Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Sigríður Theodóra Sæmundsdóttir
17. janúar 2018 | Minningargreinar | 2752 orð | 1 mynd

Sigríður Theodóra Sæmundsdóttir

Sigríður Theodóra Sæmundsdóttir fæddist 10. júlí 1931. Hún andaðist 6. janúar 2018. Útför hennar fór fram 13. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
Björg Jónsdóttir
17. janúar 2018 | Minningargreinar | 1267 orð | 1 mynd

Björg Jónsdóttir

Björg Jónsdóttir fæddist í Bergen í Noregi 17. ágúst 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 10. janúar 2018. Foreldrar Bjargar voru hjónin Kristín Vigfúsdóttir húsmóðir, f. 27. febrúar 1891 í Vatnsdalshólum, Austur-Húnavatnssýslu, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
Björg Hermannsdóttir
17. janúar 2018 | Minningargreinar | 1534 orð | 1 mynd

Björg Hermannsdóttir

Björg Hermannsdóttir fæddist 19. september 1923 á Hánefsstöðum í Seyðisfirði. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 3. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Hermann Vilhjálmsson frá Hánefsstöðum, f. 1894, d. 1967, og Guðný Vigfúsdóttir frá Fjarðarseli, f. Meira  Kaupa minningabók
Páll Theodórsson
17. janúar 2018 | Minningargreinar | 4545 orð | 1 mynd

Páll Theodórsson

Páll Theodórsson fæddist í Reykjavík 4. júlí 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. janúar 2018. Foreldrar hans voru Theodór Jakobsson, skipamiðlari í Reykjavík, og Kristín Pálsdóttir, kona hans. Páll á sex systkini: Sigríður, f. 1921, Soffía,... Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Kristján Lárusson
17. janúar 2018 | Minningargreinar | 1704 orð | 1 mynd

Sigurður Kristján Lárusson

Sigurður Kristján Lárusson fæddist 26. júní 1954. Hann lést 3. janúar 2018. Útför Sigurðar fór fram 15. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
Ágústína Berg Þorsteinsdóttir
17. janúar 2018 | Minningargreinar | 4022 orð | 1 mynd

Ágústína Berg Þorsteinsdóttir

Ágústína Berg Þorsteinsdóttir fæddist 18. apríl 1929. Hún andaðist 30. desember 2017 Útförin fór fram 15. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
Laufey Sigurðardóttir
17. janúar 2018 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Laufey Sigurðardóttir

Laufey Sigurðardóttir fæddist 13. janúar 1932 á Ingjaldsstöðum í Þingeyjarsveit. Hún lést á Landspítalanum 3. janúar 2018. Foreldrar Laufeyjar voru Sigurður Haraldsson bóndi, f. 29. maí 1899, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
Þórunn Karvelsdóttir
17. janúar 2018 | Minningargreinar | 1227 orð | 1 mynd

Þórunn Karvelsdóttir

Líneik Þórunn Karvelsdóttir fæddist 1932 á Hellissandi. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 4. janúar 2018. Foreldrar Þórunnar voru Anna Margrét Olgeirsdóttir, f. 1904 í Grímshúsi á Hellissandi, d. 1958, og Karvel Ögmundsson útgerðarmaður, f. Meira  Kaupa minningabók
Einar Þór Einarsson
16. janúar 2018 | Minningargreinar | 1756 orð | 1 mynd

Einar Þór Einarsson

Einar Þór Einarsson fæddist á Sjúkrahúsi Akraness 12. apríl 1980. Hann lést af slysförum 3. janúar 2018. Einar var einkabarn foreldra sinna sem eru Guðríður Haraldsdóttir, blaðamaður og prófarkalesari, fædd 12. Meira  Kaupa minningabók
Svavar Gunnar Sigurðsson
16. janúar 2018 | Minningargreinar | 752 orð | 1 mynd

Svavar Gunnar Sigurðsson

Svavar Gunnar Sigurðsson fæddist á Ísafirði 29. ágúst 1935. Hann lést á heimili sínu í Gautaborg í Svíþjóð 19. desember 2017. Foreldrar hans voru Sigurður Pétursson, f. 1893, d. 1957, og Gróa Bjarney Salómonsdóttir, f. 1897, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók