Hættulegt ef málfrelsið glatast

Arnar Þór Jónsson, lögmaður og varaþingmaður, ræðir um mikilvægi þess að standa vörð um málfrelsi og frelsi fólks til að móta sér sjálfstæðar skoðanir. Hann segir stjórnvöld hafa gengið of langt í því að takmarka tjáningarfrelsi á tímum heimsfaraldurs.

Samfélagssáttmálinn má ekki rofna

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, ræðir um stöðuna í hagkerfinu og horfurnar framundan. Rætt er um orkumál, mögulegar breytingar á vinnumarkaði, stöðu ríkissjóðs, hlutverk lífeyrissjóða og fleira.

Hatursorðræða og menningarstríð

Upp komst að í stjórnmálafræði í framhaldsskóla hefði Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni verið stillt upp með Adolf Hitler á kennsluglæru. Hann ræðir það, stjórnmálaviðhorf og þjóðmálaumræðu, og stöðu Miðflokksins.

Oft spurð hvernig hún nenni þessu

Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari Eflingar, er iðulega spurð hvernig hún nennir að standa félagsstarfi Eflingar við núverandi aðstæður. Hún segir frá raunum sínum í stjórn Eflingar og samskiptum við formann félagsins í Dagmálum.