Norðmenn flýja dísilinn

09:07 Verulegur samdráttur hefur verið það sem af er ári á sölu dísilknúinna bíla hjá frændum okkar Norðmönnum. Má segja að þeir séu á harðahlaupum undan dísilbílnum. Meira »

EcoSport: lipur smájeppi frá Ford

12.4. Komin er fram á sjónarsviðið ný kynslóð smájeppans EcoSport frá Ford og fellur hann í flokk einhvers staðar á milli fólksbíls og jepplings; yfirbyggingin er nett enda bíllinn á sömu grind og Ford Fiesta, en um leið er veghæðin feikileg, svo vel hæfir jeppa. Meira »

Mitsubishi minnir á sig

10.4. Þegar undirritaður hugsar til baka um svo að segja tvo áratugi – aftur til aldamóta eða svo – er merkilegt hve mjög hefur lækkað risið á hinu fornfræga japanska bílamerki Mitsubishi. Meira »

Erlendir starfsmenn BL læra íslensku

08:11 Hjá bílaumboðinu BL eru um 10% starfsmanna af erlendum uppruna. Nýverið var þeim öllum boðið að taka stöðupróf í íslensku og hafa fjórtán þeirra nú hafið nám á 1. stigi í íslensku. Meira »

Land Cruiser verður atvinnubíll

05:30 Óhætt er að segja að Toyota-jeppinn Land Cruiser hafi komið að góðum notkun vegna stórra framkvæmda sem smárra. Þá fyrst og fremst sem samgöngutæki en nú hefur Toyota ákveðið að bjóða upp á jeppann sem léttan atvinnubíl frá og með sumrinu. Meira »

Nýtt sektarákvæði fyrir hjólreiðafólk

Í gær, 21:38 Hjólreiðafólk sem hjólar gegn rauðu umferðarljósi getur eftir 1. maí átt von á því að fá allt að 20 þúsund króna sekt fyrir athæfið. Þetta má meðal annars finna í nýrri reglugerð um sektir og önnur viðurlög fyrir umferðarlagabrot sem kynnt var í mánuðinum. Meira »

Frumsýna Volvo XC40 í nýjum sýningarsal

Í gær, 19:40 Hinn nýi Volvo XC40 verður frumsýndur hjá Brimborg næstkomandi laugardag, 28. apríl. Og það sem meira er, frumsýningin á sér stað í nýjum og glæsilegum sýningarsal Volvo að Bíldshöfða 6. Meira »

Ungfrúin aðeins 1,8 sekúndur í hundraðið

Í gær, 11:30 Hann heitir því eðla nafni Miss R, eða ungfrú R, og er sagður snarastur í snúningum allra frækinna ofurbíla. Hann er afurð bílsmiðjunnar Xing Mobility sem er lítið frumkvöðlafyrirtæki á eynni Taívan. Meira »

Leaf og Micra með gullverðlaun

í fyrradag Samkvæmt nýrri könnun sem Driver Power study lét gera eru eigendur Leaf og Micra sérdeilis ánægðir með bílinn sinn.   Meira »

Sumargleði í Brimborg

20.4. Bílaumboðið Brimborg efnir á morgun, laugardag, til sumargleði bæði í Reykjavík og á Akureyri.  Meira »

Höldur frumsýnir Kia Stinger og Stonic

19.4. Höldur og Bílaumboðið Askja bjóða til tvöfaldrar Kia frumsýningar á Norðurlandi á morgun, föstudag, og laugardag 20.-21. apríl. Þá verða hinir nýju Kia Stinger og Kia Stonic frumsýndir í bílasölu Hölds að Þórsstíg 2 á Akureyri kl. 13-18 á föstudag og kl. 12-16 á laugardag. Meira »

Heimsins dýrasta bílnúmer

Í gær, 12:37 Breskur bílhönnuður að nafni Afzal Kahn hefur boðið skrásetningarnúmer bílsins síns til sölu. Eru númeraplötur þær hinar dýrustu í heimi. Meira »

Hækkun sekta ýtir á ökumenn

í gær Mikið annríki hefur verið á dekkjaverkstæðum síðustu daga enda er orðið tímabært fyrir bílstjóra að láta skipta yfir á sumardekkin. Meira »

Bílageirinn þjónustar Kia bíla

20.4. Bílaumboðið Askja hefur gert þjónustusamning við Bílageirann í Reykjanesbæ. Með þessum samningi er Bílageirinn nú orðinn viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Kia bíla á Suðurnesjum. Meira »

Fólksbílar Hyundai aldrei vinsælli

20.4. Bifreiðasala Hyundai Motor á Evrópumarkaði á fyrsta ársfjórðungi 2018 var sú mesta í sögu fyrirtækisins að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu, sem byggist á upplýsingum frá Samtökum evrópskra bílaframleiðenda, ACEA. Meira »

Tólf teknir á strætóakreinum

18.4. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kærði í morgun 12 ökumenn fyrir að nota strætóakreinar, en það eru akreinar sem eru einvörðungu fyrir ökutæki sem eru með hópferðaleyfi. Meira »

Hyundai með íslenska vefsíðu fyrir HM

18.4. Bílaframleiðandinn Hyundai Motor hefur sett upp vefsíðu á íslensku fyrir fótboltaaðdáendur hér á landi sem vilja ólmir vinna ferð á HM í Rússlandi. Meira »

Sektir hækkaðar 1. maí

16.4. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skrifað undir nýja reglugerð um sektir og önnur viðurlög fyrir umferðarlagabrot sem tekur gildi 1. maí. Meira »

Opel riftir og endurnýjar um alla Evrópu

17.4. Bílaframleiðandinn Opel hefur rift öllum samningum við bílaumboð í Evrópu til þess að endurnýja samningana. Forstjóri Bílabúðar Benna segir nýja samninginn mun betri en hinn gamla. Meira »

Hætta eykst í hlutfalli við takthraða

16.4. Rannsókn sem gerð var af fyrirtæki sem stundar viðskipti með einkanúmer hefur leitt í ljós, að tónlist í akstri geti dregið úr akstursöryggi. Meira »