Ástand og horfur í stjórnmálum

Stefán Pálsson sagnfræðingur er gestur í Dagmálum í dag, en þar fara hann og Andrés Magnússon blaðamaður yfir skoðanakönnun MMR, sem gerð var í samstarfi við Morgunblaðið og mbl.is, og hvað úr henni megi helst lesa.

Bjarni Benediktsson

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins er gestur í Dagmálum í dag. Þar er m.a. rætt um ríkisstjórnarsamstarfið, ríkisfjármál og hvaða mál helst verða á döfinni í kosningunum í haust.

Ekki bara áhrifavaldur

Brynju Dan Gunnarsdóttur gætir þú þekkt sem þátttakenda í íslenskum heimildarþáttum, framkvæmdastjóra Extra loppunnar, frambjóðenda eða áhrifavald. Brynja ræðir í þætti dagsins um leitina að upprunnanum og raunir sínar sem ættleitt barn, störf sín og veruleika áhrifavalda, sorgina við að missa foreldra sína ung og málefnin sem hún brennur fyrir sem frambjóðandi til Alþingis.

Kristrún Heimisdóttir

Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur skrifaði nýverið grein um stjórnarskrána og hvernig skal breyta henni, en um leið hvers vegna drög Stjórnlagaráðs gátu ekki náð fram að ganga og hvernig umræðan um það allt hefur mikið verið á misskilningi byggð. Hún er gestur Andrésar Magnússonar í Dagmálum í dag.