Formúla 1

Leynivopn Red Bull til Aston Martin

Bílahönnuðurinn Adrian Newey hefur skrifað undir samning við Aston Martin og mun hanna bíla liðsins fyrir Formúlu 1 frá mars á næsta ári. Meira.