Áður óútgefin Prince-lög á nýrri plötu

Áður óútgefin Prince-lög á nýrri plötu

16:04 Ný hljómplata með lögum eftir tónlistarmanninn Prince mun koma út í júní, samkvæmt tilkynningu frá félaginu sem hefur umsjá með því safni verka sem liggja eftir listamanninn. 15 lög verða á plötunni, þar af 14 sem ekki hafa verið gefin út áður. Meira »

Óförðuð og náttúruleg

12:00 Leikkonan Eva Mendes gaf fagfólkinu frí um páskana og birti mynd af sér sem hún tók sjálf án farða.   Meira »

„Ætla mér að eiga nógan pening til þess að þurfa ekki að vinna“

K100 11:20 Árni Páll Árnason er nafn sem segir fólki sennilega ekki mikið. Herra Hnetusmjör, sem er listamannsnafn hans, vekur heldur meiri viðbrögð. Meira »

Óhrædd við að sýna stórt húðflúr á bakinu

08:10 Leikkonan Scarlett Johansson sýndi ekki bara nýjan kærasta á frumsýningu Avengers í vikunni heldur líka stórt húðflúr sitt sem nær yfir nánast allt bak hennar. Meira »

Björk bæjarlistamaður Hafnarfjarðar

Í gær, 18:37 Fjöllistakonan Björk Jakobsdóttir hlaut í dag titilinn bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2019. Björk hefur í gegnum tíðina sinnt fjölbreyttum hlutverkum og starfað meðal annars sem leikkona, leikstjóri, framleiðandi, leikskáld og uppistandari. Meira »

Elskaði hana of lítið og reyndi ekki

Í gær, 18:00 Khloé Kardashian kennir barnsföður sínum um að hafa ekki lagt allt í sölurnar fyrir sambandið en það má að minnsta kosti lesa úr texta sem Kardashian birti á Instagram. Meira »

„Fólk kemur til að hlusta“

í gær „Það er mjög skemmtilegt að spila í svona nánu umhverfi, fólk er nálægt og það myndast persónuleg stemning. Fólk kemur líka til að hlusta en ekki til að drekka bjór eða tala í símann,“ segir tónlistarkonan Ragna Kjartansdóttir, betur þekkt undir listmannsnafninu Cell7, sem kemur fram á tónlistarhátíðinni Heima í Hafnarfirði í kvöld. Meira »

Áhugaverðara en þar sem ríka fólkið býr

í gær „Dúbaí er borg sem er frekar sérkennileg. Þar sem ferðamenn eru, er allt svona eins og leikmynd. Voða fínar byggingar og flottir restaurantar og fínir bílar og allt. Svo keyrir maður bara í hálftíma og er kominn þar sem þjónustufólk fyrir ríka fólkið býr og þar er geggjað. Það finnst mér miklu áhugaverðari staður að vera.“ Meira »

Britney Spears segir nóg komið

í gær Britney Spears segir sögusagnir um hana hafa gengið of langt. Hún er að reyna að vinna í sjálfri sér en aðdáendur hennar gera bara illt verra. Meira »

Ekki auðvelt að plana steypiboð Meghan

í gær Serana Williams segir það hafa tekið á að skipuleggja steypiboð fyrir Meghan hertogaynju í febrúar. Ástæðan var þó ekki endilega kröfur Meghan. Meira »

Miðasala á Duran Duran

í gær Miðasala á tónleika Duran Duran hefst klukkan 10 í dag en tónleikarnir verða haldnir í Laugardalshöll 25. júní.   Meira »

Af hverju er Adele að skilja?

í gær Söngkonan Adele hélt hjónabandi sínu út af fyrir sig og spyrja sig nú margir af hverju hún sé að skilja við eiginmann sinn.   Meira »

Rætist spá sérfræðingsins?

í fyrradag Eurovisi­on-sér­fræðing­ur­inn Reyn­ir Þór Eggerts­son, eða Júró-Reyn­ir eins og hann hef­ur oft verið kallaður, er mjög bjartsýnn fyrir Íslands hönd vegna Eurovision-keppninnar sem fram fer í Ísrael í næsta mánuði. Ef spá Reynis rætist fer keppnin fram hér á landi á næsta ári. Meira »

Hjónabandið búið eftir nokkra mánuði

í fyrradag Michelle Williams opnaði sig um óvænt hjónaband sitt í fyrrasumar. Nú hefur hún hins vegar losað sig við giftingarhringinn og manninn. Meira »

Fjölskyldumynd úr íslenskri túristabúð

23.4. Game of Thrones-stjarnan Emilia Clarke birti „fjölskyldumynd“ með Kit Haringon á Instagram þar sem þau bregða á leik í íslenskri ferðamannabúð í Reykjavík. Meira »