Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 1654 orð | 1 mynd

Bogi Sigurðsson

Bogi Sigurðsson fæddist 9. febrúar árið 1932 í Vestmannaeyjum. Hann lést á HSU í Vestmannaeyjum 19. janúar 2023. Foreldrar hans voru Sigurður Bogason skrifstofustjóri, f. 29.11. 1903 í Búðardal, d. 20.11. 1969, og Matthildur Ágústsdóttir húsmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 2566 orð | 1 mynd

Helgi Ólafsson

Helgi Ólafsson fæddist á Syðra-Velli í Flóa 2. ágúst 1934. Hann lést eftir stutta legu á Landspítalanum 21. janúar 2023. Foreldrar hans voru Margrét Steinsdóttir, f. 1890, og Ólafur Sveinn Sveinsson, f. 1889, bændur á Syðra-Velli. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Guðlaug Sigurðardóttir

Guðlaug Sigurðardóttir fæddist 25. desember 1937. Hún andaðist 10. janúar 2023. Guðlaug var jarðsungin 19. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

Sveinn Þröstur Gunnarsson

Sveinn Þröstur Gunnarsson, ávallt kallaður Þröstur, fæddist á Varmalæk, Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 26. júlí 1945. Hann lést á Seljahlíð í Reykjavík 20. desember 2022 eftir erfið veikindi vegna krabbameins. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 603 orð | 1 mynd

Anna Jóhanna Stefánsdóttir

Anna Jóhanna Stefánsdóttir (Lilla) fæddist í Reykjavík 4. mars 1953. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 15. janúar 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Kristjana Ragnarsdóttir, f. 24. október 1930, d. 6. maí 1990, og Stefán Guðmundsson, f. 6. ágúst 1927,... Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd

Sigrún Clausen

Sigrún Clausen fæddist 20. október 1930. Hún lést 15. desember 2022. Útför hennar fór fram 5. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

Baldur Gunnarsson

Baldur Gunnarsson fæddist í Grindavík 20. maí 1942. Hann lést 4. janúar 2023. Baldur er sonur hjónanna Gunnars Magnússonar, f. 18. júní 1922, d. 2016, og Guðrúnar Gunnarsdóttur, f. 21. september 1924, d. 8. maí 1992. Baldur var elstur af átta systkinum. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Guðríður Dýrleif Kristjánsdóttir Skjóldal

Guðríður Dýrleif Kristjánsdóttir Skjóldal fæddist 9. maí 1924 á Ytra-Gili í Eyjafirði. Hún lést 25. desember 2022. Foreldrar hennar voru Kristján Pálsson Skjóldal, bóndi og málari, f. 4. maí 1882 í Möðrufelli í Eyjafirði, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

Fanný Jóna Vöggsdóttir

Fanný Jóna Vöggsdóttir fæddist 26. ágúst 1968. Hún lést 7. janúar 2023. Útför hennar fór fram 20. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

Björgvin Böðvar Svavarsson

Björgvin Böðvar Svavarsson fæddist á Hrútsstöðum í Laxárdal í Dalasýslu 12. apríl 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 17. janúar 2023. Foreldrar hans voru hjónin Hallfríður Marta Böðvarsdóttir, f. 8. júní 1913, d. 12. Meira  Kaupa minningabók