Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Hrólfur Ragnarsson

Hrólfur Ragnarsson fæddist 15. júlí 1939. Hann lést 23. júlí 2020. Útförin fór fram 31. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 764 orð | 1 mynd

Kristín Andrea Schmidt

Kristín Andrea Schmidt fæddist á Rømø í Danmörku 31. mars 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 18. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Niels Chr. Schmidt, f. 1906, d. 1969, og Anna Kirstine Katrine Hansen, f. 1906, d. 2008. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Halldóra Kristín Thoroddsen

Halldóra Kristín fæddist 2. ágúst 1950. Hún lést 18. júlí 2020. Útförin fór fram 31. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Valgerður Hrefna Gísladóttir

Valgerður Hrefna Gísladóttir fæddist 22. febrúar 1927. Hún lést 26. júlí 2020. Valgerður var jarðsungin 5. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Hjördís Guðbjartsdóttir

Hjördís Guðbjartsdóttir fæddist í Bolungarvík 11. október 1933. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 4. júlí 2020. Hjördís var dóttir Guðrúnar Salvarar Sumarliðadóttur verkakonu, f. 1894, d. 1978, og Guðbjarts Þórarinssonar sjómanns, f. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1087 orð | 1 mynd

Jón Dan Einarsson

Jón Dan Einarsson fæddist í Reykjavík 15. júní 1965. Hann lést á sjúkrahúsi á Gran Canaria 4. mars 2020. Foreldrar hans eru Einar Siggeirsson, f. 1921, d. 2010, og María Theódóra Jónsdóttir, f. 1938. Albræður Jóns Dan eru Einar, f. 1967, og Friðrik, f. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1625 orð | 1 mynd

Ragnheiður Kristjánsdóttir

Ragnheiður Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1937. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 20. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Hjördís Pálsdóttir, f. 13.1. 1918, d. 8.2. 1984, og Kristján J. Jóhannesson, f. 26.11. 1912, d. 14.1. 1951. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

Sturla Jóhann Stefánsson

Sturla Jóhann Stefánsson fæddist á Ólafsvöllum á Skeiðum 16. apríl 1951. Hann lést á Landspítalanum 2. ágúst 2020. Foreldrar hans voru Steinunn Sturludóttir frá Fljótshólum, f. 22. nóvember 1920, d. 11. ágúst 1987, og Stefán Júlíusson frá Hítarnesi, f. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Ólafur Halldór Garðarsson

Ólafur Halldór Garðarsson fæddist 25. júlí 1963. Hann lést 19. júlí 2020. Útför Ólafs fór fram 5. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Magdalena Erla Jakobsdóttir

Magdalena Erla Jakobsdóttir fæddist 29. maí 1930. Hún lést 27. júlí 2020. Útför Magdalenu Erlu fór fram 1. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók