Mörg er raunin Nissan jepplinga

16:49 „Það er ekki víst að söngkonan Mariah Carey viti það, en hún gegnir m.a. lykilhlutverki við þróun jepplinganna frá Nissan sem sameina í senn hagkvæmni fólksbílsins og torfærugetu jeppans þar sem ökumaður og farþegar sitja hátt og njóta útsýnisins úr bílnum.“ Meira »

Urrandi vél í fallegum umbúðum

10.12. Veloce er ítalska orðið yfir hraða og hafa kraftmeiri útgáfurnar frá Alfa Romeo hlotið þessa nafnbót í gegnum tíðina. Giulietta Veloce kom fyrst á markað erlendis árið 2016 en er núna í fyrsta sinn fáanleg hér á landi. Meira »

Í jeppaleik í Frankfurt

15.11. Suzuki Jimny-smájepparnir hafa lengi verið vinsælir hér á landi, bæði meðal almennings og einnig hjá bílaleigum, enda er hægt að aka bílnum eins og greifi úti á vegi, en einnig böðlast á honum um torfærur sem hinn venjulegi fólksbíll kemst ekki yfir. Meira »

Hekla með hæstu hlutdeildina

16:01 Hekla nýtur stærstar hlutdeildar í markaði hér á landi fyrir sendibíla. Þar er Volkswagen Caddy fremstur í flokki en hann hefur verið einn vinsælasti atvinnubíllinn frá því hann kom á markað árið 1980. Meira »

Keppnisbílarnir verði fallegri

08:04 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur birt mynd af þolaksturskappakstursbíl eins og sambandið vill að keppnisbílar þessir líti út frá og með 2020. Meira »

Chevrolet Volt á útleið

07:57 Chevrolet hefur ákveðið að hætta framleiðslu á rafbílnum Volt. Síðasta eintakið verður smíða í mars á næsta ári, 2019.  Meira »

Nærri helmingur notar síma undir stýri

í gær Hátt í helmingur landsmanna, 49%, segist hafa notað farsíma undir stýri fyrir símtöl með handfrjálsum búnaði á síðustu tólf mánuðum, en 34% segjast hafa talað í síma við akstur án handfrjáls búnaðar. Meira »

Mercedes C á toppinn í Danmörku

í gær Það orð hefur farið af Dönum að þeir kaupi helst ekki annað en smábíla.   Meira »

Toyota innkallar þúsundir bíla

11.12. Toyota á Íslandi þarf að innkalla um 4.000 Toyota-bifreiðar. Grunur leikur á að loftpúðar bílanna séu gallaðir.  Meira »

Opel Combo valinn sendibíll ársins

11.12. Opel Combo Cargo hefur verið valinn sendibíll ársins 2019. Að valinu komu 25 bílablaðamenn frá jafn mörgum Evrópulöndum. Opel Combo hlaut 127 stig og í öðru sæti varð Mercedes Sprinter með 92 stig. Meira »

Gúmmínaglar í stað álnagla

11.12. Ný tækni negldra hjólbarða veitir betra veggrip, dregur úr hávaða og slítur asfaltinu minna, segir dekkjafyrirtækið Continental. Meira »

Rafvæðingin mun taka toll

í gær Um það virðist ekki deilt, að rafbílavæðingin mun hafa talsverðar afleiðingar í bílaframleiðslu. Hún muni kosta mikið og bitna á atvinnustiginu í bílgreinum. Meira »

„Fullkomlega óboðleg vinnubrögð“

11.12. Félag íslenskra bifreiðaeigenda leggst gegn öllum hugmyndum þingmanna um auknar álögur á bíla og umferð. Félagið mótmælir „yfirstandandi hraðferð vegtolla í gegnum Alþingi“. Meira »

Hreinræktaður Audi jeppi forsýndur

11.12. Hekla forsýndi hreina rafjeppann Audi e-tron 55 quattro í síðustu viku. Von er á fyrstu bílunum til landsins í mars eða apríl á næsta ári en nú þegar hafa hátt í hundrað bílar verið pantaðir í forsölu. Meira »

Nissan Leaf sem rafstöð

11.12. Rafbílar tappa ekki einvörðungu rafmagn úr dreifikerfinu heldur eru þeir líka á góðri leið með að verða að hreyfanlegum orkuverum er skili orku aftur inn á dreifikerfið. Meira »

Opel á fullt í rafbílasmíði

11.12. Næsta kynslóð af Opel Corsa verður rafbíll og mun tæknileg þróun bílsins vel á veg komin. Hann mun grundvallaður á stallbróður sínum DS3 Crossback e-Tense. Meira »

Skoda frumsýnir Scala

11.12. Skoda frumsýndi í liðinni viku hinn nýja bíl Scala sem er arftaki Rapid Spaceback. Hér er um að ræða nýtt vopn Skoda í bílastærðarflokki sem kenndur er við VW Golf. Meira »

Hollur er heimafenginn baggi

10.12. Svo virðist sem segja megi, að Frökkum þyki hollur heimafenginn baggi. Allavega ef miðað er við bílasölu í landinu eru skoðuð. Uppsveifla hefur verið í nýskráningum allt árið. Meira »

Hrár og nakinn ofurbíll

10.12. Sagt er að það valdi hvað undir sé hver getan er og segja má að það eigi við um nýjan ofurfák úr bílsmiðju KNC Koenigsegg, Regera. En fyrir hvað stendur KNC? Meira »

Helmingur hraðamæla óvirkur

10.12. Að sögn frönsku útvarpsstöðvarinnar Europe 1 er helmingur sjálfvirkra hraðaratsjá í Frakklandi óstarfhæfur eða ónýtur.  Meira »