Heppni og Hetjudáðir

Heppni og Hetjudáðir

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.

  • RSS

65 - Til TauriuHlustað

20. mar 2022

64 - KjallaraklandurHlustað

27. feb 2022

63 - EndurfundirHlustað

13. feb 2022

62 - Metra fellurHlustað

02. maí 2021

61 - Í köldum klómHlustað

25. apr 2021

60 - CavidinHlustað

18. apr 2021

59 - MetraHlustað

12. apr 2021

58 - FjallageiturHlustað

28. mar 2021