Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Hulda Inger Klein Kristjánsson
21. september 2018 | Minningargreinar | 240 orð | 1 mynd

Hulda Inger Klein Kristjánsson

Hulda Inger Klein Kristjánsson fæddist 29. ágúst 1923. Hún lést 4. september 2018. Útför Huldu fór fram 17. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
Gísli Magnússon
21. september 2018 | Minningargreinar | 3031 orð | 1 mynd

Gísli Magnússon

Gísli Magnússon fæddist 17. maí 1946. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. september 2018. Foreldrar hans voru Jóhanna Guðný Þórarinsdóttir frá Ríp í Hegranesi, f. 27. ágúst 1921, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
Jón Ragnar Einarsson
21. september 2018 | Minningargreinar | 2986 orð | 1 mynd

Jón Ragnar Einarsson

Jón Ragnar Einarsson fæddist 21. október 1928 í Lambhól við Þormóðsstaði í Skerjafirði. Hann lést í Veiðivötnum 9. september 2018. Foreldrar hans voru Einar Steinþór Jónsson, f. 16. október 1897, d. 13. ágúst 1993, og Valgerður Eyjólfsdóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
Elías Birgir Andrésson
21. september 2018 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

Elías Birgir Andrésson

Elías Birgir Andrésson fæddist í Sandgerði 6. nóvember 1964. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Reykjavík 11. september 2018. Foreldrar hans voru: Anna Bernburg, f. 27.8. 1929, d. 7.4. 1987, og Andrés Pálsson, f. 9.11. 1930, d. 3.11. 1994. Meira  Kaupa minningabók
Edda Sigurðardóttir
21. september 2018 | Minningargreinar | 2321 orð | 1 mynd

Edda Sigurðardóttir

Edda Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 6. júní árið 1951. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 10. september 2018. Kjörforeldrar Eddu eru Sigurður Óskar Jónsson, f. 24. desember 1921, d. 16. október 2000, og Anna Kristín Linnet, f. 24. júní 1927. Meira  Kaupa minningabók
Ásthildur Salbergsdóttir
21. september 2018 | Minningargreinar | 2792 orð | 1 mynd

Ásthildur Salbergsdóttir

Ásthildur Salbergsdóttir fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. september 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Ingiríður Vilhjálmsdóttir, húsmóðir á Suðureyri og í Reykjavík, f. 14.11. 1906 í Reykjavík, d. Meira  Kaupa minningabók
Hrafnhildur Magnúsdóttir
21. september 2018 | Minningargreinar | 107 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Magnúsdóttir

Hrafnhildur Magnúsdóttir fæddist 18. febrúar 1938. Hún lést 7. september 2018. Útför Hrafnhildar fór fram 20. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
Jósef Sigurðsson
21. september 2018 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Jósef Sigurðsson

Jósef Sigurðsson fæddist 4. nóvember 1926. Hann lést 7. ágúst 2018. Jósef var jarðsunginn í kyrrþey frá Hjallakirkju í Kópavogi. Meira  Kaupa minningabók
Haukur Otterstedt
21. september 2018 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

Haukur Otterstedt

Haukur Otterstedt fæddist á Akureyri 1. mars 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 16. september 2018. Foreldrar Hauks voru Lena Otterstedt, f. 25. september 1899, d. 14. mars 1989, og Knut Otterstedt, f. 11. desember 1891, d. 1. apríl 1980. Meira  Kaupa minningabók
Þorsteinn Matthíasson
20. september 2018 | Minningargreinar | 175 orð | 1 mynd

Þorsteinn Matthíasson

Þorsteinn Matthíasson fæddist 8. janúar 1966. Hann lést 12. ágúst 2018. Útför hans fór fram 22. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók