13.2.
Nýtt ár hefur í för með sér nýja áfanga fyrir þýska sportbílasmiðinn Porsche. Er fyrsti fulltrúi þriðju kynslóðar af Porsche Cayenne-jeppanum að koma á götuna um þessar mundir, í þremur mismunandi útgáfum, Cayenne, Cayenne S og Cayenne Turbo. Víst er að nýgræðingurinn mun fara langt með að styrkja yfirburðastöðu Porsche í lúxusjeppaflokki enn frekar.
Meira