„Við erum heppin með hópinn“

í gær „Þetta lítur vel út og við erum heppin með hópinn. Þetta er jafnsterkur hópur,“ segir Sigurbjörn Bárðarson landsliðseinvaldur íslenska landsliðsins í hestaíþróttum sem kynnt var í dag. Landsliðið keppir fyrir hönd Íslands á Heimsleikum íslenska hestsins sem fram fer í Berlín 4. - 11. ágúst. Meira »

Mandic orðinn þjálfari HK

í gær Blakdeild HK hefur gengið frá ráðningu á Vladislav Mandic og mun hann þjálfa meistaraflokk karla hjá félaginu á næstu leiktíð. Meira »

Djokovic styrkti stöðu sína á toppnum

í gær Serbinn Novak Djokovic styrkir stöðu sína í toppsæti heimslistans í tennis eftir sigurinn á Wimbledon-mótinu í gær þar sem hann hafði betur gegn Svisslendingnum Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik. Meira »

Ísland hefur keppni á HM í tennis

í gær Íslenska karlalandsliðið í tennis verður í eldlínunni í 4.deild heimsmeistaramótsins í tennis, Davis Cup, sem hefst í San Marínó í dag. Meira »

Öryggið uppmálað hjá þeim bestu

í gær Alls voru þrjú mótsmet sett á 93. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Laugardalsvelli í Reykjavík um helgina. Spennan var mismikil en fremsta frjálsíþróttafólk landsins vann mjög afgerandi sigra í sínum greinum og þurfti ekki að hafa mikið fyrir hlutunum. Meira »

Fögnuðurinn endaði í fangaklefa

í gær Alls voru 282 handteknir í Frakklandi í kjölfar fagnaðarláta sem brutust út í gærkvöldi þegar alsírska landsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í úrslitum Afríkubikarsins. Meira »

Sá stærsti sem staðinn hefur verið að verki

í fyrradag Ig­ors Raus­is, lettneski skákmaðurinn sem var á dögunum gripinn glóðvolgur við að nota símann á klósettinu í miðri skák, er stærsta nafnið í skákheiminum sem hefur verið staðið að verki við slíkt svindl. Þetta segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins. Meira »

ÍR-ingar hrósuðu sigri á Meistaramótinu

14.7. ÍR hrósaði sigri í liðakeppninni á 93. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk á Laugardalvellinum í dag.  Meira »

Ari Bragi vann einvígið – Erna með mótsmet

13.7. Fyrri keppnisdegi á 93. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið, en keppni hefur staðið yfir á Laugardalsvelli í dag þar sem mörg glæsileg tilþrif sáust. Meira »

María Rún vann til flestra verðlauna

í fyrradag María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH vann til flestra verðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk á Laugardalsvellinum í dag. Meira »

Djokovic hafði betur í mögnuðum úrslitaleik

14.7. Serbinn Novak Djokovic fagnaði sigri í einliðaleik á Wimbledon-mótinu í tennis eftir sigur á Svisslendingnum Roger Federer í hreint út sagt mögnuðum úrslitaleik þar sem úrslitin réðust í oddasetti. Meira »

Dagbjartur í sjötta sæti á EM

13.7. Dagbjartur Daði Jónsson hafnaði í sjötta sæti í spjótkasti á Evrópumeistaramóti 23 ára og yngri sem nú stendur yfir í Svíþjóð. Meira »

Uppfyllti draum móður sinnar og fór í sögubækurnar

13.7. Rúmeninn Simona Halep gerði sér lítið fyrir og lagði hina bandarísku Serenu Williams að velli í úrslitaleik á Wimbledon-mótsins í tennis í einliðaleik kvenna í dag. Meira »