Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
13. júlí 2024 | Minningargreinar | 846 orð | 1 mynd

Jósefína Friðriksdóttir

Jósefína Friðriksdóttir fæddist 5. maí 1942. Hún lést 25. júní 2024. Útför Jósefínu fór fram 4. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2024 | Minningargreinar | 1113 orð | 1 mynd

James Lester Rooks

James Lester Rooks fæddist í Riderwood í Washington-ríki í Bandaríkjunum 24. júní 1946. Hann lést á jóladag 2023. Foreldrar hans voru Soffía Florence Vatnsdal Rooks og Alfred Lester Rooks. Soffía Florence var íslensk í báðar ættir Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2024 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Gísli Þorsteinsson

Gísli Þorsteinsson fæddist 24. september 1943. Hann lést 22. júní 2024. Útför hans fór fram 8. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2024 | Minningargreinar | 127 orð | 1 mynd

Ingveldur Halldóra Benediktsen Húbertsdóttir

Ingveldur Halldóra Benediktsen Húbertsdóttir, Inga Dóra, fæddist 28. október 1928. Hún lést 14. júní 2024. Útför Ingveldar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2024 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Friðþjófur Björnsson

Friðþjófur Björnsson fæddist 18. nóvember 1930. Hann lést 22. júní 2024. Útför Friðþjófs fór fram 8. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2024 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Jón Sturla Ásmundsson

Jón Sturla Ásmundsson fæddist 17. júlí 1934. Hann lést 27. júní 2024. Útför hans fór fram 4. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2024 | Minningargreinar | 1296 orð | 1 mynd

Sigrún Dagmar Elíasdóttir

Sigrún Dagmar Elíasdóttir, Sigrún í Virkjun, fæddist 7. febrúar 1939. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu að Brákarhlíð í Borgarnesi þann 1. júli 2024. Sigrún ólst upp á Bjarnarnesi og Drangsnesi til 1959 þegar hún hóf búskap í Mjólkárvirkjun með Bjarna Kr Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2024 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd

Regína Ingólfsdóttir og Egill Þ. Jónsson

Regína Ingólfsdóttir fæddist á Siglufirði 27. september 1935. Hún lést á Landspítalanum 19. júní 2024. Egill Þ. Jónsson fæddist í Reykjavík 8. júní 1935. Hann lést á líknardeildinni 21. júní 2024. Foreldrar Regínu voru Haflína Björnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2024 | Minningargreinar | 151 orð | 1 mynd

Dagbjört Kristjánsdóttir

Dagbjört Kristjánsdóttir kennari fæddist 23. janúar 1933. Hún lést 22. júní 2024. Foreldrar hennar voru þau Antonía Árnadóttir, f. 19. september 1900, og Kristján Jónsson, f. 27. september 1901. Systkini Dagbjartar voru: Ragnar, f Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2024 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Hjördís Benediktsdóttir

Hjördís Benediktsdóttir fæddist 15. júní 1930. Hún lést 21. júní 2024. Útförin Hjördísar fór fram 1. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók