Reyna að eyða erfiðustu störfunum

Reyna að eyða erfiðustu störfunum

14:55 Ný hátækniverksmiðja Samherja getur afkastað um 5.000 tonnum af bleikju á á ári. Er húsnæðið búið nýjustu tækni sem eykur sjálfvirkni og léttir störfin. Meira »

Ræða við Boeing um bætur

13:52 Icelandair mun ræða við flugvélaframleiðandann Boeing um skaðabætur vegna stýrikerfisgalla í 737 MAX 8-flugvélum framleiðandans, en Icelandair hefur fest kaup á níu slíkum vélum sem eru kyrrsettar sem stendur. Þetta kom fram í samtali RÚV við Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair. Meira »

Stofnuðu bílaleigu í bílskúr eftir menntó

12:30 Alexander Haraldsson og Guðmundur Hlífar Ákason stofnuðu bílaleiguna Lotus Car Rental árið 2014, aðeins 19 ára gamlir en þá um vorið urðu þeir stúdentar frá Verzlunarskólanum. Á þeim tímapunkti voru Alexander og Guðmundur komnir með leið á bókunum og vildu gera eitthvað nýtt. Meira »

Hætt við samruna þýskra banka

09:20 Tveir stærstu bankar Þýskalands, Deutsche Bank og Commerzbank, tilkynntu í morgun að þeir hefðu slitið viðræðum sínum um mögulegan samruna. Meira »

Framboð án fordæma

05:30 Fasteignaþróunarfélagið Rauðsvík hefur sett 70 nýjar íbúðir á sölu við Hverfisgötu í Reykjavík. Síðar á árinu hyggst félagið hefja sölu nýrra íbúða í öðrum húsum við götuna. Íbúðirnar sem eru að koma í sölu eru á Hverfisgötu 85-93. Meira »

Landsbankinn ber hluta tjónsins

05:30 Landsbankinn ber hluta af því tjóni sem Arion banki kann að verða fyrir vegna skaðabótamáls Datacell ehf. og Sunshine Press Productions ehf. gegn Valitor, dótturfélagi Arion. Héraðsdómur hefur dæmt Valitor til að greiða 1,2 milljarða kr. Meira »

Tvöfaldaðist eftir House of Cards

Í gær, 20:55 Róðrarvélarnar frá WaterRower hafa selst afar vel hjá Hreysti að undanförnu en vélin kom átta sinnum fyrir í þáttunum House of Cards. Meira »

Sjávarútvegur gæti gert enn betur

Í gær, 20:30 Orkuskipti og notkun umhverfisvænni kælimiðla gætu hjálpað til að draga enn frekar úr losun íslensks sjávarútvegs á gróðurhúsalofttegundum. Meira »

Opna fyrir kínverskar greiðslulausnir

Í gær, 19:41 Þeim íslensku fyrirtækjum fer fjölgandi sem taka við greiðslum í gegnum kínversku ofurforritin Alipay og WeChat Pay.  Meira »

Arion banki sendir frá sér afkomuviðvörun

Í gær, 18:38 Arion banki hefur sent frá sér afkomuviðvörun vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í dag þar sem Valitor var dæmt til að greiða Suns­hine Press Producti­ons (SSP) og Datacell, rekstr­ar­fé­lagi Wiki­leaks, 1,2 millj­arða króna í bæt­ur. Meira »

Segja niðurstöðuna sæta furðu

Í gær, 18:04 Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur, þar sem Valitor var dæmt til að greiða Suns­hine Press Producti­ons (SSP) og Datacell, rekstr­ar­fé­lagi Wiki­leaks, 1,2 millj­arða króna í bæt­ur fyr­ir að hafa lokað greiðslugátt þeirra fyr­ir Wiki­leaks í 617 daga, sætir furðu. Meira »

Valitor dæmt til að greiða háar bætur

Í gær, 16:55 Valitor var í dag gert að greiða Suns­hine Press Producti­ons (SSP) og Datacell, rekstrarfélagi Wikileaks, 1,2 milljarða króna í bætur fyr­ir að hafa lokað greiðslugátt þeirra fyr­ir Wiki­leaks í 617 daga. Meira »

Reiknar ekki með frekari breytingum

í gær Ekki er von á frekari breytingum hjá Airport Associates, sem veit­ir flugaf­greiðsluþjón­ustu á Kefla­vík­ur­flug­velli og m.a. þjón­ustaði WOW air. Meira »

Fleirum sagt upp í Fríhöfninni

í gær Gripið verður til frekari uppsagna hjá Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli, en það má rekja til þeirra sviptinga sem átt hafa sér stað í flugrekstri hér á landi síðustu vikur. Meira »

Gegn samruna í ferðaþjónustu

í gær Stéttarfélag leiðsögumanna leggst hart gegn samruna Arctic Adventures og fleiri ferðaþjónustufyrirtækja og segir hann skaðlegan ferðaþjónustunni. Meira »

Marel stærra en fimm næstu

í gær Markaðsvirði fyrirtækja á aðallista Kauphallarinnar er um 1.000 milljarðar króna. Marel er langstærsta fyrirtækið á markaðnum. Meira »

Costco hafi valdið vonbrigðum

í gær Þórarinn Ævarsson, fráfarandi framkvæmdastjóri IKEA, segir að Costco þurfi að gera mun betur ef fyrirtækið ætli að ná raunverulegri fótfestu hér á landi. Þórarinn ræðir þetta í nýjum Viðskiptapúlsi, hlaðvarpi ViðskiptaMoggans, sem nú er aðgengilegur. Meira »

Hagnaður Boeing dróst saman um 13,2%

í gær Hagnaður bandaríska flugvélaframleiðandans, Boeing, dróst saman um 13,2% á fyrsta ársfjórðungi frá fyrra ári og nam 2,1 milljarði Bandaríkjadala. Á ársfjórðungnum voru allar 737 MAX þotur frá fyrirtækinu kyrrsettar í kjölfar tveggja flugslysa sem kostuðu fleiri hundruð farþega lífið. Meira »

Tesla verður á Krókhálsi

í gær Rafbílaframleiðandinn Tesla hyggst á næstunni koma verslun sinni fyrir í húsnæði á Krókhálsi þar sem Bílaumboðið Askja og Bílabúð Benna eru til húsa fyrir. Algengt er að bílaframleiðendur hnappi sig saman á svipuðum slóðum. Meira »

Nýir eigendur að Emmessís

í gær Ísgarðar ehf., félag í eigu Pálma Jónssonar, og Hnetutoppur ehf. undirrituðu í gær með sér samning um kaup hins fyrrnefnda á 89% hlut í Emmessís ehf. Félag í eigu Gyðu Dan Johansen mun áfram eiga 9% í fyrirtækinu. Meira »

Þórólfur verður framkvæmdastjóri Logos

í gær Þórólfur Jónsson, ­lögmaður og einn eigenda Logos lögmannsþjónustu, hef­ur tekið við fag­legri fram­kvæmda­stjórn félagsins. Þórólfur tek­ur við starf­inu af Helgu Melkorku Óttarsdóttur lög­manni sem gegnt hef­ur starf­inu síðastliðin 6 ár. Meira »

Vilja rifta 550 milljóna greiðslu

í gær Skiptastjórar þrotabús WOW air skoða nú hvort tilefni sé til þess að rifta samkomulagi sem Arion banki og WOW gerðu með sér í fyrra þar sem ákveðið var að breyta fimm milljóna dollara yfirdráttarláni í skuldabréf að sömu fjárhæð í flugfélaginu. Meira »

Samsung í samanbrjótanlegri krísu

í fyrradag Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung staðfesti í gær að það hygðist fresta útgáfu samanbrjótanlega snjallsímans Galaxy Fold um óákveðinn tíma, þar sem hann „þarfnast frekari umbóta“, eins og það er orðað í fréttatilkynningu frá Samsung. Greinendur segja fyrirtækið vera í erfiðri krísu. Meira »

Leiðaráætlun nýs flugfélags tilbúin

í fyrradag Búið er að útbúa leiðaráætlun fyrir nýtt flugfélag sem Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta Hotels, er í forsvari fyrir. Hann segir vinnu í fullum gangi en ekki sé hægt að gefa upp tímasetningu á því hvenær rekstur geti hafist. Meira »

Starfsfólki Bernhard ehf. sagt upp

í fyrradag Meirihluta starfsmanna Bernhard ehf. var sagt upp í aðdraganda kaupa bílaumboðsins Öskju á þeim hluta reksturs Bernhard sem fer með Honda-umboðið á Íslandi. Bílaum­boðið Bern­h­ard ehf. hef­ur haft umboðið fyr­ir jap­anska fram­leiðand­ann frá ár­inu 1962. Meira »

Vilja reisa 24 vindmyllur í Dalabyggð

23.4. Storm Orka hefur lagt fram tillögu til Skipulagsstofnnar vegna mats á umhverfisáhrifum á 80 til 130 MW vindorkuveri að Hróðnýjarstöðum í Dalabyggð. Um er að ræða allt að 24 vindmyllur næðu hæst 180 metra upp í loftið. Meira »

Sykurlaust kók á íslensku

23.4. Breytingar hafa verið gerðar á einu af vörumerkjum Coca cola á Íslandi. Coca cola Zero Sykur, klæðist hinum klassíska rauða lit og tekur upp nýtt nafn: Coca cola án sykurs. Meira »

Stefán tekur tímabundið við stjórn Arion

23.4. Stefán Pétursson hefur tekið tímabundið við starfi bankastjóra Arion banka eftir að Höskuldur H. Ólafsson lét af störfum í lok þarsíðustu viku. Stefán er framkvæmdastjóri fjármálasviðs bankans og mun hann gegna starfi bankastjóra frá 1. maí. Meira »

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir