Engin hlaðvörð fundust

Bíó

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar svo lengi sem það tengist kvikmyndum eða sjónvarpsefni.

Videoleigan

Kvikmyndahlaðvarp þar sem æskuvinirnir Atli Steinn og Atli Þór rannsaka sígilda eða splunkunýja kvikmynd og skoða hana frá öllum mögulegum vinklum. Afhverju var myndin gerð á þessum tímapunkti? Hvernig gekk á bakvið tjöldin? Hvernig voru viðtökurnar? Videoleigan mun svara öllu …

Atli & Elías

Einn heitir Atli, hinn heitir Elías, og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inni, útúr, og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.

Hlaðvarp.