Hamilton öruggur með sigurinn

14.4. Lewis Hamilton á Mercedes var í þessu að vinna Kínakappaksturinn í Sjanghæ og annar varð liðsfélagi hans Valtteri Bottas, sem hóf keppni af ráspól en missti Hamilton fram úr sér með slakari ræsingu. Þriðji varð Sebastian Vettel á Ferrari. Meira »

Sería Räikkönen slitnar

13.4. Þau tíðindi gerðust í tímatöku kínverska kappakstursins í Sjanghæ í morgun, að Kimi Räikkönen á Alfa Romeo náði ekki alla leið í lokalotuna; keppnina um 10 fremstu sætin á rásmarki morgundagsins. Meira »

Bottas tók ráspólinn

13.4. Valtteri Bottas á Mercedes var í þessu að vinna ráspól kínverska kappakstursins í Sjanghæ. Er það fyrsti póll hans á árinu en sá sjöundi frá upphafi. Annar og aðeins 23 þúsundustu úr sekúndu á eftir varð liðsfélagi hans Lewis Hamilton. Meira »

Bottas fljótastur á lokaæfingunni

13.4. Valtteri Bottas á Mercedes sýndi á lokaæfingunni fyrir tímatökuna í Sjanghæ að hann verður erfiður viðfangs í lokalotunni um ráspól Kínakappakstursins. Meira »

Framvængur Mercedes ólöglegur

12.4. Mercedesliðinu var skipað í dag að gera úrbætur á framvæng keppnisbílsins eftir að vængurinn var dæmdur ólöglegur.   Meira »

Bottas í toppsætið

12.4. Valtteri Bottas á Mercedes tróndi á toppi listans yfir hröðustu hringi seinni æfingar formúluhelgarinnar í Sjanghæ í Kína. Reyndar var hann aðeins 27 þúsundustu úr sekúndu lengur með hringinn en Sebastian Vettel á Ferrari. Meira »

Vettel fljótastur

12.4. Sebastian Vettel ók hraðast á fyrstu æfingu keppnishelgarinnar í Sjanghæ í Kína. Hann mun vart njóta þess síðar á helginni því skipta þurfti um íhluti í vél hans eftir æfinguna. Meira »

Þúsundasti formúlukappaksturinn

9.4. Tímamót verða í sögu formúlu-1 í Kínakappakstrinum um komandi helgi. Verður það þúsundasti kappaksturinn í formúlu-1.   Meira »

Ferrari og Renault bæta í vélar

12.4. Bæði Ferrari og Renault mættu til leiks í Sjanghæ með nýja íhluti í vélar keppnisbílanna.   Meira »

Bensín Ferrari lyktar sem ávaxtasafi

10.4. Vart er keppnistímabilið hafið í formúlu-1 er liðsstjórar byrja á að gera keppinautana tortryggilega. Red Bull stjóranum Christan Bull hefur tekist að beina athyglinni að bensíni Ferrarifákanna með óvenjulegum málflutningi. Meira »

Grunnvandi McLaren úr sögunni

8.4. McLaren hefur byrjað vertíðina af krafti miðað við undanfarin þrjú ár er flest gekk á afturfótunum hjá liðinu.  Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Lewis Hamilton Mercedes 68
2 Valtteri Bottas Mercedes 61
3 Max Verstappen Red Bull 39
4 Sebastian Vettel Ferrari 37
5 Charles Leclerc Ferrari 35
6 Kimi Räikkönen Alfa Romeo 12
7 Pierre Gasly Red Bull 12
8 Kevin Magnussen Haas 8
9 Lando Norris McLaren 8
10 Daniel Ricciardo Renault 6
11 Nico Hülkenberg Renault 6
12 Sergio Perez Racing Point 5
13 Alexander Albon Toro Rosso 3
14 Lance Stroll Racing Point 2
15 Daniil Kvyat Toro Rosso 1
16 Antonio Giovinazzi Alfa Romeo 0
17 Carlos Sainz Jr. McLaren 0
18 Georg Russell Williams 0
19 Robert Kubica Williams 0
20 Romain Grosjean Haas 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 129
2 Ferrari 72
3 Red Bull 51
4 Renault 12
5 Alfa Romeo 12
6 Haas 8
7 McLaren 8
8 Racing Point 7
9 Toro Rosso 4
10 Williams 0

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 17.3 kl. 5:10
2 Barein, Barein 31.3 kl. 16:10
3 Sjanghæ, Kína 14.4 kl. 6:10
4 Bakú, Evrópukapp. 28.4 kl. 12:10
5 Barcelona, Spánn 12.5 kl. 13:10
6 Monte Carlo, Mónakó 26.5 kl. 13:10
7 Montreal, Kanada 9.6 kl. 19:10
8 Le Castellet, Frakkland 23.6 kl. 13:10
9 Spielberg, Austurríki 30.6 kl. 13:10
10 Silverstone, Bretland 14.7 kl. 13:10
11 Hockenheim, Þýskaland 28.7 kl. 13:10
12 Búdapest, Ungverjaland 4.8 kl. 13:10
13 Spa Francorchamps, Belgía 1.9 kl. 13:10
14 Monza, Ítalía 8.9 kl. 13:10
15 Singapore, Singapore 22.9 kl. 12:10
16 Sochi, Rússland 29.9 kl. 12:10
17 Suzuka, Japan 13.10 kl. 5:10
18 Mexico City, Mexíkó 27.10 kl. 19:10
19 Austin, Bandaríkin 3.11 kl. 19:10
20 Sao Paulo, Brasilía 17.11 kl. 18:10
21 Abu Dhabi, Abu Dhabi 1.12 kl. 13:10