Leyndardómar svarta kassans

Í gær, 20:52 Í Borgartúni er að finna nýjan pítsustað þar sem kúnninn ræður ferðinni og velur sjálfur hvað fer á pítsuna. Strákarnir hjá BlackBox leggja áherslu á ferskleika og fjölbreytt álegg. Meira »

Bragginn Bístró hefur opnað í Nauthólsvík

Í gær, 13:27 Það er ekkert lát á opnun nýrra veitingastaða í Reykjavík og nú er það Bragginn Bistró sem hefur opnað. Bragginn er, eins og nafnið gefur til kynna, staðsettur í gömlum bragga við Nauthólsvík og mun sérhæfa sig í einföldum en góðum mat. Meira »

Ætla að bjóða upp á „háklassa skyndibita“ í Vesturbænum

í fyrradag Þá geta Vesturbæingar loksins dregið andann léttar en komið er á hreint að það verður mexíkósk matargerð sem mun ráða ríkjum á Ægisíðunni næstu misseri. Meira »

Mandi opnar aftur í dag

16.6. Einn vinsælasti matsölustaður landsins opnar á ný eftir töluverða andlitslyftingu en staðnum var lokað í byrjun maí og hafa margir borið sig illa síðan þá. Meira »

Grandi Mathöll: Kore

11.6. „Við erum með kóreskan „street food“-stað með smá „L.A. fusion““, segir Atli Snær, sem rekur staðinn Kore.  Meira »

Grandi Mathöll: Fjárhúsið

11.6. Hinn alíslenski staður Fjárhúsið heldur uppi heiðri landsins innan um hina framandi staði Mathallarinnar. Eigandinn Herborg Svana Hjelm segir að þau sérhæfi sig í íslensku lambakjöti. Meira »

Grandi Mathöll: Rabbar Barinn

11.6. Rabbar Barinn heitir staður sem var opnaður fyrst á Hlemmi en er nú einnig kominn á Granda. Starfsmaðurinn Ólafur Kári Ragnarsson segir þau elska mathallir og eru þau því afar ánægð að hafa opnað á Mathöll Granda. Meira »

Götubitarnir á Granda

11.6. Grandi Mathöll er spennandi staður þar sem allt iðar af lífi og fjöri. Þar er hægt að smakka götubita frá öllum heimshornum og fylgjast með skipaferðum í leiðinni. Meira »

Fyrstu myndir af Granda Mathöll sem opnar um helgina

31.5. Fyrsti „götubita“ staðurinn á Íslandi, Grandi mathöll, opnar fyrir gesti og gangandi helgina 1.-3. júní samhliða Hátíð hafsins. Grandi mathöll er staðsett við höfnina úti á Granda í gamalli fiskmarkaðsskemmu. Meira »

Vegamót breytast í Bastard

17.5. Það varð mörgum töluvert áfall þegar fregnir bárust af því í fyrra að Vegamót hefðu lokað. Sá skemmtilegi staður hafði verið hluti af veitinga- og skemmtanalífi borgarinnar í árafjöld og því mikill missir. Meira »

Le Kock tekur yfir Apotekið

14.5. Það er alltaf geggjað þegar veitingastaðir rugla saman reytum sínum. Í boði verða réttir sem kosta frá 1.000 krónum upp í 2.900 krónur. Meira »

Grandi Mathöll: Micro Roast Vínbar

11.6. „Hugmyndin er að vera með ljúffeng vín, annars vegar frá Búrgúndarhéraði í Frakklandi og hins vegar náttúruvínin, sem eru ýmist frá Frakklandi eða Ítalíu,“ segir Arnar Bjarnason, sem stendur vaktina hjá Micro Roast Vínbar. Meira »

Grandi Mathöll: Fusion Fish & Chips

11.6. „Við erum með fisk og franskar með nýrri nálgun, undir japönskum áhrifum, borinn fram í netakúlum,“ segir Hörður Jónasson, einn eiganda Fusion Fish & Chips. Meira »

Grandi Mathöll: Go Cuon

9.6. „Vinsælastar á víetnamska veitingastaðnum Go Cuon eru ferskar kínarúllur, djúpsteiktar örstutt, og vorrúlla með fersku grænmeti og annaðhvort með kjúklingi eða rækjum.“ Meira »

Dillon og Omnom leiða saman hesta sína

18.5. Það heyrir til tíðinda þegar nýjar víddir í bragðupplifun standa til boða en það er einmitt tilfellið á morgun, laugardaginn 19. maí, þegar Dillon Whiskey bar og Omnom leiða saman hesta sína. Meira »

Amerískur „diner“ á Egilsstöðum

14.5. Bananasplitt og New Orleans-vængir. Glymskratti og mjólkurhristingur. Gamli Shell-skálinn á Egilsstöðum hefur vikið fyrir amerískum „diner“ þar sem tónlist sjötta áratugarins hljómar og andi liðinna tíma svífur yfir vötnum hvort sem er í litríkum innréttingunum eða á matseðlinum. Meira »

Opna nýjan veitingastað í Eyjum

11.5. Sómahjónin á bak við GOTT veitingastaðina og Heilsurétti fjölskyldunnar, þau Sigurður Gíslason og Berglind Sigmarsdóttir eru að opna splunkunýjan veitingastað í Vestmannaeyjum. Meira »