Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt erfiðlega gangi að hrinda áætlun þinni í framkvæmd er engin ástæða til þess að gefast upp. Fagurkerinn í þér fær útrás þegar þú færð nýju íbúðina afhenta.