Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Dóra Skúladóttir
19. júní 2018 | Minningargreinar | 936 orð | 1 mynd

Dóra Skúladóttir

Dóra Skúladóttir fæddist 12. janúar 1940 í Skerjafirði í Reykjavík. Hún lést á Hrafnistu á Nesvöllum í Reykjanesbæ 11. júní 2018. Foreldrar hennar voru Stefanía Stefánsdóttir húsfreyja, f. 8.9. 1920 í Stóra-Lambhaga í Hraunum, sunnan Hafnarfjarðar, d.... Meira  Kaupa minningabók
Baldur Ingvarsson
19. júní 2018 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Baldur Ingvarsson

Baldur Ingvarsson fæddist 19. janúar 1934 í Reykjavík. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 22. maí 2018. Foreldrar hans voru hjónin Ingvar Júlíus Guðmundsson vélstjóri, f. 1898, fórst 1940 með B.V. Meira  Kaupa minningabók
Hannes Garðarsson
19. júní 2018 | Minningargreinar | 2595 orð | 1 mynd

Hannes Garðarsson

Hannes Garðarsson fæddist í Reykjavík 26. desember 1950. Hann lést 2. júní 2018 í Sunnuhlíð, Kópavogi. Foreldrar hans voru Garðar Hannes Guðmundsson, f. 13.8. 1917, d. 28.7. 1971, og Berta Guðbjörg Hannesdóttir, f. 6.6. 1919, d. 10.10. 2002. Meira  Kaupa minningabók
Sif Sigurðardóttir
19. júní 2018 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Sif Sigurðardóttir

Sif Sigurðardóttir fæddist 23. nóvember 1943. Hún lést 10. maí 2018. Sif var jarðsungin 29. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
Bjarnheiður Gísladóttir
18. júní 2018 | Minningargreinar | 3014 orð | 1 mynd

Bjarnheiður Gísladóttir

Bjarnheiður Gísladóttir fæddist 30.4. 1941 að Hömluholtum í Eyjahreppi en lést 6.6. 2018. Foreldrar hennar voru þau Kristján Gísli Sigurgeirsson, f. 1915, d. 1994 og Auðbjörg Bjarnadóttir f. 1915, d. 1993. Systkini Bjarnheiðar eru Sigurgeir f. Meira  Kaupa minningabók
Ragnar Geirdal Ingólfsson
18. júní 2018 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Ragnar Geirdal Ingólfsson

Ragnar Geirdal Ingólfsson fæddist 18. júní 1943. Hann lést 28. apríl 2018. Útför Ragnars fór fram 18. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
Sonja Sveinsdóttir
18. júní 2018 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Sonja Sveinsdóttir

Sonja Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 9. júlí 1938. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð laugardaginn 26. maí 2018. Foreldrar hennar voru Sveinn Kristjánsson sjómaður, f. 2.9. 1906, d. 6.5. 1939, og Þorbjörg Sveinsen Samúelsdóttir, f. 8.10. 1905, d. 7.6. Meira  Kaupa minningabók
Ólafur Ásbjörn Jónsson
18. júní 2018 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

Ólafur Ásbjörn Jónsson

Ólafur Ásbjörn Jónsson fæddist 4. janúar 1937. Hann lést 9. maí 2018. Útför Ólafs fór fram 22. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Kristinn Bárðarson
18. júní 2018 | Minningargreinar | 914 orð | 2 myndir

Sigurður Kristinn Bárðarson

Sigurður Kristinn Bárðarson fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1955. Hann andaðist á heimili sínu, Lönguhlíð 18 á Akureyri, 5. júní sl. Foreldrar hans voru Bárður Friðgeir Sigurðsson, löggiltur endurskoðandi, f. 15. júlí 1921, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
Magnús Guðjónsson
18. júní 2018 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

Magnús Guðjónsson

Magnús Guðjónsson fæddist í Hafnarfirði 9. júlí 1935. Hann lést á Landakotsspítala 1. júni 2018. Foreldrar hans voru Guðjón Arngrímsson, byggingameistari í Hafnarfirði, f. 13. október 1894, d. 6. nóv. 1972, og Jónea Elín Ágústa Sigurðardóttir, f, 5. Meira  Kaupa minningabók