Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hefur verið í nokkru ölduróti undanfarnar vikur, einkum vegna ólögmætrar aðgerða Samkeppniseftirlitisins gegn því. Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims ræðir það og stöðu sjávarútvegsins.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, kynnti á dögunum breytta fjármögnun háskóla landsins, sem ætlað er að bæta háskólastarf og námsárangur, rannsóknir og nýsköpun.
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda segir fyrirtæki ill vegna skýrslu Samkeppniseftirlitsins þar sem samráð skipafélaganna eru tíunduð. Hann ræddi einnig við Dagmál um málið sem og störf opinberra starfsmanna, ákvörðun um að tolla úkraínskar vörur og tvískinnung í áfengismálum.
Stefnuræða forsætisráðherra sló að einhverju leyti tóninni fyrir ríkisstjórnina í vetur, en þar var þó ýmislegt skilið eftir. Bergþór Ólason (M) úr stjórnarandstöðu og Steinunn Þóra Árnadóttir (V) stjórnarliði ræða það allt.