Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Helgi Arnlaugsson
23. september 2019 | Minningargreinar | 3335 orð | 1 mynd

Helgi Arnlaugsson

Helgi Arnlaugsson fæddist 17. mars 1923 á Akurgerði í Vesturbæ Reykjavíkur. Hann lést á líknardeild Landspítalans 15. september 2019. Foreldrar hans voru Arnlaugur Ólafsson f. á Gerðum í Árnessýslu 8.8. 1888, d. 2.9. 1971, og Guðrún Guðmundsdóttir f. Meira  Kaupa minningabók
Jóhanna Málfríður Jóakimsdóttir
23. september 2019 | Minningargreinar | 2366 orð | 1 mynd

Jóhanna Málfríður Jóakimsdóttir

Jóhanna Málfríður Jóakimsdóttir, Nanna, var fædd í Hnífsdal 7. mars 1943. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. september 2019. Foreldrar Jóhönnu voru Gabríela Jóhannesdóttir húsmóðir frá Hlíð í Álftafirði, f. 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
Erna Særún Vilmundardóttir
23. september 2019 | Minningargreinar | 1417 orð | 1 mynd

Erna Særún Vilmundardóttir

Erna Særún Vilmundardóttir fæddist 10. janúar 1936 á Ísafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 14. september 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Vilmundur Guðbrandsson, f. 4. júní 1913 á Grenivík, d. 25 apríl 1981, og Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
Þórunn Ólafsdóttir
23. september 2019 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

Þórunn Ólafsdóttir

Þórunn Ólafsdóttir fæddist 16. júní 1932 í Reykjavík. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. september 2019. Foreldrar hennar voru Ólafur Guðjónsson vélstjóri og Emelía Einarsdóttir. Bróðir hennar var Brynjólfur Ólafsson, f. 1928, d. 1990. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Gunnarsdóttir
23. september 2019 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Guðrún Gunnarsdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir fæddist 7. janúar 1942. Hún lést á Hlévangi í Reykjanesbæ 29. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Gunnar Gestsson, f. 30. maí 1917, d. 5. apríl 2006, bóndi á Kotströnd, Ölfusi, og María Þorsteinsdóttir, f. 10. ágúst 1919, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
Ólöf Elín Davíðsdóttir
23. september 2019 | Minningargreinar | 3145 orð | 1 mynd

Ólöf Elín Davíðsdóttir

Ólöf Elín fæddist á Siglufirði 6. ágúst 1930. Hún lést 11. september 2019. Foreldrar Ólafar voru hjónin Kristjana Margrét Árnadóttir, f. 22. janúar 1908, d. 1970, og Davíð Guðjónsson húsasmíðameistari, f. 16. september 1902, d. 12. maí 1984. Meira  Kaupa minningabók
Gunnar Andrés Jóhannsson
21. september 2019 | Minningargreinar | 4447 orð | 1 mynd

Gunnar Andrés Jóhannsson

Gunnar fæddist 23. maí 1951 í Reykjavík. Hann andaðist á heimili sínu í Reykjavík 10. september 2019. Foreldrar Gunnars voru Jóhann Sigurðsson, Vetleifsholti, f. 19.9. 1916, d. 7.8. 2001, og Nanna Jónsdóttir, Árbæ, f. 10.10. 1913, d. 18.3. 1979. Meira  Kaupa minningabók
Sigurbjörg Njálsdóttir
21. september 2019 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Njálsdóttir

Sigurbjörg Njálsdóttir fæddist 21. september 1932. Hún lést 22. maí 2019. Útför hennar fór fram 31. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
Sólveig Guðný Gunnarsdóttir
21. september 2019 | Minningargreinar | 432 orð | 1 mynd

Sólveig Guðný Gunnarsdóttir

Sólveig Guðný Gunnarsdóttir fæddist 26. október 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans 6. september 2019. Foreldrar Sólveigar voru Gunnar Ágúst Sigurfinnsson, f. 8. ágúst 1895, d. 12. ágúst 1966, og kona hans Sigrún Ólafsdóttir, f. 30. júní 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
Árný Rósa Aðalsteinsdóttir
21. september 2019 | Minningargreinar | 159 orð | 1 mynd

Árný Rósa Aðalsteinsdóttir

Árný Rósa Aðalsteinsdóttir fæddist 1. nóvember 1955. Hún lést 31. ágúst 2019. Útför hennar fór fram 5. september 2019. Meira  Kaupa minningabók