Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Þorgerður Karlsdóttir
20. mars 2018 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Þorgerður Karlsdóttir

Þorgerður Karlsdóttir fæddist 20. maí 1928. Hún lést 26. febrúar 2018. Útför Þorgerðar fór fram 10. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
Hjörleifur Bergsteinsson
20. mars 2018 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Hjörleifur Bergsteinsson

Hjörleifur Bergsteinsson fæddist í Vestmannaeyjum 16. júní 1928. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir, Hlíðarhúsum 7, 20. febrúar 2018. Foreldrar hans voru Guðrún Ísleifsdóttir, f. 16.12. 1904, d. 18.1. 1999, og Bergsteinn Hjörleifsson, f. 1.4. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
Björgúlfur Ólafsson
20. mars 2018 | Minningargreinar | 5470 orð | 1 mynd

Björgúlfur Ólafsson

Björgúlfur Ólafsson fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1961. Hann lést á Landspítalanum 9. mars 2018. Foreldrar hans eru Bergljót Ólafs, f. 19. ágúst 1938, d. 23. mars 2014, og Ólafur Björgúlfsson, f. 25. september 1935. Systur Björgúlfs eru Kristín, f. Meira  Kaupa minningabók
Erna R. Sigurgrímsdóttir og Ingibjörg Sigurgrímsdóttir
20. mars 2018 | Minningargreinar | 880 orð | 2 myndir

Erna R. Sigurgrímsdóttir og Ingibjörg Sigurgrímsdóttir

Erna R. Sigurgrímsdóttir fæddist 29. júní 1938 í Reykjavík. Hún lést 28. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Valgerður Bjarnadóttir, f. 3. ágúst 1914, d. 8. mars 1993, og Sigurgrímur Grímsson verkstjóri, f. 22. júlí 1912, d. 16. ágúst 1992. Meira  Kaupa minningabók
Bjarni Þór Pálmason
20. mars 2018 | Minningargreinar | 4855 orð | 1 mynd

Bjarni Þór Pálmason

Bjarni Þór Pálmason fæddist í Reykjavík 21. október 1991. Hann andaðist á Landspítalanum 11. mars 2018. Foreldrar hans eru Pálmi Kristinsson verkfræðingur, f. 12.5. 1957, og Salome Tynes flugfreyja, f. 31.5. 1961. Bjarni var ókvæntur og barnlaus. Meira  Kaupa minningabók
Ingunn Sighvatsdóttir
20. mars 2018 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Ingunn Sighvatsdóttir

Ingunn Sighvatsdóttir fæddist að Tóftum í Stokkseyrarhreppi 7. maí 1931. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 21. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Sighvatur Einarsson, f. 8.11. 1900, d. 7.2. 1991, og Guðbjörg Halldóra Brynjólfsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
Einar Sigurbjörnsson
20. mars 2018 | Minningargreinar | 3059 orð | 1 mynd

Einar Sigurbjörnsson

Einar Sigurbjörnsson fæddist í Reykjavík 17. september 1997. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 6. mars 2018. Foreldrar hans eru Brynja Jónsdóttir lyfjatæknir, f. 1. ágúst 1972, og Sigurbjörn Einarsson viðskiptafræðingur, f. 9. október 1971. Meira  Kaupa minningabók
Jón Wayne Wheat
20. mars 2018 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

Jón Wayne Wheat

Jón Wayne Wheat fæddist í Carthage í Missouri í Bandaríkjunum 17. mars 1954. Hann lést 4. mars 2018 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru hjónin Johnnie Russel Wheat og Lorene Lucile Wheat og eru þau látin. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Sverrisdóttir
20. mars 2018 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sverrisdóttir

Ingibjörg Sverrisdóttir fæddist 5. september 1926. Hún lést 5. mars 2018. Útför Ingibjargar fór fram 13. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
Björg Guðrún Pétursdóttir
20. mars 2018 | Minningargreinar | 1997 orð | 1 mynd

Björg Guðrún Pétursdóttir

Björg Guðrún Pétursdóttir fæddist á Blönduósi 22. febrúar 1952. Hún lést 11. mars 2018 á lyfjadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir stutt veikindi. Foreldrar Bjargar voru Pétur Hafsteinsson, bóndi og félagsmálafrömuður með meiru, f. 13.3. 1924, d. 9.10. Meira  Kaupa minningabók