Engin hlaðvörp fundust
Forðist öll illverk.. Nema þetta podcast!
Spjöllum saman um morð, mannshvörf, raðmorðingja og dularfull dauðsföll sem eru bæði leyst eða óleyst mál! Nýr þáttur kemur út alla miðvikudaga. Þú finnur okkur á facebook og instagram: Morðskúrinn. www.pardus.is/mordskurinn
Helena Sævarsdóttir segir sannar sögur af raðmorðingjum og morðmálum, óupplýstum lögreglumálum, slysum og allskonar misteríum sem hafa gerst um allan heim. Þættirnir eru ekki við hæfi barna.
Ingibjörg Iða tekur fyrir eitt (saka)mál í viku og segir frá því í síðdegisþættinum Tala saman. Málin eru af ýmsum toga en ávallt er tekist á við þau á kómískan máta. Fyrirspurnir, óskir um mál og annað má senda á …
illverk er íslenskt sakamála podcast stjórnað af Ingu Kristjáns. illverk@illverk.is
Hlaðvarp um illmenni og annan óhugnað
Dularfull, spennandi og áhugaverð mál verða tekin fyrir í þessum þætti. Hvort sem það eru staðir, atburðir, fólk eða eitthvað annað.
Leðurblökur eru skuggaleg og skringileg dýr sem hafast við í dimmum hellum og skúmaskotum. Þær eru sjaldséðar hér á landi en slæðast þó hingað af og til. Í Leðurblökunni er fjallað um ýmsar ráðgátur og sakamál, og önnur dularfull og …
Sönn sakamál með sálfræðilegu ívafi
Í Morðaforða hittast tvær morðista vinkonur til að sötra og spjalla um morð.
An independent weekly podcast, focusing on solved true crime cases in Iceland. This podcast is in two languages, Icelandic and English, and is hosted by Margret Bjorns - an Icelandic true crime enthusiast with a particular interest in human nature, …
Í sakamála podcastinu Varúð mun Birta Dögg Bessadóttir ræða um margvísleg sakamál á léttum nótum. Instagram: @varud.podcast - varudpodcast@gmail.com - facebook hópur: Varúð
Hlaðvarp þar sem þáttastjórnendurnir Tinna og Árnný taka fyrir dularfull mál og leitast við að kryfja þau til mergjar. Málin eru margvísleg en eiga það öll sameiginlegt að vera MISTERÍA.
Hrollur er sakamálahlaðvarp sem fær hárin til að rísa. Sigrún Sigurpáls tekur fyrir bæði þekkt mál og líka mál sem hafa ekki fengið eins mikla athygli í fjölmiðlum en öll eiga þau það sameiginlegt að vera afar ógeðfelld. Hrollur er …