Erfiður andstæðingur Íslendinga

11:04 Luka Modric er fyrirliði og algjör lykilmaður í leik Króata sem eru þriðju og síðustu andstæðingar Íslendinga í riðlakeppni HM í Rússlandi en liðin mætast í Rostov 26. júní. Modric er 32 ára gamall miðjumaður, fæddur 9. Meira »

Sá fimmti leikjahæsti í sögunni

07:05 Birkir Már Sævarsson er landsleikjahæstur íslensku leikmannanna sem skipa 23 manna hópinn fyrir HM í Rússlandi. Birkir er 33 ára gamall, fæddur 11. nóvember 1984, og lék með Val frá unga aldri. Meira »

Tiana vann spennandi hlaup

Í gær, 22:45 Hið árlega JJ-mót Ármanns í frjálsum íþróttum fór fram á Laugardalsvelli í kvöld, en þar voru margir keppendur að berjast fyrir sæti á Smáþjóðameistaramótinu sem fram fer í Liechtenstein í byrjun júní. Meira »

Víkingaklappið ekki í hættu

Í gær, 15:02 Íslendingar og aðrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu þurfa ekki að óttast að hið alræmda víkingaklapp Tólfunnar, stuðningsmannasveitar landsliðsins, muni ekki heyrast á leikjum Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar, vegna skorts á trommum. Meira »

Landsliðshópur í blaki valinn

í gær Þjálfarateymi kvennalandsliðsins í blaki hefur valið í æfingahóp liðsins fyrir sumarið. Alls er 21 leikmaður í æfingahópnum. Meira »

Fyrirliði Íslands frá vorinu 2012

í gær Aron Einar Gunnarsson er fyrirliði íslenska landsliðsins og hefur gegnt þeirri stöðu frá vorinu 2012 þegar hann var gerður að fyrirliða fyrir vináttulandsleik gegn Frakklandi. Aron er 29 ára gamall, fæddur 22. Meira »

Silfur og brons til Íslendinga (myndskeið)

22.5. Íslenskt karatefólk vann til silfurverðlauna og bronsverðlauna á stóru æfingamóti í Wald-Michelbach í Þýskalandi um nýliðna helgi. Meira »

Allir vilja tala við Heimi

21.5. „Allir þessir erlendu fréttamenn vilja tala við Heimi þjálfara og hann er fullbókaður fram yfir kveðjuleikinn við Gana 7. júní. Við höfum þurft að velja og hafna og það þarf að vera eitthvað sérstakt til að við reynum að koma fleirum að,“ segir Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi og markaðsstjóri KSÍ. Meira »

Birkir óttast ekki Messi

21.5. Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í skemmtilegu viðtali hjá Aston Villa í vikunni. Þar fór hann á rúntinn með fjölmiðlafulltrúa félagsins og spjallaði um lífið hjá Aston Villa og íslenska landsliðið. Meira »

Patrekur setti tvö Íslandsmet

22.5. Opna ítalska meistaramótinu í frjálsum íþróttum fatlaðra lauk á Rieti um helgina. Ísland sendi fimm keppendur til leiks og fóru flestir vegna flokkunar og undirbúnings fyrir Evrópusumarið 2018 en Evrópumeistaramótið fer fram í Berlín í ágústmánuði. Meira »

„Ekki smeykur um að HM sé í hættu“

21.5. Hannes Þór Halldórsson hefur engar áhyggjur af því að missa af HM en í samtali við BT eftir sigur Randers á Lyngby, 2:1, í lokaleik tímabilsins hjá Hannesi í Danmörku var kappinn spurður út í meiðslin sem urðu þess valdandi að hann fór af velli í hálfleik. Meira »

Nadal aftur á toppinn

21.5. Spánverjinn Rafael Nadal er kominn aftur á topp heimslistans í tennis karla eftir að hann vann Opna ítalska mótið í áttunda skipti í gær. Meira »

Rúrik gerir sig kláran með Anelka

20.5. Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason ætlar sér að vera í toppstandi á HM í Rússlandi. Rúrik er staddur í Dúbaí þar sem æfir hjá þjálfaranum Meddy. Meddy er þekktur innan íþróttaheimsins og margir af fremsti íþróttamönnum heims æfa hjá honum. Meira »