Vala og Júlíana snúa aftur í sjónvarpið

Vala og Júlíana snúa aftur í sjónvarpið

21:00 Venjulegt fólk heitir ný sjónvarpsþáttaröð eftir vinkonurnar Júlíönu Söru og Völu Kristínu sem fer í loftið á Sjónvarpi Símans í nóvember. Meira »

Gaf Meghan hálsmen úr pasta

20:00 Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, fékk hálsmen úr pasta að gjöf frá ungum aðdáenda í heimsókn sinni í Ástralíu í vikunni. Meira »

Rihanna vildi ekki koma fram í hálfleik Ofurskálarinnar

17:00 Tónlistarkonan Rihanna styður við bakið á Colin Kaepernick í verki, en hún hafnaði boði um að koma fram í hálfleik Ofurskálarinnar í febrúar næstkomandi. Meira »

Kloss og Kushner gift

14:00 Ofurfyrirsætan Karlie Kloss og viðskiptamaðurinn Joshua Kushner gengu í það heilaga í fallegri athöfn í New York-ríki í gær. Meira »

Þrír dregn­ir út í Happaleik Morg­un­blaðsins

13:02 Þrír heppnir lesendur Morgunblaðsins sem svöruðu happatölunni rétt þessa vikuna í Happaleik blaðsins voru dregnir út í beinni útsendingu á K-100 þennan morguninn. Meira »

Tengingar á tímamótum

13:00 „Mér finnst fara vel á að verk þeirra eigi samtal við verk eftir Sigurjón í fyrrverandi vinnustofu hans á þessum tímamótum,“ segir Birgitta Spur um sýninguna Tengingar – Sigurjón Ólafsson og nokkrir samferðamenn hans sem opnuð verður í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á morgun. Meira »

Kælan mikla, Huginn og Bríet með ný myndbönd

12:00 Einn aðalbakhjarl Iceland Airwaves-hátíðarinnar allt frá árinu 2014 er Landsbankinn og nú hefur hann staðið að útgáfu þriggja nýrra myndbanda ungs tónlistarfólks en þau eru Huginn, Bríet og Kælan mikla. Meira »

Bróðir Ariönu Grande nýtur lífsins á Íslandi

11:20 Bróðir tónlistarkonunnar Ariönu Grande, Frankie Grande, er staddur á landinu. Hann er búinn að koma við á öllum helstu ferðamannastöðum landsins. Meira »

Berfætt og frjálsleg hertogahjón

08:30 Hertogahjónin af Sussex, Harry prins og Meghan Markle, halda áfram að heilla áströlsku þjóðina í opinberri heimsókn sinni um landið. Dagskráin í dag var á léttum nótum og nutu hjónin lífsins á Bondi-ströndinni, rétt fyrir utan Sydney. Meira »

Zac Efron kominn og farinn

10:10 Leikarinn Zac Efron eyddi 31 árs afmæli sínu á Íslandi. Hann er þó farinn af landinu.  Meira »

Hera Hilmars í nýrri þáttaröð

07:42 Leikkonan Hera Hilmarsdóttir og leikarinn Christian Camargo hafa verið valin til þess að leika á móti Jason Momoa, sem þekktastur er fyrir leik í Game of Thrones, í nýrri þáttaröð Apple, See. Fjallað er um þetta í fjölmiðlum í dag en Deadline greindi fyrst frá. Meira »

Erfiðara en skemmtilegra að vera einn

07:10 „Seðlar fjúka þegar ég kem inn“ rappar Izleifur í sínu fyrsta sólólagi. Hann gaf út lagið eftir að hann fékk staðfestingu á því að fólk vildi hlusta á lagið. Meira »

Síðasta sýningin af Slá í gegn

í gær Sirkussöngleikurinn Slá í gegn kveður stóra sviðið í Þjóðleikhúsinu laugardaginn 3. nóvember. Þar sem færri komust að en vildu á sjálfa lokasýninguna kl. 19.30 hefur síðustu aukasýningu verið bætt við kl. 16.00 sama dag. Meira »

Beðið eftir Hallyday

06:45 Aðdáendur franska rokkarans Johnny Hallyday söfnuðust saman fyrir utan plötubúðir í gærkvöldi þar sem von var á nýrri plötu frá tónlistarmanninum í verslanir á miðnætti. Meira »

Hreimur Örn gestasöngvari í Salnum

í gær Annað kvöld klukkan 19:30 verða öll bestu lög Burt Bacharach flutt á tónleikum í Salnum, Kópavogi. Söngkonan Kristín Stefánsdóttir syngur en með henni verður stórskotalið tónlistarmanna. Meira »