„Ekki eins óhrædd og ég var“

„Ekki eins óhrædd og ég var“

09:48 Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er komin á svið aftur eftir 13 ára hlé en um helgina var leikritið Efi frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Hún kíkti í Magasínið ásamt leikstjóranum Stefáni Baldurssyni. Söguþráðinn mætti yfirfæra að einhverju leyti yfir á umræðuna á Íslandi í kjölfar MeToo umræðunnar. Meira »

Segist enn vera í neyslu

09:40 Oasis-bróðirinn Liam Gallagher segist ekki geta sagt börnum sínum að neyta ekki eiturlyfja þar sem hann geri það enn þá. Hann getur heldur ekki komið í veg fyrir að synir sínir rífist enda talar hann sjálfur ekki við bróður sinn. Meira »

Harðlega gagnrýnd fyrir horaða fyrirsætu

07:00 Fatahönnuðurinn Victoria Beckham mætir nú harðri gagnrýni fyrir að nota horaða fyrirsætu í nýjustu herferð sinni. Er fyrirsætan meðal annars sögð líta út fyrir að vera veik. Meira »

Faðir nútíma-gospeltónlistar látinn

Í gær, 23:55 Gospelsöngvarinn Edwin Hawkins er látinn, 74 ára að aldri. Hawkins var án efa þekktastur fyrir gospel-slagarann „Oh Happy Day“. Þá var hann einnig mikill frumkvöðull í gospeltónlist og var hann titlaður sem einn af feðrum nútíma-gospeltónlistar. Meira »

Söngkona Cranberries látin

Í gær, 18:31 Dolores O'Riordan, söngkona írsku rokksveitarinnar The Cranberries, lést í dag, 46 ára að aldri. Frá þessu greinir talskona hennar í tilkynningu til fjölmiðla. O'Riordan var í London ásamt öðrum meðlimum sveitarinnar við upptökur. Meira »

Fjöruverðlaunin afhent í 12. sinn

Í gær, 16:58 Kristín Eiríksdóttir, Unnur Jökulsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir hrepptu Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, í ár, en þau voru afhent í 12. sinn í Höfða fyrr í dag. Meira »

Sér eftir að hafa unnið með Woody Allen

Í gær, 14:33 Leikkonan Rebecca Hall bættist í hóp leikkvenna sem sjá eftir því að leika fyrir leikstjórann Woody Allen. Saga Dylan Farrow, dóttur Allen, hefur verið Hall hugleikin undanfarið. Meira »

Mundi hálsbrotna ef hún liti niður

Í gær, 11:30 Djásn bresku konungsfjölskylunnar eru falleg á að horfa en öllu erfiðara er að bera þau ef marka má lýsingar Elísabetar Englandsdrottningar. Drottningin fagnar 65 ára valdaafmæli sínu á þessu ári. Meira »

Ánægð með hvernig Wahlberg brást við

í gær Leikkonan Michelle Williams þakkar samferðakonum sínum fyrir stuðninginn og minnist leikarans Anthonys Rapps sem steig fram og ásakaði Kevin Spacey um kynferðislega áreitni eftir að Mark Wahlberg gaf umdeild laun sín fyrir endurupptökur á All the Money in the World. Meira »

Misheppnuð húðflúr stjarnanna

14.1. Stjörnurnar hafa ekki bara látið flúra á sig nöfn elskenda sem þær áttu síðan eftir að hætta með heldur má líka finna stafsetningarvillur og eitt og annað miður gáfulegt. Meira »

Kórónan fer Meghan vel

13.1. Meghan Markle mun ekki setja á sig kórónu í fyrsta skipti þegar hún gengur inn í bresku konungsfjölskylduna. Hún var kosin skóladrottning þegar hún var unglingur og fékk kórónu. Meira »

DiCaprio í Manson-mynd Tarantinos

Í gær, 10:35 Leikstjórinn Quentin Tarantino er að safna stórstjórnum í nýja mynd sína um fjöldamorðingjann Charles Manson. Leonardo DiCaprio og Tarantino eru sagðir ætla að leiða saman hesta sína á ný. Meira »

Testino og Weber sakaðir um áreitni

í fyrradag Tískuljósmyndararnir Mario Testino og Bruce Weber hafa báðir verið ásakaðir um að hafa misnotað karlkyns fyrirsætur og aðstoðarmenn sína kynferðislega. Útgáfufyrirtækið Condé Nast, sem m.a. gefur út tískutímaritið Vogue, hefur í kjölfarið rift öllu samstarfi við ljósmyndarana. Meira »

Gefur bara út lög hinn þrettánda

13.1. Tónlistarmaðurinn Andri Fannar Kristjánsson eða AFK á afmæli í dag og gefur út nýja smáskífu við tilefnið. Ár er liðið síðan hann gaf út sitt fyrsta lag. Meira »

Skáluðu fyrir „góðu gæjunum“

12.1. Leikkonurnar Olivia Munn og Niecy Nash skáluðu í samstæðum fötum á Critics Choice-verðlaununum í gær, fimmtudag. Munn skaut meðal annars á launamun Marks Wahlbergs og Michelle Williams í All the Money in the World. Meira »

Losnaði við krabbameinið og gerir grín

12.1. Sólmundur Hólm eða Sóli eins og hann er kallaður er að byrja með nýtt uppistand. Hann sagði frá því á facebooksíðu sinni að um leið og hann losnaði við krabbameinið myndi hann hlaða í eina svona sýningu. Meira »

„Hvar eru kindamjólkurostarnir“

12.1. Lambakjöt og nýjungar í íslenskri matargerð voru rædd í Magasíninu. Íslensk kjötsúpa er nú þegar orðin mjög vinsæl hjá ferðamönnum en þeir eru einnig forvitnir um fleiri afurðir íslensku kindarinnar. Meira »

Tók ekki við verðlaunum eftir ásakanir

12.1. James Franco mætti ekki á Critics Choice Awards eftir að fimm konur stigu fram í grein í Los Angeles Times þar sem þær lýstu óæskilegri hegðun stjörnunnar. Franco sagði í vikunni að hann ætti sína hlið á sögunum sem hann ætlaði ekki að segja. Meira »

Camy klikk færði Barnaspítalanum gjöf

12.1. Snapchat-stjarnan og söngkonan Camilla Rut hélt tónleika í desember. Ágóðann nýtti hún til að gefa Barnaspítala Hringsins kærkomna gjöf. Meira »