Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
29. janúar 2020 | Minningargreinar | 1269 orð | 1 mynd

Jón Ingi Bjarnþórsson

Jón Ingi Bjarnþórsson fæddist í Hafnarfirði 23. mars 1964. Hann lést á heimili sínu 6. janúar 2020. Foreldrar hans voru Bjarnþór Valdimarsson, stýrimaður frá Búðum í Fáskrúðsfirði, f. 3. október 1929, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2020 | Minningargreinar | 1277 orð | 1 mynd

Kristjón Guðmannsson

Kristjón Guðmannsson fæddist 26. mars árið 1953 í Efri-Sjólyst í Garði. Hann lést 17. janúar 2020. Foreldrar hans voru Guðmann Sigurðsson, f. 1914, d. 1983, og Ingibjörg Guðlaug Þórðardóttir, f. 1920, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2020 | Minningargreinar | 2019 orð | 1 mynd

Maria Teresa Jover Carrera

Maria Terersa Jover Carrera fæddist í Sabadell á Spáni 26. ágúst 1937. Hún lést í Garðabæ 22. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Rosario Carrera Puigcercos, f. 1908, d. 1940, og José Jover Alares, f. 1900, d. 1953. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2020 | Minningargreinar | 3748 orð | 1 mynd

Viktoría Hrönn Axelsdóttir

Viktoría Hrönn Axelsdóttir fæddist 16. janúar 1995 í Reykjavík. Hún lést 19. janúar 2020. Faðir Viktoríu er Axel Jóhann Ágústsson, f. 1. mars 1948, frá Seyðisfirði. Kona hans er Steinunn Karólína Arnórsdóttir, f. 26. nóvember 1946. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2020 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

Sumarrós Jóhanna Helgadóttir

Sumarrós Jóhanna Helgadóttir fæddist 20. mars 1926. Hún lést 6. janúar 2020. Útförin fór fram 18. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2020 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

Þuríður Unnur Björnsdóttir

Þuríður Unnur Björnsdóttir fæddist í Reykjavik 22. febrúar 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 13. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Björn Björnsson frá Laufási í Eyjafirði, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2020 | Minningargreinar | 3990 orð | 1 mynd

Hrefna Iðunn Sigvaldadóttir

Hrefna Iðunn Sigvaldadóttir fæddist í Reykjavík 21. mars 1930. Hún lést á Droplaugarstöðum 19. janúar 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmunda Margrét Sveinbjörnsdóttir húsmóðir, f. 27. október 1899, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2020 | Minningargreinar | 1012 orð | 2 myndir

Smári Ragnarsson

Smári Ragnarsson fæddist í Reykjavík 1. júlí 1953. Hann lést á lungnadeild LSH 4. janúar 2020. Foreldrar hans voru Ragnar Björnsson, f. 1923, d. 2009, og Auður Jónsdóttir, f. 1924, d. 1992. Systkini hans eru Ingibjörg Fríða, f. 1947, og Baldur, f. 1960. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2020 | Minningargreinar | 1476 orð | 1 mynd

Jón Óskar Álfsson

Jón Óskar Álfsson fæddist í Reykjavík 8. júní árið 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. janúar 2020. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Magnúsdóttir og Álfur Arason. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2020 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

Tómas Biplab Mathiesen

Tómas Biplab Mathiesen fæddist 24. ágúst 2000. Hann lést 18. janúar 2020. Útför Tómasar fór fram 27. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók