Verður einn sá dýrasti

18:18 Af miklum metnaði hleypti Mercedes merkinu Maybach úr vör sem eigin lúxusmerki árið 2002. Markmiðið var sett hátt, að smíða bíla sem voru góðu þrepi ofar að lúxus en flaggskip Mercedes, S-klassinn. Meira »

Breyttur og betri brautryðjandi

26.2. Toyota RAV4 fagnar 25 ára afmæli á þessu ári, en bíllinn markaði þáttaskil er hann kom á götuna 1994 og ruddi brautina fyrir jepplinga og smærri jeppa framtíðarinnar. Þar var kominn íverugóður hálfjeppi á undirvagni fyrir fólksbíl, fær í margan sjó og ekki að furða að hann hefur eignast margan vininn á Íslandi. Það segir líka sitt um ágæti RAV4, að frá 1994 hafa 8,5 milljónir eintaka af honum komið á götuna, þar af 810.953 stykki árið 2017. Lukka hans hefur verið sígandi. Meira »

Allt sem prýða má einn bíl

19.2. Þegar ég sá nýja Porsche 911 fyrst, á planinu fyrir utan Ricardo Tormo kappakstursbrautina í Valensía, varð mér hugsað til Nicks Jonas. Meira »

Ný Corolla frumsýnd

12:04 Það telst alltaf til tíðinda þegar ný kynslóð af Toyota Corollu er kynnt enda vinsælasti bíll í heimi. Engin einstök bílgerð hefur selst meira en Corolla en alls hafa meira en 46 milljón eintök selst frá því bíllinn kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1966. Meira »

Flugbíll í loftið 2020

11:15 Hollenska frumkvöðlafyrirtækið PAL-V Liberty Pioneer er byrjað að taka við pöntunum í flugbíl sem fyrirtækið hefur verið að þróa. Hefur henni miðað það vel fram, að bjartsýni ríkir í herbúðum fyrirtækisins á að flugbílar hefji göngu sína á næsta ári. Meira »

Viziz Adrenaline spennandi hugmynd

í gær Subaru sýndi á dögunum hugmyndarbílinn Viziv Adrenaline. Er þar um verklegan sportjeppa að ræða, sem vegna eiginleika sinnar mætti kalla nokkurs konar blöndu af Impreza og Crosstrek. Meira »

Splunkunýr með fyrstu verðlaunin

18.3. Vart var hinn splunkunýi Renault Clio kominn af færiböndum bílsmiðju Renault er hann hampaði sinni fyrstu viðurkenningu.   Meira »

BL innkallar 429 bifreiðar

18.3. Bílaumboðið BL hefur innkallað 429 bíla af gerðunum Subaru Forester og Impreza XV af árgerðunum 2012 til 2015. Um er að ræða 429 bifreiðar. Meira »

Ný Ingeniumvél með mildri tvinntækni

15.3. Jaguar Land Rover kynnir á næstunni nýjan meðlim í flóru Ingeniumvéla fyrirtækisins þegar ný 6 strokka bensínvél kemur á markað, til að byrja með í Range Rover Sport sem einnig verður búinn mildri tvinntækni. Meira »

Bond snýr aftur á rafbíl

14.3. Kvikmyndir James Bond einkennast af snjöllum tæknibrellum og nú hefur hann ákveðið að hverfa frá bílum sem brenna jarðeldsneyti og taka í staðinn rafbíl í sína þjónustu. Meira »

Mörg umboð innkalla bíla

14.3. Nokkuð hefur verið um að bílaumboðin hafi tilkynnt Neytendastofu um innkallanir bíla. Í síðustu viku bárust stofnuninni slíkar tilkynningar frá þremur bílaumboðum. Meira »

Bugatti fyrir fjöldann

18.3. Franski bílsmiðurinn Bugatti kynnti í síðustu viku um smíði dýrasta bíls heims, Bugatti La Voiture Noire, sem kostaði tæplega tvo tugi milljarða króna. Meira »

Kynþokkafull Tesla

15.3. Það var mikið um dýrðir í gær í Los Angeles þegar Elon Musk, forstjóri Tesla, svipti hulunni af nýjasta bíl fyrirtækisins. Hann segir fyrirtækið nú hafa sett kynþokkann aftur á dagskrá. Meira »

Ætla selja 22 milljónir rafbíla

14.3. Volkswagensamsteypan hefur endurskoðað áætlanir sína um framleiðslu og sölu rafbíla næsta áratuginn. Þar er gert ráð fyrir mun meiri umsvifum en áður. Meira »

Infiniti dregur sig út úr Evrópu

14.3. Japanski lúxusbílasmiðurinn Infiniti hefur ákveðið að hætta bílasölu í Vestur-Evrópu og einblína í staðinn á markaði í Norður-Ameríku og Kína. Meira »

Kia e-Niro frumsýndur

13.3. Bílaumboðið Askja frumsýnir rafbílinn Kia e-Niro nk. laugardag klukkan 12-16 í nýjum húsakynnum Kia að Krókhálsi 13. Þetta er ný útgáfa af Kia Niro sem fæst nú þegar í tvinn- og tengiltvinnútfærslum. Þessi nýjasta útfærsla Kia e-Niro er 100% hreinn rafbíll og hefur því engan útblástur. Meira »

Toyota til tunglsins

13.3. Toyota hefur nú í undirbúningi geimskot til tunglsins í samstarfi við japönsku geimferðastofnunina (JAXA).  Meira »

Banna ætti hægagang við skóla

13.3. Banna ætti bíla í lausagangi nærri skólum segir í nýútkominni skýrslu enska heilbrigðiseftirlitsins (PHE).  Meira »

Samhljómur í samsteypunni

13.3. Algjör eining ríkir nú innan bílasamsteypunnar Renault, Nissan og Mitsubishi um framtíð hennar. Verður samstarfið eflt.  Meira »

Yfir 400.000 Leaf seldir

12.3. Nissan Leaf er söluhæsti rafbíll sögunnar og nú hefur hann rofið 400.000 eintaka múrinn í sölu.   Meira »