Titilvörnin á áætlun

Ítalski tennisleikarinn Jannik Sinner tryggði sér sæti í þriðju umferð Opna ástralska meistaramótsins með því að leggja Ástralann Tristan Schoolkate, 3:1, í annarri umferð mótsins í dag. Meira.