Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • SKILAFRESTUR MINNINGAGREINA um og eftir páska 2019

    Minningargreinar vegna útfara laugardaginn 20. apríl þurfa að hafa borist blaðinu eigi síðar en á hádegi miðvikudaginn 17. apríl.

    Minningargreinar vegna útfara þriðjudaginn 23. apríl og miðvikudaginn 24. apríl þurfa að hafa borist blaðinu eigi síðar en á hádegi sunnudaginn 21. apríl.

  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Sigurjóna Haraldsdóttir
18. apríl 2019 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Sigurjóna Haraldsdóttir

Sigurjóna Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 14. desember 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Haraldur G. Guðmundsson, netagerðamaður og sjómaður, f. 6. ágúst 1917, d. Meira  Kaupa minningabók
Anna Elín Svavarsdóttir
18. apríl 2019 | Minningargreinar | 1462 orð | 1 mynd

Anna Elín Svavarsdóttir

Anna Elín Svavarsdóttir fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1961. Hún lést 24. mars 2019 á krabbameinsdeild Landspítalans. Hún var dóttir Kristínar Pálmadóttur, f. 18. maí 1941, og Svavars Markússonar, f. 31. maí 1935, d. 28. október 1976. Meira  Kaupa minningabók
Karl V. Stefánsson
18. apríl 2019 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Karl V. Stefánsson

Karl V. Stefánsson fæddist 6. ágúst 1940. Hann lést 16. mars 2019. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
Steingrímur Gíslason
18. apríl 2019 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

Steingrímur Gíslason

Steingrímur Gíslason fæddist 22. september 1921. Hann lést 8. apríl 2019. Útför Steingríms fór fram 16. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Magnússon
18. apríl 2019 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Sigurður Magnússon

Sigurður Magnússon fæddist 1. júlí 1930. Hann lést 6. apríl 2019. Sigurður var jarðsunginn 13. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
Magnús Georg Siguroddsson
18. apríl 2019 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Magnús Georg Siguroddsson

Magnús Georg Siguroddsson fæddist 1. desember 1941. Hann lést 9. apríl, 2019. Útför Magnúsar Georgs fór fram 16. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
Þorvaldur Kristinn Friðriksson Hafberg
18. apríl 2019 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

Þorvaldur Kristinn Friðriksson Hafberg

Þorvaldur Kristinn Friðriksson Hafberg fæddist 19. júlí 1932. Hann lést 30. mars 2019. Útförin fór fram 16. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
Baldur Ingimar Sigurðsson
17. apríl 2019 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Baldur Ingimar Sigurðsson

Baldur fæddist 21. febrúar 1932 á Vatnsenda í Eyjafjarðarsveit. Hann lést 9. apríl 2019. Hann ólst upp á Jökli í Eyjafjarðarsveit. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson bóndi og Unnur Pálmadóttir. Systkini Baldurs eru Jónína, f. 27.2. 1934, Sigrún, f. Meira  Kaupa minningabók
Þórdís Jónsdóttir Sandholt
17. apríl 2019 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

Þórdís Jónsdóttir Sandholt

Þórdís Jónsdóttir Sandholt fæddist 28. mars 1930. Hún andaðist 27. mars 2019. Útförin fór fram 10. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Sigurðsson
17. apríl 2019 | Minningargreinar | 1355 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurðsson

Guðmundur Sigurðsson fæddist 25. apríl 1925. Hann lést 6. apríl 2019. Útför Guðmundar fór fram 15. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók