Harðskeytt él í 30 stiga hita

19.7. Óhætt er að segja að allt hafi verið í steik í Guadalajara í Mexíkó er þar gerði skyndilega og óvænta haglahríð.  Meira »

Óðurinn til gleðinnar

9.7. Spilaðu Beethoven,“ bað ég bílinn, og hann birti á framrúðuskjánum nokkrar sinfóníur beint af USB-lyklinum mínum. „Fimmta? Nei. Sjöunda? Neibb. Aha!: Númer níu, fjórði þáttur.“ Meira »

Þroskaður unglingur

4.7. Það er eitthvað svo dásamlegt að keyra um á rafmagnsbíl. Manni finnst maður merkilegri en aðrir og klárlega betri, enda laus við allar eiturgufurnar. Blandað við þetta er hins vegar alltaf óttinn við að verða rafmagnslaus. Í því felst náttúrlega helsti galli rafmagnsbíla að geta ekki bara rennt á næstu stöð og fimm mínútum seinna verið klár í næstu fimm hundruð kílómetra eða svo. Meira »

Mengunarfrír ísbíll léttir brún

18.7. Í hitabylgjunni að undanförnu hafa myndast langar raðir við íssölustaði þar sem fólk bíður þess að komast yfir svalandi ís til mótvægis við hitann. Meira »

Bjallan er öll

18.7. Þökk sé jeppunum eru dagar Bjöllunnar taldir. Volkswagen hefir endanlega tekið hana úr framleiðslu, eins og stefnt hafði í undanfarin misseri. Síðustu árin var hún smíðuð í Mexíkó. Meira »

Ökumenn Iveco í fantaformi

17.7. Þar sem ökumenn vöruflutningabíla þurfa að sitja klukkustundum saman við stýrið getur það reynst þeim erfitt að halda líkamanum í góðri þjálfun. Meira »

Flatbökum ekið heim að dyrum á sjálfeknum bílum

17.7. Nuro heitir frumkvöðlafyrirtæki í Houston í Texas í Bandaríkjunum sem ætlar sér í samkeppni við sendibíla og hjólasendla um dreifingu á pítsum. Meira »

Mini Cooper í rafklæðum

16.7. Mini hefur fært Mini Cooper í rafbúning. Með 32,6 kílóvattstunda rafgeymi og 135 kílóvatta rafmótor dregur hann 235 kílómetra. Meira »

Dísillandið Austurríki

16.7. Evrópska bílasölukeðjan Autoscout24 hefur rannsakað áhuga evrópskra neytenda fyrir kaupum á dísilbílum. Er hann býsna misjafn eftir löndum. Meira »

Á traktor með húsvagn í eftirdragi

11.7. Þegar hinn 68 ára gamli Kurt L. Frederiksen hætti að vinna vildi hann finna sér áhugamál. Hann velti fyrir sér golfi, gönguferðum og fleiri álíka hefðbundnum áhugamálum. Hann ákvað þó að það væri ekki alveg hans tebolli og fyrir valinu varð annað og nokkuð óhefðbundnara hugðarefni. Meira »

Fær nýjan Actros af fimmtu kynslóð

11.7. Bílaumboðið Askja afhenti í vikunni Samskip nýja Mercedes-Benz Actros 5 atvinnubíla. Fleiri Actros bílar munu svo bætast við bílaflota Samskipa á næstu dögum. Meira »

Nýr smájeppi í plönum Toyota

16.7. Þegar Toyota og Mazda skýrðu frá áformum þess efnis að reisa sameiginlega bílsmiðju í Huntsville í Alabamaríki í Bandaríkjunum virtist tilgangurinn ljós. Meira »

Hjólað sem nemur tunglför

16.7. Maður að nafni Peter Sims keypti sér mótorhjól af gerðinni BMW R90 Airhead árið 1987, sem er svo sem ekki í frásögur færandi. Meira »

Bílaleigubílar 5% færri en í fyrra

15.7. Þær bílaleigur sem starfa hér á landi eru með 24.943 ökutæki í umferð, en á sama tíma í fyrra voru bílaleigubílar í umferð 26.211 talsins. Um er að ræða 5% fækkun á milli ára. Meira »

Porsche Taycan á „hátíð hraðans“

11.7. Porsche hefur í fyrsta skipti sótt hina goðsagnarkenndu Goodwood hæð heim með hreinræktaðan, rafmagnaðan sportbíl.  Meira »

Nægt rafmagn fyrir rafbílaflotann?

9.7. Skv. skýrslu Landsnets verður ekki nóg framboð af rafmagni á Íslandi til að knýja rafbílaflotann. Ísland vaknar lét sig málið varða í vikunni og fékk Jón Trausta Ólafsson forstjóra Öskju til að ræða þennan mögulega vanda. Meira »

Dómur bannar hægristjórn að leyfa bíla

8.7. Nýr hægrimeirihluti í borgarstjórn í Madríd höfuðborg Spánar fær ekki að snúa við löggjöf um bíla í miðbænum.  Meira »

Túristavagnar bannaðir í París

7.7. Til stendur að banna sérstaka túristavagna í París. Um er að ræða strætisvagna sem gjarnan eru á tveimur hæðum og keyra um borgina með ferðamenn, en Reykvíkingar ættu að vera slíkum vögnum kunnugir. Meira »

Hyundai einn af þeim bestu

8.7. Samkvæmt nýrri skýrslu J.D. Power er Hyundai næsta besti almenni bílaframleiðandi heims vegna lágrar bilanatíðni og skoraði Santa FE hæst allra í flokki meðalstórra jepplinga. Meira »

1.943 færri nýir bílaleigubílar

5.7. Bílaleigur hafa kippt að sér hendinni í kaupum á nýjum bílum, svo sem sjá má á meðfylgjandi töflu um mánaðarlega nýskráningu bílaleigubíla það sem af er ári og allt árið 2018. Meira »