Hamilton málaður á bíl

15.11. Listmálari að nafni Paul Karslake hefur fagnað fimmta heimsmeistaratitli Lewis Hamilton í formúlu-1 með óvenjulegum hætti.  Meira »

Mercedes heimsmeistari

11.11. Mercedesliðið tryggði sér heimsmeistaratitilinn í formúlu 1 í ár með óvenjulegum sigri Lewis Hamiltons í Sao Paulo rétt í þessu. Á hann að þakka franska ökumanninum Esteban Ocon, sem er á mála hjá Mercedes. Ók Ocon utan í Max Verstappen á Red Bull þegar um 25 hringir voru eftir en þá var hollenski ökumaðurinn fremstur og með gott forskot á heimsmeistarann. Meira »

Hamilton náði pólnum

10.11. Lewis Hamilton á Mercedes var í þessu að vinna ráspól Brasilíukappakstursins í Sao Paulo. Annar varð Sebastian Vettel á Ferrari og þriðji Valtteri Bottas á Mercedes. Meira »

Vettel tók lokaæfingua

10.11. Sebastian Vettel á Ferrari náði besta hring ökumanna á lokaæfingunni fyrir tímatökuna í Sao Paulo í Brasilíu. Var hann rúmlega 0,2 sekúndum fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes. Meira »

Bottas efstur á seinni æfingunni

9.11. Valtteri Bottas á Mercedes ók hraðast á seinni æfingu dagsins í Sao Paulo og liðsfélagi hans Lewis Hamilton átti næstbesta hringinn. Naumara gat það vart verið en aðeins munaði þremur þúsundustu úr sekúndu á þeim félögunum. Meira »

Frægt nafn skýtur aftur upp kolli

9.11. Haas-liðið skýrði frá því í Interlagosbrautinni í Sao Paulo í Brasilíu í dag, að það hafi ráðið Pietro Fittipaldi sem reynsluökumann sinn á næsta ári, 2019. Meira »

Skipað 50 sinnum að hægja ferðina

2.11. Charles Leclerc, ökumaður Sauber, var áminntur 50 sinnum um að spara dekkin og hægja ferðina í kappakstrinum í Mexíko, svo langt gekk herfræði liðsins. Meira »

Ericsson í IndyCar

31.10. Svíinn Marcus Ericsson hefur ráðið sig til að keppa í bandarísku IndyCar mótaröðinni en hann yfirgefur formúlu-1 í nóvember eftir fimm ár í keppni með Sauberliðinu. Meira »

Verstappen fljótastur í Sao Paulo

9.11. Max Verstappen á Red Bull átti hraðasta hring fyrstu æfingar keppnishelgarinnar í Sao Paulo í Brasilíu, en henni var að ljúka í þessu. Næstfljótast fór Sebastian Vettel á Ferrari og þriðja besta tímann átti Lewis Hamilton á Mercedes. Meira »

Lofar vél Renault

31.10. Christian Horner liðsstjóri Red Bull þakkar vélinni frá Renault, sem liðið brúkar, góðan árangur á kappaksturshelginni í Mexíkó. Þar fór Max Verstappen með sigur af hólmi og um skeið leit út fyrir tvöfaldan sigur liðsins. Meira »

Styttist í Schumacher

28.10. Með því að vinna heimsmeistaratitil ökumanna í fimmta sinn í Mexíkó kvöld hefur Lewis Hamilton skipað sér á bekk með Juan Manuel Fangio, sem vann titla sína á sjötta áratug nýliðinnar aldar. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Lewis Hamilton Mercedes 383
2 Sebastian Vettel Ferrari 302
3 Kimi Räikkönen Ferrari 251
4 Valtteri Bottas Mercedes 237
5 Max Verstappen Red Bull 234
6 Daniel Ricciardo Red Bull 158
7 Nico Hülkenberg Renault 69
8 Sergio Perez Force India 56
9 Kevin Magnussen Haas 55
10 Fernando Alonso McLaren 50
11 Esteban Ocon Force India 47
12 Romain Grosjean Haas 43
13 Carlos Sainz Jr. Renault 41
14 Charles Leclerc Sauber 33
15 Pierre Gasly Toro Rosso 29
16 Stoffel Vandoorne McLaren 12
17 Marcus Ericsson Sauber 9
18 Lance Stroll Williams 6
19 Brendon Hartley Toro Rosso 4
20 Sergej Sírotkín Williams 1

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 620
2 Ferrari 553
3 Red Bull 392
4 Renault 110
5 Force India 103
6 Haas 98
7 McLaren 62
8 Sauber 42
9 Toro Rosso 33
10 Williams 7

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 25.3 kl. 6:10
2 Sakhír, Barein 8.4 kl. 18:10
3 Sjanghæ, Kína 15.4 kl. 16:10
4 Bakú, Evrópukapp. 29.4 kl. 12:10
5 Barcelona, Spánn 13.5 kl. 13:10
6 Monte Carlo, Mónakó 27.5 kl. 13:10
7 Montreal, Kanada 10.6 kl. 18:10
8 Le Castellet, Frakkland 24.6 kl. 14:10
9 Spielberg, Austurríki 1.7 kl. 13:10
10 Silverstone, Bretland 8.7 kl. 13:10
11 Hockenheim, Þýskaland 22.7 kl. 13:10
12 Búdapest, Ungverjaland 29.7 kl. 13:10
13 Spa Francorchamps, Belgía 26.8 kl. 13:10
14 Monza, Ítalía 2.9 kl. 13:10
15 Singapore, Singapore 16.9 kl. 12:10
16 Sochi, Rússland 30.9 kl. 11:10
17 Suzuka, Japan 7.10 kl. 5:10
18 Austin, Bandaríkin 21.10 kl. 18:10
19 Mexico City, Mexíkó 28.10 kl. 19:10
20 Interlagos, Brasilía 11.11 kl. 18:10
21 Abu Dhabi, Abu Dhabi 25.11 kl. 13:10