Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
31. júlí 2021 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

Friðgerður Þórðardóttir

Friðgerður Þórðardóttir fæddist 11. október 1930. Hún lést 4. júlí 2021. Útför Friðgerðar var gerð 15. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2021 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Sigríður Gunnarsdóttir

Sigríður Gunnarsdóttir fæddist á Morastöðum í Kjós 24. mars 1946. Hún lést á heimili sínu 30. júní 2021. Foreldrar Sigríðar voru Gunnar Einarsson bóndi, f. 16.12. 1904, d. 16.12. 1987, og Aðalheiður Ingveldur Jónsdóttir húsfreyja, f. 5.1. 1911, d. 7.10. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2021 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Kristinn Kristinsson

Kristinn Kristinsson fæddist 30. nóvember 1953. Hann lést 11. júlí 2021. Útför Kristins fór fram 22. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2021 | Minningargreinar | 2247 orð | 1 mynd

Eyþór Björgvinsson

Eyþór Björgvinsson fæddist 31. mars 1953. Hann lést 22. júlí 2021. Eyþór var jarðsunginn 29. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2021 | Minningargreinar | 755 orð | 1 mynd

Elín Bjarney Jóhannsdóttir

Elín Bjarney Jóhannsdóttir, Elley, fæddist í Vestmannaeyjum 19. september 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 13. júlí 2021. Foreldarar hennar voru Sigríður Júnía Júníusdóttir og Jóhann Eysteinsson. Systur Elleyjar eru Sigrún, f. 1938, d. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2021 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Þorgeir Brimir Hjaltason

Þorgeir Brimir Hjaltason fæddist 31. ágúst árið 1939 í Brunnvör á Raufarhöfn. Hann lést á HSN á Húsavík þann 20. júlí 2021. Foreldrar hans voru Hjalti Friðgeirsson, f. 10.12. 1911, d. 30.5. 1981, frá Hóli á Sléttu og Þórhildur Kristinsdóttir, f. 29.1. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2021 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Málmfríður Pálsdóttir

Málmfríður Pálsdóttir fæddist 8. febrúar 1936. Hún lést 15. júlí 2021. Útförin fór fram 26. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2021 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Sigrún Árnadóttir

Sigrún Árnadóttir fæddist 6. september 1927. Hún lést 9. júlí 2021. Útför Sigrúnar var gerð 20. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2021 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Guðrún Þórisdóttir

Guðrún Þórisdóttir fæddist 10. júlí 1959. Hún lést 13. júlí 2021. Útför Rúnu fór fram 22. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2021 | Minningargreinar | 209 orð | 1 mynd

Ragnheiður Zóphóníasdóttir

Ragnheiður Zóphóníasdóttir fæddist 26. ágúst 1930. Hún lést 29. júní 2021. Útförin fór fram 15. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók