Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
2. október 2023 | Minningargreinar | 2054 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Einarsson

Aðalsteinn Einarsson fæddist í Hafnarfirði 1. mars 1943. Hann ólst upp við Suðurgötu í Hafnarfirði í húsi sem heitir Bjarnabær. Aðalsteinn lést á líknardeild Landakots 21. september sl. Foreldrar Aðalsteins voru Ragnheiður Emelía Guðlaugsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
2. október 2023 | Minningargreinar | 2802 orð | 1 mynd

Þórdís Magnúsdóttir

Þórdís Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júlí 1954. Hún lést 17. september 2023 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar Þórdísar, eða Dísu eins og hún var gjarnan kölluð, eru Magnús Jónsson frá Kambi í Reykhólasveit, f Meira  Kaupa minningabók
2. október 2023 | Minningargreinar | 1867 orð | 1 mynd

Anna Margrét Ögmundsdóttir

Anna Margrét Ögmundsdóttir fæddist í Reykjavík 20. júní 1944. Hún lést 16. september 2023 á krabbameinsdeild LSH við Hringbraut. Foreldrar Önnu Margrétar voru Ögmundur Jóhann Guðmundsson, f. 1916, d Meira  Kaupa minningabók
2. október 2023 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Halla Janusdóttir

Halla Janusdóttir fæddist 30. september 1935 á Flateyri við Önundarfjörð. Hún lést 19. september 2023 á hjúkrunarheimilinu Skjóli Meira  Kaupa minningabók
2. október 2023 | Minningargreinar | 1344 orð | 1 mynd

Magnús Geir Guðmundsson

Magnús Geir Guðmundsson fæddist á Akureyri 19. apríl árið 1966. Hann lést 21. september 2023. Hann var sonur hjónanna Ingibjargar Gunnarsdóttur, f. 1924, d. 2015, frá Þverárdal í A-Húnavatnssýslu og Guðmundar Karls Óskarssonar, f Meira  Kaupa minningabók
2. október 2023 | Minningargreinar | 2067 orð | 1 mynd

Elín Stephensen

Elín Stephensen fæddist 7. febrúar 1955. Hún lést 18. september 2023. Útför Elínar fór fram 29. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2023 | Minningargreinar | 1574 orð | 1 mynd

Gísli Þorsteinsson

Gísli Einarsson Þorsteinsson fæddist í Vestmannaeyjum 20. nóvember 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. september 2023. Foreldrar hans voru Þorsteinn Gíslason, f. 1914, d. 1975, og Marta Sonja Magnúsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
2. október 2023 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Njála Sigurbjörg Vídalín

Njála Sigurbjörg Vídalín fæddist 20. desember 1953. Hún lést 18. september 2023. Útför hennar fór fram 28. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2023 | Minningargreinar | 3057 orð | 1 mynd

Sólveig B. Eyjólfsdóttir

Sólveig Bergþóra Eyjólfsdóttir fæddist 28. ágúst 1941. Hún lést 11. september 2023. Útför Sólveigar fór fram 28. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2023 | Minningargreinar | 1261 orð | 1 mynd

Halldór Árnason

Halldór Árnason fæddist 18. mars 1953. Hann lést 27. ágúst 2023. Útför Halldórs fór fram 26. september 2023. Meira  Kaupa minningabók