Leaf og Micra með gullverðlaun

Í gær, 13:01 Samkvæmt nýrri könnun sem Driver Power study lét gera eru eigendur Leaf og Micra sérdeilis ánægðir með bílinn sinn.   Meira »

EcoSport: lipur smájeppi frá Ford

12.4. Komin er fram á sjónarsviðið ný kynslóð smájeppans EcoSport frá Ford og fellur hann í flokk einhvers staðar á milli fólksbíls og jepplings; yfirbyggingin er nett enda bíllinn á sömu grind og Ford Fiesta, en um leið er veghæðin feikileg, svo vel hæfir jeppa. Meira »

Mitsubishi minnir á sig

10.4. Þegar undirritaður hugsar til baka um svo að segja tvo áratugi – aftur til aldamóta eða svo – er merkilegt hve mjög hefur lækkað risið á hinu fornfræga japanska bílamerki Mitsubishi. Meira »

Bílageirinn þjónustar Kia bíla

20.4. Bílaumboðið Askja hefur gert þjónustusamning við Bílageirann í Reykjanesbæ. Með þessum samningi er Bílageirinn nú orðinn viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Kia bíla á Suðurnesjum. Meira »

Sumargleði í Brimborg

20.4. Bílaumboðið Brimborg efnir á morgun, laugardag, til sumargleði bæði í Reykjavík og á Akureyri.  Meira »

Fólksbílar Hyundai aldrei vinsælli

20.4. Bifreiðasala Hyundai Motor á Evrópumarkaði á fyrsta ársfjórðungi 2018 var sú mesta í sögu fyrirtækisins að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu, sem byggist á upplýsingum frá Samtökum evrópskra bílaframleiðenda, ACEA. Meira »

Höldur frumsýnir Kia Stinger og Stonic

19.4. Höldur og Bílaumboðið Askja bjóða til tvöfaldrar Kia frumsýningar á Norðurlandi á morgun, föstudag, og laugardag 20.-21. apríl. Þá verða hinir nýju Kia Stinger og Kia Stonic frumsýndir í bílasölu Hölds að Þórsstíg 2 á Akureyri kl. 13-18 á föstudag og kl. 12-16 á laugardag. Meira »

Hyundai með íslenska vefsíðu fyrir HM

18.4. Bílaframleiðandinn Hyundai Motor hefur sett upp vefsíðu á íslensku fyrir fótboltaaðdáendur hér á landi sem vilja ólmir vinna ferð á HM í Rússlandi. Meira »

Hætta eykst í hlutfalli við takthraða

16.4. Rannsókn sem gerð var af fyrirtæki sem stundar viðskipti með einkanúmer hefur leitt í ljós, að tónlist í akstri geti dregið úr akstursöryggi. Meira »

Ford ætlar sér fram úr Toyota

13.4. Ford ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Þvert á móti hefur bandaríski bílrisinn sett sér sem markmið að taka fram úr Toyota í sölu tvinnbíla í Bandaríkjunum þegar á árinu 2021. Meira »

Sá vinsælasti fær öflugri aflrás

9.4. Mest seldi rafbíll Evrópu um árabil, Renault Zoe, verður senn enn öflugri og langdrægari.   Meira »

Tólf teknir á strætóakreinum

18.4. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kærði í morgun 12 ökumenn fyrir að nota strætóakreinar, en það eru akreinar sem eru einvörðungu fyrir ökutæki sem eru með hópferðaleyfi. Meira »

Opel riftir og endurnýjar um alla Evrópu

17.4. Bílaframleiðandinn Opel hefur rift öllum samningum við bílaumboð í Evrópu til þess að endurnýja samningana. Forstjóri Bílabúðar Benna segir nýja samninginn mun betri en hinn gamla. Meira »

L 121 tekur á sig mynd í Lúx

13.4. „Þegar bíllinn loks kom vildi ég helst setjast niður og gráta. Hann var haugryðgaður og í raun alveg búinn. Kramið var hins vegar gott og hljóðið í vélinni enn betra,“ segir Ólafur Jóhann Sigurðsson í samtali við Morgunblaðið. Meira »

Þarft að auka drægi og fjölga rafbílum

11.4. Samkvæmt franskri rannsókn Evrópsku loftslagsstofnunarinnar og aðila í bílaiðnaði hafa 100% rafbílar tvisvar til þrisvar sinnum minni útblástur gróðurhúsalofttegunda í för með sér á líftíma sínum en dísil- og bensínbílar, jafnvel að teknu tilliti til mengunar sem hlýst af framleiðslu rafhlaðanna. Meira »

Stórsýning á tvinnbílum

6.4. Toyota býður til stórsýningar á tvinnbílum hjá viðurkenndum söluaðilum á Akureyri, Selfossi, í Reykjanesbæ, og í Kauptúni á morgun, laugardag frá klukkan 12 – 16. Meira »

Jeppa og pallbílasýning hjá Íslensk-Bandaríska

6.4. Bílaumboðið Íslensk-Bandaríska mun efna til glæsilegrar jeppa og pallbílasýningar á morgun, laugardaginn 7. apríl.   Meira »

200 milljóna bíll nær uppseldur

5.4. Þeir sem horft hafa löngunaraugum til ofurbílsins Rimac Concept Two eru að falla á tíma, vilji þeir tryggja sér eintak af þessum bíl því hann er nánast að verða uppseldur. Meira »

„Tómur“ tankur dugar mislangt

6.4. Flestum ökumönnum er meinilla við að sjá aðvörunarljósið um að bensíntankurinn sé að tæmast birtast á ferð. Ætti maður að stoppa á næstu stöð eða þeirri þarnæstu? Meira »

Kippur í innflutningi tengiltvinnbíla

5.4. Innflutningur á tengiltvinnbílum á fyrstu þremur mánuðum ársins nálgast heildarinnflutning slíkra bíla allt árið 2016. Í janúar, febrúar og mars voru fluttir inn 718 tengiltvinnbílar, en árið 2016 voru 782 slíkir bílar fluttir inn. Meira »