Opna veitingastað við Arnarnesvog fyrir næstu jól

Opna veitingastað við Arnarnesvog

06:40 Óðum styttist nú í að Garðbæingar eignist sinn fjórða veitingastað, en ekki eru mörg ár síðan eini matsölustaðurinn sem íbúar í bænum gátu sótt var veitingastaður IKEA. Framkvæmdir við nýjan veitingastað við Arnarnesvog í Garðabæ standa nú sem hæst, en stefnt er að því að opna staðinn fyrir jól. Meira »

Kaup Öskju á Honda-umboðinu samþykkt

Í gær, 20:33 Kaup Bílaumboðsins Öskju ehf. á þeim hluta af rekstri Bernhard ehf. sem fer með Honda-umboðið á Íslandi hafa verið samþykkt. Greint er frá því á vef Samkeppniseftirlitsins. Meira »

Norsku eldisrisarnir lögsóttir fyrir meint verðsamráð

200 mílur Í gær, 18:45 Tíu lögsóknir vofa nú yfir nokkrum af stærstu laxeldisfyrirtækjum Noregs og dótturfyrirtækjum þeirra, þar sem þau eru sökuð um verðsamráð. Meira »

Eiga í viðræðum við Apple Music

Í gær, 14:15 Sölvi Blöndal formaður Félags hljómplötuframleiðenda, og stofnandi og annar aðaleigandi dreifingar- og útgáfufyrirtækisins Alda Music, segir að fyrirtækið sé að vinna að því að fá hingað til lands aðra streymisveitu, Apple Music. Meira »

Hæstiréttur metur deilu ALC og Isavia

Í gær, 13:29 Flugvélaleigufyrirtækið ALC hefur fengið leyfi til þess að kæra úrskurð Landsréttar í máli Isavia gegn fyrirtækinu til Hæstaréttar, þar sem talið er að úrlausn Hæstaréttar myndi hafa fordæmisgildi. Meira »

Rammi semur við Völku um nýjung hér á landi

Í gær, 12:12 Rammi hf. hefur samið við Völku um kaup á skurðarvél og flokkunarbúnaði fyrir vinnslu fyrirtækisins í Þorlákshöfn. Kaupin eru stór þáttur í þeirri stefnu Ramma að leggja aukna áherslu á vinnslu fjölbreyttari afurða á samkeppnishæfan hátt. Meira »

Vilja afturkalla umboð stjórnarmanna

Í gær, 11:35 Stjórn VR samþykkti í gær að boða fund í fulltrúaráði VR hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna og leggja þar fram tillögu um að afturkalla umboð þeirra sem félagið tilnefnir í stjórn lífeyrissjóðsins. Ástæðan er vaxtahækkun hjá sjóðnum, sem VR telur vinna gegn hagsmunum verkalýðshreyfingarinnar. Meira »

Matthew Woolsey til 66°Norður

Í gær, 10:54 Matthew Woolsey hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri alþjóðlegrar starfsemi 66°Norður, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þá segir að ráðningin sé liður í eflingu fyrirtækisins á alþjóðlegum mörkuðum. Meira »

Indigo Partners kaupa 50 nýjar Airbus-vélar

Í gær, 10:31 Indigo Partnes hafa náð samningum við Airbus um kaup á 50 flugvélum. Að því er fram kemur í frétt Reuters um málið skrifaði Bill Franke, eigandi Indigo Partners, nýverið undir viljayfirlýsingu þess efnis. Meira »

Heildarvelta dregst saman í upphafi árs

Í gær, 09:52 Svo virðist sem einstaklingar hafi haldið að sér höndum það sem af er ári þegar kemur að einkaneyslu. Að því er fram kemur í neyslugögnum frá fjártæknifyrirtækinu Meniga hefur heildarvelta dregist talsvert saman auk þess sem kortafærslum hefur farið fækkandi fyrstu fjóra mánuði ársins. Meira »

Tugþúsundir nýta sér Apple Pay

Í gær, 09:22 Viðskiptavinir Arion banka og Landsbankans hafa tekið afar vel í Apple Pay. Fjöldi skráðra korta í rafrænum veskjum er í kringum 40 þúsund. Ekki er liðinn nema mánuður frá því að viðskiptavinum Landsbankans og Arion banka bauðst að nýta sér þjónustu tæknirisans og hafa viðtökurnar ekki látið á sér standa. Meira »

Samdráttur í sölu á stálbitum

í gær Samdráttur hefur orðið í sölu á stálbitum sem notaðir eru sem burðarbitar í hús, þar sem mikið hefur dregið úr byggingu einbýlishúsa. Meira »

Fá 60 aura fyrir hverja spilun

í gær Íslenskir tónlistarmenn hafa komið efni sínu í talsverða dreifingu gegnum tónlistarveituna Spotify.  Meira »

S&P 500 vísitalan nálgast nýtt met

í fyrradag S&P 500 vísitalan er við það að ná hæstu hæðum á nýjan leik, en ekki munar nema 1% á stöðunni nú og 30. apríl þegar vísitalan náði núverandi meti, 2.945,83 stigum. Þegar þessi frétt er skrifuð stendur vísitalan í 2.917,75 stigum. Meira »

