Svona lítur BrewDog út

20.9. Það hefur ríkt töluverð eftirvænting vegna opnunar BrewDog í Reykjavík en staðurinn verður opnaður á morgun kl. 17 (21. september). Fyrstu viðskiptavinirnir fá glaðing og meðal annars verður hægt að vinna ársbirgðir af bjór. Meira »

Royalistar og frægir fagna

20.9. Það heyrir til tíðinda hér á landi að fá nýbakaðar skonsur með hleyptum rjóma eða því sem kallast á ensku clotted cream. Fyrir þá sem eru ekki með „lingóðið“ á hreinu (þið sem eruð ekki alvöru royalistar) þá erum við að tala um hornstein breskrar hefðar-fæðu. Fæðu sem var einungis aðalbornum samboðin. Meira »

Sætabrauðshelgi í SOE Kitchen

14.9. Hinn 15. og 16. september verður boðið upp á sérstaka sætabrauðshelgi í SOE Kitchen í Marshallhúsinu en milli klukkan 15.00 og 18.00 verður kökuhlaðborð í umsjón Önnu Luntley og Noru Wulff. Meira »

Chido opnaður með látum í Vesturbænum

14.9. Í dag verður mexíkóski veitingastaðurinn Chido opnaður á Ægisíðunni og ættu Vesturbæingar að geta tekið gleði sína á ný en ansi tómlegt hefur verið frá því að Borðið lagði upp laupana fyrr í sumar. Meira »

Nýja sashi ribeye-steikin seldist upp

13.9. Veitingahúsið Kol við Skólavörðustíg í Reykjavík bætti sashi-ribeye-steik á matseðilinn fyrir um þremur vikum. Steikin seldist upp um helgina en ný sending er væntanleg á næstunni. Meira »

Ingibjörg sá um hönnunina - Jón um matinn

8.9. Í Urðarhvarfi í Kópavoginum reka hjónin Jón Arnar Guðbrandsson og Ingibjörg Þorvaldsdóttir veitingastaðinn Pure Deli. Staðurinn þykir einstaklega vel heppnaður útlitslega séð auk þess sem maturinn þykir til háborinnar fyrirmyndar. Meira »

Reykjavik Kitchen opnar á Rauðarárstíg

5.9. Nýtt veitingahús, Reykjavík Kitchen, hefur verið opnað á Rauðarárstíg 8. Staðurinn er að hluta til í eigu sömu fjölskyldu og rekur veitingastaðinn Old Iceland Restaurant á Laugavegi 72. Meira »

Eyjamenn sækja í gottið

14.8. Margir þekkja veitingastaðinn Gott í Vestmannaeyjum en nú þarf ekki að sækja langt yfir skammt því Gott má nú finna í Reykjavík. Meira »

Gamlar uppskriftir mega ekki gleymast

10.8. Eyjapeyinn Gísli Matthías Auðunsson hefur viðað að sér þekkingu víða um heim en er nú yfirkokkur á Slippnum í Vestmannaeyjum. Þar er boðið upp á mat sem er í senn stað- og árstíðarbundinn og blandast þar gamlar íslenskar aðferðir nýjum. Meira »

Ólafur Elíasson yfirtekur Marshall Restaurant ásamt systur sinni

29.7. Hinn 11. ágúst opna kokkurinn Victoría Elíasdóttir og bróðir hennar, listamaðurinn Ólafur Elíasson, tímabundið rými helgað matargerðarlist á Marshall Restaurant + Bar, Grandagarði 20. Veitingastaðurinn verður rekinn í ákveðinn tíma og mun bjóða upp á bæði hádegisverð og kvöldverð í anda Eldhúss Studio Olafur Eliasson (SOE) í Berlín. Meira »

Veitingar í Flateyjarfjósi

22.7. Í stærsta fjósi á Íslandi, sem er á bænum Flatey skammt vestan við Hornafjörð, var á dögunum opnaður veitingastaður.  Meira »

Royalistar hafa loks fundið sinn samastað

6.9. Ef einhver veitingastaður á Íslandi býður upp á rétta umhverfið fyrir síðdegiste, eða Afternoon Tea eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi, þá er það Apótek þar sem hið hefðbundna og nýtískulega spila skemmtilega saman þannig að úr verður hin besta blanda. Meira »

Franska hjartað slær á Laugaveginum

23.8. Við Laugaveginn stendur staður sem er þeim töfrum gæddur að engu líkara er að maður sé kominn á alvöru bístró í Frakklandi. Enda heitir staðurinn Le Bistro og er rekinn af tveimur mönnum sem báðir eru franskir í aðra ættina. Samanlagt eru þeir því heill Frakki og franskara verður það var. Meira »

Heitar umræður um versta veitingastaðinn

11.8. Greinilegt er að menn hafa sterkar skoðanir á veitingastöðum landsins en nú er í gangi ansi áhugaverð umræða þar sem skipst er á skoðunum um veitingastaði og hvern beri að krýna „versta veitingastaðinn“. Meira »

„Einfaldar hugmyndir í vandaðri útfærslu“

9.8. Viðvík er lítill en notalegur fjölskyldurekinn veitingastaður sem opnaði fyrir rúmlega ári. Þar er gestum boðinn gómsætur matur með glæsilegu útsýni. Meira »

Gourmet í Grundarfirði

28.7. Í Grundarfirði er að finna veitingastað sem er vel þess virði að heimsækja enda státar hann í senn af frábærum matseðli, sérlega fallegu umhverfi og mögulega besta útsýni á Íslandi. Meira »

Kunni ekki að baka en ákvað að opna kökukaffihús

22.7. Eftir örlagaríkan göngutúr ákvað Egill Björgvinsson að opna kaffihús sem sérhæfir sig í bollakökum og kaffi, þrátt fyrir að hann kunni ekki að baka. Meira »