Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Nanna Guðrún Jónsdóttir
15. janúar 2019 | Minningargreinar | 1174 orð | 1 mynd

Nanna Guðrún Jónsdóttir

Nanna Guðrún Jónsdóttir fæddist 23. desember 1928 á Melum á Djúpavogi. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. janúar 2019. Foreldrar Nönnu Guðrúnar voru Jón Guðmundsson, bóndi og verkamaður, f. 29. júní 1884 á Hofi í Geithellnahreppi, d. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Þorvaldsdóttir
15. janúar 2019 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorvaldsdóttir

Ingibjörg Þorvaldsdóttir fæddist 25. júní 1925. Hún lést 18. nóvember 2018. Útför hennar fór fram 6. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Pétursdóttir
15. janúar 2019 | Minningargreinar | 666 orð | 1 mynd

Ingibjörg Pétursdóttir

Ingibjörg Pétursdóttir fæddist í Tungukoti á Vatnsnesi 11. júní 1934. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 5. janúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Theodór Jónsson, f. 6. mars 1892, d. 21. sept. Meira  Kaupa minningabók
Helgi Ólafsson
15. janúar 2019 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Helgi Ólafsson

Helgi Ólafsson fæddist 25. desember 1926 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum, Vífilsstöðum, 6. janúar 2019. Foreldrar hans eru Ólafur Auðunsson, trésmiður í Reykjavík, f. 6. mars 1882, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
Steinbjörn Björnsson
15. janúar 2019 | Minningargreinar | 3365 orð | 1 mynd

Steinbjörn Björnsson

Steinbjörn Björnsson fæddist á Hrappsstöðum í Víðidal í V-Húnavatnssýslu 22. september 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 5. janúar 2019. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jónsdóttir og Björn Ingvar Jósefsson, bændur á Hrappsstöðum. Meira  Kaupa minningabók
Helga Sigríður Gíslason Ingólfsdóttir
15. janúar 2019 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Helga Sigríður Gíslason Ingólfsdóttir

Helga Sigríður Gíslason Ingólfsdóttir fæddist í Winnipeg í Manitoba í Kanada 19. mars 1931. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 7. janúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Ingólfur Gíslason, f. 1899, d. 1968, og Fanney Gísladóttir, f. 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Davíðsson
15. janúar 2019 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

Sigurður Davíðsson

Sigurður Davíðsson fæddist 5. ágúst 1947 í Keflavík. Hann lést á líknardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 4. janúar 2019. Foreldrar hans voru Ólöf Lilja Sigurðardóttir, húsmóðir og verkakona, ættuð úr Keflavík, f. 14. júlí 1921, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
Jón Sigurðsson
15. janúar 2019 | Minningargreinar | 5776 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist 22. september 1947 í Reykjavík. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 29. desember 2018. Foreldrar hans voru Sigurður Ólafsson, f. 7.3. 1916, lyfsali í Reykjavík, d. 14.8. 1993, og Þorbjörg Jónsdóttir, f. 1.5. Meira  Kaupa minningabók
Sigurbjörg Björgvinsdóttir
14. janúar 2019 | Minningargreinar | 3836 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Björgvinsdóttir

Sigurbjörg fæddist 1. nóvember 1941 á Stóru-Reykjum og ólst upp á Fyrir-Barði í Fljótum. Hún lést 13. desember 2018. Foreldrar hennar voru Sigurlína Jónína Jónsdóttir, f. 31. janúar 1922, d. 1. febrúar 1994, og Björgvin Abel Márusson, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Sigurðardóttir
14. janúar 2019 | Minningargreinar | 1091 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal, Borgarfjarðarsýslu, 18. desember 1952. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 7. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Eysteinsdóttir, bóndi og verkakona, f. 18. Meira  Kaupa minningabók