Heppni og Hetjudáðir

Heppni og Hetjudáðir

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.

  • RSS

85 - MúmíuhöfðinginnHlustað

12. maí 2024

Tölt og Tuðað - Þáttur 2Hlustað

28. apr 2024

Tölt og Tuðað - Þáttur 1Hlustað

13. apr 2024

82 - PýramídinnHlustað

31. mar 2024

81 - Fundin trúHlustað

17. mar 2024

80 - EyðimerkurgrófinHlustað

02. mar 2024

79 - Óheppnir sporðdrekarHlustað

17. feb 2024

78 - HashiaHlustað

03. feb 2024