Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
18. maí 2022 | Minningargreinar | 2175 orð | 1 mynd

Sigfríður Óskarsdóttir

Sigfríður Óskarsdóttir fæddist í Varmadal á Rangárvöllum 7. júní 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 3. maí 2022. Foreldrar hennar voru Óskar Sveinbjörn Bogason, f. 15.12. 1896, d. 3.4. 1970, og Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2022 | Minningargreinar | 4954 orð | 1 mynd

Benedikt Geirsson

Benedikt Geirsson fæddist á Húsavík 12. sept. 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans 6. maí 2022. Foreldrar: Geir Benediktsson verkstjóri, f. 19.6. 1907, d. 16.12. 1962 og Paule Hermine Eide Eyjólfsdóttir, f. 26.8. 1911, d. 4.2. 1979. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2022 | Minningargreinar | 692 orð | 1 mynd

Arnoddur Þorgeir Tyrfingsson

Arnoddur Þorgeir Tyrfingsson fæddist í Rifshalakoti í Ásahreppi 17. ágúst 1938. Hann lést á Nesvöllum 10. maí 2022. Foreldrar Arnodds voru Tyrfingur Ármann Þorsteinsson, f. 30.11. 1918, d. 15.1. 2004 og Þorbjörg Elísabet Jóhannesdóttir, f. 16.1. 1919,... Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2022 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Svavar Hilmarsson

Svavar Hilmarsson fæddist á fæðingarheimili Reykjavíkur 22. september 1962. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. apríl 2022. Foreldrar Svavars eru hjónin Hilmar Svavarsson símvirki, f. 22. mars 1939 og Aldís Ólöf Guðmundsdóttir skólaritari, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2022 | Minningargreinar | 1549 orð | 1 mynd

Gísli Guðmundsson

Gísli Guðmundsson fæddist 6. júní 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 1. maí 2022. Foreldrar hans voru Guðmundur Kristinn Gíslason, bóndi að Hurðarbaki í Flóa, f. 9. desember 1890, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2022 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

Tómas Högni Jón Sigurðsson

Tómas Högni Jón Sigurðsson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 30. júní 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans 3. maí 2022. Foreldrar hans voru Ingibjörg Kristjana Kristjánsdóttir, f. 21.6. 1913, d. 1.1. 2004, og Sigurður B. Guðmundsson, f. 20.2. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2022 | Minningargreinar | 97 orð | 1 mynd

Sveinn Aðalbergsson

Sveinn Aðalbergsson fæddist 2. september 1936. Hann lést 26. apríl 2022. Útför Sveins fór fram 5. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2022 | Minningargreinar | 101 orð | 1 mynd

Jón Hjörleifur Jónsson

Jón Hjörleifur Jónsson fæddist 27. október 1923. Hann lést 19. apríl 2022. Jón Hjörleifur var jarðsunginn 2. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2022 | Minningargreinar | 3230 orð | 1 mynd

Inga Aðalheiður Valdimarsdóttir

Inga Aðalheiður Valdimarsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist í Reykjavík 27. desember 1955. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 9. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Valdimar Jónsson heildsali, f. 1921, d. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2022 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Svanhvít Harðardóttir

Svanhvít Harðardóttir fæddist 7. nóvember 1984. Hún lést 23. apríl 2022. Útför Svanhvítar fór fram 4. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók