Stórtónleikar í september

Stórtónleikar í september

13:30 Þann 28. september verður blásið til stórtónleika í Lindakirkju þar sem Gói, Greta Salóme, Svala Björgvins og Cesár Sampson flytja tónlistina úr kvikmyndinni The Greatest Showman. Meira »

Blue Ivy syngur á nýrri plötu Beyoncé

16:00 Blue Ivy Carter fetar í fótspor foreldra sinna á nýrri plötu móður sinnar, Lion King: The Gift sem kom út í dag.  Meira »

Ekki sáttur við nektarmyndir dóttur sinnar

13:30 Leikarinn Alec Baldwin virðist stundum eiga erfitt með að sætta sig við þær myndir sem 23 ára dóttir hans og Kim Basinger birtir af sér á samfélagsmiðlum. Meira »

R. Kelly óttast um líf sitt í fangelsinu

11:30 Tónlistarmaðurinn R. Kelly er í einangrun í fangelsinu að eigin ósk en hann óttast um að aðrir fangar gangi í skrokk á honum. Meira »

Lærði að gera raftónlist í Bandaríkjaher

K100 10:00 Vestmannaeyjar eru fyrir löngu þekktar fyrir fjölbreytt tónlistarlíf og hæfileika. Nýjasta hljómsveitin þaðan er hljómsveitin Daystar sem býður upp á skemmtilegan bræðing af rokki og raftónlist, sem mætti kalla Cyber Punk. Meira »

DJ Muscleboy gefur út sumarsmell

09:00 Líkamsræktarfrömuðurinn og plötusnúðurinn Egill Einarsson gaf út nýtt lag í dag sem ber nafnið Summerbody.  Meira »

Segir Meghan eins og Díönu

07:00 Andrew Morton ævisöguritari Díönu prinsessu segir hertogaynjunni af Sussex svipa til Díönu prinsessu en hún hafi sýnt sitt rétta andlit of snemma. Meira »

Spider-Man kominn með kærustu

Í gær, 21:30 Breski leikarinn Tom Holland og huldukona sáust stinga saman nefjum í Hyde Park í London.  Meira »

Gossip Girl snýr aftur

Í gær, 18:12 Fyrir tíu árum var Gossip Girl ein vinsælasta sjónvarpsþáttaröð í heimi. Aðdáendur þáttanna geta glaðst en framhald af þáttunum er í bígerð. Meira »

Þurfti að berjast fyrir traustinu

Í gær, 18:30 „Það er auðvitað frábært, sérstaklega þegar maður hefur lagt svona ofboðslega mikið í verkefnið,“ segir tónskáldið Hildur Guðnadóttir, um tilnefninguna til Emmy-verðlauna fyrir bestu tónlist í sjónvarpsmynd eða þætti í stuttseríu. Hildur samdi tónlistina í þáttunum Chernobyl. Meira »

Khloé hatar ekki Tristan

í gær Khloé Kardashian segist ekki hata fyrrverandi kærasta sinn og barnsföður þrátt fyrir að hann hafi haldið fram hjá henni í tvígang. Meira »

Búðin opnuð — „smá spenna í loftinu“

í gær Þegar rétt rúmar þrjár vikur eru í stórtónleika Eds Sheerans á Laugardalsvelli hefur Ed Sheeran-búðin opnað í Kringlunni. Þar getur fólk nálgast miðana sína á tónleikana sem fara fram 10. og 11. ágúst en tónleikahaldari býst við „svaðalegum“ tónleikum. Meira »

„Ég sé ekki eftir húðflúrinu af Janet“

í gær Fyrrverandi kærasti Janet Jackson, Jermaine Dupri, segist ekki sjá eftir því að vera með húðflúr af söngkonunni. Dupri og Jackson hættu saman fyrir tíu árum. Meira »

Tónlistin losar um tilfinningar

í gær Jóhannes Gauti Óttarsson er 24 ára gamall læknanemi sem einnig fæst við tónlist. Hann sendi frá sér sitt fyrsta lag í fyrrasumar og nú fyrir nokkrum dögum sína fyrstu plötu. Meira »

Hefur bara verið með 2 NBA-leikmönnum

í gær Fyrirsætan Kendall Jenner hefur bara verið með 2 NBA-leikmönnum ekki 5 eins og tröll á Twitter vildi meina.  Meira »