Óðurinn til gleðinnar

9.7. Spilaðu Beethoven,“ bað ég bílinn, og hann birti á framrúðuskjánum nokkrar sinfóníur beint af USB-lyklinum mínum. „Fimmta? Nei. Sjöunda? Neibb. Aha!: Númer níu, fjórði þáttur.“ Meira »

Þroskaður unglingur

4.7. Það er eitthvað svo dásamlegt að keyra um á rafmagnsbíl. Manni finnst maður merkilegri en aðrir og klárlega betri, enda laus við allar eiturgufurnar. Blandað við þetta er hins vegar alltaf óttinn við að verða rafmagnslaus. Í því felst náttúrlega helsti galli rafmagnsbíla að geta ekki bara rennt á næstu stöð og fimm mínútum seinna verið klár í næstu fimm hundruð kílómetra eða svo. Meira »

„Hæfilega wild“

3.7. Króatía. Múrsteinsrauð húsþök, grænblár sjór, Toyota Camry, og ég í minni annarri heimsókn á Balkanskagann. Eftir að hafa lent á Dournier-skrúfuþotu á flugvellinum í Split, og kannað umhverfið í kringum hótelið um kvöldið, var tími kominn til að hvíla sig fyrir „átökin“ daginn eftir þegar ekið yrði á splunkunýjum og glansandi Toyota Camry-bíl frá Split til Sibenik, lítið eitt norðar í landinu. Meira »

Ekið í draumi og veruleika

25.6. Það er hægt að eyða einni helgi í margt leiðinlegra en að aka glænýjum BMW sportjeppa, en hlutskipti mitt á dögunum varð einmitt það, að reynsluaka splunkunýjum BMW X5, í bláglansandi „phytonic“ lit. Meira »

Skrúfað alveg frá adrenalín-krananum

24.5. Á fleygiferð um Ascari-brautina á Radical-kappakstursbíl öðlaðist blaðamaður alveg nýja sýn á hvað bíll þarf að hafa til að bera. Meira »

Hæfilegur skammtur af fútti

11.4. „Ekki fleiri leiðinlega bíla“ – skrifaði Akio Toyoda í orðsendingu til starfsmanna Toyota fyrir nokkrum árum. Akio, forstjóri fyrirtækisins og barnabarnabarn Kiichiro Toyoda sem stofnaði japanska iðnaðarrisann árið 1937, hafði kveikt á perunni: þó svo að bílarnir frá Toyota séu þekktir fyrir gæði, endingu, og notagildi þá þarf góður bíll að vera meira en þægilegur og öruggur málmhólkur sem flytur fólk frá A til B. Meira »

Praktískari en margir bílar sömu stærðar

2.7. Maður veltir stundum fyrir sér hvort fólksbílar séu að deyja drottni sínum, nú þegar bílaframleiðendur keppast við að setja á markað jepplinga sem dansa á grensunni við það að vera smábílar með mikilmennskubrjálæði. Meira »

Taugatrekkjandi hljóðleysi

23.6. EQC er byggður á sama undirvagni og GLC og er að mörgu leyti áþekkur í útliti. Svona þægilega „bílslegur“ að innan sem utan. Mercedes-Benz hefur greinilega stillt sig um að nota útlitið til að básúna það að EQC sé einhverskonar framtíðarbíll, mér leið að minnsta kosti ekki eins og það væri geimskip sem beið okkar á bílastæðinu á Gardermoen. Meira »

Birkenstock en ekki Blahnik

18.4. B-Class byggist á sama grunni og smábíllinn A-Class. Hann er þó vænlegri kandídat í fjölskyldubíl, rúmbetri og hærri. Þökk sé hærri sætisstöðu í nýja B-Class er auðvelt að stíga inn í og komast út úr bílnum, og hún veitir líka gott útsýni yfir veginn og umferðina framundan. Meira »

Kona sem kveða mun að

4.4. Undir lok síðasta árs opnaði BL fyrir þann möguleika að fólk gæti skráð sig á biðlista eftir nýjasta rafbílnum úr smiðju Hyundai. Strax varð ljóst að um yrði að ræða meiri byltingu en fylgdi hinum mjúka Ioniq sem seldur hefur verið í útfærslum með þrenns konar aflrásum á síðustu árum. Meira »
Sjá einnig: Reynsluakstur
(eldri bíladómar úr Finnur.is og Bílablaði Morgunblaðsins)