Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
19. mars 2024 | Minningargreinar | 4125 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Ólafsson

Rögnvaldur Ólafsson fæddist í Hafnarfirði 10. desember 1943. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. mars 2024. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Guðmundsson, f. 11. febrúar 1918 á Ísafirði, d Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2024 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

Þórunn Stefánsdóttir

Þórunn Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júlí 1949. Hún lést á Landakotsspítala 10. mars 2024. Foreldrar Þórunnar voru Steinunn Jóhanna Jónsdóttir, f. 24. apríl 1919, d. 2. janúar 1998, og Stefán Björnsson, f Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2024 | Minningargreinar | 1779 orð | 1 mynd

Karl J. Steingrímsson

Karl J. Steingrímsson athafnamaður, oft kenndur við verslunina Pelsinn, fæddist 19. mars 1947 í Reykjavík. Hann lést úr briskrabbameini á Landspítalanum í Fossvogi 22. febrúar 2024. Foreldrar Karls voru Steingrímur Klingenberg Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2024 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

Guðfinnur Hafliði Einarsson

Guðfinnur Hafliði Einarsson fæddist á Fæðingarheimilinu í Reykjavík 30. desember 1981. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu í Kópavogi 4. mars 2024 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Foreldrar hans eru Einar Pálsson, f Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2024 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Jón Jóhannsson

Jón Jóhannsson fæddist 18. apríl 1941. Hann lést 24. febrúar 2024. Útför Jóns fór fram 8. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2024 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd

Nanna Kristín Jósepsdóttir

Nanna Kristín Jósepsdóttir fæddist í Sandvík, Akureyri, 18. september 1946. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold, Garðabæ, 5. mars 2024. Foreldrar Nönnu Kristínar voru hjónin Jósep Sigurgeir Kristjánsson, f Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2024 | Minningargreinar | 1076 orð | 1 mynd

Hrafn Breiðfjörð Ellertsson

Hrafn Breiðfjörð Ellertsson fæddist 19. apríl 2004. Hann lést af slysförum í Heiðmörk 7. mars 2024. Foreldrar hans eru Ellert Kristinn Alexandersson, f. 30. júní 1969, og Sigríður Ottósdóttir, f. 25 Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2024 | Minningargreinar | 2094 orð | 1 mynd

Baldur Einarsson

Baldur Einarsson fæddist í Ekkjufellsseli í Fellum, Norður-Múlasýslu, 26. ágúst 1938. Hann lést á Kanaríeyjum 19. febrúar 2024. Foreldrar Baldurs voru Jóna Jónsdóttir húsmóðir, f. 21. október 1910, d Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2024 | Minningargreinar | 1792 orð | 1 mynd

Hildigunnur Sigvaldadóttir

Hildigunnur Sigvaldadóttir fæddist 25. mars 1931 á Akureyri. Hún lést 5. mars 2024. Foreldrar hennar voru Sigvaldi Þorsteinsson, f. 22. febrúar 1898, d. 23. ágúst 1952, og María Jóhannsdóttir, f. 22 Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2024 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Guðbjörg Hreindal Pálsdóttir

Guðbjörg Hreindal Pálsdóttir fæddist 28. maí 1953 í Sandgerði. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 10. febrúar 2024. Hún var dóttir hjónanna Ingilaugar Valgerðar Sigurðardóttur, f. 22. janúar 1918, d. 6 Meira  Kaupa minningabók