Hondzilla!

3.7. Eftir langa bið leit nýr Honda NSX dagsins ljós árið 2016. Japanski bílarisinn hefur hlaðið bílinn nýjustu tækni og skapað framúrskarandi ökutæki á gjafverði miðað við aðra ofursportbíla. Meira »

Lipur og sportlegur Frakki

27.6. Krafturinn í bílnum, var þéttur og góður, en vélin er 110 hestöfl og það var sérlega ánægjulegt að gefa honum vel inn á völdum köflum úti á þjóðveginum. Meira »

Sænska sigurförin heldur áfram

22.5. Það viðrar vel í Volvo-landi um þessar mundir, og hefur reyndar gert um nokkurra ára skeið þegar hér er komið sögu. Hinn sænsk-ættaði framleiðandi sem áður fyrr þótti ferkantaður og þunglamalegur í flesta stað, þó sannarlega væri hann öruggur, hefur undanfarin misseri ekki sent frá sér annað en framúrskarandi bíla sem eru í senn hörkuflottir að sjá, skemmtilegir að keyra og sem fyrr þrælöruggir, bæði fyrir farþega og í auknum mæli gangandi vegfarendur sömuleiðis. Meira »

Lipur smájeppi frá Ford

17.4. Það er gömul saga og ný að bílaframleiðendur bjóða ekki bara upp á stallbak, hlaðbak, skutbíl og jeppa í vöruvali sínu heldur tugi mismunandi tegunda af bílum, allt frá smæstu smábílum til voldugustu jeppa. Meira »

Mitsubishi minnir á sig

10.4. Þegar undirritaður hugsar til baka um svo að segja tvo áratugi – aftur til aldamóta eða svo – er merkilegt hve mjög hefur lækkað risið á hinu fornfræga japanska bílamerki Mitsubishi. Meira »

Hinn laglegasti Leaf

20.3. Frá því rafbílar fóru að ryðja sér til rúms í almannaeigu hefur Nissan Leaf borið höfuð og herðar yfir aðra bíla hvað fjölda seldra eintaka varðar, hérlendis sem annars staðar þar sem rafbílar hafa á annað borð náð að festa sig í sessi að einhverju marki. Meira »

Ítölsk fágun að hætti Alfa Romeo

24.4. Tvennt hefur mátt taka sem gefnum hlut í heimi bílanna á síðustu misserum; annars vegar er það stríður straumur smágerðra borgarjeppa frá nánast hverjum framleiðanda sem vera skal, og hins vegar að ólíklegustu sport- og lúxusbílaframleiðendur eru að fikra sig yfir á jeppamarkaðinn. Meira »

EcoSport: lipur smájeppi frá Ford

12.4. Komin er fram á sjónarsviðið ný kynslóð smájeppans EcoSport frá Ford og fellur hann í flokk einhvers staðar á milli fólksbíls og jepplings; yfirbyggingin er nett enda bíllinn á sömu grind og Ford Fiesta, en um leið er veghæðin feikileg, svo vel hæfir jeppa. Meira »

Litli bróðir leggur í'ann

3.4. Áfram bætist í úrvalið af jeppum frá Jeep, fyrirtækinu sem léði okkur Íslendingum heitið yfir vegleysubifreiðir – jeppi.   Meira »

Forkunnarfagur fólksvagn

28.2. Þess hefur verið beðið með eftirvæntingu um allnokkurt skeið að nýjasta tromp Volkswagen – Arteon – lenti á landinu. Út spurðist á haustdögum að bíllinn sá væri ekki bara gullfallegur á að líta heldur líka rammur að afli. Meira »
Sjá einnig: Reynsluakstur
(eldri bíladómar úr Finnur.is og Bílablaði Morgunblaðsins)