Eva Longoria orðin móðir 43 ára

Eva Longoria orðin móðir 43 ára

12:30 Eva Longoria eignaðist sitt fyrsta barn í gær en leikkonan sem er 43 ára átti fyrir þrjú stjúpbörn með eiginmanni sínum til tveggja ára. Meira »

Elísabet Ronalds og Oprah mótmæla

11:25 Þekktar konur út um allan heim eru með ákall til stjórnvalda Bandaríkjanna um að breyta útlendingalöggjöf sinni strax og hætta að taka flóttabörn af foreldrum sínum við landamæri Bandaríkjana. Meira »

Hótar að færa Modern Family

10:50 Annar höfunda Modern Family, Steve Levitan, skrifaði á Twitter að hann hyggist færa framleiðslu þáttanna frá 20th Century Fox í mótmælaskyni gegn fréttaflutningi Fox News. Meira »

Aftur byrjaður að hitta gamla kærustu

10:15 Justin Bieber er ekki að hitta Selenu Gomez en þó er um að ræða gamla kærustu. Söngvarinn og fyrirsætan Hailey Baldwin hafa eytt miklum tíma saman að undaförnu. Meira »

Hannah Baker kveður 13 Reasons Why

09:12 Þriðja þáttaröðin af 13 Reasons Why mun ekki snúast um Hannah Baker, líkt og fyrri seríurnar tvær segir Brian York einn af höfundum þáttanna. Meira »

Kynntust á netinu - giftust í háloftunum

07:00 Par sem kynntist á stefnumótasíðunni Match.com giftist í flugvél Southwest á dögunum.   Meira »

Svona kynntust Beyoncé og Jay-Z

Í gær, 22:30 Ofurhjónin Beyoncé og Jay-Z hafa aldrei talað opinberlega um það hvernig þau kynntust. Jay-Z greinir hins vegar frá fyrstu kynnum þeirra á nýju plötunni þeirra. Meira »

Voru að undirbúa endurflutning þegar Jóhann lést

Í gær, 20:20 Erna Ómarsdóttir og Jóhann Jóhannsson voru að undirbúa endurflutning og verkinu IBM 1401 – A User’s Manuel þegar tónskaldið lést skyndilega í febrúar. Meira »

Malik og Hadid - Sagan endalausa

Í gær, 15:30 Söngvarinn Zayn Malik vill ekki skilgreina samband sitt við fyrrverandi kærustu sína, ofurfyrirsætuna Gigi Hadid.  Meira »

Will Ferrell í mynd um Eurovision

í gær Grínleikarinn Will Ferrrell mun fara með hlutverk í nýrri grínmynd um Eurovision. Leikarinn mun skrifa myndina ásamt félaga sínum Andrew Steele. Meira »

Flutt á spítala eftir ofbeldisfulla hegðun

í gær Vandræði leikkonunnar Heather Locklear halda áfram. Á sunnudaginn var hún flutt á spítala en í febrúar var hún handtekin fyrir heimilisofbeldi og ofbeldi gegn lögreglu. Meira »

Er hægt að aðgreina listina frá listamanninum?

Í gær, 20:15 Rapparinn XXXTentacion sem lést á mánudaginn er án efa eitt besta dæmið um þversögnina í tónlistariðnaðanum. Er hægt að aðgreina listarmanninn frá sjúkdómum hans eða afbrotum? Hvernig getur samfélagið stutt við þá sem eru augljóslega á rangri braut? Meira »

Faðir Meghan fékk borgað fyrir viðtalið

Í gær, 14:00 Faðir Meghan Markle talaði innilega um samband sitt við dóttur sína í breskum morgunþætti. Thomas Markle fékk borgað fyrir viðtalið og höllin var ekki látin vita. Meira »

Með samviskubit yfir auðæfum foreldra sinna

í gær Fyrirsætan Gigi Hadid sagði nýverið í viðtali við ástralska Vouge að hún hafi fundið fyrir samviskubiti yfir að hafa fæðst inn í ríka fjölskyldu. Meira »

Ný plata Beyoncé og Jay-Z á Spotify

í gær Ný plata Beyoncé og Jay-Z, EVERYTHING IS LOVE, er komin á tónlistarveituna Spotify. Áður var platan aðeins aðgengileg á tónlistarveitunni Tidal sem er í eigu Jay-Z. Meira »

Hélt að þetta væri grín

í gær Edda Björgvinsdóttir segir að margt hafi breyst á þeim 40 árum sem liðið hafa síðan hún útskrifaðist úr Leiklistarskólanum. Hún var útnefnd borgarlistarmaður Reykjavíkur og fékk fálkaorðuna 17. júní og fór yfir það í morgunþættinum Ísland vaknar. Meira »

Rapparinn XXXTentacion myrtur

í fyrradag Bandaríski rapparinn XXXTentacion var skotinn til bana í bíl sínum suðurhluta Flórída í dag. Rapparinn, sem hét réttu nafni Jahseh Dwayne Onfroy, var 20 ára gamall. Meira »

Sjö ára á toppi Kilimanjaro

í gær Montannah Kenney, 7 ára, sló heimsmet þegar hún komst á topp Kilimanjaro fyrir stuttu. Hún vildi ná toppnum til að komast nær pabba sínum, sem lést þegar hún var 3 ára. Meira »

Pitt eyddi feðradeginum með börnunum

í fyrradag Leikarinn Brad Pitt eyddi feðradeginum með börnunum sínum í London um helgina. Pitt og barnsmóðir hans Angelina Jolie hafa átt í forræðisdeilum síðustu vikur. Meira »