Minnsti veitingastaður landsins tilnefndur til The Nordic Prize-verðlaunanna

4.12. Veitingastaðurinn ÓX, sem alla jafna er nefndur minnsti veitingastaður landsins, hefur verið tilnefndur til hinna virtu Nordic Prize-verðlauna. Meira »

Slátraði sínu fyrsta hreindýri 12 ára gömul án aðstoðar

30.11. Samíski hreindýrahirðirinn og sjónvarpskokkurinn Maret Ravdna verður gestur í Norræna húsinu helgina 7. - 8. desember. Ravdna leggur mikla áherslu á hvernig fullnýta megi hreindýrið og aðra villibráð. Meira »

Geggjaður forréttur úr smiðju Grillmarkaðsins

30.11. Út er komin bókin Grillmarkaðurinn, sem inniheldur úrval bestu og þekktustu uppskrifta veitingastaðarins vinsæla. Í bókinni er jafnframt að finna uppskriftir sem eru ekki lengur á matseðli og hefur verið sárt saknað. Nokkuð ljóst er að þessi bók er mikill hvalreki fyrir aðdáendur Grillmarkaðarins. Meira »

Jón Arnar og Ingibjörg opna í Gerðarsafni

29.11. Veitingastaðurin Pure Deli hefur opnað í Gerðarsafni í Kópavogi, en staðurinn er jafnframt í Urðarhvarfi þar sem hann hefur notið mikilla vinsælda meðal hverfisbúa. Meira »

Tveggja stjörnu Michelin-staður yfirtekur minnsta veitingastað landsins

14.11. Það eru stórtíðindi í pípunum en hinn rómaði veitingastaður Kadeau sem skartar tveimur Michelin stjörnum mun yfirtaka minnsta veitingastað landsins. Meira »

Brikk opnar á Mýrargötunni

13.11. Þær gleðifregnir berast að hafnfirska bakaríið Brikk muni opna á Mýrargötunni á næstunni. Brikk opnaði á Strandgötu í Hafnarfirði í fyrra og hefur notið mikilla vinsælda. Meira »

Pure deli poppar upp í Granda mathöll

2.11. Aðdáendur veitingastaðarins Pure deli geta tekið gleði sína því staðurinn verður með „pop-up“ í Granda mathöll í nóvember.   Meira »

Flatey opnar í Mathöllinni á Hlemmi

18.10. Þau gleðitíðindi berast að Flatey pizza sé að opna í Mathöllinni Hlemmi. Sá böggull fylgir reyndar skammrifi að Ísleifur heppni mun loka útibúi sínu. Meira »

Fjalakötturinn leggst tímabundið í dvala

16.10. Veitingastaðurinn Fjalakötturinn í Aðalstræti hefur lokað dyrunum tímabundið. Að sögn Óskars Finnssonar, framkvæmdastjóra Íslandshótela sem eiga staðinn, er þó eingöngu um tímabundna lokun að ræða. Meira »

Landsliðskokkur opnar veitingastað á Selfossi

2.10. Suðurlandið er sjóðheitt um þessar mundir og því til staðfestingar opnar þar fyrrverandi landsliðskokkurinn Sigurður Ágústsson sem áður var yfirkokkur á veitingastaðnum Silfru á ION hótelinu á Nesjavöllum. Meira »

Royalistar og frægir fagna

20.9. Það heyrir til tíðinda hér á landi að fá nýbakaðar skonsur með hleyptum rjóma eða því sem kallast á ensku clotted cream. Fyrir þá sem eru ekki með „lingóðið“ á hreinu (þið sem eruð ekki alvöru royalistar) þá erum við að tala um hornstein breskrar hefðar-fæðu. Fæðu sem var einungis aðalbornum samboðin. Meira »

„Þetta er búin að vera algjör geðveiki“

9.11. Meistari Emmsjé Gauti er formlega orðinn veitingamaður en hinn sögufrægi Hagavagn við Vesturbæjarlaugina opnaði á ný í dag eftir algjörar endurbætur. Meira »

Ostabúðin með „pop-up“ á Hlemmi

23.10. Ostóbergleðin er í fullum gangi þessa dagana og íslenskir ostaunnendur láta sig svo sannarlega ekki vanta á þá veitingastaði sem taka þátt í gleðinni. Sautján staðir víðs vegar um landið hafa útbúið sérstaka ostarétti á matseðlum sínum sem eru í boði dagana 15.-31. október. Meira »

Ostaveisla fram undan á völdum veitingastöðum

18.10. Þessa dagana standa yfir íslenskir ostadagar á völdum veitingastöðum um land allt. Hver staður sem tekur þátt fær algjörlega frjálsar hendur og galdra veitingamenn þeirra fram fjölbreytt tilbrigði við ost í anda viðkomandi staðar. Meira »

Maturinn sem kokkar vilja borða

15.10. Knútur Hreiðarsson lærði á Hótel Holti en kýs að einbeita sér að heiðarlegum skyndibita, gerðum frá grunni úr úrvalshráefni. Nú hefur hann opnað nýjan veitingastað í Tryggvagötu ásamt félögum sínum sem hann rekur einnig með Deig við Seljabraut og Le Kock í Ármúla. Meira »

Svona lítur BrewDog út

20.9. Það hefur ríkt töluverð eftirvænting vegna opnunar BrewDog í Reykjavík en staðurinn verður opnaður á morgun kl. 17 (21. september). Fyrstu viðskiptavinirnir fá glaðing og meðal annars verður hægt að vinna ársbirgðir af bjór. Meira »

Sætabrauðshelgi í SOE Kitchen

14.9. Hinn 15. og 16. september verður boðið upp á sérstaka sætabrauðshelgi í SOE Kitchen í Marshallhúsinu en milli klukkan 15.00 og 18.00 verður kökuhlaðborð í umsjón Önnu Luntley og Noru Wulff. Meira »