Þjóðmálin
7. apríl 2022
Mikil umræða hefur sprottið um „óviðurkvæmileg orð“, sem Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar og innviðaráðherra, lét falla um framkvæmdastjóra Bændasamtakanna. Svavar Halldórsson, reyndur fjölmiðlamaður og almannatengill, sem m.a. hefur unnið fyrir Bændasamtökin, ræðir málið og afleiðingar þess við Andrés Magnússon í þættinum í dag.