Williams ræður nýliða

12.10. Williamsliðið hefur ráðið tvítugan breskan ökumann, George Russell, til að keppa fyrir sig í formúlu-1 frá og með næsta ári, 2019. Meira »

Bara konur keyra

11.10. Splunkunýrri kappakstursmótaröð verður hrundi úr vör á næsta ári og verður hún óvenjuleg sakir þess að undir stýri keppnisbílanna verða eingöngu konur. Hugmyndin er að þær öðlist reynslu í þessum mótum til að keppa síðar meir í formúlu-1. Meira »

Hamilton sigrar keppnislaust - titillinn nánast í höfn

7.10. Lewis Hamilton á Mercedes var í þessu að vinna japanska kappaksturinn í Suzuka og það alveg án nokkurrar keppni. Annar varð liðsfélagi hans Valtteri Bottas og þriðji Max Verstappen á Red Bull. Meira »

Hamilton á ráspól - Vettel níundi

6.10. Lewis Hamilton var í þessu að vinna ráspól kappaksturs í formúlu-1 í 80. sinn með sigrinum í tímatöku japanska kappakstursins rétt í þessu. Vegna taktískra mistaka varð Sebastian Vettel á Ferrari aðeins í níunda sæti. Meira »

Hamilton toppar báðar æfingarnar

5.10. Lewis Hamilton á Mercedes ók hraðast á báðum æfingum dagsins í Suzuka en þar fer japanski kappaksturinn fram um helgina. Á báðum æfingum ók liðsfélagi hans Valtteri Bottas næsthraðast. Meira »

Kaupa bíl til að þróa dekk

2.10. Dekkjaframleiðandinn Hankook virðist staðráðinn í að verða næsti dekkjasmiður formúlu-1. Hefur suður-kóreska fyrirtækið keypt bíl af formúluliðinu Williams til dekkjaþróunar. Meira »

Bottas átti lokaorðið

29.9. Valtteri Bottas á Mercedes Benz var í þessu að vinna ráspól rússneska kappakstursins í Sotsjí og þar með sjötta pólinn á ferlinum. Annar varð liðsfélagi hans Lewis Hamilton. Meira »

Hamilton með hraðasta hring

28.9. Lewis Hamilton á Mercedes ók hraðast á seinni æfingu dagsins í Sotsjí og liðsfélagi hans Valtteri Bottas næstfljótast.  Meira »

Hamilton gefinn sigurinn

30.9. Lewis Hamilton var í þessu að aka fyrstur yfir marklínuna í rússneska kappakstrinum í Sotsjí. Hann fagnaði lítt enda gefin sigurinn er liðsfélaginn Valtteri Bottas var látinn hleypa honum fram úr á 25. hring af 53. Meira »

Enginn skákar Hamilton

29.9. Lewis Hamilton á Mercedes ók hraðast á lokaæfingu fyrir tímatöku rússneska kappakstursins í Sotsjí. Var hann 0,2 sekúndum fljótari með hringinn en liðsfélagi hans Valtteri Bottas sem átti annan besta hringinn. Meira »

Vettel fór hraðast í Sotsjí

28.9. Sebastian Vettel hjá Ferrari fór hraðast á fyrstu æfingu keppnishelgarinnar í Sotsjí en þar fer rússneski kappaksturinn fram á sunnudag. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Lewis Hamilton Mercedes 331
2 Sebastian Vettel Ferrari 264
3 Valtteri Bottas Mercedes 207
4 Kimi Räikkönen Ferrari 196
5 Max Verstappen Red Bull 173
6 Daniel Ricciardo Red Bull 146
7 Kevin Magnussen Haas 53
8 Nico Hülkenberg Renault 53
9 Sergio Perez Force India 51
10 Fernando Alonso McLaren 50
11 Esteban Ocon Force India 47
12 Romain Grosjean Haas 39
13 Carlos Sainz Jr. Renault 35
14 Pierre Gasly Toro Rosso 28
15 Charles Leclerc Sauber 21
16 Stoffel Vandoorne McLaren 8
17 Lance Stroll Williams 6
18 Marcus Ericsson Sauber 6
19 Brendon Hartley Toro Rosso 2
20 Sergej Sírotkín Williams 1

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 538
2 Ferrari 460
3 Red Bull 319
4 Force India 98
5 Haas 92
6 Renault 88
7 McLaren 58
8 Toro Rosso 30
9 Sauber 27
10 Williams 7

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 25.3 kl. 6:10
2 Sakhír, Barein 8.4 kl. 18:10
3 Sjanghæ, Kína 15.4 kl. 16:10
4 Bakú, Evrópukapp. 29.4 kl. 12:10
5 Barcelona, Spánn 13.5 kl. 13:10
6 Monte Carlo, Mónakó 27.5 kl. 13:10
7 Montreal, Kanada 10.6 kl. 18:10
8 Le Castellet, Frakkland 24.6 kl. 14:10
9 Spielberg, Austurríki 1.7 kl. 13:10
10 Silverstone, Bretland 8.7 kl. 13:10
11 Hockenheim, Þýskaland 22.7 kl. 13:10
12 Búdapest, Ungverjaland 29.7 kl. 13:10
13 Spa Francorchamps, Belgía 26.8 kl. 13:10
14 Monza, Ítalía 2.9 kl. 13:10
15 Singapore, Singapore 16.9 kl. 12:10
16 Sochi, Rússland 30.9 kl. 11:10
17 Suzuka, Japan 7.10 kl. 5:10
18 Austin, Bandaríkin 21.10 kl. 18:10
19 Mexico City, Mexíkó 28.10 kl. 19:10
20 Interlagos, Brasilía 11.11 kl. 18:10
21 Abu Dhabi, Abu Dhabi 25.11 kl. 13:10