Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
6. mars 2021 | Minningargreinar | 2373 orð | 1 mynd

Guðfinna Sveinsdóttir

Guðfinna Sveinsdóttir fæddist 15. júní 1928 að Laugarlandi í Vestmannaeyjum. Hún lést á Dvalarheimilinu Sólvöllum, Eyrarbakka, miðvikudaginn 10. febrúar 2021. Foreldrar Guðfinnu voru Sveinn Jónasson, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2021 | Minningargreinar | 2719 orð | 1 mynd

Gunnar Karl Haraldsson

Gunnar Karl Haraldsson fæddist í Vestmannaeyjum 25. september 1994. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 28. febrúar 2021. Foreldrar hans eru Haraldur Þorsteinn Gunnarsson, stýrimaður og húsasmiður, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2021 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

Eyþór Hannesson

Eyþór Hannesson, ráðsmaður á Heilbrigðisstofnun Austurlands og fyrrverandi bóndi í Birkihlíð, Skriðdal, fæddist á Bjargi á Borgarfirði eystra þann 28. júní 1955. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 20. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2021 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Þórdís Lárusdóttir

Þórdís Lárusdóttir fæddist á Skagaströnd 19. nóvember 1955, hún lést á heimili sínu, Grundatúni 12 á Hvammstanga 20. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Lárus Valdimarsson, f. 29.11. 1928, d. 31.7. 2015, og Ingibjörg Margrét Daníelsdóttir, f. 23.3. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2021 | Minningargreinar | 1435 orð | 1 mynd

Henný Tryggvadóttir

Henný Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1946. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. febrúar 2021. Foreldrar Hennýjar voru Sigríður Gyða Sigurðardóttir húsmóðir, f. 30.7. 1920, d. 13.4. 1992, og Tryggvi Friðlaugsson lögreglumaður, f. 14.7. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2021 | Minningargreinar | 2470 orð | 1 mynd

Magnús Arnórsson

Magnús Arnórsson fæddist á Ísafirði 29. júlí 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 23. febrúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Arnór Magnússon, f. 17. október 1897, d. 12. febrúar 1986, og Kristjana Sigríður Gísladóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2021 | Minningargreinar | 2162 orð | 1 mynd

Björn Kristinsson

Björn Kristinsson, fyrrverandi prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði við Háskóla Íslands, lést 22. febrúar 2021, 89 ára að aldri. Björn fæddist í Reykjavík 3. janúar 1932. Hann var elsta barn hjónanna Kristins Björnssonar yfirlæknis á Hvítabandinu, f. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2021 | Minningargreinar | 1594 orð | 1 mynd

Sigvaldi Guðbjörn Loftsson

Sigvaldi Guðbjörn Loftsson fæddist 10. mars 1931 í Vík á Selströnd í Strandasýslu. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 22. febrúar 2021. Foreldrar Sigvalda voru Hildur Gestsdóttir og Loftur Torfason í Vík. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2021 | Minningargreinar | 755 orð | 1 mynd

Sigríður Sumarliðadóttir

Sigríður Sumarliðadóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1931. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar aðfaranótt 23. febrúar 2021 á Vífilsstaðaspítala. Foreldrar Sigríðar voru Bóthildur Jónsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2021 | Minningargreinar | 1092 orð | 1 mynd

Helga Magnúsdóttir

Helga Magnúsdóttir fæddist 8. apríl 1933 á Vigdísarstöðum Húnaþingi vestra. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 21. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Magnús Sigurgeirsson, f. 16.10. 1892, d. 13.7. 1943, og Sigríður Sigurðardóttir, f. 19.7. Meira  Kaupa minningabók