Sund eða svefn?

17:50 Ungt íslenskt sundfólk, á aldrinum 10 til 24 ára, sefur að meðaltali í sex og hálfa klukkustund á sólarhring, nokkuð minna en minna en jafnaldrar þeirra. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á svefnvenjum ungra íslenskra sundmanna. Meira »

Hilmar féll í fyrri ferðinni

10:24 Hilmari Snæ Örvarssyni úr Víkingi hlekktist á fyrri ferðinni á heimsbikarmóti í svigi í Frakklandi í morgun og getur því ekki skíðað í síðari ferðinni. Meira »

UEFA má ekki rannsaka PSG frekar

Í gær, 23:18 Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur lokið rannsókn sinni á meintum brotum franska félagsins PSG eftir að félagið vann áfrýjun sína í málinu. Meira »

Hilmar keppir í Frakklandi

í gær Hilmar Snær Örvarsson keppir á morgun á lokamótinu í svigi í heimsbikarnum hjá fötluðum en mótið fer fram í Morzine’s Le Stade í Frakklandi. Meira »

Spilling tengd ÓL í Tókíó?

í gær Forseti Ólympíusambandsins í Japan, Tsunekazu Takeda, hefur látið af störfum vegna ásakana um spillingu í tengslum við að Japan var úthlutað leikunum árið 2020. Meira »

Kenneth To látinn 26 ára að aldri

í gær Sundmeistarinn Kenneth To lést í dag aðeins 26 ára að aldri. To var í æfingabúðum í Flórída þegar hann veiktist skyndilega og lést skömmu eftir komuna á sjúkrahús. Meira »

Hannes sæmdur gullmerki ÍSÍ

18.3. Gullmerki ÍSÍ hafa verið á lofti síðustu dagana. Hannes Sigurbjörn Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, var sæmdur gullmerkinu á körfuboltaþingi um helgina. Meira »

Oddný í 2. sæti á bikarmóti í Svíþjóð

18.3. Fjöldi Íslendinga keppti á sænsku bikarmóti í kata, Katapokalen, í Stokkhólmi í gær og hafnaði Oddný Þórarinsdóttir í 2. sæti í sínum flokki. Meira »

Sigurformúla sem virkar á Akureyri

18.3. Lið SA-Víkinga varð um helgina Íslandsmeistari karla í íshokkíi í 21. skipti á 28 árum. Í úrslitaeinvíginu í ár mætti SA liði SR og lauk því einvígi á laugardag með þriðja sigri Akureyringa. Meira »

Ætlar sér í úrslitin á EM

í gær Ásgeir Sigurgeirsson verður á ferð og flugi á þessu ári en hann freistar þess að vinna sig inn í skotfimikeppnina á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Meira »

Kláruðu maraþon í sjö heimsálfum

18.3. Í gær lauk Gunnar Ármannsson, ásamt Unnari Steini Hjaltasyni, sjöunda maraþoni sínu í heimsálfunum sjö. Þeir kláruðu maraþonið á Suðurskautinu á ca. 5:50 klst. við erfiðar aðstæður. Þeir komast því í hinn eftirsóknaverða „7 Continents Club“. Meira »

Óvæntustu úrslit í áraraðir

18.3. Geysilega óvænt úrslit urðu í einliðaleik kvenna á Opna BNP Paribas mótinu í tennis í Kaliforníu þegar hin 18 ára gamla Bianca Andreescu sigraði. Meira »

Brady gerir grín að sjálfum sér

18.3. NFL-meistarinn Tom Brady gerir góðlátlegt grín að sjálfum sér á Twitter og birti þar mynd af sér á skíðum og birti samanburð við skíðadrottninguna Lindsey Vonn. Meira »