Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
11. maí 2021 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Hervör Guðjónsdóttir

Sigurbjörg Hervör Guðjónsdóttir fæddist 27. janúar 1931. Hún lést 2. apríl 2021. Útför Hervarar fór fram 30. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 993 orð | 1 mynd

Sigríður Pétursdóttir

Sigríður Pétursdóttir, Stella eins og hún var oftast kölluð, fæddist á Akranesi 26. október 1928. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 1. maí 2021. Foreldrar hennar voru Helga Jónsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

Hreinn Karlesson

Hreinn Karlesson fæddist á Akureyri 12. apríl 1945. Hann lést 29. apríl 2021 á sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hans voru hjónin Karles F. Tryggvason frá Jórunnarstöðum í Eyjafjarðasveit, f. 15.10. 1909, d. 13.1. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 2598 orð | 1 mynd

Ívar Kolbeinsson

Ívar Kolbeinsson fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1934. Hann lést 28. apríl 2021. Foreldrar hans voru Ingibjörg Gísladóttir húsfreyja, f. 14. ágúst 1892, d. 2. maí 1940, og Ingvar Kolbeinn Ívarsson bakarameistari, f. 25. feb. 1891, d. 7. ágúst 1979. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 2373 orð | 1 mynd

Sigurður Björn Björnsson

Sigurður Björn Björnsson fæddist 11. nóvember 1941 á Seli í Grímsnesi. Hann lést á Vífilsstöðum 27. apríl 2021. Sigurður var sonur Björns Kjartanssonar, f. 26. júlí 1905 á Seli í Grímsnesi, d. 9. september 1989, og Unnar Sigurðardóttur, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 2985 orð | 1 mynd

Valgerður Guðlaugsdóttir

Valgerður Guðlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1970. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 27. apríl 2021. Foreldrar Valgerðar eru Erla Bil Bjarnardóttir, fv. umhverfisstjóri, f. 12.4. 1947, og Guðlaugur Hallgrímsson tollvörður, f. 25.5. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Magnús Bjarnason

Magnús Bjarnason fæddist í Hafnarfirði 4. júlí 1924. Hann lést á vistheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 27. apríl 2021. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Matthías Jóhannesson, skipstjóri frá Hesti í Önundarfirði, f. 16.4. 1890, d. 14.10. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

Anna María Baldvinsdóttir

Anna María Baldvinsdóttir fæddist í Reykjavík 5. október 1952. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Baldvin Lúðvík Sigurðsson, f. 26. janúar 1928, d. 12. maí 1990, og Halldóra Guðmundsdóttir, f. 13. desember 1926,... Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

L. Emil Ólafsson

Emil fæddist í Reykjavík 31. maí 1967. Hann lést 18. apríl 2021. Bálför Emils fór fram 3. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2021 | Minningargreinar | 2569 orð | 1 mynd

Árni Ólafur Ásgeirsson

Árni Ólafur Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 16. apríl 1972. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. apríl 2021. Foreldrar Árna Óla eru Hafdís Árnadóttir, leikfimikennari, leiklistarkennari og stofnandi Kramhússins, f. 19. Meira  Kaupa minningabók