Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
4. desember 2021 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

Þorbjörg Rósa Guðmundsdóttir

Þorbjörg Rósa Guðmundsdóttir fæddist 16. ágúst 1929. Hún lést 25. október 2021. Útförin fór fram 18. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2021 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

Hjördís Arnardóttir

Hjördís Arnardóttir fæddist 5. september 1950. Hún lést 22. nóvember 2021 Hjördís var jarðsungin 2. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2021 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

Ísleifur Birgisson

Ísleifur Birgisson fæddist 23. febrúar 1981. Hann lést 13. nóvember 2021. Ísleifur var jarðsunginn 3. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2021 | Minningargreinar | 2118 orð | 1 mynd

Hellen Linda Drake

Hellen Linda Drake fæddist 29. júní 1960. Hún lést 19. nóvember 2021. Hellen Linda var jarðsungin 2. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2021 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Kristín Carol Chadwick

Kristín Carol Chadwick fæddist 5. janúar 1943. Hún lést 15. nóvember 2021. Útförin fór fram 2. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2021 | Minningargreinar | 2301 orð | 1 mynd

Sigursveinn Hilmar Þorsteinsson

Sigursveinn Hilmar Þorsteinsson fæddist í Ólafsfirði 2. mars 1948. Hann lést á gjörgæsludeild SAk 22. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Þorsteinn Mikael Einarsson, f. 23. ágúst 1924, d. 31. desember 2006, og Anna Gunnlaugsdóttir, f. 15. mars 1926, d. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2021 | Minningargreinar | 1409 orð | 1 mynd

Guðmunda Jóhanna Dagbjartsdóttir

Guðmunda Jóhanna Dagbjartsdóttir fæddist 8. október 1922. Hún lést 16. nóvember 2021. Útför Guðmundu fór fram 2. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2021 | Minningargreinar | 1575 orð | 1 mynd

Elísabet Guðmundsdóttir

Elísabet Guðmundsdóttir fæddist 22. júní 1924 í Rómarborg á Ísafirði. Hún lést á Hömrum hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ 14. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Guðm. Þorlákur Guðmundsson skipstjóri frá Meiribakka í Skálavík, f. 22. maí 1888, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2021 | Minningargreinar | 1031 orð | 1 mynd

Eggert Kr. Jóhannesson

Eggert Kristinn Jóhannesson fæddist 2. mars 1938 í Reykjavík. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 5. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Steinunn Guðný Kristinsdóttir húsmóðir og Jóhannes Eggertsson hljóðfæraleikari. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2021 | Minningargreinar | 1851 orð | 1 mynd

Vigdís Björnsdóttir

Vigdís Björnsdóttir fæddist í Göngustaðakoti í Svarfaðardal 11. mars 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 19. nóvember 2021. Foreldrar Vigdísar voru Sigrún E. Björnsdóttir, f. 1899, d. 1983, og Björn Guðmundsson, f. 1903, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók