Innnes hækkar ekki vöruverð

Innnes hækkar ekki vöruverð

í fyrradag Engar verðhækkanir vegna nýrra kjarasamninga eru í farvatninu hjá Innnesi, segir forstjóri fyrirtækisins. Hann segir samningamenn hafa sýnt skynsemi og að hinn nýi kjarasamningur sé góður. Meira »

Fiskeldi svar við risavöxnum áskorunum

200 mílur í fyrradag Útflutningsverðmæti fiskeldis á ársgrundvelli hér á landi gæti komið til með að slaga hátt upp í útflutningsverðmæti þorskaflans, þegar okkur tekst að nýta burðarþol fjarðanna samkvæmt fyrirliggjandi burðarþolsmati Hafrannsóknastofnunar. Meira »

Ekki hótun hjá ÍSAM

í fyrradag „Ég skil vel að þetta hafi vakið eftirtekt, en ég skil ekki að menn skuli líta á þetta sem einhverja hótun eða klofning hjá SA. Þá er búið að snúa hlutunum svolítið á hvolf,“ segir Hermann Stefánsson, forstjóri ÍSAM. Meira »

Klofningur innan SA „fjarstæðukenndur“

20.4. „Þetta er algerlega fjarstæðukennd túlkun. Björn er grandvar maður og ef rétt er haft eftir honum þá þykja mér þessi ummæli einkennileg,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um ummæli Björns Snæbjörnssonar, formanns Starfsgreinasambandsins. Meira »

Framsetning verðhækkana „ósmekkleg“

20.4. „Mér finnst ósmekklegt að setja þetta fram með þessum hætti. Þegar ríki og sveitarfélög setja inn í samninga að þau ætli að halda aftur af sér í verðhækkunum er skrýtið að fyrirtæki á almenna markaðnum ætli að vaða á undan,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins. Meira »

Segja heimildir og fordæmi til staðar

20.4. Isavia telur sig hafa fullnægjandi lagaheimildir til kyrrsetningar á flugvél Air Lease Corporation vegna skuldar umráðaaðilans WOW air og segir dómafordæmi í málinu. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa Isavia við fyrirspurn mbl.is. Meira »

Leita atbeina dómstóla

20.4. Aðfararbeiðni hefur verið lögð fram í Héraðsdómi Reykjaness þar sem þess er krafist að Isavia láti af hendi farþegaþotu sem fyrirtækið kyrrsetti hinn 28. mars síðastliðinn til tryggingar nærri tveggja milljarða skuld WOW air við Keflavíkurflugvöll. Meira »

Fjórði dýrasti bjórinn á Íslandi

20.4. Bjór á Íslandi er sá fjórði dýrasti í heimi. Hér kostar stór bjór að meðaltali 1.258 krónur, andvirði 8,03 sterlingspunda.   Meira »

Framleiða 1,5 milljónir lítra af etanóli í Skagafirðinum

19.4. Kaupfélag Skagfirðinga mun hefja framleiðslu á miklu magni etanóls í nýrri etanólverksmiðju félagsins á Sauðárkróki á fyrri hluta næsta árs. Meira »

Heimilar samstarf Eimskips og Royal Arctic Line

19.4. Samkeppniseftirlitið veitti á miðvikudaginn Eimskipi og grænlenska skipafélagið Royal Arctic Line undanþágu frá Samkeppniseftirlitinu um að fyrirtækjunum sé heimilt að hefja samstarf. Þetta kemur fram í tilkynningu til kauphallarinnar. Meira »

100 krónur hundraðfaldast á nokkrum mánuðum

19.4. Nýir félagar í stórfyrirtækinu Kaupfélagi Skagfirðinga, sem er samvinnufélag, geta hundraðfaldað fé sitt á aðeins nokkrum mánuðum, gangi þeir í félagið. Meira »

KS vill ala lax á landi

18.4. Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga segir að Kaupfélagið sé farið að huga að umfangsmiklu laxeldi á landi. Meira »

Skuldir WOW air ekki ástæðan

18.4. Skuldir WOW air við Isavia eru ekki ástæða þess að Björn Óli Hauksson forstjóri Isavia lét af störfum í gær. Þetta hefur fréttastofa RÚV eftir Orra Haukssyni stjórnarformanni Isavia. Heimildir Morgunblaðsins herma hins vegar að Birni Óla hafi verið sagt upp störfum samkvæmt ákvörðun stjórnar. Meira »

Heima í 15 ár

18.4. Öfugt við marga forstjóra í íslenskum stórfyrirtækjum, þá hefur Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga ekki séð ástæðu til að ferðast mikið út fyrir landsteinana síðustu ár. Meira »

