Crossfit í beinni – þrjár íslenskar keppa

í fyrradag Nú á miðnætti verður opinberað hver fimmta æfingaröð heimsleikanna í crossfit verður. Annie Mist Þórisdóttir, Katrún Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir keppa þá sín á milli en þær eru allar á meðal bestu crossfit-keppenda í heimi. Meira »

HK komið í undanúrslit

í fyrradag HK er komið í undanúrslit Íslands­móts kvenna í blaki eftir 3:0-sigur á Völsungi á Húsavík í kvöld. HK vann báða leikina í einvíginu og fer því áfram, 2:0. Meira »

Stjarnan í undanúrslit eftir oddahrinu

Í gær, 22:56 Stjarnan er komin í undanúrslit Íslandsmóts kvenna í blaki eftir 3:2-sigur á KA í öðrum leik liðanna í 2. umferðinni í kvöld. Stjarnan komst í 2:0, en KA neitaði að gefast upp og jafnaði. Stjörnukonur voru hins vegar sterkari í oddahrinunni. Meira »

Gylfi sá eini á Pepsi

Í gær, 11:04 Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er eini leikmaðurinn í heiminum sem fær að taka þátt í nýrri auglýsingaherferð Pepsi, sérstaklega í sínu heimalandi. Hann kemur þó ekki fram í sjónvarpsauglýsingu en mynd af honum verður á dósum og flöskum gosdrykksins. Meira »

Hvalreki fyrir áhugamenn um skvass

í fyrradag Fremsti skvassspilari heims til margra ára, Frakkinn Greg Gaultier, er staddur hér á landi. Hann mun á morgun og á laugardaginn leika sýningaleiki við landa sinn Lucas Serme í skvassölum Skvassfélags Reykjavíkur við Stórhöfða 17. Einnig munu þeir leiðbeina yngri iðkendum meðan dvöl þeirra hér landi stendur. Meira »

Örn færir sig um set

í fyrradag Örn Arnarson, sundþjálfari úr Hafnarfirði, mun á næstunni færa sig um set í Danmörku þar sem hann hefur starfað við þjálfun undanfarin ár. Meira »

Mjög ánægður með árangurinn

22.3. „Þetta er mikil upplifun og var mikið stærri viðburður en ég hafði reiknað með,“ sagði skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson sem er nýkominn heim eftir vel heppnaða för og þátttöku á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Meira »

Þrjú á HM í hálfmaraþoni

21.3. Þrír íslenskir hlauparar verða meðal keppenda á heimsmeistaramótinu í hálfmaraþoni sem fram fer í Valencia á Spáni á laugardaginn. Þetta eru þau Andrea Kolbeinsdóttir, Elín Edda Sigurðardóttir og Arnar Pétursson, öll úr ÍR. Meira »

HK lagði Húsvíkinga

20.3. HK sigraði Völsung, 3:0, í kvöld þegar liðin mættust í Fagralundi í Kópavogi í fyrsta leik sínum í 2. umferð úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í blaki. Meira »

Gylfi í auglýsingaherferð Pepsi

í fyrradag Gylfi Þór Sigurðsson var valinn í stjörnulið Pepsi Max. Ekki ómerkari menn en Lionel Messi og Toni Kroos taka þátt í herferðinni. Meira »

Stjarnan lagði KA

21.3. Stjarnan vann all öruggan sigur á KA, 3:0, í fyrsta leik liðanna í annarri umferð úrslitakeppninnar um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki sem fram fór á Álftanesi í kvöld. Meira »

Brattur heimsmeistari setur markið hátt

21.3. Christian Coleman, heimsmeistari í 60 metra hlaupi, er vægast sagt brattur fyrir komandi sumar á hlaupabrautinni.  Meira »

KA náði forystunni á ný

19.3. KA hafði betur gegn Aftureldingu, 3:1, á heimavelli sínum í þriðja leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í blaki. KA-menn eru því komnir í 2:1 í einvíginu, en þrjá sigurleiki þarf til að komast í úrslit. Meira »