Trump vill setja leikmenn sem krjúpa í bann

Í gær, 20:53 Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að leikmenn sem krjúpa, þegar bandaríski þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki í NFL-deildinni, verði dæmdir í bann. Margir leikmenn deildarinnar tóku hné í fyrra. Meira »

Heimsmetið steinlá í Mónakó

Í gær, 06:00 Beatrice Chapkoech frá Kenía sló í gærkvöld heimsmetið í 3.000 metra hindrunarhlaupi kvenna all rækilega á móti í Demantamótaröð Alþjóða frjálsíþróttasambandsins sem fram fór í Mónakó. Meira »

Fann þetta smella þegar ég sleppti kringlunni

Í gær, 07:00 Kringlukastarinn Thelma Lind Kristjánsdóttir bætti 36 ára gamalt Íslandsmet Guðrúnar Ingólfsdóttur í fyrrakvöld þegar hún kastaði kringlunni 54,69 metra á Kastmóti UMSB í Borgarnesi. Meira »

Eyþóra keppir fyrir Holland á EM

í fyrradag Eyþóra Þórisdóttir var í dag valin í hollenska landsliðið í fimleikum sem keppir á EM í Glasgow í Skotlandi í ágúst. Báðir foreldrar Eyþóru eru íslenskir, en hún hefur alla tíð búið í Hollandi. Eyþóra tók þátt í Ólympíuleikunum í Ríó fyrir tveimur árum. Meira »

Nýr landsliðsþjálfari ráðinn

í fyrradag Emil Gunnarsson sagði starfi sínu lausu sem aðalþjálfari kvennalandsliðsins í blaki og hefur Blaksamband Íslands gengið frá samkomulagi við Borja Vicente um að taka við liðinu fram yfir Smáþjóðaleikana 2019. Meira »

Thelma Lind sló 36 ára gamalt Íslandsmet

19.7. ÍR-ingurinn Thelma Lind Kristjánsdóttir bætti í kvöld 36 ára gamalt Íslandsmet í kringlukasti er hún kastaði 54,69 metra á Kastmóti UMSB í Borgarnesi. Meira »

Fallið um 690 sæti á heimslistanum

17.7. Breski tenniskappinn Andy Murray hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin misseri. Hann hefur lítið sem ekkert getað spila undanfarið ár vegna aðgerðar á mjöðm og hrunið niður heimslistann á meðan. Meira »

Pacquiao hvergi nærri hættur

16.7. Manny Pacquiao, einn vinsælasti hnefaleikamaður heims, varð heimsmeistari í nótt er hann vann öruggan sigur á Lucas Matthysse í Kúala Lúmpúr í Malasíu. Pacquiao er hvergi nærri hættur þótt hann sé 39 ára gamall. Meira »

Thelma skákaði Ásdísi

16.7. Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið í 92. sinn á Sauðárkróki um helgina.  Meira »

#Takk Heimir

18.7. Heimir Hallgrimsson hefur sagt skilið við karlalandsliðið í knattspyrnu. Við á K100 þökkum Heimi fyrir allt og rifjum upp þegar Karlakórinn Esja kom honum á óvart í Magasíninu í fyrra stuttu eftir að Heimir varð fimmtugur og ítarlegt viðtal sem Páll Magnússon tók við hann í þættinum Þingvöllum. Meira »

Williams upp um 153 sæti

16.7. Bandaríska tenniskonan Serena Williams fór upp um 153 sæti á heimslistanum þrátt fyrir að hún tapaði fyrir Angelique Kerber í úrslitaleik Wimbledon-mótsins um nýliðna helgi. Meira »

Tveggja ára bið á enda

16.7. Serbinn Novak Djokovic varð í gær Wimbledon-meistari í tennis eftir að hafa lagt Suður-Afríkumanninn Kevin Anderson í úrslitaleik, 6:2, 6:2, 7.6. Þetta er fyrsti sigur Djokovic á einu af stórmótunum fjórum í tvö ár eða allt síðan hann fagnaði sigri á leikvellinum á Opna franska meistaramótinu vorið 2016. Meira »

Hörð samkeppni á meðal vinkvenna

16.7. „Þetta er holl samkeppni. Við ýtum hvor annarri áfram í keppni og á æfingum,“ sagði spretthlauparinn og Evrópumeistari 18 ára og yngri, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, um Tiönu Ósk Whithworth í samtali við Morgunblaðið. Meira »