Um fjórföld eftirspurn í útboði Ísfélagsins

Alls bárust áskriftir að andvirði um 58 milljarða króna í hlutafjárútboði Ísfélagsins. Það samsvarar um fjórfaldri eftirspurn, þar sem til stóð að selja hluti að andvirði um 16 milljarða króna. Meira.

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY