Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Stefán Jörgen Ágústsson
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 5967 orð | 1 mynd

Stefán Jörgen Ágústsson

Stefán Jörgen Ágústsson fæddist í Reykjavík 24. mars 1977. Hann lést á heimili sínu 8. apríl 2018. Foreldrar hans eru Þorgerður Nielsen f. 31. mars 1957 í Reykjavík, dóttir hjónanna Ragnheiðar Stefánsdóttur, f. 27. apríl 1930, og Ólafs Werner Nielsen,... Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Þ. Stephensen
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 3289 orð | 1 mynd

Guðrún Þ. Stephensen

Guðrún Þ. Stephensen fæddist í Reykjavík 29. mars 1931. Hún lést 16. apríl 2018. Hún var dóttir hjónanna Dórótheu Breiðfjörð og Þorsteins Ö. Stephensen. Meira  Kaupa minningabók
Karitas Óskarsdóttir
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 1229 orð | 1 mynd

Karitas Óskarsdóttir

Karitas Óskarsdóttir fæddist á Þurá í Ölfusi 26. desember 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi 14. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Sigurjóna Marteinsdóttir, f. á Þurá í Ölfusi 21. maí 1915, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
Laufey J. Sveinbjörnsdóttir
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Laufey J. Sveinbjörnsdóttir

Laufey J. Sveinbjörnsdóttir fæddist 2. júlí 1959. Hún lést 2. apríl 2018. Útför Laufeyjar fór fram 7. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
Margrjet Gísladóttir
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 1860 orð | 1 mynd

Margrjet Gísladóttir

Margrjet Gísladóttir fæddist á Bjargi í Norðfirði 6. ágúst 1924. Hún lést á Akureyri 25. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
Birna Svanhildur Björnsdóttir
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd

Birna Svanhildur Björnsdóttir

Birna Svanhildur Björnsdóttir fæddist á Akureyri 4. desember 1950. Hún lést á heimili sínu Skálatúni 6, Akureyri, 1. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Geirþrúður Aðalbjörg Brynjólfsdóttir frá Steinsstöðum í Öxnadal, f. 29.9. 1918, d. 12.4. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörn Hallbertsson
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 1493 orð | 1 mynd

Ingibjörn Hallbertsson

Ingibjörn Hallbertsson fæddist 23. júní 1928 í Veiðileysu í Árneshreppi á Ströndum. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 14. apríl 2018. Foreldrar hans voru Kristinn Hallbert Guðbrandsson, f. 1903, d. 1981, og Sigríður Þorlína Þorleifsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
Erling Viðar Sigurðsson
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Erling Viðar Sigurðsson

Erling Viðar Sigurðsson fæddist 29. nóvember 1951. Hann lést 10. apríl 2018. Útför Erlings Viðars fór fram 20. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
Davíð Egilsson
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 1196 orð | 1 mynd

Davíð Egilsson

Davíð Egilsson fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1980. Hann lést í Reykjavík 18. apríl 2018. Foreldrar hans eru Arna Sigríður Sæmundsdóttir blómaskreytir, f. 10. september 1959, og Egill Daníelsson vélstjóri, f. 24. júli 1957, d. 5. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
Friðrik Sveinsson
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Friðrik Sveinsson

Jóhann Friðrik Sveinsson fæddist 7. júní 1927. Hann lést 23. mars 2018. Útför Friðriks fór fram 6. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók