Franskasta veitingahús landsins

13.7. Franska veitingahúsið Le Bistro fagnar nú sjöunda starfsári sínu og kynnir til leiks nýjan matseðil sem býður upp á fjölda spennandi nýjunga, án þess þó að segja skilið við frönsku klassíkina sem ávallt er til staðar. Meira »

Auglýsa slæma Trip Advisor umsögn

23.6. Veitingastaðir nota mismunandi aðferðir til að vekja athygli á sér en þessi aðferð er með þeim betri og veitingastaðinn er að finna í hjarta Reykjavíkur. Meira »

Lausnin við lúsmý fundin

21.6. Hið herfilega lúsmý sem herjar á landann er argasta pest enda eru bit þess afar óþægileg. En hvað er til ráða?   Meira »

Eldofninn fagnar 10 ára afmæli með stæl

13.6. Það er ekki á hverjum segir sem að veitingastaðir ná tíu ára aldri en hinn ástsæli veitingastaður Eldofninn í Grímsbæ fagnar þeim tímamótum í dag. Meira »

Fjallkonan hefur opnað í Hafnarstræti

7.6. Nýjasti veitingastaður borgarinnar heitir Fjallkonan og er að finna í Hafnarstræti 1-3 þar sem Uno var áður til húsa.  Meira »

Bryggjan Grindavík opnar nýjan veitingasal

6.6. Kaffihúsið Bryggjan í Grindavík sem opnaði á Bryggjubakkanum við Grindavíkurhöfn árið 2009 er landsmönnum vel kunnugt. Nú hefur verið opnaður nýr 500 fermetra veitingasalur á efri hæð hússins þar sem áður var netagerð. Meira »

Umhverfisvæn í Eyjum

1.6. „Við höfum frá upphafi lagt áherslu á ábyrga stefnu gagnvart umhverfinu,“ segir Berglind Sigmarsdóttir, sem á og rekur veitingastaðinn GOTT ásamt eiginmanni sínum, Sigurði Gíslasyni matreiðslumanni. Meira »

Veitingastaðurinn Nostra lokar

20.5. Þau sorgartíðindi berast úr veitingageiranum að veitingastaðurinn Nostra hafi afgreitt sína síðustu máltíð.   Meira »

Ásgeir Kolbeins opnar veitingastað

11.5. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Matarvefsins er megamógúllinn Ásgeir Kolbeins að undirbúa opnun veitingastaðar.  Meira »

Heimilismatur í hjarta borgarinnar

6.5. Við veltum því lengi fyrir okkur hvað okkur fannst vanta og þetta varð niðurstaðan, segja þeir Baldur Hafsteinn Guðbjörnsson og Gunnar Davíð Chan um nýjasta veitingastað borgarinnar, 108 Matur, sem er til húsa í Fákafeni 9. Meira »

Færeyjar með tvær Michelin stjörnur

3.5. Við erum lent í Færeyjum (ekki bókstaflega samt) – þar sem einn fallegasta og áhugaverðasta veitingastað þar í landi er að finna. Meira »

KORE opnar í Kringlunni

6.6. Á dögunum var opnað nýtt matartorg í Kringlunni en þar kennir ýmissa grasa eins og við er að búast. Einn vinsælasti staðurinn í Granda mathöll opnaði þar sitt annað útibú en hann ber nafnið KORE og er svokölluð „steet food“-búlla undir kóreskum áhrifum. Meira »

Einn vinsælasti staður landsins opnar nýtt útibú

29.5. Sýrlenski kokkurinn Hlal Jarah og kona hans Iwona Sochacka frá Póllandi hafa staðið vaktina á Mandi í sjö ár. Sýrlenski skyndibitinn rennur ljúflega ofan í landann enda er maturinn bæði einstaklega bragðgóður og ódýr. Meira »

Bestu borgararnir í Köben

15.5. Þrátt fyrir að Kaupmannahöfn hafi upp á heilmikið að bjóða þegar kemur að fínum og flottum veitingastöðum kallar maginn stundum á góðan hamborgara, og það strax. Meira »

ÓX tilnefndur til Nordic Prize-verðlaunanna

10.5. Á sunnudaginn verða Nordic Prize-verðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í Noregi. Verðlaunin eru veitt þeim norræna veitingastað sem þykir hafa skarað fram úr en fimm veitingastaðir hafa verið valdir úr hópi þúsunda og er íslenski veitingastaðurinn ÓX þar á meðal. Meira »

Tíu dropar verða Tíu sopar

3.5. Þau gleðitíðindi berast af Laugaveginum að í húsnæðinu sem áður hýsti hið goðsagnakennda kaffihús Tíu dropar muni senn opna vínbar sem hlotið hefur hið skemmtilega nafn Tíu sopar. Meira »

Smágrísakaffihús opnar í Tokyo

29.4. Mikil gróska hefur verið að undanförnu í kaffihúsamenningu víða um heim og ekki síst hérna á Íslandi eftir tilkomu krúttlega kattakaffihússins í miðbæ Reykjavíkur. Meira »