Sömdu um kyrrsetningu í september

18.4. Í drögum að samkomulagi milli WOW air og Isavia frá í september sl. sem Morgunblaðið hefur undir höndum, er gengið út frá því að flugfélagið greiði upp vanskilaskuld við Keflavíkurflugvöll í 13 stökum afborgunum sem teygja myndu sig yfir síðustu tvo mánuði ársins 2018 og fyrstu 11 mánuði 2019. Meira »

1,3 milljarða afgangur í Kópavogi

17.4. Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 1,3 milljörðum króna árið 2018 en gert hafði verið ráð fyrir 798 milljónum í fjárhagsáætlun með viðauka. Meira »

Ekki brýn þörf lengur fyrir RÚV

17.4. Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga gagnrýnir Ríkisútvarpið í samtali við ViðskiptaMoggann og segir að þörfin fyrir RÚV sé ekki eins brýn og áður. Meira »

Björn Óli hættir sem forstjóri Isavia

17.4. Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, hef­ur sagt starfi sínu lausu og lætur nú þegar af störfum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Isavia. Elín Árnadóttir aðstoðarforstjóri og Sveinbjörn Indriðason, framkvæmdastjóri fjármálasviðs annast reksturinn þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn. Meira »

KiDS Coolshop tekur yfir Toys 'R' Us

17.4. Danska leikfangakeðjan KiDS Coolshop hefur tekið yfir verslanir Toys 'R' Us Ísland og er lokadagur verslana þeirra á Íslandi 24.apríl næstkomandi. Meira »

Vill hefja sjúkraflug með eða án aðkomu stjórnvalda

17.4. Austurríska þyrlufyrirtækið Heli Austria, sem fjallað var um í ViðskiptaMogganum á dögunum í tengslum við þjónustu fyrirtækisins við þyrluskíðamennsku á Tröllaskaga, hefur í skoðun að hasla sér völl með eina björgunarþyrlu á Suðurlandi að erlendri fyrirmynd. Meira »

Dregur úr vexti einkaneyslu

17.4. Það dregur úr vexti einkaneyslu þegar skoðuð er kortavelta Íslendinga, en á síðasta ársfjórðungi síðasta árs jókst einkaneysla að raunvirði um 3,3% eftir að hafa aukist um meira en 5% samfellt síðan á þriðja ársfjórðungi 2015, að því er segir í nýrri hagsjá Landsbankans. Meira »

Stella tók mikið af öðrum tegundum

17.4. Sú sölusprenging sem varð í kjölfar þess að verð á hinum belgíska Stella Artois-bjór lækkaði um tæp 40% í Vínbúðunum, hafði í för með sér talsverðan samdrátt í sölu annarra vinsælla bjórtegunda í Vínbúðunum. Meira »

Getur haft mikil áhrif á Airbnb-markaðinn

17.4. Í Viðskiptapúlsinum, hlaðvarpsþætti ritstjórnar Morgunblaðsins um viðskipti- og efnahagsmál, er m.a. rætt við Magnús Árna Skúlason, hagfræðing hjá Reykjavík Economics, um fasteignamarkaðinn. Segir Magnús Árni að tilkoma þeirra 1.500 hótelherbergja sem nú eru í byggingu muni hugsanlega hafa töluverð áhrif á Airbnb-markaðinn. Meira »

Neikvætt mat á HB Granda

17.4. Capacent verðmetur HB Granda 34% undir markaðsvirði fyrirtækisins. Verðmatið hljóðar upp á 37 milljarða króna en markaðsvirðið 56. Meira »

WOW Cyclothon áfram undir flaggi WOW

17.4. Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon mun verða haldin undir flaggi WOW air í áttunda sinn nú í júní þrátt fyrir að flugfélagið sem verið hefur aðalstyrktaraðili keppninnar, sé ekki lengur starfandi. Meira »

Betra að hætta þegar ástríðan minnkar

17.4. „14 ár er góður tími. Þegar maður finnur að ástríðan er að minnka er betra að hætta á meðan allt er í lagi. Það var kominn tími til að breyta til og takast á við nýjar áskoranir,“ segir Þórarinn Ævarsson, fram­kvæmda­stjóri IKEA á Íslandi, en hann lætur af störfum um mánaðamótin. Meira »

Hefur lokið við 120 milljóna króna fjármögnun og er stórhuga

17.4. Fyrirtækið Freyja HealthCare, sem stofnað var af Jóni Ívari Einarssyni, prófessor við Harvard Medical School, hefur tryggt sér 120 milljóna króna fjármögnun frá íslenskum fjárfestum en það var Spakur Finance sem aðstoðaði félagið við. Meira »

Bryan, Garnier & Co kaupir Beringer

17.4. Fjárfestingarbankinn Bryan, Garnier & Co hefur keypt Beringer Finance.  Meira »

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir