Ekki jafnástfangin í rigningunni

Ekki jafnástfangin í rigningunni

06:45 Forsetahjón Bandaríkjanna og hertogahjónin af Sussex fengu að finna fyrir rigningu í vikunni en ástin blómstraði ekki undir báðum regnhlífunum. Meira »

Jóhann kjörinn tónskáld ársins

Í gær, 22:48 Jóhann Jóhannsson var kjörinn tónskáld ársins á hinum árlegu WSA-verðlaunum sem voru afhent í Belgíu kvöld.  Meira »

Líf kviknar í kvöld

K100 Í gær, 19:22 Í kvöld hefst ný þáttasería í Sjónvarpi Símans, nýjir þættir sem unnir eru út frá bókinni Kviknar eftir Andreu Eyland. Þættirnir fjalla um alla þætti fæðinga. Andrea mætti í Magasínið ásamt Sigríði Þóru Ásgeirsdóttur leikstjóra þáttanna, sem verða sex samtals. Meira »

Búinn að missa yfir 13 kíló

Í gær, 14:31 Rob Kardashian er búinn að draga sig út úr sviðsljósinu og er að vinna í sjálfum sér. Nú er Kardashian-bróðirinn búinn grennast mikið en hann hefur lengi átt erfitt með að halda sér í eðlilegri þyngd. Meira »

Kom með orma í morgunmat á K100

K100 Í gær, 11:54 Það var öðruvísi morgunverður á borðum í Ísland vaknar í morgunsárið þegar Kristín Sif einn þáttarstjórnenda mætti með mjölorma í nestisboxinu. Meira »

Forsetinn vissi ekki við hvað Kim starfaði

Í gær, 11:00 Forseti Úganda spurði Kim Kardashian við hvað raunveruleikastjarnan starfaði þegar hún og Kanye West heimsóttu forsetann á mánudaginn. Meira »

Harry prins fékk skeggnudd og knús

Í gær, 09:40 Allar öryggisreglur fuku út um gluggann þegar fimm ára drengur knúsaði Harry Bretaprins og bætti um betur þegar hann ákvað að nudda á honum skeggið. Meira »

Sást á flugvelli í Peking

Í gær, 09:28 Kínverska kvikmyndastjarnan Fan Bingbing, sem hvarf sporlaust í sumar, sást í fyrsta skipti opinberlega í Peking á mánudag.  Meira »

Jolie nær óþekkjanleg ljóshærð

í gær Angelina Jolie er þekkt fyrir að vera með mjög dökkt hár og hvíta húð. Hún er því nær óþekkjanleg á mynd sem samstarfsmaður hennar birti á Instagram þar sem hún sést með ljóst hár. Meira »

Lady Gaga staðfesti trúlofunina

Í gær, 09:20 Lady Gaga og umboðsmaðurinn Christian Carino eru trúlofuð. Gaga talaði um hann sem unnusta sinn í ræðu á mánudaginn.   Meira »

Birkir Blær hlaut barnabókaverðlaunin

í fyrradag Birkir Blær Ingólfsson hlaut í dag Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bók sína Stormsker. Í umsögn dómnefndar um verðlaunahandritið segir: „Stormsker – Fólkið sem fangaði vindinn er spennandi frásögn af hugrökkum krökkum í heimi sem er bæði óþægilega kunnuglegur og furðulega framandi.“ Meira »

Var gert að yfirgefa flugvél

í fyrradag Leikkonan Tara Reid lætur ekki bjóða sér hvað sem er í flugi. Flugvél á LAX-flugvellinum seinkaði þar sem Reid var óánægð með sætið sem hún fékk. Meira »

Skilar hringnum en heldur grísnum

í fyrradag Ariana Grande mun ekki halda rándýrum trúlofunarhringnum sem Pete Davidson gaf henni. Hún fær þó að halda litlum grís sem parið tók að sér í september. Meira »

Tjáir sig um sambandið við Tom Cruise

í fyrradag Nicole Kidman var gift Tom Cruise í 11 ár, þrátt fyrir það talar hún nánast aldrei um sambandið við fyrrverandi eiginmann sinn sem hún á tvö börn með. Meira »

Harry og Meghan í faðmi kóalabjarna

í fyrradag Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, komu í fyrsta skipti fram opinberlega í gær eftir að tilkynnt var um væntanlega erfingja hjónanna. Harry og Meghan eru stödd í sextán daga opinberri heimsókn í Eyjaálfu. Meira »