Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Ragna Björgvinsdóttir
20. ágúst 2018 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Ragna Björgvinsdóttir

Ragna Björgvinsdóttir fæddist 10. júlí 1938. Hún lést 23. júlí 2018. Útför Rögnu fór fram 2. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
Helgi Þröstur Valdimarsson
20. ágúst 2018 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Helgi Þröstur Valdimarsson

Helgi fæddist 16. september 1936. Hann lést 6. ágúst 2018. Útför Helga var gerð 17. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
Þóra Kjartansdóttir
20. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1364 orð | 1 mynd

Þóra Kjartansdóttir

Þóra Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík þann 22. nóvember 1956. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ þann 14. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Kjartan Þór Valgeirsson, offsetprentari, f. 8. nóvember 1935, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
Edda Björk Gunnarsdóttir
20. ágúst 2018 | Minningargreinar | 5064 orð | 1 mynd

Edda Björk Gunnarsdóttir

Edda Björk Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 13. janúar 1983. Hún lést á líknardeild Landspítalans 12. ágúst 2018. Foreldrar hennar eru Lára Björnsdóttir og Gunnar Sæmundsson. Bróðir hennar er Björn Jóhann og á hann eina dóttur, Önnu Láru. Meira  Kaupa minningabók
Áslaug Axelsdóttir
20. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Áslaug Axelsdóttir

Áslaug Axelsdóttir var fædd í Reykjavík 15. október 1926. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 30. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Axel Kristinn Skúlason, f. 23. september 1901, d. 12. mars 1980, og Þorsteinsína Gísladóttir, f. 5. maí 1897,... Meira  Kaupa minningabók
Katrín Þorsteinsdóttir
20. ágúst 2018 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

Katrín Þorsteinsdóttir

Katrín Þorsteinsdóttir fæddist 14. október 1948. Hún lést 24. apríl 2018. Katrín var jarðsungin 3. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir
20. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1884 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir

Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir fæddist á Patreksfirði 21. júní 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 9. ágúst 2018. Foreldrar Guðbjargar voru Magnús Ingimundarson, f. 18. desember 1914, d. 9. október 1997, og María Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
Bogi Ragnarsson
18. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2554 orð | 1 mynd

Bogi Ragnarsson

Bogi Ragnarsson, pípulagningameistari, fæddist í Hlíð á Djúpavogi 22. desember 1933 og ólst þar upp. Hann lést 8. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Ragnar Eyjólfsson sjómaður, f. 22.8. 1891, d. 30.1. 1965, og Guðný Finnbogadóttir húsfreyja, f. 4.1. Meira  Kaupa minningabók
Einar Rósinkar Óskarsson
18. ágúst 2018 | Minningargreinar | 4272 orð | 1 mynd

Einar Rósinkar Óskarsson

Einar Rósinkar Óskarsson fæddist 23. febrúar 1955 á Ísafirði. Hann varð bráðkvaddur á Dynjanda í Leirufirði 5. ágúst 2018. Foreldrar hans eru hjónin Lydía Rósa Sigurlaugsdóttir f. 13. febrúar 1933, og Óskar Guðmundur Jóhannesson, f. 1. nóvember 1927, d. Meira  Kaupa minningabók
Margrét Jóna Eiríksdóttir
18. ágúst 2018 | Minningargreinar | 955 orð | 1 mynd

Margrét Jóna Eiríksdóttir

Margrét Jóna Eiríksdóttir fæddist 30. desember 1926. Hún lést 1. ágúst 2018. Útför Margrétar fór fram 16. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók