Forysta Shiffrin orðin afgerandi

10:20 Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er þegar orðin langefst á stigalista heimsbikarsins þótt keppnistímabilið sé nýhafið. Þrátt fyrir að vera einungis 23 ára er hún í fjórða sæti yfir þær skíðakonur sem flest mót hafa unnið í heimsbikarnum. Meira »

Þriðja Íslandsmet Antons á HM

07:57 Anton Sveinn McKee bætti verulega Íslandsmetið í 200 metra bringusundi á HM í sundi í 25 metra laug í Kína í nótt.   Meira »

Kristinn í 24. sæti á HM

06:30 Kristinn Þórarinsson úr Fjölni hafnaði í 24. sæti í 100 metra fjórsundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug í Kína í nótt. Dadó Fenrir Jasmínuson úr SH þreytti einnig frumraun sína í nótt á heimsmeistaramóti. Meira »

Búið að velja landsliðshópinn í blaki

í gær Christophe Achten þjálfari karlalandsliðsins í blaki hefur valið 15 manna æfingahóp til undirbúnings fyrir tvo leiki í undankeppni Evrópumótsins sem fram fara í janúar. Meira »

Einn sá besti lætur gott heita

í gær Fremur óvænt tíðindi berast frá Noregi þess efnis að skíðagöngumaðurinn og Íslandsvinurinn Petter Northug hafi ákveðið að hætta keppni aðeins 32 ára gamall. Meira »

Sigurmark í framlengingu

í fyrradag Richard Kovarik tryggði Skautafélagi Reykjavíkur sigur á Birninum, 2:1, í framlengingu í Hertz-deild karla í íshokkíi í Egilshöllinni í kvöld. Meira »

Bætti fimm ára gamalt heimsmet

í fyrradag Japaninn Daiya Seto setti í dag nýtt heimsmet í 200 metra flugsundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Kína. Meira »

Anton í 16. sæti á HM

11.12. Anton Sveinn McKee hafnaði í 16. sæti í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug í Hangzhou í Kína í dag. Meira »

Langar að sjá hvað í mér býr

10.12. Anton Sveinn McKee var í raun búinn að setja keppnissundskýluna ofan í skúffu og tilbúinn að láta gott heita eftir að hafa farið á sína aðra Ólympíuleika í Ríó árið 2016. Nú er hann mættur ásamt þremur öðrum íslenskum keppendum á heimsmeistaramótið í 25 metra laug í Hangzhou í Kína. Meira »

Hildur ráðin landsliðsþjálfari

í fyrradag Fimleikasamband Íslands hefur ráðið Hildi Ketilsdóttur í starf landsliðsþjálfara kvenna í áhaldafimleikum. Hildur er einn af reyndustu þjálfurum hreyfingarinnar, en hún hefur starfað fyrir Fimleikasambandið í fjölda ára, bæði í tækninefndum, sem þjálfari og sem dómari. Meira »

„Risastór bæting fyrir mig“

11.12. „Sundið í morgun gekk bara svakalega vel,“ segir Anton Sveinn McKee sem bætti tvö Íslandsmet og komst í undanúrslit í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Kína í dag. Meira »

Anton í undanúrslit og tvö Íslandsmet

11.12. Anton Sveinn McKee komst í morgun í undanúrslit í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Hangzhou í Kína og setti um leið tvö Íslandsmet. Meira »

Steranotkun verður ekki liðin

10.12. Hluti þeirra líkamsræktarstöðva sem starfa hérlendis hefur sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem fram kemur að neysla stera og annarra frammistöðubætandi efna verði ekki liðin í þeirra húsakynnum. Meira »