Þolendur óttast að segja frá

Mansalsmál geta verið erfið viðureignar í réttarkerfinu en aðeins eitt slíkt mál hefur endað með sakfellingu á Íslandi. Hildur Sunna Pálmadóttir, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, er gestur Dagmála.

Pólitík, peningar og kjarabarátta

Stjórnmálin krauma víða, bæði á Alþingi og í borgarstjórn, á vinnumarkaði og jafnvel á leiðinni til Bessastaða. Góðkunningjar Dagmála, þeir Þórður Gunnarsson hagfræðingur og Stefán Einar Stefánsson blaðamaður fara yfir sviðið með Andrési Magnússyni.

Upphlaup á Alþingi

Þing var nýkomið saman eftir kjördæmaviku, sem flestir flokkar nýttu til funda með kjósendum, þegar þinghelgin var rofin af aðgerðasinnum. Þingflokksformennirnir Hildur Sverrisdóttir og Orri Páll Jóhannsson ræða það.

Endurskoðun hælisleitendamála

Útlendingamál og þá sérstaklega málefni hælisleitenda eru mjög í deiglu þessa dagana. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra, fer yfir hvers vegna endurskoðun þeirra geti ekki beðið lengur.