Nýr Mustang Bullitt frumsýndur

í gær Nýr Ford Mustang Bullitt var frumsýndur í gær í bílaborginni Detroit í Michiganríki í Bandaríkjunum.   Meira »

Benz fyrir byrjendur

3.1. Þegar ég var lítill polli leit ég á Mercedes-Benz sem bíl fyrir vel stæða gamla karla. Ég átti einmitt einn slíkan fyrir frænda, og man að hann ók um á agalega fallegum gylltum Benz-dreka. Meira »

Ný Kona komin á markaðinn

18.12. það er kunnara en frá þurfi að segja – alltént þeim sem lesa þetta blað að staðaldri – að hinn svokallaði „Compact Crossover“-flokkur, sem við getum kallað „sportlega borgarjepplinga“ eða eitthvað í þá áttina, hefur verið einn alvinsælasti stærðarflokkurinn undanfarna mánuði og misseri. Meira »

Með 789 hestöfl úr að spila

12.1. Sportbílasmiðja McLaren á Englandi frumsýndi nú í byrjun desember nýjasta liðsmann svonefndrar „Ultimate-línu“; McLaren Senna heitir hann eftir brasilíska ökumanninum Ayrton Senna sem á sínum tíma gerði garðinn frægan með McLaren í formúlu-1. Meira »

Tveir frumsýndir hjá Lexus

12.1. Á morgun, laugardaginn 13. janúar, klukkan 12 til 16 verður boðið til bílasýningar hjá Lexus í Kauptúni.   Meira »

Bílasala bara fyrir konur

11.1. Bílasala bara fyrir konur hefur verið opnuð í borginni Jeddah í Saudi-Arabíu.   Meira »

Tveir bílar frumsýndir hjá Brimborg

11.1. Brimborg boðar til frumsýningar á Citroen C3 Aircross jeppanum og fjórhjóladrifna Volvo V60 tengiltvinnbílnum um helgina.  Meira »

Landsbjörg fékk 3,3 milljónir

11.1. Alls söfnuðust 3,3 milljónir króna til Slysavarnafélagsins Landsbjargar í átaki sem Olíuverzlun Íslands stóð fyrir dagana 28. og 29. desember sl. Þessa tvo daga runnu 5 krónur af hverjum seldum eldsneytislítra hjá Olís og ÓB til Landsbjargar. Meira »

Fær fimm nýja Kia Niro

10.1. TM hefur fengið afhenta fimm nýja Kia Niro tengiltvinnbíla (PHEV). Þeirr verða notaðir fyrir tjónaþjónustu fyrirtækisins.  Meira »

Benz áfram stærst í sölu lúxusbíla

8.1. Mercedes-Benz hélt velli sem stærsti lúxusbílasmiðurinn árið 2017. Þetta er sjöunda árið í röð sem Benz slær sitt eigið sölumet. Meira »

Mazda með nýtt flaggskip

8.1. Japanski bílsmiðurinn Mazda frumsýndi það sem hann kallar nýtt flaggskip sitt. Vettvangurinn var alþjóðlega bílasýningin í Los Angeles. Meira »

Mercedes-Benz frumsýnir pallbíl

11.1. Nýr Mercedes-Benz X-Class verður frumsýndur hjá Bílaumboðinu Öskju nk. laugardag klukkan 12-16.   Meira »

52% kvarta yfir kyrrstæðum bílum

10.1. Tæp 52 prósent ökumanna af Austurlandi segja að kyrrstæðar bifreiðar á akbrautum í dreifbýli trufli þá eða valdi þeim helst álagi við akstur. Meira »

Slær í gegn

10.1. Tengiltvinnbíllinn Mitsubishi Outlander (PHEV) heillaði landann á nýliðnu ári en rúmlega 700 Íslendingar keyptu þá nýjan bíl af þessari gerð. Meira »

Ævintýrabíllinn Toyota FT-AC

8.1. Á bílasýningu sem nú stendur yfir í Los Angeles í Bandaríkjunum frumsýndi Toyota nýjan bíl á heimsvísu, svonefndan ævintýrabíl að nafni FT-AC, sem þó er enn á hugmyndastigi. Meira »

Iveco sendibíll ársins

8.1. Blákraftur daglegi, ef svo mætti snara bílheitinu, hefur verið valinn sendibíll ársins 2018 á alþjóðavísu af dómnefnd bílablaðamanna frá 25 löndum. Meira »

„Ísinn leyfir fleiri mistök en malbikið“

6.1. Ekið var á ísi­lögðu Rauðavatni í morg­un. Kvart­mílu­klúbbur­inn stóð að viðburðinum og höfðu all­ir fé­lags­menn með reynslu af kapp­akstri kost á að taka þátt. Tólf ökumenn slógu til og töluverður fjöldi fylgdist með. Meira »

Kappakstur á Rauðavatni á morgun

5.1. Ekið verður á ísilögðu Rauðavatni á morgun. Að viðburðinum stendur Kvartmíluklúbburinn og geta allir félagsmenn með reynslu af kappakstri tekið þátt. Meira »

Baráttan um sjálfkeyrandi bíla harðnar

6.1. Þýski bifreiðaframleiðandinn Volkswagen hefur gengið til liðs við sprotafyrirtækið Aurora um rannsóknir og þróun á sjálfkeyrandi bílum. Forstjóri Aurora, sem er með höfuðstöðvar í Sílikondalnum í Kaliforníu, er Chris Urmson, frumkvöðull á sviði sjálfkeyrandi bíla, en hann leiddi áður þróun sjálfkeyrandi bíla hjá Google. Meira »

Forsýning á Skoda Karoq

5.1. Það stendur mikið til laugardaginn 6. janúar, milli klukkan 12 og 16, þegar Hekla heldur sína árlegu bílasýningu. Til sýnis verður allt það nýjasta frá Audi, Mitsubishi, Skoda og Volkswagen en aðalnúmer dagsins eru Skoda Karoq, Volkswagen T-Roc, Polo, Skoda Octavia RS245 og Skoda Octavia Scout. Meira »