Engin hlaðvörp fundust
Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar. Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.
Beðmál um Bókmenntir: Hlaðvarp Um Heim Bókanna er í umsjón Kötlu Ársælsdóttur. Katla er nýútskrifaður bókmenntafræðingur og hefur mikinn áhuga á bókmenntum líkt og gefur að skilja. Með hlaðvarpinu vill Katla sýna hlustendum fjölbreytileikann sem búa í bókmenntum á líflegan …
Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum. Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.
Bókaspjall. Rætt um og farið yfir bækur í ýmsum flokkum. Saga, heimspeki, tækni, heilsa o.fl. Bókabræður skora á alla að lesa komandi bók og taka þátt í lærdómsferli hverrar bókar.
Firmað ritar fjallar um bækur sem breyttu heiminum og um leið hafa haft áhrif á umsjónarmenn. Kjartan Örn Sigurðsson og Kolbeinn Marteinsson kynntust í Háskóla Íslands í kringum aldamótin þar sem þeir námu stjórnmálafræði. Eftir HÍ fóru þeir í framhaldsnám, …
Rabbrýmið er opið hlaðvarpsstúdíó Bókasafns Hafnarfjarðar þar sem bækur og blaður hittast yfir hangandi hljóðnemum og allir eru til í spjall. Rýmið er opið öllum þeim sem eru með gilt bókasafnskort og er hægt að panta upptökutíma á bit.ly/rabbrymid Í …
Ármann Jakobsson les.
Formbyltingarsinni, sósíalisti og baráttukona. Jakobína - Skáld á skökkum stað er heimildahlaðvarp í þremur hlutum um rithöfundinn Jakobínu Sigurðardóttur þar sem verk hennar eru sett í stærra samhengi. Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við Þekkingarnet Þingeyinga og Skútustaðahrepp. #Jakobínurenaissance
Skemmtilegir og vandaðir viðtalsþættir sem sannir bókaunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Hallgrímur Thorsteinsson kynnir hlustendur fyrir höfundum vinsælustu bóka Storytel, lesurunum á bak við tjöldin og hvað það er sem fer í gerð hverrar hljóðbókar. See …
Í þáttunum ræðir Anna Margrét Ólafsdóttir við rithöfunda um allt mögulegt sem tengist því að skrifa og skálda. Sjónum verður aðallega beint að því hvernig það er að stíga fyrstu skrefin sem rithöfundur og hvernig ferlið við ritun bóka, ljóða …
Hlaðvarp um Þín eigin-bækurnar, leikritin og allt sem tengist Þín eigin-heiminum. www.aevarthor.com
Bókaklúbburinn er hlaðvarpsþáttaröð í umsjón Þóreyjar Maríu og Þorgerðar Erlu. Í þáttunum er sagt í stuttu máli frá allskonar barna og unglingabókum og rithöfundum þeirra. Vinkonurnar tvær þær Þórey og Þorgerður hafa mikinn áhuga á lestri, bókum og ýmsu í …
Bókahúsið er frumlegt og skemmtilegt hlaðvarp í umsjón Sverris Norland. Þar ræðir Sverrir ekki einungis við rithöfunda um nýjustu verk þeirra heldur spjallar einnig við hönnuði, bóksala, markaðsfólk, ritstjóra, sérfræðinga í hljóðbókargerð… Það krefst nefnilega samvinnu ótal handa að koma …