Formúlubílar með „geislabaug“

Í gær, 15:51 Aðeins eru fimm dagar til þess að ný keppnistíð hefst í formúlu-1. Óvenjuleg viðbót á bílunum birtist er liðin sviptu þá hulum nýverið. Þar er um að ræða hjálmhlíf til að verja ökumenn við fljúgandi braki og í veltu. Gárungarnir tala um „geislabaug“. Meira »

Räikkönen hélt merkinu á lofti

9.3. Annan daginn í röð réði Ferrari ferðinni við bílprófanir í Barcelona í dag en hann var aðeins 39 þúsundustu úr sekúndu frá brautarmetinu sem félagi hans Sebastian Vettel setti í gær. Meira »

„Eins og að keyra rútur“

9.3. Robert Kubica þróunarökumaður Williams er ekki mjög hrifin af nýju keppnisbílum formúlunnar. Kvartar hann undan þyngd þeirra og segir þá þurfa í megrunarkúr. Meira »

Ánægður með þolið en vill meiri hraða

8.3. Sebastian Vettel hafði var sett brautarmet í Barcelona í dag er hann sagði að Ferrari þyrfti að geta náð meira afli út úr vél keppnisfáksins. Meira »

Morgunflýtir sem enginn átti svar við

8.3. Sebastian Vettel hjá Ferrari ók allra manna hraðast við bílprófanir formúluliðanna í Barcelona. Bætti hann brautarmetið frá í gær verulega með miklum morgunspretti sem enginn ökumaður átti neitt svar við það sem eftir lifði dagsins. Meira »

Ricciardo á brautarmeti

7.3. Daniel Ricciardo á Red Bull ók allra manna hraðast við bílprófanir formúluliðanna í Barcelona í dag. Í leiðinni gerð hann sér lítið fyrir og setti brautarmet. Meira »

Hamilton fljótastur á fjórða degi

2.3. Lewis Hamilton á Mercedes ók hraðast allra á fjórða og síðasta degi fyrstu bílprófanalotu vetrarins. Veðrið hamlaði ekki akstri eins og á öðrum og þriðja degi. Meira »

Ricciardo fremstur á fyrsta degi

26.2. Daniel Ricciardo hjá Red Bull setti besta brautartímann á fyrsta þróunarakstursdegi formúluliðanna sem fram fór í Barcelona í dag. Meira »

Vettel fljótastur í Barcelona

6.3. Sebastian Vettel (1:20,396) hjá Ferrari ók hraðast þrettán ökumanna sem voru við þróunarakstur í Barcelona í dag. Ók hann langflesta hringi eða 168, sem svarar til tveggja kappaksturslengda. Meira »

Vettel fljótastur

27.2. Sebastien Vettel á Ferrari náði bestum brautartíma á öðrum degi þróunaraksturs formúluliðanna í Barcelona í dag.   Meira »

Alonso brosti breitt

24.2. Fernando Alonso brosti út að eyrum eftir að hafa frumekið nýjum keppnisbíl McLaren á Navarra brautinni á Spáni í dag.  Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Lewis Hamilton Mercedes 363
2 Sebastian Vettel Ferrari 317
3 Valtteri Bottas Mercedes 305
4 Kimi Räikkönen Ferrari 205
5 Daniel Ricciardo Red Bull 200
6 Max Verstappen Red Bull 168
7 Sergio Perez Force India 100
8 Esteban Ocon Force India 87
9 Carlos Sainz Jr. Renault 54
10 Felipe Massa Williams 43
11 Nico Hülkenberg Renault 43
12 Lance Stroll Williams 40
13 Romain Grosjean Haas 28
14 Kevin Magnussen Haas 19
15 Fernando Alonso McLaren 17
16 Stoffel Vandoorne McLaren 13
17 Jolyon Palmer Renault 8
18 Pascal Wehrlein Sauber 5
19 Antonio Giovinazzi Sauber 0
20 Brendon Hartley Toro Rosso 0
21 Marcus Ericsson Sauber 0
22 Pierre Gasly Toro Rosso 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 668
2 Ferrari 522
3 Red Bull 368
4 Force India 187
5 Renault 105
6 Williams 83
7 Haas 47
8 McLaren 30
9 Toro Rosso 5
10 Sauber 5

Mót

Staður Stund