Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
27. janúar 2021 | Minningargreinar | 2772 orð | 1 mynd

Helga Svala Sigurðardóttir

Helga Svala Sigurðardóttir fæddist á Seltjarnarnesi 30. júlí 1932. Hún lést 13. janúar 2021. Hún var dóttir Sigurðar Jónssonar skólastjóra, f. 1893, d. 1959, og Þuríðar Helgadóttur kennara, f. 1905, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2021 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Ólafía Magnúsdóttir

Ólafía Magnúsdóttir fæddist 21. janúar árið 1942 í Fagurhlíð í Landbroti. Hún lést á Landspítala Fossvogi 19. desember 2020. Óla var fjórða í röðinni af ellefu börnum hjónanna Jónínu Kristínar Sigurðardóttur húsfreyju og Magnúsar Dagbjartssonar bónda. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2021 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

Jóhanna Dóra Jóhannesdóttir

Jóhanna Dóra Jóhannesdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 19. júní 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 12. janúar 2021. Faðir: Jóhannes Hróðnýr Jóhannesson Long, f. 18. ágúst 1894 á Firði í Seyðisfirði, d. 7. mars 1948. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2021 | Minningargreinar | 3256 orð | 1 mynd

Hermann A. Kristjánsson

Hermann A. Kristjánsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 11. ágúst 1966. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 19. janúar 2021. Foreldrar hans eru Lena Lísa Árnadóttir, f. 1947, d. 1987, og Kristján S. Hermannsson, f. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2021 | Minningargreinar | 162 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1936. Hann andaðist 16. janúar 2021. Útför Guðmundar fór fram 26. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2021 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Halldór Guðmundsson

Halldór Guðmundsson fæddist 4. ágúst 1935. Hann lést 27. desember 2020. Útför hans fór fram 5. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2021 | Minningargreinar | 1542 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon, kennari og leiðsögumaður, fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1936. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesi 16. janúar 2021. Foreldrar Guðmundar voru Magnús Guðmundsson vélstjóri, f. 14.2. 1907, d. 12.9. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2021 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Fjóla H. Guðjónsdóttir

Fjóla H. Guðjónsdóttir fæddist 7. september 1926. Hún lést 12. janúar 2021. Útför Fjólu fór fram 22. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2021 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Ásdís Erna Guðmundsdóttir

Ásdís Erna Guðmundsdóttir fæddist 17. febrúar 1954. Hún lést 9. janúar 2021. Útför Ásdísar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2021 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Ásmundur Valdemarsson

Ásmundur fæddist í Engidal í Bárðardal 23. maí 1932. Hann lést 9. janúar 2021 á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík. Foreldrar hans voru Valdemar Ásmundsson, bóndi á Halldórsstöðum I, f. 17.5. 1899, d. 3.5. Meira  Kaupa minningabók