Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
4. júní 2020 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Sigurbjörg Jóhannesdóttir fæddist 20. febrúar 1932 að Brekkum, Mýrdal. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi, Kópavogi, 19. maí 2020. Foreldrar hennar voru Jónína Helga Hróbjartsdóttir f. 1894, d. 1980, og Jóhannes Stígsson, f. 1884, d. 1934. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 1277 orð | 1 mynd

Jón Alexander H. Artúrsson

Jón Alexander H. Artúrsson var fæddur 21. febrúar 2002. Hann lést 22. maí 2020. Foreldrar Jóns voru Helga Karólína Jónsdóttir, f. 22. júní 1969, d. 6. september 2007, og Artúr Jensson. Systur Jóns eru Margrét Eva Helgudóttir og Sandra Huld Helgudóttir. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 152 orð | 1 mynd

Guðrún Stefanía Jóhannsdóttir

Guðrún Stefanía Jóhannsdóttir fæddist 24. desember 1921. Hún lést 15. maí 2020. Útför Guðrúnar fór fram 28. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 1825 orð | 1 mynd

Ragnar Baldvin Baldvinsson

Ragnar Baldvin Baldvinsson fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1976. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 15. maí 2020. Foreldrar Ragnars eru Ragnhildur Lýðsdóttir, f. 21. maí 1941 í Litlu-Sandvík í Flóa, og Baldvin Halldórsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 2117 orð | 1 mynd

Sveinborg Þóra Daníelsdóttir

Sveinborg Þóra Daníelsdóttir fæddist á Þórustíg 20 í Njarðvík 2. desember 1943. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. maí 2020. Foreldrar hennar voru Daníel Ögmundsson skipstjóri, f. á Görðum í Beruvík 19. apríl 1915, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 2527 orð | 1 mynd

Lúðvík Lúðvíksson

Lúðvík Lúðvíksson fæddist í Reykjavík 14. janúar 1972. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. maí 2020. Foreldrar hans eru hjónin Lúðvík Lúðvíksson, f. 6. mars 1943, og Steinunn Jóna Kristófersdóttir, f. 16. júlí 1945. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóna Sigurðardóttir

Guðbjörg Jóna Sigurðardóttir fæddist á Geldingalæk á Rangárvöllum 14. janúar 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

Ólafur Finnbogason

Ólafur Finnbogason var fæddur 11. júní 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans 11. maí 2020. Foreldrar hans voru þau Finnbogi Ólafsson og Hulda Bjarnadóttir, bæði látin. Ólafur var fjórði í röðinni af sjö systkinum. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Þórunn Sigurðardóttir

Í dag, 4. júní, eru 100 ár frá því Þórunn móðir mín fæddist í Hvammi við Fáskrúðsfjörð. Hún var þriðja barn foreldra sinna, Þuríðar Elísabetar Magnúsdóttur frá Hafnarnesi og Sigurðar Oddssonar frá Hvammi. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 3524 orð | 1 mynd

Rósar V. Eggertsson

Rósar V. Eggertsson tannlæknir lést á Hrafnistu Sléttuvegi 26. maí sl. Rósar fæddist í Reykjavík 9. september 1929. Foreldrar hans voru Eggert Kristjánsson söðlasmiður, f. 1878, d. 1946 og Oddbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 1895, d. 1941. Meira  Kaupa minningabók