Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
19. október 2021 | Minningargreinar | 1814 orð | 1 mynd

Árni Marinósson

Árni Marinósson fæddist á Akranesi 30. júlí 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. október 2021. Foreldrar hans voru Hansína Guðmundsdóttir frá Akranesi, f. 26. júní 1913, d. 27. janúar 2001, og Marinó Einar Árnason frá Bolungarvík, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2021 | Minningargreinar | 3514 orð | 1 mynd

Sigurlaug Gunnarsdóttir

Sigurlaug Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1962. Hún lést á Landspítalanum 8. október 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Halldóra Ágústdóttir, f. 26.10. 1935, d. 9.5. 2021, og Gunnar Sæmundsson, f. 17.2. 1935, d. 12.8. 2011. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2021 | Minningargreinar | 2901 orð | 1 mynd

Þóra Guðnadóttir

Þóra Guðnadóttir fæddist 17. febrúar 1931 í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 5. október 2021. Foreldrar Þóru voru Guðni Jónsson frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f. 22. júlí 1901, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2021 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Hólmfríður Inga Guðmundsdóttir

Hólmfríður Inga Guðmundsdóttir, eða Fríða eins og hún var alltaf kölluð, fæddist í Reykjavík 2. október 1954. Hún lést á LSH í Fossvogi 12. október 2021. Foreldrar hennar voru Arndís Theódórs, f. 5.5. 1918, d. 30.12. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2021 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Hjördís Ólafsdóttir

Hjördís Ólafsdóttir fæddist 5. júní 1949. Hún lést 2. október 2021. Hjördís var jarðsungin 8. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2021 | Minningargreinar | 1638 orð | 1 mynd

Sævar Örn Kristbjörnsson

Sævar Örn Kristbjörnsson fæddist í Reykjavík 21. maí 1939. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 7. október 2021. Foreldrar hans voru Kristbjörn Kristjánsson járnsmiður í Reykjavík, f. í Bakkholti í Ölfushreppi í Árnessýslu 28. apríl 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2021 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

Bergljót Ingólfsdóttir

Bergljót Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 4. maí 1927. Hún lést á Landspítala 14. september. Foreldrar hennar voru Soffía Sigurðardóttir Straumfjörð (1905-1950) og Ingolf Abrahamsen (1904-1966). Hálfsystkini eru Leó, Hjördís og Örn. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2021 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

Aðalheiður Árnadóttir

Aðalheiður Árnadóttir fæddist 19. desember 1928. Hún lést 28. september 2021. Útför Aðalheiðar fór fram 9. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2021 | Minningargreinar | 3174 orð | 1 mynd

Helga Bergrós Bizouerne

Helga Bergrós Bizouerne fæddist í Pithiviers í Frakklandi 27. apríl 1981. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. október. Foreldrar hennar eru Bergrós Ásgeirsdóttir framhaldsskólakennari, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2021 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Halldór Ólafur Bergsson

Halldór Ólafur Bergsson fæddist í Reykjavík 20. desember 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans 8. október 2021. Hann var sonur hjónanna Bergs Þorvaldssonar og Ásdísar Sigurðardóttur. Systkini Halldórs eru Aðalheiður Dúfa, f. 1947, Esther Sjöfn, f. Meira  Kaupa minningabók