Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Margrét Helga Pétursdóttir
21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 633 orð | 1 mynd

Margrét Helga Pétursdóttir

Margrét Helga Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 18. janúar 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans 12. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Mabel Edith Guðmundsson Goodall, f. í Aberdeen í Skotlandi 21.4. 1913, d. 22.12. Meira  Kaupa minningabók
Magnea Kristín Sigurðardóttir
21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

Magnea Kristín Sigurðardóttir

Magnea Kristín Sigurðardóttir fæddist 13. ágúst 1921 í Seljatungu í Flóahreppi. Hún lést 11. nóvember 2018 á Fossheimum. Faðir hennar var Sigurður Einarsson frá Holtahólum, f. 1884, d. 1951. Móðir hennar var Sigríður Jónsdóttir frá Kalastöðum, f. Meira  Kaupa minningabók
Víglundur Þorsteinsson
21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 6436 orð | 1 mynd

Víglundur Þorsteinsson

Víglundur Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 19. september 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Þorsteinn Þorsteinsson, f. 8. júlí 1918, d. 21. febrúar 1975, og Ásdís Eyjólfsdóttir, f. 14. desember 1921, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
Auður Guðmundsdóttir
21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2772 orð | 1 mynd

Auður Guðmundsdóttir

Auður Guðmundsdóttir fæddist á Núpi í Fljótshlíð 25. júlí 1936, næstyngst í 11 systkina hópi. Hún lést 8. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Guðmundsson, bóndi á Núpi, f. 5. október 1883, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
Jón Rafns Antonsson
21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Jón Rafns Antonsson

Jón Rafns Antonsson fæddist 24. mars 1947. Hann lést 7. nóvember 2018. Útför hans fór fram 19. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Valdís Stefánsdóttir
21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

Valdís Stefánsdóttir

Valdís Stefánsdóttir fæddist 2. október 1955. Hún lést 31. október 2018. Útförin fór fram 10. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Kristín Árnadóttir
21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1202 orð | 1 mynd

Kristín Árnadóttir

Kristín Árnadóttir fæddist á Ormarsstöðum í Fellahreppi 12. desember 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 9. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Árni Þórarinsson, f. 29. ágúst 1893, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
Ingólfur Arason
21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Ingólfur Arason

Ingólfur Arason fæddist 6. desember 1921. Hann lést 1. nóvember 2018. Útför Ingólfs fór fram 12. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Arnór Haraldsson
20. nóvember 2018 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd

Arnór Haraldsson

Arnór Haraldsson fæddist 10. desember 1929 á Þorvaldsstöðum, Skeggjastaðahreppi, Norður-Múlasýslu. Hann lést á öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 31. október 2018. Foreldrar hans voru Haraldur Guðmundsson, bóndi og kennari á Þorvaldsstöðum, f. 9.10. Meira  Kaupa minningabók
Kristín Guðmundsdóttir
20. nóvember 2018 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Sigurbjörg Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Hólakoti í Dýrafirði 26. apríl 1927. Hún lést 11. nóvember 2018 á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ásgeir Sigurðsson, f. 6. febrúar 1896 í Lambadal, d. 18. Meira  Kaupa minningabók