Féll í yfirlið á miðjum tónleikum

Féll í yfirlið á miðjum tónleikum

14:00 Tónlistarmaðurinn Marilyn Manson féll í yfirlið í miðju lagi á tónleikum sínum í Texas á laugardaginn.  Meira »

Kona fer í stríð tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs

12:01 Kvikmyndin Kona fer í stríð, sem leikstýrt er af Benedikt Erlingssyni, hefur verið tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018. Þetta verður í 15. skiptið sem verðlaunin verða afhent, en það er í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Ósló þriðjudaginn 30. október. Meira »

Heiðraði konurnar í lífi sínu á sviðinu á MTV

11:45 Tónlistarkonan Ariana Grande bað allar mikilvægustu konur í lífi sínu að koma á sviðið áður en hún söng lagið „God is a Woman“ á MTV VMA-verðlaunhátíðinni. Meira »

Cardi B á lag sumarsins

10:00 MTV VMA-verðlaunahátíðin var haldin í nótt og fór Cardi B með sigur af hólmi í flokknum „Lag sumarsins“ og einnig besti nýi flytjandinn. Meira »

Stewart bjargaði geitum af lestarteinunum

09:00 Öngþveitið í neðanjarðarlestum New York-borgar á mánudagsmorgni er nokkuð sem flestir sem með þeim ferðast væru til í að vera án. Geitur borgarinnar virðast hins vegar vera á öðru máli. Grínistinn Jon Stewart tók þátt í að bjarga tveimur geitum af lestarteinum borgarinnar. Meira »

Madonna talaði um Franklin og sig sjálfa

08:40 Madonna minntist Arethu Franklin á MTV VMA-verðlaunahátíðinni í gær en svo virðist sem ræða hennar hafi ekki farið vel í alla þá sem á hlýddu og töldu ýmsir að hún væri sjálfshól. Meira »

Tvær íslenskar myndir tilnefndar

07:42 Tvær íslenskar kvikmyndir eru meðal þeirra 49 mynda sem hafa verið tilnefndar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í ár. Þetta eru kvikmyndirnar Undir trénu og Kona fer í stríð. Meira »

Vill enn fleiri áhorfendur

K100 07:40 „Þetta er alltaf bara mögnuð tilfinning að klára maraþon,“ segir Íslandsmeistarinn í maraþoni, Arnar Pétursson, sem kíkti í síðdegisþáttinn á K100. Hann hljóp á 2:26:43, sem er besti tími sem Íslend­ing­ur hef­ur náð í maraþoni karla í Reykja­vík­ur­m­araþoni. Meira »

Eiga mest seldu plötu allra tíma

Í gær, 21:56 Safnplata með bestu lögum hljómsveitarinnar The Eagles er orðin mest selda plata allra tíma, samkvæmt nýjum lista samtaka bandarískra plötuútgefenda. Meira »

Brast í grát í útvarpsviðtali

Í gær, 19:00 Tónlistarkonan Ariana Grande brast í grát útvarpsviðtali þegar hún ræddi nýjasta lag sitt, „Get Well Soon“ sem hún samdi um hryðjuverkaárásina í Manchester í fyrra. Meira »

Birnir bauð í hlustunarpartý

í gær Rapparinn Birnir bauð í hlustunarpartý í gærkvöldi þar sem partýgestir hlustuðu á nýja plötu hans, Matador.  Meira »

Styttist í heimildarmynd um Rihönnu

Í gær, 22:00 Það er farið að styttast í heimildarmyndina um tónlistarkonuna Rihanna en vinna við heimildarmyndina hófst árið 2015.   Meira »

Bandið sem Bowie blessaði

Í gær, 20:30 „Þið verðið, hreinlega verðið að kaupa hana núna. Samstundis. Fallegustu, ástríðufyllstu og beinskeyttustu lagasmíðar og óvenjulegasti flutningur sem ég hef heyrt í langan tíma.“ Þetta sagði David Bowie um Arcade Fire þegar sveitin var að hefja feril sinn. Erfitt væri að biðja um betri byrjun. Meira »

Teiknaði mynd af barnamorðunum í Jemen

Í gær, 16:00 Leikarinn Jim Carrey teiknaði mynd af árásinni á börnin 40 sem létust í sprengjuárás í Jemen í síðustu viku. Hann gagnrýnir bandarísk stjórnvöld með teikningu sinni. Meira »

Bubbi með rifna slagæð

í gær Bubbi Morthens hefur verið á spítala síðustu daga og þurfti að gangast undir aðgerð. Hann var með rifna slagæð.   Meira »

Líkti konungsfjölskyldunni við Vísindakirkjuna

í gær Faðir Meghan Markle, Thomas Markle, líkti bresku konungsfjölskyldunni við Vísindakirkjuna í nýju viðtali við The Sun.   Meira »

Björn Bragi stakk undan vinum sínum um helgina

í gær Grínistinn Björn Bragi Arnarsson deildi skemmtilegri myndaseríu á Instagram af sér með eiginkonum vina sinna, í brúðkaupi á Suðureyri um helgina. Meira »

Plastflösku kastað í JóaPé og Króla

í gær Íslensku rappararnir JóiPé og Króli komu fram á Arnarhóli á Menningarnótt. Tónleikagestur henti plastflösku í þá. Sjáðu myndbandið. Meira »

Tekjur af mynd Spacey 14 þúsund krónur

í gær Kvikmyndin Billionaire Boys Club, sem er fyrsta myndin sem leikarinn Kevin Spacey kemur fram í frá því hann var sakaður um kynferðislegt ofbeldi, var frumsýnd á föstudag. Tekjur af myndinni námu 126 Bandaríkjadölum, sem svarar til tæplega 14 þúsund króna, á fyrsta sýningardegi. Meira »