„Aquaman“ féll í kramið hjá Ragga

„Aquaman“ féll í kramið hjá Ragga

Í gær, 23:32 DC Comics ofurhetjumyndin Aquaman er ein þeirra jólamynda sem margir hafa beðið spenntir eftir. Myndina var frumsýnd á dögunum og fór Ragnar Eyþórsson, eða Raggi bíórýnir síðdegisþáttar K100 á myndina til að gefa formlega umsögn og stjörnugjöf. Meira »

Klessti bleikan Range Rover

Í gær, 21:50 Fyrrverandi glamúrfyrirsætan Katie Price hefur verið ákærð fyrir að keyra undir áhrifum áfengist. Skilnaður, gjaldþrot og akstursbann er meðal þess sem árið 2018 hefur gefið Price. Meira »

Penny Marshall er látin

Í gær, 21:46 Bandaríska kvikmyndagerðarkonan Penny Marshall er látin, 75 ára að aldri. Marshall varð fyrsta konan til þess að leikstýra mynd sem halaði inn meira en 100 milljónum bandaríkjadala í aðgangseyri í kvikmyndahúsum vestanhafs. Meira »

Nokkur ár á teikniborðinu

Í gær, 20:03 „Ég reyni að hafa þetta einfalt, enda er það best og árangursríkast,“ segir Nökkvi Gunnarsson, einn fremsti golfkennari landsins sem gaf út bókina GæðaGolf á dögunum. Meira »

Rúrik að drukkna í gjöfum frá ...

Í gær, 19:00 Það er ekki leiðinlegt að vera Rúrik Gíslason þessa dagana. Hann virðist vera að drukkna í gjöfum frá aðdáendum sínum sem senda honum armbönd, málverk og m&m með mynd af honum svo eitthvað sé nefnt. Meira »

Eyðir ekki jólunum með dóttur sinni

Í gær, 12:40 Doria Ragland, móðir Meghan hertogaynju, mun ekki eyða jólunum með dóttur sinni, tengdasyni og Elísabetu Bretadrottningu. Drottningin var sögð hafa boðið Ragland til þess að eyða með þeim jólunum. Meira »

Kona fer í stríð ekki tilnefnd til Óskars

Í gær, 11:39 Framlag Íslands til Óskarsverðlauna í flokki kvikmynda á erlendum málum komst ekki á lista níu kvikmynda sem eiga möguleika á að verða tilnefndar til verðlaunanna 2019. Áttatíu og sjö kvikmyndir á erlendum tungumálum komu til greina við tilnefninguna. Meira »

16 ára í ástarsambandi við Woody Allen

Í gær, 10:00 Babi Christina Engelhardt opnar sig í viðtali við The Hollywood Reporter þar sem hún segir frá ástarsambandi sínu og leikstjórans Woody Allen sem hófst árið 1976. Þá var Engelhardt aðeins 16 ára, Allen var hins vegar 41 árs þegar þau hittust. Meira »

Nigella neitar að láta grenna sig

Í gær, 06:50 Nigella Lawson segist þurfa að biðja sjónvarpsstöðvar um að breyta ekki maga sínum sem hún segir að standi út.   Meira »

Hafði aldrei horft á tennisleik

Í gær, 09:00 Sverrir Guðnason segist ekki hafa horft á tennisleik áður en hann tók að sér hlutverk tennisstjörnunnar Björns Borg í kvikmyndinni Borg McEnroe. Hann var tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fyrir leik sinn í henni. Meira »

Íslensk verk tilnefnd til PEN-verðlauna

í fyrradag Bækur eftir íslensku skáldin Sjón og og Kristínu Svövu Tómasdóttur hafa verið tilnefndar til bandarísku PEN-bókmenntaverðlaunanna, en bæði verkin komu út vestanhafs í enskum þýðingum á þessu ári. Meira »

Drullar yfir jólakort systur sinnar

í fyrradag Samantha Markle, hálfsystir Meghan, er allt annað en ánægð með jólakortamyndina sem Meghan og Harry sendu frá sér. Um er að ræða mynd sem sýnir nýbökuð hjónin horfa á flugelda í brúðkaupsveislu þeirra í maí og sýnir því ekki andlit þeirra. Meira »

Bætti öryggi sitt eftir hamfarafærslur West

í fyrradag Drake er sagður hafa bætt við sig öryggisvörðum á föstudaginn eftir að kollegi hans, Kanye West, fór hamförum á Twitter og sagði Drake ógna fjölskyldu hans. Drake og West búa í sama lokaða hverfinu í Kaliforníu. Meira »

Youtube-stjarna hrædd heima hjá sér

í fyrradag Youtube-stjarnan James Charles bað aðdáendur sína um að virða einkalíf sitt eftir að einn mætti heim til hans í Los Angeles. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem Charles er truflaður á heimili sínu. Meira »

Gefst ekki auðveldlega upp

í fyrradag Offset ákvað að biðja Cardi B afsökunar opinberlega vegna þess að öll mistök hans hafa verið gerð opinber. Rappkonan tilkynnti skilnað þeirra í byrjun desember. Meira »