Sveitarstjórnakosningar loks í augsýn

Þrátt fyrir að landsmálin hafi verið í brennidepli fara sveitarstjórnakosningar samt fram eftir rúmar tvær vikur. Frambjóðendurnir og álitsgjafarnir Friðjón R. Friðjónsson og Stefán Pálsson ræða það sem þar er efst á baugi.

Útboð og örlög Bankasýslunnar

Ríkisstjórnin ákvað um helgina að leggja niður Bankasýsluna. Þingmennirnir Kristrún Frostadóttir og Haraldur Benediktsson ræða aðdragandann, hvað úrskeiðis fór við hlutafhjárútboð Íslandsbanka og hver beri ábyrgðina.

Áhugi á varnarmálum Íslands ekki meiri í 30 ár

Njáll Trausti Friðbertsson ræðir varnar- og öryggismál Íslands og veru landsins í Atlantshafsbandalaginu í Dagmálum.

Óviðurkvæmileg orð Sigurðar Inga

Mikil umræða hefur sprottið um „óviðurkvæmileg orð“, sem Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar og innviðaráðherra, lét falla um framkvæmdastjóra Bændasamtakanna. Svavar Halldórsson, reyndur fjölmiðlamaður og almannatengill, sem m.a. hefur unnið fyrir Bændasamtökin, ræðir málið og afleiðingar þess við Andrés Magnússon í þættinum í dag.