Gifti sig heima hjá sér

Gifti sig heima hjá sér

15:38 This is Us-stjarnan Mandy Moore giftist tónlistarmanninum Taylor Goldsmith í leynilegri athöfn á heimili sínu í gær, sunnudag. Fór brúðkaupið fram í garðinum og voru aðeins um 50 manns í brúðkaupinu. Meira »

Missti kærastann og plötusamninginn í sömu vikunni

K100 13:53 Þórunn Antónía var gestur Sigga Gunnars í Lögum lífsins og sagði sögur af mögnuðum ævintýrum sínum í gegnum tíðina. Hún sagði meðal annars frá því þegar hún skrifaði undir stóran plötusamning í Bretlandi rétt rúmlega tvítug. Meira »

Sólveig Matthildur heillar með nýju lagi og myndbandi

13:17 Tónlistarkonan Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir hefur gefið út fyrsta lag af væntanlegri sólóplötu sinni, Dystopian Boy. Sólveig er einn af þremur meðlimum Kælunnar miklu og hefur fengið mikið lof fyrir síðustu sólóplötu sína, Unexplained miseries and the acceptance of sorrow. Meira »

Hollywood-stjarna skemmti sér í ÍR-heimilinu

12:15 Leikarinn Ezra Miller mætti í 80's-partý Léttis í ÍR-heimilinu á laugardaginn. Vildi Miller sem var staddur á landinu bara komast í gott partý. Meira »

Mánudags-Margeir gagnrýnir samfélagið

K100 11:41 „Nú fyrir helgi var gefin út viðvörun til íslenskra foreldra í jólabókaflóðinu að þar leyndist stórhættulegur áróðurspési. Hann er skrifaður af konu sem áður var sveitaballadrottning. Í bókinni „Lára fer til læknis” er reynt að telja börnum undir grunnskólaaldri trú um að karlar séu læknar og konur séu hjúkrunarfræðingar.“ Meira »

Emmsjé Gauta líður vel

11:00 Rapparinn Emmsjé Gauti frumsýndi nýjasta myndband sitt, við lagið „Mér líður vel“, á föstudaginn var í Borgum, félagsmiðstöð aldraðra, í Spönginni. Þá sýndi hann einnig hæfileika sína í vöfflubakstri. Meira »

Tók 200 verkjatöflur í einu

10:35 Fyrir fjórum árum reyndi Mel B að binda enda á líf sett með því að taka inn verkjatöflur. Hún hafði einnig gert tilraun til þess aðeins 14 ára gömul. Meira »

Flateyjargátan fær blendnar viðtökur

09:43 Netverjar eru ekki allir sammála um ágæti Flateyjargátunnar en RÚV sýndi fyrsta þáttinn af fjórum í gær.   Meira »

Glæpur, gáta og metoo

í gær „Í grunninn er þetta gert úr þremur þáttum. Í fyrsta lagi er þetta glæpasaga. Í öðru lagi er þetta fjörgömul gáta að hætti Da Vinci Code. Í þriðja lagi er þetta metoo-saga um kynbundið ofbeldi sem aðalsöguhetjan þarf að gera upp.“ Meira »

Gengið inn í ævintýri

Í gær, 21:12 „Mig langaði að fólk myndi ganga inn í ævintýri,“ segir Þórunn Sigþórsdóttir leikstjóri um sýningu Íslensku Óperunnar um Hans og Grétu sem verður frumsýnd í Norðurljósasal Hörpu um næstu helgi. Verkið er stór þáttur í jólahaldi víða í Evrópu og reynt er að undirstrika það í sviðsmyndinni. Meira »

Ný plata og tónleikaferð hjá Whitesnake

í gær Íslandsvinurinn David Coverdale er hvergi af baki dottinn og nú ætlar hann að fagna fertugsafmæli sveitar sinnar, Whitesnake, með nýrri breiðskífu og tónleikaferð á næsta ári. Meira »

Roberts í sálfræðitrylli

í gær Kvikmyndastjörnur hafa undanfarin misseri streymt yfir í sjónvarp og nú er röðin komin að sjálfri Juliu Roberts en hún fer með aðalhlutverkið í nýjum sálfræðitrylli, Homecoming, sem hóf göngu sína á Amazon Video fyrr í þessum mánuði. Meira »

Tom Hardy sæmdur æðstu tign

17.11. Tom Hardy leikari hefur verið sæmdur CBE-orðunni af Karli Bretaprins fyrir störf í þágu leiklistarinnar. Orðan er æðsta heiðurstign sem almennir borgarar í Bretlandi eru sæmdir. Meira »

Styrktartónleikar fyrir Söndru

í fyrradag Stuðlabandið, Stebbi Hilmars, Páll Rózinkrans, Ívar Daníelsson, Hlynur Ben, Úlfur úlfur og fjölmargir tónlistarmenn munu koma fram á styrktartónleikum miðvikudaginn þann 21. nóvember kl. 20:00. Meira »

Stöðumælaverðir og orkupakkar

17.11. „Fólk er alveg að tala á fullu en það er eins og það sé ekki að tala um sama málið. Og það er náttúrlega engin leið að skilja þetta. Annaðhvort hefur þetta engin áhrif að innleiða þennan orkupakka eða allt fer beinustu leið til helvítis. Það virðist ekki vera neinn millivegur.“ Meira »