Kominn tími til að setja niður fótinn

Jón Pétur Zimsen gagnrýnir aðgerðir sem stjórnvöld kynntu í síðustu viku til að bregðast við PISA-könnuninni.

Lögin, byrlun og blaðamennska

Lögreglan hætti í fyrri viku rannsókn á svokölluðu byrlunarmáli, en eftir stendur urmull spurninga um málið, rannsóknina og stöðu blaðamanna. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður ræðir það allt umbúðalaust.

Kvenréttindakona og marxisti en ekki femínisti

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar ræðir kjarabaráttuna við hjúkrunarheimilin, samspil baráttu hennar við kvenréttindabaráttu og femínisma, pólitíska hugmyndafræði sína og fleira í þætti dagsins í Dagmálum.

Þreyta, þrot og umbrot í pólitíkinni

Það hefur á ýmsu gengið í stjórnmálum að undanförnu og ekki allt búið enn, forystumál stjórnarflokka í deiglu og rætt um þingkosningar í vor. Karítas Ríkharðsdóttir og Dagbjört Hákonardóttir þingmaður ræða það og fleira.