Rafíþróttir

120 þúsund króna verðlaun á móti í íslenskum leik

Mótið ber heitið „Officer Club Tournament“ og munu bestu KARDS-spilarar heimsins keppast um titil sigurvegara og rúmlega 120 þúsund króna verðlaunafé. Hægt verður að fylgjast með keppninni á Twitch-rás KARDS. Meira.