Giftu sig aftur nokkrum mánuðum seinna

Giftu sig aftur nokkrum mánuðum seinna

21:00 Prinsinn Kristján af Hanover giftist de Alessöndru de Osma fyrst í nóvember í fyrra. Kate Moss og breskar prinsessur létu sjá sig í brúðkaupsveislunni í Perú. Meira »

Bolinn vökvar skeiðvöllinn

K100 20:29 Hreiðar Þór Jónsson, markaðsstjóri hjá Ölgerðinni, segir að sex metra háa Bola-bjórdósin, sem var stolið um helgina frá hestamannafélagi, eigi að innihalda vatn. Þjófarnir hafi kannski haldið að í henni væru 3.000 lítrar af bjór. Meira »

Sjáðu son Pálma Gunnarssonar slá í gegn

19:39 Sigurður Helgi Pálmason söng með pabba sínum, Pálma Gunnarssyni, í troðfullu Háskólabíói um helgina. Hann söng lagið Fylgd sem samið er af Sigurði Rúnari Jónssyni en textinn er eftir Guðmund Böðvarsson. Meira »

Viðkvæmir taki vasaklútana með

K100 17:00 „Myndin er um vináttu og hvað það er að vera alvöru manneskja, það er það sem myndin er um í raun og veru, fótboltinn er bara bíllinn sem við notum á leiðinni.“ Meira »

BAFTA-verðlauna leikkona les bækurnar

15:36 Breska leikkonan Amanda Redman hefur verið fengin til þess að lesa inn á hljóðbók Huldu-seríu Ragnars Jónassonar sem kemur út í Bretlandi hjá Penguin útgáfunni. Fyrsta bókin er Dimma en hún hlaut nú um helgina frábæra dóma í Sunday Times og Guardian. Meira »

Magnús Scheving peppaði mannskapinn

14:30 Ofurhetjudagar fóru fram í síðustu viku og var Magnús Scheving fenginn til þess að peppa upp mannskapinn.   Meira »

Kettir eru róandi

K100 14:00 Eigendur fyrsta kattakaffihúss landsins komu í heimsókn í morgunþáttinn Ísland vaknar og með þeim einn af íbúunum, Fabio, tíu ára fress, sem þurfti að kynna sér hljóðverið á meðan á viðtalinu stóð. Meira »

Miklar kröfur settar á krakkana

11:23 Bragi Þór Hinriksson leikstýrir kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum, sem verður frumsýnd næstkomandi föstudag. Hann segir krakka kröfuharða kvikmyndagesti. Rætt var við Braga Þór í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um helgina. Meira »

Náði kjörþyngdinni á 8 mánuðum

K100 10:00 Margrét Guðmundsdóttir kom í morgunþáttinn Ísland vaknar í morgun en hún sendi nýlega frá sér bókina Konan sem át fíl og grenntist (samt). Meira »

Rómantískt hælsæri

K100 09:31 Það er misjafnt hvað fólk gerir um helgar. Flestir slaka á en ekki Rikka. Hún ákvað að fara í rómantíska helgarferð til Lillehammer og ganga 54 kílómetra á gönguskíðum Meira »

Madre Mia og 200 Mafía komust áfram

Í gær, 22:38 Hljómsveitin Madre Mia og rappgengið 200 Mafía komust áfram í fyrsta undankvöldi Músíktilrauna sem fram fór í kvöld. Sveitirnar tryggðu sér þar með sæti á úrslitakvöldinu sem fer fram á laugardag. Meira »

Vill meiri peninga frá Britney Spears

11:10 Tvær milljónir á mánuði er ekki nóg fyrir Kevin Federline, fyrrverandi eiginmann Britney Spears.   Meira »

Bauð tæpar tvær milljónir sex ára

09:40 Blue Ivy, dóttir Beyoncé og Jay-Z, er engin venjuleg sex ára stúlka. Hún bauð sjálf háar upphæðir fyrir listaverk á listaverkauppboði um helgina. Meira »

Með rosalegt húðflúr á bakinu

09:30 Leikarinn Ben Affleck er með gífurlega stórt og litríkt húðflúr sem nær yfir nánast allt bak hans. Hann hélt því fram fyrir tveimur árum að húðflúrið væri gervi. Meira »

Músíktilraunir í Hörpu í kvöld myndasyrpa

í gær Músíktilraunir hefjast í Hörpu í kvöld og þá keppa fyrstu sjö sveitirnar um sæti í úrslitum næstkomandi laugardag.   Meira »

Vetrarbræður fær Bodil-verðlaunin

í gær Vetrarbræður, kvikmynd sem Hlynur Pálmason leikstýrði, hlaut í gærkvöld Bodil-verðlaunin sem besta kvikmynd síðasta árs. Frá þessu er greint á Facebook-síðu verðlaunanna sem veitt eru af samtökum danskra kvikmyndagagnrýnenda. Meira »

Gleðin við völd á Sónar Reykjavík

17.3. Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fór gríðarlega vel af stað í gær og var mikil stemming í Hörpu að sögn skipuleggjenda. Meðal þeirra sem komu fram í gær voru Danny Brown, TOKiMONSTA, The Joey Christ Show, Vök, Blissful, GusGus, Cyber auk fleiri. Meira »

Héldu fram hjá og viðurkenndu það

í gær Hvað eiga Jay-Z, Kris Jenner, Jude Law og fleiri stjörnur sameiginlegt. Ekki bara frægð og frama heldur líka það að hafa haldið fram hjá. Meira »

Fyrsta dragdrottningin fær Hollywood-stjörnu

17.3. Sjónvarpsþáttastjórnandinn og dragdrottningin RuPaul Andre Charles fékk úthlutað stjörnu á frægðargötu Hollywood (e. Hollywood Walk of Fame) í dag. RuPaul er fyrsta dragdrottningin sem hlýtur stjörnu í Hollywood. Meira »