Enn fleiri uppsagnir

Tölvuleikjageirinn er enn á viðkvæmum stað eins og hefur sannað sig árið 2023, þar sem gríðarlegur fjöldi hópuppsagna hefur verið hjá tölvuleikjaframleiðendum á árinu. Meira.

SETTÖPP »

Settöpp
Stal nafninu af bróður sínum

Bræðurnir Fannar Logi og Magnús Hinrik hafa skapað sér nafn innan rafíþróttaheimsins hér á landi með farsælum ferli í tölvuleiknum Overwatch undir merkjum Atgeira.

Ljósleiðara-deildin

Stig L U/T M
NOCCO Dusty 18 11 9/2 68
Þór 18 11 9/2 51
Ármann 14 11 7/4 30
SAGA 12 11 6/5 17
Young Prodigies 12 11 6/5 -14
FH 10 11 5/6 -7
Atlantic 10 11 5/6 -12
ÍA 8 11 4/7 -18
Breiðablik 8 11 4/7 -21
ÍBV 0 11 0/11 -94