Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
21. október 2024 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

Tryggvi Þór Árnason

Tryggvi Þór Árnason fæddist 18. janúar 1928 í Neshjáleigu í Loðmundarfirði. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 11. október 2024. Foreldrar hans voru Árni Einarsson frá Húsavík í Borgarfirði eystra og Þórdís Sigurbjörg Hannesdóttir frá Tjarnarlandi í Hjaltastaðarþinghá Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 1751 orð | 1 mynd

Helga Steinunn Hróbjartsdóttir

Helga Steinunn Hróbjartsdóttir fæddist 30. september 1936. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 28. september 2024. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 15. september 1909, d. 11.6. 2004, og Hróbjartur Árnason, f Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 1150 orð | 1 mynd

Pétur Friðrik Kristjánsson

Pétur Friðrik Kristjánsson fæddist í Reykjavík 6. apríl 1953. Hann lést 10. október 2024 á Fellsenda, Búðardal. Foreldrar Péturs voru Kristján Geir Pétursson, frystihússtjóri í Keflavík, f. 27.5 1933, d Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 956 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sigurbjörg Eiríksdóttir fæddist á fæðingarheimilinu í Reykjavík þann 28. maí 1963. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 11. október 2024. Foreldrar hennar eru Hanný Inga Ágústa Karlsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 1792 orð | 1 mynd

Halldór Óttarsson

Halldór Óttarsson fæddist í Reykjavík 12. júní 1977. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 30. september 2024. Foreldrar hans eru Óttar Eggertsson prentari, f. 29. desember 1949, d. 30. júní 2024, og Elín Anna Scheving Sigurjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 1428 orð | 1 mynd

Jórunn Ólafsdóttir

Jórunn Ólafsdóttir fæddist 23. mars 1942 á Sandnesi við Steingrímsfjörð. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. október 2024. Foreldrar hennar voru Ólafur Sigvaldason frá Sandnesi, f. 1. október 1910, d Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 959 orð | 1 mynd

Guðrún Esther Árnadóttir

Guðrún Esther Árnadóttir fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1940. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum 1.10. 2024. Foreldrar Guðrúnar voru Fanney Sumarrós Gunnlaugsdóttir, f 7.9. 1914, d 1.12 Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 1804 orð | 1 mynd

Eva Guðrún Williamsdóttir

Eva Guðrún Williamsdóttir fæddist 17. júní árið 1932 í Ólafsfirði. Hún lést á dvalarheimilinu Hornbrekku Ólafsfirði 5. október 2024. Hún var yngsta barn hjónanna Jónínu Lísbetar Daníelsdóttur, f. 8. desember 1895, d Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

Aldína Snæbjört Ellertsdóttir

Aldína Snæbjört Ellertsdóttir (Alda) fæddist í Holtsmúla á Langholti, í fyrrverandi Staðarhreppi í Skagafirði, 13. maí 1926. Hún andaðist á hjúkrunardeild HSN á Sauðárkróki 1. október 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Sveinsdóttir, f 11 Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 1004 orð | 1 mynd

Anna Dóra Þorgeirsdóttir

Anna Dóra Þorgeirsdóttir fæddist 17. janúar 1962. Hún lést á krabbameinsdeild 11EG á Landspítalanum 7. október 2024. Foreldrar hennar voru Anna Sigurjónsdóttir, f. 7.6. 1925, d. 28.7. 2003, og Þorgeir Pétursson, f Meira  Kaupa minningabók