Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
21. september 2021 | Minningargreinar | 2002 orð | 1 mynd

Þorsteinn Valsson

Þorsteinn Valsson rafmagnsverkfræðingur fæddist 9. september 1967. Hann lést á Landspítalanum 8. september 2021. Foreldrar hans voru Þráinn Valur Ingólfsson húsasmíðameistari, f. 9. september 1941, og Anna Pála Þorsteinsdóttir, f. 19. mars 1947. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2021 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

Gunnar Már Björnsson

Gunnar Már Björnsson fæddist í Reykjavík 7. október 1988. Hann lést 8. september 2021. Foreldrar hans eru Björk Hreinsdóttir, f. 27. febrúar 1965, og Björn G. Aðalsteinsson, f. 22. júní 1963. Systur Gunnars eru Elín Margrét Björnsdóttir, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2021 | Minningargreinar | 1815 orð | 1 mynd

Vígdögg Björgvinsdóttir

Vígdögg Björgvinsdóttir fæddist á Ketilstöðum í Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu 20. febrúar 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 9. september 2021. Foreldrar hennar voru Björgvin Vigfússon, bóndi í Fjarðarseli í Seyðisfirði, f. 16. október 1896, d.... Meira  Kaupa minningabók
21. september 2021 | Minningargreinar | 1898 orð | 1 mynd

Baldvin Viggósson

Baldvin Viggósson fæddist á Hvammstanga 13. september 1962. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. september 2021. Baldvin var kjörsonur Viggós T. Valdemarssonar, f. 1924, d. 2014, og Klöru Bergþórsdóttur, f. 1924, d. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2021 | Minningargreinar | 599 orð | 1 mynd

Kristín Ólafsdóttir

Kristín Ólafsdóttir fæddist 23. mars 1950. Hún lést 9. september 2021. Útför Kristínar fór fram 20. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2021 | Minningargreinar | 1227 orð | 1 mynd

Dagbjört Lára Sverrisdóttir

Dagbjört Lára Sverrisdóttir fæddist 2. desember 1974 í Reykjavík. Hún lést 28. desember 2019 á heimili sínu í San Diego í Kaliforníu. Foreldrar Dagbjartar Láru eru hjónin Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2021 | Minningargreinar | 3662 orð | 1 mynd

Gígja Thoroddsen

Gígja Guðfinna Thoroddsen fæddist 4. febrúar 1957 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2021 | Minningargreinar | 2553 orð | 1 mynd

Kristín Ólafsdóttir

Kristín Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 23. mars 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans þann 9. september 2021. Foreldrar hennar voru Ólafur G. Einarsson f. 25. apríl 1913, d. 14. september 1974 og Gyða Hjaltalín Jónsdóttir f. 29. apríl 1920, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2021 | Minningargreinar | 2351 orð | 1 mynd

Einar Hjaltason

Einar Hjaltason skurðlæknir fæddist í Reykjavík 22. apríl 1945. Hann lést 6. september 2021. Foreldrar Einars voru Sigrún Einarsdóttir skrifstofumaður, f. 19. nóv. 1923, d. 18. júní 2017, og Hjalti Sigfússon, bifreiðastjóri hjá Vegagerð ríkisins, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2021 | Minningargreinar | 2310 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þorleifsdóttir

Guðbjörg Þorleifsdóttir fæddist 1. desember 1924 í Neskaupstað. Hún lést 12. september 2021 á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Þorleifur Ásmundsson útvegsbóndi, f. á Karlsstöðum í Vöðlavík 11.8. 1889, d. 10.10. Meira  Kaupa minningabók