Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Rúnar Þór Friðbjörnsson
16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

Rúnar Þór Friðbjörnsson

Rúnar Þór fæddist í Reykjavík 17. desember 1964. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 7. nóvember 2018. Foreldrar Rúnars Þórs eru Friðbjörn Þór Jónsson og Sigrún Ámundadóttir. Meira  Kaupa minningabók
Snædís Gunnlaugsdóttir
16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1103 orð | 1 mynd

Snædís Gunnlaugsdóttir

Snædís Gunnlaugsdóttir fæddist 14. maí 1952. Hún lést 22. október 2018. Bálför Snædísar fór fram í kyrrþey, en kveðjuhóf í hennar anda verður á Kaldbak í kringum afmælisdag hennar í maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Bjarnadóttir
16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 4593 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bjarnadóttir

Ingibjörg Bjarnadóttir, Stúlla, fæddist á Akureyri 11. desember 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans 4. nóvember 2018. Foreldrar hennar eru Bjarni Sveinsson, múrari og verslunarmaður frá Akureyri, f. 27. júní 1929, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
Ingvar Baldursson
16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

Ingvar Baldursson

Ingvar Baldursson fæddist 21. mars 1943. Hann lést 15. október 2018. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
Egill Daði Ólafsson
16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

Egill Daði Ólafsson

Egill Daði Ólafsson fæddist 1. október 1984. Hann lést 26. október 2018. Útför Egils Daða fór fram 12. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Agnes Geirsdóttir
16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 4706 orð | 1 mynd

Agnes Geirsdóttir

Agnes Geirsdóttir fæddist í Reykjavík 28. apríl 1952. Hún lést á líknardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 28. október 2018. Foreldrar hennar voru Gunnhildur Viktorsdóttir húsmóðir, f. 1929, d. 2013, og Geir Þorvaldsson verkstjóri, f. 1930, d. 2004. Meira  Kaupa minningabók
Guðlaug Magnúsdóttir
16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

Guðlaug Magnúsdóttir

Guðlaug Magnúsdóttir fæddist í Hraunholtum í Hnappadal, Kolbeinsstaðahreppi, 21. mars 1922. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. nóvember 2018. Foreldrar Guðlaugar voru Magnús Sumarliði Magnússon bóndi, f. 1. maí 1890 í Hallkelsstaðahlíð í Hnappadal, d. Meira  Kaupa minningabók
Grétar Hreiðar Kristjónsson
16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1300 orð | 1 mynd

Grétar Hreiðar Kristjónsson

Grétar Hreiðar Kristjónsson, sjómaður, rithöfundur og athafnamaður, síðast til heimilis í Grindavík, fæddist á Hellissandi 2. mars 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 2. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
Brynja Tryggvadóttir
15. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2999 orð | 1 mynd

Brynja Tryggvadóttir

Brynja Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 3. desember 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 4. nóvember 2018. Hún var dóttir hjónanna Tryggva Magnússonar póstfulltrúa, f. 10. maí 1895 að Bitru í Eyjafirði, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
Elín Sigurlaug Haraldsdóttir
15. nóvember 2018 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Elín Sigurlaug Haraldsdóttir

Elín Sigurlaug Haraldsdóttir- fæddist 13. október 1935 á Völlum á Seltjarnarnesi. Hún lést 21. október 2018 á Hjúkrunarheimilinu Skjóli. Foreldrar hennar voru Haraldur Erlendsson, f. 1906, d. Meira  Kaupa minningabók