Engin hlaðvörp fundust

Leikir

Pant vera blár!

Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.

Heppni og Hetjudáðir

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er …

Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið eru vikulegir þættir með almennum umræðum um tölvuleiki og leikjastefnur, umsögnum um leiki auk frétta úr tölvuleikjaheiminum.

Spilastund

Hlaðvarp um spunaspil. Fjallað verður um spunaspil í sinni víðustu mynd og þau skoðuð frá mismunandi sjónarhornum, kerfi rædd, heimar gaumgæddir og aðferðir við spilun og stjórnun rýndar. Stjórnandi: Þorsteinn Mar

Leikjavarpið - Hlaðvarp Nörd Norðursins

Hlaðvarp þar sem fjallað er um það helsta úr heimi tölvuleikja. Umsjónarmenn þáttar eru þeir Bjarki Þór Jónsson, Daníel Rósinkrans, Sveinn Aðalsteinn og Steinar Logi.

Dungeons & Demons, Inc.

In this irreverent Dungeons & Dragons Real-Play podcast, follow the misadventures of four pathetic little demons as they try desperately to get better at being bad. Failing upwards has never felt so good. Content Warning: Dungeons & Demons is created …

Teninga-Castið

Teninga-Castið er almennt og allsherjar spjall um spunaspil og allan þann yndislega heim sem því tengist.