Nýju WLTP viðmiðin knýja söluna

20.9. Gríðarleg aukning hefur orðið í bílasölu í Evrópu í júlí og ágúst í sumar. Nam aukningin 10,5% í júlí en síðan 31,2% í ágúst. Meira »

Gerður til að ögra náttúrulögmálunum

4.9. Audi A7 er hlaðinn notendavænni tækni og gleður eigandann með ljósasýningu þegar ýtt er á takkann sem læsir dyrunum og tekur úr lás. Farangursrýmið í þessum hraðskreiða kúpubak má stækka svo að það rúmar til dæmis heilt reiðhjól. Meira »

Blanda af öllu því besta

28.8. Ég er örugglega ekki einn um að velta því stundum fyrir mér hvaða eina bíl ég myndi kaupa ef ég ætti marga milljónatugi inni á bankabók. Í huganum fer ég yfir langan lista af öndvegisbílum og strika þá út hvern á fætur öðrum þar til að eftir standa tvö tryllitæki: Annars vegar nýi Bentley Continental GT og hins vegar Lamborghini Huracán Performante. Meira »

Hönnun umferðarmannvirkja ábótavant

í fyrradag „Þegar horft er á höfuðborgarsvæðið virðist augljóst að aðgerðar eysi varðandi endurbætur á gatnakerfinu með tilliti til umferðarflæðis hefur stórskaðað loftgæði. Umferð hefur aukist ár frá ári og stærstu aðgerðirnar í umferðarmálum á leiðum inn að borgarmiðju hafa að verulegu leyti falist í þrengingum gatna.“ Meira »

Kona fer í kappakstur

í fyrradag Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skellti sér á Porsche Roadshow akstursæfingadag á Kvartmílubrautinni fyrir skemmstu.   Meira »

Snjóplógur setti hraðamet

20.9. Hér hefur öðru hverju verið sagt frá hinum ólíklegustu uppátækjum mannsins þegar farartæki og hraði er annars vegar. Austur í Finnlandi hefur ómönnuð dráttarvél með snjóplóg sett óvenjulegt heimsmet. Meira »

Myndavél í stað spegla

20.9. Þegar nýr Lexus ES kemur fram á sjónarsviðið í næsta mánuði hefur Lexus endanlega fallið frá notkun hliðarspegla.   Meira »

Þeir keppa um titilinn „bíll ársins“

19.9. Birtur hefur verið listi yfir bíla sem komust í forval um hver þeirra skal hljóta titilinn „bíll ársins 2019“. Þýskir, japanskir og kóreskir bílar eru þar fjölmargir. Meira »

Opel sýnir inn í framtíðina

19.9. PSA Peugeot Citroen hefur birt mynd af nýjum litlum hugmyndajeppa Opel. Útlitið er sagt verða í sama dúr fyrir aðra Opelbíla í framtíðinni. Meira »

Audi sviptir hulunni af e-tron

18.9. Mikið var um dýrðir í San Francisco í nótt þegar þýski bílaframleiðandinn Audi frumsýndi sinn fyrsta rafmagnsbíl að viðstöddum 1.600 gestum frá öllum heimshornum. Meira »

Lærdómsríkur dagur með Porsche

17.9. Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir átti einstaklega skemmtilegan vinnudag á kappakstursæfingadegi Porsche. Þar komst hún að því að þjálfun af þessu tagi er ekki bara mikið fjör heldur líka þess fallin að gera ökumenn hæfari og ábyrgari í daglegum akstri. Meira »

Uppfærður Nissan e-NV200 frumsýndur

19.9. Nissan kynnir á atvinnutækjasýningunni í Hannover, sem hefst á morgun, föstudag, rafknúna fjölnota sendibílinn e-NV200 sem fengið hefur nýja og öflugri 40kWh rafhlöðu sem dregur allt að 60% lengra en fyrri kynslóð. Meira »

Kia e-Niro frumsýndur í París

19.9. Kia mun frumsýna nýjasta rafbíl fyrirtækisins, Kia e-Niro, á bílasýningunni í París í byrjun október. Þetta er ný útgáfa af Kia Niro sem fæst nú þegar í tvinn-og tengiltvinnútgáfum. Þessi nýi bíll losar ekkert gróðurhúsaloft enda um hreinan rafbíl að ræða. Meira »

Tæplega 12% samdráttur í bílasölu

18.9. Bílasala dróst saman um 11,7% á tímabilinu maí-júní 2018 miðað við sama tíma árið áður. Segir í frétt á vef Hagstofunnar að samdráttinn megi rekja til þess að bílaleigur hafi dregið úr bílakaupum sínum. Meira »

Audi á ágústspretti

18.9. Þýski úrvalsbílaframleiðandinn Audi hefur verið í uppsveiflu undanfarið og í nýliðnum ágústmánuði jók hann sölu sína um 11%, miðað við ágúst í fyrra. Meira »

Marga vantar í París

17.9. Bílasýningin alþjóðlega í París hefst í byrjun október og vekur athygli að margir af fremstu bílsmiðum heims sitja heima að þessu sinni. Meira »

BMW dregur á Mercedes

17.9. Keppni BMW og Mercedes um sölu lúxusbíla harðnar stöðugt og sækir fyrrnefndi bílsmiðurinn á risann frá Stuttgart.  Meira »

Fá nýjan Mercedes-Benz Tourismo

14.9. Kynnisferðir fengu á dögunum nýjan Mercedes-Benz Tourismo hópferðarbíl afhentan frá Bílaumboðinu Öskju. Um er að ræða 49 sæta hópferðabíl af nýjustu kynslóð Toursimo bíla sem komu á markað í ársbyrjun 2018. Meira »

Með rafmagnsjeppann tilbúinn

14.9. Sveinbjörn Halldórsson formaður Ferðaklúbbsins 4X4 er undirbúinn fyrir bann á dísel- og bensínbílum og er með lítinn rafmagnsjeppa í skottinu á gamla Wagoneernum sínum. Um helgina verður 35 ára afmælissýning klúbbsins í Fífunni þar sem um 130 ökutæki verða til sýnis auk annars búnaðar. Meira »

Fullt hús jeppa og jepplinga

14.9. Fullt hús jeppa og jepplinga verður í Heklu á morgun laugardaginn 15. september, frá klukkan 12 til 17.  Meira »