.4 kl. 12:10
5 Barcelona, Spánn 13.5 kl. 13:10
6 Monte Carlo, Mónakó 27.5 kl. 13:10
7 Montreal, Kanada 10.6 kl. 18:10
8 Le Castellet, Frakkland 24.6 kl. 14:10
9 Spielberg, Austurríki 1.7 kl. 13:10
10 Silverstone, Bretland 8.7 kl. 13:10
11 Hockenheim, Þýskaland 22.7 kl. 13:10
12 Búdapest, Ungverjaland 29.7 kl. 13:10
13 Spa Francorchamps, Belgía 26.8 kl. 13:10
14 Monza, Ítalía 2.9 kl. 13:10
15 Singapore, Singapore 16.9 kl. 12:10
16 Sochi, Rússland 30.9 kl. 11:10
17 Suzuka, Japan 7.10 kl. 5:10
18 Austin, Bandaríkin 21.10 kl. 18:10
19 Mexico City, Mexíkó 28.10 kl. 19:10
20 Interlagos, Brasilía 11.11 kl. 18:10
21 Abu Dhabi, Abu Dhabi 25.11 kl. 13:10