Chanel kaupir í 66° Norður

í fyrradag Fjárfestingasjóðurinn Mousse Partners Limited, sem stýrt er af fjölskyldunni sem á tískuhúsið Chanel, hefur fest kaup á tæplega helmingshlut Sjó­klæðagerðar­inn­ar 66° Norður fyr­ir 30 millj­ón­ir evra eða um 3,7 millj­arða ís­lenskra króna. Meira »

Kaupa 200 nýjar Boeing 737 MAX vélar

í fyrradag IAG, eigandi flugfélagsins British Airways, sem hingað til hefur notast við vélar frá Airbus, helsta samkeppnisaðila Boeing, skrifaði í dag undir viljayfirlýsingu þess efnis að keyptar verði 200 vélar af tegundinni Boeing 737 Max. Meira »

Advania hættir við kaup á Wise

í fyrradag Advania hefur hætt við áður tilkynnt kaup á hugbúnaðarfyrirtækinu Wise lausnum vegna afstöðu Samkeppniseftirlitsins til þeirra. Ekkert verður af samruna fyrirtækjanna tveggja. Meira »

Vilja úttekt á aðkomu að WOW

í fyrradag Umhverfis- og samgöngunefnd leggur fyrir Alþingi í dag beiðni um að Ríkisendurskoðun geri úttekt á aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri WOW air hf. í aðdraganda gjaldþrots félagsins. Þingmaður Samfylkingarinnar vill fá skýra mynd af því sem eftirlitsaðilar vissu. Meira »

Hætta að fljúga til Tampa

í fyrradag Icelandair hefur hætt áætlunarflugi til og frá Tampa-flugvelli í Flórída en flugfélagið hóf áætlunarflug til borgarinnar árið 2017. Í fyrstu var flogið þangað tvisvar í viku en í fyrra var bætt við og flogið á milli Íslands og Tampa fjórum sinnum í viku. Meira »

Baráttan við himinháa leigu

í fyrradag Himinhátt leiguverð er eitt af því sem fólk kvartar undan í stórborgum heimsins. Víða hafa borgaryfirvöld gripið til aðgerða til að stemma stigu við hækkunum á húsaleigu og í dag munu borgaryfirvöld í Berlín kynna sitt útspil í þessari baráttu. Meira »

Síminn stærstur á ný

17.6. Síminn hefur mestu markaðshlutdeild símafyrirtækja á farsímamarkaði. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar um stöðuna á markaðnum í árslok 2018. Í árslok voru 34,5% landsmanna með farsíma hjá Símanum, 32,1% hjá Nova og 31,1% hjá Vodafone/Sýn. Meira »

Sala á símum dregist saman um 40%

17.6. Sala á snjallsímum frá Huawei hefur dregist saman um 40 prósent í löndum utan Kína það sem af er þessu ári. Þessu greindi stofnandi kínverska tæknirisans frá í pallborðsumræðum í borginni Shenzen. Fyrirtækið mun draga úr framleiðslu sinni næstu tvö árin um 30 milljarða dollara. Meira »

Gera íslensku krónuna að rafeyri

17.6. Nú þegar leyfi FME er í höfn má Monerium gefa út rafeyri í íslenskum krónum fyrir bálkakeðjur.  Meira »

Costco sýknað af bótakröfu vegna tjóns

16.6. Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Costco af kröfu konu um bætur vegna innkaupakerru sem rann á bíl hennar framan við verslunina í Garðabæ. Fór konan fram á rúmar 262 þúsund krónur í bætur vegna viðgerðar. Meira »

Fjórir mjög hæfir í starf seðlabankastjóra

16.6. Hæfisnefnd hefur metið fjóra umsækjendur um starf seðlabankastjóra mjög hæfa, en það eru þeir Gylfi Magnússon, dós­ent við Háskóla Íslands, Ásgeir Jóns­son, for­seti hag­fræði­deildar Háskóla Íslands, Jón Dan­í­els­son, pró­fessor við LSE í London, og Arnór Sig­hvats­son, ráð­gjafi seðla­banka­stjóra. Meira »

Eftirlit með heimagistingu hert

15.6. Alþingi samþykkti í vikunni breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem eykur eftirlit sýslumanns með heimagistingum. Meira »

Viðurkennir mistök Boeing

16.6. Forstjóri Boeing segir fyrirtækið hafa gert mistök í varðandi viðvörunarkerfi í flugstjórnarklefum 737 MAX-vélanna, en hundruð létust í tveimur mannskæðum flugslysum flugvéla af þessari gerð með nokkurra mánaða millibili. Meira »

Söluaukning nemur 60-70% í sólinni

15.6. „Það hefur gengið frábærlega hjá okkur á þessum tíma og hefur einstakt veðurfar á suðvesturhorninu þar mikið að segja,“ segir Vigfús G. Gíslason, framkvæmdastjóri Flügger lita, við Morgunblaðið. Meira »

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Erlendar viðskiptafréttir