Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Anton Narvaéz
18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2614 orð | 1 mynd

Anton Narvaéz

Anton Narvaéz fæddist 22. september 1948 í Valparaiso í Síle. Hann varð bráðkvaddur 9. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Oscar Oswaldo Narvaéz, ættaður frá Argentínu, f. 5.2. 1918, d. 7.2. Meira  Kaupa minningabók
Hildur Davíðsdóttir
18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2267 orð | 1 mynd

Hildur Davíðsdóttir

Hildur Davíðsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 2. september 1967. Hún andaðist á Landspítalanum 1. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Davíð Kr. Jensson húsasmíðameistari, f. 8. apríl 1926, d. 1. janúar 2005, og Jenný Haraldsdóttir húsmóðir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
Árni Ingimar Helgason
18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Árni Ingimar Helgason

Árni Ingimar Helgason fæddist 11. nóvember 1935 á Kömbum við Reyðarfjörð. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Helgi Guðnason, f. 24. desember 1904, d. 7. janúar 1988, og Soffía Arnþrúður Ingimarsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
Ragnheiður Jónsdóttir
18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist 26. apríl 1954. Hún lést 30. október 2019. Útför Ragnheiðar fór fram 9. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
Þorvaldur G. Óskarsson
18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Þorvaldur G. Óskarsson

Þorvaldur G. Óskarsson fæddist 2. október 1933. Hann lést 1. nóvember 2019. Þorvaldur var jarðsunginn 8. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
Sumarrós Lillian Eyfjörð Garðarsdóttir
18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Sumarrós Lillian Eyfjörð Garðarsdóttir

Sumarrós Lillian Eyfjörð Garðarsdóttir (Rósa), prestsfrú, til heimilis á Hraunvangi 3, Hafnarfirði, fæddist í Felli, Glerárþorpi, Akureyri, þann 15. september 1928. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 11. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
Vilhelmína Sofía Sveinsdóttir
18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

Vilhelmína Sofía Sveinsdóttir

Vilhelmína Sofía Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 30. júlí 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli við Sæbraut 6. nóvember 2019. Foreldrar Vilhelmínu voru Sveinn Tómasson málarameistari, f. 12. ágúst 1898, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
Gréta Jónsdóttir
18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

Gréta Jónsdóttir

Gréta Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 19. mars 1936. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni hinn 3. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Bjarnason bryti, f. 12. apríl 1905 á Borg í Skötufirði, d. 6. ágúst 1982, og Þuríður E. Meira  Kaupa minningabók
Júlíus Jónsson
16. nóvember 2019 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Júlíus Jónsson

Júlíus Jónsson fæddist 27. nóvember 1948. Hann lést 16. september 2019. Útför Júlíusar fór fram 27. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
Margrét Guðmundsdóttir
16. nóvember 2019 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Margrét Guðmundsdóttir

Margrét Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 21. janúar 1934. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Þuríður Þorsteinsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 28. október 1909 í Knútsborg á Seltjarnarnesi,... Meira  Kaupa minningabók