Nýr Korando togar best

Í gær, 15:55 Bílabúð Benna frumsýndi nýjan Korando jeppa frá SsangYong um nýliðna helgi við góðar undirtektir gesta, samkvæmt upplýsingum frá umboðinu. Meira »

Benz fyrir byrjendur

3.1. Þegar ég var lítill polli leit ég á Mercedes-Benz sem bíl fyrir vel stæða gamla karla. Ég átti einmitt einn slíkan fyrir frænda, og man að hann ók um á agalega fallegum gylltum Benz-dreka. Meira »

Ný Kona komin á markaðinn

18.12. það er kunnara en frá þurfi að segja – alltént þeim sem lesa þetta blað að staðaldri – að hinn svokallaði „Compact Crossover“-flokkur, sem við getum kallað „sportlega borgarjepplinga“ eða eitthvað í þá áttina, hefur verið einn alvinsælasti stærðarflokkurinn undanfarna mánuði og misseri. Meira »

4X4 bílasýning hjá Suzuki

18.1. Suzuki bílar hf. býður til 4X4 sýningar næstkomandi laugardag í húsakynnum sínum að Skeifunni 17. Það verða 4X4 bílar af ýmsum gerðum og stærðum til sýnis. Meira »

Hyundai frumsýnir vetnisbílinn Nexo

17.1. Hyundai Motor kynnti í síðustu viku Nexo, nýja kynslóð rafknúins vetnisbíls, á rafeindatæknisýningunni CES í Las Vegas. Þar hlaut bíllinn jafnframt sín fyrstu verðlaun sem „val ritstjóra Reviewed.com“ Meira »

Nýr G-Wagen kynntur

17.1. Ný kynslóð af Mercedes G-Wagen var kynnt til sögunnar á bílasýningunni sem hófst í gær í Detroit í Bandaríkjunum. Útlitið er hið sama og áður. Meira »

Sópuðu að sér 4x4 verðlaunum

17.1. Velþekkt breskt tímarit sem helgað er bílum með drifi á öllum fjórum hjólum, 4x4 Magazine, kunngerði í síðustu viku niðurstöður hinna árlegu 4x4-verðlauna fyrir árið 2018. Meira »

Rafbíllinn Kia Niro EV kynntur á CES

17.1. Kia kynnti nýjan Kia Niro EV rafbíl á CES sýningunni í Las Vegas sem nú stendur yfir. Þetta er annar hreini rafbíllinn frá Kia en fyrir er Kia Soul EV. Meira »

Með 789 hestöfl úr að spila

12.1. Sportbílasmiðja McLaren á Englandi frumsýndi nú í byrjun desember nýjasta liðsmann svonefndrar „Ultimate-línu“; McLaren Senna heitir hann eftir brasilíska ökumanninum Ayrton Senna sem á sínum tíma gerði garðinn frægan með McLaren í formúlu-1. Meira »

Bílasala bara fyrir konur

11.1. Bílasala bara fyrir konur hefur verið opnuð í borginni Jeddah í Saudi-Arabíu.   Meira »

Mercedes-Benz frumsýnir pallbíl

11.1. Nýr Mercedes-Benz X-Class verður frumsýndur hjá Bílaumboðinu Öskju nk. laugardag klukkan 12-16.   Meira »

4X4 bílasýning hjá Suzuki

17.1. Suzuki bílar hf. kynna 4x4 fjölskyldu Suzuki á laugardaginn kemur, 20. janúar, frá klukkan 12 - 16 í Skeifunni 17.   Meira »

Nýr Mustang Bullitt frumsýndur

15.1. Nýr Ford Mustang Bullitt var frumsýndur í gær í bílaborginni Detroit í Michiganríki í Bandaríkjunum.   Meira »

Tveir frumsýndir hjá Lexus

12.1. Á morgun, laugardaginn 13. janúar, klukkan 12 til 16 verður boðið til bílasýningar hjá Lexus í Kauptúni.   Meira »

Tveir bílar frumsýndir hjá Brimborg

11.1. Brimborg boðar til frumsýningar á Citroen C3 Aircross jeppanum og fjórhjóladrifna Volvo V60 tengiltvinnbílnum um helgina.  Meira »

Landsbjörg fékk 3,3 milljónir

11.1. Alls söfnuðust 3,3 milljónir króna til Slysavarnafélagsins Landsbjargar í átaki sem Olíuverzlun Íslands stóð fyrir dagana 28. og 29. desember sl. Þessa tvo daga runnu 5 krónur af hverjum seldum eldsneytislítra hjá Olís og ÓB til Landsbjargar. Meira »

52% kvarta yfir kyrrstæðum bílum

10.1. Tæp 52 prósent ökumanna af Austurlandi segja að kyrrstæðar bifreiðar á akbrautum í dreifbýli trufli þá eða valdi þeim helst álagi við akstur. Meira »

Slær í gegn

10.1. Tengiltvinnbíllinn Mitsubishi Outlander (PHEV) heillaði landann á nýliðnu ári en rúmlega 700 Íslendingar keyptu þá nýjan bíl af þessari gerð. Meira »

Fær fimm nýja Kia Niro

10.1. TM hefur fengið afhenta fimm nýja Kia Niro tengiltvinnbíla (PHEV). Þeirr verða notaðir fyrir tjónaþjónustu fyrirtækisins.  Meira »

Benz áfram stærst í sölu lúxusbíla

8.1. Mercedes-Benz hélt velli sem stærsti lúxusbílasmiðurinn árið 2017. Þetta er sjöunda árið í röð sem Benz slær sitt eigið sölumet. Meira »