Spænskt veitingahús á Mýrargötunni

21.4. Það er mikil gróska í veitingageiranum og nýjasti veitingastaður landsins mun bjóða upp á spænska matseld en hann er staðsettur í splunkunýju húsi á Mýrargötunni. Meira »

Humar, nautalund, túnfiskur og lakkrís...

18.4. Fyrir ævintýragjarna verða næstu dagar æsispennandi en Viktor Örn Andrésson verður gestakokkur á Apótekinu með tilheyrandi flugeldasýningu. Meira »

Taco Tuesday að trenda

17.4. Víða um heim er Taco Tuesday eða Þriðjudags-tacó jafn sjálfsagt og föstudagspítsan þykir hér á landi. Það hefur þó farið minna fyrir þessari hefð hér á landi eða hvað? Meira »

Opnuðu veitingastað á Spáni í fæðingarorlofinu

17.4. „Við komum til upphaflega til Spánar til að eyða fæðingarorlofinu hér. Við hjónin erum bæði kokkar og þetta fæðingarorlof endaði á að vinda aðeins upp á sig. Við fengum íbúð á síðustu stundu í bæ sem ég vissi ekki að væri til fyrr en ég flutti í hann.“ Meira »

Minnsti veitingastaður landsins opnar

13.4. Hann tekur einungis 11 manns í sæti og einungis er hægt að kaupa miða á netinu til að fá sæti. Það er meistari Þráinn Freyr Vigfússon sem er maðurinn á bak við ÓX sem býður upp á allt aðra upplifun en áður hefur þekkst hér á landi. Meira »

724 daga bið á enda

13.4. Þær gleðifregnir berast frá veitingastaðnum Borðinu að vínveitingaleyfið langþráða sé loks í höfn en Reykjavíkurborg hefur ítrekað hafnað umsókn þeirra. Meira »

Nýtt skyldustopp í Hveragerði

19.3. Sú var tíðin að nauðsynlegt var að stoppa í Hveragerði og fara í tívolíið og Eden. Síðan eru mörg ár liðin en enn á ný höfum við ástæðu til að stoppa í Hveragerði því veitingastaðurinn Ölverk er með því svalara sem við höfum séð. Meira »

Svona búa Fabio og Rósalind á Kattakaffihúsinu

8.3. Hvernig skildi Kattakaffihúsið sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu líta út? Ljósmyndarar mbl.is hafa verið duglegir við að heimsækja staðinn enda nauðsynlegt að vita hvernig þau Fabio og Rósalind búa. Meira »

Er Garðabærinn að verða heitasta pleisið?

5.3. Stefán Magnússon, eigandi Mathúss Garðabæjar, hefur ásamt körfuboltagoðsögninni Hlyni Bæringssyni opnað veitingastaðinn Nü Asian Fusion í Garðabæ. Meira »

Leif og Gísli í eina sæng fram á sunnudag

1.3. Ein skemmtilegasta helgi matgæðinga er að hefjast og eitt af því sem vekur áhuga er að Slippurinn í Vestmannaeyjum mun taka sér bólfestu á Bergson RE í húsi Sjávarklasant út á Granda. Meira »

Heillaðist af Spotted Pig í New York

19.2. Eyþór Mar Halldórsson heillaðist af hugmyndinni um að bera fram hágæðamat á bar eftir að hafa heimsótt hinn þekkta stað Spotted Pig í New York. Nú rekur hann staðinn Public House þar sem smáréttir með asísku ívafi eru í fyrirrúmi við hlið bjórsins. Meira »

Hrefna og félagar opna nýjan stað við Hjartagarðinn

22.3. Aðspurður um við hverju megi búast á nýja staðnum verður Hrefna leyndardómsfull. „Hugmyndin kviknaði fyrir 3 eða 4 árum út frá vissu hráefni. Meira »

Steikarunnandinn Steinþór leitar að bestu steikinni

13.3. Hvar skyldi steikarunnandinn Steinþór Guðbjartsson hafa fundið bestu Rib-eye steikina?  Meira »

Svona lítur GOTT í Reykjavík út

7.3. Það er alltaf gaman að sjá hvernig veitingastaðir líta út eftir opnun og hér gefur að líta veitingastaðinn GOTT sem opnaði í Reykjavík á dögunum. Meira »

Selfyssingar velja annan ís en Reykvíkingar

4.3. Ísbúðin Huppa heldur áfram landvinningum sínum í höfuðborginni en þessi selfysska ísbúð opnaði á dögunum sína fjórðu búð.  Meira »

Dill heldur Michelin-stjörnunni

19.2. Kári Þorsteinsson, sem tók við sem yfirkokkur á Dill um síðustu áramót, hefur tekið við staðfestingu á að veitingastaðurinn heldur Michelin-stjörnu sinni. Meira »

Vinsælustu veitingastaðir Reykjavíkur

17.2. Hver ætli sé vinsælasti veitingastaður borgarinnar? Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör en vefsíðan Trip Advisor virðist hafa svörin á reiðum höndum. Meira »