Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags. Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

  • RSS

Strump, Varði fer á vertíð, erjur Capotes og svanannaHlustað

22. feb 2024

Unaðsdalur Kiru Kiru, Laurie Anderson á TikTokHlustað

21. feb 2024

Innviðir illskunnar, Hvalasöngur, dansarinn LuisHlustað

20. feb 2024

Ízleifur, heterótópía vitavarðarins, afþreyingargildi mannshvarfaHlustað

19. feb 2024

Lyktarsafnið, LungA kveður, Fullt húsHlustað

15. feb 2024

Football Manager, Damo Suzuki og CAN, Besti leikari í aðalhlutverkiHlustað

14. feb 2024

Skært lúðar hljóma, blaðamaðurinn Jakob BjarnarHlustað

13. feb 2024

Cyber, Á láði og legi, ferðataska Kim GordonHlustað

12. feb 2024