Logi Bergmann og Siggi Gunnars stýra Síðdegisþættinum á K100. Taktu skemmtilegu leiðina heim með þeim félögum alla virka daga milli 16 og 18. Hér getur þú hlustað á alla þættina án auglýsinga og tónlistar.
Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti í þessari tíu þátta seríu.