Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
1. desember 2020 | Minningargreinar | 827 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þórhallsson

Vilhjálmur Þórhallsson fæddist á Seyðisfirði 14. júní 1931. Hann lést 15. nóvember 2020 á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ. Faðir hans var Þórhallur Vilhjálmsson, f. á Hánefsstöðum við Seyðisfjörð f. 25. júlí 1899, d. 15. janúar... Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

Halldóra Magnúsdóttir

Halldóra Magnúsdóttir fæddist 9. ágúst 1954. Hún lést 1. nóvember 2020. Útför Halldóru fór fram 19. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Viktoría Karlsdóttir

Viktoría Karlsdóttir fæddist 6. nóvember 1939. Hún lést 31. október 2020. Viktoría var jarðsungin 30. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Þröstur Ingimarsson

Þröstur Ingimarsson fæddist 18. apríl 1963. Hann lést 19. nóvember 2020. Útför Þrastar fór fram 27. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

Anna Lísa Ásgeirsdóttir

Anna Lísa Ásgeirsdóttir fæddist á Akureyri 12. mars 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Ásgeir Matthíasson, f. 3.7. 1891, d. 28.10. 1955 og Anna Luise Matthíasson, f. 11.10. 1913, d. 28.12. 1986. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Aðalbjörn Arnar Aðalbjörnsson

Arnar fæddist 14. apríl 1935. Hann lést 8. nóvember 2020. Útförin fór fram 14. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 1055 orð | 1 mynd

Rafn Þorvaldsson

Rafn Þorvaldsson fæddist 15. september árið 1957 á Akranesi. Hann lést 19. nóvember 2020 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar Rafns eru Þorvaldur Loftsson (11. júní 1933, Vík) og Svanfríður Valdimarsdóttir (21. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Jón Vilhjálmsson

Jón Vilhjálmsson fæddist 5. maí 1955. Hann lést 13. nóvember 2020. Útför Jóns fór fram 23. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 2780 orð | 1 mynd

Dóra María Ingólfsdóttir

Dóra María Ingólfsdóttir fæddist 20. október 1926. Hún lést 13. nóvember 2020. Útförin fór fram 30. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3245 orð | 1 mynd

Dóra María Ingólfsdóttir

Dóra María Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 20. október 1926. Hún lést 13. nóvember 2020. Hún var dóttir Lilju Halldórsdóttur húsfreyju, f. 7.6. 1881, d. 6.11. 1956, og Ingólfs Daðasonar verkstjóra, f. 23.12. 1886, d. 24.6. 1947. Meira  Kaupa minningabók