EcoSport: lipur smájeppi frá Ford

12.4. Komin er fram á sjónarsviðið ný kynslóð smájeppans EcoSport frá Ford og fellur hann í flokk einhvers staðar á milli fólksbíls og jepplings; yfirbyggingin er nett enda bíllinn á sömu grind og Ford Fiesta, en um leið er veghæðin feikileg, svo vel hæfir jeppa. Meira »

Mitsubishi minnir á sig

10.4. Þegar undirritaður hugsar til baka um svo að segja tvo áratugi – aftur til aldamóta eða svo – er merkilegt hve mjög hefur lækkað risið á hinu fornfræga japanska bílamerki Mitsubishi. Meira »

Litli bróðir leggur í'ann

3.4. Áfram bætist í úrvalið af jeppum frá Jeep, fyrirtækinu sem léði okkur Íslendingum heitið yfir vegleysubifreiðir – jeppi.   Meira »

Forkunnarfagur fólksvagn

28.2. Þess hefur verið beðið með eftirvæntingu um allnokkurt skeið að nýjasta tromp Volkswagen – Arteon – lenti á landinu. Út spurðist á haustdögum að bíllinn sá væri ekki bara gullfallegur á að líta heldur líka rammur að afli. Meira »

Góður bíll gerður betri

13.2. Nýtt ár hefur í för með sér nýja áfanga fyrir þýska sportbílasmiðinn Porsche. Er fyrsti fulltrúi þriðju kynslóðar af Porsche Cayenne-jeppanum að koma á götuna um þessar mundir, í þremur mismunandi útgáfum, Cayenne, Cayenne S og Cayenne Turbo. Víst er að nýgræðingurinn mun fara langt með að styrkja yfirburðastöðu Porsche í lúxusjeppaflokki enn frekar. Meira »

Benz fyrir byrjendur

3.1. Þegar ég var lítill polli leit ég á Mercedes-Benz sem bíl fyrir vel stæða gamla karla. Ég átti einmitt einn slíkan fyrir frænda, og man að hann ók um á agalega fallegum gylltum Benz-dreka. Meira »

Hinn laglegasti Leaf

20.3. Frá því rafbílar fóru að ryðja sér til rúms í almannaeigu hefur Nissan Leaf borið höfuð og herðar yfir aðra bíla hvað fjölda seldra eintaka varðar, hérlendis sem annars staðar þar sem rafbílar hafa á annað borð náð að festa sig í sessi að einhverju marki. Meira »

Drífand góður Land Cruiser 150

20.2. Um langt árabil hefur Land Cruiser-jeppinn frá Toyota verið í slíkum metum hjá stórum hópi landsmanna að við liggur trúarbrögðum. Það er út af fyrir sig skiljanlegt; í honum fer saman drifgeta og þónokkur broddborgarabragur. Meira »

Engar málamiðlanir

30.1. Viðbrögðin létu ekki á sér standa þegar ég stalst til að setja mynd af Bufori Geneva á Facebook-síðuna mína í síðustu viku. Sumum þótti bíllinn ferlega ljótur, en öðrum fannst hann hrikalega flottur. Meira »

Ný Kona komin á markaðinn

18.12. það er kunnara en frá þurfi að segja – alltént þeim sem lesa þetta blað að staðaldri – að hinn svokallaði „Compact Crossover“-flokkur, sem við getum kallað „sportlega borgarjepplinga“ eða eitthvað í þá áttina, hefur verið einn alvinsælasti stærðarflokkurinn undanfarna mánuði og misseri. Meira »
Sjá einnig: Reynsluakstur
(eldri bíladómar úr Finnur.is og Bílablaði Morgunblaðsins)