Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Einar Þór Einarsson
16. janúar 2018 | Minningargreinar | 1756 orð | 1 mynd

Einar Þór Einarsson

Einar Þór Einarsson fæddist á Sjúkrahúsi Akraness 12. apríl 1980. Hann lést af slysförum 3. janúar 2018. Einar var einkabarn foreldra sinna sem eru Guðríður Haraldsdóttir, blaðamaður og prófarkalesari, fædd 12. Meira  Kaupa minningabók
Svavar Gunnar Sigurðsson
16. janúar 2018 | Minningargreinar | 752 orð | 1 mynd

Svavar Gunnar Sigurðsson

Svavar Gunnar Sigurðsson fæddist á Ísafirði 29. ágúst 1935. Hann lést á heimili sínu í Gautaborg í Svíþjóð 19. desember 2017. Foreldrar hans voru Sigurður Pétursson, f. 1893, d. 1957, og Gróa Bjarney Salómonsdóttir, f. 1897, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
Jóhannes Gunnarsson
16. janúar 2018 | Minningargreinar | 1970 orð | 1 mynd

Jóhannes Gunnarsson

Jóhannes Gunnarsson fæddist í Reykjavík 3. október 1949. Hann lést á heimili sínu 6. janúar 2018. Foreldrar hans voru Gunnar Jóhannesson póstfulltrúi, f. 20. júlí 1905 í Helgafellssveit á Snæfellsnesi, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
Guðlaug Lilja Gísladóttir
16. janúar 2018 | Minningargreinar | 1676 orð | 1 mynd

Guðlaug Lilja Gísladóttir

Guðlaug L.Gísladóttir fæddist í Reykjavík 6. janúar 1922. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 3 janúar 2018. Foreldrar hennar voru Gísli Sigurðsson og Anna Einarsdóttir. Guðlaug var fimmta í röðinni af níu systkinum. Gunnar Björgvin lifir einn systur sína. Meira  Kaupa minningabók
Friðrik Sófusson
16. janúar 2018 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

Friðrik Sófusson

Friðrik Sófusson fæddist á Eskifirði 10. júní 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 4. janúar 2018. Foreldrar Friðriks voru hjónin Oddur Sófus Eyjólfsson sjómaður, f. 20.1. 1892, d. 21.9. 1971, og Þórdís Guðjónsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
Þorvaldur Ragnarsson
16. janúar 2018 | Minningargreinar | 2678 orð | 1 mynd

Þorvaldur Ragnarsson

Þorvaldur Ragnarsson fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1933. Hann lést 8. janúar 2018 á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ. Foreldrar hans voru Ragnar Kristjánsson, vörubílstjóri, f. 18.3. 1902, d. 21.4. 1984, og Anna Margrét Ólafsdóttir, húsfrú, f.... Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Lárusson
15. janúar 2018 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd

Sigurður Lárusson

Sigurður Kristján Lárusson fæddist á Akureyri 26. júní 1954. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 3. janúar 2018. Foreldrar Sigurðar eru Sigrún Guðný Gústafsdóttir húsmóðir f. 20.12. 1932 og Lárus Marteinn Marteinsson verkamaður, f. 21.2. 1930, d. 6.1. Meira  Kaupa minningabók
Vilborg Árný Einarsdóttir
15. janúar 2018 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Vilborg Árný Einarsdóttir

Vilborg Árný Einarsdóttir fæddist á Selfossi 10. ágúst 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans 4. janúar 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Sigurðsson, húsasmiður og organisti, f. 7. júlí 1922, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
Einar Tjörvi Elíasson
15. janúar 2018 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Einar Tjörvi Elíasson

Einar Tjörvi Elíasson fæddist í Reykjavík 7. janúar 1930. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. janúar 2018. Foreldrar hans voru Elías Guðmundsson skipstjóri, f. á Ísafirði 1. desember 1904, d. 9. ágúst 1989, og Sigríður Viktoría Einarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
Pétur Bjarnason
15. janúar 2018 | Minningargreinar | 1214 orð | 1 mynd

Pétur Bjarnason

Pétur Bjarnason fæddist á Grafarbakka á Húsavík 17. júlí 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 31. desember 2017. Foreldrar hans voru Bjarni Ásmundsson, f. á Húsavík 24. október 1903, d. 22. Meira  Kaupa minningabók