Williams ræður Sírotkín

11:36 Williamsliðið hefur valið rússneska nýliðann Sergei Sírotkín til að aka við hlið Lance Stroll á komandi keppnistíð. Stóð valið að lokum milli hans og pólska ökumannsins Robert Kubica. Meira »

Vildu leggja McLaren til vélar

28.12. Toto Wolff segir að Mercedes hafi viljað leggja McLaren til keppnisvélar 2018 en samningaviðræður hafi dregist um of á langinn til að það hafi getað orðið að veruleika. Meira »

Ekki lengur „ömmur“ á ferð

26.12. Felipe Massa segir að breytingar sem urðu á formúlubílunum fyrir nýliðna keppnistíð hafi verið jákvæðar. Mun meira hafi reynt á ökumennina en árin á undan og væru þeir því ekki lengur sem „ömmur“ á ferð. Meira »

„Erfiðasti bíllinn“

23.12. Lewis Hamilton segir að Mercedesbíllinn 2017 hafi verið erfiðasti formúlu-1 bíll sem hann hafi nokkru sinni ekið á 11 ára ferli í íþróttinni. Meira »

Alfa romeo snýr aftur

6.12. Bílaframleiðendur hafa verið að safnast í formúlu-1, og einnig rafbílaformúluna Formula-E, á undanförnum árum. Nýjasta viðbótin er ítalski bílsmiðurinn Alfa Romeo, sem ákveðið hefur að snúa aftur til þátttöku í formúlunni eftir þrjátíu ára fjarveru. Verður fyrirtækið aðalstyrktaraðili svissneska liðsins Sauber. Meira »

Uggarnir hverfa af vélarhúsinu

28.11. Uggarnir upp úr vélarhúsi formúlubílanna - stundum nefndir hákarlsuggar - munu ekki sjást á næsta ári.   Meira »

Bottas vann lokapólinn

25.11. Valtteri Bottas á Mercedes var í þessu að vinna ráspól kappakstursins í Abu Dhabi sem er lokamót ársins. Annar varð liðsfélagi hans Lewis Hamilton og þriðji Sebastian Vettel á Ferrari. Meira »

Nú tók Hamilton toppsætið

24.11. Lewis Hamilton á Mercedes tók toppsætið á seinni æfingu dagsins í Abu Dhabi og sneri dæminu frá í morgun við, en þá varð hann annar og aðeins 01, sekúndu á eftir Sebastian Vettel á Ferrari. Meira »

Bottas ósnertanlegur

26.11. Valtteri Bottas hjá Mercedes mun lengi minnast helgarinnar í Abu Dhabi því eftir að hreppa ráspólinn í gær vann hann kappaksturinn í dag og átti hraðasta hring í leiðinni. Er þetta þriðji mótssigur hans í formúlu-1. Meira »

Hamilton sér á báti

25.11. Lewis Hamilton á Mercedes ók hraðast á öllum brautarköflunum þremur á lokaæfingunni fyrir tímatökuna í Abu Dhabi. Stóðst honum enginn snúning. Meira »

Vettel fljótastur

24.11. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast á fyrstu æfingu síðustu keppnishelgar formúlu-1 í Abu Dhabi í dag. Lewis Hamilton á Mercedes var 01, sekúndu lengur með hringinn og Max Verstappen á Red Bull aðeins 28 þúsundustu úr sekúndu á eftir Hamilton. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Lewis Hamilton Mercedes 363
2 Sebastian Vettel Ferrari 317
3 Valtteri Bottas Mercedes 305
4 Kimi Räikkönen Ferrari 205
5 Daniel Ricciardo Red Bull 200
6 Max Verstappen Red Bull 168
7 Sergio Perez Force India 100
8 Esteban Ocon Force India 87
9 Carlos Sainz Jr. Renault 54
10 Felipe Massa Williams 43
11 Nico Hülkenberg Renault 43
12 Lance Stroll Williams 40
13 Romain Grosjean Haas 28
14 Kevin Magnussen Haas 19
15 Fernando Alonso McLaren 17
16 Stoffel Vandoorne McLaren 13
17 Jolyon Palmer Renault 8
18 Pascal Wehrlein Sauber 5
19 Antonio Giovinazzi Sauber 0
20 Brendon Hartley Toro Rosso 0
21 Marcus Ericsson Sauber 0
22 Pierre Gasly Toro Rosso 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 668
2 Ferrari 522
3 Red Bull 368
4 Force India 187
5 Renault 105
6 Williams 83
7 Haas 47
8 McLaren 30
9 Toro Rosso 5
10 Sauber 5

Mót

Staður Stund